Greinar fimmtudaginn 27. september 2007

Fréttir

27. september 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð

Arkitekt með fyrirlestur

ROB Adams, borgararkitekt Melbourne í Ástralíu, flytur fyrirlestur á Kjarvalsstöðum í dag, fimmtudaginn 27. september kl. 17. Rob Adams hefur yfir 30 ára reynslu sem arkitekt og skipulagsfræðingur. Meira
27. september 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð

Atlaga að vændi

STJÓRNVÖLD á Ítalíu stefna að því að gera það refsivert að skipta við vændiskonur. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 211 orð

Aukið eftirlit á sviði neytendaverndar

STJÓRNVÖLD sem bera ábyrgð á eftirliti með réttindum neytenda á Norðurlöndum og umboðsmenn neytenda á Norðurlöndum hafa sammælst um að auka samstarf sitt. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Ákvað að sameina þrjár hugmyndir í eina

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Hólmavík | "Þetta hefur gengið ótrúlega vel og lesendur eru þakklátir," segir Kristín Sigurrós Einarsdóttir sem gefur út blaðið Gagnveg á Ströndum. Meira
27. september 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Barist við talibana

AÐ minnsta kosti 160 talibanar hafa fallið í átökum við hersveitir Bandaríkjamanna í suðurhluta Afganistans sl. tvo daga, að því er Bandaríkjamenn fullyrða. Harðir bardagar hafa geisað í Afganistan á þessu ári og a.m.k. 3.000... Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Börnin eru óhult

FLÓÐIN í Afríku hafa verið með mesta móti nú í haust. Eitt þeirra ríkja sem orðið hafa illa úti er Gana. Flóðin eru í norðurhlutanum og eru börn sem búa í SOS-barnaþorpunum í suðurhluta landsins og eiga íslenska styrktarforeldra óhult. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Djassað gegnum áratugina

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Bandaríski djasstónlistarmaðurinn og tónskáldið Bob Ackerman hefur ásamt konu sinni Pam Purvis dvalið á Egilsstöðum undanfarna daga. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Djúpkafari á þurru

ANDARNEFJU rak á fjöru í Kópunni í Innri-Njarðvík á mánudaginn var. Þeim Unu Maríu, Benedikt Jens, Jóni Páli og Ísaki John, sem eru á myndinni, þótti forvitnilegt að skoða hvalrekann. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Donegal í samstarf

FULLTRÚAR frá Donegal-fylki á Írlandi, Vesterålen í Norður-Noregi og af Austurlandi funda þessa dagana í Letterkenny á Norðvestur-Írlandi og er tilgangurinn að hefja þriggja landa samstarf á sviði menningarmála. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Eignaðist nóturnar 12 ára

Í KVÖLD flytur Víkingur Heiðar Ólafsson þriðja píanókonsert Rakmaninoffs með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Víkingur var einungis 12 ára þegar hann eignaðist nóturnar að konsertinum, sem er þekktur fyrir að gera gríðarlegar tæknilegar kröfur. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ekki ekið á manninn

EKKI var ekið á manninn sem fannst í byrjun ágúst við Hraunberg í Breiðholti liggjandi á götunni, illa á sig kominn, samkvæmt rannsókn lögreglu. Grunur lék á að ekið hefði verið á manninn en hann er á sjötugsaldri. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 643 orð | 2 myndir

Engin merki um að þenslu í byggingariðnaði sé að ljúka

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is "ÞAU tilboð sem við erum að fá eru fá og almennt mjög há, oftast langt yfir kostnaðaráætlunum," sagði Óskar Valdimarsson, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins, en mikil þensla er í byggingageiranum og í jarðvinnu. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 340 orð

Fá 30 þús. kr. álagsgreiðslu

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra hefur ákveðið að greiða öllum starfandi lögreglumönnum sérstakt tímabundið álag á laun á grundvelli gildandi kjarasamningi Landssambands lögreglumanna (LL) og fjármálaráðherra. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fengu dynjandi uppklapp

TÓNLEIKUM Garðars Thórs Cortes í Barbican Center í London í gærkvöldi lauk með fagnaðarlátum, blístri og lófataki að sögn Gauta Sigþórssonar Lundúnabúa sem sótti tónleikana ásamt konu sinni Veru Júlíusdóttur. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Fóru á svæðið í þeirri trú að vegir væru allir færir

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Merkingu um færð á fjallvegum á rafrænu upplýsingakorti Vegagerðarinnar var breytt í hádeginu sl. föstudag eftir að tilkynnt hafði verið um ófærð á svæðinu við Herðubreið. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Fundað um Hatton Rockall

FUNDURINN var afar jákvæður," sagði Tómas H. Heiðar, þjóðréttarfræðingur hjá utanríkisráðuneytinu, að loknum fyrri degi fundarhalda um Hatton Rockall-svæðið í Reykjavík í gær. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð

Fyrirlestur um karla og fóstureyðingar

ARNAR Gíslason kynjafræðingur heldur erindi á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum fimmtudaginn 27. september kl. 12.00 í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar. Í fyrirlestrinum, sem ber heitið "Karlar og fóstureyðingar: Hver á kvenlíkamann? Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Fyrirlestur um sögu Dagsbrúnar

ÁRLEGUR fyrirlestur Bókasafns Dagsbrúnar verður haldinn laugardaginn 29. september kl. 14, í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar að Hringbraut 121, 4. hæð. Þar mun Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur tala út frá riti sínu Við brún nýs dags. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð

Gefa hjálpartæki

HJÁLPARTÆKJAMIÐSTÖÐ Tryggingastofnunar hefur ákveðið að gefa hjálpartæki til Sao Paolo í Brasilíu með milligöngu Öryrkjabandalagsins og stuðningi frá Samtökum atvinnulífsins. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Græni trefillinn setur byggð mörk

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is HINN svonefndi Græni trefill, sem er áætlun um að koma á samfelldu skógræktar- og útivistarsvæði sem nær frá Esjurótum til Hafnarfjarðar, er farinn að virka hamlandi á þróun skipulagsins og byggðarinnar. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Gustur flytur

HESTAMANNAFÉLAGIÐ Gustur boðar félagsmenn sína til fundar í reiðhöllinni í Glaðheimum, í dag, fimmtudaginn 27. september kl. 20. Þar verður fjallað um flutninga félagsins á Kjóavelli. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Gæsluvarðhald framlengt

ANNAR mannanna sem handteknir voru í Laugarneshverfinu í Reykjavík á föstudaginn vegna gruns um innflutning á kókaíni í fljótandi formi hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. Var gæsluvarðhaldið í gær framlengt til mánudagsins 1.... Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Harðir karlar

STARFSMENN í brúarvinnuflokki Vegagerðarinnar létu ekki vonskuveður á sig fá í gær þegar þeir hófust handa við viðhald á Borgarfjarðarbrúnni. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Hár og þögull alla stund

Eftir Örn Þórarinsson Patreksfjörður | Á þessu ári eru sextíu ár liðin síðan vegavinnumenn reistu minnisvarðann á Kleifaheiði milli Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps hinna fornu. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Heildarkvæðasafn skáldsins frá Djúpalæk á bók

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Hlauptu, Ísak, hlauptu!

