Greinar föstudaginn 24. ágúst 2007

Fréttir

24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Akureyrarvaka sett í kvöld

SETNING Akureyrarvöku fer fram í kvöld í Lystigarðinum. Gengið er inn við Fjórðungssjúkrahúsið. Brasskvintett Norðurlands mun flytja nokkur lög og kvartettinn Molta leikur fyrir dansi, auk þess sem Andrew Brooks kemur fram. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Almanak Háskóla Íslands fyrir árið 2008 komið út

ALMANAK HÍ 2008 er komið út. Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur hjá Raunvísindastofnun Háskólans hefur reiknað almanakið og búið það til prentunar. Auk dagatals flytur almanakið margvíslegar upplýsingar, svo sem um sjávarföll og gang himintungla. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 616 orð

Athugasemdir við leiðaraskrif

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Valtý Sigurðssyni fangelsismálastjóra vegna leiðara í blaðinu í gær: "Morgunblaðið fjallar um fangelsismál í leiðara blaðsins í gær. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Aukagreiðslur vegna álags

BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti í gær að heimilt yrði að greiða starfsmönnum í leikskólum og frístundaheimilum, skólaliðum og almennum starfsmönnum í grunnskólum sérstaka álagsgreiðslu, allt að 30 þúsund krónur á mánuði, til að mæta viðvarandi auknu... Meira
24. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Aukin hætta sögð á farsóttum

SMITSJÚKDÓMAR breiðast hraðar út en nokkru sinni fyrr vegna stóraukins farþegaflugs, að því er fram kemur í nýrri ársskýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ábendingar vegna Sundabrautar

ALLS gerðu 18 aðilar athugasemdir við drög að tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum við fyrsta áfanga Sundabrautar. Einnig gerðu 11 aðilar athugasemdir við tillögu að matsáætlun vegna annars áfanga. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 29 orð

Árbæjarmarkaður

Á SUNNUDAG kl. 13 verður hinn árlegi Haustmarkaður Árbæjarsafns haldinn. Einnig verður Gróðrarstöðin Mosskógar í Mosfellsdal með vörur til sölu. Á boðstólum verður ýmislegt, s.s. grænmeti, rósir og... Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Árni Ibsen

ÁRNI Ibsen rithöfundur lést 21. ágúst sl. á 60. aldursári. Árni fékk alvarlegt heilablóðfall síðla árs 2004 og náði aldrei fullri heilsu aftur. Árni var fæddur 17. maí 1948 í Stykkishólmi. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Beið ósigur í 6. umferð

FRIÐRIK Ólafsson, stórmeistari í skák, tapaði í 6. umferð Euwe Stimulans skákmótsins í Hollandi í gær á móti Amon Simutow frá Sambíu. Friðrik er með tvo vinninga eftir sex skákir en Amon heldur forystunni á mótinu með 5,5 vinninga. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Björgunarmenn sigu í sprungur Svínafellsjökuls

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is LEITARMENN lögðu af stað á Hvannadalshnjúk klukkan tvö í nótt, að sögn Víðis Reynissonar, lögreglufulltrúa hjá ríkislögreglustjóra. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð

Borgin kaupi

FULLTRÚAR Vinstri grænna og Flista lögðu til í borgarráði í gær að borgin festi kaup á húsunum við Laugaveg 4-6 í því skyni að varðveita þau í því sem næst upprunalegri mynd. Meira
24. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð

Börn skjóta börn

TVEIR unglingspiltar, 14 og 18 ára, hafa verið handteknir í Liverpool, eftir að 11 ára drengur var skotinn til bana í borginni á miðvikudag. Málið hefur vakið mikinn óhug í... Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Dóttirin stal senunni

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is STUNDUM er raunveruleikinn lyginni líkastur og gæti allt eins átt heima í bíómynd. Meira
24. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Dýrasta hótel heimsins

FYRIRTÆKIÐ Galactic Suite stefnir að því að opna þriggja herbergja hótel í geimnum eftir fimm ár. Þetta verður dýrasta hótel heimsins og áætlað er að þriggja daga dvöl í því kosti jafnvirði rúmra 260 milljóna króna. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Elsti menntaskóli landsins settur

SETNING Menntaskólans í Reykjavík fór fram í 162. sinn í gær með hátíðlegri athöfn. Merki skólans var borið hátt á lofti er nemendur fylktu liði í skrúðgöngu enda sterkar hefðir þar á bæ og flestir MR-ingar stoltir af sínum skóla. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Endurvekja réttarstemninguna

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Göngur og réttir verða í Mývatnssveit um helgina. Mývetnskir gangnamenn fara til leitar á föstudagsmorguninn [í dag] og réttað verður í báðum réttum á sunnudagsmorgun. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð

Erindi um sauðfé í Afganistan

DR. BRAM E. C. Schreuder dýralæknir flytur erindi í dag, föstudaginn 24. ágúst, kl. 12.20 á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Heiti erindis hans er: Afganistan, land fjalla, sauðfjár og talibana Dr. Bram E.C. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 1095 orð | 1 mynd

Eru lausir við óttatilfinninguna

Rússar virðast ekki hafa sætt sig við að Eystrasaltsríkin séu orðin sjálfstæð, þótt þau hafi nú verið það í 16 ár. Kristján Jónsson ræddi við forseta utanríkismálanefndar litháska þingsins. Meira
24. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Fatlaðir íþróttamenn í Berlín

FATLAÐIR íþróttamenn vöktu í gær athygli á málstað sínum í Berlín, þar sem reistur var leikvangur í miðborginni, beint fyrir framan hið fræga Brandenborgarhlið, og kepptu þar m.a. í... Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Fátækum hjálpað til bjargálna

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is SVONEFND örlánastarfsemi hefur færst mjög í vöxt á undanförnum árum, ekki aðeins í þróunarríkjunum þar sem hún á rætur sínar heldur einnig á Vesturlöndum. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð

Fiskidagurinn mikli styrkir Götusmiðjuna

Á HVERJU ári styrkir Fiskidagurinn mikli á Dalvík góðgerðarstofnanir með fiskiskömmtum sem hafa verið afgangs eftir hátíðina. Nú hefur Götusmiðjunni verið gefin fjögur bretti eða um 10.000 skammta af fiski, sem urðu afgangs. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Fjallað um ferjuna hjá þingnefnd

FJÁRLAGANEFND Alþingis fundaði með fulltrúum frá fjármálaráðuneytinu og Vegagerðinni í gærmorgun. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Fjöldi ökumanna var villtur í Kópavogi í gær

RAMMVILLTIR ökumenn í Kópavogi hringdu í öngum sínum í þjónustuver og umferðardeild Lögreglu höfuðborgarsvæðisins í gær en miklar umferðartafir urðu við akstursleiðir til og frá Kópavogi. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Fyrstu réttirnar um helgina

GÖNGUR og réttir nálgast. Fyrstu sauðfjárréttir haustsins verða næstkomandi sunnudag í Mývatnssveit. Víðast hvar um landið er þó ekki réttað fyrr en aðra eða þriðju helgina í september. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Göngur og réttir að hefjast

FYRSTU sauðfjárréttir haustsins verða á sunnudaginn kemur norður í Mývatnssveit. Þá verður réttað í Baldursheimsrétt og Hlíðarrétt. Víðast hvar annars staðar á landinu eru sauðfjárréttir þó ekki fyrr en um aðra eða þriðju helgi í september. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð

Hagnaður nam 19,1 milljarði

HAGNAÐUR af rekstri Landsvirkjunar á fyrri árshelmingi 2007 nam 19,13 milljörðum króna. Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði og skatta (EBIT) var 5.469 milljónir króna og handbært fé frá rekstri nam 4.026 milljónum króna. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Heldur tónleika í höllinni

