Greinar laugardaginn 15. september 2007

Fréttir

15. september 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Aðstoðar við mat á flóðunum í Ghana

GÍSLI Rafn Ólafsson, einn af fulltrúum Slysavarnafélagsins Landsbjargar í UNDAC, er nú á leið til Ghana til þess að aðstoða stjórnvöld í að meta umfang mikilla flóða sem þar hafa verið undanfarið, skoða aðstæður á vettvangi og samhæfa viðbrögð... Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Ahern kom út á flugvöll að kveðja

Eftir Davíð Loga Sigurðsson í Dublin david@mbl.is BERTIE Ahern, forsætisráðherra Írlands, hefur síðustu tvo dagana setið sveittur frammi fyrir sérstakri rannsóknarnefnd sem kannar meinta spillingu í írskum stjórnmálum á árum áður. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Allt um leikhúsin á sama stað

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is Tímamótasamningur var í gær undirritaður á milli íslensku atvinnuleikhúsanna og Morgunblaðsins. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Áhersla á íbúðabyggð með smágerðu byggðamynstri

Eftir Sigurð Jónsson Eyrarbakki | "Ég er ekki í vafa um að strandbyggð er draumur hvers einasta manns og því eiga strandbæir framtíð fyrir sér," sagði Árni Valdimarsson einn eigenda hraðfrystihússlóðarinnar, Ísfoldarreitsins, við Eyrargötu á... Meira
15. september 2007 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Bhutto heim 18. október

BENAZIR Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, ætlar að snúa heim úr sjálfskipaðri útlegð 18. október næstkomandi og ætla stjórnvöld ekki að koma í veg fyrir það. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Bragðgott hvannalamb

HVANNABEIT hefur áhrif á bragðgæði lambakjöts að því er fram kemur í rannsókn Matís. Samkvæmt mati sérþjálfaðs hóps á Matís reyndust hvannalömbin hafa meiri kryddlykt og -bragð en lömb í hefðbundnu beitarlandi höfðu meira lambakjötsbragð. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 465 orð

Bær settur í einangrun eftir að smit greindist

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is BÚIÐ er að setja kúabú í Eyjafirði í einangrun eftir að hringskyrfi greindist í nautgrip frá bænum. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 383 orð

Eskja dregur saman vinnslu í frystihúsi

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is ESKJA hf. mun líkast til loka frystihúsi sínu á Eskifirði fyrir áramót, en þó er verið að skoða möguleika á að vinna fisk þar áfram með mun færra fólki. Meira
15. september 2007 | Innlent - greinar | 544 orð | 1 mynd

Fjórir áratugir undir jökli

Þegar þetta allt er sagt, og hvað sem áminningum líður, ber að fagna á afmæli Þjóðgarðsins í Skaftafelli. Hann er góður og gegn og varla er sá til sem ekki hrífst þar undir jökli með eina glæsilegustu náttúruumgjörð landsins allt um kring. Meira
15. september 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Forsetaefnið?

VLADIMÍR Pútín, forseti Rússlands, sagði í gær að nýr forsætisráðherra, Viktor Zúbkov, kynni að verða í framboði í forsetakosningunum á næsta ári. Fór hann mjög lofsamlegum orðum um... Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð

Frítt í sund í tilefni hlaupsins

SUNDLAUG Akureyrar býður öllum frítt í sund á dag, laugardag, í tilefni Akureyrarhlaups KEA og þríþrautar sem m.a. fer fram í Akureyrarlaug. Akureyrarhlaupið hefst kl. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fullhlaðinn olíubíll valt

FULLHLAÐIN olíubíll valt á Kjósarskarðsvegi á fimmta tímanum í gærdag. Ökumaður var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild með eymsli í síðunni. Meira
15. september 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Fyrirsætubann

FYRIRSÆTUR yngri en 16 ára verða bannaðar á Tískusýningunni í London en hins vegar var ákveðið að banna ekki ofurgrannar fyrirsætur, sem gætu þannig ýtt undir lystarstol hjá ungum... Meira
15. september 2007 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Fækkað nokkuð í herliðinu í Írak

Washington. AP, AFP. | George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í fyrrakvöld, að rúmlega 21.000 bandarískir hermenn yrðu kallaðir heim frá Írak fyrir mitt næsta ár. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð

Gegn ofbeldi á skemmtistöðum

MANNRÉTTINDANEFND borgarinnar hefur samþykkt að setja á laggirnar starfshóp sem ætlað er að kynna sér öryggismál á og við skemmtistaði borgarinnar og koma með tillögur sem sporna gegn kynferðisofbeldi. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Góð morgunganga

"ÉG lít á þetta sem líkamsrækt. Þetta er svolítill göngutúr og farinn í öllum veðrum," segir Anna Þóra Karlsdóttir myndlistarmaður sem ber út Morgunblaðið á Blikastíg á Álftanesi, en hún varð hlutskörpust í blaðberakapphlaupi ágústmánaðar. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Grindvíkingar vilja halda sínum hlut

Grindavík | Bæjarráð Grindavíkur mun fara til fundar við Árna Mathiesen fjármálaráðherra næstkomandi mánudag til að ræða ákvörðun ríkisstjórnar um að sniðganga stærstu verstöð landsins í mótvægisaðgerðum vegna niðurskurðar aflamarks í þorski, að því er... Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Guðmundur B. Ólafsson

GUÐMUNDUR B. Ólafsson, fyrrv. forstjóri, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni aðfaranótt 14. september. Guðmundur fæddist hinn 12. september árið 1924 á Valshamri í A-Barðastrandarsýslu. Hann var sonur Ólafs Elías Þórðarsonar, bónda og Bjarneyjar S. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Hefur góð áhrif á menningarlífið

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Aðstaða Tónlistarskóla Reykjanesbæjar gjörbreytist með tilkomu Hljómahallarinnar við félagsheimilið Stapa sem áætlað er að komist í gagnið eftir tvö ár. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 339 orð

Húsleit hjá Lyfjum og heilsu

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 331 orð

Hvaða lið falla á prófinu?

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Endaspretturinn á Íslandsmótunum í knattspyrnu karla er hafinn. Á sunnudag fara fram fjórir leikir í efstu deild karla eftir landsleikjahlé þegar 16. umferð af alls 18 verður leikin. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Hvað er munnleg saga og hverjar eru aðferðir hennar?

MIÐSTÖÐ munnlegrar sögu býður upp á námskeið laugardaginn 29. september þar sem munnleg saga og helstu aðferðir hennar verða kynntar. Námskeiðið verður kennt í Þjóðarbókhlöðu og er fjöldi þátttakenda takmarkaður við tólf. Þátttökugjald er 8.000 kr. en... Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Hvergi lægri dánartíðni kringum fæðingar en hér

ÞRÁTT fyrir framfarir í læknavísindum gerist það enn að börn greinist með það sem sérfræðingar nefna fósturköfnun. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

IKEA kostar starf kennsluráðgjafa í skólum í Garðabæ

IKEA á Íslandi og Garðabær, fyrir hönd Hönnunarsafns Íslands, hafa gert með sér samning um að IKEA kosti stöðu kennsluráðgjafa og kynningarfulltrúa í list-, verk- og iðnhönnun. Meira
15. september 2007 | Erlendar fréttir | 32 orð

Kjöltudýrin étin

ÁSTANDIÐ í Simbabve er orðið svo slæmt, að fólk er farið að slátra kjöltudýrunum og leggja þau sér til munns. Verðbólgan í landinu er mörg þúsund prósent og fólk sveltur heilu... Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð

Lenti í Keflavík með bilaðan hreyfil

Bandarísk herflugvél af Herkúles-gerð lenti á Keflavíkurflugvelli um þrjúleytið í gær með bilaðan hreyfil. Vélin er fjögurra hreyfla, og ekki var talið að mikil hætta væri á ferðum, enda gekk lendingin að óskum. Um borð voru þrettán hermenn. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Líffræði sem bragð er að

NEMENDUR 6. bekkjar grunnskólanna á Akureyri hafa fengið óvenjulega en skemmtilega kennslu í líffræði upp á síðkastið. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Mannabein undir gólfinu

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "VIÐ FENGUM tilkynningu um að fundist hefðu mannabein hérna undir gólfinu í kirkjunni. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Margir sem fá kennitölu skrá síðar lögheimili

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is 32% ÚTLENDINGA sem fengu úthlutað kennitölu hjá þjóðskrá á tímabilinu 1. ágúst 2006-31. júlí á þessu ári hafa síðan fengið lögheimili skráð hér á landi. Um er að ræða 4.708 manns af þeim 14. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 26 orð

Misritun

Í frétt um óvæntan fund Geirs Haarde forsætisráðherra, og gamals skólabróðurs í Dublin misritaðist nafn hans. Hann heitir Francis Jacobs, ekki Francis Joseph eins og... Meira
15. september 2007 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Mótmæla eldflaugunum

LEIÐTOGAR jafnaðarmanna í sex Evrópuríkjum, Tékklandi, Austurríki, Þýskalandi, Póllandi, Slóveníu og Slóvakíu, hafa fordæmt fyrirætlanir Bandaríkjamanna um að koma upp eldflaugavarnakerfi í Tékklandi og Póllandi. Meira
15. september 2007 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Mótmæla loftsteinsuppboði

GESTIR í Bandaríska náttúrugripasafninu í New York þreifa hér á Willamette-loftsteininum en talið er að hann hafi fallið til jarðar fyrir 10.000 árum. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

Námskeið um samskipti foreldra og barna

HINN 19. sept. nk. verður haldið námskeiðið Samskipti foreldra og barna. Þessi námskeið sem Hugo Þórisson og Wilhelm Norðfjörð sálfræðingar standa að byggjast á hugmyndum dr. Thomasar Gordons sálfræðings. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Nær uppselt á 10 sýningar

LEIKRITIÐ Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar í kvöld. Meira
15. september 2007 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Of stór skammtur?

ÞVÍ var haldið fram í ýmsum fjölmiðlum í gær, þar á meðal í franska blaðinu France Soir , að sannanir væru fyrir því að Madeleine McCann, litla stúlkan sem hvarf í Portúgal í maí, hefði látist af of stórum svefnlyfjaskammti. Meira
15. september 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Óttast stórskjálfta

VARAÐ var við flóðbylgju í Indónesíu í gær vegna jarðskjálfta en þeir hafa verið margir á síðustu dögum. Segja vísindamenn, að hugsanlega eigi þó sá öflugasti eftir að ríða... Meira
15. september 2007 | Erlendar fréttir | 945 orð | 1 mynd

Óvæntur millileikur í Moskvu

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is VLADÍMÍR V. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

"Ákvörðunin kemur alveg í bakið á okkur"

STJÓRN HB Granda hf. hefur ákveðið að falla frá fyrirætlunum um að reisa fiskiðjuver á Akranesi er skyldi verða tilbúið árið 2009. Að sögn Eggerts B. Guðmundssonar, forstjóra HB Granda, eru ástæður ákvörðunarinnar tvíþættar. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 689 orð | 3 myndir

"Hvað er að dómskerfinu hér á landi?"

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "Hvað er að dómskerfinu hér á landi? Að milda refsinguna? Er ekki allt í lagi? Mjög alvarlegt og sérlega hrottalegt ofbeldi. Hvað er eiginlega til refsilækkunar? Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

"Menn setja bara einhver merki og boða tóma þvælu"

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is EINUM og hálfum mánuði eftir að tvöföldun Reykjanesbrautar milli Kópavogs og Hafnarfjarðar átti að vera lokið er augljóst að verktakarnir sem þar starfa eiga enn töluvert í land. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

"Það er gríðarlegt áfall að verða fyrir svona óhappi"

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð

Reyndi að stinga af á reiðhjóli

KARLMAÐUR um þrítugt var handtekinn á Laugavegi á fimmtudag eftir tilraun til að komast undan lögreglu á stolnu reiðhjóli. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var maðurinn töluvert ölvaður og átti í miklum erfiðleikum með að halda jafnvægi. Meira
15. september 2007 | Innlent - greinar | 1679 orð | 2 myndir

Sambúð lands og sögu

Um þessar mundir eru liðin 40 ár frá stofnun þjóðgarðsins Skaftafells. Í tilefni þess kemur út bókin Skaftafell í Öræfum – Íslands þúsund ár eftir dr. Jack D. Ives. Íslensk þýðing bókarinnar er væntanleg síðar í haust. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Samskipti mannsheilans og véla

Dr. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Selfosstónar á sextíu ára afmæli sveitarfélagsins

Selfoss | Hátíðardagskrá hófst í gær og heldur áfram í dag og á morgun í tilefni þess að 60 ár eru liðin frá því Selfoss varð sérstakt sveitarfélag. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Siglfirskar vinkonur

Margrét og vinkona hennar, lundinn Bíbí, leika sér í rólu á Siglufirði í góðu veðri í vikunni. Síðustu daga hefur snjóað niður í miðjar hlíðar í Siglufirði. Stallsystrunum finnst það bara ágætt enda hefur veturinn upp á margt skemmtilegt að bjóða. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Sigríður Lillý nýr forstjóri TR

SIGRÍÐUR Lillý Baldursdóttir tekur 1. nóvember næstkomandi við starfi forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins af Karli Steinari Guðnasyni. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Stal hangikjötslæri

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt fertugan karlmann í þrettán mánaða fangelsi, skilorðsbundið til fjögurra ára, fyrir að stela úrbeinuðu hangikjötslæri úr Bónusverslun í janúar sl. Honum var einnig gert að greiða tæpar 83 þúsund krónur í sakarkostnað. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Stofna félag um refasetur á Súðavík

FYRIRHUGAÐ er að stofna félag um söfnun og sýningu á munum er tengjast íslenska refnum. Stefnt er að því að opna setrið í Eyrardalsbænum í Álftafirði er framkvæmdum við hann lýkur, en undanfarin ár hefur verið unnið að endurbyggingu hans. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Styðja vélhjólamenn vegna þátttöku í stórmóti

Eftir Jón H. Sigurmundsson Þorlákshöfn | Þrír vélhjólamenn eru farnir til Bandaríkjanna til að keppa fyrir hönd Íslands á Motocross of Nations sem er stærsta mótokrosskeppni sem haldin er í heiminum ár hvert, eins konar ólympíuleikar vélhjólamanna. Meira
15. september 2007 | Innlent - greinar | 220 orð | 1 mynd

Stærðin tífaldast á 40 árum

Þjóðgarðurinn í Skaftafelli var stofnaður 15. september 1967 og var þjóðgarðslandið þá um 500 km 2 að flatarmáli. Þjóðgarðurinn var stækkaður 27. júní 1984 og var þá um 1.600 km 2 . Árið 2004 var hann enn stækkaður og er nú er orðinn 4.807 km 2 . Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 248 orð

