Greinar miðvikudaginn 19. september 2007

Fréttir

19. september 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

4 milljónir í neyðaraðstoð

HJÁLPARSTARF kirkjunnar hefur fengið 4 milljóna króna styrk frá utanríkisráðuneytinu til að sinna neyðaraðstoð á Gasa-svæðinu og Vesturbakkanum í Palestínu. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

70 umferðaróhöpp um helgina

SJÖTÍU umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um helgina en sex þeirra má rekja til ölvunaraksturs. Flest óhöppin voru minniháttar en í nokkrum tilvikum þurfti þó að flytja fólk á slysadeild. Meira
19. september 2007 | Erlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Allir verði sjúkratryggðir

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Áður auglýstu pallborði sleppt

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "SEM frummælanda og íbúa í Þingholtunum var mér dálítið misboðið á þessum fundi. Ég kom ekki bara til að "messa yfir lýðnum" heldur til að ræða um miðborgarvandann við samborgara mína. Meira
19. september 2007 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ákæra Simpson

SAKSÓKNARAR í Bandaríkjunum lögðu í gær fram ákæru í átta liðum á hendur O.J. Simpson, sem 1995 var sýknaður af því að hafa myrt fyrrverandi konu sína og ástmann hennar. Simpson er m.a. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 28 orð

Ásakanir um hræðsluáróður

Sól á Suðurnesjum sakar Landsnet um hræðsluáróður vegna yfirlýsingar um rafmagnslínur vegna álvers. Samtökin minna á yfirlýsingar forstjóra fyrirtækisins um að "aðeins loftlínur tryggja fullt afhendingaröryggi fyrir... Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Átök á námskeiði í mannfjöldastjórnun

LÖGREGLUMENN víðs vegar að á landinu hafa undanfarna daga verið í framhaldsþjálfun í mannfjöldastjórnun. Á námskeiðinu eru lögreglumenn þjálfaðir til að takast á við allt á milli tiltölulega rólegra mótmæla og fjölmennra óeirða. Meira
19. september 2007 | Erlendar fréttir | 44 orð

Barnið bætt?

KONA nokkur í Ástralíu hefur höfðað mál á hendur lækni, sem sá um frjósemisaðgerð á henni. Tókst hún svo vel, að hún átti tvíbura en hafði víst bara viljað eignast eitt barn. Áætlar hún skaðann af hinu barninu vera um tuttugu milljónir íslenskra... Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Boðið til Rússlands og Litháen

AÐSTANDENDUR leiksýningarinnar Killer Joe, sem sýnd hefur verið í Borgarleikhúsinu við töluverðar vinsældir, hafa fengið boð um að setja verkið upp í þjóðleikhúsinu í Litháen sem staðsett er í Vilníus. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 885 orð | 2 myndir

Borgar sig ríkulega að mennta sig

Engin merki eru um það að mati OECD að fjölgun háskólamenntaðra dragi úr gildi æðri menntunar í fjárhagslegu tilliti. Þvert á móti blómstrar efnahagur landa eftir því sem menntastigið vex. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 212 orð

Bæklingur um íslenska vinnumarkaðinn

EURES, evrópsk vinnumiðlun sem rekin er af Vinnumálastofnun, hefur gefið út bæklinginn "Living and working in Iceland". Bæklingurinn er á ensku og í honum er fjallað um lífs- og vinnuskilyrði á Íslandi. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Dekk losnaði undan vörubíl

MILDI þykir að ekki fór verr þegar dekk losnaði undan vörubíl og lenti framan á fólksbifreið síðdegis í gær. Bíllinn skemmdist mikið, en meiðsl ökumannsins eru talin minniháttar. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 167 orð

Ekki hægt að kaupa neitt etanól

EGILL Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segist vona að sala á lífetanóli geti hafist á næstu vikum. Fyrsta lífetanóldælan var vígð í fyrradag en þar er um að ræða tilraunaverkefni Olís og Brimborgar og voru 2. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Elsta landslið Íslands

EVRÓPUMÓT öldunga í golfi – sjötíu ára og eldri var haldið á hertogavellinum í Lúxemborg 20. til 23. ágúst sl. Þetta var í áttunda skiptið sem mót af þessu tagi er haldið. Hér var á ferðinni þriggja daga mót. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Enn fleiri á Kilimanjaro

ATHYGLI Morgunblaðsins var í gær vakin á því að einn hóp vantaði í upptalningu þeirra Íslendinga sem hafa klifið Kilimanjaro í september. Því gætu leikar farið svo að fjöldinn sem nær að klífa tindinn á tímabilinu 8.-18. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 716 orð | 1 mynd

Ég hef aldrei haft flugdellu

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Ég var að skoða flugvélabók í vinnunni og sá partasafn af Kolb fisvél sem mér leist vel á og pantaði frá Ameríku. Þetta var árið 1993. Meira
19. september 2007 | Erlendar fréttir | 52 orð

Fátæk börn

ELLEFTA hvert barn á Grænlandi býr við fátækt, að því er fram kemur í nýrri skýrslu, eða 9%. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 204 orð

Frummatsvinna í eðlilegum farvegi

Morgunblaðinu hefur boriost eftirfarandi athugasemd: Í tilefni frétta að undanförnu varðandi útfærslu á flutningi raforku á Suðurnesjum vill Landsnet árétta að málið er í eðlilegum farvegi. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Færeyingar vilja hingað í aðgerðir

