Greinar þriðjudaginn 10. júlí 2007

Fréttir

10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

17 ölvaðir undir stýri

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði akstur sautján ökumanna um helgina vegna ölvunar við aksturinn. Þannig var einn stöðvaður á föstudag, átta á laugardag, sjö á sunnudag og einn aðfaranótt mánudags. Meira
10. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 124 orð

Auðjöfur stofnar nýjan flokk í Ísrael

Jerúsalem. AFP. | Auðjöfurinn Arkady Gaydamak, Ísraeli af rússneskum uppruna, tilkynnti í gær að hann hygðist stofna nýjan stjórnmálaflokk í því skyni að koma óvinsælli ríkisstjórn Ehuds Olmerts frá völdum. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Aukið samstarf HÍ og Íslenskrar erfðagreiningar

FJÓRIR vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar starfa sem rannsóknakennarar við Háskóla Íslands samkvæmt samningum sem undirritaðir voru nýlega. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð

Áhyggjur í Hornafirði

BÆJARRÁÐ Hornafjarðar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna afleiðinga hinnar miklu kvótaskerðingar fyrir næsta fiskveiðiár. "Skerðing aflaheimilda hefur víðtæk áhrif á atvinnulíf Hornfirðinga, sjómenn, fiskverkafólk, fyrirtæki og sveitarfélag. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 344 orð

Ákvörðunin breytist ekki

BORGARSTJÓRI Reykjavíkur, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, á bókaðan fund með fulltrúum íbúa við Njálsgötu á morgun, miðvikudag. Daginn eftir verður mál heimilis fyrir heimilislausa á Njálsgötu 74 tekið til atkvæðagreiðslu í borgarráði. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Ákvörðun ráðherra kjörkuð

HELGI Laxdal, formaður félags vélstjóra og málmtæknimanna telur tíma til kominn að fara að ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um ársafla í þorski og segir að ef þau gögn sem liggja ráðgjöfinni til grundvallar eru skoðuð eigi ákvörðun ráðherra ekki að koma á... Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Árekstur olli miklum töfum á Miklubraut

MIKLAR tafir urðu á umferð um Miklubraut í gær vegna áreksturs. Tveir slösuðust við aftanákeyrslu, en alls voru fjórir fluttir á slysadeild í Fossvogi til aðhlynningar, að sögn slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 573 orð | 1 mynd

Á þriðja hundrað bifreiða varð fyrir barðinu á tjörublæðingu

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is TÆPLEGA 230 beiðnir um tjöruþvott hafa borist Vegagerðinni vegna tjörublæðingar sem varð á vegarkafla frá bæjarmörkum Akureyrar út að Þelamörk á föstudaginn fyrir rúmri viku. Meira
10. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 21 orð

Bera ekki vitni

STARFSMENN George W. Bush Bandaríkjaforseta, Sara Taylor og Harriet Myers, bera ekki vitni fyrir þingnefnd um aðild stjórnvalda að brottvikningu... Meira
10. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Blair efaðist aldrei um Írak

ALLIR nánustu samstarfsmenn Tonys Blair, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, höfðu efasemdir um innrásina í Írak. Ráðherrunum John Reid og John Prescott leið t.a.m. afar illa þegar ákvörðun lá fyrir. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Bleikir akrar og slegin tún

HEYSKAPUR stendur nú sem hæst í Fljótshlíð en þar hefur verið sólskin og yfir 20 stiga hiti síðustu daga. Bóndinn á Tjaldhólum, Guðjón Steinarsson, sneri heyi í brakandi þurrki í gær og var að vonum ánægður með hvernig viðraði. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Breiðavíkursamtökin á vefinn

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra opnaði í gær nýja vefsíðu Breiðavíkursamtakanna í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 321 orð

Ekkert tjón á Reyðarfirði

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is EKKERT tjón varð í álverinu á Reyðarfirði vegna rafmagnsleysis sem varð á Austurlandi í gær, að sögn Ernu Indriðadóttur hjá Alcoa Fjarðaáli. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Fáfnismönnum sleppt úr haldi

TVEIMUR meðlimum úr bifhjólaklúbbnum Fáfni var sleppt í gærdag eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi frá 4. júlí sl. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Fá full laun í ágúst

Skýrt var frá því í liðinni viku að nær 40 fötluð ungmenni, sem unnið hafa hjá nokkrum fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu með milligöngu Reykjavíkurborgar, fengju ekki full laun. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 397 orð

Gagnaveitan leggur ljósleiðara um allan Skagafjörð

Eftir Björn Björnsson Skagafjörður | Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist nú í sumar við lagningu ljósleiðara um Skagafjörð og að tveim árum liðnum verði lokið tengingum í þéttbýli og framkvæmdir hefjist í dreifbýlinu. Meira
10. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Geggjað fjör?