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is SÆNSK kona vildi ekki leggja það á íslenskan hest sinn að keppa á honum í þolreið fyrr en hún hefði lagt talsvert af. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Kvikmynd sem sýnir Laxness við réttarhöldin yfir Búkharín

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is MYNDSKEIÐ sem sýna Halldór Laxness við réttarhöldin yfir Nikolaj Búkharín, sem Jósef Stalín lét taka af lífi árið 1938 sem föðurlandsóvin, var sýnt í Kiljunni, bókmenntaþætti Egils Helgasonar, í gærkvöldi. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Landsnet styrkir Kolviðarsjóð

STJÓRN Landsnets ákvað fyrir nokkru að styrkja Kolviðarsjóð um 3 milljónir króna, sem koma til greiðslu á næstu þremur árum. Mun styrkurinn fara til uppgræðslu skógræktarlands að Geitasandi á Rangárvöllum á Suðurlandi. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 298 orð

Launamálin hanga alltaf á spýtunni

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is TIL að fjölga hjúkrunarfræðingum og leikskólakennurum þarf að bæta kjör faglærðra. Meira
27. september 2007 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Líkur á nýjum kosningum í Bretlandi sagðar hafa aukist

LÍKUR á, að Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, boði til kosninga á næstu vikum þykja hafa aukist en ný skoðanakönnun sýnir, að Verkamannaflokkurinn hefur nú 11 prósentustiga forskot á Íhaldsflokkinn. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

MA fær Evrópumerkið fyrir nýbreytni í tungumálakennslu

MENNTASKÓLINN á Akureyri fékk í gær Evrópumerkið, heiðursviðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálakennslu. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Mannréttindi fatlaðra

ALÞJÓÐLEG ráðstefna um mannréttindi fatlaðra verður haldin í Háskólanum í Reykjavík, Ofanleiti 2, í dag og á morgun. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Málstofa um vatnsorkuréttindi

VERKFRÆÐIDEILD Háskóla Íslands efnir til opinnar málstofu um aðferðir við mat á vatnsorkuréttindum, í dag, fimmtudaginn 27. september, kl. 16.45 í VR-II, Hjarðarhaga 6, stofu 157. Frummælendur eru Eyvindur G. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Málþing um barnastarf

NÆSTA laugardag, 29. september, verður málþing um barna- og æskulýðsstarf í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 311 orð

Menntun öryggisvarða aukist

STEFNT er að því að boðið verði upp á sérstakt nám í öryggisgæslu frá og með næstu áramótum. Forstöðumaður starfsmannasviðs Securitas segir breytt eðli starfsins og breyttar aðstæður í þjóðfélaginu kalla á aukna menntun öryggisvarða. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 1147 orð | 1 mynd

Mikil eftirspurn eftir reynslu Íslendinga á sviði orkumála

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti í gær vitnisburð fyrir orkumálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í vitnaleiðslum nefndarinnar vegna frumvarps sem lagt hefur verið fyrir þingið um stóreflda nýtingu jarðvarma sem orkugjafa í Bandaríkjunum. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 279 orð

Nærðust á vatni úr Kreppu

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is "VIÐ reyndum að halda í skynsemina og vera róleg. Meira
27. september 2007 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Ofnæmisfár

OFNÆMI hvers konar er að verða faraldur í vestrænum ríkjum. Í Bretlandi er talið að um þriðjungur landsmanna, um 20 milljónir manna, muni þjást af því einhvern tíma á lífsleiðinni. Meira
27. september 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Óspilltir Danir

SPILLING er minnst í Danmörku, Finnlandi og Nýja-Sjálandi samkvæmt nýjum lista frá stofnuninni Transparency International. Fá þau einkunnina 9,4, Singapore og Svíþjóð 9,3 og Ísland 9,2. Bretland er 12. sæti og Bandaríkin í... Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

"Þetta ofbýður minni siðferðiskennd"

EFNT verður til mikillar kínverskrar menningarhátíðar í Kópavogi frá 29. september til 7. október á vegum Kópavogsbæjar, kínverskra stjórnvalda og Kínversk-íslenska menningarfélagsins. Ekki eru þó allir íbúar ánægðir með hátíðina. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 332 orð

Rannsókninni hætt

RANNSÓKN rannsóknardeildar lögreglustjórans á Suðurnesjum á meintu smygli flugstjóra fragtflugvélar á konu frá Venesúela til Íslands síðla árs 2006 hefur verið hætt. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Samið um könnun á flutningi á metani

HAFNARFJARÐARBÆR, Metan hf. og N1 hf. hafa gert með sér samkomulag sem er fyrsta skrefið í átt að metanafgreiðslustöð í bænum. Samkvæmt samkomulaginu mun Metan hf. Meira
27. september 2007 | Erlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Segjast hvergi hvika þrátt fyrir mannfall

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BÚDDAMUNKAR í Búrma sögðust í gær ætla að halda áfram mótmælum gegn herforingjastjórninni eftir að öryggissveitir hennar beittu byssum, bareflum og táragasi til að reyna að hindra mótmælagöngu í Rangoon. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Skoðuðu olíubirgðastöðina

FULLTRÚAR allra olíufyrirtækjanna á Íslandi, Faxaflóahafna, auk fleiri aðila mættu á kynningu á olíubirgðastöðinni í Hvalfirði en ríkið hyggst selja hana á næstunni. Útboð mun fara fram 10. október næstkomandi. Meira
27. september 2007 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Slökkviliðsmenn gagnrýna Giuliani

SAMTÖK bandarískra slökkviliðsmanna hafa sakað Rudy Giuliani, fyrrverandi borgarstjóra í New York, um að nota hryðjuverkin 11. sept. 2001 sjálfum sér til framdráttar. Meira
27. september 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð

Snemmsprottið

HAUSTIÐ er tími uppskerunnar og margar hefðir, sem tengjast þeim tíma. Það er að segja, þannig var það. Nú hafa nefnilega töðugjöldin í ítölsku vínræktarhéruðunum flust fram um heilan mánuð og er loftslagsbreytingum um... Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 967 orð | 1 mynd

Systkini fíkla sitja á hakanum

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is VÍMUEFNAVANDI barna og unglinga leggst þungt á fjölskyldur þeirra, bæði foreldra og systkini og getur valdið sárum sem aldrei gróa. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð

Takmörk á auglýsingar

TALSMAÐUR neytenda og umboðsmaður barna hafa rætt við Samtök verslunar og þjónustu og fleiri hagsmunaaðila um að setja takmörk á markaðssókn sem beinist að börnum. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Tekist á um æfingatíma í Kórnum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is KÓRINN, nýja íþrótta- og tónleikahöllin við Vallakór í Vatnsendahverfi Kópavogs, breytir miklu á sviði íþrótta og annarra tómstunda og ekki síst bætir höllin aðstöðu fótboltamanna í bænum. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 298 orð

Tilboð langt yfir áætlun

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is TILBOÐ sem Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fengið að undanförnu hafa flest verið yfir kostnaðaráætlun, oft langt yfir áætlun. Fá tilboð berast þegar útboð eru auglýst og dæmi er um að ekkert tilboð hafi borist. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 464 orð

Tældi táningsstúlkur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 61 árs karlmann, Róbert Árna Hreiðarsson, í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórum táningsstúlkum og að hafa undir höndum töluvert magn af barnaklámi. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Umferðarljósin loga lengur á álagstímum

Miðlægt stýrikerfi fyrir fjölförnustu gatnamótin í Reykjavík hefur nú verið tekið í notkun. Nýja kerfið aðlagar umferðarljósin umferðinni á hverjum tíma, lengir tíma ljósa þegar álagið er mest og lágmarkar biðtíma vegfarenda í gatnakerfinu. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 832 orð | 1 mynd

Upplýsingar frá fjölmiðlum eru grundvallaratriði fyrir lýðræðið

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is BIRGIR Guðmundsson, lektor við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri, telur hættu á að markaðsvæðing og arðsemiskrafa í rekstri fjölmiðla geti haft slæmar afleiðingar. Hann segir m.a. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Útgangurinn er algjörlega óþarfur

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
27. september 2007 | Erlendar fréttir | 168 orð

Verjur alnæmissmitaðar til að útrýma Afríkubúum?

