Greinar laugardaginn 6. október 2007

Fréttir

6. október 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur landgræðsluskóli

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, og Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, hafa undirritað þriggja ára verksamning um uppbyggingu alþjóðlegs landgræðsluskóla til þjálfunar fólks frá þróunarríkjum í landgræðslu og... Meira
6. október 2007 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Á fleka eftir aðalgötunni

ÞESSI maður notaði heimasmíðaðan fleka til að komast ferða sinna eftir aðalstrætinu í Nghia Quang í Víetnam en þar hefur verið votviðrasamt í meira lagi að undanförnu. Var það hvirfilbylurinn Lekima, sem úrkomunni olli og mismiklum skemmdum á 77. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ársafmæli Sunnlenska bókakaffisins

SUNNLENSKA bókakaffið á Austurvegi 22 á Selfossi heldur upp á ársafmæli sitt í dag, laugardaginn 6. október, kl. 14. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Átröskun breiðist út

ÁTRÖSKUN getur valdið vinamissi og eyðilagt tengsl sjúklings við fjölskyldu sína, að sögn Ölmu Geirdal, formanns og ráðgjafa Forma, samtaka átröskunarsjúklinga. Átröskun getur líka valdið ófrjósemi en alvarlegast er að hún getur dregið fólk til dauða. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Bann sett á vél Norðanflugs af öryggisástæðum

STARFSEMI Norðanflugs á Akureyri liggur niðri um þessar mundir vegna þess að Flugmálastjórn setti bann á það, af öryggisástæðum, að flugvélin, sem fyrirtækið hefur notað, athafni sig hér á landi. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 291 orð

Baráttufjölskyldur

"EFTIR að tvíburarnir fæddust höfðum við það oft að tilfinningunni að við værum líklega eina fjölskyldan á Íslandi sem eignaðist langveikt barn. Meira
6. október 2007 | Erlendar fréttir | 165 orð

Bílamartröðin burt en reiðhjólin inn

YFIRVÖLD í New York vinna nú að því að koma fólki út úr bílunum og upp á reiðhjól. Til að greiða fyrir því verða lagðir 2. Meira
6. október 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð

Clinton til bjargar

BILL Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, segir í viðtali við BBC , breska ríkisútvarpið, og The Guardian , að verði Hillary, eiginkona hans, kjörin forseti Bandaríkjanna, muni honum verða falið það verkefni að endurreisa hróður lands og þjóðar... Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Ekki búin að læra á lífið ennþá

VÆNGHAF arnarins er afar voldugt og þótti þeim Hildibrandi Bjarnasyni og Hjördísi Jónsdóttur mikið til unga kvenfuglsins koma, sem leyfði þeim að breiða úr vængjum sínum á hlaðinu í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 205 orð

Ekki veruleg áhrif á umhverfi

Helguvík | Skipulagsstofnun telur að fyrirhugað álver Norðuráls í Helguvík muni ekki valda verulegum neikvæðum og óafturkræfum áhrifum á umhverfi eða samfélag. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð

Enginn hefur játað aðild

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir fimm Litháum sem handteknir voru á þriðjudag. Mennirnir munu sitja í varðhaldi til 10. október nk. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fékk leyfi til að kalla sig Islandi

STEFÁN Guðmundsson óperusöngvari fékk formlegt leyfi íslenskra stjórnvalda til að kalla sig Islandi, 6. október 1967. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fimm ára strákur fékk Maríulaxinn

Hveragerði | Sigurður Dagur Hjaltason, 5 ára strákur í Hveragerði, veiddi fyrsta laxinn, svonefndan Maríulax, fyrir skömmu. Hann sýndi laxinn sinn og var ánægður með dagsverkið. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Fiskverð í hæstu hæðum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is MJÖG lítið framboð var af fiski á fiskmörkuðum landsins í nýliðnum september. Alls voru seld um 5.500 tonn af fiski á mörkuðunum, sem er 2.100 tonnum minna en í fyrra. Verðið er hins vegar mjög hátt. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fleiri gistu á hótelum

GISTINÓTTUM á hótelum í ágúst fjölgaði um 11% milli ára. Gistinætur á hótelum í ágúst síðastliðnum voru 181.500 en voru 163.800 í sama mánuði í fyrra. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fluttir á slysadeild

TVEIR voru fluttir á slysadeild Landspítala í Fossvogi eftir árekstur á gatnamótum Snorrabrautar og Gömlu-Hringbrautar í gærkvöldi. Fólkið er ekki talið alvarlega slasað sem þykir mildi því áreksturinn var töluvert harður. Meira
6. október 2007 | Erlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Forsetakjör í Pakistan í mikilli óvissu

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is HÆSTIRÉTTUR Pakistans úrskurðaði í gær að forsetakjör gæti farið fram í dag en ekki yrði hægt að tilkynna úrslit þess fyrr en dómstóllinn skæri úr um hvort framboð Pervez Musharrafs forseta samræmdist stjórnarskránni. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð

Gestur á haustfundi VIMA

HAUSTFUNDUR VIMA – vináttu- og menningarfélags Mið-Austurlanda verður haldinn í Kornhlöðunni í Bankastræti sunnudaginn 7. október kl. 14. Nouria Nagi, frumkvöðull og forstöðukona YERO – Yemeni Education and Relief Org. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð

Gjöld á öll fyrirtæki

EKKI er heimilt að leggja gjöld eða skatta á útblástur lofttegunda hjá álfyrirtækjum hér á landi, nema slíkir skattar eða gjöld séu lögð á öll fyrirtæki á landinu. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Glaðir keppendur og gera sitt besta

KEPPNI hélt áfram á Special Olympics í Kína í gær þar sem Íslendingar gera það gott, sýna sitt allra besta og gleðjast. Keppt var í öllum greinum nema lyftingum og keilu. Meira
6. október 2007 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Gordon Brown í miklum vanda

GORDON Brown, forsætisráðherra Bretlands, er í miklum vanda. Fyrir viku virtist hann albúinn til að boða til nýrra kosninga, flokkur hans, Verkamannaflokkurinn, var þá með 11 prósentustig umfram Íhaldsflokkinn, en nú skilur þá lítið sem ekkert að. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 310 orð

Gripnir með 24 vodkaflöskur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt fjóra einstaklinga í tveggja til fjögurra mánaða fangelsisvist, en bundið refsinguna skilorði til tveggja ára, fyrir þjófnað. Tollvörður sem einnig var ákærður í málinu var hins vegar sýknaður. Meira
6. október 2007 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Hamstrar á viagra og hommasprengjur

Cambridge. AFP. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð

Hélt að hún væri 14 ára

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt 38 ára gamlan karlmann til að greiða 150 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs fyrir tilraun til kynferðisbrots. Honum var að auki gert að greiða þóknun skipaðs verjanda síns, 65 þúsund krónur. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Hljómur stilltur rafrænt

NÝTT húsnæði tónlistarskóla Akraness, sem stendur við Dalbraut 1, var vígt í gær. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Hraðskákmót í Perlunni

Í TILEFNI alþjóðlegs geðheilbrigðisdags halda Hrókurinn og Skákfélag Vinjar hraðskákmót í Perlunni, sunnudaginn 7. október kl. 16. Heilmikil dagskrá verður í Perlunni fyrir mót, tónlist, dans, ræðuhöld og myndlistarsýning og hefst hún kl. 14.30. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 622 orð

Hvað viltu, veröld? (7)

Skammt handan hafs austur af Grikklandi var önnur þjóð, sem á fornum öldum lifði líka ríku og átakamiklu lífi, eignaðist stórbrotna sögu og hefur haft djúp og víðtæk áhrif. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Jónshús í notkun

JÓNSHÚS, ný þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara í Garðabæ, var formlega tekin í notkun í gær af Gunnari Einarssyni, bæjarstjóra Garðabæjar. Um er að ræða 508 fm miðstöð en hún stendur í þyrpingu sex húsa við Strikið í Sjálandi. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð

Kjörin verði stórbætt

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur og Ómar Friðriksson TVÖ af stærstu launþegasamtökum landsins, með yfir 62 þúsund félagsmenn að baki sér, sendu í gær frá sér afdráttarlaus skilaboð um að stórbæta þyrfti kjör launþega innan þeirra raða í komandi... Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

Kosið um sameiningu

SVEITARSTJÓRNIR Aðaldælahrepps, Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar hafa boðað til atkvæðagreiðslu um sameiningartillögu sem samstarfsnefnd sveitarfélaganna þriggja hefur lagt fram. Á kynningarfundi um sameiningartillöguna kom m.a. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

Króatískt tónaflóð

KRÓATÍSKIR tónleikar verða í Egilsstaðakirkju í kvöld, laugardaginn 6. október, kl. 20 og í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudagskvöldið 7. október kl. 20.30. Söngsveitin Hljómvinir á Fljótsdalshéraði stendur fyrir tónleikunum. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 381 orð | 3 myndir

Kröftug umræða um kjörin

"UMRÆÐAN um kjaramálin var kröftug og það náðist samhljómur um að kveða fast að orði þar," sagði Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga, að afloknu þingi Starfsgreinasambandsins í gær. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kvenforsetar í meirihluta

Í FYRSTA skipti í sögu Háskóla Íslands eru fleiri konur en karlar forsetar við deildir skólans. Konur hafa verið kjörnar til forystu við sjö af ellefu deildum Háskólans. Elín Soffía Ólafsdóttir við lyfjafræðideild, Inga B. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð

Kynning á hláturjóga

OPINN hláturjógatími verður í Maður lifandi, Borgartúni 24 í dag, laugardaginn, 6. október, kl. 10.30-11.30. Umsjón hafa hláturjóga-leiðbeinendurnir Ásta Valdimarsdóttir og Kristján Helgason. Aðgangseyrir er 1.000 kr. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 362 orð

Kæra NCL til lögreglu

LETTARNIR þrettán sem sagðir eru hafa verið starfsmenn GT verktaka ehf. við Hraunaveitu Kárahnjúkavirkjunar, eru í raun starfsmenn hjá starfsmannaleigunni Nordic Construction Line (NCL). Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 189 orð

Landsfundur UVG og friðsöm mótmæli í Laugardal

UNG vinstri-græn halda landsfund sinn í dag, laugardag og sunnudag, 6. og 7. október, á Vesturgötu 7 í Reykjavík. Fundurinn verður settur kl. 9. Í fréttatilkynningu segir að áður en landsfundurinn verður settur, á laugardagsmorguninn kl. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Lítið kvikasilfur í urriða

UMHVERFISSTOFNUN tók nýlega þátt í norrænu verkefni þar sem mælt var magn kvikasilfurs í urriða til að kanna áhrif umhverfis á upptöku þess í fiski. Sýni voru tekin af urriða í Elliðavatni, Mývatni, Stóra-Fossvatni og Þingvallavatni. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Meðferð mála verði hraðvirkari

"BREYTINGARNAR munu tvímælalaust hafa þá þýðingu að meðferð mála verður hraðvirkari og öruggari," segir Jón H.B. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Met í blóðsöfnun

ALLS komu 194 blóðgjafar í Blóðbankann við Snorrabraut á fimmtudag og blóðbankabíllinn við Fjarðarkaup í Hafnarfirði fékk 43 blóðgjafa í heimsókn. Þá komu 19 blóðgjafar á starfsstöð bankans á Akureyri. Meira
6. október 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Minni reyk, takk

STJÓRNVÖLD í Kína hafa beðið framleiðendur kvikmynda og sjónvarpsþátta að láta minna fara fyrir reykingum en nú er gert. Kínverjar reykja mikið og ein vinsælasta sjónvarpsstjarna þeirra leggur eiginlega aldrei frá sér... Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Námsstefna sjúkraþjálfara

SJÚKRAÞJÁLFUNARDEILD Reykjalundar stendur fyrir námsstefnunni: "Hlutverk sjúkraþjálfara í heilbrigðisþjónustu á 21. öldinni; heilsa, hreyfing og fræðsla" 14. október næstkomandi. Aðalfyrirlesari verður dr. Meira
6. október 2007 | Erlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Næstum öll forysta Batasuna-flokksins handtekin

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is AÐSKILNAÐARSINNAR í Baskahéruðunum á Spáni hvöttu í gær til mótmæla eftir að spænska lögreglan hafði handtekið næstum allt forystulið Batasuna-flokksins, stjórnmálaarms aðskilnaðarhreyfingarinnar ETA. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Of fáir krakkar með hjálm

LÖGREGLAN á Akureyri hefur fylgst með hjálmanotkun nemenda við Glerárskóla undanfarið og í ljós kom að henni er mjög ábótavant. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð

Opið hús í Básum

OPIÐ verður í æfingaaðstöðunni í Básum við golfvöllinn í Grafarholti í dag, laugardag. Golfkennsla og allir æfingaboltar verða í boði Pro Golf. Einnig verða ýmis tilboð í gangi eins og t.d. 40% viðbót á öll boltakort sem keypt eru svo og ýmsir... Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

"Þetta eru alveg svakalegar hækkanir"

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is KJÚKLINGABÆNDUR telja sig nauðbeygða til að hækka verð á kjúklingi vegna mikilla verðhækkana á fóðri. Fóðurverð hækkaði um 13% í þessari viku, en það er fjórða verðhækkunin á síðustu 12 mánuðum. Meira
6. október 2007 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Ráðherra rekinn

SAMGÖNGURÁÐHERRA Kongó var látinn taka pokann sinn í gær í kjölfar flugslyss í Kinshasa í fyrradag en í því fórust að minnsta kosti 50 manns og um 30 slösuðust alvarlega. Meira
6. október 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð

Ráðstefnu frestað

MANNRÉTTINDASAMTÖK í Rússlandi tilkynntu í gær að fyrirhuguð ráðstefna sem halda átti á morgun til minningar um rússnesku blaðakonuna Önnu Politkovskaya, sem var skotin til bana 7. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Reglur settar um fánann

Forsætisráðuneytið ætlar á næsta ári að gefa út reglugerð um þjóðfánann og notkun hans með það fyrir augum að heimiluð verði afmörkuð not hans í viðskiptalegum tilgangi án þess að fánanum sé þó óvirðing gerð. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Reykur vegna olíukyndingar

ALLT tiltækt slökkvilið Árborgarsvæðisins var kallað að húsi á Eyrarbakka rétt fyrir klukkan fjögur gær. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ræða jarðhitanýtingu

JARÐHITAFÉLAG Íslands heldur haustfund sinn þriðjudaginn 9. október nk. um alþjóðlega þróun og horfur á sviði jarðhitanýtingar. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 772 orð | 1 mynd

Ræðuskraut og sessunautar

Ég minnist þess að á einhverju tímabili í grunnskóla hafi kennarinn minn tekið upp á því að láta okkur nemendurna draga um sæti. Þetta var svakalega spennandi enda fátt mikilvægara en að hafa góðan og skemmtilegan sessunaut í skólanum. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð

Samið um fullt starf iðjuþjálfa

Selfoss | Samningur um samstarfsverkefni varðandi samstarf þriggja stofnana um starf iðjuþjálfa á Suðurlandi var undirritaður á dögunum. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Sérbýli auglýst

AUGLÝSTAR hafa verið til umsóknar íbúðarhúsalóðir í nýju hverfi við Reynisvatnsás í Úlfarsárdal. Í hverfinu verða 58 einbýlishúsalóðir (58 íbúðir) og 12 rað- og parhúsalóðir (48 íbúðir), alls 116 íbúðir. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Skilaboð þingsins eru að stórbæta þarf kjörin

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sérstök áhersla á að bæta kjör þeirra sem lægst hafa launin eru meginskilaboðin frá þingi Starfsgreinasambandsins (SGS) inn í komandi kjaraviðræður. Þetta kom fram í lokaávarpi Kristjáns G. Meira
6. október 2007 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Skutu á vopnlaust fólkið