Tólf sporin í kirkjum

TÓLF sporin – Andlegt ferðalag er nafn á hópastarfi innan kirkjunnar þar sem myndaðir eru litlir hópar og þátttakendur vinna sig skriflega í gegnum Tólf sporin eftir samnefndri vinnubók. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Tré víkja fyrir Miðhúsabraut

UNNIÐ er að því þessa dagana að bjarga þúsundum trjáa vegna Miðhúsa-brautar, skv. frétt á heimasíðu Akureyrarbæjar, en vinna við brautina er hafin. Trén eru í öllum stærðum, mest birki, lerki og fura. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 298 orð

Útbúa eigin aðgerðaáætlun

Bolungarvík | Bæjarstjórn Bolungarvíkur telur að þótt ýmislegt jákvætt sé að finna í mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar vanti talsvert upp á að stjórnvöld komi af krafti til móts við fyrirtækin, sveitarfélögin og einstaklingana sem harðast verða úti... Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Úthlutunarreglur endurskoðaðar

LEIKSKÓLARÁÐ Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að endurskoða stefnu og úthlutunarreglur um sérkennslu á leikskólastigi. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Yfir 100 ær drápust í Kálfá

UM eitt hundrað kindur drukknuðu í gærmorgun þegar verið var að reka fé yfir Kálfá á Flóa- og Skeiðamannaafrétti. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð

Þegar kólguþokan leggst á Folahnjúkinn

Ólafsvík | Þegar kólguþokan leggst á Folahnjúkinn stendur gamla ærin upp. Lömbin hennar þjóta fram fyrir hana, snúa og ryðjast á spenann. Þau eru væn og hnippa svo kröftuglega, að afturfætur ærinnar lyftast á víxl. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Þorskastríð Breta á bók

ÚT er komin bókin Troubled Waters. Cod War, Fishing Disputes, and Britain's Fight for the Freedom of the High Seas , 1948-1964. Höfundur er Guðni Th. Jóhannesson, sérfræðingur við Háskólann í Reykjavík. Meira
15. september 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Þrír diskar með Halldóri

HALLDÓR Haraldsson píanóleikari varð sjötugur fyrr á árinu og af því tilefni hefur gamall nemandi hans, Þórarinn Stefánsson á Akureyri, ákveðið að ráðast í útgáfu þriggja geisladiska með gömlum upptökum með leik Halldórs, honum til heiðurs. Meira

Ritstjórnargreinar

15. september 2007 | Leiðarar | 435 orð

Hæstiréttur og kynferðisbrot

Hæstiréttur dæmdi karlmann á fertugsaldri til að sæta þriggja ára og sex mánaða fangelsi og greiða milljón í miskabætur fyrir að hafa þröngvað konu til samræðis og annarra kynferðismaka með ofbeldi. Meira
15. september 2007 | Leiðarar | 299 orð

Mengaður jarðvegur

Á Hólmsheiði er hreinsunarsvæði, sem hefur verið útbúið til að taka á móti menguðum jarðvegi úr Vatnsmýrinni. Hreinsunarsvæðið er nálægt Vatnsverndarsvæði Reykjavíkur. Meira
15. september 2007 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Serbía og Kosovo

Kosovo hefur í átta ár verið undir forræði Sameinuðu þjóðanna og hafa Íslendingar verið meðal þeirra þjóða, sem hafa tekið þátt í stjórninni þar. Meira

Menning

15. september 2007 | Myndlist | 156 orð | 1 mynd

Arður til sölu

Opið virka daga 10-17 og laugardaga 11-16. Sýningu lýkur 28. sept. Aðgangur ókeypis. Meira
15. september 2007 | Kvikmyndir | 187 orð | 1 mynd

Áhersla á Spán og Tékkland

ALÞJÓÐLEG kvikmyndahátíð í Reykjavík er á næsta leiti og dagskráin óðum að skýrast. Sýningarflokkurinn Sjónarrönd hefur fylgt kvikmyndahátíðinni um langa hríð en í flokknum er eitt þjóðland tekið fyrir og nýjar myndir þaðan sýndar. Meira
15. september 2007 | Tónlist | 173 orð | 2 myndir

Finntroll með tvenna tónleika

FINNSKU tröllin í hljómsveitinni Finntroll spila í Reykjavík á tvennum tónleikum í kvöld og á morgun. Meira
15. september 2007 | Tónlist | 374 orð | 1 mynd

Frábær gjöf fyrir mömmu

Kristján Jóhannsson ásamt Sofia Mitroupolos og Corrado Capitta. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. &sstar;{sstar}&sstar;{sstar} Meira
15. september 2007 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Færeyskir tónar í glerhúsi

Sendifulltrúi Færeyja á Íslandi og Norrænu húsin á Íslandi og Færeyjum standa fyrir tónleikum í Norræna húsinu í Reykjavík í kvöld þar sem fram koma færeyskir tónlistarmenn. Meira
15. september 2007 | Bókmenntir | 214 orð | 1 mynd

Greer á hálum ís

BÓK Germaine Greer, "Shakespeare's Wife" hlaut hraklega dóma í breska blaðinu The Observer nýverið. Í umsögn sinni segir Peter Conrad að bókin sé bæði full af illa ígrunduðum getgátum sem og illkvittni í garð þessa frægasta skálds Breta. Meira
15. september 2007 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Helgi Gíslason með listamannsspjall

MYNDHÖGGVARINN Helgi Gíslason verður með listamannsspjall á morgun sunnudag klukkan 15 á Kjarvalsstöðum. Meira
15. september 2007 | Myndlist | 184 orð | 1 mynd

Hægt á hugaræsingnum

Opið alla daga nema mánudaga frá 11-17. Sýningu lýkur 16. september. Aðgangur 400 kr. Ókeypis á föstudögum. Meira
15. september 2007 | Leiklist | 450 orð | 1 mynd

Jarðar sjálfa sig

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is EINLEIKURINN Blinda kindin verður frumsýndur í Austurbæ í kvöld. Hann var áður sýndur í Iðnó árið 2004 og hét þá The Secret Face og var fluttur á ensku. Meira
15. september 2007 | Bókmenntir | 219 orð | 1 mynd

Karlmenn vaknið!

ÁKALL til karlmanna um að "vakna" hefur vakið athygli í Bretlandi, að sögn breska blaðsins Guardian. Meira
15. september 2007 | Tónlist | 700 orð

Klaufalegt lagaval

KÁNTRÝSVEITIN Klaufar virðist bera nafn með rentu, að minnsta kosti ef tekið er mið af lagavali sveitarinnar á geisladiskinum Hamingjan er björt sem út kom hér á dögunum. Meira
15. september 2007 | Bókmenntir | 719 orð | 5 myndir

Kyljur í Kiljan eða kilju

Kiljan, bókmenntaþáttur Egils Helgasonar, hóf göngu sína í vikunni í Sjónvarpi ríkisins. Þátturinn fór vel af stað fannst mér og lofar góðu. Meira
15. september 2007 | Tónlist | 591 orð | 1 mynd

Listamenn í heimsklassa

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is Hinn 7. febrúar árið 1957 hlustuðu á annað hundrað tónleikagestir á Erkihertogatríóið og Silungakvintettinn flutt í Melaskólanum í Reykjavík. Meira
15. september 2007 | Myndlist | 184 orð

Máluð blómamynstur

Sýningin stendur til 16. september. Opið kl. 13-18 föstudaga og laugardaga og eftir samkomulagi. Aðgangur ókeypis. Meira
15. september 2007 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Missti út úr sér

