Greinar mánudaginn 23. júlí 2007

Fréttir

23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð

Alvarlega slasaður eftir reiðhjólaslys

HJÓLREIÐAMAÐUR liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild LSH í Fossvogi, en hann varð fyrir bifreið á Vesturlandsvegi við Keldnaholt á ellefta tímanum í gærmorgun. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Á stálfákum fráum fram um veg

HVAÐ ungur nemur, gamall temur segir máltækið, en því er þó stundum öfugt farið eins og virtist vera með stelpuna ungu í Skerjafirði, sem sýndi þeirri eldri hvernig á að bera sig með stíl á hlaupahjóli. Meira
23. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 289 orð

Boða átök um samfélagsgildi

HUGSANLEGT er, að nýtt líf færist í danska pólitík á næstunni en Kristian Jensen, skattamálaráðherra í ríkisstjórn borgaraflokkanna, hefur boðað uppgjör við lífsskoðanir og samfélagsleg gildi jafnaðarstefnunnar. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ein líkamsárás kærð

EIN líkamsárás var kærð til lögreglu á Suðurnesjum aðfaranótt sunnudags, en nokkur erill var hjá lögreglu vegna skemmtanalífsins í Reykjanesbæ þá nótt. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu fór þó allt stóráfallalaust fram. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 30 orð

Einn með allar réttar

EINN var með allar tölur réttar í lottói laugardagskvöldsins og hlýtur hann rúmar fimm milljónir króna í vinning. Lottótölur kvöldsins voru: 2, 9, 20, 21 og 24. Bónustalan var... Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Féll af vélhjóli og slasaðist

VÉLHJÓLAMAÐUR slasaðist seinnipart laugardags, þegar hann féll af bifhjóli þar sem hann var á ferð í Finnafirði sem gengur inn af Bakkaflóa. Að sögn lögreglunnar á Húsavík er hann með samfallið lunga og meiðsl á baki, sem ekki eru þó talin varanleg. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Fjör á fasteignamarkaði í sumar

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl. Meira
23. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Flokkur Erdogans sigraði

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STJÓRNARFLOKKUR Tyrklands, AKP, sigraði örugglega í þingkosningum, sem fram fóru í gær, og fékk umboð til að stjórna landinu í fimm ár til viðbótar. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Flugdólgur áreitti flugfreyjur

FARÞEGI í flugvél Icelandair sem kom frá Minneapolis í gærmorgun var handtekinn við heimkomuna. Að sögn lögreglu lét maðurinn, sem var mjög ölvaður, ófriðlega í flugvélinni; áreitti flugfreyjur og var öðrum farþegum vélarinnar til ama. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Fórnarlambið verður stoppað upp

Eftir Sigurð Aðalsteinsson Fljótsdalshérað | Slysin gera ekki boð á undan sér. Það fékk tófugarmurinn sem lenti undir bílnum hjá Írisi Dóróteu Randversdóttur á Egilsstöðum að reyna. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Frábær hátíð fyrir austan

LUNGA var nú haldin í áttunda sinn og tóku um 130 manns þátt í sjö listasmiðjum á hátíðinni, en þar af var um helmingur erlendur. Smiðjurnar voru í tónlist, leik- og sirkuslist, danslist, fatahönnun, hreyfimyndagerð, stompi og myndlist. Meira
23. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 56 orð

Friðargæsluliðar kyrrsettir

SAMEINUÐU þjóðirnar rannsaka nú hvort friðargæsluliðar, sem starfa á vegum bandalagsins á Fílabeinsströndinni, hafi gerst sekir um kynferðislega misnotkun. Að sögn SÞ hafa friðargæsluliðar í Bouake, höfuðvígi uppreisnarmanna í landinu, verið kyrrsettir. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Gaut hvolpum á gamals aldri

Eftir Steinunni Kolbeinsdóttur "ÉG var bara að fara inn í tjaldvagninn okkar með vinkonu minni þegar við sáum hundinn og svo sáum við blóð og þá brá okkur og við æptum upp yfir okkur," segir Auður Ebba Jensdóttir, 7 ára Hvolsvallarmær sem... Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Golfið leikið allan sólarhringinn

GOLFVELLIR landsins voru þéttskipaðir í gær, eins og þeir hafa raunar verið allan júlímánuð. Talsmenn golfvallanna segja að tímarnir fullbókist iðulega snemma á morgnana, en fólk sé farið að spila nánast allan sólarhringinn. Meira
23. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hamfarir í Himalaja

HITASTIG í Himalaja-fjöllum hækkar meira en annars staðar á jarðarkringlunni. Ógnar það aðgangi hundraða milljóna manna að vatni. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Handtökuskipun á hendur Ólafi hugsanlega verið gefin út

ÓSTAÐFESTAR fregnir herma að lögregluyfirvöld á Möltu hafi gefið út handtökuskipun á hendur Ólafi Ragnarssyni, skipstjóra togarans Eyborgar, fyrir að taka 21 flóttamann um borð í skipið í síðasta mánuði. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Helga var sterk á EM

HELGA Margrét Þorsteinsdóttir, 15 ára gömul frjálsíþróttastúlka úr USVH, náði tíunda sæti í sjöþraut á Evrópumeistaramóti unglinga 19 ára og yngri um helgina. Meira
23. júlí 2007 | Innlent - greinar | 2504 orð | 7 myndir

Himneskt regn, hveitibrauðsdagar og töfrahattur forsætisráðherra

Engan skyldi undra þótt þúsundir manna í sveitum Ástralíu sykkju niður í argasta þunglyndi þegar vart kom dropi úr lofti mánuðum saman. Meira
23. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 123 orð

Hæsta byggingin er í Dubai

SKÝJAKLJÚFUR í Dubai við Persaflóa er nú orðinn hæsta bygging í heimi þótt enn eigi hann eftir að hækka allmikið. Byggingin, sem heitir Burj Dubai, er nú 512 metra há og því komin fram úr Taípei 101 á Taívan, sem er 508 metrar. Meira
23. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 77 orð

