Greinar laugardaginn 4. ágúst 2007

Fréttir

4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 232 orð

Afgreiðslustöðum vegabréfa fjölgi í Asíu

FRÁ ÞVÍ var sagt í Morgunblaðinu á fimmtudag að Steindór Sigurgeirsson, sem búsettur er í Hong Kong, þurfti að ferðast alla leið hingað til lands í þeim tilgangi einum að endurnýja vegabréf sitt. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Allir markaðir lækka

HLUTABRÉF lækkuðu almennt í verði á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í gær og var lækkunin sérstaklega mikil í Bandaríkjunum. Lækkaði Dow Jones-vísitalan um 2,09% og Nasdaq um ein 2,51%. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Allt annar bragur á tjaldstæðum Akureyrarbæjar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SKEMMTANAGLAÐIR höfðu margir hverjir komið sér vel fyrir í gærkvöldi á einhverri af fjölmörgum útihátíðum sem haldnar eru um helgina. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Arna Vals stígur nýtt skref

Í dag verður sýning Örnu Vals opnuð í Ketilhúsinu. Arna mun sýna innsetningarverk; eins konar portrettmynd af Ketilhúsinu þar sem hún dregur upp ljóðræna teikningu af svipmóti hússins með ljósi, skuggum og endurvarpi. Meira
4. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 85 orð

Áfengisnæmir bílar frá Nissan

JAPANSKI bílaframleiðandinn Nissan hefur afhjúpað nýja tækni fyrir bifreiðar sem á að nema hvort bílstjóri bifreiðarinnar hafi neytt áfengis. Talsmenn fyrirtækisins segja tækninýjungina búna lyktarskynjurum sem greina áfengi í andardrætti bílstjóra. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Bankaði óvænt upp á hjá "lillesöster"

"ÉG missti andlitið þegar ég sá hann standa í dyrunum," segir Astrid Hannesson um komu bróður síns Olavs Skarpaas til landsins frá Noregi á dögunum. Meira
4. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 169 orð | 2 myndir

Bush boðar til ráðstefnu í Washington um loftslagsmál

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, hefur boðið fulltrúum helstu iðnríkja heims og þróunarlanda á ráðstefnu um umhverfismál sem halda á í Washington 27. og 28. september næstkomandi. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Byggja þjónustuna á reynslu karla

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Það eru margir karlar latir að fara í fatabúðir og aðrir eru að vinna frameftir. Til að koma á móts við þessa hópa höfum við boðið upp á það að hópar geti komið og verslað hér á kvöldin. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Bylting fyrir umferðardeildina

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FYRSTU bifhjól embættis lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem búin eru tækjum til radarmælinga auk upptökubúnaðar, voru tekin í notkun um miðjan dag í gær. Meira
4. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Deilt um vopnasölu til Líbýu

París. AFP. | Stjórnvöld í Líbýu hafa náð samkomulagi um kaup á vopnum af evrópska stórfyrirtækinu EADS, móðurfélagi flugvélaframleiðandans Airbus. Er þetta stærsti vopnakaupasamningur sem Líbýumenn hafa gert síðan vopnasölubanni á þá var aflétt 2004. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Eiga ekki vistvæna bíla – en það er í kortunum

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri og Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfisráðs, kynntu fyrir helgi nýja stefnu í umhverfismálum Reykjavíkur sem felst í því að umbuna ökumönnum vistvænna bíla með fríum bílastæðum. Meira
4. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 39 orð

Elsti meistarinn

LANGA-LANGAMMA í Ástralíu hefur líklega slegið heimsmet og er nú elsti neminn til að útskrifast með mastersgráðu. Phyllis Turner hætti í skóla 12 ára en stundaði svo nám í kvöldskóla. Hún byrjaði nám við háskólann í Adelaide 70... Meira
4. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 44 orð

Ferju hvolfdi

AÐ MINNSTA kosti 58 manns létust og yfir 100 er saknað eftir að strandferju hvolfdi í Síerra-Leóne í gær. Vafi leikur þó á hversu margir voru í ferjunni en vitað er að í henni voru mun fleiri en leyfilegt er miðað við stærð... Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð

Fimm fíkniefnamál á Blönduósi

FJÖGUR fíkniefnamál komu upp í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi aðfaranótt föstudags og eitt mál í gærdag, en þar á bæ hefur verið haldið úti öflugu eftirliti með fíkniefnaneytendum og fíkniefnasölum fyrir helgina. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 1060 orð | 1 mynd

Fjármagnstekjur laun nútímans

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FJÁRMAGNSTEKJUSKATTUR einstaklinga 2007 nemur samtals um 16,3 milljörðum króna og rennur allur til ríkissjóðs. Sveitarstjórnarmenn, þar á meðal Vilhjálmur Þ. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fjör í Eyjum

HÁTÍÐARHÖLD í tilefni helgarinnar hafa víðast hvar farið vel fram. Í gærkvöldi var á sjötta þúsund manns komið til Vestmannaeyja og var lögregla bjartsýn á nóttina þrátt fyrir eril aðfaranótt föstudags. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Flugstöðin og Þroskahjálp í samstarf

FLUGSTÖÐ Leifs Eiríkssonar ohf. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Framleiða og dreifa mat á stöðvunum í leyfisleysi

Á MÖRGUM líkamsræktarstöðum fer fram framleiðsla og dreifing matvæla en tryggja þarf betur að starfsemin uppfylli kröfur sem gerðar eru til slíkrar starfsemi. Þetta er m.a. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um helgina

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 7. ágúst. Fréttavakt verður alla verslunarmannahelgina á Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendinum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

Fyrstu íbúarnir flytja senn á Nesvelli

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Það er mikill stíll yfir byggingunum á svæðinu. Við höfum lagt metnað okkar í það að gera svæðið að mikilli bæjarprýði," sagði Sigurður Garðarsson, framkvæmdastjóri Nesvalla ehf. Meira
4. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 95 orð

Gin- og klaufaveiki á Englandi

UM það bil 60 nautgripir á bæ í Surrey-héraði á Englandi voru greindir með gin- og klaufaveiki í gær. Nautgripabúið hefur verið undir ströngu eftirliti síðan á fimmtudaginn en þá var tilkynnt að nokkur dýr sýndu einkenni sjúkdómsins. Meira
4. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð

Glímdi við púmu

HUGRAKKUR maður í Bresku-Kólumbíu réðst í gær á púmu sem var með dreng í kjaftinum. Maðurinn tók ljónið hálstaki þar til það sleppti drengnum. Drengurinn slapp og ljónið... Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Góðar viðtökur blóðgjafa

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "VIÐTÖKUR hafa verið góðar og okkur hefur gengið mjög vel að bæta við forðann. Það hefðu samt mátt koma fleiri, sérstaklega í blóðflokknum O mínus," segir Soili H. Erlingsson læknir í Blóðbankanum. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Gunnar Gunnarsson á metsölulista

