MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjórn 60+ í Hafnarfirði: "Á stjórnarfundi 60+ í Hafnarfirði 4. október var samþykkt ályktun þar sem lýst er eindregnum stuðningi við ríkisstjórnarsamstarf sem nú hefur tekist.
Meira
"ÞAÐ VAR fyrir löngu búið að tala um það við þessa starfsmenn Orkuveitunnar að þeir fengju að njóta þess sem þeir voru að búa til," segir Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Reykjavík Energy Invest, um þá ákvörðun að einstakir starfsmenn fengu að...
Meira
"ÞEGAR Thor Björgólfsson snýr aftur eftir að hafa flogið einkaþotu sinni til Austur-Evrópu í atvinnuerindum vill hann gjarnan smala fjölskyldunni inn í Austin Martin-fornblæjubílinn sinn og taka stefnuna á sumarhúsið í Oxfordskíri yfir helgina.
Meira
AÐALFUNDUR Ungra vinstri grænna í Reykjavík var haldinn 29. september síðastliðinn. Kosið var í stjórn félagsins á fundinum og er nýr formaður félagsins Brynja Björg Halldórsdóttir.
Meira
Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is REYKJAVÍK Energy Invest er eitt þriggja erlendra fyrirtækja sem eiga möguleika á að kaupa 40% hlut filippseyska ríkisins í PNOC-EDC, stærsta jarðvarmafyrirtæki heims.
Meira
Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is NÝLEGA var húsið Hverfisgata 44 flutt á lóðina Bergstaðastræti 16 og sómir það hús sér þar vel á horni sem áður var bílastæði en er nú orðið að tveimur flutningslóðum.
Meira
Í TILEFNI alþjóðageðheilbrigðisdagsins tók Guðlaugur Þ. Þórðarson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra við gjöf hjá Einari G. Kvaran frá Geðhjálp, fyrir hönd alþingismanna í gær.
Meira
Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is "ÉG held að enginn á þessu landi gæti staðið frammi fyrir foreldrum svona langveiks barns og sagst vera stoltur af því hversu vel hafi verið stutt við bakið á fjölskyldunni.
Meira
Á GLÆPASAGNASÍÐU sunnudagsútgáfu bandaríska blaðsins The New York Times í dag er fjallað um þau Arnald Indriðason og Yrsu Sigurðardóttur í tilefni þess að bækur þeirra, Röddin eftir Arnald og Þriðja táknið eftir Yrsu koma nú út vestra.
Meira
Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is HANN ritar fagurri hendi í fallega bók, staldrar við og horfir stundarkorn út í loftið, heldur svo áfram þannig að bros læðist fram á varir hans.
Meira
Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson audur@jonsdottir.com og totil@titil.com Fréttamynd af blóði vættum munka skó á eyðilegri götu í Búrma var sem límd í huga Auðar.
Meira
Ávöxtinn af andlegum átökum Gyðinga er að finna í helgum ritningum þeirra. Þar átti sú þjóð þann Vitaðsgjafa, sem síst varð ófrær í rysjum og harðindum aldanna.
Meira
Til skamms tíma voru íslenzkir flugmenn einir um að hafa annað vinnumál en móðurmálið. Nú er öldin önnur. Með útrás og alþjóðavæðingu íslenzkra fyrirtækja hefur þeim fjölgað sem starfa í alþjóðlegu umhverfi og nota þar annað tungumál en íslenzku.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is JÓN G. Snædal læknir tók í gær við embætti forseta Alþjóðafélags lækna, World Medical Association (WMA), og gegnir því starfsárið 2007-2008.
Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af nítján manns sem brutu gegn lögreglusamþykkt Reykjavíkurborgar í fyrrinótt. Þá voru fimm minniháttar líkamsárásir kærðar til lögreglu auk þess sem sex voru teknir ölvaðir við akstur.
Meira
ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur sent Andreas Carlgren, umhverfisráðherra Svíþjóðar, bréf þar sem hún lýsir yfir áhyggjum af fyrirhuguðum flutningi á kjarnorkuúrgangi frá Svíþjóð til Sellafield-endurvinnslustöðvarinnar í Englandi.
Meira
Eftir Nínu L. Khrushchevu VÍN | Fyrir alla þá sem enn stóðu á gati yfir því hver Vladimír Pútín væri er ráðgátan leyst. Aðfarir hans í síðustu viku sýna að hann er hinn nýi alráður í Rússlandi. Hann er keisari, það er ósköp einfalt.
Meira
Eftir Andra Karl andri@mbl.is HEITAR umræður fóru fram á opnum fundi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um sameiningu Geysir Green Energy og Reykjavík Energy Invest.
Meira
Eimskip er með stærstu frystigeymslu Kínverja á leigu næstu 30 árin. Forseti Íslands segir Íslendinga geta haft gríðarlegan efnahagslegan ávinning af frekara samstarfi við Kínverja.
Meira
SUMARIÐ 1969 var fyrsta álið brætt í Straumsvík. Um sama leyti steig Neil Armstrong fyrstur manna fæti á tunglið: "Lítið skref fyrir mann en risastökk fyrir mannkyn," sagði bandaríski geimfarinn.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fyrir nær 18 árum var einn af helstu frammámönnum í þýsku viðskiptalífi og stjórnarformaður Deutsche Bank, Alfred Herrhausen, myrtur í sprengjutilræði í Frankfurt.
Meira
Pera vikunnar: 4 20 17 9 8 19 6 15 12 3 0 5 11 17 2 13 Byrjaðu í rúðunni með töluna 8. Þú getur fært þig þaðan til einnar af grannrúðunum 5 og svo áfram til annarra grannrúðna.
Meira
FJÓRIR menn voru fluttir á sjúkrahúsið á Ísafirði eftir tvær bílveltur í umdæmi lögreglunnar á Ísafirði aðfaranótt laugardags. Ekki er talið að um alvarleg meiðsli sé að ræða. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu varð fyrri bílveltan um klukkan 2.
Meira
» Ímyndið ykkur hvernig ástandið væri í Færeyjum ef allir, sem búa hér á eyjunum, væru líklegir til að vera þjófar, hver einasti. Bill Clinton , fyrrverandi Bandaríkjaforseti, yfirfærði ástandið í heimsmálum á Færeyjar á viðskiptaráðstefnu í Þórshöfn.
Meira
UTANRÍKISRÁÐHERRA Íslands Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ávarpaði í gær þátttakendur á fundi þingmannasamtaka Atlantshafsbandalagsins sem fram fer í Reykjavík og svaraði síðan fyrirspurnum.
Meira
Eftir Freystein Jóhannsson og Pétur Blöndal VERZLUNARSKÓLI Íslands hefur sótt til menntamálaráðuneytisins um að fá að taka upp námsbraut, þar sem kennt verður á ensku.
Meira
AