Greinar laugardaginn 29. september 2007

Fréttir

29. september 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð

Alþjóðlegi hjartadagurinn

ALÞJÓÐLEGI hjartadagurinn er á morgun, sunnudaginn 30. september, og er þema dagsins í ár "Heilbrigt hjarta með samvinnu". Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Aukning í flestum þáttum þjónustunnar

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Aukning varð á flestum þjónustuþáttum heilsugæslunnar, sem skýrist af þeirri fólksfjölgun sem orðið hefur á svæðinu. Heildarfjöldi samskipta var 151 þúsund. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 282 orð

Áfram í fremstu röð

"ÞESSI styrkur þýðir að við getum haldið áfram að gera rannsóknirnar og Hjartavernd verið í fremstu röð vísindastofnana sem gera faraldsfræðilegar rannsóknir," segir dr. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 248 orð

Árósasamningurinn verði fullgiltur

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun: "Árósasamningurinn er alþjóðlegur samningur sem tryggir að almenningur og félagasamtök sem starfa að umhverfismálum eigi lögvarða hagsmuni þegar teknar eru ákvarðanir sem hafa áhrif á umhverfið. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Biðin brátt úr sögunni?

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is 2.304 manns hafa nú beðið í þrjá mánuði eða lengur eftir aðgerðum og öðrum meðferðum á legudeildum Landspítala. Þar af hafa 1.853 manns beðið svo lengi eftir skurðaðgerð. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Bjóða flutningsstyrki

STJÓRN atvinnuleysistryggingasjóðs hefur mótað reglur um styrki til búferlaflutninga fyrir atvinnulausa. Tilefnið er uppsagnir sem boðaðar hafa verið hjá fyrirtækjum í fiskvinnslu. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Björgólfur Thor selur um helmingshlut í EIBank

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is NOVATOR, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, og hin búlgarska Tzvetelina Borislavova hafa saman selt 75% hlut í búlgarska bankanum Economic and Investment Bank (EIBank) til belgíska bankans KBC. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Bókaútgáfa óviss

"BÓKAÚTGÁFA á Íslandi hefur verið óviss og raunar hef ég oftar þurft að skipta um útgefendur en höfundi er hollt. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Braust inn og stal vindlingum

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt 24 karlmann til að greiða 150 þúsund króna sekt til ríkissjóðs fyrir þjófnað og umferðarlagabrot, en bæði brotin framdi hann í september árið 2005. Hann var þar að auki sviptur ökuréttindum í eitt ár. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 1058 orð | 2 myndir

Efnt til samkeppni um útlit háspennulína

Sveitarstjórnir hafa til umsagnar tillögur Landsnets að nýjum Suðurnesjalínum. Helgi Bjarnason ræddi við Þórð Guðmundsson forstjóra. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 552 orð | 2 myndir

Eiga möguleika á annarri vinnu

FJALLAÐ var um uppsagnir fiskvinnslufólks á fundi ríkisstjórnarinnar í Ráðherrabústaðnum í gær. Á fundinum var m.a. afgreitt frumvarp sem kveður á um tímabundna niðurfellingu veiðigjalds af þorskveiðum. Geir H. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ekkert verður aðhafst

ALÞJÓÐADEILD ríkislögreglustjóra fékk upplýsingar um að íslenskur ríkisborgari væri í haldi lögreglunnar á Indlandi vegna gruns um stórfellt peningaþvætti í Bandaríkjunum. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ekki hægt að loka að svo stöddu

EF EKKI koma til aðrar úrbætur er ólíklegt að hægt sé að loka neyðarútgangi á Café Victor, þrátt fyrir að tveir aðrir séu á sömu hæð. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 782 orð | 1 mynd

Ekki þvinga fólk til flutninga

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ARNAR Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva, telur að fullum störfum í fiskvinnslu muni fækka um 600 á næstu sex til 12 mánuðum. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Endurkjörinn formaður

ÓLAFUR Jóhann Ólafsson hefur verið endurkjörinn formaður Íslensk-ameríska verslunarráðsins, en þetta kom fram á hádegisverði ráðsins í Scandinavian House í New York í vikunni, þar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sérstakur gestur. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Enginn missir vinnuna

NÚ er ljóst að enginn af þeim 39 flugfreyjum og 25 flugmönnum sem Icelandair sagði upp störfum fyrir um mánuði mun missa vinnuna í desember. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fagnar frumkvæðinu

"MÉR finnst þetta athyglisverð hugmynd og ég fagna öllu slíku frumkvæði," segir Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, um hugmyndir forsvarsmanna sjúkrastofnana á suðvesturhorni landsins þess efnis að ráðist verði á biðlista eftir... Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Fimm fyrirtæki fengu úthlutað losunarheimildum

UMHVERFISRÁÐHERRA kynnti í gær niðurstöður fyrstu úthlutunar losunarheimilda vegna gróðurhúsalofttegunda. Fimm iðnfyrirtæki var úthlutað losunarheimildum, en alls sóttu níu fyrirtæki um losunarheimildir. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð

Fjaðrir reyttar af ráðuneyti

SKÓGRÆKT ríkisins, Landgræðsla ríkisins og Vatnamælingar ríkisins munu færast frá landbúnaðarráðuneytinu um áramótin, skv. minnisblaði um breytingar á verkaskiptingum ráðuneyta sem forsætisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Fjórða besta sumarið

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is "Allt stefnir í að heildarveiðin á stöng verði 47.500 laxar, sem er þá fjórða besta laxveiðisumarið," segir Orri Vigfússon, formaður NASF, Verndarsjóðs villtra laxastofna. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð

Flutningskostnaður lækki

MEÐAL þeirra mála sem Framsóknarflokkurinn mun leggja fram á þinginu eru lækkun flutningskostnaðar, en flokkurinn telur það geta nýst þeim byggðum sem verst koma út úr skerðingu á þorskkvótanum. Í frumvarpi flokksins er m.a. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð

Framkvæmdastjóri frjálslyndra

MAGNÚS Reynir Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins og þingflokks Frjálslynda flokksins. Enn fremur hefur Magnús Þór Hafsteinsson, varaformaður flokksins, verið ráðinn í hlutastarf fyrir þingflokkinn. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 167 orð

Fundu 1,7 kíló af marijúana

KARLMAÐUR á þrítugsaldri var handtekinn í Kópavogi síðdegis í gær eftir að 1,7 kíló af ætluðu marijúana fundust heima hjá honum. Húsleitin var gerð að undangengnum dómsúrskurði. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fundur um Palestínu

FÉLAGIÐ Ísland-Palestína heldur opinn fund á morgun, sunnudaginn 30. september, kl. 15, fundarsal Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17. Yfirskrift fundarins er: Hvað er að gerast í hertekinni Palestínu? Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Gáfu safn bóka og tímarita um femínisma og kvennabaráttu

LANDSBANKINN hefur fært námsbraut í kynjafræði við Háskóla Íslands að gjöf safn bóka og tímarita um femínisma og kvennabaráttu. Þorgerður Einarsdóttir, dósent í kynjafræði, tók við gjöfinni úr hendi Halldórs J. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 285 orð

Gjábakkavegur kominn í gegnum kerfið

UMHVERFISRÁÐHERRA hafnaði í gær beiðni Péturs M. Jónassonar vatnalíffræðings um endurupptöku á úrskurði ráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum Gjábakkavegar. Þar með eru kæruheimildir innan stjórnkerfisins fullnýttar, skv. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Góð ganga í haustlitadýrðinni

ANDSTÆÐURNAR ráða ríkjum í Laugardalnum nú um stundir og græni liturinn víkur smám saman fyrir þeim gula. Vinkonurnar tvær höfðu margt að skrafa þar sem þær gengu glaðar og nutu góða veðursins í litadýrð... Meira
29. september 2007 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hafði ekki áhyggjur af hugsanlegum áföllum ríka fólksins