FRANCISCO Chimoio, erkibiskup og yfirmaður kaþólsku kirkjunnar í Mósambík, segist viss um, að sumar verjur, sem framleiddar eru í Evrópu, hafi vísvitandi verið smitaðar með alnæmisveirunni. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Vilhelm laus

FJÖLVEIÐISKIPIÐ Vilhelm Þorsteinsson EA hefur haldið til veiða á ný, eftir að það var fært til hafnar í Sortland í Noregi vegna yfirsjónar við tilkynningar til norskra stjórnvalda vegna síldveiða. Meira
27. september 2007 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Þarf aukið eftirlit með veiðum

UM 3.000 færri blesgæsir skiluðu sér í fyrravetur til Bretlandseyja en búast hefði mátt við, ef tekið er mið af friðun gæsarinnar hér á landi á árinu 2006. Þetta segir Einar Ó. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2007 | Leiðarar | 411 orð

Gagnsæi á Landspítala

Anna Lilja Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjárreiðna og upplýsinga á Landspítala, skrifaði grein hér í Morgunblaðið sl. Meira
27. september 2007 | Staksteinar | 166 orð | 1 mynd

Klaufaleg afsökunarbeiðni

Eitthvað hefur Kristján Möller, samgönguráðherra, staðið klaufalega að afsökunarbeiðni sinni til Einars Hermannssonar vegna ummæla, sem ráðherrann lét falla í hans garð í upphafi Grímseyjarferjumálsins. Meira
27. september 2007 | Leiðarar | 392 orð

Tjáningarfrelsið

Það þurfa að vera sterk rök fyrir því að hefta tjáningarfrelsi fólks. Þau geta m.a. snúizt um það að takmörk eru fyrir öllu. Meira

Menning

27. september 2007 | Kvikmyndir | 153 orð

Andlit fíkjutrésins – Ichijiku no kao

Leikstjóri: Kaori Momori. Aðalleikarar: Kaori Momori, Hanako Yamada, Saburo Ishikura, Katsumi Takahashi, Hisoyuki. 93 mín. Japan. 2007. Meira
27. september 2007 | Tónlist | 197 orð | 2 myndir

Astrópía, Óvitar og Pavarotti að eilífu

PAKKI sem inniheldur fyrstu sex Íslandslagaplöturnar situr í efsta sæti Tónlistans, aðra vikuna í röð, en sjöunda platan situr svo í fimmta sætinu. Meira
27. september 2007 | Kvikmyndir | 269 orð

Á flugi: játningar frjálsrar konu – Flying: Confessions of a Free Woman

Leikstjóri: Jennifer Fox. Framleiðandi: Claus Ladegaard, Jennifer Fox. 352 mín. Danmörk/Bandaríkin. 2006. Meira
27. september 2007 | Tónlist | 253 orð

Ágætis hljóðfærakynning

Þjóðmenningarhúsið, laugardaginn 22. september. Fram komu: Oddur Björnsson, Sigurður Þorbergsson, Jessica Wiklund og David Bobroff, básúnur, Tim Buzbee, túba, og Frank Aarnink, slagverk. Meira
27. september 2007 | Tónlist | 433 orð | 1 mynd

Á valdi þroskaðra tilfinninga

Ástarsöngvar eftir Schubert, Schumann, Brahms, Grieg, Wolf og R. Strauss. Sólrún Bragadóttir og Gerrit Schuil píanó. Laugardaginn 22. september kl. 17. Meira
27. september 2007 | Tónlist | 171 orð | 2 myndir

Benny Crespo's Gang og Royal Fortune

HLJÓMSVEITIRNAR Benny Crespo's Gang og Royal Fortune halda tónleika á Organ í kvöld. Benny Crespo's Gang er að leggja lokahönd á sína fyrstu breiðskífu, sem er væntanleg í verslanir 19. Meira
27. september 2007 | Kvikmyndir | 226 orð

Bræður munu berjast – Shotgun Stories

Leikstjóri: Jeff Nichols. Aðalleikarar: Michael Shannon, Douglas Ligon, Barlow Jacobs, Michael Abbott Jr. 90 mín. Bandaríkin. 2007. Meira
27. september 2007 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Dúó Stemma í Hafnarborg

DÚÓ Stemma heldur tónleika í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í kvöld. Dúó Stemma samanstendur af Herdísi Önnu Jónsdóttur víóluleikara og Steef van Oosterhout slagverksleikara. Meira
27. september 2007 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Dyggðir Íslendinga í nútímanum

Í DAG kl. 16 verður opnuð sýning á dyggðateppi eftir Marý vöruhönnuð á Torginu í Þjóðminjasafni Íslands. Þrjú dyggðaklæði frá fyrri hluta 18. Meira
27. september 2007 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Eftirherma og uppistandari

BANDARÍSKI grínistinn Pablo Francisco verður með uppistand í Háskólabíói annað kvöld. Meira
27. september 2007 | Fólk í fréttum | 763 orð | 2 myndir

Eins og brú milli heima

Ég tel mig afar lánsaman að hafa fengið að nema listasögu hjá Birni Th. Björnssyni við Háskóla Íslands. Þetta voru síðustu vetur níunda áratugarins. Meira
27. september 2007 | Bókmenntir | 231 orð | 1 mynd

Faldi grín í bókunum

Í NÝRRI ævisögu er því haldið fram að barnabókahöfundurinn Enid Blyton hafi falið leynikóða í bókum sínum til að gera grín á kostnað fyrsta eiginmanns síns. Meira
27. september 2007 | Kvikmyndir | 240 orð | 1 mynd

Ferð Iszku – Iszka Utaza'sa

Leikstjóri: Csaba Bollók. Aðalleikarar: María Varga, Marion Rusache. 93 mín. Ungverjaland. 2007. Meira
27. september 2007 | Tónlist | 249 orð

Flögrandi síhreyfi

Verk eftir Ravel. Désiré N'Kaoua píanó. Sunnudaginn 23.9. kl. 17. Meira
27. september 2007 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Góð aðsókn á Eggert

SÝNING myndlistarmannsins Eggerts Péturssonar á Kjarvalsstöðum hefur fengið góða aðsókn frá því að hún var opnuð 8. september síðastliðinn. Að jafnaði hafa komið 450 gestir á sýninguna daglega frá því að hún var opnuð eða alls um 8. Meira
27. september 2007 | Kvikmyndir | 162 orð

Greypt í minni! – Brand Upon the Brain!

