Greinar fimmtudaginn 26. júlí 2007

Fréttir

26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Alcan hefur ákveðið að kæra félagsmenn Saving Iceland

ALCAN á Íslandi hefur ákveðið að kæra mótmælendur samtakanna Saving Iceland sem brutust inn á vinnusvæði fyrirtækisins í Straumsvík á þriðjudag og hlekkjuðu sig við ýmis tæki og tól. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Bruni á Þingvöllum

ELDUR kom upp í gróðri á Þingvöllum í gær eftir að ferðamaður kastaði logandi sígarettu fram af klettabrún. Stefán Helgi Valsson leiðsögumaður segir að það hafi gosið upp mikill reykur. Meira
26. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 178 orð

Dvínandi stuðningur við hryðjuverk

STUÐNINGUR við sjálfsvígsárásir hefur minnkað mjög meðal múslíma í heiminum frá árinu 2002, að því er fram kemur í nýrri könnun Pew-stofnunarinnar bandarísku og lýst er á fréttavef breska útvarpsins, BBC . Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Einar Oddur Kristjánsson kvaddur

MIKILL mannfjöldi var við kveðju- og minningarathöfn um Einar Odd Kristjánsson alþingismann í Hallgrímskirkju í gær en hann varð bráðkvaddur hinn 14. júlí síðastliðinn. Lætur hann eftir sig eiginkonu og þrjú uppkomin börn. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð

Ekkert nethappdrætti á vegum Vodafone

VODAFONE bendir fólki á að tölvupóstur sem mörgum hefur borist síðustu daga þar sem tilkynnt er að móttakendur hafi unnið stórfé í meintu nethappdrætti Vodafone í Hollandi er gabb. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Ekkert nýtt í skýrslunni

"ÞAÐ er því miður ekkert nýtt í þessari skýrslu. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð

Eldur í vélarrúmi bíls við Hafnarfjarðarveg

ENGAN sakaði þegar eldur kom upp í vélarrúmi bifreiðar sem ekið var eftir Hafnarfjarðarvegi til móts við Smárann. Ökumaður sá hvítan reyk stíga úr framhluta bifreiðarinnar og nam hann þegar staðar. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Endurbyggður skáli í Fosslæk

Nú er unnið að því að endurbyggja fjallaskálann í Fosslæk á Hrunamannaafrétti sem stendur við samnefndan læk. Staðurinn er í víðivöxnu landi vestur af Kerlingarfjöllum. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Erfitt að breyta Gullna hringnum

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is GULLNI hringurinn svokallaði, sem liggur um Þingvelli, Gullfoss og Geysi, er án vafa vinsælasta dagleið sem boðið er upp á á Íslandi. Áætlað er að fólksfjöldinn sem fer um svæðið sé um og yfir 400 þúsund á ári. Meira
26. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð

ETA gerir árás

TVÆR sprengjur sprungu við spænska hluta hjólreiðaleiðar Tour de France í gær. Aðskilnaðarhreyfing Baska, ETA, lýsti árásinni á hendur sér. Hún truflaði ekki keppnina og enginn... Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Fjarvinnsla hefur víða gengið vel

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FJARVINNSLA hefur skapað mörg störf á landsbyggðinni undanfarin misseri og virðist víða ganga vel, en ekki er langt síðan áform Íslenskrar miðlunar um stórfellda fjarvinnslu rann út í sandinn. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá um verslunarmannahelgina

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐIN Ein með öllu! verður haldin um verslunarmannahelgina, líkt og fyrri sumur. Dagskrá hátíðarinnar liggur nú fyrir og verður fjölmargt um að vera að þessu sinni. Föstudaginn 3. ágúst kl. 20. Meira
26. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Forsetaskipti

NÝBAKAÐUR forseti Indlands, Pratibha Patil, fylgist með fyrirrennara sínum, A.P.J. Abdul Kalam, heilsa lýðnum eftir að hún var svarin í embætti í gær. Kona hefur ekki áður gegnt embættinu á... Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Fremstir í gervigreind

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is ÍSLENSKT gervigreindarforrit vann heimsmeistarakeppni alhliða leikjaforrita sem lauk í Vancouver í Kanada á mánudaginn. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð

Hafa neikvæð áhrif á samfélagið í Snæfellsbæ

MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá bæjarráði Snæfellsbæjar vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra um niðurskurð á aflaheimildum í þorski: "Bæjarráð Snæfellsbæjar lýsir þungum áhyggjum yfir þeirri ákvörðun sjávarútvegsráðherra að skera niður... Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Harmónikkur, loftbelgir og afró á Húsavík

Mikið líf og fjör verður á Húsavík í dag og kvöld í tengslum við Sænska daga. Frá því kl. 6-8 um morguninn og á milli kl. 22-24 verður boðið upp á ferðir í loftbelg við lögreglustöðina. Frá kl. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Hjólað í blíðunni

VEÐRIÐ hefur leikið við flesta landsmenn og ekki síst unga fólkið sem hefur ekki þurft að setja upp húfur eða vettlinga í langan tíma. Þessir krakkar voru á hjólunum sínum misstóru á Skólavörðuholtinu í gær og nutu þar... Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

Hreppaflekinn og jarðskorpan

Í SÍÐUSTU fimmtudagskvöldgöngu sumarsins mun Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, fjalla um jarðskorpuhreyfingar á Þingvöllum. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð

Hyggst fara alla leið með Lúkasarmál

ERLENDUR Þór Gunnarsson, lögmaður Helga Rafns Brynjarssonar, sem varð fyrir miklu aðkasti í kjölfar meintrar aftöku á hundinum Lúkasi, hefur kært athæfi þeirra 70 netverja sem voru með aðdróttanir um að Helgi hefði tekið hundinn af lífi, særðu æru hans... Meira
26. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Ísraelar taka vel í friðartillögur araba

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÍSRAELAR taka vel í friðarhugmyndir Arababandalagsins sem fulltrúar Egyptalands og Jórdaníu kynntu í heimsókn sinni til Ísraels í gær, að sögn Abu Gheit, utanríkisráðherra Egyptalands. Meira
26. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

L'Oreal áminnt vegna falskra augnhára

London. AFP. | Snyrtivörurisinn L'Oreal var áminntur í gær af breskri eftirlitsstofnun með auglýsingum (ASA) fyrir misvísandi sjónvarpsauglýsingu sem Penelopé Cruz lék í. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Maður féll í Laxárgljúfur