SVARTFUGL eftir Gunnar Gunnarsson er í fimmta sæti metsölulista Eymundssonar og önnur skáldsaga hans, Aðventa, er í tíunda sæti listans. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Hlaut lungnaáverka við trampólínleik

PILTUR á unglingsaldri slasaðist seint í fyrrakvöld þegar hann var við leik á trampólíni. Slysið átti sér stað á Hornafirði og voru tildrögin þau að drengurinn var að hoppa á trampólíninu ásamt öðrum pilti og fékk hné hins síðarnefnda í síðuna. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hreindýr á Arnarvatnsheiði

HREINDÝRSKÝR með kálf hefur sést á ferð um Arnarvatnsheiði, að því er kemur fram á fréttavef Skessuhorns. Hefur blaðið eftir heimildarmönnum, að ekki hafi áður sést hreindýr á þessum slóðum. Meira
4. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hundalíf getur verið lúxuslíf hjá heppnum hundum

DEKURTÍKIN Luna virðist hæstánægð með athyglina, buslið og nuddið, en hún er af tegundinni Golden retriever. Hún fékk bað í sérstökum nuddpotti fyrir hunda sem er sá fyrsti sinnar tegundar í Þýskalandi en hann er í Unterhaching sem er nálægt München. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Húsið Ingólfur flutt vegna nýs miðbæjar á Selfossi

Selfossi | Húsið Ingólfur við Tryggvatorg á Selfossi var tekið af grunni sínum um miðnætti síðastliðna nótt og flutt um set í miðbæ Selfoss. Það stendur nú til bráðabirgða fyrir neðan leikhúsið við Sigtún. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Íbúar í Árborg orðnir 7.445

Selfoss | Íbúar í Árborg voru 7.445 hinn 27. júlí síðastliðinn. Þeir voru 7.310 1. janúar og hefur því fjölgað um 135 frá áramótum eða um 19 hvern mánuð sem af er ári. Þetta kemur fram í fundargerð veitustjórnar Árborgar frá 31. júlí. Meira
4. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Madeleine leitað í Belgíu eftir vitnisburð sjónarvotts

Brussel. AFP. | Lögreglan í Belgíu hefur nú hafið leit að Madeleine, bresku stúlkunni sem rænt var af hótelherbergi í Portúgal í maí síðastliðnum. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

Markaðsdagur í Laufási

HINN árlegi markaðsdagur í Gamla bænum í Laufási í Eyjafirði verður haldinn nk. mánudag frá 13.30 til kl. 16. Á markaðnum mun kenna ýmissa grasa. Til að mynda verður þar að finna handverk og ýmsa listmuni ásamt matvöru úr héraðinu. Meira
4. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Marsfari skotið á loft

GEIMRANNSÓKNASTOFNUN Bandaríkjanna, NASA, hyggst skjóta geimfarinu Fönix á loft í dag og gert er ráð fyrir því að það lendi níu mánuðum síðar á Mars til að leita að vísbendingum um hvort örverur séu eða hafi verið á plánetunni. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun kaupsamninga

FJÖLDI þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu í júlí sl. var 999. Heildarvelta nam 31,8 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 31,8 milljón króna. Meira
4. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Milljónir manna á vergangi í S-Asíu

Nýju-Delhí. AP, AFP. | Um nítján milljónir manna hafa flúið heimili sín eða einangrast í umflotnum bæjum í Bangladesh, norðanverðu Indlandi og Nepal vegna mestu flóða sem orðið hafa í þessum heimshluta í mörg ár. A.m.k. Meira
4. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Minna manntjón í slysinu en óttast var

Minneapolis. AP, AFP. | Yfirvöld í Minnesota sögðu í gær að manntjónið af völdum brúarslyssins í Minneapolis væri að öllum líkindum ekki eins mikið og óttast var í fyrstu. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 1287 orð | 3 myndir

Nektarsýningar liðin tíð?

Nektarsýningar eru samkvæmt nýjum lögum um veitingastaði bannaðar nema með sérstakri undanþágu. Að sögn starfandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu mun hann ekki veita stöðum sem sækja um slíka undanþágu jákvæða umsögn. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Nemar borga ekki krónu

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu borgarráðsfulltrúa Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks um að reykvískir nemar framhalds- og háskóla fái ókeypis í strætó næstu mánuði. Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt samskonar tillögu. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Rífa á vararafstöðina

SAMKOMULAG hefur tekist um að Landsvirkjun afsali sér þremur lóðum í Elliðaárdal til Reykjavíkurborgar án endurgjalds. Borgin skuldbindur sig á móti til þess að sjá um niðurrif á varaaflstöðinni sem stendur á einni lóðinni. Meira
4. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 153 orð

Rússneskur togari sökk í Færeyjum

RÚSSNESKUR togari, Olshana, strandaði í Tangafirði í Færeyjum í fyrrakvöld og sökk í gærmorgun eftir að árangurslausar tilraunir höfðu verið gerðar til að ná honum á flot. Að sögn fréttavefjar blaðsins Sosialurin liggur flak togarans nú á 70 metra dýpi. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 356 orð

Sameiginleg bókun gegn Vinstri grænum

BORGARFULLTRÚAR Samfylkingarinnar gengu til liðs við meirihlutaflokkana, Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk, þegar kaup Orkuveitu Reykjavíkur á hlut í Hitaveitu Suðurnesja komu til afgreiðslu í borgarráði á fimmtudaginn. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 391 orð

Sex mánaða tafir á vinnslu kalkþörunga

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÞRÁTT fyrir að rúmlega þrír mánuðir séu frá formlegri opnun Kalkþörungaverksmiðjunnar á Bíldudal er framleiðsla enn ekki hafin að fullu. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Séra Hjálmar sóknarprestur

SÉRA Hjálmar Jónsson hefur verið skipaður sóknarprestur í Dómkirkjuprestakalli í Reykjavík til fimm ára, frá 1. október n.k. að telja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Hann tekur við embættinu af sr. Meira
4. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Sigurvíma í Róm

GATA tileinkuð samkynhneigðum var vígð í Róm í gær, en þó aðeins tímabundið. Gatan var vígð í framhaldi af miklum mótmælum vegna handtöku tveggja manna sem segjast hafa verið handteknir fyrir að kyssast á... Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Sinfónían í útrás

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands leikur á tvennum tónleikum á árlegu tónlistarhátíðinni Europa Musicale sem fram fer í Berlín og München dagana 9. og 10. nóvember. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Síbrotagæslumálum fjölgar

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is Á SÍÐUSTU vikum hafa fjórir ungir karlmenn verið dæmdir til þess að sæta gæsluvarðhaldi þar sem sýnt þykir að þeir muni halda áfram afbrotum meðan máli þeirra er ekki lokið fyrir dómstólum. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 1527 orð | 2 myndir

Spurningar vakna um hvernig ratsjáreftirliti verður háttað

Íslensk stjórnvöld munu taka að sér verkefni Ratsjárstofnunar þann 15. ágúst næstkomandi. Ráðist hefur verið í heildarendurskoðun á því hvernig haga eigi ratsjáreftirliti á Íslandi Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

