Greinar föstudaginn 28. september 2007

Fréttir

28. september 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Aðstoða fjölskyldur

BÆJARSTJÓRN Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt reglur um niðurgreiðslu þátttökugjalda barna og unglinga í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Aflabrestur í Faxaflóa flýtti fyrir uppsögnum

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÁSTÆÐAN fyrir uppsögnum alls starfsfólks Humarvinnslunnar ehf. í Þorlákshöfn er hinn stórfelldi niðurskurður stjórnvalda á þorskveiðiheimildum, að sögn Hjörleifs Brynjólfssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Áfram haldið í gæsluvarðhaldi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur úrskurðað karlmann á þrítugsaldri í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna aðildar hans að fíkniefnamálinu í Fáskrúðsfirði. Maðurinn var handtekinn á bryggjunni í Fáskrúðsfirði þegar hann kom að sækja félaga sína. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð

Áfram verði hugsað og talað á íslensku

FÉLAG íslenskra fræða harmar þær hugmyndir sem komið hafa fram að enska verði gerð að stjórnsýslumáli samhliða íslenskunni og enska verði hið ríkjandi mál íslenskra bankafyrirtækja, segir í ályktun frá félaginu. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð

Betur má ef duga skal

BÆJARRÁÐ Akureyrar fagnar því að flýta eigi lengingu Akureyrarflugvallar og endurnýja aðflugsbúnað – sem hluta af mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna niðurskurðar aflaheimilda – en ekki sé nóg að gert. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 196 orð

Bjóða út tollkvóta í þriðja sinn

LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur boðið út tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópusambandinu. Þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem efnt er til útboðs vegna þessara tollkvóta. Meira
28. september 2007 | Erlendar fréttir | 353 orð

Blóðug átök í Rangoon

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is OPINBER sjónvarpsstöð í stærstu borg Búrma, Rangoon, greindi í gær frá því að níu manns hefðu fallið um morguninn í átökum stjórnarhers landsins og andófsmanna, þeirra á meðal var japanskur ljósmyndari. Meira
28. september 2007 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Bush sagður veðja á rangan hest í Pakistan

Washington. AFP, AP. | Stjórn George W. Bush Bandaríkjaforseta virðist vera í klípu vegna stuðnings síns við Pervez Musharraf, leiðtoga Pakistans, og óvissunnar um hvort hann haldi velli. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Dómurinn þyngdur

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann á fertugsaldri til fjórtán mánaða fangelsisvistar fyrir líkamsárás, og þyngdi þar með refsingu Héraðsdóms Reykjaness um tvo mánuði. Árásin átti sér stað í Keflavík í byrjun janúar á sl. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð

Dregur úr hraða

DREGIÐ hefur úr hraða ökutækja sem fara um gatnamót Grensásvegar og Miklubrautar, samkvæmt síðustu vöktun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Brot 90 ökumanna voru mynduð á þessum stað frá mánudegi til miðvikudags nú í vikunni, eða í tvo sólarhringa. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Eitt skálahúsið var opið

EITT af fjórum skálahúsum Ferðafélags Akureyrar í Drekagili var opið um síðustu helgi þegar tékkneskt par sem sat fast við Upptyppinga í nær fimm sólarhringa reyndi að komast inn í skálana. Þetta segir Hilmar Antonsson, formaður félagsins. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Ekki frítt í Strætó

HVERFISRÁÐ Kjalarness ræddi á síðasta fundi sínum erindi námsmanns sem býr á Kjalarnesi en sækir Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. "Hann fær ekki frítt í strætó því hann sækir ekki skóla á höfuðborgarsvæðinu," segir m.a. í fundargerð. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Ekki verður komist hjá opinberu útboði

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÞAÐ er afdráttarlaus niðurstaða lögfræðinga sem samgönguráðuneytið hefur leitað til að ekki sé hægt að semja um einkaframkvæmd í samgöngumálum nema að undangengnu útboði. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Eldur í búningsklefum Fjölnis

SLÖKKVISTARF gekk greiðlega eftir að eldur kom upp í búningsklefum í íþróttahúsi Fjölnis við Dalshús í Reykjavík síðdegis í gær. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Endurraða húsum á Alþingisreitnum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í GÆR var í Alþingishúsinu við Austurvöll kynnt áætlun um varðveislu húsa og nýtt deiliskipulag á Alþingisreitnum. Tillögurnar miðast við það að hægt sé að koma allri starfsemi Alþingis fyrir á reitnum. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Erla Ósk endurkjörin formaður

NÝ stjórn Heimdallar var kjörin á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Erla Ósk Ásgeirsdóttir var endurkjörin formaður með 97,8% greiddra atkvæða. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fagna ákvörðun ráðherra

Félagsráðsfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) krefst þess að öllum hjúkrunarfræðingum á stofnunum ríkisins verði greidd 30 þúsund kr. álagsgreiðsla út samningstímann, þ.e. til 30. apríl 2008. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fatlaðir keppa í kraftagreinum

KEPPNIN Sterkasti fatlaði maður heims fer fram um helgina. Keppendur að þessu sinni eru frá Íslandi, Finnlandi, Svíþjóð og Færeyjum. Þetta er í 6. skipti sem mót þetta er haldið hér. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fimm tilnefndir til Fjöreggsins

DÓMNEFND á vegum Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ) hefur tilnefnt fimm aðila til að hljóta Fjöregg MNÍ. Meira
28. september 2007 | Erlendar fréttir | 302 orð

Fjölgað í danska herliðinu í Afganistan

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is TVEIR danskir NATO-hermenn féllu og sá þriðji særðist þegar talibanar réðust á bækistöðvar þeirra í Helmand-héraði í Afganistan síðastliðinn þriðjudag. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fyrsti ökutíminn hjá LA

ÆFINGAR eru hafnar hjá LA á Ökutímum, verðlaunaverki eftir Paulu Vogel. Meðal listamanna er tónlistarkonan Lay Low sem semur tónlist fyrir uppsetninguna og flytur í sýningunni. Ökutímar verða frumsýndir 2. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ganga menntaveginn í roki og rigningu

SLAGVEÐRIÐ barði á þessum háskólastúdínum í gær þegar þær voru á leið sinni frá Háskóla Íslands með námsbækurnar undir hendi. Meira
28. september 2007 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Geimferð til að kanna smástirni

NASA, geimrannsóknastofnun Bandaríkjanna, skaut í gær á loft geimfarinu Dawn sem á að varpa ljósi á leyndardóma sólkerfisins og hvernig það varð til. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 205 orð

Grafíksetur opnað

Grafíksetur opnað Í dag verður nýtt grafíksetur opnað með viðhöfn á Stöðvarfirði. Forsvarsmenn þess eru Ríkharður Valtingojer og Sólrún Friðriksdóttir listamenn. Opnunin hefst kl. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Grímseyjarferjan á áætlun