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Gaman að finna fyrir krafti og eftirvæntingu í sókninni

Eftir Valgerði Erlu Árnadóttur NÝR kirkjuskáli Ástjarnarsóknar var helgaður sl. sunnudag og hófst þar með kirkjustarf Ástjarnarsóknar í eigin húsnæði. Sóknin er yngsta þjóðkirkjusókn Hafnarfjarðar og nær yfir nýjustu hverfi bæjarins, Ásland og Velli. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Geta stundað tónlistarnám á skólatíma

DAGNÝ Annasdóttir, skólastjóri Öskjuhlíðarskóla, undirritaði í gær samning við Tónstofu Valgerðar Jónsdóttur um tónlistarkennslu við skólann. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Hret og allir smalar í startholunum

Djúpivogur | Hin síbreytilega íslenska veðrátta kemur okkur sífellt á óvart og nú á þessu hausti hefur vetur konungur minnt á sig fyrr en oft áður. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

HS segi upp samningi um Múlavirkjun

SAMNINGUR Múlavirkjunar ehf. við Hitaveitu Suðurnesja stendur í vegi fyrir því að tilhlýðilegar úrbætur verði gerðar á virkjuninni, segir í frétt á heimasíðu Landverndar, www.landvernd.is. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Húsafriðunarnefnd vill friða öll húsin þrjú

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HÚSAFRIÐUNARNEFND ákvað í gær að leggja til við menntamálaráðherra að friða þrjú hús við Hafnarstræti á Akureyri, húsin númer 94, 96 og 98. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hús leggur land undir fót

ÞRIGGJA hæða hús, um 330 fermetrar að stærð, var flutt af Hverfisgötu 44 og upp á Bergstaðastræti í gær, en þar er því ætlaður nýr staður á horni Spítalastígs og Bergstaðastrætis. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Impregilo byrjað að draga saman

IMPREGILO er byrjað að fækka starfsmönnum nú þegar líður á byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Frá því í vor hefur fækkað um 300 manns og í október má gera ráð fyrir að 600 manns starfi hjá fyrirtækinu og um 200 í lok ársins. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Industria hlaut verðlaun fyrir framsækni í fjarskiptaþjónustu

ÍSLENSKA breiðbandsfyrirtækið Industria hlaut í fyrrakvöld sérstök verðlaun tímaritsins Global Telecoms ásamt breskum samstarfsaðila sínum, Inuk Networks. Meira
19. september 2007 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kjötinnflutningi mótmælt

BÆNDUR við athöfn, sem á að tákna útför suður-kóreskra nautgripa, á útifundi sem haldinn var fyrir utan þinghúsið í Seoul í gær til að mótmæla innflutningi nautakjöts frá Bandaríkjunum. Lögreglan sagði að 7.000 manns hefðu tekið þátt í mótmælunum. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kosinn í stjórn Post Europe

INGIMUNDUR Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts, var nýlega kosinn í nýja stjórn Post Europe. Ingimundur hlaut kosningu í stjórnina sem einn af þremur stjórnarmönnum frá löndum utan ESB. Post Europe eru samtök póstfyrirtækja í Evrópu. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 344 orð

Lagaleg óvissa varðandi skráningu hluta í evrum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að fresta skráningu hlutabréfa Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka hf. í evrum í kjölfar athugasemda sem Seðlabanki Íslands setti fram í bréfi sem bankinn sendi Verðbréfaskráningu Íslands. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 23 orð

Leiðrétt

Klukkufell Í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær var greint frá alvarlegu umferðarslysi í Reykhólasveit. Hið rétta er að slysið varð við bæinn... Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð

Lýðheilsuþing í HA í dag

BÚSETA og lýðheilsa er yfirskrift málþings sem Félag um lýðheilsu heldur í dag í Háskólanum á Akureyri í samstarfi við heilbrigðisdeild og Heilbrigðisvísindastofnun HA og Vaxtarsamning Eyjafjarðarsvæðis. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Margir styrkja háskóla

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is EINS milljarðs framlag Róberts Wessman, forstjóra Actavis, til Háskólans í Reykjavík er hæsti styrkur sem einstaklingur hefur veitt til skólamála hér á landi. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Meðhöndlar logsuðutækin af lipurð

Guðmundur Stefán Grétarsson hjá Vélsmiðju Alla á Blönduósi meðhöndlar hér logsuðutækin af lipurð og sýður sem ekkert sé eitt hitaveiturörbútsté. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á því að efla tengsl þjóðanna

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "MÓTTÖKURNAR hér hafa verið mjög góðar. Við höfum átt fundi með öllum helstu ráðamönnum landsins," segir Geir H. Meira
19. september 2007 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Náði ekki niðurstöðu

KVIÐDÓMUR í réttarhöldunum yfir Phil Spector, einum þekktasta upptökustjóra samtímans, greindi dómara í málinu í gær frá því að hann hefði ekki getað komist að sameiginlegri niðurstöðu um það hvort Spector væri sekur um morðið á leikkonunni Lönu... Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð

Námskeið um kristna trú

UM þessar mundir er að hefjast nýtt námskeið á vegum Fullorðinsfræðslu Hafnarfjarðarkirkju undir heitinu "Hvað viltu mér Kristur?". Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Opið hús á 20 ára afmæli

