S iguður Pétursson úr GR, sem varð Íslandsmeistari 1982, 1984 og 1985, er enn að og nú eru tvö barna hans einnig með á Íslandsmótinu. Sigurður var með Pétri Óskari, syni sínum, í ráshóp í gær en Hanna Lilja, dóttir hans var að sjálfsögðu í kvennaráshóp.
Meira