VINNA við Grímseyjarferjuna gengur samkvæmt nýjustu áætlun, að sögn Hjartar Emilssonar hjá Navis sem annast eftirlit með viðgerð ferjunnar. Hjörtur taldi að vinnu við skipið lyki í lok nóvember, eins og áætlunin gerir ráð fyrir. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Guðný í stofunni á Gljúfrasteini

FYRSTA stofuspjall vetrarins um verk mánaðarins fer fram á Gljúfrasteini sunnudaginn 30. september klukkan 16. Að þessu sinni verður Úngfrúin góða og Húsið í brennidepli. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Heima er best

TÓNLEIKAFERÐALAG hljómsveitarinnar Sigur Rósar er að margra mati einn merkilegasti viðburður í íslenskri tónleikasögu. Heimildamyndin Sigur Rós – Heima gerir þessari óvenjulegu tónleikaferð ítarleg skil en myndin var frumsýnd í gær í Háskólabíói. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

HÍ á Vísindavöku í samstarfi við KHÍ

VÍSINDAVAKA Rannís verður haldin í þriðja sinn í dag, föstudaginn 28. september, í Listasafni Reykjavíkur. Að venju tekur Háskóli Íslands þátt í viðburðinum með fjölbreyttum hætti, að þessu sinni í samstarfi við Kennaraháskóla Íslands. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð

Í haldi á Indlandi fyrir stórfellt peningaþvætti

LÖGREGLAN á Indlandi hefur haft í haldi 38 ára gamlan íslenskan karlmann frá því á föstudag fyrir viku, en hann er eftirlýstur af fíkniefnalögreglu Bandaríkjanna (DEA) fyrir peningaþvætti – í tengslum við fíkniefnasölu. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Íveruhús frá miðöldum finnst í Hrútey á Mjóafirði

Eftir Guðfinnu M. Hreiðarsdóttur FORNLEIFAUPPGRÖFTUR í Hrútey á Mjóafirði við Ísafjarðardjúp hefur leitt í ljós rústir af íveruhúsi frá miðöldum. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð

Karlar njóta meira sjálfræðis í starfi

GYÐA Margrét Pétursdóttir, félags- og kynjafræðingur og doktorsnemi í Háskóla Íslands, heldur fyrirlesturinn Skreppur og Pollýanna: Um ólíka möguleika og sýn kynjanna á samræmingu fjölskyldulífs og atvinnu í hádegisfyrirlestraröð Rannsóknastofu í... Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Kára veitt H.C. Jacobeus-verðlaunin

KÁRI Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, veitti í gær viðtöku H.C. Jacobeus-viðurkenningunni fyrir vísindastörf. Meira
28. september 2007 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Konurnar varist vínið

ALLUR vínandi, allt alkóhól, eykur hættuna á að konur fái brjóstakrabbamein. Er það niðurstaða rannsóknar bandarískra vísindamanna, sem segja, að áfengisneysla kvenna sé stórlega vanmetinn áhættuþáttur. Meira
28. september 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Langur kjörseðill

KJÓSENDUM í sveitarstjórnarkosningum í Búlgaríu 28. október líst ekki á blikuna. Þingið hefur ákveðið að nöfn allra frambjóðenda skuli vera á kjörseðlinum sem merkir að hann verður tveggja metra langur í höfuðborginni... Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Leggjast á sveif með framboði Íslendinga

UTANRÍKISRÁÐHERRAR Norðurlandanna fimm hafa sent frá sér sameiginlegt bréf til allra aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna þar sem lagt er að þeim að styðja Ísland í kosningum sem fram fara að ári liðnu til setu í öryggisráði SÞ. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð

LEIÐRÉTT

Upphafið vantaði Í Morgunblaðinu í gær féll niður upphaf greinar Magnúsar R. Gíslasonar, fv. yfirtannlæknis, um tannskemmdir. Meira
28. september 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð

Leynd verði aflétt

UMBOÐSMAÐUR stofnana ESB hvatti í gær til þess að öll hlunnindi þingmanna ESB-þingsins yrðu gerð opinber. Þingið neitaði nýlega blaðamanni frá Möltu um aðgang að upplýsingum um þessi mál og bar við reglum um... Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Lækningaminjasafn Íslands við Nesstofu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð

Málþing um heilbrigðisþjónustu þróunarlandanna

LÆKNAFÉLAG Íslands heldur málþing í Öskju, laugardaginn 29. september, um vanda heilbrigðisþjónustu í þróunarlöndunum og aðkomu Íslendinga að samvinnuverkefnum á þeim vettvangi. Félagið hefur boðið hingað til lands virtum sérfræðingi á þessu sviði, dr. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Mikið slasaður farþegi

FARÞEGI í aftursæti slasaðist alvarlega þegar bíll steyptist út af háum vegarkanti á Hellisheiði eystri síðdegis í gær. Hann var fluttur með sjúkraflugvél til Reykjavíkur en ekki fengust upplýsingar um líðan hans í gærkvöldi. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Námstefna um kosti hnattvæðingarinnar

SAMBAND Norrænu félaganna heldur námstefnu um kosti hnattvæðingar í Reykjavík dagana 29.-30. september. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 219 orð

Opið hús á afmæli Flensborgarskóla

LAUGARDAGINN 29. september verður opið hús í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði kl. 13-17. 1. júní sl. var haldið upp á 125 ára afmæli skólans en hinn 1. október nk. Meira
28. september 2007 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Óttast umhverfisslys af völdum Þriggja gljúfra stíflunnar

ÓTTAST er, að Þriggja gljúfra stíflan í Kína geti valdið gífurlegu umhverfisslysi en hún er í margra augum táknræn fyrir þær miklu félagslegu, efnahagslegu og tæknilegu breytingar, sem orðið hafa í Kína á skömmum tíma. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

"Ólíðandi mismunun"

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is URGUR er í hjúkrunarfræðingum með að fá ekki greitt 30 þúsund króna tímabundið álag á mánuði næsta árið líkt og dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera með sitt fólk, starfandi lögreglumenn. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

"Sótt að faginu úr öllum áttum"

"Í RAUNINNI er ástæða til að hafa miklar áhyggjur af þróun blaðamennskunnar," segir Arna Schram, formaður Blaðamannafélags Íslands. Meira
28. september 2007 | Erlendar fréttir | 1253 orð | 6 myndir

"Það hringir enginn hingað"

Óvæntir atburðir hafa átt sér stað í Búrma síðustu daga og vikur. Mun herforingjastjórninni, sem hefur fótum troðið rétt landsmanna í 45 ár og barið niður andspyrnu, mögulega verða steypt? Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Raforkuframleiðsla hefjist árið 2010

ORKUVEITA Reykjavíkur hyggst byggja tvær nýjar jarðgufuvirkjanir, annars annarsvegar á Bitru og hinsvegar í Hverahlíð. Gert er ráð fyrir að á Bitru verði 135 MWe virkjun en jarðhitavinnsla í Hverahlíð á að nægja til allt að 90 MWe rafmagnsframleiðslu. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Rakst næstum á varnargarðinn

MINNSTU munaði að Valur ÍS-18 skylli á varnargarðinum í höfninni á Ísafirði í gær þegar verið var að draga hann til hafnar. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð

Ráðist gegn biðlistunum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is GANGI hugmyndir forsvarsmanna sjúkrahúsanna á suðvesturhorni landsins eftir væri hægt að útrýma biðlistum eftir liðskiptaaðgerðum fyrir sumarlokanir á næsta ári. Þetta segir Guðjón S. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ráðstefna um dyslexíu fyrir kennara

Keflavík | Dyslexía – nám og kennsla í framhaldsskólum er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður í Fjölbrautaskóla Suðurnesja 5. og 6. október næstkomandi. Frestur til skráningar rennur út í dag. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð

Réðst á sambýliskonu sína

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir árás á sambýliskonu sína. Honum var jafnframt gert að greiða tíu þúsund krónur í sakarkostnað, en ekki var farið fram á miskabætur. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Skáli frá víkingaöld?