RÚNAR Júlíusson hyggst halda stóra tónleika í Laugardalshöll í næsta mánuði, en þá ætlar hann að fara yfir feril sinn í tónum. Með honum á tónleikunum koma fram nokkrir af þeim listamönnum sem unnið hafa með honum í gegnum árin, þar á meðal Dr. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Íbúar óánægðir með Q-bar

UNDIRSKRIFTALISTI ásamt formlegu erindi frá Ernu Valdísi Valdimarsdóttur hefur borist borgarráði vegna skemmtistaðarins Q-bars við Ingólfsstræti. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Kirkjulykillinn var meðhöndlaður af hátíðleika

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Kýrnar í kálinu

ÞEGAR sumri tekur að halla fá kýrnar að gæða sér á grænfóðri. Þannig halda þær betur nytinni fram eftir hausti. Kýrnar hans Jóns Helga Jóhannssonar í Víðiholti í Reykjahverfi í Suður-Þingeyjarsýslu eru sólgnar í fóðurkálið líkt og aðrar kýr. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð

LEIÐRÉTT

Opnun í Skaftholti Í FRÉTT í blaðinu í gær var sagt frá opnu húsi í Skaftholti á laugardaginn en í fréttinni láðist að geta þess að aðeins er opið á milli 14.00 og 17.00. Beðist er velvirðingar á þessu. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Leita að nýju húsi fyrir ráðuneytið

TIL stendur að finna nýtt húsnæði fyrir viðskiptaráðuneytið en Framkvæmdasýsla ríkisins auglýsti í Morgunblaðinu um síðustu helgi eftir skrifstofuhúsnæði á leigu fyrir ráðuneytið til 20 ára. Meira
24. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 277 orð

Maliki sagður skásti kosturinn í Írak

SÓTT er að forsætisráðherra Íraka, Nuri al-Maliki, úr öllum áttum þessa dagana. Ráðamenn í Washington eru óðum að missa þolinmæðina gagnvart því sem þeim virðist vera litlar framfarir í Írak og stjórn hans stendur völtum fótum í Bagdad. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Meðferðarúrræði bundið í skilorð

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "ÉG TEL að efnisatriðin í þessu samkomulagi marki ákveðin tímamót í samvinnu lögreglunnar og einkaaðila, sem rekur jafn góða og mikilvæga starfsemi og SÁÁ gerir. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Meistaramót í hrútaþukli

Strandir | Mikið verður um að vera hjá Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum um helgina. Haldið verður meistaramót í hrútaþukli á sunnudag og landskeppni í spuna, keppni sem nefnd er Ull í fat. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 453 orð | 4 myndir

Miðstöð samgangna og verslunar

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is "MARGIR hafa spurt mig hvort ég eigi eitthvað í Viðey og þá hefur svarið verið nei, nei, ég á ekkert í Viðey en hún á mig," segir Örlygur Hálfdánarson bókaútgefandi. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun umsókna um leikskólakennaranám

ALLS bárust tæplega 1.500 umsóknir um nám við Kennaraháskóla Íslands þetta árið. Um grunnnám bárust 995 umsóknir og um framhaldsnám 495 umsóknir. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Opnun skógar í Stóra-Skógarhvammi

SKÓGRÆKTARFÉLAG Hafnarfjarðar afhjúpar nýtt upplýsingaskilti við Stóra-Skógarhvamm í Undirhlíðum kl. 14 laugardaginn 25. ágúst næstkomandi um leið og skógurinn verður opnaður almenningi. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Ormar og snigill kepptu

Fljótsdalshérað | Ungviði Fljótsdalshéraðs gerði sér glaðan dag á krakkadegi Ormsteitis í vikunni. Í tjaldinu í miðbænum var markaðsdagur þar sem ýmsar forvitnilegar vörur voru á boðstólum, bækur, diskar, leikföng, spil og fleira. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 262 orð

Óumdeilt að þau voru eingöngu burðardýr

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt nítján ára stúlku og 28 ára karlmann til fjórtán og sextán mánaða fangelsisvistar fyrir tilraun til innflutnings á rúmu kílói af kókaíni. Til frádráttar kemur gæsluvarðhald frá 7. apríl sl. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð

Plata fauk á sjúkrabíl

BETUR fór en á horfðist þegar spónaplata fauk af flutningabifreið á Suðurlandsvegi rétt við Litlu kaffistofuna. Lenti spónaplatan framan á sjúkrabifreið sem ekið var á eftir flutningabifreiðinni. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 659 orð | 3 myndir

"Áhugi Alþingis á málefnum fanga er takmarkaður"

Margrét Frímannsdóttir segir fjárfestingu í fangelsismálum mjög arðbæra. Dómsmálaráðherra segir málin hafa þokast í rétta átt að undanförnu og einkaframtakið hafi þar átt stóran hlut að máli. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

"Við viljum hærri laun"

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 1846 orð | 1 mynd

"Það er barið fast í borðið"

Stórir hópar láglaunafólks hafa setið eftir í góðærinu og krefjast nú mikilla launahækkana að sögn Kristjáns Gunnarssonar, formanns SGS. Ómar Friðriksson ræddi við hann. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ráðgjöf vegna reykingabanns

Borgarfulltrúar Samfylkingarinnar lögðu í gær fram tillögu um að borgin skuli sinna ráðgjöf til veitingastaða vegna reykingabanns. Meira
24. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Risapanda fæðist

RISAPANDA ól hún í dýragarði í Austurríki í gær, hinn fyrsta slíkan sem fæðist í Evrópu frá 1982. Móðirin hefur tekið húninum vel, en foreldrarnir eru í láni frá... Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Saga Capital fjárfestingabanki opnaður formlega

SAGA Capital Fjárfestingarbanki verður formlega opnaður í dag þegar Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra, klippir á borða og vígir höfuðstöðvar bankans í Gamla barnaskólanum á Akureyri. Meira
24. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Sharif getur snúið heim

HÆSTIRÉTTUR Pakistans úrskurðaði í gær að Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, gæti snúið heim úr útlegð. Er úrskurðurinn álitinn áfall fyrir erkióvin Sharifs, Pervez Musharraf forseta, sem steypti stjórn hans í október 1999. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Stuðmenn eru fundnir!

MIKIL leit hefur staðið yfir síðustu daga að hljómsveitinni Stuðmönnum en sveitin hefur löngum verið vinsæl meðal þjóðarinnar. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð

Stærðfræði á nýjan hátt

FERÐASAFN stærðfræðisafnsins Mathematikum verður í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ fram til 30. ágúst. Safnið hefur verið sett upp víða um heim og þar er að finna fjölbreytt stærðfræðiverkefni fyrir fólk á öllum aldri. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Sund sektað um milljón

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ hefur sektað Sund ehf. um eina milljón króna vegna brota á samkeppnislögum fyrir að hafa synjað beiðni eftirlitsins um gögn vegna viðskipta með hlutabréf Sund Holding í Glitni sl. vor. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Um 30 milljarðar tengdir áhættusömum lánum

ÍSLENSK fjármálafyrirtæki (bankar, sparisjóðir og verðbréfafyrirtæki) eru með beinum eða óbeinum hætti með stöðu í áhættusömum húsnæðislánum í Bandaríkjunum upp á um 30 milljarða króna. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Uppskeruhátíð

ÁRLEG uppskeruhátíð verður haldin í nytjajurtagarði Grasagarðs Reykjavíkur laugardaginn 25. ágúst frá kl. 13-15. Slegið verður upp hlaðborði með girnilegum og ferskum matjurtum. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð

Útimarkaður í Laugardal

ÍBÚAR í Laugardalshverfunum (Voga-, Langholts- og Laugarneshverfi) standa fyrir árlegum útimarkaði næstkomandi laugardag, 25. ágúst, á túninu fyrir neðan Langholtsskóla. Markaðurinn stendur frá kl. 12-16 og má þar finna ýmislegt, s.s. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð

Varað við skartgripaþjófum

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu varar starfsmenn skartgripaverslana við pari af austurevrópskum uppruna, sem bæði eru dökk yfirlitum. Þau hafa þegar stolið skartgripum úr einni verslun í Reykjavík og gert tilraun til þjófnaðar í annarri. Meira
24. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð

Varasamt drit

TALIÐ er að dúfnadrit hafi ásamt fleiri þáttum stuðlað að brúarslysinu sem kostaði 13 manns lífið í Minnesota 1. ágúst. Dritið varð til þess að stálbitar ryðguðu... Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Veg að Helgafellslandi lokað

STYR hefur staðið um veg sem lagður var vegna lagnaframkvæmda í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ. Nú hefur bæjarverkfræðingur gefið fyrirmæli um að girða skuli fyrir veginn þar til ákvörðun liggur fyrir um gerð vegar að nýja hverfinu. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 364 orð

Vegagerðin ekki rekin með halla

VEGAGERÐIN segir í yfirlýsingu að enginn halli sé á rekstri stofnunarinnar heldur hafi staða gagnvart ríkissjóði verið jákvæð um nærri 630 milljónir króna um síðustu áramót. Meira
24. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Vinnuslys á veitingastað

ÓHAPP varð á veitingastaðnum Bautanum laust fyrir kl. 16 í gær þegar matreiðslumaður fékk yfir sig stóran sósupott og brenndist talsvert. Meira

Ritstjórnargreinar

24. ágúst 2007 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd

Hljóðlát umbylting fyrir norðan

Akureyri sækir fram af meira afli en menn gera sér grein fyrir. Mikil uppbygging hefur átt sér stað á grunnstoðum samfélagsins á undanförnum árum, ekki síst á sviði menningar og afþreyingar. Meira
24. ágúst 2007 | Leiðarar | 432 orð

Landið hættulega

Þegar þessi forystugrein Morgunblaðsins er skrifuð að kvöldi fimmtudags hefur leitin að þýzku ferðamönnunum tveimur ekki borið árangur. Hins vegar hafði tjald þeirra fundizt og þess vegna er meiri von um að þeir finnist. Meira
24. ágúst 2007 | Leiðarar | 412 orð

Óöldin í miðborginni

Umræðan um ástandið í miðborg Reykjavíkur að næturlagi um helgar er svo sannarlega þörf og jákvætt að borgaryfirvöld, veitingahúsaeigendur og lögreglan skuli ræða saman um viðunandi lausnir. Meira

Menning

24. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 45 orð | 6 myndir

Ánægja með Astrópíu

ÍSLENSKA ævintýramyndin Astrópía var frumsýnd í Sambíóunum við Álfabakka á miðvikudaginn. Margt var um manninn á frumsýningunni og að henni lokinni fjölmenntu gestir á veitingastaðinn Rex þar sem frumsýningarveisla var haldin. Meira
24. ágúst 2007 | Tónlist | 411 orð | 1 mynd

Bach, Beethoven og Verdi

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is MÚSÍKUNNENDUR til sjávar og sveita ættu að finna ýmislegt við sitt hæfi nú um helgina. Meira
24. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 454 orð | 1 mynd

Bylting fíflanna hefst!

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Á MÓTI mér situr maður, frekar undarlegur í fasi og þambar kaffi. Ég skil ekki margt af því sem hann segir, en það virkar áhugavert þannig að ég kinka kolli og þykist skilja. Meira
24. ágúst 2007 | Tónlist | 439 orð | 1 mynd

Caput-hópurinn á fleygiferð

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is "TOSHIO Hosokawa, annar listrænu stjórnenda hátíðarinnar, þekkir mína vinnu, og við vorum búnir að vera svoldið lengi í sambandi," segir Kolbeinn Bjarnason flautuleikari. Meira
24. ágúst 2007 | Tónlist | 247 orð | 1 mynd

Enn í fullu fjöri

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is RÍFLEGA fjörutíu ár eru síðan Rúnar Júlíusson hreifst svo af bítlamúsíkinni sem hann heyrði í Kananum að hann tók upp hljóðfæri og fór að syngja. Meira
24. ágúst 2007 | Myndlist | 177 orð | 1 mynd

Fiðrildi og drekar frá Þýskalandi

ÞÝSKU myndlistarmennirnir Roswith Josefina Pape og Werner Schaub opna sýningu í Grafíksafni Íslands kl. 16 á morgun. Bæði búa í Heidelberg þar sem þau reka galleríið Forum For Kunst. Meira
24. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 198 orð | 1 mynd

Foe finnur útgönguleið

Leikstjóri: David Mackenzie. Aðalleikarar: Jamie Bell, Sophia Myles, Ciaran Hinds, Claire Forlani. 95 mín. England 2007. Meira
24. ágúst 2007 | Myndlist | 471 orð | 1 mynd

Gervifætur, þoka og flakk

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is VERT er að gefa ýmsum sýningum sem opnaðar verða um helgina gaum. Hér er stiklað á stóru: Á Akureyrarvöku nú á laugardag kl. Meira
24. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 551 orð | 1 mynd

Glettileg gamanmynd

Leikstjóri: Gunnar B. Guðmundsson. Leikarar: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Davíð Þór Jónsson, Snorri Engilbertsson, Jörundur Ragnarsson, Halla Villhjálmsdóttir, Sverrir Þór Sverrirsson, Pétur Jóhann Sigfússon. Meira
24. ágúst 2007 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Gæludýrin seld til Bandaríkjanna

EDDA útgáfa undirritaði nýverið samning við forlagið Open Letter í Bandaríkjunum um útgáfu á bókinni Gæludýrin eftir Braga Ólafsson fyrir Bandaríkjamarkað haustið 2008. Meira
24. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 403 orð | 1 mynd

Helga Braga Jónsdóttir

Aðalsmaður vikunnar er ein ástælasta gamanleikkona landsins. Hún hefur leikið á sviði, í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, og skapaði til dæmis fjölmarga ógleymanlega karaktera í Fóstbræðrum. Í kvöld má hins vegar sjá hana í fyrsta skipti í Stelpunum. Meira
24. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 204 orð | 3 myndir

Hitchcock ennþá bestur

KVIKMYNDATÍMARITIÐ Total Film birti í síðustu tveim heftum blaðsins lista yfir hundrað bestu kvikmyndaleikstjóra sögunnar. Meira
24. ágúst 2007 | Bókmenntir | 578 orð | 2 myndir

Ísland á tékknesku

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Í NÝLEGU hefti tékkneska bókmenntatímaritsins Host var fjallað sérstaklega um íslenskar bókmenntir. Meira
24. ágúst 2007 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Konur fá frítt inn

* Konur Íslands ættu að flykkjast á skemmtistaðinn Gauk á Stöng í kvöld því þar mun hljómsveitin Dalton bjóða þeim upp á drykk og ball. Fyrir ballið er konum boðið í teiti af hljómsveitarmeðlimum, milli kl. Meira
24. ágúst 2007 | Tónlist | 269 orð | 1 mynd

Kunnugleg fés, framandi tónar

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is HLJÓMSVEITIN The Musik Zoo, ný og framúrstefnuleg bræðingshljómsveit sem leikur að sögn "rokkskotna raftónlist", eða "fullorðinspartí"-músík, heldur tónleika á Organ við Hafnarstræti á laugardag. Meira
24. ágúst 2007 | Bókmenntir | 76 orð

