Greinar föstudaginn 3. ágúst 2007

Fréttir

3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

20% fjölgun ferðamanna

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is FERÐAMÖNNUM sem koma til landsins um Leifsstöð fjölgaði um 19,2 prósent á fyrri helmingi þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Ferðamönnum frá Bretlandi fjölgaði mest, en 5. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð

4,7 milljarðar án útboðs

HART var deilt á fundi borgarráðs í gærmorgun þegar tal barst að viðbótarleigusamningi borgarinnar við Höfðatorg, en þangað munu nokkur svið og skrifstofur hennar flytjast á næstunni. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Árleg messa í Ábæjarkirkju í Skagafirði

MESSAÐ hefur verið árlega í Ábæjarkirkju í Austurdal í meira en 60 ár og nú síðari árin alltaf á sunnudegi um verslunarmannahelgi. Athöfnin hefst kl. 14.30 og hefur verið mikið fjölmenni. Sóknarpresturinn sr. Ólafur Þ. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Á söguslóð í Kanada

GEIR H. Haarde forsætisráðherra heimsækir nú Kanada, en í gær kom hann við í bænum Árborg í Manitoba-fylki. Skoðaði hann þar sögustaði Íslendinga, meðal annars Arnheiðarstaði þar sem minnisvarði hefur verið reistur um Íslendinga. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Bakkatjörn vatnslítil

ÞURRKARNIR að undanförnu hafa víða haft áhrif og m.a. er Bakkatjörn á Seltjarnarnesi ekki nema svipur hjá sjón. Meira
3. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð

Barist við spillingu í tölvuleik

VINSÆLDIR tölvuleiks á netinu, þar sem spilarar eiga að "útrýma" spilltum embættismönnum, eru með eindæmum.Hefur leiknum verið hlaðið niður af netinu meira en 100.000 sinnum á átta dögum. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Bland í poka á Hádegistónleikum

Hádegistónleika þessa föstudags annast þau Heimir Bjarni Ingimarsson baritónöngvari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari. Heimir Bjarni er 1. árs nemi í söngkennaranámi við Complete Vocal Technique skóla í Kaupmannahöfn. Meira
3. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 1167 orð | 5 myndir

Burðarvirki brúarinnar ábótavant

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Að minnsta kosti fjórir menn létu lífið og allt að þrjátíu annarra er saknað eftir að átta akreina brú yfir Mississippi-fljót í Minneapolis hrundi á mesta umferðartíma í fyrrakvöld. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Bæjardyr Keldna ljúkast upp næsta sumar

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is GAMLI bærinn á Keldum í Rangárþingi verður opnaður almenningi næsta sumar, en viðgerðir hafa staðið yfir á bænum frá því að veggir hans hrundu í Suðurlandsskjálftanum sumarið 2000. Meira
3. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 46 orð

Eiga 17 börn og vilja fleiri

HJÓN í Arkansas í Bandaríkjunum eignuðust sitt 17. barn í gær, sjöundu stúlkuna. Hjónin segja guð hafa blessað sig með barnaskaranum og segjast endilega vilja fleiri börn og þá sérstaklega fleiri stúlkur. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Er ósáttur við uppsögnina

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is ÞINGMAÐURINN Árni Johnsen sakar þjóðhátíðarnefnd í Vestmannaeyjum um að hafa sagt sér upp starfi kynnis eftir hátíðina sumarið 2005 af pólitískum ástæðum. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 162 orð

Farið um söguslóðir

Egilsstaðir | Félag áhugamanna um söguslóðir Hrafnkelssögu og sögutengda ferðaþjónustu á Héraði efna til hins árlega Hrafnkelsdags laugardaginn 4. ágúst. Farið verður um söguslóðir í rútu undir leiðsögn Páls Pálssonar frá Aðalbóli. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | 2 myndir

Ferðafélag hjólar fyrir Vattarnes

Reyðarfjörður | Ferðafélag Fjarðamanna í Fjarðabyggð fer árlega í hjólaferð. Að þessu sinni var farið um Vattarnesskriður. Meira
3. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Fisher Price innkallar tæpa milljón leikfanga

Washington. AP. | Leikfangarisinn Fisher Price hefur innkallað 83 gerðir leikfanga sem framleidd voru í Kína. Ástæðan er sú að leikföngin voru máluð með málningu sem inniheldur mun meira blý en leyfilegt er. Um 967. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð

Fjórir sóttu um embætti dómara

FJÓRIR sóttu um embætti hæstaréttardómara sem skipað verður í 1. september næstkomandi, en umsóknarfrestur rann út á þriðjudag. Umsækjendurnir eru: dr. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð

Flutt á sjúkrahús eftir bílveltu

TVÆR konur og ungbarn voru flutt með sjúkrabifreið á Sjúkrahúsið á Akranesi á tíunda tímanum í gærkvöldi eftir bílveltu á Melasveitarvegi. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Forsetinn heimsækir skáta á heimsmóti í Englandi

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mun heimsækja Heimsmót skáta í Englandi á morgun. Forsetinn mun kynna sér mótið og heilsa sérstaklega upp á íslenska skáta sem þar dvelja. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð

Frömdu á þriðja tug brota á einum mánuði

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær gæsluvarðhald yfir 18 og 19 ára gömlum piltum sem gerst hafa sekir um ótal afbrot í síðastliðnum mánuði, en í byrjun hans var þeim sleppt úr varðhaldi. Piltarnir munu sitja í varðhaldi til 25. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fyrsta sólóskífa Elízu væntanleg

ELÍZA M. Geirsdóttir Newman sendir frá sér fyrstu sólóskífuna á næstu dögum eftir að hafa gert garðinn frægan með ýmsum hljómsveitum síðustu fimmtán árin. Plötuna gefur hún út sjálf, bæði hér á landi og víðar um heiminn. Platan, Empire Fall, kemur út... Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð

Grettishátíð í Húnaþingi

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐIN Grettishátíð verður haldin um verslunarmannahelgina í Húnaþingi vestra. Grettishátíð er árleg kraftakeppni og víkingahátíð. Með Grettishátíð halda heimamenn á lofti sögunni um Gretti sterka Ásmundarson. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Háskólinn á Bifröst selur eignir sínar Nýsi hf.

