Greinar þriðjudaginn 17. júlí 2007

Fréttir

17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 2 myndir

130 taka þátt í smiðjum LungA

Seyðisfjörður | Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, LungA, var sett á Seyðisfirði á sunnudagskvöld. Við opnunina komu fram félagsskapurinn Fjallkonan, sem flutti gjörning og trúðahópur frá Commedia skólanum í Danmörku. Meira
17. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Afleitur

ROBERT Mugabe, forseti Simbabve, er rúinn virðingu vegna stjórnarhátta sinna, segir Desmond Tutu, erkibiskup í S-Afríku. Aðeins "dýrlingar" geta hugsað til Mugabes án þess að reiðast, segir... Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Auglýsingin var svo trúverðug að ég keypti sjálf

Eftir Sigurð Aðalsteinsson Eskifjörður | Þórdís Pála Reynisdóttir rekur bókabúðina Eskju á Eskifirði. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Banaslys á Akrafjallsvegi

BIFHJÓLAMAÐUR á fertugsaldri lést eftir árekstur við strætisvagn á gatnamótum Akrafjallsvegar og Innesvegar við Akranes í gærkvöldi. Meira
17. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 170 orð

Bandaríkjamenn smáir

Í AMERÍKU er allt stórt, að sögn þeirra sem til þekkja og eitt af því sem heimamenn hafa löngum stært sig af er að Bandaríkjamenn séu meiri glæsimenni en aðrir. En tímarnir breytast og mennirnir með. Meira
17. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Bin Laden á myndbandi

OSAMA bin Laden, leiðtogi al-Qaeda, sást á mínútulöngu myndbandi sem var birt á vefsíðu nú um helgina. Ekki var hægt að dæma af upptökunni hvenær hún var gerð. Meira
17. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Boðar fund um MiðAusturlönd

Washington, Jerúsalem. AP. AFP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti hyggst boða til alþjóðlegrar ráðstefnu til að endurvekja friðarviðræður í Mið-Austurlöndum og verður hún haldin á næstu mánuðum. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Börn verðlaunuð

KVIKMYNDIN Börn vann til tvennra verðlauna á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Zerkalo International Film Festival sem haldin var nýlega í Rússlandi. Myndin hlaut aðalverðlaun gagnrýnenda auk þess sem Ólafur Darri Ólafsson var valinn besti karlleikarinn. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Eini fuglinn sem hagnast á hækkandi hitastigi

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
17. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Enn springa bílsprengjur í Írak

Kirkuk. AP. AFP. | Tvær bílsprengjur sprungu með 20 mínútna millibili í Írak í gær og grönduðu rúmlega 70 manns. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fjórum bjargað úr TF-SIF

ÁHÖFNIN á þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-SIF, alls fjórir menn, bjargaðist þegar þyrlan lenti í sjónum við björgunaræfingu út af Straumsvík við Hafnarfjörð um kl. 19 í gærkvöldi. Hvolfdi henni en flaut uppi á flotholtum. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Frá Fontinum á Reykjanestána

BÚIST er við að níu slökkviliðsmenn af höfuðborgarsvæðinu, sem ákváðu að hjóla frá vitanum við Fontinn á Langanesi á norðausturhorni landsins alla leið út á vitann á Reykjanestá, komi í mark í dag. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fullt út úr dyrum hjá Sandemo

FULLT var út úr dyrum hjá bókaversluninni Eymundsson í Kringlunni í gær þegar norski rithöfundurinn Margit Sandemo áritaði þar bækur sínar en Sandemo er einkum þekkt fyrir bækur sínar um Ísfólkið. Meira
17. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Gagnrýna stefnubreytingu Rússa í vígbúnaðarmálum

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl.is VLADÍMÍR Pútín Rússlandsforseti sagði um helgina að Rússar hygðust ekki lengur taka þátt í samningnum um takmörkun vígbúnaðar, CFE. Meira
17. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 25 orð

Greiða bætur

DÓMSTÓLL í Los Angeles samþykkti í gær málamiðlun um að kaþólska kirkjan skyldi greiða hundruðum fórnarlamba nauðgara úr prestastétt alls 660 milljónir dollara í... Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Gönguferð um Viðey

Næsta þriðjudagsganga í Viðey fer fram í kvöld. Örvar B. Eiríksson, sagnfræðingur og verkefnisstjóri Viðeyjar, mun fara yfir það helsta í 1.000 ára sögu Viðeyjar. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir

Hálendismiðstöð risin við Drekagil

VIÐ Drekagil á Öskjusvæðinu hefur á undanförnum árum risið hálendismiðstöð sem samanstendur af þremur nýjum húsum. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð

Hraðinn að minnka í Húnavatnssýslum

HELDUR hefur dregið úr hraðakstursbrotum í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi undanfarnar vikur og mánuði og telur lögreglan að hækkun sekta vegna hraðakstursbrota hafi haft sitt að segja um þessa þróun. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 799 orð | 2 myndir

Hreinn Friðfinnsson hægir á tímanum í Serpentine Gallery

Eftir Gauta Sigþórsson g.sigthorsson@gre.ac.uk Sýning Hreins Friðfinnssonar í Serpentine Gallery var opnuð í gær. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Hundurinn Lúkas er á lífi

HUNDURINN Lúkas, sem talið var að hefði verið drepinn á grimmilegan hátt, er á lífi. Lögreglunni á Akureyri barst í gær tilkynning um að Lúkas hefði sést fyrir ofan bæinn. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sólrún í Mið-Austurlöndum

