Greinar mánudaginn 30. júlí 2007

Fréttir

30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð

Álagningarseðlar á leiðinni

SENN líður að uppgjörsdegi liðins skattárs en í dag kl. 16.00 verður mögulegt að nálgast álagningarseðla á þjónustuvef Ríkisskattstjórans. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 1482 orð | 1 mynd

Baðst undan því að borða súrt slátur

Neil Klopfenstein var skiptinemi á Íslandi fyrir rúmum þrjátíu árum. Hann er hingað kominn aftur, nú sem næstráðandi í bandaríska sendiráðinu í Reykjavík. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Banaði manni með skotvopni og svipti sig svo lífi

KARLMAÐUR á fertugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir skotárás á Sæbraut í Reykjavík laust fyrir hádegi í gær. Um miðjan dag hélt lögreglan á höfuðborgarsvæðinu blaðamannafund þar sem tilkynnt var að málið teldist upplýst. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð

Barðsneshlaup í ellefta skipti

Barðsneshlaup verður venju samkvæmt haldið í Neskaupstað um verslunarmannahelgina, laugardaginn 4. ágúst. Raunar er nú um tvö hlaup að ræða, þ.e. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 225 orð

Bitið í eyra konu í miðbæ Reykjavíkur

RÁÐIST var á konu á þrítugsaldri í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Boðar hátt í fertugföldun í nýtingu jarðvarma vestanhafs

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is JARÐVARMINN er um margt vannýtt auðlind í Bandaríkjunum og má vænta þess að íslensk fyrirtæki muni geta hagnast af stórfelldri uppbyggingu á þessu sviði í náinni framtíð. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 1500 orð | 6 myndir

Borg í skugga Katrínu

Tæp tvö ár eru frá því fellibylurinn Katrína reið yfir suðurströnd Bandaríkjanna og olli gríðarlegu tjóni, ekki síst í borginni New Orleans. Meira
30. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Bush og Brown funda í fyrsta sinn

GORDON Brown, nýskipaður forsætisráðherra Bretlands, og George W. Bush Bandaríkjaforseti áttu sinn fyrsta opinbera fund eftir valdatöku hins fyrrnefnda í gær. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Dagskrá Síldarævintýris á Siglufirði

MEÐAL þeirra sem koma fram á Síldarhátíðinni á Siglufirði í ár eru: Páll Óskar, Jógvan, sigurvegari X-Factor, og Hara systur, sem urðu í öðru sæti í X-Factor. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Einar Oddur borinn til grafar

ÚTFÖR Einars Odds Kristjánssonar alþingismanns fór fram frá heimabyggð hans Flateyri í fögru veðri á laugardag að viðstöddu fjölmenni. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Eins og að koma heim

ÞAÐ hlýtur að teljast ósennilegt að nokkur næstráðandi bandaríska sendiráðsins í Reykjavík, þ.e.a.s. staðgengill sendiherra Bandaríkjanna, hafi haft jafn mikla reynslu af landi og þjóð og Neil Klopferstein. Meira
30. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð

Eldur í París

ELDUR braust út í gær í neðanjarðarlest í París á milli Varenne-og Invalides-stöðvarinnar. 15 voru lagðir inn á spítala vegna reykeitrunar, þar á meðal vanfær kona sem sögð var þungt... Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fágætt tækifæri til að fagna

ÍRAKAR hafa ekki haft mikla ástæðu til að gera sér glaðan dag á undanförnum árum. Sannkölluð vargöld hefur enda geisað þar síðustu misseri. Meira
30. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Flóð í rénun

BRETAR biðu með öndina í hálsinum eftir enn einni skúrinni sem menn höfðu óttast að myndi bæta enn í flóðin í landinu í gær. Vatnsborðið hækkaði þó ekki og björgunaraðgerðir gátu haldið... Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Göngustígur og vegur í Grábrókarhrauni

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is AFLEGGJARINN að Hreðavatni verður sameinaður aðkomunni að Bifröst og lagður þar sem nýja vatnsæðin var lögð á milli núverandi vegar að Hreðavatni og Bifrastar. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Heimili forfeðranna á Íslandi helsta aðdráttarafl ættingjanna í Utah

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is "VIÐ eigum ættir okkar að rekja til Íslands og heimili forfeðra okkar, sameiginleg saga þeirra og líf, draga okkur hingað," segir Lil Shepherd frá Spanish Fork í Utah í Bandaríkjunum. Meira
30. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Heimilislausir spila fótbolta

HEIMSMEISTARAMÓT heimilislausra í fótbolta var sett á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn í gær og mættu 48 lið til leiks. Liðin eru studd til keppni af yfirvöldum í heimalöndum þeirra og ýmis fyrirtæki standa straum af kostnaði við mótið. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Hiksti eða hrun?

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is TITRINGUR og skjálfti eru meðal þeirra orða sem notuð hafa verið til þess að lýsa ástandinu á helstu hlutabréfamörkuðum heimsins undanfarna daga. Meira
30. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Indverskum lækni sleppt

Mohamed Haneef, indverska lækninum sem handtekinn var í Ástralíu vegna hryðjuverkatilraunanna í Bretlandi hefur verið sleppt og engar ákærur gefnar út á hendur honum. Meira
30. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Írakar Asíumeistarar

Bagdad. AP. AFP. | Það er ekki óvenjulegt að byssuskot hljómi í Bagdadborg, en í gær heyrðust þau af öðru og gleðilegra tilefni en venja er til. Írakar báru sigurorð af Sádi-Aröbum í úrslitaleik Asíumeistarakeppninnar í fótbolta. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð

Krefja RÚV um sannanir

SAMTÖKIN Saving Iceland krefjast þess að fréttastofa Ríkissjónvarpsins birti sannanir þess efnis að mótmælendur þiggi fé fyrir mótmæli og handtökur. Hinn 26. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Kristinn Hallsson

KRISTINN Þorleifur Hallsson óperusöngvari andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði aðfaranótt 28. júlí sl., 81 árs. Hann var fæddur 4. júní 1926 í Reykjavík, sonur hjónanna Halls Þorleifssonar yfirbókara og Guðrúnar Ágústsdóttur söngkonu. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Landeigendur höfða mál

