Greinar miðvikudaginn 3. október 2007

Fréttir

3. október 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

101 tækifæri

TORFUSAMTÖKIN efna til fundar, í Iðnó næstkomandi laugardag kl. 14.00, um framtíð miðbæjarins undir yfirskriftinni 101 tækifæri – gildi og hlutverk byggingararfsins í uppbyggingu Laugavegar og Kvosarinnar? Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

14 ára á bíl afa

Fjórir ökumenn voru teknir fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu á mánudag og í fyrrinótt. Tveir voru stöðvaðir í Reykjavík og einn í Kópavogi og Garðabæ. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

1.700 erlendir starfsmenn ekki verið rétt skráðir

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

30 ár frá fyrstu útskrift

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is HALDIÐ var upp á það í gær að 30 ár eru frá því að fyrstu hjúkrunarfræðingarnir voru brautskráðir frá Háskóla Íslands. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 374 orð

Auðvelt að loka á íslenska spilara

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TÆKNILEGA er afar auðvelt að loka fyrir aðgang íslenskra notenda að erlendri fjárhættustarfsemi á Netinu ef stjórnvöld tækju um það ákvörðun. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Aukið fé í velferðarmálin

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 401 orð | 3 myndir

Árangursríku samstarfi fagnað

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, átti fund með Hu Jintao, forseta Kína, í gær. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Bráðamóttakan 20 ára

BRÁÐAMÓTTAKA Landspítalans við Hringbraut hélt upp á 20 ára afmæli deildarinnar 1. október og að vanda litu margir við í býtibúrinu á afmælisdaginn. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Brosað fyrir vélina

"ÞRÁTT fyrir rigninguna höfum við notið hverrar mínútu," segir Beverly Daley, félagsráðgjafi frá Barnaspítalnum í Los Angeles, sem stödd er hér á landi ásamt þremur öðrum starfsmönnum spítalans, listakennara og tíu langveikum, bandarískum... Meira
3. október 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Brown í Írak

GORDON Brown, forsætisráðherra Bretlands, er nú í heimsókn í Írak og lýsti því yfir í gærmorgun að 1.000 breskir hermenn yrðu kallaðir frá landinu fyrir árslok. Um 5.000 Bretar eru nú í... Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Brunavarnir á leikskólum

SLÖKKVILIÐIN um allt land eru að hefja samstarf við leikskólana á starfssvæðum sínum um átak í eldvarnaeftirliti og fræðslu til að auka öryggi á leikskólunum og heimilum barnanna. Meira
3. október 2007 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Enn nær jafnt

BANDALAG Víktors Jústsénkós forseta og Júlíu Tímósénkó, sem vilja auka samstarf við vestræn ríki, var í gær enn með afar nauma forystu í Úkraínu er búið var að telja um 98% atkvæða í kosningunum á sunnudag. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fagnar auknum framlögum

"ÞETTA eru ánægjulegar fréttir," segir Ragna K. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð

Fordæma morð og ofbeldisbrot

SJÖTTI fundur mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna sem lauk í Genf 28. september sl. samþykkti tillögu 53 ríkja, Ísland þar með talið, um að halda sérstakan fund mannréttindaráðsins vegna ástands mannréttindamála í Burma. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra boðar hækkun persónuafsláttar

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN stefnir á frekari skattalækkanir á kjörtímabilinu sem myndu bæði ná til einstaklinga og fyrirtækja. M.a. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Frá Mahler til Lennons

ÞÝSKA leikkonan Hanna Schygulla er stödd hér á landi um þessar mundir en hún mun á morgun hljóta heiðursverðlaun Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík fyrir ævistarf í þágu kvikmyndalistarinnar. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð

Frestun vatnalaga

ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær frumvarp til breytinga á vatnalögum. Í frumvarpinu er lagt til að gildistöku vatnalaga verði frestað til 1. nóvember 2008. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð

Fyrirlestur um hvað stjórni starfsferli fólks

DR. Maria Eduarda Duarte, prófessor við Háskólann í Lissabon, flytur fyrirlestur föstudaginn 5. október kl. 16 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Gaf Þór fimm milljónir í knattspyrnuakademíu

BALDUR Guðnason og fjölskylda hans hafa ákveðið að gefa knattspyrnudeild Þórs 5 milljónir króna til þess að stofna knattspyrnuakademíu Íþróttafélagsins Þórs. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð

Gigtarganga

GIGTARFÓLK mun fimmtudaginn 4. október ganga með fjölskyldum sínum og vinum frá Lækjartorgi upp á Skólavörðuholt undir kjörorðinu "Gigtin gefur". Gangan er til að vekja athygli á því m.a. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 214 orð

Goðahverfið í máli og myndum

Þingholtin | Norræna félagið í Reykjavík hefur gefið út vegvísi um hverfið í Skólavörðuholti sunnan Skólavörðustígs, sem í bæklingnum er nefnt Goðahverfi vegna tengsla götunafna við goðafræðina og nöfn goða og híbýla þeirra eins og þau birtast í Eddu... Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð

Grimmum hundi lógað á Akranesi

EIGANDI Schäferhunds á Akranesi tilkynnti lögreglu í gær að hann hefði lógað hundinum, sem réðst að konu á götu í bænum. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Heimsótti börn og fullorðna

MARGRÉT María Sigurðardóttir, sem tók við embætti umboðsmanns barna í sumar, er að hefja yfirreið um landið og hóf för á Akureyri þar sem hún var í gær og fyrradag. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Hjúkrunarfræðingar funda

