Greinar miðvikudaginn 22. ágúst 2007

Fréttir

22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

38,4 milljónum úthlutað

38,4 milljónum var úthlutað úr Styrktarsjóði Baugs til 45 verkefna við hátíðlega athöfn í gær. Tvær hljómsveitir sem sjóðurinn styrkir, Bertel og Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar, skemmtu viðstöddum. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

99% kennara faglærð

VEL gekk að manna grunnskólana á Akureyri líkt og undanfarin ár. Hlutfall fagmenntaðra kennara er mjög hátt eða um 99%. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Actavis styrkir unglingastarf knattspyrnudeildar FH

RÓBERT Wessman, forstjóri Actavis, afhenti FH-ingum einnar milljónar króna styrk til að efla unglingastarf félagsins, í upphafi leiks FH og Fram í 13. umferð Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu 16. ágúst. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Aukið samstarf hjá lögreglu

Vestmannaeyjar | Lögregluembættin á Suðurlandi hafa gert með sér samstarfssamning. Skrifað var undir samninginn í Vestmannaeyjum. Samningurinn fjallar um aukna samvinnu milli embættanna í Vestmannaeyjum, á Selfossi og Hvolsvelli og er markmiðið m.a. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Áhersla á jákvætt forvarnastarf ungmenna

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Vogar | "Tilgangurinn er að byggja upp jákvæðar forvarnir meðal barna og unglinga í sveitarfélaginu," segir Helga Harðardóttir, tómstundafulltrúi Sveitarfélagsins Voga. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Bankarnir standast álagspróf

GLITNIR, Kaupþing, Landsbankinn og Straumur-Burðarás standast allir álagspróf Fjármálaeftirlitsins (FME) sem framkvæmt er með reglubundnum hætti. Segir Jónas Fr. Jónsson, forstjóri FME, að undirstöður bankanna séu traustar og eiginfjárstaða þeirra... Meira
22. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 42 orð

Bannið virkar

SALA á sígarettum dróst saman um 7% í Bretlandi í júlímánuði, en reykingabann á veitinga- og skemmtistöðum gekk í gildi 1. júlí. Eru þetta tölur frá almennum sölustöðum, en þær varða ekki það tóbak sem selt er á knæpum eða úr... Meira
22. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Brimbretti til góðs

BRIMBRETTAUNNANDI frá Havaíeyjum, Dorian Paskowitz, gaf 12 brimbretti til Gaza-svæðisins í gær og sagðist vona að gjöfin leiddi til þess að Palestínumenn og Ísraelar næðu sömu "friðaröldu". Paskowitz er 86 ára gyðingur, fyrrum... Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Bubbi Morthens í átökum við stórlax

Eftir dræma veiði framan af sumri hafa laxagöngur verið góðar síðustu vikur og víða er veiðin að glæðast. Enn er rigninga beðið á Vesturlandi og í Dölum, þar sem ár eru nánast vatnslausar. Meira
22. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 382 orð

Dean olli minna tjóni en óttast var

Eftir Boga Þór Arason og Arndísi Þórarinsdóttur Fellibylurinn Dean gekk yfir Karíbahafsströnd Mexíkó í gær og herjaði einkum á afskekktar og strjálbýlar byggðir maya-indíána. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 276 orð

Eðlilegt að forsætisnefnd ræði deilu um framkvæmd fjárlaga

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Eitt nýtt íslenskt verk

BORGARLEIKHÚSIÐ hefur nú kunngert hvaða verk áhorfendum býðst að sjá á fjölum leikhússins á næsta leikári. Mikið er um uppsetningar á erlendum leikverkum. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 27 orð

Fagna ákvörðun

STJÓRN Sálfræðingafélags Íslands fagnar ákvörðun heilbrigðisráðherra um að verja aukafjármunum til að efla geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga. Þá lýsir félagið sig reiðubúið til samvinnu við... Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð

Friðrik gerði jafntefli

Friðrik Ólafsson stórmeistari gerði jafntefli við nýsjálenska skákmanninn Puchen Wang í fimmtu umferð alþjóðlega minningarskákmótsins um dr. Max Euwe sem haldið er í Arnheim í Hollandi. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hefur unnið brautryðjendastarf

ICELANDAIR Group hlaut í gær samgönguverðlaun samgönguráðherra, en verðlaunin voru þá afhent í fyrsta sinn. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Innflytjendarannsóknir styrktar

Eitt þeirra verkefna sem hlutu styrk úr Styrktarsjóði Baugs í gær er Miðstöð innflytjendarannsókna í Reykjavíkurakademíunni, 1.750.000. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Kappakstur í kirkjugarði

Í FYRRAKVÖLD barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um óeðlilegt aksturslag bíla í Grafarvogi. Við athugun reyndist um að ræða hálfgerðan kappakstur tveggja bíla í Gufuneskirkjugarði. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Kemur ganga að vestan?

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is MOKVEIÐI af rígaþorski við Austur-Grænland hefur vakið athygli víða. Þýzki togarinn Kiel tók þar 700 tonn á 10 dögum í frystingu. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Kælirinn fjarlægður

KÆLISKÁPUR sem notaður var til að kæla bjór, hvítvín og freyðivín í Vínbúðinni í Austurstræti hefur verið fjarlægður að ósk Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar borgarstjóra í Reykjavík. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Leitað í Skaftafelli

Formleg leit hófst í gær að tveimur þýskum ferðamönnum á þrítugsaldri sem lýst hefur verið eftir síðustu daga. Leitað er í Skaftafelli og þar í kring, en á þeim slóðum spurðist síðast til mannanna. Meira
22. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Maórar á leið til konungshyllingar