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra kom í gær til Mið-Austurlanda en þar mun hún m.a. kynna sér stöðu mála í Ísrael og Palestínu. Ferðin hófst með heimsókn á Gólan-hæðir í Norður-Ísrael, gamalt bitbein í deilum araba og Ísraela. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Írak á kvikmyndahátíð

FJÓRAR nýjar heimildarmyndir sem sýna ólíkar hliðar á núverandi ástandi í Írak verða sýndar á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík sem fer fram í haust. Meðal þeirra er myndin Iraq in Fragments eftir James Longley sem var m. Meira
17. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 220 orð

Jörð skelfur í Japan

Kashiwazaki. AP. | Jarðskjálfti sem var 6,8 stig á Richter-skalanum skók Japan í fyrrinótt og annar litlu minni í gær. Að minnsta kosti sjö létust í fyrri skjálftanum og um 900 manns slösuðust. Allir sem létust voru á áttræðis- og níræðisaldri. Meira
17. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 214 orð

Kjarnakljúfur gerður óvirkur

Seúl. AFP. | Norður-Kóreumenn hafa nú gert aðalkjarnakljúfinn í Yongbyon óvirkan en það er fyrsta skrefið í að fjarlægja kjarnorkuvopn landsins. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Landið vænt og grænt

Á ÍSLANDI er best að búa, vilji maður lifa löngu, hamingjusömu og "grænu" lífi. Þetta eru niðurstöður könnunar sem gerð var á Evrópulöndunum í því skyni að komast að því hvaða land byði upp á bestu lífsskilyrðin fyrir þegna sína. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Leiðangur til að meta stofnstærð rækju

ÁRLEGUR leiðangur Hafrannsóknastofnunar á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni til að meta stofnstærð rækju hófst í gær og stendur út mánuðinn. Guðmundur Skúli Bragason, leiðangursstjóri, segir að byrjað verði vestast í norðurkantinum, norður af Horni. Meira
17. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Litskrúðug hátíðahöld í Kalkútta

UNGU stúlkurnar á myndinni eru klæddar sem guðinn Krishna en þær tóku þátt í miklum hátíðahöldum hinnar árlegu "Rath Yatra" eða "Vagnaskrúðgöngu" hindúa sem haldin var í gær í 130. skipti í Kalkútta á Indlandi. Meira
17. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð

Lífstíðarfangelsi

DÓMARI í Epíópíu dæmdi í gær 35 stjórnarandstæðinga í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa æst til ofbeldis og reynt að steypa stjórn landsins. Einnig missti fólkið kosningarétt og... Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Lögun fyllingar við Ánanaust óákveðin

HRÓLFUR Jónsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, segir að þótt borgarráð hafi samþykkt allt að þriggja hektara landfyllingu út frá Ánanaustum eigi alveg eftir að móta hana og það verði gert í nánu samráði við umhverfissvið og skipulags-... Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 264 orð

Lömb alin upp á hvönn

Hafnar eru tilraunir til að ala íslensk lömb upp á hvönn. Markmiðið er að kanna hversu mikil bragðgæði felast í því að ala lömb á bragðsterkum gróðri í stað hefðbundinnar sumarbeitar. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Mikilvæg björgunartæki en mörg slys

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LANDHELGISGÆSLAN eignaðist sína fyrstu þyrlu, TF EIR, af gerðinni Bell Ranger, árið 1965 og lauk ævi hennar með brotlendingu á Rjúpnafelli í október 1971. Hvorugur mannanna tveggja um borð slasaðist. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

Minnkar um 0,3% að flatarmáli ár hvert

TINDUR Snæfellsjökuls teygir sig tignarlega upp fyrir snjóalagið um þessar mundir og gnæfir yfir Vesturlandið, þar sem hann sést víða vel. Tindurinn er jafnan brynjaður af hrími langt fram eftir sumri og kemur fyrir að hann sést ekki heilu sumrin. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Mótmæli sjálfsagður réttur

"MÉR finnst leiðinlegt hvernig fólk lítur á gerðir okkar," segir Jason Slade, einn þeirra fimm sem handteknir voru þegar óeirðir brutust út í mótmælagöngu náttúruverndarsamtakanna Saving Iceland. Meira
17. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 101 orð

Nauti bjargað fyrir dómi

London. AFP. | Breskur dómstóll úrskurðaði í gær að velsku, berklaveiku nauti yrði þyrmt, þrátt fyrir að það teldist skapa farsóttarhættu í landinu. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Neyðarrenna rifnaði af farþegavél Icelandair í ellefu kílómetra hæð

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is DYR á farþegavél Icelandair opnuðust stuttu eftir flugtak í janúar síðastliðnum með þeim afleiðingum að neyðarrenna féll út og slitnaði frá flugvélinni. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Opnuð lítil íbúð fyrir krabbameinssjúka

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Við látlausa athöfn á Heilsustofnun Skagfirðinga á Sauðárkróki var nýlega kynnt lítil íbúð, sem ætluð er krabbameinssjúkum, sem á heilsustofnuninni þurfa að dvelja. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

"Allt fer fram með hægð"

VERK Hreins Friðfinnssonar höfða til listunnenda á öllum aldri, ef eitthvað er að marka áhuga gesta sem voru viðstaddir opnun sýningar á verkum hans í Serpentine Gallery í London í gærkvöldi. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