Krefjast fjár fyrir Danina

SJÓRÆNINGJAR, sem halda áhöfn dansks fraktskips í gíslingu skammt undan strönd Sómalíu, hafa krafist þess að þeim verði greiddar 1,5 milljónir dala, sem svarar 90 milljónum króna, í lausnargjald. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 222 orð

Landbúnaðarsýning á Króknum í þriðja sinn

LANDBÚNAÐARSÝNING og bændahátíð verður haldin þriðja árið í röð í Reiðhöllinni við Sauðárkrók dagana 17.– 19. ágúst nk. "Á sýningunni í fyrra kynntu 25 fyrirtæki vélar, vörur og þjónustu fyrir landbúnaðinn fyrir tæplega tvö þúsund gestum. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Mannlaus bifreið rann niður brekku

ENGAN sakaði þegar mannlaus bifreið rann stjórnlaust niður 20 metra langa brekku, yfir steyptan kant og inn í húsgarð í Lundabrekku í Kópavogi á laugardag. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Margir lögðu hönd á plóg í blíðunni við fegrun Laugardalsins

HVERFIN í kringum Laugardalinn voru fegruð og hreinsuð á laugardaginn og mátti víða sjá íbúa og borgarstarfsmenn í sérmerktum vestum að störfum. Tiltektardeginum lauk klukkan tvö með grillhátíð við Þróttarheimilið í Laugardalnum. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Messa í anda miðalda í Viðeyjarkirkju

KIRKJUGESTIR í Viðey upplifðu sérstaka guðsþjónustu í gær en þar var messað með miðaldasniði fyrir fullu húsi. Þetta hefur verið gert einu sinni á sumri undanfarin ár en í eynni er helgihald oft mjög sérstakt og tilefnisbundið. Meira
23. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 619 orð | 4 myndir

Mestu björgunaraðgerðir breska flughersins á friðartímum

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is NOKKRAR þyrlur breska flughersins fluttu fólk af flóðasvæðum í mið- og vesturhluta Englands í gær þar sem mikil flóð eftir aftakarigningu hafa valdið miklum usla í þrjá daga. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Mestu skiptir að ungmennin fái tækifæri til að finna starf við sitt hæfi

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is UNGMENNIN fjörutíu sem starfa á vegum Hins hússins og fá laun sín greidd frá Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík hafa nú fengið full laun greidd út. Meira
23. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Mikill sigur fyrir konur á Indlandi

Nýju-Delhí. AFP. | Pratibha Patil verður fyrsta konan til að gegna embætti forseta Indlands eftir stórsigur í forsetakosningum þar í landi. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ofsaakstur á Reykjanesbraut

KARLMAÐUR á fertugsaldri má búast við því að máli vegna hraðakstursbrots hans verði lokið fyrir dómstólum, en lögreglan mældi hann á 192 km hraða á Reykjanesbrautinni í gær. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð

Reykur slapp út á Grundartanga

REYKHREINSIVIRKI Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga sló út í gær með þeim afleiðingum að reykur slapp út úr verksmiðjunni og streymdi út í andrúmsloftið í 10 mínútur. Meira
23. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 94 orð

Reynt að bjarga gíslum í Afganistan

AFGANSKIR og suður-kóreskir embættismenn reyndu í gær að semja við mannræningja um að þeir létu 23 suður-kóreska gísla lausa. Afganskir hermenn umkringdu svæði í Ghazni-héraði í miðhluta landsins þar sem mannræningjarnir héldu gíslunum. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Rólað í rjómablíðu

GÖMUL og slitin dekk sem hanga í stálkeðju eru án nokkurs vafa einn mesti gleðigjafi æskunnar, eins og þessi mynd ber með sér. Meira
23. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Rútuslys kostaði á þriðja tug lífið

AÐ minnsta kosti 26 manns fórust þegar rúta valt og féll í gil nálægt Grenoble í austurhluta Frakklands í gær. Um 50 pólskir pílagrímar voru í rútunni þegar slysið varð. 24 slösuðust, þar af fjórtán alvarlega. Meira
23. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 56 orð

Segir bin Laden vera á lífi

OSAMA bin Laden, leiðtogi al-Qaeda, er á lífi og í felum í Pakistan við landamæri Afganistans, að sögn yfirmanns bandarísku leyniþjónustunnar, Mike McConnells. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 621 orð | 3 myndir

Sex Íslendingar í erfiðri jaðaríþróttakeppni

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is ÆVINTÝRA- og jaðaríþróttakeppnin Suku Extreme Arctic Challenge hófst á laugardag, en þetta er í sjöunda skipti sem keppnin er haldin. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Tómas efstur Norðurlandabúa

ÓLYMPÍULEIKUNUM í eðlisfræði lauk um helgina, en þeir voru nú haldnir í 38. skipti. Skilyrði fyrir þátttöku eru þau að keppendur séu undir tvítugu og stundi ekki háskólanám. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Uppgjör góðs og ills

SJÖUNDA og síðasta bókin um galdrastrákinn Harry Potter, Harry Potter and the Deathly Hallows, kom út sl. laugardag. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Upplyfting fyrir fatlaða

Eftir Sigurð Aðalsteinsson Eiðar | Anna Magnúsdóttir rekur hestaleigu ásamt manni sínum, Áskeli Einarssyni, á Eiðum í Eiðaþinghá á Fljótsdalshéraði. Hún vinnur mikið með fötluðum. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Uppsetning starfræna Tetra-kerfisins er vel á veg komin

UPPBYGGING stafræna talstöðva- og farsímakerfisins Tetra er nú langt á veg komin. 105 sendar hafa verið settir upp hátt og lágt um landið og 45 eru tilbúnir til uppsetningar. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Útlit fyrir frekari flóð

Eftir Boga Þór Arason og Friðrik Ársælsson BRESK stjórnvöld vöruðu í gær við frekari flóðum í Englandi og Wales á næstu dögum eftir mikla vatnavexti í ám frá því á föstudaginn var. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Varð fyrir eldingu í Keflavík

ELDINGU laust niður í farþegaþotu Iceland Express við lendingu á Keflavíkurflugvelli á laugardag. Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð | 2 myndir