Í TILEFNI fyrsta krýningarafmælis Tuheitia, konungs Maóra, reru hraustir ræðarar niður Waikato-ána í gær í átt að Turangawaewae í Nýja-Sjálandi og bjuggu sig undir að hylla konung sinn. Maórar námu Nýja-Sjáland á milli 500 og 1.300 e.Kr. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Meira selst af kjúklingum en lambi

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Kjötneysla landsmanna hefur breyst mjög hratt á undanförnum árum. Nú er svo komið að þjóðin borðar meira af kjúklingum en lambakjöti. Fyrir aðeins fimm árum neyttu landsmenn helmingi minna af kjúklingum en lambakjöti. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Meirihluti presta vill geta staðfest samvist samkynhneigðra

Ákveðið var að kanna vilja presta til staðfestingarinnar á Prestastefnu í vor. Niðurstöðurnar verða teknar fyrir á Kirkjuþingi í haust. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 187 orð

Mikið um dýrðir á bæjarhátíð í Mosfellsbæ um næstu helgi

BÆJARHÁTÍÐ Mosfellsbæjar "Í túninu heima" er nú haldin í þriðja sinn og er meginþungi hennar dagana 23.-26. ágúst. Hátíðin er sérlega vegleg að þessu sinni enda varð bærinn 20 ára 9. ágúst sl. Meira
22. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Mótmæli á háskólasvæði

HUNDRUÐ stúdenta í Bangladesh söfnuðust saman annan daginn í röð og mótmæltu veru hersins á háskólasvæðinu. Mótmælin hófust á mánudag er lögregla var sökuð um slæma meðferð á stúdentum á fótboltaleik. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Mörkin hækki

FUNDUR í stjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar vill minna Samfylkinguna og Sjálfstæðisflokkinn á að undir þeirra stjórn er tekjuskattur lagður á laun sem eru það lág að þau duga ekki einstaklingi til eðlilegrar framfærslu. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Nú er úti veður vott

EFTIR mesta þurrkasumar í manna minnum fengu íbúar suðvesturhornsins almennilegt úrhelli í gær. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Nýtt hótel neðst á Laugaveginum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ERINDI vegna Laugavegs 4–6 og Skólavörðustígs 1A var frestað á fundi skipulagsráðs í gær þar sem ýmis tæknileg mál eru enn ófrágengin. Meira
22. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 44 orð

Offitu-veira?

RANNSÓKNIR í Bandaríkjunum hafa leitt í ljós að algeng veira getur breytt stofnfrumum í fullorðnu fólki í fitufrumur. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 668 orð | 2 myndir

"Loksins átti að sigra Danina"

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "MÍNÚTURNAR virtust svo lengi að líða, að það minnti á dæmisöguna um fuglinn, fjallið og eilífðina. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 284 orð

"Umönnunarstörf meðal þýðingarmestu starfa"

VILHJÁLMUR Þ. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Reynir á þolmörk líkamans

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is EKKI eru þeir margir sem hafa gengið á efstu tinda allra sjö heimsálfanna, tekið þátt í þremur keppnishlaupum þar sem hlaupnir eru a.m.k. 160 kílómetrar og líka þremur "Ironman"-þríþrautum. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Reytingsaðsókn í sumar

Bíldudalur | "Við erum búin að hafa alveg frábært veður hérna fyrir vestan í sumar og það hefur verið mikið um ferðafólk. Meira
22. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Réttað yfir samverkamönnum Saddams vegna fjöldamorða

FIMMTÁN fyrrverandi samverkamenn Saddams Husseins, fyrrverandi einræðisherra Íraks, komu fyrir rétt í gær fyrir glæpi gegn mannkyninu vegna þáttar þeirra í drápum á sjítum til að kveða niður uppreisn þeirra 1991. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Sálfræðingarnir í fríi á sama tíma

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is "ÉG tel það ekki faglega rétt að sálfræðingar skoði alla fanga, hvort sem þeir þurfa á þjónustu að halda eða ekki," segir Valtýr Sigurðsson, fangelsismálastjóri. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn á þingmannaleið

GEIR H. Haarde fékk tíu vetra gamlan fák, Stjarna að nafni, til reiðar þegar félagar úr þingflokki Sjálfstæðisflokksins fóru saman í útreiðartúr á sunnudaginn. Lagt var upp frá Laxnesi í Mosfellsdal og lá leiðin austur á Þingvelli. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Skipar fulltrúa í Jafnréttisráð

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra hefur skipað níu manna Jafnréttisráð í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Skipunin gildir til næstu alþingiskosninga. Formaður Jafnréttisráðs er Hildur Jónsdóttir jafnréttisráðgjafi. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Skipulagi Nónhæðar hafnað

Skipulagsnefnd Kópavogs ákvað á fundi sínum síðdegis í gær að hafna fyrirliggjandi skipulagstillögum á Nónhæð og Arnarsmára 32. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 274 orð

Skortur á faglærðu starfsfólki hjá LSH

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is "OKKUR vantar hjúkrunarfræðinga, sjúkraþjálfara, iðjuþjálfa og lífeindafræðinga. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Skólahald hefst í vikunni

ALLIR grunnskólar og framhaldsskólar landsins hefjast í þessari viku og er fyrsti skóladagurinn í mörgum þeirra í dag. Ráðningarmál framhaldsskólanna eru í góðu horfi en enn á eftir að manna nokkrar kennarastöður í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Starfshópur gerir úttekt á viðskiptum banka og neytenda

BJÖRGVIN G. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Tekjubilið breikkar með vaxandi launaskriði hjá VR

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is BILIÐ á milli heildarlauna þeirra félagsmanna í VR sem eru með hæstu launin og þeirra sem eru með lægstu launin hefur haldið áfram að breikka að undanförnu samkvæmt nýjum niðurstöðum launakönnunar VR. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 1214 orð