"Það er gott að sjá ykkur alla"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ENGAN sakaði þegar TF-SIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, nauðlenti í sjónum skammt utan við Straumsvík rétt fyrir kl. 19 í gærkvöldi. Fjórir voru um borð í þyrlunni og komust þeir allir um borð í björgunarbát. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

"Þetta var dýrðin ein, lönduðum 11"

Veiðimenn segja laxveiðiárnar suðvestanlands skelfilega vatnslitlar og nánast óveiðandi. Stundum fást laxarnir til að taka, eins og veiðimenn í Elliðaánum og Hítará hafa reynt. Meira
17. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Réttað yfir meintum hryðjuverkamönnum

Eftir Ástu Sóleyju Sigurðardóttur astasoley@mbl. Meira
17. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Rússar vara Breta við

RÚSSNESKA utanríkisráðuneytið sagði í gær að aðgerðir breskra stjórnvalda, sem hafa vísað fjórum rússneskum diplómötum úr landi, mundu hafa alvarlegar afleiðingar. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Situr í gæsluvarðhaldi fyrir grófa líkamsárás

FIMMTÁN ára piltur, sem dæmdur var fyrir helgi í tuttugu mánaða fangelsi fyrir aðild sína að fjölmörgum lögbrotum, situr nú í gæsluvarðhaldi vegna hrottalegrar árásar á leigubílstjóra í apríl sl. og fleiri brota. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð

Síminn boðar háskerpusjónvarp

SÍMINN hefur ákveðið að hefja útsendingar á háskerpusjónvarpsmerki (HDTV) í haust. Um er að ræða tvær innlendar eða erlendar rásir sem dreift verður um ADSL-kerfi Símans sem nær til 83% heimila á Íslandi. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Sjálfvirkar mjaltavélar breiðast út

ALSJÁLFVIRK mjaltavélmenni, eða mjaltaþjónar, eru komin í notkun á um átta prósent íslenskra kúabúa. Á Norðurlöndum hafa aðeins danskir bændur forskot á þá íslensku í notkun á þessari tækni, en þar nota rúm níu prósent hana. Meira
17. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Skilnaðarhjálp

MARKAÐUR fyrir fólk sem vill skilja verður nú settur á stofn í Vín í Austurríki. Getur fólk þar fengið ýmsar upplýsingar sem gagnast við skilnað, að sögn Antons Barz sem stendur fyrir... Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Sparisjóðurinn veitir námsmannastyrki

Reykjanesbær | Árlegum námsstyrkjum í námsmannaþjónustu Sparisjóðsins í Keflavík hefur verið úthlutað. Þrír námsmenn fengu styrki í ár, hver 150 þúsund krónur. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 200 orð

Stjórn OR leggist gegn einkavæðingu orkugeirans

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Svandísi Svavarsdóttur, stjórnarmanni Vinstri grænna í Orkuveitu Reykjavíkur: "Það er afdráttarlaus afstaða Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs að grunnþjónusta samfélagsins skuli... Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð

Tvær hátíðir sameinaðar í veglega Húsavíkurhátíð

Húsavík | Húsavíkurhátíð verður haldin dagana 23. til 29. júlí. Undir hana falla Mærudagar sem haldnir hafa verið um árabil á Húsavík og Sænskir dagar sem haldnir hafa verið síðustu tvö árin. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Tvær holur boraðar við Kröfluvirkjun

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Boraðar hafa verið tvær holur á háhitasvæðinu við Kröflu í sumar. Holurnar eru tæplega 2.500 metrar á dýpt en ekki liggur fyrir hvaða orku þær skila. Borinn Jötunn kom í Kröflu um miðjan apríl frá Azoreyjum. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Undirbúa Evrópumótið í mýrarknattspyrnu

Ísafjörður | Undirbúningur fyrir Evrópumeistaramótið í mýrarknattspyrnu sem fram fer á Ísafirði gengur vel, að því er fram kemur hjá aðstandendum mótsins. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

Útilega SÁÁ í Galtalæk um næstu helgi

Útilega á vegum SÁÁ verður haldin í Galtalæk helgina 20.-22. júlí. Dagskráin verður miðuð við að allir aldurshópar fái eitthvað við sitt hæfi. Þannig verður hugað að þörfum barna, unglinga og fullorðinna á ýmsu skeiði. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Varnaræfing haldin hér í ágúst

FYRSTA varnaræfingin sem fram fer á Íslandi á grundvelli samkomulags íslenskra og bandarískra stjórnvalda frá 11. október 2006 um varnir landsins fer fram hér á landi dagana 13.-16. ágúst nk., að því er fram kemur í frétt frá utanríkisráðuneytinu. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 1172 orð | 2 myndir

Veðrið bæði græðir og særir

Óvenju gott veður hefur verið víða um land síðastliðnar vikur. Þrátt fyrir að draga megi upp dökka mynd af áhrifum þurrka eru jákvæð áhrif veðursins mikil. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 592 orð | 2 myndir

Vísa leiðina um Laugaveginn

NÝ og ýtarleg upplýsingaskilti hafa verið sett upp við Laugaveginn, eina vinsælustu gönguleið landsins. Hann liggur frá Landmannalaugum í Þórsmörk og hefur fjöldi ferðamanna á þessari leið farið stigvaxandi síðustu ár. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Þegar búið að óska eftir nýrri þyrlu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "Það er mikið áfall að missa TF-SIF í hafið," sagði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið í Straumsvík í gærkvöldi. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Þurrkamet slegin víða um land