ÖRYGGISVERÐIR Blackwater-fyrirtækisins báru alla ábyrgð á dauða 17 Íraka, óbreyttra borgara, í síðasta mánuði. Var það fullyrt í The Washington Post í gær og haft eftir ónefndum foringja í Bandaríkjaher. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Smitandi golfbaktería í fjölskyldu Gunnars

Eftir Ómar Garðarsson Vestmannaeyjar | Golf stendur á gömlum merg í Eyjum og verður Golfklúbbur Vestmannaeyja sjötugur á næsta ári. Eyjamenn státa af 18 holu velli og þeir eru ekki margir dagarnir sem falla úr yfir árið. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 1129 orð | 1 mynd

Starfsmenn sitji við sama borð

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri segir að hagsmunir eigenda Orkuveitu Reykjavíkur skipti mestu máli. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Stjórnvöld fylgi eftir áliti Skipulagsstofnunar

Í ÁLITI Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum álvers í Helguvík segir: Fyrirhugaður rekstur Norðuráls Helguvík sf. er háður 7. gr. laga nr. 65/2007 um losun gróðurhúsalofttegunda sem m.a. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Stofna þekkingarsetur um læsi

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Verið er að vinna að framkvæmdaáætlun fyrir stofnun þekkingar- og fræðaseturs um læsi, með áherslu á sértæka lestrarörðugleika. Meira
6. október 2007 | Erlendar fréttir | 64 orð

Stolin landakort fundin

LÖGREGLAN í Ástralíu hefur fundið tvö landakort af heiminum eftir gríska stjörnufræðinginn og landfræðinginn Ptolemy, sem var uppi á árunum 83 til 161 eftir Krist. Kortunum var stolið úr landsbókasafni Spánar í ágúst. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Tilbúinn að ræða hvort OR dragi sig út úr útrás

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri segist tilbúinn að ræða þá stefnumörkun hvort Orkuveita Reykjavíkur eigi að draga sig út úr þeirri útrás sem fyrirtækið Reykjavík Energy Invest sé í og láta aðra sjá um hana. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Varð fyrir grjóti í Tvísteinahlíð

KARLMAÐUR slasaðist alvarlega þegar grjót féll á hann í Tvísteinahlíð í Ólafsvík undir hádegi í gær. Maðurinn var við vinnu í hlíðinni þegar stór steinn fór af stað. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 796 orð | 2 myndir

Þarf að gera samninga sem stöðva flótta úr kennarastétt

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Hljóðið í kennurunum er þungt og það er flótti úr stéttinni. Á næsta ári verður að ganga þannig frá kjarasamningum að þessi fólksflótti stöðvist. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Þorpið Fjallaskjól mun rísa við Suðurlandsveg í Ölfusi

Eftir Sigurð Jónsson Ölfus | "Við höfum fengið mikil viðbrögð við þessari hugmynd og það eflir okkur í framhaldinu. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð | 2 myndir

Þvílíkur fítonskraftur

GAGNRÝNANDI Morgunblaðsins, Jónas Sen, hvetur fólk til að missa ekki af Ariadne á Naxos í Íslensku óperunni. Í gagnrýni í blaðinu í dag segir hann leik hljómsveitarinnar á frumsýningunni hafa verið fagmannlegan og söngvarana hafa staðið sig prýðilega. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 270 orð

Ætla að stofna skattstofu fyrir stórfyrirtækin

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is INNAN fjármálaráðuneytisins er nú unnið að því að setja á fót sérstaka skrifstofu sem sinni skattaeftirliti og álagningu á stærstu og flóknustu fyrirtæki landsins. Meira
6. október 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Öskubuska í Austurbæ

KRAKKARNIR í söngleiknum Öskubusku voru komnir í búningana og duttu aldrei úr karakter þótt ljósmyndari sniglaðist í kringum þá í upphitun fyrir sýningu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. október 2007 | Staksteinar | 154 orð | 1 mynd

Hvað er Orkuveitan?

Hvað er Orkuveita Reykjavíkur? Hún er fyrirtæki, sem varð til úr veitufyrirtækjum Reykjavíkurborgar. Hvert var hlutverk veitufyrirtækjanna? Að selja Reykvíkingum og síðar nágrannabyggðum rafmagn, heitt og kalt vatn. Meira
6. október 2007 | Leiðarar | 417 orð

Nýir drykkjusiðir

Athyglisverðar upplýsingar um nýja drykkjusiði Íslendinga komu fram í samtali Morgunblaðsins við Valgerði Rúnarsdóttur, lækni hjá SÁÁ, sl. þriðjudag um fjölgun fólks á sextugs- og sjötugsaldri, sem kemur í meðferð. Valgerður sagði m.a. Meira
6. október 2007 | Leiðarar | 398 orð

Ónothæft tryggingakerfi

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir alþingismaður skýrði frá því í umræðum á Alþingi fyrr í vikunni að tíu þúsund króna viðbótartekjur hefðu orðið til þess að einstaklingur missti allar bætur frá Tryggingastofnun. Meira

Menning

6. október 2007 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Einar Falur með tvöfalda leiðsögn

AFTUR er heiti sýningar Einars Fals Ingólfssonar ljósmyndara í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum, en þar gerir hann æskuár sín í Keflavík að myndefni og segir: "Ég sneri aftur til bernskuslóðanna og mátaði minningar við raunveruleikann. Meira
6. október 2007 | Tónlist | 218 orð | 1 mynd

Eva Þyri debúterar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HÚN heitir Eva Þyri Hilmarsdóttir og debúterar í Fella- og Hólakirkju í dag kl. 17, nýkomin heim frá Danmörku, þar sem hún hefur verið við píanónám og störf í sex ár. "Ég byrja á Beethovensónötu ópus 31 nr. Meira
6. október 2007 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Fullorðinspopp

HLJÓMSVEITIN Soundspell leikur vandað fullorðinspopp með fallegum laglínum og ágætum textum. Hæfileikar þeirra til lagasmíða eru nokkrir, það er langt síðan ég hef heyrt jafn alvarlega íslenska hljómsveit með jafn gott eyra fyrir melódíum. Meira
6. október 2007 | Kvikmyndir | 232 orð | 1 mynd

Greenaway með fyrirlestur í dag

LEIKSTJÓRINN og listamaðurinn Peter Greenaway heldur fyrirlestur og svara spurningum í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands, kl. 17:30 í dag, laugardaginn 6. september. Meira
6. október 2007 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Hamrahlíðarkórinn syngur í Háteigskirkju annað kvöld

HAMRAHLÍÐARKÓRINN er nýkominn úr söngferð til Kína. Kórinn hélt átta stóra tónleika fyrir fleiri þúsund manns, í fjórum borgum. Meira
6. október 2007 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Helgi fer ekki í útvarpið

SJÓNVARPSMANNINUM Helga Seljan hefur verið meinað að vera með útvarpsþátt á RVKFM 101,5. Eins og fram kom í fjölmiðlum í gær ætlaði Helgi að vera með útvarpsþátt á stöðinni alla sunnudaga í vetur á milli kl. Meira
6. október 2007 | Tónlist | 772 orð | 1 mynd

Hinn ljúfi harmur

Hljómsveitarstjóri: Kurt Kopecky. Aðstoðarhljómsveitarstjóri: Daníel Bjarnason. Leikstjóri: Andreas Franz. Leikmyndahönnuður: Axel Hallkell Jóhannesson. Búningar: Dýrleif Ýr Örlygsdóttir og Margrét Einarsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Meira
6. október 2007 | Tónlist | 1107 orð | 2 myndir

Krúttin eru dauð

Hljómsveitin Sprengjuhöllin kom eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir um það bil ári, en síðan þá hafa tvö lög sveitarinnar náð gríðarlegum vinsældum. Meira
6. október 2007 | Kvikmyndir | 784 orð | 1 mynd