Ártúnsholt | Í tilefni af 20 ára starfsafmæli Ártúnsskóla verður opið hús í skólanum, laugardaginn 22. september frá kl. 10:30 til 13. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Óþarfa áhætta á heiðinni

ÞAÐ ER engan veginn forsvaranlegt að taka áhættuna á því að flytja olíumengaðan jarðveg frá Vatnsmýri og upp á Hólmsheiði. Svæðið er nálægt vatnsverndarsvæði og er mjög sprungið. Meira
19. september 2007 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Prófsteinninn

NICOLAS Sarkozy, forseti Frakklands, tilkynnti í gær, að ákveðin hlunnindi eða sérkjör hálfrar milljónar opinberra starfsmanna yrðu afnumin. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 493 orð | 3 myndir

"Ótrúlegur árangur á skömmum tíma"

Á tæplega þremur áratugum hefur kristin kirkja verið byggð upp frá grunni í Pokot-héraði í Kenýa að því er fram kemur hjá Skúla Svavarssyni kristniboða. Söfnuðirnir eru um 200, komið hefur verið upp 63 barnaskólum, sex menntaskólum og verið að koma á fót háskóla. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 598 orð | 5 myndir

"Út í hött að beita þvingunum"

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is SKOÐA þarf að færa þá skemmtistaði í burtu úr miðborginni sem opnir eru lengur en til eitt eða tvö á næturnar. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Reynsla fyrirtækisins mun nýtast víða

REYNSLA framleiðanda af notkun risabora við framkvæmdirnar á Kárahnjúkum munu nýtast í öðrum verkefnum fyrirtækisins annars staðar í heiminum. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 1228 orð | 4 myndir

Skattaafsláttur til að auka styrki til háskóla

Rektorar þriggja stærstu háskólanna á Íslandi telja allir að ríkið þurfi að kanna kosti þess að veita skattaafslátt til einstaklinga og fyrirtækja sem styrkja háskólastarf. Slíkur afsláttur gæti haft mjög hvetjandi áhrif og bætt mjög skólastarfið, hugsanlega valdið byltingu í rekstri háskóla. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Skoða þarf stöðu drengja

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir margt jákvætt í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um menntamál í heiminum, Education at Glance 2007. Hlutfall fólks sem brautskráist úr háskóla á Íslandi sé t.a.m. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Skólabúningar auka samkennd

LANDSSAMBAND framsóknarkvenna hvetur sveitarfélög og foreldra til að huga að kostum þess að innleiða skólafatnað. Á framkvæmdastjórnarfundi Landssambands framsóknarkvenna nýlega var m.a. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Slasaðist alvarlega á vélhjóli

UNGUR karlmaður slasaðist alvarlega í bifhjólaslysi á Skólavegi á Fáskrúðsfirði í gær. Maðurinn missti stjórn á vélhjóli sínu og féll við það í götuna. Hann er talinn alvarlega slasaður, en hann var ekki með hjálm. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

Sparisjóður Svarfdæla í hlutafélag?

STJÓRN Sparisjóðs Svarfdæla hefur ákveðið að leggja til við stofnfjáreigendur að breyta sjóðnum í hlutafélag, að tilskildu samþykki Fjármálaeftirlitsins. Hefur verið boðað til fundar 26. september nk. Meira
19. september 2007 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Spá Belgíu klofningi

Brussel. AFP. | Tæpur helmingur Flæmingja í Belgíu er hlynntur því að landið verði klofið í tvennt, ef marka má viðhorfskönnun sem birt var í gær þegar hundrað dagar voru liðnir frá þingkosningum án þess að tekist hefði að mynda nýja ríkisstjórn. Meira
19. september 2007 | Erlendar fréttir | 43 orð

Staðfesta smit

STAÐFEST hefur verið, að gin- og klaufaveiki er komin upp á þriðja býlinu í Surrey á Englandi. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Starfsaldur vegur minna í launum hér

Eftir Sigrúnu Birnu Birnisdóttur sibb@mbl. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Tekið á myndlistaruppfræðslu yngri Austfirðinga

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is SKAFTFELL, miðstöð myndlistar á Austurlandi, undirbýr nú stóra fræðslusýningu sem standa mun í janúar og febrúar á næsta ári. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 887 orð | 1 mynd

Tekist á um orkugjafa framtíðarinnar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Ólík sjónarmið um orkugjafa framtíðar voru áberandi á ráðstefnunni Driving Sustainability '07 í gær. Þar var m.a. tekist á um hvaða kostir séu raunhæfastir í samgöngum til að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 376 orð

Tíu hús verði friðuð

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is HÚSAFRIÐUNARNEFND hefur gert það að tillögu sinni að tíu hús við Laugaveg verði friðuð. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 540 orð

Vel tókst til með framkvæmdir við Kárahnjúka

MIKIL og almenn ánægja var með tækniráðstefnu um Kárahnjúkavirkjun sem Landsvirkjun hefur staðið fyrir undanfarna tvo daga, að sögn Guðmundar Péturssonar, verkefnisstjóra hjá Landsvirkjun, en á ráðstefnunni var farið yfir reynsluna af framkvæmdunum við... Meira
19. september 2007 | Erlendar fréttir | 307 orð

Verða McCann-hjónin formlega ákærð?

