EIGANDI þessarar sætu kartöflu vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hún tók skyndilega upp á því að spíra þar sem hún lá í körfu á eldhúsborðinu.
Meira
Eftir Júlíus G. Ingason Vestmannaeyjar | Síminn minntist með margvíslegum hætti aldarafmælis fyrirtækisins árið 2006 en síðasta athöfnin sem tilheyrði afmæli fyrirtækisins fór fram inni á Eiði í Vestmannaeyjum á miðvikudag.
Meira
SIGRÚN Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri skrifaði undir viljayfirlýsingu um vinabæjarsamstarf í Grimsby um helgina. Ætlunin er að leggja áherslu á samskipti atvinnulífs og mennta- og rannsóknarstofnana Akureyrar og Grimsby.
Meira
ANNA Pála Sverrisdóttir, 24 ára laganemi, ætlar að gefa kost á sér sem formaður Ungra jafnaðarmanna á landsþingi samtakanna sem haldið verður í Reykjavík 6.-7. október nk. Anna Pála stundar meistaranám í lögum við Háskóla Íslands.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skemmtiferðaskipið Grand Princess lagðist að Skarfabakka í Reykjavík í gærmorgun og fór þaðan aftur í gærkvöldi. Þriggja manna áhöfn dráttarbátsins Magna aðstoðaði skipið við komuna og gekk það vel að vanda.
Meira
JÓN Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair Group, sagði eftir fund með flugmönnum í gær að hann ætti ekki von á að það yrði frekari röskun á áætlunum félagsins vegna deilu um forgangsrétt flugmanna.
Meira
FÉLAG íslenskra flugmanna (FÍA) sendi frá sér eftirfarandi yfirlýsingu á sunnudag vegna ágreinings um forgang flugmanna að störfum á flugvélar sem eru í eigu Icelandair Group.
Meira
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is HITAVEITA Suðurnesja hefur átt fund með Skipulagsstofnun þar sem kynnt voru alls sex svæði á Reykjanesskaga þar sem HS fyrirhugar borun rannsóknarholna.
Meira
BÍLL brann til kaldra kola eftir að eldur kom upp í honum við Þórðarsveig í Grafarholti. Tilkynnt var um brunann á fimmta tímanum í gærmorgun og fór slökkvilið á staðinn.
Meira
LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af ellefu ökumönnum vegna ölvunar um nýliðna helgi. Það er ívið minna en venjulega þar sem á milli 6 og 9 ökumenn eru teknir hverja nótt um helgi.
Meira
Eftir Jóhann A. Kristjánsson FJÓRÐA umferð heimsbikarmótsins í torfæruakstri fór fram í Skien í Noregi sunnudaginn 2. september en þar voru þá sjö Íslendingar mættir til leiks, sex í flokki sérútbúinna og einn í flokkir breyttra götubíla.
Meira
LAURIE Bertram frá Kanada er stödd hér á landi í boði Kvenréttindafélags Íslands með stuðningi utanríkisráðuneytisins. Laurie er hingað komin til að halda erindi um Vestur-Íslendinginn Elinu Salome Halldorsson sem sat á löggjafarþingi St.
Meira
ÁVALLT er nóg af bílstjórum flutningabifreiða sem vanrækja skyldur sínar, þegar kemur að því að festa farm með lögboðnum hætti. Einn af þeim var í umferðinni í gærmorgun og eins og sjá má á meðfylgjandi mynd hefði hæglega getað farið illa.
Meira
ÞORSTEINN Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, telur afar mikilvægt að íslenskir háskólar og fyrirtæki vinni saman að því að fjölga erlendum námsmönnum við íslenska háskóla.
Meira
UM 48% Íslendinga segjast hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu en 33% eru andvíg. Þetta kemur fram í könnun Capacent fyrir Samtök iðnaðarins. Í samskonar könnun sem gerð var í febrúar voru 43% aðspurðra hlynnt aðild en 34% andvíg.
Meira
FORNLEIFAFRÆÐINGAR sem hafa unnið við rannsóknir á fyrirhuguðum virkjanasvæðum í neðri hluta Þjórsár hafa fundið fjóra landnámsskála. Rannsóknirnar eru liður í mótvægisaðgerðum vegna virkjanaframkvæmda.
Meira
SARAH Hewlett, prófessor í hjúkrunarfræði, flytur opið erindi í málstofu Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði miðvikudaginn 12. sept. nk. kl. 13-14 í stofu 201, 2. hæð Eirbergi, Eiríksgötu 34.
