Greinar fimmtudaginn 16. ágúst 2007

Fréttir

16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 1009 orð | 2 myndir

Aflþynnuverksmiðja rís við Krossanes innan árs

Ný verksmiðja á Akureyri skapar um 90 ný störf en hefur lítil sem engin neikvæð áhrif á umhverfið. Hjálmar Stefán Brynjólfsson kynnti sér muninn á álþynnum og aflþynnum, en þær síðarnefndu verða framleiddar á Akureyri í framtíðinni. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 563 orð

Agaleysi, skortur á frumkvæði og slök yfirstjórn

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is "ÞEGAR öllu er á botninn hvolft er vandamálið sem við er að glíma agaleysi forstöðumanna og stjórnenda ráðuneyta. Meira
16. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Allt að 500 biðu bana

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl.is Forsætisráðherra Íraks, Nuri al-Maliki, kenndi öfgamönnum um sprengjuárásirnar í fyrradag. Bandaríski herinn taldi að Al-Qaeda hefði verið að verki. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð

Austfjarðatröllið 2007

KEPPNI sterkustu manna landsins, Austfjarðatröllið 2007, fer fram dagana 16. til 18. ágúst víðsvegar um Austurland. Fléttað er saman við aflraunirnar, hrikalegri náttúru, sögu og lífi staðanna sem farið er á. Meira
16. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 91 orð

Breytir CIA texta Wikipedia?

SKANNI, sem notaður er á Netinu til að komast að því hverjir breyta upplýsingum á alfræðivefnum Wikipedia, virðist hafa leitt í ljós að starfsmenn bandarísku leyniþjónustunnar CIA hafi breytt skrifum á vefnum, m.a. um forseta Írans. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Bæjarstjórn Vesturbyggðar vill leyfa olíuhreinsistöð í Hvestu

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is SAMÞYKKT var á bæjarstjórnarfundi í Vesturbyggð í gær að leyfa byggingu olíuhreinsunarstöðvar í Hvestu í Arnarfirði. Önnur lóð sem kemur til greina undir stöðina er í landi Sanda og Hóla í Dýrafirði. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Draumanna vitjað í Viðey

ÞÓTT það sé enn sumar eru fermingarbörn í Neskirkju þegar farin að búa sig undir stóra daginn. Í gær brugðu þau sér út í Viðey ásamt presti sínum, sr. Sigurði Árna Þórðarsyni, þar sem þau kynntu sér sögu eyjarinnar. En fleira var gert í eynni. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Fimm daga hálendisferðardjass

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is SÍÐASTI heiti fimmtudagur sumarsins fer fram í kvöld þegar kvartett saxófónleikarans Dorthe Højland frá Danmörku leikur í Deiglunni. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 1077 orð | 2 myndir

Fjárlaganefnd fundar um Grímseyjarferju

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá á "Norskum rótum"

Seyðisfjörður | Hátíðinni "Norskar rætur" á Seyðisfirði lauk á mánudag á afmælisdegi norska athafnamannsins Ottó Wathne sem jafnan er nefndur faðir bæjarins. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við nýtt tónlistarhús ganga vel

FRAMKVÆMDIR við nýtt tónlistarhús við Reykjavíkurhöfn ganga vel en nú er verið að steypa veggi og gólfplötu í kjallara hússins. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Gíslum bjargað frá ímynduðum illvirkjum

FJÖLÞJÓÐLEGUR hópur sérsveitarmanna var við æfingar á öryggissvæði Keflavíkurflugvallar í gær og halda æfingar áfram í dag. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Hagkaup innkalla leikföng

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is VERSLANIR Hagkaupa innkölluðu í gær "Cars Sarge" leikföng frá bandaríska fyrirtækinu Mattel, vegna hættu sem börnum stafar af litlum seglum sem hættulegt er að gleypa og of miklu blýi í málningu. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð

Handtekinn með barefli í verslun

ÞRÍR voru handteknir í sólarhringsverslun á Akureyri um sexleytið í gærmorgun og samkvæmt upplýsingum lögreglu voru þeir í annarlegu ástandi og einn hafði barefli meðferðis. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 178 orð

Hlaupið fyrir Átak gegn eiturlyfjum

ÁTAK gegn eiturlyfjum nefnist minningarsjóður sem viðskiptavinum Glitnis gefst kostur á að styrkja hlaupi þeir í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis næstkomandi laugardag. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hlustað verður á raddir íbúanna

LÚÐVÍK Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir að ekki komi á óvart að skiptar skoðanir séu um fyrirhugaða byggingu við Strandgötu. Hlustað verði á raddir íbúanna og reynt að finna lausn sem góð sátt verði um. Meira
16. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Íburðarmikil hersýning í Póllandi

PÓLSKIR sjóliðar marsera í herskrúðgöngu í Varsjá í gær. Pólverjar héldu þar stærstu hersýningu sem sést hefur í Póllandi um árabil. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Íbúar í Smárahverfi stofna íbúasamtök

Á FJÖLMENNUM fundi íbúa Nónhæðar í Kópavogi, 9. ágúst síðastliðinn, voru stofnuð íbúasamtökin "Betri Nónhæð". Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Jarðýtudagar hjá Kraftvélum

KRAFTVÉLAR verða með sérstaka jarðýtudaga í námu ÍAV við Stapafell á Reykjanesi dagana 17. til 23. águst nk. Viðskiptavinum fyrirtækisins og öðrum áhugasömum verður boðið að reynsluaka Komatsu-jarðýtum frá 14 tonnum upp í 50 tonn. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð

Konur í Afganistan styrktar

STJÓRN UNIFEM á Íslandi hefur ákveðið að öll áheit sem koma í hlut landsnefndarinnar í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis, 18. ágúst nk., renni óskert til kvennamiðstöðva UNIFEM í Afganistan. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Kópavogshöfn verður ekki stækkuð gegn vilja íbúanna

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.i s Mikill hiti var í bæjarbúum í Kópavogi sem mættu á íbúafund samtakanna Betri byggð á Kársnesi sem haldinn var í gærkvöldi. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð

LEIÐRÉTT

Villa í fyrirsögn RANGLEGA var sagt í fyrirsögn á forsíðu Morgunblaðsins í gær að endurvigtun væri í höndum starfsmanna útgerða. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Lést í slysi á Þorlákshafnarvegi

MAÐURINN sem lést þegar bifreið hans fór út af veginum á Þorlákshafnarvegi mánudaginn 13. ágúst sl. hét Jóhannes Örn Guðmundsson og var til heimilis í Setbergi 12, Þorlákshöfn. Jóhannes var 41 árs og lætur eftir sig tvö börn, 20 ára og 5... Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Mamma ætlar að sofna flutt á þýsku