LEIKKONAN Kristin Davis hefur brotið samkomulag um að segja ekki frá söguþræði væntanlegrar kvikmyndar sem verið er að gera eftir sjónvarpsþáttunum Sex and the City, en þar fer hún með hlutverk Charlotte York. Meira
15. september 2007 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Möguleikhúsið stendur opið

Á MORGUN stendur Möguleikhúsið opið almenningi að kostnaðarlausu að því tilefni að 18. leikár leikhússins er nýhafið. Sex leiksýningar fyrir börn og unglinga verða sýndar hver á eftir annarri og er frítt inn meðan húsrúm leyfir. Meira
15. september 2007 | Myndlist | 188 orð | 1 mynd

Náttúra úr fókus

NÁTTÚRULEGA heitir sýning á verkum 18 norrænna listamanna í Norræna húsinu, þar af eru 10 frá Færeyjum, en uppruni sýningarinnar beinist til Færeyja og er þetta jafnframt 25 ára afmælissýning Norræna hússins þar í landi. Meira
15. september 2007 | Tónlist | 301 orð

Norskt glatkistugull

Norsk sönglög eftir Olsen, Elling, Haarklou, Borgstrøm, Schjelderup, Eggen og Grieg. Harald Bjørkøy tenór og Selma Guðmundsdóttir píanó. Laugardaginn 8.9. kl. 16. Meira
15. september 2007 | Fjölmiðlar | 84 orð | 1 mynd

Orð skulu standa á ný

SPURNINGALEIKURINN Orð skulu standa verður aftur á dagskrá Rásar eitt í vetur og verður fyrsta þættinum útvarpað í dag klukkan 16.10. Umsjónarmaður er sem fyrr Karl Th. Birgisson og liðsstjórar eru sem fyrr Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Meira
15. september 2007 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Simpson yfirheyrður vegna ráns

LÖGREGLA er sögð hafa yfirheyrt ruðningshetjuna fyrrverandi og kvikmyndaleikarann O.J. Simpson vegna vopnaðs ráns í spilavíti í Las Vegas í fyrrakvöld. Meira
15. september 2007 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Skaftfell óskar eftir umsóknum

Menningarmiðstöðin Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi, tekur nú á móti umsóknum um aðstöðu í gestavinnustofum og sýningar listamanna fyrir árið 2008. Framlengdur umsóknarfrestur er til 20. október næstkomandi. Meira
15. september 2007 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Skreytir sig ekki með stolnum fjöðrum

Í DÓMI Morgunblaðsins um verkið Open Source eftir Helenu Jónsdóttur veltir gagnrýnandi því fyrir sér hvort það geti verið að einn dansaranna, Aðalheiður Halldórsdóttir, hafi sungið sjálf í einu atriði verksins. Meira
15. september 2007 | Myndlist | 197 orð | 1 mynd

Svif

Aðalheiður Valgeirsdóttir Til 15. september. Opið Opið þri.-fös.frá 12 til 18 en 12-17 lau. Aðgangur ókeypis. Meira
15. september 2007 | Tónlist | 551 orð | 4 myndir

Söngvaskáld á kengúruslóðum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is TÓNLISTARMAÐURINN Svavar Knútur Kristinsson er nýkominn heim úr mánaðar tónleikareisu um austurhluta Ástralíu. Meira
15. september 2007 | Tónlist | 1165 orð | 1 mynd

Tónlistarhús með stóru t-i

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is Fjórða starfsár Tónlistarhússins Laugarborgar í Eyjafjarðarsveit er nýhafið, en húsið hefur smám saman haslað sér völl sem helsti vettvangur tónleika við Eyjafjörð. Meira
15. september 2007 | Tónlist | 208 orð | 1 mynd

Tónlist nautna og galdra

HANN kallar sig Budam og er færeyskur djassgítarleikari og lagasmiður. Á plötunni Stories of Devils, Angels, Lovers and Murderers flytur hann óskilgreinda tónlist af mikilli innlifun. Meira
15. september 2007 | Myndlist | 149 orð

Undirliggjandi list

Sýningin stendur til 21. september. Opið föstudaga og laugardaga kl. 14-17. Aðgangur ókeypis. Meira
15. september 2007 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Þægilega átakalaus

Á PLÖTUNNI Óla Trausta eru lög eftir Ólaf Svein Traustason við texta eftir hann sjálfan og Magnús Þór Sigmundsson ásamt ljóði eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Meira

Umræðan

15. september 2007 | Bréf til blaðsins | 553 orð

Bréf til kölska

Frá Guðbrandi Jónssyni: "ÞAÐ er helvíti hart að þurfa að skrifa bréf alla leið til helvítis út af þessu máli til þess að opna augu mennskra manna fyrir hrekk þínum í mannheimum. Þessi leikur þinn með Innheimtustofnun er alveg djöfullega klár." Meira
15. september 2007 | Aðsent efni | 744 orð | 2 myndir

Fánaberinn í Skaftafelli fertugur

Hjörleifur Guttormsson skrifar um þjóðgarðinn í Skaftafelli: "Við lok áttunda áratugarins var litið til þjóðgarðsins í Skaftafelli sem fyrirmyndar um þróun náttúruverndarsvæða og aðbúnað að útivistarfólki." Meira
15. september 2007 | Blogg | 85 orð | 1 mynd

Iðnó ehf. | 14. september 2007 Dagurinn í dag Gaman að segja frá því að...

Iðnó ehf. | 14. september 2007 Dagurinn í dag Gaman að segja frá því að hingað komu í byrjun viku tvö risastór vöðvabúnt frá Ameríku sem eru lífverðir Ayaan Hirsi Ali og voru að taka Iðnó út. Meira
15. september 2007 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Nanna Katrín Kristjánsdóttir | 14. sept. Hætt að fara í bíó Ég er...

Nanna Katrín Kristjánsdóttir | 14. sept. Hætt að fara í bíó Ég er eiginlega hætt að fara í bíó, ég er rétt sest inn, þegar ég kemst að því að enn einu sinni eru þeir að sýna sömu myndina og ég geng út. Meira
15. september 2007 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Nýjar víddir

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar um dagvist barna í Reykjavík: "Reykjavíkurborg borgar nú jafnmikið með barni óháð rekstrarformi og foreldrar hafa val um hvaða skóla þeir velja fyrir börnin sín." Meira
15. september 2007 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Selfoss 60 ára – Sigurður Óli Ólafsson fyrsti oddvitinn

Magnús L. Sveinsson skrifar í tilefni þess að 60 ár eru liðin frá stofnun Selfosshrepps: "Á 60 ára afmæli Selfosshrepps er gott að minnast Sigurðar Óla Ólafssonar sem markaði svo farsæl og afdrifarík spor í þróunarsögu Selfossbyggðar." Meira
15. september 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Sigurður Hr. Sigurðsson | 14. sept. Ófögur sjón Það er ánægjulegt að...

Sigurður Hr. Sigurðsson | 14. sept. Ófögur sjón Það er ánægjulegt að fleiri skipulagsyfirvöld á Reykjanesi samþykki ekki lagningu háspennulína þvers og kruss yfir fólkvanginn. Meira
15. september 2007 | Blogg | 311 orð | 1 mynd

Svavar Alfreð Jónsson | 14. september Lyktin af þér Í gærkvöldi horfði...