Kvikmyndin er alþjóðlegur miðill

Lokamynd Kvikmyndahátíðar í Reykjavík er ekki af verri endanum. Sú nefnist 4 mánuðir, 3 vikur og 2 dagar og fékk leikstjórinn, Cristian Mungiu, Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor fyrir myndina, sem er hans annað verk. Meira
6. október 2007 | Myndlist | 210 orð

Landslagsminningar

Til 27. október. Opið virka daga 10-17 og 11-17 lau. Aðgangur ókeypis. Meira
6. október 2007 | Kvikmyndir | 232 orð

Ledsaget udgang – Tímabundið frelsi -

Leikstjóri: Erik Clausen. Aðalleikarar: Eric Clausen, Jesper Asholt, Ditte Gråböl. 90 mín. Danmörk. 2007. Meira
6. október 2007 | Leiklist | 79 orð | 1 mynd

Margt smátt í Borgarleikhúsinu

MARGT smátt, nefnist stuttverkahátíð Bandalags íslenskra leikfélaga, sem haldin er í Borgarleikhúsinu í dag. Í þetta skiptið sýna sex leikfélög alls 15 þætti og eru það allt ný íslensk verk, samin af fólki í leikfélögunum sjálfum. Meira
6. október 2007 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Níunda Halloween- myndin

KVIKMYNDIN Halloween beinir athyglinni að æsku Michael Myers og orsökinni fyrir morðæði hans. Meira
6. október 2007 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Owen mætti á frumsýningu

LEIKARINN Owen Wilson hefur komið fram í fyrsta skipti opinberlega eftir að hann reyndi að svipta sig lífi í ágúst. Hann mætti á frumsýningu á nýjustu mynd sinni, The Darjeeling Limited , í Los Angeles á fimmtudaginn. Meira
6. október 2007 | Myndlist | 262 orð | 1 mynd

Ólafur Elíasson í Economist

Fjallað er um Ólaf Elíasson í nýjasta hefti The Economist sem út kemur í dag. Rætt er við listamanninn og fjallað um sýningu hans í nútímalistasafni San Fransisco. The Economist kemur út í 1,2 milljónum eintaka í hverri viku og er dreift um víða veröld. Meira
6. október 2007 | Bókmenntir | 278 orð | 1 mynd

Pörupiltar og fetaostur

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Gunnar Skarphéðinsson íslenskukennari og Kristófer Már Kristinsson háskólanemi. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. Meira
6. október 2007 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Reynir Jónasson spilar í Eyjafirði

REYNIR Jónasson, harmónikkuleikari og organisti, heldur tvenna harmónikkutónleika í Eyjafirði um helgina, þá fyrri í Dalvíkurkirkju í dag kl. 16, og hina í Laugarborg kl. 15 á morgun. Á efnisskrá eru sígild lög úr heimi harmónikkutónlistarinnar. Meira
6. október 2007 | Hugvísindi | 426 orð | 2 myndir

Rúnaþing

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAÐ er eldgamalt að rúnir væru taldar hafa galdramátt – það er ævafornt. Meira
6. október 2007 | Myndlist | 299 orð | 1 mynd

Spunaverk

Til 21. október 2007. Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangur kr. 500. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 250. Hópar (10+) kr. 250. Yngri en 18 ára: ókeypis. Ókeypis inn á fimmtudögum. Sýningarstjóri: Hafþór Yngvason. Meira
6. október 2007 | Kvikmyndir | 135 orð | 1 mynd

Stjörnu leitað

ÆVINTÝRAMYNDIN Stardust er komin í bíóhús hérlendis. Myndin segir frá ungum manni, Tristan, sem reynir að vinna hjarta stúlku með því að fara í leiðangur til að endurheimta fallna stjörnu. Meira
6. október 2007 | Leiklist | 478 orð | 1 mynd

Svartur fugl í Hafnarfirði

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is HRÓÐUR skoska leikskáldsins Davids Harrower hefur borist víða eftir að hann hlaut Olivier-verðlaunin fyrir leikrit sitt Svartur fugl (e. Blackbird ) í ár. Meira
6. október 2007 | Myndlist | 225 orð | 1 mynd

Sýruhausar

Opið lau. og sun. kl.13-18 eða eftir samkomulagi. Sýningu lýkur 13. október. Aðgangur ókeypis. Meira
6. október 2007 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Tónleikamyndir til sýnis

LJÓSMYNDARINN Árni Torfason opnar í dag ljósmyndasýningu í Fótógrafíu á Skólavörðustíg. Á sýningunni sýnir Árni myndir teknar á tónleikum frá 2002 til 2007. Meira
6. október 2007 | Kvikmyndir | 451 orð | 1 mynd

Úrræðaleysi og örþrifaráð

Leikstjóri: Cristian Mungiu. Aðalleikarar: Anamaria Marinca, Laura Visiliu. 112 mín. Rúmenía. 2007. Meira
6. október 2007 | Myndlist | 341 orð | 1 mynd

Úthverfi/umhverfi

Til 13. október 2007. Opið þri.-lau. kl. 14-17. Aðgangur ókeypis. Sýningarstjóri: Ragnheiður Pálsdóttir. Meira
6. október 2007 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

Veðjað um ástarmálin

LEIKKONAN Michelle Pfeiffer hefur veðjað við leikarann George Clooney um líkurnar á því að hann muni kvænast á ný. Segist Pfeiffer vera sannfærð um að Clooney eigi eftir að kynnast hlýju hjónasængur á ný en fjárhæð veðmálsins er komin í 100 þúsund dali. Meira

Umræðan

6. október 2007 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Barnalistasafn

Ingibjörg Hannesdóttir hvetur til stofnunar barnalistasafns: "Börn nota margvíslegar leiðir til að tjá sig og er listsköpun hvers konar ein af jákvæðustu leiðum barna til að vinna úr þeim þúsundum áreita sem dynja á þeim á degi hverjum." Meira
6. október 2007 | Aðsent efni | 807 orð | 2 myndir

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Árni Bjarnason og Björn Valur Gíslason skrifa um fiskveiðistjórnun: "Hversvegna styrkir umframveiði á ýsu ýsustofninn á sama tíma og meint umframveiði á þorski veikir þorskstofninn?" Meira
6. október 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Heidi Strand | 4. október Menning í sjónvarpinu Flott að bókmenntir hafa...

Heidi Strand | 4. október Menning í sjónvarpinu Flott að bókmenntir hafa fengið sinn eigin þátt í sjónvarpinu en hann mætti vera svolítið fyrr á kvöldin, td. strax eftir Kastljós, enda áhugavert efni fyrir bókaþjóð. Meira
6. október 2007 | Blogg | 337 orð | 1 mynd

Ingólfur Ásg. Jóhannesson | 5. október Háskóli á Ísafirði? Mér skilst að...

Ingólfur Ásg. Jóhannesson | 5. október Háskóli á Ísafirði? Mér skilst að lagt hafi verið fram á Alþingi frumvarp til laga um Háskóla á Ísafirði. Ætla má að efling menntunar á landsbyggðinni, m.a. Meira
6. október 2007 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Kristján Pétursson | 5. október Alvarleg afglöp ... Borgarstjóri sem...

Kristján Pétursson | 5. október Alvarleg afglöp ... Borgarstjóri sem situr í stjórn OR fyrir hönd borgarinnar hefur heldur betur komist í sjálfheldu. Meira
6. október 2007 | Aðsent efni | 1071 orð | 1 mynd

Litlu hetjurnar okkar

Eftir Hilmar Þór Sævarsson og Guðrúnu Elviru Guðmundsdóttur: "Að sumu leyti búa Íslendingar við tvöfalt velferðarkerfi. Annars vegar heilbrigðiskerfi þar sem er heilsugæsla, sérfræðingar og sjúkrahús, og hins vegar félagslegt kerfi og stoðkerfi til stuðnings fjölskyldum við alvarleg veikindi." Meira
6. október 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Sigurjón Þórðarson | 4. október Raforkukostnaður ... Ég væri örugglega...