"HJÚKRUNARFRÆÐINGUR framtíðarinnar í fararbroddi" er yfirskrift þings Evrópusamtaka hjúkrunarforstjóra, sem haldið er í Reykjavík dagana 3.-5. október. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 392 orð

Hvað viltu, veröld? (4)

Í Aþenu fornu var lýðræði. Eða svo var það kallað. Frjálsir borgarar áttu atkvæði um almenn mál. En sá réttur náði aðeins til karlmanna, konur höfðu hvorki þann rétt né annan. Og auðvitað var hin fjölmenna stétt þræla og ambátta réttindalaus. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Ísland heldur ársfund NATO-þingsins í fyrsta sinn

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is GERT er ráð fyrir ríflega sjö hundruð gestum á ársfund NATO-þingsins sem hefst hér í Reykjavík á föstudag og stendur til þriðjudags. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Íslenskum stjórnvöldum mótmælt í London

SAMTÖKIN Björgum Íslandi (e. Saving Iceland) stóðu fyrir mótmælum í London í gær. Mótmælendur gengu frá Sloan Square að sendiráði Íslands með mótmælaborða og slagorð gegn ofsóknum íslenska ríkisins á hendur aðgerðarsinnum samtakanna. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Jafnréttisvika hafin í HÍ

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands stendur fyrir jafnréttisviku dagana 2. til 5. október. Markmiðið með vikunni er að vekja athygli á því hversu margir ólíkir hópar með ólíka hagsmuni þrífast innan Háskólasamfélagsins. Meira
3. október 2007 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Kim áhugalaus á svip er hann tók á móti Roh

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Kórinn syngur vinsæl lög með sinfóníunni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | "Þetta er alltaf jafn gaman. Menn sem byrja í kórnum hætta ógjarnan. Við erum til dæmis með menn sem hafa starfað með frá upphafi," segir Guðjón Sigurbjörnsson, formaður Karlakórs Keflavíkur. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 30 orð

Lassi Heininen á Félagsvísindatorgi

ÞEKKTUR sérfræðingur á sviði alþjóðasamskipta og öryggismála norðursvæða, dr. Lassi Heininen, talar um alþjóðastjórnmál, efnahagsþróun og bráðnandi norðurslóðir á Félagsvísindatorgi HA í stofu L201 á Sólborg kl. 12 í... Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð

Lýst eftir bíl

Ljósgrárri Volkswagen Golf bifreið, árgerð 1995, var stolið fyrir utan félagsheimilið Festi í Grindavík aðfaranótt síðastliðins sunnudags. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 177 orð

Missa vinnuna, bara seinna

GUÐJÓN Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, hefði mátt vekja meiri athygli á því að þótt enginn af þeim 25 fastráðnu flugmönnum sem félagið sagði upp í lok ágúst myndi missa vinnuna í desember, myndu 15 þeirra missa vinnuna 1. janúar. Þetta er a. Meira
3. október 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Mótmæla kjöri

FJÖLDI þingmanna í Pakistan hefur sagt af sér til að mótmæla fyrirhuguðu forsetakjöri á laugardag. Þá er talið víst að Pervez Musharraf verði endurkjörinn forseti en þingmennirnir telja kjörið... Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Náði tindi Cho Oyu

"HVÍLÍKUR dagur, toppnum er náð," skrifaði Leifur Örn Svavarsson, fjallaleiðsögumaður, inn á vefsíðu sína í gær en hann var þá nýkominn af hátindi Cho Oyu, sjötta hæsta fjalls heims. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 997 orð | 7 myndir

Nutu hverrar mínútu – þrátt fyrir rigninguna

Eftir Silju Björk Huldudóttur og Guðna Einarsson Við erum þakklát fyrir stuðninginn því án hans hefðum við ekki getað farið þessa ferð," segir Beverly Daley, félagsráðgjafi hjá Barnaspítalanum í Los Angeles, sem stödd er hér á landi ásamt þremur... Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Nýir viðhafnarstólar á aldarafmæli kirkjunnar

Tálknafjörður | Stóra-Laugardalssókn hélt upp á 100 ára afmæli kirkjunnar í Stóra-Laugardal við athöfn síðastliðinn laugardag. Í tilefni dagsins predikaði Agnes M. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

"Allir krakkar hnupla"

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FORELDRUM barna sem lögregla hefur afskipti af vegna búðahnupls kemur það oft á tíðum ekki á óvart, þar sem barnið hafði áður talað um að önnur börn hefðu verið að stela úr verslunum. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

"Ber vott um mikla deyfð"

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
3. október 2007 | Erlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd

"Pútín við völd að eilífu"

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

"Vatnið er frekar hreint"

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Norðlingaholt | "Vatnið er frekar hreint," segir Andri Fannar Árnason, nemandi í 6. Meira
3. október 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð

Ráðgerðu morð

VITNI við réttarhöld yfir meintum hryðjuverkamönnum í Danmörku segir að þeir hafi ætlað að beita fjarstýrðri sprengju til að myrða ritstjóra Jyllands-Posten vegna teikninga af Múhameð... Meira
3. október 2007 | Erlendar fréttir | 24 orð

Rekinn

GONÇALO Amaral, portúgalskur lögreglumaður sem hefur stýrt rannsókn á hvarfi ensku stúlkunnar Madelene McCann, hefur verið leystur frá störfum sem yfirmaður lögreglunnar í... Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Ríkið greiði TM 130 milljónir kr.