ÞÝSKI rithöfundurinn Walter Laufenberg, sem dvelur um þessar mundir í Davíðshúsi við ritstörf, býður í kvöld til kvöldstundar í Populus tremula í Listagilinu. Þar mun hann kynna sig og fjalla um verk sín. Kvöldstundin byrjar kl. 20 og stendur til 21.30. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Málþing á Snæfjallaströnd

LAUGARDAGINN 18. ágúst kl. 16-18 heldur Snjáfjallasetur málþing í tilefni af 100 ára afmæli fræðslulaga í Dalbæ á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp. Þá mun Ólöf Garðarsdóttir flytja erindi um skólabörn í þéttbýli og dreifbýli á fyrri hluta 20. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Miklar launahækkanir í næstu kjarasamningum

"ÞAÐ þarf ekki að koma neinum á óvart að krafan um launahækkanir verður mikil í okkar augum," segir Kristján G. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Nemar flytja á Keilissvæðið

AFHENDING íbúða hófst í gær á háskólasvæði Keilis, miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs á Keflavíkurflugvelli. Gert er ráð fyrir því að um 700 íbúar flytji þangað á næstu dögum. Þegar hafa verið leigðar út um 300 íbúðir og úthluta á 30 á næstunni. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Ný tækni við tollskoðun

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is NÝR, færanlegur gegnumlýsingarbúnaður við tollskoðun verður að líkindum tekinn í notkun snemma á næsta ári, að sögn Snorra Olsen, tollstjórans í Reykjavík. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Nær fótfestu í Evrópu

Eftir Guðmund Sverri Þór í Hollandi sverrirth@mbl.is SAMLEGÐARÁHRIF af nærri 270 milljarða króna kaupum Kaupþings á hollenska bankanum NIBC, sem kynnt voru í gær, eru töluverð. Meira
16. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 115 orð

Orsakir þunglyndis skýrast

Í TÍMARITINU Neuroscience var í vikunni birt rannsókn þar sem kynntar eru vísbendingar um það að taugaboð í heila þunglyndissjúklinga virki ekki sem skyldi. Meira
16. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 142 orð

Óhugnanleg morð í Þýskalandi

Berlín. AP, AFP. | Sex menn fundust látnir nálægt lestarstöð í Duisburg. Mennirnir voru Ítalar og á aldrinum 16-39 ára. Þeir höfðu verið skotnir í höfuðið og sagði lögregla aðkomuna helst minna á aftökur. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 769 orð | 1 mynd

Ónýtt auðlind í eigu íslenska ríkisins

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is AÐGANGUR almennings að ljósleiðurum Ratsjárstofnunar er nú til skoðunar hjá utanríkisráðuneytinu en mörg fyrirtæki hafa lýst áhuga á að nýta þá. Með þeim mætti auka gagnaflutningsgetu innanlands um allt að 60%. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 287 orð

"Ég er að passa grasið"

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is KAUPÞING blæs til stórtónleika á Laugardalsvelli annað kvöld í tilefni af 25 ára afmæli bankans. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 361 orð

Ríkið er svartipétur í málinu

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Grími Atlasyni, bæjarstjóra í Bolungarvík: "Að gefnu tilefni vil ég leiðrétta þann misskilning að greiðendur fjármagnstekjuskatts í Bolungarvík greiði ekkert útsvar til sveitarfélagsins. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ruslakindur á beit

ÞESSAR undarlegu kindur hafa vakið töluverða athygli þeirra sem eiga leið um Hringbrautina en þær hafa komið sér vel fyrir á beit á grasbala nálægt Hljómskálagarðinum. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Samgönguráðherra fái fullt svigrúm í málinu

"ÉG vil veita Kristjáni L. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Seglaveisla haldin við Pollinn um helgina

EITT stærsta Íslandsmót í kænusiglingum sem haldið hefur verið fer fram á Pollinum um helgina. Keppt verður í 5 flokkum. Meira
16. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Skjöl Clinton ófáanleg

Margir hafa beðið spenntir eftir því að gögn Hillary Clinton frá forsetatíð eiginmanns hennar verði dregin fram í dagsljósið. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Skólarnir að byrja og umferðin eykst á morgnana

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is UMFERÐARMÆLINGAR sýna mikið álag á gatnakerfi höfuðborgarinnar á tímabilinu 7.30 til 8.30 og lengir það ferðatíma ökumanna töluvert. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 204 orð

Slátrunin fer hægt af stað í ár

SAUÐFJÁRSLÁTRUN byrjar óvenjuseint í ár, en alla jafna hefur hún farið af stað í lok júlí. Fyrsta sumarslátrun Norðlenska á Akureyri var í gær en að sögn Sigmundar Hreiðarssonar vinnslustjóra verður ekki byrjað af fullum krafti fyrr en um mánaðamótin. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Styttist í heimkomu

ARON Pálmi Ágústsson getur um frjálst höfuð strokið á laugardaginn eftir að hafa afplánað tíu ára refsivist í Texas-fylki í Bandaríkjunum. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Stærsta dráttarvél Evrópu til sýnis

Sauðárkrókur | Jóhann Már Jóhannsson, bóndi í Keflavík í Skagafirði, bróðir Kristjáns stórsöngvara, mun taka lagið við undirleik Stefáns Gíslasonar á setningarathöfn Landbúnaðarsýningar 2007 sem hefst á Sauðárkróki á föstudag. Setningarathöfnin er kl. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Teflt á norðurhjara

SKÁKHÁTÍÐ Hróksins og félaga í þremur þorpum á austurströnd Grænlands hófst nú í vikunni og nær hápunkti um helgina þegar haldið verður 5. alþjóðlega Grænlandsmótið sem nefnist Flugfélagsmótið 2007. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Tímabundin viðbótarlaun

SAMÞYKKT var samhljóða í leikskólaráði Reykjavíkurborgar í gær tillaga Vinstri grænna um að grípa til aðgerða vegna manneklu á leikskólum borgarinnar. Nýtt verður heimild til greiðslu viðbótarlauna. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Tónleikar í ástarviku

ÞESSA vikuna er mikið um að vera í Ástarvikunni í Bolungarvík. Nk. föstudagskvöld verða tvær flugur slegnar í einu höggi þar sem hljómsveitin Myst mun halda tónleika í Víkurbæ kl. 20.30 og hljómsveitin Bermuda leika á stórdansleik kl. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Tryggja aðgengi fatlaðra

ÖRYRKJABANDALAG Íslands fer fram á að tafarlaus úttekt verði gerð á aðgengi fyrir fatlaða um borð í nýrri Grímseyjarferju. Í tilkynningu frá ÖBÍ kemur fram að komið hafi fram að margt hafi misfarist við breytingar á Grímseyjarferju. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Unnið að skaupinu

LEIKSTJÓRI áramótaskaupsins í ár ætti að vera flestum hnútum kvikmyndabransans kunnugur, Ragnar Bragason heitir maðurinn, en verk hans, Börn og Foreldrar, hafa til að mynda verið sýnd á ýmsum hátíðum að undanförnu við góðan orðstír. Meira
16. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 113 orð

Úrvalssveitir Írans hryðjuverkahópur?