FORNLEIFAUPPGRÖFTUR í Hrútey á Mjóafirði við Ísafjarðardjúp hefur leitt í ljós rústir sem mögulega geta verið eftir lítinn skála frá víkingaöld. Meira
28. september 2007 | Erlendar fréttir | 42 orð

Skipt um peru

STEFNT er að því í Bretlandi að búið verði að kasta gömlu rafmagnsfreku ljósaperunni fyrir róða ekki síðar en árið 2012 og taka í notkun aðra og sparneytnari. Um leið á að draga úr koltvísýringsútblæstri um heilar fimm milljónir tonna á... Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð

Stafgöngudagur ÍSÍ

STAFGÖNGUDAGURINN verður haldinn laugardaginn 29. september. Beinvernd og ÍSÍ munu gefa almenningi kost á að koma og kynna sér stafgöngu sér að kostnaðarlausu. Meira
28. september 2007 | Erlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Stjórnarerindrekar blogga um störf sín

Washington. AP, AFP. | Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur opnað vefsetur, "Dipnote", þar sem embættismenn ráðuneytisins blogga um störf sín og almenningi gefst tækifæri til að láta í ljós álit sitt á utanríkismálum. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Stofnfjáreigendur vilja hlutafélag

FJÖLMENNUR fundur eigenda stofnfjár í Sparisjóði Svarfdæla samþykkti með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða í fyrrakvöld að fela stjórn sjóðsins undirbúning að breytingu sjóðsins í hlutafélag. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Tilgangur Listatorgs er að fá hæfileikafólk fram á sjónarsviðið

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Sandgerði | "Við vitum að það er fullt af hæfileikaríku fólki í Sandgerði sem hefur áhuga á handverki og listum. Sumir vinna heima og þora kannski ekki að koma út með það sem þeir eru að gera. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 178 orð

Tillögurnar samþykktar

TILLÖGUR Mjólkursamsölunnar um breytingar á skipulagi mjólkurvinnslu í landinu og hagræðingu voru kynntar á fulltrúaráðsfundi MS/Auðhumlu sem fram fór í gærkvöldi. "Þetta var góður fundur og fínar umræður. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð

Töldu skýrt að mökin voru án vilja stúlkunnar

HÆSTIRÉTTUR hefur ómerkt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í kynferðisbrotamáli og vísað því aftur heim í hérað til meðferðar og dómsálagningar. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Uppsagnir rétt að byrja

Eftir Rúnar Pálmason og Hjört Gíslason MIÐAÐ við spá formanns Samtaka fiskvinnslustöðva eru fjöldauppsagnirnar í Þorlákshöfn og Eskifirði í gær aðeins byrjunin á uppsagnahrinu því hann telur að alls muni 500–600 störf glatast vegna... Meira
28. september 2007 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Vaxandi ágreiningur sagður vera í breska Íhaldsflokknum

VAXANDI orðrómur er um aukinn ágreining meðal forystumanna í breska Íhaldsflokknum og nú hefur George Osborne, sem fer með fjármálin í skuggaráðuneyti flokksins, verið sakaður um að fylgja ekki lengur flokksleiðtoganum, David Cameron. Meira
28. september 2007 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Veturinn minnir á sig í Ölpunum

SUMARIÐ er að kveðja á norðurhveli og sums staðar er veturinn farinn að minna á sig. Það gerði hann dálítið hressilega í svissnesku Ölpunum síðastliðinn miðvikudag en þá setti niður töluverðan snjó í héraðinu Lenzerheide og víðar. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Viðkomubrestur skýringin

AÐALÁSTÆÐA fækkunar blesgæsa er viðkomubrestur, en ekki skotveiðar, að mati dr. Arnórs Þóris Sigfússonar fuglafræðings. Blesgæsastofninn hafi náð hámarki 1999 og verið um 34 þúsund fuglar að vori. Meira
28. september 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Vilja nota Búrma

TALSMAÐUR Hvíta hússins sagði í gær að það væri meðvituð stefna að nota fremur heitið Búrma en Myanmar. Herforingjastjórnin hefði einhliða breytt nafni landsins 1989 og stjórnarandstaðan héldi áfram að nota gamla heitið,... Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 202 orð

Þingsetning fær hátíðlegra yfirbragð

VIÐ setningu Alþingis á mánudaginn mun kjörinn þingforseti, Sturla Böðvarsson, sitja í forsetasæti í salnum þegar forseti Íslands setur þingið. "Eftir breytingar á þingsköpum sl. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Þjóðtungan, matarhefðin og landslagið

Eftir Sigurð Aðalsteinsson ELZBIETA Arosso Cawalinska, sópransöngkona og söngkennari á Norðfirði, heldur tvenna söngtónleika í tilefni alþjóðlega tónlistardagsins við undirleik Daníels Arasonar. Tónleikarnir verða haldnir sunnudaginn 30. Meira
28. september 2007 | Erlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Þöglir dagar í Búrma

Eftir Vaclav Havel Prag | Á næstu dögum og jafnvel klukkustundum munu örlög Búrma (einnig þekkt undir heitinu Myanmar) og 50 milljóna íbúa landsins ráðast. Neyðarástandið, sem nú er skollið á, hefur verið í gerjun í mörg ár. Meira
28. september 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ævafornir munir frá Kína

SÝNING á kínverskum fornminjum og fágætum listmunum verður opnuð í Gerðarsafni á sunnudag. Sýningin, sem kemur frá borgarlistasafninu í Wuhan í Hubei-héraði, er hluti af kínverskri menningarhátíð í Kópavogi. Meira

Ritstjórnargreinar

28. september 2007 | Leiðarar | 419 orð

Hvar er SÞ?