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is SÍÐUSTU 30 daga hefur úrkoman í Reykjavík aðeins mælst 5 mm. Svo lítil úrkoma hefur aldrei mælst þar á þessum tíma árs. Það sem af er júlímánuði hefur meðalhitinn verið 13,3°C í Reykjavík. Meira
17. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 200 orð

Ökumenn undir áhrifum fíkniefna

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af fjórum ökumönnum um helgina en þeir ákváðu að setjast undir stýri eftir að hafa neytt fíkniefna. Í tveimur tilvikum var um að ræða sömu bifreið. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júlí 2007 | Leiðarar | 417 orð

Landið og ferðamennskan

Í fréttaskýringu, sem birtist á forsíðu Morgunblaðsins í gær kemur fram, að á árinu 2005 hafi fjöldi erlendra ferðamanna verið um 370 þúsund en árið 1949 voru þeir rúmlega 5000 talsins. Meira
17. júlí 2007 | Leiðarar | 422 orð

Rifið til þess eins að rífa það?

Í síðustu viku var rifið hús á Fáskrúðsfirði sem gengið hefur undir nafninu Manon. Meira
17. júlí 2007 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Yfirborð og alvara

Hann getur verið að eltast við sitt "PR". Ég ætla að einbeita mér að því að vera "PM"", sagði Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, í brezka þinginu og David Cameron, leiðtoga Íhaldsflokksins setti dreyrrauðan. Meira

Menning

17. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Ashlee Simpson skemmti sér á Íslandi

* Bandaríska söng- og leikkonan Ashlee Simpson bættist í hóp svokallaðra Íslandsvina þegar hún kom hingað til lands í þarsíðustu viku. Meira
17. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Björk spilar í Madison Square Garden

* Björk Guðmundsdóttir heldur tónleika í hinni frægu tónleikahöll Madison Square Garden í New York í Bandaríkjunum hinn 24. september næstkomandi. Meira
17. júlí 2007 | Kvikmyndir | 674 orð | 1 mynd

Breiðholtið höfðar til Rússanna

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
17. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 387 orð | 1 mynd

Djöfullinn má vara sig

KRISTILEGT rokk hefur hingað til ekki verið fyrirferðarmikið innan íslensku rokksenunnar, í það minnsta ekki jafn fyrirferðarmikið og í Bandaríkjunum þar sem fjöldinn allur af hljómsveitum boðar fagnaðarerindið í gegnum rokktónlistina. Meira
17. júlí 2007 | Kvikmyndir | 343 orð | 1 mynd

Draugar fortíðar

Leikstjórn: Mikael Håfström. Aðalhlutverk: John Cusack, Jasmine Jessica Anthony, Mary McCormack og Samuel L. Jackson. Bandaríkin, 94 mín. Meira
17. júlí 2007 | Kvikmyndir | 559 orð | 2 myndir

Fjórar myndir um Írak á Kvikmyndahátíð í Reykjavík

Það verður sannkallað Íraksþema á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík sem fram fer 27. september til 7. október í ár. Nú þegar er búið að bóka fjórar nýjar heimildarmyndir á hátíðina sem sýna ólíkar hliðar á núverandi ástandi í Írak. Meira
17. júlí 2007 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Gerist í myrku umhverfi miðalda

HJÁ Máli og menningu er komin út í kilju spænska metsölubókin Leynda kvöldmáltíðin eftir Javier Sierra í þýðingu Tómasar R. Einarssonar. Hér er á ferð æsispennandi saga um ráðgátur, kukl og morð í myrku umhverfi miðalda. Meira
17. júlí 2007 | Myndlist | 293 orð | 1 mynd

Hallgrímur hugleiddur

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
17. júlí 2007 | Tónlist | 232 orð | 1 mynd

Innlifun og æskufjör

Konsert fyrir píanó, strengi og slagverk eftir John Sarkissian (1962) og Pétur Gautur, svítur op. 46 og 55. Stjórnandi og sögumaður: Gunnsteinn Ólafsson. Einleikari: Armen Babakhanian, píanó. Meira
17. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Jennifer Lopez borðar ruslfæði

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez hefur viðurkennt að eiga það til að borða ruslfæði þegar hún er í fríi, en ítrekar þó að hún láti það eiga sig þegar hún er að kynna ný verkefni. Meira
17. júlí 2007 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Justin með tónleika á Gauknum

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Justin Newman heldur tónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann heldur tónleika hér á landi, en amma Justins var íslensk og því segist hann vera ¼ Íslendingur. Meira
17. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 205 orð | 2 myndir

Karnival á Oliver

ÞAÐ verður nóg um að vera á Café Oliver næstu daga, en á fimmtudaginn hefst þar árlegt karnival sem stendur yfir fram til sunnudags. Meira
17. júlí 2007 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Kór Hjallakirkju gefur út disk

KÓR Hjallakirkju gaf fyrir skömmu út geisladisk með íslenskri kirkjutónlist sem ber heitið Í Guðshús okkur Kristur kallar . Meira
17. júlí 2007 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Ljúf lög við ljóð þjóðskáldanna

Í KVÖLD verða aðrir tónleikar í tónleikaröðinni "Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju". Meira
17. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Mark Ronson á ekkert í Amy Winehouse

