Greinar þriðjudaginn 18. september 2007

Fréttir

18. september 2007 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Afgreiðslutími verði tekinn til umræðu

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is ÍBÚAR í miðborginni fjölmenntu á fund með borgar- og lögregluyfirvöldum í gær. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 203 orð

Almenningssamgöngur verði efldar

SAMFYLKINGIN vill öflugar almenningssamgöngur og forgang á allar helstu stofnbrautir fyrir strætó. Hún vill einnig stuðla að styttri ferðatíma og vistvænum samgöngum í nýju aðalskipulagi Reykjavíkur. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Andarnefjum komið á haf út

Í GÆR tókst að koma tveimur andarnefjum, sem vart varð við í höfninni í Vestmannaeyjum á laugardag, á haf út. Þurfti til nokkurn flota undir forystu Lóðsins og tók það um eina og hálfa klukkustund. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Áfangasigur að hætta við stækkun

ARNA Harðardóttir, formaður samtakanna Betri byggð á Kársnesi, segir að ánægja ríki með að bæjaryfirvöld í Kópavogi séu hætt við að lengja hafnarkant í Kópavogshöfn og að þar komi hafnsækin starfsemi, en það kom fram á fundi á laugardaginn var. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 666 orð | 2 myndir

Bjart framundan í knattspyrnunni

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ATHYGLI vekur að í úrslitaleik Visa-bikarkeppni KSÍ í 2. aldursflokki karla, sem fram fer í dag, mætast Akureyrarliðin, KA og Þór. Meira
18. september 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð

Blackwater út

ÍRÖSK stjórnvöld hafa ógilt starfsleyfi Blackwater USA eftir að málaliðar þess urðu valdir að dauða átta óbreyttra borgara í Bagdad í eftir árás á sunnudag. Blackwater hefur m.a. séð um lífvörslu skv. samningi við... Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Doktor í líffræði

* INGIBJÖRG G. Jónsdóttir líffræðingur varði doktorsritgerð sína: Stock structure, spawning stock origin and the contribution of the different spawning groups to the mixed stock fishery of cod (Gadus morhua L. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 1090 orð | 1 mynd

Dugar veð erlendra lána ef gengi fellur og fasteignaverð lækkar?

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is HÆTT er við að fasteignaveð þeirra sem eru að taka erlend lán dugi ekki fyrir skuldum ef niðursveifla verður í efnahagslífinu á sama tíma og gengi krónunnar fellur. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Eimskip og Glitnir styðja HA

Á 20 ÁRA afmælishátíð Háskólans á Akureyri undirrituðu forstjóri Eimskipafélags Íslands og framkvæmdastjóri orkusviðs Glitnis, að viðstöddum menntamálaráðherra, samninga við rektor Háskólans á Akureyri um samstarf á sviði málefna norðurskautssvæðisins. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Einkaaðilar fjármagna uppbyggingu innan HR

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is "ÞETTA slær tóninn fyrir framtíðina og gerir okkur kleift að byggja innra starfið upp samhliða uppbyggingunni á húsnæði skólans, sem annars væri ekki hægt. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 183 orð

Endurskoðun umhverfismats verði athuguð

LANDVERND telur ástæðu til að Skipulagsstofnun meti hvort endurskoða þurfi matsskýrslur vegna virkjana í neðri hluta Þjórsár og eftir atvikum endurtaki umhverfismat. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 1102 orð | 1 mynd

Er enskan að verða hitt opinbera málið hérlendis?

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Sitt sýnist hverjum um það sjónarmið Sigurjóns Þ. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 187 orð

Fjörutíu og sex manns brutu lögreglusamþykkt

FJÖRUTÍU og sex einstaklingar brutu gegn lögreglusamþykkt Reykjavíkurborgar um helgina, að því er lögreglan segir. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Forseti Íslands til Rúmeníu

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, heldur í dag í opinbera heimsókn til Rúmeníu. Heimsóknin stendur dagana 19.-20. september. Þetta er í fyrsta skipti sem forseti Íslands fer í opinbera heimsókn til Rúmeníu. Í fylgd með forseta verður m.a. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Forsetinn vígði fyrstu etanóldæluna

ÞEGAR forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, vígði fyrstu lífetanóldæluna hér á landi í gær, hvatti hann til þjóðarátaks til að útrýma bensíni og dísilolíu sem orkugjöfum fyrir bíla hér á landi. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð

Fór úr landi áður en dómurinn féll

PORTÚGALINN sem í síðustu viku var dæmdur í 3½ árs fangelsi fyrir nauðgun fór úr landi áður en Hæstiréttur kvað upp dóminn. Hann sagði lögmanni sem varði hann í héraði að hann væri að fara í frí en hygðist afplána dóminn hér á landi. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 230 orð