ALAN Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, neitar því, að hann og fyrrverandi samstarfsmenn hans hafi ekki séð fyrir lánsfjárskortinn, sem nú bagar efnahagslífið um allan heim. Meira
29. september 2007 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Hafnar mengunarmörkum

Washington. AP, AFP. | George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, ítrekaði í gær andstöðu sína við ákveðnar takmarkanir gegn mengandi útblæstri og lagði áherslu á, að baráttan gegn loftslagsbreytingum ætti ekki að halda aftur af efnahagslífinu. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

Haldið sofandi í öndunarvél

MAÐURINN sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Hellisheiði eystri í fyrradag liggur enn á gjörgæslu þar sem honum er haldið sofandi í öndunarvél, skv. upplýsingum frá lækni á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Meira
29. september 2007 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Herra Hiasl

MATTHEW Hiasl Pan heitir hann fullu nafni og er nýbúinn að tapa í málaferlum fyrir héraðsdómi í Vín. Er það krafa umbjóðenda hans, að hann verði úrskurðaður persóna og ætla að þeir að fara með málið alla leið fyrir... Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Hlýnandi loftslag talið orsökin

NÝTT stöðuvatn blasti við augum hjónanna Helgu Bogadóttur og Hilmars J. Malmquist, vatnalíffræðings og forstöðumanns Náttúrufræðistofu Kópavogs, þegar þau gengu á Okið í ágúst s.l.. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 2 myndir

Hættir í flokknum

MARÍA Egilsdóttir, varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri og varaformaður félagsmálaráðs Akureyrarbæjar, hefur sagt skilið við Sjálfstæðisflokkinn og beðist lausnar frá trúnaðarstörfum í nafni flokksins. Meira
29. september 2007 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Hætti við að taka upp sérstakan tíma fyrir Venesúela

HUGO Chavez, forseti Venesúela, lætur sér fátt óviðkomandi og sem dæmi um það má nefna, að í ágúst lét hann þau boð út ganga, að klukkunni yrði breytt um hálftíma til þess, að litlu börnin þyrftu ekki að fara í skólann í kolsvarta myrkri. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Ísland verði í hópi þeirra ríkja sem gefi mest

ÍSLENSK stjórnvöld eru reiðubúin að axla ábyrgð sína þegar kemur að opinberum framlögum til þróunaraðstoðar í samræmi við Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Framlög Íslands til þróunaraðstoðar hafa tvöfaldast á sl. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Kaupa föt og styðja um leið gott málefni

Selfoss | Herrafataverslunin Blaze á Selfossi býður viðskiptavinum upp á það að koma nokkrir saman að kvöldi, eftir hefðbundna lokun, og versla. Þetta hefur verið vinsælt og hafa margir notfært sér þessa þjónustu verslunarinnar. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Keppt um útlit mastra

TIL að koma til móts við umhverfissjónarmið hefur Landsnet ákveðið að efna til alþjóðlegrar samkeppni um útlit háspennulínanna frá Kúagerði að Rauðamel. Meira
29. september 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Kókaínfundur

ÞÝSKIR tollverðir skýrðu frá því í gær, að þeir hefðu fundið kókaín fyrir 30 millj. evra, rúmlega 2,6 milljarða ísl. kr., í skipi í Bremerhaven. Var það falið innan um vínflöskur frá... Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Kvikmyndasýning í MÍR

KVIKMYNDASÝNINGAR Félagsins MÍR, Menningartengsla Íslands og Rússlands, hefjast að nýju eftir sumarhlé um helgina í húsakynnum félagsins, Hverfisgötu 105. Næstu mánuði verða sýndar kvikmyndir í MÍR-salnum á hverjum sunnudegi kl. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ljóðaganga í Svarfaðardal

LJÓÐAGANGA, sem orðin er árlegur viðburður, verður í dag. Farið verður með hópferðabíl frá Amtsbókasafninu á Akureyri klukkan 13.30 og ekið sem leið liggur í Hánefsstaðaskóg í Svarfaðardal. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð

Málþing um umbætur í ríkisrekstri

STOFNUN stjórnsýslufræða og Félag forstöðumanna ríkisstofnana standa sameiginlega að morgunverðarmálþingi miðvikudaginn 3. október nk. í Víkingasal Hótel Loftleiða. Ný ríkisstjórn – ný tækifæri? Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð

Mistökin ekki refsiverð

"ÞETTA sneri ekki að meintu broti í starfi hjá okkur, því var aðeins um innanhússathugun að ræða og viðkomandi yfirmaður deildar látinn útbúa skýrslu og skila til okkar," segir Jóhann R. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

Mótmælendum í Myanmar verði sleppt

ÍSLANDSDEILD Amnesty International sendi í gær út aðgerðabeiðni til félaga í deildinni þar sem m.a. er farið fram á að þeir sem handteknir hafa verið í mótmælum í Myanmar, öðru nafni Búrma, á undanförnum dögum verði leystir tafarlaust úr haldi. Meira
29. september 2007 | Erlendar fréttir | 24 orð

Nýr yfirmaður

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, IMF, hefur valið Frakkann Dominique Strauss-Kahn í stöðu yfirmanns stofnunarinnar. Strauss-Kahn er einn af frammámönnum sósíalista en naut samt stuðnings Nicolas Sarkozy... Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

OR styrkir fjórar konur

FJÓRAR námskonur í iðn- og tækninámi hljóta hina árlegu styrki Orkuveitu Reykjavíkur í ár. Markmið styrkveitinganna er að hvetja konur til náms í þessum greinum þar sem karlar eru enn í töluverðum meirihluta. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Óvitar: uppselt allan október!

VIÐBRÖGÐ við Óvitum, leikriti Guðrúnar Helgadóttur hjá Leikfélagi Akureyrar, hafa farið fram úr björtustu vonum – sem voru þó töluverðar. Uppselt hefur verið á flestar sýningar til þessa og þegar er uppselt á 15 næstu sýningar; út október. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð

Passið upp á verðmætin

TÖLUVERT er um innbrot í bíla við Kringluna, Ofanleiti og nágrenni og hafa stjórnendur Háskólans í Reykjavík varað nemendur og starfsfólk sérstaklega við því að skilja verðmæti eftir í bílum sínum. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

"Hugsaði fyrst hvort ég gæti hreyft mig"

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HAUKUR Sigfússon var stálheppinn að sleppa með skrámur þegar sprenging varð um borð í trefjaplastsbát á verkstæði þar sem hann var að vinna á Árskógsströnd í gærmorgun. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | 2 myndir

"Strákarnir héldu örugglega að ég væri dauður"

MIKIL mildi þykir að karlmaður á sextugsaldri, Haukur Sigfússon, skyldi sleppa með skrámur þegar sprenging varð í litlum trefjaplastbát þar sem hann var við logsuðu í gærmorgun. Óhappið varð á verkstæði við þjóðveginn á Árskógsströnd í Eyjafirði. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

REI skuldbindur sig til að fjárfesta fyrir 9 milljarða

GUÐMUNDUR Þóroddsson, forstjóri Reykjavík Energy Invest (REI), Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, kynntu í gær þá ákvörðun REI að fjárfesta í jarðvarmaverkefni í Afríku á næstu fimm árum við... Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Samstaða sýnd í rauðum klæðum

STARFSMENN Hjálparstarfs kirkjunnar klæddust rauðu í vinnunni í gær til að sýna stuðning sinn við frelsisbaráttuna í Búrma. Tölvupóstur, sem gengið hafði víða um heim, barst þeim í fyrradag þar sem hvatt var til þessa. Meira
29. september 2007 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Segir samfélagið ekki ráða við innflytjendastrauminn