Leikstjóri: Guy Maddin. Aðalleikarar: Erik Steffen Maahs, Sullivan Brown, Maya Lawson, Gretchen Kritch, Susan Corzatte, Todd Moore, Katharine E. Scharhon. Sögumaður: Isabella Rossellini. 95 mín. Kanada. 2006. Meira
27. september 2007 | Kvikmyndir | 213 orð

Haltu kjaftu og syngdu – Shut Up and Sing

Leikstjóri: Barbara Kopple & Cecilia Peck. 92 mín. Bandaríkin. 2006. Meira
27. september 2007 | Kvikmyndir | 187 orð

Hýena – Hiena

Leikstjóri: Grzegorz Lewandowski. Aðalleikarar: Jakub Romanowski, Borys Szyc, Magdalena Kumorek. 90 mín. Pólland. 2006. Meira
27. september 2007 | Kvikmyndir | 1148 orð | 1 mynd

Í brennidepli kvikunnar

Eftir Önnu Sveinbjarnardóttur Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík býður í ár upp á myndir sem beina sjónum sínum að stríðinu í Írak. Þarna eru á ferðinni alveg einstaklega frambærilegar heimildarmyndir. Meira
27. september 2007 | Hugvísindi | 280 orð | 1 mynd

Kirkjan og bannfæring á miðöldum

Í KVÖLD heldur Félag íslenskra fræða fyrsta rannsóknarkvöld vetrarins. Lára Magnúsardóttir sagnfræðingur ríður á vaðið og fjallar um merkingu og mikilvægi hugtaka sem tengjast bannfæringu í heimildum frá miðöldum. Meira
27. september 2007 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Margar vilja vera Wonder Woman

KVIKMYNDALEIKKONAN Jessica Biel mun líklega fara með hlutverk Wonder Woman í kvikmynd sem á að fara að gera um ofurhetjuna kynþokkafullu bráðlega. Meira
27. september 2007 | Fjölmiðlar | 78 orð | 1 mynd

Með á nótunum hefur göngu sína

MEÐ á nótunum er nýr tónlistarþáttur undir stjórn Árna Heimis Ingólfssonar sem verður á dagskrá Rásar 1 eitt fimmtudagskvöld í mánuði í vetur. Fyrsti þátturinn fer í loftið í kvöld kl. 19:27. Meira
27. september 2007 | Kvikmyndir | 234 orð | 1 mynd

Nokkrir fletir teningsins

Leikstjóri: Fatih Akin. Aðalleikarar: Baki Davrak, Tunçel Kurtiz, Nursel Köse, Hanna Schygulla. 88 mín. Þýskaland/Tyrkland. 2007. Meira
27. september 2007 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Paris til Rúanda

SJÓNVARPSSTJARNAN og samkvæmisljósið Paris Hilton hefur lýst því yfir að hún ætli til Afríkuríkisins Rúanda innan skamms til að vekja athygli á neyð fólks á svæðinu. Meira
27. september 2007 | Tónlist | 742 orð | 1 mynd

"Þetta er draumaverkið"

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is VÍKINGUR Heiðar Ólafsson var ekki nema 12 ára gamall þegar hann eignaðist nóturnar að píanókonsert nr. 3 í d-moll, op. 30, eftir Sergei Rakmaninoff. Næstu árin leit hann oft í nótnabókina. Meira
27. september 2007 | Kvikmyndir | 340 orð | 2 myndir

Rós í hnappagatið

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÞETTA er fínt, það voru 42 myndir að berjast um sigurinn og það er gott að vera meðal þriggja efstu. Meira
27. september 2007 | Kvikmyndir | 193 orð | 1 mynd

Sorglegar stríðshörmungar

Leikstjóri: Alexander Sokurov. Aðalleikarar: Galina Vishnevskya, Vasily Shevtsov, Raisa Gichaeva. 92 mín. Rússland. 2007. Meira
27. september 2007 | Myndlist | 469 orð | 1 mynd

Stefnumót í ríki myndarinnar

Til 4. nóv. Sumartími út sept., opið alla daga frá 12-18, vetrartími frá 1. okt., opið fim. til sun. 12-18. Meira
27. september 2007 | Fólk í fréttum | 192 orð | 2 myndir

Tvö ein í heiminum

ÞRÁTT fyrir orðróm þess efnis að Reese Witherspoon og Jake Gyllenhaal séu hætt að hitta hvort annað þá litu þau ekki af hvort öðru í partíi í Los Angeles síðastliðið sunnudagskvöld. Meira
27. september 2007 | Kvikmyndir | 168 orð

Útlegð – Izgnanie

Leikstjóri: Andrey Zvyagintsev. Aðalleikarar: Konstantin Lavronenko, Maria Bonnevie, Alexander Baluev, Maxim Shibaev, Katya Kulkina. 150 mín. Rússland. 2007. Meira
27. september 2007 | Fjölmiðlar | 225 orð | 1 mynd

Öðlingarnir Eddie og Ojo

ÞAÐ er tíska að setja út á sjónvarpsdagskrána. Þykir jafnvel fínt á sumum bæjum. "Það er aldrei neitt í sjónvarpinu nema amerískar sápur," segja menn með vandlætingu. Meira

Umræðan

27. september 2007 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Bjarni Kjartansson | 26. september ...allt er flókið þegar kemur að...

Bjarni Kjartansson | 26. september ...allt er flókið þegar kemur að Reykjavík Allar afsakanir eru fram dregnar til þess eins, að tefja og nánast að koma í veg fyrir framkvæmdir, sem eru mjög svo arðbærar. Meira
27. september 2007 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Evrópumál á dagskrá

Magnús Már Guðmundsson skrifar um upptöku evru og Evrópumál: "Óskandi væri að hinn þögli meirihluti Sjálfstæðismanna stigi fram og léti skoðun sína í ljós. Frelsið er ætíð af hinu góðu. Líka málfrelsi." Meira
27. september 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Hjörtur Júlíus Hjartarson | 26. sept. Eitt stig... Eitthvað virðist...

Hjörtur Júlíus Hjartarson | 26. sept. Eitt stig... Eitthvað virðist þetta eina stig sem okkur Þróttara vantar til að tryggja sætið í Úrvalsdeildinni á næsta ári ætla standa í okkur. Meira
27. september 2007 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Hvar á vegur að liggja?

Jóhannes Geir Gíslason skrifar um samgöngur: "Þessar hugmyndir, sem ég hefi hér reifað eru frá fleirum en mér. Ég held, að þær verði að veruleika." Meira
27. september 2007 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Hvers vegna er dómstólum vantreyst?

Kristján Guðmundsson skrifar um dómsmál: "Afgreiðsla dómstóla er með þeim hætti að ekki er samræmi í gjörðum þeirra þar sem geðþóttinn ræður." Meira
27. september 2007 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Magga Ö | 26. september 2007 Álfar eru til Einhver rannsókn var birt á...