ÞÆR gerast vart geggjaðri, hugmyndirnar, en að hlaupa sem fætur toga niður stræti og torg með brjáluð naut á hælunum. En þeir eru ófáir sem tekið hafa þátt í nautahlaupinu árlega í Pamplona á Spáni og koma raunar hvaðanæva að. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Gæsahúðarserían er sífellt vinsæl

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is GÆSAHÚÐARSERÍAN er ein vinsælasta bókasería landsins, segir mér Helgi Jónsson, höfundur bókanna, og það fæ ég staðfest á Amtsbókasafnsinu á Akureyri. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Heimsátak gegn fátækt

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti ávarp á ráðherrafundi efnahags- og félagsmálaráðs S.þ. (ECOSOC) í sl. viku. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Helst að Elliðaárnar gefi laxa núna

STANGVEIÐI | Langvarandi þurrkar og vatnsleysi hafa angrað laxveiðimenn. Í ofanálag eru smálaxagöngurnar seinar. "Fer að verða alvarlegt," segir einn leigutakinn. "Náttúruhamfarir," segja aðrir. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Hjartaheill gefur hjartastuðtæki

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Sigurlaug Hermannsdóttir, formaður Hjartaheilla á Norðurlandi vestra, kom færandi hendi á dvalarheimilið Sæborg á Skagaströnd nýverið. Meira
10. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 276 orð

Hryðjuverkadómur í London

London. AFP. | Dómstóll í Bretlandi sakfelldi í gær fjóra menn fyrir samsæri um að standa fyrir hryðjuverkum í London 21. júlí 2005, tveimur vikum eftir að alls 56 manns týndu lífi í sjálfsmorðssprengjuárásum í almenningsfarartækjum í borginni. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Hugleiðsla í Bláfjöllum

PIERRE Stimpfling heldur námskeið í hugleiðslu dagana 13.-15. júlí í Bláfjöllum og er mæting milli kl. 18-19 föstudaginn 13. júlí. Meira
10. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hætta á toppnum

TVÍEYKIÐ Thomas Doerflein og ísbjarnarhúnninn viðkunnanlegi Knútur koma ekki fram aftur opinberlega. Knútur var heimalningur í dýragarðinum í Berlín frá fæðingu í desember. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 225 orð

Í forvarnarsamstarf við Moskvu

DAGUR B. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Kristniboðsmót á Löngumýri

Skagafjörður | Kristniboðssambandið heldur árlegt sumarmót sitt á Löngumýri í Skagafirði dagana 13. til 15. júlí. Dagskráin hefst á föstudagskvöldi kl. 21 og lýkur um kl. 15 á sunnudag. Séra Helgi Hróbjartsson mun sjá um fræðslu á laugardagsmorgunn kl. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 239 orð | 7 myndir

Leikur og störf í blíðviðrinu

Sunnlendingar njóta þessa dagana einmuna blíðu og útlit fyrir að svo verði næstu daga. Ragnar Axelsson ljósmyndari og Gunnhildur Finnsdóttur óku um Suðurlandið í gær og hittu gesti og gangandi. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð

Mótmæla skrifum Morgunblaðsins

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi samþykkt: "Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi mótmælir harðlega þeim ásökunum Morgunblaðsins hinn 4. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Mótmæli víðs vegar á suðvesturhorninu

ANDSTÆÐINGAR stóriðju- og virkjanaframkvæmda skipuleggja nú mótmælaaðgerðir sem fara munu fram á suðvesturhorni landsins á næstu dögum og vikum. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Nánast engin viðskipti með kvóta

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is VILHJÁLMUR Ólafsson hjá Viðskiptahúsinu ehf. segir að nánast engin viðskipti hafi verið með kvóta frá því skýrsla Hafrannsóknastofnunar um ástand fiskistofna kom út í byrjun júní. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð

Ógnuðu með skotvopni

TVEIR karlmenn á fimmtugsaldri voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 17. júlí nk. vegna rannsóknar á vopnuðu ráni sem framið var í 10-11 verslun á Barónsstíg seint á sunnudagskvöld. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð

Ótímabær einkavæðing í orkugeiranum

ÞINGFLOKKUR Frjálslynda flokksins leggst gegn áformum um einkavæðingu Hitaveitu Suðurnesja að svo stöddu. Skorar þingflokkurinn á ríkisstjórnina að hætta við sölu á hlut ríkisins og sveitarfélögin að eiga áfram sinn hlut. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd

"Förum ekki í föt föður okkar"

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Tónlistin gegnsýrir alla fjölskylduna og þannig hefur það alltaf verið. Á heimilum okkar hljómar oft tónlist úr hverju horni og allar stefnur í gangi. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 789 orð | 2 myndir

"Góð, traust og fersk tónlist án ákveðinnar tónlistarstefnu"

Eftir Gunnar Gunnarsson Eiðar | Eiðar Sonic Arts project er vikulöng vinnustofa alþjóðlegra tónskálda með áherslu á tilraunastofu sem nú stendur yfir. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

"Hætta ekki að drekka"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

"Maður getur ekki búið til nýtt auga"

KRISTÍN Gísladóttir kláraði fyrir skemmstu meistaranám í forvörslu við Sorbonne-háskólann í París, fyrst Íslendinga. Hún lauk námi af málverkabraut og mun í starfi sínu m.a. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

"Stenst engan veginn"

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "ÞETTA stenst engan veginn, þessi verðbreyting á markaðnum," segir Kristinn Skúlason, rekstrarstjóri Krónunnar, um nýlegar verðmælingar verðlagseftirlits ASÍ. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Reynir að synda yfir Ermarsund

BENEDIKT Hjartarson reynir í dag að verða fyrstur Íslendinga til þess að synda yfir Ermarsund, en nafni hans Benedikt Lafleur þurfti frá að hverfa seint á sunnudagskvöld. Meira
10. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Sjö undur veraldar valin í netkosningu

Í FORNÖLD voru valin sjö undur veraldar sem tákn um afrek mannsandans. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Skoraði sjö á 35 mínútum