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is HÁSKÓLINN á Bifröst og Nýsir hf. hafa skrifað undir samning um endurfjármögnun háskólans og kaup Nýsis á húseignum skólans á Bifröst. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Hefur ekki mikla trú á að gjósi

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð

Hinn árlegi Hrafnkelsdagur á morgun

FÉLAG áhugamanna um söguslóðir Hrafnkelssögu og sögutengda ferðaþjónustu á Héraði efna til hins árlega Hrafnkelsdags laugardaginn 4. ágúst. Farið verður um söguslóðir í rútu undir leiðsögn Páls Pálssonar frá Aðalbóli. Meira
3. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hollir og góðir frostpinnar fyrir ísbirni

Hitinn hefur lagst þungt á bæði mannfólk og dýr víða um heim þetta sumarið. Ísbirnirnir í Everland-skemmtigarðinum í Yongin í Suður-Kóreu eru engin undantekning. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð

Hugsanlega skotið á bifreið

LÖGREGLAN á Suðurnesjum hefur til rannsóknar atvik sem átti sér stað á áttunda tímanum við Heiðarholt í Reykjanesbæ á miðvikudagskvöld. Þá var stúlka að taka barn úr barnabílstól þegar ein rúða bifreiðarinnar brotnaði. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 219 orð

Lagarfljótsormurinn – lifandi goðsögn

Hérað | Opnuð hefur verið sýning á Skriðuklaustri undir yfirskriftinni Lagarfljótsormurinn – lifandi goðsögn. Jafnframt koma út hjá Gunnarsstofnun Austfirskar skrímslasögur í ritröðinni Austfirsk safnrit. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð

Leiðrétt

Rangt farið með hagi Í MORGUNBLAÐINU í gær var rangt farið með hagi Kristins Halldórssonar, sem settur hefur verið héraðsdómari við Héraðsdóm Vestfjarða. Kristinn er búsettur í Borgarnesi, hann er 35 ára og kvæntur Valgerði Gísladóttur. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Lögreglurannsókn á meintu kvótasvindli

LÖGREGLAN á Eskifirði hefur til rannsóknar meint kvótasvindl í sjávarplássi á Austurlandi í síðasta mánuði. Ekki fengust upplýsingar um málið hjá lögreglunni á Eskifirði, sem vildi jafnframt ekki staðfesta að til rannsóknar væri kvótasvindl. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Lögreglustjóri mæti á fund borgarráðs

BORGARRÁÐ hefur ákveðið að kveðja Stefán Eiríksson, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, á næsta fund sinn. Tilefni þessa er skortur á sýnilegri löggæslu í miðborginni sem var til umræðu í ráðinu í gær. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Margt um að vera á Græna hattinum

Græni hatturinn verður þéttskipaður yfir verslunarmannahelgina. Í kvöld leika þar Ljótu hálfvitarnir eftir kl. 23 og Ína og hljómsveit taka við eftir það og leika fyrir dansi fram á nótt. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Megas bræddi liðið

Egilsstaðir | Stórtónleikar voru haldnir í Bræðslunni á Borgarfirði eystri í þriðja sinn síðasta laugardag. Þar komu fram Aldís Fjóla, Jónas Sigurðsson, Magni, Lay Low og Megas ásamt Senuþjófunum. Meira
3. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 47 orð

Minnst 100 létust í lestarslysi

TALSMAÐUR ríkisstjórnarinnar í Kongó segir 100 farþega í það minnsta hafa látið lífið og fjölmarga slasast, er vöruflutningalest fór af sporinu norður við Kananga í Kongó. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð

Óskað eftir blóðgjöfum í O mínus

ÞRÁTT fyrir að fjölmargir hafi svarað kalli Blóðbankans í gærdag má betur gera ef duga skal. Rík þörf og mikil hefur skapast eftir blóðhlutum á sjúkrahúsum vegna sjúkdóma, bráðra veikinda, aðgerða og slysa á undanförnum dögum. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Reynir við heimsmet í fisflugi

RAHUL Monga, flugsveitarforingi í indverska flughernum, hefur flogið lítilli fisflugvél sleitulítið í 63 daga, austurleiðina frá Indlandi til Íslands. Meira
3. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 137 orð

Rússar eigna sér stórt svæði á Norðurpólnum

Moskva. AP, AFP. | Rússar settu í gær niður fána sinn á botni Norður-Íshafs í umdeildum leiðangri, sem þeir vonast til að sanni eignarrétt Rússa á stórum hluta Norðurpólsins. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Siglt inn Pollinn á Ísafirði

SKEMMTIFERÐASKIP lagðist að bryggju á Pollinum á Ísafirði í gærmorgun í fyrsta skipti, en annað slíkt skip teppti höfnina sem alla jafna er notuð. Guðmundur M. Meira
3. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 55 orð

Skattvænar nektarbúllur

GRÍSKA ríkisstjórnin býður nú hinum almenna skattgreiðanda frádrátt frá skatti ef sýnt er fram á kvittanir. Hægt er að fá skattaafslátt vegna ferða á nektardansstaði, bari, nuddstofur og fleira en þar er mest dregið undan skatti. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Sluppu lítið meidd úr bílveltu

KONA og tvö börn sluppu lítið meidd þegar bifreið sem þau voru í valt á Norðausturvegi, á svonefndum Hálsum milli Raufarhafnar og Þórshafnar í gær. Að sögn lögreglunnar á Húsavík missti konan stjórn á bifreiðinni í lausamöl er hún tók beygju. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sprotar í myndlist

SÝNINGIN Sprotar í myndlist verður opnuð í Deiglunni á morgun kl. 15. Sýnd verða rýmisverk sem eiga það sameiginlegt að varpa skuggatónum. Á sýningunni eru verk eftir konur sem stunduðu nám við Myndlistarskólann á Akureyri. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Starfsfólk UNICEF hleypur til góðs

ALLT starfsfólk UNICEF á Íslandi ætlar að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis laugardaginn 18. ágúst nk. Fremstur í flokki fer framkvæmdastjórinn Stefán Ingi Stefánsson sem hyggst hlaupa heilt maraþon eða 42,2 km. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Steingrímur skipaður formaður

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað Steingrím Ara Arason, hagfræðing, formann samninganefndar sinnar. Nefndin verður að öðru leyti óbreytt. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Tvítugsafmæli Skrokkabandsins

HINN gamalkunni neðanjarðardúett Skrokkabandið kemur saman í kvöld og rifjar upp gamla takta. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá stofnun bandsins. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Um 26.000 hafa séð sýningu Hreins í Lundúnum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ALLS hafa um 26.000 manns séð yfirlitssýningu Hreins Friðfinnssonar í Serpentine-galleríinu í Hyde Park í Lundúnum, en tæpar þrjár vikur eru frá því sýningin var opnuð. Meira
3. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Ummæli Obama vekja reiði og furðu

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Útlán standi undir sér

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÚTLÁNASTARFSEMI Byggðastofnunar er einkum fjármögnuð með innlendum og erlendum lántökum og hún fær engin föst framlög á fjárlögum. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Vantar fatnað á hafnarverkamann