Maður féll í Laxárgljúfur í Hrunamannahreppi í gærkvöldi, en óvíst var um afdrif hans þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Margir ferðamenn fyrir vestan

Skemmtiferðaskipið Saga Ruby lá við ankeri á Prestabugtinni í Skutulsfirði í gær. Skipið er tæp 25 þúsund brúttótonn að stærð og komu með því 650 farþegar sem spóka sig um götur Ísafjarðar, fara í rútuferðir eða með bátum inn í Vigur. Meira
26. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 241 orð

MySpace-síðan hreinsar til

Raleigh. AP. | Myspace hefur tilkynnt að yfir 29.000 dæmdir kynferðisafbrotamenn hafi gert sér heimasvæði innan MySpace tengslanetsins. Í maí síðastliðnum tilkynnti fyrirtækið um 7. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Nerdrum selur gamla Borgarbókasafnið

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is NORSKI listmálarinn Odd Nerdrum hefur selt húseign sína Þingholtsstræti 29 A, glæsilegt steinhús sem áður hýsti Borgarbókasafnið. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Nýtt virkjunarleyfi einsdæmi

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Næstum því sama tilfinning og fyrir 50 árum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "PRÓFIÐ er eitthvað sem maður gleymir aldrei," segir Ottó Tynes, fv. flugstjóri, sem í gær hélt upp á að fimmtíu ár eru liðin frá því að hann þreytti próf til einkaflugmanns. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

"Velkominn til þessa hluta ríkis yðar, herra konungur"

SUNNUDAGINN 29. júlí færist safnhús Árbæjarsafns í hátíðarskrúða í tilefni af 100 ára afmæli konungskomunnar. Þann 30. júlí 1907 steig Friðrik 8. konungur á land í Reykjavík og hófst þar með Íslandsheimsókn hans. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

"Þurfum að grípa til markvissra aðgerða"

"ÉG hef áður lýst því yfir að ég hef fullan hug á því að skoða utanvegaakstursmálin ofan í kjölinn og taka til endurskoðunar þau ákvæði laga sem undir umhverfisráðuneytið heyra og þar á ég fyrst og fremst við náttúruverndarlögin," segir Þórunn... Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Rasmussen rekinn heim

DANSKI hjólreiðamaðurinn Michael Rasmussen, sem var með forystu eftir 16. leið Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, var í gær rekinn frá Rabobank-liðinu. Ástæðuna segja forráðamenn liðsins vera að hann braut reglur sem liðið setur sér. Meira
26. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð

Ráðherra rekinn

LUIZ Inacio Lula da Silva, forseti Brasilíu, rak í gær varnarmálaráðherrann, sem fer m.a. með flugöryggismál, vegna gagnrýni sem stjórnin sætir vegna mannskæðs flugslyss í vikunni sem... Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Rigningar er víða þörf

KARTÖFLUBÆNDUR á Suðurlandi og við Eyjafjörð segja uppskeru sumarsins velta á því að almennileg rigning falli á næstunni, en kartöflugras er nú farið að visna og vöxtur víða hættur. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Risavaxin skilti rísa við Sæbraut

FRAMKVÆMDIR við tónlistar- og ráðstefnuhús Reykjavíkur eru komnar á góðan rekspöl og iðar Austurbakki Reykjavíkurhafnar af iðnaðarmönnum um þessar mundir. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Samkaup-strax stækkar verslunina og styrkir félög á Laugarvatni

Laugarvatn | Verslun Samkaupa-strax sem staðsett er á Laugarvatni hefur nú verið stækkuð um helming og býður nú einnig uppá grill og pizzur. Meira
26. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sarkozy ræðir við Gaddafi

NICOLAS Sarkozy, forseti Frakklands, fór til Trípólí í gær til að ræða við Muammar Gaddafi, leiðtoga Líbýu. Þeir undirrituðu m.a. samkomulag um smíði "kjarnakljúfs í Líbýu til að framleiða drykkjarvatn". Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð

Selja skóginn eftir 40 ár

Eftir Önund Pál Ragnarsson og Gunnhildi Finnsdóttur VÁTTUR ehf., sem er í eigu systkinanna Karls og Ingunnar Wernersbarna, hefur fest kaup á Galtalækjarskógi, sem áður var í eigu bindindissamtakanna I.O.G.T. Meira
26. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sigri fagnað þrátt fyrir blóðbaðið

AÐ minnsta kosti 26 Bagdadbúar biðu bana í sprengjutilræðum þegar þeir fögnuðu sigri karlalandsliðs Íraks í fótbolta í Asíubikarnum í Kuala Lumpur í gær. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð

Sjö innbrot á Akureyri upplýst

LÖGREGLAN á Akureyri handtók á mánudag þrjú ungmenni sem grunuð voru um að hafa tekið þátt í innbrotum í bænum að undanförnu. Ungmennin, tveir piltar og stúlka, sem öll eru 17 ára, játuðu brot sín og hefur mest allt þýfi verið endurheimt. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Spennandi tímar framundan

"ÞETTA leggst gríðarlega vel í mig, enda eru afar spennandi tímar framundan í ráðuneytinu. Þannig að ég hlakka til að takast á við verkefnið," segir Jónína S. Lárusdóttir, en Björgvin G. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Spillingin hamlar Rússlandsmarkaði

Við fyrstu sýn virðast glerhallirnar í Moskvu til vitnis um að Rússar hafi hafið vegferð í átt til opins hagkerfis. Það er þó varhugavert að miða við glansandi fordyrin einsog Baldur Arnarson komst að í heimsókn til Moskvu. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Staðan tekin á Héðinsfjarðargöngum

GEIR H. Haarde forsætisráðherra skoðaði framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng þegar hann var staddur á Siglufirði á ferð sinni um Fjallabyggð. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Steinunn skýri ummæli sín

ELLIÐI Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, gerir orð formanns samgöngunefndar Alþingis í Fréttablaðinu að umræðuefni á bloggvef sínum, ellidiv.blog.is, í gær. Segir hann það vekja furðu að formaðurinn, Steinunn V. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Stærri skip veiði utar