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Tryggingamiðstöðinni rúmar 130 milljónir króna vegna uppgjörs á verkkostnaði við endurbætur á húsnæði Þjóðminjasafnsins. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 282 orð

Ríkisnetföng að veruleika?

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is NÝ gerð nafnskírteina og ríkisnetfang til handa almenningi gætu auðveldað upptöku rafrænnar þjónustu og lagt grunn að öruggara rafrænu samfélagi, að því fram kemur í nýju fjárlagafrumvarpi. Meira
3. október 2007 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Rætt við leiðtoga Búrma

SENDIMAÐUR Sameinuðu þjóðanna, Ibrahim Gambari, ræddi í gær við leiðtoga herforingjastjórnarinnar í Búrma, Than Shwe, til að reyna að binda enda á blóðuga herferð hennar gegn andófsmönnum. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Rætur slitnar

FÉLAGSFUNDUR Drífanda í Vestmannaeyjum stéttarfélags undrast þá uppgjöf er felst í umræðu um flutninga atvinnulausra einstaklinga milli byggðarlaga. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Sameining ekki á dagskrá

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Blönduós | Ekki eru líkur á því að bæjarstjórn Blönduóss verði að þeirri ósk sinni að gengið verði til sameiningar allra sveitarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu í eitt. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Sigraði í ræðukeppni

Á HEIMSÞINGI þjálfunarsamtakanna Powertalk International, sem fram fór í Brisbane í Ástralíu í júlí í sumar, sigraði íslenski keppandinn, Sigrún Guðmundsdóttir, í ræðukeppni á ensku fyrir þá sem ekki hafa ensku að móðurmáli sínu. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 2820 orð | 1 mynd

Skattalækkanir, umbætur og heilbrigðisþjónusta á heimsmælikvarða

Geir H. Haarde forsætisráðhera flutti stefnuræðu sína á fundi Alþingis í gærkvöldi. Ræðan fer í heild hér á eftir. Fyrirsögn og millifyrirsagnir eru Morgunblaðsins: "Herra forseti, góðir Íslendingar. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð

SL og LSH gera með sér samstarfssamning

SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg og Landspítali hafa gert með sér samning um þátttöku lækna LSH í starfi Íslensku alþjóðasveitarinnar. Í fréttatilkynningu segir að samkvæmt samstarfssamningum sjái Slysavarnafélagið Landsbjörg m.a. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Struku úr fangelsinu eftir AA-fund

VÍÐTÆK leit var í gærkvöldi gerð að tveimur föngum sem strokið höfðu úr fangelsinu Litla-Hrauni fyrr um kvöldið. Þeir höfðu verið á AA-fundi sem lauk um klukkan 21 en skiluðu sér ekki af fundinum. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Stuðningur foreldra mikilvægur

VALBORG Guðlaugsdóttir, leikskólastjóri á leikskólanum Engjaborg í Grafarvogi, fagnar stuðningi foreldra leikskólabarna og kröfu þeirra um að launakjör starfsmanna leikskóla verði bætt. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 380 orð

Stuðningur Kínverja gæti vegið þungt

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Stuðningur við ungt fólk

LYKILL að lífi, landssöfnun Kiwanis-hreyfingarinnar til stuðnings geðsjúkum og aðstandendum þeirra, hefst á morgun og lýkur næstkomandi sunnudag. Nú er athyglinni beint sérstaklega að ungu fólki sem glímir við geðræn vandamál. Stefnt er að því að afla... Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 385 orð

Sýknaður af nauðgun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað karlmann af ákæru fyrir að hafa með ofbeldi nauðgað 17 ára gamalli stúlku á heimili hennar í Mosfellsbæ í nóvember á síðasta ári og notfært sér að stúlkan gat ekki spornað við kynmökunum í upphafi vegna ölvunar og... Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Útgerðin á að skila arði en ekki leysa byggðavandann

FORSVARSMENN útgerðarfélagsins Brims segja stöðugan áróður formanns Sjómannafélags Eyjafjarðar meiri ógn við byggðina og fólkið í vinnslunni en nokkuð annað. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð

Útgjaldatillögum fylgi mótvægistillögur

STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna vekur athygli á ályktun um efnahagsmál og hagstjórn sem samþykkt var á 39. þingi sambandsins. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Vilja að einvígið verði haldið í Reykjavík

BORGARSTJÓRN samþykkti í gær einróma tillögu meirihlutans um að borgin og Skáksamband Íslands kanni í sameiningu möguleikann á því að heimsmeistaraeinvígi Vishwanathans Anands, nýbakaðs heimsmeistara í skák og Vladímírs Kramniks, fyrrum heimsmeistara,... Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Þing SGS verður sett í dag

ÞING Starfsgreinasambands Íslands, á Hótel Loftleiðum, verður sett kl. 16:00 í dag, miðvikudag. Kristján G. Meira
3. október 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ökumaðurinn talinn ölvaður

ÖKUMAÐUR, sem grunaður er um ölvun, slasaðist nokkuð þegar bíllinn sem hann ók fór út af veginum um Ísafjarðardjúp, nánar tiltekið við Skálavík síðdegis í gær. Maðurinn sem er um fertugt fékk áverka á höfuð og var fluttur á sjúkrahús á Ísafirði. Meira

Ritstjórnargreinar

3. október 2007 | Leiðarar | 851 orð

Umræður um stefnuræðu

Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra á hinu nýja þingi í gærkvöldi sýndu að þar eru fyrst og fremst tveir alvöru forystumenn og mega ekki færri vera. Annar þeirra er Geir H. Meira
3. október 2007 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Uppbygging á græna svæðinu!