Fundur um leiðir við endurnýjun og uppbyggingu miðborga

SAMSON Properties býður til morgunverðarfundar í Listasafni Íslands á miðvikudag þar sem ræddar verða áherslur og leiðir við endurnýjun og uppbyggingu miðborga. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Geir heimsækir Svartfjallaland

GEIR H. Haarde forsætisráðherra fer í opinbera heimsókn til Svartfjallalands dagana 17.-19. september nk. Þar mun hann m.a. Meira
18. september 2007 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Gullhornunum sögufrægu stolið aftur í Danmörku

EFTIRLÍKINGUM af sögufrægum gullhornum í eigu danska þjóðminjasafnsins var stolið úr sýningarsal í Jelling í Danmörku í fyrrinótt. Safnið hafði lánað gullhornin vegna sýningarinnar. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hellvar fer vestur um haf

Rafrokkhljómsveitin Hellvar heldur í tónleikaferð til Bandaríkjanna í lok mánaðarins og spilar þar á þrennum tónleikum og kemur fram í einum útvarpsþætti í Albany. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð | 2 myndir

HR fær 1,5 milljarða í þróunarsjóð

RÓBERT Wessman, forstjóri Actavis, hefur ákveðið að leggja einn milljarð króna í hlutafé og nýjan þróunarsjóð Háskólans í Reykjavík. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Hvað getur Afríka lært af Asíu og Íslandi?

VIÐSKIPTA- og hagfræðistofnun Háskóla Íslands halda málstofu á morgun, miðvikudaginn 19. september kl. 12.15 í Odda stofu 101. Yfirskrift málstofunnar er: Hvað getur Afríka lært af Asíu og Íslandi? Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ísalp kynnir vetrardagskrána

ÍSLENSKI alpaklúbburinn, Ísalp, boðar áhugasama byrjendur, þaulreyndar fjallageitur og alla aðra áhugamenn um fjallamennsku á kynningarkvöld klúbbsins sem haldið verður annað kvöld, miðvikudagskvöld. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Íslandsvika á Kilimanjaro

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is UM síðustu helgi tókst 22 Íslendingar að klífa hæsta tind Afríku, Kilimanjaro, en fjórir urðu frá að hverfa sökum háfjallaveiki eða annarra kvilla. Meira
18. september 2007 | Erlendar fréttir | 768 orð | 1 mynd

Karamanlis fær annað tækifæri

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is KOSTAS Karamanlis forsætisráðherra var í gær falið að mynda nýja stjórn eftir sigur í þingkosningunum, sem fram fóru í Grikklandi á sunnudag. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Kornskurður í Hvítárholti

BÆNDUR hafa ekki náð að skera nema lítið af korni hingað til vegna vætutíðar. Í þurrviðrinu á sunnudag var tækifærið notað og korn skorið á stórum akri á bænum Hvítárholti í Hrunamannahreppi. Meira
18. september 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Koroma forseti

LEIÐTOGI stjórnarandstöðunnar í Síerra Leóne, Ernest Koroma, var kjörinn forseti landsins í kosningum fyrr í mánuðinum, að sögn yfirkjörstjórnar landsins í gær. Koroma fékk 54,6% atkvæðanna en fráfarandi varaforseti Síerra Leóne, Solomon Berewa,... Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 328 orð

Kröfum Dala-Rafns vegna ólöglegs samráðs vísað frá

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur vísað frá bótakröfu útgerðarfélagsins Dala-Rafns í Vestmanneyjum á hendur Keri og Olís, vegna ólöglegs samráðs félaganna við sölu á eldsneyti. Ekki er hins vegar vísað frá máli Dala-Rafns gegn Skeljungi. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Kvartanir vegna hávaða seinka opnun skotvalla

ÚTGÁFA starfsleyfis vegna skotíþróttavalla Skotfélags Reykjavíkur í Álfsnesi á Kjalarnesi er nú til skoðunar hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og má vænta niðurstöðu fljótlega, að sögn Lúðvíks Gústafssonar deildarstjóra. Meira
18. september 2007 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Lagði inn fé, ólíkt flestum öðrum

London. AFP. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð

Lá við stórslysi er bílstjóri sofnaði

LÖGREGLA segir að legið hafi við stórslysi er bílstjóri sofnaði undir stýri við Markarfljótsbrúna í gærmorgun. Sex voru í bílnum sem var á leið í vesturátt og voru flestir í bílnum sofandi er bílstjórinn dottaði og ók út af veginum. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 3 myndir

Leiðrétt

Línurit vantaði Í grein Þorbjargar Helgu Vigfúsdóttur, Nýjar víddir, sem birtist í Morgunblaðinu sl. laugardag, vantaði línurit sem átti að fylgja með til glöggvunar. Línuritið birtist hér og Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Ljót framtíðarsýn

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "MÉR finnst þetta ljót framtíðarsýn," segir Þórður Helgason, dósent í íslensku við Kennaraháskóla Íslands. Vísar hann þar til hugmynda Sigurjóns Þ. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 590 orð