Meira
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÉG ER spennt fyrir lokaskákina og auðvitað væri gaman að vinna þetta," segir Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, fjórtán ára skákstúlka, sem vakið hefur verðskuldaða athygli í skákheiminum.
Meira
"VIÐ HÖFUM verið að benda á að við lítum á kjarasamninginn sem lágmarksviðmið en sveitarfélögin hafa hins vegar kosið að líta á hann sem hámarksviðmið," segir Björg Bjarnadóttir, formaður Félags leikskólakennara.
Meira
Garður | Hafinn er undirbúningur að hátíðarhöldum í tilefni hundrað ára afmælis Garðsins. Afmælishátíðin verður 15. júní en tímamótanna verður minnst með ýmsum atburðum á afmælisárinu.
Meira
Hveragerði | Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði fékk á ársþingi Náttúrulækningafélagsins afhent viðurkenninguna EUROPESPA sem er gæðamerki Samtaka evrópskra heilsustofnana (ESPA). Innan vébanda ESPA eru 24 heilsustofnanir frá 21 landi í Evrópu.
Meira
Eftir Kristján Jónsson og Boga Þór Arason TVEIR helstu ráðgjafar George W. Bush Bandaríkjaforseta um málefni Íraks hófu í gær að svara spurningum þingmanna í Washington um stöðu mála og munu yfirheyrslurnar standa í tvo daga.
Meira
PORTÚGALSKA lögreglan lauk í gær við skýrslu sem hún hyggst afhenda saksóknurum er ákveða hvort ákæra eigi bresku hjónin Gerry og Kate McCann fyrir að bana fjögurra ára dóttur sinni, Madeleine, fyrir...
Meira
SAMHJÁLP og Reykjavíkurborg hafa fundið og sæst á framtíðarhúsnæði fyrir kaffistofu Samhjálpar en Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs, vildi í gær ekki greina frá því hvar henni hefði verið valinn staður.
Meira
"ÞETTA er í fyrsta skipti sem Eystri-Rangá fer yfir fimm þúsund laxa, og í fyrsta skipti sem nokkur laxveiðiá fer yfir þann múr," sagði Einar Lúðvíksson, umsjónarmaður Eystri-Rangár, við Morgunblaðið í gærkvöldi.
Meira
ENGINN náði kjöri í fyrri umferð forsetakosninga í Gvatemala á sunnudag. Kosið verður á milli kaupsýslumanns, Alvaro Colom, og fyrrverandi hershöfðingja, Otto Perez Molina, 4....
Meira
YFIRVÖLD í Kólumbíu handtóku í gær leiðtoga stærsta eiturlyfjasmyglhrings landsins, Dieogo Montoya, sem er á lista bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, yfir þá sem hún leggur mesta áherslu á að handtaka.
Meira
Rangt verð á flutningi Samskipa Þau leiðu mistök urðu í grein um flutningsverð á gámum með búslóðir í Morgunblaðinu í gær, að þar var farið rangt með flutningsverð á 40 ft gámum með Samskipum frá Íslandi til Kaupmannahafnar og til London.
Meira
Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Lestrardrottning og lestrarkóngur voru krýnd í fyrsta sinn á Bókasafni Reykjanesbæjar síðastliðinn laugardag. Tilefnið var uppskeruhátíð sumarlestrar og voru kóngurinn og drottningin vel að heiðrinum komin.
Meira
Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is Nemendur framhaldsskóla og háskóla á höfuðborgarsvæðinu eru um þessar mundir að snúa sér aftur að skólabókunum eftir sumarfríið.
Meira
SAMKVÆMT bráðabirgðatölum frá SAM var mjólkurinnlegg í samlög innan þeirra raða rúmlega 123,6 milljónir lítra á nýliðnu verðlagsári, sem lauk 31. ágúst sl. Sé innvigtun til Mjólku ehf.
Meira
AFAR fjölmennum félagsfundi Flugfreyjufélags Íslands lauk ekki fyrr en seint á tólfta tímanum í gærkvöldi. Þar var að sögn Sigrúnar Jónsdóttur, formanns félagsins, gríðarlega góð stemning og nánast áþreifanleg.
Meira
AFGANSKUR maður fer með bænirnar sínar nálægt grafreit Tadjíkans Ahmeds Shah Masood í Panjshir í Afganistan í gær, um 100 km norður af höfuðborginni Kabúl.
