Greinar miðvikudaginn 25. júlí 2007

Fréttir

25. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð

58 látnir í flóðum

NÚ er ljóst að 58 hafa týnt lífi í miklum flóðum á eyjunni Sulawesi í Indónesíu en vatnavextirnir hafa eyðilagt heimili og sumstaðar skorið á allar samgöngur. Flóð eru algeng í Indónesíu og raunar ýmsar aðrar náttúruhamfarir... Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Afrekskonur fá styrki

AFREKS- og styrktarsjóður Íþróttaráðs Akureyrarbæjar veitti skíðakonunum Dagnýju Lindu Kristjánsdóttur og Írisi Guðmundsdóttur styrki sl. mánudag. Samningar milli Akureyrarbæjar og Skíðafélags Akureyrar þar að lútandi voru undirritaðir sama dag. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 850 orð

Athugasemd frá fiskistofustjóra

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Þórði Ásgeirssyni fiskistofustjóra: Í leiðara Mbl. í dag er undir fyrirsögninni "Hvers vegna? Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 189 orð

Ályktun frá Hafnarsambandi Íslands

MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá stjórn Hafnarsambands Íslands varðandi vigtar- og kvótamál: "Að undanförnu hefur átt sér stað umræða um fiskveiðistjórnunarkerfið, kvótamál og aðkomu starfsmanna hafna á Íslandi að vigtun sjávarafla. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Breytt skemmtanahald

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Búa sig undir alheimsmót skáta

SKÁTAFÉLAG Sólheima býr sig nú undir alheimsmót skáta í Highland Park í Englandi sem byrjar um næstkomandi helgi. Frá Íslandi fara samtals 430 skátar en í heildina verða yfir 40.000 skátar samankomnir frá öllum heimsálfum. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Ekki hefur komið lægð upp að landinu síðan 10. júní

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÓVENJULEGT veðurfar undanfarnar vikur hefur vakið athygli, en að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings hefur almennileg lægð ekki lagst upp að landinu síðan 10. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Endurskilgreininga þörf

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is NAUÐSYNLEGT er að endurskoða lagaákvæði um utanvegaakstur og skýra hvað fólgið er í honum. Þá þarf jafnframt að endurskoða hvað felst í slóða. Þetta er álit Ólafs Helga Kjartanssonar, sýslumanns á Selfossi. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Enn óvíst um rækjuvinnsluna

ENDANLEG ákvörðun um framtíð rækjuvinnslu Bakkavíkur í Bolungarvík hefur ekki verið tekin þrátt fyrir áform um að tilkynning þess efnis bærist í gærdag. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Erlingur Þorsteinsson

ERLINGUR Þorsteinsson læknir er látinn, á 96. aldursári. Erlingur var fæddur 19. ágúst 1911 í Reykjavík. Hann var sonur hjónanna Þorsteins Erlingssonar skálds og ritstjóra, og síðar kennara, og Guðrúnar Jónsdóttur húsfreyju. Meira
25. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 49 orð

Fleiri þingkonur

ÁÆTLAÐ er að 45-50 konur hafi verið kjörnar á þing Tyrklands á sunnudag, helmingi fleiri en á síðasta kjörtímabili og fleiri en nokkru sinni fyrr. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Flóð í húsum í Reykjavík og á Seltjarnarnesi eftir regnskúr

Hitaskúr í kjölfar langs þurrkatímabils olli flóðum í nokkrum húsum á höfuðborgarsvæðinu á mánudagskvöld. Fráveitukerfi bæjanna eiga að hafa við regninu. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

FSA berst höfðingleg gjöf

GJAFASJÓÐIR Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri var nýlega færð rausnarleg gjöf. Gjöfin barst frá velunnara sem ekki vildi láta nafns síns getið. Í fréttatilkynningu segir um gjöfina: "Um er að ræða peningagjöf að fjárhæð 4 milljónir króna. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 918 orð | 1 mynd

Gjaldskrárhækkanir gagnrýndar harðlega

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is TALSVERÐRAR gremju gætir hjá innflytjendum vegna gjaldskrárhækkana Eimskips á sjóflutningsgjöldum til og frá landinu. Meira
25. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 206 orð

Hundruð hafa látið lífið í hitabylgju í Ungverjalandi

Búdapest. AFP. | Allt að 500 manns hafa dáið af völdum hitabylgju í Ungverjalandi á einni viku, að sögn ungverska landslæknisembættisins í gær. Tugir manna hafa látið lífið af völdum mikils hita í öðrum löndum í sunnan- og austanverðri Evrópu. Meira
25. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hvenær á að halda jólin?

FIMMTUGASTA alþjóðlega jólasveinaþingið var sett í Kaupmannahöfn á mánudag og því lýkur í dag. Um 160 manns í jólasveina- eða álfabúningum sátu þingið að þessu sinni og ræddu meðal annars hvenær halda ætti jólin, 24.-25. desember eða 6.-7. janúar. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Hverfi fyrir miðaldra á Akranesi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is AKRANESKAUPSTAÐUR hefur gert samkomulag við Kalmansvík ehf. um að fyrirtækið skili í ár tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðir ætlaðar 50 ára og eldri á sjö hektara stóru landi í Kalmansvík. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Jónas Jónsson

Jónas Jónsson, fyrrverandi búnaðarmálastjóri, lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í gær, 24. júlí. Jónas var 77 ára að aldri og lætur eftir sig eiginkonu, Sigurveigu Erlingsdóttur frá Ásbyrgi í Norður-Þingeyjarsýslu, og fjögur uppkomin börn. Meira
25. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 185 orð

Kafa undir norðurpólinn

RÚSSAR ætla að senda lítinn kafbát til að rannsaka hafsbotninn undir norðurpólnum til að afla upplýsinga sem geta rennt stoðum undir kröfu þeirra um yfirráð yfir stóru svæði á norðurheimskautinu. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Klifruðu upp í súrálssíló og hlekkjuðu sig við hlið

Félagar í samtökunum Saving Iceland stóðu fyrir aðgerðum við álver Alcan í Straumsvík í gær þar sem þeir hlekkjuðu sig við hlið vinnusvæðis og klifruðu upp í súrálssíló og krana. Þrettán voru handteknir. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Landsliðið kynnt

Landsliðseinvaldurinn Sigurður Sæmundsson tilkynnti skipan landsliðs Íslands í hestaíþróttum í gær og segist mjög ánægður með liðið. "Við erum þarna með stóran hóp af Íslandsmeisturum. Þetta eru knapar sem hafa verið að gera mjög stóra hluti. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Lýst eftir vitnum að hjólreiðaslysi

HJÓLREIÐAMAÐURINN, sem bifreið var ekið aftan á sunnudag, hefur verið útskrifaður af gjörgæsludeild Landspítala – háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Maðurinn slasaðist alvarlega í árekstrinum sem varð á tíunda tímanum á sunnudagsmorgun. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Lögregluembættin greiða ekki kostnað við aukið umferðareftirlit

MORGUNBLAÐINU hefur borist athugasemd frá embætti ríkislögreglustjóra vegna rangra frétta um rekstur lögreglubíla: "Vegna frétta um rekstur lögreglubíla áréttar embætti ríkislögreglustjóra að lögregluembætti landsins bera ekki kostnað sem til... Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Minnisvarði um Ólaf Þ. Þórðarson

MINNISVARÐI um Ólaf Þ. Þórðarson, skólastjóra og alþingismann, verður afhjúpaður á Stað í Súgandafirði fimmtudaginn 26. júlí nk. kl. 15. Ólafur var þingmaður Framsóknarflokksins á Vestfjörðum um árabil. . . Ólafur féll frá langt fyrir aldur fram. Meira
25. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 50 orð

Myrti fyrir líffæri

KÍNVERJI hefur verið dæmdur til dauða fyrir að myrða heimilislausan mann og selja úr honum líffærin. Wang Chaoyang nam manninn á brott eftir að hafa lesið á netinu um líffæraskort. Hann bauð læknum líffærin til sölu fyrir um 120.000 kr. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Nýbygging við Borgartún tekin úr plastinu

ÞAÐ er til marks um nýja tíma í húsasmíði að í stað málara í hvítum göllunum sjást nú iðnaðarmenn sem hafa það hlutverk að rífa plastið af flennistórum glerplötum á nýbyggingum sem spretta upp eins og gorkúlur víðs vegar um borgina. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

"Bakkafjara kann að vera millileikur"

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is FASTLEGA má búast við að ríkisstjórnin taki ákvörðun um næstu skref í samgöngumálum milli lands og Eyja á föstudaginn. Meira
25. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 835 orð | 2 myndir

"Ég lifði fyrir þessa stund"

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 328 orð

"Hljóta að huga að fjarvinnslu"

BÆJARRÁÐ Fjallabyggðar og forystumenn bæjarfélagsins funduðu í gær með Geir H. Haarde forsætisráðherra og Kristjáni Þór Júlíussyni alþingismanni. Meira
25. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 1666 orð | 2 myndir

"Stundum er hæfasti maðurinn í starfið kona"

Sjö karlar og ein kona, sem keppa að því að verða forsetaefni demókrata haustið 2008, komu saman á sjónvarpsfundi á mánudag. Kristján Jónsson kynnti sér skrif um fundinn og frammistöðu þátttakenda. Meira
25. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

"Æðruleysi Englendinga ótrúlegt"

"NÁUNGAKÆRLEIKUR og æðruleysi Englendinga er alveg með ólíkindum," segir Svanfríður Ingadóttir, sem býr í bænum Buckingham í útjaðri flóðasvæðanna í Englandi. "Þeir taka hlutunum eins og þeir eru og hjálpa hver öðrum. Meira
25. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Robert Mugabe hvikar hvergi

ROBERT Mugabe, forseti Zimbabve, sagði í gær að ekki kæmi til greina að falla frá fyrirmælum um að lækka verð á nauðsynjavörum um 50% til að stemma stigu við óðaverðbólgu. Fyrirmælin hafa leitt til mikils skorts á matvælum, bensíni og öðrum varningi. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Rokkarar keppa um risasamning

HAFNFIRSKA rokksveitin Ten Steps Away vermir annað sætið í gríðarstórri hljómsveitakeppni sem nú fer fram á Netinu. Fyrsta stig keppninnar er vefkosning, annars vegar á síðunni www.bodogbattle. Meira
25. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 133 orð

Sagður óhliðhollur konungi

Bankok. AFP. | Taílenskur háskólakennari í heimspeki, Boonsong Chaisinghanon, sagðist í gær sæta lögreglurannsókn fyrir að hafa lagt spurningar fyrir nemendur sína um embætti konungs. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Saving Iceland mun halda mótmælum sínum áfram

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÞRETTÁN félagar úr samtökunum Saving Iceland voru handteknir við álver Alcan í Straumsvík um miðjan dag í gær. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 225 orð

Sektir ná ekki yfir ofsahraða ökumanna á Reykjanesbraut

LÖGREGLUMENN á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum stöðvuðu för tveggja ökumanna sem óku á ofsahraða á Reykjanesbrautinni um liðna helgi. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Sigur ári eftir hryggbrot

Eftir Jóhann A. Kristjánsson SYSTKININ Daníel og Ásta Sigurðardóttir keyrðu hraðast í Skagafjarðarrallinu sem fram fór um helgina. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 1071 orð | 3 myndir

Skipulag þverbrotið á Snæfellsnesi

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl.is "VANDINN er fyrst og fremst sá að framkvæmdaraðili hefur hvorki staðið við eigin yfirlýsingar í framlögðum gögnum né stjórnvaldsfyrirmæli. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Skoða flutning á Björgun í Álfsnes

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is GÍSLI Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna sf., hefur í samvinnu við framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar og Björgun ehf. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Sólpallasmíð í blíðviðrinu í Reykjanesbæ

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Þetta er búið að vera mjög gaman enda alltaf gott veður." Um þetta voru viðmælendur blaðamanns sammála þegar hann heimsótti smíðavelli Reykjanesbæjar í vikunni. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Staðsetning óljós

ENN er ekki búið að taka ákvörðun um framtíðarstaðsetningu Gröndalshúss, en vonir standa til að það skýrist með haustinu. Meira
25. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Svipti sig lífi

EMBÆTTISMENN í Pakistan segja að Abdullah Mehsud, einfættur talíbani, hafi sprengt sig í loft upp þegar honum varð ljóst að öryggissveitir höfðu umkringt híbýli hans í landamærahéruðunum við Afganistan. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Undirritun fyrstu leigusamninganna á varnarsvæðinu

Fyrstu íbúarnir á gamla varnarsvæðinu komu í gærmorgun til undirritunar leigusamninga um íbúðir sínar fyrir næsta vetur. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Veiðifélag hafnar virkjunum í Þjórsá

MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá stjórn Veiðifélags Þjórsár: "Á aðalfundi Veiðifélags Þjórsár, Kálfárdeild, var samþykkt eftirfarandi ályktun þar sem skorað er á stjórn Landsvirkjunar að hætta við virkjunarframkvæmdir í neðri hluta Þjórsár, á... Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Verð á bensíni fer lækkandi

"ÞAÐ hefur verið lag til verðbreytinga niður á við í nokkuð langan tíma en það er núna fyrst að skila sér," segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 283 orð

Verð á hvítu brauði hefur lækkað

Í TILKYNNINGU frá talsmönnum Íslensk-ameríska ehf., sem á Mylluna, kemur fram gagnrýni á umræðu um matvælaverð hér á landi. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Watson hættir við fyrirhugaða Íslandsheimsókn

PAUL Watson, stofnandi og forsprakki Sea Shepherd-samtakanna, sem boðað hafði komu sína til Íslands í sumar "til að stöðva ólöglegar hvalveiðar Íslendinga," hefur hætt við heimsóknina. Meira
25. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Öruggur sigur Fylkis

FYLKIR vann öruggan 4:2 sigur á Valsmönnum á Laugardalsvelli í Landsbankadeild karla í gærkvöldi. Valsmenn höfðu yfir 2:1 í hálfleik og höfðu haft undirtökin en hugarfarsbreyting leikmanna Fylkis skipti sköpum í síðari hálfleik. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júlí 2007 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Bréf frá aðstoðarmanni

Það er ekkert lát á bréfaskriftum til Staksteina! Meira
25. júlí 2007 | Leiðarar | 413 orð

Málalok

Mál fimm búlgarskra hjúkrunarfræðinga og palestínsks læknis, sem dæmd voru til dauða í Líbýu, hefur vakið heimsathygli og mörgum létti, þegar tilkynnt var í gær, að fólkið væri komið til síns heima, hefði verið náðað í Búlgaríu og væri frjálst ferða... Meira
25. júlí 2007 | Leiðarar | 407 orð

Nýtt herveldi

Það er rétt, sem fram kemur í frétt í Morgunblaðinu í gær, að Japanir eru að efla herstyrk sinn á nýjan leik, meira en hálfri öld frá ósigri þeirra í heimsstyrjöldinni síðari. Meira

Menning

25. júlí 2007 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Beygluð þjóðlagatónlist í Hljómalind

ÍSLENSKA hljómsveitin Campfire Backtracks og fransk-kanadíska sveitin Le Grande Freaky Folk Concert Chalk Joke halda tónleika í Kaffi Hljómalind við Laugaveg í kvöld. Meira
25. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd

Bond fær góð laun

DANIEL Craig er orðinn hæst launaði leikara Breta fyrr og síðar, í það minnsta ef eitthvað er að marka fullyrðingar breska fjölmiðilsins Guardian. Meira
25. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Eiga erfitt með lestur

EITT af hverjum tíu foreldrum í Bretlandi á erfitt með að lesa sögur fyrir börn sín á kvöldin, skv. niðurstöðum könnunar samtakanna Learndirect. Um fjórðungur sleppir heilu köflunum eða semur textann jafnóðum. Meira
25. júlí 2007 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd

Georgia Rule * "Þegar Lily (Felicity Huffman) veit ekki lengur...

Georgia Rule * "Þegar Lily (Felicity Huffman) veit ekki lengur hvernig hún á að höndla uppreisnargjarna unglingsdóttur sína (Lindsay Lohan) ákveður hún að fara með hana þangað sem hún ætlaði aldrei aftur; heim til sinnar eigin móður (Jane Fonda). Meira
25. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Harry Potter ekur Fiat

EINS og fram hefur komið varð Harry Potter-leikarinn Daniel Radcliffe 18 ára, og þar með fjárráða, á mánudaginn. Meira
25. júlí 2007 | Bókmenntir | 482 orð | 1 mynd

Hetjan sem hataði Hitler

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is SKÖMMU eftir miðnætti þann 21. júlí 1944 var Claus von Stauffenberg, undirofursti í þýska hernum (Wehrmacht) leiddur af vopnuðum hermönnum nasista út í hallargarð Stríðsskrifstofunnar í Berlín. Meira
25. júlí 2007 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Innrás Sigur Rósar

* Síðasta lagið af nafnlausu plötu Sigur Rósar, sem gjarnan er nefnt "Popplagið", hljómar um þessar mundir undir auglýsingu fyrir stórmyndina The Invasion sem frumsýnd verður í ágúst, en hún skartar Nicole Kidman og Daniel Craig í... Meira
25. júlí 2007 | Tónlist | 257 orð | 1 mynd

Mannakorn hætta ekki

MANNAKORN koma aftur saman næstu Menningarnótt í Reykjavík hinn 18. Meira
25. júlí 2007 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Málverk svívirt

ERIC Mezil, sýningarstjóri sem sá um skipulagningu sýningar á verkum bandaríska listamannsins Cy Twombly í Avignon í Frakklandi, segir franskan safngest hafa "nauðgað" verki eftir Twombly. Meira
25. júlí 2007 | Tónlist | 406 orð | 1 mynd

Milljón dala samningur

Sverrir Norland sverrirn@mbl. Meira
25. júlí 2007 | Tónlist | 151 orð | 5 myndir

Milljónir í músík

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr Tónlistarsjóði fyrir síðari helming þessa árs. Tónlistarsjóði bárust 77 umsóknir. Heildarfjárhæð umsókna nam 77.313. Meira
25. júlí 2007 | Bókmenntir | 59 orð

New York Times

1.The Quickie - James Patterson & Michael Ledwidge 2.High Noon - Nora Roberts 3.A Thousand Splendid Suns - Khaled Hosseini 4.Lean Mean Thirteen - Janet Evanovich 5.Bungalow 2 - Danielle Steel 6.The Judas Strain - James Rollins 7. Meira
25. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Norska prinsessan Marta Lovísa segist skyggn

HINNI norsku prinsessu Mörtu Lovísu er umhugað um sálarástand þegna sinna sem og annarra. Meira
25. júlí 2007 | Bókmenntir | 224 orð | 1 mynd

Saga af skjalatösku

Falling Man eftir Don Delillo. Picador gefur út. 246 síður innb. 2007. Meira
25. júlí 2007 | Leiklist | 294 orð | 2 myndir

Sakamála- og svakamálaleikrit

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÚTVARPSLEIKHÚS Rásar 1 heldur í dag forhlustun á tveimur verkum, annars vegar svakamálaleikriti fyrir börn, Mæju Spæju , og hins vegar sakamálaleikritinu Mótleik . Meira
25. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 595 orð | 2 myndir

Sannfærði heiminn um að heimildaljósmyndun væri list

Það kann að vera að þeir séu ekki margir Íslendingarnir sem þekki til verka John Szarkowskis, sem lést í Bandaríkjunum fyrir tveimur vikum, 81 árs að aldri. Meira
25. júlí 2007 | Menningarlíf | 569 orð | 1 mynd

Stór hvellur í húsi Aalto

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is NORRÆNA menningarhátíðin Reyfi 2007 – menningargnægð hefst kl. 12 á Menningarnótt 18. ágúst og er stærsta hátíð sinnar tegundar sem haldin hefur verið á Íslandi til þessa. Meira
25. júlí 2007 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Stórtónleikar í Skálholtskirkju

BACHSVEITIN í Skálholti heldur í kvöld tónleika sem tileinkaðir eru tónskáldinu Domenico Scarlatti. Tónleikarnir eru undir stjórn einleikarans og leiðarans Kati Debretzeni, sem hvarvetna hefur hlotið mikla athygli fyrir túlkun sína á barokktónlist. Meira
25. júlí 2007 | Tónlist | 269 orð

Styrkjum úthlutað úr Tónlistarsjóði Umsækjandi Verkefni Styrkur...

Styrkjum úthlutað úr Tónlistarsjóði Umsækjandi Verkefni Styrkur Kjarvalsstofa Tónlistarhátíðin Bræðslan 250.000 Ópera Skagafjarðar Tónleikahald og útgáfa 300.000 Guðbrandsstofnun Tónleikröð 500.000 Gunnar Guðbjörnsson Ferðastyrkur 100. Meira
25. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 52 orð

Styttist óðum í al-íslenskan Innipúka

* Nú styttist óðum í Verslunarmannahelgina og Innipúkann sem að þessu sinni verður haldinn á nýjum tónleikastað, Organ í Veltusundi. Meira
25. júlí 2007 | Bókmenntir | 80 orð | 1 mynd

Svartfugl og Aðventa komnar út

BÓKAFORLAGIÐ Bjartur og Stofnun Gunnars Gunnarssonar hafa samið um útgáfu á verkum Gunnars og í dag koma út hjá forlaginu tvær merkar skáldsögur Gunnars í kilju, bækurnar Aðventa og Svartfugl. Meira
25. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Sviptingar á skemmti- og veitingamarkaði

* Nokkrir af helstu veitinga- og skemmtistöðum í Reykjavík hafa skipt um eigendur að undanförnu. Þannig hafa þeir Arnar Þór Gíslason, Logi Helgason og Níels Hafsteinsson, eigendur Café Oliver, selt hlut sinn í Barnum og Q-Bar. Meira
25. júlí 2007 | Tónlist | 338 orð | 2 myndir

Vegleg veisla hjá Garðari Thór

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is MIKIÐ er um að vera hjá Garðari Thór Cortes þessa dagana, en á þriðjudaginn kom smáskífa hans Hunting High And Low út í Bretlandi. Meira

Umræðan

25. júlí 2007 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Afnám vörugjalda – Er Villi Egils farinn í frí?

Kristmann Magnússon skrifar um tolla og vörugjöld: "Hvað vakir fyrir mönnum með þessu brölti hjá SA" Meira
25. júlí 2007 | Blogg | 331 orð | 1 mynd

Anna K. Kristjánsdóttir | 24. júlí Undraland eða Gamla sjónvarpshúsið? Á...

Anna K. Kristjánsdóttir | 24. júlí Undraland eða Gamla sjónvarpshúsið? Á mínum velmektarárum þótti góður siður að kenna biðstöðvar Strætisvagna Reykjavíkur við kennileiti í umhverfinu. Meira
25. júlí 2007 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Ásgeir R. Helgason | 23. júlí Lifi fjalldrapinn! Pálmi Gunnarsson...

Ásgeir R. Helgason | 23. júlí Lifi fjalldrapinn! Pálmi Gunnarsson bloggvinur minn birti á sinni síðu bréfkorn frá Jóakim frænda þar sem Jóakim fer ófögrum orðum um náttúruverndarstefnu Pálma. Meira
25. júlí 2007 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Átökin um sparisjóðina – Hvað gengur mönnum til?

Jón Bjarnason skrifar um væringarnar í kringum sparisjóði landsins: "Á síðustu misserum hefur átt sér stað hljóð einkavæðing þar sem ýmsir gullgrafarar hafa höggvið sér leið í gegnum raðir stofnfjárhafa að eigum sparisjóðanna." Meira
25. júlí 2007 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Er friðun ástæðan fyrir fækkun rjúpu?

Ferdinand Hansen telur rjúpnastofninn hafa minnkað vegna friðunar: "Það er sannfæring mín að þessi inngrip með friðun séu ástæða þess að rjúpnastofninn er að dragast saman og áhrif friðunarinnar verða að engu." Meira
25. júlí 2007 | Aðsent efni | 257 orð

Ísland miðli málum milli Ísraels og Palestínu

ÍSRAELSKIR þingmenn hafa óskað eftir því að Ísland komi að friðarviðræðum milli Ísraels og Palestínu í stað Noregs. Þetta kom fram í opinberri heimsókn utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, til Mið-Austurlanda. Meira
25. júlí 2007 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 24. júlí Mæli með... Ég mæli með frábærri...

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 24. júlí Mæli með... Ég mæli með frábærri grein Silju Báru í Fréttablaðinu í [gær]. Þar fjallar hún um mansal. Það kann að koma mörgum á óvart að skv. Meira
25. júlí 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

María Kristjánsdóttir | 24. júlí Hamas, Ögmundur og umheimurinn Ég er...

María Kristjánsdóttir | 24. júlí Hamas, Ögmundur og umheimurinn Ég er þeirrar skoðunar að Ögmundur Jónasson sé einn af örfáum þingmönnum sem er vel upplýstur um alþjóðamál. Meira
25. júlí 2007 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Réttmæt gagnaeyðing

Árni Sigurjónsson skrifar um símahleranir á tímum kalda stríðsins: "Nærtækast er að ætla að þessum gögnum hafi verið eytt til að standa vörð um hagsmuni þeirra sem voru þolendur símahlerana." Meira
25. júlí 2007 | Velvakandi | 336 orð | 2 myndir

velvakandi

Minningargreinar

25. júlí 2007 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Davíð Jóhannsson

Aðalsteinn Davíð Jóhannsson fæddist á Akranesi 26. júní 1972. Hann lést í bifhjólaslysi hinn 16. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Jóhann Jensson, f. 4. júlí 1948 og Guðlaug Aðalsteinsdóttir, f. 8. mars 1949. Albræður Aðalsteins eru Bjarni Borgar,... Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2007 | Minningargreinar | 7047 orð | 1 mynd

Björn Guðmundson

Björn Guðmundson fæddist á Akranesi 22. ágúst 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 15. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólöf Sigurðardóttir húsfreyja, f. 21.4. 1890, d. 11.1. 1975 og Guðmundur Ólafsson kennari, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2007 | Minningargreinar | 27494 orð | 21 mynd

Einar Oddur Kristjánsson

Einar Oddur Kristjánsson fæddist á Flateyri 26. desember 1942. Hann lést 14. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Ebenezersson skipstjóri, f. 18. október 1897, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2007 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

Jón Sveinsson

Jón Sveinsson fæddist í Kirkjuhvoli á Stöðvarfirði 14. febrúar 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 23. júlí. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2007 | Minningargreinar | 1257 orð | 1 mynd

Margrét Karlsdóttir (Maddý)

Margrét Karlsdóttir fæddist á Sauðadalsá á Vatnsnesi í V-Hún. 14. mars 1934. Hún lést hinn 8. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Benedikt Karl Eggertsson, f. á Sauðadalsá 20. september 1903, d. 7. mars 1975 og Sigurbjörg Kristjánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2007 | Minningargreinar | 73 orð | 1 mynd

Pálmi Guðmundsson

Pálmi Guðmundsson fæddist í Bæ í Árneshreppi í Strandasýslu 7. júní 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni mánudagsins 5. mars síðastliðins. Foreldrar hans voru Guðmundur P. Valgeirsson, bóndi í Bæ, f. 11. maí 1905, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2007 | Minningargreinar | 2267 orð | 1 mynd

Sesselja Hrönn Guðmundsdóttir

Sesselja Hrönn Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1972. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 19. júlí. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2007 | Minningargreinar | 1008 orð | 1 mynd

Þorbergur Gíslason Roth

Þorbergur Gíslason fæddist 3. september 1985. Hann fórst í bílslysi í Norðurárdal aðfaranótt 8. júlí síðastliðins og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 17. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

25. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 854 orð | 1 mynd

Langt sumarfrí á næsta ári?

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is GERA má ráð fyrir því að sumarfrí fiskverkafólks og sjómanna verði í lengra lagi á næsta ári. Meira

Viðskipti

25. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Ákvörðun um Dow Jones fyrir vikulokin

BANCROFT-fjölskyldan mun ákveða fyrir lok þessarar viku hvort 5 milljarða dollara tilboði News Corporation, þar sem Rupert Murdoch er stærsti hluthafinn, í fréttaveituna Dow Jones verður tekið eða ekki, samkvæmt frétt Guardian . Meira
25. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Glitnir í toppsæti

GLITNIR var þriðji stærsti verðbréfamiðlari norrænna markaða fyrstu sex mánuði ársins miðað við veltu. Skákar Glitnir þar stórlöxum á borð við Merrill Lynch, Lehman Brothers og Goldman Sachs. Meira
25. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 1 mynd

Greiðari leið fyrir merkjavöru Baugs í verslanir Saks

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is BAUGUR Group stefnir nú á landvinninga í vestrinu og hefur fjárfest fyrir um 15 milljarða króna, í lúxusverslunarkeðjunni Saks, en flaggskip hennar er að finna á hinu þekkta fimmta breiðstræti (e. Meira
25. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Mesta lægð dollara í rúm tvö ár

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is BANDARÍKJADOLLARINN er nú í talsverðri lægð en gengi hans gagnvart íslensku krónunni var í gær rétt rúmar 59 krónur. Raunar hefur gengið ekki verið lægra síðan 21. mars 2005. Meira
25. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Olíuverð lækkar enn

OLÍUVERÐ hélt áfram að lækka í gær. Verð á fati hjá London Brent féll um 1,6 Bandaríkjadollara og varð 75,26 dalur. Lækkanir gærdagsins og mánudagsins koma í kjölfar ummæla forseta OPEC um mögulega framleiðsluaukningu . Meira
25. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Samdráttur hjá BP

HAGNAÐUR olíufyrirtækisins BP jókst um 1,5% á öðrum ársfjórðungi. Nam hagnaðurinn 7,38 milljörðum dala samanborið við 7,27 milljarða dala á sama tímabili í fyrra. Meira
25. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Skuldir heimila aukast í júní

SKULDIR heimila jukust um 11,8 milljarða króna í júní frá fyrra mánuði. Heildarverðmæti þeirra er nú 756 milljarðar samkvæmt upplýsingum Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í Hálffimmfréttum greiningardeildar Kaupþings. Meira
25. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Spá hækkun

VÍSITALA neysluverðs mun hækka um 0,3% í ágúst gangi spá greiningardeildar Landsbankans eftir. Er í spánni gert ráð fyrir að tólf mánaða verðbólga lækki lítillega, og mælist 3,7% í ágúst. Í mánuðinum gæti enn einhverra útsöluáhrifa á fatnaði og skóm. Meira
25. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Vaxtahækkun hefur áhrif á Englandi

HÆKKUN á stýrivöxtum Englandsbanka að undanförnu er farin að hafa áhrif á húsnæðismarkaðinn á Englandi og í Wales. Meira
25. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Verður FL Group sektað?

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is FL Group gæti átt yfir höfði sér stjórnvaldssekt eftir að tilkynning um tiltölulega stór viðskipti aðila sem tengist fruminnherja í félaginu barst kauphöll OMX á Íslandi 54 dögum of seint. Samkvæmt 63. Meira
25. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Vísitalan lækkar

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 0,7% í gær og var 8.903 stig við lokun. Heildarvelta nam 20,5 milljörðum króna og voru mest viðskipti með bréf Kaupþings, fyrir 1,9 milljarða, og Landsbankans, fyrir 1,4 milljarða. Meira

Daglegt líf

25. júlí 2007 | Daglegt líf | 1044 orð | 1 mynd

Bergmál Höllu Margrétar

Leið Höllu Margrétar óperusöngkonu, til páfans í Róm, lá í gegnum Aratungu. Hún hvíslaði að Unni H. Jóhannsdóttur sem ákvað að láta það berast, að söngkonan hyggst halda tónleika hér heima til styrktar líknar- og vinafélaginu Bergmáli. Meira
25. júlí 2007 | Ferðalög | 363 orð | 2 myndir

Dýragarðurinn austanmegin

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Á meðan Berlín skiptist í Austur- og Vestur-Berlín átti sér stað eins konar samkeppni milli borganna. Ekki mátti vera eftirbátur hins aðilans. Vegna þess státar sameinuð Berlín, þannig lagað séð, af tvennu af öllu. Meira
25. júlí 2007 | Daglegt líf | 293 orð | 1 mynd

Eiga erfitt með að setja sig í spor annarra

EINSTAKLINGSHYGGJA Bandaríkjamanna virðist koma í veg fyrir að þeir skilji sjónarmið annarra. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem vísindamenn við Chicago-háskóla unnu og greint var frá í á vefmiðlinum msnbc.com nú í vikunni. Meira
25. júlí 2007 | Daglegt líf | 158 orð | 1 mynd

Feimni fjarlægð með nefúða?

FEIMNI getur staðið mörgum fyrir þrifum og orðið til þess að fólk einangrist félagslega en nú telur svissneskur vísindamaður sig hafa fundið hormón sem hreinlega fjarlægir feimnina. Fregnirnar koma frá vefsíðu newscientist. Meira
25. júlí 2007 | Daglegt líf | 487 orð | 1 mynd

Fullorðinssund og konfekttímar

Eftir Björgu Sveinsdóttur Bíddu smá það er alveg að losna. Sko, væna mín, þú verður að muna númerið þitt. Og þú kemur strax upp úr þegar þitt númer er kallað. Grunna laugin var full af krökkum. Allir hoppuðu og skvettu. Meira
25. júlí 2007 | Daglegt líf | 162 orð

Látrabjargið þér blasir við

Nú er tími ferðalaga. Kristbjörg F. Meira
25. júlí 2007 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Ríkir Norðmenn dekra börnin sín

ÞAÐ ER ekki bara á Íslandi sem verð á sumarbústöðum rýkur upp á við því sama þróun hefur átt sér stað í Danmörku og í Noregi en þó heldur meira á tískustöðum eins og Skagen á Norður-Jótlandi. Meira
25. júlí 2007 | Daglegt líf | 341 orð | 2 myndir

Róboti slær gras í bratta

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Þessi nýi vaski vinnumaður hefur vakið mikla athygli á götum úti. Meira
25. júlí 2007 | Daglegt líf | 628 orð | 2 myndir

Snjóleysi er engin fyrirstaða

Hvað gerir skíðagöngufólk þegar snjóa leysir en löngunin til að fara á skíði er enn til staðar? Það slæst í för með formanni skíðasambands Íslands, Daníel Jakobssyni, félaga í skíðagöngufélaginu en í því eru um 50 skráðir félagar. Ingvar Örn Ingvarsson ræddi við hann. Meira
25. júlí 2007 | Daglegt líf | 357 orð | 1 mynd

Valkreppa töfra- og megrunarmeðala

LYGILEGAR auglýsingar sem lofa miklum árangri ef aðeins auglýsta varan er notuð eru algengar þegar kemur að megrunarmeðulum og líklega hafa flestir sannreynt að skjótfengar lausnir eru engar lausnir. Meira

Fastir þættir

25. júlí 2007 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Eiríkur Óskarsson Skarðsbraut 19, Akranesi, verður...

70 ára afmæli. Eiríkur Óskarsson Skarðsbraut 19, Akranesi, verður sjötugur 30. júlí n.k. Af því tilefni tekur hann á móti gestum í frímúrarasalnum Stillholti 14 Akranesi, föstudaginn 27. júlí, frá kl. 18 til... Meira
25. júlí 2007 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Í dag, 25. júlí, er sjötug Hólmfríður Jónsdóttir, Fríða í...

70 ára afmæli. Í dag, 25. júlí, er sjötug Hólmfríður Jónsdóttir, Fríða í Garðshorni. Af því tilefni er öllum vinum og ættingjum boðið í kaffi í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju, í dag kl.... Meira
25. júlí 2007 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Í dag, 25. júlí, er níræður Guðmundur Pétursson hrl...

90 ára afmæli. Í dag, 25. júlí, er níræður Guðmundur Pétursson hrl. Hagamel 44, Reykjavík . Hann og eiginkona hans, Sigríður Níelsdóttir, taka á móti ættingjum, vinum og velunnurum í Sunnusal Hótels Sögu á afmælisdaginn frá kl. 16 til... Meira
25. júlí 2007 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ávinningi frestað. Norður &spade;G83 &heart;ÁD32 ⋄Á82 &klubs;973 Vestur Austur &spade;ÁD964 &spade;752 &heart;7 &heart;954 ⋄KG9 ⋄D763 &klubs;D862 &klubs;1054 Suður &spade;K10 &heart;KG1086 ⋄1054 &klubs;ÁKG Suður spilar 4&heart;. Meira
25. júlí 2007 | Í dag | 327 orð | 1 mynd

Gönguhátíð á Vestfjörðum

Hjörtur Smárason fæddist í Reykjavík 1975. Hann lauk BA-gráðu í mannfræði frá HÍ, meistaranámi í alþjóðastjórnmálum frá Háskólanum í Lundi og viðbótarnámi í viðskiptum og hagþróun við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn. Meira
25. júlí 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
25. júlí 2007 | Fastir þættir | 113 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp í stórmeistaraflokki Fyrsta laugardagsmótaraðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ungverjalandi. Hinn fjórtán ára Ítali og sigurvegari mótsins, Fabiano Caruana (2.549), hafði svart gegn ungverska stórmeistaranum Tibor Fogarasi (2. Meira
25. júlí 2007 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Sveinn Rúnar Hauksson er mikill áhugamaður um ber og berjatínslu og einhver mesti sérfræðingur á því sviði. Við hvað starfar hann? 2 Hvað heitir fyrsta stoppistöð Strætó sem fengið hefur nafn? Meira
25. júlí 2007 | Í dag | 251 orð | 1 mynd