STJÓRN Félags smábátaeigenda á Austurlandi hefur sent frá sér eftirfarandi samþykkt: "Stjórn Félags smábátaeigenda á Austurlandi telur engin rök fyrir rúmlega 30% niðurskurði á þorskkvóta, sem leiðir óhjákvæmilega til samþjöppunar aflaheimilda með... Meira
26. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 206 orð

Suður-kóreskur gísl líflátinn

Kandahar. AFP. | Uppreisnarmenn í Afganistan drápu í gær einn af 23 Suður-Kóreumönnum, sem þeir hafa haldið í gíslingu og í gærkvöldi rann út "lokafrestur" sem mannræningjarnir gáfu afgönskum yfirvöldum til að verða við kröfum þeirra. Meira
26. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Svalur seppi

Þessi ferfætlingur var glaður yfir að finna gosbrunn í miðborg Búdapest, en heilbrigðisyfirvöld sögðu nýlega frá því að þau gerðu ráð fyrir því að um 500 manns hefðu látið lífið þar í landi vegna hitanna í síðustu viku einni saman. Meira
26. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Umburðarlyndi?

Í GEORGÍU stóð til að hvetja til umburðarlyndis og víðsýni með mikilli göngu. Göngunni var hins vegar aflýst í gær þegar sá orðrómur komst á kreik að hún væri haldin til stuðnings... Meira
26. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Umflotin

FLÓÐIN sem nú eru í Englandi eru þau verstu í rúm sextíu ár. Fjöldi fólks í nágrenni Oxford hefur verið fluttur frá heimilum sínum í varúðarskyni og slökkviliðsmenn hafa hamast við að stífla götur. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 455 orð

Úrræði í barnaverndarmálum aukin og þróuð

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Aðalsteini Sigfússyni, félagsmálastjóra í Kópavogsbæ, vegna umræðu í fjölmiðlum um barnaverndarmál í Kópavogi: "Föst stöðugildi við fjölskyldudeild Félagsþjónustu Kópavogs voru alls 9... Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Verður meðal allra bestu veitingastaða í London

MATREIÐSLUMEISTARINN Agnar Sverrisson undirbýr nú af kappi að opna fyrsta flokks veitingastað í miðborg London. Staðurinn á að heita Texture og er til húsa rétt við Portman Square, í um þriggja mínútna fjarlægð frá Oxford Street. Meira
26. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð

Þensluáhrif vegna Actavis óveruleg

METVIÐSKIPTI voru í Kauphöll OMX á Íslandi í gær eftir að Novator greiddi seljendum Actavis fyrir hluti sína. Yfirtakan er þó ekki talin munu hafa veruleg áhrif á verðbólgu, a.m.k. ekki þannig að Seðlabankinn þurfi að láta til sín taka. Meira

Ritstjórnargreinar

26. júlí 2007 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Argur fiskistofustjóri

Ósköp er Þórður Ásgeirsson fiskistofustjóri argur út í Morgunblaðið í athugasemd frá honum, sem birtist hér í blaðinu í gær vegna leiðara Morgunblaðsins í fyrradag. Meira
26. júlí 2007 | Leiðarar | 382 orð

Bakkafjara og Vestmannaeyjar

Það er auðvitað ljóst að gera verður stórátak í því að bæta samgöngur milli Vestmannaeyja og lands. Hvorki skipaferðir né flug eru með viðunandi hætti. Meira
26. júlí 2007 | Leiðarar | 435 orð

Hvað er utanvegaakstur?

Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, hefur vakið máls á brýnu vandamáli sem er túlkun dómstóla á lagaákvæðum um utanvegaakstur. Meira

Menning

26. júlí 2007 | Tónlist | 480 orð | 1 mynd

17 Rebroffar í kuflum

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ALÞJÓÐLEGA tónlistarhátíðin í Reykholti, Reykholtshátíð, hefst í dag, ellefta árið í röð. Meira
26. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Afkastamikill Muhly

*Íslandsvinurinn Nico Muhly fékk nýlega viðtal við sig í bandaríska tímaritinu The Village Voice. Þar er farið yfir feril tónskáldsins og m.a. nefnd samvinna hans með Björk og Valgeiri Sigurðssyni. Meira
26. júlí 2007 | Myndlist | 196 orð | 1 mynd

Anna Alapuro

Sýningin stendur til 29. júlí. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
26. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 195 orð | 2 myndir

Barnið var ákveðið

KRYDDPÍAN Melanie Brown segir að hún og Eddie Murphy hafi ákveðið að eignast barn saman og planið hafi verið að giftast eftir fæðingu þess. "Þetta var skipulagður getnaður," segir Brown, 32 ára, í viðtalið sem birtist á Essence.com. Meira
26. júlí 2007 | Bókmenntir | 84 orð | 1 mynd

Borgin á nýjan og framandi hátt

ILMUR Stefánsdóttir myndlistarmaður varpar nýju ljósi á miðbæ Reykjavíkur í áttundu Kvosargöngu sumarsins sem fer fram í kvöld. Ilmur er kunn fyrir að fara óhefðbundnar leiðir í því sem hún tekur sér fyrir hendur og það gerir hún einnig í þessari göngu. Meira
26. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Britney Spears ælir sig út

UNDANFARIÐ hefur heimsbyggðin þurft að þreyja örlítið lægðartímabil hvað "fréttnæm" tíðindi af Britney Spears snertir – en nú hefur svo sannarlega orðið breyting þar á! Meira
26. júlí 2007 | Myndlist | 288 orð | 1 mynd

Brúður og bernskuminningar

Sýningin stendur til 5. ágúst. Opið kl. 14-18 alla daga nema mánudaga og fimmtudaga. Meira
26. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Coldplay í klípu

FÉLAGARNIR í Coldplay eru farnir til Spánar til að taka upp nýjustu skífu sína eftir að tímabil í hljóðveri í London olli vonbrigðum. Meira
26. júlí 2007 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Dauðyflislegur dauði

VEL sóttir tónleikar Cannibal Corpse í sumar voru fínasta staðfesting á þeirri endureisn sem dauðarokkið hefur verið að ganga í gegnum undanfarin ár. Meira
26. júlí 2007 | Tónlist | 315 orð | 1 mynd

