Greinar fimmtudaginn 4. október 2007

Fréttir

4. október 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

20 ára starfsafmæli

HINIR ástsælu Álftagerðisbræður fögnuðu því í gær að 20 ár eru liðin frá því þeir komu fyrst saman sem sönghópur en þeir sungu fyrst saman við útför föður síns, Péturs Sigfússonar í Álftagerði, í Víðimýrarkirkju í Skagafirði hinn 3. október árið 1987. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 240 orð

61 ætlar með vatnsréttarmál fyrir dómstóla

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Í GÆR rann út frestur sem Landsvirkjun og eigendur vatnsréttinda vegna Kárahnjúkavirkjunar sömdu um, til að ákveða hvort úrskurði matsnefndar um vatnsréttindi vegna Kárahnjúkavirkjunar frá 22. ágúst sl. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Afgreiddi nýtt og sjálfvirkt afsláttarkort

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra sótti Tryggingastofnun heim í gærdag og afgreiddi fyrsta sjálfvirka afsláttarkortið sem stofnunin getur nú gefið út. Meira
4. október 2007 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur dagur dýraverndar

ÞRÍR mandrílsungar, sem fæddust í dýragarði í Búdapest fyrir um sex vikum, voru sýndir í fyrsta skipti í gær og einn þeirra horfir hér á móður sína narta í strá. Meira
4. október 2007 | Erlendar fréttir | 2099 orð | 1 mynd

Andspyrna var óhjákvæmileg

Tæpu ári eftir að Bandaríkjamenn gerðu innrás í Írak fór Davíð Logi Sigurðsson til Bagdad til að kynnast ástandinu af eigin raun. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Atvinnuþjófar í haldi

Eftir Rúnar Pálmason og Andra Karl SJÖ KARLMENN voru síðdegis í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald í eina viku að kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 247 orð

Áreksturinn var settur á svið

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær Vátryggingafélag Íslands (VÍS) af kröfum karlmanns á þrítugsaldri, sem fór fram á að bótaskylda yrði viðurkennd vegna tjóns sem hann varð fyrir í umferðarslysi árið 2004. Meira
4. október 2007 | Þingfréttir | 142 orð | 1 mynd

Á þriðja tug þingmála liggur fyrir

ÞINGMENN ætla sér greinilega ekki að sitja auðum höndum nú í byrjun vetrar en þegar hafa verið lögð fram 27 þingmál á Alþingi. Pétur H. Meira
4. október 2007 | Erlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Bhutto hótar

BENAZIR Bhutto hótaði Pervez Musharraf Pakistansforseta í gær að liðsmenn hennar myndu segja af sér þingmennsku og gera þannig fyrirhugað kjör Musharrafs í forsetaembætti... Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 631 orð | 4 myndir

Blautasta keppni ársins

Haustrall Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur fór fram sl. laugardag og lauk með því Íslandsmeistaramótinu í ralli 2007. Meira
4. október 2007 | Erlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Bolabíturinn hindrar umbætur

Bangkok. AP. | Gamli hershöfðinginn sem stjórnar Búrma er kallaður "Bolabítur" og ekki að ástæðulausu. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Botnrás úr Hálslóni lokað í dag

Kárahnjúkavirkjun | Gert er ráð fyrir að botnrás Kárahnjúkastíflu verði lokað til fulls í dag. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 923 orð | 1 mynd

Deilt á dómara til heiðurs einum þeirra

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Eðlilegt að stefna á gjaldtöku fyrir losun

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Fangarnir fundust á Grettisgötu

FANGARNIR tveir sem struku frá Litla-Hrauni í fyrrakvöld fundust í húsi við Grettisgötu í Reykjavík nokkru fyrir hádegi gær. Þeir komust í bæinn á stolnum bíl. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Félag ábyrgra feðra skiptir um nafn

AÐALFUNDUR Félags ábyrgra feðra verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 4. október, kl. 20 í Árskógum 4. Í fréttatilkynningu segir að lagðar verði fram tillögur frá stjórn um áherslubreytingar í starfi félagsins. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Fullkominn samruni listar og tækni

LOFTFIMLEIKAFLOKKUR Wuhan-borgar hefur heldur betur slegið í gegn hér á landi en uppselt er á auglýstar sýningar flokksins – og bætt hefur verið við sýningu. Meira
4. október 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð

Greiði gasskuldir

RÚSSAR hvöttu Úkraínumenn eindregið til þess í gær að greiða gasskuldir sem þeir segja að nemi um 1,3 milljörðum dollara. Þeir sögðu ríki ESB ekki þurfa að óttast að truflanir yrðu á gasflutningum vestur á bóginn vegna... Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Gæta þess að skattalækkanir verði rétt tímasettar

GEIR H. Haarde forsætisráðherra segir að stefnt sé að skattalækkunum og hækkun persónuafsláttar á kjörtímabilinu eins og fram komi í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Engar nýjar ákvarðanir þar um hafi verið teknar. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 293 orð

Hagstjórnin í molum?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is HAGSTJÓRNIN er í molum og hagspár og áætlanagerð úti í hafsauga, að því er fram kom í máli Steingríms J. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Haustdagar hjá Skeljungi

DAGANA 4.–11. október mun standa yfir átak á vegum Skeljungs, sem miðar að því að hjálpa íslenskum ökumönnum að undirbúa bílana sína vel og vandlega fyrir veturinn. Í fréttatilkynningu segir að þetta átak á landsvísu gangi undir nafninu... Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð

Hefur ekki gefið sig fram

RÚMAR 105 milljónir króna renna óskiptar til Íslendings sem keypti miða í Víkingalottóinu en dregið var um tvöfaldan pott í gærkvöldi. Vinningsmiðinn var keyptur í Hagkaupum á Akureyri en vinningshafinn hafði ekki gefið sig fram í gærkvöldi. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Hundruð milljóna svikin út

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is EF miðað er við umfang tryggingasvika í nágrannalöndum Íslands er ekki óvarlegt að álykta að tryggingasvik hér á landi nemi mörg hundruð milljónum króna á ári. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 284 orð

Hvað viltu, veröld? (5)

En á rismiklu en lævi blöndnu örlagaskeiði í grískri sögu gekk maður um götur Aþenuborgar, sem andmælti því af stilltum en þungum móði, að mennirnir vilji láta blekkjast. Sá hét Sókrates. Meira
4. október 2007 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hvatt til sátta í Úkraínu

VIKTOR Jústsénkó, forseti Úkraínu, hvatti til þjóðareiningar í gær og bauð flokki Viktors Janúkovítsj forsætisráðherra að taka þátt í viðræðum um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Meira
4. október 2007 | Erlendar fréttir | 903 orð | 3 myndir

Hvernig Spútník kom í heiminn

FJÓRÐA október 1957 beið faðir minn, Níkíta Krústsjoff, eftir símtali. Meira
4. október 2007 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hægrimenn teknir að ókyrrast

París. AFP. | Vaxandi ólga er innan hægriflokks Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta vegna orðróms um að hann vilji bjóða jafnvel enn fleiri sósíalistum sæti í stjórn sinni. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 310 orð