LEIÐRÉTT

Röng tímasetning Í BLAÐINU í gær var sagt að tónleikar færeyska tónlistarmannsins Búa Dam væru kl. 22:30 í Norræna húsinu í kvöld en það rétta er að Búi hefur leik kl. 21:00. Meira
24. ágúst 2007 | Fjölmiðlar | 222 orð | 1 mynd

Myndbandsleiga heima í stofu

SkjárBíó er fyrirbæri sem auðveldar sófakartöflum að leigja sér myndir. Með fullri virðingu fyrir mörgum góðum myndbandsleigum er ekki það skemmtilegasta sem maður gerir að "leigja sér spólu" að ég tali nú ekki um að skila svo daginn eftir. Meira
24. ágúst 2007 | Myndlist | 245 orð | 1 mynd

Náttúra samtímans

Til 9. september. Opið alla daga nema þri. frá kl. 11-17, til kl. 21 á fim. Aðgangur ókeypis. Meira
24. ágúst 2007 | Bókmenntir | 110 orð | 1 mynd

Ný ljósmyndabók

ÚT ER komin ný ljósmyndabók frá Sigurgeiri Sigurjónssyni. Bókin ber nafnið Made in Iceland/Innan lands og kemur út á fjórum tungumálum; íslensku, ensku, frönsku og þýsku. Meira
24. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Ólöf Arnalds í 12 Tónum

SÍÐDEGIS í dag mun tónlistarkonan Ólöf Arnalds halda tónleika í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg. Ólöf mun leika lög af plötunni Við og Við sem kom út hjá 12 Tónum í mars síðastliðnum. Meira
24. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Richard og rassinn

RICHARD Gere þvertók fyrir að nota rass-staðgengil við gerð nýjustu myndar sinnar, og krafðist þess að hans eigin gumpur yrði látinn nægja. Gere verður 58 ára í lok mánaðarins. Meira
24. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Scarlett fædd á röngum tíma

LÍKT og margar stjörnur hefur unga leikkonan Scarlett Johansson lýst því yfir að hún vilji ættleiða barn. Hún segist ekki geta beðið eftir að verða ráðsett, eignast fjölskyldu og opna heimili sitt fyrir munaðarleysingjum. Meira
24. ágúst 2007 | Bókmenntir | 215 orð | 1 mynd

Sköpunardraumar

FLESTA Breta dreymir um að vera rithöfundar samkvæmt nýlegri skoðanakönnun, en þar var spurt hvað fólk vildi gera ef það ætti að skipta um starfsvettvang. Meira
24. ágúst 2007 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Sterasöngur

VAXANDI notkun fíkniefna er orðin vandamál í óperuheiminum að sögn AP -fréttastofunnar. Meira
24. ágúst 2007 | Tónlist | 536 orð | 3 myndir

Stóra nafnamálið

Margir tóku eflaust eftir þeim orðum Egils Ólafssonar í viðtali við Blaðið í kjölfar "stóra Stuðmannamálsins" að Jakob Frímann Magnússon ætti Stuðmannanafnið. Meira
24. ágúst 2007 | Fjölmiðlar | 69 orð | 1 mynd

Svanhildur á mikið verk fyrir höndum

* Svanhildur Hólm Valsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Íslands í dag á Stöð 2, en hún tekur við af Steingrími Snævari Ólafssyni sem hefur verið ráðinn fréttastjóri á fréttastofu stöðvarinnar. Meira
24. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 46 orð | 1 mynd

Sýnishorn úr Heiðinni komin á Netið

* Áhugamenn um íslenskar kvikmyndir geta nú fengið forsmekkinn að kvikmyndinni Heiðin á www.passportpictures.is. Þar má finna 15 mínútna langt myndband um gerð myndarinnar, en í því eru einnig stuttar senur. Meira
24. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

The Eagles gefa út nýja plötu

EFTIR 28 ára útgáfuþögn gefa sveitarokkararnir í The Eagles loks út nýja hljóðversplötu. Kallast hún Long Road Out of Eden og kemur út hinn 31. október. Fyrsta smáskífan nefnist "How Long?". Meira
24. ágúst 2007 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Tónleikar Kristjönu og Stórsveitar

STÓRSVEIT Reykjavíkur og söngkonan Kristjana Stefánsdóttir halda tónleika á veitingahúsinu Jómfrúnni á morgun, laugardag, á milli kl. 15 og 17. Ef veður lofar verður þó leikið utandyra á Jómfrúartorginu en annars inni í veitingahúsinu. Meira
24. ágúst 2007 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Umgjarðir um líf fólks og sögu

LJÓSMYNDARINN Spessi – Sigurþór Hallbjörnsson – gefur út ljósmyndabókina Location og af því tilefni verður útgáfuhátíð í Bókabúð Máls og menningar í dag, föstudag, kl. 17. Meira

Umræðan

24. ágúst 2007 | Aðsent efni | 853 orð | 1 mynd

Brjóstagjöf og betri andleg líðan

Katrín Edda Magnúsdóttir skrifar um brjóstagjöf og heilsufar mæðra: "Sé konum þröngvað til að hætta brjóstagjöf er töluverð hætta á andlegri vanlíðan og jafnvel djúpu þunglyndi." Meira
24. ágúst 2007 | Blogg | 333 orð | 1 mynd

Dofri Hermannsson | 23. ágúst 2007 Upphrópunarpólitíkin Borgarstjórinn í...

Dofri Hermannsson | 23. ágúst 2007 Upphrópunarpólitíkin Borgarstjórinn í Reykjavík, "gamli góði Villi" eins og hann kallar sig sjálfur, er sannarlega gamaldags pólitíkus. Meira
24. ágúst 2007 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Heiða | 23. ágúst 2007 Nauðgunarlyf Eins og margir muna fór ég í smá...

Heiða | 23. ágúst 2007 Nauðgunarlyf Eins og margir muna fór ég í smá herferð gegn lyfinu Flunitrazipam s.l vor. Með hjálp moggabloggara og annara lesanda náðum við að koma þessu máli inn á borð Landlæknisembættisins og Lyfjanefndar. Meira
24. ágúst 2007 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Hliðarsporið í hrunadansinum á Suðureyri

Lárus Hagalínsson skrifar um sjávarútvegsmál: "Til að kvótasvindl sé mögulegt þarf tvo til þrjá aðila og einn húsbóndahollan húskarl með þrælsótta." Meira
24. ágúst 2007 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um Reykjavíkurmaraþon Glitnis

Ragnar Kjartansson skrifar um Reykjavíkurmaraþon Glitnis: "Bankanum hefur tekist að breyta ímynd Reykjavíkurmaraþons úr íþróttaviðburði sem tekinn er alvarlega í eigin markaðshátíð." Meira
24. ágúst 2007 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Hvernig miðbæ viljum við?

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir skrifar um skipulagsmál í miðbæ Hafnarfjarðar: "Hvort vegur þyngra, arðsemiskrafa verktaka eða götumynd og heildarsvipur miðbæjar Hafnarfjarðar?" Meira
24. ágúst 2007 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Margrét Sverrisdóttir | 23. ágúst 2007 Hver ræður? Borgarþróun í...

Margrét Sverrisdóttir | 23. ágúst 2007 Hver ræður? Borgarþróun í Reykjavík er alltaf í brennidepli.... Því er lykilspurning hver það er sem ræður för við þróun og mótun borgarskipulagsins. Meira
24. ágúst 2007 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Ókeypis ráð til ráðherra

Fjalar Sigurðarson gefur þingmönnum Samfylkingarinnar ráð: "Þið eruð komin í ríkisstjórn. Nú taka við ný markmið og annar markhópur. Þjóðin öll þarf ekki lengur að heyra skoðanir ykkar á hverjum hlut." Meira
24. ágúst 2007 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Risasmá

Sölmundur Karl Pálsson skrifar um Ísland í alþjóðasamhengi: "Við verðum að fylgja okkar eigin sannfæringu og móta okkar eigin utanríkisstefnu en ekki láta endalaust draga okkur á asnaeyrum." Meira
24. ágúst 2007 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Ríkidæmi

Ragnheiður Gestsdóttir skrifar um menningararfinn: "Hinum nýríka hættir til að henda frá sér öllu sem honum finnst minna á fyrri tíma skort og basl og kaupa bara allt nýtt" Meira
24. ágúst 2007 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Ræður ólund för?

Ragnar Sverrisson skrifar um samskipti Akureyrarbæjar og íþróttafélaga bæjarins: "Þrátt fyrir ítrekaðar óskir er látið hjá líða að tala við forystu Þórs sem hefur fengið nýtt og ótakmarkað umboð til að ganga frá því litla sem út af stóð í samningum við bæinn." Meira
24. ágúst 2007 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Sérdeildir fyrir einhverfa hafa starfað í Reykjavík og á Reykjanesi í mörg ár

Bjarnveig Bjarnadóttir skrifar um sérhæfðar sérdeildir fyrir nemendur með einhverfu: "Sérhæfð sérkennsla fyrir nemendur með einhverfu er til staðar í íslenskum grunnskólum" Meira
24. ágúst 2007 | Bréf til blaðsins | 360 orð

Sófakynslóðin umdeilda

Frá Særósu Sigþórsdóttur: "ÉG held að það hafi ekki farið fram hjá neinum unglingi þessa nútíma samfélags að einhverja hluta vegna erum við ungmennin ásökuð fyrir að vera latari." Meira
24. ágúst 2007 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Svæfing barna vegna tannviðgerða

Aðalbjörn Þorsteinsson skrifar um áhættuna við svæfingar á börnum vegna tannviðgerða: "Andstaða svæfingalækna við að stunda farandsvæfingar á börnum snýst ekki um peninga heldur um öryggi barnanna." Meira
24. ágúst 2007 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

TEACCH – Hvað er nú það?

Þuríður Friðjónsdóttir: "Þegar einhverfir átta sig á skipulaginu geta þeir framkvæmt margvíslegar athafnir án aðstoðar frá öðrum." Meira
24. ágúst 2007 | Bréf til blaðsins | 257 orð

Um nýyrðið aflþynna

Frá Reyni Vilhjálmssyni: "Í MORGUNBLAÐINU laugardaginn 18. ágúst sl. las ég um áform um að byggja verksmiðju sem framleiðir eitthvað sem lagt var til að kallaðist aflþynna. Ég vona að þetta orð eigi ekki eftir að festast í málinu." Meira
24. ágúst 2007 | Velvakandi | 453 orð | 3 myndir

velvakandi

Búð sem segir sex ÉG vil nota tækifærið til að þakka ungu herramönnunum í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar kærlega fyrir veitta þjónustu. Meira
24. ágúst 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Þorleifur Ágústsson | 22. ágúst 2007 Misþroska karlmaður Karlmenn eru...

Þorleifur Ágústsson | 22. ágúst 2007 Misþroska karlmaður Karlmenn eru nefnilega ákaflega misþroska. Þeir þroskast nefnilega yfirleitt fyrst í neðra – áður en þroskinn nær upp í toppstykkið... Meira
24. ágúst 2007 | Bréf til blaðsins | 326 orð

Ökuníðingar Snæfellsnesi

Frá Árna Stefáni Árnasyni: "HARMLEIKIR í dýraríkinu taka á sig ýmsar myndir." Meira
24. ágúst 2007 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Ölmusa og allsnægtir

Kristján Guðmundsson fjallar um launakjör eldri borgara: "Eru íslenskir ellilífeyrisþegar slík byrði á samfélaginu að ráðamenn þjóðarinnar reyni allt til að stytta þeim aldur?" Meira

Minningargreinar

24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 4118 orð | 1 mynd

Ásgeir Þór Jónsson

Ásgeir Þór Jónsson fæddist í Reykjavík hinn 21. apríl 1967. Hann lést í Reykjavík hinn 12. ágúst síðastliðinn. Ásgeir Þór var jarðsunginn frá Háteigskirkju 20. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1894 orð | 1 mynd

Daníel Guðmundur Einarsson

Daníel Guðmundur Einarsson var fæddur í Bolungarvík 9. júlí 1921. Hann lést á Landakotsspítala 13. ágúst 2007. Foreldrar hans voru Einar Teitsson, f. 21.2. 1890, d. 25.11. 1932, og Sigríður Ingimundardóttir, f. 20.4. 1896, d. 3.10. 1989. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 709 orð | 1 mynd

Guðbjörg Magnea Jónsdóttir

Guðbjörg Magnea Jónsdóttir (Magga) lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli, föstudaginn 10. ágúst síðastliðinn. Magnea fæddist 14. mars 1909 í Vorsabæ, Austur-Landeyjum í Rangárvallarsýslu. Magnea var jarðsungin frá Fossvogskirkju 20. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Guðbrandur Magnússon

Í dag eru hundrað ár síðan Guðbrandur Magnússon, lengstum kennari á Siglufirði, fæddist; það var á Hólum í Steingrímsfirði 24. ágúst 1907. Foreldrar hans voru Magnús Steingrímsson, hreppstjóri í Steingrímsfirði, og Kristín Árnadóttir, kona hans. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Guðjón Bjarnason

Guðjón Bjarnason bílstjóri fæddist í Bæjarstæði á Akranesi 16. desember 1911. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 2. ágúst síðastliðinn. Útför Guðjóns var gerð frá Akraneskirkju 20. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

Guðmundur Gauti Valdimarsson

Guðmundur Gauti Valdimarsson fæddist í Syðra Dalsgerði í Eyjarfjarðarsveit hinn 9. apríl 1938. Hann lést á heimili sínu Bröttuhlíð 10 á Akureyri hinn 13. ágúst sl. Foreldrar hans voru Valdimar Sigurðsson, f. 2.11. 1898, d. 14.10. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

Gunnar Sæmundsson

Gunnar Sæmundsson fæddist í Reykjavík 14. desember 1951. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 6. ágúst síðastliðinn. Útför Gunnars var gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 14. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Hannes Óli Jóhannsson

Hannes Óli Jóhannsson fæddist á Borgarfirði eystra 3. mars 1927. Hann lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 26. júlí. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 795 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir Sigurðsson

Jón Ásgeir Sigurðsson fæddist í Reykjavík 13. september 1942. Hann lést á heimili sínu 14. ágúst sl. Útför Jóns verður gerð frá Hallgrímskirkju í Reykjavík 23. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 195 orð | 1 mynd

Jón Gauti Jónsson

Jón Gauti Jónsson fæddist á Akureyri 17. júlí 1952. Hann andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans 22. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju við Hagatorg í Reykjavík 1. júní. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Jón Hafsteinn Oddsson

Jón Hafsteinn Oddsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 1. júlí 1926. Hann lést á öldrunardeild Sjúkrahúss Ísafjarðar 23. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ísafjarðarkirkju 4. ágúst, Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Jón Sveinsson

Jón Sveinsson fæddist í Kirkjuhvoli á Stöðvarfirði 14. febrúar 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 23. júlí. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

Kristinn Þorleifur Hallsson

Kristinn Þorleifur Hallsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1926. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði aðfaranótt 28. júlí síðastliðins og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 8. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 3624 orð | 1 mynd

Kristín Aðalheiður Óskarsdóttir (Alla)

Kristín Aðalheiður Óskarsdóttir fæddist á Akureyri 8. ágúst 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. ágúst síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Vigdísar Guðmundsdóttur, f. 27.5. 1909, d. 2.6. 1989, og Óskars Stefánssonar, f. 18.5. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1839 orð | 1 mynd

Kristján Jóhannsson

Kristján Jóhannsson fæddist á Skjaldfönn í Nauteyrarhreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu 25. september 1919. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík þann 17. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

Málfríður Erna Sigurðardóttir

Málfríður Erna Sigurðardóttir fæddist á Nýlendu undir A-Eyjafjöllum 14. febrúar 1941. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. ágúst síðastliðinn. Útför Málfríðar var gerð í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

Sigurvin Kristjánsson

Sigurvin Kristjánsson fæddist í Akurholti í Eyja- og Miklaholtshreppi 4. desember 1936. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi, 22. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fáskrúðarbakkakirkju 29. júní. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 138 orð | 1 mynd

Steinunn Ingiríður Jónsdóttir

Steinunn Ingiríður Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 24. september 1916. Hún andaðist 19. júlí síðastliðinn. Útför Steinunnar var gerð 26. júlí, í kyrrþey að hennar ósk. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

Sveinn Ágúst Haraldsson

Sveinn Ágúst Haraldsson fæddist í Reykjavík 28. janúar 1930. Hann andaðist 21. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Grensáskirkju 3. júlí. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Þorbjörg Eyjólfsdóttir

Þorbjörg Eyjólfsdóttir fæddist í Hákoti á Álftanesi 18. nóvember 1904. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 2. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Víðistaðakirkju 13. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2007 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Örn Guðmundsson

Örn Guðmundsson fæddist í Flatey á Skjálfanda 3. okt. 1924 og ólst þar upp. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 31. júlí síðastliðinn. Útför Arnar var gerð frá Háteigskirkju 7. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

24. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 273 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn borða meira af fiskmetinu

BANDARÍKJAMENN hafa aukið fiskátið töluvert á síðustu árum. Nú borða þeir 11% meira af fiski en fyrir sex árum. Á síðasta ári borðaði hvert mannsbarn að meðaltali 7,5 kíló en 7,4 kíló árið 2005. Árið 2001 var neyzlan 6,7%. Meira
24. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 205 orð | 1 mynd

Enn nýtt nafn

HIÐ sögufræga skip Baldvin Þorsteinsson EA 10 hefur fengið nýtt nafn og heimilisfang. Því hefur verið flaggað út til Þýzkalands og heitir nú ODRA NC 110 eftir fljótinu Oder, sem rennur til sjávar á landamærum Póllands og Þýzkalands. Meira

Viðskipti

24. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Aukin áleftirspurn

ÞÓTT Kína sé mesta álneysluland heims hafa Kínverjar yfirleitt verið sjálfum sér nægir í framleiðslu þess og hafa verið á meðal þeirra þjóða sem flytja meira ál út en inn. Nú stefnir hins vegar í að það breytist. Meira
24. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 37 orð | 1 mynd

Fitch staðfestir einkunnir Glitnis

FITCH Ratings hefur staðfest lánshæfiseinkunnir Glitnis og horfur eru sagðar stöðugar . Langtímaeinkunn er A, skammtíma F1, óháð einkunn B/C og stuðningseinkunn 2. Meira
24. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

Fjárfestir í Countrywide

KREPPAN á bandarískum veðlánamarkaði hefur opnað fyrir kauptækifæri í fyrirtækjum sem þar starfa. Meira
24. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 157 orð

Hagnaður hjá móðurfélagi Atorku

MÓÐURFÉLAG Atorku Group hagnaðist um rúma sex milljarða króna á fyrstu sex mánuðum en samkvæmt samstæðureikningi varð tap upp á 226 milljónir króna. Meira
24. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Hlutabréf hækka enn

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi hækkaði um 0,5% í 8.3 49 stig. Gengi bréfa Teymis hækkaði mest eða um 3,15% og bréfa Atorku um 2,2%. Gengi bréfa Össurar lækkaði mest eða um 1,9% og bréfa Bakkavarar um 0,4%. Meira
24. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Hættir hjá Járnblendifélaginu

INGIMUNDUR Birnir hefur sagt starfi sínu lausu sem forstjóri Íslenska járnblendifélagsins á Grundartanga frá og með 1. september nk. Ingimundur staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið en starfsmönnum var tilkynnt um uppsögnina á miðvikudag. Meira
24. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Kaupin í OMX lögbrot

SÆNSKA fjármálaeftirlitið, FI, segir Bourse Dubai hafa brotið lög þegar félagið tryggði sér 25% hlut í OMX með valréttarsamningum fyrir hálfum mánuði. Meira
24. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Kaupþing sektað

AGANEFND OMX hefur úrskurðað að Kaupþingi í Svíþjóð beri að greiða 200 þúsund sænskar krónur í sekt fyrir brot á reglum OMX og sænska fjármálaeftirlitsins. Um er að ræða 15 viðskiptafærslur sem fram fóru í janúar og febrúar á þessu ári. Meira
24. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 372 orð | 1 mynd

Krónan í ólgusjóum alþjóðavæðingar

STAÐA þjóðargjaldmiðla, eins og til að mynda íslensku krónunnar, á tímum aukinnar alþjóðavæðingar og efnhagslegs frelsis var til umræðu á ráðstefnu Rannsóknarmiðstöðvar um samfélags- og efnahagsmál á Nordica hóteli í gær. Meira

Daglegt líf

24. ágúst 2007 | Daglegt líf | 110 orð

Af örlagavef og barni

Hálfdan Ármann Björnsson var nýlega á Hrafnagili á handverkshátíð. Þar sýndi ein listakona útilistaverk úr lopa, sem skemmdist. Á Hrafnagili var handverkssýning, þar höfðu menn góða vist. Þar ein úr lopa örlagavefinn óf af sérstakri list. Meira
24. ágúst 2007 | Daglegt líf | 756 orð | 1 mynd

Góður í að veifa sprotanum

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
24. ágúst 2007 | Ferðalög | 476 orð | 2 myndir

Hvunndagur DDR kominn á safn og snerta má

Eftir Ólaf Guðstein Kristjánsson Líklega hugsa flestir um kalda stríðið, Berlínarmúrinn og fólk sem reynir að flýja yfir hann (eða undir), hermenn gráa fyrir járnum, sósíalíska hugmyndafræði, Erich Honecker og svo framvegis þegar Austur-Þýskaland sáluga... Meira
24. ágúst 2007 | Daglegt líf | 526 orð | 3 myndir

mælt með ...

Tími til að tína ber og sulta Þrátt fyrir að skólabörnin séu nú búin að finna skólatöskurnar sínar á ný og dagurinn taki nú óðum að styttast fer því fjarri að ekki megi teygja úr sumrinu langt fram á haust. Meira
24. ágúst 2007 | Daglegt líf | 1076 orð | 4 myndir

Pítsubotninn er þurrkaður í átján tíma

Hamborgararnir á Ambrósíu eru vinsælasti rétturinn á matseðlinum. Þeir eru bráðhollir eins og pítsurnar sem þar fást og steiking eða bökun kemur hvergi við sögu. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir bragðaði á gómsætri hráfæðispítsu. Meira
24. ágúst 2007 | Daglegt líf | 192 orð | 1 mynd

Verri ofnæmisviðbrögð af kasjúhnetum en jarðhnetum

HNETUOFNÆMI getur valdið heiftarlegum ofnæmisviðbrögðum hjá þeim sem þjást af ofnæminu en ný rannsókn sem greint var frá hjá Reuters bendir til þess að ofnæmisviðbrögðin séu misslæm eftir því hvernig hnetur eru borðaðar. Meira
24. ágúst 2007 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Þess vegna elska stelpur bleikt

BLEIKUR hefur löngum verið draumalitur stórra og smárra prinsessa. Nú hafa vísindamenn fundið út hvers vegna, að því er vefsíða Berlingske tidende greinir frá. Ástæðu aðdáunarinnar er skv. Meira
24. ágúst 2007 | Daglegt líf | 779 orð | 4 myndir

Þrír stílar frá Alsace

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Maður snýr alltaf reglulega til baka til Alsace-héraðsins í Frakklandi þegar kemur að hvítum matvænum vínum. Meira

Fastir þættir

24. ágúst 2007 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

85 ára afmæli. Hinn 25. ágúst verður Vigdís Finnbogadóttir á Litlu-Eyri...

85 ára afmæli. Hinn 25. ágúst verður Vigdís Finnbogadóttir á Litlu-Eyri í Bíldudal 85 ára. Af því tilefni tekur hún á móti gestum í félagsheimilinu Baldurshaga, Bíldudal, kl.... Meira
24. ágúst 2007 | Fastir þættir | 165 orð

BRIDS - Guðmundur Hermannsson| ritstjorn@mbl.is

Fjármálabrids Norður &spade;G9643 &heart;Á ⋄ÁG5 &klubs;D732 Vestur Austur &spade;K87 &spade;D10 &heart;D9763 &heart;KG1084 ⋄10943 ⋄K &klubs;- &klubs;109654 Suður &spade;Á2 &heart;52 ⋄D8762 &klubs;ÁKG8 Suður spilar 5⋄. Meira
24. ágúst 2007 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Föstudagsbíó

HIDALGO (Sjónvarpið kl. 21.35) Sögufrægir félagar, kúreki og hesturinn hans, eru orðnir sýningargripir í sirkus og leiðist báðum þófið. Halda á vit kappreiða í Austurlöndum nær. Ljúfa og fallega ævintýramynd vantar herslumuninn. Meira
24. ágúst 2007 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Vinirnir Árni Dagur Guðmundsson, María Nína Gunnarsdóttir...

Hlutavelta | Vinirnir Árni Dagur Guðmundsson, María Nína Gunnarsdóttir og Þórunn Rebecca Ingvarsdóttir héldu tombólu í Garðabæ og söfnuðu 6.436 krónum sem þau gáfu Rauða krossi... Meira
24. ágúst 2007 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Vinkonurnar Ingibjörg Helga Steingrímsdóttir og Snjólaug...

Hlutavelta | Vinkonurnar Ingibjörg Helga Steingrímsdóttir og Snjólaug Benediktsdóttir úr Kársnesskóla héldu tombólu fyrir utan búðina Strax við Hófgerði ásamt því að ganga í hús með bauk og söfnuðu alls 11.000 krónum til styrktar Rauða krossinum. Meira
24. ágúst 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
24. ágúst 2007 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Montreal í Kanada. Indverski stórmeistarinn Penthala Harikrishna (2.664) hafði hvítt gegn ísraelska kollega sínum Emil Sutovsky (2.656) . 31 . g4! hxg4 32. Kg3 Kf7 33. Kxg4 Kxf6 34. Kh4! Meira
24. ágúst 2007 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Ísland gerði jafntefli við Kanada í landsleik á Laugardalsvelli 1:1. Hver skoraði mark Íslands? 2 Íslenskur fjárfestir hyggst hasla sér völl á sviði örlánastarfsemi í fátækum löndum. Hvað heitir hann? Meira
24. ágúst 2007 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Sýna listir sínar

FRANSKAR herþotur sýna listir sínar á alþjóðlegu flugsýningunni MAKS-07 sem fer nú fram í Zhukovsky rétt fyrir utan Moskvu í Rússlandi. Frönsku fánalitirnir fá sannarlega notið sín í... Meira
24. ágúst 2007 | Í dag | 384 orð | 1 mynd

Viltu vera góð fyrirmynd?

Björk Þorgeirsdóttir fæddist í Kópavogi 1967. Hún lauk stúdentsprófi frá MS 1987, B.A.-prófi í félagsfr. 1999 frá HÍ og kennslur. frá sama skóla 2000. Hún leggur nú stund á M.A.-nám í félagsfr. Björk starfaði hjá lögfrd. Meira
24. ágúst 2007 | Fastir þættir | 298 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji velur íslenskt grænmeti frekar en erlent og er síðsumarið og haustið framundan besti tíminn fyrir þessa gæðavöru. Meira

Íþróttir

24. ágúst 2007 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Birgir Leifur er í mjög erfiðri stöðu

BIRGIR Leifur Hafþórsson er í 116.-127. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn af fjórum á KLM-meistaramótinu í golfi sem hófst í gær í Hollandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni og er Birgir 8 höggum á eftir efstu mönnum. Meira
24. ágúst 2007 | Íþróttir | 162 orð

Egill fer til Spánar

Egill Jónasson, körfuknattleiksmaður úr Njarðvík, hefur samið við spænska liðið ADB Hellin. Samningur Egils er til eins árs en hann er hávaxnasti körfuknattleiksmaður landsins, 2,17 m á hæð, og leikur sem miðherji. Meira
24. ágúst 2007 | Íþróttir | 405 orð

Emil skaut oftast á markið

EMIL Hallfreðsson, vinstri kantmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, átti flest skot að marki Kanada þegar landslið þjóðanna mættust á Laugardalsvelli á miðvikudagskvöldið. Meira
24. ágúst 2007 | Íþróttir | 560 orð | 2 myndir

Erfiðar ákvarðanir

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik hélt utan í dag áleiðis til Finnlands þar sem leikið verður gegn heimamönnum í riðlakeppni Evrópumótsins. Liðið er vel mannað og getur á góðum degi náð fínum árangri gegn sterkum þjóðum. Meira
24. ágúst 2007 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Fjórir í banni í fjórtándu umferð

FJÓRIR leikmenn úr liðum í Landsbankadeild karla voru úrskurðaðir í eins leiks bann vegna gulra spjalda á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ og missa af leikjum sinna félaga í 14. umferð deildarinnar um helgina. Meira
24. ágúst 2007 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heimir Örn Árnason skoraði 10 mörk fyrir Stjörnuna og Ólafur Víðir Ólafsson 8 þegar lið þeirra vann Víking , 34:30, í fyrstu umferðinni á Ragnarsmótinu í handknattleik sem hófst á Selfossi í fyrrakvöld. Meira
24. ágúst 2007 | Íþróttir | 329 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Enska knattspyrnufélagið Chelsea gekk í gær frá kaupum á brasilíska bakverðinum Juliano Belletti frá spænska liðinu Barcelona . Meira
24. ágúst 2007 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Íslendingarnir skíða vel í Ástralíu

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is "ÞETTA er miklu betri árangur en við bjuggumst við, því þeir eru ekki búnir að skíða nema níu daga núna. Menn höfðu litlar væntingar og Björgvin var sömuleiðis mjög afslappaður fyrir mótið. Meira
24. ágúst 2007 | Íþróttir | 274 orð

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna A GRV – Afturelding 1:8 Leiknir R...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna A GRV – Afturelding 1:8 Leiknir R. – FH 1:1 Staðan: HK/Víkingur 13103049:533 Afturelding 13102166:1632 Þróttur R 14100453:1830 Haukar 1370631:3121 GRV 1360734:3918 FH 1452730:3317 Leiknir R. Meira
24. ágúst 2007 | Íþróttir | 185 orð

Nafnarnir í FH vekja athygli

SAMKVÆMT frétt í danska dagblaðinu Ekstrabladet í gær eru tveir leikmenn Íslandsmeistaraliðs FH undir smásjá danska úrvalsdeildarliðsins FC Nordsjælland. Meira
24. ágúst 2007 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

"Fá bara eitt tækifæri"

"ÉG held það sé afskaplega ólíklegt að okkur takist að koma fjórum keppendum inn á Ólympíuleikana í Kína á næsta ári," sagði Guðmundur Þór Brynjólfsson, annar tveggja landsliðsþjálfara í fimleikum, í gær. Meira
24. ágúst 2007 | Íþróttir | 816 orð | 1 mynd

Sex keppendur fara á HM í fimleikum

FIMLEIKASAMBAND Íslands og Míla undirrituðu í gær samstarfssamning um að fyrirtækið styrki og efli landslið Íslands í áhaldafimleikum. Sex keppendur eru á leið á Heimsmeistaramótið sem hefst í Stuttgart í Þýskalandi á sunnudaginn og stendur til 10. Meira
24. ágúst 2007 | Íþróttir | 141 orð

Sif ekki með til Slóveníu

KNATTSPYRNUKONAN Sif Atladóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, ferðast ekki með íslenska landsliðinu til Dravograd í dag en liðið leikur þar landsleik við Slóveníu á sunnudaginn. Meira
24. ágúst 2007 | Íþróttir | 504 orð | 2 myndir

Taugaspenna á Urriðavelli

ÖRN Ævar Hjartarson úr Golfklúbbi Suðurnesja hefur titil að verja á Íslandsmótinu í holukeppni sem hefst í dag á Urriðavelli. Það má gera ráð fyrir óvæntum úrslitum í 1. umferð því í holukeppni getur allt gerst. Meira
24. ágúst 2007 | Íþróttir | 660 orð | 1 mynd

Þórey ætlar sér í úrslit

"MARKMIÐIÐ hjá mér er að komast í úrslitin og það yrði í raun mikill sigur fyrir mig," sagði Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, í gær en þá var hún nýkomin til Osaka í Japan. Meira

Bílablað

24. ágúst 2007 | Bílablað | 114 orð | 1 mynd

Aftur til fortíðar

Aðdáendur Delorean bílsins sem flakkaði fram og aftur í tíma í þríleiknum Back to the Future hafa nú ástæðu til að kætast því fyrirtækið Delorean Motor Co ætlar að framleiða bílinn að nýju í verksmiðju sinni í Texas. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 655 orð | 4 myndir

Alonso hyggst fylla hundraðið með sigri

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Fernando Alonso hjá McLaren keppir í hundraðasta mótinu í formúlu-1 á sunnudag og segist hann ætla að halda upp á þau tímamót með sigri. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 426 orð | 3 myndir

Annar tveggja Morgan-bíla á landinu til sölu

Breski bílaframleiðandinn Morgan, eða Morgan Motor Company, hóf starfsemi sína árið 1910 og starfa í dag rúmlega 150 manns í verksmiðju fyrirtækisins í Malvern í Englandi. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 421 orð | 1 mynd

Bílaframleiðendur gagnrýndir fyrir að nota "run flat"-dekk

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 187 orð | 1 mynd

BMW heldur stefnu á grænni rein

Evrópskir bílaframleiðendur finna sig knúna til að fjárfesta í "grænum" aflgjöfum þrátt fyrir að það geti haft í för með sér mikinn kostnað og tekjutap í nokkur ár. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 477 orð | 2 myndir

BMW ver miklum fjárhæðum í "græna" tækni

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Stjórnendur BMW í Þýskalandi segja að fyrirtækið muni gera allt sem í þess valdi stendur til að halda forystu sinni í tækniþróun "grænna" aflgjafa en keppinautar þeirra hjá Mercedes fylgja fast á hæla þeirra. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 384 orð | 2 myndir

Bond-bíllinn sýndur í Frankfurt

Nú hafa birst myndir af nýja Aston Martin DBS sem eru þær fyrstu sem gefa almennilega mynd af honum. Þó hefur vissulega sést til hans áður en honum brá meðal annars fyrir í síðustu Bond-mynd, Casino Royale. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 110 orð | 1 mynd

Draumabílarnir

Hér sést bifreiðin Holden Efijy, sem kynnt var sem hugmyndabíll á bílasýningunni í Detroit í byrjun árs, keyra eftir breiðgötu í Detroit í Bandaríkjunum. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 89 orð | 1 mynd

Gasfélagið pantar 1.000 bíla frá Volkswagen

Breska gasfélagið British Gas hefur ákveðið að endurnýja í bílaflota sínum. Í því skyni hefur það samið um kaup á 1.000 Volkswagen Caddy fjölnota bílum. Er það stærstu stöku bílakaup í sögu Volkswagen. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 528 orð | 4 myndir

Hver fer hvert 2008?

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Með þeirri ákvörðun BMW-liðsins í vikunni að endurráða ökuþórana Nick Heidfeld og Robert Kubica fyrir næsta ár er mjög farið að skýrast hverjir keppendur formúlunnar verða á næsta ári. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 117 orð | 1 mynd

Mercedes hyggst stöðva "eftirlíkingu" af Smart

Mercedes Benz íhugar lögsókn til að koma í veg fyrir áform kínversks bílaframleiðanda um smíði Shuganhuan Noble smábílsins sem ætlunin er að kynna á bílasýningunni í Frankfurt í næsta mánuði. Noble-bíllinn er keimlíkur Smart ForTwo-bílnum frá Mercedez. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 497 orð | 1 mynd

Musso sem missir afl við álag

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 117 orð | 1 mynd

Nýr Ford Escape frumsýndur hjá Brimborg á morgun

Endurhannaður og nýr Ford Escape jeppi verður frumsýndur hjá Brimborg í Reykjavík og á Akureyri á morgun, laugardag. Nýi sportjeppinn hefur tekið allmiklum breytingum frá fyrri gerð, bæði í ytra útliti og hvað varðar innréttingu. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 258 orð | 1 mynd

Räikkönen ætlar að fórna sér

Kimi Räikkönen hjá Ferrari segist munu ganga mun sókndjarfari til leiks í mótunum sex sem eftir eru af formúluvertíðinni. Ætlar hann að taka meiri áhættu til að freista mótssigra og með því bæta stöðu sína í keppninni um titil ökuþóra. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 87 orð | 1 mynd

Umferð fólksbíla minnkar í Bretlandi á árinu

Breska samgönguráðuneytið segir umferð um vegi landsins hafa aukist á um 1% milli ára á fyrsta fjórðungi ársins. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 168 orð | 1 mynd

Vetnisbíll slær hraðamet

Fyrir skemmstu sló Ford Hydrogen Fusion 999 bíllinn hraðamet vetnisbíla en aldrei hefur bíll sem byggir á þessari tækni komist yfir 200 mílna múrinn (um 320 km/klst) - fyrr en nú. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 839 orð | 4 myndir

Öðruvísi vísitölubíll

Smábílar hverskonar hafa um langa hríð verið ær og kýr landans þótt jeppar af öllum gerðum hafi sótt verulega í sig veðrið í takt við hagvöxtinn. Meira
24. ágúst 2007 | Bílablað | 208 orð | 1 mynd

Öflugri Mazda MX5

EINN MEST seldi sportbíll heims og sá bíll sem endurlífgaði hugmyndafræði breskra sportbílahönnuða mun líklega verða sýndur sem hugmyndabíll á bílasýningunni í Frankfurt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.