Svavar Alfreð Jónsson | 14. september Lyktin af þér Í gærkvöldi horfði ég á þýsku kvikmyndina "Das Leben der Anderen". Hún er afskaplega vel gerð og frábærlega leikin. Meira
15. september 2007 | Velvakandi | 440 orð

velvakandi

Íslendingar fái aðstoð til jafns við útlendinga VEGNA sjónvarpsfréttar 10. september sl. um einstæða fjögurra barna móður, en tvö barnanna eru lasin, langar mig að kasta fram eftirfarandi hugleiðingu. Meira
15. september 2007 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Þunglyndi og lífsgæðaskerðing

Steindór J. Erlingsson skrifar um hinn erfiða sjúkdóm þunglyndi: "Þetta er ekki bara erfitt fyrir sjúklinginn því fjölskylda hans verður einnig fyrir gríðarlegu álagi og er stöðugt að vakta sjúklinginn svo hann fari sér ekki að voða." Meira

Minningargreinar

15. september 2007 | Minningargreinar | 1042 orð | 1 mynd

Anna Margrét Tryggvadóttir

Anna Margrét Tryggvadóttir fæddist í Finnstungu í Blöndudal 3. desember 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 31. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Tryggvi Jónasson bóndi í Finnstungu í Blöndudal, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2007 | Minningargreinar | 1363 orð | 1 mynd

Erna Halldórsdóttir Kolbeins

Erna Halldórsdóttir Kolbeins fæddist á Stað í Súgandafirði 21. janúar 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík að morgni 5. september síðastliðinn. Útför Ernu var gerð frá Langholtskirkju 14. sept. sl. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2007 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Geir Valberg Guðnason

Geir Valberg Guðnason fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1931. Hann lést á heimili sínu í Atlanta í Bandaríkjunum þriðjudaginn 7. ágúst síðastliðinn. Útför Geirs fór fram í Atlanta föstudaginn 10. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2007 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

Gréta Jónsdóttir

Gréta Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 24. september 1937. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut hinn 9. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Sigurðsson, f. 21.9. 1910, d. 31.12. 1993, og Fanney Eyjólfsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
15. september 2007 | Minningargreinar | 628 orð | 1 mynd

Helga Karolína Jónsdóttir

Helga Karolína Jónsdóttir fæddist á heimili afa sins og ömmu á Raufarhöfn 22. júní 1969. Hún lést á heimili sínu að morgni 6. septembers síðastliðins. Foreldrar hennar eru Guðný Margrét Guðnadóttir, læknaritari á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, f. 6.5. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2007 | Minningargreinar | 1189 orð | 1 mynd

Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir

Jóhanna Árnheiður Helga Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 15. maí 1957. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi að morgni 6. september síðastliðins og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 13. september. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2007 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

Jón Laxdal

Jón Laxdal fæddist á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd 22. maí 1919. Hann lést á heimili sínu, Víðilundi 20 á Akureyri, hinn 3. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru. Grímur Laxdal, f. í Garðsvík á Svalbarðsströnd 5.7. 1882, d. 3.11. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2007 | Minningargreinar | 1578 orð | 1 mynd

Skúli Guðnason

Skúli Guðnason fæddist á Kotmúla í Fljótshlíð 25. febrúar 1920. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi 6. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steinunn Halldórsdóttir, f. 18.5. 1884 á Kotmúla í Fljótshlíð, d. 28.11. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2007 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Stefán T. Hjaltalín

Stefán T. Hjaltalín fæddist á Selvöllum í Helgafellssveit 1. ágúst 1916. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. ágúst síðastliðinn. Stefán var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju mánudaginn 3. sept. sl. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2007 | Minningargreinar | 1984 orð | 1 mynd

Þóranna Guðmundsdóttir

Þóranna Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 31. janúar 1949. Hún lést í Ólafsvík 7. september síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Guðmundar Kristins Axelssonar og Dýrfinnu Valdimarsdóttur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. september 2007 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Afskráning á VSV

STJÓRN Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, VSV, hefur óskað eftir því við kauphöll OMX á Íslandi að hlutabréf félagsins verði afskráð. Stjórnin samdi ályktun þessa efnis á fimmtudag. Meira
15. september 2007 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 2 myndir

Ásdís Halla hætt í BYKO

ÁSDÍS Halla Bragadóttir hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri BYKO í lok september og við starfi hennar tekur Sigurður Egill Ragnarsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri byggingasviðs BYKO. Meira
15. september 2007 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Bréf Enex eftirsótt

ALLT hlutafé í útboði orkufyrirtækisins Enex var selt og umframeftirspurnin fjórföld sú upphæð sem var í boði. Meira
15. september 2007 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Bréf Mosaic afskráð

STJÓRN Mosaic Fashions hf. hefur farið þess á leit við Kauphöll OMX á Íslandi að hlutabréf félagsins verði afskráð í kjölfar yfirtöku á félaginu. Yfirtöku Tessera Holding ehf. og samstarfsaðila í Mosaic lauk 7. ágúst sl. Meira
15. september 2007 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Enn hækka stýrivextir

ALÞÝÐUBANKINN, seðlabanki Kína, tilkynnti í gær að stýrivextir yrðu hækkaðir um 0,27 prósentustig frá og með deginum í dag. Vextir á eins árs innlánum verða 3,87% og vextir á útlánum verða 7,29%. Meira
15. september 2007 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Finnbogi kaupir Pickenpack af Icelandic Europe

ICELANDIC Group og Finnbogi A. Baldvinsson, framkvæmdastjóri Icelandic Europe, hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup Finnboga á 81% hlut Icelandic í Icelandic Holding Germany. Meira
15. september 2007 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Frumherji lagstur í víking til Noregs

SYSTURFÉLAG Frumherja hf., Frumherji Invest, hefur eignast 85% hlut í norska félaginu Viking Redningstjeneste, en norska félagið sinnir einkum bílaþjónustu og aðstoð á vegum úti, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
15. september 2007 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Íslendingar fljúga í Papúa Nýju Gíneu

LOFTLEIÐIR Icelandic, dótturfélag Icelandair Group, hefur samið við ríkisflugfélagið Air Niugini (AN) frá Papúa Nýju Gíneu um leigu á einni Boeing 757-200 þotu til eins árs. Meira
15. september 2007 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Lækkanir á markaði

HLUTABRÉF lækkuðu í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,49% og er 7.771 stig. Bréf Century Aluminium hækkuðu um 1,19%, bréf 365 hækkuðu um 0,81% og bréf Össurar um 0,4%. Bréf FL Group lækkuðu um 2,99% og bréf Foröya Banka um 2,65%. Meira
15. september 2007 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Opin kerfi ekki seld

STJÓRN Hands Holding hefur ákveðið að hætta við sölu á upplýsingatæknifyrirtækinu Opin kerfi Group, en fyrr á árinu var Straumi-Burðarási falið að kanna möguleika á sölu fyrirtækisins. Meira
15. september 2007 | Viðskiptafréttir | 81 orð

TM hækkar mikið

GENGI bréfa Tryggingamiðstöðvarinnar í kauphöll OMX á Íslandi hefur hækkað um 15,6% frá mánaðamótum, samtímis sem úrvalsvísitala kauphallarinnar hefur lækkað um 4,9%. Meira
15. september 2007 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Þrýst á um vaxtalækkun í Bandaríkjunum

BLIKUR eru enn á lofti í bandarísku efnahagslífi og ýttu nýjar tölur um minni aukningu í smásölu en spáð var enn á ótta fjárfesta. Meira

Daglegt líf

15. september 2007 | Daglegt líf | 373 orð | 2 myndir

Borgarnes

Undanfarna daga hafa akandi vegfarendur þurft að fara hálfgerða fjallabaksleið til að komast leiðar sinnar innanbæjar. Ástæðan er af góðu einu, því unnið er að því að setja hraðahindranir við gangbrautir á Borgarbrautinni. Meira
15. september 2007 | Daglegt líf | 154 orð