Hækkun á persónuafslætti umdeilanleg leið

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þó hækkun persónuafsláttar sé umdeild aðferð við að létta skattbyrði af einstaklingum er því ekki á móti mælt, að hún skiptir margt lágtekjufólk máli. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Kemur vegna áhuga á sauðkindinni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Melrakkaslétta | "Þetta er aðallega komið til vegna áhuga á sauðkindinni," segir Gunnar Guðmundarson, bóndi í Sveinungsvík á Melrekkasléttu. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kjaramálaráðstefna kennara

KENNARASAMBAND Íslands gengst fyrir kjaramálaráðstefnu með fjölbreyttri dagskrá á morgun, 5. október. Ráðstefnan verður haldin í húsakynnum Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð. Búist er við að um 300 manns sæki ráðstefnuna. Meira
4. október 2007 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Konunglegt brúðkaup

JÓAKIM Danaprins hefur trúlofast franskri unnustu sinni, Marie Cavallier, að því er greint var frá í gær. Brúðkaup fer fram snemma á næsta ári. Jóakim er næstelsti sonur Margrétar Danadrottningar og var áður kvæntur Alexöndru, en hún er frá Hong Kong. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Kynna hugmyndir um áltæknigarð í Þorlákshöfn

Á HÁDEGISFUNDI Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands í dag, fimmtudag, mun Jón Hjaltalín Magnússon rafmagnsverkfræðingur kynna áltæknigarð við Þorlákshöfn. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Lag til að styrkja velferðargrunninn

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MIKILL tekjuafgangur á ríkissjóði opnar möguleika á að styrkja velferðargrunn samfélagsins, að mati Ólafs Darra Andrasonar, hagfræðings Alþýðusambands Íslands. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Leikurinn og lífið í Grunnskóla Eskifjarðar

Eskifjörður | Nemendur grunnskólans á Eskifirði hafa í mörgu að snúast. Þar starfa nú um 200 nemendur og starfsfólk dags daglega. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð

Leitað að ráðuneytisstjóra

EMBÆTTI ráðuneytisstjóra í hinu sameinaða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti hefur verið auglýst laust til sumsóknar. Embættið veitist til fimm ára frá og með 1. janúar 2008 og er umsóknarfrestur til 19. október næskomandi. Meira
4. október 2007 | Erlendar fréttir | 32 orð

Leyfa eftirlit

PÓLSK stjórnvöld greindu í gær frá því að þau hefðu skipt um skoðun og að fulltrúum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu yrði leyft að hafa eftirlit með þingkosningum sem fara fram 21.... Meira
4. október 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð

Mannfall á Gaza

ALLS hafa sex Palestínumenn fallið í átökum á Gaza-spildunni síðustu daga, þar af tveir í árásum Ísraela en fjórir virðast hafa látið lífið í bardaga milli palestínsku fylkinganna Hamas og... Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Miðfell verður endurreist

BYGGÐASTOFNUN verður einn af hluthöfum í óstofnuðu félagi sem vinnur að því að endurreisa rækjuvinnsluna Miðfell á Ísafirði. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 286 orð | 3 myndir

Miklar framkvæmdir fyrir BYKO

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is MIKLAR framkvæmdir standa nú yfir fyrir BYKO. Stefnt er að verklokum 12.700 fm byggingar í Kauptúni í Garðabæ í þessum mánuði, 4. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Mun valda straumhvörfum

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is MENNINGARHÚSIÐ Hof á horni Strandgötu og Glerárgötu setur orðið mikinn svip á miðbæ Akureyrar. Framkvæmdir ganga vel en ljóst er að húsið verður töluvert dýrara í byggingu en upphaflega var ráð fyrir gert. Meira
4. október 2007 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Norður-Kóreumenn heita að taka kjarnakljúf sinn í sundur

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is STJÓRNVÖLD í Norður-Kóreu hafa fallist á að gera rækilega grein fyrir öllum kjarnorkuáætlunum sínum og taka í sundur helsta kjarnakljúf sinn fyrir árslok. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 342 orð

Nýtist betur til sóknar erlendis

"ÉG held að þetta séu mjög merkileg tíðindi," sagði Björn Ingi Hrafnsson, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, að loknum blaðamannafundi þar sem tilkynnt var um áformaða sameiningu REI og GGE. Meira
4. október 2007 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Óhagkvæm siglingaleið

ÓLÍKLEGT er að norðvesturleiðin svonefnda, siglingaleiðin norður fyrir Kanada, verði mikið notuð til fragtskipaferða þótt norðurskautsísinn bráðni og leiðin opnist á sumrin, að sögn sérfræðinga og talsmanna skipafélaga. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Óhæfa að fólki sé refsað fyrir ráðdeildarsemi og sparnað

"KERFIÐ er þannig að nánast er sama hvert litið er í heilbrigðis- og tryggingamálum; það þarf að taka til hendinni," segir Helgi Hjálmsson, formaður Landssambands eldri borgara, LEB, en sambandið hélt í gær blaðamannafund til að kynna áherslur... Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð

Ótakmörkuð símtöl í heimasíma og gsm

HIVE býður nú ótakmarkað tal úr heimasíma í öll gsm-númer hérlendis fyrir mánaðarlegt gjald eingöngu. Með þessu móti heyrir mínútugjald sögunni til og reikningar viðskiptavina Hive verða einfaldir og gagnsæir, segir í frétt frá fyrirtækinu. Meira
4. október 2007 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Óttast um öryggi 3.200 námumanna

Jóhannesarborg. AFP. | Óttast var um öryggi rösklega 3.200 gullnámumanna í Suður-Afríku í gær en þeir voru lokaðir niður í námunni vegna þess að lyftukapall slitnaði um morguninn og lyftan varð því óvirk. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

"Leiðrétta þarf misréttið í samfélaginu og ná sátt"

"ÞAÐ fer ekki milli mála hjá neinum að launamunur og launamisrétti hefur farið vaxandi á undanförnum árum. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

"Stærð skiptir máli"

*REI og GGE sameinast undir merkjum REI *Stefnt að skráningu á hlutabréfamarkaði 2009 *Heildarhlutafé 40 milljarðar króna Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð | 3 myndir

"Öryggi er aðalatriði"

"ÖRYGGI er aðalatriði. Þú þarft að hugsa um öryggi þeirra sem þú ert að mynda og vara þig á að stofna þeim ekki í hættu. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Safnar fyrir framtönn

"MANN munar ekkert um þúsundkallinn en það er ofsalega mikill peningur hérna," segir Erla S. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 22 orð

Seyðfirskur haustroði

SEYÐFIRÐINGAR bjóða fjölskyldum nær og fjær heim á laugardag, á hátíðina Haustroða 2007 sem orðin er árlegur viðburður. Upplýsingar eru á... Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð

Sjálfstæðismenn ósáttir

HARÐAR deilur hafa orðið innan borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í aðdraganda samrunasamnings fyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur, Reykjavik Energy Invest, og Geysir Green Energy. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Tekið á spilafíkn