VÍKIN – Sjóminjasafnið í Reykjavík, með stuðningi Eflingar, er að láta gera vandaða gínu sem verður eftirmynd af hafnarverkamanni frá því um eða fyrir miðja 20. öld. Gínan mun fara á sýningu um sögu Reykjavíkurhafnar í 90 ár. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Verða léttklæddar

Nektardansstaðurinn Goldfinger hefur misst leyfi til nektardanssýninga. Samkvæmt nýjum lögum um veitingastaði og skemmtanahald þurfa slíkir dansstaðir undanþágu til að bjóða upp á nektardans að fengnum umsögnum frá tilteknum umsagnaraðilum. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð

Viðbúnaður vegna veðurs og mikils umferðarþunga

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MESTA ferðahelgi ársins er við það að ganga í garð og þegar upp úr hádegi í gær fór umferð úr höfuðborginni að þyngjast. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 294 orð

Vilja leiðrétta ranghugmyndir

SAVING Iceland, umhverfisverndarsamtökin, héldu í gær blaðamannafund til að leiðrétta ranghugmyndir sem þeir segja vera uppi um eðli og tilgang hreyfingarinnar. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Vill gera jafnréttið að útflutningsvöru

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "Ég á mér þann draum að við gerum jafnréttið að útflutningsvöru. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 577 orð | 1 mynd

Villtustu draumar verða að veruleika

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is "Þetta er allt annað líf, tækið er miklu léttara og það gerir manni kleift að ferðast í fimm til sex tíma í senn. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Vistvænar bifreiðar fá nú ókeypis stæði í miðborginni

Reykjavíkurborg stefnir að því að verða til fyrirmyndar í umhverfismálum á næstu árum. Frí bílastæði fyrir vistvæna bíla er einn liður í þeim aðgerðum. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Víðtækt eftirlit lögreglu um helgina

FÍKNIEFNAEFTIRLIT vegna verslunarmannahelgarinnar hófst mánudaginn 23. júlí sl. Leitað hefur verið á 325 stöðum og af þeim fundust fíkniefni á 61 stað. Eftirlitinu er hins vegar langt frá því að vera lokið og verður umfangsmikið alla helgina. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 573 orð | 1 mynd

Yfir hundrað laxar á tveimur dögum í Þverá

Um leið og rigndi í vikunni og hækkaði í laxveiðiám, samhliða stórum straumi, glæddist veiðin talsvert. Í Norðurá veiddist þannig á fjórða tug laxa á miðvikudag. Meira
3. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Yfirlýsing frá Oddi Helga bæjarfulltrúa

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Oddi Helga Halldórssyni, bæjarfulltrúa á Akureyri, vegna aldurstakmarka á tjaldstæði: "Að gefnu tilefni vil ég taka fram að ég tók ekki þátt í þeirri ákvörðun að loka tjaldsvæðunum á Akureyri... Meira

Ritstjórnargreinar

3. ágúst 2007 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Í vörn

Samfylkingin virðist vera í vörn skv. niðurstöðum síðustu skoðanakönnunar Gallup. Á sama tíma og fylgi Sjálfstæðisflokksins eykst um 4 prósentustig frá síðustu tveimur könnunum hefur fylgi Samfylkingar lækkað um 1 prósentustig. Meira
3. ágúst 2007 | Leiðarar | 410 orð

Löngu tímabær viðurkenning

Nú hafa um 26.000 manns skoðað sýningu Hreins Friðfinnssonar, myndlistarmanns í Serpentine galleríinu í London. Ekki er þó nema röskur hálfur mánuður síðan sýningin var opnuð. Meira
3. ágúst 2007 | Leiðarar | 371 orð

"Fyrirgreiðsla" til fyrirtækja?

Í samtali við Morgunblaðið í gær segir Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra m.a. Meira

Menning

3. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Allt að fyllast í ferðir Herjólfs á Þjóðhátíð

* Þeir sem ætla sér á Þjóðhátíð í Eyjum um helgina en hafa ekki enn tryggt sér far þangað skulu hafa eftirfarandi í huga: Ef frá eru taldar næturferðir aðfaranótt föstudags og laugardags eru öll sæti uppseld fram á laugardag. Meira
3. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 275 orð | 1 mynd

Alþjóðleg bíóhátíð á næstu grösum

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is ALÞJÓÐLEG kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) fer fram 27. september til 7. október næstkomandi. Meira
3. ágúst 2007 | Tónlist | 461 orð | 1 mynd

Blaktandi biskupsfánar

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Um verslunarmannahelgina lýkur 33. starfsári Sumartónleikanna í Skálholtskirkju. Helgin í Skálholti byrjaði raunar í gær með tónleikum dúettsins Aurora Borealis sem mun endurtaka leikinn á morgun, laugardag,... Meira
3. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 372 orð | 1 mynd

Djöflaeyjan rís að nýju

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is NÝTT frítímarit kemur í fyrsta skipti út nú á föstudag. Kallast það Djöflaeyjan og er einkum hugarfóstur þriggja ungra hugsjónarmanna. Meira
3. ágúst 2007 | Tónlist | 286 orð

Dúndrandi strengjasnerpa

Verk eftir J.S. & W.F. Bach, C. Stamitz og Mozart. St. Kristófer-sveitin frá Vilnius. Stjórnandi: Donatas Katkus. Laugardaginn 28.7. kl. 20. Meira
3. ágúst 2007 | Tónlist | 296 orð | 1 mynd

Einstakir töfrar

Verk eftir Bach, Mozart, Schumann, Chopin, Debussy og Snorra S. Birgisson. Þriðjudagur 31. júlí. Meira
3. ágúst 2007 | Tónlist | 528 orð | 3 myndir

Elíza gerir það sjálf

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ELÍZA M. Geirsdóttur Newman var sextán ára gömul þegar hljómsveit sem hún stofnaði með stöllum sínum í Keflavík, Kolrassa krókríðandi, komst á allra varir eftir sigur í Músíktilraunum 1992. Meira
3. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 679 orð | 2 myndir

Gamli sorrí Gráni

Í nýlegu spjalli Morgunblaðsins við meistara Megas sagði söngvaskáldið að hann gæti því miður ekki fylgst almennilega með íslenskri tónlist lengur, það væri alltof mikið vesen. Og þá hugsaði greinarhöfundur: Hallelújah, hósíanna! Meira
3. ágúst 2007 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Getty skilar gripum

ÍTÖLSK stjórnvöld hafa hætt við að lögsækja Getty-listasafnið í Los Angeles í Bandaríkjunum vegna fornra, ítalskra listmuna sem þau segja stolna. Safnið ákvað í fyrradag að skila 40 gripum til Ítala. Meira
3. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Góður í ping-pong

WOODY Allen kvikmyndagerðarmaður segir í sérstöku viðtali við Time vegna andláts Ingmar Bergmans og Michelangelo Antonioni, að fráfall þeirra á sama degi sé sannarlega hörmulegt. Meira
3. ágúst 2007 | Tónlist | 237 orð | 1 mynd

Hátíð fyrir innipúka

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
3. ágúst 2007 | Fjölmiðlar | 231 orð | 1 mynd

Hlutlaus fréttamennska hjá RÚV?