Þessa dagana fylgist umheimurinn með því, hvernig umboðslaus herforingjastjórn í Myanmar (einnig þekkt sem Búrma) beitir valdi til þess að drepa og berja varnarlaust fólk. Meira
28. september 2007 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Snjall leikur

Það var snjall leikur hjá Hannesi Smárasyni, stjórnanda FL-Group að senda forráðamönnum American Airlines bréf og gera kröfu til ákveðinna breytinga í rekstri félagsins í krafti umtalsverðrar hlutafjáreignar FL-Group í flugfélaginu. Meira
28. september 2007 | Leiðarar | 398 orð

Vandi fjölmiðla

Fjölmiðlar um allan heim eiga við áþekk vandamál að etja um þessar mundir. Á þeim er hörð krafa um aðhald í rekstri og arðsemi og um leið er lögð áhersla á söluvænlegt efni, sem kemur niður á gæðum og dýpt efnis. Meira

Menning

28. september 2007 | Kvikmyndir | 512 orð | 1 mynd

Austannepja og vestan

Leikstjóri: Ulrich Seidl. Aðalleikarar: Ekateryna Rak, Paul Hofmann, Michael Thomas. 135 mín. Austurríki. 2007. Meira
28. september 2007 | Myndlist | 494 orð | 1 mynd

Áhorfandanum storkað

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is FÉLAGARNIR Guðmundur Hallgrímsson, Friðrik Svanur Sigurðarson og Schuyler Jack Maehl, sem saman mynda listahópinn MOMS, hafa í nógu að snúast þessa dagana. Meira
28. september 2007 | Kvikmyndir | 153 orð | 1 mynd

Ást í eldhúsinu

RÓMANTÍSKA gamanmyndin No Reservations verður frumsýnd í Sambíóunum í kvöld. Meistarakokkurinn Kate Armstrong lifir lífinu eins og hún stjórnar eldhúsinu á flottum veitingastað á Manhattan. Hún hlustar ekki á neitt kjaftæði. Meira
28. september 2007 | Tónlist | 264 orð | 1 mynd

Danstónleikar á Organ

ANNAÐ kvöld mun svitinn leka af veggjum skemmtistaðarins Organ á Vetrarstarti Party Zone þar sem danstónlist í fjölbreyttri mynd verður í fyrirrúmi. Meira
28. september 2007 | Kvikmyndir | 306 orð

Du levande – Þið, lifendur

Leikstjóri: Roy Anderson. Aðalleikarar: Jessica Lundberg, Elisabet Helander, Bjorn Englund, Leif Larsson, Ollie Olson, Kemal Sener, Hakan Angser, ofl. 88 mín. Svíþjóð. 2007. Meira
28. september 2007 | Tónlist | 333 orð | 1 mynd

Efnislegir hugarheimar Atla Ingólfssonar og CAPUT

Níu verk eftir Atla Ingólfsson. Af þeim eru fjögur stutt rafverk. Þrjú verk eru flutt af Caput-hópnum, eitt af Arditti-kvartettnum og eitt af Guðna Franzsyni, klarinett, og Massimiliano Viel, hljómborðs-hljóðsmali. Meira
28. september 2007 | Kvikmyndir | 171 orð | 1 mynd

Eftirminnileg nótt

SUPERBAD segir frá tveimur drengjum á unglingsaldri sem eru góðir vinir en ekki þeir vinsælustu í sínum skóla. Meira
28. september 2007 | Bókmenntir | 249 orð | 1 mynd

Enn ein rósin í hnappagat Kristínar

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÉG VARÐ mjög glöð, en líka mjög hissa þegar í ljós kom að þeir vildu verðlauna þessa bók, því ég hélt að hún væri orðin svolítið gömul. Meira
28. september 2007 | Kvikmyndir | 234 orð

Estrellas de la linea / Járnbrautarstjörnur

Heimildarmynd. Leikstjóri: Chema Rodriguez. 94 mín. Spánn. 2006. Meira
28. september 2007 | Tónlist | 204 orð | 1 mynd

Fengu nýjan flygil

EFTIR að sá síðasti féll aftan af flutningabíl og brotnaði með skelli sem ómaði um klassíska heiminn mun vera farið með nýja flygilinn eins varlega og ungbarn. En 85. Meira
28. september 2007 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Fjallar um japanskar teiknimyndir

Í DAG verður fyrirlestur í opna Listaháskólanum kl. 15:00. Meira
28. september 2007 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Grímur Hákonarson

Aðalsmaður vikunnar hlaut í vikunni viðurkenningu á Nordisk Panorama kvikmyndahátíðinni fyrir stuttmynd sína Bræðrabyltu. Hann er annars nýkominn heim frá Sarajevo, en þar vann hann að handriti að sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd, sem hann stefnir á að gera á næsta ári. Meira
28. september 2007 | Myndlist | 879 orð | 1 mynd

Hlutleysi í túpu

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is "UPPLEYST eins og yfirborð gamallar silfurgelatínfilmu. Myndefnið hefur tærst upp svo eftir sitja ólíkir fletir birtu og skugga, rispur og blettir. Skuggar af skuggum og yfirlýst uppleyst brot. Meira
28. september 2007 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Ingibjörg og Sindri Már í 12 Tónum

INGIBJÖRG Birgisdóttir og Sindri Már Sigfússon verða með sýningu í 12 Tónum í dag, 28. september, kl. 16. Á sýningunni verða sýndar myndir sem urðu til í tengslum við gerð plötuhulstra og myndbanda við lög hljómsveitanna múm og Seabear. Meira
28. september 2007 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Leiðrétt

ÞAU leiðu mistök urðu í Morgunblaðinu í gær að í umfjöllun um tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands kom fram að tónleikar sveitarinnar færu fram í gær, fimmudagskvöld. Hið rétta er að tónleikarnir fara fram í kvöld, föstudagskvöld. Meira
28. september 2007 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Marlíðendur

ENDA þótt auglýsingar séu nauðsynlegar og oft ágætlega gerðar eru þær almennt leiðinlegt sjónvarpsefni, einkum inni í miðjum sjónvarpsþáttum. Það kemur þó fyrir að auglýsingar fá mann til að brosa út í annað. Koma þar einkum tvær upp í hugann. Meira
28. september 2007 | Leiklist | 187 orð | 1 mynd

Michael Evans látinn

BRESKI sápuóperu- og sviðsleikarinn Michael Evans er látinn 87 ára að aldri. Hann lék meðal annars á Broadway í verkinu Gigi á móti Audrey Hepburn árið 1951. Meira
28. september 2007 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Norsk/íslenskur vandræðamaður

* Meðal þeirra mynda sem sýndar eru á Kvikmyndahátíð í Reykjavík er norsk/íslenska myndin Den Brysomme Mannen ( Vandræðamaðurinn ). Myndin er samframleiðsluverkefni Kvikmyndafélags Íslands og Torden Film í Noregi. Íslensku framleiðendurnir fyrir hönd K. Meira
28. september 2007 | Kvikmyndir | 505 orð | 1 mynd

Nærmynd af Sigur Rós

Leikstjóri: Dean Deblois Meira
28. september 2007 | Fólk í fréttum | 756 orð | 2 myndir

"Óbærilegur dónaskapur" í New York?