Þórudalsheiði styttir veginn um 47 kílómetra

Eftir Sigurð Aðalsteinsson MEÐ því að fara um Þórudalsheiði og Öxi frá Reyðarfirði suður í Berufjarðarbotn er hægt að stytta leiðina milli staðanna um 47 kílómetra, miðað við að fara Suðurfirði um Fáskrúðsfjarðargöng, Fáskrúðsfjörð, Stöðvarfjörð og... Meira
23. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 219 orð

Æðar- og kríuvarp við Norðurkot

"PÁLL Steingrímsson er enn í fullu fjöri í kvikmyndagerðinni og vinnur um þessar mundir að heimildarmynd um æðar- og kríuvarpið við Norðurkot. Páll var kominn á fimmtugsaldur þegar hann útskrifaðist frá kvikmyndadeild New York University árið 1972. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júlí 2007 | Leiðarar | 409 orð

Kína eflist

Í Morgunblaðinu sl. laugardag var skýrt frá því, að hagvöxturinn í Kína hefði á öðrum ársfjórðungi numið 11,9% og hefði ekki verið meiri í síðustu 12 ár. Meira
23. júlí 2007 | Leiðarar | 421 orð

Slysa- og bráðadeildin

Það þarf ekki mikla þekkingu á innviðum slysa- og bráðadeildar Landspítala – háskólasjúkrahúss til þess að sjá, að sú deild þarf á nýju og rúmbetra húsnæði að halda. Í Morgunblaðinu sl. Meira
23. júlí 2007 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Þýzkan heldur velli

Fyrir tæpum fjórum áratugum fór ekki á milli mála, að algengasta tungumálið, sem talað var að sumarlagi á Kili og öðrum óbyggðavegum, var þýzka. Meira

Menning

23. júlí 2007 | Bókmenntir | 881 orð | 4 myndir

3.559 síðum og mörgum morðum síðar

Bloomsbury gefur út 2007. 607 síður innb. Meira
23. júlí 2007 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Dvorak og Bach á Þingvöllum

ANNAÐ kvöld verða þriðju og síðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni "Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju" haldnir. Það eru þau Margrét Bóasdóttir sópran og Douglas Brotchie, orgelleikari sem flytja íslenska og erlenda kirkjutónlist m.a. Meira
23. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 387 orð | 2 myndir

Dýrslegar hliðar á daglega lífinu

Sverrir Norland sverrirn@mbl.is TITRANDI latex-egg, sápueldhús, listrænar líkamshreyfingar, dýrsleiki daglega lífsins, hrikaleg eldhús, hatursfullar konur – hittið hina unga listakonu, Helenu Hansdóttur! Meira
23. júlí 2007 | Kvikmyndir | 74 orð | 1 mynd

Fjör í Springfield

HOMER, Marge og Maggie Simpson ganga eftir rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýju kvikmyndinni um Simpson-fjölskylduna í bænum Springfield í Vermont í Bandaríkjunum á laugardaginn. Meira
23. júlí 2007 | Myndlist | 303 orð | 1 mynd

Fram og til baka

Opið virka daga kl. 8.30-16.00. Sýningu lýkur 3. ágúst. Aðgangur ókeypis. Meira
23. júlí 2007 | Tónlist | 236 orð | 1 mynd

Hásumar orgelsins

Verk eftir Buxtehude, J.S. Bach, Mendelssohn, Guilmant, Ravanello, C.A. og M.E. Bossi. Mario Duella orgel. Laugardaginn 7. júlí kl. 15. Meira
23. júlí 2007 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Hótel Kalifornía í Ríkisútvarpinu

KLUKKAN 14.03 í dag hefst lestur nýrrar útvarpssögu á Rás 1. Í þetta skiptið er það sagan Hótel Kalifornía eftir Stefán Mána sem er tekin fyrir, en það er Atli Rafn Sigurðarson sem les. Meira
23. júlí 2007 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Hvorki diskó né glys

LESLIE Feist var búin að syngja burt á sér röddina fyrir nærri áratug eftir þrotlaus pönköskur. Til að jafna sig fór hún að plokka á gítar og semja lög og afraksturinn rataði inn til margra á annarri skífu hennar, Let it Die . Nú er sú þriðja komin. Meira
23. júlí 2007 | Bókmenntir | 91 orð

Keppinautar Ólafs Jóhanns

EINS og fram hefur komið er Ólafur Jóhann Ólafsson einn sex höfunda sem tilnefndir eru til írsku Frank O'Connor smásagnaverðlaunanna sem veitt verða í borginni Cork hinn 23. september næstkomandi. Ólafur er tilnefndur fyrir bókina Aldingarðurinn . Meira
23. júlí 2007 | Kvikmyndir | 163 orð | 1 mynd

Maður kemur í manns stað

Bandaríkin 2007. Sena. 107 mín. Leikstjóri: Susannah Grant. Aðalleikarar: Jennifer Garner, Timothy Olyphant. Meira
23. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 344 orð | 15 myndir

...Miðaldra miðbæjarrottur í massavís...

Villtir Vesturbæingar og miðaldra miðbæjarrottur mættu í massavís á opnun kínverska staðarins Great Wall (Kínamúrsins) á Vesturgötu á fimmtudagskvöldið en þeir hafa einmitt beðið uppvægir eftir að upplifa framandi fæði í gamla Naustinu. Meira
23. júlí 2007 | Kvikmyndir | 229 orð | 1 mynd

"Bara dauðir Afríkubúar"

England/Þýskaland 2006. Myndform 2007. 108 mín. Bönnuð yngri en 14 ára. Leikstjóri: Michael Caton-Jones. Aðalleikarar: John Hurt, Hugh Dancy. Meira
23. júlí 2007 | Myndlist | 690 orð | 1 mynd

"Fegurð er líka auðlegð"

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is LISTAVERKIÐ Snertifletir eftir listakonuna Olgu Bergmann var vígt nýlega hjá Iðntæknistofnun. Meira
23. júlí 2007 | Kvikmyndir | 264 orð | 1 mynd

Safn kúbönsku meistaraverkanna

Eftir Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is KÚBANAR eiga snjalla kvikmyndagerðarmenn og hefur verkin þeirra rekið stöku sinnum á kvikmyndahátíðir landsmanna. Meira
23. júlí 2007 | Bókmenntir | 546 orð | 4 myndir