BANDARÍSK stjórnvöld hafa í hyggju að flokka Byltingarvörðinn, úrvalssveitir íranska hersins, sem hryðjuverkahóp. Verði af áformunum verður það í fyrsta sinn sem opinberar hersveitir sjálfstæðs ríkis eru flokkaðar sem hryðjuverkahópur í Bandaríkjunum. Meira
16. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 337 orð

Vill að ráðuneytið vandi betur til verka

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
16. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Þungaðar konur of þungar?

Atlanta. AP. | Bandarísk heilbrigðisyfirvöld hafa áhyggjur af því að þungaðar konur bæti of mikið á sig á meðgöngunni og íhugar þarlent læknaráð að leggja til að viðmiðum um þyngdaraukningu á meðgöngu verði breytt. Meira

Ritstjórnargreinar

16. ágúst 2007 | Leiðarar | 410 orð

Er þetta eftirlitið?

Eftir langt þóf við talsmenn Fiskistofu tókst Morgunblaðinu sl. mánudag að fá Þórð Ásgeirsson fiskistofustjóra til þess að staðfesta að kvótasvindl hefði komið upp á Austurlandi og hvers eðlis það væri. Meira
16. ágúst 2007 | Leiðarar | 413 orð

Framleitt í Kína

Merkimiðinn framleitt í Kína er ekki góð auglýsing þessa dagana. Hver fréttin rekur aðra um fúsk í kínverskri framleiðslu og oft er vara, sem þaðan kemur beinlínis hættuleg. Meira
16. ágúst 2007 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Þögnin rofin

Þögn samgönguráðuneytis um Grímseyjarferjumálið var rofin í gær. Ráðuneytisstjórinn í samgönguráðuneytinu sendi frá sér yfirlýsingu. Hvað stóð þar? Meira

Menning

16. ágúst 2007 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Andy Warhol í Ingólfsstræti

VERK Andy Warhols má sjá á Menningarnótt á sýningu í Ingólfsstræti 8. Sérstök sýning fyrir boðsgesti verður á föstudagskvöldið kl. 18-21 en á laugardeginum er opið frá kl. 13 til 21 og allir eru velkomnir. Meira
16. ágúst 2007 | Myndlist | 198 orð | 1 mynd

Brennivínsflaska Kjarvals

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is SÝNING með verkum helstu meistara íslenskrar myndlistar verður opnuð í kvöld klukkan átta í Gerðarsafni. Um er að ræða úrval úr safni Þorvaldar í Síld og fisk og eiginkonu hans, Ingibjargar Guðmundsdóttur. Meira
16. ágúst 2007 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Cantus Hilaris í heimsókn

AUSTURRÍSKI kammerkórinn Cantus Hilaris heldur tónleika í Kristkirkju á föstudag kl. 20, á Menningarnótt á laugardag, á sunnudag kl. 17 í Langholtskirkju og kl. 20 á mánudag í Skálholti. Meira
16. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Dóri DNA hættur hjá DV og skráir sig í HÍ

* Rapparinn og blaðamaðurinn Dóri DNA hefur sagt upp hjá DV og hyggur nú á nám í bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Meira
16. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 83 orð

Eldsmiðjan færir út kvíarnar í höfuðborginni

* Reykvískir pizzu-gæðingar eiga gott í vændum því Eldsmiðjan hyggur á fjölgun afgreiðslustaða á höfuðborgarsvæðinu í náinni framtíð. Meira
16. ágúst 2007 | Tónlist | 254 orð | 9 myndir

Elvis lifir

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinson jbk@mbl.is Í dag eru þrjátíu ár liðin frá því Elvis Presley lést á heimili sínu, Graceland, í Memphis í Tennessee. Hann var 42 ára gamall. Meira
16. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 653 orð | 1 mynd

Endurkoma Jóhönnu

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is KLUKKAN 23 í kvöld hefst miðnætursýning í Hallgrímskirkju á Píslarsögu Jóhönnu af Örk ( La Passion de Jeanne d'Arc ) við undirleik Wilfrieds Kaets á orgel og söng Klaus Paulsen tenórsöngvara. Meira
16. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Frá Mexíkó í kynlífsþrælkun

ÞAÐ lítur út fyrir að Bandaríkjamenn fái í haust sína eigin útgáfu af hinni umdeildu Lilja 4-Ever þegar nýjasta mynd Kevin Kline, Trade , verður frumsýnd. Meira
16. ágúst 2007 | Tónlist | 423 orð | 1 mynd

Fremsta kirkjuverk allra tíma

J. S. Bach: Messa í h-moll BWV 232. Monika Frimmer S, Robin Blaze KT, Gerd Türk T, Peter Kooij B ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni í Haag og Mótettukór Hallgrímskirkju. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Laugardaginn 11. ágúst kl. 17. Meira
16. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 416 orð | 1 mynd

Handritin og heimspekin

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is TEIKNIMYNDAGERÐ er kannski ekki starfsferill sem margir þora að leggja fyrir sig en Una Lorenzen er hvergi bangin. "Ég útskrifaðist úr grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2004. Meira
16. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd

Innflytjendamál í brennidepli

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is LEIKSTJÓRI áramótaskaups Sjónvarpsins í ár er þaulreyndur í faginu þó hann hafi ekki enn tekist á við þetta vinsælasta sjónvarpsefni ársins. Meira
16. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 246 orð | 1 mynd

Í ólgusjó haturs og fegurðar

Leikstjóri: Zhang Yimou. Aðalleikarar: Chow Yun-Fat, Gong Li. 114 mín. Hong Kong/Kína 2006. Meira
16. ágúst 2007 | Tónlist | 206 orð | 2 myndir