KAREN Sturludóttir, 17 ára knattspyrnukona úr HK/Víkingi, fór gersamlega hamförum í síðari hálfleik, þegar lið hennar sigraði Leikni Reykjavík 8:0 í A-riðli 1. deildar í gærkvöldi. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Smáralind rýmd vegna reyks í sal Smárabíós

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins hafði mikinn viðbúnað við Smáralind á tólfta tímanum í gærkvöldi í kjölfar þess að tilkynnt var um reyk í einum af kvikmyndasölum Smárabíós. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Stokkið í Reykjafoss

Krakkarnir í Hveragerði víla það ekki fyrir sér í sumarhitanum að stökkva í Reykjafoss í Varmá. Sum tóku heljarstökk og snúninga á leiðinni niður, en önnur létu það duga að busla í ánni. Sunnlendingar njóta blíðviðris og sólskins þessa dagana. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð

Styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku

EINS og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni. Í fréttatilkynningu segir að að öðru jöfnu njóti eftirtaldir forgangs um styrk úr sjóðnum. 1. Meira
10. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Suharto borgi

SAKSÓKNARAR í Indónesíu hafa höfðað mál á hendur Suharto, fyrrverandi einræðisherra í landinu. Vilja þeir að hann endurgreiði þá fjármuni sem hann stal frá ríkinu í 32 ára valdatíð sinni, 1,5 milljarða... Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sýnir málverk á Hjalteyri

JÓN Ingi Sigurmundsson hefur opnað málverkasýningu í veitingahúsinu Kaffi Lísu á Hjalteyri. Á sýningunni eru vatnslita-, olíu- og pastelmyndir og er myndefnið aðallega frá Hjalteyri, Akureyri og víðar að á Norðurlandi. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 663 orð | 3 myndir

Telja verðhækkanir vera óviðunandi

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "VERÐÞRÓUNIN frá áramótum veldur vonbrigðum," segir Ólafur Darri Andrason, deildarstjóri hagdeildar ASÍ. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Tímamót í búsetumálum Sólheima

NÝTT einbýlishús var tekið í notkun á Sólheimum fimmtudaginn 5 júlí. Í fréttatilkynningu segir að um sé að ræða fyrsta einbýlishúsið sem byggt er gagngert fyrir fólk með þroskahömlun. Húsið er 117 fermetrar að stærð. Aðalverktaki var SG hús á Selfossi. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð

Tortryggin á breytingar

FULLTRÚAR tíu stéttarfélaga innan SGS á landsbyggðinni héldu nýverið vinnufund á Sauðárkróki. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð

Töf á afhendingu farmsins úr Eline

TÖF verður á því að vörur, sem leiguskip Eimskips, Eline, flytur, komist til landsins. Leiguskipið, norska gámaskipið Eline, lenti í fyrradag í nokkrum hremmingum í Kattegat á leið frá Árósum til Íslands. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 788 orð | 1 mynd

Unga fólkið í pössun á SMS-hátíð á Akranesi

Líkja má ástandinu á Akranesi um helgina við það að fjöldinn allur af ungu fólki hafi þurft pössun til að tortíma ekki sjálfu sér á fylliríi. Gæslan gerði sitt gagn. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Uppsagnir ellefu fastráðinna starfsmanna dregnar til baka

FUNDUR Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) samþykkti í gærkvöldi að sættast á samning sem Jóhannes Bjarni Guðmundsson, formaður FÍA, og Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, handsöluðu skömmu fyrir fundinn. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Verð á gistingu hefur snarhækkað milli ára

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is SAMKVÆMT tölum Hagstofunnar hefur verð á gistingu hækkað um 2,9% frá janúar-mars en um 15,8% frá mars-júní. Þar sem töluverðar sveiflur eru í verði gistingar innan hvers árs, t.d. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Vinnslan fái aukið aðgengi að gámafiski

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 204 orð

Þrettán Íslendingar við störf í Afganistan

ÞRETTÁN Íslendingar eru nú að störfum á vegum Íslensku friðargæslunnar í Afganistan. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð

Þröng í háloftunum

Á SUNNUDAG var annar umfangsmesti sólarhringur íslenskrar flugumferðarstjórnar, en 542 flugvélar fóru yfir landið, 443 á vesturleið og 99 á austurleið. Annað eins hefur ekki sést síðan 30. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Æðarkóngur í æðarvarpi

Tálknafjörður | Æðarkóngur sást í æðarvarpinu á Sveinseyri við Tálknafjörð núna í sumar. Að sögn landeiganda hefur æðarkóngur ekki sést þar í fimm ár. Æðarkóngur er einstaklega fallegur fugl, með skrautlegt nef og fallega fjaðrabyggingu. Meira
10. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Öll varðskipin í heimahöfn um helgina

SÁ sjaldgæfi atburður átti sér stað um helgina að öll varðskip Landhelgisgæslunnar voru við landfestar í Reykjavíkurhöfn. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júlí 2007 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Á sömu leið

Það er ekki bara Seðlabanki Íslands, sem heldur fast við að lækka ekki stýrivexti en sú ákvörðun hefur sennilega valdið meiri spennu á milli ríkisstjórnar og bankans, en fram hefur komið opinberlega. Meira
10. júlí 2007 | Leiðarar | 387 orð