Magga Ö | 26. september 2007 Álfar eru til Einhver rannsókn var birt á dögunum um að Íslendingar tryðu enn á álfa og líf fyrir handan. Ég er nú svo rugluð stundum að ég hef fulla trú á þessu, allavega þá er barnslega ævintýraþráin enn til staðar hjá... Meira
27. september 2007 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Morgunblaðið boðar einkavæðingu auðlinda

Árni Þór Sigurðsson gerir athugasemdir við leiðara Morgunblaðsins: "Arðránsstefnan, sem blaðið ásamt Sjálfstæðisflokknum boðar, átti sitt blómaskeið á 19. öld og væri nær að kalla hana úrelta..." Meira
27. september 2007 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Nám sem breytti lífinu

30% fólks á vinnumarkaði hafa ekki lokið námi í framhaldsskóla, segir Hulda Ólafsdóttir: "Fullorðið fólk sem kemur á námskeiðið er oft fullt af vantrú á sjálft sig og fullvisst um að það sé illa gefið og geti ekki lært. Raunin er allt önnur." Meira
27. september 2007 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Stórmennska Morgunblaðsins

Dagur B. Eggertsson gerir athugasemdir við leiðara Morgunblaðsins: "Samfylkingin hefur kynnt sér viðfangsefnin í miðborginni frá öllum hliðum til að undirbyggja skynsamlega stefnumörkun sem tryggi öryggi og blómlegt borgarlíf í senn." Meira
27. september 2007 | Blogg | 307 orð | 1 mynd

Sveinn Ingi Lýðsson | 25. september Lifandi herðatré... Lengi hef ég...

Sveinn Ingi Lýðsson | 25. september Lifandi herðatré... Meira
27. september 2007 | Bréf til blaðsins | 273 orð

Takk fyrir samfylgdina

Frá Ásgeiri Þormóðssyni: "UM LEIÐ og ég þakka Morgunblaðinu fyrir samfylgdina í 40 ár þá ætla ég að lýsa furðu minni á sífeldum árásum á íslenska friðargæsluliða og störf þeirra. Einn maður hefur orðið sér til skammar og allir vita hver hann er." Meira
27. september 2007 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Tannskemmdir

Magnús R. Gíslason bendir á leiðir til að minnka tannskemmdir: "Tannskemmdir hafa aukist mikið að undanförnu hérlendis og voru árið 2005 helmingi fleiri en annars staðar á Norðurlöndunum, miðað við 12 ára börn." Meira
27. september 2007 | Velvakandi | 404 orð

velvakandi

Munurinn á stjörnuspám og stjörnuspeki Á stjörnuspekivef Morgunblaðsins birtast meðal annars bréf frá lesendum. Fyrr á þessu ári barst fyrirspurn um hvernig geti staðið á því að stjörnumerkin Ljónið og Meyjan beri upp á sama dag, 23. ágúst. Meira
27. september 2007 | Bréf til blaðsins | 402 orð

Virkjum Skaftá heima í héraði

Frá Ágústi Thorstensen: "Í ÞESSARI grein minni ætla ég að fjalla aðeins um Skaftárvirkjun. Lítið hefur verið fjallað um þennan virkjunarmöguleika, þrátt fyrir að hann sé mjög fýsilegur kostur og geti haft í för með sér mikinn ávinning." Meira

Minningargreinar

27. september 2007 | Minningargreinar | 685 orð

Arvo Alas

Arvo-Jürgen Alas fyrrverandi sendiherra fæddist 20. mars 1943 í Tallinn. Hann lést í Kaupmannahöfn 18. september síðastliðinn. Á námsárum mínum í Leningrad (nú Sankti- Pétursborg) fyrir nær aldarþriðjungi kenndi ég norrænunemum nútímaíslensku sem... Meira  Kaupa minningabók
27. september 2007 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Arvo Alas

Arvo-Jürgen Alas, fyrrverandi sendiherra, fæddist í Tallinn, höfuðborg Eistlands, 20. mars 1943. Hann lést í Kaupmannahöfn 18. september síðastliðinn. Eftirlifandi kona Arvos er Senta Alas blaðakona. Hann á tvo syni af fyrra hjónabandi. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2007 | Minningargreinar | 2694 orð | 1 mynd

Guðbjartur Guðmundsson

Guðbjartur Guðmundsson fæddist á Stokkseyri 22. september 1926. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 18. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Ingjaldsson f. 18.6. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2007 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

Haukur Guðmundsson

Haukur Guðmundsson fæddist á Kvígindisfelli við Tálknafjörð 10. október 1920. Hann lést á Landspítalanum, Landakoti, 19. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur K. Guðmundsson, f. 6. maí 1890, d. 6. júní 1967, og Þórhalla Oddsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
27. september 2007 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Jón Eyjólfsson

Jón Eyjólfsson fæddist á Fiskilæk 28. janúar 1929. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 10. september síðastliðinn Útför Jóns var gerð frá Hallgrímskirkju í Saurbæ 18. sept. sl. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2007 | Minningargreinar | 1517 orð | 1 mynd

Konráð Þórisson

Konráð Þórisson fæddist 4. október 1956. Hann lést á heimili sínu hinn 11. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 20. september. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2007 | Minningargreinar | 2679 orð | 1 mynd

Kristín Guðbrandsdóttir

Kristín Guðbrandsdóttir fæddist að Tröð, Kolbeinsstaðahreppi, 11. apríl 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2007 | Minningargreinar | 1713 orð | 1 mynd

Kristján Ebenezersson

Kristján Ebenezersson fæddist í Tungu í Valþjófsdal í Önundarfirði 20. maí 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 16. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ebenezer Jónsson, bóndi í Tungu, f. 12. júní 1882, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2007 | Minningargreinar | 2877 orð | 1 mynd

Lillý Kristjánsson

Hanna Lillý Isaksen Kristjánsson fæddist í Reykjavík 24. júní 1916. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði fimmtudaginn 20. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigríður Jóhannesdóttir, f. 1893, d. 1924 og Karl Albin Isaksen, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2007 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

Þorsteinn Þorsteinsson

Þorsteinn Þorsteinsson fæddist á fæðingardeild Landspítalans 29. desember 1984 og lést 17. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ásta Sigurðardóttir, f. 12.3. 1947, og Þorsteinn Hálfdanarson, f. 12.10. 1945. Systkini Þorsteins eru: 1.) Steinunn, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

27. september 2007 | Sjávarútvegur | 655 orð | 1 mynd

"Mælirinn er frábært tæki við allar fiskveiðar"

"Það er í raun varla hægt að tala um dýptarmæli þegar rætt er um WASSP-mælinn frá ENL á Nýja-Sjálandi þar sem hann er miklu meira en hefðbundinn dýptarmælir. Meira

Daglegt líf

27. september 2007 | Neytendur | 731 orð | 5 myndir

5 leiðarljós um farmiða og flugvelli

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Það var einu sinni auðvelt að fljúga til næstu borgar. Frá Reykjavík til London eða frá Reykjavík til Kaupmannahafnar. Meira
27. september 2007 | Daglegt líf | 156 orð