Meira
Fáskrúðsfjörður | Í sumar hefur hópur ungs fólks sem kallar sig Veraldarvini starfað á Fáskrúðsfirði og víðar í Fjarðabyggð að tiltekt. Þetta er skólafólk á aldrinum 18 til 30 ára og kemur frá flestum löndum Evrópu, ásamt Rússlandi og Suður-Kóreu.
Meira
NÁMSKEIÐ um MS-sjúkdóminn fyrir nýgreint fólk með MS (grein. frá 3 m. til 3 ár) verður haldið í húsi MS-félags Íslands á Sléttuvegi 5 í Reykjavík og hefst hinn 19. sept. kl. 17 næstkomandi.
Meira
GIGTARFÉLAG Íslands stendur fyrir norrænni fjölfaglegri ráðstefnu um gigt og gigtarsjúkdóma dagana 12.-15. september nk. undir yfirheitinu Reuma 2007. Ráðstefnan verður á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún og fer fram á ensku, auk dönsku, sænsku og...
Meira
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is FLUGFJARSKIPTI ehf. munu í lok þessa mánaðar hefja rekstur fjarskiptamastra á gamla varnarsvæðinu í nágrenni Grindavíkur, að sögn Brands Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Flugfjarskipta.
Meira
Eftir Andra Karl andri@mbl.is HALD hefur verið lagt á á sjöunda tug skotvopna í aðgerðum lögreglunnar það sem af er ári og er það meira en allt árið í fyrra.
Meira
Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is YFIRTÖKUNEFND mun rannsaka hvort yfirtökuskylda hefur myndast í Tryggingamiðstöðinni eftir að FL Group eignaðist í gær að fullu eignarhaldsfélagið Kjarrhólma sem á 37,75% hlut í TM.
Meira
DEILAN um þau áform Bandaríkjastjórnar að koma upp eldflaugavarnakerfum í Póllandi og Tékklandi, tengsl Atlantshafsbandalagsins við Rússland og deilan um framtíð Kosovo-héraðs verða efst á baugi á ársfundi þingmannasamtaka NATO í Reykjavík 5.-9....
Meira
LÉTTABÁTUR varðskipsins Týs dró í gær pólsku skútuna Syrenku til lands í Keflavík en segl hennar rifnuðu og þar að auki bilaði vélin úti fyrir Garðskaga klukkan rúmlega þrjú í gær. Um borð voru níu manns og voru þeir allir óhultir.
Meira
Islamabad. AFP. | Stjórnvöld í Pakistan sendu Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra, rakleiðis úr landi á ný en hann flaug til Islamabad frá London í gærmorgun.
Meira
Neskaupstaður | Nemendum sem hefja nám við Verkmenntaskóla Austurlands þennan veturinn hefur fjölgað frá því í fyrra. Mesta fjölgunin hlutfallslega hefur þó orðið á heimavist Verkmenntaskólans. Sl.
Meira
VINSÆLDIR Mahmouds Abbas forseta hafa aukist meðal Palestínumanna frá því að Hamas-hreyfingin náði Gaza-svæðinu á sitt vald, ef marka má skoðanakönnun sem birt var í gær.
Meira
EURES, evrópsk vinnumiðlun sem rekin er á vegum Vinnumálastofnunar stendur fyrir kynningu á náms- og starfstækifærum erlendis í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, 12. september, kl. 12-18.
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur, frá 29. maí sl., þar sem ákvörðun sýslumannsins í Reykjavík um að synja um uppboð á 77,78% hlutafjáreignar Jóns Ragnarssonar í Hótel Valhöll ehf. er felld úr gildi.
Meira
Garður | Þrjár konur sýna verk sín í Flösinni, veitingahúsinu á Garðskaga. Sýningin var opnuð 1. september og stendur út mánuðinn. Listakonurnar eru Þóra Jónsdóttir, Inga Rósa Kristinsdóttir og Unnur Magnea Sigurðardóttir. Þær sýna um 25 verk.
Meira
HEIMSMEISTARALIÐ Salaskóla í skólaskák mun næstkomandi miðvikudag halda til Namibíu, en Þróunarsamvinnustofnun Íslands hefur í samstarfi við Skáksamband Íslands og Hrókinn staðið fyrir skákverkefni meðal grunnskólabarna í Namibíu síðustu þrjú árin.
Meira
ORKUVEITA Reykjavíkur telur nauðsynlegt að draga úr umferð bíla í Heiðmörk. Orkuveitan, sem hefur umsjón með Heiðmörk, lét loka hliði við Hraunslóð í sumar.