Voru það mistök af Lee C. Bollinger, rektor í Columbia-háskóla í New York, að hefja málfund með Mahmoud Ahmadinejad, forseta Írans, sl. mánudag með því að segja honum hreint út hvað honum fyndist um hann og stjórn hans? Meira
28. september 2007 | Kvikmyndir | 563 orð | 1 mynd

"Ódýr tékknesk grínmynd"

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is Það hvarflaði ekki að kvikmyndaleikstjóranum Jan Sverak að hann ætti eftir að leikstýra myndum eftir föður sinn Zdenek Sverak – og hljóta frægð og frama. Meira
28. september 2007 | Kvikmyndir | 110 orð

Samkynhneigð á Spáni rædd í Regnboganum

* Heimildarmyndin Campillo, já verður heimsfrumsýnd í Regnboganum klukkan 20 í kvöld. Viðstaddir frumsýninguna verða þeir Andrés Rubio, leikstjóri myndarinnar, og Francisco Maroto, bæjarstjóri í þorpinu Campillo de Ranas á Spáni. Meira
28. september 2007 | Myndlist | 65 orð | 1 mynd

Sýnir skúlptúra og innsetningar

ÞÓRUNN Eymundardóttir opnar sýninguna Inri í sýningarýminu Bláþræði í Gallerí bláskjá í dag kl. 17. Sýningin samanstendur af skúlptúr, innsetningu og tvívíðum verkum. Þórunn býr á Seyðisfirði og lauk námi frá Listaháskóla Íslands vorið 2006. Meira
28. september 2007 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Söngskemmtun í Súlnasal

FYRSTA söngskemmtunin af fimm verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld. Þar verður blandað saman bæði söng, gleði og gríni, en þeir sem koma fram eru Hemmi Gunn, Raggi Bjarna, Guðrún Gunnars, Bjarna Ara og Hara systurnar. Meira
28. september 2007 | Fólk í fréttum | 130 orð | 2 myndir

Tarantino vill Ringo

BANDARÍSKI leikstjórinn Quentin Tarantino hefur mikinn áhuga á því að fá breska tónlistarmanninn og Bítilinn Ringo Starr til þess að leika í einni af myndum sínum. Tarantino segir að Ringo hafi alltaf haft sterkari nærveru en hinir Bítlarnir þrír. Meira
28. september 2007 | Kvikmyndir | 191 orð

The Band's Visit – Heimsókn hljómsveitarinnar

Leikstjóri: Eran Kolirin. Aðalleikarar: Sasson Gabai, Ronit Elkabetz, Saleh Bakri. 83 mín. Ísrael/Bandaríkin Frakkland. 2006. Meira
28. september 2007 | Kvikmyndir | 172 orð | 1 mynd

Villta vestrið

ÞEIR sem eru fyrir ekta vestra ættu að hoppa hæð sína í loft upp því í dag verður kvikmyndin 3:10 to Yuma , með þeim Russell Crowe og Christian Bale, frumsýnd í Laugarásbíói, Háskólabíói og Sambíóinu Akureyri. Meira

Umræðan

28. september 2007 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Boðleg vinnubrögð?

Sváfnir Sveinbjarnarson skrifar um úrskurði Óbyggðanefndar: "Með þessu er hafnað samhengi búsetu og bjargræðisvega Fljótshlíðinga kynslóð eftir kynslóð um liðnar aldir." Meira
28. september 2007 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Bæjarstjórn Vestmannaeyja býður fyrirmynd að viðræðugrundvelli

Árni Johnsen skrifar um mikilvægi samráðs við sveitarfélög um mótvægisaðgerðir: "Grundvallaratriðið er auðvitað að stjórnvöld ræði þessi mál við sveitarfélög landsins." Meira
28. september 2007 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Dagshluti í lögreglu

Páll E. Winkel gerir athugasemdir við grein Dags B. Eggertssonar: "Ríkislögreglustjóri hefur margsinnis þurft að leiðrétta opinberan málflutning Dags og enn einu sinni er þess þörf." Meira
28. september 2007 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Draumurinn um að vera búðarkona eða búðarmaður

Helga Björk Pálsdóttir skrifar um verslunarfagnám: "Náminu er ætlað að auka verslunarfærni og efla almenna og persónulega færni..." Meira
28. september 2007 | Aðsent efni | 317 orð

Dropinn holar steininn

Í GÆR birtist í Morgunblaðinu athugasemd frá einum íbúa Kópavogs þar sem hann lýsir því að samstarf bæjaryfirvalda við kínversk stjórnvöld vegna menningarhátíðar, brjóti gegn siðferðiskennd sinni. Meira
28. september 2007 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Hvaða störf eru verðmætust?

Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar um mikilvægi hjúkrunarstarfa: "Það er löngu tímabært að hjúkrunarfræðingar, sem sinna hinum margumrædda mannauði, fái störf sín og þekkingu metin að verðleikum." Meira
28. september 2007 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Í friðarins þágu

Halldór Blöndal skrifar um tilnefningu til friðarverðlauna: "Mannvinurinn Sri Chinmoy hefur helgað líf sitt baráttunni fyrir friði og samkennd þjóða á milli." Meira
28. september 2007 | Blogg | 305 orð | 1 mynd

Magnús Þór Hafsteinsson | 27. sept. Sjálfsagt að sýna Rússum virðingu...

Magnús Þór Hafsteinsson | 27. sept. Sjálfsagt að sýna Rússum virðingu... Það er ekki nýtt að Rússar hafi áhuga á að efna til samstarfs við Íslendinga. Meira
28. september 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Matthildur Helgadóttir | 27. september Glæpur og refsing Ef þetta er...

Matthildur Helgadóttir | 27. september Glæpur og refsing Ef þetta er réttlæti þá skil ég ekki orðið réttlæti. Enn á ný berast okkur fréttir af dómi í ofbeldismáli hvar ofbeldismaðurinn játar eða er fundinn sekur en sleppur ótrúlega vel. Meira
28. september 2007 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Menntun um sjálfbæra þróun

Daisaku Ikeda fjallar um menntun um sjálfbæra þróun í tengslum við samnefndan áratug Sameinuðu þjóðanna og Jarðarsáttmálann: "Árangur af áratug sjálfbærrar þróunar veltur á því að það takist að snerta við fólki á djúpstæðan hátt." Meira
28. september 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Salvör | 27. september 2007 Bloggarar helsta fréttalindin...

Salvör | 27. september 2007 Bloggarar helsta fréttalindin... Fréttavaktir Vesturlanda reyna að flytja okkur fréttir af því sem er að gerast í Búrma en erfitt er að fá fréttir. Meira
28. september 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Sigurður Hreiðar | 27. september 2007 Sjáum – og sjáumst Einhver...