Sannar sögur frá Bosníu

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is ÞEIR eru allnokkrir rithöfundarnir sem upprunalega hlutu hvatningu og örvun á námskeið í skapandi skrifum eða rithring, ja, eða alltjént einhverskonar smásamfélagi áhugamanna um bókmenntir. Meira
23. júlí 2007 | Tónlist | 414 orð | 1 mynd

Seiðandi sléttsöngur

Hugi Guðmundsson: Apokrypha (frumfl. á Ísl.). Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir sópran og barokksveitin Nordic Affect (Georgia Browne flauta, Sara DeCorso & Halla S. Stefánsdóttir fiðla, Guðrún H. Meira
23. júlí 2007 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Slefberi! opnar á Skúlagötu

HLJÓÐMYNDAKLÚBBURINN Slefberi! opnar lokasýningu sína í hverfismiðstöð Miðbæjar og Hlíða á Skúlagötu 21 á hádegi í dag. Slefberi! Meira
23. júlí 2007 | Kvikmyndir | 176 orð | 1 mynd

Strengurinn brestur

Bandaríkin 2006. Myndform. 80 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Stuart Gordon. Aðalleikarar: William H. Macy, Julia Stiles. Meira
23. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 498 orð | 6 myndir

Stress yfir stressleysi

Eftir Gunnar Gunnarsson zunderman@manutd.is Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, LungA, lauk um helgina. Hátíðin var haldin í áttunda sinn, en hún hefur verið haldin á hverju ári frá árinu 2000. Meira
23. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Swank lætur allt fjúka

BANDARÍSKA leikkonan Hilary Swank ætlar að raka allt hár af sér í góðgerðarskyni. Leikkonan, sem er talsmaður Pantene Beautiful Lengths góðgerðarsamtakanna, ætlar að láta gera hárkollu úr hári sínu sem krabbameinssjúk kona fær svo að gjöf. Meira
23. júlí 2007 | Myndlist | 269 orð | 1 mynd

Tengsl staðreynda og skáldskapar

Sýningin stendur til 26. ágúst Opið miðvikudaga til föstudaga kl. 14-18, laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 Meira
23. júlí 2007 | Myndlist | 234 orð | 1 mynd

Tumi

Sýningin stendur til 26. ágúst Opið miðvikudaga til föstudaga kl. 14-18, laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 Meira
23. júlí 2007 | Kvikmyndir | 173 orð | 1 mynd

Þrír mánuðir í skóla lífsins

Bandaríkin 1937. Sam-myndir. 115 mín. Leikstjóri: Victor Fleming. Aðalleikarar: Spencer Tracy, Richard Bartholomew. Meira

Umræðan

23. júlí 2007 | Velvakandi | 427 orð

dagbók velvakandi

Sóðar sem búa í Reykjavík Þann 17. júlí skrifaði Margrét Kristjánsdóttir, kaupmaður við Laugaveg, athugasemd sína í bréfi til blaðsins undir fyrirsögninni "Sóðaborgin Reykjavík." Margrét er mjög óhress með okkar góða borgarstjóra, Vilhjálm Þ. Meira
23. júlí 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Dögg Pálsdóttir | 21. júlí 2007 Frábærar smásögur Í sumarfríinu á...

Dögg Pálsdóttir | 21. júlí 2007 Frábærar smásögur Í sumarfríinu á spa-inu í Englandi um daginn las ég einmitt þessa bók, Aldingarðinn (e. Ólaf Jóhann Ólafsson], sem nýverið kom út í kilju. Meira
23. júlí 2007 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Eru tengsl milli silíkonbrjóstapúða og krabbameins eða langvinnra sjúkdóma?

Sigurður E. Þorvaldsson skrifar í tilefni skrifa og viðtala um brjóstapúða sem innihalda silíkon: "Niðurstaða rannsóknarinnar var að engin tengsl silíkonbrjóstapúða og stoðvefseinkenna fundust í þessari rannsókn." Meira
23. júlí 2007 | Blogg | 58 orð | 1 mynd

Hjörtur J. Guðmundsson | 22. júlí 2007 Hryðjuverkasamtök Al-Aqsa...

Hjörtur J. Guðmundsson | 22. júlí 2007 Hryðjuverkasamtök Al-Aqsa Martyrs' Brigades-hryðjuverkasamtökin eru ábyrg fyrir tugum árása á óbreytta borgara í Ísrael á undanförnum árum og þá einkum sjálfsmorðsárása. Meira
23. júlí 2007 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Óraunsæi utanríkisráðherra

Ögmundur Jónasson skrifar um heimsókn utanríkisráðherra til Ísraels og Palestínu: "Ef einhver von á að vera til þess að ná árangri þarf auðvitað að ræða við alla hlutaðeigandi, hvort sem það er Fatah, Hamas eða Ísraelsstjórn..." Meira
23. júlí 2007 | Blogg | 350 orð | 1 mynd

Salvör | 22. júlí 2007 Skemmtilegasti vegur Íslands Núna ganga allir...

Salvör | 22. júlí 2007 Skemmtilegasti vegur Íslands Núna ganga allir Laugaveginn, gönguleiðina milli Landmannalauga og Þórsmerkur. Ég hef einu sinni fyrir um það bil aldarfjórðungi gert tilraun til að ganga þá leið. Meira
23. júlí 2007 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Trúarbragðafræðsla eða kristniboð

Vésteinn Valgarðsson telur að ekki eigi að halda trúarskoðunum að börnum í skólum: "Meðalvegurinn sem auðveldast væri að ná sátt um er að skólarnir séu ekki trúarlega gildishlaðnir." Meira
23. júlí 2007 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Um lyfjaverð á Íslandi

Ekki er allt sem sýnist segir Sigurbjörn Gunnarsson um póstinnflutning á lyfjum: "Vissulega þarf að leita allra leiða til að hafa lyf sem ódýrust og mikið hefur áunnist í því að lækka lyfjaverð hér á landi á síðustu árum." Meira
23. júlí 2007 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Þorskstofninn betri en af er látið