Styr um nýtingu Tollhússins

FULLTRÚAR Samfylkingarinnar í borgarráði lýstu áhyggjum sínum af framtíð Kolaportsins á fundi ráðsins síðastliðinn fimmtudag. Til stendur að leggja um 5.000 fermetra á efri hæðum Tollhússins undir bílastæði. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð

Tóku með sér þvottavél

UM verslunarmannahelgi er hefðbundið að nóg sé að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna þjófnaðarmála. Þegar á fimmtudag komu upp nokkur slík mál og eitt allsérkennilegt. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Ungmennin mega hvergi vera

"ÉG skrifaði á eitt borðið hérna í teríunni "ekki fyrir 18–23 ára" þannig að fullorðið fólk gæti fengið að vera í friði," segir Baldvin Sigurðsson bæjarfulltrúi Vinstri grænna og veitingamaður á kaffiteríunni á... Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Vel fór á með Geir og Doer

"FUNDURINN var mjög vinsamlegur, eins og vænta mátti," sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra um fund sinn með Gary Doer, forsætisráðherra Manitobafylkis í Kanada, í gær. Umræður um beint flug milli Íslands og Manitoba stóðu upp úr á fundinum. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 216 orð

Vilja auka sýnilega löggæslu í miðborginni

"AUGLJÓST er að setja þarf aukinn kraft í löggæslu í miðborginni um helgar," segir í ályktun frá borgarstjórnarflokki Samfylkingarinnar í Reykjavík. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 230 orð

Virkjunarframkvæmdir við Seyðisfjörð í ólestri

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Víðtæk kynning á hestamennsku

ÍSLENSKA hestatorgið, The Icelandic Horse Plaza, er sameiginlegt verkefni hagsmunafélaga í hestamennsku- og hrossarækt. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

Þrjár íkveikjur í Reykjavík

FJÓRTÁN ára drengur var handtekinn aðfaranótt föstudags vegna gruns um aðild að þremur íkveikjum í Reykjavík sömu nótt. Pilturinn sem var á ferli þar sem kveikt var í neitaði sök og var sleppt að lokinni skýrslutöku. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Þróun forma sem sótt eru í lífið og tilveruna

PÉTUR G. myndlistarmaður á Ísafirði sýnir um þessar mundir sex akrýlmálverk í sýningarsal Hekluumboðsins á Ísafirði. Myndirnar eru liður í þróun forma sem sótt eru í lífið og tilveruna allt aftur til ársins 1989. Meira
4. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Þvinguð út af veginum

"ÉG ER eiginlega svo hissa á þessu, að ég á ekki orð," segir Inda Björk Alexandersdóttir, sem varð fyrir því að ökumaður jeppabifreiðar, með fellihýsi í eftirdragi, keyrði bíl sínum í veg fyrir hana þar sem hún var á bifhjóli sínu við... Meira
4. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Ættleiðing líkleg til að leiða til lagabreytingar í Malaví

Jóhannesarborg. AP. | Mannréttindasamtök í Malaví segja ríkisstjórn landsins þurfa að breyta lögum um ættleiðingar í kjölfar umdeilds ættleiðingarferlis söngkonunnar Madonnu. Meira

Ritstjórnargreinar

4. ágúst 2007 | Leiðarar | 410 orð

Góðar fréttir?

Um fátt er nú meira rætt í viðskiptalífinu og meðal þeirra, sem sýsla um efnahagsmál en óróann á fjármálamörkuðum heimsins. Meira
4. ágúst 2007 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir

Í orði eða verki?

Í myndatexta með frétt í Morgunblaðinu í gær sagði m.a.: "Grænir. Gísli Marteinn Baldursson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson voru til fyrirmyndar, þegar þeir komu samferða á visthæfum bíl til blaðamannafundar. Meira
4. ágúst 2007 | Leiðarar | 450 orð

Verzlunarmannahelgin

Hver verða eftirmælin eftir þessa verzlunarmannahelgi? Að drykkjuskapur hafi verið yfirþyrmandi þar sem fólk kom saman? Að nauðganir eða tilraunir til nauðgana hafi sett svartan blett á einhverjar útisamkomur? Meira

Menning

4. ágúst 2007 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Allir á völlinn

Í TILEFNI af 25 ára afmæli sínu blæs Kaupþing til stórtónleika á Laugardalsvelli hinn 17. ágúst næstkomandi. Meira
4. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 1340 orð | 3 myndir

Allir óska sér Óskars

Bresk-bandaríski rithöfundurinn, leikstjórinn, leikarinn og tónlistarmaðurinn Christopher Guest er trúlega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Nigel Tufnel í kvikmyndinni This Is Spinal Tap. Meira
4. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Bobby Brown óttast Osama bin Laden

BOBBY Brown heldur því staðfastlega fram að Osama Bin Laden hyggist myrða sig. Meira
4. ágúst 2007 | Fjölmiðlar | 232 orð | 4 myndir

Bráðavaktin: Endurnýjuð kynni

SJÓNVARPSFRÍ, sumarfrí, sjónvarpsfrí, sumarfrí..... Það verður að viðurkennast að lítið hefur verið kveikt á sjónvarpinu á mínu heimili undanfarna tvo mánuði. Ég slysaðist þó til þess nýlega þegar rigningin fór að láta á sér kræla. Meira
4. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 511 orð | 2 myndir

Fegurð og sársauki

Á morgun eru liðin fjörutíu og fimm ár síðan ein af helstu goðsögnum Hollywood fannst látin á heimili sínu í Los Angeles. Meira
4. ágúst 2007 | Myndlist | 135 orð | 2 myndir

Hirst með gallerí

NOKKRIR af þekktustu myndlistarmönnum Lundúna hafa gerst galleríeigendur. Meira
4. ágúst 2007 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Hreyfimyndir í Kling og Bang

TVÖ verk verða sýnd í Kling & Bang galleríi við Laugaveg í dag eftir tvo listamenn frá Eistlandi, Jasper Zoova og Margit Säde, milli kl. 15 og 19. Hreyfimyndirnar (e. Meira
4. ágúst 2007 | Myndlist | 217 orð | 1 mynd

Húmor í hundraðogeinum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÞETTA eru myndir sem eru teknar í miðbæ Reykjavíkur á þessu ári og því síðasta," segir Ari Sigvaldason ljósmyndari um sýningu sína sem hann opnar í Fótógrafí við Skólavörðustíg í dag. Meira
4. ágúst 2007 | Tónlist | 384 orð | 1 mynd

Íslensk sönglög gera sér ferð til þýðverskra

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is SÓPRANSÖNGKONAN Rósa Kristín Baldursdóttir syngur með þjóð- og sönglagatríóinu Ensemble Úngút, en í Þýskalandi kemur nú út ný hljómplata með sveitinni. Meira
4. ágúst 2007 | Tónlist | 268 orð | 1 mynd