Málflutningur Valgerðar Sverrisdóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í gærkvöldi var á köflum stórbrotinn. Meira

Menning

3. október 2007 | Bókmenntir | 263 orð | 1 mynd

Á flugi í rökkrinu

After Dark, skáldsaga eftir Haruki Murakami. Harvill Secker gefur út. 201 síða innb. Meira
3. október 2007 | Fjölmiðlar | 227 orð | 1 mynd

BBC-konan

Síðastliðinn vetur bjó ég í Bretlandi og uppgötvaði dálítið – nei, ekki óþverra á borð við te með mjólk, heldur hreinlega BBC. Meira
3. október 2007 | Kvikmyndir | 122 orð

Bílabíó í kvöld

BOÐIÐ verður upp á bílabíó á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík í kvöld í flugskýli 885 á varnarsvæðinu við Keflavíkurflugvöll. Kvikmyndin American Graffiti verður sýnd. Meira
3. október 2007 | Fólk í fréttum | 249 orð | 1 mynd

Britney missti forræðið

TÓNLISTARKONAN Britney Spears hefur misst forræði yfir börnunum sínum tveimur, drengjunum Sean Preston sem er tveggja ára og Jayden James sem er eins árs. Meira
3. október 2007 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Dr. Gunni á DOMO

* Það verður líklega mikið um dýrðir á DOMO í kvöld þegar þar fer fram hið mánaðarlega Söngvaskáldakvöld. Í september var heiðursgestur kvöldsins Magnús Kjartansson. Nú í kvöld verður ekki minni maður en Dr. Meira
3. október 2007 | Kvikmyndir | 1099 orð | 2 myndir

Einbeitir sér að augnablikinu

Þýska söng- og leikkonan Hanna Schygulla hlýtur heiðursverðlaun Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík í ár fyrir ævistarf í þágu kvikmyndalistarinnar. Meira
3. október 2007 | Tónlist | 410 orð | 2 myndir

Gheorghiu rekin fyrir stjörnustæla

TJÖLDIN eru fallin hinsta sinni á óperustjörnuna Angelu Gheorghiu – að minnsta kosti í Chicago-óperunni – Chicago Lyric. Meira
3. október 2007 | Kvikmyndir | 145 orð

Gildran - Klopka -

Leikstjóri: Srdan Golubovic. Aðalleikarar: Nebjosa Glogovac, Natasa Ninkovic, Anica Dobra, Miki Manojlovic, Marko Djurovic. 106 mín. Serbía/Þýskaland/Ungverjaland. 2007. Meira
3. október 2007 | Kvikmyndir | 37 orð

Glitnir og Mannaveiðar

* Glitnir og Reykjavík Films undirrituðu á dögunum samning um stuðning bankans við framleiðslu íslensku glæpaseríunnar Mannaveiða . Meira
3. október 2007 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Hjaltalín hitar upp fyrir Danielson í Fríkirkjunni

* Hljómsveitin Hjaltalín mun hita upp fyrir hljómsveitina Danielson á tónleikum í Fríkirkjunni á föstudaginn kemur. Hjaltalín er stór hljómsveit – níu manna – og hefur verið nefnd hin "íslenska Arcade Fire. Meira
3. október 2007 | Bókmenntir | 431 orð | 1 mynd

Hylling sögunnar

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is MEÐAL bóka sem líklegar eru taldar til að hljóta Booker-verðlaunin bresku er harla óvenjuleg skáldsaga eftir nýsjálenska rithöfundinn Lloyd Jones, Mister Pip . Meira
3. október 2007 | Kvikmyndir | 130 orð

Immer nie am Meer / Forever Never Anywhere -

Leikstjóri: Antonin Svobod. Aðalleikarar: Christoph Grissemann, Dirk Stermann, Heinz Strunk. 88 mín. Austurríki. 2007. Meira
3. október 2007 | Leiklist | 234 orð | 1 mynd

Í landnámi frú Stefaníu

LEIKKONURNAR Elfa Ósk Óskarsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristbjörg Kjeld hlutu viðurkenningar úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur við athöfn í Iðnó á mánudagskvöld. Meira
3. október 2007 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Kínverskir gestir í Salnum

HÓPUR kínverskra hljóðfæraleikara og söngvara frá borginni Wuhan í Kína leika á tónleikum í Salnum í kvöld og á föstudag kl 20. Meira
3. október 2007 | Myndlist | 875 orð | 1 mynd

Ljósmyndun og lýrísk skáld

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is "Í MAÍ á næsta ári eru fjörutíu ár síðan ég fyrsti pistillinn minn um ljósmyndun birtist opinberlega, í vikuritinu Village Voice í New York. Meira
3. október 2007 | Bókmenntir | 73 orð

Metsölulistar»

Eymundsson 1. Cross – James Patterson 2. The Secret – Rhonda Byrne 3. Exit Music: Rebus XX – Ian Rankin 4. Anybody Out There? – Marian Keyes 5. The Naming of the Dead – Ian Rankin 6. Harry Potter & the Deathly Hallows – J.K. Meira
3. október 2007 | Kvikmyndir | 212 orð | 1 mynd