Ný sýn

Guðjón Magnússon hefur í allmörg ár starfað á vegum Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í Kaupmannahöfn. Hann hefur því öðlast ákveðna fjarlægð á heilbrigðismál hér heima og yfirsýn yfir ákveðna þætti heilbrigðismála í Evrópu. Meira
10. júlí 2007 | Leiðarar | 410 orð

Tvö andlit Pútíns

Myndin af því sem hefur verið að gerast í Rússlandi síðustu tæp átta ár, í valdatíð Pútíns forseta, er smátt og smátt að skýrast. Hún sýnir tvo menn eða öllu heldur tvö andlit forseta landsins. Meira

Menning

10. júlí 2007 | Menningarlíf | 219 orð | 1 mynd

Afmæli í morgunsárið

MIKIL viðhöfn var í Prag í gærmorgun þegar haldið var upp á 650 ára afmæli Karlsbrúarinnar. Borgarstjórinn og önnur fyrirmenni voru mætt sem og borgarbúar sem skáluðu fyrir afmælisbarninu í morgunsárið í Bekkerovku, þeim kanilkennda tékkneska drykk. Meira
10. júlí 2007 | Kvikmyndir | 235 orð | 2 myndir

Almáttugur Evan á ekki séns í John McClane

HIÐ langþráða fjórða innlegg í hrakfallasögu harðjaxlsins Johns McClane kætir íslenska kvikmyndaunnendur sem flykkjast í bíósalina til þess að dást að kappanum. Meira
10. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 365 orð | 2 myndir

Ekkert net, ekkert sjónvarp – en nóg af tónlist

Jæja, maður er sem sagt sestur aftur við lyklaborðið eftir mánaðarfrí í sveitum Suður-Frakklands. Ég er svei mér þá barasta ryðgaður í vélrituninni, og á það til að hitta ekkert of vel á takkana. Meira
10. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 409 orð | 2 myndir

Ekki henda út hausnum á næsta manni!

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is HEFUR þú heyrt af strákunum sem settu kettling í örbylgjuofn? En gömlu konuna sem setti kettling í örbylgjuofn? En strákana sem settu gamla konu í örbylgjuofn? Meira
10. júlí 2007 | Kvikmyndir | 277 orð | 2 myndir

E.T. kominn heim

VEFSÍÐAN RottenTomatoes.com heldur utan um alla þá bíógagnrýni sem birtist á bandarískum vefmiðlum og myndum og gefur einkunn sem byggist á samantektinni. Meira
10. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Fram til bjargar Harry Potter!

AÐDÁENDUR galdrastráksins Harrys Potter hafa stofnað eins konar bænaskrá á Netinu þar sem þeir beiðast þess af J.K. Rowling, höfundi bókanna, að hún endi ekki hið vinsæla ævintýri með næstu bók, hinni sjöundu í röðinni. Meira
10. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Goldie á Nasa

TÓNLISTARMAÐURINN og plötusnúðurinn Goldie heldur skemmtikvöld á Nasa næsta laugardag. Goldie ferðast nú um heiminn til að kynna breiðskífuna Malice in Wonderland sem hann gaf nýlega út undir listamannsnafninu Rufige Kru. Meira
10. júlí 2007 | Tónlist | 925 orð | 2 myndir

Hafði gífurlega fjölbreytta hæfileika

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Okkur finnst músíkin hans pabba lengi hafa legið óbætt hjá garði," segja systurnar Katrín og Björg Árnadætur, sem hafa nú gefið út á plötum verk föður síns Árna Björnssonar tónskálds. Meira
10. júlí 2007 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Íslensk villiblóm sýnd í Hollandi

ÍSLENSKI myndlistarmaðurinn Arnór G. Bieltvedt tekur um þessar mundir þátt í hópsýningu i Galerie Beeldkracht i Scheemda í Groningen í Hollandi. Tilefni sýningarinnar er 10 ára afmæli gallerísins, og var hún opnuð 5. Meira
10. júlí 2007 | Tónlist | 298 orð | 1 mynd

Ítölsk endurreisn í kvöld

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SÚ nýbreytni er í starfi Þingvallakirkju þetta sumarið að þrjú þriðjudagskvöld í júlí, í kvöld, og næstu tvö þriðjudagskvöld, verða tónleikar í Þingvallakirkju kl. 20. Meira
10. júlí 2007 | Kvikmyndir | 213 orð | 2 myndir

Mýri Baltasars í kjölfar Amélie

Í KJÖLFAR þess að Mýrin hlaut um helgina Kristalshnöttinn, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary, er ekki úr vegi að skoða hvaða myndir standa helst upp úr í hópi fyrrum sigurvegara. Meira
10. júlí 2007 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Narodna Musika spilar balkanskt

HLJÓMSVEITIN Narodna Musika er nýkomin úr tónleikaferðalagi um landið og efnir til lokatónleika á Domo í Þingholtsstræti annað kvöld. Sveitin er skipuð valinkunnum hljóðfæraleikurum frá Búlgaríu, Svíþjóð og Íslandi. Meira
10. júlí 2007 | Menningarlíf | 411 orð | 1 mynd

Notaleg músíknánd

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SUMARTÓNLEIKAR Listasafns Sigurjóns eru orðnir rótgróinn þáttur í sumarstemmningunni í höfuðborginni og hafa fylgt safninu frá fyrstu tíð, eða allt frá árinu 1989. Meira
10. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 454 orð | 1 mynd