Telja að kerfið sé of gloppótt

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÞEIR sem ekki eru með skráð lögheimili hérlendis eiga almennt séð ekki neinn rétt. Íslenska löggjöfin miðast öll við að fólk eigi lögheimili. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Tillögu um veg yfir Grunnafjörð hafnað

UMHVERFISRÁÐHERRA hefur synjað staðfestingar á þeim hluta aðalskipulags tveggja sveitarfélaga, Leirár- og Melahrepps og Skilamannahrepps, er varðar vegalagningu yfir Grunnafjörð. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Töðugjaldahátíð í Úthlíð

TÖÐUGJALDAMESSA verður haldin í Úthlíð helgina 23.–26. ágúst. Í fréttatilkynningu segir að messa verði í Úthlíðarkirkju fimmtudaginn 23. ágúst þar sem sérstaklega verður þakkað fyrir einstaklega gott og gjöfult sumar. Prestur verður sr. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Undir áhrifum fíkniefna

Í JÚLÍMÁNUÐI hafa aldrei fleiri verið teknir undir áhrifum ávana- og fíkniefna við akstur. Þetta kemur fram í tölum frá embætti Ríkislögreglustjóra. Yfir 2,6 slík brot voru skráð að meðaltali á dag í júlí eða samtals 81 mál. Meira
22. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Úrskurður um mál læknis áfall fyrir stjórn Ástralíu

DÓMSTÓLL í Ástralíu hefur hnekkt þeirri ákvörðun stjórnar landsins að ógilda dvalar- og atvinnuleyfi indversks læknis, Mohameds Haneefs, sem var í varðhaldi í þrjár vikur í júlí vegna gruns um að hann tengdist misheppnuðum hryðjuverkum í Bretlandi. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Verð á fóðri 50% lægra í Færeyjum

SAMKVÆMT tölum sem Landsamband kúabænda (LK) hefur aflað sér er verð á kjarnfóðri 50% hærra hér á landi en í Færeyjum. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 584 orð

Viðbrögð Ríkisendurskoðunar við ummælum fjármálaráðherra

RÍKISENDURSKOÐUN sendi í gær frá sér eftirfarandi greinargerð: "Í nýlegri greinargerð um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju gagnrýndi Ríkisendurskoðun þá aðferð sem stjórnvöld notuðu við að fjármagna kaup og endurbætur á hinni nýju ferju. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Vilja vernda Pakkhúsið

Selfoss | Hátt á annað hundrað manns hafa tilkynnt sig sem stofnfélaga í samtökunum til bjargar Pakkhúsinu á Selfossi. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 715 orð

Yfirlýsing fjármálaráðuneytisins

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ brást síðdegis í gær við greinargerðinni sem Ríkisendurskoðun sendi frá sér í gærmorgun með eftirfarandi yfirlýsingu: Árlega er veitt fé á fjárlögum til samgöngumála í landinu á liðum Vegagerðar ríkisins. Meira
22. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Öll hús nýtt vegna fjölda nýrra nemenda

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Hvanneyri | Nú eru 130 nemar að hefja nám við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri í fyrsta skipti, fleiri en nokkru sinni. Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2007 | Leiðarar | 416 orð

Átök og börn

Hundruð barna laumast að staðaldri yfir múrinn, sem Ísraelar hafa reist til að skilja að Ísrael og Vesturbakkann, til að selja varning og betla. Oft eru þessi börn einu fyrirvinnur fjölskyldu sinnar. Meira
22. ágúst 2007 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Tungumál á bókum

Íslensk tunga er sífellt í mótun eins og lesa má í nýrri Íslenskri orðabók Eddu útgáfu, þar sem nýjum orðum bregður fyrir. Í sumum tilvikum gamalkunnum. Meira
22. ágúst 2007 | Leiðarar | 423 orð

Þurfum að tryggja öryggi erlendra ferðamanna

Það er íhugunarefni hvort ekki ber að taka viðvörunarorð Rósu Bjarkar Halldórsdóttur leiðsögumanns hér í Morgunblaðinu í gær alvarlega. Meira

Menning

22. ágúst 2007 | Bókmenntir | 415 orð | 1 mynd

Átaka- og örlagatími

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÁRIN frá 1955 til 1968 voru mikill átaka- og örlagatími í Bandaríkjunum. Blökkumenn í Suðurríkjunum sættu sig ekki lengur við að vera annars flokks og hófu baráttu til að fá því breytt. Meira
22. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

En hver er svo sem að telja?

* Um fátt annað er talað þessa dagana en furðulega útreikninga Einars Bárðar og Kaupþings á fjölda tónleikagesta á Laugardalsvelli á föstudag. Meira
22. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 111 orð | 1 mynd

Gellan og nördinn

ÍSLENSKA ævintýramyndin Astrópía verður frumsýnd í Sambíóunum í kvöld. Myndin segir frá Hildi, ungri stúlku sem neyðist til að pluma sig í veröldinni einsömul eftir að kærasta hennar er stungið í fangelsi. Meira
22. ágúst 2007 | Leiklist | 654 orð | 7 myndir

Hetjur og heilagir menn

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is Á dögunum greindi Morgunblaðið frá dagskrá Þjóðleikhússins á komandi leikári. Meira
22. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 206 orð | 1 mynd

Hippar og morðóðar kindur

SVONEFNT miðnæturbíó verður haldið á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík 29. september næstkomandi. Slíkar sýningar hafa verið á hátíðinni undanfarin þrjú ár og hafa notið töluverðra vinsælda. Meira
22. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 117 orð | 2 myndir

Hvers á Elton John... og Bubbi...að gjalda?