Eftirminnileg veisla

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is AÐ BAKI hinna geðþekku spilafélaga í Helga og hljóðfæraleikurunum liggur svo sannarlega plötum drifin slóð; þeir eru fyrir nokkru skriðnir yfir fyrsta tuginn og virðast stefna hraðbyri í átt til hins næsta. Meira
26. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Engar reykingar í kvikmyndum Disney

WALT Disney-fyrirtækið ákvað í gær að banna með öllu reykingar í þeim kvikmyndum sem það framleiðir, og varð þar með fyrst kvikmyndafyrirtækja í Hollywood til að gera það. Kvikmyndir Disney eiga að höfða til barna og vera fjölskylduvænar. Meira
26. júlí 2007 | Tónlist | 332 orð

Fuglar sumarsins í Ketilhúsinu

Sónata nr. 8 eftir Jean Marie-Leclair (1697-1764), Barcarolle í Fís op. 60 eftir Chopin, Svartþrösturinn (Le Merle Noir) eftir Messiaen (1908-1992), Madrigal eftir Philippe Gaubert (1916) og Sónatína eftir Pierre Sancan (1879-1941). Meira
26. júlí 2007 | Kvikmyndir | 808 orð | 4 myndir

Guð er íslenskur unglingur

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is "GAURINN sem var að redda þessu öllu fyrir okkur hljóp annað slagið út úr bílnum, leitaði að fílnum og kom til baka með hann á eftir sér veifandi í allar áttir og svo var brunað af stað aftur. Meira
26. júlí 2007 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Hátt og skýrt...

"ERTU að hlusta?" spyr Dolores O'Riordan, fyrrverandi söngkona Cranberries, á fyrstu sólóplötu sinni. Meira
26. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 564 orð | 2 myndir

Hin heilaga sjálfrennireið

Hann horfir sorgmæddum augum á líkin. Hann grípur í bílbeltið um leið og sálin hættir við að yfirgefa líkamann. Hann horfir hissa og örvæntingarfullur á blóðsletturnar þar sem örstuttu áður stóðu tvær ungar stúlkur. Meira
26. júlí 2007 | Tónlist | 421 orð

Hraðvirkasta tónsmíðaaðferðin

Verk eftir Krebs, Buxtehude, J. S. Bach, Brahms, Mendelssohn, Duruflé og Vierne. Hannfried Lucke orgel. Sunnudaginn 22.7. kl. 17. Meira
26. júlí 2007 | Tónlist | 210 orð | 2 myndir

Íslenskir flytjendur vinsælir

ÞAÐ vekur athygli á Tónlista vikunnar að í efstu tuttugu sætunum er aðeins einn erlendur flytjandi. Það er Mika með Life in cartoon motion sem á heiðurinn af því en hann situr nú í fjórða sætinu líkt og í seinustu viku. Meira
26. júlí 2007 | Tónlist | 95 orð

Joni Mitchell snýr aftur

SÖNGKONAN og lagahöfundurinn Joni Mitchell hefur samið við útgáfufyrirtæki Starbucks, Hear Music, um útgáfu á nýrri hljómplötu. Mitchell hefur ekki sent frá sér hljómplötu í heil níu ár, þ.e. Meira
26. júlí 2007 | Tónlist | 210 orð

Jógvan komst á toppinn

HVAR er Sprengjuhöllin? er það fyrsta sem kemur upp í huga manns þegar litið er yfir Lagalista vikunnar. Lagið "Verum í sambandi" sat í sjötta sæti listans í síðustu viku, sína 13. viku á lista, en er nú dottið út, sambandið hefur rofnað. Meira
26. júlí 2007 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Kristján syngur fyrir mömmu

"FYRIR mömmu" er yfirskrift stórtónleika, sem haldnir verða í Íþróttahöllinni á Akureyri sunndaginn 9. september nk. Meira
26. júlí 2007 | Myndlist | 524 orð | 2 myndir

Krotað til sigurs

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@hi.is Næsta laugardag blæs kaffihúsið Prikið til götulistakeppni. Keppt verður í graffiti og efnt verður til mikillar veislu af því tilefni. Boðið verður upp á grillmat og plötusnúðar munu þeyta skífur uppi á þaki. Meira
26. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 207 orð | 12 myndir

Raddir Simpsons-fjölskyldunnar

Á MORGUN verður frumsýnd langþráð mynd um einhverja frægustu fjölskyldu Ameríku, hina einu sönnu Simpsons-fjölskyldu. Kvikmyndin hefur verið fjöldamörg ár í bígerð, enda höfundur karakteranna frægu, Matt Groening, ekki þekktur fyrir að rasa um ráð fram. Meira
26. júlí 2007 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Sjúkt, sjúkt, sjúkt

DROTTNINGUNNI Josh Homme tekst að viðhalda sveit sinni, Queens of the Stone Age, sem einni af framsæknustu harðrokkssveitum samtímans með þessari plötu, Era Vulgaris . Meira
26. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Stórtónleikar í ár á Menningarnótt

* Á vef Ríkisútvarpsins (Popplands) kemur fram að Rás 2 og Landsbankinn hyggist halda stórtónleika með 10 hljómsveitum á Menningarnótt en engir slíkir tónleikar voru haldnir í fyrra. Meira
26. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 105 orð

Til hvers að gefa út plötu ... í Eyjum?

* Athygli vekur að í útvarpsauglýsingum fyrir Þjóðhátíð í Eyjum er aðeins minnst á XXX Rottweilerhunda og Sprengjuhöllina þegar sveitir á borð við Á móti sól, Í svörtum fötum og Bubbi verða einnig í Eyjum til að skemmta hátíðargestum. Meira
26. júlí 2007 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Tríó Sunnu Gunnlaugs í Deiglunni

TRÍÓ Sunnu Gunnlaugsdóttur heldur tónleika í kvöld kl. 21.30 í Deiglunni á Akureyri. Sunna leikur á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Á efnisskránni eru tónsmíðar Sunnu, nýjar og áður útgefnar. Meira
26. júlí 2007 | Kvikmyndir | 139 orð | 1 mynd

Ulrich Mühe látinn

ÞÝSKI leikarinn Ulrich Mühe, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í Óskarsverðlaunamyndinni The Lives of Others eða Das Leben der Anderen , lést á sunnudaginn, 54 ára að aldri. Banamein hans var magakrabbamein. Meira
26. júlí 2007 | Bókmenntir | 118 orð | 1 mynd