Meira
SÁLUMESSA til minningar um Luciano Pavarotti var sungin í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti síðdegis í gær. Ítalskir og íslenskir tónlistarmenn fluttu tónlist úr ítölskum óperum.
Meira
A.M.K. 29 manns – þ.ám. björgunarmenn – létu lífið í sprengingu í flutningabíl, sem flutti sprengiefni, 40 mínútum eftir að bíllinn lenti í árekstri í Mexíkó í...
Meira
HORFUR eru á að kostnaður Landspítala vegna S-merktra lyfja verði rúmlega tveir milljarðar kr. á þessu ári en þessi kostnaður nam um milljarði fyrir sex árum. Jókst hann um 19,2% á fyrstu sex mánuðum þessa árs í samanburði við fyrri helming síðasta árs.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is HEILDARVELTA þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á landinu til 7. september var tæplega 321 milljarður króna en 269 milljarðar allt árið í fyrra. Fjöldi kaupsamninga var kominn í tæplega 10.
Meira
Eftir Steinunni Ásmundsdóttir steinunn@mbl.is FORMAÐUR og framkvæmdastjóri AFLS – starfsgreinafélags, funda í dag með Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra.
Meira
Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Tvö stærstu fátækrahverfi í Afríku er að finna í Nairobí, höfuðborg Kenýa, og neyðin er mikil. Í þessu 30 milljóna samfélagi lifa rúm 40% á innan við dollara á dag og um 15% fullorðinna eru með alnæmi.
Meira
Umræða um málfrelsi og gildi sem stangast á hafa verið áberandi á bókmenntahátíðinni sem hófst á sunnudag. Nóbelsverðlaunahafinn J.M. Coetzee flutti setningarávarp þar sem hann ræddi málfrelsið.
Meira
Það er sláandi þegar gengið er um miðborgina í fylgd lögreglumanna hversu margir finna sig knúna til að segja eitthvað við þá, annaðhvort til að tjá þeim þakklæti sitt eða úthúða þeim.
Meira
FÆREYSKI höfundurinn Carl Jóhan Jensen og hinn ítalski Nicola Lecca verða í hádegisspjalli í Norræna húsinu í dag, Jensen kl. 12 og Lecca kl. 12.30. Kl.
Meira
ÞÓ SVO að kvikmyndirnar hafi verið í aðalhlutverki á nýafstaðinni kvikmyndahátíð í Feneyjum þykir mörgum ekki leiðinlegra að spá og spekúlera í klæðnaði viðstaddra kvikmyndastjarna.
Meira
ÓLAFUR Gíslason flytur fyrirlesturinn "Málsvörn fyrir ornamentið" í Opna Listaháskólanum, Skipholti 1, stofu 113 í dag kl. 10. Ólafur er þekktur listgagnrýnandi, blaðamaður, leiðsögumaður og fyrirlesari.
Meira
* Það eru talsverðar hrókeringar á íslenskum blaða- og tímaritamarkaði um þessar mundir. Þórarinn Þórarinsson hefur tekið við ritstjórn Mannlífs af Reyni Traustasyni sem réð sig sem annan tveggja ritstjóra DV fyrir skömmu.
Meira
Á KÖLDUM sunnudegi um vetur messar presturinn Tomas yfir örfáum sóknarbörnum sínum, á sama tíma og hann á í mikilli sálarnauð vegna efasemda um trúarsannfæringu sína. Kennslukonan Marta býður prestinum ást sína sem huggun fyrir að hafa misst trúna.
Meira
Eftir Þórunni Þórsdóttur totators@gmail.com FYRST segir hann, "...ég safna orðum og set þau í rétta röð, til þess að afsanna algengar einfaldanir.
Meira
ELLEFTI níundi – nine eleven ; þetta er dagurinn sem hefur öðlast nafn; og er sá eini slíki, fyrir utan fyrsta apríl, sem nefndur er eftir sjálfum sér.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Níunda Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin verður haldin í Reykjavík dagana 17. til 21. október næstkomandi, en miðasala á hátíðina hefst á morgun.
Meira
EYJASKEGGJAR er yfirskrift tónleika þeirra Hlífar Sigurjónsdóttur fiðluleikara og Juliu MacLaine sellóleikara í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30.
Meira
Eftir Hall Þór Halldórsson hallurth@gmail.com ÞAÐ voru fagurlega meitlaðir tónar sem liðu niður ganga Sívalaturns í Kaupmannahöfn síðastliðið föstudagskvöld.