Enn af villta vestrinu

Erlendur Hansen heyrði til Eiríks Stefánssonar á Útvarpi Sögu alla leið til Sauðárkróks: Eiríkur mun halda haus hefur græna fingur. Eins og fossinn fjötralaus fram af bergi syngur. Meira
15. september 2007 | Daglegt líf | 1172 orð | 6 myndir

Í farvegi feðranna

Kynslóð hefur tekið við af kynslóð í einbýlishúsi í Breiðholti. Þar hefur sonur frumbyggjans hreiðrað um sig ásamt fjölskyldu sinni eftir að sonur arkitektsins sem hannaði húsið í upphafi teiknaði viðbyggingu fyrir hina nýju íbúa. Meira
15. september 2007 | Daglegt líf | 242 orð | 12 myndir

Skrifað upp á skómeðferð

Sumar konur eru sannfærðar um að þær þjáist af skósýki, reyndar á misháu stigi en margar eiga erfitt að standast freistinguna þegar þær sjá fegurðina birtast í skólíki. Meira
15. september 2007 | Daglegt líf | 711 orð | 2 myndir

Streitulosandi skógarjóga

Við höfum mælt okkur mót við iðkendur skógarjóga í Elliðaárdalnum og á einhvern óskiljanlegan hátt kemur teiknimyndafígúra Jóga björns upp í hugann. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir komst að því hvað skógarjóga er. Meira

Fastir þættir

15. september 2007 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

70 ára afmæli og Gullbrúðkaup - Í dag, 15 september, er sjötugur, Gústav...

70 ára afmæli og Gullbrúðkaup - Í dag, 15 september, er sjötugur, Gústav Axel Guðmundson matreiðslumeistari. Í tilefni dagsins verður hann með fjölskyldu sinni heima hjá dóttur sinni og tengdasyni, Háagerði 4, Húsavík. Laugardaginn 22. Meira
15. september 2007 | Í dag | 1502 orð | 1 mynd

ALFA-námskeið í Grensáskirkju

ALFA-námskeið í Grensáskirkju ALFA-námskeið verður í Grensáskirkju á miðvikudagskvöldum kl. 19.22 frá og með næsta miðvikudegi, 19. sept. Meira
15. september 2007 | Í dag | 344 orð | 1 mynd

Bókmenntir, matur og bolti

Guðbergur Bergsson fæddist í Grindavík 1932. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1955 og prófi í spænskum fræðum, bókmenntum og listasögu frá Universidad de Barcelona 1958. Hann hefur starfað við kennslu og þýðingar m.a. Meira
15. september 2007 | Fastir þættir | 149 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Með og án sagna. Norður &spade;D853 &heart;64 ⋄K96 &klubs;9632 Vestur Austur &spade;62 &spade;7 &heart;ÁD9853 &heart;G72 ⋄95 ⋄DG104 &klubs;ÁK8 &klubs;G10754 Suður &spade;ÁKG1094 &heart;K10 ⋄Á732 &klubs;D Suður spilar 4&spade;. Meira
15. september 2007 | Fastir þættir | 1018 orð | 2 myndir

Kasparov spáir Anand sigri

12.-29. september Meira
15. september 2007 | Í dag | 1542 orð | 1 mynd

(Matt. 6)

Orð dagsins: Enginn kann tveimur herrum að þjóna. Meira
15. september 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Jesús tók brauð, þakkaði Guði, braut, og gaf lærisveinunum...

Orð dagsins: Jesús tók brauð, þakkaði Guði, braut, og gaf lærisveinunum og sagði: Takið og etið, þetta er líkami minn. (Matt. 26, 26. Meira
15. september 2007 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 c5 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 Bb4 6. g3 0-0 7. Bg2 d5 8. cxd5 Rxd5 9. Bd2 Bxc3 10. bxc3 e5 11. Rb3 Rc6 12. 0-0 Rb6 13. Be3 Dc7 14. Dc2 Be6 15. Hfd1 Rc4 16. Bc5 Hfd8 17. De4 Hac8 18. f4 f5 19. Df3 b6 20. Bf2 e4 21. Dh5 Df7 22. Meira
15. september 2007 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Jón Þórarinsson var heiðraður á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á níræðisafmæli sínu á fimmtudag. Hvaða tónverk Jóns var flutt af þessu tilefni? 2 Veiðimönnum var vísað úr Hítará í vikunni vegna brots á reglum. Hvert var brotið? Meira
15. september 2007 | Fastir þættir | 281 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji getur ekki annað en glaðzt við bókmenntahátíðina, sem staðið hefur í Reykjavík í vikunni. Þar rak hver forvitnilegur höfundurinn annan og hver bókin annarri betri kom út í íslenzkri þýðingu. Meira

Íþróttir

15. september 2007 | Íþróttir | 72 orð

Ásgeirs minnst

MÍNÚTUÞÖGN verður fyrir leiki í öllum leikjum deildarkeppni meistaraflokks í knattspyrnu um helgina – í leikjum í 1. og 2. deild í dag og Landsbankadeildinni á morgun og mánudag. Meira
15. september 2007 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Baldur kostar Bryne 45-55 milljónir

NORSKIR fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að norska fyrstudeildarliðið Bryne komi til með að greiða á bilinu 4-5 milljónir norskra króna, 45-55 milljónir íslenskra króna, fyrir Baldur Sigurðsson, sem gekk í raðir Bryne frá Keflavík um síðustu... Meira
15. september 2007 | Íþróttir | 221 orð

Davies fór á kostum

SOLHEIM-bikarinn í golfi kvenna hófst í gær í Halmstad í Svíþjóð en keppnin er með sama fyrirkomulagi og Ryder-keppnin í karlaflokki. Bandaríska úrvalsliðið fékk 4,5 vinninga í gær en Evrópuliðið er með 3,5 vinning. Meira
15. september 2007 | Íþróttir | 383 orð

Fólk sport@mbl.is

Gerard Houllier hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi franska landsliðsins í knattspyrnu. Þessi fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool sagði skilið við franska liðið Lyon eftir síðustu leiktíð eftir að hafa skilið liðinu sjötta meistaratitlinum í röð. Meira
15. september 2007 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Chelsea verður að öllum líkindum án Franks Lampards þegar liðið tekur á móti Blackburn í dag. Didier Drogba er einnig tæpur eftir hnémeiðslin sem hann varð fyrir í leiknum við Aston Villa á dögunum. Meira
15. september 2007 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Heiðar komst ekki áfram

HEIÐAR Davíð Bragason úr Kili var einu höggi frá því að komast á 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi í gær á Fleesensee-vellinum í Þýskalandi. Meira
15. september 2007 | Íþróttir | 556 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópumót karla 8 liða úrslit: Króatía – Litháen...