Lyfjakostnaður hins opinbera lækkar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Frumtökum, samtökum framleiðenda frumlyfja: Enn á ný hefur umræða um lyfjaverð farið af stað í fjölmiðlum og á opinberum vettvangi. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð

Mikið slasaður eftir bílveltu

KARLMAÐUR var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Reykjavík í gær eftir að bifreið hans fór út af vegi og valt suðaustan við Klukkuberg í Reykhólasveit. Slysið varð á sjötta tímanum í gærdag. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Minningarkross við Hrafntinnusker

ÞRÍR vinir Olivers Meisners, sem fórst þegar íshröngl hrundi á hann úr þaki íshellis 16. ágúst í fyrra, settu í síðasta mánuði upp minningarkross skammt frá slysstaðnum. Meira
18. september 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð

Mukasey tilnefndur

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti tilnefndi Michael Mukasey, fyrrverandi dómara, í embætti dómsmálaráðherra í gær. Mukasey á að taka við af Alberto Gonzales sem sagði af sér í síðasta mánuði eftir að hafa sætt harðri... Meira
18. september 2007 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Myrtra Pólverja minnst í Katyn

LECH Kaczynski, forseti Póllands, fór í fyrstu opinberu heimsókn sína til Rússlands í gær, en þó ekki til að ræða við rússneska ráðamenn heldur til að minnast þúsunda Pólverja sem sovéska leyniþjónustan myrti í síðari heimsstyrjöldinni. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

"Ég tel ástandið í miðborginni óásættanlegt"

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 38 orð

"Kleppur er víða"

NÆSTI fræðslufundur Handarinnar verður í Áskirkju, neðri sal, 18. september klukkan 20.30. Setning fundar: Helga Hallbjörnsdóttir. Fundarstjóri er Áslaug Ragnars, rithöfundur. Meira
18. september 2007 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

"Svakaleg" spenna

FRANSKI forsætisráðherrann Francois Fillon fylgdi ummælum sem Bernard Kouchner utanríkisráðherra lét falla í fyrrakvöld eftir í gær með því að lýsa spennu í samskiptum við írönsk stjórnvöld sem "svakalegri". Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð

Reiddist rukkun fyrir endurskoðun

LOKA varð bifreiðaskoðunarstöð Frumherja í Skeifunni á föstudag eftir að kona, sem reiddist mjög þegar hún var rukkuð vegna endurskoðunar á bifreið sinni, braut gler í afgreiðsluklefa og réðst að starfsmanni fyrirtækisins. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 649 orð | 2 myndir

Ríkisstarfsmenn með 20% lægri laun en félagsmenn í VR

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is STARFSMENN á almennum vinnumarkaði fá 20% hærri heildarlaun en ríkisstarfsmenn þegar tekið hefur verið tillit til allra þátta sem geta haft áhrif á laun, s.s. menntunar, reynslu og þess háttar. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 217 orð

Ríkisvaldið ber ábyrgðina

Grindavík | Bæjarstjórn Grindavíkur lýsir yfir undrun og óánægju með "svokallaðar" mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna aflaskerðingar á þorski. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 280 orð

Samgönguvika hafin í Hafnarfirði

EVRÓPSK samgönguvika hófst 16. september sl. og stendur til 22. september. Þemað að þessu sinni er "Stræti fyrir fólk". Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð

Símenntun í atvinnulífinu

VIKA símenntunar verður haldin 24.-30. september næstkomandi. Markmið viku símenntunar er að auka símenntun í atvinnulífinu og hvetja fólk til að leita sér þekkingar alla ævi. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Sjáum mikið eftir Fagraskógi

Selfoss | "Þetta er svæði sem fólk hefur notað mikið. Það er gott að geta gengið um hér í skjóli og slakað á eftir amstur dagsins og fundið ilminn frá jörðinni. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 269 orð

Sjö merkilegustu mannvirkin vestra

SJÖ merkilegustu mannvirki Vestfjarða voru útnefnd á lokafundi dómnefndar sem haldinn var í Bjarkalundi í Reykhólasveit um helgina. Í sumar var í fjölmiðlum auglýst eftir tilnefningum frá almenningi. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Skriðu eftir strengjunum í matar- og kaffihlé

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Við rifum brúna frá miðju og svo voru bara strengirnir eftir í lokin. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Umferðartafir minni

MORGUNUMFERÐIN gekk betur í síðustu viku en vikuna þar á undan og er það í takt við reynslu síðustu ára að umferðartafir eru mestar fyrst eftir að skólar hefja göngu sína á haustin, en það jafnar sig þegar frá líður þegar vegfarendur finna taktinn. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Útför Ásgeirs Elíassonar

ÚTFÖR Ásgeirs Elíassonar var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Valskonur Íslandsmeistarar