"Afi íslensks rapps" snýr aftur

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is TÓNLISTARMAÐURINN Eyjólfur Eyvindarson, einnig þekktur sem rapparinn Sesar A, snýr í haust aftur eftir langa útgáfuþögn. Þá kemur út breiðskífan "Of gott... Meira
10. júlí 2007 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Sr. Þórir leiðir gesti og fræðir um Viðey

Í KVÖLD leiðir sr. Þórir Stephensen fyrrverandi staðarhaldari í Viðey og dómkirkjuprestur þriðjudagsgöngu í Viðey. Meira
10. júlí 2007 | Tónlist | 193 orð | 1 mynd

Stórkostlegir listamenn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ARMENSK tónlist er ekki hversdagsmúsík á Íslandi, en í kvöld gefst einstakt tækifæri til að hlusta á tónlist þessarar fjarlægu þjóðar í flutningi fremstu listamanna þeirra. Meira
10. júlí 2007 | Tónlist | 247 orð | 1 mynd

Tónlist úr stjörnuþokum

FIÐLULEIKARINN Íma Þöll Jónsdóttir er í heimstónlistarsveitinni Andromedu4 sem upprunnin er í Boston. Ásamt Ímu eru í sveitinni Evan Harlan harmónikkuleikari, Andrew Stern gítar- og banjóleikari og bassaleikarinn Andy Blickenderfer. Meira
10. júlí 2007 | Kvikmyndir | 176 orð | 1 mynd

Transformers slá í gegn í Bandaríkjunum

VÉLMENNABÍLARNIR í Transformers brunuðu á toppinn yfir vinsælustu myndir Bandaríkjanna og tóku inn heilar 152,5 milljón bandaríkjadala á fyrstu sex dögunum. Meira
10. júlí 2007 | Tónlist | 552 orð | 2 myndir

Úr leiguliðum í listamenn

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ getur efalaust verið þreytandi að vera aldrei neitt meira en nafn í upplýsingatexta platna, eitthvað sem eru skilyrt örlög leiguspilara eða "session"-spilara. Myndir þú t.d. Meira

Umræðan

10. júlí 2007 | Velvakandi | 359 orð | 1 mynd

dagbók velvakandi

10. júlí 2007 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Guðríður Haraldsdóttir | 9.júlí 2007 Samstundis níræð Sigþóra var sátt...

Guðríður Haraldsdóttir | 9.júlí 2007 Samstundis níræð Sigþóra var sátt eftir Írsku dagana og fannst lopapeysuballið mjög skemmtilegt ... nú hefur hópurinn yngst, sem er galli. Meira
10. júlí 2007 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Lífskjörin jöfnuð

Kristinn H. Gunnarsson skrifar um lífskjör í landinu: "Svarið er skýrt og ótvírætt já, það er hægt að hafa breytilega skatta eftir lögheimili og það sem meira er, það hefur lengi verið við lýði." Meira
10. júlí 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 9. júlí 2007 Blaut Hróarskelda Myndirnar frá...

Ólína Þorvarðardóttir | 9. júlí 2007 Blaut Hróarskelda Myndirnar frá Hróarskelduhátíðinni minna mig óþyrmilega á ömurlega unglingahátíð í Þjórsárdal, margt fyrir löngu... Meira
10. júlí 2007 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Pjetur Hafstein Lárusson | 8. júlí 2007 Fórnum ekki fossinum Í gær fór...

Pjetur Hafstein Lárusson | 8. júlí 2007 Fórnum ekki fossinum Í gær fór ég að Urriðafossi í Þjórsá, til að kanna, hvort þarna væri um að ræða svo ómerkilega sprænu, að henni væri fórnandi fyrir fé. Meira
10. júlí 2007 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Samfylkingin og sýndarmennskan

Ögmundur Jónasson skrifar um söluna á hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja: "Hve lengi skyldu fjölmiðlar láta Samfylkinguna komast upp með sýndarmennsku af því tagi sem við nú verðum vitni að?" Meira
10. júlí 2007 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd

Víða rata gullasnarnir

Einar Sigmarsson skrifar um stóriðju og náttúruvernd.: "Á Ísafold að vekja aðdáun fyrir ósnortna náttúru, sjálfbærni og framsýni eða ímugust fyrir spjallaða náttúru, sérplægni og skammsýni?" Meira

Minningargreinar

10. júlí 2007 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Bjarni Vilmundur Jónsson

Bjarni Vilmundur Jónsson fæddist í Holti, Þingeyri við Dýrafjörð 8. desember 1932. Hann lést á heimili sínu, Jörfabakka 6, 24. júní síðastliðinn. Foreldrar Bjarna voru þau hjónin Lilja Björnsdóttir húsmóðir og skáldkona, fædd 9.4. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2007 | Minningargreinar | 1059 orð | 1 mynd

Halldór Sveinbjörn Þórðarson

Halldór Sveinbjörn Þórðarson fæddist í Fagrahvammi í Garði 17. september 1941. Hann lést aðfaranótt 1. júlí síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Sveinbjörg Rannveig Sveinbjörnsdóttir, f. 13.11. 1915, d. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2007 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

Haraldur Grétar Guðmundsson

Haraldur Grétar Guðmundsson fæddist í Neskaupstað 27. febrúar 1965. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 1. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðmundur Haraldsson prentsmiðjustjóri í Neskaupstað, f. í Reykjavík 18. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2007 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

Hermann Heiðar Jónsson

Hermann Heiðar Jónsson fæddist á Hólmavík í Strandasýslu 27. mars 1935. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 30. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ágústa Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 4.8. 1909, d. 12.1. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2007 | Minningargreinar | 1966 orð | 1 mynd

Jóhanna Hauksdóttir

Jóhanna Hauksdóttir fæddist á Akranesi 14. febrúar 1945. Hún lést á heimili sínu að morgni laugardagsins 30. júní síðastliðins. Foreldrar hennar voru Haukur Ólafsson og Ástdís Sigurðardóttir, Jaðarsbraut 19 á Akranesi, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2007 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

María Hauksdóttir

María Hauksdóttir fæddist í Garðshorni í Köldukinn í Suður-Þingeyjarsýslu 29. janúar 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð, Akureyri, 3. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Haukur Ingjaldsson bóndi í Garðshorni f. á Mýri í Bárðardal 28. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2007 | Minningargreinar | 1818 orð | 1 mynd

Pétur Kristján Bjarnason

Pétur Kristján Bjarnason, skipstjóri og fv. yfirhafnsögumaður á Ísafirði, fæddist í Hnífsdal 30. október 1920. Hann lést á Borgarspítalanum 29. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2007 | Minningargreinar | 1914 orð | 1 mynd

Steingrímur Þorsteinsson

Steingrímur Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 27. desember 1951. Hann varð bráðkvaddur 1. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Sigurðsson forstjóri, f. 9.3. 1920, d. 2.11. 1998, og Inga Lillý Bjarnadóttir, f. 11.7. 1924. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2007 | Minningargreinar | 1742 orð | 1 mynd

Svanlaug Þorsteinsdóttir

Svanlaug Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 17. janúar 1919. Hún lést í Reykjavík 29. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Guðmundsson, f. 26. ágúst 1877, d. í Reykjavík 10. febrúar 1926, og Guðrún Eyþórsdóttir, f. 18. ágúst 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2007 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Þorvaldur Þorvaldsson

Þorvaldur Þorvaldsson fæddist á Þóroddsstöðum í Hrútafirði 27. september 1921. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Landakoti 3. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorvaldur Böðvarsson hreppstjóri og Gróa María Oddsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

10. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 821 orð | 2 myndir

Hafa engin tæki til að bregðast við niðurskurðinum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SAMSETNING þorskstofnsins, sérstaklega góður 10 ára árgangur, á að tryggja góða nýliðun á næstu árum og engin ástæða til taugaveiklunar og stófellds niðurskurðar veiða. Meira

Viðskipti

10. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Hátt í sjö hundruð pantanir hafa borist í Dreamliner

TALSMENN Boeing segjast þegar hafa fengið hátt í sjö hundruð pantanir í nýju Dreamliner-vélina eða Draumfara, sem kynnt var á sunnudaginn, en þetta er fyrsta nýja vélin frá Boeing í meira en áratug. Meira
10. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Mikil velta á fasteignamarkaði

MIKIL velta hefur verið á fasteignamarkaði undanfarnar vikur og var veltan síðustu viku sú næstmesta frá upphafi eða um 8,2 milljarðar. Meira
10. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Novator framlengir

NOVATOR hefur ákveðið að framlengja yfirtökutilboð sitt í hlutafé Actavis Group og gildir yfirtökutilboðið nú til 18. júlí 2007 en um 80% hluthafa höfðu tekið tilboðinu í gærmorgun. Meira
10. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 404 orð | 1 mynd

Timburarmur Norvik í Rússlandi í stórsókn

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is NORVIK keypti nýlega stórt svæði í rússnesku borginni Syktyvkar til að byggja upp sögunarmyllu, auk umsvifa í Puzla, Kotlas, Velsk og Troitsko-Pechorsk. Meira
10. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Úrvalsvísitalan komin yfir 8.700 stig

GENGI hlutabréfa OMX á Íslandi hækkaði umtalsvert í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,8% og fór í 8.702 stig en hún hefur ekki áður farið yfir 8.700 stig. Gengi bréfa Exista hækkaði um 4,8%, bréfa Icelandair um 3,7% og bréfa Kaupþings um 2,7%. Meira
10. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 332 orð

Vilja annan kaupanda

SUMIR stjórnarmenn í fréttaveitunni Dow Jones, móðurfélagi Wall Street Journal, hafa ekki gefið upp á bátinn að einhver annar kaupandi finnist að félaginu en fjölmiðlasamsteypan News Corporation, sem ástralski fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch á... Meira

Daglegt líf

10. júlí 2007 | Daglegt líf | 199 orð

Ekki dropi til spillis

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd heyrði eitt sinn sögu um bónda er Jósep hét og bjó fyrir vestan. Hann var einn af þessum mönnum sem höfðu gaman af því að færa ýmislegt vel í stílinn og gerðu það af list. Meira
10. júlí 2007 | Daglegt líf | 331 orð | 1 mynd

Engin smá ríki í smáríkjaskólanum

Þau Artem Kuzmin, Merje Pors og Anthony Vella koma úr ólíkum áttum en sögðu Unni H. Jóhannsdóttur að þau hefðu lært mikið í sumarskóla Rannsóknarseturs um smáríki við Háskóla Íslands. Þau voru ekki í vandræðum með að svara því hvort að smáríki gætu haft áhrif í alþjóðasamstarfi. Meira
10. júlí 2007 | Daglegt líf | 679 orð | 2 myndir

Erfitt að gera upp á milli dansins og golfsins

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Góðir dansarar þurfa auðvitað að vera svolítið sætir og hafa flott "lúkk". Meira
10. júlí 2007 | Daglegt líf | 238 orð | 1 mynd