Staða þorskstofns er að mörgu leyti góð í samanburði við það sem verið hefur síðan 1970, segir Kristinn H. Gunnarsson: "Niðurstaða bæði ICES og Hafrannsóknastofnunar er að næstu 4 ár verði nokkuð stöðugt ástand þorsksins að óbreyttri aflareglu." Meira

Minningargreinar

23. júlí 2007 | Minningargreinar | 6277 orð | 1 mynd

Baldvin Halldórsson

Baldvin Halldórsson fæddist á Arngerðareyri á Langadalsströnd í Djúpi 23.3. 1923. Hann lést í Reykjavík 13.7. síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steinunn Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 5.3. 1890 á Auðshaugi á Barðaströnd, d. 7.9. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2007 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

Ingibjörg N. Jóhannsdóttir (Lilla)

Ingibjörg N. Jóhannsdóttir (Lilla) fæddist í Neskaupstað 8. ágúst 1920. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 16. júlí síðastliðinn. Hún var dóttir Ólafar Gísladóttur, f. 8.7. 1896, d. 6.4. 1989 og Jóhanns Gunnarssonar, f. 14.6. 1895, d. 15.6. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2007 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

John Swanholm Magnusson

John Swanholm Magnusson fæddist 1. janúar 1929. Hann lést á sjúkrahúsi í Montclair, New Jersey í Bandaríkjunum 21. ágúst 2006. Foreldrar hans voru Margrét Guðmundsdóttir, f. 29.2. 1896 í Hrísey, og Gunnar Swanholm Magnússon, f. 29.5. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2007 | Minningargreinar | 895 orð | 1 mynd

Jón Bjarni Hilmarsson

Jón Bjarni Hilmarsson fæddist í Keflavík 23. október 1952. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi aðfaranótt 15. júlí. Foreldrar hans eru Hilmar Pétursson, fyrrverandi fasteignasali og Ásdís Jónsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2007 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Jón Jóhannes Sigurðsson

Jón Jóhannes Sigurðsson fæddist í Merki á Borgarfirði eystra 23. mars 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 22. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bakkagerðiskirkju á Borgarfirði eystra 29. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2007 | Minningargreinar | 4131 orð | 1 mynd

Jón Sveinsson

Jón Sveinsson fæddist í Kirkjuhvoli á Stöðvarfirði 14. febrúar 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Ingólfur Ingimundarson trésmiður, f. 15. janúar 1913, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2007 | Minningargreinar | 2640 orð | 1 mynd

Ólafur Kristján Guðmundsson

Ólafur Kristján Guðmundsson fæddist í Hafnarfirði 16. júní 1928. Hann lést á St Jósefsspítala í Hafnarfirði 14. júlí síðastliðinn. Foreldrar Ólafs voru hjónin Þórunn Kristjánsdóttir, f. í Kirkjuvogi í Höfnum 12. ágúst 1890, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2007 | Minningargreinar | 1665 orð | 1 mynd

Ólafur Ólafsson

Ólafur Ólafsson fæddist í Litlu-Hlíð á Barðaströnd 9. apríl 1928. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Ólafsson frá Litlu-Hlíð, f. 7. júní 1895, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2007 | Minningargreinar | 1326 orð | 1 mynd

Pétur G. Jónsson

Pétur Guðjón Jónsson fæddist í Reykjavík 15. desember 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 12. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 18. júlí. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2007 | Minningargreinar | 1699 orð | 1 mynd

Þorvaldur Sæmundsson

Þorvaldur fæddist á Stokkseyri í Árnessýslu 20. september 1918 . Hann lést á Landspítalanum 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sæmundur Benediktsson, sjómaður og verkamaður í Baldurshaga á Stokkseyri og síðar í Vestmannaeyjum, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 518 orð | 1 mynd

Aukið þorskeldi?

Margir hafa kallað mótvægisaðgerðir vegna niðurskurðar aflaheimilda í þorski lítilfjörlegar og jafnvel hlægilegar. Niðurskurður um ríflega 60.000 tonn, eða þriðjung aflaheimilda er ekkert smáræði fyrir hvern sem er er fyrir slíku verður. Meira
23. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 2217 orð | 3 myndir

Hér eru menn að vinna störf sín af kostgæfni

Þórhallur Ottesen, deildarstjóri landeftirlits Fiskistofu, er ekki sáttur við skrif Morgunblaðsins um kvóta-svindl og slælegt eftirlit. Hjörtur Gíslason ræddi við Þórhall, sem segir að menn geri sitt ýtrasta en eftirlit geti aldrei orðið fullkomið Meira
23. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 130 orð | 1 mynd

Minna landað í Færeyjum

TÆPUM 50.000 tonnum af fiski var landað í Færeyjum fyrstu fimm mánuði ársins. Þetta er um 5.700 tonnum minna en á sama tíma í fyrra og nemur samdrátturinn um 10%. Minna var landað af nánast öllum fiskitegundum, en mestur var samdrátturinn í botnfiski. Meira
23. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 171 orð | 1 mynd

Yfirborðið í Faxaflóa kraumar af sandsíli

FRÉTTIR frá sjómönnum sem róa í Faxaflóa bera með sér að lífríki sjávar hafa tekið kipp nú undanfarna daga. Sandsíli sem varla hefur sést á yfirborðinu undanfarin misseri er komið. Frá þessu er sagt á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda. Meira

Viðskipti

23. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Aukinn hagnaður hjá Microsoft

HAGNAÐUR bandaríska hugbúnaðarrisans á fjórða ársfjórðungi síðasta rekstrarárs nam um 3,0 milljörðum dollara, eða 180 milljörðum íslenskra króna sem er um 7% aukning frá sama tímabili á síðasta ári. Meira
23. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Evrópubúar kaupa Harley mótorhjól

Á ÖÐRUM fjórðungi ársins seldi Harley Davidson meira en 95 þúsund eintök af þunghljóða smótorhjólum sínum á heimsvísu. Sölutekjur tímabilsins námu nær eitt hundrað milljörðum króna sem er 17% meira en á sama tíma í fyrra. Meira
23. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Fyrsta sambankalánið