UPPTÖKUSTJÓRINN og plötusnúðurinn, Mark Ronson viðurkennir að hann sé óttalegur hænuhaus miðað við söngkonuna Amy Winehous, hvað áfengisdrykkju varðar. Meira
17. júlí 2007 | Kvikmyndir | 464 orð | 3 myndir

Misty Mountain frumsýnd á Kátum dögum

Stuttmyndin "Misty Mountain" eftir Óskar Þór Axelsson verður frumsýnd á bæjarhátíðinni Kátum dögum í Þórshöfn á föstudaginn, í félagsheimili sem áður var notað til kvikmyndasýninga. Meira
17. júlí 2007 | Fjölmiðlar | 158 orð | 1 mynd

Mistök í klippingu

FRAMLEIÐENDUR heimildarmyndar fyrir breska ríkisútvarpið, BBC, um Elísabetu II Englandsdrottningu, hafa tekið á sig alla ábyrgð á mistökum sem gerð voru við klippingu kynningarbrots um myndina. Meira
17. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Orðrómur um að Sienna Miller og P. Diddy séu par

SAMKVÆMT nýjustu fregnum hefur breska leikkonan Sienna Miller sagt skilið við ástmann sinn Jamie Burke en þau höfðu átt í ástarsambandi í átta mánuði. Meira
17. júlí 2007 | Myndlist | 439 orð | 3 myndir

Samhljómur listanna á Svalbarðsströnd

Safnasafnið á Svalbarðsströnd er nú nýopnað eftir miklar breytingar og stækkun. Gamla kaupfélagshúsið á Svalbarðsströnd hefur verið flutt og sameinað húsinu sem fyrir var, og í kjölfarið hefur skipulagi sýninga verið mikið breytt. Meira
17. júlí 2007 | Tónlist | 653 orð | 1 mynd

Sextán einsöngvarar á svið

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÓPERAN Ariadne á Naxos eftir Richard Strauss verður frumsýnd í Íslensku óperunni í haust og er það í fyrsta sinn sem óperan er sett upp hér á landi. Meira
17. júlí 2007 | Tónlist | 136 orð | 3 myndir

Sly snýr aftur úr útlegð

HINN goðsagnakenndi fönk-tónlistarmaður Sly Stone kom fram á Montreux-djasshátíðinni í Sviss um helgina. Meira
17. júlí 2007 | Myndlist | 112 orð | 1 mynd

Tveir nýir prófessorar

REKTOR Listaháskóla Íslands, Hjálmar H. Ragnarsson, hefur ráðið Ólaf Svein Gíslason og Katrínu Sigurðardóttur í störf prófessora í þrívíðri myndlist við myndlistardeild skólans. Meira

Umræðan

17. júlí 2007 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Afnám einkaréttar Íslandspósts tímabært

Íslandspóstur nýtur sérréttinda sem á að afnema, segir Erla Ósk Ásgeirsdóttir: "Það er á valdi alþingismanna að afnema einkaréttinn á póstdreifingu. Íslandspósti virðist ekkert að vanbúnaði og því liggur ákvörðunin hjá Alþingi." Meira
17. júlí 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Andrea Ólafsdóttir | 16. júlí 2007 Fórnarlömb ...þykja manni framfarir...

Andrea Ólafsdóttir | 16. júlí 2007 Fórnarlömb ...þykja manni framfarir að kirkjan og erkibiskup skuli viðurkenna opinberlega og biðjast afsökunar á athæfi presta sinna. Meira
17. júlí 2007 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Deiliskipulag fyrir Kársnes

Þórarinn H. Ævarsson hvetur Kópavogsbúa að kynna sér breytt deiliskipulag fyrir Kársnes: "Svörin voru stöðluð og fram sett á sannkölluðu stofnanamáli. Þau einkenndust af hroka og algeru áhugaleysi svarenda á aðstöðu þeirra sem sendu inn athugasemdirnar" Meira
17. júlí 2007 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Friðrika Kristín | 16. júlí 2007 Karlmenn! Ég var að ryksuga inni í...

Friðrika Kristín | 16. júlí 2007 Karlmenn! Ég var að ryksuga inni í svefnherbergi... bað svo Sigga að líta undir rúmið. Svo kalla ég á hann seinna og spyr hvort hann ætli ekki að ryksuga fyrir mig undir rúminu. Meira
17. júlí 2007 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Gjafakvóti, sægreifar, þjófar og glæpahyski

Öllu skítkasti verður að linna, segir Snorri Sigurjónsson m.a. í þessari grein um kvótamálin: "Höldum því sem áunnist hefur og breytum því sem breyta þarf í þessu kerfi án kollsteypu, lífríkinu og þjóðinni til hagsældar" Meira
17. júlí 2007 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Hver á að gera hvað?

Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar um samfélagsgeðlækningar: "Hvernig verða gæði þjónustunnar tryggð þegar hvert úrræðið skýtur upp kollinum af öðru og samstarfið er lítið sem ekkert..." Meira
17. júlí 2007 | Blogg | 297 orð | 1 mynd

Jens Guð | 16. júlí 2007 Barnaníðingar og dómskerfið Ég sá út undan mér...

Jens Guð | 16. júlí 2007 Barnaníðingar og dómskerfið Ég sá út undan mér endursýndan þátt um Steingrím Njálsson í sjónvarpinu í kvöld. Þátturinn vekur margar spurningar. Mjög margar og áleitnar. Meira
17. júlí 2007 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Jóhann Björnsson | 16. júlí 2007 Fjögur tonn á dag! Það kom mér nokkuð á...