HUGSANLEGT er, að þau Kate og Gerry McCann, foreldrar Madeleine, litlu stúlkunnar, sem hvarf í Portúgal í vor, verði kölluð þangað aftur frá Bretlandi á næstu dögum og þau formlega ákærð fyrir aðild að hvarfi dóttur sinnar. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

Vilja fund um landfyllingu

Ánanaust | Fundur Húsfélagsins að Vesturgötu 69-75 mótmælir harðlega áformum Reykjavíkurborgar um að gera landfyllingu við Ánanaust. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Vinna saman að rannsóknum

Grindavík | Bláa Lónið og Landspítali – háskólasjúkrahús hafa gert með sér samstarfssamning um rannsóknir og klíníska vinnu. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Þekktur harmonikuleikari í heimsókn

HARMONIKULEIKARINN Lars Holm er væntanlegur til landsins á vegum Harmonikuakademíunnar á Íslandi. Þar er á ferð einn færasti harmonikuleikari Svía og einn virtasti harmonikukennari í Evrópu, segir í fréttatilkynningu. Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 37 orð

Þungt haldinn eftir bílslys

UNGUR maður sem lenti í alvarlegu bílslysi við Klukkufell í Reykhólasveit á Vestfjörðum í fyrradag er illa slasaður og liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi. Piltinum er haldið sofandi og verður á gjörgæsludeildinni um... Meira
19. september 2007 | Innlendar fréttir | 719 orð

Öllu fögru lofað en líka hótað

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá sveitarstjórn Grímseyjarhrepps: "Vegna umfjöllunar Morgunblaðsins, þann 9. Meira

Ritstjórnargreinar

19. september 2007 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Kafka í Ameríku

Ekkert í fari Nalini Ghuman vekur ógn eða skelfingu. Ghuman er tónlistarfræðingur og sérfræðingur í tónlist breska tónskáldins Edwards Elgars. Meira
19. september 2007 | Leiðarar | 430 orð

Mikilvægi menntunar

Því fleiri háskólagráður, þeim mun meiri líkur á að efnahagurinn blómstri. Þetta má lesa úr nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um menntun. Meira
19. september 2007 | Leiðarar | 432 orð

Stjórnarkreppa í Belgíu

Það gerist ekki oft að lönd séu sett á uppboð, en á mánudag var stöðvað uppboð á Belgíu á netmarkaðnum e-bay þar sem kaupa má notaðar vörur. Hæsta boð var þá 10 milljónir evra eða rúmlega 900 milljónir króna. Meira

Menning

19. september 2007 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Britney Spears í vandræðum

ÞAÐ blæs ekki byrlega fyrir Britney Spears þessa dagana. Umboðsfyrirtæki bandarísku söngkonunnar, Jeff Kwatinetz, hefur sagt upp samningi sínum við hana á grundvelli "núverandi aðstæðna". "Við höfum unnið fyrir Britney síðasta mánuðinn. Meira
19. september 2007 | Bókmenntir | 389 orð | 1 mynd

Ekkert plan B

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is VIÐ munum koma á laggirnar íraskri bráðabirgðastjórn, afhenda henni völd og vera farin frá Írak eftir þrjá til fjóra mánuði. Allir utan 25.000 hermanna verða komnir í burtu í byrjun september. Meira
19. september 2007 | Hugvísindi | 71 orð | 1 mynd

Ferðir Charcot hjá Alliance Française

ALLIANCE Française efnir til fyrirlestrar um einn mesta Íslandsvin allra tíma annað kvöld kl. 20 að Tryggvagötu 8. Þá fjallar Friðrik Rafnsson um ferðir franska leiðangursstjórans Jean-Baptiste Charcot til Reykjavíkur á fyrri hluta síðustu aldar. Meira
19. september 2007 | Tónlist | 330 orð

Ferskur norðangustur

TÓNLIST Háskólabíó Sinfóníutónleikar Carl Nielsen: Saga-drøm. Sibelius: Tapiola. Jón Þórarinsson: Völuspá. Rued Langgaard: Sinfónía nr. 5. Ágúst Ólafsson bar., Selkórinn (kórstj. Jón K. Einarsson) og Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Esa Heikkilä. Meira
19. september 2007 | Tónlist | 442 orð | 1 mynd

Grípa til aðgerða

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is HAUSTTÓNLEIKAR ÍTR og UNICEF Grípum til aðgerða! verða haldnir í Listasafni Reykjavíkur í kvöld. Meira
19. september 2007 | Leiklist | 392 orð | 1 mynd

Íslenskt-amerískt í Austur-Evrópu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÞETTA er frábært, sérstaklega að fara að sýna í þjóðleikhúsinu í Litháen. Meira
19. september 2007 | Bókmenntir | 270 orð | 1 mynd

Lifað í vélinni

And Then We Came to the End, skáldsaga eftir Joshua Ferris. Penguin gefur út 2007. 385 síður innb. Meira
19. september 2007 | Bókmenntir | 68 orð

Metsölulistar»

Eymundson 1. The Secret - Rhonda Byrne 2. Cross - James Patterson 3. Anybody Out There? - Marian Kayes 4. The Innocent Man Meira
19. september 2007 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Ólöf Erla og Kristín Erla sýna leirverk