BYR, sameinaður sparisjóður Kópavogs, Hafnarfjarðar og vélstjóra, hefur gengið frá samningi um fyrsta sambankalán sitt fyrir samtals 110 milljónir evra, um níu milljarða króna til þriggja ára. Meira
23. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

GM aftur í toppsætið

BÍLARISINN General Motors (GM) hefur endurheimt toppsæti sitt og er sá bílaframleiðandi sem seldi flesta bíla á öðrum fjórðungi þessa árs. Meira
23. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Nasdaq þrefaldar hagnað

HAGNAÐUR bandaríska fyrirtækisins Nasdaq, sem rekur samnefnda kauphöll, á öðrum ársfjórðungi þrefaldaðist miðað við sama tímabil í fyrra. Alls hagnaðist félagið um 56,1 milljón Bandaríkjadala á öðrum fjórðungi, eða um 3,3 milljarða króna. Meira
23. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Vaxtalækkun ekki fyrr en í mars 2008?

Að mati greiningardeilda Landsbankans og Kaupþings mun vaxtalækkunarferli Seðlabankans ekki hefjast fyrr en í mars á næsta ári. Meira
23. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 388 orð | 1 mynd

Þjóðverjar íhuga lög gegn erlendum yfirtökum fyrirtækja

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is ÞÝSK stjórnvöld íhuga nú að grípa til lagasetningar til þess að koma í veg fyrir yfirtöku erlendra fjárfestingasjóða eða fyrirtækja á mikilvægum stórfyrirtækjum í þýskum iðnaði. Meira

Daglegt líf

23. júlí 2007 | Daglegt líf | 732 orð | 2 myndir

Eyrnastýfingar hunda

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Svokallaðir vígahundar hafa notið mikilla vinsælda hjá ungu fólki í Danmörku hin síðustu ár. Meira
23. júlí 2007 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Hringvegurinn

Þjóðvegur 1 eða hringvegurinn er vegur sem liggur um Ísland og tengir saman flestöll byggileg héruð á Vestur-, Norður-, Austur- og Suðurlandi. Vegurinn er samtals 1.339 km á lengd og liggur um alla landshluta nema Vestfirði og miðhálendið. Meira
23. júlí 2007 | Neytendur | 624 orð | 2 myndir

Hvað kostar að fara hringinn?

Kostnaður við að ferðast í viku um Ísland er mjög misjafn eftir þeim ferðamáta sem fólk kýs sér segir Kristín Heiða Kristinsdóttir sem kannaði verðlag á gistingu og öðru sem þarf að huga að þegar lagst er í ferðalög. Meira
23. júlí 2007 | Daglegt líf | 573 orð | 2 myndir

Jökulsárhlaup haldið í fjórða sinn

UMRÆÐA um Jökulsárhlaup í Jökulsá á Fjöllum varð til þess að Katrínu Eymundsdóttur þótti tilvalið að standa fyrir eigin Jökulsárhlaupi, þó af þeirri gerð sem ekki veldur neinum skaða. Meira
23. júlí 2007 | Daglegt líf | 225 orð | 1 mynd

Karlar betri í sparnaði en konur

SAMKVÆMT nýrri norskri könnun eru karlar duglegri að spara en konur en það var Postbanken sem stóð fyrir könnuninni sem sýnir að karlar leggi bæði meira fyrir en konur og ávaxti peningana betur. Meira

Fastir þættir

23. júlí 2007 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

50 ára afmæli . Í dag, 23. júlí er fimmtug Jófríður Hanna Sigfúsdóttir ...

50 ára afmæli . Í dag, 23. júlí er fimmtug Jófríður Hanna Sigfúsdóttir , launafulltrúi á Fræðslusviði Kópavogsbæjar og formaður Starfsmannafélags Kópavogs til heimilis á Furugrund 66, Kópavogi. Hún er að... Meira
23. júlí 2007 | Í dag | 233 orð | 1 mynd

Andsetið útvarp

FYRIR skömmu keyrði blaðamaður eftir Hringbraut á miðnætti. Sigvaldi Júlíusson las fréttir á Rás eitt og allt var gott. Skyndilega rofnaði útsendingin og fram braust ægilega djúp og hás rödd sem hrygldi í. Hún sagði "Bless, bleeess! Meira
23. júlí 2007 | Fastir þættir | 170 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Krókur á móti bragði Norður &spade;ÁKD &heart;G1076 ⋄G64 &klubs;G72 Vestur Austur &spade;G &spade;97543 &heart;Á95 &heart;K82 ⋄K8753 ⋄D9 &klubs;9543 &klubs;K108 Suður &spade;10862 &heart;D43 ⋄Á102 &klubs;ÁD6 Suður spilar 3 Gr. Meira
23. júlí 2007 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stelpur, Jasmín Kristjánsdóttir og Guðbjörg...

Hlutavelta | Þessar duglegu stelpur, Jasmín Kristjánsdóttir og Guðbjörg Eva Þorleifsdóttir , söfnuðu flöskum í götunni heima hjá sér og nágrenni. Þær færðu Rauða krossinum ágóðann af flöskusölunni, 3.700... Meira
23. júlí 2007 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Lena Rós og Nína Björk héldu tombólu og söfnuðu 1.230...

Hlutavelta | Þær Lena Rós og Nína Björk héldu tombólu og söfnuðu 1.230 krónum sem þær afhentu Rauða krossi... Meira
23. júlí 2007 | Fastir þættir | 32 orð | 1 mynd

Hvar er hótelið okkar?