Við klukknahljóm syndugra hjartna

Í TILEFNI af útgáfu Bjarts á Svartfugli verður boðið upp á menningardagskrá á Svartfuglsslóðum, á Saurbæ á Rauðasandi, að kvöldi laugardags, 28. júlí. Meira
26. júlí 2007 | Leiklist | 469 orð | 1 mynd

Vilja skemmtun og fróðleik

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is FERÐAMENN geta upplifað sögu Íslands og þjóðsagnaarfinn á einum og hálfum tíma nú í sumar í Iðnó. Það er Ferðaleikhúsið undir stjórn Kristínar G. Meira

Umræðan

26. júlí 2007 | Aðsent efni | 1147 orð | 2 myndir

Edward C. Prescott Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði

eftir Hannes H. Gissurarson: "Fróðlegt verður að heyra hvaða stefnu Prescott ráðleggur okkur að taka inn í framtíðina" Meira
26. júlí 2007 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Er sultur og fiskaskortur í sjó?

Jónas Bjarnason skrifar um þorskstofninn, æti fisksins og veiðitólin sem notuð eru: "Ástand þorsks er alvarlegt. Engin þverstæða við rallið felst í góðum afla víða. Skýringar á þrefaldri minnkun á lífmassa í sjó eru mjög alvarlegar." Meira
26. júlí 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Eyþór Arnalds | 25. júlí 2007 Einar Oddur kvaddur Minningarathöfnin um...

Eyþór Arnalds | 25. júlí 2007 Einar Oddur kvaddur Minningarathöfnin um Einar Odd Kristjánsson í Hallgrímskirkju í dag skildi engan mann eftir ósnortinn. Meira
26. júlí 2007 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Greiðslugjald – seðilgjald?

Örn Gunnlaugsson skrifar um greiðslu ýmissa aukagjalda sem fyrirtæki krefja viðskiptavini sína um: "Seljendur hafa sjálfir kosið að kaupa þessa innheimtuþjónustu sér til þæginda og hún er greiðanda því í raun óviðkomandi." Meira
26. júlí 2007 | Aðsent efni | 812 orð | 2 myndir

Hrun færeyska þorskstofnsins

Einar Júlíusson skrifar um þorskstofninn: "...þeim líkaði ekki sú mikla takmörkun og aflakvótakerfi sem Danir höfðu krafist, breyttu yfir í sóknardagakerfi 1996 og hafa síðan 2001 veitt um og yfir 40% af viðmiðunarstofninum. Þess vegna hrundi stofninn..." Meira
26. júlí 2007 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður – lamb fátæka mannsins

Birgir Dýrfjörð skrifar um bankana og Íbúðalánasjóð: ""Ég hvet samfylkingarfólk til að hafa samband við þingmenn sína og lýsa stuðningi við Íbúðalánasjóð og viðhorf Jóhönnu til hans."" Meira
26. júlí 2007 | Blogg | 143 orð | 1 mynd

Jens Guð | 25. júlí 2007 Á einhver ritvél? Ritvélar eru ófáanlegar á...

Jens Guð | 25. júlí 2007 Á einhver ritvél? Ritvélar eru ófáanlegar á Íslandi í dag. Ég er búinn að leita að ritvél í tvo daga. Það virðist sem aðeins einn aðili, Kjaran, flytji inn ritvélar. En framleiðandinn er erfiður. Meira
26. júlí 2007 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Lífeyrisávöxtun

Sigurður Oddsson telur að lífeyrissjóðir eigi að fjárfesta í steinsteypu: "Merkilegt er að stjórnir sjóðanna skuli hafa haldið föstu í lögum, að þeir megi ekki eiga fasteignir aðrar en lágmarks skrifstofuhúsnæði." Meira
26. júlí 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 24. júlí 2007 Ójafn leikur Morgunblaðið og fleiri...

Ómar Ragnarsson | 24. júlí 2007 Ójafn leikur Morgunblaðið og fleiri fjölmiðlar hafa dregið upp dökka mynd af þeirri vá sem íslenskri náttúru stafar af ágangi ferðamanna og lagt það að jöfnu við virkjanaframkvæmdir. Á þessu tvennu er þó mikill munur. Meira
26. júlí 2007 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Refurinn og rjúpan

Það er sjálfgert að friða rjúpuna segir Indriði Aðalsteinsson: "Við Djúp eru banhungraðar tófur á eftir rjúpunum allan veturinn svo þær sem þó sleppa frá skotveiðimönnum lifa það fæstar lengur að sjá vorsólina." Meira
26. júlí 2007 | Blogg | 353 orð | 1 mynd

Stefán F. Stefánsson | 25. júlí 2007 Fjölmenn kveðjuathöfn um Einar Odd...

Stefán F. Stefánsson | 25. júlí 2007 Fjölmenn kveðjuathöfn um Einar Odd Það kemur ekki á óvart að mikill mannfjöldi skyldi kveðja Einar Odd Kristjánsson alþingismann við minningarathöfn í Hallgrímskirkju í dag. Meira
26. júlí 2007 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Til varnar Vestmannaeyingum

Einar Karl Haraldsson skrifar í tilefni greinarinnar "Til varnar Tyrkjum" í Lesbók: ""Á prenti er þessi staðhæfing furðu lík fullyrðingum öfgamanna um að helför gyðinga hafi aldrei átt sér stað."" Meira
26. júlí 2007 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Um matvöruverð á Íslandi

Innflutt matvæli hafa lækkað segir Andrés Magnússon: "Niðurstöður allra skýrslna eru á þann veg, að skýringanna á háu verði á matvöru hér á landi, sé fyrst og fremst að leita í innflutningshömlum á landbúnaðarafurðum." Meira
26. júlí 2007 | Velvakandi | 345 orð | 1 mynd

velvakandi

Minningargreinar

26. júlí 2007 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

Björn Guðmundsson

Björn Guðmundson fæddist á Akranesi 22. ágúst 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 15. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 25. júlí. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2007 | Minningargreinar | 2027 orð | 1 mynd

Haraldur Guðmundsson

Haraldur Guðmundsson fæddist á Raufarhöfn 24. apríl 1930. Hann andaðist á sjúkrahúsinu á Húsavík að morgni fimmtudags 19. júlí síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónasson, f. 5.7. 1886, d. 10.4. 1970, og Fanney Jóhannesdóttir, f. 28.9. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2007 | Minningargreinar | 2444 orð | 1 mynd

Þorbergur Gíslason Roth

Þorbergur Gíslason fæddist 3. september 1985. Hann fórst í bílslysi í Norðurárdal aðfaranótt 8. júlí síðastliðins og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 17. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

26. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 656 orð | 1 mynd

Sandsílastofninn reynist vera í mikilli lægð

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is LJÓST er að sandsílisstofninn er í mikilli lægð um þessar mundir. Á það einkum við svæðið umhverfis Vestmannaeyjar. Hins vegar fannst mun meira af seiðum nú á Breiðafirði en í fyrra. Meira

Viðskipti

26. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 597 orð | 1 mynd

Glundroðinn birtingarmynd hömluleysis?