VALSKONUR gulltryggðu sér í gærkvöld Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu annað árið í röð og í þriðja skiptið á fjórum árum. Þær unnu stórsigur á Þór/KA, 10:0, í lokaumferð Landsbankadeildarinnar og unnu fimmtán af sextán leikjum sínum á tímabilinu. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Visthæfar samgöngur eru ögrandi áskorun

Visthæfar samgöngur eru ögrandi áskorun og til að ná árangri þurfa ríki, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklingar að taka saman höndum, að mati forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Vogar ráða úrslitum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SKIPULAGS- og byggingarnefnd Grindavíkur fundar nk. mánudag til að endurskoða umsögn sína um tillögur Landsnets um endurbætur á flutningskerfi raforku á Suðurnesjum, vegna nýrra virkjana og álvers í Helguvík. Meira
18. september 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Þjótandi dreginn til hafnar

BÁTURINN Þjótandi, sem steytti á skeri innst í Ísafjarðardjúpi í fyrrakvöld og leki kom að var dreginn til hafnar á Ísafirði í fyrrinótt. Báturinn var kominn á hliðina og maraði í hálfu kafi þegar björgunarskipið Gunnar Friðriksson kom að honum. Meira
18. september 2007 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Ætlar að hætta í hernum

PERVEZ Musharraf, forseti Pakistans, hyggst segja af sér sem yfirhershöfðingi ekki síðar en 15. nóvember, að sögn Mushahids Hussains Sayeds, framkvæmdastjóra flokks forsetans. Meira

Ritstjórnargreinar

18. september 2007 | Leiðarar | 359 orð

Íslenska eða enska?

Er íslenska ónothæft tungumál? Er kominn tími til að hætta að rembast við að halda uppi sérstöku tungumáli í þjóðfélagi nokkur hundruð þúsund manna? Er íslenska orðin dragbítur á velgengni íslenskra fyrirtækja? Meira
18. september 2007 | Leiðarar | 475 orð

Lyftistöng fyrir Háskólann í Reykjavík

Staða Háskólans í Reykjavík gerbreyttist nánast með einu pennastriki í gær þegar skrifað var undir samkomulag, sem hefur í för með sér að hátt í tveir milljarðar króna munu nú berast skólanum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi aukins hlutafjár og... Meira
18. september 2007 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Þegar mótmæli hafa áhrif

Hátt á annað þúsund athugasemda bárust bæjarskipulagi Kópavogs vegna skipulagstillögu bæjarins á nýju og stærra hafnarsvæði vestast á Kársnesi. Meira

Menning

18. september 2007 | Fjölmiðlar | 226 orð | 1 mynd

Allt í svörtu og hvítu

FRÉTTASTOFA Sjónvarps sýnir í fréttatíma sínum á sunnudögum fréttir frá fyrri tíð undir yfirskriftinni "Einu sinni var. Meira
18. september 2007 | Bókmenntir | 290 orð

Blóðdropinn seytlar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ALLAR íslenskar glæpasögur liggja nú undir grun um að geta orðið Blóðdropanum að bráð. Meira
18. september 2007 | Bókmenntir | 779 orð | 1 mynd

Bókin er sko ekki dauð

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is FJÓRIR íslenskir rithöfundar taka þátt í viðamikilli dagskrá Bókastefnunnar í Gautaborg, en þessi árlega stórhátíð bókafólks í norðrinu verður haldin dagana 27. – 30. september. Meira
18. september 2007 | Kvikmyndir | 106 orð | 2 myndir

Börn og Mýrin framlag Íslands

Í GÆR var gert opinbert hvaða níu myndir keppa um kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs þetta árið, en tvær þeirra eru frá Íslandi, Börn og Mýrin. Meira
18. september 2007 | Leiklist | 571 orð | 2 myndir

Galdur einfalds leikhúss

Höfundur: Guðrún Helgadóttir. Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson. Söngtextar: Davíð Þór Jónsson. Tónlist og tónlistarstjórn: Jón Ólafsson. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarsson. Búningar: María Ólafsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Meira
18. september 2007 | Fólk í fréttum | 122 orð | 12 myndir

Glamúr og glæsileiki

Emmy-verðlaunahafar Besti dramaþátturinn: The Sopranos. Besta gamanþáttaröðin: 30 Rock. Besti karlleikari í aðalhlutverki í dramaþætti: James Spader, Boston Legal. Besti kvenleikari í aðalhlutverki í dramaþætti: Sally Field, Brothers & Sisters. Meira
18. september 2007 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Guðlaus kærleikur eða einber sori

Í KVÖLD sýnir Kvikmyndasafnið, í Hafnarfjarðarbíói, Þögnina eftir Ingmar Bergman. Systurnar Anna og Ester eru á ferðalagi ásamt syni Önnu, þegar þau neyðast til að stöðva för sína í ókunnu landi. Meira
18. september 2007 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Harry verður með

SEX and the City -leikarinn með glansskallann, Evan Handler, mun leika í Sex and the City-kvikmyndinni sem tökur hefjast á í þessari viku. Handler lék eiginmann Charlotte, Harry Goldenblatt, í sjónvarpsþáttunum. Meira
18. september 2007 | Tónlist | 384 orð | 1 mynd