ÓLÖF Erla Bjarnadóttir og Kristín Erla Sigurðardóttir opna sýninguna Tímaleikir í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi kl. 14 á laugardaginn. Viðfangsefni þeirra tengjast náttúru og þjóðsögum Vesturlands og minningum úr Borgarfirði. Meira
19. september 2007 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Raddir Reykjavíkur taka til starfa

RADDIR Reykjavíkur, kór starfsmanna Reykjavíkurborgar, er að hefja sitt annað starfsár um þessar mundir og óhætt er að segja að kórstarfið hafi farið vel af stað. Meira
19. september 2007 | Tónlist | 765 orð | 3 myndir

SIGUR RÓS

Það má að segja að hljómsveitin Sigur Rós hafi lagt af stað í hálfgerða óvissuferð þegar farið var að gera myndina Heima sem frumsýnd verður á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í næstu viku. Þormóður Dagsson ræddi við Georg Holm bassaleikara. Meira
19. september 2007 | Fjölmiðlar | 233 orð | 1 mynd

Skemmtilegur "Hundur í útvarpssal"

Það er ekki öllum tónlistarmönnum gefið að geta spjallað við áheyrendur sína á þann hátt að maður vilji fá að heyra meira. Oftar en ekki hugsar maður með sér: "Varst þú ráðinn til að syngja eða bulla? Meira
19. september 2007 | Menningarlíf | 517 orð | 2 myndir

Stúlkan sem gekk til Kína

Á gönguferð um Reykjavík um helgar enda ég oftar en ekki í Ráðhúsinu. Ekki á ég alltaf erindi við borgarstjóra, en við Tjörnina er hins vegar að finna eitt af uppáhaldsverkunum mínum í borginni: 74 fermetra módelið af Íslandi. Meira
19. september 2007 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Tarantino í °66 Norður

LEIKSTJÓRINN og einn besti vinur Íslands, Quentin Tarantino, sat fyrir í breska tímaritinu Telegraph á dögunum. Það væri kannski ekki fréttaefni í íslensku blaði nema kannski fyrir þær sakir að Tarantino klæddist húfu merktri °66 Norður. Meira
19. september 2007 | Leiklist | 785 orð | 1 mynd

Við erum margt

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Verkið fjallar um leikarahjón sem virðast hafa lokast inni í eigin leikhúsi. Eiginmaðurinn hefur ekki lengur áhuga á að leika en er því áhugasamari um alls kyns leikmuni og búninga. Meira
19. september 2007 | Bókmenntir | 168 orð | 1 mynd

Viljum láta verkin tala

KRISTJÁN B. Jónasson rithöfundur velti fyrir sér á bloggsíðu sinni í gær hugsanlegum bókaforlagsrekstri Baugs Group, en sögusagnir um að Baugur hyggi á bókaútgáfu hafa verið þrálátar að undanförnu. Kristján skrifar: "En nú er það orðið staðfest. Meira

Umræðan

19. september 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Dagný Kristinsdóttir | 17. september Kastljósviðtal Hann sat þarna...

Dagný Kristinsdóttir | 17. september Kastljósviðtal Hann sat þarna pollrólegur og sagði frá því sem á daga hans hefur drifið síðastliðin ár. Æðruleysið uppmálað. Sama að hverju hann var spurður, það kom svar og ekkert svona "greyið ég" dæmi. Meira
19. september 2007 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Evran og þrýstingurinn

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar um ávinning sem gæti skapast við upptöku evru á Íslandi: "Íslendingar verða að ræða um evruna af skynsemi og yfirvegun, við getum tekið okkur Finna til fyrirmyndar, en í Finnlandi hefur evran reynst vel." Meira
19. september 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Hjalti Þór Vignisson | 17. september Endurskoðun á fjárhagsáætlun Núna...

Hjalti Þór Vignisson | 17. september Endurskoðun á fjárhagsáætlun Núna sit ég yfir bókinni góðu um þjóðgarðsmál sem ég keypti í London ... Það er góð lesning og ég hef verið að kynna mér hvernig hugmyndir fólks um þjóðgarða hefur breyst ... Meira
19. september 2007 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Mogginn og friðargæslan

Óli Tynes skrifar um leiðara Morgunblaðsins um íslensku friðargæsluna. Og er lítt hrifinn.: "Valgerður Sverrisdóttir tók upp bleika utanríkisstefnu. Nú á að senda ljósmæður í stað lögregluþjóna. Það er ósköp ómerkileg stefna." Meira
19. september 2007 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Ómar R. Valdimarsson | 17. september iPhone virkar á Íslandi! Þeir sem...

Ómar R. Valdimarsson | 17. september iPhone virkar á Íslandi! Þeir sem hafa beðið iPhone með óþreyju geta nú tryggt sér eintak og verið vissir um að það virki á landinu kalda. Meira
19. september 2007 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

"Miðborgin verði eitt af mest spennandi borgarhverfum Evrópu"

Gísli Sigurðsson skrifar um tillögur danska arkitektsins Jans Gehls um uppbyggingu við Lækjartorg: "Ekki er hægt annað en að undrast það metnaðarleysi íslenzkra arkitekta að stuðla ekki að því með öllum sínum mætti að þarna rísi í staðinn eitt af fegurstu húsum borgarinnar..." Meira
19. september 2007 | Blogg | 341 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sverrisdóttir | 16. sept. Haust Það er komið haust. Ég hef...