Jónas fluttur út

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is FÍFILBREKKUHÓPURINN svonefndi er nú á ferð um Bandaríkin og Kanada, en á morgun mun hann flytja ljóð Jónasar Hallgrímssonar við lög Atla Heimis Sveinssonar í Gimli í Kanada. Meira
4. ágúst 2007 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Ó-náttúru

EINAR Garibaldi myndlistarmaður verður með leiðsögn um sumarsýningu Listasafns Íslands, Ó-náttúru, á morgun kl. 14-15. Á sýningunni er hugtakið náttúra skoðað frá ýmsum hliðum og út frá verkum í eigu safnsins. Meira
4. ágúst 2007 | Tónlist | 255 orð | 1 mynd

Ljóðaperlur við allra hæfi

Sönglög eftir Schubert, Schumann, Grieg, Sibelius og innlenda höfunda. Hanna Dóra Sturludóttir sópran, Lothar Odinius tenór og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó. Laugardaginn 28. júlí kl. 15. Meira
4. ágúst 2007 | Tónlist | 155 orð | 5 myndir

Nei við nauðgunum, já við tónlist

Í FYRRAKVÖLD stóðu Karlahópurinn, Vdags-samtökin og Jafningjafræðslan fyrir viðburðinum Nei við nauðgunum , baráttutónleikum á Grand Rokk gegn kynbundnu ofbeldi. Fjölmörg bönd og músíkantar komu fram á hljómleikunum – b. Meira
4. ágúst 2007 | Tónlist | 478 orð | 1 mynd

Samantekin gagnrýni

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
4. ágúst 2007 | Bókmenntir | 142 orð | 1 mynd

Simic til á íslensku

Í GÆR var fjallað um það í Morgunblaðinu að ljóðskáldið Charles Simic væri nýtt lárviðarskáld Bandaríkjanna. Meira
4. ágúst 2007 | Tónlist | 391 orð | 1 mynd

Spennandi tímar

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is LESENDUR listasíðna Morgunblaðsins í gær ráku eflaust augu í einkar lofsamlega krítík Jónasar Sen á "debút"-tónleikum Guðrúnar Dalíu Salómonsdóttur í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar hinn 31. Meira
4. ágúst 2007 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Sumartónleikum lýkur við Mývatn

LOKATÓNLEIKAR sumartónleika við Mývatn verða haldnir nú um helgina. Þeir fyrri verða í kvöld kl. 21 í Reykjahlíðarkirkju. Þar mun Ragnheiður Gröndal syngja og bróðir hennar, Haukur Gröndal, leika á klarinett. Meira
4. ágúst 2007 | Fjölmiðlar | 159 orð | 1 mynd

Verslunarmannadagskrá

VERSLUNARMENN ættu að taka daginn rólega og njóta þess sem ljósvakamiðlarnir bjóða upp á. Slakið á, kæru verslunarmenn og leyfið blaðamanni að benda á góða dagskrárblöndu. Tilvalið er að hefja daginn á morgunfréttum Ríkisútvarpsins kl. Meira
4. ágúst 2007 | Tónlist | 502 orð | 1 mynd

Vinsæl um víða veröld

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira

Umræðan

4. ágúst 2007 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Anna Pála Sverrisdóttir | 3. ágúst 2007 Ég má ekki tjalda á Akureyri um...

Anna Pála Sverrisdóttir | 3. ágúst 2007 Ég má ekki tjalda á Akureyri um helgina Ef ég mætti eiga mér líf næsta hálfa mánuðinn, hefði ég líklega farið til Akureyrar yfir verslunarmannahelgina. Meira
4. ágúst 2007 | Blogg | 55 orð | 1 mynd

Árni Þór Sigurðsson | 2. ágúst 2007 Árni Mathiesen verður ekki tekinn...

Árni Þór Sigurðsson | 2. ágúst 2007 Árni Mathiesen verður ekki tekinn alvarlega Árni Mathiesen fjármálaráðherra lýsir því yfir í fjölmiðlum í dag að ekki komi til álita að sveitarfélögin fái hlutdeild í fjármagnstekjuskatti. Meira
4. ágúst 2007 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason | 3. ágúst 2007 Föstudagur, 03. 08. 07. Páll Magnússon...

Björn Bjarnason | 3. ágúst 2007 Föstudagur, 03. 08. 07. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir í Fréttablaðinu í dag, að hann missi ekki svefn vegna spurningar minnar hér á síðunni sl. Meira
4. ágúst 2007 | Aðsent efni | 778 orð | 2 myndir

Börn og hreyfing

Mikilvægt er að leggja meiri áherslu á hreyfingu og útiveru barna í leikskólum, segja Hermundur Sigmundsson og Anton Bjarnason: "Útivistartíminn er kjörinn til að þjálfa börnin í leik og starfi. Þeim þykir mjög gaman að fara í hina og þessa hópleiki, en það verður að kenna þeim þá." Meira
4. ágúst 2007 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Er Ísland einhvers virði?

Óspillt náttúra Íslands er vanmetin auðlind segir Snorri Sigurjónsson: "Afkomendur okkar og erlendir ferðamenn munu örugglega sækjast eftir að skoða þetta land og nýta um ókomna tíma ef rétt er á haldið..." Meira
4. ágúst 2007 | Blogg | 235 orð | 1 mynd

Fabrizio Kjartanelli | 3. ágúst 2007 Hin fullkomna miðbæjarsía Ég hef...

Fabrizio Kjartanelli | 3. ágúst 2007 Hin fullkomna miðbæjarsía Ég hef löngum tamið mér þann sið að vera í bænum yfir verslunarmannahelgina og er sífellt að átta mig betur á því að sennilega er þetta ein besta helgi ársins til að vera á grind-inu í 101. Meira
4. ágúst 2007 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Fjarðarárvirkjun tifandi tímasprengja

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Virkjunin er ekki aðeins dæmi um mikil náttúruspjöll á fjölfarinni ferðamannaleið heldur tifandi tímasprengja sem vofir yfir byggðinni á Seyðisfirði." Meira
4. ágúst 2007 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Hagsmunaárekstrar í ráðgjöf

Þórólfur Matthíasson skrifar um þorskstofninn og kvótakerfið: "Breyta þarf ákvarðanaferli og uppbyggingu stofnana sem koma að aflaákvörðun. Mikilvægt er að taka aflakaleikinn frá sjávarútvegsráðherra." Meira
4. ágúst 2007 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Helga R. Einarsdóttir | 3. ágúst 2007 Helgin Fjölmiðlafólk sýpur hveljur...