Sigurður Hreiðar | 27. september 2007 Sjáum – og sjáumst Einhver ódýrasta líftrygging sem ökumaður getur keypt sér er gott þurrkublað. Í allmörg ár hef ég haft fyrir reglu að skipta um þurrkublað framan við ekilssætið a.m.k. Meira
28. september 2007 | Aðsent efni | 181 orð

Vanhæfur samfylkingarmaður

S KÓLANEFNDARFULLTRÚI Samfylkingarinnar í Kópavogi var vanhæfur vegna náins skyldleika til að staðfesta ráðningu aðstoðarskólastjóra í Smáraskóla. Bæjarlögmaður slær þessu föstu með umsögn til bæjarstjórnar. Meira
28. september 2007 | Velvakandi | 384 orð | 3 myndir

velvakandi

Fréttablaðinu hent ÉG HEF verið í sambandi við dreifingu Fréttablaðsins upp á síðkastið og kvartað undan því að fá blaðið ekki sent heim. Ég hef spurt þá að því hvort þeir hendi blaðinu í ruslatunnur, en þeir kannast ekki við það. Meira
28. september 2007 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Virðing fyrir guðdómnum

Stjórnendur Landssímans eru ekki vandir að virðingu sinni, segir Ársæll Þórðarson: "Það allra heimskulegasta sem nokkur getur gert er að leggja Guði orð í munn og rýra hans ímynd." Meira

Minningargreinar

28. september 2007 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

Ágústa Ólafsdóttir

Ágústa Guðbjörg Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 18. desember 1930. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 15. september síðastliðinn. Útför Ágústu var gerð frá Háteigskirkju 24. sept. sl. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2007 | Minningargreinar | 1722 orð | 1 mynd

Ásgeir Elíasson

Ásgeir Elíasson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1949. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 9. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 17. september. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2007 | Minningargreinar | 2256 orð | 1 mynd

Guðbjörg Guðjónsdóttir

Guðbjörg Guðjónsdóttir sjúkraliði fæddist að Skaftafelli í Vestmannaeyjum 26. desember 1916. Hún lést á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, 14. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2007 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Guðmundur Elías Árnason

Guðmundur Elías Árnason fæddist í Hafnarfirði 14. mars 1916. Hann lést á heimili sínu 15. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 31. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2007 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Guðmundur G. Pétursson

Guðmundur G. Pétursson fæddist í Ólafsvík 12. ágúst 1925. Hann lést á líknardeild Landspítala á Landakoti aðfaranótt fimmtudagsins 13. september síðastliðins og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 25. september. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2007 | Minningargreinar | 1548 orð | 1 mynd

Guðrún Karítas Sölvadóttir

Guðrún Karítas Sölvadóttir fæddist á Sléttu í Sléttuhreppi 8. júní 1921. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík að kvöldi 20. september síðastliðins. Foreldrar hennar voru Sölvi Andrésson, bóndi í Aðalvík, f. 12.6. 1889, d. 23.8. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2007 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

Konráð Þórisson

Konráð Þórisson fæddist 4. október 1956. Hann lést á heimili sínu hinn 11. september síðastliðinn. Útför Konráðs var gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 20. sept. sl. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2007 | Minningargreinar | 2543 orð | 1 mynd

María Unnur Sveinsdóttir

María Unnur Sveinsdóttir fæddist í Ólafsvík 10. ágúst 1921. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 18. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórheiður Einarsdóttir, f. 4.4. 1895, d. 6.6. 1964, og Sveinn Einarsson, f. 10.1. 1892, d. 13.9. 1967. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. september 2007 | Sjávarútvegur | 589 orð | 1 mynd

Starfsfólki frystihúss Eskju sagt upp

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "Það er komin ákveðin stefna. Búið að taka eina ákvörðun. Öllu starfsfólki frystihússins hefur verið sagt upp störfum. Fólkið á frá þremur upp í sex mánuði í uppsagnarfrest. Meira

Viðskipti

28. september 2007 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Allt honum að kenna

MAFÍUFORINGJANUM uppskáldaða Tony Soprano er um að kenna að bólan á bandarískum fasteignamarkaði sprakk með þeim afleiðingum að fjármálamarkaðir heimsins hafa titrað eins og lauf í vindi að undanförnu. Meira
28. september 2007 | Viðskiptafréttir | 340 orð | 1 mynd

AMR hvatt til aðgerða

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is FL GROUP hefur sent stjórn AMR Corporation, móðurfélags American Airlines, bréf þar sem þess er óskað að leitað verði nýrra leiða til þess að auka verðmæti félagsins á markaði. Meira
28. september 2007 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Dræm hlutabréfavelta

ÚRVALSVÍSITALA kauphallar OMX á Íslandi hækkaði um 0,43% í gær og var lokagildi hennar 8.005,68 stig. Er það í fyrsta skipti síðan 7. september sl. sem lokagildi vísitölunnar er hærra en 8.000 stig. Meira
28. september 2007 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Ísland bætir stöðu sína

EINFALDAST er að stunda viðskipti í Singapúr, þá Nýja-Sjálandi og Bandaríkjunum, samkvæmt nýrri árlegri skýrslu Alþjóðabankans um viðskiptahætti, "Doing Business 2008". Ísland er í 10. Meira
28. september 2007 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Óbreyttir stýrivextir

STÝRIVEXTIR verða óbreyttir fram á næsta ár og verður haldið í 9,5% út árið 2010, ef marka má nýja stýrivaxtaspá greiningardeildar Landsbankans. Meira
28. september 2007 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Spáir meiri verðbólgu

Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,6% í október og verða 278,4 stig. Í október 2006 mældist vísitalan 266,2 stig og verður tólf mánaða verðbólga því 4,6% gangi spáin eftir. Meira
28. september 2007 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 1 mynd

Ætlar SEB að bjóða í Nordea?

SEB, næststærsti banki Svíþjóðar, hefur í hyggju að eignast hlut sænska ríkisins í Nordea, stærsta banka Norðurlandanna. Meira

Daglegt líf

28. september 2007 | Daglegt líf | 158 orð

Af eiturtungu og hunangsvörum

Af mörgu er að taka þegar flett er gömlum vísnasöfnum. Stakan er eftir Jakob Aþanasíusson, en gott þótti að eiga slíkt nafn í Vísnahorninu. Aþanasíus ber alþjóðavæðinguna í hljómnum, er af grískum uppruna og merkir ódauðleiki. Meira
28. september 2007 | Daglegt líf | 60 orð | 3 myndir

Allt sem glitrar og glóir

GLITRANDI demantshringar og aðrir skartgripir úr sérhannaðri línu frá Cartier-skartgripahúsinu voru nýlega til sýnis fyrir "sérstaka" viðskiptavini fyrirtækisins í Lancaster House í London. Meira
28. september 2007 | Daglegt líf | 776 orð | 1 mynd

Flugdrekagerð og fjallamennska

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Viðamikil kínversk menningarhátíð verður sett í Kópavogi á morgun en Náttúrufræðistofa Kópavogs er meðal þeirra sem taka þátt í hátíðinni. Hilmar Malmquist er forstöðumaður stofunnar. Meira
28. september 2007 | Daglegt líf | 364 orð | 4 myndir

Hin eina sanna Peking-önd

Endurnar sem kenndar eru við Peking, höfuðborg Kína, eru líklega með þekktasta fiðurfé veraldar. Hér er hins vegar ekki einungis á ferðinni sérstakur andarstofn, segir Steingrímur Sigurgeirsson, heldur ekki síður einhver frægasti réttur kínverska eldhússins. Meira
28. september 2007 | Daglegt líf | 705 orð | 7 myndir

Listin í matnum, maturinn í listinni

Matur getur svo sannarlega verið listilegur á að líta, en hvað gerist þegar að matarmenningu og myndlist er blandað saman? Erna Svala Ragnarsdóttir kynnti sér norræna matargerðarlist. Meira
28. september 2007 | Daglegt líf | 441 orð | 3 myndir

Mælt með...

