Greinar þriðjudaginn 28. ágúst 2007

Fréttir

28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

163 listamenn standa að 45 sýningum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Um 45 sýningar af ýmsu tagi eru á Ljósanótt 2007 í Reykjanesbæ sem hefst næstkomandi fimmtudag og stendur fram á sunnudag. Að þessum sýningum standa yfir 163 listamenn, flestir heimamenn. Meira
28. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Abe stokkar upp í Japan

SHINZO Abe, forsætisráðherra Japans, stokkaði í gær upp í stjórn sinni en tilgangurinn er sá að reyna afla stjórninni stuðnings í kosninga í síðasta mánuði þar sem flokkur Abes galt afhroð. Abe kaus að skipa reynda menn í lykilembætti, t.d. Meira
28. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 803 orð | 3 myndir

Ástandinu í Grikklandi vegna skógareldanna líkt við stríð

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Um 800 slökkviliðsmenn og álíka margir hermenn í Grikklandi börðust í gær við skógareldana sem hafa valdið miklum hörmungum og eiga sé engin fordæmi í landinu. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Bjarni Sæm. tapaði stýrinu

HAFRANNSÓKNARSKIPIÐ Bjarni Sæmundsson tapaði stýrinu þegar það var við rannsóknir við Vestfirði. Skipið var statt um 30 mílur út af Straumsnesi á Vestfjörðum í fyrrinótt þegar óhappið átti sér stað. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Borgarísjakar á Grænlandssundi

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HAFÍSKORT sem byggist á ENVISAT-gervitunglamyndum frá dönsku fjarkönnunarmiðstöðinni sýnir talsvert mikinn borgarís í Grænlandssundi. Eru m.a. tveir stórir borgarísjakar um 45 sjómílur frá Horni. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

Burtfluttir Skagfirðingar slá saman í tíunda sinn

GOLFMÓT burtfluttra Skagfirðinga á höfuðborgarsvæðinu fer fram á Urriðavelli Golfklúbbsins Odds við Heiðmörk sunnudaginn 9. september nk. Keppt er í karla- og kvennaflokki með punktafyrirkomulagi og byrjað að ræsa út undir hádegið. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 194 orð | 2 myndir

Charles Ross heiðraður

Eftir Gunnar Gunnarsson Fljótsdalshérað | Bæjarlistamaður Fljótsdalshéraðs var útnefndur í fyrsta skipti síðasta laugardag, þegar fagnað var sextíu ára afmæli þéttbýlis á Egilsstöðum. Meira
28. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Danir deila um skattana

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is FYRIRHUGUÐ skattalækkun dönsku stjórnarinnar mælist misjafnlega fyrir og kannanir sýna, að aðeins 37% kjósenda eru henni hlynnt. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð

Drukkinn afi undir stýri

AKSTUR karlmanns á fimmtugsaldri var stöðvaður um helgina sem væri ekki frásögur færandi nema fyrir þær sakir að í bifreið hans voru bæði barn hans og barnabarn. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 809 orð | 1 mynd

Dýravernd hér á landi skammt á veg komin?

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is Samkvæmt dýraverndarlögumer skylt að fara vel með öll dýr; óheimilt er að hrekkja þau eða meiða og forðast skal að ofbjóða kröftum þeirra og þoli. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð

Einleikarar með Sinfó

SIGRÚN Eðvaldsdóttir mun flytja fiðlukonsert eftir Alban Berg með Sinfóníuhljómsveitinni í vetur og Víkingur Heiðar Ólafsson reyna sig við þriðja píanókonsert Rakmaninoffs. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Endurbætur á varasömum vegi

Í NÝJASTA tölublaði Framkvæmdafrétta Vegagerðarinnar er auglýst útboð á lagfæringu á hringveginum um Þvottár- og Hvalnesskriður. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Endurskoða þarf reglur um brunavarnir á lokaðri deild

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl. Meira
28. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð

Feitum fjölgar

ENN eykst offituvandinn í Bandaríkjunum og forysturíkið að þessu leyti er Mississippi. Þar er nú svo komið að rúmlega 30% alls fullorðins fólk er ekki aðeins of feitt heldur þjáist af offitu. Best er ástandið í Colorado,... Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Fjalla um meginstarfsemi á nýjum spítala

STEFNT er að því að fyrirkomulag allrar meginstarfsemi á nýjum Landspítala liggi fyrir í febrúar 2008. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Fjórir sóttu um Grindavíkurprestakall

FJÓRIR sóttu um Grindavíkurprestakall sem auglýst var laust til umsóknar í júlí. Kirkjumálaráðherra skipar í embættið til fimm ára að fenginni umsögn valnefndar sem í sitja samtals tíu fulltrúar. Umsækjendur eru sr. Arnaldur Bárðarson, sr. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Flestallir Grímseyingar yfirgefa eyna

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is FARI ferðamaður út í Grímsey í vikunni er líklegt að sama manneskjan afgreiði hann á flugvellinum, í búðinni, á gistiheimilinu og í bankanum. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 232 orð

Frístundastarf kynnt í miðborg og Hlíðum

FRÍSTUNDASTARF í Miðborg og Hlíðum verður kynnt fyrir börnum og foreldrum vikuna 27. ágúst - 1. september. Kynningarvikunni lýkur með hátíð á Miklatúni á laugardeginum þar sem verður fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fyrirlestur í Listaháskólanum

VÖRUHÖNNUÐURINN Laurene Leon Boym heldur fyrirlestur í dag, þriðjudaginn 28. ágúst, kl. 12 í Listaháskóla Íslands, Skipholti 1, stofu 113. Laurene er fædd í New York og stundaði nám í School of Visual Arts og Pratt Institute. Meira
28. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Færeyjar verði eitt kjördæmi