Af kaffibæti og böllum

Það rifjaðist upp vísa fyrir Hálfdani Ármanni Björnssyni um Ludwig David-kaffibæti: Kaffisopinn indæll er, eykur fjör og skapið bætir. Langbest jafnan líkar mér Ludwig David-kaffibætir. Meira
27. september 2007 | Daglegt líf | 750 orð | 3 myndir

akureyri

Spennandi námskeið sem Jón Ólafsson tónlistarmaður setti saman fyrir Endurmenntun Háskóla Íslands á sínum tíma stendur Akureyringum til boð í október í samstarf við LA. Meira
27. september 2007 | Ferðalög | 960 orð | 3 myndir

Austur-Afríka er heillandi heimur

Frumskógar, framandi menning, hvítsendnar strendur og hásléttur með stórkostlegu dýralífi er meðal þess sem Íslendingar fá að upplifa í Kenýa-ferðum á meðan fjallamenn geta reynt við Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. Jóhanna Ingvarsdóttur ræddi við forsprakka Afríku-Ævintýraferða. Meira
27. september 2007 | Daglegt líf | 976 orð | 3 myndir

Íslendingar opna veitingahús í London

Fay Maschler veitingahúsarýnir hjá Evening Standard var yfir sig hrifin af skagfirska lambakjötinu þegar hún heimsótti nýja veitingahúsið Texture í London en að því standa m.a. nokkrir Íslendingar. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir sló á þráðinn til Óskars Finnssonar. Meira
27. september 2007 | Neytendur | 651 orð

Kjötmeti og gosdrykkir í úrvali

Bónus Gildir 27. sept. - 30. sept. verð nú verð áður mælie. verð KS fersk lambalæri 844 1.169 844 kr. kg KS ferskur lambahryggur 1.049 1.259 1.049 kr. kg KS ferskur lambabógur 629 719 629 kr. kg KS ferskt lambafillet 2.398 2.998 2.398 kr. Meira
27. september 2007 | Daglegt líf | 531 orð | 4 myndir

Stafganga með Travoltastíl

Ef rétt er með farið er hægt að þjálfa líkamann heilmikið með stafgöngu. Auk þess má hafa mikla skemmtan af því að stæla göngulag töffarans Travolta í Saturday Night Fever. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti stafgöngukonu í Laugardalnum og fékk að prófa. Meira
27. september 2007 | Ferðalög | 227 orð | 2 myndir

vítt og breytt

Danmerkurferðir á aðventunni Ferðaskrifstofan Fylkir býður upp á tvær ferðir til Kaupmannahafnar á aðventunni. Fyrri ferðin er farin 30. nóvember og stendur til 2. eða 3. desember og hin ferðin hefst 7. desember og komið verður heim 9. eða 10. desember. Meira

Fastir þættir

27. september 2007 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Sextugur er í dag, Jón Steinar Gunnlaugsson...

60 ára afmæli. Sextugur er í dag, Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari. Hann heldur upp á afmælið á morgun, 28. september, með ættingjum og... Meira
27. september 2007 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir, Hofsvallagötu 21, Reykjavík ...

90 ára afmæli. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir, Hofsvallagötu 21, Reykjavík , er níræð í dag. Af því tilefni tekur hún á móti gestum í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal laugardaginn 29. september milli klukkan 15 og... Meira
27. september 2007 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þyngri þrautin. Norður &spade;G1093 &heart;52 ⋄ÁD1064 &klubs;76 Vestur Austur &spade;7 &spade;Á42 &heart;DG103 &heart;ÁK876 ⋄G985 ⋄2 &klubs;10542 &klubs;KG83 Suður &spade;KD865 &heart;94 ⋄K73 &klubs;ÁD9 Suður spilar 4&spade;. Meira
27. september 2007 | Viðhorf | 915 orð | 1 mynd

Gott mál

Íslendingar eru almennt mun betri í ensku en þeir gera sér grein fyrir. Þess vegna væri alveg áreiðanlega grundvöllur fyrir því að íslensk fyrirtæki, sem hafa mikil samskipti við önnur lönd og eru með starfsstöðvar erlendis, færu að nota ensku sem vinnumál. Meira
27. september 2007 | Í dag | 321 orð | 1 mynd

Ný hugsun í endurhæfingu

Soffía Gísladóttir fæddist í Reykjavík 1965. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1986, B.A.-gráðu í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands 1994 og kennsluréttindum frá sama skóla. Meira
27. september 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá minntist ég Drottins...

Orð dagsins: Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá minntist ég Drottins, og bæn mín kom til þín, í þitt heilaga musteri. (Jónas 2, 8. Meira
27. september 2007 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Bxd2+ 7. Dxd2 c6 8. Bg2 d5 9. 0–0 0–0 10. Hc1 Re4 11. De3 Rd7 12. Rbd2 f5 13. Rxe4 fxe4 14. Rg5 Hf6 15. f3 h6 16. Rh3 exf3 17. exf3 Df8 18. f4 He8 19. Rf2 Da3 20. Meira
27. september 2007 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvað heitir tindurinn sem Leifur Örn Svavarsson ætlar að klífa á landamærum Tíbets og Nepals? 2 Reynir Jónasson harmoniku- og orgelleikari býður til mikilla tónleika. Af hvaða tilefni? 3 Útvarpsþátturinn Krossgötur er að hefjast aftur á Rás 1. Meira
27. september 2007 | Í dag | 17 orð | 1 mynd

Versla í matinn

Konur með höfuðklúta sjást hér kaupa saman í matinn á markaði í Berlín í Þýskalandi í... Meira
27. september 2007 | Fastir þættir | 266 orð

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Nokkur umræða hefur verið undanfarið um beinar íþróttaútsendingar Ríkissjónvarpsins. Sjónvarpið hefur stundað það nokkuð að undanförnu að rjúfa venjulega dagskrá á besta tíma til að sýna beint frá fótboltaleikjum. Meira

Íþróttir

27. september 2007 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Ásgeir með fimm fyrir GOG gegn Portland

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is DANSKA handknattleiksliðið GOG, sem landsliðsmennirnir Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson leika með, náði frábærum úrslitum í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær. Meira
27. september 2007 | Íþróttir | 263 orð | 2 myndir

Ballesteros og Faldo mætast

BESTU kylfingar Evrópu mætast í liðakeppni, Seve-bikarnum, á Heritage-golfvellinum í Killenard á Írlandi um helgina og hefst keppni þar í dag. Meira
27. september 2007 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Barist um forsetabikarinn í Kanada

KEPPNI í forsetabikarnum svonefnda hefst í dag á Royal Montreal-vellinum í Kanada. Þar leiða saman hesta sína sveit Bandaríkjanna og alþjóðleg sveit kylfinga frá þeim löndum sem ekki eru með í Ryder-keppninni. Meira
27. september 2007 | Íþróttir | 179 orð

Bikardraumi Veigars Páls lauk í Lilleström

VEIGAR Páll Gunnarsson og félagar hans í norska knattspyrnuliðinu Stabæk fá ekki tækifæri til þess að leika til úrslita í bikarkeppninni. Stabæk tapaði í gær, 2:0, á útivelli gegn Lilleström. Meira
27. september 2007 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

,,Erum ekkert farnir að örvænta ennþá"