Jóhann Björnsson | 16. júlí 2007 Fjögur tonn á dag! Það kom mér nokkuð á óvart að lesa í fasteignablaði Morgunblaðsins í dag að Góði hirðirinn fær um fjögur tonn á dag af allskyns hlutum. Meira
17. júlí 2007 | Aðsent efni | 1400 orð | 2 myndir

Saga púðursins, brennisteinn frá Íslandi og örlítið um Kólumbus

eftir Peter Vemming: "Brennisteinn var fluttur út frá Íslandi allt frá 12. öld. Hann var notaður við víngerð í suðrænum löndum." Meira
17. júlí 2007 | Bréf til blaðsins | 398 orð

Sóðaborgin Reykjavík

Frá Margréti Kjartansdóttur: "Á BAKSÍÐU Morgunblaðsins fyrir nokkru er skýrt frá því að nú eigi að hefja sýningar á ný á vinsælum sjónvarpsþætti sem ber heitið "Allt í drasli"." Meira
17. júlí 2007 | Aðsent efni | 600 orð | 3 myndir

Stjórnmálamenn í gíslingu Hafró

Jón Kristjánsson skrifar um niðurskurð þorskaflans í 130 þúsund tonn: "Fullyrðing Hafró um að stór hrygningarstofn sé frjósamari en lítill er klárlega röng. En áfram fá þeir að veifa röngu tré afskiptalaust." Meira
17. júlí 2007 | Velvakandi | 479 orð | 1 mynd

velvakandi

Minningargreinar

17. júlí 2007 | Minningargreinar | 1915 orð | 1 mynd

Hildur Kjartansdóttir

17. júlí 2007 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd

Jóhann Pálmason

Jóhann Pálmason fæddist í Reykjavík 17. júlí 1969. Hann lést í Reykjavík 17. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 26. janúar. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2007 | Minningargreinar | 1889 orð | 1 mynd

Kristinn G. J. Jónsson

Kristinn Guðmundur Jón Jónsson fæddist í Hvammi við Dýrafjörð 1. september 1912 og ólst þar upp. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík mánudaginn 9. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurborg Guðmundsdóttir, f. á Dröngum í Dýrafirði 23.3. 1881, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2007 | Minningargreinar | 6049 orð | 1 mynd

Þorbergur Gíslason Roth

Þorbergur Gíslason fæddist 3. september 1985. Hann fórst í bílslysi í Norðurárdal aðfaranótt 8. júlí síðastliðins. Foreldrar hans eru Vera Roth kvikmyndagerðarnemi, f. 1963, og Gísli Jóhannsson garðyrkjubóndi í Dalsgarði, f. 1958. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 221 orð

Seafood.com lofar ákvörðun sjávarútvegsráðherra

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is JOHN Sackton, ritstjóri og útgefandi sjávarútvegsvefjarins seafood.com, lofar ákvörðun Einars Kristins Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra um aflamark í þorski á næsta fiskveiðiári í leiðara fyrir helgi. Meira

Viðskipti

17. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Dollari 60,11 krónur

GENGI krónunnar veiktist um 0,2% í gær og var gengisvísitalan 111,91 stig í lok dags. Sölugengið gagnvart Bandaríkjadal var í gær 60,11 krónur en 82,96 gegn evru. Meira
17. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 131 orð

FL Group í Miami

FL Group hefur ásamt bandaríska fasteignafélaginu Bayrock Group eignast 30% í þróunarverkefni í Miami, Flórída. "Midtown Miami" er fyrsta fjárfesting samrekstrarfélags sem félögin tvö mynduðu í maí. Verkefnið felst í þróun tæplega 500. Meira
17. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Hærra tilboð í OMX

EIGENDUR kauphallarinnar í Dubai eru að undirbúa yfirtökutilboð í OMX. Tilboðið hljóðar upp á allt að 250 sænskar krónur á hlut en það er mun hærra en tilboð bandarísku kauphallarinnar Nasdaq í OMX sem var 199 sænskar krónur á hlut. Meira
17. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Markmið Novator um 90% hlutafjár í Actavis í höfn

NOVATOR, eignarhaldsfélag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur nú tryggt sér vilyrði fyrir rúmum 90% hlutafjár í Actavis. Meira
17. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Nýtt tilboð í ABN Amro

ROYAL Bank of Scotland (RBS), ásamt Santander Central Hispano og Fortis Bank, hækkaði óvinveitt yfirtökutilboð sitt í ABN Amro í gær og bauð þar með betur en Barclays. Tilboðið hljóðar upp á 71,1 milljarð evra. Meira
17. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Olíuverð á heimsmarkaði hækkar enn

OLÍVERÐ á heimsmarkaði hækkar enn. Verð á Brent-olíu fór upp fyrir 80 Bandaríkjadali í gær og er því orðið hærra en það var hæst í fyrra, en í ágúst á síðasta ári fór verðið í 78,64 dali. Verðið hefur hækkað um 33% það sem af er þessu ári. Meira
17. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Valið í stjórn út frá bakgrunni stjórnarmanna