Eftir Ástu Sóleyju Sigurðardóttur astasoley@mbl.is LANDEIGENDUR, Náttúruverndarsamtök Íslands og Fuglaverndarfélag Íslands hafa ákveðið að höfða mál gegn umhverfisráðherra vegna ákvörðunar um vegalagningu Vestfjarðavegar númer 60 í gegnum Teigsskóg. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Landsliðið í fallhlífarstökki við æfingar í Rússlandi

LANDSLIÐ Íslands í fallhlífarstökki dvelur nú við æfingar í Kolomna í Rússlandi við undirbúning fyrir þátttöku í heimsbikarmóti í fallhlífarstökki sem haldið verður í Stupino í Rússlandi í ágúst. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð

Lengi vitað af misræmi í gögnum

EGGERT Kjartansson, framkvæmdastjóri Múlavirkjunar ehf., kveðst sjálfur hafa vakið athygli opinberra aðila á misræmi í gögnum varðandi Múlavirkjun á Snæfellsnesi. Það kveðst Eggert hafa gert eftir að hann tók við sem framkvæmdastjóri 15. ágúst 2005. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 601 orð | 4 myndir

Lést eftir skotárás á Sæbraut

Eftir Andra Karl andri@mbl.is KARLMAÐUR á fertugsaldri lést af sárum sínum eftir skotárás á Sæbraut á tólfta tímanum í gærdag. Árásarmaðurinn, sem er á svipuðum aldri, fannst á Þingvöllum nokkru síðar; hann hafði svipt sig lífi. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Lundinn vel á sig kominn á Breiðafirði

Stykkishólmur | Ásgeir Árnason, vitavörður í Elliðaey á Breiðafirði, hefur umsjón með vitanum og nytjar eyjuna og sinnir því starfi af miklum áhuga. Fósturfaðir Ásgeirs var Eggert Björnsson skipstjóri og gegndi hann vitavarðarstarfi á undan honum. Meira
30. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Mikil flóð

INDVERSKI landherinn var kallaður út til að sinna hjálparstörfum í Indlandi í gær. Um 800 manns hafa látist í Indlandi vegna flóða síðan regntímabilið hófst í júní. Nú hefur um milljón manna flúið heimili... Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Mikil veiði í Ytri-Rangá

AÐSTÆÐUR til veiða voru draumi líkastar um helgina og þessir veiðimenn kræktu í þrettán laxa á sólarhring. Mikill fiskur var í ánni að þeirra sögn. Veiðigarparnir standa fyrir neðan Árbæjarfoss en í gærmorgun stökk fiskurinn út um alla á. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Mikil viðskiptatækifæri á austurströnd Kanada

GEIR H. Haarde forsætisráðherra segir að fylkin á austurströnd Kanada horfi mikið til austurs og vilji gjarnan efla tengslin yfir Atlantshafið. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Nína Björk meistari í fyrsta sinn

NÍNA Björk Geirsdóttir úr GKj í Mosfellsbæ varð í gær Íslandsmeistari kvenna í höggleik í fyrsta sinn, lék á þremur höggum færri en Tinna Jóhannsdóttir úr GK. Í karlaflokki sigraði Björgvin Sigurbergsson úr GK í fjórða sinn. Meira
30. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð

Ný Rauð moska

UM 150 uppreisnarmenn hafa tekið mosku í Pakistan traustataki og nefnt hana eftir Rauðu moskunni í Islamabad. Uppreisnarmennirnir hernámu Rauðu moskuna í sumar en voru yfirbugaðir eftir átta... Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 395 orð

Nýtt náttúrufræðihús

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN Íslands fær nýtt húsnæði og er stefnt að flutningi hennar á næsta ári, að sögn Jóns Gunnars Ottóssonar forstjóra. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 490 orð | 3 myndir

Ný Þórðarbúð opnuð í Grundarfirði

Grundarfjörður | Í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði hefur Ingi Hans Jónsson unnið ötullega að því undanfarin ár að byggja upp sýningu undir nafninu "Hvernig nútíminn varð til". Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 283 orð

Órökstuddum dylgjum beitt

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Kristni Aðalsteinssyni vegna greinar Reynis Traustasonar ritstjóra sem birtist í tímaritinu Mannlífi, 10. tbl. 24. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Platini heiðraði háttvísar stúlkur

KNATTSPYRNULIÐ Aftureldingar í 3. og 4. flokki kvenna hlutu háttvísiverðlaun Mastercard og KSÍ á Rey Cup-mótinu sem haldið var um helgina. Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, afhenti verðlaunin og þær Sóldís Guðbjörg Ólafsdóttir (t.v. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 370 orð

Raunsæi í samgönguráðuneyti

Kristján Möller, hinn nýi samgönguráðherra, talar af skynsemi um þau verkefni sem bíða hans í samgönguráðuneytinu í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
30. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Skátahreyfingin 100 ára

UM ÞESSAR mundir eru 100 ár síðan Robert Stephenson Smyth Baden-Powell stýrði fyrstu skátaútilegunni. Jafnframt stendur nú yfir alheimsmót skáta í Hyland Park, Bretlandi. Þar eru nú staddir um 42.000 skátar frá 159 löndum, þar af um 430 frá Íslandi. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Skemmdarverk og sjósund

MANNI á fertugsaldri var bjargað úr sjó í Keflavík á laugardagskvöld eftir að hafa synt nærri 300 metra. Lögreglan á Suðurnesjum segir manninn hafa verið í miklu uppnámi og harðneitað að koma í land. Meira
30. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Stjórnarflokkarnir í Japan bíða afhroð í kosningum

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl.is STJÓRNARFLOKKURINN í Japan tapaði meirihluta í þingkosningum sem fóru fram í gær. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 463 orð

Tengir saman fortíð svæðisins og framtíðarnýtingu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð

Tsjekhov og Baltasar

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur kynnt dagskrána fyrir næsta leikár og ber þar hæst framúrstefnulegar útgáfur af verkum Kafkas og Tsjekhovs. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Varði meistaratitilinn