Ragnhildur Sverrisdóttir | 16. sept. Haust Það er komið haust. Ég hef ákveðið að hætta að berja höfðinu við steininn í bullandi afneitun. Það er komið haust, ekki nokkur vafi á því. Á föstudaginn tíndi ég síðustu rifsberin af runnunum hjá tengdó. Meira
19. september 2007 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Stórskipahöfn slegin af í Kópavogi

Guðríður Arnardóttir skrifar um skipulagsmál í Kópavog: "Hér hefur mikill sirkus verið settur af stað til að draga fjöður yfir valdhrokann og yfirganginn sem hefur einkennt framkomu meirihlutans í Kópavogi." Meira
19. september 2007 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Um íþróttaumfjöllun og íþróttamál

Stefán Ólafsson er óánægður með umfjöllun dagblaðanna um íþróttaviðburði hérlendis: "Íþróttaumfjöllun um neðri deildir á Íslandi og um íþróttir barna og unglinga er í hróplegu ósamræmi við þá umfjöllun sem er um erlendar íþróttir." Meira
19. september 2007 | Velvakandi | 341 orð | 2 myndir

velvakandi

Tekið undir með Salvöru um hlutverk Ríkisútvarpsins Morgunblaðinu í gær, 18. september, birtist grein eftir Salvöru Nordal þar sem hún spyr hvert sé hlutverk Ríkissjónvarpsins. Meira

Minningargreinar

19. september 2007 | Minningargreinar | 1257 orð | 1 mynd

Guðbjörg Erla Jónsdóttir

Guðbjörg Erla Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 16. febrúar 1931. Hún lést á hjúkrunardeild 2b Hrafnistu í Hafnarfirði 10. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinbjörg Kristjánsdóttir, f. 14.2. 1902, d. 1.2. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2007 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd

Ingiber Marinó Ólafsson

Ingiber Marinó Ólafsson fæddist í Keflavík 5. júlí 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 11. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Ingibersson vörubifreiðarstjóri, f. 5. apríl 1913, d. 11. maí 1987, og Marta Eiríksdóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2007 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd

Kristín Eggertsdóttir

Kristín Eggertsdóttir fæddist í Vatnshorni í Skorradal 16. september 1931. Hún lést á Landspítala í Fossvogi hinn 4. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 14. september. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2007 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Sigurður Örn Hermannsson

Sigurður Örn Hermannsson fæddist í Keflavík 9. ágúst 1959. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 27. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. september 2007 | Sjávarútvegur | 243 orð | 1 mynd

Andarnefjan skorin

Andarnefjur eru víðar á ferðinni en í höfninni í Eyjum. Nú í byrjun vikunnar syntu þrír slíkir hvalir á land í Sandvík á Suðurey. Meira
19. september 2007 | Sjávarútvegur | 374 orð

Mjög hátt verð á þorski á innlendum fiskmörkuðum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is MJÖG hátt verð hefur verið á þorski í haust. Meðalverð það sem af er septembermánuði er 292 krónur á kíló af slægðum þorski en verð á stærsta þorskinum hefur farið upp í 330 krónur. Meira
19. september 2007 | Sjávarútvegur | 442 orð | 1 mynd

Tekjutap hafnanna ekki undir 140 milljónum

TEKJUTAP hafna landsins vegna niðurskurðar þorskkvótans er um 3,5% af heildartekjum eða 140 milljónir króna. Tekjutapið er misjafnt milli hafna eftir vægi aflagjalda í tekjum þeirra og í mörgum tilfellum er það hlutfallslega miklu meira. Meira

Viðskipti

19. september 2007 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Hækkaði um 0,55%

HLUTABRÉF hækkuðu í verði í kauphöll OMX á Íslandi í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,55% og var 7.625 stig við lokun markaða. Bréf Atlantic Petrolium hækkuðu um 3,31%, en bréf Forøya Banka lækkuðu um 3,23%. Meira
19. september 2007 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Icelandair kaupir Trav el Service

ICELANDAIR Group hefur undirritað samning um kaup á tékkneska flugfélaginu Travel Service, stærsta einkarekna flugfélagi í Tékklandi. Meira
19. september 2007 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

Jákvæð viðbrögð á markaði

GRÍÐARLEG uppsveifla varð á hlutabréfaverði á Wall Street í dag eftir að Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti um stýrivaxtalækkun um 0,5 prósentustig. Meira
19. september 2007 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Kaupir 40% í Arctic Trucks

EIGNARHALDSFÉLAG í eigu Magnúsar Kristinssonar, aðaleiganda Toyota á Íslandi, hefur fest kaup á 40% hlut í Arctic Trucks. Emil Grímsson, aðaleigandi Arctic Trucks, mun áfram verða meirihlutaeigandi í félaginu. Meira
19. september 2007 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Reite fjárfestir í Glitnir Property Holding

NORÐMAÐURINN Frank O. Reite er að fara úr framkvæmdastjórn Glitnis en um leið gerast virkur fjárfestir í fasteignafélaginu Glitnir Property Holding með 6% hlut og halda áfram sem stjórnarformaður félagsins. Meira
19. september 2007 | Viðskiptafréttir | 168 orð

Samruni ógiltur

SAMRUNI eignarhaldsfélagsins Reynimels og hópferðafyrirtækisins Kynnisferða hefur verið ógiltur af Samkeppniseftirlitinu en Reynimelur keypti Kynnisferðir af FL Group fyrr á árinu. Meira
19. september 2007 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Sigríður forstjóri Humac í stað Bjarna