EMIL Hallfreðsson og félagar hans í Reggina sóttu ekki gull í greipar Juventus þegar liðin mættust í ítölsku A-deildinni á Delle Alpileikvanginum í Tórínó í gær. Margfaldir meistarar Juventus unnu stórsigur, 4:0, og með tapinu fór Reggina í botnsætið. Meira
27. september 2007 | Íþróttir | 471 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods var í fyrrakvöld valinn kylfingur ársins á PGA- mótaröðinni bandarísku. Þetta er í 9. sinn á 11 árum sem Woods verður fyrir valinu. Meira
27. september 2007 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Stefán Gíslason og félagar hans í Bröndby tryggðu sér í gærkvöldi sæti í 4. umferð dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu þegar liðið marði Silkeborg á útivelli, 1:2, og skoraði Bröndby sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. Meira
27. september 2007 | Íþróttir | 339 orð

Fyrsta WISPA-mótið í skvassi hér á landi

SKVASSMENN hér á landi standa í stórræðum þessa dagana. Í dag hefst í Veggsporti alþjóðlegt kvennamót sem er liður í WISPA-heimsmótaröðinni. Meira
27. september 2007 | Íþróttir | 815 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1 deildin Fram – Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1 deildin Fram – Akureyri 34:15 Mörk Fram : Marthe Sördal 8, Karen Knútsdóttir 7, Þórey Rósa Stefánsdóttir 4, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 4, Dagmar Sigurðardóttir 4, Sara Sigurðardóttir 3, Pavla Nevarilova 3,... Meira
27. september 2007 | Íþróttir | 252 orð

Kjartan maður leiksins hjá Åtvitaberg

KJARTAN Henry Finnbogason fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína með Åtvitaberg í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira
27. september 2007 | Íþróttir | 435 orð

KR í samstarf við Rytas?

ÍSLANDSMEISTARALIÐ KR í körfuknattleik karla er með það í deiglunni að gera venslasamning við eitt sterkasta körfuknattleikslið Evrópu, Lietuvos Rytas, frá Litháen en framkvæmdastjóri félagsins kom til landsins í gærkvöldi og mun hann funda með... Meira
27. september 2007 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

"Deildin fer mjög vel af stað"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
27. september 2007 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

Segir að Danir hafi fengið ÓL-gull gefins

FRANK Birkefeld, sem hættir störfum sem framkvæmdastjóri Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, um næstu mánaðamót, fullyrðir að brögð hafi verið í tafli þegar Danmörk vann Suður-Kóreu í úrslitaleiknum í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í... Meira
27. september 2007 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Þýskaland sló metið og leikur til úrslita á HM

ÞÝSKALAND leikur til úrslita um heimsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í annað skiptið í röð næsta sunnudag. Meira

Viðskiptablað

27. september 2007 | Viðskiptablað | 717 orð | 1 mynd

Alþjóðavæddir tölvuglæpamenn

Eva Chen, framkvæmdastjóri Trend Micro, er með valdamestu konum í viðskiptalífi heimsins. Árni Matthíasson ræddi við hana í tilefni af fyrirlestri hennar á Öryggisráðstefnu EJS. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 1126 orð | 2 myndir

Arðbær umhverfisstefna

Dótturfélag Eimskips í Bretlandi, Innovate, hefur tekið í notkun nýtt húsnæði sem fyrirtækið telur að muni lækka rekstrarkostnað og bæta samkeppnishæfni á umhverfisvænan hátt. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 100 orð

Áhætta Danske Bank umtalsverð

DANSKE Bank hefur skuldbundið sig til þess að lána hópi fjárfestingarsjóða um 61 milljarð danskra króna, jafngildi um 720 milljarða íslenskra króna, en fjárfestar hafa yfirgefið umrædda sjóði í hrönnum af ótta við að þeir verði illa úti vegna... Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Barn síns tíma

Verðtryggingin er barn síns tíma og gegndi sínu hlutverki þegar hún var sett á, en nú þvælist hún fyrir. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Beckham eykur verðmæti

KNATTSPYRNUFÉLÖG eru gjarnan metin eftir því hversu mikla titla þau vinna, hversu marga áhorfendur þau fá að meðaltali á leik og svo auðvitað því hvort, og hversu lengi, David Beckham hefur leikið með þeim. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 135 orð | 2 myndir

Bjarni Þór tekur við Naust Marine

ÁSGEIR Erling Gunnarsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Naust Marine í Garðabæ, en Ásgeir hefur starfað sem framkvæmdastjóri allt frá stofnun fyrirtækisins árið 1993. Við starfi Ásgeirs tekur Bjarni Þór Gunnlaugsson. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

DNG og Vaki í samstarf

DNG og Vaki hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér að DNG sér nú alfarið um smíði á ákveðnum hluta af framleiðsluvörum Vaka. Samningurinn er framhald af farsælu samstarfi undanfarinna ára og treystir rekstrargrundvöll beggja aðila. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Dubai að eignast OMX

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is BORSE Dubai, eignarhaldsfélag alþjóðlegu fjármálamiðstöðvarinnar í Dubai, hefur tryggt sér 47,6% hlut í norrænu kauphöllinni, OMX. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 291 orð | 1 mynd

Eimskip fær nýtt frystiskip

EIMSKIP-CTG í Noregi tók á þriðjudag við nýju frystiskipi, sem er fjórða nýja frystiskipið sem félagið fær afhent á tæpum tveimur árum. Að auki eru tvö önnur frystiskip í smíðum fyrir félagið. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Erlend lán heimila aukast verulega

LÁN íslenskra heimila í erlendum gjaldmiðlum nema nú um 13% af heildarskuldum heimilanna og hafa þau meira en tvöfaldast á undanförnum tólf mánuðum. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 63 orð

Exista hækkaði um 4,78% í gær

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 1,59% í kauphöll OMX á Íslandi í gær og var lokagildi hennar 7.971,23 stig við lokun markaða. Exista hækkaði um 4,78%, Century Aluminum 4,18% og Eimskip hækkaði um 2,82%. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 136 orð

Fjármagnaði kaupin

Glitnir banki sá um sölu á einu stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna á sviði sjávarútvegs og fiskvinnslu, Icicle Seafoods Inc. Kaupandinn var fjárfestingarsjóður í eigu Fox Paine, fyrirtækis sem sérhæfir sig í umbreytingafjárfestingum. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 988 orð | 2 myndir

Fjármálaleg söguhyggja er varasöm

Eftir Harold James SÉRHVER fjármálakreppa verður hvorki greind né skilin – áður en hún verður að veruleika og um leið og hún ríður yfir. Við búum á hinn bóginn yfir traustum skilningi á þeim kreppum sem skollið hafa á í sögunni. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 128 orð

FL Group með nær 70 milljarða í Commerzbank

FL GROUP hefur aukið við eignarhlut sinn í Commerzbank, næststærsta banka Þýskalands, úr 3,24% í 4,25%. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 152 orð

Flókin eignatengsl

ERLENDIR greiningaraðilar, fjölmiðlar og fjárfestar hafa oft kvartað sáran undan því hversu flókin eignatengsl eru í íslenskum fyrirtækjum. Gagnsæi sé því lítið og ekki fýsilegt að fjárfesta í félögunum. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 567 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri Ísfugls fær aldrei leiða á kjúklingi