ÁÆTLAÐ er, að innflytjendur í Bretlandi verði 45.000 fleiri á ári hverju en áður var talið. Hefur breska hagstofan reiknað út, að þeir verði um 190.000 á ári næstu tvo áratugina en ekki 145.000. Meira
29. september 2007 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Segja að 200 manns hafi fallið í Búrma

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MUN fleiri hafa sennilega fallið í aðgerðum hersins í Búrma gegn andófsmönnum en gefið hefur verið upp í ríkisfjölmiðlum í landinu, að sögn Gordon Browns, forsætisráðherra Breta. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð

Seldi landa í Hafnarfirði

KARLMAÐUR á fertugsaldri var handtekinn á fimmtudag vegna gruns um framleiðslu og sölu á áfengi. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Starfsfólk í sjávarútvegi fái 1,2 milljarða

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is FRAMSÓKNARMENN vilja að lagðir verði 1,2 milljarðar króna til þess fólks, bæði fiskvinnslufólks og sjómanna, sem missir atvinnuna vegna niðurskurðar þorskkvóta. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

Stigið verði á bremsur

FRAMSÓKNARMENN munu á komandi þingi leggja mikla áherslu á efnahagsmál að því er fram kom í máli Guðna Ágústssonar, formanns flokksins, þegar flokkurinn kynnti áherslur sínar á þinginu á blaðamannafundi í gær. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Strætóbílstjóri stöðvaður

STRÆTISVAGN var meðal þeirra 48 ökutækja sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði vegna hraðaksturs á Reykjavíkurvegi í fyrrakvöld. Meðalhraði hinna brotlegu var 77 km/klst en á þessum slóðum er hámarkshraði 50 km/klst. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð

Tillögur um nöfn á Reynisvatnsási

NAFNANEFND hefur gert tillögu að hverfis- og götuheitum á Reynisvatnsási. Nafngiftirnar eru valdar út frá kristnitöku á Íslandi árið 1000 og landafundum um sömu þúsaldamót. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Tólf þúsund rúmmetrar í nýjum hafnargarði

Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn | Hafnarframkvæmdir standa yfir á Þórshöfn um þessar mundir. Það er fyrirtækið Suðurverk hf. annast verkið sem lýkur í nóvember. Um er að ræða lengingu norðurgarðs við hafskipabryggju. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð

Tvær "öðruvísi" myndir

MYNDIR frá Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík verða sýndar í Borgarbíói í kvöld og á morgun á vegum Kvikmyndaklúbbs Akureyrar. Í dag kl. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 235 orð

UJR fagna sýnilegri löggæslu

AÐALFUNDUR Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, sem haldinn var 26. september 2007, fagnar frumkvæði lögreglustjórans í Reykjavík að sýnilegri löggæslu í miðbænum um helgar. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Upplýsingafulltrúi hjá Gæslunni

SIGRÍÐUR Ragna Sverrisdóttir, landfræðingur á sjómælingasviði Landhelgisgæslunnar, hefur tekið að sér að vera upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Uppþvottabursti til margra hluta nýtur

UPPÞVOTTABURSTI er ekki verri en önnur verkfæri þegar ráðist er gegn veggjakrotinu, í þessu tilfelli á húsinu við Vesturgötu 7. Þar er til húsa Heilsugæslustöð miðbæjar auk þess sem í húsinu eru íbúðir fyrir aldraða. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Viljum nota áhrif okkar til að bæta stöðu kvenna

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur í New York bab@mbl.is INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, sat í gær tvo fundi þar sem saman komu kvenleiðtogar sem staddir eru á ráðherrafundi Sameinuðu þjóðanna í New York. Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Viltu drepa í sígarettunni?

KRABBAMEINSFÉLAG Reykjavíkur hefur um árabil haldið námskeið fyrir einstaklinga eða hópa sem vilja hætta að reykja. Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 10. október n.k. Meira
29. september 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Það, sem helst...

YASUO Fukuda, nýr forsætisráðherra í Japan, sem hefur heitið því að berjast gegn spillingu, harmaði í gær "bókhaldsvillur" pólitísks stuðningsmannahóps síns en hann er grunaður um að hafa reynt að fela fé fyrir... Meira
29. september 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Þing unga fólksins vill kosningar á haustin

ÞING unga fólksins var nýlega haldið í þriðja skiptið. Þingið er vettvangur ungliðahreyfinga stjórnmálaflokkanna til þess að takast á um málefni líðandi stundar. Ýmsar ályktanir voru samþykktar og má þar t.d. Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2007 | Leiðarar | 404 orð

Fráleit krafa

Samtök fiskvinnslustöðva kröfðust þess á aðalfundi samtakanna í gær, að veiðigjald yrði fellt niður af öllum fisktegundum en eins og kunnugt er hefur ríkisstjórnin tilkynnt að hún muni leggja til að veiðigjald verði fellt niður af þorski næstu tvö... Meira
29. september 2007 | Leiðarar | 435 orð

Sanngjarnar greiðslur

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra tók mikilvæga ákvörðun með því að nýta ákvæði kjarasamninga um sérstakar álagsgreiðslur til lögreglumanna. Meira
29. september 2007 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Ungt fólk á villigötum

Það er aldeilis tónninn í Heimdellingum í garð Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, borgarstjóra í Reykjavík, mannsins, sem endurreisti Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórn. Meira

Menning

29. september 2007 | Myndlist | 308 orð | 1 mynd

Afsteypur af drasli

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is MYNDLISTARMAÐURINN Magnús Tómasson opnar einkasýningu í Listasafni ASÍ kl. 15 í dag. Nokkuð er síðan Magnús hélt síðast einkasýningu og dæsir hann þegar hann er spurður hvenær það var. Meira
29. september 2007 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Bók um Einar Bárðarson

ÖLL trixin í bókinni er heitið á nýrri bók um Einar Bárðarson sem samkvæmt öruggum heimildum Morgunblaðsins er væntanleg í verslanir fyrir jól, en það er JPV sem gefur út. Meira
29. september 2007 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Britney sekkur dýpra

FJÖLSKYLDA og vinir bandarísku söngkonunnar Britney Spears vilja að hún skrái sig í meðferð á sama heimili og Lindsay Lohan hefur dvalið á að undanförnu. Meira
29. september 2007 | Myndlist | 263 orð

Ekkert liggur á

Bið, höggmyndir úr tré. Til 7. október. Opið kl. 11-17 alla daga nema þriðjudaga. Opið til kl. 21 á fimmtudögum. Aðgangur ókeypis. Meira
29. september 2007 | Kvikmyndir | 246 orð

El Ejido, lögmál hagnaðarins - El Ejido, the Law of Profit

Leikstjóri: Jawad Rahib. 80 mín. Belgía/Marokkó/Frakkland. 2007. Meira
29. september 2007 | Kvikmyndir | 191 orð

Empties/Vratné Lahve

Leikstjóri: Jan Sverák. Aðalleikarar: Zdenek Sverák, Tatiana Vilhelmová. 100 mín. Tékkland. 2007. Meira
29. september 2007 | Fjölmiðlar | 313 orð | 1 mynd

Engir hommar hér

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Gunnar Eyjólfsson leikari og Ólafur Teitur Guðnason blaðamaður. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. Meira
29. september 2007 | Tónlist | 271 orð

Falleg samstilling og lifandi túlkun

15:15-tónleikar, 23. september. Camerarctica og félagar fluttu verk eftir Carl Nielsen, Bernhard Crusell og Franz Berwald. Meira
29. september 2007 | Leiklist | 470 orð | 1 mynd

Frá Lundúnum til Reykjavíkur

Eftir Franz Kafka. Leikgerð: David Farr og Gísli Örn Garðarsson. Þýðing: Jón Atli Jónasson. Leikstjóri: David Farr og Gísli Örn Garðarsson. Leikmynd: Börkur Jónsson. Búningar: Brenda Murphy/Ingveldur E. Breiðfjörð. Tónlist: Nick Cave og Warren Ellis. Meira
29. september 2007 | Tónlist | 249 orð