Hellvar í víking

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is HLJÓMSVEITIN Hellvar leggur land undir fót í lok mánaðarins þegar hún fer til Bandaríkjanna og spilar þar á þrennum tónleikum og kemur fram í einum útvarpsþætti. Meira
18. september 2007 | Kvikmyndir | 226 orð | 2 myndir

Hin ósigrandi Astrópía heldur velli

SÚ ÓVENJULEGA staða er komin upp á íslenska bíólistanum þessa vikuna að tvö efstu sætin eru skipuð íslenskum myndum. Astrópía heldur vinsældum sínum og situr í efsta sæti tekjulistans fjórðu vikuna í röð. Meira
18. september 2007 | Kvikmyndir | 66 orð

Kosið á MySpace

*Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík stóð fyrir stuttmyndahátíð á MySpace svæði sínu í samvinnu við MySpace í Englandi. Dómnefnd hefur nú legið yfir innsendum myndum og valið fimm myndir sem netnotendur geta kosið á milli fram á föstudag. Meira
18. september 2007 | Bókmenntir | 90 orð | 1 mynd

Limrur og ljóð til gleði og gamans

BÓKAÚTGÁFAN Hólar hefur gefið út ljóðabækurnar Önnur Davíðsbók eftir Davíð Hjálmar Haraldsson og Hananú – fuglalimrur eftir Pál Jónasson í Hlíð. Þetta er önnur ljóðabók Davíðs, sem þekktur er fyrir kveðskap af léttara taginu. Meira
18. september 2007 | Myndlist | 388 orð | 1 mynd

Listasafn Slava og Galínu selt

LISTAVERKASAFN í eigu sellóleikarans heimsfræga Mstislavs Rostropovitsj og eiginkonu hans stórsöngkonunnar Galínu Visnévskaju hefur verið keypt í heilu lagi og verður flutt til Rússlands. Til stóð að bjóða safnið upp í dag í Sothebys í London. Meira
18. september 2007 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Ljóð í Kólumbíu og blátt sumar

LJÓÐ eru sterkur þráður í nýju hefti Tímarits Máls og menningar. Linda Vilhjálmsdóttir segir frá ferð á Ljóðahátíðina stóru í Medellin í Kólumbíu, og Þorleifur Hauksson lítur um öxl til ljóðársins 2006. Meira
18. september 2007 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Ólöf yfirgefur útvarpið

* Heyrst hefur að Ólöf Rún Skúladóttir fréttakona Ríkisútvarpsins hafi sagt upp störfum. Ólöf hefur lengi fært landsmönnum fréttir með sinni ljúfu röddu en áður en hún fór í útvarpið gladdi hún augað í Sjónvarpinu. Meira
18. september 2007 | Fjölmiðlar | 147 orð | 1 mynd

Óskum eftir ábendingum

ÞRIÐJA þáttaröð fréttaskýringaþáttarins Kompáss hefur göngu sína í kvöld. Umsjónarmaður þáttarins, Jóhannes Kr. Kristjánsson, segir von á ferskum og beittum þáttum í vetur, en Kompás hefur haft það að leiðarljósi að þeim sé ekkert óviðkomandi. Meira
18. september 2007 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Sign með Skid Row

* Hljómsveitinni Sign hefur verið boðið að hita upp fyrir Skid Row á tónleikaferð sveitarinnar um Bretlandseyjar í nóvember. Alls er um að ræða 12 tónleika víðsvegar um Bretland dagana 13. til 25. nóvember. Meira
18. september 2007 | Tónlist | 884 orð | 1 mynd

Sígild snilld

FORTÍÐARÞRÁ, eða svokölluð "nostalgía", eru hughrif sem gjarnan sækja á fólk á miðjum aldri, en í slíku hugarástandi sjá menn fortíðina í hillingum og þrá að endurupplifa liðna Meira
18. september 2007 | Kvikmyndir | 302 orð | 1 mynd

Vinsamlegast truflið

Leikstjórn: Nimrod Antal. Aðalhlutverk: Kate Beckinsale, Luke Wilson, Frank Whaley. Bandaríkin, 80 mín. Meira

Umræðan

18. september 2007 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Af vondum hugmyndum

Vandinn er að starfsfólk leikskólanna fær greidd of lág laun segir Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir: "Þá hlýtur barn sem fær pláss á fyrirtækjareknum leikskóla að vera þar upp á náð og miskunn fyrirtækisins og fengi uppsagnarbréf um leið og foreldrið." Meira
18. september 2007 | Blogg | 59 orð | 1 mynd

Arnþór Helgason | 17. september Silfurtappinn skemmdur Undanfarið hefur...