* Sérstaklega þykir þetta kaldhæðnislegt í ljósi þess að Bubbi Morthens hélt innblásna ræðu á tónleikunum um ranglætið í þjóðfélaginu og tók dæmi um það að ef bankamennirnir gerðust sekir um ranga útreikninga væri þeir umsvifalaust reknir en öðruvísi... Meira
22. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 360 orð | 2 myndir

Laugardagskvöld í beinni

Margir erlendir sjónvarpsþættir rata hingað uppá Íslandsstrendur og er það vel. Meira
22. ágúst 2007 | Tónlist | 479 orð | 1 mynd

Ljóðasöngur í Garðabæ

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HINN fyrsta september hefst tónleikaröðin Ljóðasöngvar að hausti í Kirkjuhvoli, sem er safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Meira
22. ágúst 2007 | Leiklist | 209 orð | 1 mynd

Lykilorðið er "jákvæðni"

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is VIÐ FYRSTU sýn kann að virðast útlit fyrir létt og skemmtilegt leikár hjá Borgarleikhúsinu, gnótt gamanleikja fer á fjalir; einnig söngleikur og að sjálfsögðu barnaleikrit. Meira
22. ágúst 2007 | Bókmenntir | 114 orð | 1 mynd

Með nýjum formála

Í FYRSTA skipti í sögunni hafa Hávamál verið gefin út með formála eftir heiðinn mann samkvæmt fréttatilkynningu frá Ásatrúarfélaginu. Það er Ásatrúarfélagið sjálft sem gefur Hávamál út með inngangi rituðum af Eyvindi P. Eiríkssyni, rithöfundi, cand. Meira
22. ágúst 2007 | Bókmenntir | 78 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. A Thousand Splendid Suns – Khaled Hosseini 2. Devil May Cry – Sherrilyn Kenyon 3. The Quickie – James Patterson and Michael Ledwidge 4. Sandworms of Dune – Brian Herbert & Kevin J. Anderson 5. Meira
22. ágúst 2007 | Bókmenntir | 281 orð | 1 mynd

Mikil sögumanneskja

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SÆNSKI rithöfundurinn Camilla Läckberg verður gestur rithöfundaspjalls á menningarhátíðinni Reyfi í Norræna húsinu í kvöld. Meira
22. ágúst 2007 | Fjölmiðlar | 236 orð | 1 mynd

Óborganlegur upplestur

Útvarpssagan sem ómar hjá RÚV um þessar mundir er eftir Jakobínu Sigurðardóttur og heitir Snaran. Verið er að endurflytja lestur Karls Guðmundssonar leikara, sem áður var útvarpað árið 1970. Meira
22. ágúst 2007 | Leiklist | 72 orð | 1 mynd

Pabbinn seldur til Norðurlandanna

LEIKSÝNINGIN Pabbinn eftir Bjarna Hauk Þórsson, glettilegar hugleiðingar um föðurhlutverkið sem gengu fyrir fullu húsi í Reykjavík síðastliðinn vetur, hefur verið seld til allra Norðurlandanna. Meira
22. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Sofnað á vaktinni

ÞESSI afgreiðslustúlka getur ekki státað af blómlegum viðskiptum þennan daginn en hún fékk sér vænan blund í verslun sinni í Xiangfan í Kína í gær. Meira
22. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 260 orð | 1 mynd

Sorgarsaga úr sveitinni

Heimildarmynd. Leikstjóri: Robinson Devor. 75 mín. Bandaríkin 2007. Meira
22. ágúst 2007 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Spunatónlist, sálmar og sveitatónlist

Í KVÖLD verða tónleikar í Fríkirkjunni þar sem spunatónlist mætir sálmum, nútímatónsmíðum og amerískri sveitatónlist. Þeir sem fram koma eru Nina Hitz, Heiða Árnadóttir, Eiríkur Orri Ólafsson, Guðmundur Steinn Gunnarsson og fleiri. Meira
22. ágúst 2007 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Sæti álfurinn Hafdís Huld

OFURBLOGGARINN Perez Hilton er greinilega hrifinn af Íslendingum. Ekki er langt síðan hann birti á síðu sinni nýjasta myndband Páls Óskars og í gær benti hann lesendum sínum á að hlusta á tónlist Hafdísar Huldar. Meira
22. ágúst 2007 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Taktu þér tíma

LISTAMAÐURINN Ólafur Elíasson opnar tvær sýningar í Nútímalistasafninu í San Francisco (SFMOMA) á komandi hausti. Sýningin Take your time: Olafur Eliasson verður opnuð þann 8. september og stendur til 24. febrúar 2008. Meira
22. ágúst 2007 | Tónlist | 468 orð | 2 myndir

Tom Waits tekinn fyrir

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÞETTA er eitthvað sem okkur langar til að gera á flottan hátt. Við töluðum við alla sem okkur langaði til að fá með í þetta, og þeir voru allir til. Meira
22. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 80 orð | 1 mynd

Úr kjallaranum í bíó

BÚIÐ ER að selja kvikmyndaréttin að bók Auðar Jónsdóttur, Fólkinu í kjallaranum , en bókin hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2005. Það var framleiðslufyrirtækið Túndra sem tryggði sér réttinn, en það er í eigu hjónanna Sveinbjörns I. Meira
22. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 176 orð | 1 mynd

Úrslitakostir Bourne

JASON Bourne er mættur aftur, maðurinn sem á fleiri vegabréf en við hin eigum af sokkapörum. Leyniþjónustustarfsmaðurinn sem missti minnið í verkefni sem mistókst og reyndi með öllum ráðum að komast að sínu sanna sjálfi. Meira
22. ágúst 2007 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Whiffenpoofs syngur í Hóladómkirkju

HINN þekkti háskólakór frá Yale í Bandaríkjunum, Whiffenpoofs, heldur tónleika í Hóladómkirkju í kvöld klukkan 20. Karlakórinn, sem stofnaður var árið 1906, hefur getið sér gott orð fyrir fallegan og skemmtilegan söng án undirleiks. Meira

Umræðan

22. ágúst 2007 | Bréf til blaðsins | 276 orð

Almenningshlaup eða hvað?

Frá Guðrúnu Sæmundsdóttur: "SEM sannur Reykvíkingur ákvað ég að bjóða fjölskyldunni að njóta dagskrár menningarnætur 2007." Meira
22. ágúst 2007 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Atlögur að áfengisvörnum

Árni Gunnlaugsson vill ekki aukið frelsi í sölu áfengis: "Þarft er að hafa hugfast og minna á að áfengi skaðar nær öll líffæri líkamans, veldur sjúkdómum og slysum, skerðir dómgreind og vit, leiðir af sér lögbrot." Meira
22. ágúst 2007 | Aðsent efni | 1530 orð | 1 mynd

Eftir storminn lifir aldan

Eftir Þorvarð Tjörva Ólafsson: "Framhaldið ræðst að miklu leyti af því hversu víðtæk áhrif þessi órói hefur á banka og aðrar fjármálastofnanir." Meira
22. ágúst 2007 | Blogg | 94 orð | 1 mynd

Gerður Gunnarsdóttir | 20. ágúst 2007 Líf sem karlmenni Einu sinni var...

Gerður Gunnarsdóttir | 20. ágúst 2007 Líf sem karlmenni Einu sinni var ung stúlka sem vildi komast að því hvort hún gæti orðið karlmenni. Meira
22. ágúst 2007 | Blogg | 301 orð | 1 mynd

Harpa Heimisdóttir | 21. ágúst 2007 Kynþátta- og aðrir fordómar á...

Harpa Heimisdóttir | 21. ágúst 2007 Kynþátta- og aðrir fordómar á Íslandi Upp er komin leiður vani í þjóðfélaginu. Meira
22. ágúst 2007 | Blogg | 83 orð | 1 mynd

Jakob S. Magnússon | 21. ágúst 2007 Húkkaraball Auðvitað er bara til...

Jakob S. Magnússon | 21. ágúst 2007 Húkkaraball Auðvitað er bara til eitt Húkkaraball og það er í Eyjum. Ég man þegar ég spilaði í fyrsta skipti á Húkkaraballi. Þetta var árið 1982 með hljómsveit sem hét Tappi Tíkarrass. Meira
22. ágúst 2007 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Orðbragð bæjarstjórans í Kópavogi

Guðríður Arnardóttir skrifar um skipulagsmál í Kópavogi og viðhorf bæjarstjóra til mótmæla íbúa: "Samfylkingin í Kópavogi harmar vinnubrögð og málflutning Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks í málinu en við óskum samtökunum Betri byggð á Kársnesi alls hins besta." Meira
22. ágúst 2007 | Bréf til blaðsins | 159 orð | 1 mynd

Upplýsingaskilti í Kotstrandarkirkjugarði

Frá Jóni Ragnarssyni: "HINN 8. ágúst sl. færðu frú Hrefna Guðmundsdóttir og synir hennar Kotstrandarkirkjugarði upplýsingaskilti að gjöf til minningar um Sigurð Gísla Guðjónsson, sem fæddur var. 21. nóvember 1924 og lést 8. ágúst 1995. Skiltin eru tvö." Meira
22. ágúst 2007 | Velvakandi | 407 orð | 2 myndir

velvakandi

Óvandaður fréttaflutningur UM daginn gekk yfir mikil hrina frétta í blöðum og öðrum fjölmiðlum um þá nýjung að veita skólafólki á höfuðborgarsvæðinu ókeypis ferðir með strætisvögnum. Meira
22. ágúst 2007 | Bréf til blaðsins | 311 orð | 1 mynd

Þjórsárdalur og virkjanirnar

Jónas Frímannsson fjallar um virkjanir í Þjórsá, með tilvísun til greinar í Morgunblaðinu um skoðunarferð umhverfisráðherra nýlega: "Virkjunarframkvæmdir hafa jafnan einhver áhrif á náttúrufar, sem unnt er að meta jákvæð eða neikvæð. Núna tíðkast að gera sem mest úr hinu síðarnefnda." Meira
22. ágúst 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Þröstur Helgason | 20. ágúst 2007 Rauði herinn Rauði herinn hefur gert...

Þröstur Helgason | 20. ágúst 2007 Rauði herinn Rauði herinn hefur gert innrás. Mér datt ekkert betra í hug þegar ég sá fjölda fólks í rauðum klæðum bærast meðfram Hringbrautinni. Meira

Minningargreinar

22. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1507 orð | 1 mynd

Ásdís Jóhannesdóttir

Ásdís Jóhannesdóttir fæddist 19. desember 1924 á Brekkum í Mýrdal V-Skaftafellssýslu. Hún lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 10. ágúst s.l. Foreldrar hennar voru Jóhannes Stígsson bóndi á Brekkum f. 20. 3. 1884, d. 18. 4. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2007 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

Hilmar Jón Hauksson

Hilmar Jón Hauksson fæddist í Reykjavík 27. janúar 1950. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 14. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 25. júní. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1078 orð | 1 mynd

Jón Helgi Bárðarson

Jón Helgi Bárðarson fæddist í Reykjavík 25. október 1921. Hann lést 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Ólafía Magnúsdóttir, f. 14.2. 1890, d. 4.10. 1971, og Bárður Jón Sigurðsson, sjómaður í Reykjavík, f. 27.3. 1885, d. 22.12. 1921. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1277 orð | 1 mynd