FIMM manna nefnd skipuð af dómsmálaráðherra vinnur nú að endurskoðun á lögum um happdrætti. Þeim er ætlað að ná betur utan um stöðu þessara mála í ljósi réttarþróunar í Evrópu að undanförnu. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Trúbadorar í sviðsljósinu

Neskaupstaður | Trúbadorahátíð Íslands verður haldin í 6. skiptið í Neskaupstað og Mjóafirði um helgina. Þrennir tónleikar verða á hátíðinni, í Neskaupstað föstudags- og laugardagskvöld og í Sólbrekku í Mjóafirði á sunnudagskvöld. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Tvær deildir sameinaðar

HÁSKÓLARÁÐ Háskólans á Akureyri hefur ákveðið að sameina kennaradeild og félagsvísinda- og lagadeild í eina deild frá og með 1. ágúst 2008. Nýja deildin fær nafnið hug- og félagsvísindadeild. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð

Vitnað til ummæla

VEGNA viðbragða lesenda við fyrirsögn á baksíðu Morgunblaðsins í gær, "Allir krakkar hnupla" skal áréttað að þar er verið að vísa til þess að þegar lögreglan hefur afskipti af krökkum sem staðnir eru að búðahnupli, beri þau því iðulega við að... Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 1805 orð | 2 myndir

Þegar veggirnir fara að tala

Guðrún Ásmundsdóttir var rétt um tvítugt þegar hún steig fyrst á svið í Iðnó og fagnar nú 50 ára leikafmæli sínu. Sigríður Víðis Jónsdóttir ræddi við Guðrúnu um ævintýri leikhússins, galdra og gamla daga – og komst að því að Guðrún hefur augastað á Tukthúsi Reykjavíkur. Meira
4. október 2007 | Þingfréttir | 352 orð | 1 mynd

Þetta helst...

Hvor er ósamstilltari? Ásakanir gengu á víxl milli stjórnar og stjórnarandstöðu um hvor væri ósamstilltari á Alþingi í gær . Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð | 2 myndir

Þingmenn blogga

Sigurður Kári Kristjánsson 3. október Máttlítil stjórnarandstaða Af ræðum gærkvöldsins að dæma kemur stjórnarandstaðan ekki beinskeytt til þessa þings, enda var gagnrýni hennar á ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar máttlítil. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð

Þing Norðurlandaráðs í Osló

ÁRLEGT þing Norðurlandaráðs verður haldið dagana 30. október til 1. nóvember næstkomandi í Ósló. Meira
4. október 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Því miður engir gamlingjar á Íslandi svona sprækir

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem rétt tæplega fimmtugur íþróttamaður er í landsliði Íslands í sinni íþróttagrein, nema þá í öldungalandsliði og viðurkennir hún það. Meira

Ritstjórnargreinar

4. október 2007 | Leiðarar | 430 orð

Fasískt ríki?

Pútín forseti Rússlands er snjall. Hann hefur fundið einfalda og skýra leið til þess að vera áfram við völd í Rússlandi en virða samt lög landsins um að forseti geti ekki setið á valdastól nema tvö kjörtímabil í einu. Meira
4. október 2007 | Leiðarar | 353 orð

Losunarkvótinn

Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra úthlutaði losunarkvóta um daginn fyrir ekki neitt. Í honum eru fólgin mikil verðmæti. Skýringar umhverfisráðherra, þegar Morgunblaðið spurði, voru þær að ekki væri búið að setja reglugerð á grundvelli laganna. Meira
4. október 2007 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Siv er "æðisleg"

Siv Friðleifsdóttir alþingismaður Framsóknarflokks er "æðisleg" í málflutningi sínum. Hún er svo "æðisleg", að hún getur ekki verið "æðislegri". Meira

Menning

4. október 2007 | Tónlist | 253 orð

Djassfönk úr smiðju Scofields

Miðvikudagskvöldið 26.9.2007. Meira
4. október 2007 | Tónlist | 460 orð | 2 myndir

Djassgoðinn Árni Ísleifs

Áttræður og enn í fullu fjöri. Stjórnar dixílandsveit sinni og spilar um allt land. Meira
4. október 2007 | Fjölmiðlar | 233 orð | 1 mynd

Ein stór auglýsing

MÉR varð á að horfa á sjónvarpsþáttinn Innlit/útlit á skjánum síðastliðinn þriðjudag. Ég hafði ekki séð heilan þátt af Innlitinu síðan Vala Matt var með hann á sínum snærum svo ég vissi ekki almennilega hverju von var á. Meira
4. október 2007 | Tónlist | 315 orð

Fríða og dýrið

Samspuni um ýmis íslenzk lög. Sólrún Bragadóttir söngur, Sigurður Flosason saxófónn og slagverk. Miðvikudaginn 26. september kl. 20:30. Meira
4. október 2007 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Föstudagsfreistingar í Ketilhúsinu

HINAR svonefndu Föstudagsfreistingar, hádegistónleikaröð Tónlistarfélagsins á Akureyri hefst á morgun, þriðja starfsárið í röð. Meira
4. október 2007 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Hanna Björk syngur í Hafnarborg

HANNA Björk Guðjónsdóttir syngur á Hádegistónleikum í Hafnarborg kl. 12.15 í dag, en meðleikari er að vanda Antonia Hevesi. Tónleikarnir bera yfirskriftina Íslenskt, já takk! og á efnisskránni eru íslensk sönglög. Meira
4. október 2007 | Tónlist | 515 orð | 1 mynd

Hádegisklassík í allan vetur

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is HÁDEGISTÓNLEIKARÖÐIN VON 103 hefst á morgun, en þar getur áhugafólk um klassíska tónlist slakað á mitt í amstri dagsins og kynnt sér fjölbreytt verk úr tónsögunni. Meira
4. október 2007 | Tónlist | 324 orð | 1 mynd

Hvar varst þú?

TÍUNDI áratugurinn er ekki liðinn ef marka má skífuna Parallel Island sem feðgadúóið Stereo Hypnosis sendi nýverið frá sér. Meira
4. október 2007 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Ingólfur Arnarsson sýnir í Kubbnum

Á MORGUN. kl. 17 verður opnuð sýning á teikningum eftir Ingólf Arnarsson í Kubbnum, sýningarsal Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91. Hljómsveitin Stilluppsteypa spilar frumsamið efni við opnunina. Meira
4. október 2007 | Tónlist | 1291 orð | 2 myndir

Kraftaverkin gerast enn

Heimildarmyndin Danielson: A Family Movie verður frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í kvöld, en myndin fjallar um bandarísku hljómsveitina Danielson. Meira
4. október 2007 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Land & synir eiga tíu ára afmæli

* Sveitaballahljómsveitin Land & synir heldur tíu ára afmælistónleika ásamt góðum vinum í Íslensku óperunni fimmtudagskvöldið 8. nóvember. Tónleikarnir verða teknir upp og er fyrirhugað að gefa þá út á mynddiski hlöðnum aukaefni í byrjun desember. Meira
4. október 2007 | Tónlist | 52 orð

