,,ÉG er bara úti í kuldanum og það er á stefnuskránni að koma heim, annaðhvort um jólin eða þá í vor," sagði handknattleiksmaðurinn Halldór Jóhann Sigfússon, leikmaður þýska liðsins Essen, í samtali við Morgunblaðið í gær en Halldór hefur aðeins...
Meira