GÓÐUR meirihluti er fyrir því meðal Færeyinga, að landið verði allt eitt kjördæmi en skoðanir manna mótast þó mjög af búsetunni. Því nær sem fólk býr höfuðstaðnum, Þórshöfn, því hlynntara er það hugmyndinni um eitt kjördæmi. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Gáfu fiskinn

FISKIDAGSNEFNDIN ákvað að gefa Götusmiðjunni fiskinn sem Dalvíkingar og gestir þeirra náðu ekki að sporðrenna á Fiskideginum mikla. Alls voru þetta fjögur bretti af fiski eða 12 þúsund skammtar af þorski og bleikju og eitthvað af fiskborgurum. Meira
28. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Gonzales víkur sem dómsmálaráðherra

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is ALBERTO Gonzales tilkynnti í gær um afsögn sína úr embætti dómsmálaráðherra Bandaríkjanna en segja má að öll spjót hafi staðið á ráðherranum um nokkurt skeið. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Gullpálmamynd á Riff

RÚMENSKA kvikmyndin 4 Luni, 3 Saptamini si 2 Zile (4 mánuðir, 3 vikur og 2 dagar) sem hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor, verður sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík (Riff) sem hefst 27. september næstkomandi og stendur til... Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 1096 orð | 1 mynd

Hagræðir með því að bæta þjónustuna

Paul Levy er framkvæmdastjóri Beth Israel Deaconess-spítalans í Boston. Arndís Þórarinsdóttir spjallaði við hann um rekstur heilbrigðisstofnana. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 632 orð | 1 mynd

Hefur verið þrælskemmtilegt

Eftir Örn Þórarinsson Skagafjörður | Misjafnt er hvernig fólki gengur að láta drauma sína rætast. Sumum tekst að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd en öðrum ekki. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Heimsmet í gangaborun

ÁHÖFNIN á bor 2, sem er að grafa aðrennslisgöng Jökulsárveitu, boraði 115,6 metra síðastliðin fimmtudag. Fram kemur á Kárahnjúkasíðu Landsvirkjunar, að þetta sé nýtt heimsmet í gangaborun. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Höfuðstöðvar Landsbankans verða allt að 24.000 m 2 að stærð

FRAMKVÆMDIR við nýjar höfuðstöðvar Landsbanka Íslands í miðborg Reykjavíkur geta væntanlega hafist öðrum hvorum megin við áramót 2008 og 2009. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Inndjúpið mun loks tengjast landsnetinu

Eftir Ástu Sóley Sigurðardóttur astasoley@mbl.is "Verkefni morgundagsins er að koma Inndjúpinu í tengsl við landskerfið," sagði Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra, í ræðu sinni á 30 ára afmæli Orkubús Vestfjarða á sunnudag. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Íbúðabyggð á sprengjusvæði?

ÍBÚAR í Höfnum á Reykjanesi hafa þurft að sýna sérstaka aðgát síðustu daga en svo virðist sem einhver hafi komið fyrir hættulegum virkum sprengjum í nágrenni híbýla þeirra. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð

Íþróttaráð gegn lagningu kvartmílubrautar

ÍÞRÓTTARÁÐ Akureyrar hefur tekið fyrir deiliskipulag akstursíþrótta- og skotfélags í Glerárdal. Lögð var fram umsögn Ólafs Hjálmarssonar verkfræðings um hljóðmælingarskýrslu Línuhönnunar sem unnin var fyrir Akureyrarbæ. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Kartöflugrös fallin

KARTÖFLUUPPSKERA verður með minna móti í haust, að mati Bergvins Jóhannssonar, formanns Landssambands kartöflubænda. Hann sagði ljóst að innanlandsframleiðslan myndi ekki anna markaðnum og vantaði mikið á það. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 206 orð

Kennsla hafin hjá Keili

KENNSLA við frumgreinadeild Keilis hófst kl. 9 í gærmorgun, mánudaginn 27. ágúst, með vikunámskeiði fyrir nýnema í samstarfi Keilis og Capacent. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 414 orð

Kjör sumra starfsmanna ekki í samræmi við samninga

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 29 orð

LEIÐRÉTT

Röng vefslóð Í GREIN sinni sem birtist í Morgunblaðinu sunnudaginn 26. september sl. "Amnesty International og kaþólska kirkjan", vísaði höfundur í vefsíðu sem var röng, rétt er hún lifsvernd. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Manngerður hver sýnir listir sínar

GOSBRUNNURINN á Hafnargötunni í Keflavík byrjaði að gjósa í gær, öllum að óvörum. Gárungar höfðu sett sápu í brunninn í fyrrinótt og lét hann sitt ekki eftir liggja enda samkeppnin við Geysi hörð. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð

Metaðsókn

UM 1.100 manns stunda nám í Háskólanum á Bifröst og hafa aldrei verið jafn margir. Í haust sóttu 900 um skólavist og hafa umsóknir aldrei verið fleiri. 600 nemendur voru teknir inn en 300 manns þurfti að hafna, samkvæmt upplýsingum frá... Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Metveiði í Ytri-Rangá

METVEIÐI hefur verið í Ytri-Rangá undanfarna daga og komu 240 laxar á land á sunnudaginn var. Á laugardag veiddust 137 laxar og 100 voru komnir á land fyrir hádegi í gær. Jóhannes Hinriksson veiðivörður sagði ljóst að veiðin færi yfir 3. Meira
28. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Mótmæla illri meðferð á dýrum

RACHELLE Owen var ein af mörgum, sem komu saman í Richmond í Virginíu í Bandaríkjunum í gær til að mótmæla illri meðferð á dýrum. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Nýr ritstjóri DV

REYNIR Traustason hefur verið ráðinn ritstjóri DV við hlið Sigurjóns M. Egilssonar. Reynir mun hefja störf hinn 1. september og lætur þá af störfum sem ritstjóri Mannlífs. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

"Mannvirkin skapa grunn til framtíðar"

SÍÐASTLIÐINN laugardagur verður sennilega lengi í minnum hafður í röðum Valsmanna, en þá vígðu þeir fjölda nýrra og glæsilegra mannvirkja. Meira
28. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