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópumót karla 8 liða úrslit: Króatía – Litháen 74:72 Grikkland – Slóvenía 63:62 *Rússland mætir Litháen í undanúrslitum og Spánn mætir Grikklandi. Undanúrslitaleikirnir fara fram í dag og úrslitaleikurinn er á sunnudag. Meira
15. september 2007 | Íþróttir | 638 orð | 1 mynd

"Það var tæpt á því en það tókst"

GARÐBÆINGAR þurftu að nýta alla sína reynslu til hins ýtrasta er þeir sóttu HK heim í Digranesið í gærkvöldi því sprækir Kópavogsbúar létu hafa rækilega fyrir sér og hefðu getað jafnað í lokin en urðu að sætta sig við 25:26 tap. Meira
15. september 2007 | Íþróttir | 178 orð

Rooney í hópinn á ný

FÉLAGARNIR Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo eru báðir komnir í leikmannahóp Englandsmeistara Manchester United sem mætir Everton í Liverpool í dag. Ekki leiðinlegt fyrir Rooney að koma inn í liðið á móti sínu gamla félagi. Meira
15. september 2007 | Íþróttir | 730 orð | 1 mynd

Sannkallaður nágrannaslagur á White Hart Lane

HERMANN Hreiðarsson og félagar í Portsmouth taka í hádeginu í dag á móti efsta liði ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool. Meira
15. september 2007 | Íþróttir | 214 orð

Sigurður til Skanderborg

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is Sigurður Eggertsson Handknattleiksmaður er genginn í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Skanderborg í Árósum. Meira
15. september 2007 | Íþróttir | 451 orð | 1 mynd

Stoltið endurheimt

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu hefur vonandi endurheimt stoltið eftir góð úrslit í leikjunum við Spán og N-Írland í undankeppni Evrópumótsins. Meira
15. september 2007 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Tsartsaris og félagar fögnuðu

KONSTANTINOS Tsartsaris, fyrrum leikmaður Grindavíkur í úrvalsdeild karla, lék í 29 mínútur með gríska landsliðinu í körfuknattleik í gærkvöld þegar liðið lagði Slóvenínu, 63:62, í 8 liða úrslitum Evrópumóts landsliða á Spáni. Meira
15. september 2007 | Íþróttir | 438 orð

,,Viljum vera í baráttunni"

ARON Kristjánsson, fyrrverandi landsliðsmaður, er kominn heim í Hafnarfjörð og tekinn við þjálfun Hauka, síns gamla félags. Meira
15. september 2007 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

Wambach afgreiddi Svía

TVEIR stórleikir voru á dagskrá í úrslitakeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu í Kína í gær. Meira
15. september 2007 | Íþróttir | 283 orð

Woods með töfratakta

Tiger Woods er á góðri leið með að tryggja sér 660 millj. kr. verðlaunafé í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar í golfi en hann er efstur á lokamótinu sem fram fer á East Lake-golfvellinum í Atlanta, Georgíu í Bandaríkjunum. Meira

Barnablað

15. september 2007 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Drottning í bláu

Viktoría Diljá, 10 ára, litaði þessa fallegu mynd af Bratz-drottningu í bláum kjól. Þetta er afar vel gert hjá Viktoríu Diljá og gaman að sjá hvernig hún blandar saman glimmerlitum og... Meira
15. september 2007 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Fagur flamingói

Oftast lifa flamingóar í votlendi Afríku en þessi fallegi fugl, sem Katja Nikole, 9 ára, teiknaði svo listavel, á greinilega heima í dýragarði. Sjáið þið hvað margir eru að dást að fuglinum... Meira
15. september 2007 | Barnablað | 83 orð | 1 mynd

Fjör í sunnudagaskólanum

Barnablaðið hélt ásamt fjölda barna í sunnudagaskólann í Laugarneskirkju síðasta sunnudag. Börnunum var öllum vísað inn í kirkju við komuna og þar fengu þau að fylgjast með skírn tveggja barna. Meira
15. september 2007 | Barnablað | 25 orð | 2 myndir

Galdrastelpan Ima

Una, 6 ára, hefur teiknað ófáar galdrastelpurnar en nú sendi hún okkur þessa fínu teikningu af henni Imu. Sjáið hvað Ima dansar fallega á... Meira
15. september 2007 | Barnablað | 528 orð | 1 mynd

Guð passar okkur inni í hjartanu okkar

Þau Katrín Sól Gunnarsdóttir, 6 ára, og Haraldur Bolli Heimisson, 5 ára, hafa heimsótt sunnudagaskóla Laugarneskirkju frá því þau voru oggupínulítil. Þau spjölluðu við okkur um sunnudagaskólann. Meira
15. september 2007 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Hvað vantar?

Á myndunum tveimur eru nákvæmlega sömu hlutirnir að þremur hlutum undanskildum. Þessa þrjá hluti er eingöngu að finna á efri myndinni. Skoðaðu myndirnar vel og athugaðu hvort þú áttar þig á því hvaða þrír hlutir það eru. Lausn... Meira
15. september 2007 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Í skemmtigarðinum

11 ára listakonan Bertmarí Ýr teiknaði þessa glæsilegu mynd af sjálfri sér í skemmtigarði. Við sjáum hana í siglingu að virða fyrir sér lífið í skemmtigarðinum. Meira
15. september 2007 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Kínverskt völundarhús

Kemstu í gegnum Kínverjavölundarhúsið? Byrjaðu við örina og endaðu í nefi... Meira
15. september 2007 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Krakkasudoku

Stóri ferningurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hverjum litlum ferningi eiga tölurnar frá 1-4 að koma fyrir. Eins eiga tölurnar frá 1-4 að koma fyrir í hverri línu, lárétt og lóðrétt. Þetta getur verið svolítið snúið. Lausn... Meira
15. september 2007 | Barnablað | 90 orð | 1 mynd

Köttur úti í mýri setti upp á sig stýri

Við hvetjum alla krakka til að taka fram penna og blað og leyfa huganum að ferðast um ævintýralönd því nú fer í hönd smásögukeppni. Við erum að leita eftir skemmtilegum ævintýrum, um 150-300 orð. Meira
15. september 2007 | Barnablað | 9 orð

Lausnir

Á neðri myndina vantar uppblásið dýr, sundbolta og... Meira
15. september 2007 | Barnablað | 87 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Snæfríður Björg og mig langar til að eignast pennavin eða -vinkonu á aldrinum 10-13 ára. Sjálf er ég 11 ára. Áhugamál mín eru hestar, hundar, náttúran, fjölskyldan og ferðalög. Ég hlakka mikið til að fá bréf. Meira
15. september 2007 | Barnablað | 60 orð | 1 mynd

Sigga Stína í uppnámi

Sigga Stína er búin að vera svo dugleg að mæta í sunnudagaskólann. Eftir hvert skipti hefur hún fengið límmiða. Meira
15. september 2007 | Barnablað | 87 orð

Skrýtlur

Læknirinn: Púlsinn á þér slær eins og klukka, frú mín góð. Frúin: Ég er ekkert hissa á því. Þú ert nefnilega með fingurinn á úrinu mínu. Leikstjórinn: Ég er að leita að nýju andliti. Leikkonan: Þú getur hætt að glápa á mig. Meira
15. september 2007 | Barnablað | 110 orð | 2 myndir

Súkkulaðikúlur á nammidaginn

Nú getið þið búið til ykkar eigin nammikúlur á nammidaginn. Munið samt að fá leyfi hjá einhverjum fullorðnum áður en þið hefjist handa. Meira
15. september 2007 | Barnablað | 185 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa stafarugl. Þegar þið hafið fundið út úr því skrifið þið lausnina á blað og sendið inn fyrir 22. september. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Ég vil fisk eftir Áslaugu Jónsdóttur. Meira
15. september 2007 | Barnablað | 112 orð | 1 mynd

Vilt þú skrifa Patta?