Meira
Anna K. Kristjánsdóttir | 10. september Öfgafólk í umhverfismálum! Fyrir nokkru síðan var mín vika í ruslinu í blokkinni þar sem ég bý og veitti ég því athygli að komin var vond lykt í ruslageymsluna.
Meira
Laufey Ólafsdóttir skrifar um kjör einstæðra og efnaminni: "Ungar, einstæðar mæður eru á götunni með börn sín vegna hárrar leigu. Langir biðlistar eru í félagslegt húsnæði."
Meira
Esther Vagnsdóttir tekur dæmi um kjör eldri borgara sem fær greiðslu frá Tryggingastofnun ríkisins og lífeyrissjóði: "Mér finnst í dag að dyrnar út í samfélagið hafi lokast, ég er greinilega ekki velkomin í þessu ríka þjóðfélagi..."
Meira
Eydís Hentze | 10. september 2007 Málþroski Það er því afar mikilvægt fyrir mæður og feður að vera dugleg við að tala við og syngja fyrir hið ófædda barn. [...
Meira
Hrefna Indriðadóttir fjallar um norræna gigtarráðstefnu í Reykjavík: "Árlega greinist fjöldi Íslendinga með gigt og má ætla að um 60.000 manns séu með einhvern gigtsjúkdóm, en til eru um 200 mismunandi gigtsjúkdómar."
Meira
Loftur Þór Pétursson segir Framsókn bera ábyrgð vegna kaupa Grímseyjarferjunnar: "Í þessu dæmalausa ferjumáli er þó einn ljós punktur. Íslenzkt skipasmíðafyrirtæki fékk verkefni. Er það kannske það sem fer mest fyrir brjóstið á Bjarna?"
Meira
Frá Guðjóni Jenssyni: "Á FORSÍÐUM dagblaðanna Blaðsins og Fréttablaðsins er í dag, föstudag 7. sept., mynd af tveim mönnum. Er annar að hella úr vasapela í glas þjóðkunnugs manns. Fyrir margt löngu komu templarar því í landslög að ekki mætti veita áfengi í opinberum..."
Meira
3G-þjónusta Símans ekki fyrir mig EINS og allir vita fór Síminn nýlega að bjóða upp á nýja þjónustu, svokallaða 3G-þjónustu sem virkar m.a. þannig að þú getur horft á sjónvarpið í símanum þínum og færð háhraðatengingu við netið.
Meira
Þröstur Helgason | 9. september 2007 Coetzee stökk ekki bros en... JM Coetzee talaði um málfrelsið í ræðu sinni við setningu Bókmenntahátíðar í dag. Það kom ekki á óvart.
Meira
Andrés Reynir Kristjánsson fæddist í Reykjavík hinn 24. febrúar 1931. Hann lést á Landsspítalanum 3l. ágúst síðastliðinn. Andrés var sonur hjónanna Guðrúnar Andrésdóttur húsfreyju, f. í Reykjavík 11.10. 1901, d. 20.2.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 30. apríl 1914. Hún lést á Landakoti hinn 30. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Jóhannsdóttir, f. 17.4. 1884, d. 15.7. 1958, og Stefán Guðmundsson trésmíðameistari, f. 30.5. 1883, d. 3.9.
MeiraKaupa minningabók
Steinunn Jónsdóttir fæddist í Neskaupstað 31. október 1927. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík mánudaginn 3. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Kristinn Baldvinsson, f. á Stóru-Hámundarstöðum í Árskógshreppi í Eyjafirði...
MeiraKaupa minningabók
Tjörvi Freyr Freysson fæddist í Reykjavík 22. mars 2005. Hann andaðist á barnaspítala Hringsins þriðjudaginn 21. ágúst sl. Útför Tjörva var gerð frá Árbæjarkirkju í Reykjavík 29. ágúst sl.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is RÚSSÍBANAREIÐIN á hlutabréfamörkuðum heimsins heldur áfram. Í gær varð lítil breyting á helstu hlutabréfavísitölum Bandaríkjanna eftir hátt fall í lok síðustu viku.
Meira
FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ FL Group hefur eignast 37,57% hlut í Tryggingamiðstöðinni (TM) eftir að félagið eignaðist Kjarrhólma ehf. að öllu leyti. Fyrir átti FL Group 45% hlut í Kjarrhólma en aðrir hluthafar voru Sund ehf., 45%, Imon ehf.
Meira
RÚSSNESKA orkufyrirtækið Gazprom hafði hug á að eignast bandaríska fjölmiðlafyrirtækið Dow Jones sem Rupert Murdoch bætti nýlega við dýrgripasafn sitt.
Meira
NAFNI Greiðslumiðlunar, sem einnig er þekkt sem VISA Ísland, hefur verið breytt og heitir félagið nú Valitor . Í fréttatilkynningu segir að nafnbreytingin komi í kjölfar áherslu- og skipulagsbreytinga innan félagsins.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA aðallista kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 2,82% í gær og var hún 7.930 stig við lok dags. Einungis eitt félagið hækkaði í verði í gær en það var færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum, sem hækkaði um 11,7% .
Meira
HLUTABRÉF færeyska olíuleitarfélagsins Atlantic Petroleum tóku kipp í gær þegar tilkynnt var um að rannsóknir á Hook Head- svæðinu undan suðvesturströndum Írlands sýndu vísbendingar um olíu- eða gaslindir.
Meira
"Eruð þið orðin klikkuð?" sögðu sumir og supu hveljur þegar þau tilkynntu að þau ætluðu til Indlands að þvælast um með börnin í heilan mánuð. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti flökkufjölskyldu.
Meira
Ellefti september er í huga margra tengdur við hryðjuverkin í Bandaríkjunum þegar árás var gerð á tvíburaturnana. En 11. sept. er samt sem áður annað og meira en dagur hryðjuverka því margir eiga ljúfar minningar tengdar þessum degi.
Meira
Hvað fær arkitekt til að hvíla blýantinn og reglustikuna og skrá sig í kór? Jú, hann fer til að hitta matvælafræðing. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir hitti þá báða og var snarlega komið í skilning um að Selkórinn er miklu meira spennandi en handbolti.
Meira
Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 7. september var spilað á 13 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S: Bjarnar Ingimars. – Friðrik Hermanns. 354 Jens Karlsson – Björn Karlsson 353 Rafn Kristjánss.
Meira
Björn Haraldsson fæddist í Reykjavík 1943. Hann lærði húsgagnasmíði og nam við Harry Luneberg School of Seamanship í Bandaríkjunum. Björn starfaði sem smiður, og á árunum 1965-1970 sem sjómaður og sigldi mest á Kyrrahafssvæðinu.
Meira
Hlutavelta | Þessar duglegu vinkonur, Vala, Alexandra, Eva Rut og Arnheiður Björg, söfnuðu alls kr. 4.200 krónum sem þær afhentu Rauða krossi Íslands fyrir nokkru.
Meira
1 Kristján Jóhannsson óperusöngvar hélt móður sinni afmælistónleika á Akureyri. Hvað heitir hún? 2 Hver varð Íslandsmeistari í skák um helgina? 3 Íslensk skólaskáksveit varð Norðurlandameistari grunnaskóla. Frá hvaða skóla var hún?
Meira
Það er alltaf jafn dapurlegt og það er fyrirsjáanlegt þegar Ríkissjónvarpið byrjar að afsaka útsendingar frá knattspyrnuleikjum, eins og Páll Magnússon útvarpsstjóri gerði hér í blaðinu síðastliðinn föstudag.
Meira
Grindavík varð Reykjanesmeistari í körfuknattleik karla í fyrrakvöld með því að sigra Stjörnuna í úrslitaleik, 85:69. Dimitar Karadovski skoraði 15 stig fyrir Stjörnuna.
Meira
Íslendingar sigruðu Skota, 1:0, í vináttulandsleik U19 ára landsliða karla í knattspyrnu sem fram fór í Njarðvík í gær. Gylfi Þór Sigurðsson úr Reading skoraði sigurmarkið á 20.
Meira
LUKA Kostic, þjálfari 21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, hefur þurft að gera tvær breytingar á landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Belgum í Evrópukeppninni sem fram fer á Akranesi í dag.
Meira
FRANK Lampard og Owen Hargreaves geta ekki leikið með Englendingum gegn Rússum á Wembley annað kvöld þegar þjóðirnar eigast við í undankeppni Evrópumótsins. Báðir eiga við meiðsli að stríða.
Meira
EIN allra efnilegasta körfuknattleikskona sem Íslendingar hafa eignast, Helena Sverrisdóttir úr Haukum, hefur róið á ný mið og er komin í háskólakörfuboltann í Bandaríkjunum. Morgunblaðið náði tali af henni þegar hún var stödd hér á landi vegna þátttöku í landsleik gegn Hollendingum.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is SÚ VAR tíðin að skortur var á örvhentum skyttum í íslenskum handknattleik, og raunar víðar í handboltaheiminum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.