Tryggð við gamla granna

Ljósvaki hefur ekki hugmynd um hvað fólkið sem býr í húsinu á móti honum heitir og ekki heldur fólkið í húsinu við hliðina – eða í sama húsi ef út í það væri farið. Meira
25. júlí 2007 | Fastir þættir | 289 orð | 1 mynd

víkverji skrifar

Á sumrin dettur Víkverji iðulega í reyfaralestur og notar þá tímann til þess að saxa á stafla, sem hlaðist hafa upp eftir ótímabær innkaup í bókabúðum og ráp um bókasjoppur á flugvöllum. Meira

Íþróttir

25. júlí 2007 | Íþróttir | 100 orð

Aftur tap í Serbíu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum undir 17 ára aldri, tapaði í dag fyrir Serbíu 29:25, í öðrum leik sínum á Ólympíuhátíð æskunnar. Staðan í hálfleik var 13:12 fyrir Ísland. Meira
25. júlí 2007 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

Allir bestu kylfingarnir með á Íslandsmótinu

ÍSLANDSMÓTIÐ í höggleik hefst á Hvaleyrarvelli Keilis á fimmtudagsmorguninn en þar munu 150 bestu karlkylfingar landsins reyna með sér og að auki 16 konur. Meira
25. júlí 2007 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

FIFA gerir ekkert

ALÞJÓÐAKNATTSPYRNUSAMBANDIÐ, FIFA, ætlar ekkert að aðhafast í máli argentínska landsliðsmannsins Carlosar Tevez og hefur mælst þess að málið verði tekið fyrir hjá sérstökum íþróttadómstóli. Meira
25. júlí 2007 | Íþróttir | 248 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Knattspyrnumaðurinn Stefán Örn Arnarson er snúinn aftur til Keflavíkur en lánstíma hans hjá Reyni Sandgerði er lokið. Stefán lék sjö leiki með Reyni á lánstímanum og skoraði í þeim tvö mörk. Meira
25. júlí 2007 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jóhannes Valgeirsson dæmir í dag seinni leik Ventspils frá Lettlandi og The New Saints frá Wales . Leikurinn er í forkeppni Meistaradeildar UEFA og er leikinn í Lettlandi. Meira
25. júlí 2007 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Framarar vilja Elvar

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is FRAMARAR hafa gert Íslandsmeisturum Vals kauptilboð í Elvar Friðriksson. Meira
25. júlí 2007 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Gott svar fyrir ömurlegan leik síðast

"VERKEFNI þessa leiks var að svara fyrir það sem við gerðum í síðasta leik. Mínir menn gerðu það frábærlega," sagði Leifur Garðarsson, kampakátur þjálfari Fylkis eftir að leikmenn hans lögðu Val 4:2 á Laugardalsvelli. Meira
25. júlí 2007 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Heimir í HvítaRússlandi

HEIMIR Guðjónsson aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH var á meðal áhorfenda á leik Bate frá Hvíta-Rússlandi og Apol frá Kýpur sem áttust við í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í Hvíta-Rússlandi í gærkvöldi. Meira
25. júlí 2007 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Kempur að hætta

RAGNAR Óskarsson, landsliðsmaður í handknattleik, mun ekki leika með gömlu kempunni, Bruno Martini, í franska handboltanum á komandi leiktíð. Ragnar er genginn til liðs við Nimes en Martini hefur varið mark liðsins undanfarin ár. Meira
25. júlí 2007 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Misstum einbeitinguna um tíma

"ÞAÐ er stuttur kafli í síðari hálfleik sem gerði út af við okkur. Einhverra hluta vegna misstum við einbeitinguna á þessum kafla og því fór sem fór," sagði Willum Þór Þórsson þjálfari Valsmanna eftir leikinn. Meira
25. júlí 2007 | Íþróttir | 1082 orð | 1 mynd

"Annars voru þetta bara stelpur eins og ég"

"ÉG hef ekki alveg jafnað mig ennþá en er að skríða saman. Það er svolítil þreyta eftir í manni," sagði Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttastúlka þegar Morgunblaðið náði tali af henni í gær. Meira
25. júlí 2007 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Stjarnan fer til Lettlands

BIKARMEISTARAR Stjörnunnar í handknattleik karla drógust gegn Tenax Dobele frá Lettlandi í fyrstu umferð Evrópukeppni bikarhafa þegar dregið var í fyrstu umferð keppninnar í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í gær. Meira
25. júlí 2007 | Íþróttir | 888 orð | 3 myndir

Valsmenn áttu engin svör gegn spræku liði Fylkis

FYLKISMENN sýndu mikinn styrk þegar þeir báru sigurorð af Valsmönnum, 4:2, á Laugardalsvelli í gærkvöldi þrátt fyrir að vera undir í hálfleik, 1:2. Meira
25. júlí 2007 | Íþróttir | 365 orð

Valur – Fylkir 2:4 Laugardalsvöllur, úrvalsdeild karla...

Valur – Fylkir 2:4 Laugardalsvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, þriðjudaginn 24. júlí 2007. Mörk Vals : Daníel Hjaltason 17., Helgi Sigurðsson 35. Mörk Fylkis : Thomas Gravesen 16., Valur Fannar Gíslason 55., Halldór Arnar Hilmisson 58. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.