SIGRÍÐUR Olgeirsdóttir hefur tekið við starfi forstjóra Humac, söluaðila Apple á Norðurlöndunum, en Bjarni Ákason hættir eftir að hafa selt hlut sinn í félaginu. Meira
19. september 2007 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Straumborg og Norvest renna saman

STRAUMBORG, eignarhaldsfélag í eigu Jóns Helga Guðmundssonar í Byko og hans fjölskyldu, hefur verið sameinað dótturfélaginu Norvest undir nafni Straumborgar. Meira
19. september 2007 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 1 mynd

Tækifæri til að brjótast út úr vítahringnum

NÚ ÞEGAR krónan er komin í námunda við jafnvægisgildi skapast tækifæri til að brjótast út úr vítahring gengisóstöðugleika og hárra vaxta. Er þetta skoðun greiningardeildar Landsbankans, en bankinn gaf í gær út hagspá sína fyrir árin 2008-2010. Meira

Daglegt líf

19. september 2007 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Einsemdin heilsuspillandi

BANDARÍSKIR sérfræðingar telja sig hafa fundið erfðafræðilega ástæðu fyrir því af hverju einmana fólk kunni að vera við lakari heilsu en hinir, sem ekki finna fyrir einmanaleikanum. Meira
19. september 2007 | Daglegt líf | 193 orð | 7 myndir

Hafðu auga fyrir línunni!

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Í vetur eru augun eins og innrammaðir smaragðar. Meira
19. september 2007 | Daglegt líf | 475 orð | 1 mynd

Í sjósundi með sundfélaginu Skítkalt

Eftir Björgu Sveinsdóttur 20. maí 2007. Seltjarnarnes. Lofthiti 7 °C. Sjávarhiti 7 °C. Skýjað. Vindur um 10m/sek. Mér skilst að lífslíkur manns í 0°C köldum sjó séu innan við 15 mínútur. Í 0-4°C séu þær 30-90 mínútur. Meira
19. september 2007 | Daglegt líf | 787 orð | 2 myndir

Tók áskorun nemenda sinna og breytti um lífsstíl

Þyngdarstjórnun snýst fyrst og síðast um mikinn sjálfsaga, skynsemi í mataræði og hæfilega hreyfingu, sagði Gylfi Dalmann Aðalsteinsson í samtali við Jóhönnu Ingvarsdóttur, en Gylfi hefur lést um nítján kíló á þremur mánuðum eftir að hafa ákveðið að taka málin föstum tökum. Meira
19. september 2007 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Unglingsstúlkur í megrun líklegri til reykinga

Unglingsstúlkur, sem eru í megrun, eru næstum því tvisvar sinnum líklegri til að taka upp sígarettureykingar en jafnöldrur, sem ekki eru í megrunarátaki. Meira
19. september 2007 | Daglegt líf | 692 orð | 5 myndir

Útskorin örlög og þrautseigja

Örlögin vísuðu honum loks á veg sem hann var sáttur við, þá 27 ára gamall. Síðan hefur Jón Adolf Steinólfsson farið hamförum með hnífinn og skapað hvert listaverkið og skúlptúrinn af fætur öðrum – í tré. Unnur H. Meira
19. september 2007 | Daglegt líf | 213 orð

Önnur Davíðsbók

Það eru tíðindi þegar Davíð Hjálmar Haraldsson sendir frá sér vísnabók, enda einn af ástsælustu hagyrðingum landsins. Davíð Hjálmar sendi frá sér limrubókina Fyrstu Davíðsbók í fyrra og fylgir henni nú eftir með Annarri Davíðsbók með ljóðum í léttum... Meira

Fastir þættir

19. september 2007 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Í dag, miðvikudaginn 19. september er fimmtugur Ólafur...

50 ára afmæli. Í dag, miðvikudaginn 19. september er fimmtugur Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri í Grindavík . Af því tilefni mun hann og eiginkona hans Ása Ólafsdóttir taka á móti gestum föstudaginn 21. Meira
19. september 2007 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

85 ára afmæli. Páll Pálsson, fyrrverandi bóndi, hreppstjóri og...

85 ára afmæli. Páll Pálsson, fyrrverandi bóndi, hreppstjóri og fréttaritari Morgunblaðsins á Borg í Miklaholtshreppi , nú til heimilis að Hraunbæ 103 í Reykjavík, er 85 ára í dag, miðvikudaginn 19. september. Meira
19. september 2007 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hugsað fram í tímann. Norður &spade;74 &heart;9764 ⋄K96 &klubs;Á653 Vestur Austur &spade;ÁDG92 &spade;108 &heart;K108 &heart;G532 ⋄4 ⋄10873 &klubs;DG97 &klubs;1082 Suður &spade;K653 &heart;ÁD ⋄ÁDG52 &klubs;K4 Suður spilar 3G. Meira
19. september 2007 | Í dag | 350 orð | 1 mynd