ÍSLENSKA skákkonan Lenka Ptácníková tryggði sér í gær Norðurlandameistaratitil kvenna í skák, með sigri á norsku skákkonunni Torill Skytte í lokaumferð Norðurlandamótsins. Meira
30. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ökumaður bifhjóls beið bana

ÖKUMAÐUR bifhjóls beið bana á laugardag er hann féll af hjóli sínu í árekstri við jeppa á Biskupstungnabraut í Grímsnesi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi lenti bifhjólamaðurinn á hægra afturhorni jeppabifreiðar sem kom á móti. Meira

Ritstjórnargreinar

30. júlí 2007 | Leiðarar | 383 orð

Nató og Afganistan

Atlantshafsbandalagið er með 35 þúsund hermenn í Afganistan. Sjálfsagt eru flestir þeirra bandarískir þótt önnur aðildarríki bandalagsins komi þar einnig við sögu. Að auki eru Bandaríkjamenn með 8.000 hermenn í landinu til viðbótar undir eigin... Meira
30. júlí 2007 | Staksteinar | 254 orð | 1 mynd

Nýjar baráttuaðferðir

Róttækir umhverfisverndarsinnar í Berlín hafa tekið upp nýjar baráttuaðferðir. Þeir beina nú athygli sinni að bílum, þ.e. stórum og dýrum bílum, sem eiga meiri þátt en minni bílar í þeim útblæstri, sem ógnar framtíð mannkynsins að flestra mati. Meira

Menning

30. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 276 orð | 1 mynd

Ekki svo frækið

7 Studios Meira
30. júlí 2007 | Leiklist | 82 orð | 1 mynd

Frá Ingólfstorgi til Perú

KATALÓNSKI sirkusinn Lice de Luxe frá Barcelona skemmtir gestum og gangandi á Ingólfstorgi í dag kl. 17. Götusirkus þessi er í heimsreisu og næst á eftir Íslandi í röðinni eru Ítalía og Perú. Meira
30. júlí 2007 | Myndlist | 135 orð | 1 mynd

Frida Kahlo sýnd í Mexíkó

Í UPPHAFI þessa mánaðar voru hundrað ár liðin frá fæðingu mexíkönsku byltingarkonunnar og listmálarans Fridu Kahlo. Meira
30. júlí 2007 | Tónlist | 170 orð | 1 mynd

Gleðitónar Heimilistóna

KVENNASVEITIN Heimilistónar hefur sent frá sér plötuna Herra ég get tjúttað . Auk geisladisksins fylgir útgáfunni DVD-diskur með heimildarmyndinni Heimilistónar í Ameríku . Meira
30. júlí 2007 | Leiklist | 886 orð | 6 myndir

Hamskipti á Stóra sviðinu

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur kynnt dagskrána fyrir næsta leikár sem hefst örlitlu síðar en venjulega vegna framkvæmda við húsið. Kafka, sólarlandaferðir og bíó/leikhús Hamskiptin . Meira
30. júlí 2007 | Myndlist | 180 orð | 1 mynd

Hreinn fær frábæra dóma í Observer

ÍSLENSKI listamaðurinn Hreinn Friðfinnsson fékk afar lofsamlegan dóm í sunnudagsútgáfu The Observer fyrir sýningu sína í Serpentine Gallery. Meira
30. júlí 2007 | Tónlist | 242 orð | 1 mynd

Hrífandi gleðirokk

HLJÓMSVEITIN Lada Sport hefur verið starfandi um alllangt skeið. Hún tók þátt í Músíktilraunum árið 2004 og komst þar í annað sæti. Síðan hafa orðið talsverðar mannabreytingar í sveitinni sem hún hefur staðið af sér með prýði. Meira
30. júlí 2007 | Kvikmyndir | 569 orð | 2 myndir

Hvað er Cloverfield?

Eftir Ómar Örn Hauksson mori@itn.is Það kannast ef til vill ekki margir við nafnið JJ Abrams en fleiri ættu að kannast við sjónvarpsþættina sem hann hefur framleitt; Alias og Lost auk þriðju Mission: Impossible -myndarinnar sem hann leikstýrði. Meira
30. júlí 2007 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Íslensk forntónlist í bresku tímariti

Í NÝJASTA tölublaði enska tónlistartímaritsins Early Music Today er grein um Ísland og ýmsa íslenska tónlistarmenn sem leika forntónlist. Höfundur greinarinnar er Jeremy Barlow en hann lék sjálfur með Sinfóníuhljómsveit Íslands árið 1963. Meira
30. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 362 orð | 1 mynd

Kvikmyndir og tölvuleikir

Eftir Ómar Örn Hauksson mori@itn.is ALLT frá því að tölvuleikir komu fram á sjónarsviðið fyrir um það bil 30 árum hafa framleiðendur þeirra notfært sér kvikmyndamiðilinn til þess að koma leikjunum á framfæri. Meira
30. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 499 orð | 1 mynd

Mafíósar og Myrkrahöfðingjar

Starbreeze Studios Meira
30. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 396 orð | 15 myndir

Magaæfingamusterið og gestir úr villta vestrinu

Rétt fyrir helgi skaust Fluga eldsnemma að morgni í Leifsstöð til að taka á móti bandarískri vinkonu sem heimsækir Æsland reglulega og kom skemmtilega á óvart að loks er hægt að kaupa sér gott kaffi í litla móttökusalnum og tylla sér á háan barkoll og... Meira
30. júlí 2007 | Tónlist | 672 orð | 5 myndir

Magnað stuð í Bræðslunni

Bræðslan – tónlistarhátíð á Borgarfirði eystra. Fram komu Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir, Jónas Sigurðsson, Magni Ásgeirsson, Lay Low og Megas og Senuþjófarnir. Meira
30. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Nú fer Richie í fangelsi

NICOLE Richie var nýlega dæmd fyrir ölvunarakstur og hljóðaði dómurinn upp á fjögurra daga fangelsisvist og þriggja ára skilorð auk þess sem hún þarf að sækja AA-fundi og greiða 2.048 dollara sekt. Meira
30. júlí 2007 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Píanótónleikar Guðrúnar Dalíu