Mjólkurpósturinn sem misnotaði börnin sín

Leikstjóri: Peter Schønau Fog. Aðalleikarar: Jannik Lorenzen, Jesper Asholt, Julie Kolbeck. 106 mín. Danmörk. 2006. Meira
3. október 2007 | Kvikmyndir | 232 orð | 1 mynd

Mýrin í forval til Óskarsverðlaunanna

KVIKMYNDIN Mýrin verður framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna í flokknum besta erlenda myndin. Það voru meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA) sem völdu myndina með rafrænni kosningu. Meira
3. október 2007 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Píanókvintett á háskólatónleikum

Á FYRSTU háskólatónleikum skólaársins sem fram fara í dag kl. 12. Meira
3. október 2007 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Sigur Rósar-kvöld í Kaupmannahöfn

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós mun gleðja Dani þann 19. október næstkomandi. Þá efnir tónleika- og skemmtistaðurinn Vega í Kaupmannahöfn til sérstaks Sigur Rósarkvölds. Kvikmyndin Heima verður sýnd og í kjölfarið heldur hljómsveitin hálftíma hljómleika kl. 20. Meira
3. október 2007 | Kvikmyndir | 230 orð

Sófakynslóðin -

Íslensk heimildarmynd. Leikstjórn: Áslaug Einarsdóttir, Garðar Stefánsson. 35 mín. Ísland. 2007. Meira
3. október 2007 | Fólk í fréttum | 435 orð | 1 mynd

Svaðilför til Sveppaborgar

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is "VIÐ höfum nærst eingöngu á sveppatengdu fæði í mánuð," fullyrða vel nærðir Baggalútarnir. "Við erum búnir að þróa ýmsa svepparétti og höfum boðið hver öðrum í mat undanfarið. Meira
3. október 2007 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Sviðsett dagbók hjá Sævari Karli

HJÁ Sævari Karli stendur yfir sýning á málverkum Karl Jóhanns Jónssonar, sem nefnist Sviðsett dagbók. Meira
3. október 2007 | Kvikmyndir | 668 orð | 1 mynd

Vill segja mikilvægar sögur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "ÉG FÉKK frábærar fréttir í morgun og er því mjög kátur núna," sagði danski leikstjórinn Peter Schønau Fog þegar blaðamaður hringdi í hann til Danmerkur einn septembermorgun. Meira
3. október 2007 | Tónlist | 1081 orð | 2 myndir

Öfgar ástarinnar

Annað kvöld frumsýnir Íslenska óperan Ariadne á Naxos eftir Richard Strauss. Þar segir frá því þegar tveir leikhópar, gamanleikflokkur og óperuflokkur, eru settir í þá ómögulegu aðstöðu að þurfa að sýna sýningar sínar báðar samtímis. Meira

Umræðan

3. október 2007 | Aðsent efni | 372 orð

Á glapstigum

ÞAÐ er gamall ávani undirritaðs að byrja lestur Morgunblaðsins á ritstjórnarskrifum þess. Löngum var það notaleg lesning. Út af þessu hefir þó brugðið hin síðari árin. Um þverbak keyrði miðvikudaginn 26. september sl. Meira
3. október 2007 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 2. okt. Nr. 135 Þingið var sett í gær...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 2. okt. Nr. 135 Þingið var sett í gær með pomp og prakt og sú nýlunda tekin upp að bjóða mökum þingmanna með í setningu þingsins – sem er í senn smart og nútímalegt... Meira
3. október 2007 | Blogg | 60 orð | 1 mynd

Emil H. Valgeirsson | 2. október Álftanesflugvöllur Menn velta enn...

Emil H. Valgeirsson | 2. október Álftanesflugvöllur Menn velta enn vöngum um hugsanlega staðsetningu á nýjum flugvelli fyrir höfuðborgarsvæðið. Nefndir hafa verið staðir eins og Hólmsheiði, Löngusker og Keflavík. Meira
3. október 2007 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Fræðsla og partí handa háskólastúdentum

Kristín Svava Tómasdóttir skrifar um þemaviku Háskóla Íslands: "Dagana 2.-5. október standa jafnréttis-, fjölskyldu- og alþjóðanefnd Stúdentaráðs Háskóla Íslands fyrir þemadögunum Þver/snið þar sem margt er í boði" Meira
3. október 2007 | Aðsent efni | 430 orð | 2 myndir

Fræðsla um geðheilbrigði á átta tungumálum

Guðrún Guðmundsdóttir skrifar í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum: "Geðorðin 10 eru einföld ráð en um leið mikilvægur leiðarvísir í daglegu lífi." Meira
3. október 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Kolbrún Baldursdóttir | 2. október Frístundakortin Kynna þarf...

Kolbrún Baldursdóttir | 2. október Frístundakortin Kynna þarf frístundakortin mikið betur en gert hefur verið. Margir tengja frístundakortin einna helst við íþróttafélögin en aðildarfélög kortanna eru mýmörg og fjölbreytni þeirra mikil. Meira
3. október 2007 | Blogg | 317 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 2. október Skottulækningar Pétur Tyrfingsson...

