Greinar sunnudaginn 2. september 2007

Fréttir

2. september 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

Afar rólegt víðast hvar

SKEMMTANAHALD fór víðast hvar vel fram á föstudagskvöld og aðfaranótt laugardags og virðist sem veðrið hafi sett þó nokkurt strik í reikninginn þrátt fyrir útborgunardag hjá flestum – sem tengt hefur verið við mikinn eril. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Auðlindakapphlaup

Eftir Arnþór Helgason arnthorh@mbl.is "ENGINN grundvöllur er fyrir tilkalli Íslands til landgrunns í Norður-Íshafinu," segir Tómas H. Heiðar, þjóðréttarfræðingur utanríkisráðuneytisins. Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 119 orð

Bogmaður 22. nóvember - 21 desember

Þróun á sér stað á framasviðinu þegar Satúrnus fer inn í meyjarmerkið á morgun. Vertu viðbúinn! Þú þarft að taka á þig nýjar skyldur og tileinka þér ýmsa færni. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Eiríkur B. Eiríksson

Eiríkur Björgvin Eiríksson fæddist í Dagverðargerði í Tunguhreppi, N-Múlasýslu, 16. desember 1928. Hann lést á elliheimilinu Grund 25. ágúst sl. Hann var yngstur í hópi fjögurra systkina en tvö komust til fullorðinsára. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Ekki hætta á mislingafaraldri hér

LITLAR líkur eru á fjölgun mislingatilfella hér á landi líkt og þeirri sem nú veldur viðvörunum heilbrigðisyfirvalda í Bretlandi til forráðamanna barna. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð

Fallið verði frá einkavæðingaráformum

VINSTRIHREYFINGIN – grænt framboð mun í upphafi þings flytja tillögu um að ráðist verði í "markvissa könnun á afleiðingum markaðs- og einkavæðingar á undirstöðustofnunum almannaþjónustunnar". Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 110 orð

Fiskar 20. febrúar - 20. mars

Fiskurinn tekur á sig nýja ábyrgð í september og eignast nýja samstarfsfélaga sem hann mun vinna mjög svo náið með. Með sólina í meyjunni verður þér sérlega umhugað um þessa félaga þína, en líka ástvini þína. Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 120 orð

Hrútur 21. mars - 20.apríl

Í dag fer Satúrnus inn í meyjarmerkið og um leið tekur þú skref í átt að nýrri rútínu og venjum sem snúa að heilsu og vinnu. Gott hjá þér! En þú munt mögulega finna fyrir einhverju mótlæti sem tekur létt á taugarnar. Ekki færast undan áskorunininni. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Keppast við hellulögnina í rigningunni

Það er unnið að kappi við hringtorgið á mótum Vesturlandsvegar og Þingvallavegar í Mosfellsbæ þó að helgin sé gengin í garð. Eins og víðar þar sem framkvæmdir standa yfir eru það verkamenn frá Póllandi sem standa í fremstu víglínu. Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 111 orð

Krabbi 21. júní - 22. júlí

Í dag færir Satúrnus sig inn í húsið í stjörnukortinu þínu sem tilheyrir ferðalögum, viðskiptum, systkinum og samskiptum. Það þýðir að samningar og rökræður muni setja sitt mark á septembermánuð hjá kröbbum. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð

Kynnir ítalska óperu í Kína

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is Ítölsk stjórnvöld hafa valið Kristján Jóhannsson óperusöngvara til að kynna ítalska óperumenningu í Kína Um er að ræða tíu daga ferð í nóvember nk. Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 966 orð | 2 myndir

Kynþokkafull og klár

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Leikkonan Danica McKellar kom nýverið mörgum á óvart með því að senda frá sér bók um stærðfræði sem ætluð er stelpum á grunnskólaaldri. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Leiksýning í Fríkirkjunni

LEIKSÝNING verður í guðþjónustu í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, sunnudag, kl 14:00. Við upphaf barnastarfsins kemur Stoppleikhópinn sem sýnir leikritið Eldfærin eftir H.C. Andersen. Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 123 orð

Ljón 23. júlí - 23. ágúst

Aðalmálin hjá ljóninu nú í upphafi septembermánaðar eru peningar og einkaneysla. Þú togast á við krónuna af öllu þínu afli. Hvor ætli sé sterkari? Nú er tíminn til að fara yfir fjármálin, ágæta Ljón! Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 105 orð