ÞEGAR Júlíus Hafstein, skrifstofustjóri Viðskiptaþjónustunnar í utanríkisráðuneytinu, kom fyrst til Moskvu skömmu fyrir Ólympíuleikana þar í borg árið 1980 vakti það athygli hans hversu fáir voru á ferli og umferðin lítil. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 594 orð | 1 mynd

Kostir og gallar við stöðugleika Pútíns

Í UMDEILDRI forsetatíð fyrrverandi KGB-njósnarans Vladímírs Pútíns hefur stöðugleiki rússnesks fjármálalífs aukist til muna samhliða því sem hagkerfið verður sífellt opnara. Meira

Daglegt líf

26. júlí 2007 | Daglegt líf | 144 orð

Af ásum og tvistum

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd segir nokkuð hafa verið um það að undanförnu að þjóðkirkjuprestar og ásatrúargoðar sameinist um að gifta fólk. Þar virðist honum að spilað sé nokkuð á falskan hátt og kenningin þar með farin tvist og bast. Meira
26. júlí 2007 | Daglegt líf | 365 orð | 2 myndir

Akureyri

Það helsta í bæjarlífinu þessa dagana er að menningarlífið verður í blóma um helgina, rétt eins og verið hefur. Það er svo sem ekki skemmtilegt að þurfa að endurtaka sig, en svona er þetta bara. Það er nú einu sinni listasumar. Meira
26. júlí 2007 | Daglegt líf | 200 orð | 2 myndir

Haustlitaferð til Lapplands TREX-Hópferðamiðstöðin verður með...

Haustlitaferð til Lapplands TREX-Hópferðamiðstöðin verður með haustlitaferð til Lapplands og Norður-Noregs dagana 14.-22. september. Meira
26. júlí 2007 | Daglegt líf | 1006 orð | 2 myndir

Hummer eða hamborgari?

Er mögulegt að einblínt sé um of á einkabílinn sem helsta sökudólg loftslagsbreytinga og að fleiri möguleikar standi til boða til að draga úr CO 2 útblæstri? Ingvar Örn Ingvarsson kynnti sér málið. Meira
26. júlí 2007 | Ferðalög | 47 orð | 1 mynd

Lítill leirher

Konan á myndinni vinnur hér að gerð eftirmynda af leirhernum fræga í Xi'an. Þegar Shi Huangdi keisari lést þá var hann grafinn ásamt rúmlega 6.000 leirstyttum af hermönnum í fullri stærð. Meira
26. júlí 2007 | Daglegt líf | 965 orð | 4 myndir

Skemmtileg smáborg með stóra sál

Risastórir verslunarkjarnar voru það fyrsta sem komu upp í hugann þegar minnst var á Halifax við Önnu Sigríði Einarsdóttur. Borgin kom henni hins vegar skemmtilega á óvart. Meira
26. júlí 2007 | Daglegt líf | 572 orð | 3 myndir

Svöl ímynd og sólgleraugu í strandblaki

Litríkur blakboltinn flýgur yfir sólgulan borðann á netinu og hafnar í gullnum sandinum. Unnur H. Jóhannsdóttir fylgdist með stemningunni í strandblaki inni í miðju þéttbýli. Meira

Fastir þættir

26. júlí 2007 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. í dag, 26. júlí, er sextugur Þorsteinn Gíslason...

60 ára afmæli. í dag, 26. júlí, er sextugur Þorsteinn Gíslason, þvagfæraskurðlæknir, Norðurvangi 48, Hafnarfirði. Hann og eiginkona hans, María S. Jónsdóttir, taka á móti ættingjum og vinum í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal frá klukkan 18 til... Meira
26. júlí 2007 | Í dag | 359 orð | 1 mynd

Borgin séð og skynjuð

Ilmur Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 1969. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1990, lauk myndlistarnámi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1995 og meistaranámi í sjónlistum frá Goldsmiths College í Lundúnum 2000. Meira
26. júlí 2007 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Skyggni ágætt. Norður &spade;Á &heart;K93 ⋄DG9764 &klubs;ÁK6 Vestur Austur &spade;DG1053 &spade;9642 &heart;D84 &heart;Á106 ⋄5 ⋄K108 &klubs;D832 &klubs;1094 Suður &spade;K87 &heart;G752 ⋄Á32 &klubs;G75 Suður spilar 3G. Meira
26. júlí 2007 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Gömul stef og góðar minningar

LJÓSVAKI er sjálfur þeirrar kynslóðar sem ólst upp við fremur takmarkað úrval sjónvarpsstöðva, fyrst eingöngu Ríkissjónvarpið og síðar Stöð 2. Meira
26. júlí 2007 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
26. júlí 2007 | Fastir þættir | 113 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp í stórmeistaraflokki Fyrsta laugardagsmótaraðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ungverjalandi. Ástralski alþjóðlegi meistarinn David Smerdon (2461) hafði svart gegn Þjóðverjanum Michael Hammes (2390). 23... Rh5! 24. Meira
26. júlí 2007 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Ný áætlun um kostnað við Vestmannaeyjargöng hefur verið birt. Hvað munu þau kosta? 2 Virkjun á Snæfellsnesi hefur verið mjög umdeild í vikunni. Hvað heitir hún? 3 Áform eru um að reisa hverfi miðaldra fólks á Vesturlandi. Hvar? Meira
26. júlí 2007 | Fastir þættir | 296 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji er nöldurpúki og skammast sín ekkert fyrir það, enda hverjum manni hollt að nöldra. Villi borgarstjóri lofaði því að hreinsa borgina, fyrir rétt rúmu ári. Meira

Íþróttir

26. júlí 2007 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Arnar Grétarsson "Við erum með flott fótboltalið en Stefán bjargaði KR-liðinu"

"MARKIÐ sem við fengum á okkur var hrikalega ódýrt og það voru stærstu mistökin sem við gerðum í þessum leik. Meira
26. júlí 2007 | Íþróttir | 531 orð

Breiðablik – KR 1:1 Kópavogsvöllur, úrvalsdeild karla...