Fuglinn í fjörunni

Þriðjudagskvöldið 25. september 2007. Meira
29. september 2007 | Fjölmiðlar | 465 orð | 1 mynd

Geislasverð og trampólín

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÞEGAR Sverrir Þór Sverrisson var fjögurra ára var fyrst byrjað að kalla hann Sveppa. Nafnið fékk svo endanlega "löggildingu" þegar foreldrar hans fóru líka að nota það. Meira
29. september 2007 | Kvikmyndir | 207 orð

Helvetica

Leikstjóri: Gary Hustwit. 80 mín. Bandaríkin. 2007. Meira
29. september 2007 | Myndlist | 491 orð | 1 mynd

Kína í Kópavogi

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Í MIÐHLUTA Kínverska alþýðulýðveldisins liggur borgin Wuhan við bakka Yangtze-fljóts, lengsta fljóts Asíu. Wuhan er ein stærsta borg þessa fjölmennasta lands veraldar og þar búa meira en níu milljónir manns. Meira
29. september 2007 | Kvikmyndir | 220 orð | 1 mynd

Klaustrið - The Monastery

Leikstjóri: Pernille Rose Gronekjær. 84 mín. Danmörk. 2006. Meira
29. september 2007 | Myndlist | 279 orð | 1 mynd

Listheimsins (ó)eðli

Opið mánudaga til föstudaga frá 10-18, laugardaga frá 11-16 og sunnudaga frá 14-16. Sýningu lýkur 30. september. Aðgangur ókeypis. Meira
29. september 2007 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Liverpool menningarborg 2008

BORGARYFIRVÖLD í Liverpool hafa nú sagt frá því sem flesta grunaði, að bítillinn frægi Paul McCartney muni koma fram á stórtónleikum í tengslum við hátíðarhöldin í borginni þegar hún verður menningahöfuðborg Evrópu 2008. Meira
29. september 2007 | Bókmenntir | 84 orð | 1 mynd

Ljóðaganga farin í Svarfaðardal í dag

LAGT verður upp í hina árlegu Ljóðagöngu í níunda sinn í dag. Farið verður með hópferðabíl frá Amtsbókasafninu á Akureyri klukkan 13:30 og ekið sem leið liggur í Hánefsstaðaskóg í Svarfaðardal. Meira
29. september 2007 | Bókmenntir | 117 orð

McEwan sigurstranglegur

MARGIR eru þeirrar skoðunar að breski rithöfundurinn Ian McEwan muni hljóta Booker-verðlaunin í annað sinn um miðjan næsta mánuð, fyrir bókina On Chesil Beach ( Á Chesilströnd ). Meira
29. september 2007 | Tónlist | 627 orð | 2 myndir

Mikill tónlistarmaður mætir staðnaðri sönghefð

Lokahnykkurinn á tónleikum Garðars Thors Cortes í Barbican Centre á miðvikudagskvöld var lag sem nú um stundir tengist helst athyglisþyrstum farsímasala í hæfileikakeppni. Meira
29. september 2007 | Kvikmyndir | 225 orð

My Kid Could Paint That - Krakkinn minn gæti málað þetta

Heimildarmynd. Leikstjóri: Amir Bar-Lev. Viðmælendur: Mark, Laura og Marla Olmstead, o.fl. 85 mín. Bandaríkin. 2007. Meira
29. september 2007 | Kvikmyndir | 195 orð | 1 mynd

Mý og menn

Heimildarmynd. Leikstjóri: Andrey Paounov. 110 mín. Rússland /Ítalía. 2005. Meira
29. september 2007 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Sámal Toftenes á færeyskum dögum

FÆREYSKIR Sandeyjardagar hefjast í dag og standa til morguns. Af því tilefni verður sýning á verkum Sámals Toftenes opnuð í færeyska sjómannaheimilinu, Brautarholti 29, í dag. Meira
29. september 2007 | Leiklist | 120 orð | 1 mynd

Sellófón í Finnlandi

SELLÓFÓN, einleikur Bjarkar Jakobsdóttur, var frumsýndur á finnsku í Alexander leikhúsinu í Helsinki síðastliðið fimmtudagskvöld. Leikritið var upphaflega frumsýnt á Íslandi árið 2002 og var Björk þá sjálf í aðalhlutverkinu. Meira
29. september 2007 | Tónlist | 104 orð | 4 myndir

Stórdansleikur á Ásvöllum

STEFÁN Hilmarsson fer fyrir hópi söngstjarna sem koma fram á dansleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Meira
29. september 2007 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Söngnemar spreyta sig

EFNILEGIR söngnemar fá í vor að standa í sporum atvinnusöngvara við Íslensku óperuna en Óperustúdíóið verður starfrækt þar í vetur í fimmta sinn. Meira
29. september 2007 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Úr Sjónvarpinu á Netið

EINS og margir eflaust vita er Ellý Ármannsdóttir, ein þekktasta þula landsins, hætt að lesa dagskrá Sjónvarpsins líkt og hún hefur gert í mörg ár, en hún kvaddi sjónvarpsáhorfendur með eftirminnilegum hætti fyrir stuttu. Meira
29. september 2007 | Kvikmyndir | 520 orð | 1 mynd

Vestri við hestaheilsu

Leikstjóri: James Mangold. Aðalleikarar: Russell Crowe, Christian Bale, Peter Fonda, Gretchen Mol, Ben Foster. 117 mín. Bandaríkin 2007. Meira
29. september 2007 | Hugvísindi | 64 orð | 1 mynd

Vísindamaðurinn Jónas Hallgrímsson

VÍSINDAFÉLAG Íslendinga og Háskóli Íslands standa fyrir ráðstefnu um vísindamanninn Jónas Hallgrímsson í hátíðarsal Háskóla Íslands, aðalbyggingu, kl. 13.30 til 16.30 í dag. Meira

Umræðan

29. september 2007 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Alvara Grímseyjarferjumáls

Bjarni Harðarson skrifar um Grímseyjarferjumálið: "...áhöld eru um að VOOV sé með jákvæða eiginfjárstöðu. Hún verður samt óvart fyrir valinu þrátt fyrir að eiga aldrei löggilt boð í verkið..." Meira
29. september 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 27. sept. Hamingja í kremdollu! Nýjasta...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 27. sept. Hamingja í kremdollu! Nýjasta nýtt á Indlandi er einmitt í þessum anda en það er hvítingjakrem sem er kynnt í þessari auglýsingu en hún var til umfjöllunar á BBC í vikunni. Meira
29. september 2007 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Efnahagsundur Glitnis eru efnahagshamfarir heimilanna

Andrés Magnússon skrifar um bankalán og "íslenska efnahagsundrið": "Á nýafstöðnu málþingi Glitnis var enn einu sinni klifað á "efnahagsundri bankanna". Undrið skýrist samt bara af svimandi háum vöxtum bankanna á Íslandi." Meira
29. september 2007 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd

Heilbrigt hjarta með samvinnu

Guðrún Bergmann Franzdóttir skrifar um gildi hreyfingar og holls mataræðis, ekki síst fyrir hjartveika: "Við höfum aðeins eitt hjarta." Meira
29. september 2007 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Hver ræður virkjunum á Íslandi?

Elín G. Ólafsdóttir skrifar um virkjun Þjórsár: "Landsvirkjun reiðir hátt til höggs við Þjórsá. Falli höggið leggst sveitin nánast í eyði. Því spyr ég: Hver ræður á Íslandi?" Meira
29. september 2007 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Nám fyrir fólk með lestrar- og skriftarörðugleika

Jóna Margrét Ólafsdóttir skrifar um kennslu fyrir lesblinda: "Lesblindir skara oftar en ekki fram úr hvað varðar þrívíddarskynjun og aðra þá hæfileika sem ekki byggjast á lestri og skrift." Meira
29. september 2007 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 28. september Íslenska fyrir Íslendinga Eitt er...