Arnþór Helgason | 17. september Silfurtappinn skemmdur Undanfarið hefur verið útvarpað stuttum leikþáttum eftir leikdómara dagblaðanna frá árinu 1973. Í dag var komið að þætti Halldórs Þorsteinssonar sem hlaut Silfurtappann. Meira
18. september 2007 | Blogg | 265 orð | 1 mynd

Dofri Hermannsson | 16. september Í tilefni Samgönguviku Miklu nær væri...

Dofri Hermannsson | 16. september Í tilefni Samgönguviku Miklu nær væri að grípa til heildstæðra aðgerða til að dreifa umferð betur um gatnakerfið og draga úr álagspunktum. Meira
18. september 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Huld S. Ringsted | 17. september Hinn svarti dagur dómaranna Hvar...

Huld S. Ringsted | 17. september Hinn svarti dagur dómaranna Hvar stendur þjóð sem skynjar ekki réttlæti sitt og traust á þeim sem eiga að fylgja því eftir? ...Við erum með þögla yfirlýsingu ... Meira
18. september 2007 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Hvert er hlutverk ríkissjónvarps?

Salvör Nordal er óánægð með að umbylta dagskrá fyrir beinar útsendingar af íþróttaviðburðum í ríkissjónvarpinu: "Ég hef hingað til verið einlægur stuðningsmaður ríkissjónvarpsins, en á síðustu misserum eru farnar að renna á mig tvær grímur – því miður." Meira
18. september 2007 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Jafngildir 200 milljarða tekjutapi á höfuðborgarsvæðinu

Árni Johnsen skrifar um þorskveiðaskerðingu og mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar: "Módel Hafrannsóknastofnunar er mjög götótt og þess vegna þarf að setja nýjan hrygg í málið." Meira
18. september 2007 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Opið bréf til Geirs og Ingibjargar

Ögmundur Jónasson skrifar opið bréf til ráðherra: "Á ekki þjóð sem ekki vill senda eigin ungmenni á vígvöllinn að vera sjálfri sér samkvæm gagnvart öllum ungmennum?" Meira
18. september 2007 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Ragnhildur Jónsdóttir | 17. september Fyndið og þó.... Daður á netinu...

Ragnhildur Jónsdóttir | 17. september Fyndið og þó.... Daður á netinu endar með skilnaði... Frekar fyndið en þó um leið afar sorglegt. Þau gátu greinilega alveg talað saman og verið sálufélagar, af hverju þurfti tölvu og nafnleynd á milli? Meira
18. september 2007 | Velvakandi | 476 orð | 1 mynd

velvakandi

Úrelt starfsmannastefna hjá Strætó bs. MÉR er það mikið gleðiefni sem starfsmanni Strætó bs. hversu margir sjá ástæðu til að tjá sig um starfsemi fyrirtækisins á síðum blaðanna og í blogggreinum. Meira

Minningargreinar

18. september 2007 | Minningargreinar | 1319 orð | 1 mynd

Ásgeir Elíasson

Ásgeir Elíasson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1949. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu sunnudaginn 9. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 17. september. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2007 | Minningargreinar | 1787 orð | 1 mynd

Ásgeir Sigurðsson

Ásgeir Sigurðsson, fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1923. Hann lést á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi mánudaginn 10. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Halldóra Jónsdóttir, húsmóðir frá Fljótstungu í Hvítársíðu í Mýrasýslu, f.... Meira  Kaupa minningabók
18. september 2007 | Minningargreinar | 866 orð | 1 mynd

Jón Eyjólfsson

Jón Eyjólfsson fæddist á Fiskilæk 28. janúar 1929. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 10. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eyjólfur Sigurðsson bóndi á Fiskilæk og kona hans Sigríður Böðvarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2007 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Knútur Reynir Einarsson

Knútur Reynir Einarsson (Knut Broberg Larsen) fæddist í Danmörku 5. maí 1937. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 9. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gudrun Thomsen Larsen og Lars Broberg Larsen og stjúpfaðir Karl Erik Andersen. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2007 | Minningargreinar | 2608 orð | 1 mynd

Siggeir Þorgeirsson

Siggeir Þorgeirsson fæddist á Túnsbergi í Hrunamannahreppi 28. júní 1932. Hann lést á Kumbaravogi 4. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorgeir Jóhannesson bóndi og Sigríður Eiríksdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

18. september 2007 | Sjávarútvegur | 262 orð | 1 mynd

Stórhýsi rísa á uppfyllingunni á Grundarfirði

Grundarfjörður | Þar sem áður var sjór rís nú hver byggingin af annari á landfyllingunni hér í Grundarfirði sem fengið hefur nafnið Norðurgarður. Meira

Viðskipti

18. september 2007 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Candover dregur til baka tilboð í Stork

LME, eignarhaldsfélag í eigu Marel Food Systems, Landsbankans og Eyris Invest, hefur náð tökum á hollenska iðnfyrirtækinu Stork eftir að breska fjárfestingafélagið Candover dró yfirtökutilboð sitt til baka. Meira
18. september 2007 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Dómur yfir Microsoft staðfestur í Evrópu