Halló krakkar! Ég heiti Patti póstkassi. Það skemmtilegasta sem ég veit er að fá bréf frá sniðugum og klárum krökkum. Ég yrði alveg óskaplega ánægður ef þið mynduð senda mér teikningar, brandara, ljóð, uppskriftir, sögur eða hvað sem ykkur dettur í hug. Meira
15. september 2007 | Barnablað | 713 orð | 2 myndir

Ævintýri dýranna

Á litlum sveitabæ á Austurlandinu langt í burtu var bóndi sem hét Garðar. Meira

Lesbók

15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 489 orð | 2 myndir

Atlas

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Til þess að skrifa skáldsögu þarftu að vera eins konar Atlas með heila veröld hvílandi á herðum þér svo mánuðum og árum skiptir eða þangað til sagan rennur sitt skeið á enda," segir J.M. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 667 orð | 1 mynd

Á meðal vor geisar stríð

Eftir Kristján B. Jónasson kbjonasson@gmail. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 82 orð

Ástarljóð kartöflunnar

Þótt ég sé bara kartafla úr rakri mold upp rifin, ég reyna skyldi samt að yrkja ljóð á diski þínum og þótt ég væri mauksoðin ég horfði á þig hrifin með hálfum öðrum tug af þessum rauðu augum mínum. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 446 orð | 3 myndir

bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Litli hugsuðurinn hann Albert vílar það ekki fyrir sér að velta fyrir sér stóru hlutunum í lífinu. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1006 orð | 1 mynd

Ég er ekki mikið fyrir að sletta dönsku

"Þeim fannst óvarleg yfirlýsing mín um að þetta væri langbesta bók síðustu fimmtíu ára í Færeyjum," segir færeyska skáldið Carl Jóhan Jensen um gagnrýnendur sem hafa deilt um skáldskap hans um allnokkurt skeið. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1209 orð | 1 mynd

Fólkið á bak við goðsagnirnar

Bandaríski metsöluhöfundurinn Tracy Chevalier er stödd á Bókmenntahátíð í Reykjavík en nýjasta skáldsaga hennar Neistaflug kom nýverið út í íslenskri þýðingu Sölva Björns Sigurðssonar. Blaðamaður hitti höfundinn og ræddi við hana um sagnfræði, skáldskap, sérvitringa og fleira. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 923 orð | 1 mynd

Friðþæging á hvíta tjaldinu

Kvikmyndaaðlögun þekktrar skáldsögu Ians McEwans, Friðþæging , var frumsýnd í Bretlandi nýverið, en myndin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 817 orð | 1 mynd

Galdraklúbburinn

Til 21. október 2007. Opið alla daga kl. 10–17. Aðgangur kr. 500. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 250. Hópar (10+) kr. 250. Yngri en 18 ára: ókeypis. Ókeypis á fimmtudögum. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 181 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Nýlega horfði ég á mynd Rainers Werners Fassbinders Fontane Effi Briest. Hún er byggð á samnefndri skáldsögu Theodors Fontanes, en sjaldan hefur skáldverk verið kvikmyndað á jafn áhrifaríkan hátt. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 588 orð | 1 mynd

Hugsandi brautryðjendur

Eftir Helgu Þóreyju Jónsdóttur findhelga@gmail.com Þegar The Low End Theory kom út haustið 1991 var hiphop að stórum hluta ennþá hörð partítónlist í anda N.W.A og Public Enemy. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1151 orð | 3 myndir

Íslensku sjónlistaverðlaunin

Íslensku sjónlistaverðlaunin verða afhent á föstudaginn í Flugsafni Íslands á Akureyri. Sex listamenn voru tilnefndir til Sjónlistaorðunnar í lok maí og hljóta tveir þeirra ríkuleg verðlaun fyrir framlag sitt, annar á sviði myndlistar en hinn á sviði hönnunar. Tvær milljónir króna koma í hlut hvors listamanns sem hreppir fyrsta sæti í sínum flokki en þetta eru hæstu verðlaun sem veitt eru á sviði myndlistar og hönnunar hér á landi. Hinir tilnefndu eru í ár Birgir Andrésson, Hekla Dögg Jónsdóttir, Hrafnkell Sigurðsson, fyrirtækið Nikita, Studio Granda og Össur hf. Hér eru hinir tilnefndu kynntir, Ragna Sigurðardóttir skrifar um myndlistarmennina Birgi, Heklu Dögg og Hrafnkel og Elísabet V. Ingvarsdóttir um hönnuðina. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 590 orð | 1 mynd

Júdas Gnarr

Eftir Bjarna Bjarnason bjarnibjarnason@hotmail.com !Júdasarsvikaauglýsing símans er áhugaverð. Þar gerir trúaður grínisti sig að Júdasi, fyrir símann, en er um leið að gera sig að píslarvætti sem skilur ekkert í snuprum kirkjunnar. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 401 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Leikkonan Jane Wyman lést í vikunni, 90 ára að aldri. Wyman var kvikmyndastjarna á 5. og 6. áratug síðustu aldar. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 133 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Að liggja heima undir teppi með nýjasta hefti New Left Review er góð aðferð við að sitja af sér þá "reaksjóneru" kaupstefnu sem Bókmenntahátíð í Reykjavík er að þessu sinni. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 680 orð

Manifestó myndasögunnar

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Nýlega kom út safnritið An Anthology of Graphic Fiction, Cartoons, and True Stories í ritstjórn Ivans Brunetti. Aðstoðarritstjóri er Chris Ware en báðir eru þeir myndasöguhöfundar, Ware þó sýnu... Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2297 orð | 1 mynd

Svona er sagan ósanngjörn

Ég er ekki hrifinn af sögulegum skáldsögum, segir þýski rithöfundurinn Daniel Kehlmann sem er gestur Bókmenntahátíðar í Reykjavík en hann hefur skrifað sögulega skáldsögu sem var næstmest selda skáldsaga heims á síðasta ári. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 907 orð | 1 mynd

Söguleg ævintýraskáldsaga

Nýverið kom út önnur skáldsaga þýska rithöfundarins Robert Löhrs sem er gestur Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Ber hún titilinn Das Erlkönig-Manöver og segir frá ótrúlegum ævintýrum Goethes, Schillers og fleiri fyrirmenna í þýskri menningarsögu árið 1805. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð | 4 myndir

TÓNLIST

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Gestir á tónleikum bandaríska tónlistarmannsins Prince fengu meira fyrir peningana en þeir bjuggust við á tónleikum hans í O2-tónleikahöllinni í Lundúnum á fimmtudaginn. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 581 orð

Um spæjara og sögumenn

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Það var snemma kvölds þegar ég skilaði mér aftur upp á skrifstofuna í Hollywood. Byggingin var þá orðin næsta tóm og hljótt á göngunum. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1142 orð | 1 mynd

Við viljum trúa í blindni

Robert Löhr er einn af unga fólkinu sem sumir segja að hafi breytt andrúmsloftinu í þýskum bókmenntum, létt það. Hann er gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík og ræðir hér um skáldsögu sína Skáktyrkjann sem kom út í íslenskri þýðingu í vikunni. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1128 orð | 1 mynd

Þéttur og snúinn

Hiphop lifir góðu lífi eins og sannast á nýlegri skífu Aesop Rock, en hann ríður svo magnað rímnanet að fáir geta í sundur lesið. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 386 orð | 1 mynd

Þýðingaiðnaður?

Eftir Gauta Kristmannsson gautikri@hi. Meira
15. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1976 orð | 4 myndir

Þýskalandsárið?

Í gegnum tíðina hafa yfirlýsingar um áherslu á fjölbreytta blöndu verkefna, þar sem allir eigi að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, heyrst frá öllum opinberu leikhúsunum þremur. Er hið sama upp á teningnum nú? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.