"Venjulegur náungi"

MIKILL meirihluti Ástrala telur heimsókn Kevins Rudd, sem mögulega verður næsti forsætisráðherra Ástralíu, á nektarstað í New York fyrst og fremst sýna að hann sé "venjulegur náungi". Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Raforkukaup til skamms tíma

LANDSVIRKJUN og Norðurál hafa undirritað samkomulag um að Landsvirkjun afhendi álverinu á Grundartanga rafmagn fram til nóvember árið 2008. Afhending orkunnar hófst fyrr á árinu en hún er notuð við gangsetningu á síðari áfanga stækkunar álversins. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ráðstefna um Agile-stjórnun

RÁÐSTEFNA fer fram á Nordica-hóteli á morgun, miðvikudag, um Agile-stjórnunaraðferðir. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 230 orð

Ráðstefna um karla og ofbeldi í samböndum

RÁÐSTEFNA um karla og ofbeldi í nánum samböndum verður haldin í Kornhlöðunni við Lækjarbrekku fimmtudaginn 30. ágúst. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Reykjanesmaraþon hlaupið innan bæjarmarkanna

Reykjanesbær | Reykjanesmaraþon er nýtt heiti á hlaupi sem haldið hefur verið í mörg ár undir heitinu Suðurnesjamaraþon. Ástæðan fyrir nafnbreytingunni er sú að nú fer hlaupið að öllu leyti fram innan bæjarmarka Reykjanesbæjar. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Rútan fór í gegnum skoðun án athugasemda í maí

Rannsókn rútuslyssins sem varð á Bessastaðafjalli á sunnudag beinist aðallega að hemlunarbúnaði. Rútan var flutt til Egilsstaða í gær og bíltæknimenn munu skoða hana ítarlega í dag. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Samstaða íbúanna eftirtektarverð

Eftir Reyni Sveinsson Sandgerði | Samstaða íbúa í hverfunum var eftirtektarverð og gleði meðal íbúanna, að sögn Bergnýjar Jónu Sævarsdóttur, framkvæmdastjóra Sandgerðisdaga sem haldnir voru um helgina. Sandgerðisdagar eru árleg bæjarhátíð Sandgerðinga. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Segir sóðaskap og drykkjulæti ekki látin óátalin

Verslunarmenn og íbúar í miðbænum kvarta margir yfir síversnandi umgengni um helgar. Lögregla og borgaryfirvöld biðla til almennings og veitingamanna að sýna meiri ábyrgð. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Sekta brunavarnir fyrir brot á skilyrðum úrskurðar

Reykjanesbær | Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að sekta Brunavarnir Suðurnesja um 600 þúsund krónur vegna brota á skilyrðum sem samkeppnisráð hafði sett um fjárhagslegan aðskilnað í rekstri útkallsþjónustu. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð

Sex slösuðust í bílveltu

SEX manns slösuðust í bílveltu um klukkan níu í gærkvöldi á Fljótsheiði, skammt austan við Goðafoss. Hinir slösuðu voru saman á ferð í jeppabifreið sem fór útaf veginum. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Skipaði nefnd um húsnæðismál

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra hefur skipað nefnd til að móta tillögur sem miða að því að efla hinn félagslega þátt húsnæðislánakerfisins, þar með talinn leigumarkaðinn, og lánveitingar til fólks undir skilgreindum eigna- og tekjumörkum. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um hugmyndir SS Byggis

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is LÍKT og kom fram í Morgunblaðinu sl. fimmtudag hefur SS Byggir kynnt íbúum Holta- og Hlíðahverfis hugmyndir um byggingu nýrra 7 hæða blokka. Meira
28. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Smokkasvindl

SUÐUR-AFRÍSK stjórnvöld kölluðu til baka um 20 milljónir smokka í gær vegna öryggiskrafna. Starfsmaður fyrirtækisins sem dreifa átti 80 milljónum smokka til íbúa samkvæmt samningi við stjórnvöld er grunaður um mútuþægni fyrir að líta framhjá... Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Sviptur eftir að hafa keyrt í fjórar vikur

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu svipti 17 ára pilt ökuréttindum fyrir ofsaakstur síðastliðin laugardag. Pilturinn hafði aðeins verið með réttindi til aksturs í um fjórar vikur. Meira
28. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 83 orð

Tíu handteknir

YFIRVÖLD í Moskvu tilkynntu í gær að tíu hefðu verið handteknir vegna morðsins á blaðakonunni Önnu Politkovskayu í fyrra og verða þeir ákærðir. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 188 orð

Um 800 tré féllu vegna vatnslagnar

MATSMENNIRNIR Ólafur G. E. Sæmundsen og Bjarni D. Sigurðsson hafa skilað skýrslu um trjáskemmdir við Þjóðhátíðarlund í Heiðmörk. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Vanhæfismál fær flýtimeðferð fyrir dómi

MÁL Mjólkursamsölunnar ehf., Auðhumlu svf. og Osta- og smjörsölunnar sf. gegn Samkeppniseftirlitinu fær flýtimeðferð fyrir dómstólum. Féllst Hæstiréttur á kröfu fyrirtækjanna um þetta í gær. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Veitir MBA-námi HÍ forstöðu

JÓN Snorri Snorrason hefur hafið störf sem forstöðumaður MBA-náms við Háskóla Íslands. Jón Snorri er menntaður viðskiptafræðingur og er með meistaragráðu frá Essex-háskóla. Á árunum 1983-1995 starfaði hann á fjármálamarkaði m.a. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Vel heppnuð vaka

AKUREYRARVAKA, sem haldin var hátíðleg síðastliðinn laugardag, hefur þótt takast vel. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Vill styðja aðra unga fanga

RJF-BARÁTTUHÓPURINN hélt boð í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík í gær, til þess að fagna heimkomu og frelsi Arons Pálma Ágústssonar, sem afplánað hefur betrunarvist í Bandaríkjunum undanfarin 10 ár og kom til landsins á sunnudag. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Þorfinnshólmi sleginn

HANN virðist ánægður með fenginn, maðurinn í bátnum, enda með stútfullan poka af hinni merkilegu jurt, hvönninni. Sláttumenn í Þorfinnshólma í Tjörninni standa keikir og bíða næstu ferðar. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Þörf á auknu eftirliti?

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Alvarlegt rútuslys í hlíðum Bessastaðafjalls sl. Meira
28. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ölvaður að senda skilaboð

TVÍTUGUR piltur ók á vegarstólpa í Garðabæ aðfaranótt sunnudags en óhappið má rekja til þess að hann var bæði drukkinn undir stýri, og var að reyna senda smáskilaboð í síma sínum. Meira

Ritstjórnargreinar

28. ágúst 2007 | Leiðarar | 394 orð

Bara hviss bang og út

Það er vissulega fagnaðarefni að slökkviliðsmönnum tókst að bjarga tveimur unglingsstúlkum í fyrradag sem voru læstar inni á lokaðri deild meðferðarheimilisins Stuðla þegar eldur kom upp í álmunni. Meira
28. ágúst 2007 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Hefur VG misst sjálfstraustið?

Það hefur eitthvað alvarlegt komið fyrir forystumenn Vinstri grænna eftir kosningar og stjórnarmyndun sl. vor. Það er eins og þeir hafi misst sjálfstraustið. Allur vindur úr þeim. Þeir Steingrímur J. Meira
28. ágúst 2007 | Leiðarar | 455 orð

Miðbær í herkví

Hverja helgi breytist miðbær Reykjavíkur að nóttu til í dýragarð. Bærinn fyllist af rusli og hávaðinn verður svo ærandi að fólk sem býr þar getur ekki sofið. En það er ekki nóg með það. Skemmdarverk eru unnin á húsum og bílum. Meira

Menning

28. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Aðstoðarkona töframanns

KYNBOMBAN Pamela Anderson stillir sér hér upp með töframanninum Hans Klok baksviðs á sýningu Klok: "Hans Klok – The Beauty of Magic" á Planet Hollywood í Las Vegas. Meira
28. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 238 orð | 2 myndir

Astrópía hafði betur í baráttunni við Bourne

ÍSLENSKA ævintýramyndin Astrópía stökk beint í efsta sæti íslenska bíólistans um helgina. Rúmlega 6.700 manns sáu myndina um helgina, en hún var frumsýnd á miðvikudaginn og síðan hafa alls um 10.000 manns séð hana. Meira
28. ágúst 2007 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Drullumall og prakkarastrik

BÁÐAR sögurnar eftir Sigrúnu Eldjárn um hann langafa, Langafi drullumallar og Langafi prakkari , eru nú komnar út í einni bók, en þær komu fyrst út á árunum 1983 og 1984 og nutu strax mikilla vinsælda. Meira
28. ágúst 2007 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd

Ég elska þig, Elvis

Á PLÖTUNNI Elvis kemur ljóðskáldið Didda fram ásamt nokkrum vinum og kalla þau sig Minä rakastan sinua. Platan nefnist Elvis sökum þess að á henni eru flutt lög sem Elvis Presley flutti á ferli sínum. Meira
28. ágúst 2007 | Tónlist | 283 orð | 2 myndir

Frítt í óperuna

ALMENNINGUR í Bandaríkjunum þarf ekki lengur að draga upp veskið til að njóta menningaviðburða segir í The Wall Street Journal. Sinfóníuhljómsveitir og óperuhús munu í vetur bjóða almenningi að njóta klassískrar tónlistar frítt. Meira
28. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Fær félagsráðgjafa í heimsókn

FÉLAGSRÁÐGJAFI frá Malaví hefur fengið leyfi til þess að fara til London í þeim tilgangi að meta það hvort poppsöngkonan Madonna sé hæf til þess að ættleiða barn frá Afríkuríkinu. Meira
28. ágúst 2007 | Fjölmiðlar | 235 orð | 1 mynd

Hin sjálfgefnu undur innan seilingar

Það eru óumdeilanleg forréttindi að lifa á vorum tímum. Hvernig hefðu ömmur okkar og afar getað ímyndað sér þau ógrynni afþreyingar sem standa til boða á degi hverjum? Meira
28. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Hjálpar heimilislausum

TÓNLISTARMAÐURINN George Michael hjálpaði heimilislausu fólki að semja lög um fátækt þegar hann gegndi samfélagsþjónustu í júní. Meira
28. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 418 orð | 2 myndir

Hver man Larry Coryell?

Það er ansi oft þannig á öld hraðans, þar sem yfirborðsmennska í fjölmiðlun og heimsfrægð í korter ríkir og hismið er kjarnanum yfirsterkara, að þeir er marka tímamót gleymast hratt. Meira
28. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 315 orð | 3 myndir

Keðjusagarmorðinginn í íslenskri mynd

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
28. ágúst 2007 | Tónlist | 391 orð | 1 mynd

Klassart í meistaraflokk

KLASSART er splunkuný hljómsveit úr Sandgerði sem samanstendur af systkinunum Smára og Fríðu Guðmundsbörnum. Það er fremur sjaldgæft að hljómsveitir á Íslandi innihaldi systkini og eftirtektarvert fyrir vikið. Meira
28. ágúst 2007 | Tónlist | 523 orð | 1 mynd

Litróf sinfóníunnar

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HAUSTIÐ hefst með Vorblóti. Nánar tiltekið Vorblóti Ígors Stravinskís sem er eitt af þeim verkum sem flutt verða á upphafstónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar hinn 6. september. Meira
28. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Logandi vitar í rómversku hringleikahúsi

* Bjarkartúrinn er aftur kominn á fulla ferð og sem fyrr bloggar Valdís Þorkelsdóttir, ein blásarastelpnanna í Wonderbrass, frá túrnum. Í síðustu færslu hlekkjar Valdís við myndband á Youtube sem Jónas Sen píanóleikari tók baksviðs. Meira
28. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Lokamyndin í þríleiknum um Hrafninn

* Embla, ný íslensk bíómynd eftir Hrafn Gunnlaugsson, með norsku leikkonunni Maríu Bonnevie í aðalhlutverki, verður frumsýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík í haust. Meira
28. ágúst 2007 | Tónlist | 243 orð

Milli búllunnar og leikvangsins

VARÐI, sem fór eitt sinn á vertíð og síðar til Evrópu í stórskemmtilegum heimildarmyndum, er nú búinn að senda frá sér heilmikinn rokkópus með sveitinni Líkn. Meira
28. ágúst 2007 | Tónlist | 255 orð | 1 mynd

Minnisvarði um sumarið 2007

LENGI hef ég verið mikill aðdáandi safnplatna og hef ákveðnar skoðanir á því hvernig slíkar plötur skyldu framreiddar. Á plötunni með tónlistinni úr Astrópíu koma fram tónlistarmenn úr ýmsum áttum, bæði vel þekktir listamenn og byrjendur. Meira
28. ágúst 2007 | Bókmenntir | 74 orð | 1 mynd

Norrænar stuttmyndir brúa bilið

VERKEFNIÐ Norðurlöndin í bíó verður í ár kynnt fyrir 25.000 10 til 12 ára gömlum nemendum á Norðurlöndum með það að leiðarljósi að kenna þeim að skilja betur tungumál hver annars. Meira
28. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Nýtt myndband múm vinsælt á Youtube

* Myndband við lagið "They Made Frogs Smoke Til They Exploded" með íslensku hljómsveitinni múm verið skoðað tæplega 125 þúsund sinnum (um kl. 15 í gær) á vefsíðunni Youtube. Meira
28. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Owen Wilson hætt kominn

BANDARÍSKI gamanleikarinn Owen Wilson var fluttur með hraði á sjúkrahús í Los Angeles í fyrrakvöld eftir að hann reyndi að fyrirfara sér með því að skera sig á púls og taka mikið magn af pillum. Meira
28. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 310 orð | 1 mynd

Rýnt í sortann

Leikstjóri: Stefan Ruzowitzky. Aðalleikarar: Karl Markovics, August Diehl, David Striesow. 99 mín. Austurríki/Þýskaland 2007. Meira
28. ágúst 2007 | Tónlist | 486 orð | 4 myndir

Safnað fyrir Kínaferð

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl. Meira
28. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 83 orð | 4 myndir

Skötukeppni í Skatepark Reykjavíkur

HJÓLABRETTAGARÐURINN Skatepark Reykjavíkur var opnaður sl. laugardag. Af því tilefni héldu Brettafélag Reykjavíkur og hjólabrettabúðin Underground við Ingólfstorg skötukeppni í garðinum. Meira
28. ágúst 2007 | Bókmenntir | 65 orð | 1 mynd

Spænsk-íslensk orðabók komin út

ÚT ER komin hjá Máli og menningu spænsk-íslensk orðabók, unnin í samvinnu Háskólans í Reykjavík og Eddu útgáfu hf. Meira
28. ágúst 2007 | Myndlist | 167 orð | 1 mynd

Sviðsmynd fyrir harmleik

ÓLAFUR Elíasson hannar sviðsmyndina fyrir nýja óperu hins virta þýska tónskálds Hans Werner Henze, Phaedra . Af þeim sökum þurfti Ólafur að fara í yfir sextíu viðtöl við þýska fjölmiðla um helgina. Meira

Umræðan

28. ágúst 2007 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Að eiga ekki fyrir lífinu

Ingunn Árnadóttir fjallar um vaxandi skuldir heimilanna: "Fordóma gætir um að skuldugir hafi komið sér í vandræði með óráðsíu en raunin er sú að fólk verður fyrir áföllum sem leiða til fjárhagserfiðleika." Meira
28. ágúst 2007 | Bréf til blaðsins | 49 orð

Barnið

BÖRNIN eru veikasti hlekkur en um leið sá þýðingarmesti í keðju kynslóðanna. Þau þurfa umfram allt að eiga venjulega, góða uppalendur til að lífskeðjan haldi: Fjölskyldugildum getum ei raskað, gefa þau mannlífi skaprans. Meira
28. ágúst 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Elín Arnar | 27. ágúst 2007 Where is all the cool people? Það var...

Elín Arnar | 27. ágúst 2007 Where is all the cool people? Það var nákvæmlega ekkert kúl né flott við þennan stað sem var hálftómur að undanskildum nokkrum túristum í skærum anórökkum og tveimur gömlum köllum. Meira
28. ágúst 2007 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Fjármagnstekjuskattur til sveitarfélaganna – ekki rétta leiðin

Erla Ósk Ásgeirsdóttir skrifar um fjármagnstekjuskatt: "Undanfarið hafa fulltrúar sveitarfélaganna verið með háværar kröfur um hlutdeild sveitarfélaganna í fjármagnstekjuskatti." Meira
28. ágúst 2007 | Aðsent efni | 382 orð

Hermilíkan í fullri stærð

FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Kópavogs hafa í vor og sumar mælt fyrir og lagt fram hugmyndir um stórfellda uppbyggingu úti á Kársnesi í vesturbæ Kópavogs. Meira
28. ágúst 2007 | Aðsent efni | 458 orð | 2 myndir

Hvað er "Nýr norrænn matur og matargerðarlist?"

Emilía Martinsdóttir og Laufey Haraldsdóttir skrifa um eitt af samstarfstarfverkefnum Norrænu ráðherranefndarinnar: "Aukin eftirspurn er eftir matvælum sem búa yfir sérstökum hreinleika og eiginleikum sem taldir eru bæta heilsu fólks." Meira
28. ágúst 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Jóna Á. Gísladóttir | 26. ágúst 2007 Its out there now I'm fat Hreyfing...

Jóna Á. Gísladóttir | 26. ágúst 2007 Its out there now I'm fat Hreyfing: Sundsprettur alla virka daga fyrir vinnu (hugsað til að koma blóðinu á hreyfingu, hjarta og lungum í betra horf og auka vöðvamassa). Jafnvel einstaka göngutúr með Vidda hund. Meira
28. ágúst 2007 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Minjar handa heimsbyggðinni

Ari Trausti Guðmundsson skrifar um staði á Íslandi sem gætu átt heima á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna: "Þetta yrði góð, forvitnileg, vönduð og gagnleg sýning sem ekki skaðaði gilda hagsmuni en gerði öllum gott." Meira
28. ágúst 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Svavar Alfreð Jónsson | 27. ágúst 2007 Athafnir daglegs lífs Okkur...

Svavar Alfreð Jónsson | 27. ágúst 2007 Athafnir daglegs lífs Okkur finnst merkilegra að standa upp en sitja, mikilvægara að ganga en standa og meira um vert að komast á áfangastað en að ganga. Meira
28. ágúst 2007 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Um Varmársamtökin

Bjarki Bjarnason skrifar um skipulags- og umhverfismál í Mosfellsbæ: "Sem almennur félagsmaður í samtökunum hyggst ég horfa um öxl og benda á ýmislegt sem betur hefði mátt fara í starfi Varmársamtakanna í Mosfellsbæ." Meira
28. ágúst 2007 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Veitum örlán – það er einfalt

Matthias Kristiansen skrifar um nýja leið í lánveitingum til mannúðarmál: "Það er einfalt að veita örlán og taka þátt í þessari nýju og athyglisverðu leið til að styðja við bakið á fólki í þróunarlöndum þriðja heimsins." Meira
28. ágúst 2007 | Velvakandi | 421 orð | 1 mynd

velvakandi

Öryggisleysi hjá Securitas ÉG FÓR í hálsmánaðarferð til útlanda á dögunum. Fór á eigin bíl til Keflavíkur (splunkunýr RAV4). Geymdi ég hann á bílastæði sem Securitas rekur með tilheyrandi ríflegri gjaldtöku og "vöktun" eða svo á að heita. Meira
28. ágúst 2007 | Blogg | 395 orð | 1 mynd

Þorleifur Ágústsson | 26. ágúst 2007 Hið óskiljanlega Það er undralegt...

Þorleifur Ágústsson | 26. ágúst 2007 Hið óskiljanlega Það er undralegt tómarúm sem myndast við fráfall vinar. Hugsanir berjast um í höfðinu og engar útskýringar eru til staðar eða að hægt sé að gera sér grein fyrir orsök. Meira

Minningargreinar

28. ágúst 2007 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Bjarnveig Jensey Guðmundsdóttir

Bjarnveig Jensey Guðmundsdóttir fæddist í Neðri-Miðvík í Aðalvík 16. júní 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 31. júlí. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1718 orð | 1 mynd

Ingunn S. Jónsdóttir

Ingunn Sigríður Elísabet Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 20. september 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík hinn 20. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2007 | Minningargreinar | 240 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir Sigurðsson

Jón Ásgeir Sigurðsson fæddist í Reykjavík 13. september 1942. Hann lést á heimili sínu 14. ágúst sl. Útför Jóns var gerð frá Hallgrímskirkju í Reykjavík 23. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1755 orð | 1 mynd

Jón Þórir Einarsson

Jón Þórir Einarsson fæddist í Reykjavík 31. janúar 1927. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 18. ág. síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Þóru Valgerðar Jónsdóttur húsfreyju, f. 24. 4. 1898 á Fögrueyri í Fáskrúðsfirði (af Longætt), d. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2007 | Minningargreinar | 2573 orð | 1 mynd

S. Þóra Magnúsdóttir

Sigríður Þóra Magnúsdóttir, Þóra eins og hún var alltaf kölluð, fæddist að Ósi í Steingrímsfirði 19. ágúst 1932. Hún lést að kvöldi föstudagsins 17. ágúst síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 402 orð

Samið um sölu á FPI

SAMKOMULAG um kaup High Liner Foods Inc.og Ocean Choice International á eignum Fishery Products International hefur verið undirritað. Meira

Viðskipti

28. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Áhugi á Stork í heild

LME, eignarhaldsfélag Landsbankans, Marel og Eyris, virðist opið fyrir þeim möguleika að eignast Stork að fullu en ekki eingöngu matvælahluta þess Stork Food Systems. Meira
28. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Baugur hýsir Tussaud-safnið

PRESTBURY 1, fjárfestingarsjóður á vegum Baugs og sir Tom Hunter, festi nýverið kaup á fasteignum er hýsa nafntogaða starfsemi í Bretlandi og Þýskalandi. Kaupverðið er jafnvirði um 80 milljarða króna. Meira
28. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Eik hagnaðist um nærri tvo milljarða

EIK fasteignafélag hagnaðist um nærri tvo milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins og er þetta besta afkoman til þessa, samkvæmt tilkynningu. Meira
28. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 449 orð | 1 mynd

Eimskip selur Avion Aircraft Trading

EIMSKIPAFÉLAG Íslands hefur selt 49% hlut félagsins í Avion Aircraft Trading (AAT) en kaupandinn er félagið Arctic Partners ehf. Meira
28. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

FME óskar upplýsinga um hluti í Straumi

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) hefur óskað eftir upplýsingum frá Straumi-Burðarási vegna viðskipta með 5,31% hlut í bankanum föstudaginn 17. ágúst sl. Meira
28. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Grænt ljós á NIBC

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ gerir fyrir sitt leyti ekki athugasemdir við kaup Kaupþings á hollenska bankanum NIBC , og telur þau ekki hafa áhrif á samkeppni á bankamarkaði hér á landi. Hafði Kaupþing óskað eftir ákveðnum undanþágu frá tilkynningu um samrunann. Meira
28. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Hækkar Dubai boðið?

BORSE Dubai, rekstrarfélag kauphallarinnar í Dubai, hefur að sögn Sunday Times tryggt sér fjármögnun til þess að geta hækkað tilboð sitt í OMX upp í 300 sænskar krónur á hlut. Meira
28. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Krónan styrkist áfram

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi hækkaði um 0,26% í 8.305 stig í gær. Gengi bréfa Teymis hækkaði mest eða um 6%, þá gengi bréfa Össurar og Marels eða um 0,9%. Gengi bréf Atorku lækkaði mest eða um 1,6% og síðan gengi bréfa Kaupþings um 0,26%. Meira
28. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Verðbólgan upp

GREININGARDEILDIR Glitnis og Landsbankans spá því að vísitala neysluverðs muni í næstu mælingu Hagstofunnar hækka verulega. Glitnir spáir 1,2% hækkun og Landsbankinn 1,4%. Gangi það eftir mun ársverðbólga fara úr 3,4% í allt að 4,3%. Meira

Daglegt líf

28. ágúst 2007 | Daglegt líf | 131 orð

Af ástarþrá og fljóðum

Kristján fjallaskáld orti um ástina: Ást er dropi lífs af lind, leikur, þrá og styrkur. Ástleysi er sorg og synd, svívirðing og myrkur. Meira
28. ágúst 2007 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Biturleikinn fundinn

Þýskir og bandarískir vísindamenn hafa fundið tvö efni sem þeir telja vera aðalorsök hins bitra bragðs sem stundum er af kaffisopanum. Ólíkt því sem margir halda er koffein ekki sökudólgurinn að því er forskning.no greinir frá. Meira
28. ágúst 2007 | Daglegt líf | 831 orð | 3 myndir

Grúsk í gömlum skræðum

Hvað fær útlendinga frá öllum heimshornum til að verja viku af sumarleyfinu sínu á bólakafi í íslenskum miðaldaskruddum? Bergþóra Njála Guðmundsdóttir grófst fyrir um ástæðuna. Meira
28. ágúst 2007 | Daglegt líf | 442 orð | 2 myndir

HVAMMSTANGI

Mikið hefur verið um að vera í Húnaþingi vestra á líðandi sumri og margvísleg afþreying í boði. Má fyrst nefna Fjöruhlaðborð húsfreyjanna, sem er árlegur atburður í Hamarsbúð á Vatnsnesi um sólstöður. Meira
28. ágúst 2007 | Daglegt líf | 927 orð | 4 myndir

"Hér er ekkert kynslóðabil"

Meginmarkmið Montessori-uppeldisstefnunnar er að gera börn sjálfstæð í hugsun og verki. Jóhanna Ingvarsdóttir heimsótti Montessori-setrið í Garðabæ þar sem hugsjónahjónin Beverly og Einar Gíslason eru að þroska börn alla daga. Meira
28. ágúst 2007 | Daglegt líf | 353 orð | 1 mynd

Sterk karlmennsku ímynd ekki vænleg

SÓLBRÚNIR og vel skornir karlmenn hafa verið í tísku hin síðustu ár, í það minnsta að einhverju leyti en jafnan hefur karlmennskulegt útlit verið tengt við hreysti, já og auðvitað karlmennsku. Nýleg könnun frá St. Meira

Fastir þættir

28. ágúst 2007 | Fastir þættir | 171 orð

BRIDS - Guðmundur Hermannsson | ritstjorn@mbl.is

Smáspilin taka völdin. Meira
28. ágúst 2007 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Egg eða kartöflur?

NOKKRIR Norður-Kóreubúar koma hér fram klæddir sem egg í leikverkinu "My Prosperous Country" sem sýnt var á þjóðarleikunum Arirang Mass Games á May Day-vellinum í miðbæ Pyongyang í gær. Meira
28. ágúst 2007 | Fastir þættir | 469 orð | 1 mynd

Friðrik lenti í 5.-8. sæti

16.-26. ágúst 2007 Meira
28. ágúst 2007 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Systkinin Kristín Hekla og Tindur Magnúsarbörn , sem eru...

Hlutavelta | Systkinin Kristín Hekla og Tindur Magnúsarbörn , sem eru búsett í Lúxemborg, og frændi þeirra Orri Úlfarsson héldu tombólu og söfnuðu 2.326 krónum og færðu Rauða krossinum... Meira
28. ágúst 2007 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Vinkonurnar Sunna Rós Guðbergsdóttir og Helena Eir...

Hlutavelta | Vinkonurnar Sunna Rós Guðbergsdóttir og Helena Eir Pálsdóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa í Hrísalundi og styrktu Rauða krossinn með ágóðanum sem var 4.125... Meira
28. ágúst 2007 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
28. ágúst 2007 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Rb3 Bb6 6. Rc3 d6 7. De2 Rge7 8. Bg5 0–0 9. 0–0–0 f6 10. Be3 f5 11. g3 fxe4 12. Rxe4 Re5 13. h3 Rf5 14. Bg5 De8 15. g4 h6 16. Bd2 Rh4 17. f4 Ref3 18. Bc3 Bd7 19. f5 Bc6 20. Rg3 De3+ 21. Meira
28. ágúst 2007 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Íslenskum djassleikara hefur verið boðið að koma fram í Lincoln Center. Hver er það? 2 Hvaðan var erlenda ferðakonan sem viltist á fjöllum um helgina? 3 Aron Pálmi er snúinn heim eftir 10 ára stofufangelsi í Bandaríkjunum. Í hvaða ríki? Meira
28. ágúst 2007 | Í dag | 332 orð | 1 mynd

Umferð og skipulag

Haraldur Sigþórsson fæddist í Reykjavík 1961. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1981, CS-gráðu í byggingarverkfræði frá HÍ 1985, meistaranámi 1989 frá Háskólanum í Karlsruhe og doktorsnámi 1993 í umferðarverkfræði. Meira
28. ágúst 2007 | Fastir þættir | 281 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Um fátt hefur verið meira rætt og ritað á Íslandi í sumar en Grímseyjarferjumálið. Ekki ætlar Víkverji að blanda sér í þær umræður nema hvað hann má til með að vekja athygli á númeri reglugerðarinnar sem ýtti málinu úr vör. Meira

Íþróttir

28. ágúst 2007 | Íþróttir | 108 orð

Aðsóknarmetið fellur

EKKERT nema náttúruhamfarir virðist geta komið í veg fyrir að aðsóknarmetið í úrvalsdeild karla verði slegið rækilega í ár, og jafnframt verði hinu langþráða 100 þúsund áhorfenda takmarki náð í deildinni. Þegar 70 leikjum er lokið af 90 hafa 92. Meira
28. ágúst 2007 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Af miðjunni í markaskorun

FRAMMISTAÐA Húsvíkingsins Jónasar Grana Garðarssonar með Fram í Landsbankadeildinni í sumar hefur vakið verðskuldaða athygli. Jónas hefur skorað níu mörk í deildinni og er næstmarkahæstur. Meira
28. ágúst 2007 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Campbell vann í æsispennandi hlaupi

ÚRSLITAHLAUPIÐ í 100 metrunum hjá konum á HM í Osaka í gær var æsispennandi. Þegar stúlkurnar geystust yfir endalínuna virtist í fyrstu sem Veronica Campbell frá Jamaíku hefði sigrað heimsmeistarann Lauryn Williams frá Bandaríkjunum. Meira
28. ágúst 2007 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Einar er allur að braggast eftir brjósklos í baki

EINAR Hólmgeirsson, landsliðsmaður í handknattleik, er allur að braggast eftir erfið bakmeiðsli. Einar gekkst undir aðgerð vegna brjóskloss í mars sem heppnaðist vel, en hins vegar gekk honum erfiðlega að endurheimta mátt í hægri fæti. Meira
28. ágúst 2007 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Helgi Sigurðsson, Val 14 Gunnleifur Gunnleifsson, HK 12 Matthías Guðmundsson, FH 12 Arnar Grétarsson, Breiðabliki 11 Arnór Aðalsteinsson, Breiðabliki 11 Guðmundur Benediktsson, Val 11 Jónas Grani... Meira
28. ágúst 2007 | Íþróttir | 72 orð

Emil fær fína dóma

EMIL Hallfreðsson fær fína dóma fyrir fyrsta leik sinn með Reggina í efstu deild á Ítalíu en deildarkeppnin hófst um sl. helgi. Meira
28. ágúst 2007 | Íþróttir | 268 orð

Er að skána og aðgerðin gekk vel

GUÐJÓN Valur Sigurðsson er að jafna sig eftir speglun sem hann fór í fyrir tíu dögum vegna hnémeiðsla. Vökvi safnaðist fyrir í hnénu og þegar leið á undirbúningstímabilið, voru verkirnir farnir að gera honum erfitt fyrir. Meira
28. ágúst 2007 | Íþróttir | 1035 orð | 1 mynd

Evrópumetið féll í sjöþrautinni á HM í Osaka

SÆNSKA frjálsíþróttadrottningin Carolina Klüft setti um helgina Evrópumet í sjöþraut þegar hún sigraði á heimsmeistaramótinu í Osaka í Japan. Meira
28. ágúst 2007 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Sigurður Jónsson og lið hans Djurgården tapaði 3:1 á heimavelli gegn Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni knattspyrnu en Sigurður er þjálfari liðsins. Meira
28. ágúst 2007 | Íþróttir | 384 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helgi Valur Daníelsson spilaði allan leikinn með Öster , þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við Sundsvall í sænsku 1. deildinni í gær. Öster komst þar með einu stigi frá fallsæti. Meira
28. ágúst 2007 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Guðmundur með 50. markið

GUÐMUNDUR Benediktsson bættist í fyrrakvöld í hóp þeirra knattspyrnumanna sem hafa skorað 50 mörk í efstu deild karla hér á landi. Meira
28. ágúst 2007 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Kári frá í einn til tvo mánuði

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is KÁRI Kristjánsson línumaður Hauka, missir að líkindum af upphafi Íslandsmótsins í handknattleik. Kári meiddist í leik með Haukum á æfingamóti á Selfossi um liðna helgi. Meira
28. ágúst 2007 | Íþróttir | 364 orð

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna A HK/Víkingur – GRV 10:1 Staðan...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna A HK/Víkingur – GRV 10:1 Staðan: HK/Víkingur 14113059:636 Afturelding 13102166:1632 Þróttur R 14100453:1830 Haukar 1370631:3121 GRV 1460835:4918 FH 1452730:3317 Leiknir R. Meira
28. ágúst 2007 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Leiktíðinni lokið hjá Baldri?

"Ég man voða lítið eftir þessu annað en það að ég lenti illa á hendinni og fann mikinn sársauka," sagði Baldur Bett, leikmaður Vals, í samtali við Morgunblaðið í gær, en vinstri öxl hans fór úr lið í leik Vals og Keflavíkur á sunnudagskvöld. Meira
28. ágúst 2007 | Íþróttir | 292 orð

"Ég átti að fá markið"

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is "AUÐVITAÐ hefði maður viljað fá þetta skráð sem mark, ég væri að ljúga ef ég segði annað. Meira
28. ágúst 2007 | Íþróttir | 139 orð

Veigar Páll á skotskónum

VEIGAR Páll Gunnarsson skoraði fyrir Stabæk í 3:2-sigri liðsins á útivelli gegn Sandefjord í gærkvöld í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta er fimmta markið hjá Veigari en hann hefur einnig skorað fimm mörk í bikarkeppninni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.