Íslendingar sigra: sautján - tvö

LÍKT og svo oft áður eru íslenskar plötur vinsælastar í plötubúðum hér á landi. Af 20 mest seldu plötum landsins eru 17 þeirra með íslenskum flytjendum, tvær með erlendum flytjendum og ein safnplata með bæði íslenskum og erlendum flytjendum. Meira
16. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 60 orð

Íslenskur blaðamaður á átakasvæðum

* Davíð Logi Sigurðsson hefur skrifað bókina Velkominn til Bagdad en undirtitill hennar er "Ótti og örlög á vígvöllum stríðsins gegn hryðjuverkum". Meira
16. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

James Blunt er ástarheigull

JAMES Blunt segir lagasmíðar hafa gert sig að algjörri skræfu hvað ástarmál snertir. Viðurkennir drengur að honum finnist auðveldara að setjast niður og semja lag um tilfinningar sínar og kenndir en að lýsa þeim á staðnum. Meira
16. ágúst 2007 | Tónlist | 60 orð

KIRKJULISTAHÁTÍÐ 11. – 19. ágúst 2007

Fimmtudagur 16. ágúst 12.00 – Tónlistarandakt Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Tónlist í umsjá Björns Steinars Sólbergssonar. 23.00 – Le Passion de Jeanne d´Arc Píslarsaga Jóhönnu af Örk Kvikmynd eftir Carl Theodor Dreyer. Meira
16. ágúst 2007 | Fjölmiðlar | 223 orð | 1 mynd

Kunna Íslendingar að dansa?

Enginn vafi leikur á því að So You Think You Can Dance er einhver besti veruleikaþáttur sem fram hefur komið í sjónvarpi. Hann byggist ekki á því að gera grín að hæfileikalausu fólki eins og svo margir aðrir sambærilegir þættir. Meira
16. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Kvikmyndaaðlögun Bítlalaga

BÍTLALÖGIN segja sögu og þá sögu ætlar Julie Taymor einnig að segja. Meira
16. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 240 orð | 1 mynd

Mandela og gæslumaðurinn

Leikstjóri: Bille August. Aðalleikarar: Joseph Fiennes, Dennis Haysbert, Diane Kruger. 118 mín. Þýskaland/S. Afríka/England/Belgía. 2007. Meira
16. ágúst 2007 | Myndlist | 297 orð | 1 mynd

Málaði á fatnað dauðvona fanga

ÁRIÐ 2004 var listamanninum Htein Lin sleppt úr fangelsi í Myanmar. Ólíkt flestum föngum kom hann út með töluvert meiri verðmæti en hann fór með inn. Meira
16. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 568 orð | 2 myndir

Meistarar í smekkleysi

Margt er í veröldinni ágætt, og sumt raunar prýðilegt. Þá má og vissulega tína til ýmislegt sem þykir lélegt, og ef til vill argasta drasl. En sumt er svo hroðalegt, að við sem enn höldum hári reytum það af og afskræmum andlitið. Meira
16. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Risaeðlur með byssur

FRAMLEIÐENDUR myndanna um Júragarðinn virðast hafa misst trúna á risaeðlur og önnur kynjadýr garðsins – svona næstum því hið minnsta; þeir hyggjast allavega fríska aðeins uppá hið ógnvænlega útlit eðlanna, og láta þær burðast um með byssur! Meira
16. ágúst 2007 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Tónleikar og hvísl á Menningarnótt

PÁLL Óskar Hjálmtýsson söngvari og Monika Abendroth hörpuleikari munu halda þrenna tónleika í Listasafni Sigurjóns á Menningarnótt, klukkan 18.15, 20 og 21.30. Tónleikarnir standa í 45 mínútur í sal á jarðhæð safnsins. Meira
16. ágúst 2007 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Van Halen rokkar enn

STAÐFEST hefur verið að súpergrúppan Van Halen komi aftur saman. Raunar verður bandið ekki skipað öllum hinum upprunalegu meðlimum; sonur Eddie Van Halen, sem heitir því músíkalska nafni Wolfgang, kemur til með að leika á bassa. Meira
16. ágúst 2007 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Þræðir að sunnan

Til 30. ágúst 2007. Opið ma.-fö. kl. 10-17 og lau. kl. 13-16. Aðgangur ókeypis. Meira

Umræðan

16. ágúst 2007 | Aðsent efni | 242 orð

Af öryggisráðinu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra rifjar það upp í Morgunblaðinu í gær, að í utanríkisráðherratíð sinni eða árið 1985 hafi Geir Hallgrímsson fyrstur manna lýst áhuga á því, að Íslendingar sæktust eftir sæti í öryggisráðinu. Meira
16. ágúst 2007 | Blogg | 92 orð | 1 mynd

Áslaug Ósk Hinriksdóttir | 15. ágúst Heitið á hlaupara Eins og allir...

Áslaug Ósk Hinriksdóttir | 15. ágúst Heitið á hlaupara Eins og allir vita er Reykjavíkurmaraþon Glitnis um helgina og hafa margir hlauparar heitið á góð málefni. Meira
16. ágúst 2007 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Einar Sveinbjörnsson | 15. ágúst 2007 NOAA bætir í fellibyljaspá sína...

Einar Sveinbjörnsson | 15. ágúst 2007 NOAA bætir í fellibyljaspá sína Tímabil fellibylja á Atlantshafinu er hafið og nú fer í hönd virkasti tíminn, frá ágústlokum og fram í byrjun október... Meira
16. ágúst 2007 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Flatey – perlan á Breiðafirði

Guðni Ágústsson skrifar um Flatey: "Flatey með sína sögu um menningu, framtak og stórhug fólks í gegnum aldir, á inni hjá íslenska ríkinu og þjóðinni." Meira
16. ágúst 2007 | Blogg | 298 orð | 1 mynd

Kristinn Pétursson | 15. ágúst 2007 Ratsjárstofnun mikilvæg...

Kristinn Pétursson | 15. ágúst 2007 Ratsjárstofnun mikilvæg Ratsjárstofnun gegnir mikilvægu öryggishlutverki hérlendis í borgarlegu flugi. Þetta mikilvæga hlutverk vantar inn í umræðuna. Í síðasta mánuði fóru um 12. Meira
16. ágúst 2007 | Aðsent efni | 302 orð

Kvóti og silfurfatið

Á UNDANFÖRNUM aldarfjórðungi hafa ófáir staðið gegn aflakvótakerfi í fiskveiðum. Nú síðast fullyrti dr. Gauti Kristmannsson þýðingarfræðingur, í Morgunblaðinu 14. ágúst sl. Meira
16. ágúst 2007 | Aðsent efni | 441 orð

Skarðsheiðarmenn

FYRIR allmörgum árum bar svo við að treggerður skipstjóri, á bát frá Faxaflóahöfn, lenti í sjávarháska og sendi út neyðarkall, sem lög gera ráð fyrir. Slysavarnir í landi báðu skipstjórann um staðsetningu bátsins, sem og minn maður afgreiddi strax. Meira
16. ágúst 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Sóley Tómasdóttir | 15. ágúst 2007 Húrra fyrir Helgu! Húrra fyrir Helgu...