Ólína Þorvarðardóttir | 2. október Skottulækningar Pétur Tyrfingsson sálfræðingur fór mikinn í Kastljósþætti sjónvarpsins í gærkvöldi. Meira
3. október 2007 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Óverjandi launamismunun

Árni St. Jónsson skrifar um niðurstöður úr launakönnun SFR-stéttarfélags: "...nú er lag að taka á þessum órétti og gera eðlilega leiðréttingu." Meira
3. október 2007 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Um Reykjavíkurbréf 30. september

Árni Finnsson gerir athugasemdir við Reykjavíkurbréf: "Eflaust veit ritstjóri Morgunblaðsins af þessum vandkvæðum Flokksins; að ábyrgð Sjálfstæðisflokksins í loftslagsmálum er ekki minni en annarra flokka." Meira
3. október 2007 | Velvakandi | 324 orð | 3 myndir

velvakandi

Ekkert áfengi í boði Alþingis Í Velvakanda Morgunblaðsins , þriðjudaginn 2. okt. sl., fullyrðir Einar Vilhjálmsson að þingmönnum og gestum við þingsetningu hafi verið boðið upp á áfengi að lokinni þingsetningarathöfn. Meira
3. október 2007 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Þvílíkt blessað sumar

Herdís Þorvaldsdóttir skrifar um náttúruvernd: "...enn tek ég til við að vekja athygli ykkar á hvað það er heimskulegt og kostnaðarsamt að stunda rányrkjubúskap með lausagöngu búfjár..." Meira

Minningargreinar

3. október 2007 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Finnboga Alda Kristjánsdóttir

Finnboga Kristjánsdóttir fæddist á Siglufirði 22. 6. 1941. Hún lést á heimili sínu í Bandaríkjunum 17. september sl. Foreldrar hennar voru Kristján Kjartansson, f. 15. 10. 1899, d. 21. 11. 1955 og Ólína Kristjánsdóttir f. 9. 1. 1909, d. 19. 6.1986. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2007 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Finnbogi Már Ólafsson

Finnbogi Már Ólafsson er fæddur í Reykjavík 19. desember 1974. Hann lést 19. september sl. í Nottingham, Bretlandi. Foreldrar hans eru Ólafur Ísleifsson, fæddur 28.8. 1953, og Sigríður Rósa Finnbogadóttir, fædd 2.1. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2007 | Minningargreinar | 1776 orð | 1 mynd

Guðrún Ingeborg Mogensen

Guðrún Ingeborg Mogensen fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1940. Hún lést á heimili sínu að kvöldi 21. september sl. Foreldrar hennar voru Axel Henning Mogensen, fæddur á Seyðisfirði 27.2. 1913, d.13.6. 1968, og Ásdís María Mogensen, fædd á Akureyri 9.3. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2007 | Minningargreinar | 1688 orð | 1 mynd

Helga Kristinsdóttir

Helga Kristinsdóttir fæddist á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit 10. apríl 1918. Hún lést þann 18. september síðastliðinn á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Kristinn Sigurgeirsson, bóndi á Öngulsstöðum, f. 18.4. 1890, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2007 | Minningargreinar | 171 orð | 1 mynd

Vilhelmína Hjaltalín

Vilhelmína Hansína Oddný Hjaltalín, eða Mína eins og hún var alltaf kölluð, fæddist á Akureyri 20. janúar 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi 31. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey 7. september. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. október 2007 | Sjávarútvegur | 146 orð | 2 myndir

Bæjarbryggja 100 ára

Vestmannaeyjar | Nú eru hundrað ár frá því elsti hluti Bæjarbryggjunnar í Vestmannaeyjum var tekinn í notkun. Bæjarbryggjan er enn til og nýtist meðal annars smábátum, og Blátindi VE hefur verið ætlaður staður við norðurenda hennar. Meira
3. október 2007 | Sjávarútvegur | 235 orð

Hvalveiðum verði haldið áfram

ÚTVEGSMENN á Vestfjörðum leggja áherslu á að hvalveiðum í atvinnuskyni verði haldið áfram. Jafnframt vilja þeir að auðlindagjald í sjávarútvegi verði þegar fellt niður. Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar Útvegsmannafélags Vestfjarða. Meira
3. október 2007 | Sjávarútvegur | 307 orð

Mismunun verði hætt

ÚTVEGSMENN á Suðurnesjum vilja að mismunun innan sjávarútvegsins verði hætt. Þeir vilja afnema veiðileyfagjald, breyta gengi krónunnar. Skerðing á þorskkvóta á félagssvæðinu verður nú 9.000 tonn, þar af 6.000 í Grindavík. Meira
3. október 2007 | Sjávarútvegur | 467 orð | 1 mynd

Skuldir sjávarútvegsins aukast jafnt og þétt

HEILDARSKULDIR í sjávarútvegi voru áætlaðar 304 milljarðar í júní 2007. Meira

Viðskipti

3. október 2007 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Carnegie aftur kært

OMX hefur kært sænska fjárfestingarbankann Carnegie til aganefndar kauphallarinnar í Stokkhólmi og krefst þess að félagið verði sektað verulega. Meira
3. október 2007 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Enn hækka hlutabréf

ENN heldur úrvalsvísitala kauphallar OMX á Íslandi áfram að hækka en í gær hækkaði hún um 2,15% og var við lok viðskipta 8.268,58 stig. Fjármálafyrirtækin drógu vagninn og varð hækkun mest á bréfum FL Group, 5,09% en bréf Straums hækkuðu um 3,45%. Meira
3. október 2007 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Fjögur reglubrot í september

FJÓRIR útgefendur verðbréfa hér á landi brutu gegn reglum kauphallar OMX á Íslandi í september. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu eftirlitssviðs OMX. Meira
3. október 2007 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Forseke til Íslands