Meyja 23. ágúst - 23. september

Til hamingju með afmælið, Meyjur! Það sem bíður ykkar í þessum septembermánuði eru ný verkefni, ábyrgð og hæfni. Líklega munið þið taka að ykkur yfirmannsstöðu á einhverju sviði. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 204 orð

Mikið enn óveitt af hreindýrum

EFTIR var að veiða um 420 hreindýr af úthlutuðum veiðikvóta þessa árs, samkvæmt tölum frá síðasta föstudegi. Jóhann G. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Missti stjórn á bílnum í beygju

ENGIN slys urðu á fólki í umferðarslysi við Vesturlandsveg, gegnt Korpúlfsstöðum, í gærmorgun, þegar ökumaður missti stjórn á bíl sínum í hringtorgi og hafnaði utan vegar. Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 106 orð

Naut 20. apríl - 21. maí

Ástarævintýri, sköpun, lífsstíll og tómstundir setja sterkan svip á septembermánuð hjá nautinu. Þú munt þurfa að sýna mikla ábyrgð og ná tökum á nýrri færni. Líkt og Satúrnus er sólin í meyjarmerkinu sem mun auka einbeitinguna. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Pólskir innflytjendur leita til kirkjunnar

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is MJÖG hefur fjölgað í kaþólsku kirkjunni hér á landi undanfarin ár og segir Jakob Rolland, kanslari á Biskupsstofu kaþólsku kirkjunnar, að alls búi um 15.000 kaþólikkar hér á landi. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Prófanir ganga vel

RAFMAGNSPRÓFUNUM á þremur vélum í Fljótsdalsstöð er nú lokið. Á föstudag lauk prófunum á vél 3 og var hún tengd raforkukerfinu í fyrsta skipti og látin ganga á rúmlega 22 megavöttum (MW) í um 45 mínútur. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 737 orð | 1 mynd

"Við reynum að axla félagslega ábyrgð"

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is SNYRTIVÖRUFYRIRTÆKIÐ Avon er eitt það stærsta í Bandaríkjunum og veltir allt að 8 milljörðum á ári. Það er jafnframt öflugur bakhjarl kvenna um allan heim og er m.a. Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 1450 orð | 1 mynd

Rússar eiga ekki norðurpólinn

Kalt stríð | Ríkin, sem eiga land að Norður-Íshafinu, leita nú leiða til þess að tryggja þar réttindi sín og á næstu árum verður tekist á um yfirráðin. Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 845 orð | 1 mynd

Rússland og Vesturlönd

Eftir Joschka Fischer. Rússar leita sér á ný að hlutverki sem heimsveldi og láta finna fyrir sér. Vísbendingum um breytta utanríkisstefnu Rússa hefur fjölgað jafnt og þétt frá því að Vladimír Pútín forseti flutti ágenga ræðu í München í febrúar. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 359 orð

Sjálfstæðisfélög álykta gegn háhýsum

SAMEIGINLEGUR fundur stjórna sjálfstæðisfélaganna þriggja, Fram, Vorboða og Stefnis, sem haldinn var fyrir nokkru samþykkti ályktun vegna breytingar á deiliskipulagi á byggingarreitnum Strandgötu 26, 28 og 30 í Hafnarfirði. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Skjólshúsi skotið yfir biblíuþýðendur

HIÐ íslenska biblíufélag hefur haft veg og vanda af byggingu biblíuhúss í Konsó-héraði í Eþíópíu, en húsið var vígt á dögunum. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Skúmurinn heyr vonlaust stríð við rebba

"ÉG var að skamma tófurnar, þær eru of margar hérna. Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 116 orð

Sporðdreki 23. október - 21. nóvember

Vinir og hvers konar ævintýri eru á dagskrá hjá þér nú í september og reyndar um ókomna framtíð. Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 114 orð

Steingeit 22. desember - 20. janúar

Satúrnus sér til þess að breytingar eiga sér stað í september þegar hann fer inn í meyjarmerkið, og um leið inn í níunda hús geitarinnar. Ferðalög, nám, lagaleg málefni og sambönd við útlönd láta á sér kræla og eru komin til að vera. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Stýrt með hræðslu

ÓTTI veldur því að fólk verður íhaldssamara en ella. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 247 orð

Sýnir mikilvægi trausts

Margt má læra af ferlinu við deiliskipulag um Helgafellsveg í Mosfellsbæ, að sögn Ásdísar Hlakkar Theodórsdóttur, skipulagsfræðings hjá Alta og aðjúnkts við HR, sem vann að umhverfismati fyrir deiliskipulag tengibrautarinnar. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 207 orð

Treysta þarf fjárhag Landspítalans

STJÓRNARNEFND Landspítala – háskólasjúkrahúss kom saman til síns síðasta fundar 30. ágúst sl. og gerði á fundinum eftirfarandi bókun: "Ný heilbrigðislög taka gildi núna 1. september 2007. Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 107 orð

Tvíburi 21. maí - 20. j´úní

Með sólina í meyjunni verða heimilið og fjölskyldan í brennideplinum í september. Þar gætu orðið miklar breytingar, ekki síst í kjölfar nýs tungls og sólarmyrkva í meyju 11. september. Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 276 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Þetta er lítið og náið samfélag og það sýnir hvað andinn er góður að við viljum ekki aðeins búa saman í Grímsey heldur einnig fara saman í gleðiferðir til útlanda. Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 611 orð | 1 mynd

Ungfrú Kosmískt-ekki-neitt

Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson audur@jonsdottir.com og totil@totil.com Gat skeð að hún ætli í grafíska hönnun, fussaði Þórarinn yfir fyrsta kaffibolla dagsins á nýju kaffihúsi í lítilli hliðargötu í gamla Kínahverfinu í Barcelona. Hver? Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð

Vart við hrun í Gígjökli

LÖGREGLAN á Hvolsvelli vekur athygli á því að undanfarið hefur orðið vart við hrun í Gígjökli. Jakar hafa hrunið ofan í lónið og valdið minniháttar flóðbylgjum niður ána. Við þetta hefur áin dýpkað og jakar og hröngl borist niður ána. Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 103 orð

Vatnsberi 21. janúar - 19. febrúar

Nú eru peningar í húfi fyrir þig, kæri Vatnsberi. Strax upp úr mánaðamótum verður þú mjög áhugasamur um fjárfestingar og samruna. Þú verður að vera vel skipulagður, gagnrýninn og með góðan ráðgjafa. Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 4621 orð | 16 myndir

Vegur eða ekki vegur?

Lífið er ekki lengur með kyrrum kjörum í Álafosskvos. Nú eru hestarnir sem eru á beit í hlíðinni handan Varmár stórvirkar vinnuvélar. Og allt í einu kominn vegur sem þó er ekki vegurinn sem á að leggja. Eða hvað? Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð

Vilja að stefnan í skipulagsmálum verði rétt af

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá hverfahópum í Kópavogi: "Undanfarin ár hafa íbúar á mörgum svæðum í Kópavogi myndað hópa til að standa vörð um lífsgæði íbúa í bæjarfélaginu. Má þar m.a. Meira
2. september 2007 | Innlent - greinar | 117 orð

Vog 23. september - 22. október

Þitt innra líf verður sterkara eftir að þú gengur í gegnum tímabil breytinga nú í september. Á morgun færist Satúrnus inn í meyjarmerkið og opna þannig fyrir þér dyr að tólfta húsinu þínu. Þú munt kanna fortíðina og þín innri hýbýli. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 1155 orð | 1 mynd

Vogarskálar mannúðar og fjár

Magnús Pétursson rekur stofnun sem berst stöðugt í bökkum þó að þriðji hver Íslendingur heimsæki hana árlega. Arndís Þórarinsdóttir ræddi við forstjóra Landspítalans. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 214 orð

Yfirvöld nálgist málefni miðborgarinnar með öðrum hætti

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Heimdalli vegna málefna miðborgarinnar: "Undanfarnar vikur hefur miðborg Reykjavíkur verið miðpunktur umræðunnar og þá aðallega undir þeim formerkjum að þar ríki ómenning um helgar. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Öll dýrin í dalnum eiga að vera vinir

MIKKI refur virtist vera í essinu sínu í Elliðaárdalnum í vikunni og heillaði unga sem aldna. Leikhópurinn Lotta hefur flutt leikritið Dýrin í Hálsaskógi alla miðvikudaga í Elliðaárdalnum í sumar. Meira
2. september 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð

Ölvaður piltur velti bíl sínum

SAUTJÁN ára piltur gisti fangageymslur lögreglunnar í Vestmannaeyjum eftir að hafa lent í umferðarslysi við Hamarsveg um fjögurleytið aðfaranótt laugardags. Mikil mildi þykir að hann skyldi ekki slasa sig eða aðra en hann var ofurölvi við stýrið. Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2007 | Leiðarar | 543 orð

Forystumenn í vanda

Forystumenn Vinstri grænna og Framsóknarflokksins, þeir Steingrímur J. Meira
2. september 2007 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Góðar fréttir

Það eru góðar fréttir að forráðamenn Máls og menningar, sem fest hafa kaup á bókaforlögum Eddu-forlags utan Almenna bókafélagsins og JPV útgáfu, hafi tekið höndum saman um að sameinast í einu öflugu útgáfufélagi. Meira
2. september 2007 | Reykjavíkurbréf | 2062 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Dagar Morgunblaðsins, sem borgaralegs blaðs eru liðnir", sagði einn af lesendum Morgunblaðsins í bréfi til ritstjórnar vegna leiðara blaðsins fyrir nokkrum dögum, þar sem fjallað var um hvort Danir væru haldnir sjúklegri öryggisþörf vegna andstöðu... Meira
2. september 2007 | Leiðarar | 353 orð

Úr gömlum leiðurum

4. september 1977 : "Náin samskipti við önnur Norðurlönd eru okkur Íslendingum mjög mikilvæg eins og fjallað eru um í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag. Með nokkrum hætti eru þau tengsl kjölfestan í samskiptum okkar við umheiminn. Meira

Menning

2. september 2007 | Tónlist | 606 orð | 2 myndir

Brautryðjandi í soultónlist

Hugsanlega þekkja fáir sem þetta lesa Stax-útgáfuna bandarísku sem er svo sem skiljanlegt því hún lagði upp laupana fyrir rúmum aldarfjórðungi. Meira
2. september 2007 | Kvikmyndir | 318 orð | 2 myndir

Frá Hawaii til Sigur Rósar

LEIKSTJÓRAR teiknimynda hafa lengst af lifað í sínum eigin heimi og lítið sem ekkert komið nálægt leiknum myndum. Meira
2. september 2007 | Fólk í fréttum | 151 orð | 2 myndir

Hafði slæm áhrif á Wilson

COURTNEY Love segir að kenna megi Steve Coogan að hluta um sjálfsmorðstilraun Owens Wilsons. Love, sem átti í ástarsambandi við Coogan, segir hinn villta breska leikara hafa haft slæm áhrif á Wilson og dregið hann niður í fíkniefnasvaðið með sér. Meira
2. september 2007 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Hauskúpa seldist fyrir morð fjár

DEMANTSSKREYTT hauskúpa eftir listamanninn Damien Hirst var keypt af fjárfestingahópi nokkrum fyrir 50 milljón bresk pund. Platínu-afsteypan, sem er af hauskúpu 35 ára manns frá 19. öld, er alsett gimsteinum og dýrgripum, samtals 8.601 stykki. Meira
2. september 2007 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Hrifin af Lundúnum

SPÆNSKA leikkonan Penelope Cruz hefur mikinn áhuga á að flytja til Lundúna, en leikkonan fagra vinnur þar að sinni nýjustu kvikmynd um þessar mundir og hefur að sögn fallið kolflöt fyrir borginni. Meira
2. september 2007 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Krossferð Jakobínarínu í Bretlandi

JAMES Lawrenson, gagnrýnandi gigwise.com, skrifar afar lofsamlegan dóm um plötu Jakobínarínu, The First Crusade , sem hann gefur fjóra og hálfa stjörnu af fimm. Meira
2. september 2007 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd

Margur er knár ...

YANKEE Irving er lítill maður stórra drauma. Meira
2. september 2007 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Ósmekklegasta bók síðustu ára

STÆRSTA bóksölufyrirtæki Bandaríkjanna, Barnes & Noble, hefur ákveðið að taka að sér sölu á bók sem hlýtur að teljast ein ósmekklegasta bók síðustu ára. Bókin er eftir fyrrverandi ruðningskappann og gamanleikarann O.J. Meira
2. september 2007 | Bókmenntir | 1482 orð | 1 mynd

Óþokkarnir alltaf flottir

Írski rithöfundurinn Eoin Colfer er frægur víða um heim fyrir barnabókaröð um óþokka með gullhjarta. Hann kom hingað til lands í liðinni viku til að kynna líknarstarf í Líberíu og líka til að ræða um bækur sínar. Meira
2. september 2007 | Fólk í fréttum | 305 orð | 1 mynd

Praktískir þættir lífsins

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is Ertu ungur námsmaður í leit að húsnæði? Viltu kynna þér upplýsingar varðandi skattgreiðslur þínar? Ertu kominn á efri ár og þarft að kanna lífeyrismálin? Ertu í sambúð og vilt grafast fyrir um réttarstöðu þína? Meira
2. september 2007 | Tónlist | 257 orð | 1 mynd

Seiður og hélog

Fimmtudagskvöldið 30.8. 2007. Meira
2. september 2007 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

Sjávarkjallarinn seldur

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is SJÁVARKJALLARINN, sem af mörgum er talinn einn besti veitingastaður á landinu, hefur skipt um eigendur. Endanlega var gengið frá kaupunum á fimmtudaginn, en það var fyrirtækið FoodCo hf. sem keypti. Meira

Umræðan

2. september 2007 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

75 ára

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Það er góður siður að fagna tímamótum, hvort sem þau eru í lífi mannfólksins eða einhvers annars. Sigurður Ægisson er í dag með nokkur orð í tilefni 75 ára vígsluafmælis Siglufjarðarkirkju, en það var 28. ágúst síðastliðinn." Meira
2. september 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Áslaug Ósk Hinriksdóttir | 29. ágúst 2007 Ég er furðuverk... Þetta...

Áslaug Ósk Hinriksdóttir | 29. ágúst 2007 Ég er furðuverk... Þetta syngur Þuríður mín alltaf þegar við löbbum langa ganginn upp á Barnaspítalann ...ég veit ekki af hverju hún velur alltaf þetta textabrot en okkur finnst það alltaf jafn fyndið. Meira
2. september 2007 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Barn skal vera rétt feðrað

Gísli Gíslason skrifar um rétt barna til að vera rétt feðruð: "Íslensk lög þurfa að tryggja að börn á Íslandi séu réttfeðruð og karlmenn njóti sama réttar og konur til að höfða faðernismál." Meira
2. september 2007 | Velvakandi | 445 orð | 2 myndir

dagbók velvakandi

2. september 2007 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Drag skó þína af fótum þér....

Eggert Haukdal skrifar um sagnaslóðir Rangárþings: "Fyrir mér, sem þessar línur rita, er bæjarstæðið á Bergþórshvoli heilög jörð." Meira
2. september 2007 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Grænt frímerki á válista

Ólöf I. Davíðsdóttir skrifar um umhverfismál og varðveislu grænna svæða: "Íbúar við Laugardal leggjast gegn frekari mannvirkjagerð..." Meira
2. september 2007 | Blogg | 54 orð | 1 mynd

Heidi Strand | 1. september 2007 Öruggt listasafn Frábært að geta...

Heidi Strand | 1. september 2007 Öruggt listasafn Frábært að geta heimsott Edvard Munch-safnið, stolt okkar Norðmanna. Safnið er á Töyen, örstutt frá miðbænum rétt hjá fallegum garði. Meira
2. september 2007 | Aðsent efni | 770 orð | 2 myndir

Hvert stefnir meirihlutinn með Orkuveitu Reykjavíkur?

Sigrún Elsa Smáradóttir og Dagur B. Eggertsson skrifa um breytt rekstrarform Orkuveitunnar: "Meginmarkmið fyrirtækisins um sölu á ódýru rafmagni, heitu og köldu vatni til almennings verði sett í annað sæti" Meira
2. september 2007 | Bréf til blaðsins | 486 orð

Menningarnótt og aldraðir

Frá Hlíf Böðvarsdóttur: "MENNINGARNÓTT – afmælisveisla Reykjavíkur – fór fram með miklum ágætum og glæsibrag. Lagðist þar allt á eitt: blessuð veðurblíðan og fjölbreytt menningar- og skemmtiatriði sem fjöldi hæfileikafólks töfraði fram." Meira
2. september 2007 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmaraþon – þátttökugjöld

Frímann Ari Ferdinandsson svarar athugasemdum um þátttökugjöld í Reykjavíkurmaraþoni: "Þátttökugjöld í hlaupið eru ákveðin af framkvæmdaaðila en ekki af samstarfsaðilum og taka mið af kostnaði við framkvæmdina og framlagi samstarfsaðila." Meira
2. september 2007 | Blogg | 52 orð | 1 mynd

Sigríður Laufey | 1. september 2007 Landsbyggðin þurfamannabúðir...

Sigríður Laufey | 1. september 2007 Landsbyggðin þurfamannabúðir? Stjórnvöld hafa lofað sértækum aðgerðum, rétt eins og sé verið að gera heilu byggðarlögin að þurfamannabúðum. Tæplega verða þær aðgerðir til að koma í staðinn fyrir lífskjaraskerðinguna. Meira
2. september 2007 | Blogg | 315 orð | 1 mynd

Sigurður Kári Kristjánsson | 31. ágúst 2007 Íslandspóstur hf. á gráu...

Sigurður Kári Kristjánsson | 31. ágúst 2007 Íslandspóstur hf. á gráu svæði Viðskiptablað Morgunblaðsins birti á dögunum frétt um Íslandspóst hf. sem annars hefur lítið farið fyrir. Meira
2. september 2007 | Bréf til blaðsins | 508 orð

Tæknivelmegunarþjóðfélag framtíðarinnar

Frá Vigdísi Ágústsdóttur: "LÍKLEGA er þekkingarþrá innbyggð í heila mannkyns. Alveg eins er með græðgina, hún er líka stór þáttur í heilabúinu. En hvernig verður framtíðin okkar, ef afleiðingin verður ekki bara sjálfsbjargarviðleitni, heldur líka ofneysla á flestum sviðum?" Meira

Minningargreinar

2. september 2007 | Minningargreinar | 1906 orð | 1 mynd

Böðvar Guðlaugsson

Böðvar Guðlaugsson fæddist á bænum Kolbeinsá í Hrútafirði 14. febrúar 1922. Hann lést á Vífilsstöðum 16. ágúst sl.. Foreldrar hans voru Guðlaugur Jónsson, f. 1.2. 1900, d. 2.8. 1976 og Margrét Soffía Ólafsdóttir, f. 25.12. 1895, d. 28.7. 1980. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2007 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Ingibjörg Káradóttir

Ingibjörg Káradóttir fæddist í Reykjahlíð í Skagafirði 23. nóvember 1956. Hún lést á heimili sínu í Bidalite í Svíþjóð 29. júlí síðastliðinn. Útför Ingibjargar fór fram frá Torsås í Svíþjóð. 17. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2007 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Jóhannes Örn Guðmundsson

Jóhannes Örn Guðmundsson fæddist á Sauðárkróki 8. janúar 1966. Hann lést af slysförum 13. ágúst sl. Útför hans var gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 22. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2007 | Minningargreinar | 1307 orð | 1 mynd

Ólafur Guðmundsson

Ólafur Guðmundsson fæddist hinn 26.10. 1927 í Vestmannaeyjum. Hann lést 10. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin á Eiðum í Vestmannaeyjum, þau Árný Magnea Steinunn Árnadóttir, frá Byggðarholti í Vestmannaeyjum, fædd 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2007 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

Sigþrúður Jónsdóttir

Sigþrúður Jónsdóttir fæddist á Kvíarholti í Holtahreppi 21. febrúar 1908. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar vou Jón Árnason, f. 20.7. 1881, d. 27.12. 1968, og Jónína Margrét Sigurðardóttir, f. 8.2. 1879, d.... Meira  Kaupa minningabók
2. september 2007 | Minningargreinar | 1192 orð | 1 mynd

Þormóður Ísfeld Pálsson

Þormóður Ísfeld Pálsson fæddist 12. apríl 1914 á Njálsstöðum í Vindhælishreppi, Austur- Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Páll Sigurðsson Steingrímsson, búfræðingur og bóndi þar, og kona hans Ingibjörg Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

2. september 2007 | Daglegt líf | 663 orð | 2 myndir

Er til líf fyrir dauðann?

Al Gore sagði fyrir stuttu að ást hans á pólitík væri liðin tíð. Hann er nú eins og allir vita niðursokkinn í að bjarga heiminum frá tortímingu. Meira
2. september 2007 | Daglegt líf | 1099 orð | 2 myndir

Geðþekki galdramaðurinn

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Annað veifið koma fram á sjónarsviðið menn með svo ótvíræða snilligáfu að íþrótt þeirra verður aldrei eins aftur. Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Magic Johnson er einn þeirra. Meira
2. september 2007 | Daglegt líf | 1392 orð | 1 mynd

Heimur versnandi fer

Bókin Bréf til Maríu er greining Einars Más Jónssonar á samtímanum. Hann telur að óafturkræfar grundvallarbreytingar séu að verða á högum fólks. Meira
2. september 2007 | Daglegt líf | 2285 orð | 2 myndir

Í ástarsambandi við Ísland

Henryk M. Broder er einn af þekktustu blaðamönnum Þýskalands. Hann er gyðingur af pólsku bergi brotinn og hefur um árabil verið einn helsti samfélagsrýnir tímaritsins Der Spiegel , auk þess sem hann hefur sent frá sér fjölda bóka um þjóðfélagsmál. Meira
2. september 2007 | Daglegt líf | 340 orð | 8 myndir

Lúxusföt úr leðri

Leðurföt hafa gjarnan verið í uppáhaldi hjá jaðarhópum en í vetur taka stóru tískuhúsin og væntanlega við hin þeim fagnandi. Inga Rún Sigurðardóttir leit yfir leðurúrvalið og skyggndist í sögubækurnar. Meira
2. september 2007 | Daglegt líf | 1949 orð | 3 myndir

Mannkynssagan í gerjun

Í yfir fjögur þúsund ár hefur áfengisneysla verið partur af samfélagsmynstri mannsins og trúarhefð. Svavar Jónatansson bragðaði á sögu víns víðsvegar um heiminn. Meira
2. september 2007 | Daglegt líf | 2357 orð | 4 myndir

Töfrar öræfanna sunnan og austan Langjökuls

Við jaðar Langjökuls nefndist ferðin í áætlun Ferðafélagsins og var farin suður og austur fyrir jökulinn í sumar. Gerður Steinþórsdóttir segir frá ferðinni og lýsir gönguleið. Meira
2. september 2007 | Daglegt líf | 2054 orð | 1 mynd

Vald óttans

Þegar óttinn hreiðrar um sig tekur íhaldssemin völdin. Þetta eru niðurstöður Huldu Þórisdóttur, sem kannað hefur áhrif ótta á stjórnmálaskoðanir fólks. Hallgrímur Helgi Helgason talaði við hana. Meira
2. september 2007 | Daglegt líf | 1569 orð | 1 mynd

Það er alltaf sægurinn af verkefnum

Nýr deildarforseti verkfræðideildar Háskóla Íslands, Ebba Þóra Hvannberg, var nýbúin að taka á móti sínum fyrsta nýnemahópi, þegar Freysteinn Jóhannsson hitti hana að máli. Meira
2. september 2007 | Daglegt líf | 2075 orð | 1 mynd

Öldurnar léku undir aríuna

Röddin leynir honum ekki. Hún er þessi öfluga, hábjarta syngjandi, sem gerir hann einstakan og berst frá einu óperuhúsinu til annars umhverfis heiminn. Meira

Fastir þættir

2. september 2007 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Kristinn Kristmundsson fyrrverandi skólameistari á...

70 ára afmæli. Kristinn Kristmundsson fyrrverandi skólameistari á Laugarvatni , verður sjötugur í september. Af því tilefni ætlar hann, ásamt fjölskyldu sinni, að taka á móti gestum í FRAM-heimilinu við Safamýri í Reykjavík, föstudagskvöldið 7. Meira
2. september 2007 | Í dag | 375 orð | 1 mynd

Að eiga kött fylgir ábyrgð

Sigríður Heiðberg fæddist í Reykjavík 1938, dóttir Jóns Heiðberg heildsala og Þóreyjar Eyþórsdóttur. Hún tók við starfi formanns Kattavinafélags Íslands 1990 og hefur einnig starfað með félagasamtökunum Vernd frá 1984. Sigríður er gift Einari Jónssoni verktaka og á fóstursoninn Daníel Orra. Meira
2. september 2007 | Auðlesið efni | 80 orð

Boðað til borgara-fundar

Mikil um-ræða hefur verið um það ófremdar-ástand sem ríkir í mið-bænum um helgar. Tveir íbúar mið-bæjarins, þau Árni Einarsson og Fríða Björk Ingvarsdóttir, gengu á miðviku-dag á fund borgar-stjóra til þess að krefjast um-bóta. Meira
2. september 2007 | Fastir þættir | 160 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hvar er drottningin? Norður &spade;ÁG106 &heart;ÁDG74 ⋄62 &klubs;KG Vestur Austur &spade;D754 &spade;3 &heart;632 &heart;1098 ⋄G75 ⋄109843 &klubs;D64 &klubs;9872 Suður &spade;K982 &heart;K5 ⋄ÁKD &klubs;Á1053 Suður spilar 7&spade;. Meira
2. september 2007 | Auðlesið efni | 38 orð | 1 mynd

Eivör söng á Jazz-hátíð

Jazz-hátíð í Reykjavík lauk í gær eftir 4 daga fjöl-breytta dag-skrá. Hér sést fær-eyska söng-konan Eivör Pálsdóttir halda tón-leika fyrir fullu húsi í Austur-bæ á fimmtudags-kvöld. Meira
2. september 2007 | Auðlesið efni | 143 orð | 1 mynd

Er-lendir verka-menn í rútu-slysi

Síðasta sunnu-dag varð slys á Fljótsdals-heiði þegar rúta var á leið til Egils-staða. Rútu-bílstjórinn neyddist til að aka rútunni út af veginum til þess að koma í veg fyrir að enn verr færi. "Hann öskraði aftur í að bíllinn væri bremsu-laus. Meira
2. september 2007 | Í dag | 225 orð | 1 mynd

Flugan snýr aftur

Það er offramboð á lögregluþáttum í sjónvarpinu. Þetta er reyndar bara mat mitt – því einhver ástæða hlýtur að vera fyrir því að ríflega helmingur allra sjónvarpsþátta á boðstólum snúist um morð og nauðganir og aðra hryllilega glæpi. Meira
2. september 2007 | Auðlesið efni | 115 orð

Fólk

Opnaði kvikmynda-hátíðina í Feneyjum Kvikmynda-hátíðin í Feneyjum hófst á fimmtudags-kvöld. Meira
2. september 2007 | Auðlesið efni | 122 orð | 1 mynd

Gül er nýr for-seti Tyrk-lands

Abdullah Gül, nýr for-seti Tyrk-lands, segir að það verði að halda áfram að bæta stjórn- og dómskerfi landsins, til að auð-velda aðildar-viðræður við Evrópu-sambandið, ESB. Gül er 56 ára gamall, doktor í hag-fræði og sann-trúaður múslimi. Meira
2. september 2007 | Auðlesið efni | 138 orð | 1 mynd

Mann-skæðir skógar-eldar

Á fimmtu-daginn tókst að slökkva mikla skógar-elda sem geisuðu í Grikk-landi í viku. Eldarnir eru með þeim mann-skæðustu í heiminum síðustu 150 árin, en minnst 64 létu lífið. Mestu eldarnir voru á Pelóps-skaga og á Evia-eyju, sem er norður af Aþenu. Meira
2. september 2007 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver...

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? (Lúk. 16, 12. Meira
2. september 2007 | Auðlesið efni | 70 orð | 1 mynd

"Liðs-heildin var okkar styrk-leiki"

Ís-lenska lands-liðið í körfu-knattleik sigraði Georgíu með glæsi-brag, 76:75, í B-deild Evrópu-móts lands-liða í Laugardals-höll á miðviku-daginn. "Ég held að það hafi skinið í gegn hve mikið strákarnir vildu leggja sig fram við þetta verk-efni. Meira
2. september 2007 | Fastir þættir | 102 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp á sterku lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Montreal í Kanada. Indverski stórmeistarinn Penthala Harikrishna (2664) hafði hvítt gegn Sergei Tivjakov (2648) . 57. c6! Hb6 58. Hxb5! Hxb5 59. Meira
2. september 2007 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvalatalningar í sumar leiddu í ljós fækkun á hrefnu við landið. Hver stjórnar verkefninu? 2 Bátakuml fannst við fornleifauppgröft í vikunni. Hvar er grafið? 3 Verk íslensks myndlistarmanns mun prýða nýja Háskólatorgið. Hvað heitir hann? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.