Breiðablik – KR 1:1 Kópavogsvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, miðvikudaginn 25. júlí 2007. Mark Breiðabliks : Nenad Aivanovic 71. Mark KR : Kristinn J. Magnússon 32. Markskot : Breiðablik 14 (7) – KR 10 (5). Meira
26. júlí 2007 | Íþróttir | 388 orð

Engin meiðsl og átakalaust hjá FH

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÍSLANDSMEISTARAR FH tryggðu sér í gærkvöldi sæti í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við HB í Færeyjum. Meira
26. júlí 2007 | Íþróttir | 180 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hermann Hreiðarsson landsliðsmaður í knattspyrnu er þessa dagana á keppnisferðalagi í Asíu ásamt liðsfélögum sínum í Portsmouth . Meira
26. júlí 2007 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

GSÍ, Golfsamband Íslands , og Kaupþing standa fyrir "krakkagolfi" á Íslandsmótinu í golfi á laugardeginum þar sem ungir kylfingar geta slegið golfbolta og farið í ýmsar þrautir undir stjórn kennara og leiðbeinenda. Meira
26. júlí 2007 | Íþróttir | 46 orð

í kvöld KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla: Akranesvöllur: ÍA – HK...

í kvöld KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla: Akranesvöllur: ÍA – HK 19.15 1. deild karla: Stjörnuvöllur: Stjarnan – Þróttur R 20 3. deild karla: Selfossvöllur: Árborg – KB 20 KR-völlur: KV – Víðir 20 EM U19 ára kvenna: Laugardalsv. Meira
26. júlí 2007 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Ólafur Kristjánsson: "Það býr miklu meira í þessu liði"

"ÞAÐ getur vel verið að ég verði sáttur við þetta stig eftir nokkrar vikur en á þessari stundu er ég ekki sáttur við 1 stig úr þessum leik. Við leikum gegn liði sem er í "skotgröfinni" frá fyrstu mínútu. Meira
26. júlí 2007 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

"Finn fyrir meiri pressu"

HELENA Árnadóttir úr GR hefur titil að verja á Íslandsmótinu í höggleik í kvennaflokki en hún sigraði í fyrsta sinn í fyrra á Urriðavelli. Helena tekur undir það að hún hafi komið á óvart með sigrinum í fyrra. Meira
26. júlí 2007 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

"Sá sem gerir fæst mistök sigrar"

"ÞAÐ verður spennandi að takast á við þetta verkefni en ég hef að sjálfsögðu ekki upplifað það áður að mæta til leiks í titilvörn á Íslandsmóti áður," segir Íslandsmeistarinn Sigmundur Einar Másson úr GKG. Meira
26. júlí 2007 | Íþróttir | 800 orð | 1 mynd

"Skorið verður lágt

HVALEYRARVÖLLUR í Hafnarfirði hefur sjaldan verið í eins góðu ástandi þrátt fyrir að vallarstarfsmenn hafi unnið við erfiðar aðstæður undanfarnar vikur þar sem varla kom dropi úr lofti. Meira
26. júlí 2007 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

Rasmussen rekinn úr Tour de France

SKJÓTT skipast veður í lofti í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, en í gærkvöldi var Daninn Michael Rasmussen rekinn úr keppninni eftir að hafa verið í forystu í tíu daga. Rasmussen var nánast með pálmann í höndunum en keppninni lýkur á... Meira
26. júlí 2007 | Íþróttir | 866 orð | 3 myndir

Sinisa færði Víkingum langþráðan heimasigur

"MÉR tókst ekki að skora úr hjólhestaspyrnunni og aldrei að vita ef það hefði tekist og ég hefði skorað þrjú, kannski hefði ég lagt skóna á hilluna," sagði Sinisa Kekic sóknarmaður Víkinga, sem skoraði bæði mörk í 2:1 sigri á Fram í Víkinni í... Meira
26. júlí 2007 | Íþróttir | 594 orð | 5 myndir

Stefán Logi varði með tilþrifum gegn Blikum

BREIÐABLIK og KR beittu ólíkum aðferðum í viðureign liðanna í gær í 11. umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Niðurstaðan var jafntefli, 1:1, og í leikslok voru þjálfarar beggja liða óánægðir með rýra uppskeru. Meira
26. júlí 2007 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Tel að við höfum staðist prófið

"Við vorum hvergi smeykir fyrir þennan leik, frekar tilhlökkun að þurfa fara í erfiðan leik og ég tel að við höfum staðist prófið," sagði Grétar S. Sigurðarson, fyrirliði Víkinga, eftir sigurleikinn gegn Fram í gærkvöldi. Meira

Viðskiptablað

26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Aukin sala etanóls

MARKAÐSHLUTDEILD etanóls á sænskum eldsneytismarkaði heldur áfram að aukast á kostnað bensíns og dísels. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 207 orð

Brókarraunir

ÚTHERJI var nýlega staddur í verslunarmiðstöð einni hér á landi og hafði hug á að kaupa sér gallabuxur, enda voru þær gömlu orðnar frekar slitnar. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 130 orð

Century tapar 3,6 milljörðum króna

BANDARÍSKA álfyrirtækið Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, var rekið með 60,7 milljóna dollara tapi á öðrum fjórðungi þessa árs, en það svarar til um 3,6 milljarða íslenskra króna. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Dýr brúðkaup þotuliðsins

BRÚÐKAUP fræga og fína fólksins vekja jafnan athygli enda er lítið til sparað. Þegar Tom Cruise og Katie Holmes létu pússa sig saman á síðasta ári var kostnaðurinn um 121 milljón króna. Það er langt frá því að vera dýrasta þotuliðsbrúðkaupið til þessa. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 68 orð | 1 mynd