ANNAÐ kvöld kl. 20.30 heldur Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Meira
30. júlí 2007 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Síðasta karldýr jarðarinnar

TEIKNISÖGUSERÍAN Y : The Last Man hefur hlotið töluverðar vinsældir en nú er von á að verk þeirra Brian K. Vaughan (höfundur) og Piu Guerra (teiknari) rati á hvíta tjaldið. Meira
30. júlí 2007 | Menningarlíf | 517 orð | 1 mynd

Spennandi og fjölskrúðug dagskrá

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is Haft var eftir Chopin að ekkert væri yndislegra en að hlusta á klassískan gítar – nema þá kannski að hlýða á samleik tveggja gítara. Meira
30. júlí 2007 | Myndlist | 130 orð | 1 mynd

Stórveldi skiptast á list

KALDA stríðið er löngu búið og nú skiptast Rússar og Bandaríkjamenn á listasýningum frekar en kjarnorkuáætlunum. Fyrir tveimur árum var listasýningin Russia! Meira
30. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

The Simpsons slá í gegn – enn á ný

KVIKMYNDIN um Simpsons-fjölskylduna sívinsælu fór beint á toppinn vestanhafs yfir mest sóttu kvikmyndirnar um helgina. Alls kom ríflega 71 milljón dollara í kassann en aðeins fjórar kvikmyndir hafa gert betur sína fyrstu sýningarhelgi á þessu ári. Meira
30. júlí 2007 | Kvikmyndir | 445 orð | 1 mynd

Umverfisslysið Hómer Simpson

Leikstjórn: David Silverman. Leikraddir: Dan Castellaneta, Julie Kavner, Nancy Cartwright og Yeardley Smith. Íslenskar leikraddir: Örn Árnason, Margrét Vilhjálmsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Álfrún Örnólfsdóttir og Ellert A. Ingimundarson. Bandaríkin, 87 mín. Meira
30. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 373 orð | 1 mynd

Vélmenni í vígahug

Activision Meira

Umræðan

30. júlí 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Berglind Steinsdóttir | 29. júlí 2007 Rukkað fyrir náttúru Auðvitað...

Berglind Steinsdóttir | 29. júlí 2007 Rukkað fyrir náttúru Auðvitað þurfum við á öllum tímum að velta fyrir okkur hvernig við stöndum að uppbyggingu landsins og ferðamannastaða, þá ekki síst hvernig við fjármögnum viðhald og framþróun. Meira
30. júlí 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Bryndís Helgadóttir | 29. júlí 2007 Kampavínsvatnspípa Ég hef farið á...

Bryndís Helgadóttir | 29. júlí 2007 Kampavínsvatnspípa Ég hef farið á nokkur kaffihús hér í Mumbai, þar sem boðið er upp á að reykja vatnspípur. Meira
30. júlí 2007 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Erindi Íslands í Palestínu

Árni Þór Sigurðsson skrifar um afstöðu ríkisstjórnarinnar til ástandsins fyrir botni Miðjarðarhafs: "Afstaðan sem [...] utanríkisráðherra hefur nú skrifað upp á, gengur út á að fótum troða lýðræðið og velja sér viðmælendur sem um leið eru viðhlæjendur" Meira
30. júlí 2007 | Blogg | 303 orð | 1 mynd

Friðrik Þór Guðmundsson | 29. júlí 2007 Össur er sekur! Össur...

Friðrik Þór Guðmundsson | 29. júlí 2007 Össur er sekur! Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra sendir okkur Kastljósfólki kaldar kveðjur í hæðnistón með sérkennilegri bloggfærslu seint sl. laugardagskvöld. Meira
30. júlí 2007 | Aðsent efni | 704 orð | 3 myndir

Færniþróun þroskar það sem þjálfað er

Sigrún V. Heimisdóttir, Sjöfn Evertsdóttir og, Hermundur Sigmundsson skrifa um færniþjálfun barna: "Mikilvægt er að öll börn fái eins mikla einstaklingsmiðaða þjálfun og mögulegt er strax frá fyrsta skóladegi..." Meira
30. júlí 2007 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Góð ferð Ingibjargar Sólrúnar

Björgvin Guðmundsson skrifar um för utanríkisráðherra til Mið-Austurlanda: "Sennilega er stuðningur Íslands við innrásina í Írak mestu mistök Íslands í utanríkismálum fyrr og síðar." Meira
30. júlí 2007 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Hinn stóri sannleikur

Gunnþór Guðmundsson hvetur fólk til að endurskoða lífsgildin: "Mörgum kann að finnast að tímabært sé nú orðið að staldra við og íhuga sinn gang." Meira
30. júlí 2007 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Jón Magnússon | 29. júlí 2007 Lágflug herþotna Svo virðist sem það...

Jón Magnússon | 29. júlí 2007 Lágflug herþotna Svo virðist sem það ástand sé komið upp í ríkisstjórninni að hægri höndin gleymi að tala við vinstri höndina eða geri það alls ekki. Meira
30. júlí 2007 | Aðsent efni | 270 orð | 1 mynd

Ótrúleg ummæli umhverfisráðherra

Hjörleifur Guttormsson skrifar um framkvæmdir við Múlavirkjun: "Fullyrðing umhverfisráðherra er út í hött og í henni felast röng skilaboð til almennings, stjórnkerfisins og framkvæmdaraðila." Meira
30. júlí 2007 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Skipulagsslys á Kársnesi

Þórarinn H. Ævarsson er óánægður með Gunnar Birgisson bæjarstjóra vegna framkvæmdanna á Kársnesi: "Gunnar virðist hafa gleymt því að um er ræða hugmyndir sem frá honum eru komnar og fela í sér umtalsverða og varanlega skerðingu á lífsgæðum íbúa vesturbæjar Kópavogs..." Meira
30. júlí 2007 | Velvakandi | 252 orð

velvakandi

Minningargreinar

30. júlí 2007 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

Baldvin Halldórsson

Baldvin Halldórsson fæddist á Arngerðareyri á Langadalsströnd í Djúpi 23. mars 1923. Hann lést í Reykjavík 13. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 23. júlí. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2007 | Minningargreinar | 337 orð | 1 mynd