Kvartanir eru verðmæti

Margrét Reynisdóttir fæddist í Reykjavík 1963. Hún lauk BS-námi í matvælafræði frá Oregon State University 1987, MS-gráðu í alþjóðamarkaðsfræði árið 1991 frá Strathclyde-háskóla og MS-gráðu í stjórnun og stefnumótun frá HÍ 2004. Meira
19. september 2007 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu, frá...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
19. september 2007 | Fastir þættir | 105 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9. O-O-O b5 10. Bxf6 Bxf6 Staðan kom upp í Skákþingi Íslands, kvennaflokki, sem lauk fyrir skömmu í Skákhöllinni í Faxafeni 12. Meira
19. september 2007 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Róbert Wessman hefur lagt einn milljarð króna til Háskólans í Reykjavík. Hvar starfar Róbert? 2 Hvað heitir breski bankinn sem lent hefur í mesta öldurótinu síðustu daga? 3 Það er orðin mikil tíska hjá Íslendingum að ganga á hæsta fjall Afríku? Meira
19. september 2007 | Fastir þættir | 366 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Ég er frjáls vegna þess að ég geri engar málamiðlanir," sagði Maria Callas einhvern tímann. Callas var sannkölluð díva. Í grein, sem birtist í vikuritinu Die Zeit fyrir viku í tilefni af því að 16. Meira

Íþróttir

19. september 2007 | Íþróttir | 140 orð

Átján fara til Portúgals

ÓLAFUR Guðbjörnsson, þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur valið 18 leikmenn sem fara til Portúgals í næstu viku og leika þar í undanriðli Evrópukeppninnar. Meira
19. september 2007 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Gunnleifur Gunnleifsson, HK 14 Helgi Sigurðsson, Val 14 Matthías Guðmundsson, FH 14 Jónas G. Meira
19. september 2007 | Íþróttir | 430 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Vilhjálmur Halldórsson skoraði fjögur mörk fyrir Lemvig þegar liðið sigraði Slagelse , 29:21, í 1. umferð dönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Meira
19. september 2007 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birgir Leifur Hafþórsson er í 6. sæti á biðlista fyrir næsta mót á Evrópumótaröðinni. Mótið hefst á fimmtudaginn á Belfry vellinum á Írlandi og kallast það The Quinn Direct British Masters . Meira
19. september 2007 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Hörður fór "fýluferð" til Treviso

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is HÖRÐUR Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfuknattleik verður ekki í herbúðum ítalska stórliðsins Treviso Benetton í vetur en hann hefur æft með liðinu undanfarnar fjórar vikur. Meira
19. september 2007 | Íþróttir | 364 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Leiknir R. – Stjarnan 2:1 Vigfús Arnar...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Leiknir R. – Stjarnan 2:1 Vigfús Arnar Jósepsson 36.(víti), Einar Örn Einarsson 45. – Halldór K. Halldórsson 51.(sjálfsm.) Staðan: Þróttur R. Meira
19. september 2007 | Íþróttir | 91 orð

KR lagði ÍR í úrslitaleik

KR-INGAR urðu í gærkvöldi Reykjavíkurmeistarar karla í körfuknattleik þegar þeir sigruðu ÍR-inga, 89:73, í hreinum úrslitaleik sem fram fór í DHL-höll Vesturbæjarfélagsins. Staðan í hálfleik var 47:32, KR-ingum í hag. Meira
19. september 2007 | Íþróttir | 138 orð

Leiknir úr fallhættu

LEIKNISMENN úr Breiðholti tryggðu sér áframhaldandi sæti í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöld þegar þeir sigruðu Stjörnuna, 2:1, í leik sem var frestað fyrr í þessum mánuði. Meira
19. september 2007 | Íþróttir | 201 orð

Leikur FH og Vals ekki færður

LEIKUR Íslandsmeistara FH og Vals í næstsíðustu umferð Landsbankadeildarinnar fer fram á sama tíma og hinir fjórir leikirnir í umferðinni, það er á sunnudaginn kemur klukkan 17. Meira
19. september 2007 | Íþróttir | 602 orð | 1 mynd

Meistararimmur

ARSENAL, Manchester United og Barcelona eru meðal þeirra liða sem verða í baráttunni í Meistaradeildinni í kvöld en þá lýkur fyrstu umferð riðlakeppninnar með átta leikjum. Meira
19. september 2007 | Íþróttir | 1002 orð | 1 mynd

Mourinho ósáttur

NORSKA liði Rosenborg náði að krækja sér í stig í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi þegar það gerði 1:1 jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge. Meira
19. september 2007 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

"Þurfti tíma til að anda"

Í RAUN þurfti ég að fá tíma til þess að anda. Meira
19. september 2007 | Íþróttir | 189 orð

Svíar á heimleið frá HM í Kína

BANDARÍKIN og Norður-Kórea tryggðu sér í gær sæti í 8-liða úrslitum á HM kvenna í knattspyrnu í Kína. Bandaríkjamenn höfðu betur gegn Nígeríu, 1:0, en Norður-Kórea tapaði fyrir Svíum, 2:1. Meira
19. september 2007 | Íþróttir | 153 orð

Tveir KR-ingar í banni gegn Fram

KR-INGAR verða án tveggja leikmanna þegar þeir mæta Fram í botnslagnum á Laugardalsvelli á sunnudaginn, en þá fer fram 17. og næst síðasta umferð deildarinnar. Meira
19. september 2007 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

Þrír eru komnir með 14 M

ÞRÍR leikmenn eru efstir og jafnir í einkunnagjöf Morgunblaðsins fyrir leikina í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Landsbankadeildinni, þegar 16 umferðum er lokið af 18. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.