EVRÓPUDÓMSTÓLL samkeppnismála staðfesti í morgun þann úrskurð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins frá árinu 2004, að bandaríski hugbúnaðarframleiðandinn Microsoft hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína á einkatölvumarkaði í Evrópu. Meira
18. september 2007 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Ríkið tryggir innistæður bankans

BRESKA ríkisstjórnin tilkynnti í gær að hún myndi tryggja allar innistæður viðskiptavina breska bankans Northern Rock. Meira
18. september 2007 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Segir að stefna beri að flötu skattkerfi

FLATUR skattur er það sem ber að stefna að í framtíðinni að mati Björgvins G. Sigurðssonar, viðskiptaráðherra, en hann lét þessi orð falla á 90 ára afmælishátíð Viðskiptaráðs í gær. Meira
18. september 2007 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Stóraukinn hagnaður Norvik Banka

HAGNAÐUR Norvik Banka á fyrri helmingi þessa árs nam rúmum 4,6 milljónum lettneskra lata, um 680 milljónum íslenskra króna á núvirði. Norvik Banka er lettneskur banki í meirihlutaeigu Jóns Helga Guðmundssonar, sem kenndur er við BYKO. Meira
18. september 2007 | Viðskiptafréttir | 157 orð

TM afskráð

FL Group hefur eignast rétt tæplega 84% hlut í Tryggingamiðstöðinni (TM) og er stefnt að afskráningu félagsins úr OMX á Íslandi. Meira
18. september 2007 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Töluverð lækkun

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 2,42% og var 7.583 stig við lokun markaða. Bréf Atlantic Petrolium hækkuðu um 4,21% og bréf Century Aluminium um 1,69%. Meira

Daglegt líf

18. september 2007 | Daglegt líf | 207 orð

Af rigningu og Reykjavík

Bryndís H. Bjartmarsdóttir lagði leið sína um síðustu helgi í miðbæ Reykjavíkur og blöskraði, "ekki bara rigningin heldur ekki síður umgengni reykingamanna og bjórsvelgja". Hún yrkir: Rignir í sveit og rignir í borg, rignir á sjó og landi. Meira
18. september 2007 | Daglegt líf | 71 orð | 2 myndir

Dansað af lífi og sál

ÞAÐ vill oft loða við dansara að því smærri og léttari sem þeir eru því betra sé það fyrir dansinn. Félagar í kínverska danshópnum Feitar og flottar láta slíkar klisjur þó sem vind um eyru þjóta. Meira
18. september 2007 | Daglegt líf | 730 orð | 3 myndir

Endurtók leik foreldranna í torfkirkjunni

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Sjáðu, Michael, hvað litla kirkjan er krúttleg. Meira
18. september 2007 | Daglegt líf | 228 orð | 1 mynd

Fleiri bakteríur í flöskuvatni en kranavatni

MARGIR hugsa eflaust sem svo að með því að kaupa vatn á flöskum séu þeir að sneiða hjá vondu vatni í krönum, í það minnsta er það oft svo í útlandinu þar sem kranavatn er mjög misjafnt að gæðum. Meira
18. september 2007 | Daglegt líf | 529 orð | 4 myndir

Svolítill Hrafn Gunnlaugsson í mér

Ég veit ekki hvaðan þessi sköpunarþörf kemur en ég hef alltaf haft ánægju af því að búa eitthvað til og teikna og mála. Afi minn Ragnar Hermannsson er alþýðulistamaður á Akureyri og kannski hef ég þetta frá honum. Meira
18. september 2007 | Daglegt líf | 372 orð | 2 myndir

Völlurinn

Stjórnendum Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar hefur gengið ótrúlega vel við það verkefni sitt að koma varnarliðssvæðinu á Keflavíkurflugvelli í borgaraleg not. Meira

Fastir þættir

18. september 2007 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Í dag 18. september, verður Gunnlaug Ottesen fimmtug. Hún...

50 ára afmæli. Í dag 18. september, verður Gunnlaug Ottesen fimmtug. Hún er að heiman á afmælisdaginn, en fagnar tímamótunum með fjölskyldu og vinum um næstu... Meira
18. september 2007 | Fastir þættir | 581 orð | 2 myndir

Arnar Íslandsmeistari í hraðskák

15. september 2007 Meira
18. september 2007 | Fastir þættir | 163 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Drepa eða dúkka? Norður &spade;65 &heart;D865 ⋄ÁK4 &klubs;ÁD86 Vestur Austur &spade;KDG93 &spade;842 &heart;K92 &heart;G103 ⋄D32 ⋄G1098 &klubs;53 &klubs;1094 Suður &spade;Á107 &heart;Á74 ⋄875 &klubs;KG72 Suður spilar 3G. Meira
18. september 2007 | Í dag | 364 orð | 1 mynd