KARIN Forseke, fyrrum forstjóri sænska fjárfestingarbankans Carnegie, er væntanleg hingað til lands og mun hún flytja erindi á vegum Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins hinn 19. október. Meira
3. október 2007 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Litlar breytingar vestra

EKKI urðu miklar breytingar á gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum í gær. Dow Jones-iðnaðarvísitalan lækkaði lítillega og því fór ekki svo að nýtt met yrði sett en Nasdaq-vísitalan hækkaði á hinn bóginn lítillega. Meira
3. október 2007 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd

Promens í snyrtivörur

PROMENS hf., dótturfélag Atorku, hefur keypt framleiðslueiningu STE Packaging Development á snyrtivöruumbúðum. Samkvæmt tilkynningu til kauphallar er fyrirtækið staðsett nærri Barcelona á Spáni . Meira
3. október 2007 | Viðskiptafréttir | 402 orð | 1 mynd

Segja engin vandræði framundan

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÍSLENSKU viðskiptabankarnir munu ekki lenda í neinum vandræðum með fjármögnun sína fyrir næsta ár þótt vissulega geti hún orðið dýrari. Meira
3. október 2007 | Viðskiptafréttir | 218 orð

Skilyrði fyrir samruna í fragtfluginu standa

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ er með til rannsóknar hvort brotið hafi verið gegn fyrri skilyrðum eftirlitsins fyrir samruna FL Group (nú Icelandair), Bláfugls og Flugflutninga ehf. Meira
3. október 2007 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Virða ber reglur á markaði

FRJÁLSLEG umgengni við reglur um yfirtökuskyldu kemur aðeins niður á markaðnum og verður til þess að rýra traust á honum og hægja á vexti hans. Meira

Daglegt líf

3. október 2007 | Daglegt líf | 526 orð | 1 mynd

Að halda við neistanum eftir fimmtugt

Þörfin fyrir nánd og líkamleg atlot er óháð aldri. Allir þurfa snertingu og það er ekki aðeins ungt og fagurt fólk sem stundar kynlíf. Meira
3. október 2007 | Daglegt líf | 255 orð

Af ensku og fjósamennsku

Hallmundur Kristinsson yrkir í tilefni af umræðu um íslenskuna og útrásina: Til að forðast fjósamennsku og flónsku óuppdregna mun víst best að yrkja á ensku útrásarinnar vegna. Meira
3. október 2007 | Daglegt líf | 708 orð | 3 myndir

Kíkill Reykjavíkur

Vinirnir Bjarni Valtýr og Helgi héldu í tvígang upp á tíu ára afmæli aðalkattarins á miðborgarbrúninni. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti þessa heiðursmenn sem gáfu út Kelabók í tilefni afmælisins. Meira
3. október 2007 | Daglegt líf | 194 orð | 1 mynd

Skjágægjurnar búið spil

Um helmingur fólks kíkir á skjá sessunautarins í vinnunni, nú eða þá hjá þeim sem situr við hlið þeirra á flugvellinum. Meira
3. október 2007 | Daglegt líf | 739 orð | 3 myndir

Til stuðnings fyrir aðrar konur

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Meira
3. október 2007 | Daglegt líf | 587 orð | 1 mynd

Velt og vaggað af heilsufarsástæðum!

"Hættu að rugga þér á stólnum" er oft sagt við börn en ekkert er þeim þó eðlilegra eins og reyndar fullorðnu fólki. Dr. phil. Dieter Breithecker, einn helsti vinnuvistfræðingur Þýskalands, sagði Unni H. Jóhannsdóttur að það mætti jafnvel standa uppi á stólum. Meira

Fastir þættir

3. október 2007 | Fastir þættir | 165 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Zia heitur. Norður &spade;ÁKG652 &heart;102 ⋄ÁD8 &klubs;Á3 Vestur Austur &spade;10 &spade;D9873 &heart;Á943 &heart;K765 ⋄G107 ⋄952 &klubs;KD982 &klubs;10 Suður &spade;4 &heart;DG8 ⋄K643 &klubs;G7654 Suður spilar 3G. Meira
3. október 2007 | Fastir þættir | 344 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Miðvikudagsklúbburinn Vetrarstarf Miðvikudagsklúbbsins hefur hafið göngu sína. Efstu pör fyrstu 2 spilakvöldin voru: Miðvikudaginn 19. september. Gunnl. Sævarss. – Hermann Friðrikss. 16,3 Halldór Þorvaldss. – Magnús Sverriss. Meira
3. október 2007 | Í dag | 316 orð | 1 mynd

Lykill að lífi – landssöfnun

Bernhard Jóhannesson fæddist í Borgarfirði 1951. Hann lauk gagnfræðanámi frá Núpi í Dýrafirði. Bernhard starfaði sem garðyrkjubóndi um þriggja áratuga skeið. Hann var jafnframt slökkviliðsstjóri og einnig fréttaritari fyrir Morgunblaðið. Meira
3. október 2007 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Daníel sagði: "Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til...