Sóley Tómasdóttir | 15. ágúst 2007 Húrra fyrir Helgu! Húrra fyrir Helgu Björgu!!! Kona sem þorir, getur og vill. Kona sem stendur með börnunum í borginni, kemur auga á lausnir og fær þær samþykktar. Meira
16. ágúst 2007 | Velvakandi | 374 orð | 1 mynd

velvakandi

Tákn manngæsku og góðvildar ÉG ER undrandi á því að Guðrúnu Gísladóttur og Júlíusi Rafnssyni, sem reka elli- og hjúkrunarheimilið Grund, hafi ekki verið veitt orða fyrir vel unnin störf í þágu aldraðra á Íslandi. Meira
16. ágúst 2007 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Ögrandi verkefni í lifandi borg

Svandís Svavarsdóttir skrifar um næturlíf miðborgarinnar: "Það gengur ekki í sama orðinu að vilja endurskoða stöðuna í miðborg Reykjavíkur og jafnframt auka aðgengi ungs fólks að áfengi." Meira

Minningargreinar

16. ágúst 2007 | Minningargreinar | 6020 orð | 1 mynd

Eiríkur Óli Gylfason

Eiríkur Óli Gylfason fæddist í Reykjavík 6. janúar 1981. Hann lést af slysförum 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Stefanía Kristín Jónsdóttir, f. 15. nóvember 1947 og Gylfi Eiríksson, f. 11. maí 1945. Systkini Eiríks Óla eru 1) Sigríður, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2007 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist á Sandi í Kjós 12. desember 1911. Hún lést í Sunnuhlíð í Kópavogi þriðjudaginn 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Bjarnason og Guðrún Guðnadóttir. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1609 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson þörungafræðingur fæddist í Reykjavík 1926. Hann lést í Suður-Frakklandi 14. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Grímsdóttir, f. 19.9. 1892, d. 3.10. 1951 og Jón Bjarnason, f. 3.6. 1891, d. 12.10. 1975. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2007 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Valdimar Björnsson

Valdimar Björnsson fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1927. Hann lést miðvikudaginn 28. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

16. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 1174 orð | 1 mynd

Endurvigtuninni ekki breytt

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Löggiltur vigtarmaður telst vanhæfur ef tengsl hans við hlutaðeigandi fyrirtæki eða forsvarsmenn þess eru til þess fallin að draga megi óhlutdrægni hans í efa með réttu. Meira
16. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 220 orð

Mega ekki stunda aðra vinnu

NEYTENDASTOFA hefur kveðið upp þann úrskurð að löggiltir vigtarmenn á hafnarvogum landsins megi ekki stunda aðra vinnu með því starfi. Um slíkt hefur hins vegar verið að ræða í nokkrum tilvikum. Meira

Daglegt líf

16. ágúst 2007 | Daglegt líf | 147 orð

Af fatatísku og afturgöngu

Ármann Þorgrímsson var endurráðinn í starf hjá VÍS sem hann var í fyrir þremur árum en þá hætti hann vegna aldurs. Meira
16. ágúst 2007 | Daglegt líf | 334 orð | 2 myndir

Akureyri

Frá Akureyri er um það bil eitt að frétta. Það er aflþynnuverksmiðjan við Krossanes. Og um hana er fjallað ítarlegar annars staðar í blaðinu. Það er klárt mál að verksmiðjan á eftir að hafa mikil áhrif á Akureyri, og reyndar Norðurlandi öllu. Meira
16. ágúst 2007 | Ferðalög | 484 orð | 4 myndir

Blautar bækur og bókaormar

Það rigndi eins og hellt væri úr fötu í Hay-on-Wye í Wales, Town of Books, eða bókabænum, eins hann er kallaður. Rennblautir bókaormar snigluðust milli fornbókaverslananna og létu veðrið ekki á sig fá. Þeirra á meðal var Fríða Björnsdóttir. Meira
16. ágúst 2007 | Daglegt líf | 278 orð | 1 mynd

Eftirlíkingar í fríinu geta reynst dýrkeyptar

Sífellt harðar er tekið á hvers kyns eftirlíkingum af merkjavörum og hefur þróunin verið sú að refsa kaupandanum ef marka má frétt á danska ferðavefnum standby.dk en þar kemur fram að sekt fyrir að kaupa þúsund króna eftirlíkingu af t.d. Meira
16. ágúst 2007 | Neytendur | 1251 orð | 1 mynd

Fordómalaus neytandi kaupir köttinn í sekknum

Fáfræði neytandans getur stundum verið hálfu verri en að hafa fordóma eins Unnur H. Jóhannsdóttir komst að þegar hún ætlaði að kaupa raftæki í raftækjaverslun á sólarströnd Meira
16. ágúst 2007 | Neytendur | 482 orð

Kjöt á grillið

Bónus Gildir 16. ágú - 19. ágú verð nú verð áður mælie. verð Ferskar ísl. svínalundir 1.398 1.998 1.398 kr. kg Ferskar svínakótilettur 898 1.169 898 kr. kg Ferskur svínahnakki 898 1.169 898 kr. kg Ferskt svínagúllas 798 1.098 798 kr. Meira
16. ágúst 2007 | Ferðalög | 164 orð | 1 mynd

vítt og breitt

Skíðaferðir til Colorado Ferðaskrifstofan GB Ferðir bíður upp á skíðaferðir til fjögurra nýrra áfangastaða í Colorado í Bandaríkjunum í vetur, auk ferðanna til Aspen sem verða áfram í boði. Meira
16. ágúst 2007 | Daglegt líf | 407 orð | 4 myndir

Þurfum að læra að trappa okkur niður

Rólegheit og íslenskur tónlistararfur er í forgrunni á geisladiskinum Sofðu, sofðu... sem kom út í gær. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir rifjaði upp gamlar, íslenskar vögguvísur með söngkonunni og leikskólakennaranum Kiddý Thor. Meira

Fastir þættir

16. ágúst 2007 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Hermann Ívarsson er fimmtugur í dag, 16. ágúst. Af því...