Ólína Þorvarðardóttir | 28. september Íslenska fyrir Íslendinga Eitt er að kenna önnur tungumál svo fólk geti lesið erlendar námsbækur og tjáð sig við annarra þjóða fólk. Annað að innleiða framandi tungumál til þjónkunar við aðra en okkur sjálf. ... Meira
29. september 2007 | Blogg | 59 orð | 1 mynd

Sveinn Ólafsson | 28. september 2007 Kraftar sem munu þrýsta...

Sveinn Ólafsson | 28. september 2007 Kraftar sem munu þrýsta fasteignaverði upp á við Ef litið er á landið allt sem eitt atvinnusvæði verður ljóst að það á eftir að greinast í þenslu- og samdráttarsvæði. Meira
29. september 2007 | Velvakandi | 409 orð

velvakandi

Íslandspóstur Það er ekki lengur hægt að fá gulu miðana hjá Íslandspósti, sem voru þó nokkur vörn gegn ómerktum pósti og auglýsingabæklingum sem fylla pósthólfin svo fólk hefur ekki undan að bera þetta dót í ruslafötuna. Meira
29. september 2007 | Bréf til blaðsins | 269 orð

Þráðlist

Frá Helgu Jóhannesdóttur: "MIG langar að vekja athygli á hugtakinu þráðlist. Öll göngum við í fötum. Fötin eru búin til úr þráðum. Þræðirnir eru bundnir saman, oftast með því að vefa eða prjóna. Á kvöldin förum við að sofa í rúmfötum úr þráðum." Meira

Minningargreinar

29. september 2007 | Minningargreinar | 2297 orð | 1 mynd

Hólmfríður Helgadóttir

Hólmfríður Helgadóttir fæddist 6. ágúst 1938. Hún lést 19. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Gíslason, f. 22.8. 1910, d. 27.5. 2000, og Gróa Björnsdóttir, f. 30.8. 1906, d. 16.4. 1989. Systkini hennar eru Gísli, f. 2.4. 1940, d. 14.1. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2007 | Minningargreinar | 2504 orð | 1 mynd

Lísa Björk Steingrímsdóttir

Lísa Björk Steingrímsdóttir fæddist á Sauðárkróki 12. desember 1953. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 21. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steingrímur Garðarsson, f. 27.6. 1928, og Baldvina Þorvaldsdóttir, f. 16.9. 1931. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2007 | Minningargreinar | 1174 orð | 1 mynd

María Unnur Sveinsdóttir

María Unnur Sveinsdóttir fæddist í Ólafsvík 10. ágúst 1921. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 18. september síðastliðinn. Útför Maríu Unnar fór fram frá Digraneskirkju í 28. sept. Jarðsett verður í Ólafsvíkurkirkjugarði í dag, laugardaginn 29. september, klukkan 12 Meira  Kaupa minningabók
29. september 2007 | Minningargreinar | 1027 orð | 1 mynd

Páll Ingi Jónsson

Páll Ingi Jónsson fæddist á Núpi í Vestur-Eyjafjallahreppi 20. febrúar 1939. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu, 20. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Einarsson f. 30. 4. 1902, d. 22. 5. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2007 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Sigurður Guðni Jónsson

Sigurður Guðni Jónsson fæddist 21.12. 1935. Hann lést á ST. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi þriðjudaginn 18. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún María Guðnadóttir fædd í Hattardal í Álftarfirði 22. 7. 1899, d. 7. 1. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2007 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Njálsson

Skarphéðinn Njálsson var fæddur á Hrafnseyri við Arnarfjörð 31. maí 1916. Hann lést á öldrunardeild Heilbrigðisstofnunar Ísafjarðarbæjar þriðjudaginn 18. september sl. Foreldrar hans voru Njáll Sighvatsson, f. 3.8. 1872, d. 18.3. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2007 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

Solveig Ásgerður Stefánsdóttir

Solveig Ásgerður fæddist 25. júlí 1910 að Merki á Jökuldal. Hún andaðist mánudaginn 17. september síðastliðinn á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi. Hún var dóttir hjónanna Guðnýjar Björnsdóttur húsfreyju í Merki, f. 1875, d. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2007 | Minningargreinar | 1807 orð | 1 mynd

Védís Edda Pétursdóttir

Védís Edda Pétursdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík þann 17. júní 2005. Hún lést á Barnaspítala Hringsins 20. september 2007. Foreldrar hennar eru Pétur Halldórsson, ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Suðurlands, f. 21.10. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2007 | Minningargreinar | 1610 orð | 1 mynd

Þorkell Magnússon

Þorkell Magnússon aðalbókari fæddist á Helgastöðum í Hraunhreppi í Mýrasýslu 14. ágúst 1918. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 23. september síðastliðinn. Hann var eina barn hjónanna Magnúsar Þorkelssonar bónda, f. 23.9. 1868, d. 8.6. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. september 2007 | Sjávarútvegur | 622 orð | 1 mynd

Verðbólgumarkmið verði endurskoðuð

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Aðalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva skorar á stjórnvöld að láta fara fram nú þegar endurskoðun á lögum um Seðlabanka Íslands meðal annars með það fyrir augum að endurskoða verðbólgumarkmið bankans. Meira

Viðskipti

29. september 2007 | Viðskiptafréttir | 225 orð

Carnegie hlaut þunga refsingu vegna misferlis

SÆNSKA fjármálaeftirlitið, FI, krafðist þess í gær að forstjóri fjárfestingarbankans Carnegie segði af sér, sem og stjórn félagsins. Meira
29. september 2007 | Viðskiptafréttir | 425 orð | 1 mynd

Fylkisbönkum fækkar

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
29. september 2007 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Innherjar kaupa í 365

ÞEIR Ari Edwald forstjóri og Viðar Þorkelsson fjármálastjóri keyptu í gær samanlagt 21 milljón hluta í 365 hf. á genginu 2,45. Ari keypti 16 milljónir hluta og Viðar 5 milljónir. Meira
29. september 2007 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Ný verksmiðja tekin í gagnið

Eftir Bjarna Ólafsson í Póllandi bjarni@mbl.is PROMENS opnaði í gær nýja verksmiðju í pólska bænum Miedzyzecz, og mun verksmiðjan einbeita sér að svokallaðri hverfisteypuaðferð í plastframleiðslu. Meira
29. september 2007 | Viðskiptafréttir | 388 orð | 1 mynd

Ráðherra líkti íslensku útrásinni við eldgos

Eftir Rósu Erlingsdóttur í Kaupmannahöfn SENDIRÁÐ Íslands í Danmörku bauð á fimmtudag eigendum og fulltrúum íslenskra fyrirtækja til viðskiptamóttöku á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. Björgvin G. Meira
29. september 2007 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Skrykkjótt gengi á þriðja ársfjórðungi

SÍÐASTI viðskiptadagur þriðja ársfjórðungs var í gær og þegar úrvalsvísitala kauphallar OMX á Íslandi er borin saman við upphaf fjórðungsins kemur í ljós að vísitalan hefur lækkað um 3,87% á tímabilinu. Meira
29. september 2007 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Tekið undir sjónarmið FL Group

HUGMYNDIR FL Group um að AMR, móðurfélag stærsta flugfélags heims, AMR, aðskilji vildarklúbb félagsins frá rekstrinum og selji hafa vakið athygli úti í hinum stóra heimi, svo ekki sé meira sagt. Meira
29. september 2007 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Uppgjör vegna TM