Helga R. Einarsdóttir | 3. ágúst 2007 Helgin Fjölmiðlafólk sýpur hveljur og dreifir sér með tökuvélar af ýmsu tagi um landsbyggðina til að gera yfirvofandi slagveður, fyllerí, slys, og ofbeldi að fréttaefni. Meira
4. ágúst 2007 | Velvakandi | 169 orð | 1 mynd

velvakandi

Tekjutrygging skerðist við happdrættisvinninga EITT það fáránlegasta sem viðgengst gagnvart öryrkjum er eftirfarandi dæmi: Öryrki fær tíu milljónir í happadrættisvinning eða Lottó. Meira

Minningargreinar

4. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1669 orð | 1 mynd

Guðmundur Halldórsson

Guðmundur Halldórsson fæddist í Kvíarholti í Holtahreppi 16. október 1931. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Halldór Guðbrandsson bóndi í Pulu, Kvíarholti og Haga, f. í Vindási í Hvolhreppi 20. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2007 | Minningargreinar | 2516 orð | 1 mynd

Jón Hafsteinn Oddsson

Jón Hafsteinn Oddsson, bóndi og refaskytta á Álfadal á Ingjaldssandi og síðar á Gerðhömrum við Dýrafjörð, fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 1. júlí 1926. Hann lést á öldrunardeild Sjúkrahúss Ísafjarðar 23. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2007 | Minningargreinar | 3285 orð | 1 mynd

Kári Steinsson

Kári Steinsson fæddist á Neðra-Ási í Hjaltadal 2. apríl 1921. Hann lést á heimili sínu, Hólavegi 23 á Sauðárkróki, 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steinn Stefánsson, b. í Neðra-Ási í Hjaltadal, f. á Stóru Brekku í Fljótum 30.11. 1882, d. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2007 | Minningargreinar | 247 orð

Vegna Guðmundar Snæbjarnar Árnasonar

MEINLEG missögn kom fram í lok pistils míns um Guðmund Snæbjörn Árnason sl. þriðjudag, og krefst skjótrar leiðréttingar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Almenn lækkun

HLUTABRÉF lækkuðu í verði á ný í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,74% og er 8.402 stig. Bréf Össurar hækkuðu um 0,46% og Eikar um 0,27%. Bréf FL Group lækkuðu um 3,04% og bréf Exista um 2,55%. Meira
4. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Danskir vindmyllubændur fagna ótíðinni

DANIR hafa ekki átt góðu sumri að fagna, enda vindasöm vætutíð og sólin hefur oftar en ekki haldið sig bak við skýin. Meira
4. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Eftirlitsnefnd sker úr í deilum við Murdoch

SÉRSTÖK fimm manna óháð nefnd hefur verið skipuð til að skera úr hugsanlegum ágreiningi sem gæti komið upp á milli ritstjóra bandaríska blaðsins Wall Street Journal og væntanlegs eiganda þess, fjölmiðlamógúlsins Ruperts Murdoch . Meira
4. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Hætta snemma

BRESK fyrirtæki eru talin verða af allt að fimmtíu milljónum punda árlega vegna þess að starfsfólk fer snemma heim úr vinnunni á föstudögum, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem birtar voru nýlega. Meira
4. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Mikil hækkun raungengisins

RAUNGENGI, mælt sem hlutfallsleg þróun verðlags hér á landi samanborið við helstu viðskiptalönd, hækkaði um 1,7% milli júní og júlí samkvæmt bráðabirgðatölum Seðlabanka Íslands og greint er frá í Morgunkorni Glitnis. Meira
4. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd

Norsk rannsókn á kaupum Exista

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is NORSKA fjármálaeftirlitið hyggst kanna eignarhald fjárfestingarfélagsins Exista á 5,6% hlut í tryggingafélaginu Storebrand. Meira
4. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 342 orð

Sex mánaða yfirtökuhlé

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HÆTT hefur verið við fjármögnun tæplega fimmtíu skuldsettra yfirtakna vegna titringsins sem verið hefur á alþjóðlegum lánamarkaði undanfarið. Meira

Daglegt líf

4. ágúst 2007 | Daglegt líf | 163 orð

Af andláti og æðruleysi

Óttar Einarsson skrifar: "Hinn 21. júlí sl. fór fram útför frænda míns Einars Hrólfssonar, Einars Íslendings, eins og hann var oft kallaður, frá Sveinungsvík í Þistilfirði. Meira
4. ágúst 2007 | Daglegt líf | 715 orð | 9 myndir

Í bláu húsi með tveimur kisum

Miðbæjarrotturnar Ragna og Sigurvin búa í bláu húsi með tveimur kisum. Gamlir hlutir með sál og sögu í bland við nýja eru einkennandi fyrir litríkt heimili þeirra. Kristín Heiða Kristinsdóttir leit inn í heimsókn. Meira
4. ágúst 2007 | Daglegt líf | 488 orð | 2 myndir

Stykkishólmur

Um þessa helgi er fjöldi fólks á ferðalagi, því margir tengja verslunarmannahelgina við ferðalög innanlands. Þó að veðurspáin lofi ekki góðu veðri er vonandi að veðrið verði betra en spáð er. Meira
4. ágúst 2007 | Daglegt líf | 675 orð | 3 myndir

Veðrið stjórnar okkur ekki!

Þjóðhátíð Vestmannaeyja á sér orðið langa sögu og tengjast flestir eyjaskeggjar henni órjúfanlegum böndum enda þjóðhátíð ómissandi viðburður fyrir Vestmannaeyinga og fleiri. Meira
4. ágúst 2007 | Daglegt líf | 49 orð | 1 mynd

Vinsæl gæludýr

HÚN er engin smásmíði þessi bjalla sem hinn japanski Yoshiaki Handa sýnir hér á fingri sér. Bjallan nefnist Kaburo og var meðal sýningardýra á IWBC-keppninni, sem er einskonar skordýrakeppni og haldin var í Tókýó nú í vikunni. Meira
4. ágúst 2007 | Daglegt líf | 599 orð | 4 myndir

Þröngt, svart eða litríkt en allt töfrandi

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira

Fastir þættir

4. ágúst 2007 | Árnað heilla | 98 orð | 1 mynd

60 ára afmæli . Atli Gíslason, alþingismaður VG í Suðurkjördæmi , verður...

60 ára afmæli . Atli Gíslason, alþingismaður VG í Suðurkjördæmi , verður sextugur 12. ágúst nk. Af því tilefni tekur hann á móti vinum, vandamönnum og öðrum sem vilja samgleðjast honum í veitingaskálanum Þrastarlundi í Grímsnesi laugardaginn 11. Meira
4. ágúst 2007 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Á morgun, 5. ágúst, verður sjötugur Svavar Þorvaldsson...

70 ára afmæli. Á morgun, 5. ágúst, verður sjötugur Svavar Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Sölu & þjónustu, Kristnibraut 14. Svavar og eiginkona hans, Hrafnhildur Árnadóttir, verða að... Meira
4. ágúst 2007 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Í dag, 4. ágúst, verður áttræður Jóhann Vilhjálmsson...

80 ára afmæli. Í dag, 4. ágúst, verður áttræður Jóhann Vilhjálmsson prentari, til heimilis á Ægisíðu 78, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Margrét Ólafsdóttir, eru að... Meira
4. ágúst 2007 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Þann 5. ágúst nk. er Gunnar Guðmundsson níræður. Gunnar...