Sigurjón Þórðarson | 4. október Raforkukostnaður ... Ég væri örugglega fyrsti maðurinn til að fagna ef ég sæi að rafmagnsreikningurinn væri að lækka en ekki hækka. Meira
6. október 2007 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Umbun í karlastétt, kúgun í kvennastétt?

Hólmfríður Berentsdóttir skrifar um launakjör hjúkrunarfræðinga: "Ættu ekki sömu lögmál að gilda um framboð og eftirspurn á hjúkrunarfræðingum og giltu þegar laun seðlabankastjóra hækkuðu sl. vetur?" Meira
6. október 2007 | Aðsent efni | 362 orð

Velkomin á Kínverska menningarhátíð í Kópavogi

MENNINGAR- og listalíf í Kópavogi hefur blómstrað undanfarin ár enda hafa bæjaryfirvöld kappkostað að hlúa sem best að þessum málaflokki. Meira
6. október 2007 | Velvakandi | 353 orð

velvakandi

Landspítali – háskólasjúkrahús Maður þarf ekki að dvelja lengi á Landspítala – háskólasjúkrahúsi til að verða var við það gífurlega álag sem er á hjúkrunarfræðingum, enda vantar u.þ.b. 100 hjúkrunarfræðinga á spítalann. Meira
6. október 2007 | Bréf til blaðsins | 243 orð

Verulega launahækkun

Frá Önnu Auðbergsdóttur, Hörpu Eiðsdóttur og Rannveigu H. Gunnlaugsdóttur: "Í VIÐTALI við Svein H. Skúlason, forstjóra Hrafnistu, sem birtist í Morgunblaðinu 2. október síðastliðinn, talar hann m.a. um manneklu á hjúkrunarheimilum." Meira
6. október 2007 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Þú þarft bara að vilja að við tökum ábyrgð hvert á öðru

Anna Pála Sverrisdóttir hvetur ungt samfylkingarfólk til að mæta á landsþing Ungra jafnaðarmanna: "Við höfum öll eitthvað fram að færa í pólitík. Ungt fólk sem vill samfélag jafnaðar á að prófa að mæta á landsþing UJ næstu helgi." Meira

Minningargreinar

6. október 2007 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Aðalheiður Maggý Pétursdóttir

Aðalheiður Maggý Pétursdóttir fæddist í Ólafsfirði 27. mars 1930. Hún andaðist á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 26. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 22. apríl 1908, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2007 | Minningargreinar | 943 orð | 1 mynd

Ásgeir Stefánsson

Ásgeir Stefánsson fæddist á Hamri í Hamarsfirði 4. apríl 1919. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 28. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónína Sigurðardóttir, f. 16.2. 1891, d. 20.12. 1969, og Stefán Stefánsson, f. 2.1. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2007 | Minningargreinar | 2416 orð | 1 mynd

Daðey Steinunn Einarsdóttir

Daðey Steinunn Einarsdóttir fæddist í Bolungarvík 26. júlí 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Bolungarvíkur 28. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhanna Einarsdóttir, f. á Kleifum í Seyðisfirði 9. júní 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2007 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Georg St. Scheving

Georg St. Scheving fæddist á Seyðisfirði 26. mars 1937. Hann andaðist á Droplaugarstöðum 27. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Neskirkju 5. september. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2007 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

Halldór Eyþórsson

Halldór Ingimundur Eyþórsson fæddist í Fremri-Hnífsdal í Eyrarhreppi við Djúp 12. mars 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 21. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Eyþór Guðmundsson, f. 19.2. 1894, d. 19.1. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2007 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Halldór Maríus Alfreðsson

Halldór Maríus Alfreðsson var fæddur í Bifröst á Þórshöfn á Langanesi þann 21. október 1957. Hann varð bráðkvaddur á Krít þann 28. september sl. Faðir hans var Alfreð Guðmundsson, f. 19. 10. 1919 á Skálum á Langanesi, d. 21. 12. 1975. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2007 | Minningargreinar | 1780 orð | 1 mynd

Hermann Pálmi Sigurjónsson

Hermann Pálmi fæddist 15. desember 1941 að Vatnsholti í Flóa. Hann lést úr krabbameini á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 26. september sl. Foreldrar Hermanns voru Herdís Jónsdóttir, f. 8. 6. 1900, d. 30. 10. 1989 og Sigurjón Gestsson, f. 25. 4. 1912, d. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2007 | Minningargreinar | 1389 orð | 1 mynd

Kristján Hólmgeir Þorsteinsson

Kristján Hólmgeir Þorsteinsson fæddist á Akureyri 27. janúar 1920. Hann lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 29. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Gunnar Halldórsson, f. á Veigastöðum á Svalbarðsströnd 16. 3. 1874, d. 30. 7. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2007 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

Óskar Rúnar Samúelsson

Óskar Rúnar Samúelsson fæddist í Reykjavík 10. apríl 1960. Hann lést 23. september síðastliðinn. Faðir hans var Samúel Kristinn Sigurðsson, f. 19.9. 1909, d. 11.8. 1973. Móðir hans var Þórunn Ólafsdóttir, f. 21.11. 1918, d. 28.10. 2001. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2007 | Minningargreinar | 4278 orð | 1 mynd

Rósa Björg Sveinsdóttir

Rósa Björg Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 3. apríl 1943. Hún lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 27. september síðastliðinn. Hún var dóttir Hönnu Bjargar Guðlaugsdóttur og Sveins Jónssonar. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2007 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

Sigrún Hjartardóttir

Sigrún Hjartardóttir var fædd að Ósi við Steingrímsfjörð 5. desember 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Hólmavíkur 29. september sl. Foreldrar hennar voru Guðrún Ottósdóttir f. 14. 12. 1899 að Bæjum á Snæfjallaströnd d. 21. 8. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2007 | Minningargreinar | 1413 orð | 1 mynd

Sigtryggur Kristjánsson

Sigtryggur Kristjánsson fæddist í Naustavík 2. október 1924. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 26. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Björn Sigurjónsson frá Vargsnesi, f. 23.4. 1901, og Fanney Friðbjarnardóttir frá Naustavík,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. október 2007 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

Bakkavör kaupir hráefnisframleiðanda

Bakkavör Group hefur keypt breska hráefnisframleiðandann Welcome Food Ingredients Ltd. sem framleiðir bragðefni og sósur til matvælaframleiðslu. "Við höfum áhuga á að kaupa vel rekin fyrirtæki sem falla vel að okkar starfsemi. Meira
6. október 2007 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Hægir brátt á hagvexti

SAMSETTIR leiðandi hagvísar Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD , benda til þess að hagvaxtarhorfur í heiminum fari versnandi á næstu mánuðum. Meira
6. október 2007 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Krónan styrkist og hlutabréf hækka

Íslenska krónan styrktist um 0,88% í gær og var gengisvísitalan 115,38 stig við lok dags. Þá hækkaði verð hlutabréfa í Kauphöllinni. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,05% og er 8.498 stig. Meira
6. október 2007 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Leggur Ilva til 2,9 milljarða

RÚMFATALAGERINN, sem er í eigu Jákups Jacobsen og meðfjárfesta, hefur ákveðið að leggja dönsku húsgagnakeðjunni Ilva til nær 2,9 milljarða í því skyni að styrkja fjárhagsgrundvöll hennar og koma henni á réttan rekspöl á ný að því er segir í frétt... Meira
6. október 2007 | Viðskiptafréttir | 383 orð | 1 mynd

Miklir möguleikar fyrir íslensk fyrirtæki

Eftir Björn Jóhann Björnsson í Qingdao bjb@mbl. Meira
6. október 2007 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Sagðir undirbúa tilboð í Irish Nationwide

Breska blaðið Financial Times segir Landsbankann vera að undirbúa tilboð í írska fjármálafyrirtækið Irish Nationwide . Meira
6. október 2007 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Samþykkja yfirtöku á Alcan

HLUTHAFAR í námafyrirtækinu Rio Tinto Group hafa lagt blessun sína yfir kaup Rio Tinto á álfyrirtækinu Alcan, sem meðal annars á álverið í Straumsvík. Meira
6. október 2007 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Staðfest mat ÍLS