MÉR finnst oft skemmtilegt þegar fréttamenn í beinni útsendingu sjónvarps slá á létta strengi sín á milli. Þetta sést til dæmis oft á Stöð 2, enda tveir fréttamenn sem lesa kvöldfréttir þar, en aðeins einn hjá Ríkissjónvarpinu. Meira
3. ágúst 2007 | Tónlist | 268 orð

Hópsnerpa í tímahraki?

Verk eftir Domenico og Alessandro Scarlatti. Bachsveitin í Skálholti undir forystu og með einleik Kati Debretzeni, fiðla. Guðrún Óskarsdóttir, semball. Miðvikudaginn 25. júní kl. 20. Meira
3. ágúst 2007 | Myndlist | 479 orð | 1 mynd

Í gættinni

Til 19. ágúst 2007. Opið mið.-sun. kl. 12-17 og fimmtudagskvöld til kl. 21. Aðgangur ókeypis. Meira
3. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Jolie skvetti víni á Pitt

LEIKARAPARIÐ Brad Pitt og Angelina Jolie er enn á milli tanna slúðurblaðamanna, að þessu sinni vegna rifrildis um stjórnmál. Meira
3. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Mannlíf, Mannlíf herm þú mér...

* Jón Axel Ólafsson, fréttastjóri Litlu frjálsu fréttastofunnar, (jax.blog.is), virðist á bloggi sínu draga í efa vísindalegar aðferðir Mannlífs við val á kynþokkafyllstu konu landsins í nýjasta tölublaði tímaritsins. Meira
3. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 52 orð

Michael Jackson spilar á Íslandi

* Nei, því miður, hér er ekki átt við tónlistarmanninn, heldur hinn 27 ára gamla velska knattspyrnumann sem spilar með Þrótti í fyrstu deild og var valinn leikmaður 14. umferðar Íslandsmótsins. Meira
3. ágúst 2007 | Bókmenntir | 125 orð | 1 mynd

Nýtt lárviðarskáld

LJÓÐSKÁLDIÐ Charles Simic hefur verið útnefndur nýtt lárviðarskáld Bandaríkjanna. Meira
3. ágúst 2007 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Pastel á pappír í Grafíksafninu

INGIBERG Magnússon opnar á morgun kl. 15 sýningu í Grafíksafni Íslands á verkum sínum, sem flest eru unnin með pastellitum á pappír. Ingiberg sýnir auk þess verk unnið á lerki úr Hallormsstaðarskógi. Sýningin stendur til 19. ágúst. Á Menningarnótt, 18. Meira
3. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Réttarhöld í september

R&B-söngvarinn R. Kelly hefur verið ákærður fyrir að brjóta á barni kynferðislega og hefjast réttarhöld í málinu 17. september. Málið hefur verið fimm ár í undirbúningi, þ.e. frá því hann var kærður. Kelly heitir réttu nafni Robert Kelly og er fertugur. Meira
3. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 289 orð | 1 mynd

Rodriguez sleppt lausum

Leikstjóri: Robert Rodriguez. Aðalleikarar: Rose McGowan, Freddy Rodriguez, Josh Brolin, Marley Shelton, Bruce Willis. 110 mín. Bandaríkin 2007. Meira
3. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 280 orð | 1 mynd

Snorri Engilbertsson

Aðalsmaður vikunnar er leikari sem vakti fyrst athygli þegar hann lék í auglýsingu fyrir Landsbankann. Hann á eftir að vekja enn meiri athygli á næstu vikum og mánuðum því hann fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Astrópía sem verður frumsýnd 22. ágúst. Í myndinni leikur hann nörd. Meira
3. ágúst 2007 | Myndlist | 384 orð | 2 myndir

Stefnir í metaðsókn

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is MIKIL aðsókn hefur verið að yfirlitssýningu Hreins Friðfinnssonar í hinu virta Serpentine-galleríi í Hyde Park í Lundúnum, og er nú svo komið að um 26.000 manns hafa séð sýninguna sem var opnuð 17. júlí. Meira
3. ágúst 2007 | Tónlist | 569 orð | 1 mynd

Stjörnur, körfubolti og saxófónn

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HLJÓMSVEITIN Johnny and the Rest bjóða upp á blúsveislu á Gauknum í kvöld. Með þeim spila hljómsveitin Mood, Elín Ey og saxafónleikararnir bandarísku Stephon Alexander og Jason Harden. En hver er þessi Johnny? Meira
3. ágúst 2007 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Til og frá Rosario í Start Art

ÁSA Ólafsdóttir opnaði sýningu á nýjum verkum í listamannahúsinu Start Art á Laugavegi 12b í gær. Titill sýningarinnar er Til og frá Rosario , en Rosario er lítið þorp í sunnanverðu Portúgal . Ása fékk hugmyndina að sýningunni í því þorpi. Meira
3. ágúst 2007 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Tríó Kára Árnasonar í Sólheimakirkju

DJASSTRYMBILLINN Kári Árnason heldur tónleika ásamt tríói sínu í Sólheimakirkju á morgun kl. 14. Ýmis kunnuglega djasslög verða á efnisskránni, allt frá Coltrane til íslenskra djasstónskálda. Má því búast við sannkallaðri sumardjasssveiflu í kirkjunni. Meira
3. ágúst 2007 | Myndlist | 245 orð | 1 mynd

Víraðar hugvekjur

Til. 6. ágúst 2007. Opið alla daga kl. 9-17. Aðgangur ókeypis. Meira

Umræðan

3. ágúst 2007 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Alþjóðleg brjóstagjafarvika

Brjóstagjöf er hætt allt of snemma miðað við ráðleggingar, segir Arnheiður Sigurðardóttir: "Greinin fjallar um breyttar áherslur í fæðugjöf barna. Gera verður mun á fæði brjóstabarna og þurrmjólkurbarna. Ólík mjólk krefst ólíkrar fæðu." Meira
3. ágúst 2007 | Blogg | 320 orð | 1 mynd

Anna K. Kristjánsdóttir | 2. ágúst 2007 Að eiga fyrir skattinum eftir...