Orð dagsins: Daníel sagði: "Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn." (Daníel 2, 20. Meira
3. október 2007 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Sitjandi fyrirsætur

ÞETTA var heldur óvenjuleg tískusýning hjá franska hönnuðinum Stanislassia Klein. Fór hún fram í safninu Musee de l'Orangerie og þar sýndu fyrirætur sumarlínuna... Meira
3. október 2007 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Rc3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bb7 9. O-O a6 10. e4 c5 11. d5 Dc7 12. dxe6 fxe6 13. De2 c4 14. Bc2 Bd6 15. He1 Bc5 16. Bg5 O-O 17. Be3 Rg4 18. Bxc5 Rxc5 19. h3 Re5 20. Rxe5 Dxe5 21. a3 Bc6 22. De3 Hac8... Meira
3. október 2007 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver er einkennislitur baráttu gegn brjóstakrabbameini? 2 Hvað er gert ráð fyrir miklum tekjuafgangi fjárlagalaga næsta árs? 3 Hversu margir þingmenn hafa tengingu við Siglufjörð með einhverjum hætti? Meira
3. október 2007 | Fastir þættir | 302 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Torfþökin í Færeyjum vöktu athygli Bills Clintons, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, þegar hann kom þangað á mánudag. Hann hóf ræðu sína í Norðurlandahúsinu á því að tala um það, sem fyrir augu hans bar á leiðinni frá flugvellinum til Þórshafnar. Meira

Íþróttir

3. október 2007 | Íþróttir | 204 orð

Arnar með annan sigurinn í röð

ARNAR Sigurðsson sigraði á öðru atvinnumannamótinu í tennis í röð þegar hann og Adam Thompson frá Nýja-Sjálandi urðu sigurvegarar í tvíliðaleik á móti í Monterrey í Mexíkó. Meira
3. október 2007 | Íþróttir | 162 orð

Besta skoðunarferðin hjá Mild var til Íslands

FRAMMISTAÐA Ragnars Sigurðssonar, landsliðsmiðvarðarins unga úr Árbænum, vekur enn athygli í sænsku knattspyrnunni. Meira
3. október 2007 | Íþróttir | 211 orð

Cisse og Zenden á Anfield

LIVERPOOL og Chelsea verða bæði í eldlínunni í Meistaradeildinni í kvöld. Liverpool leikur gegn franska liðinu Marseille á Anfield en Chelsea sækir Valencia heim á Mestalla-leikvanginn. Meira
3. október 2007 | Íþróttir | 399 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jaliesky Garcia , fyrirliði Göppingen , skoraði 4 mörk fyrir sína menn í gærkvöld þegar þeir sigruðu Grosswallstadt , 28:23, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
3. október 2007 | Íþróttir | 528 orð

Halldór Jóhann á heimleið

,,ÉG er bara úti í kuldanum og það er á stefnuskránni að koma heim, annaðhvort um jólin eða þá í vor," sagði handknattleiksmaðurinn Halldór Jóhann Sigfússon, leikmaður þýska liðsins Essen, í samtali við Morgunblaðið í gær en Halldór hefur aðeins... Meira
3. október 2007 | Íþróttir | 410 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1 deildin HK – Valur 24:24...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1 deildin HK – Valur 24:24 Staðan: Stjarnan 330090:786 HK 4211111:985 Haukar 321089:705 Fram 321091:845 Akureyri 310279:872 Afturelding 310269:782 Valur 401387:961 ÍBV 300381:1060 1. deild karla Þróttur R. Meira
3. október 2007 | Íþróttir | 111 orð

Jónas Grani sá besti

FRAMARINN Jónas Grani Garðarsson, markakóngur Landsbankadeildarinnar í sumar, var í gær útnefndur besti leikmaður í umferðunum 13-18 í Landsbankadeildinni. Meira
3. október 2007 | Íþróttir | 178 orð

Kristján framlengdi við Keflavík til ársloka 2009

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is KRISTJÁN Guðmundsson framlengdi í gær samning sinn við knattspyrnudeild Keflavíkur um eitt ár og hann gildir því til loka keppnistímabilsins 2009. Meira
3. október 2007 | Íþróttir | 1418 orð | 1 mynd

Okkur tókst ekki að finna rétta "liðsandann"

HVAÐ er að hjá KR? er án efa spurning sem hefur dottið af vörum margra áhugamanna um íslenska knattspyrnu í sumar. KR endaði í öðru sæti á síðustu leiktíð undir stjórn Teits Þórðarsonar og nýir reyndir leikmenn bættust í leikmannahópinn s.l. vetur. Meira
3. október 2007 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

Rooney sá um Roma

LANGÞRÁÐ mark frá Wayne Rooney færði Manchester United mikilvægan sigur á Roma, 1:0, á Old Trafford í gærkvöld og Robin van Persie tryggði Arsenal sigur í erfiðum útileik gegn Steaua í Búkarest. Meira
3. október 2007 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Smáþjóðaleikar í skvassi

SMÁÞJÓÐALEIKARNIR í skvassi hefjast í Veggsporti í dag en þar keppa, auk Íslands, landslið Kýpur, Liechtenstein, Lúxemborgar og Mónakó. Keppt er bæði í karla- og kvennaflokki og allir keppa við alla. Meira
3. október 2007 | Íþróttir | 656 orð | 1 mynd

Stig til meistaranna

"FYRIR okkur er þetta tapað stig hér á heimavelli," sagði Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari HK, eftir að lið hans gerði 24:24 jafntefli við Val í fyrsta leik fjórðu umferðar N1 deildar karla. Þetta var fyrsta stig Íslandsmeistara Vals sem hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum. Meira
3. október 2007 | Íþróttir | 110 orð

Vilja halda Þorvaldi

,,ÞAÐ er eindreginn vilji hjá okkur til að halda Þorvaldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.