Helga Lára Hólm er framkvæmdastjóri Ísfugls. Guðmundur Sverrir Þór bregður upp svipmynd af kjúklingabóndanum sem nýtur þess að horfa á handbolta.. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 90 orð

Glitnir með nýtt stýrikerfi

GLITNIR hefur tekið í notkun stýrikerfi frá SuperDerivatives fyrir fjármálaafurðir og greiningu á gengi erlendra gjaldmiðla og hlutabréfavalkosti. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 125 orð

Glitnir spáir hækkandi verðbólgu

GANGI spá greiningardeildar Glitnis eftir mun vísitala neysluverðs hækka um 0,5% í september, sem þýðir að verðbólga á ársgrundvelli hækkar úr 4,2% í 4,5%. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Halldór ráðinn yfir samskiptasviði FL Group

HALLDÓR Kristmannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri samskiptasviðs FL Group og lætur hann af störfum hjá Actavis sem framkvæmdastjóri innri og ytri samskipta. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 291 orð | 1 mynd

Horfa til hamfarasvæða

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is SMELLINN á Akranesi, sem undanfarin ár hefur framleitt forsteyptar veggjaeiningar, stendur á tímamótum, segir stjórnarformaðurinn Páll Kr. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 789 orð | 1 mynd

Hver er hugverkaréttur Microsoft yfir Windows?

Nýlega féll dómur neðra dómstigs Evrópudómstólsins þar sem staðfestur var úrskurður samkeppnisyfirvalda um að Microsoft bæri að veita samkeppnisaðilum aðgang að mikilvægum samskiptareglum fyrir vefþjóna. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 74 orð

Kaup Straums í Icelandic

RANGT var farið með verðmætatölur í blaðinu í gær vegna fréttar um kaup Straums-Burðaráss í Icelandic Group. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Komu mótmæli í veg fyrir sölu?

ANDSTAÐA sænskra starfsmanna upplýsingatæknifyrirtækisins Opinna kerfa við sölu á félaginu varð til þess að Hands Holding hætti við sölu á fyrirtækinu, ef marka má frásögn og heimildarmenn sænska tölvutímaritsins ComputerSweden . Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 210 orð | 1 mynd

Kvos fær sérleyfi fyrir Printing.com

KVOS, móðurfélag prentsmiðjunnar Odda, hefur náð sérleyfissamningi við bresku prentkeðjuna Printing.com um að byggja upp prentþjónustu og sölustarfsemi að þeirra fyrirmynd á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum. Printing. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 525 orð | 2 myndir

Mannauður

Margrét Jónsdóttir | margret@ru.is Stundum er talað um fimmta valdið eða það vald sem fyrirtæki hafa til að breyta samfélaginu. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Ný flugstöð British Airways á Heathrow prófuð

UM næstu helgi hefst sex mánaða starfsreynslutímabil í nýrri flugstöðvarbyggingu British Airways, byggingu 5 eða T5, á Heathrow-flugvelli í London, sem tekin verður formlega í notkun 27. mars 2008. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 52 orð | 1 mynd

Nýi og gamli tíminn

Úlfaldalest nálgast Burj Dubai skýjakljúfinn í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en turninn mun verða hæsti skýjakljúfur heims þegar byggingu hans lýkur á næsta ári. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 141 orð | 2 myndir

Nýr forstjóri Securitas

TRAUSTI Harðarson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Securitas af Guðmundi Arasyni, sem hverfur til nýrra starfa. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Nýr sérfræðingur Arev

DAVÍÐ Steinn Davíðsson hefur verið ráðinn í starf sérfræðings hjá Arev verðbréfum og hefur þegar hafið störf. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 401 orð | 2 myndir

Nýsköpun er ekki öll þar sem hún er séð

Nýsköpun; þróun og samfélag Eftir Ásdísi Jónsdóttur Í huga margra er nýsköpunarhugtakið fyrst og fremst tengt tækninýjungum eða hagnýtingu raunvísinda. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Ólafur Sörli fjármálastjóri

ÓLAFUR Sörli Kristmundsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Northern Travel Holding, eignarhaldsfélags í eigu Fons, FL Group og Sunds, sem á og rekur m.a. flugfélögin Sterling og Iceland Express. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg semur aftur við Outcome

REYKJAVÍKURBORG og Outcome hugbúnaður hafa endurnýjað samning um notkun borgarinnar og stofnana hennar á Outcome-kannanakerfinu. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Samstarf um viðskiptagreind

ELEA Group ehf. og Peocon ehf. hafa gert með sér tvíhliða samstarfssamning sem ætlað er að tryggja viðskiptavinum félaganna aukinn sveigjanleika og möguleika á sviði svonefndrar viðskiptagreindar. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 405 orð | 1 mynd

Samþjöppun og einkavæðing æskileg í þýska bankageiranum

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 76 orð

Seðlabanki Evrópu lánar stórupphæðir

SEÐLABANKI Evrópu hyggst dæla um 50 milljörðum evra, jafngildi um 4.400 milljarða íslenskra króna, inn í bankakerfið í formi þriggja mánaða peningalána. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 1091 orð | 3 myndir

Sjálfstraustið í botni

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ENGU er logið þegar fullyrt er að arabísku furstadæmin við Persaflóa verði æ meira áberandi í viðskiptalífi Vesturlanda. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 1979 orð | 4 myndir

Smellinn horfir út fyrir landsteinana

Smellinn á Akranesi hefur vart undan að framleiða forsteyptar einingar fyrir byggingamarkaðinn hér á landi. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Snekkja fyrir sjóveika

"Þegar Stebbi fór á sjóinn, þá var sól um alla jörð..." og svo varð Stebbi, eins og svo margir aðrir, sjóveikur og þurfti að koma í land. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 111 orð

Straumur fær til sín liðsauka

STRAUMUR hefur ráðið þá Nicklas Granath og Anders Rahm til starfa á svið eigin viðskipta í Stokkhólmi í Svíþjóð. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 302 orð | 1 mynd

Vaxandi vanskil á lánum

ÓTTAST er að útlánatap vegna ótryggra fasteignaveðlána í Bandaríkjunum geti snaraukist samfara því sem lækkandi húsnæðisverð kemur í veg fyrir að lántakendur sem hafa tekið lán með breytilegum vöxtum geti endurfjármagnað þau á betri kjörum. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Verkfalli afstýrt

VERKALÝÐSFÉLAG starfsmanna í bandarískum bifreiðaverksmiðjum, UAWU, hefur samþykkt að binda enda á verkfall sem hófst á þriðjudag í verksmiðjum General Motors. Náðist samkomulag um nýjan fjögurra ára kjarasamning í gær, en á þriðjudag gengu um 75. Meira
27. september 2007 | Viðskiptablað | 79 orð

Yfirtaka á Northern Rock í aðsigi?

GENGI bréfa Northern Rock tók stökk upp á við í gærmorgun vegna frétta um hugsanlega yfirtöku á bankanum. Var haft eftir talsmönnum hans að margir hefðu sýnt áhuga og möguleiki væri á að yfirtökutilboð bærist í bankann. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.