90 ára afmæli. Þann 5. ágúst nk. er Gunnar Guðmundsson níræður. Gunnar vann við fiskverkun hjá Jóni Gíslasyni og varð síðar verkamaður hjá Hafnarfjarðarbæ, lengst sem götusópari. Gunnar hefur alla tíð búið á Austurgötu 19. Meira
4. ágúst 2007 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Góð lauflega. Norður &spade;ÁD84 &heart;K2 ⋄ÁDG42 &klubs;G7 Vestur Austur &spade;-- &spade;10952 &heart;9876 &heart;D10543 ⋄7 ⋄K93 &klubs;KD1096543 &klubs; Suður &spade;KG763 &heart;ÁG ⋄10865 &klubs;Á2 Suður spilar 6G. Meira
4. ágúst 2007 | Auðlesið efni | 136 orð | 1 mynd

Brú hrundi í Minneapolis

Að minnsta kosti 4 menn létu lífið og um 30 annarra er saknað eftir að 8 ak-reina brú yfir Mississippi-fljót í Minneapolis hrundi á mesta umferðar-tíma á miðvikudags-kvöld. Meira
4. ágúst 2007 | Fastir þættir | 612 orð | 1 mynd

Enn sigrar Magnús Carlsen

23. júlí-8. ágúst Meira
4. ágúst 2007 | Auðlesið efni | 93 orð | 1 mynd

Ingmar Bergman látinn

Sænski kvikmyndagerðar- maðurinn Ingmar Bergman lést á mánudags-morgun á heimili sínu í Sví-þjóð. Hann var 89 ára gamall. Bergman var einn merkasti leik-stjóri 20. aldarinnar og hafði mikil áhrif aðra leik-stjóra. Meira
4. ágúst 2007 | Í dag | 805 orð

(Lúk. 16)

Guðspjall dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. Meira
4. ágúst 2007 | Í dag | 196 orð

Messa á Stóra-Núpi MESSAÐ verður á Stóra-Núpi sunnudaginn 5. ágúst kl...

Messa á Stóra-Núpi MESSAÐ verður á Stóra-Núpi sunnudaginn 5. ágúst kl. 14. Messukaffi í Skaftholtsréttum að lokinni messu en þar verður dagskrá í umsjón Réttavina. Fólk er hvatt til að koma ríðandi til kirkjunnar og til Skaftholtsrétta að þessu sinni. Meira
4. ágúst 2007 | Auðlesið efni | 135 orð | 1 mynd

Mikill þurrkur og hiti

Í ný-liðnum mánuði voru mikil hlýindi um landið sunnan- og vestanvert. Júlí-mánuður var sá næst-hlýjasti sem komið hefur í Reykjavík frá upp-hafi sam-felldra mælinga árið 1871. Meðal-hiti í Reykjavík var 12,8°C og er það 2,2 stigum fyrir ofan meðal-lag. Meira
4. ágúst 2007 | Auðlesið efni | 90 orð | 1 mynd

Norðurlanda-meistari í skák

Ís-lenska skák-konan Lenka Ptácníková varð á sunnu-daginn Norðurlanda-meistari kvenna í skák. Hún sigraði norsku skák-konuna Torill Skytte í loka-umferð mótsins. Lenka tryggði Íslandi titilinn í annað skipti, því hún sigraði líka í Finnlandi 2005. Meira
4. ágúst 2007 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það...

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1Pt. 3, 13. Meira
4. ágúst 2007 | Auðlesið efni | 78 orð

Rann-saka norðurpólinn

Um 100 rúss-neskir rannsóknar-menn eru nú í könnunar-ferð á kaf-bátum í Norður-Íshafi. Þeir vilja sanna að stórt heimskauts-svæði til-heyri Rúss-landi. Meira
4. ágúst 2007 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 d5 3. exd5 Dxd5 4. d4 Rf6 5. Rf3 Bg4 6. Rbd2 Rc6 7. Bc4 Bxf3 8. Db3 Ra5 9. Db5+ Dd7 10. Rxf3 Rxc4 11. Dxc4 cxd4 12. Rxd4 e6 13. Bg5 Hc8 14. De2 Rd5 15. Hd1 h6 16. Bh4 Bc5 17. Rf3 b5 18. Re5 Db7 19. Df3 O-O 20. O-O a5 21. Hfe1 Bd6 22. Meira
4. ágúst 2007 | Auðlesið efni | 101 orð

Skot-árás á Sæ-braut

Karl-maður á fertugs-aldri lést eftir að hafa orðið fyrir skot-árás á Sæ-braut í Reykjavík um há-degi á sunnu-daginn. Málið telst upp-lýst. Meira
4. ágúst 2007 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Brú hrundi í borg í Bandaríkjunum með skelfilegum afleiðingum. Hvaða borg? 2. Forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum vakti athygli fyrir ummæli sín um utanríkismál. Hvað heitir hann? 3. Nýr forstjóri hefur verið settur til að stjórna Lýðheilsustöð. Meira
4. ágúst 2007 | Í dag | 311 orð | 1 mynd

Víkingaheimur í smíðum

Þórhallur Arason fæddist í Reykjavik 1954, lauk stúdentsprófi og nam viðskiptafræði í Danmörku. Þórhallur starfaði um nokkurra ára skeið við auglýsingagerð, síðar við markaðsmál hjá landbúnaðarráðuneytinu og Bændasamtökunum, en er nú þróunarstj. Vísis hf. Þórhallur á soninn Þráin. Meira
4. ágúst 2007 | Fastir þættir | 326 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Krónan sópar nú að sér viðskiptavinum í Vesturbænum í Reykjavík með hinni nýju Krónuverzlun úti á Granda. Hugmyndafræðin er sú sama og í verzlunum Krónunnar í Mosfellsbæ og á Höfða. Meira
4. ágúst 2007 | Auðlesið efni | 39 orð | 1 mynd

Þursa-flokkurinn snýr aftur

Hinn íslenski þursa-flokkur og CAPUT-hópurinn halda stór-tónleika í febrúar á næsta. Þá verða 30 ár liðin frá því að Þursa-flokkurinn hélt sína fyrstu tón-leika. Sveitin hætti 5 árum síðar. Meira

Íþróttir

4. ágúst 2007 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Birgir lagaði stöðuna og leikur líklega um helgina

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er samanlagt á einu höggi yfir pari eftir 36 holur á opna rússneska mótinu í Moskvu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Leik var hætt í gær vegna rigningar og verður fram haldið við sólarupprás í dag. Meira
4. ágúst 2007 | Íþróttir | 175 orð

FH-ingar geta farið til Póllands eða Rúmeníu

EF FH-ingar komast áfram í undankeppni meistaradeildar Evrópu, sem eru litlar líkur á eftir að þeir töpuðu heimaleiknum gegn BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi, 1:3, mæta þeir sigurvegaranum úr viðureign Zaglebie Lubin frá Póllandi og Steaua Búkarest frá... Meira
4. ágúst 2007 | Íþróttir | 468 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Skíðakonan Dagný Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri er í 90. sæti heimslistans í bruni. Er þetta fyrsti listinn sem birtur er fyrir keppnistímabilið 2007-2008. Hún hefur hækkað um ellefu sæti á listanum. Dagný er í 76. Meira
4. ágúst 2007 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alexi Lalas framkvæmdastjóri bandaríska knattspyrnuliðsins LA Galaxy sem David Beckham leikur með telur miklar líkur á því að Lois Figo komi til liðsins þegar samningur hans við Inter á Ítalíu rennur út. Meira
4. ágúst 2007 | Íþróttir | 1774 orð | 4 myndir