Lifandi orð 2007

* Hitt húsið stendur fyrir tónleikum í kvöld til að fagna útgáfu á fyrsta mixdisknum með 100% íslensku Hiphoppi, Lifandi orð 2007 . Fram koma; Poetrix, Dabbit, Sampling & Ragúel og DJ Jói. Tónleikarnir standa frá kl. Meira
4. október 2007 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Mýrin vann Edduna í fyrra

*Í Morgunblaðinu í gær var sagt frá því að kvikmyndin Mýrin yrði framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna sem afhent verða í Los Angeles 24. febrúar 2008. Meira
4. október 2007 | Hönnun | 212 orð | 1 mynd

Norðmenn hreppa Söderberg-verðlaunin

SÖDERBERG hönnunarverðlaunin – Norrænu hönnunarverðlaunin fyrir árið 2007 falla í skaut norska hönnunarteyminu "Norway Says". Meira
4. október 2007 | Kvikmyndir | 666 orð | 1 mynd

"Ég er ekki Michael Moore..."

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is Fyrir heimildamyndagerðarfólk er aðgangur að viðfanginu náttúrlega algjör forsenda. Og þá þarf fyrst að mynda gott samband við fólk. Það tekur langan tíma. Tími er grundvallaratriði. Meira
4. október 2007 | Fólk í fréttum | 103 orð

Rússneskt plakat á uppboði

* Á morgun lýkur góðgerðaruppboði á fágætu, rússnesku kynningarplakati fyrir myndina 101 Reykjavík . Baltasar Kormákur, sem var gestur í útvarpsþættinum Frá A til J á Rás 2 síðasta föstudag, gaf þetta verðmæta plakat til uppboðsins. Meira
4. október 2007 | Tónlist | 413 orð | 2 myndir

Stórtenórinn Pavarotti að eilífu

ÞAÐ er ljóst að andlát stórtenórsins Pavarotti í byrjun seinasta mánaðar hefur kveikt áhuga hjá fólki á að eiga söng hans á plötu. Forever með Pavarotti situr í efsta sæti Tónlistans í 39. viku ársins. Meira
4. október 2007 | Myndlist | 283 orð | 1 mynd

Svarthvít augnablik

Til 7. október. Opið kl. 11-17 alla daga nema þri. Opið til kl. 21 á fim. Aðgangur ókeypis. Meira
4. október 2007 | Bókmenntir | 138 orð

Sögufrægt safn opnað

NÚ Í vikunni, þremur árum eftir að bókasafn Önnu Amalíu hertogaynju í Weimar í Þýskalandi varð illa úti í eldi, var þúsundum bóka er skemmdust í brunanum skilað aftur til safnsins, viðgerðum og fínum, en safnbyggingin sjálf, rokokó-kastali frá 16. Meira
4. október 2007 | Kvikmyndir | 158 orð | 1 mynd

Unglingar í eldraunum

Leikstjórn: Greg Mottola. Aðalhlutverk: Jonah Hill, Michael Cera, Seth Rogen, Bill Hader. Bandaríkin, 114 mín. Meira
4. október 2007 | Tónlist | 232 orð | 1 mynd

Þversum og langsum í Hásölum

Á MORGUN hefst vegleg fjögurra daga flautuhátíð í Hásölum, sal Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Það er Íslenski flautukórinn sem stendur fyrir hátíðinni og fær góða gesti frá Englandi, þau Ian Clarke og Averil Williams. Meira
4. október 2007 | Myndlist | 201 orð | 1 mynd

Þyrpingar

Til 14. október. Opið mán.-fös. 10-18. lau.11-14 og sun.14-16. Aðgangur ókeypis. Meira

Umræðan

4. október 2007 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Aðstoðarlögreglustjóri kemur til aðstoðar

Dagur B. Eggertsson skrifar um fjölgun starfsfólks á skrifstofu ríkislögreglustjóra: "Það er skemmtilega gamaldags "hér syndum vér fiskarnir, sagði hornsílið"-sjarmi yfir skætingnum í skrifum aðstoðarríkislögreglustjóra." Meira
4. október 2007 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Áhrif menningar og margbreytileika á geðheilbrigði

Sigtryggur Jónsson skrifar í tilefni af alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum: "Þann 10. október nk. er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Yfirskriftin er Geðheilbrigði í breyttri veröld: Áhrif menningar og margbreytileika." Meira
4. október 2007 | Bréf til blaðsins | 688 orð

Batasaga um kvíðaröskun

Frá Védísi Drafnardóttur: "ÉG hafði þjáðst af kvíðaröskun árum saman án þess að hafa fengið greiningu. Hægt og sígandi hafði hún gagntekið mig, gegnsýrt hugsun mína og framkomu. Ef framkomu má kalla, ég var farin að verða stjörf og svipbrigðalaus." Meira
4. október 2007 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Einar Sveinbjörnsson | 3. október Norðvesturleiðin Bráðnun hafíss í lok...

Einar Sveinbjörnsson | 3. október Norðvesturleiðin Bráðnun hafíss í lok sumars hefur leitt til þess að þræða má hina svokölluðu NV-leið um N-Íshafið. Meira
4. október 2007 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Ég vil borga mínar skuldir sjálfur

Ian Watson skrifar um skattheimtu: "Innheimta eftirágreiddra skatta í gegnum vinnuveitendur skapar rugl hjá öllum." Meira
4. október 2007 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Geðhjálp Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi

Sveinn Magnússon skrifar í tilefni af sölu K-lykilsins: "Verður sjónum beint sérstaklega að fólki á aldrinum 12-25 ára sem á við geðraskanir að etja." Meira
4. október 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Haukur Már Haraldsson | 3. október Einkarekin fangelsi Ef það er...

Haukur Már Haraldsson | 3. október Einkarekin fangelsi Ef það er eitthvað sem íslenskt réttarkerfi þarf ekki á að halda eru það einkarekin fangelsi. ... Meira
4. október 2007 | Aðsent efni | 239 orð

Heigulsháttur eða skynsemi ?

Tilefni þessar greinar er dramatísk ályktun Varðarfélaga – félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri nú nýverið. Þar eru bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sakaðir um heigulshátt sem ég tel vera háborinn dónaskap. Meira
4. október 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Jón Magnússon | 3. október Verðbólgufjárlög? Í stjórnarsáttmála...

Jón Magnússon | 3. október Verðbólgufjárlög? Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir: "Ríkisstjórnin leggur áherslu á að ýtrasta aðhalds sé gætt í rekstri hins opinbera þannig að fjármunir skattgreiðenda séu nýttir sem best. Meira
4. október 2007 | Bréf til blaðsins | 588 orð

Notendur – Tökum þátt!