MIKIL velta var með hlutabréf í kauphöll OMX á Íslandi í gær og má rekja það til uppgjörs á kaupum FL Group á hlut Glitnis í Tryggingamiðstöðinni. Heildarvelta í kauphöllinni nam 47,3 milljörðum og þar af var hlutabréfavelta 33,1 milljarður. Meira
29. september 2007 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Vöruskiptahallinn 37 milljörðum kr. minni

FLUTTAR voru út vörur í ágústmánuði sl. fyrir 17,8 milljarða króna og inn fyrir 29,8 milljarða. Vöruskiptin voru því óhagstæð um 12 milljarða en í sama mánuði í fyrra var hallinn 14 milljarðar króna miðað við sama gengi. Meira

Daglegt líf

29. september 2007 | Daglegt líf | 139 orð

Af veðri, þingi og föruneyti

Miklir umhleypingar hafa verið undanfarið. Hulda orti og kallaði Septemberlok: Veðradunur fara um fjöll, fæða grun um vetur, elfarstunur minna á mjöll, myrkrið unir betur. Meira
29. september 2007 | Daglegt líf | 368 orð | 2 myndir

BOLUNGARVÍK

Bæjarlífið í Bolungarvík er nú óðum að taka á sig haustmyndina. Skólastarfið í grunnskólanum er komið á fullt skrið og atvinnulífið er að skipta um gír, bæði til lands og sjávar. Meira
29. september 2007 | Daglegt líf | 801 orð | 7 myndir

Metrómaðurinn með silkimjúku vangana er úti

Vilberg Hafsteinn Jónsson hárgreiðslumeistari er eigandi Rauðhettu og úlfsins í Tryggvagötu. Um þessar mundir státar Villi af myndarlegri mottu en hann segir að alskegg sé hátískan hjá karlmönnum í dag. Meira
29. september 2007 | Daglegt líf | 225 orð | 10 myndir

Rómantík og litadýrð í Mílanó

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Rómantískar pífur, flöktandi siffonefni, skærir litir og blómabarnataktar voru meðal þess sem einkenndi tískuvikuna í Mílanó að þessu sinni. Meira
29. september 2007 | Daglegt líf | 990 orð | 5 myndir

Var ákveðin að gera allt sjálf

Það berast reglulega fréttir af skorti á iðnaðarmönnum og fyrir vikið dragast framkvæmdir oft á langinn. Það búa nefnilega ekki allir svo vel að geta gert hlutina sjálfir. Anna Sigríður Einarsdóttir hitti laghenta konu. Meira

Fastir þættir

29. september 2007 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

75 ára afmæli. Á morgun, sunnudaginn 30. september verður sjötíu og fimm...

75 ára afmæli. Á morgun, sunnudaginn 30. september verður sjötíu og fimm ára Snæbjörg Snæbjarnardóttir söngkona og söngkennari . Í tilefni af því halda nemendur hennar og samstarfsmenn tónleika í Kirkjuhvoli í Garðabæ kl. Meira
29. september 2007 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Á morgun, sunnudaginn 30. september, verður Guðbjörg...

80 ára afmæli. Á morgun, sunnudaginn 30. september, verður Guðbjörg Eyvindsdóttir áttræð. Af því tilefni verður hún með opið hús fyrir ættingja og vini hjá dóttur sinni og tengdasyni í Austurfold 2, 112 Reykjavík, á afmælisdaginn frá klukkan... Meira
29. september 2007 | Fastir þættir | 161 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Málamiðlun. Norður &spade;D6 &heart;D ⋄ÁK1096543 &klubs;63 Vestur Austur &spade;97432 &spade;G85 &heart;G9875 &heart;K1062 ⋄-- ⋄D &klubs;D104 &klubs;K9872 Suður &spade;ÁK10 &heart;Á43 ⋄G872 &klubs;ÁG5 Suður spilar 7G. Meira
29. september 2007 | Í dag | 1624 orð | 1 mynd

Leikið á Stradivarius-fiðlu í messu í Hásölum Hafnarfjarðarkirkju...

Leikið á Stradivarius-fiðlu í messu í Hásölum Hafnarfjarðarkirkju Helgihald á vegum Hafnarfjarðarkirkju fer nú fram í Hásölum Strandbergs vegna viðgerða á kirkjunni. Við messu í Hásölum á sunnudaginn kemur, 30. september kl. Meira
29. september 2007 | Í dag | 1718 orð | 1 mynd

(Lúk. 14)

Guðspjall dagsins: Jesús læknar á hvíldardegi Meira
29. september 2007 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
29. september 2007 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 He8 10. d4 Bb7 11. a4 Dc8 12. Rg5 Rd8 13. Bc2 Bf8 14. Rd2 c6 15. b4 Re6 16. Rb3 Rd7 17. Ra5 Rxg5 18. Bxg5 Dc7 19. Rxb7 Dxb7 20. Bb3 Rb6 21. axb5 axb5 22. Meira
29. september 2007 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Knattspyrnufélögin í Kópavogi takast á um afnot af nýju íþróttahúsi í Kópavogi. Hvað heitir húsið? 2 Hvað er skógarbeltið kallað sem umlykur höfuðborgarsvæðið? 3 Hjúkrunarfræðingar eru afar óánægðir með launakjör sín. Meira
29. september 2007 | Í dag | 356 orð | 1 mynd

Velkomin í Samtökin

Frosti Jónsson fæddist 1972 og ólst upp á Kirkjubæjarklaustri. Hann lauk BA-prófi í sálfræði frá HÍ 1998 og MA-prófi í hagnýtum hagvísindum frá Háskólanum á Bifröst 2005. Meira
29. september 2007 | Fastir þættir | 772 orð | 2 myndir

Verður Anand heimsmeistari í dag?

12.-29. september 2007 Meira
29. september 2007 | Fastir þættir | 286 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Nafnbirtingar í sakamálum eru álitamál sem reglulega koma upp á ritstjórn Morgunblaðsins. Á blaðinu hafa gilt ákveðnar reglur, sem fylgt hefur verið. Meira

Íþróttir

29. september 2007 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

,,Bárum allt of mikla virðingu fyrir þeim"

PÁLMAR Pétursson kom inn á í mark Vals um miðjan fyrri hálfleik og gekk ágætlega að halda sóknarmönnum Gummersbach í skefjum. Hann var þokkalega sáttur við þennan fyrsta leik Vals í riðlinum en sagði Valsmenn óneitanlega hafa verið taugaveiklaða í upphafi leiks. Meira
29. september 2007 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

,,Bestu úrslit frá upphafi"

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
29. september 2007 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Erfitt hjá Valsmönnum

ÍSLANDSMEISTARAR Vals í handknattleik karla hófu í gærkvöldi keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, er liðið tók á móti þýska liðinu Gummersbach á Hlíðarenda. Þýska liðið vann öruggan sigur 33:24 og hafði leikinn í hendi sér nánast frá fyrstu mínútu en liðið var yfir í hálfleik 19:10. Meira
29. september 2007 | Íþróttir | 115 orð

Evrópa heillar

ÍA og Fylkir eru einu liðin sem geta náð þriðja sætinu og þar með Evrópusæti á næsta ári. Það er að miklu að keppa þar sem þátttaka í Evrópukeppni tryggir félögunum hærri tekjur. ÍA er með 29 stig í þriðja sæti en Fylkir er með 28 stig. Meira
29. september 2007 | Íþróttir | 211 orð

Flókinn kapall á botninum

HK, Fram, KR og Víkingur geta öll fallið úr Landsbankadeildinni fyrir lokaumferðina en aðeins eitt lið fellur að þessu sinni vegna fjölgunar í efstu deild á næstu leiktíð. Meira
29. september 2007 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Meiðsli Einars Hólmgeirssonar landsliðsmanns í handknattleik í leik Flensburg og Ciudad Real í Meistaradeildinni í fyrrakvöld reyndust ekki eins alvarleg og haldið var í fyrstu. Meira
29. september 2007 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Árni Gautur Arason eru báðir í "liði umferðarinnar" hjá dagblaðinu Aftenposten vegna frammistöðu sinnar með Vålerenga gegn Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudaginn. Meira
29. september 2007 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Gömlu Ólympíufararnir komu saman