50 ára afmæli. Hermann Ívarsson er fimmtugur í dag, 16. ágúst. Af því tilefni tekur hann á móti gestum í Félagsheimilinu á Hvammstanga laugardaginn 18. ágúst frá kl.... Meira
16. ágúst 2007 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Í dag, 16. ágúst, er áttræð Ásta G. Jónsdóttir, Grenimel...

80 ára afmæli. Í dag, 16. ágúst, er áttræð Ásta G. Jónsdóttir, Grenimel 40 . Eiginmaður hennar er Arnljótur Sigurjónsson sem varð áttræður 17. október síðastliðinn. Meira
16. ágúst 2007 | Fastir þættir | 171 orð

BRIDS - Guðmundur Sv. Hermannsson| ritstjorn@mbl.is

Verri litinn fyrst. Norður &spade;K4 &heart;5 ⋄ÁDG32 &klubs;107632 Vestur Austur &spade;95 &spade;DG1082 &heart;G97632 &heart;D84 ⋄954 ⋄K8 &klubs;Á4 &klubs;G98 Suður &spade;Á763 &heart;ÁK10 ⋄1076 &klubs;KD5 Suður spilar 3G. Meira
16. ágúst 2007 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar heldu tombólu í júlí við...

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar heldu tombólu í júlí við Framnesveginn, vestur í bæ og söfnuðu 7.579 kr. fyrir Rauða kross Íslands. Þau heita Stella Hlynsdóttir, Bjarmi Del Negro, Díana Rós Del Negro, Rakel Arnardóttir og Vaka Orradóttir... Meira
16. ágúst 2007 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar héldu tombólu í Laugarlæk og söfnuðu...

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar héldu tombólu í Laugarlæk og söfnuðu 13.625 krónum sem þau afhentu Rauða kross Íslands. Þau heita Júlíus Óskar Ólafsson, Heiða Ósk Ólafsdóttir, Þorgeir Bragi Leifsson, Bjartur Steinn Hagalín og Eydís Sindradóttir . Meira
16. ágúst 2007 | Dagbók | 40 orð | 1 mynd

Mannlegar fallbyssukúlur í rassaköstum

KEPPANDI í "fallbyssukúlukeppni" sýnir list sýna. Fara leikar þannig fram, að keppandi stekkur af bretti í laug og "hringmótar" sig eftir bestu getu, til að mynda með því að þrýsta lærum að bringu. Keppnin fer fram í Toronto í... Meira
16. ágúst 2007 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala...

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér. (Jh. 12, 50. Meira
16. ágúst 2007 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 Rf6 4. g3 dxe4 5. dxe4 Bc5 6. Bg2 O-O 7. Rgf3 b6 8. O-O Ba6 9. c4 Rc6 10. e5 Rd7 11. De2 Bb7 12. Re4 Bd4 13. Bg5 Dc8 14. Rxd4 Rxd4 15. Dd2 Rc6 16. Rf6+ Rxf6 17. Bxf6 h6 18. Df4 Rb8 19. Dg4 g6 20. Bxb7 Dxb7 21. Had1 c5 22. Meira
16. ágúst 2007 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Einn þekktasti stærðfræðingur heims er af íslensku bergi brotinn. Hvað heitir hann? 2 Grímseyingar hafa látið í sér heyra vegna skýrslu um Grímseyjarferjuna. Hvað heitir sveitarstjórinn þar? Meira
16. ágúst 2007 | Í dag | 318 orð | 1 mynd

Úrræði fyrir börnin

Halldór Sigurður Guðmundsson fæddist á Ísafirði 1959. Hann lauk stúdentsprófi frá MÍ 1979, Cand.Mag. gráðu í félagsráðgjöf í Noregi 1995 og meistaranámi frá Háskóla Íslands 2005. Meira
16. ágúst 2007 | Fastir þættir | 351 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Tíu ára sonur Víkverja fór ásamt vini sínum og föður hans í bíóhús á dögunum. Meira

Íþróttir

16. ágúst 2007 | Íþróttir | 92 orð

Aftur vann Man. City

Manchester City vann í gær 1:0 sigur á Derby og hefur þar með unnið báða leiki sína í ensku úrvalsdeildinni til þessa án þess að fá á sig mark, undir stjórn Svíans Sven-Göran Eriksson. Meira
16. ágúst 2007 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

Alvöru deildakeppni í golfi?

GOLFÍÞRÓTTIN er sú íþrótt sem vaxið hefur mest á undanförnum árum á Íslandi. Meira
16. ágúst 2007 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Arsenal með góða stöðu

ARSENAL er með vænlega stöðu í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en enska liðið hafði betur, 2:0, á útivelli í gær gegn Spörtu Prag í Tékklandi. Liðin eiga eftir að mætast í síðari leiknum á heimavelli Arsenal. Meira
16. ágúst 2007 | Íþróttir | 815 orð

Auka FH-ingar forskotið?

ÞRETTÁNDA umferð Landsbankadeildar karla fer fram í kvöld og verður þar margt áhugaverðra leikja. Meira
16. ágúst 2007 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Benítez ánægður með Voronin

ÚKRAÍNUMAÐURINN Andriy Voronin skoraði glæsilegt mark fyrir Liverpool á útivelli gegn franska liðinu Toulouse í gær í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
16. ágúst 2007 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tim Donaghy fyrrum dómari í NBA-deildinni í körfuknattleik í Bandaríkjunum hefur játað í tveimur ákæruatriðum í máli sem höfðað var gegn honum þar sem hann er grunaður um að hafa hagrætt úrslitum í leikjum sem hann dæmdi sjálfur. Meira
16. ágúst 2007 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hörður Már Magnússon , reyndasti leikmaður HK , verður í leikmannahópi Kópavogsliðsins í fyrsta skipti í sumar þegar það tekur á móti Keflavík í 13. umferð úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Meira
16. ágúst 2007 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Fæddur bikarmeistari

TRAUSTI Stefánsson, 22 ára gamall íþróttamaður, náði um helgina þeim fádæma góða árangri að verða bikarmeistari í frjálsum íþróttum, með liði sínu FH, á sama tíma og hann er bikarmeistari í körfuknattleik með ÍR. Meira
16. ágúst 2007 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

Heiðar byrjar vel

HEIÐAR Helguson skoraði fyrsta mark sitt fyrir Bolton í ensku úrvalsdeildinni í gær gegn fyrrum liðsfélögum sínum í Fulham í gær en mark Heiðars dugði ekki til. Meira
16. ágúst 2007 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Kanada mætir með "evrópskt" lið