Franski þjófurinn með flétturnar

FRANSKI snillingurinn, Jackson Richardson, er hættur handknattleiksiðkun eftir frábæran feril sem spannaði átján ár. Richardson hefur um langa hríð verið eitt af þekktustu andlitum handboltans, enda vakti hann mikla athygli fyrir leikstíl sinn og útlit. Meira
4. ágúst 2007 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Góðmennt í Einvíginu á Nesinu

ÁRLEGT góðgerðarmót DHL og Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 11. skipti mánudaginn 6. ágúst nk. Mótið verður með hefðbundnu sniði, þ.e. frá klukkan 10 leika keppendur 9 holu höggleik. Kl. 13 hefst svo Einvígið (Shoot-out). Meira
4. ágúst 2007 | Íþróttir | 174 orð

Hálft tonn af banönum

Fámennur hópur stuðningsmanna sænska liðsins Hammarby hellti úr bjórglösum á norska leikmanninn Jon Inge Høiland sem leikur með Malmö FF. En Høiland var að taka innkast í leik liðanna á dögunum. Meira
4. ágúst 2007 | Íþróttir | 407 orð

Meistaradeild Evrópu Í gær var dregið um hvaða lið mætast í þriðju...

Meistaradeild Evrópu Í gær var dregið um hvaða lið mætast í þriðju umferð í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurvegararnir úr viðureignunum, sem fara fram 14./15. ágúst og 28./29. Meira
4. ágúst 2007 | Íþróttir | 653 orð | 1 mynd

Sálfræðistríð og nýjar "skrautfjaðrir" á Wembley

ENSKIR fjölmiðlar tína upp hvert einasta orð sem fellur af munni knattspyrnustjóra Chelsea, Jose Mourinho, en Portúgalinn sagði á dögunum að hann ætlaði sér að breyta út af vananum og láta lítið á sér bera á komandi keppnistímabili í ensku... Meira
4. ágúst 2007 | Íþróttir | 82 orð

U-19 ára í Svíþjóð

Kvennalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum undir 19 ára, er komið til Svíþjóðar þar sem þær taka þátt í Opna Norðurlandamótinu. Þær spila einn leik við hverja af hinum Norðurlandaþjóðunum. Meira
4. ágúst 2007 | Íþróttir | 240 orð

Öryggi hjá Ochoa

LORENA Ochoa frá Mexíkó hefur forystu á opna breska meistaramótinu í golfi kvenna þegar mótið er hálfnað. Ochoa hefur leikið fyrstu tvo hringina á sex höggum undir pari samtals en mótið fer fram á hinum víðfræga St. Andrewsvelli. Meira

Barnablað

4. ágúst 2007 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

1, 2, 3, 4, 5...

Tengdu frá 1-63 og sjáðu hvaða fugl kemur í ljós. Lausn... Meira
4. ágúst 2007 | Barnablað | 443 orð | 2 myndir

Dagbók Kristínu Maríu sem er stödd á Alheimsmóti skáta

Ég heiti Kristín María Erlendsdóttir og er 13 ára skáti úr Vesturbænum. Í augnablikinu er ég stödd á Alheimsmóti skáta í Bretlandi þar sem skátar frá næstum öllum löndum heims fagna 100 ára afmæli skátahreyfingarinnar. Meira
4. ágúst 2007 | Barnablað | 109 orð | 1 mynd

Drekastríð

Grétar J. Þorsteinsson, 8 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af baráttu tveggja manna við risastóran og illvígan dreka. Í Drekafræðibókinni eftir Dr. Ernest Drake er sagt frá galdri til að veiða dreka. Meira
4. ágúst 2007 | Barnablað | 105 orð | 2 myndir

Ég sé

Fjöldi: 2-15 leikmenn Aldur: + 6 ára Völlur: í bílnum og umhverfið Leiklýsing: Stjórnandinn velur sér hlut sem hann sér, annaðhvort eitthvað í bílnum eða í umhverfinu. Hinir leikmennirnir eiga að giska hvaða hlut hann sér. Meira
4. ágúst 2007 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Ferningaflækja

Leggðu niður 24 tannstöngla eins og sýnt er á myndinni. Getur þú fjarlægt átta tannstöngla þannig að eftir verði eingöngu tveir ferningar? Lausn... Meira
4. ágúst 2007 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Grænmetis gleði

Nú fer í hönd veisla hjá vinunum Rósu radísu, Lúlla lauk og Bjarna baunaspíru. Það er þó eitt vandamál. Rósa radísa ratar ekki til vina sinna. Getur þú hjálpað... Meira
4. ágúst 2007 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Grænt og gómsætt grænmeti í Garðabæ

Flest bæjarfélög landsins reka skólagarða á sumrin. Þar er börnum boðið að rækta sinn eigin grænmetisgarð undir leiðsögn. Við lögðum leið okkar í Garðabæinn og hittum þar þrjár skeleggar stúlkur sem hafa sinnt görðunum sínum af alúð í sumar. Meira
4. ágúst 2007 | Barnablað | 48 orð | 1 mynd

Hvar er grænmetið mitt?

Þegar Gísli mætti til að gæta að grænmetisgarðinum sínum í gær brá honum heldur betur í brún. Allt grænmetið sem hann hefur verið að rækta í sumar var horfið. 5 gulrætur og 4 gulrófur hlaupa hér um síður Barnablaðsins. Meira
4. ágúst 2007 | Barnablað | 4 orð | 1 mynd

Lausnir

Á myndinni er... Meira
4. ágúst 2007 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Lax

Laxinn byrjar ævi sína í á en syndir síðan út í sjó. Nokkrum árum seinna syndir hann aftur upp í ána sem hann fæddist í til að hrygna. Laxinn þekkir heimaána sína á lyktinni svo að hann hlýtur að hafa mjög gott lyktarskyn. Meira
4. ágúst 2007 | Barnablað | 183 orð | 1 mynd

Litli músarrindillinn

Einu sinni var pínulítill músarrindill sem hét Lilli. Hann var minnstur af öllum músarrindlum á Íslandi og honum var alltaf strítt af því að hann var svo lítill, nema heima hjá sér. Dag einn sagði mamma Lilla að hann ætti að fara út og freista gæfunnar. Meira
4. ágúst 2007 | Barnablað | 127 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Sigríður og óska eftir pennavinum á aldrinum 10-12 ára. Sjálf er ég 10 ára og verð 11 ára í nóvember. Áhugamál mín eru körfubolti, píanó, leiklist, vinir, fjölskylda, ferðalög og margt fleira. Ég vona að póstkassinn mynn fyllist fljótt. Meira
4. ágúst 2007 | Barnablað | 414 orð | 2 myndir