Anna K. Kristjánsdóttir | 2. ágúst 2007 Að eiga fyrir skattinum eftir andlátið Ein uppáhaldsfrænka mín átti fjölda barna með manni sínum sem var sjómaður. Meira
3. ágúst 2007 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Áfengisverð, áfengisaldur og útisamkomur

Kolbrún Baldursdóttir skrifar um unga fólkið og verslunarmannahelgina: "Á hvorn veginn sem menn kjósa að líta á málið má telja ljóst að mikils ósamræmis gætir milli löggjafarinnar og raunveruleikans." Meira
3. ágúst 2007 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Bjargið Hafnarfirði frá peningaháaðlinum

Þorgrímur Gestsson skrifar um skipulagsmál í miðbæ Hafnarfjarðar: "Það er sárt til þess að vita að Samfylkingin í Hafnarfirði skuli láta peningamenn valta yfir bæinn." Meira
3. ágúst 2007 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Er kvótakerfið haffært?

Eftir Þórólf Matthíasson: "Vandinn er að í bæjarfélagi bæjarstjórans eru sumir sem kvótakerfið hefur auðgað um milljarða meðan aðrir hafa ekki séð krónu af þeim auðæfum." Meira
3. ágúst 2007 | Bréf til blaðsins | 367 orð

Erlendir málaliðar og íslenskt ál

Frá Þórhalli Hróðmarssyni: "UNDANFARIÐ hafa verið framin lögbrot á Íslandi til þess að mótmæla áli á Íslandi, að því er virðist, undir kjörorðinu "Saving Iceland"." Meira
3. ágúst 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Eva Þorsteinsdóttir | 1. ágúst 2007 Er þetta ekki sjúkt? Hversu langt...

Eva Þorsteinsdóttir | 1. ágúst 2007 Er þetta ekki sjúkt? Hversu langt höfum við gengið þegar byrjað er að dreifa smokkum eins og sælgæti þegar haldin eru mannamót? Meira
3. ágúst 2007 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Fréttir gærdagsins – framtíð náttúru Íslands?

Olíuhreinsunarstöð gengur þvert á hugmyndir þjóðarinnar um hreint og fagurt Ísland, segir Auður Halldórsdóttir: "Hver rúmsentimetri ósnortinnar jarðar er gulls ígildi og samfara auknum loftslagsbreytingum á heimsvísu mun verðmæti hennar aukast jafnt og þétt." Meira
3. ágúst 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Guðrún Olga Clausen | 2. ágúst 2007 Skattborgarar afhjúpaðir? Mér gæti...

Guðrún Olga Clausen | 2. ágúst 2007 Skattborgarar afhjúpaðir? Mér gæti ekki staðið meira á sama um þá gömlu hefð að birta opinberlega skattskrárnar. Ekki skammast menn og konur sín fyrir að vera góðir skaffarar. Meira
3. ágúst 2007 | Blogg | 58 orð | 1 mynd

Gunnar Helgi Eysteinsson | 2. ágúst Skírlífisbelti... Sænsk stúlka að...

Gunnar Helgi Eysteinsson | 2. ágúst Skírlífisbelti... Sænsk stúlka að nafni Nadja Björk er búin að finna upp beltissylgju sem getur hugsanlega bjargað þúsundum stúlkna og kerlinga frá því að vera nauðgað. Meira
3. ágúst 2007 | Bréf til blaðsins | 388 orð | 1 mynd

Hvað þarf mikinn sannleika svo menn átti sig?

Frá Garðari H. Björgvinssyni: "ÞAÐ var á fyrsta ári Halldórs Ásgrímssonar sem sjávarútvegsráðherra að ég var að bíða eftir viðtali. Út úr skrifstofunni komu þeir frændur Þorsteinn Már og Þorsteinn Vilhelmsson. Þeir voru hressir að sjá og glaðir." Meira
3. ágúst 2007 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Ímynd Sparisjóðs Skagafjarðar

Gísli Árnason skrifar um Sparisjóð Skagafjarðar: "Hvernig sem málefni Sparisjóðs Skagafjarðar þróast bera fulltrúar Kaupfélags Skagfirðinga í stjórn sjóðsins alla ábyrgð á framvindunni." Meira
3. ágúst 2007 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Mótvægisaðgerðir

Sigurður Oddsson skrifar um hugsanlegar mótvægisaðgerðir vegna minnkandi kvóta: "Íslenska ríkið getur alveg eins leigt út eða boðið upp kvótann og hirt af honum arðinn, eins og einhverjir kvótakóngar" Meira
3. ágúst 2007 | Bréf til blaðsins | 357 orð

Opið bréf til umhverfisráðherra

Frá Guðjóni Jenssyni: "Í FRÉTTUM Ríkisútvarpsins í gærkveldi, 30.7., var sagt frá lundaveiðum í Akurey skammt vestan við Örfirisey í Reykjavík. Þessi eyja er ásamt Lundey á Kollafirði þekkt fyrir töluverða lundabyggð." Meira
3. ágúst 2007 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Ódýr lyf

Baldur Ágústsson skrifar um lyfjaverð og lyfjainnflutning: "Lyfjasamstarf er eitt af mörgu sem þjónað gæti hagsmunum allra Norðurlandabúa og orðið áþreifanleg framför." Meira
3. ágúst 2007 | Velvakandi | 343 orð | 1 mynd

velvakandi

Eldri myndir í sjónvarpið ÉG LAS í Morgunblaðinu þann 1. ágúst sl. grein sem segir frá því að skortur sé á sígildum meistaraverkum í sjónvarpinu. Þessu er ég sammála. Það er mikill skortur á myndum eftir meistara eins og Eisenstein, Hitchcock og... Meira

Minningargreinar

3. ágúst 2007 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Aðalheiður Hrefna Jakobsdóttir

Aðalheiður Hrefna Jakobsdóttir fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði 7. október 1948. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 24. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 2. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2007 | Minningargreinar | 238 orð | 1 mynd

Aldís Pála Benediktsdóttir

Aldís Pála Benediktsdóttir fæddist á Grímsstöðum á Hólsfjöllum í Norður-Þingeyjarsýslu hinn 8. júlí 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 12. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 24. júlí. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2007 | Minningargreinar | 940 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristjánsson

Guðmundur Jóhann Kristjánsson fæddist í Grindavík 18. maí 1928. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 27. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grindavíkurkirkju 2. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2007 | Minningargreinar | 2276 orð | 1 mynd

Guðmundur Snæbjörn Árnason

Guðmundur Snæbjörn Árnason fæddist á Stóra-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi 24. september 1910. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi laugardaginn 14. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 31. júlí. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2007 | Minningargreinar | 2337 orð | 1 mynd