Frá Þóreyju Guðmundsdóttur: "ÉG hef stigið yfir þröskuldinn, þennan ósýnilega þröskuld sem virðist oft vera milli notenda geðheilbrigðisþjónustu og fagfólks. Vinnan mín í tengslum við 10. október, alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn, hefur sýnt mér fram á það." Meira
4. október 2007 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

Opið bréf til borgarstjóra

Eftir Eddu Erlendsdóttur: "Hér verður yfirleitt allt í hers höndum um helgar. Óeirðalögreglan í París væri strax komin á svæðið með herdeild sína af minna tilefni." Meira
4. október 2007 | Velvakandi | 328 orð | 1 mynd

velvakandi

Gott morgunútvarp á Rás 2 MIG langar að lýsa ánægju minni með morgunútvarpið á rás 2 milli kl. 7 og 9 en ég fer á fætur kl. 7 og finnst rosalega notalegt að hlusta á Gest Einar og hans góðu samstarfskonur til kl. Meira

Minningargreinar

4. október 2007 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

Anna Albertsdóttir

Anna Albertsdóttir fæddist á Melum á Húsavík 22. ágúst 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 22. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 1. október. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2007 | Minningargreinar | 2237 orð | 1 mynd

Anna Lilja Gestsdóttir

Anna Lilja Gestsdóttir flugfreyja fæddist á Akureyri 25. desember 1945. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja aðfaranótt 24. september síðastliðins. Foreldrar hennar voru Kristín G. Sigurbjörnsdóttir, f. 23.3. 1904, d. 29.3. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2007 | Minningargreinar | 2777 orð | 1 mynd

Friðrikka Bjarnadóttir

Friðrikka Bjarnadóttir fæddist á Höfn í Hornafirði 29. mars 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, Reykjavík, fimmtudaginn 27. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Guðmundsson kaupfélagsstjóri á Höfn, f. 2.5. 1886, d. 1.5. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2007 | Minningargreinar | 1181 orð | 1 mynd

Guðrún Ívarsdóttir

Guðrún Ívarsdóttir fæddist í Hafnarfirði 25. júlí 1915. Hún lést á líknardeild á Landakoti 22. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingveldur Jónsdóttir, f. 12. janúar 1880, og Ívar Jónsson, f. 2. apríl 1869. Systkini Guðrúnar voru Margrét, f. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2007 | Minningargreinar | 2101 orð | 1 mynd

Halldóra Kolka Ísberg

Halldóra Kolka Ísberg fæddist í Vestmannaeyjum 3. september 1929. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 20. september síðastliðinn og var útför hennar gerð Háteigskirkju 1. október. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2007 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Helga Karolína Jónsdóttir

Helga Karolína Jónsdóttir fæddist á heimili afa síns og ömmu á Raufarhöfn 22. júní 1969. Hún lést á heimili sínu að morgni 6. september síðastliðins og var útför hennar gerð frá Snartarstaðakirkju 15. september. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2007 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

Jónas Guðmundsson

Jónas Guðmundsson fæddist á Húsavík 29. október 1932. Hann lést að heimili sínu, Langholti 20 á Akureyri, föstudaginn 28. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinbjörg Jónasdóttir og Guðmundur Sveinsson. Jónas var næstelstur 7 systkina. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2007 | Minningargreinar | 1832 orð | 1 mynd

Sigurður G. Halldórsson

Sigurður (Guðni) Halldórsson, fæddist í Vestmannaeyjum 13. apríl 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð 24. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2007 | Minningargreinar | 878 orð | 1 mynd

Sigurður Júlíus Hálfdánarson

Sigurður Júlíus Hálfdánarsson, til heimilis að Sætúni 8 á Suðureyri, fæddist í Reykjavík 8. september 1972. Hann lést laugardaginn 22. september síðastliðinn. Móðir Sigurðar er Hulda Ó. Scoles, f. 14. 2. 1955. Faðir Sigurðar er Hálfdán Guðröðarson, f.... Meira  Kaupa minningabók
4. október 2007 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Védís Edda Pétursdóttir

Védís Edda Pétursdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík þann 17. júní 2005. Hún lést á Barnaspítala Hringsins 20. september 2007. Útför Védísar Eddu fór fram frá Stórólfshvolskirkju á Hvolsvelli laugardaginn 29. september sl. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2007 | Minningargreinar | 1461 orð | 1 mynd

Þórður Ingi Guðmundsson

Þórður Ingi Guðmundsson fæddist í Reykjavík 29. apríl 1991. Hann lést á Barnaspítala Hringsins 22. september sl. eftir slys sem hann varð fyrir í skólasundi í Sundlaug Kópavogs 26. apríl sl. Útför Þórðar Inga fór fram frá Digraneskirkju mánudaginn 1. okt. sl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. október 2007 | Sjávarútvegur | 91 orð | 1 mynd

Stofnmæling botnfiska hafin

STOFNMÆLINGARg botnfiska að haustlagi (SMH) hófst á mánudag í 12. skipti. SMH er eitt umfangsmesta rannsóknaverkefni Hafrannsóknastofnunarinnar, þar sem togað er á 380 stöðvum allt í kringum landið á 28 dögum. Meira
4. október 2007 | Sjávarútvegur | 397 orð | 1 mynd

Verð á þorskkvóta hækkar um 1.000 krónur

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is VERÐ á varanlegum aflaheimildum, aflahlutdeild, í þorski er enn að hækka. Mjög lítil hreyfing hefur verið bæði á sölu aflahlutdeilda og leigu, en nú er nokkurt magn varanlegra heimilda til sölu á 4. Meira

Daglegt líf

4. október 2007 | Daglegt líf | 280 orð

Af Eyjafirði og Þingvöllum

Erlingur Sigtryggsson varð þess áskynja í Eyfirskum skemmtiljóðum að Jón Ingvar Jónsson teldist til Eyfirðinga. Í tilefni af því orti hann vísu, sem hann fór með fyrir föðurbróður sinn Stefán Þ. Þorláksson, fyrrv. Meira
4. október 2007 | Daglegt líf | 335 orð | 2 myndir

Akureyri

Fegurð haustsins er ótrúleg. Og kannski hvergi meiri en í þeim gróðursæla bæ, höfuðstað Norðurlands; sjálfri Akureyrinni. Það er vel þess virði að fá sér göngutúr um gamla Innbæinn og virða fyrir sér litaspjaldið; rautt, gult og grænt hvert sem litið... Meira
4. október 2007 | Neytendur | 690 orð | 2 myndir

Börn þurfa hollt nesti í skólann

Góður morgunmatur og næringarríkt nesti gegna mikilvægu hlutverki fyrir vellíðan skólabarna. Zulema Sullca Porta næringarfræðingur segir að börn sem fá góðan morgunmat hafi meiri orku til að takast á við verkefni dagsins. Meira
4. október 2007 | Neytendur | 630 orð | 1 mynd

Hversdagsmatur á haustdögum

Bónus Gildir 4. okt. - 7. okt. verð nú verð áður mælie. verð Bónus ferskir krydd. kjúklingabitar 298 449 298 kr. kg Holta ferskir kjúklingaleggir 363 484 363 kr. kg Holta fersk kjúklingalæri 363 484 363 kr. Meira
4. október 2007 | Daglegt líf | 277 orð | 1 mynd