Kvikmyndir hvaðanæva að úr heiminum Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík var sett í gær en það þýðir mikla kvikmyndaveislu fyrir unnendur þessa listforms næstu daga, en kannski áhugafólkinu fjölgi á meðan á hátíðinni stendur? Meira
28. september 2007 | Daglegt líf | 759 orð | 5 myndir

Pottréttur að sið brasilískra nautahirða

Brasilíumaðurinn Luciano Dutra kom til Íslands til að læra íslensku því hann vill geta þýtt fornbókmenntir Íslendinga yfir á tungumál samlanda sinna. Jóhanna Ingvarsdóttir lenti í matarboði með Brasilíubúum á Íslandi sem minntust stofnunar fyrsta lýðveldisins í heimalandinu. Meira

Fastir þættir

28. september 2007 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, mun halda upp...

60 ára afmæli. Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, mun halda upp á sextugsafmæli sitt á morgun, laugardaginn 29. september klukkan 20, í Glaðheimum, reiðhöll Gusts í Kópavogi, Álalind 3, Kópavogi. Meira
28. september 2007 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Ása Sigríður Ólafsdóttir, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi...

70 ára afmæli. Ása Sigríður Ólafsdóttir, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi er sjötug í dag. Í tilefni afmælisins bjóða Ása, Valur og börn, frændfólki og vinum að gleðjast með sér, laugardaginn 29. september nk. Meira
28. september 2007 | Í dag | 360 orð | 1 mynd

Áskoranir við söguritun

Þorleifur Friðriksson fæddist í Reykjavík 1952. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1973 og stúdentsprófi frá sama skóla ári síðar. Hann stundaði nám í sagnfræði við HÍ og lauk fil.cand. Meira
28. september 2007 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Öfugmæli. Norður &spade;ÁG4 &heart;G52 ⋄ÁK53 &klubs;D94 Vestur Austur &spade;1032 &spade;D876 &heart;97 &heart;D1086 ⋄G982 ⋄10 &klubs;10753 &klubs;KG86 Suður &spade;K95 &heart;ÁK43 ⋄D764 &klubs;Á2 Suður spilar 3G. Meira
28. september 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
28. september 2007 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp í keppni á milli gamalreyndra stórmeistara og sumra af efnilegustu stórmeisturum heims sem lauk fyrir skömmu í Amsterdam í Hollandi. Hollenski stórmeistarinn Jan Smeets (2.538) hafði svart gegn Predrag Nikolic (2.646). 54....Bxf2! Meira
28. september 2007 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvaðan var parið sem bjargað var af hálendinu eftir að hafa verið þar fast í tæpa viku. 2 Eftir hvern er píanókonsertinn sem Víkingur Heiðar Ólafsson leikur á sinfóníutónleikum í kvöld? 3 Hvað heitir bókmenntaþáttur Egils Helgasonar? Meira
28. september 2007 | Fastir þættir | 328 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar |vikverji@mbl.is

Víkverja var stórlega misboðið um daginn. Þannig var að ættingi hans einn var í útlöndum og hafði beðið hann að sjá um fjármál sín á meðan. Meira

Íþróttir

28. september 2007 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Baldur Ingimar tæpur

,,ÞAÐ kemur í ljós á leikdag hvort ég get spilað eða ekki. Meira
28. september 2007 | Íþróttir | 166 orð

Einar illa meiddur?

LANDSLIÐSMAÐURINN Einar Hólmgeirsson í liði Flensborg meiddist illa á læri þegar Flensborg tapaði fyrir Ciudad Real, 34:26, í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handknattleik en leikurinn fór fram í Flensburg í gær. Meira
28. september 2007 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Markvörðurinn Hreiðar Leví Guðmundsson og félagar hans í Sävehof unnu í gærkvöldi sinn þriðja leik í jafnmörgum leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið hrósaði sigri á Trelleborg , 35:33. Meira
28. september 2007 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

J ürgen Klinsmann , fyrrverandi landsliðsþjálfari Þýskalands, sem hætti sem landsliðsþjálfari eftir að Þjóðverjar fengu bronsverðlaun á HM í Þýskalandi 2006, segir í viðtali við Daily Telegraph, nú fimmtán mánuðum seinna, að hann sé tilbúinn að taka að... Meira
28. september 2007 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Fyrsta tap Bandaríkjanna í 52 leikjum

MARTA hin brasilíska og stöllur hennar eru komnar í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu eftir magnaðan sigur á Bandaríkjunum, 4:0, í undanúrslitum í Hangzhou í Kína í gær. Meira
28. september 2007 | Íþróttir | 324 orð

HANDKNATTLEIKUR Fram – Haukar 29:29 Framhúsið, úrvalsdeild karla...

HANDKNATTLEIKUR Fram – Haukar 29:29 Framhúsið, úrvalsdeild karla, N1-deildin, fimmtudagur 27. september 2007. Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 3:3, 6:3, 6:5, 7:7, 10:9, 11:11, 12:11, 12. Meira
28. september 2007 | Íþróttir | 797 orð | 1 mynd

Haukar jöfnuðu tveimur sekúndum fyrir leikslok

SIGURBERGUR Sveinsson var hetja Hauka þegar hann jafnaði 29:29 gegn Fram í Safamýrinni í gærkvöldi er tvær sekúndur voru eftir. Meira
28. september 2007 | Íþróttir | 132 orð

IFK Gautaborg steinlá

LANDSLIÐSMENNIRNIR Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson urðu að sætta sig við 3:0-tap fyrir Kalmar í úrslitaleik sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu en leikið var á Fredriksskans, heimavelli Kalmar. Meira
28. september 2007 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

"Áfall að fá slíkar fréttir"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
28. september 2007 | Íþróttir | 168 orð

"Bikarklúður" hjá PSV

ARNÓR Smárason, knattspyrnumaður frá Akranesi, og félagar hans í varaliði hollenska liðsins Heerenveen eru komnir áfram í bikarkeppninni þrátt fyrir 3:0-tap gegn PSV í fyrrakvöld. Meira
28. september 2007 | Íþróttir | 502 orð | 1 mynd

"Stemningin í Bergen er engu lík"

"ÞAÐ er ótrúleg stemning og áhugi fyrir liði Brann í Bergen og ég get vel ímyndað mér stemninguna sem þar ríkir núna þegar liðið á alla möguleika á að verða meistari í fyrsta skipti í 44 ár," sagði Ágúst Gylfason, knattspyrnumaður úr KR, sem... Meira
28. september 2007 | Íþróttir | 337 orð | 4 myndir