Garðar Jónasson

Garðar Jónasson fæddist á Akureyri 6. desember 1952. Hann lést eftir skammvinn veikindi á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut mánudaginn 16. júlí síðastliðinn. Garðar var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 27. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2007 | Minningargreinar | 187 orð | 1 mynd

Gerður Jónasdóttir

Gerður Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 10. mars 1916. Hún lést í Reykjavík 19. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 4. júlí. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2007 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Hermann Heiðar Jónsson

Hermann Heiðar Jónsson fæddist á Hólmavík í Strandasýslu 27. mars 1935. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 30. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 10. júlí. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2007 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

Hildur Þorláksdóttir

Ingigerður Hildur Jóhanna Þorláksdóttir fæddist á Flateyri hinn 10. október 1945. Hún andaðist á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 24. júlí síðastliðinn Hún var skírð fullu nafni Ingigerður Hildur Jóhanna en notaði alltaf nafnið Hildur. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2007 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

Jóhann S. Björgvinsson

Jóhann Sigurður Björgvinsson fæddist í Reykjavík 20. janúar 1936. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítala – háskólasjúkrahúss 22. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2007 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

María Hauksdóttir

María Helga Hauksdóttir fæddist í Garðshorni í Köldukinn 29. janúar 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Þóroddsstaðakirkju 10. júlí. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2007 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Ragnar Jón Jónsson

Ragnar Jón Jónsson fæddist á Hvammeyri í Tálknafirði 30. júlí 1937. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Tálknafirði 19. febrúar 2004 og var útför hans gerð frá Tálknafjarðarkirkju 28. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2007 | Minningargreinar | 1614 orð | 1 mynd

Sigríður Tryggvadóttir

Sigríður Tryggvadóttir fæddist í Gröf í Eyjafjarðarsveit 20. júní 1923. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 24. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey frá Höfðakapellu 2. maí Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2007 | Minningargreinar | 2712 orð | 1 mynd

Sigurður Guðni Björnsson

Sigurður Guðni Björnsson fæddist í Viðey 3. maí 1936. Hann lést á Landspítalanum sunnudaginn 22. júlí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Björns Bjarnasonar verkstjóra, f. 20. júní 1884, d. 8. apríl 1957, og Þorbjargar Ásgrímsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2007 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Sverrir Norland

Sverrir Norland fæddist í Haramsöy í Noregi 8. janúar 1927. Hann lést 26. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 5. júlí. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2007 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Þorlákur Sigmar Gunnarsson

Þorlákur Sigmar Gunnarsson fæddist í Borgarkoti í Ölfusi, nú Ingólfshvoli, 13. ágúst 1920. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 24. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kotstrandarkirkju 2. júní. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 460 orð | 1 mynd

Fiskur sem svefnmeðal

Notagildi fiska eykst stöðugt. Við höfum lengi vitað að fiskurinn væri hollur og góður matur og síðan hefur komið ljós að hæfilegt fiskát dregur úr líkum á alls kyns sjúkdómum og eykur greind okkar. Hann er jafnvel notaður sem fegrunarmeðal. Meira
30. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 821 orð | 4 myndir

Það er framtíð í þorskeldinu

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "VIÐ erum í raun með þrenns konar þorskeldi hérna. Meira

Viðskipti

30. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Áhyggjur af gengisbundnum útlánum

Í FRÉTT á heimasíðu Neytendasamtakanna er farið þungum orðum um þá aukningu sem orðið hefur á gengisbundnum útlánum. Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu eru gengisbundin lán nú 12% af heildarskuldum heimilanna. Meira
30. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 514 orð | 1 mynd

Breytingar á markaði

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is FASTEIGNAVERÐ er tekið að lækka í sumum nágrannalöndum okkar og seljendur eiga orðið erfiðara með að losna við íbúðir en verið hefur í nokkurn tíma. Meira
30. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 156 orð

Evrópsk samkeppnisyfirvöld gegn Intel

SAMKEPPNISYFIRVÖLD innan Evrópusambandsins hafa kært bandaríska örgjörvafyrirtækið Intel fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með því að hindra aðgengi samkeppnisfyrirtækisins Advanced Micro Devices að viðskiptavinum. Meira
30. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Hagnaðaraukning hjá Volkswagen

HAGNAÐUR þýska bílaframleiðandans Volkswagen jókst um 42% á öðrum ársfjórðungi samanborið við sama tímabil í fyrra og nam 1,22 milljörðum evra. Á öðrum ársfjórðungi í fyrra nam hagnaður félagsins 859 milljónum evra. Meira
30. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Minni hagnaður hjá móðurfélagi Airbus

HAGNAÐUR evrópska flugvélaframleiðandans EADS , sem framleiðir Airbus-flugvélarnar, á fyrri helmingi þessa árs var 78% lægri en á sama tímabili í fyrra. Nam hagnaðurinn 367 milljónum evra í ár, eða um 30 milljörðum króna . Meira
30. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Óróinn eykur viðskipti

HAGNAÐUR fréttaveitunnar Reuters á fyrri hluta ársins nam 114 milljónum punda sem er 19% aukning frá sama tímabili í fyrra. Veiking dollarans gagnvart pundinu hafði áhrif á afkomuna en tekjur Reuters á tímabilinu drógust saman um 0,7%. Meira
30. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 315 orð | 1 mynd

Ráðinn flugvallarstjóri í Þýskalandi

EYJÓLFUR Hauksson, flugmaður og flugrekstrarstjóri hjá Cargolux í Lúxemborg, hefur verið ráðinn flugvallarstjóri í Saarbrücken, höfuðborg Saarlands í Þýskalandi. Hann tekur við starfinu hinn 1. ágúst nk. Meira

Daglegt líf

30. júlí 2007 | Daglegt líf | 874 orð | 1 mynd

Að tryggja heimili á hjólum

Það er til margs að líta þegar tryggja skal húsbíla eða húsvagna, ekki síst ef um er að ræða bíla eða vagna sem eru einstakir, þ.e. ef ekki eru til sambærileg eintök af þeim á landinu. Ingvar Örn Ingvarsson kannaði tryggingamál heimila á hjólum. Meira
30. júlí 2007 | Daglegt líf | 887 orð | 3 myndir