Karlar gáfaðastir og heimskastir í heimi hér

KARLMENN eru bæði gáfaðastir og heimskastir í mannheimum. Þessi bráðskemmtilega og sennilega umdeilda niðurstaða fékkst við rannsóknir á greind sem framkvæmdar voru í Edinborgarháskóla og Berlingske Tidende segir frá. Meira
4. október 2007 | Daglegt líf | 1309 orð | 3 myndir

Safnar handa fátækum

Erla Sigurlaug Sigurðardóttir er engin venjuleg Erla; hún er Erla perla sem hefur stofnað til söfnunarsjóðs á bloggsíðu sinni til að geta glatt fátæka samferðamenn sína í Níkaragva. Meira
4. október 2007 | Ferðalög | 285 orð | 1 mynd

Verðið mismunandi eftir löndum

ÁÐUR en hann lagði upp í ferð frá Bandaríkjunum til Barcelona á Spáni leitaði lögfræðingurinn Jorge Cuadros að bílaleigubíl á netinu. Á vefnum Hertz.com fékk hann gefið upp verðið 626.12 evrur fyrir fimm daga leigu á sjálfskiptum Benz í október. Meira
4. október 2007 | Ferðalög | 397 orð | 4 myndir

Þroskaheftir vilja líka ferðast

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Það kemur eðlilega upp fullt af vandamálum, sem þarf að leysa enda má segja að maður sé á vaktinni allan sólarhringinn. Meira

Fastir þættir

4. október 2007 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

50 ára afmæli . Fimmtugur er í dag, 4. október, Guðmundur Jónsson...

50 ára afmæli . Fimmtugur er í dag, 4. október, Guðmundur Jónsson viðskiptafræðingur . Hann mun halda upp á afmæli sitt föstudaginn 9. nóvember kl. 20 í veislusal Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði. Meira
4. október 2007 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Brynjólfur Mogensen er sextugur í dag, 4. október. Af því...

60 ára afmæli. Brynjólfur Mogensen er sextugur í dag, 4. október. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Anna Skúladóttir, á móti gestum á afmælisdaginn í Golfskálanum GR í Grafarholti milli kl. 18 og... Meira
4. október 2007 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Hinn 18. júní síðastliðinn varð sextugur Pétur Emilsson ...

60 ára afmæli. Hinn 18. júní síðastliðinn varð sextugur Pétur Emilsson . Af því tilefni tekur hann á móti vinum og vandamönnum í Sunnusal Hótel Sögu, á morgun, föstudaginn 5. október, kl.... Meira
4. október 2007 | Árnað heilla | 68 orð | 1 mynd

70 og 90 ára afmæli. Leifur Guðmundsson er sjötugur í dag, fimmtudaginn...

70 og 90 ára afmæli. Leifur Guðmundsson er sjötugur í dag, fimmtudaginn 4. október, og móðir hans, Guðrún Þ. Sveinsdóttir, verður 90 ára þriðjudaginn 9. október. Meira
4. október 2007 | Fastir þættir | 585 orð | 3 myndir

Anand heimsmeistari í skák!

13.-30. september 2007 Meira
4. október 2007 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Zia sjóðheitur. Norður &spade;Á &heart;ÁK87 ⋄104 &klubs;Á108754 Vestur Austur &spade;K976543 &spade;DG10 &heart;D53 &heart;1062 ⋄G72 ⋄96 &klubs;-- &klubs;KDG32 Suður &spade;82 &heart;G94 ⋄ÁKD853 &klubs;96 Suður spilar 6⋄. Meira
4. október 2007 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Jóhanna G. Möller söngkona og sr. Sigurður Pálsson eiga...

Gullbrúðkaup | Jóhanna G. Möller söngkona og sr. Sigurður Pálsson eiga gullbrúðkaup á morgun, föstudaginn 5. október. Þau taka á móti gestum í safnaðarsal Hallgrímskirkju kl. 16-19. Meira
4. október 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð...

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð, þinn Guð, smurt þig gleðinnar olíu fram yfir þína jafningja. (Hebr. 1, 9. Meira
4. október 2007 | Í dag | 317 orð | 1 mynd

Rýnt í menningu Kína

Geir Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1969. Hann lauk stúdentsprófi frá MS 1988, BA-prófi í heimspeki og félagsfræði frá HÍ 1994 og BA-prófi í heimspeki frá National University of Ireland 1997. Meira
4. október 2007 | Fastir þættir | 115 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp í keppni á milli gamalreyndra stórmeistara og sumra af efnilegustu stórmeisturum heims sem lauk fyrir skömmu í Amsterdam í Hollandi. Búlgarski stórmeistarinn Ivan Cheparinov (2657) hafði svart gegn Alexander Beljavsky (2653). 32... Rxe3! Meira
4. október 2007 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Forseti Íslands er í Kína og fundaði með forseta Kína. Hver er hann? 2 Þing Starfsgreinasambandsins er hafið. Hver er formaður þess? 3 Leikkonurnar Elfa Ósk Óskarsdóttir, Sigrún Björnsdóttir og Kristbjörg Kjeld hlutu viðurkenningu úr minningarsjóði. Meira
4. október 2007 | Fastir þættir | 289 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Rottur eru líklega viðbjóðslegustu kvikindi sem til eru á jörðinni, a.m.k. þær sem búa í holræsum stórborga eins og Reykjavíkur. Meira

Íþróttir

4. október 2007 | Íþróttir | 646 orð | 1 mynd

Björgvin í banastuði

BJÖRGVIN Páll Gústavsson var maðurinn á bak við magnaðan sigur Framara á Stjörnunni, 31:28, í hröðum og skemmtilegum leik í Mýrinni í gærkvöld og fleytti þeim þar með í toppsæti úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Meira
4. október 2007 | Íþróttir | 647 orð | 1 mynd

Chelsea krækti sér í öll þrjú stigin á Spáni

NOKKUÐ var um óvænt úrslit í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Meira
4. október 2007 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Erla Steina spilar ekki meira í ár

ERLA Steina Arnardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hyggst ekki spila þrjá síðustu leiki Kristianstad í sænsku 1. deildinni á þessu tímabili. Meira
4. október 2007 | Íþróttir | 101 orð

Fimmtán marka sigur Ciudad Real

ÓLAFUR Stefánsson og félagar í Ciudad Real tóku pólsku meistarana í handknattleik, Zaglebie Lubin, í kennslustund í gærkvöld þegar þeir tóku á móti þeim í Meistaradeild Evrópu. Meira
4. október 2007 | Íþróttir | 769 orð | 1 mynd

Fimmtug í landsliðinu

SMÁÞJÓÐALEIKARNIR í skvassi standa nú yfir í Veggsporti þar sem keppt er bæði í karla- og kvennaflokki. Mæðgur leika í kvennalandsliði Íslands, þær Rósa Jónsdóttir, sem er besti kvenspilari landsins, og móðir hennar, Brynja Halldórsdóttir. Meira
4. október 2007 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Kristján Halldórsson , þjálfari handknattleiksliðs Stjörnunnar , rak Roland Val Eradze úr markinu þegar tæp mínúta var eftir af leiknum gegn Fram í Mýrinni í gærkvöld. Meira
4. október 2007 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragnar Sigurðsson , landsliðsmaður í knattspyrnu sem leikur með sænska liðinu IFK Gautaborg , er í liði vikunnar hjá Dagens Nyheter , stærsta dagblaði Svíþjóðar, fyrir frammistöðu sína í vörninni gegn Hammarby í vikunni þar sem Gautaborg vann öruggan... Meira
4. október 2007 | Íþróttir | 128 orð

Gummersbach lá gegn Kiel

ALFREÐ Gíslason og lærisveinar hans í Gummersbach urðu að sætta sig við tap á heimavelli, 31:33, gegn Kiel í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Momir Ilic fór mikinn fyrir Gummersbach og skoraði 16 mörk en þau dugðu ekki til. Meira
4. október 2007 | Íþróttir | 710 orð

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan – Fram 28:31 Mýrin, úrvalsdeild karla, N1...