ÞESSAR ferðakonur voru komnar alla leið kringum hnöttinn á Ránargötuna. Þrátt fyrir langt flug og þungar töskur bar þó ekki á ferðaþreytu, enda öll skilningarvit vakandi þegar komið er á framandi... Meira
23. júlí 2007 | Í dag | 343 orð | 1 mynd

Nýja safnið við sjóinn

Sigrún Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 1944. Hún lauk stúdentsprófi frá MH og BA í þjóðfræði frá Háskóla Íslands. Sigrún starfaði við kaupmennsku um langt skeið. Meira
23. júlí 2007 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh.3, 34. Meira
23. júlí 2007 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Be7 7. d4 d6 8. c3 O-O 9. He1 Bg4 10. Be3 exd4 11. cxd4 d5 12. e5 Re4 13. Rc3 Rxc3 14. bxc3 Dd7 15. h3 Bh5 16. g4 Bg6 17. Rd2 a5 18. f4 a4 19. Bc2 Bxc2 20. Dxc2 f5 21. exf6 Bxf6 22. Rf3 Hae8 23. Meira
23. júlí 2007 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Lögreglan þurfti að loka götu í Kópavogi í sólarhring vegna slysahættu. Hvaða götu? 2 Þekktur golfleikari hefur hannað golfvöll fyrir Íslending í Danmörku. Hvað heitir hann? Meira
23. júlí 2007 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Stuttur dúr á Skólavörðuholti

FLESTIR ferðamenn sem koma til Reykjavíkur leggja leið sína um Skólavörðuholtið, enda margt að skoða og smakka í grenndinni. Það er því ekki að furða að sumir þeirra fái sér smá kríublund á bekk. Meira
23. júlí 2007 | Fastir þættir | 337 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji er nýkominn heim eftir nokkurra vikna dvöl í sveitasælunni úti á landi. Hann ferðaðist meðal annars til Seyðisfjarðar og einna eftirminnilegust var Jónsmessugleði sem Gönguklúbbur Seyðisfjarðar stóð fyrir af miklum myndarskap. Meira

Íþróttir

23. júlí 2007 | Íþróttir | 335 orð

1. deild karla Víkingur Ó – KA 6:0 Ragnar Smári Guðmundsson 8...

1. deild karla Víkingur Ó – KA 6:0 Ragnar Smári Guðmundsson 8., 9., 27., Ellert Hreinsson 49., 54., 57. Þór – ÍBV 0:2 Stefán Björn Hauksson 8., Pétur Runólfsson 79. Staðan: Grindavík 1292124:929 Þróttur R. Meira
23. júlí 2007 | Íþróttir | 370 orð

Alonso vann eftir bráðfjöruga keppni á blautri braut

Fernando Alonso er nú aðeins tveimur stigum á eftir liðsfélaga sínum hjá McLaren, Lewis Hamilton, en hann kom fyrstur í mark á Nurburgring-brautinni í gær í þýska Formúlu 1-kappakstrinum. Meira
23. júlí 2007 | Íþróttir | 108 orð

Eiður ekki með til Skotlands

EIÐUR Smári Guðjohnsen gat ekki æft af krafti á fyrstu æfingu spænska liðsins Barcelona eftir sumarfrí sl. laugardag. Eiður kvartaði yfir verkjum í hné en meiðslin eru ekki talin alvarleg. Barcelona leikur æfingaleik á fimmtudaginn gegn Dundee Utd. Meira
23. júlí 2007 | Íþróttir | 550 orð | 1 mynd

Enn versnar staða KA eftir stórtap í Ólafsvík

ÞAÐ syrtir enn í álinn hjá KA-mönnum í 1. deild karla í knattspyrnu, en liðið tapaði 6:0 fyrir Víkingi í Ólafsvík á laugardaginn. Meira
23. júlí 2007 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH bætti stúlknamet í 100 metra bringusundi á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fór í Antwerpen í Belgíu um helgina. Meira
23. júlí 2007 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rory McIlroy 18 ára gamall áhugakylfingur frá N-Írlandi lauk keppni á Carnoustie í gær með því að slá boltann alveg að holu með 7-járni og fékk hann fugl. Áhorfendur við 18. Meira
23. júlí 2007 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Garcia er enn efstur

PADRAIG Harrington er ekki lengur á topp 10 listanum yfir þá "bestu" sem enn hafa ekki landað sigri á stórmóti. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum var efstur á þessum "óvinsæla" lista í mörg ár. Golfvefurinn golf. Meira
23. júlí 2007 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Green kom á óvart

ÁSTRALINN Richard Green jafnaði vallarmetið á Carnoustie vellinum í gær á lokadegi Opna breska meistaramótsins. Þar lék Green á 64 höggum og endaði hann í fjórða sæti mótsins ásamt Ernie Els á 5 höggum undir pari vallar. Meira
23. júlí 2007 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Hannes minnti á sig

NORSKA liðið Brann gefur ekkert eftir í baráttunni um gullverðlaunin í úrvalsdeildinni í knattspyrnu þar í landi en í gær lagði Brann lið Stabæk, 3:0. Meira
23. júlí 2007 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Helga bætti sig í þremur greinum og setti Íslandsmet

HELGA Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr USVH, varð um helgina í tíunda sæti í sjöþrautarkeppni á Evrópumeistaramóti unglinga, 19 ára og yngri, í Hengelo í Hollandi. Meira
23. júlí 2007 | Íþróttir | 888 orð | 1 mynd

Padraig Harrington með stáltaugar á Carnoustie

"ÉG trúði því varla þegar ég sá að boltinn rúllaði frá hægri og í átt að miðri holu. Meira
23. júlí 2007 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

"Draumurinn að rætast"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
23. júlí 2007 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Sextíu ára bið á enda hjá Írum

Lokadagur Opna breska meistaramótsins á Carnoustie í Skotlandi í gær fer í sögubækurnar sem einn af þeim eftirminnilegustu og mest spennandi frá upphafi. Meira
23. júlí 2007 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Snilldartaktar Romero

ARGENTÍNUMAÐURINN Anders Romero mun seint gleyma lokakeppnisdegi Opna breska meistaramótsins á Carnoustie. Romero var með pálmann höndunum þegar hann var búinn að leika 16 holur á lokadeginum. Meira

Fasteignablað

23. júlí 2007 | Fasteignablað | 139 orð | 1 mynd

Blikastígur 19

Álftanes | Fasteignasalan Eignamiðlun er með í sölu nýtt einbýlishús á Álftanesi sem stendur upp við sjávarkambinn. Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 77 orð | 2 myndir

Draumaland golfáhugamanna

Verið er að vinna að byggingu orlofsstaðar við Mexíkóflóa sem ber nafnið "Campeche Playa, Golf, Marina & Spa Resort". Staðurinn er í fylkinu Campeche í Mexíkó og mun státa af 2,6 km langri strandlengju, 3. Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Falleg hönnun