Uppselt á næsta leik hjá Brann

GÍFURLEGUR áhugi er í norska bænum Bergen fyrir leik Brann og Lyn í 23. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem fram fer á Brann Stadion hinn 8. október. Meira
28. september 2007 | Íþróttir | 178 orð

,,Vonandi ekkert vanmat í gangi"

,,ÞAÐ er þrælgaman að koma heim og spila á móti íslensku félagsliði í Evrópukeppninni og vonandi getum við boðið Íslendingum upp á góðan leik," sagði Róbert Gunnarsson, leikmaður Gummersbach, við Morgunblaðið skömmu fyrir æfingu liðsins í... Meira
28. september 2007 | Íþróttir | 214 orð

Þróttarar fá sitt fjórða tækifæri

ÞRÓTTARAR fá í dag sitt fjórða og síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar þeir sækja Reynismenn heim til Sandgerðis í lokaumferð 1. deildar karla. Allir leikir dagsins hefjast kl. 17.15. Meira

Bílablað

28. september 2007 | Bílablað | 69 orð | 1 mynd

Bensínstöðvar fyrir konur

Sænska olíufyrirtækið Preem hefur tekið í notkun bensínstöðvar sem sérstaklega eru hannaðar með konur í huga. Hafa stöðvarnar verið tilnefndar til svonefndra DBA-hönnunarverðlauna sakir skilvirkni. Meira
28. september 2007 | Bílablað | 259 orð

Breskir karlmenn eyða miklu í viðhaldið

Samkvæmt könnun sem framkvæmd var nýverið í Bretlandi af fyrirtækinu Fish4cars eyða breskir karlmenn mun meiri tíma og peningum í bílana sína en í makann. Meira
28. september 2007 | Bílablað | 138 orð | 3 myndir

Coulthard heiðrar minningu McRae

Hjálmur David Coulthard hjá Red Bull verður öðru vísi útlits en venjulega um helgina. Í stað hins bláhvíta Andrésarkross verður hjálmurinn í litum og útliti hjálms landa hans og nýlátins vinar, skoska rallkappans Colin McRae. Meira
28. september 2007 | Bílablað | 224 orð | 1 mynd

Ford F150 sextugur

Mest seldi bíll Bandaríkjanna í 26 ár er að verða sextugur en það er Ford F150-pallbílinn sem hefur selst í gríðarlegu magni frá 1948 og er af mörgum talinn ábyrgur fyrir um helmingi alls hagnaðar Ford-bílaframleiðandans. Meira
28. september 2007 | Bílablað | 515 orð | 1 mynd

Frumsýning á Volvo S40 og V50

Fólksbíllinn Volvo S40 verður frumsýndur á morgun, í nýrri og endurhannaðri útgáfu ásamt skutbílnum Volvo V50, í höfuðstöðvum Brimborgar. Meira
28. september 2007 | Bílablað | 585 orð | 2 myndir

Hraðskreiðasta limúsína heims

Nýkomin er á göturnar í Manchester á Englandi limúsína sem mun vera sú hraðskreiðasta í heimi. Er þar um lengdan 400 hestafla þriggja ára gamlan Ferrari 360 Modena bíl að ræða sem náð getur 267 km/klst hraða. Meira
28. september 2007 | Bílablað | 344 orð | 1 mynd

Hvítt er líklega ekki hið nýja silfur

Það er stundum sagt að bíleigendur velji sér lit á bílnum í takt við hvaða skilaboð þeir vilja senda frá sér – og sumir velja sér meira að segja bíla á sömu forsendum. Meira
28. september 2007 | Bílablað | 869 orð | 6 myndir

Keppt í Fuji eftir 30 ára hlé

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Viss spenna ríkir fyrir japanska kappaksturinn í formúlu-1 um helgina þar sem hann fer fram í braut sem síðast var notuð til keppni í greininni árið 1976. Meira
28. september 2007 | Bílablað | 284 orð | 1 mynd

Metaðsókn að safni VW í Wolfsburg

Fyrir sjö árum setti VW-samsteypan á laggirnar geysimikið safn í Wolfsburg í Þýskalandi en þar hefur VW höfuðstöðvar sínar. Meira
28. september 2007 | Bílablað | 412 orð | 3 myndir

Porsche íhugar mál gegn mengunarreglum ESB

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Þýska sportbílafyrirtækið Porsche íhugar lögsókn á hendur Evrópusambandinu (ESB) haldi framkvæmdastjórn þess til streitu fyrirhuguðum reglum sem takmarka útblástur gróðurhúsalofttegundarinnar koltvíildis (CO 2 ). Meira
28. september 2007 | Bílablað | 340 orð | 1 mynd

PSA boðar 53 nýjar bílgerðir fyrir 2010

Christian Streiff, forstjóri PSA Peugeot Citroën, útskýrði á dögunum stefnu fyrirtækisins og markmið á næstu árum. Takmarkið er að frá og með 2010 selji það a.m.k. fjórar milljónir bíla árlega og hafi náð forystu í smíði umhverfisvænna bíla. Meira
28. september 2007 | Bílablað | 168 orð | 1 mynd

Skiptir þjónustan öllu?

Ný könnun í Bretlandi hefur leitt í ljós að meirihluti breskra bílstjóra hefur einhvern tímann fengið slæma þjónustu þegar farið er með fjölskyldubílinn í þjónustuskoðun eða viðgerð. Meira
28. september 2007 | Bílablað | 954 orð | 8 myndir

Stundum fellur eplið langt frá eikinni

Land Rover bílum hefur verið geysilega vel tekið á þessu ári á Íslandi en salan hefur farið fram úr björtustu vonum hjá B&L. Það má að miklu leyti þakka því að öll lína Land Rover í dag er svo að segja ný eða nýleg. Meira
28. september 2007 | Bílablað | 616 orð | 2 myndir

Umhverfishæft eldsneyti frá Fjóni

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Í litla bænum Otterup á Fjóni í Danmörku er verksmiðja ein sem veitir um fimmtíu manns starf við framleiðslu á lífrænu eldsneyti sem N1 hefur nú hafið innflutning á til Íslands. Meira
28. september 2007 | Bílablað | 149 orð | 1 mynd

Útilokað að uppfylla nýjar kröfur ESB

Þýska sportbílafyrirtækið Porsche íhugar lögsókn á hendur ESB haldi framkvæmdastjórn þess til streitu fyrirhuguðum reglum sem takmarka útblástur CO². Meira
28. september 2007 | Bílablað | 617 orð | 2 myndir

Vil skipta um "jeppa- umhverfi"

*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com. Spurt: Ég er að velta fyrir mér jeppakaupum og er að spá í Jeep Liberty með 2,8 l dísilvél. Meira
28. september 2007 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

Þrjár milljónir Citroën Berlingo Peugeot Partner seldar

Franski bílsmiðurinn PSA Peugeot Citroën hefur smíðað og selt þrjár milljónir bíla af gerðunum Citroën Berlingo og Peugeot Partner frá því þessum systurmódelum var hleypt af stokkum í júlí 1996. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.