DALE Mitchell, nýráðinn landsliðsþjálfari Kanada í knattspyrnu, valdi 17 leikmenn, alla frá evrópskum liðum, í lið sitt sem mætir Íslandi í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum 22. ágúst. Meira
16. ágúst 2007 | Íþróttir | 540 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Þróttur R. – Víkingur Ó. 2:0 Hjörtur...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Þróttur R. – Víkingur Ó. 2:0 Hjörtur Hjartarson 83., Adolf Sveinsson 90. Staðan: Þróttur R. Meira
16. ágúst 2007 | Íþróttir | 290 orð

"Næ vonandi fyrsta leik"

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is "ÞAÐ er eitthvað að í hnénu, en ég veit lítið hvað það er, en þetta er ekkert alvarlegt," sagði Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Gummersbach, við Morgunblaðið í gær. Meira
16. ágúst 2007 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

"Við erum með sterkasta hópinn í deildinni í dag"

"ÞAÐ var reyndar bara eitthvað drulluslen yfir okkur í þessum leik, og við áttum í erfiðleikum með að koma inn marki. Meira
16. ágúst 2007 | Íþróttir | 158 orð

Sigfús fer ekki til Vals

FORRÁÐAMENN handknattleiksdeildar Fram hafa hafnað tilboði Vals í landsliðsmanninn Sigfús Sigfússon. Valsmenn hafa að undanförnu reynt að fá Sigfús í sínar raðir og hafa viðræður á milli félaganna staðið yfir í nokkrar vikur. Meira
16. ágúst 2007 | Íþróttir | 184 orð

Þórey Edda ein á HM

ÞÓREY Edda Elísdóttir, frjálsíþróttakona úr FH, verður eini íslenski keppandinn á Heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum sem hefst í Osaka í Japan í næstu viku. Þar mun hún að sjálfsögðu keppa í stangarstökki og verður forkeppnin þann 26. Meira

Viðskiptablað

16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 69 orð

23,6 milljarða króna kreditkortavelta í júlí

HEILDARVELTA með kreditkort nam 23,6 milljörðum króna í júlímánuði samkvæmt tölum frá Seðlabankanum. Það er eilítið minni velta en í mánuðinum á undan en raunaukningin frá sama mánuði í fyrra er 10%. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 1015 orð | 2 myndir

Auðæfi í skjóli einokunar

Samkvæmt útreikningum tímaritsins Fortune í júlí nema auðæfi hins mexíkóska Carlos Slim Helú nú 59 milljörðum dollara og gera hann þar með að ríkasta manni heims. Halldóra Þórsdóttir kynnti sér einvaldinn frá rómönsku Ameríku Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 78 orð

Auka hlutaféð vegna kaupréttar

MAREL Food Systems hefur ákveðið að nýta heimild í samþykktum félagsins til að hækka hlutaféð um 3,2 milljónir króna að nafnvirði. Með hækkuninni er verið að efna kaupréttarsamninga sem gerðir voru við starfsmenn árið 2001 á genginu 42. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Áhættusöm íbúðalán NIBC fylgja ekki með í kaupunum

KAUP Kaupþings á hollenska fjárfestingabankanum NIBC hefur vakið nokkurt umtal og athygli í erlendum fjölmiðlum. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Bankar í blíðu og stríðu

Upphæðir í svona viðskiptum eru ofvaxnar venjulegum launamanni og vöxtur bankanna virðist engan endi ætla að taka. Þeir gera ekkert annað en að stækka. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 142 orð

Bergís semur við hina dönsku Lisbeth Dahl

HEILDVERSLUNIN Bergís hefur gert samning við Lisbeth Dahl frá Danmörku um dreifingu og sölu á vörum þeirra á Íslandi. Lisbeth Dahl hefur í gegnum 25 ára sögu vaxið frá því að vera lítið fyrirtæki í alþjóðlegt sölu- og hönnunarfyrirtæki. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 554 orð | 1 mynd

Borgarbarn með kaupmennskuna í blóðinu

Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Rekstrarfélags Kringlunnar, hefur verið viðloðandi verslanamiðstöðina frá upphafi, eins og Bjarni Ólafsson komst að. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 592 orð | 1 mynd

Borgar sig að þjálfa upp nýja starfsmenn?

Margrét Reynisdóttir | kaxma@kaxma.is Erfitt er að ná nægilegum gæðum í þjónustu ef starfsfólkið er sett nánast óþjálfað í starfið og starfsmannavelta er mikil. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 58 orð

Breytingar hjá Pickenpack

BREYTINGAR hafa orðið á stjórnendastöðu Pickenpack Gelmer, dótturfélags Icelandic Group. Guðmundur Stefánsson hefur sagt upp störfum sem framkvæmdastjóri og arftaki hans er Torsten Krüger. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Breytingar í Japan

JAPANSKT samfélag hefur lengi haft það orð á sér að vera íhaldssamt í meira lagi, einkum þegar kemur að hlutverkum kynjanna á atvinnumarkaði. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 66 orð

Dani ráðinn fyrir Íslending

OSCAR Crohn hefur tekið við starfi Guðmundar Þórðarsonar sem framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Straums-Burðaráss. Oscar mun áfram gegna stöðu útibústjóra Straums í Kaupmannahöfn. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

Einkaleyfaumsóknum fjölgar mest í Kína

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is UPPGANGUR kínverska hagkerfisins ætti ekki að hafa farið framhjá neinum. Það er orðið hið fjórða stærsta í heiminum og nálgast þýska hagkerfið, sem er í þriðja sæti, óðfluga enda hagvöxtur í landinu gríðarlegur. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Erum við bara forrit í tölvu?