Heilaleikfimi gegn alzheimers

Klárt samhengi er milli þess hversu oft eldra fólk les blöð, spilar skák eða tekur þátt í annarskonar andlega örvandi athöfnum og þess hversu miklar líkur eru á því að það fái Alzheimers sjúkdóminn. Forskning. Meira
10. júlí 2007 | Daglegt líf | 31 orð | 1 mynd

Kossakeppni

Allnýstárleg kossakeppni átti sér stað um síðustu helgi í bænum Riccione á Ítalíu. Þar kepptu þátttakendur í að kyssast sem lengst í vatni. Parið Petazzoni og Rios vann keppnina með... Meira
10. júlí 2007 | Daglegt líf | 405 orð | 2 myndir

SANDGERÐI

Ef ég væri ríkur... Það hafa sjálfsagt margir raulað þessa textalínu í gegnum tíðina en nú er komin upp sú staða að íbúar sveitafélaganna á Suðurnesjum geta sungið hana af sannfæringu, ef fram fer sem horfir. Meira
10. júlí 2007 | Daglegt líf | 551 orð | 3 myndir

Skjaldbökusafn og mósaík

Hún á hundrað skjaldbökur og skellti sér til Barcelona með vinkonu sinni til að læra mósaíkgerð og fór óvænt á tónleika með Rolling Stones í leiðinni. Kristín Heiða Kristinsdóttir forvitnaðist um málið. Meira
10. júlí 2007 | Daglegt líf | 112 orð

Surtla ráðin í sláttinn

Kindur gætu öðlast sérstakan sess í höfuðstöðvum Norwichsýslu á Englandi...eða öllu heldur á lóð skrifstofunnar. Embættismenn þar á bæ eru nefnilega að kanna möguleika á að ráða þessa loðnu ferfætlinga til sín í vinnu sem lifandi sláttuvélar. Meira

Fastir þættir

10. júlí 2007 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

80 ára afmæli . Áttræður er í dag Birgir Þorgilsson, fv. ferðamálastjóri...

80 ára afmæli . Áttræður er í dag Birgir Þorgilsson, fv. ferðamálastjóri og formaður Ferðamálaráðs, Miðleiti 5, Reykjavík . Birgir starfaði áður á vegum Flugfélags Íslands og síðar Flugleiða, meðal annars í Kaupmannahöfn og Þýskalandi. Meira
10. júlí 2007 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fullkomin blekking. Meira
10. júlí 2007 | Í dag | 364 orð | 1 mynd

Góð hreyfing í góðum hópi

Inga Margrét Róbertsdóttir fæddist á Selfossi 1963. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1983, BS í sjúkraþjálfun frá HÍ 1988 og leggur nú stund á meistaranám í heilbrigðisvísindum við HA. Inga Margrét hefur starfað við endurhæfingu á Ríkisspítölunum. Meira
10. júlí 2007 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Kristbjörg Jóhannesdóttir og Karen...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Kristbjörg Jóhannesdóttir og Karen Lea Björnsdóttir , héldu tombólu og söfnuðu 4.000 krónum sem þær afhentu ABC barnahjálp. Peningarnir munu koma að góðum notum við uppbyggingu í Pakistan og... Meira
10. júlí 2007 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra...

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I.Kor. 13, 13. Meira
10. júlí 2007 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 Rc6 2. c4 e5 3. Rc3 g6 4. g3 Bg7 5. Bg2 Rd4 6. Rge2 Rxe2 7. Dxe2 c5 8. d3 Re7 9. O-O O-O 10. Be3 d6 11. f4 Rc6 12. f5 Rd4 13. Bxd4 cxd4 14. Rd5 f6 15. Bh3 Bd7 16. fxg6 hxg6 17. Bxd7 Dxd7 18. Kg2 Hf7 19. Hf2 Haf8 20. Haf1 De6 21. h4 f5 22. Meira
10. júlí 2007 | Í dag | 223 orð | 1 mynd

Skemmtilegir jólasveinar

Undanfarna tvo laugardaga hefur Ljósvakinn skemmt sér alveg konunglega heima í eldhúsi með þeim Kristjáni Kristjánssyni, KK, og Einari Kárasyni. "Á vængjum yfir flóann" heitir þáttur þeirra og er einskonar spuni um allt og ekki neitt. Meira
10. júlí 2007 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvaða flokk leiddi Charles Kennedy, sem gripinn var reykjandi út um lestarglugga? 2 Hver rekur Hótel Rangá, sem hefur stækkað um 10 herbergi auk svítu? 3 Hvaðan var ferðahópurinn sem lenti í sjálfheldu á Fimmvörðuhálsi um helgina? Meira
10. júlí 2007 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji hefur lengi dáðst að þrautseigju séra Auðar Eirar Vilhjálmsdóttur og hrifist af andagift hennar og bjartsýni. Hún varð fyrst kvenna hér á landi til að vígjast til prests. Öll sú ganga var ekki þrautalaus og vegurinn var vissulega þyrnum... Meira

Íþróttir

10. júlí 2007 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Dóra með fallegasta markið í 13 ár

MARKIÐ sem Dóra Stefánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði fyrir Malmö gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn er fallegasta mark félagsins í þrettán ár, samkvæmt umsögn á vef félagsins. Meira
10. júlí 2007 | Íþróttir | 115 orð