Fljótur að venjast pöddunum

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Mér finnst sá staður bestur sem ég er staddur á hverju sinni. Meira
30. júlí 2007 | Daglegt líf | 556 orð | 2 myndir

Kötturinn er hundurinn á heimilinu

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Hann Moli var skilinn eftir á dýraspítala þar sem átti að lóga honum þegar hann var pínulítill, bara eins mánaðar kríli. Meira
30. júlí 2007 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Óvæntur moli

Moli (The piece) er samvinnuverkefni hönnuðanna Tinnu Gunnarsdóttur, Sigríðar Sigurjónsdóttur og Guðrúnar Lilju Gunnlaugsdóttur, sem þær hafa nefnt "Tuesday project". Meira
30. júlí 2007 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Tengsl milli astma og offitu

ÞEIR SEM standa í rannsóknum á hinum ýmsu kvillum mannskepnunnar telja sig nú hafa fundið út hvers vegna þeir sem eru með astma hafi meiri tilhneigingu en aðrir til að glíma við offitu. Frá þessu er sagt á vefmiðli breska ríkisútvarpsins BBC. Meira
30. júlí 2007 | Daglegt líf | 338 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að sjá unga stúlku hafða að athlægi í miðbæ Reykjavíkur fyrir skemmstu. Meira

Fastir þættir

30. júlí 2007 | Í dag | 245 orð | 1 mynd

Allsherjar gúrka á sumrin

Það er vel þekkt innan fjölmiðlaheimsins hér á landi að samfara sumrinu kemur gúrkutíðin. Fréttir sem alla jafna myndu vart vekja nokkurn áhuga hjá fjölmiðlafólki fá skyndilega alla athygli þeirra og hljóta mikla umfjöllun. Meira
30. júlí 2007 | Í dag | 413 orð | 1 mynd

Best að forðast búin

Ólafur Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði 1953. Hann lauk BS í matvælafræði frá HÍ. Hann starfaði hjá Iðntæknistofnun, var gæðastjóri í fiskiðnaði á Hjaltlandseyjum um skeið og síðar gæðastjóri hjá Hagkaupum og því næst hjá Kaupási. Meira
30. júlí 2007 | Fastir þættir | 160 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tilfinningasveiflur. Norður &spade;K62 &heart;K3 ⋄Á107652 &klubs;D5 Vestur Austur &spade;107 &spade;G9853 &heart;G52 &heart;Á1064 ⋄984 ⋄KD &klubs;98764 &klubs;102 Suður &spade;ÁD4 &heart;D987 ⋄G3 &klubs;ÁKG3 Suður spilar 3G. Meira
30. júlí 2007 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Helgargaman rússneskra sjóliða

RÚSSNESKUR hermaður lemur í sundur múrsteina með hamri á maga félaga síns. Þessi óvenjulega skemmtun var hluti af hátíðardagskrá rússneska sjóhersins sem fram fór í borginni Vladivostok í austurhluta Rússlands nú um helgina. Meira
30. júlí 2007 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur Ásgerður Hlín Þrastardóttir og...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur Ásgerður Hlín Þrastardóttir og Magnea Dís Owen, héldu tombólu við 10-11 verslunina á Holti í Hafnarfirði og færðu Rauða krossinum ágóðann, 2.630... Meira
30. júlí 2007 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
30. júlí 2007 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. d4 cxd4 5. Rxd4 d5 6. Bf4 Be7 7. e3 O-O 8. Be2 Rc6 9. O-O a6 10. Bf3 h6 11. Hc1 Bd6 12. cxd5 exd5 13. Rxd5 Rxd5 14. Bxd5 Bxf4 15. Bxc6 Bxe3 16. fxe3 bxc6 17. Rxc6 Dg5 18. Dd4 He8 19. Hf3 Dg4 20. Meira
30. júlí 2007 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði var aðalræðumaður á ráðstefnunni Skattalækkanir til kjarabóta nú fyrir helgi. Hvað heitir hann? 2 Íslenskir skátar eru á leið á heimsmót sem er að hefjast. Í hvaða landi er það haldið? Meira

Íþróttir

30. júlí 2007 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Alexander byrjar vel

ALEXANDER Petersson fer vel af stað með nýjum samherjum sínum í þýska handknattleiksliðinu Flensburg. Hann skoraði sjö mörk og var næstmarkahæstur þegar Flensburg lagði Lemgo, 34:30, á æfingamóti í Þýskaland um helgina. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 173 orð

Bellamy er bjartsýnn á gengi West Ham

CRAIG Bellamy, framherji West Ham, segist ekki sjá neina ástæðu fyrir því hvers vegna West Ham geti ekki tryggt sér sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Björgvin og Nína sigruðu

BJÖRGVIN Sigurbergsson úr Keili og Nína Björk Geirsdóttir, Kili, stóðust álagið á lokadegi Íslandsmótsins í höggleik og stóðu uppi sem sigurvegarar. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Ekki ánægður með neitt

"VIÐ vorum ekki nógu góðir í þessum leik. Byrjunin var í lagi hjá okkur en um leið og við vorum búnir að skora hættum við að gera það sem við lögðum upp með fyrir leikinn og komumst síðan ekkert inn í leikinn aftur fyrr en við jöfnuðum. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 431 orð

Emil frá Lyn til Reggina

Sumarið 2007 mun líklega seint líða knattspyrnumanninum Emil Hallfreðssyni úr minni. Emil var á mála hjá Tottenham fyrir rétt rúmum hálfum mánuði en síðan þá hafa tvö lið fest kaup á honum. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 729 orð | 1 mynd

Er í sjöunda himni

"JÚ, ég verð að viðurkenna að það var aðeins farið að fara um mig þarna í lokin," sagði Björgvin Sigurbergsson úr Keili eftir að hann hafði tryggt sér sinn fjórða Íslandsmeistaratitil í höggleik á heimavelli sínum, Hvaleyrinni, í gær. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 737 orð | 3 myndir

Ég er þokkalega sáttur

ÞEIR sem ráða yfir veðri og vindum virtust fullkomlega sáttir við niðurstöðu Íslandsmótsins í höggleik karla. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 1310 orð

FH – Keflavík 3:2 Kaplakriki, úrvalsdeild karla...