Guðrún Salóme Guðmundsdóttir

Guðrún Salóme Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði 18. júlí 1929. Hún lést á Landspítalanum, Fossvogi, að morgni 27. júlí 2007. Foreldrar hennar voru Guðmundur J. Guðmundsson prentari Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1955 orð | 1 mynd

Jón Davíðsson

Jón Davíðsson fæddist í Skuggahlíð í Norðfirði 7. desember 1915. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 26. júlí síðastliðinn. Foreldar hans voru Petra Ragnhildur Jónsdóttir, f. á Rannveigarstöðum í Álftafirði 8.8. 1892, d. 28.12. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2007 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Pálmi Gunnarsson

Pálmi Gunnarsson fæddist á Reynivöllum í Kjós 29. maí 1930. Hann lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 26. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 6. júlí. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2007 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Róbert Bjarnason

Róbert Bjarnason fæddist 31. október 1917. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ hinn 23. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Bernharðsson og Ragnhildur Höskuldsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2007 | Minningargreinar | 87 orð | 1 mynd

Sigríður Tryggvadóttir

Sigríður Tryggvadóttir fæddist í Gröf í Eyjafjarðarsveit 20. júní 1923. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 24. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey frá Höfðakapellu 2. maí. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1635 orð | 1 mynd

Skírnir Jónsson

Skírnir Jónsson fæddist á Skarði í Dalsmynni 10. mars 1928. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Laufáskirkju 2. ágúst Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2007 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

Soffía Kristín Þorkelsdóttir

Soffía Kristín Þorkelsdóttir fæddist á Álftá á Mýrum 4. apríl 1915. Hún lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Hlévangi 26. júlí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Ragnheiðar Þorsteinsdóttur, f. 1880, d. 1955 og Þorkels Guðmundssonar, f. 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2007 | Minningargreinar | 5069 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Guðjón Guðjónsson

Sveinbjörn Guðjón Guðjónsson fæddist á Hesti í Önundarfirði 14. júní 1940. Hann varð bráðkvaddur þar 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðjón Gísli Guðjónsson, bóndi á Hesti, f. 28.10. 1897, d. 29.3. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2007 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Tryggvi Benediktsson

Tryggvi Benediktsson járnsmiður fæddist í Broddanesi í Strandasýslu hinn 12. október 1922. Hann lést á elliheimilinu Grund 27. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 2. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 203 orð

Lokað á handfærin

Sjávarútvegsráðuneytið hefur fallizt á beiðni Hafrannsóknastofnunar um reglugerðarlokun á handfæri. Svæðið sem um ræðir er á Látragrunni en þar hafa nokkrir bátar verið á veiðum í sumar. Meira
3. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 346 orð | 2 myndir

Vinsælt hraðfiskimót haldið á Húsavík

Húsavík | Áhugi á hraðfiskimóti Gentle Giants og GPG sem haldið hefur verið sl. þrjú ár í tengslum við Húsavíkurhátíðina hefur aukist til muna frá því það var haldið fyrst árið 2005. Meira

Viðskipti

3. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Eignast hlut í danskri húsgagnakeðju

RÚMFATALAGERINN hefur keypt ráðandi hlut í dönsku húsgagnakeðjunni Ilva af Kaupþingi, jafnframt því að eiga kauprétt að þeim hlutum sem enn eru í Kaupþingi. Kaupverð er trúnaðarmál en fyrir á Rúmfatalagerinn bresku húsgagnakeðjuna Pier. Meira
3. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Hlutur LME í Stork eykst

HLUTUR LME eignarhaldsfélags, sem er í eigu Landsbankans, Marels og Eyris, í hollenska matvælafyrirtækinu Stork er nú orðinn 25,4% en fyrir tæpum mánuði var hluturinn 19,5%. Meira
3. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Hækkanir í kauphöll

HLUTABRÉF hækkuðu á ný í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,65% og var 8551 stig við lokun markaða. Bréf Eikar Banka hækkuðu um 2,8%, bréf Eimskips hækkuðu um 2,74% og bréf Atlantic Petroleum um 2,18%. Meira
3. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 1 mynd

Hækkanir í kjölfar sterkra uppgjöra

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is MARKAÐIR beggja vegna Atlantshafsins hækkuðu í viðskiptum gærdagsins. Breska FTSE vísitalan hækkaði um 0,80% og þýska DAX vísitalan um 0,81%. Meira
3. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Hækkun vegna kaupa Exista

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Exista hefur eignast 5,56% hlut í norska fjármálafyrirtækinu Storebrand. Meira
3. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Óbreyttir stýrivextir í Evrópu

STJÓRN Seðlabanka Evrópu ákvað í gær að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum, annan mánuðinn í röð. Verða vextirnir því áfram 4%. Búist var við þessari ákvörðun. Meira
3. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Rio Tinto skilar verri afkomu en vænst var

AFKOMA námafyrirtækisins Rio Tinto á fyrri helmingi ársins var mun verri en greinendur höfðu búist við. Hreinar rekstrartekjur voru 3,25 milljarðar dollara sem er 14% lækkun frá sama tímabili fyrra árs þegar tekjurnar námu 3,8 milljörðum dollara. Meira
3. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Svipað tap og í fyrra

TAP af rekstri deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, á fyrri helmingi þessa árs nam 38,9 milljónum dollara, jafnvirði um 2,4 milljörðum íslenskra króna. Þetta er svipuð afkoma og á sama tímabili í fyrra, en þá var tapið 38,6 milljónir dollara. Meira
3. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 176 orð

Verðmæti viðskipta 154% meiri

HEILDARVERÐMÆTI viðskipta í íslensku kauphöllinni námu 528 milljörðum króna í júlí og er það um 154% aukning milli mánaða. Meira
3. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Vöruskiptahalli dregst saman milli ára

VÖRUSKIPTAHALLI í júlí nam 15 milljörðum króna samkvæmt bráðabirgðatölum Hagtofu Íslands sem birtar eru í nýjustu hagvísum Hagstofunnar. Í júlí í fyrra var vöruskiptahallinn 18,6 milljarðar króna. Meira

Daglegt líf

3. ágúst 2007 | Daglegt líf | 148 orð

Af hálendi og Gunnari

Erlendur Hansen á Sauðárkróki skrifar að Össur Skarphéðinsson sé genginn í Heiðnaberg íhaldsins: Í Valhöll urðu veisluhöld, vel uppbúin rúmin. Fyrr á tímum fékk hann völd, friðaði þó skúminn. Meira
3. ágúst 2007 | Daglegt líf | 141 orð | 2 myndir