Matsfyrirtækið Moody's hefur staðfest lánshæfismat Íbúðalánasjóðs, Aaa og metur horfur sjóðsins stöðugar. Meira
6. október 2007 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Yfir Lehman í Asíu

Sigurbjörn Þorkelsson hefur verið ráðinn yfirmaður hlutabréfaviðskipta fjárfestingarbankans Lehman Brothers á Asíumarkaði. Talsmaður bankans segir á vef bankans að þekking Sigurbjarnar af afleiðuviðskiptum verði ómissandi við uppbyggingu bankans í Asíu. Meira

Daglegt líf

6. október 2007 | Daglegt líf | 148 orð

Af afmæli og heljarmenni

Fallinn er frá Guðmundur G. Halldórsson, kenndur við Kvíslarhól á Tjörnesi, félagi í Kveðanda og tíður og velkominn gestur í Vísnahorninu. Meira
6. október 2007 | Daglegt líf | 526 orð | 6 myndir

Horfði í augun á saklausum rottum

Hann mokaði öllu út og var kominn alla leið ofan í jörðina þegar hann hitti fyrir nokkrar holræsisrottur. Þá var bara að skipta um lagnir og koma öllu í toppstand. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti ungan framkvæmdamann sem lætur hugmyndirnar verða að veruleika. Meira
6. október 2007 | Daglegt líf | 905 orð | 1 mynd

Samstarfið gott vegna orkunnar á milli okkar

Þær eru allar tannlæknar og meira en það, þær eru allar í sömu fjölskyldunni, móðir, tvær dætur og svilkona annarrar dótturinnar. Þær viðurkenna fyrir Fríðu Björnsdóttur að það sé voða notalegt að vinna svona saman. Meira
6. október 2007 | Daglegt líf | 404 orð | 2 myndir

SAUÐÁRKRÓKUR

Um síðustu helgi , í hinu fegursta haustveðri, var stóð rekið af fjalli til Laufskálaréttar, og að vanda var þar múgur og margmenni, enda um eina vinsælustu stóðrétt landsins að ræða. Meira
6. október 2007 | Daglegt líf | 297 orð | 10 myndir

Svart hvítir draumar

Tískuvika í París er einn af hápunktunum í tískuheiminum. Inga Rún Sigurðardóttir kannaði hvað Parísartískan ber í skauti sér næsta vor og sumar og komst að því boðið er uppá ýmislegt sem hentar norðlægum slóðum. Meira

Fastir þættir

6. október 2007 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

70 ára afmæli . Ingveldur Höskuldsdóttir sem er búsett í Svíþjóð, ætlar...

70 ára afmæli . Ingveldur Höskuldsdóttir sem er búsett í Svíþjóð, ætlar ásamt eiginmanni sínum Halldóri Hermannssyni að halda upp á 70 ára afmæli sitt í hópi fjölskyldu og vina á veitingahúsinu Tveim fiskum í dag, laugardaginn 6.... Meira
6. október 2007 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

70 ára afmæli . Ragnheiður Guðmundsdóttir er sjötíu ára í dag og fagnar...

70 ára afmæli . Ragnheiður Guðmundsdóttir er sjötíu ára í dag og fagnar því brosandi í... Meira
6. október 2007 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Björn Jónsson f.v. prófastur á Akranesi verður áttræður á...

80 ára afmæli. Björn Jónsson f.v. prófastur á Akranesi verður áttræður á morgun, sunnudaginn 7. október. Ennfremur eiga þau hjónin Sjöfn og Björn 50 ára brúðkaupsafmæli . Meira
6. október 2007 | Fastir þættir | 163 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Of hagstætt útspil. Meira
6. október 2007 | Fastir þættir | 336 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Hreyfils Birgir Kjartansson og Jón Sigtryggsson sigruðu í tveggja kvölda tvímenningi sem lauk sl. mánudagskvöld (1. okt.) Þeir fengu skorina 356 en næstu pör urðu þessi: Daníel Halldórss. - Ágúst Benediktss. 333 Eiður Gunnlaugss. Meira
6. október 2007 | Í dag | 340 orð | 1 mynd

Hundafans í Víðidal

Hanna Björk Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 1975. Hún stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík, Viðskiptaskóla Stjórnunarfélagsins og Rafiðnaðarskólann. Meira
6. október 2007 | Fastir þættir | 1135 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Albatrosi um háls? Albatrosi nefnist stór sjófugl með löngum vængjum og á hann heimkynni sín á Kyrrahafi sunnanverðu (Suðurhöfum). Fugl þessi er óþekktur á Íslandi og getur því naumast skírskotað til eins eða neins hjá okkur Íslendingum." Meira
6. október 2007 | Í dag | 1235 orð | 1 mynd

Kirkjuskólinn í Mýrdal Kirkjuskólinn í Mýrdal hóf vetrarstarf sitt um...

Kirkjuskólinn í Mýrdal Kirkjuskólinn í Mýrdal hóf vetrarstarf sitt um síðustu helgi og er næsta samvera í Víkurskóla í dag, kl. 11.15-12. Í vetur verður notað kennsluefni sem heitir: Kirkjubókin mín – sagan af Danna og Birtu. Meira
6. október 2007 | Í dag | 1507 orð | 1 mynd

(Mark. 12)

Orð dagsins: Æðsta boðorðið. Meira
6. október 2007 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
6. október 2007 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. Bxc6+ bxc6 6. d4 f6 7. 0-0 Re7 8. c4 Rg6 9. Be3 Be7 10. c5 d5 11. Da4 Bd7 12. Hd1 0-0 13. Rc3 Kh8 14. dxe5 fxe5 15. exd5 cxd5 16. c6 Be6 17. Rxd5 Bxd5 18. Da5 e4 19. Hxd5 Db8 20. Rd4 Dxb2 21. Hf1 Bd6 22. Meira
6. október 2007 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Þrjú listaverk voru flutt úr vinnustofu Magnúsar heitins Kjartanssonar og þurfti krana til. Hvar er vinnustofan? 2 Hljómsveitin Amiina vann með kunnum tónlistarmanni rétt áður en hann lést. Hver var hann? Meira
6. október 2007 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Nú um þessa helgi ganga Kiwanis-menn í hús og selja K-lykilinn. Andvirði sölunnar gengur til nokkurra aðila, sem vinna að málefnum geðsjúkra. Meira

Íþróttir

6. október 2007 | Íþróttir | 145 orð

Fimm í hópi FRÍ fyrir ÓL í Kína

STJÓRN Frjálsíþróttasambands Íslands tilkynnti í gær að fimm íþróttamenn hefðu verið valdir í Ólympíuhóp sambandsins til undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í Peking í Kína á næsta ári. Meira
6. október 2007 | Íþróttir | 164 orð

Fjórða sætið blasir við

FJÓRÐA sætið blasir við íslensku landsliðunum á Smáþjóaðleikunum í skvassi þrátt fyrir flotta frammistöðu. Íslenska karlalandsliðið tapaði 4-1 fyrir Kýpur í dag þar sem Kim Magnús Nielsen vann sinn leik. Meira
6. október 2007 | Íþróttir | 349 orð

Fólk sport@mbl.is

Heimasíða stuðningsmanna norska knattspyrnufélagsins Brann hefur efnt til samkeppni um lag um Ármann Smára Björnsson sem hægt sé að syngja á leikjum liðsins. Meira
6. október 2007 | Íþróttir | 515 orð

HANDKNATTLEIKUR HK – Conversano 31:31 Digranes, EHF-bikarinn...