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan – Fram 28:31 Mýrin, úrvalsdeild karla, N1 deildin, miðvikudagur 3. október 2007. Gangur leiksins: 1:1, 4:1, 5:4, 7:6, 8:8, 12:9, 12:13, 13:13 , 15:14, 17:16, 17:19, 19:20, 20:23, 22:26, 24:28, 26:28, 27:29, 27:31, 28:31 . Meira
4. október 2007 | Íþróttir | 202 orð

Leifur Garðarsson samdi við Fylkismenn til ársins 2012

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is LEIFUR Sigfinnur Garðarsson, þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan samning við Árbæjarliðið og gildir samningurinn til ársins 2012. Meira
4. október 2007 | Íþróttir | 303 orð

Meistarar Vals í æfingabúðum í Austurríki

ÍSLANDSMEISTARAR Vals í handknattleik héldu utan í morgun en þeir mæta á laugardaginn slóvenska liðinu Celje Pivovarna Lasko í öðrum leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Meira
4. október 2007 | Íþróttir | 167 orð

Naumt tap og góður sigur

ÍSLENSKU landsliðin í skvassi unnu góðan sigur á Liechtenstein í síðari viðureignum sínum á Smáþjóðaleikunum í skvassi sem fram fer í Veggsporti þessa dagana. Stúlkurnar unnu 2-1 og strákarnir 3-2 þar sem mikil barátta var í nokkrum leikjanna. Meira
4. október 2007 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Ólafi sagt upp og er ósáttur

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is "ÉG er drullufúll og mjög ósáttur við Framara vegna þessa," sagði Ólafur Þórðarson, knattspyrnuþjálfari, sem var í gær sagt upp störfum sem þjálfari meistaraflokks Fram. Meira
4. október 2007 | Íþróttir | 114 orð

Patrekur missir af næstu leikjum

PATREKUR Jóhannesson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handknattleik, lék ekki með Stjörnunni þegar liðið tapaði, 28:31, fyrir Fram í úrvalsdeild karla, og hann missir af næstu leikjum liðsins. Meira
4. október 2007 | Íþróttir | 163 orð

Samstarf hjá KKÍ og Iceland Express

KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND Íslands, KKÍ, og Iceland Express undirrituðu í gær nýjan samstarfssamning. Iceland Express verður áfram annar af aðalsamstarfsaðilum KKÍ. Hannes S. Meira
4. október 2007 | Íþróttir | 193 orð

Vill Eiður Smári ekki spila með Börsungum í Meistaradeildinni?

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is EIÐUR Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í leik Barcelona og þýska liðsins Stuttgart í Meistaradeildinni í fyrrakvöld en Börsungar gerðu góða ferð til Þýskalands og fóru með sigur af hólmi, 2:0. Meira

Viðskiptablað

4. október 2007 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

120 manns frá átta löndum á ráðstefnu Hugvits

REIKNAÐ er með að 120 manns frá átta löndum taki þátt í fyrstu alþjóðlegu notendaráðstefnu Hugvits, sem fram fer í dag og á morgun í Þjóðmenningarhúsinu og Eldborg við Bláa lónið. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

46 fyrirtæki afskráð 2003–2006

Á ÁRUNUM frá 1990 til 2007 voru 108 fyrirtæki skráð á íslenska hlutabréfamarkaðinn en á sama tímabili hefur 81 fyrirtæki verið skráð af markaði. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Ackermann lofar hagnaði

JOSEF Ackermann aðalbankastjóri Deutsche Bank, stærsta banka Þýskalands, sagði við fjölmiðla í gær að þrátt fyrir að bankinn hefði væntanlega tapað um 190 milljörðum vegna óróleikans á fjármálamörkuðum á undanförnum vikum yrði hagnaður hans eftir skatta... Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 216 orð

Af ónákvæmum spám

Útherji fylgist grannt með hagspám greiningardeilda bankanna enda er hann talnamaður og er sjálfur að laumast til þess að keyra eigin líkön og spár en þau eru eingöngu til einkanota. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 1545 orð | 1 mynd

Aldrei svikinn eða hlunnfarinn

Uppgangurinn í kínversku efnahagslífi á undanförnum árum ætti ekki að hafa farið framhjá neinum. Íslendingurinn Hjalti Þorsteinsson er staddur í miðri hringiðunni. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Áhugi á flugfélagi

Air Atlanta hefur hins vegar leyfi til þess að fljúga vestur um haf og það er væntanlega það sem aðstandendur Iceland Express ágirnast. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 611 orð | 1 mynd

Bankamaður í flutningum með rætur í Hansa-hillum

Guðmundur P. Davíðsson hefur tekið við sem forstjóri Eimskips á Íslandi. Soffía Haraldsdóttir kynnti sér feril hans í leik og starfi og hitti fyrir lífsglaðan og kröftugan mann. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Calidris með sinn stærsta samning

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÍSLENSKA hugbúnaðarfyrirtækið Calidris, sem hefur sérhæft sig í þróun á hugbúnaði fyrir flugfélög, gekk í vikunni frá samningi við breska flugfélagið British Airways. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 92 orð

Carrefour fer frá Sviss

CARREFOUR, stærsta smásölukeðjan í Evrópu, ákvað nýlega að draga sig út af markaðnum í Sviss vegna lélegrar markaðsstöðu þar í landi. Voru verslanirnar seldar til Coop, annars stærsta smásöluaðilans í Sviss. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 1046 orð | 1 mynd

Dalpay teygir anga sína víða

Alþjóðlega fyrirtækið Snorrason Holdings á Dalvík er einnig með starfsemi í Bretlandi, Hollandi og Bandaríkjunum. Hér er rætt við annan eigandann, Björn Snorrason. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 279 orð | 1 mynd

Dregur úr hækkun húsnæðisverðs á heimsvísu

DREGIÐ hefur úr hækkunum á húsnæðisverði á heimsvísu samkvæmt vísitölu húsnæðisverðs í heiminum sem hið breska Knight Frank Global-ráðgjafafyrirtæki gefur út. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Drottningin af Pepsi