Enginn danskur einfaldleiki

Þeim Aðalsteini Stefánssyni og Aleksej Iskos fannst tími til kominn að hverfa frá hinum hagsýna, danska einfaldleika undangenginna áratuga þegar þeir hönnuðu ,Ornametrica-ljósakrónurnar. Meira
3. ágúst 2007 | Daglegt líf | 388 orð | 4 myndir

Franskur kunningi, Spánverji og tveir Ítalir

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Það er alltaf gaman að rekast á gamla kunningja sem ekki hafa orðið á vegi manns í nokkur ár. Það á t.d. við um hvítvínið Chateau de Cleray sem nú hefur aftur birst í hillum vínbúðanna í reynslusölu. Meira
3. ágúst 2007 | Daglegt líf | 388 orð | 1 mynd

Meiri uppskera frá lífrænt ræktuðu

UMRÆÐAN um hvernig má brauðfæða ört vaxandi íbúafjölda heimsins hefur teygt sig í ýmsar áttir, allt frá genabreyttum matvælum til þess að nota eitur til verndar uppskeru. Meira
3. ágúst 2007 | Daglegt líf | 331 orð | 3 myndir

Mælt með

Rólega af stað Jæja, þá er komið að helginni sem lokkar flesta að heiman og í ferðalag. Sumir fara á útihátíðir, aðrir á tjaldstæði, í hjólhýsið eða í bústaðinn. Meira
3. ágúst 2007 | Daglegt líf | 545 orð | 2 myndir

Tími fyrir fjölskylduna og golfið

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Það eru tímamót hjá Hreimi Erni Heimissyni söngvara í Landi og sonum í ár því nú eru tíu ár síðan hann kom fyrst fram á þjóðhátíð í Eyjum með áðurnefndri hljómsveit. Meira
3. ágúst 2007 | Daglegt líf | 920 orð | 4 myndir

Veisla í farteskinu í óbyggðaferðum

Margir láta sér nægja að graðga í sig grillaða pulsu þegar þeir fara á flakk langt frá mannabyggðum. En það þarf ekki að vera flókið að útbúa dýrindis máltíð á fjöllum. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti konu sem kann þá kúnst. Meira

Fastir þættir

3. ágúst 2007 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Á morgun, laugardaginn 4. ágúst, verður sjötug Hanne...

70 ára afmæli. Á morgun, laugardaginn 4. ágúst, verður sjötug Hanne Hintze, Æsufelli 2, Reykjavík. Af því tilefni tekur hún á móti ættingjum og vinum í sumarbústað sínum í Lyngmóum 47, í landi Þórisstaða í Grímsnesi, á afmælisdaginn, frá kl.... Meira
3. ágúst 2007 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hæpin alslemma. Norður &spade;G8765 &heart;K ⋄D54 &klubs;ÁD108 Vestur Austur &spade;D103 &spade;42 &heart;D10987652 &heart;G4 ⋄6 ⋄G109873 &klubs;9 &klubs;732 Suður &spade;ÁK9 &heart;Á3 ⋄ÁK2 &klubs;KG654 Suður spilar 6G. Meira
3. ágúst 2007 | Í dag | 340 orð | 1 mynd

Góð lýsing skiptir sköpum

Helgi Baldursson fæddist í Reykjavík 1953. Hann lauk cand.oecon-gráðu frá Háskóla Íslands 1980 og meistaranámi frá sama skóla 2000. Helgi hefur starfað við kennslu og ráðgjöf og hefur nú umsjón með Meistaraskólanum hjá Iðnskólanum í Reykjavík. Meira
3. ágúst 2007 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar, Sigurveig Jóhannsdóttir, Kristófer...

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar, Sigurveig Jóhannsdóttir, Kristófer Þór Jónasson, Arnþór Jónasson og Óli Sigurður Jóhannsson , héldu tombólu við verslunina Þín verslun í Breiðholti og færðu Rauða krossinum ágóðann, 18.000... Meira
3. ágúst 2007 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni...

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (1Pt. 3, 10. Meira
3. ágúst 2007 | Fastir þættir | 113 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 Rc6 4. Rf3 Bc5 5. 0–0 d6 6. c3 0–0 7. Bb3 a6 8. h3 Ba7 9. He1 Re7 10. Rbd2 Rg6 11. Rf1 h6 12. Rg3 Be6 13. d4 Bxb3 14. Dxb3 Hb8 15. Be3 exd4 16. Bxd4 c5 17. Bxf6 Dxf6 18. Had1 b5 19. Da3 Hb6 20. Hd5 c4 21. Rh5 Dd8... Meira
3. ágúst 2007 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Nýsköpunarmiðstöð Íslands tók formlega til starfa hinn 1. ágúst. Hver er forstöðumaður hennar? 2 Fyrirtækið Jarðboranir hefur verið selt. Hver er nýi eigandinn? 3 Fáar sýningar eru haldnar í Hönnunarsafni Íslands vegna fjárskorts. Meira
3. ágúst 2007 | Fastir þættir | 253 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Hluti af því að njóta sumarsins er að hafa fallegt í kringum sig í görðum og á svölum og eru sumarblómin kærkomin upplyfting. Víkverji saknar sumarblómanna sem voru við glugga álversins í Straumsvík. Meira
3. ágúst 2007 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Æfingin skapar meistarann

UNGUR fimleikagarpur nýtur aðstoðar þjálfara síns í Hefei í héraðinu Anhui í Austur-Kína. Þar gangast 30 fimleikabörn undir stranga þjálfun, allt niður í fjögurra ára gömul. Elstu fimleikagarparnir eru 19 ára. Meira

Íþróttir

3. ágúst 2007 | Íþróttir | 310 orð

15. brautin á Urriðavelli gefur færi á sér

ALLS hafa 60 kylfingar tilkynnt til skrifstofu Golfsambandsins um holu í höggi en aðeins þeir sem hafa sent inn tilkynningu fá afrekið skráð af Einherjaklúbbnum. Dagarnir 13. og 25. Meira
3. ágúst 2007 | Íþróttir | 155 orð

Ármann og Kristján skoruðu fyrir Brann

ÁRMANN Smári Björnsson og Kristján Örn Sigurðsson skoruðu báðir fyrir norska liðið Brann þegar liðið sigraði Carmarthen Town frá Wales, í miklum markaleik í UEFA bikarnum í knattspyrnu í gær í Bergen Brann sigraði 6:3 og 14:3 samanlagt. Meira
3. ágúst 2007 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Bayern vill fá Hólmar til reynslu