HEIMSPEKINGUR nokkur við Oxford, Nick Bostrom, telur um fimmtungslíkur á því að alheimur okkar sé ekkert annað en tölvulíkan í risatölvu einhvers staðar. Sé það rétt erum við mennirnir gervigreind tölvuforrit sem búa í gríðarlega flóknum sýndarheimi. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Farsímavæðingin komin til Súdan

FARSÍMAVÆÐINGIN fer hratt yfir heimsins höf og Afríka er ekkert undanskilin í þeim efnum. Þar hefur farsímaeign stóraukist. Á dögunum komu þessir farandsalar sér vel fyrir í gömlum og hrörlegum skúr, þar sem þeir buðu farsímakort til sölu. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Framleiðsla fyrsta árs á Rifi þegar seld

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ICELAND Glacier Products, sem hyggst reisa vatnsverksmiðju á Rifi í Snæfellsbæ, hefur þegar tryggt sér sölu á framleiðslunni fyrsta árið. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 438 orð | 2 myndir

Fyrsta nýja húsið í tíu ár

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is FYRSTA pósthúsið í röð tíu nýrra pósthúsa, sem Íslandspóstur hyggst reisa víðs vegar um landið, verður opnað á Húsavík í dag. Verður þetta í fyrsta sinn í um tíu ár sem nýtt pósthús er byggt frá grunni hér á landi. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 188 orð

Hagur neytenda

ÚTHERJI fjallaði nýlega um gæsku þá sem einkennir allar aðgerðir íslenskra bankamanna og eftir umræðu síðustu vikna er hann enn staðfastari í þeirri skoðun sinni að bankamenn eru hin bestu skinn. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 51 orð | 1 mynd

Hrönn ráðin til SPRON

HRÖNN Greipsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri SPRON Factoring. Hrönn starfaði áður sem framkvæmdastjóri Hótel Sögu og gegndi því starfi frá 1998 til 2007. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 555 orð | 1 mynd

Í kjölfarið kom gas

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ENGUM ætti að hafa dulist sú velmegun sem Norðmenn búa að eftir að olía uppgötvaðist á Norðursjó fyrir um þremur áratugum. Noregur er meðal auðugustu landa í víðri veröld og lífsgæði óvíða betri. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Kóngurinn blæs lífi í heimabæinn

Í DAG er tilefni til að minnast Elvis Presley því nú eru liðin 30 ár frá dánardegi rokkkóngsins, þó margir hafni því að atburðurinn hafi nokkurn tímann átt sér stað. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Leigubílastöðin með metanknúna leigubíla

LEIGUBÍLASTÖÐIN 5678910 hefur nú tekið í notkun leigubifreiðar sem eru knúnar metani og önnur ökutæki sem eru með rafmótor jafnhliða bensínvél. Stöðin samanstendur af Aðalbílum í Reykjanesbæ, BSH í Hafnarfirði og NL í Reykjavík. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 74 orð

Lækkanir á hlutabréfum og krónu

EINS og flestar helstu hlutabréfavísitölur í heiminum lækkaði úrvalsvísitala OMX á Íslandi í gær og nam lækkunin 1,20%. Lokagildi vísitölunnar var 7.874,66 stig við lokun markaða. Century Aluminum lækkaði um 5,48% og Icelandair um 4,49%. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 95 orð

Meira í Stork

LME eignarhaldsfélag, sem er í eigu Landsbankans, Marels og Eyris Invest, hefur aukið hlut sinn í hollenska matvælafyrirtækinu Stork í 32,16% en fyrir átti félagið 25,4% hlut. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Mikið tap vofir yfir Citigroup

TALIÐ er mögulegt að Citigroup, stærsti banki Bandaríkjanna, tapi allt að 200 milljörðum króna sökum hristingsins sem verið hefur á erlendum lánamörkuðum. Er sagt frá þessu í sænska blaðinu Dagens Industri . Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Segir vanskilin vestra ekki bíta á Baugi

HAFT er eftir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, stjórnarformanni Baugs Group, í Markaði Fréttablaðsins í gær að vanskilin á bandaríska húsnæðismarkaðnum hafi ekki haft áhrif á óskráð félög í eigu Baugs. Félögin séu öll fjármögnuð til lengri tíma en þriggja... Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 296 orð | 1 mynd

Skellur á Asíumörkuðum skilaði sér í vesturátt

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is MARKAÐIR um heim allan tóku enn fleiri dýfur í gær. Asíumarkaðir gáfu harkalegan tón um morguninn. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 115 orð

Sparisjóðsfundur kærður til Fjármálaeftirlitsins

ATKVÆÐASKRÁ aðalfundar Sparisjóðs Skagafjarðar hefur verið kærð til Fjármálaeftirlitsins (FME). Kærandinn, Bjarni Jónsson fyrir hönd Fræðaveitunnar, sem er meðal stofnfjáreigenda sjóðsins, krefst þess að fundurinn verði úrskurðaður ólöglegur. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 58 orð

Spá hraðri lækkun vaxta

GREINING Glitnis hefur sent frá sér nýja gengis- og stýrivaxtaspá. Samkvæmt henni munu stýrivextir fara hratt lækkandi á næsta ári, eftir að lækkunarferli Seðlabankans hefjist í mars árið 2008. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Styrkja Víkingaheima

UNDIRRITAÐUR hefur verið styrktar- og samstarfssamningur milli Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar ohf. (FLE) og Íslendings ehf. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 537 orð | 1 mynd

Stærstu kaup sögunnar

Eftir Guðmund Sverri Þór í Hollandi sverrirth@mbl.is EFTIR kaup Kaupþings banka á hollenska bankanum NIBC verður eiginfjárgrunnur bankans um það bil jafn stór og eiginfjárgrunnur norrænna stórbanka á borð við DnB í Noregi og Handelsbanken í Svíþjóð. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

Sveiflur á krónunni gera Icelandair erfitt fyrir

JÓN Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, segir að mikinn samdrátt í hagnaði á öðrum ársfjórðungi, miðað við sama tímabil í fyrra, megi að stærstum hluta skýra með óstöðugu gengi íslensku krónunnar. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 188 orð

Tíu milljarða krónubréf snúa ekki gengi

NORRÆNI fjárfestingarbankinn, NIB, gaf út krónubréf að andvirði tíu milljarða króna á þriðjudag. Þrátt fyrir það hefur krónan áfram lækkað síðustu tvo daga, en sú lækkun er rakin til óróa á mörkuðum. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Verðbólgan verri en órói

NORSKI seðlabankinn tilkynnti í gær hækkun stýrivaxta um 0,25 prósentustig og er vaxtastigið því nú 4,75%. Helsta ástæðan er aukin hætta á vaxandi verðbólgu. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 96 orð

Wal-Mart varar við samdrætti

BANDARÍSKA verslanakeðjan Wal-Mart jók hagnað sinn á öðrum ársfjórðungi um 49% en hefur varað við því að hagnaður muni dragast saman á þriðja ársfjórðungi vegna samdráttar í neyslu á heimsvísu. Meira
16. ágúst 2007 | Viðskiptablað | 284 orð | 3 myndir

Þrír nýir starfsmenn ráðnir til Enex

VEGNA aukinna umsvifa í verkefnum hefur orkufyrirtækið Enex ráðið þrjá nýja starfsmenn til starfa. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.