NÆR allir stjórnarmenn í 15 stórum fyrirtækjum á íslenskum hlutabréfamarkaði, eða um 95%, hafa reynslu af setu í stjórnum eða rekstri fyrirtækis segir í athugun Samtaka atvinnulífsins (SA) á bakgrunni stjórnarmannanna. Meira
17. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Verðbólgan enn óbreytt

VERÐBÓLGA á tólf mánaða tímabili, á hinu 13 landa evrusvæði, mældist 1,9% í júní og helst því óbreytt fjórða mánuðinn í röð. Meira

Daglegt líf

17. júlí 2007 | Daglegt líf | 383 orð | 2 myndir

Egilsstaðir

Eftirvæntingin leyndi sér ekki meðal Héraðsbúa þegar dansleikjahald hófst á ný í Valaskjálf í vor með balli með Magna og félögum. Toyota bauð öllum sem komu í reynsluakstur á ballið. Meira
17. júlí 2007 | Daglegt líf | 432 orð | 2 myndir

Enginn verslar um hádaginn á Spáni

Ekki grunaði Fjólu Sigurðardóttur að hún ætti eftir að setja upp verslun á Spáni þegar hún hélt þangað með manni sínum í fyrravor. Meira
17. júlí 2007 | Daglegt líf | 452 orð | 3 myndir

Frábært fjör fyrir fullorðna með fjarstýrðum bílum

Sigurjón Friðrik Sigurjónsson var tólf ára þegar hann fékk dellu fyrir fjarstýrðum bílum. Dellan greip hann á ný og nú stundar hann keppni með fjarstýrðum bílum af kappi. Ingvar Örn Ingvarsson sá hann munda fjarstýringuna. Meira
17. júlí 2007 | Daglegt líf | 522 orð | 3 myndir

Fyrstu tekjurnar dugðu fyrir kaffivél

Heimsókn danskra hjóna til Skúfeyjar í Færeyjum varð þess valdandi að Elisabeth og Tummas Frank Joensen hófu ferðaþjónustu í húsi sínu, Á flötinni. Meira
17. júlí 2007 | Daglegt líf | 214 orð

Hátt yfir holt og móa

Það léttir lundina að fletta bókum Höllu á Laugarbóli. Meira
17. júlí 2007 | Daglegt líf | 54 orð | 1 mynd

Hressandi bað

Þegar heitt er í veðri er fátt betra en hressilegt bað og virðist þá gilda einu hvort um er að ræða dýr eða menn. Fílsunginn Tika fær hér góða sturtu hjá dýrahirðinum Filipe von Gilsa við dýragarðinn í Wuppertal í Þýskalandi. Tika, sem fæddist 13. Meira
17. júlí 2007 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Hækkandi aldur dregur úr kímnigáfunni

Ný rannsókn leiðir í ljós að eftir því sem aldurinn færist yfir á fólk erfiðara með að skilja brandara þar sem það dregur úr sveigjanleika, rökleiðslu og skammtímaminninu með hækkandi aldri. Meira
17. júlí 2007 | Daglegt líf | 95 orð | 5 myndir

Sundfatnaður fyrir sólríka sumardaga

TÍSKUSTRAUMAR setja svip sinn á bikiní og baðfatnað ekki síður en aðrar flíkur. Að öllu jöfnu koma breytingar á þessari tegund fatnaðar þó ekki svo mikið inn á klæðasvið okkar Frónbúa – nema svona fyrir stöku sólarlandaferð. Meira
17. júlí 2007 | Daglegt líf | 199 orð | 1 mynd

Testósterónið hjartastyrkjandi

KONUR, sem hafa gengið í gegnum tíðahvörf og hafa lítið af karlhormóninu testósteróni í líkamanum, eru líklegri en aðrar til að þróa með sér hjartasjúkdóma, að því er belgísk rannsókn leiðir í ljós og greint var frá á vefmiðli BBC . Meira
17. júlí 2007 | Daglegt líf | 334 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Mikill knattspyrnuáhugi er á heimili Víkverja. Sá áhugi hefur einkum og sér í lagi verið bundinn við karlpeninginn – þar til nú. Meira

Fastir þættir

17. júlí 2007 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Í dag, 17. júlí, er Hilmar Kristensson, Svalbarði 2...

60 ára afmæli. Í dag, 17. júlí, er Hilmar Kristensson, Svalbarði 2, Hafnarfirði ,... Meira
17. júlí 2007 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Í dag, 17. júlí, er sjötugur Sigtryggur Benedikts...

70 ára afmæli. Í dag, 17. júlí, er sjötugur Sigtryggur Benedikts, fyrrverandi skipstjóri frá Hornafirði, en hann býr núna í Carl Bødker, Nilsensvej 19, 3100, Hornbæk, DK, ásamt konu sinni, Bryndísi Flosadóttur. Meira
17. júlí 2007 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Á morgun, 18. júlí, verður Margrét Guðmundsdóttir áttræð...