Sigurgeir Magnússon

Sigurgeir Magnússon fæddist á Hvalsá í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu hinn 27. september árið 1913. Hann lést í Hrafnistu í Hafnarfirði hinn 5. ágúst síðastliðinn. Útför Sigurgeirs var gerð frá Fella- og Hólakirkju 21. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1480 orð | 1 mynd

Þorsteinn Guðmundsson

Þorsteinn Guðmundsson var fæddur hinn 19. desember 1918 á Lindarbakka, Borgarfirðieystra. Hann lést 4. ágúst sl. á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Guðmundur Einarsson, f. 12.5. 1881, d. 10.2. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 331 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti aukast um 18%

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 40 milljörðum króna á fyrstu fimm mánuðum ársins 2007 samanborið við 34 milljarða á sama tímabili 2006. Aukningin nemur 6 milljörðum króna eða 17,7% milli ára. Meira
22. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 234 orð

ESB kaupir meira af fiskmeti

INNFLUTNINGUR á sjávarafurðum til Evrópusambandsins varð meiri á síðasta ári en nokkru sinni áður. Verðmæti innfluttra afurða nam ríflega 2.500 milljörðum króna. Það er 10,7% hækkun frá árinu 2005. Útflutningur á síðasta ári nam ríflega 1. Meira
22. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 1063 orð | 1 mynd

Stóri þorskurinn líklega af grænlenzkum uppruna

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "Ég tel líklegt að þessi stóri þorskur, sem Kiel var að veiða við Austur-Grænland nú og grænlenzku togararnir í vor og í fyrravor, sé af grænlenzkum uppruna. Meira

Viðskipti

22. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Áfram hækkanir

HLUTABRÉF hækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,16% og var 8.132 stig við lokun markaða . Bréf Atlantic Petrolium hækkuðu um 2,25% og bréf Kaupþings um 2,13%. Bréf 365 lækkuðu um 2,42% og bréf Alfesca um 1,68%. Meira
22. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 83 orð

DnB gæti tapað allt að 6,8 milljörðum króna

STÆRSTI banki Noregs, DnB Nor, á á hættu að tapa 600 milljónum norskra króna, um 6,8 milljörðum íslenskra króna, vegna fjárfestinga sem tengjast áhættusömum húsnæðislánum í Bandaríkjunum. Meira
22. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Glitnir hækkar vexti nýrra íbúðalána

GLITNIR hækkaði vexti á nýjum íbúðalánum frá og með gærdeginum, 21. ágúst. Vextir húsnæðislána án vaxtaendurskoðunar hækka úr 5,20% í 5,80% og vextir með endurskoðun fara úr 6,20% í 6,50%. Meira
22. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Hættir við kaup á Newcastle

ÍSLENSKIR fjárfestar munu ekki vera lengur inni í myndinni sem kaupendur að enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle Utd. Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu hafa Pálmi Haraldsson og Jón Ásgeir Jóhannesson verið orðaðir við kaupin en í samtali við... Meira
22. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Icebank eykur hagnað

ICEBANK hagnaðist um 4.198 milljónir króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins en um 1.759 milljónir á sama tímabili í fyrra. Er þetta aukning um 139% og er mesti hagnaður á hálfsárstímabili í sögu bankans. Meira
22. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Klaus Kleinfeld fær hálfan milljarð

KLAUS Kleinfeld, sem ráðinn hefur verið aðalaframkvæmdastjóri Alcoa, fær liðlega hálfan milljarð íslenskra króna fyrir að hefja störf hjá Alcoa að því er kemur fram í Die Welt . Meira
22. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs staðfest

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Moody's hefur staðfest lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands. Meira
22. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Neyðarlán í Englandi

ENGLANDSBANKI veitti ónefndum aðila 314 milljóna punda (um 42 milljarða króna) neyðarlán á mánudag. Heimild er til að veita ótakmarkað lánsfé á 6,75% vöxtum , en nafnvextir í Bretlandi eru 5,75%. Meira
22. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 378 orð | 1 mynd

Samþykkt að breyta SPRON í hlutafélag

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Ákveðið var á fundi stofnfjáreigenda í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis (SPRON) í gær að breyta sjóðnum í hlutafélag. Meira

Daglegt líf

22. ágúst 2007 | Daglegt líf | 590 orð | 2 myndir

Djass, gospel og blús eru sálin í sjöunni

Það eru ekki margar hljómsveitir á Íslandi sem spila svokallaða R'n'B-tónlist en þau Katrín Ýr Óskarsdóttir og Jónas Elí Bjarnason hafa stofnað hljómsveitina Soul 7 og leggja þar með sitt af mörkum. Ingvar Örn Ingvarsson tók þau tali. Meira
22. ágúst 2007 | Daglegt líf | 306 orð | 1 mynd

Hættuleg bakteríudrepandi sápa

Bakteríudrepandi sápa hefur enga heilsufarslega kosti umfram venjulega sápu. Þvert á móti getur hún dregið úr virkni ákveðinna sýklalyfja, ef marka má nýja rannsókn. Meira
22. ágúst 2007 | Daglegt líf | 145 orð

Messa og hagyrðingamót

Björn bóndi í Úthlíð hefur boðað til messu í Úthlíðarkirkju annað kvöld, fimmtudagskvöldið 23. ágúst. Séra Hjálmar Jónsson mun annast prestsþjónustuna en heimafólk leiða sönginn. Meira
22. ágúst 2007 | Daglegt líf | 525 orð | 1 mynd

Nýgræðingar í umferðinni

Nú þegar skólarnir eru að hefjast fyllast götur og gangstéttir af litlum vegfarendum sem margir hverjir eru að halda út í umferðina í fyrsta sinn einir síns liðs. Meira
22. ágúst 2007 | Daglegt líf | 44 orð | 1 mynd