Radísurnar svolítið sterkar á bragðið

Skólagarðarnir í Garðabæ eru í miklum blóma og greinilega mörg börn sem hugsa vel um skikana sína. Þegar við komum við tóku á móti okkur þrjár feimnar stelpur með bros á vör. Meira
4. ágúst 2007 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Sumarblóm

Emilía, 6 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af sjálfri sér og vinkonu sínum að leika sér í sólinni. Vinkonur hennar heita Salka, Sara og Hólmfríður. Hér eru þær að tína blóm fyrir mömmur sínar og ætla að gefa pöbbum sínum... Meira
4. ágúst 2007 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Svarthöfði

Oliver Ísak, 9 ára, er mikill áhugamaður um Stjörnustríðsmyndirnar en hann teiknaði þessa flottu mynd af... Meira
4. ágúst 2007 | Barnablað | 63 orð | 1 mynd

Torfbæir

Rebekka, 10 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af torfbæ. Það er svolítið sniðugt að sjá nútímalegan póstkassa við torfbæinn. Frá landnámi og allt fram á 20. öld bjuggu flestir Íslendingar í torfbæjum. Meira
4. ágúst 2007 | Barnablað | 161 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa stafarugl. Vindhviða feykti merkingum á grænmeti barnanna í skólagörðunum til og nú vita þau ekki hvaða grænmeti er hvar. Hjálpið þeim að leysa stafaruglið og sendið okkur lausnina fyrir 8. ágúst. Meira

Lesbók

4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1896 orð | 1 mynd

Atvinna í boði

Var uppspunnin auglýsing eftir atvinnumótmælendum heimildin á bak við frétt ríkissjónvarpsins um að atvinnumótmælendur fái greitt fyrir störf sín? Einn af höfundum auglýsingarinnar spyr í eftirfarandi grein og veltir fyrir sér viðhorfum til mótmælenda. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 48 orð

Á grein

Eins og ást mín er blár skugginn sem fellur af trénu. Vindurinn blæs í laufi og gárar vatnið sem rennur yfir steinana mjúku sem hönd þín snertir. En ugla situr á hárri grein og fylgir þér eftir með auga sínu úr auga mínu. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 740 orð

Blaðsíður, heimasíður og ímyndasköpun

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Bókaútgáfuflóran á Íslandi er kannski ekki jafn kyrrstæð og virðist í fyrstu. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 781 orð | 1 mynd

Bláu varðliðarnir

Eftir Kristján B. Jónasson kbjonasson@gmail.com Á Íslandi eru um þessar mundir starfandi tvær sveitir byltingarmanna. Annars vegar starfar hópur stjórnleysingja og andstæðinga alþjóðafyrirtækja að því að knésetja stjóriðju á Íslandi. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 422 orð | 3 myndir

bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Úr örbirgð og til alsnægta er vinsælt viðfangsefni rithöfunda og handritshöfunda og í tilfelli sögunnar sem Oliver August, ritstjórnarfullrúi breska blaðsins The Times í Peking, segir þá er hún sönn. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 206 orð | 2 myndir

Ein með öllu

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 829 orð | 1 mynd

Endurreisn Gunnars Gunnarssonar

Aðventa og Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson eru komnar út í nýjum útgáfum hjá Bjarti. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 227 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Nýlega fylgdist ég spennt með glænýjum þáttum frá BBC byggðum á skáldsögunni Jane Eyre eftir Charlotte Brontë sem sýndir voru í danska sjónvarpinu. Sagan um Jane Eyre er með allra vinsælustu skáldsögum 19. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 908 orð | 1 mynd

Hversdagsleg rómantík

Svarið við spurningunni "Strokes eða Franz Ferdinand" er "Art Brut". Art Brut hefur sent frá sér nýja plötu, It's a Bit Complicated . Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2835 orð | 1 mynd

Íslandsheimsókn Friðriks VIII. Danakonungs árið 1907

Heimsókn Friðriks VIII. Danakonungs til Íslands um sumarið 1907 er merkur atburður í Íslandssögunni. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 391 orð | 1 mynd

Klassískt stelpupopp

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Spice Girls-æðið sem brast á sumarið 1996 kom flestum á óvart, enda höfðu allir verið uppteknir af britpoppinu og glímu Oasis og Blur um rokkmeistaratitilinn. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 476 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is The Devil Comes on Horseback er heimildarmynd sem gerist í Darfúr og hefur vakið afskaplega sterk viðbrögð. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1699 orð | 2 myndir

Kötturinn og grauturinn

"Mín saga er sú að frelsi sé alltof mikilvægt til að eftirláta það frjálshyggjumönnum einum," segir greinarhöfundur í þessu svari við skrifum Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um jafnaðarstefnu. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 335 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Eftir vel heppnaða söngferð með unglingakórinn minn til London í júní fór ég í bókabúð á flugvellinum og keypti mér fimm bækur til að halda upp á sumarfríið. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2309 orð | 2 myndir

Líf ber alltaf í sér dauða

Ariel Rotter er hæglátur, hálffertugur kvikmyndaleikstjóri frá Argentínu, sem laumaðist fram í sviðsljósið á Berlinale, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 989 orð | 1 mynd

Minning um Gonzo-blaðamann

Hunter S. Thompson var áberandi persónuleiki í bandarísku þjóðlífi frá því að hann hóf að skrifa á 7. áratungum en hann þróaði hinn svonefnda stíl "Gonzo-blaðamennsku". Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 615 orð | 1 mynd

Sláandi fólk

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is !Vinur minn varð nýlega fyrir þeirri nöturlegu reynslu í miðborginni að vera sleginn í götuna af ókunnum manni. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1787 orð | 1 mynd

Sunnudagshugvekja á Sólheimum

Ágætu kirkjugestir, heimamenn, gestir þeirra og aðrir. Okkur Ástríði þótti vænt um að fá boð um að sækja Sólheima heim þennan sunnudag. Við höfum komið hér nokkrum sinnum áður á liðnum árum, en samt var það okkur tilhlökkun að mega koma nú. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 450 orð | 3 myndir

tónlist

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Það er til siðs í gítarsmíðabransanum að frægar gítarhetjur fái gripi, sérmerkta þeim. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 613 orð

Um Antonioni og Bergman

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Þegar ég heyrði af andláti Ingmar Bergman (f. 1918) á mánudaginn síðastliðinn hugsaði ég með mér að þá lifði aðeins Michelangeolo Antonioni. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3038 orð | 2 myndir

Væntingar og vonbrigði

Þrátt fyrir mikinn áhuga á tónlist, fjölda tónleika og verulegan áhuga landsmanna á tónlistarflutningi hefur gengið erfiðlega að koma upp ásættanlegu tónlistarhúsi í Reykjavík. Meira
4. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 75 orð | 1 mynd

Þakklæti

Þetta kvæði kviknaði af ensku ljóði, sem ég las fyrir löngu. Aldingarður er andlit þitt og augu þín brún mold við tillit mitt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.