FH – Keflavík 3:2 Kaplakriki, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, laugardaginn 28. júlí 2007. Mörk FH : Sigurvin Ólafsson 8., Matthías Vilhjálmsson 20., Freyr Bjarnason 73. Mörk Keflavíkur : Baldur Sigurðsson 6., Marco Kotilainen 41. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 195 orð

Fjölskyldugolf á Hvaleyri

ÞAÐ er ekki óalgengt að heilu fjölskyldurnar leiki golf, en það er hins vegar ekki mjög algengt að stór hluti fjölskyldunnar taki þátt í Íslandsmótinu í höggleik eins og raunin var á mótinu sem lauk á Hvaleyrarvelli í gær. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 295 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gunnar Þór Gunnarsson lék með frá upphafi til enda í liði Hammarby þegar það sló hollenska liðið Utrecht út úr Intertoto-keppninni í knattspyrnu í gær. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 434 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björn Guðmundsson, ungur kylfingur frá Akureyri , lék manna best á þriðja hring en hann lauk leik á laugardaginn á 68 höggum eða þremur höggum undir pari og skaust þar með upp í sjötta sætið og í næstsíðasta ráshóp lokadagsins. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 708 orð | 1 mynd

ÍR gaf tóninn fyrir bikarkeppnina með sigri á MÍ

SVEIT ÍR sigraði í stigakeppni 81. Meistaramóts Íslands sem fram fór á Sauðárkróki í gær og í fyrradag og eru því Íslandsmeistarar félagsliða 2007. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 212 orð

Misgóðir boltastrákar

ÞAÐ er ekki óalgengt að íþróttamenn úr öðrum íþróttagreinum snúi sér að golfinu þegar þeir fara að draga saman seglin í sinni aðalgrein. Þannig voru þrír þekktir boltastrákar með á Íslandsmótinu í höggleik – meðal þeirra bestu. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 861 orð | 1 mynd

Nína Björk lét ekkert slá sig út af laginu og sigraði

"ÉG spilaði mjög stöðugt golf eiginlega allt mótið og leikplanið gekk upp hjá mér," sagði Nína Björk Geirsdóttir úr Kili í Mosfellsbæ eftir að hún hafði tryggt sér sigur á Íslandsmótinu í höggleik. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar ræddu við Pavel Ermolinski

Körfuknattleiksmaðurinn Pavel Ermolinski mun leika áfram með Axarqui á Spáni á komandi leiktíð. Hann hafnaði boði um að leika með Njarðvík en Teitur Örlygsson, þjálfari Njarðvíkinga, staðfesti það í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Ólafur Már dæmdur frá bronsinu

ÓLAFUR Már Sigurðsson úr GR var dæmdur frá keppni eftir að leik lauk í gær. Hann var í þriðja sæti á fjórum höggum yfir pari, tveimur höggum á eftir Erni Ævari. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 981 orð | 5 myndir

Ótrúlega ódýrt sigurmark og FH áfram örugglega efst

KEFLVÍKINGUM tókst ekki að komast að hlið Valsmanna í annað sætið í Landsbankadeild karla á laugardaginn. Þá heimsóttu þeir Íslandsmeistara FH sem unnu 3:2 og eru nú með fimm stiga forystu í deildinni. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 201 orð | 4 myndir

"Fótbolti og fjör á Rey Cup"

ALÞJÓÐLEGA knattspyrnumótið Rey Cup hófst sl. fimmtudag í Laugardal og var því slitið í gær en þetta er í sjötta sinn sem mótið fer fram. Það er Þróttur úr Reykjavík sem stendur að mótinu í samvinnu við ÍT Ferðir. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

"Höfum gaman af því að spila"

BOLLI Már Bjarnason, leikmaður Þróttar úr Reykjavík, var að undirbúa sig fyrir leik gegn Leikni þegar Morgunblaðið náði tali af honum. Bolli fékk leyfi frá þjálfara sínum til að taka stutt hlé frá upphitun á meðan hann ræddi við blaðamann. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

"Spakur" í vörninni

SIGTRYGGUR Örn Björnsson frá Egilsstöðum var "spakur" á kantinum eftir leik Hattar í veðurblíðunni á föstudaginn. Sigtryggur var ekkert að flýta sér í strigaskóna eftir leikinn á meðan félagar hans og fylgdarlið voru á hraðferð í sund. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

"Við erum mjög góðar"

RAKEL Hlynsdóttir úr Vestmannaeyjum var að aðstoða liðsfélaga sinn við teygjuæfingar þegar hún var tekin tali í Laugardalnum. Stór hópur leikmanna ÍBV hópaðist að þegar Rakel ræddi við blaðamann og ætlaði greinilega ekki að missa af neinu. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Reyndi mitt besta en það dugði ekki

"JÁ, já, það er allt í lagi að óska mér til hamingju með annað sætið," sagði Tinna Jóhannsdóttir úr Keili, sem varð í öðru sæti, þremur höggum á eftir Nínu Björk. "Nína Björk spilaði mjög vel og ekkert sem ég gat gert í því. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Spænskur sigur í fyrsta sinn í áratug

SPÁNVERJINN Alberto Contador sigraði í hinum umtöluðu Frakklandshjólreiðum, Tour de France, en keppninni lauk í gær. Contador er aðeins 24 ára gamall og er yngsti sigurvegari keppninnar síðan árið 1997. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Sterkar Skagastelpur

STELPURNAR frá Skaganum voru hressar og kátar þrátt fyrir að hafa tapað úrslitaleiknum í 4. fl. gegn Val með minnsta mun, 1:0. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 179 orð

Vonaðist til að verja titilinn

"AUÐVITAÐ vonaðist ég til þess að spila betur en ég gerði og verja titilinn, en því miður tókst það ekki," sagði Helena Árnadóttir úr GR sem hafði titil að verja. Hún náði sér ekki nægilega vel á strik og endaði í áttunda sæti á 319 höggum. Meira
30. júlí 2007 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Þetta eru ellefu snillingar