Sá stærsti og minnsti

Tígri er rúmlega ársgamall hundur sem var um helgina að keppa í flokknum Heimsins stærstu hundar á hundasýningu sem haldin var í Hyberabad á Indlandi. Meira
22. ágúst 2007 | Daglegt líf | 642 orð | 1 mynd

Sýkingar tengdar pottaferðum

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Bakteríusýkingin pseudomonas, sem veldur útbrotum og bólgnum eitlum, hefur í æ ríkari mæli verið tengd pottaferðum hjá Norðmönnum. Íslenskur húðlæknir segir ekki um vandamál að ræða hér á landi. Meira
22. ágúst 2007 | Daglegt líf | 528 orð | 1 mynd

Uppskrift að spennulosun

Eftir Björgu Sveinsdóttur Mitt uppáhaldsbaðhús er Moskan í París. Meira

Fastir þættir

22. ágúst 2007 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

30 ára brúðkaupsafmæli. Hinn 20. ágúst áttu Þorvaldur Þ. Maríuson og...

30 ára brúðkaupsafmæli. Hinn 20. ágúst áttu Þorvaldur Þ. Maríuson og Sigríður Ólafsdóttir 30 ára brúðkaupsafmæli. Af því tilefni bjóða þau til garðveislu á heimili sínu , Dvergholti 11 í Hafnafirði , laugardaginn 25. ágúst eftir klukkan 19. Meira
22. ágúst 2007 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Í dag, 22. ágúst, er Skarphéðinn R. Pétursson fimmtugur...

50 ára afmæli. Í dag, 22. ágúst, er Skarphéðinn R. Pétursson fimmtugur. Hann heldur boð fyrir vini sína og aðra sem vilja heiðra hann laugardaginn 25. ágúst í sal Hitaveitu Suðurnesja í Reykjanesbæ frá kl.... Meira
22. ágúst 2007 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Bryndís Torfadóttir , framkvæmdastjóri SAS á Íslandi , er...

60 ára afmæli. Bryndís Torfadóttir , framkvæmdastjóri SAS á Íslandi , er sextug í dag. Hún afþakkar blóm og kransa, en þiggur koss á kinn á Laugavegi 170, 3. hæð, milli kl. 17 og 19 í... Meira
22. ágúst 2007 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Sólveig Snorradóttir, Brúnastekk 9, Reykjavík, verður...

60 ára afmæli. Sólveig Snorradóttir, Brúnastekk 9, Reykjavík, verður sextug 24. ágúst næstkomandi. Af því tilefni verður hún með heitt á könnunni á heimili sínu á... Meira
22. ágúst 2007 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Föstudaginn 24. ágúst veður Steinunn Sigurðardóttir...

90 ára afmæli. Föstudaginn 24. ágúst veður Steinunn Sigurðardóttir, Brekku í Garði níræð. Af því tilefni býður hún og fjölskylda hennar ættingjum og vinum til samfagnaðar í samkomuhúsinu í Garði á afmælisdaginn kl 16. Meira
22. ágúst 2007 | Fastir þættir | 169 orð

BRIDS - Guðmundur Hermannsson| ritstjorn@mbl.is

Allir sögðu spaða. Meira
22. ágúst 2007 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 17. ágúst var spilað á 11 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S Ragnar Björnss. – Gísli Víglundsson 247 Rafn Kristjánss. – Oliver Kristófersson 238 Ragnar Ásmunds. – Aðalheiður Torfad. Meira
22. ágúst 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
22. ágúst 2007 | Viðhorf | 855 orð | 1 mynd

Sarko sprettur

Finkelkraut þessi – og ef marka má fjölmiðla eru ýmsir landar hans og fagbræður honum sammála – lítur svo á, að skokk ("le jogging" heitir það víst) hafi pólitíska vídd og sé einhvernveginn hægrisinnað. Meira
22. ágúst 2007 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0–0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0–0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Rd7 12. Rbd2 exd4 13. cxd4 Rc6 14. a4 Bb7 15. d5 Rb4 16. Bb1 He8 17. Ha3 Bf6 18. Rh2 g6 19. Rg4 Bg7 20. Rf3 h5 21. Rh6+ Kf8 22. Meira
22. ágúst 2007 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Discovery-sjónvarpsstöðin hefur unnið að þáttargerð um fornleifauppgröft. Hvar á landinu? 2 Menntaráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt nýjar reglur um agabrot í skólum. Hver er formaður ráðsins? Meira
22. ágúst 2007 | Fastir þættir | 748 orð | 3 myndir

Staunton og enski leikurinn

BOBBY Fischer lýsti því eitt sinn yfir að enski skákjöfurinn Howard Staunton hefði verið fyrsti nútímaskákmaðurinn í byrjunum. Staunton fæddist árið 1810 og var á meðal bestu skákmanna heims á fimmta áratug 19. aldar. Meira
22. ágúst 2007 | Í dag | 437 orð | 1 mynd

Verum vakandi í vetur

Jón Páll Hallgrímsson fæddist 1968 og ólst upp í Vestmannaeyjum. Hann nam húsgagnasmíði við Iðnsk. í Hafnarf.. Jón Páll var áfengis- og vímuefnaráðgj. hjá SÁÁ í áratug. Meira
22. ágúst 2007 | Fastir þættir | 295 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Michael Moore hefur verið iðinn við að rýna í bandarískt þjóðfélag í beinskeyttum heimildamyndum sínum. Nýjasta mynd hans ber heitið Sicko. Meira

Íþróttir

22. ágúst 2007 | Íþróttir | 201 orð

Breiðablik 3 KR 7 Kópavogsvöllur, bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar kvenna...