ÞESSI fagurlega hannaði stálostaskeri er frá danska framleiðandanum Stelton sem vakið hefur athygli fyrir fágaða hönnun á ýmsum nytjavörum. Ostaskerann og aðrar vörur frá Stelton má finna í versluninni Líf og list í... Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 156 orð | 1 mynd

Fjöldi fjölskyldna með frítt öryggiskerfi til reynslu

Mikil ásókn hefur verið í öryggiskerfi frá Öryggismiðstöðinni en fyrirtækið hefur að undanförnu boðið heimilum að prófa kerfi án endurgjalds í tvo mánuði í sumar. Upphaflega var áætlað að tilboðið stæði til 15. Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 145 orð | 1 mynd

Framtíð byggir 75 íbúðir í Helgafellshverfi

BYGGINGAFÉLAGIÐ Framtíð ehf. hefur fest kaup á þremur fjölbýlishúsalóðum með 75 íbúðum í Helgafellshverfi. Húsin standa við Gerplustræti og Vefarastræti og munu framkvæmdir við húsin hefjast á næstunni. Helgafellsbyggingar stóðu fyrir opnum degi 15. Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Glæsileg hönnun

VÖRUMERKIÐ Georg Jensen er þekkt fyrir glæsilega hönnun. Þessi kertastjaki heldur tveimur kertum og fæst í tveimur stærðum. Kertastjakinn og aðrar vörur frá Georg Jensen fást í Kúnígúnd á... Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 589 orð | 3 myndir

Grámann í Garðshorni

Nú ætla ég að segja eitt lítið ævintýri þótt það sé nú ekki um hann Grámann, sem gabbaði kónginn upp úr skónum og fékk sjálfsagt hálft kóngsríkið að launum eða meira. Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 1008 orð | 6 myndir

Hvaða litir henta þér?

Ertu að hugsa um að breyta? Leiðist þér liturinn á svefnherberginu? Ertu alltaf þreytt/ur í stofunni? Ótrúlegt er hvað ráðandi litir rýmisins geta haft mikil áhrif á skapið. Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 582 orð | 4 myndir

Í garði meistarans í Kópavogi

Listilegar steinhleðslur og hellulagnir fönguðu athygli Elínar Ingimundardóttur, sem skoðaði sannkallaðan skrúðgarð í Kópavogi. Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 187 orð | 3 myndir

Jöklalind 6

Kópavogur | Fasteignasalan Hóll er með í einkasölu 202 fermetra einbýli á einni hæð með bílskúr við Jöklalind í Kópavogi. Lóð eignarinnar er mjög falleg og ræktuð með stórri verönd og hellulögðu bílaplani. Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 106 orð | 2 myndir

Laugarásvegur 62

Reykjavík | Fasteigasalan Fold er með í sölu einbýlishús við Laugarásveg. Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum sem teiknað er af Sigvalda Thordarson arkitekt. Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 137 orð | 2 myndir

Logafold 100

Reykjavík | Fasteignasalan Lyngvík er með í sölu 198,3 ferm. einbýlishús með innbyggðum 34,5 ferm. bílskúr í Grafarvogi. Húsið sem er með fimm svefnherbergjum stendur á 906 ferm. fallegri jaðarlóð með stórum afgirtum sólarpöllum. Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 507 orð | 3 myndir

Nýr orlofsstaður rís í Mexíkó

EFTIR því sem kaupmáttur fólks eykst þróast hugmyndin um hvað sé gæði og hvað nauðsyn. Vaxandi hópur Íslendinga á, til að mynda, sumarbústaði hérlendis og jafnvel íbúðir eða hús í öðrum löndum til viðbótar. Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 465 orð | 1 mynd

Sérbýli hækkar um 10,5%

Mikil hækkun hefur átt sér stað á íbúðarhúsnæði, skv. vístölu íbúðarverðs. Meðalverðhækkun á sérbýli var 10,5% sl. tólf mánuði. Íbúðarhúsnæði hefur hækkað skarpt og haldið vel í við verðbólgu. Íbúðarhúsnæði, þ.e.a.s. Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Skemmtileg skreyting

Vantar þig sniðuga hugmynd til að skreyta heimilið? Skerðu af blómi og rammaðu inn í myndaramma. Út kemur falleg og stílhrein innsetning á vegginn sem sómir sér vel á hverju heimili í... Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 171 orð | 3 myndir

Spænsk fasteignasala opnuð á Íslandi

SPÆNSK fasteignasala, bSpain, hefur opnað söluskrifstofu á Snorrabraut 27 í Reykjavík. Fasteignasalan er með í sölu eignir á Costa Blanca-ströndinni á austurhluta Spánar, en starfsmenn bSpain á Íslandi eru Petrína Ólafsdóttir og Svanþór Þorbjörnsson. Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 774 orð | 2 myndir

Umræða um mengun byggist á hræsni og sýndarmennsku

Frétt í Morgunblaðinu vakti athygli, frétt frá nágrönnum í Noregi, en þar sagði m.a. Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 199 orð | 2 myndir

Vallarbarð 4

Hafnarfjörður | Fasteignasalan Húsavík er með í sölu fallegt 212 fm einbýlishús á tveimur hæðum með frístandandi bílskúr við Vallarbarð 4 í Hafnarfirði. Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 317 orð | 2 myndir

Þetta helst

Veruleg veltuaukning á fasteignamarkaði Nýlegar tölur yfir húsnæðiskaupaveltu á höfuðborgarsvæðinu sýna að meðaltalsvelta hefur farið úr rétt rúmum 3 milljörðum króna á viku í júlí 2006 í tæpa 9,5 milljarða á viku í júlí 2007. Meira
23. júlí 2007 | Fasteignablað | 204 orð | 3 myndir

Æsufell 4

Reykjavík | Fasteignasala Íslands er með í sölu penthouse-íbúð á 8. hæð í Æsufelli í Breiðholti. Íbúðin er sú eina á hæðinni og fylgja henni þaksvalir með stórkostlegu útsýni og bílskúr. Húsvörður er í fjölbýlishúsinu. Gengið er inn í hol með góðum... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.