80 ára afmæli. Á morgun, 18. júlí, verður Margrét Guðmundsdóttir áttræð. Af því tilefni tekur hún á móti ættingjum og vinum í Skútunni, Hólshrauni 3 í Hafnarfirði, miðvikudaginn 18. júlí milli kl. 17 og... Meira
17. júlí 2007 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Einangrun að hluta. Norður &spade;Á4 &heart;KD9 ⋄Á843 &klubs;ÁD76 Vestur Austur &spade;K983 &spade;D10762 &heart;743 &heart;86 ⋄D95 ⋄KG &klubs;1082 &klubs;KG43 Suður &spade;G5 &heart;ÁG1052 ⋄10762 &klubs;95 Suður spilar 4&heart;. Meira
17. júlí 2007 | Í dag | 367 orð | 1 mynd

Ferðast aftur til miðalda

Kristín Sóley Björnsdóttir fæddist á Siglufirði 1971. Hún lauk stúdentsprófi frá MA 1991, lauk BA-gráðu í þýsku frá HÍ 1996 og meistaragráðu í menningarlandafræði m. áherslu á ferðamál frá Viðsk.háskólanum í Gautaborg 2002. Meira
17. júlí 2007 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Hinn rólegasti

"ÞAÐ ER eins gott að lestin komi ekki," hefur þessi Indverji kannski verið að hugsa þar sem hann hjólaði á lestarteinunum yfir brú á Norður-Indlandi á laugardaginn, enda lítið svigrúm til að víkja fyrir lestinni á þessari þröngu brú. Meira
17. júlí 2007 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I...

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I. Kor. 8, 3. Meira
17. júlí 2007 | Í dag | 222 orð | 1 mynd

"En hann er ekki í neinum fötum!"

ÞAÐ er merkilegt hvað fáir virðast fúsir til að taka að sér hlutverk litla drengsins úr lokum sögunnar um nýju fötin keisarans. Meira
17. júlí 2007 | Fastir þættir | 628 orð | 2 myndir

Sigur og stórmeistaraáfangi í Lúxemborg

7.-14. júlí 2007 Meira
17. júlí 2007 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f3 Be7 9. Dd2 0-0 10. 0-0-0 Rbd7 11. g4 b5 12. Hg1 b4 13. Rd5 Bxd5 14. exd5 a5 15. g5 Rh5 16. Kb1 a4 17. Rc1 Da5 18. Rd3 Hfb8 19. Hg4 Rf4 20. Rxf4 exf4 21. Bxf4 g6 22. Meira
17. júlí 2007 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Kristinn Sigmundsson óperusöngvari mun syngja í Metropolitan-óperunni í New York í haust í Rómeó og Júlíu. Undir stjórn hvers? 2 Hver sigraði á Kaupþing Open-skákmótinu sem lauk um helgina? Meira

Íþróttir

17. júlí 2007 | Íþróttir | 165 orð

Ballesteros er hættur

SEVERINO Ballesteros tilkynnti í gær að hann væri hættur í golfi. Spánverjinn, sem stendur á fimmtugu, sigraði í tvígang á Masters og lék fjórum sinnum með liði Evrópu í Ryder auk þess að vera fyrirliði liðsins 1997. Meira
17. júlí 2007 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ívar Ingimarsson var á varamannabekk Reading þegar liðið lagði Lyon 1:0 í Peace Cup í Suður-Kóreu. Brynjar Björn Gunnarsson var einnig á varamannabekknum en kom inná eftir 28 mínútna leik. Simon Cox gerði eina mark leiksins á 62. mínútu. Meira
17. júlí 2007 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Enska úrvalsdeildarliðið Sunderland hefur fest kaup á Kieran Richardson frá Englandsmeisturum Manchester United , og er kaupverðið talið vera 5,5 milljónir punda, rúmlega 670 milljónir króna. Meira
17. júlí 2007 | Íþróttir | 852 orð

KNATTSPYRNA Fylkir – Breiðablik 0:3 Fylkisvöllur, úrvalsdeild...

KNATTSPYRNA Fylkir – Breiðablik 0:3 Fylkisvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, mánudaginn 16. júlí 2007. Mörk Breiðabliks : Gunnar Örn Jónsson 15., Kristinn Steindórsson 22., 23. Markskot : Fylkir 5 (3) – Breiðablik 16 (8). Meira
17. júlí 2007 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Leikmenn mínir sýndu að þeir vilja miklu meira

"VIÐ erum búnir að gera þrjú mörk í fjórum leikjum í sumar og ég hef talað um að við hefðum átt að geta gert fleiri mörk og við hefðum getað bætt við nokkrum í kvöld. Meira
17. júlí 2007 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Magnús Gylfason segir Víkinga verða að nýta færin

Magnús Gylfason þjálfari Víkinga var eðlilega nokkuð súr eftir jafnteflið gegn HK þar sem lærisveinar hans náðu 2:0 forskoti. Magnús var í leikbanni og gat því ekki stjórnað sínum mönnum af hliðarlínunni. En hvernig blasti leikurinn við honum? Meira
17. júlí 2007 | Íþróttir | 316 orð

Malmö vill fá Valdimar

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is SÆNSKA handknattleiksliðið HK Malmö hefur borið víurnar í Valdimar Fannar Þórsson handknattleiksmann sem nýverið gekk til liðs við Fram frá HK. Meira
17. júlí 2007 | Íþróttir | 192 orð

Óðinn Björn yfir 19 metra

ÓÐINN Björn Þorsteinsson, kúluvarpari úr FH, varpaði kúlunni í gær 19,23 metra á Coca Cola stigamóti Frjálsíþróttadeildar FH á Kaplakrikavelli. Meira
17. júlí 2007 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

"Ánægjulegast við leikinn var að við töpuðum bara 3:0"

"ÞETTA var í einu orði sagt ömurlegt. Alveg frá A til Ö," sagði Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, niðurlútur eftir leikinn og ekki nema von því hans menn náðu sér alls ekki á strik og vantaði heilan helling upp á það. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.