HANDKNATTLEIKUR HK – Conversano 31:31 Digranes, EHF-bikarinn, fyrri leikur, föstudagur 5. október 2007. Gangur leiksins : 1:0, 4:5, 6:5, 7:8, 8:11, 9:12, 14:12, 15:14 , 19:15, 19:18, 26:23, 28:27, 29:29, 31:30, 31:31. Meira
6. október 2007 | Íþróttir | 238 orð

Hundrað milljóna sigur Helsingborg

GÍFURLEG eftirvænting er í röðum Íslendingafélaganna Brann frá Noregi og Helsingborg frá Svíþjóð eftir að þau unnu frækna sigra í UEFA-bikarnum í fyrrakvöld og tryggðu sér sæti í riðlakeppni mótsins. Meira
6. október 2007 | Íþróttir | 109 orð

Ísland enn í 21. sætinu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu er áfram í 21. sæti á nýjum heimslista FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, sem gefinn var út í gær. Ísland er í 14. sæti af Evrópuþjóðum á listanum. Meira
6. október 2007 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Marion Jones játar neyslu ólöglegra lyfja

BANDARÍSKA hlaupadrottningin Marion Jones, sprettharðasta kona heims, lýsti sig seka af tveimur ákæruatriðum sem tengjast neyslu ólöglegra lyfja fyrir rétti í Bandaríkjunum í gær. Meira
6. október 2007 | Íþróttir | 200 orð

Mjög auðvelt hjá Aftureldingu

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÞAÐ reyndist leikmönnum Aftureldingar létt verk að vinn ÍBV á heimavelli í gær í uppgjöri nýliðanna í N1-deild karla í handknattleik. Meira
6. október 2007 | Íþróttir | 123 orð

Owen í landsliðshópnum

STEVE McClaren, landsliðsþjálfari Englands, valdi Michael Owen í landsliðshóp sinn fyrir Evrópuleiki gegn Eistlandi og Rússlandi, en Owen hefur verið meiddur að undanförnu. Meira
6. október 2007 | Íþróttir | 469 orð | 1 mynd

Ólafur og Indriði aftur með

ÓLAFUR Örn Bjarnason og Indriði Sigurðsson koma inn í landsliðshóp Íslands í knattspyrnu á ný fyrir leikina gegn Lettlandi og Liechtenstein í undankeppni EM. Meira
6. október 2007 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

Óþarfa jafntefli hjá HK

HK-MENN fóru illa að ráði sínu í Digranesinu í gærkvöldi þegar þeir gerðu 31:31 jafntefli í fyrri leik sínum við ítalska liðið Conversano í Evrópukeppni félagsliða. Mikið skorað og þar sem þetta var heimaleikur HK verða verkefni þeirra í dag, þegar liðin mætast öðru sinni, enn erfiðara en ella. Meira
6. október 2007 | Íþróttir | 727 orð | 1 mynd

Vonbrigðin munu hjálpa FH-ingum

WILLUM Þór Þórsson þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals telur að það verði mjög á brattann að sækja fyrir Fjölnismenn þegar þeir mæta FH-ingum í úrslitaleik Visa-bikarins á Laugardalsvellinum í dag kl. 14. Meira

Barnablað

6. október 2007 | Barnablað | 207 orð | 1 mynd

Ávaxtasalat

Hér er uppskrift að góðu og girnilegu ávaxtasalati. Nú getur þú glatt aðra fjölskyldumeðlimi með þessum girnilega eftirrétti. Mundu samt að fá leyfi hjá einhverjum fullorðnum áður en þú hefst handa í eldhúsinu. Meira
6. október 2007 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Glens og gaman

Telma Lind, 7 ára, teiknaði þessa frábæru mynd. Það er yfirleitt mikið líf og fjör í tívolíum og er það svo sannarlega raunin á myndinni hennar Telmu Lindar en þar má sjá hin skemmtilegustu tæki eins og draugahús, klessubíla og... Meira
6. október 2007 | Barnablað | 173 orð | 1 mynd

Glens og grín

"Af hverju varstu rekinn af kafbátnum?" "Af því að ég heimtaði að sofa við opinn glugga." Á rakarastofunni Rakarinn: "Þú segist hafa komið áður á þessa rakarastofu, en ég man ekkert eftir andlitinu á þér. Meira
6. október 2007 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Hjálpaðu Öskubusku að komast á dansleikinn

Öskubuska má ekki fara á dansleikinn nema hún nái að ljúka við heimilisstörfin. Hún getur ekki þurrkað af óteiknuðu borði. Kláraðu að teikna borðið fyrir Öskubusku svo hún komist á... Meira
6. október 2007 | Barnablað | 42 orð | 10 myndir

Hvar eru gestirnir?

Öskubuska bauð litlu músarvinum sínum í brúðkaupið sitt en sökum smæðar sinnar þá rötuðu mýsnar ekki í höllina. Nú er athöfnin í þann mund að hefjast og 10 litlar mýs eru týndar á síðum Barnablaðsins. Getur þú hjálpað Öskubusku að finna... Meira
6. október 2007 | Barnablað | 48 orð | 1 mynd

Krakka-sudoku

Á myndinni sérðu sex litla ferhyrninga. Í hverjum ferhyrningi og í hverri línu bæði lóðrétt og lárétt á að vera gulur, rauður, grænn, blár, appelsínugulur og svartur hringur. Meira
6. október 2007 | Barnablað | 71 orð | 1 mynd

Köttur úti í mýri

Krakkar! Við tökum enn á móti sögum í ævintýralegu smásagnasamkeppnina. Við leitum að skemmtilegum ævintýrum eftir hressa krakka. Hvert ævintýri þarf að vera um 150-300 orð. Höfundar fimm bestu ævintýranna fá í verðlaun bæði bækur og geisladisk. Meira
6. október 2007 | Barnablað | 5 orð | 1 mynd

Lausnir

Hallmundur á hanska númer... Meira
6. október 2007 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Leitin að rauða hanskanum

Hann Hallmundur er búinn að týna öðrum rauða hanskanum sínum. Hanskinn hans Hallmundar er einhver af hinum 15 lausu hönskum sem svífa í kringum hann. Getur þú hjálpað Hallmundi að finna hanskann sinn? Lausn... Meira
6. október 2007 | Barnablað | 108 orð | 1 mynd

Óskar eftir teikningum frá listrænum börnum

Halló krakkar! Mig langar til að þakka ykkur fyrir öll bréfin og teikningarnar sem þið hafið sent mér. Ég veit fátt skemmtilegra en að fyllast af fréttum og listaverkum frá ykkur. Meira
6. október 2007 | Barnablað | 813 orð | 1 mynd

"Ætluðum að setja upp flott leikrit og það tókst"

Söngleikurinn um hið sígilda ævintýri Öskubusku stendur nú yfir í Austurbæ. Barna- og unglingaleikhúsið setur verkið upp undir leikstjórn Agnars Jóns Egilssonar. Meira
6. október 2007 | Barnablað | 184 orð | 2 myndir

Skemmtileg, fyndin og spennandi bók

Bókin Rasmus fer á flakk eftir Astrid Lindgren fjallar um munaðarlausan, 9 ára strák, sem heitir Rasmus. Rasmus býr á upptökuheimili (barnaheimili) sem heitir Vesturmörk. Þar býr líka besti vinur hans, Gunnar. Meira
6. október 2007 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Skjaldbökuhetjan Leonardo

Bjarki, 8 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af skjaldbökuleiðtoganum Leonardo. Það gæti nú verið gott að hafa svona hetju nálægt sér ef maður myndi lenda í vanda þó að það sé nú kannski örlítið skrítið að eiga talandi bardagaskjaldböku að... Meira
6. október 2007 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Snúið en sniðugt

Þetta völundarhús er frekar erfitt og því getur verið gott að nota blýant svo hægt sé að stroka vitleysur út. Byrjaðu efst í vinstra horninu og reyndu að komast að svörtu þríhyrningunum þremur niðri í hægra horninu. Gangi þér... Meira
6. október 2007 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Stjörnustríð

Stefán Ingi, 6 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af baráttunni milli Loga og Svarthöfða þar sem þeir berjast með geislasverðunum ógurlegu. Það er nú eins gott að það er ekki hægt að fá alvöru geislasverð í leikfangaverslunum... Meira
6. október 2007 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Súper-stelpur