ÞAÐ eru liðin 35 ár síðan landsliðið í handknattleik tók fyrst þátt í Ólympíuleikum – í München í Þýskalandi 1972. Meira
29. september 2007 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

,,Kennið Abramovich um ringulreiðina"

,,KENNIÐ Roman Abramovich um ringulreiðina sem ríkir hjá Chelsea," segir Alan Hansen dálkahöfundur í breska blaðinu Daily Telegraph þar sem hann veltir upp vandræðaganginum sem ríkir hjá Chelsea í kjölfar brotthvarfs Jose Mourinho. Meira
29. september 2007 | Íþróttir | 457 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Leiknir R. – Víkingur Ó. 1:0 Hilmar...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Leiknir R. – Víkingur Ó. 1:0 Hilmar Trausti Arnarsson 42. Stjarnan – Njarðvík 2:3 Magnús Björgvinsson 24., 37. - Aron Már Smárason 58., 90., Snorri Már Jónsson 79. Meira
29. september 2007 | Íþróttir | 136 orð

Meistarabarátta Vals og FH

AÐEINS tvö lið eiga möguleika á því að landa Íslandsmeistaratitlinum, Valur og FH. Valur er með 35 stig og +20 mörk í markatölu. Valur verður Íslandsmeistari nái liðið að leggja HK að velli. Meira
29. september 2007 | Íþróttir | 349 orð | 2 myndir

"Ég sef alveg ágætlega"

"ÉG HEF nú alveg náð ágætum nætursvefni að undanförnu en ég viðurkenni að það er mikil spenna í kringum þessa lokaumferð. Meira
29. september 2007 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

"Það getur allt gerst í íþróttum"

ÓLAFUR Jóhannesson þjálfari Íslandsmeistaraliðs FH segir að undirbúningur liðsins fyrir leikinn gegn Víkingum verði með eðlilegum hætti. FH-ingar máttu sjá eftir efsta sætinu um s.l. helgi eftir 2:0 tap á heimavelli gegn Val en þar hafði liðið setið í 60 umferðir eða frá miðju sumri árið 2004. Meira
29. september 2007 | Íþróttir | 146 orð

Sjö úr þýska HM-liðinu gegn Valskonum

HVORKI fleiri né færri en sjö leikmenn þýska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sem í gær lék við Noreg í undanúrslitunum á HM kvenna í Kína, verða meðal mótherja Vals í milliriðli Evrópukeppninnar í Belgíu í næsta mánuði. Meira
29. september 2007 | Íþróttir | 110 orð

Stjarnan mætir Budevelnyk í Mýrinni

BIKARMEISTARAR Stjörnunnar taka á móti úkraínska liðinu HC Budevelnyk Brovary í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik í Mýrinni og hefst leikurinn klukkan 19. Síðari leikurinn fer fram í Kiev í Úkraínu um næstu... Meira
29. september 2007 | Íþróttir | 94 orð

Þróttarar fóru upp

ÞRÓTTUR fylgir Grindavík og Fjölni upp í Landsbankadeildina en úrslitin í 1. deildinni réðust í lokaumferðinni sem leikin var í gær. Þróttur sigraði Reyni Sandgerði, 4:0, og um leið að tryggja sig upp í deild þeirra bestu sendu þeir Reynismenn niður í... Meira

Barnablað

29. september 2007 | Barnablað | 265 orð | 2 myndir

Alþjóðlegar kvikmyndir fyrir börn

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin gleymir ekki börnunum og hin stórfenglega Azur og Asmar er fjölskyldumynd hátíðarinnar í ár. Meira
29. september 2007 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Á tímum risaeðlanna

Fyrir 65 milljónum ára dóu allar risaðelur út. Þó risaeðlurnar séu ekki lengur til eru ansi margir sem hafa brennandi áhuga á þeim. Einn þeirra er ungur átta ára listamaður, Máni Matthíasson, en hann teiknaði þetta stórkostlega... Meira
29. september 2007 | Barnablað | 139 orð | 1 mynd

Dýrasirkusinn

Systkinin Sigrún, Telma og Andri fóru í sirkus. Þau þurftu að fara í bíl í sirkusinn og tók langan tíma fyrir þau að bíða eftir því að komast, en svo loksins voru þau komin. Þau settust í sætin sín og fylgdust vel með. Meira
29. september 2007 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Ég rata ekki heim!

Hjálpaðu hunangsflugunni Hallfríði að finna girnilega heimilið... Meira
29. september 2007 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Fjör í frímínútum

Natalía, 8 ára, teiknaði þessa stórskemmtilegu mynd af krökkum á leikvelli. Það er mikið líf og fjör á þessari mynd og örugglega mjög gaman hjá þessum krökkum. Sjáið þið hvað gormahesturinn hennar Natalíu er glæsilega teiknaður hjá... Meira
29. september 2007 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Hvaða góðmeti vantar?

Við fyrstu sýn lítur út fyrir að sama góðgætið sé á neðri myndinni og þeirri efri, en svo er ekki. Á neðri myndina vantar nefnilega eitthvað þrennt. Hvað skyldi það nú vera? Lausn... Meira
29. september 2007 | Barnablað | 80 orð | 2 myndir

Hvað er bíllinn mörg hestöfl?

Flestir bílaáhugamenn velta fyrir sér vélastærð bíla og þá hversu mörg hestöfl vélarnar eru. En hvað merkir eiginlega þetta orð, hestafl? Hestafl er eins og orðið gefur til kynna mælieining á afl eða kraft. Meira
29. september 2007 | Barnablað | 227 orð | 1 mynd

Hver veit mest í fjölskyldunni?

Hér eru nokkrar spurningar sem þú getur lagt fyrir fjölskyldumeðlimi þína og kannað almenna þekkingu þeirra. Svörin eru neðst. 1. Hvað varð þess valdandi að Titanic sökk? 2. Hvað heitir höfuðborg Spánar? 3. Meira
29. september 2007 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Lausnir

Á neðri myndina vantar köku, epli og... Meira
29. september 2007 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Leikur að tölum

Getur þú raðað þessum 16 tölum þannig að úr verði fjórar raðir og í hverri röð verði 5 tölur? Lausn... Meira
29. september 2007 | Barnablað | 147 orð | 2 myndir

Mjög spennandi bók

Bókin Taynikma eftir Jan Kjær er óvenjuleg því henni er skipt í tvær sögur. Fyrri hlutinn heitir Þjófurinn og seinni hlutinn Rotturnar. Sögurnar gerast í töfraheimi sem heitir Tayklanía. Sagan fjallar um strák sem heitir Kótó. Meira
29. september 2007 | Barnablað | 78 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Sesselja Sól. Ég er að leita mér að pennavinkonu á aldrinum 7-9 ára en sjálf er ég átta ára. Áhugamál mín eru dýr, fimleikar, fótbolti og margt fleira. Kveðja, Sesselja Sól Sigurðardóttir Smáratúni 6 800 Selfossi Hæ, hæ! Meira
29. september 2007 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Rebba klæjar

Eyþór Andri, 8 ára, er einstaklega duglegur að teikna og hann æfir sig á hverjum degi. Hann teiknaði þessa glæsilegu mynd af rebba litla sem er að klóra sér. Við vonumst eftir að sjá meira af verkum Eyþórs Andra í... Meira
29. september 2007 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd

Skylmast í fullum skrúða

Barnablaðið kíkti í heimsókn til Skylmingafélags Reykjavíkur og fylgdist með æfingu 8-12 ára krakka. Þau æfa þrisvar í viku og hafa öll æft í nokkur ár. Mikið er lagt upp úr þrekæfingum því það er ekki eingöngu tæknin sem skiptir máli heldur líka þolið. Meira
29. september 2007 | Barnablað | 415 orð | 1 mynd

Skylmast þrisvar í viku

Þau Ívar Skeggjason Þormar, 11 ára, Sigurður Þórhallsson, 13 ára, og Unnur Snorradóttir, 10 ára, hafa öll æft skylmingar í nokkur ár hjá Skylmingafélagi Reykjavíkur. Meira
29. september 2007 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Sumar og sól

Guðrún Alfa, 9 ára, teiknaði þessa sumarlegu og sætu mynd. Það væri nú notalegt að fá einn svona sumardag, en það er víst ekki hægt. Við getum þá einfaldlega yljað okkur við myndina hennar Guðrúnar Ölfu í kuldanum í... Meira
29. september 2007 | Barnablað | 176 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Skoðið dulmálslykilinn vel. Reynið svo að lesa út úr dulmálinu hvaða orð sverðin á veggnum mynda. Lausnina skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 6. október. Meira
29. september 2007 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd

Þetta gengur ekki!

Hann Guðmundur ruglaðist heldur betur í ríminu á síðustu æfingu. Hann mætti nefnilega með sverðið sitt sem hann bjó til í smíði og það getur nú aldeilis verið hættulegt að skylmast með því. Getur þú hjálpað honum að finna 10 sverð á síðum Barnablaðsins? Meira
29. september 2007 | Barnablað | 80 orð | 1 mynd

Ævintýraleg smásögukeppni

Jæja krakkar, nú er kominn tími til að taka fram penna og blað og láta hugann reika um ævintýralönd. Barnablaðið stendur þessa dagana fyrir smásagnakeppni og óskar eftir skemmtilegum ævintýrum frá krökkum á öllum aldri, 150-300 orð. Meira

Lesbók

29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 642 orð | 1 mynd

Aðalfélagi hins ófullgerða

Eftir Saša Stanišic. Þýðing eftir Bjarna Jónsson. Veröld. Reykjavík. 2007. 259 bls. Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 588 orð | 1 mynd

Að finna fjörð

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is !Hvað gerist þegar leið er stytt? Hvað verður um land sem áður var í alfaraleið – sárnar því kannski smá? Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3338 orð | 1 mynd

Al Gore gegn ameríska heimsveldinu

Al Gore hefur skrifað ádeilurit um Bandaríkin, The Assault on Reason , þar sem hann lítur í spegil sögunnar og kemst að þeirri niðurstöðu að "Bandaríkjamenn þekki varla lengur sitt eigið land". Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 888 orð | 1 mynd

Alþjóðavæðing og dráttarvélar

Marina Lewycka var farin að nálgast sextugt þegar hún fékk sína fyrstu skáldsögu útgefna; Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku . Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 393 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Ljóðaforlagið Deus gaf nýverið út ljóðabók Þórs Stefánssonar, Hlaupár , sem inniheldur 366 hækur, jafnmargar dögunum í hlaupári, og er bókinni skipt í fjóra kafla eftir árstíðunum. Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 869 orð | 1 mynd

Cronenberg og Mortensen skjóta aftur í mark

Glæný kvikmynd Davids Cronenbergs verður tekin til sýninga hér á landi í lok október. Myndin heitir Eastern Promises og var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrr í mánuðinum þar sem hún hampaði verðlaunum sem besta mynd ársins. Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 534 orð

Er kvikmyndalistin öll?

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Eftir fráfall þeirra Bergman og Antonioni 30. júlí síðastliðinn leyfði ég mér að fullyrða að ófáir kynnu að rekja dauða kvikmyndalistarinnar til þessa sama dags – og kannski þurfti nú engan speking til. Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 896 orð | 1 mynd

Hef meiri áhuga á Netinu en bókaútgáfu

Ný ljóðabók, Ljóð á netöld , eftir Matthías Johannessen kemur út í dag á heimasíðu hans, matthias.is. Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 202 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Ég er að hlusta til skiptis á lögin Beauty and the Beast og The Secret Life of Arabia með David Bowie. Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 350 orð | 3 myndir

Kvikmyndir

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Norska leikkonan Liv Ullmann hefur tekið að sér sitt fyrsta hlutverk í norskri kvikmynd í 38 ár. Hún hefur ekki leikið í heimalandi sínu síðan árið 1969, í kvikmyndinni Ann-Magritt. Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1056 orð | 1 mynd

Kvikmyndir og dauði

Þrjá næstu þriðjudaga og laugardaga verða sýndar í Hafnarfjarðarbíói þrjár kvikmyndir til minningar um meistara Michelangelo, L'Avventura (1960), La Notte (1961) og L'Eclisse (1962). Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 131 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Ég er farinn að lesa töluvert með því að hlusta núorðið. Sportið mitt er að þramma í Laugardalnum, svona áður en hann verður endanlega jarðaður í steypu, malbiki og bílastæðum, og hlusta á góðar skáldsögur og leikrit. Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2635 orð | 5 myndir

Ljósum logum

Hamskiptin voru frumsýnd í Þjóðleikhúsinu í vikunni en það er leikgerð David Farrs og Gísla Arnar Garðarssonar af einu frægasta verki Franz Kafka, Die Verwandlung. Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 196 orð | 2 myndir

Marmelaðieldar

Hljómsveitin Múm hefur verið til í tæp tíu ár.. Hún hefur nú sent frá sér fjórðu plötuna. Nafn plötunnar er undarlegt: Go go smear the poison ivy . En tónlistin er undursamleg. Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 590 orð | 1 mynd

Meistaraverkið Roxy Music

Eftir Svan Má Snorrason sms@utopia.is Frumburður bresku hljómsveitarinnar Roxy Music leit dagsins ljós árið 1972. Var skífan samnefnd hljómsveitinni, sem stofnuð var árið 1970. Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1120 orð | 1 mynd

Pólitískur rangtrúnaður og Björn Lomborg

Eftir Guðna Elísson gudnieli@hi.is Á Fréttablaðinu stæra menn sig nú af því að vera búnir að fá danska tölfræðinginn Björn Lomborg til liðs við sig, en hann bættist í hóp pistlahöfunda blaðsins fyrir hálfum mánuði. Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 541 orð | 1 mynd

Sænsk endurvinnsla

Það þarf hins vegar engan rokksögufræðing eða snilling til að heyra að Night Falls Over Kortedala eftir sænska tónlistarmanninn Jens Lekman er einstök plata – að einhverju leyti ný tegund af tónlist, ólík því sem á undan hefur farið, sannkallað tímamótaverk. Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2374 orð | 4 myndir

Tímabundið landslag

Pétur Thomsen hefur vakið athygli fyrir ljósmyndir sem fjalla um þá tilfinningu sem kemur yfir þann sem fylgist með því hvernig manneskjan leitast við að umbreyta náttúrunni, sem er svo miklu stærri en hann sjálfur, eftir eigin höfði. Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 481 orð | 2 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Svo virðist sem síðasta hugsjónavígið hvað tónlist varðar sé fallið. Sonic Youth, neðanjarðarhljómsveitin með stóru N-i, er að fara að selja safnplötu í gegnum Starbucks snemma á næsta ári. Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1042 orð | 1 mynd

Týndur á Íslandi

Eftirfarandi grein birtist í dagblaðinu Víma [BHMA] í Aþenu 19da ágúst 2007. Í henni lýsir grískur blaðamaður ferð sinni til Íslands. Sjónarhorn ferðamannsins er forvitnilegt. Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð

Viltu gera svo vel að hafa mig afsakaðan

konulega stelpa stelpulega kona þú ... Meira
29. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 677 orð

Yfir markið

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Nýafstaðin Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur farið alveg öfugt ofan í suma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.