Dýrt að leggja í eplinu

BAUGUR hefur gert landnám í Nýju Jórvík með kaupum sínum á stórum hlut í Saks, einni helstu tuskubúð borgarinnar. Stjórnendum fyrirtækisins gæti reynst erfiðara að næla sér í bílastæði en þau munu vera af verulega skornum skammti. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Exista með 19,93% í Sampo í Finnlandi

EXISTA fer nú með 19,93% af heildarhlutafé finnska tryggingafélagsins Sampo. Frá þessu var greint í tilkynningu til OMX á Íslandi í gær. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 323 orð | 1 mynd

FBI og Kína gegn hugbúnaðarþjófnaði

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 83 orð

Gengi hlutabréfa Kaupþings lækkar

ATHYGLI vekur að þrátt fyrir að uppgjör Kaupþings banka hf., fyrir annan fjórðung þessa árs hafi verið umfram væntingar greiningaraðila á markaði, lækkaði gengi bréfa félagsins í gær um 0,63% og endaði í 1.265 krónum á hlut. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Gott uppgjör hjá Kaupþingi

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is KAUPÞING banki hf. birti í gær uppgjör sitt fyrir annan fjórðung þess árs og er óhætt að segja að afkoman sé yfir væntingum. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Grunnur að viðsnúningi hjá 365 hf.

GREININGARDEILD Landsbankans mælir með því við fjárfesta að þeir minnki eign sína í 365 hf. og undirvogi bréf félagsins í vel dreifðu eignasafni sem tekur mið af íslenska hlutabréfamarkaðnum. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 487 orð | 1 mynd

Gönguferðir á sumrin og skíðaferðir á veturna

Ragnhildur Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Greiningu Glitnis er ein þeirra sem spá í framtíð efnahagsmála hér á landi. Guðmundur Sverrir Þór bregður upp svipmynd af henni. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 43 orð

Hagnaður Invik eykst á milli ára

HAGNAÐUR sænska fjármálafyrirtækisins Invik á fyrri helmingi ársins nam 156 milljónum sænskra króna, jafngildi um 1,4 milljarða íslenskra króna. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Hinn nýi stíll Bernanke

HAF OG HIMINN skilur að stíl núverandi og fyrrverandi aðalbankastjóra bandaríska Seðlabankans. Og bandarískir stjórnmálamenn eru miklu hrifnari af stíl Bens Bernanke en forvera hans Alans Greenspan. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 358 orð | 1 mynd

Hugsað um heildina

Flestir eru því verr settir nú hvað skuldir varðar en þeir hefðu verið ef lánshlutfallið í opinbera íbúðalánakerfinu hefði ekki verið hækkað. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 417 orð | 1 mynd

Húsnæðislán leika markaði vestanhafs grátt

VANDRÆÐI húsnæðislánamarkaðsins í Bandaríkjunum eru orðin eitt helsta áhyggjuefni á hlutabréfamörkuðum vestra. Er þetta fullyrt í frétt New York Times . Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 695 orð | 1 mynd

Hvað vilja viðskiptavinir?

Margrét Reynisdóttir | kaxma@vortex.is Þegar viðskiptavinir koma í verslun, á skrifstofu eða hringja má vænta þess að þeir séu að leita að ákveðinni vöru eða þjónustu. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Jöklabréfaútgáfan heldur áfram

TILKYNNT var í gær um tvær nýjar útgáfur svonefndra jöklabréfa, en svo nefnast þau skuldabréf sem erlendir aðilar gefa út í íslenskum krónum. Samtals var um að ræða 10 milljarða króna. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 129 orð

Launamunur kynja mikill

KYNBUNDINN launamunur er óvíða meiri í Evrópusambandinu en í Þýskalandi og landið sker sig nokkuð úr þegar horft er til Mið- og Norður-Evrópu. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 71 orð

Lúxusíbúðir seljast illa

FYRIR ekki svo löngu síðan voru lúxusíbúðir á hafnarsvæðinu í Kaupmannahöfn mjög eftirsóttar. Fjármálaspekúlantar sáu fyrir sér mikinn gróða þar. Dæmið hefur hins vegar snúist við. Í danska blaðinu Børsen segir að áætlað sé að um það bil 1. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Metvelta í kauphöllinni í gær

SETT var met í kauphöll OMX á Íslandi í gær en heildarviðskipti voru nálægt 307 milljörðum. Þar vegur langþyngst salan á bréfum í Actavis upp á tæpan 291 milljarð. Lokagildi úrvalsvísitölu OMX15 var í gær rétt 8.870 stig sem þýðir nær 0,4% lækkun. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 55 orð

Minni hagnaður Nissan

HREINN rekstrarhagnaður Nissan Motor Company á fyrsta ársfjórðungi rekstrarársins (apríl-júní) dróst saman um 3,2% miðað við sama tímabil í fyrra. Sala á pallbílum og jeppum var ekki í samræmi við væntingar að því er kemur fram á fréttavef Forbes . Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 284 orð | 1 mynd

Óveruleg áhrif á verðbólgu

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is Talsvert hefur verið rætt um áhrif sölu Actavis á markaðinn. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Sigruðu í gervigreind

ÍSLENSKUR hugbúnaður sigraði í keppni alhliða leikjaforrita sem haldin var í Vancouver í Kanada. Lauk keppninni í gær eftir úrslitaleik Háskólans í Reykjavík og Háskólans í Kaliforníu (UCLA), sem sigraði fyrir tveimur árum og varð í öðru sæti í fyrra. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 479 orð | 1 mynd

Vilja ekki lengur Lödu

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 94 orð

Vinnslustöðin hagnast vel

HAGNAÐUR Vinnslustöðvarinnar á fyrri helmingi þessa árs nam 1.116 milljónum króna. Þetta er mikil breyting til batnaðar frá sama tímabili í fyrra en þá var tap félagsins 493 milljónir. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 72 orð

Volvo undir væntingum

GENGI hlutabréfa í sænska vinnuvélaframleiðandanum Volvo AB féll umtalsvert þegar viðskipti hófust í kauphöllinni í Stokkhólmi í gær. Meira
26. júlí 2007 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Vörumerki dauðans

ÞAR kom að því. Það er hægt að blása lífi í allt ef viljinn er fyrir hendi. Í Mekka efnishyggjunnar er nú búið að vinna vörumerkjatryggðina í hæstu hæðir. Eða kannski er betur við að hæfi að segja norður og niður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.