Listakonan Inga Martine, 7 ára, er nýflutt frá Stykkishólmi til Noregs. Áður en hún yfirgaf Ísland teiknaði hún þessa flottu mynd af vinkonunum Stjörnu og Eldrósu. Meira
6. október 2007 | Barnablað | 157 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátur um ævintýraprinsessur. Þegar þið hafið leyst krossgátuna klippið þið hana út, setjið í umslag og sendið inn fyrir 13. október. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira
6. október 2007 | Barnablað | 79 orð | 1 mynd

Öskubuska í Austurbæ

Barna- og unglingaleikhúsið hefur nú sett á svið metnaðarfullan og skemmtilegan söngleik um sígilda ævintýrið Öskubusku undir leikstjórn Agnars Jóns Egilssonar. Leikararnir eru á aldrinum 9-15 ára og fara þeir allir á kostum í sýningunni. Meira

Lesbók

6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 245 orð | 2 myndir

Á Airwaves

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Hljómsveitin Of Montreal er ein þeirra sem koma á Iceland Airwaves en hún hefur nýlega sent frá sér plötuna Hissing Faune, Are You the Destroyer . Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 204 orð | 1 mynd

Ást á tímum herforingjastjórnar

Eftir Cörlu Guelfenbein Sigrún Eiríksdóttir þýddi. Skáldsaga Bjartur. Reykjavík. 2007. 269 bls. Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2635 orð | 2 myndir

Blómin eru að spretta

"Af hverju að hætta því sem vel gengur?" spyr Katrín Hall, sem skipuð hefur verið listdansstjóri til næstu fimm ára, eftir ellefu ára farsælt starf sem listrænn stjórnandi Íslenska dansflokksins. Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Þjóðskjalasafn Íslands hefur gefið út ritið Jón Guðmundsson ritstjóri – Bréf til Jóns Sigurðssonar forseta, 1855-1875 . Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2333 orð | 2 myndir

Draumur eða fyrirheit um íslenska stærð

Aldarafmæli eins mesta söngvara þjóðarinnar fyrr og síðar er í dag. Stefán Íslandi fæddist í Krossanesi í Vallhólma í Skagafirði 6. október 1907 en þaðan átti leiðin eftir að liggja upp á stjörnuhimin óperuheimsins. Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 868 orð | 1 mynd

Eftir gresjunni kemur maður...

Um þessar mundir er verið að sýna endurgerð vestrans 3:10 to Yuma í kvikmyndahúsum hérlendis, og þann annan nóvember verður frumsýnd myndin The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford . Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 582 orð

Endalok Zuckermans?

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Ný skáldsaga er komin út eftir bandaríska rithöfundinn Philip Roth, Exit Ghost heitir hún og er kynnt af útgefanda sem "síðasta Zuckerman-bókin". Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 638 orð | 1 mynd

Er heimurinn að minnka?

Eftir Ólaf Pál Jónsson opj@khi.is !Sífellt er klifað á því að heimurinn sé að minnka, skreppa saman, jafnvel að verða að einu litlu þorpi. Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2382 orð | 1 mynd

Er heimurinn enn að farast?

Guðni Elísson talar í Lesbókinni um, að ég sé "málpípa ráðandi afla". Hvað er hann þá? Ég held, að munurinn sé frekar sá, að Guðni gengur fram undir upphrópunarmerkinu, en ég vel mér spurningarmerkið. Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 887 orð | 1 mynd

Er þörf á íslenskri bókamessu?

Hvers vegna er ekki bókamessa á Íslandi? Bókamessa er samkoma þar sem útgefendur bóka og annars útgáfuefnis kynna væntanlegar útgáfur sínar fyrir viðskiptavinum. Samkeppni mun knýja á að einhvers konar vettvangur eins og bókamessa verði á Íslandi í nánustu framtíð, að mati greinarhöfundar. Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2527 orð | 1 mynd

Flosi Þórðarson á Svínafelli – mikilmenni og drengskaparmaður?

Flosi er ein af umdeildustu persónum Njálssögu. Hann brennir inni Njál og Bergþóru. Strax og brennan á Bergþórshvoli er um garð gengin segir Flosi: "Bæði munu menn þetta kalla stórvirki og illvirki." Hvort var Flosi Þórðarson á Svínafelli mikilmenni eða illmenni? Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 343 orð | 1 mynd

Glaðhlakkalegur tregi

Eftir Þórdísi Björnsdóttur, Höfundur gefur út. 2007. 82 bls. Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð

Gyllti lundinn flýgur

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc. Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 28 orð

Göngutúr að vetri til

Áðan mætti ég mínum eigin fótsporum. Eins og ósýnilegur hluti af sjálfum mér væri á leið í aðra átt. Jan Mårtenson Gunnar Randversson þýddi. Höfundur er sænskt... Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 283 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Ég átti lengi erfitt með að trúa því að tónlistarmaðurinn Beirut hefði aðeins verið 19 ára þegar hann tók upp meistaraverkið Gulag Orkestar . Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 229 orð | 1 mynd

Hugmyndin betri

Eftir Sigurlínu Bjarneyju Gísladóttur. Nykur, 2007, 36 bls. Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 462 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson Franska þokkadísin Julie Delpy er mörgum eftirminnileg úr myndum Richard Linklaters Before Sunrise og Before Sunset . Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 210 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Það er stundum erfitt að finna tíma til að lesa bækur algerlega að tilefnislausu þegar maður vinnur við að lesa á ýmsum vígstöðvum. Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 434 orð

Lestu mig! Ég er með stór brjóst

Eftir Lars Skinnebach þú ert auðveldur minn kæri vinur ég get látið þig drekka þegar ég pissa á þig ef ég bara stilli litlu blautu fallegu tussunni til sýnis hugmynd þín um tómlæti konunnar veitir mér stöðugt frelsi til frumleika þegar ég pissa á þig... Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 737 orð | 1 mynd

Mitt á milli Buchenwald og Björgvinjar

Morten Ramsland er danskur höfundur sem heimsótti Bókmenntahátíð í Reykjavík um leið og bók hans, Hundshaus , kom út í íslenskri þýðingu Kristínar Eiríksdóttur. Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 764 orð | 1 mynd

"Sjæt þýðir ekki svei attan"

Eftir Önnu Kristínu Jónsdóttur anna.kristin.jonsdottir@gmail.com Umræður um móðurmálið hafa verið háværar undanfarnar vikur. Þar er samt umræðuefnið ekki alltaf alveg klárt og kvitt. Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 505 orð | 1 mynd

Risaprójekt minnkað niður í níu frábær lög

Eftir Ágúst Borgþór Sverrisson agust@islenska.is Þau heyrast oft og víða, sígildu lögin sem besta plata The Who, Who´s Next , skartar: Tvö þeirra eru einkennisstef í C.S.I . Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 485 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Stephen gamli Morrissey, hinn fyrrum blómum skrýddi forvígismaður gáfumannapoppsveitarinnar The Smiths og núverandi sólólistamaður, er með nýja plötu í farvatninu. Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1536 orð | 1 mynd

Töfrar hins venjulega

Þriðjudaginn 9. október verður Friðarsúla Yoko Ono afhjúpuð í Viðey en það er afmælisdagur bítilsins og fyrrverandi eiginmanns hennar, Johns Lennon. Hér er fjallað um list Ono sem Lennon sagði einu sinni að allir þekktu en enginn vissi hvað gerði. Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 741 orð | 1 mynd

Þjóðlagaþungarokk

Hversu langt er hægt að ganga í samslætti á ólíkum stefnum og stílum? Er virkilega hægt að slengja brennivínslegnu sóðarokki saman við fínlega þjóðlagatónlist svo að vel sé? Meira
6. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 211 orð | 1 mynd

Þrettándi leikurinn

Slitróttur hópur heldur á sér hita í tröppunum. Þegar geislaflóð sólarinnar – ómælt – fellur bakvið hús kviknar á vellinum aðkenning að nótt. Treyjurnar æða fram og aftur, rauðar og hvítar, í undarlegum litbrigðum gagnsærrar skímu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.