HIN indverska Indra Nooyi, forstjóri Pepsico, er valdamesta konan í bandarísku viðskiptalífi annað árið í röð samkvæmt nýjum lista vikuritsins Forbes. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 138 orð

Ekki athugasemdir við eignarhluti í Storebrand

NORSKA fjármálaeftirlitið mun ekki aðhafast vegna eignarhluta Kaupþings og Existu í Storebrand en þar fara þau til samans með rúmlega fjórðungshlut. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 935 orð | 2 myndir

Enskan er vinnumálið í viðskiptum

Það er eitt tungumál sem flestir í viðskiptum nota og það er enskan. Unnur H. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Fjölmenn ferð Eimskips til Kína

BOEING-vél á vegum Eimskips hélt af landi brott í gærkvöldi áleiðis til borgarinnar Qingdao í Kína í tilefni af opnun nýrrar kæligeymslu á athafnasvæði félagsins þar í borg. Mun þetta vera stærsta kæli- og frystigeymsla sem reist hefur verið í Kína. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Fleiri fórnarlömb Carnegie-hneykslis

NÝJASTA fórnarlamb hneykslismálsins í sænska fjárfestingarbankanum Carnegie er Urban Funered, helsti aðstoðarmaður Mats Odell fjármálamarkaðsráðherra. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 1525 orð | 1 mynd

Franskur orkurisi fæðist

Við sameiningu franska ríkisfyrirtækisins Gaz de France og einkafyrirtækisins Suez varð til risaorkufyrirtæki með veltu upp á 6.300 milljarða króna og um tvö hundruð þúsund starfsmenn. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Gnúpur og BG auka hlut sinn

HLUTAFÉ FL Group var aukið nýlega vegna kaupa félagsins á nær 40% hlut Glitnis í Tryggingamiðstöðinni. Í kjölfarið birti félagið nýjan hluthafalista í kauphöll OMX á Íslandi. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 62 orð

Innherjasvik hjá Airbus?

FRANSKA eftirlitsstofnunin AMF hefur ásakað nokkra helstu stjórnendur og stærstu hluthafa evrópska stórfyrirtækisins EADS, móðurfélags Airbus, um innherjasvik. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 287 orð | 1 mynd

J.C. Flowers sagt hafa tryggt sér fjármögnun

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is VÍÐA liggja þræðirnir í heimi fjármálanna og hugsanlega kann svo að fara að næststærsti hluthafi Kaupþing banka, bandaríski fjárfestingasjóðurinn J.C. Flowers & Co. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Kjartan yfir leiðakerfisstjórnun Icelandair

KJARTAN Jónsson hefur verið ráðinn í stöðu forstöðumanns leiðarkerfisstjórnunar Icelandair, sem er hluti af fjármála og rekstrarstýringarsviði félagsins. Meðal verkefna hans verða framboðsstýring og leiðarkerfisþróun. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 155 orð | 2 myndir

Landsbankinn fer vel af stað í Helsinki

LANDSBANKINN opnaði nýverið skrifstofu sína í Helsinki, að viðstöddum hátt á þriðja hundrað gestum bankans úr finnsku viðskiptalífi. Útibúið er til húsa á einum eftirsóttasta stað í miðborg Helsinki. Útibússtjóri er Perrti Iljäs. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 481 orð | 1 mynd

Laun hækka mikið og orðið erfiðara að fá starfsfólk

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is Skortur á vinnuafli og hækkandi laun í Lettlandi eru farin að setja mark sitt á íslenska starfsemi þar í landi. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 477 orð | 2 myndir

Listin að slóra í raunheimum

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Mútumál hjá Norsk Hydro

NORSKA efnahagsbrotalögreglan rannsakar nú hvort hátt settir starfsmenn Norsk Hydro hafi greitt meira en 40 milljónir norskra króna í mútur til þess að fá einkaleyfi til olíuvinnslu í Líbýu. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Nýtt starf hjá Bláa lóninu

ANNA G. Sverrisdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra fjármála og fjárfestinga Bláa Lónsins hf. Hún verður jafnframt staðgengill forstjóra. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 70 orð

OMXI15 hefur hækkað um 4,6% í vikunni

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi hélt áfram að hækka í gær eða um 0,9% en á mánudaginn hækkaði hún um rúm 1,4% og á þriðjudaginn um 2,15% og stendur nú í 8.341 stigum. Hún hefur því hækkað um 4,6% frá því við lokun markaða fyrir helgina. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 125 orð

SAP vottar AppliCon

ÞÝSKI hugbúnaðarframleiðandinn SAP hefur veitt AppliCon gullvottun en einungis tveir aðrir samstarfsaðilar SAP á Norðurlöndum hafa áður náð þeim áfanga. Alls eru SAP-þjónustuaðilar á Norðurlöndunum um 30 talsins. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Sigríður nýr útibússtjóri hjá SPRON

SIGRÍÐUR Einarsdóttir hefur verið ráðin í starf útibússtjóra á vestursvæði útibúa SPRON. Sigríður, sem tók formlega við starfinu 1. október, hefur starfað hjá sparisjóðnum í 25 ár. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Síðasta tryggingafélagið hverfur úr kauphöllinni

MEÐ kaupum FL Group á Tryggingamiðstöðinni (TM) hverfur síðasta tryggingafélagið úr kauphöllinni. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Skipti enn orðuð við Slóveníu

MÓÐURFÉLAG Símans, Skipti, er enn talið með fyrirtækjum sem eru áhugasöm um ríkissímafélag Slóveníu, Telekom Slovenia. Þetta kemur fram í ungverskum fjölmiðlum þar sem greint er frá þátttöku Magyar Telekom í tilboðsferlinu í slóvenska félagið. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Svitafýla og skotvopn víkja

STERKUR vindlareykur, svitafýla og skotvopn eru eitthvað sem allir þeir er nokkurn tímann hafa horft á vestra ímynda sér þegar þeir heyra minnst á fjárhættuspilið póker. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 107 orð

Til Straums í Lundúnum

STRAUMUR-Burðarás Fjárfestingabanki hefur ráðið Andrew Bernhardt til starfa sem yfirmann lánasviðs í London. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

VGK-Hönnun með verkefni í Ungverjalandi

VGK-Hönnun hefur gert samning við ungverska fyrirtækið Pannonplast um aðstoð við uppbyggingu og hönnun á átta jarðvarmavirkjunum í Ungverjalandi. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Viðlagaæfing í Seðlabankanum

SEÐLABANKI Íslands tók nýlega þátt í samnorrænni viðlagaæfingu ásamt Fjármálaeftirlitinu og fjármálaráðuneytinu. Meira
4. október 2007 | Viðskiptablað | 2312 orð | 2 myndir

Ýmsir kostir við kaup FL Group á TM

Fréttaskýring | Eftir kaup FL Group á TM hverfur síðasta tryggingafélagið úr kauphöllinni. Stóru tryggingafélögin þrjú, Sjóvá, VÍS og TM, eru nú öll komin í eigu fjárfestinga-/rekstrarfélaga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.