Breiðablik 3 KR 7 Kópavogsvöllur, bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar kvenna, undanúrslit, þriðjudaginn 21. ágúst 2007. Mörk Breiðabliks : Greta Mjöll Samúelsdóttir 35., Sandra Sif Magnúsdóttir 66., Mette Olesen 68. Mörk KR : Olga Færseth 3., 10. (víti), 35. Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 187 orð

Fólk sport@mbl.is

Tim Henman frá Bretlandi sem hefur verið í fremstu röð í tennisheiminum undanfarin ár hefur hug á því að hætta í atvinnumennsku á næstunni. Henman hefur reyndar aldrei sigrað á stórmóti en fjórum sinnum komst hann í undanúrslit á Wimbledon-mótinu. Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 365 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Veigar Páll Gunnarsson og félagar hans í norska knattspyrnuliðinu Stabæk leika á útivelli gegn Lilleström í undanúrslitum bikarkeppninnar en Viktor Bjarki Arnarsson er í liði Lilleström. Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 40 orð

Íslandsmet í sleggjukasti

BERGUR Ingi Pétursson úr FH setti Íslandsmet í sleggjukasti er hann kastaði 68,29 metra á móti hjá FH í gærkvöldi. Hann bætti þar með tíu daga gamalt met sitt um 1,33 metra, en það setti hann í Bikarkeppninni á... Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 199 orð

Jakob enn í viðræðum

JAKOB Örn Sigurðarson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er enn í samningaviðræðum við ungverska úrvalsdeildarliðið Kecskemeti en ekki er búið að ganga frá formlegum samningi. Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 169 orð

Keflavík 3 Fjölnir 1 Keflavíkurvöllur, bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar...

Keflavík 3 Fjölnir 1 Keflavíkurvöllur, bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar kvenna, undanúrslit, þriðjudaginn 21. ágúst 2007. Mörk Keflavíkur : Danka Podovac 38., 50., Vesna Smiljkovic 8. Mörk Fjölnis : Rúna Sif Stefánsdóttir 51. Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 569 orð | 1 mynd

Keflvíkingar í bikarúrslit

SEXTÁN ára bið Keflavíkurkvenna eftir að komast í bikarúrslit á Laugardalsvelli lauk í gærkvöldi þegar þær unnu Fjölni 3:1 suður með sjó. Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 133 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni kvenna VISA-bikarinn, undanúrslit: Keflavík...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni kvenna VISA-bikarinn, undanúrslit: Keflavík – Fjölnir 3:1 Danka Podovac 38., 50., Vesna Smiljkovic 8. – Rúna Sif Stefánsdóttir 51. Breiðablik – KR 3:7 Greta Mjöll Samúelsdóttir 35., Sandra Sif Magnúsdóttir 66. Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

Markaregn í Kópavogi

KR-KONUR tryggðu sér í gær örugglega sæti í úrslitum Visa-bikars kvenna þegar þær lögðu Breiðablik 7:3 á Kópavogsvelli. Olga Færseth, fyrirliði KR, fór fyrir sínu liði, gerði öll fjögur mörk liðsins í fyrri hálfleik og lagði síðan upp tvö í þeim síðari. Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd

Mikilvægt verkefni

"ÞAÐ eru spennandi verkefni framundan hjá okkur í haust í Evrópukeppninni og leikurinn gegn Kanada er gott tækifæri fyrir okkur til þess að undirbúa okkur betur fyrir þann slag," sagði Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska landsliðsins í... Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 150 orð

Óvissa með Arnar Frey

"VIÐ verðum að skoða okkar mál á næstu dögum en það verður að viðurkennast að leikmannahópurinn hefur oft verið stærri hjá okkur í Keflavík," sagði Birgir Már Bragason, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, í gær en félagið er með nokkra... Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 169 orð

Put í ævilangt bann

BELGÍSKI knattspyrnuþjálfarinn Paul Put hefur verið dæmdur í ævilangt keppnisbann af knattspyrnusambandi Belgíu. Hann var fundinn sekur um aðild að mútuhneyksli þegar hann var þjálfari Lierse í efstu deild keppnistímabilið 2004-2005. Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

"Hef ekkert heyrt"

"ÉG veit ekkert um þetta mál en vissulega væri það gríðarlega stórt stökk fyrir mig að fara úr sænsku úrvalsdeildinni og í efstu deild í Frakklandi. Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 556 orð | 1 mynd

"Mæli ekki með Bandaríkjunum"

ERLA Steina Arnardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, samdi í gær við sænska félagið Kristianstad um að leika með því út þetta keppnistímabil. Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 277 orð

"Sýnum hvað í okkur býr"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 411 orð

"Ætlum ekki að pakka í vörn"

"ÞAÐ er mikil tilhlökkun í okkar hópi fyrir þessi verkefni sem við þurfum að leysa. Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 183 orð

Til Úkraínu og Ítalíu

KARLALIÐ Stjörnunnar og HK eiga talsverð ferðalög fyrir höndum í Evrópumótunum í handknattleik í haust. Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Tveir sigrar Björgvins

BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, hefur unnið tvö stórsvigsmót í Álfukeppninni sem stendur yfir í Ástralíu þessa dagana. Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Veit ég gerði mistök

ÍTALSKI varnarmaðurinn Marco Materazzi, sem er einna þekktastur fyrir að koma Zinedine Zidane, miðjumanni Frakka, útaf með rautt spjald í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í Þýskalandi í fyrra, er að gefa út bók. Meira
22. ágúst 2007 | Íþróttir | 117 orð

Þrír nýir hjá Kanada

DAVID Edgar frá Newcastle í Englandi og Rhian Dodds frá Kilmarnock í Skotlandi hafa verið kallaðir inn í kanadíska landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvellinum í kvöld, ásamt markverðinum Pat Onstad frá Houston Dynamo í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.