"ÉG er mjög sáttur við þennan leik enda vorum við í ákveðnum erfiðleikum þar sem við vorum einum færri lungann úr leiknum. Meira

Fasteignablað

30. júlí 2007 | Fasteignablað | 543 orð | 3 myndir

Að njóta ávaxtanna

Hvenær er kominn tími til að setjast niður og njóta ávaxta erfiðis síns? Er það þegar siggið á hnjánum eftir illgresishreinsunina er orðið nokkurra sentimetra þykkt? Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 60 orð | 1 mynd

Akkúrat með umboð fyrir sölu íbúða í Mexíkó

FASTEIGNASALAN Akkúrat er með umboð á Íslandi vegna sölu á íbúðum á orlofsstaðnum "Campeche Playa, Golf, Marina & Spa Resort" við Mexíkóflóa, sem greint var frá í Fasteignablaðinu fyrir viku. Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 472 orð | 3 myndir

Allt til alls á 28 fermetrum

HALLDÓR Einar Gunnarsson flutti ekki langa vegalengd að heiman. Með byggingareynslu að baki og smíðagen í æðum reisti hann lítið hús á lóðinni heima hjá sér, þá aðeins tvítugur. Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 171 orð | 2 myndir

Austurströnd 6

Seltjarnarnes | Fasteignasalan Garður er með í sölu fjögurra herbergja endaíbúð í góðu fjölbýlishúsi við Austurströnd. Íbúðin sem er á fjórðu hæð, er 101,7 fm ásamt 23,7 fm geymslu og bílastæði í bílageymslu á annarri hæð. Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Breytt ásýnd

HÁHÝSIN í miðbæ Reykjavíkur hafa sannarlega breytt ásýnd höfuðborgarinnar og er hún farin að líkjast stórborgum Evrópu æ... Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 237 orð | 2 myndir

Fornaströnd 6

Seltjarnarnes | Fasteignamarkaðurinn er með í sölu vel skipulagt 169,3 fm einbýlishús á einni hæð með 26 fm geymslu með gluggum í kjallara. Fallegar verandir eru við húsið og heitur pottur er á verönd á baklóð. Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 129 orð | 1 mynd

Fræðsla um tré í Grasagarðinum

YFIRLITI yfir 50 tegundir trjáa og runna, sem að öllu jöfnu er mögulegt að fá keypt hjá garðplöntuframleiðendum, sérstökum merkingum og korti, sem sýnir hvar tegundirnar er að finna, hefur verið komið fyrir í anddyri garðskálans í Grasagarðinum í... Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 659 orð | 2 myndir

Fyrsta vatnsveitan á Íslandi og Drekkingarhylur

Ekkert þykir sjálfsagðara nú til dags en að allir landsmenn eigi óheftan aðgang að gnægð af góðu drykkjarvatni. Hvert einasta þorp, hver einasti kaupstaður og talsvert af strjálbýli landsins hefur sína eigin vatnsveitu. Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 162 orð | 2 myndir

Grettisgata 6

Reykjavík | Fasteignasalan Ásbyrgi var að fá í sölu vel innréttaða íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Komið er inn í forstofu með miklu skápaplássi. Þaðan er gengið inn í stóran og bjartan milligang. Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 579 orð | 2 myndir

Gróður á nágrannalóð

Nú er helsti vaxtartími trjágróðurs og stendur hann í blóma. Tré sem eru eiganda sínum til yndisauka geta verið nágranna hans til óþæginda með ýmsum hætti. Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Handhægt heimilistæki

ÞETTA er sniðugur handsápuskammtari. Hann situr á ávölum botni. Þegar sápuskammtarinn er notaður er honum þrýst niður. Þannig þrýstist ávali botninn upp og verkar sem pumpa. Handsápuskammtarinn fæst í Kokku á... Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Heitt vörumerki

ÞESSI fallegi teketill er frá ítalska framleiðandanum Alessi. Takið eftir fuglinum á stútnum en hann lyftist til lofts þegar vatnið sýður. Ketillinn og aðrar vörur frá Alessi fást í Mirale, Síðumúla... Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 156 orð | 3 myndir

Leynisbraut 2

Akranes | Fasteignasalan Gimli er með í sölu á Leynisbraut 2, Akranesi, fallegt og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð auk 35,4 fm bílskúrs, samtals 154 fm. Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 191 orð | 2 myndir

Logafold 101

Reykjavík | Fasteignasalan Heimili er með í einkasölu 5-6 herbergja parhús í Grafarvogi á tveimur hæðum, hannað af Kjartani Sveinssyni arkitekt. Um er að ræða alls 246,6 fm eign með tvöföldum bílskúr á 1.511 fm lóð. Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 300 orð | 1 mynd

Sigluvík

Rangárþing eystra | Fasteignamiðstöðin er með til sölu jörðina Sigluvík í Vestur-Landeyjum í Rangárþingi eystra. Jörðin er í um 130 km fjarlægð frá Reykjavík, beint suður af Hvolsvelli, rétt fyrir vestan Njálsbúð. Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 157 orð | 1 mynd

Tjarnarbraut 21

Hafnarfjörður | Fasteignasalan Hraunhamar var að fá í einkasölu snyrtilegt 251,4 fm einbýlishús á tveimur hæðum á besta stað við lækinn í Hafnarfirði. Tvær íbúðir eru í húsinu. Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 424 orð | 1 mynd

Uppbygging á Austfjörðum * Í síðustu viku var lokið uppsteypu á síðasta...

Uppbygging á Austfjörðum * Í síðustu viku var lokið uppsteypu á síðasta fjölbýlishúsinu af fjórum sem Fasteignafélag Austurlands ehf. er að byggja á Reyðarfirði . Meira
30. júlí 2007 | Fasteignablað | 95 orð

Vönduð vefsíða

Á VEFSÍÐUNNI Home Tips kennir margra sniðugra grasa. Þar er hægt að fá ýmsar nytsamlegar upplýsingar um hluti sem tengst gætu húsi þínu eða íbúð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.