Erfitt að fá landsleiki

ILLA gengur að fá leiki fyrir íslenska landsliðið í handknattleik fyrir Evrópumeistaramótið í janúar á næsta ári. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, hefur allar klær úti um þessar mundir og m.a. Meira
10. júlí 2007 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

Fornir fjendur mætast í Vesturbænum

TVÖ af sigursælustu félögunum í bikarkeppni karla í knattspyrnu eigast við í kvöld þegar KR-ingar taka á móti Valsmönnum í 16 liða úrslitum keppninnar í Vesturbænum. KR-ingar hafa oftast allra orðið bikarmeistarar, 10 sinnum, en Valsmenn hafa ásamt Skagamönnum unnið keppnina níu sinnum. Meira
10. júlí 2007 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Tveir íslenskir landsliðsmenn í handknattleik, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson , þreyta frumraun sína með nýju félagi, hinu danska GOG, á fjögurra liða móti í Zwickau í Þýskalandi upp úr miðjum ágúst. Meira
10. júlí 2007 | Íþróttir | 247 orð

Fólk sport@mbl.is

Jóhann B. Guðmundsson, knattspyrnumaður úr Garði, lék með liði sínu Gais í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Liðið vann góðan sigur á Trelleborg 3:1. Jóhann fékk að líta gula spjaldið í leiknum en félagi hans, Eyjólfur Héðinsson , kom ekki við sögu. Meira
10. júlí 2007 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Mexíkó vann enn auðveldari sigur á Paraguay , 6:0, þar sem Nery Castillo skoraði tvö markanna. Brasilía , sem burstaði Chile 6:1, og Uruguay , sem vann heimamenn í Venesúela , 4:1, eru líka komin í undanúrslit mótsins. Meira
10. júlí 2007 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hjörtur Hjartarson bættist í hóp þeirra leikmanna sem hafa skorað 100 mörk í deildakeppni Íslandsmótsins í knattspyrnu á laugardaginn. Hjörtur skoraði þá þrennu í góðum sigri Þróttar á ÍBV í 1. Meira
10. júlí 2007 | Íþróttir | 101 orð

Fyrsti sigur Breta í 20 ár

SKOSKI tenniskappinn James Murray er orðinn þjóðhetja í heimalandinu og var í gær hampað um allt Bretland. Murray sigraði í tvenndarleik á Wimbledon-mótinu sem lauk á sunnudag þar sem hann lék með Jelenu Jankovic frá Serbíu. Meira
10. júlí 2007 | Íþróttir | 312 orð

Ísfirðingar hafa sett stefnuna á úrvalsdeildina að ári

KFÍ frá Ísafirði hefur fengið mikinn liðsstyrk fyrir átökin í 1. deild karla í körfuknattleik á komandi vetri. Félagið hefur samið við serbneska leikstjórnandann Srjdan Gasic sem er 23 ára. Meira
10. júlí 2007 | Íþróttir | 133 orð

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna A Afturelding – FH 5:1 HK/Víkingur...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna A Afturelding – FH 5:1 HK/Víkingur – Leiknir R. 8:0 Staðan: Þróttur R 760136:918 Afturelding 751131:916 HK/Víkingur 642031:314 Haukar 740316:1912 FH 731316:1710 GRV 630314:139 Leiknir R. Meira
10. júlí 2007 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Léttir fyrir Montgomerie

SKOSKI kylfingurinn Colin Montgomerie, sem sigraði á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni í tvö ár á sunnudaginn, viðurkennir að fargi sé af sér létt. ,,Ég er í skýjunum. Meira
10. júlí 2007 | Íþróttir | 238 orð

Möguleikar fyrir hendi

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kvenna dróst í riðil með Litháen, Ísrael, Grikklandi, Bosníu og Hvíta-Rússlandi í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða sem fram fer í lok nóvember og í byrjun desember á þessu... Meira
10. júlí 2007 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Schuster er þakklátur Capello

BERND Schuster sagðist vera þakklátur forvera sínum, Fabio Capello, fyrir að hafa gert Real Madrid að spænskum meisturum í vor. Schuster var ráðinn þjálfari liðsins í gær í stað Capellos. Meira
10. júlí 2007 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

Sigurður Eggertsson fer frá Val til Danmerkur

ÍSLANDSMEISTARAR Vals í handknattleik karla munu missa spón úr aski sínum á komandi leiktíð. Sigurður Eggertsson hefur ákveðið að flytjast búferlum til Árósa í Danmörku. Meira
10. júlí 2007 | Íþróttir | 138 orð

Stefán velur 15 leikmenn á Opna NM

STEFÁN Arnarson, þjálfari U19 ára landsliðs Íslands í handknattleik kvenna, hefur valið 15 leikmenn til æfinga fyrir Norðurlandamótið í Svíþjóð 3.-5. ágúst nk. Meira
10. júlí 2007 | Íþróttir | 521 orð | 1 mynd

Stærsta áskorunin á löngum ferli Schusters

ÞJÓÐVERJINN Bernd Schuster var í gær ráðinn þjálfari spænska stórveldisins Real Madrid. Meira
10. júlí 2007 | Íþróttir | 80 orð

Yfirburðir Jakobs

JAKOB Jóhann Sveinsson úr sundfélaginu Ægi sigraði með yfirburðum í 100 metra bringusundi á þriðja keppnisdegi opna danska mótsins í gær. Jakob synti vegalengdina á tímanum 1:02,62. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.