ÞÝSKA stórliðið Bayern München hefur óskað eftir því að fá Hólmar Örn Eyjólfsson, knattspyrnumanninn unga úr HK, til sín til reynslu. Meira
3. ágúst 2007 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

Birgir þarf að gera mun betur

BIRGIR Leifur Hafþórsson lék á 74 höggum á fyrsta keppnisdegi Opna rússneska meistaramótinu í Moskvu en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Meira
3. ágúst 2007 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Dudu með sitt fyrsta mark fyrir Arsenal

EDUARDO da Silva, landsliðsmaður frá Króatíu, opnaði markareikning sinn hjá Arsenal þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Lazio frá Ítalíu á Amsterdammótinu í gær – skallaði knöttinn í netið eftir hornspyrnu frá Tomas Rosicky á 55. mín. Meira
3. ágúst 2007 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Sven Göran-Erikson , fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands og núverandi knattspyrnustjóri Manchester City, hefur verið duglegur að safna að sér leikmönnum fyrir komandi keppnistímabil. Meira
3. ágúst 2007 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Körfuknattleiksmaðurinn, Damon Johnson hefur skipt um lið samkvæmt vefnum karfan.is. Johnson er íslenskum körfuknattleiksunnendum að góður kunnur en hann lék lengi með Keflvíkingum við góðan orðstír, og er raunar íslenskur ríkisborgari. Meira
3. ágúst 2007 | Íþróttir | 548 orð

Keflvíkingar nálægt því að fara áfram

KEFLVÍKINGAR féllu naumlega úr keppni í UEFA-bikarnum í knattspyrnu í gær, þegar liðið tapaði 2:1 fyrir danska liðinu FC Midtjylland í Danmörku. Meira
3. ágúst 2007 | Íþróttir | 540 orð

KR – Häcken 0:1 KR-völlur, UEFA-bikarkeppnin, fyrsta umferð...

KR – Häcken 0:1 KR-völlur, UEFA-bikarkeppnin, fyrsta umferð, seinni leikur, fimmtudagur 2. ágúst 2007. Mark Häcken : Paulo Oliviera, 83. Markskot : KR 10 (3) – Häcken 9 (3). Horn : KR 5 – Häcken 6. Rangstöður : KR 4 – Häcken 2. Meira
3. ágúst 2007 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Ochoa lék sér að St. Andrews-vellinum

LORENA Ochoa frá Mexíkó er í efsta sæti að loknum fyrsta keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í kvennaflokki í golfi sem fer fram á St. Andrews vellinum í Skotlandi. Meira
3. ágúst 2007 | Íþróttir | 286 orð

"Grátlegt að falla úr keppni"

"VIÐ hefðum átt að setja mark á sænska liðið því þá hefðu þeir þurft að taka meiri áhættu og koma framar á völlinn. Meira
3. ágúst 2007 | Íþróttir | 939 orð | 1 mynd

"Leiðinlegt að ég klúðraði þessu"

KR náði ekki að komast áfram í forkeppni UEFA-keppninnar í knattspyrnu þrátt fyrir ágæta stöðu liðsins fyrir síðari leikinn gegn sænska liðinu Häcken í gær. Paulo Oliviera skoraði eina mark leiksins á 83. Meira
3. ágúst 2007 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

"Svíarnir vilja hákarl"

"VIÐ vorum mun meira með boltann í okkar röðum í þessum leik líkt og í fyrri leiknum þar sem KR-ingar áttu fín færi. Það var því ekki mikill munur á þessum leik og fyrri leiknum í Gautaborg. Meira
3. ágúst 2007 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Reyes fór til Atletico Madrid

SPÆNSKI landsliðsmaðurinn Jose Antonio Reyes, sem Arsenal lánaði til Real Madrid sl. keppnistímabil, er orðinn leikmaður með Atletico Madrid. Reyers, 23 ára, kom til Arsenal frá Sevilla 29. Meira

Bílablað

3. ágúst 2007 | Bílablað | 329 orð | 3 myndir

Cayenne Hybrid tryggir stöðu Porsche

Í BÍLABLAÐINU í síðustu viku var sagt frá því að Porsche hygðist setja á markað tvinnbíl. Meira
3. ágúst 2007 | Bílablað | 1008 orð | 5 myndir

Frá hauggasi yfir í vellíðan

ÝMISSA LEIÐA hefur verið leitað til þess að draga úr loftmengun þeirri sem stafar af bílaumferð og má meðal annars nefna þær tilraunir sem hafa verið gerðar með ofur sparneytna bíla, rafmagnsbíla, tvinnbíla eða vetni. Meira
3. ágúst 2007 | Bílablað | 274 orð | 1 mynd

Hennessey Viper slær Veyron við

HINN goðsagnakenndi Bugatti Veyron mátti lúta í lægra haldi fyrir mikið breyttum Dodge Viper sem hafði fengið yfirhalningu hjá Hennessey-breytingafyrirtækinu. Meira
3. ágúst 2007 | Bílablað | 563 orð | 1 mynd

Matarolía á dísilvélar?

*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com Spurt: Ég hef frétt að nota megi matarolíu í bland við hráolíu, t.d. 50/50 hlutföll á dísilvélar. Meira
3. ágúst 2007 | Bílablað | 305 orð | 2 myndir

Mini orðinn fullorðinn

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is BMW gerði heldur betur góð kaup þegar fyrirtækið keypti Mini-merkið og hóf framleiðslu á nýrri kynslóð Mini-bílsins. Meira
3. ágúst 2007 | Bílablað | 140 orð

Myndskeið á endurbættum bílavef

Bílasíða mbl-vefsins var nýverið endurbætt og gerð aðgengilegri í alla staði. Meira
3. ágúst 2007 | Bílablað | 99 orð | 1 mynd

Nýr smábíll frá VW

Framleiðendur VW-bifreiða tilkynntu nýverið ætlun sína um að frumsýna smáan borgarbíl, sem geymir vélina að aftanverðu, á bílasýningunni í Frankfurt í haust. Meira
3. ágúst 2007 | Bílablað | 1267 orð | 4 myndir

Upplifðu óvenjuleg tilþrif í Nürburgring

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Þátttakendur í um fjörutíu manna hópi Íslendinga sem fór á vegum ferðaskrifstofunnar Ísafold og fylgdist með formúlu 1-kappakstrinum í Nürburgring töldu sig hafa fengið mikið fyrir peninginn. Meira
3. ágúst 2007 | Bílablað | 266 orð | 4 myndir

Öflugasti Bentley-bíllinn

BÆRINN Crew á Englandi er líklega einna þekktastur fyrir bílana sem þaðan koma en það eru hinir þekktu eðalbílar frá Bentley, sem eru að miklu leyti handsmíðaðir í Crew. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.