Náttúra og menning

David Murray fæddist í Montreal 1956. Hann lauk BS-gráðu í landafræði frá McGill-háskóla 1979 og meistaragráðu frá Carlton-háskóla í Ottawa 2002. Meira
18. september 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
18. september 2007 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 O-O 8. Dd2 Rc6 9. Bc4 Bd7 10. O-O-O Db8 11. Bb3 Hc8 12. h4 b5 13. h5 a5 14. hxg6 hxg6 15. Meira
18. september 2007 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Stofnaður hefur verið verðlaunasjóður barnabókahöfunda sem ber nafn Guðrúnar Helgadóttur. Hver fékk fyrstu viðurkenninguna? 2 Hver er nýr formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna? Meira
18. september 2007 | Fastir þættir | 321 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji er bókstaflega löngu hættur að skilja upp eða niður í neysluhyggju og græðgisvæðingu þjóðfélagsins. Meira

Íþróttir

18. september 2007 | Íþróttir | 134 orð

Ari skoraði tvö mörk

ARI Freyr Skúlason var í aðalhlutverki hjá sænska liðinu Häcken í gærkvöld þegar það vann dýrmætan útisigur á Jönköping, 3:2, í 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
18. september 2007 | Íþróttir | 193 orð

Birgit Prinz bætti markametið

HEIMS- og Evrópumeistarar Þjóðverja komust í gær í 8-liða úrslit á HM kvenna í knattspyrnu í Kína í gær, ásamt Englendingum. Þjóðverjar lögðu Japani, 2:0, og Englendingar burstuðu Suður-Ameríkumeistara Argentínu, 6:1. Meira
18. september 2007 | Íþróttir | 89 orð

Djurgården efst á ný

DJURGÅRDEN, undir stjórn Sigurðar Jónssonar, tók enn á ný forystuna í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld með því að gera jafntefli, 1:1, við Trelleborg á heimavelli. Meira
18. september 2007 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

FH enn á toppnum

VALSMÖNNUM mistókst í gærkvöldi að skjótast á topp Landsbankadeildar karla þegar liðið gerði 2:2 jafntefli við ÍA. Með sigri hefði liðið farið í efsta sætið og tekið það af FH sem hefur nú verið í efsta sæti síðan 19. Meira
18. september 2007 | Íþróttir | 76 orð

Fimm mörk Berglindar

BERGLIND Björg Þorvaldsdóttir skoraði fimm mörk í gær þegar Ísland vann stórsigur á Lettlandi, 7:1, í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumóts stúlknalandsliða, U17 ára, sem fram fer í Slóveníu. Meira
18. september 2007 | Íþróttir | 443 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Haraldur Freyr Guðmundsson átti mestan heiður af einu marka Aalesund þegar liðið sigraði Strömsgodset , 3:2, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
18. september 2007 | Íþróttir | 178 orð

Hefði viljað vinna leikinn

"SVONA fyrirfram hefði ég alveg getað sætt mig við eitt stig, en ég hefði viljað vinna þennan leik úr því sem komið var," sagði Guðjón Þórðarson þjálfari ÍA eftir 2:2 jafntefli við Val í gærkvöldi. Meira
18. september 2007 | Íþróttir | 261 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla Valur – ÍA 2:2 Atli S...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla Valur – ÍA 2:2 Atli S. Þórarinsson 29., Pálmi R. Pálmason 75. – Björn B. Sigurðarson 65., 71. Meira
18. september 2007 | Íþróttir | 523 orð | 1 mynd

Margfaldir meistarar byrja

KEPPNI í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld en þá fara fram átta fyrstu leikirnir í riðlakeppninni. Meira
18. september 2007 | Íþróttir | 174 orð

Margrét skoraði 38 mörk

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir bætti enn markamet sitt í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í gærkvöld þegar hún skoraði þrennu gegn Þór/KA í lokaumferðinni. Hún skoraði þar með 38 mörk í deildinni en fyrra metið sem hún setti í fyrra var 34 mörk. Meira
18. september 2007 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

"Auðunn hefur ekkert að fela"

AUÐUNN Jónsson kraftlyftingamaður á það á hættu að verða sviptur heimsmeistaratitlinum í kraftlyftingum frá því í nóvember á síðasta ári. Meira
18. september 2007 | Íþróttir | 711 orð | 1 mynd

"Ég er í skýjunum"

VALSKONUR urðu Íslandsmeistarar í knattspyrnu annað árið í röð og í þriðja skiptið á fjórum árum þegar þær unnu stórsigur á Þór/KA, 10:0, í lokaumferð úrvalsdeildarinnar á Valbjarnarvelli í gærkvöld. Meira
18. september 2007 | Íþróttir | 324 orð

"Hraunaði yfir dómarann"

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is "ÉG var ágætlega ánægður með liðið og flest það sem við ætluðum að gera í þessum leik, fín barátta og vinnusemi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.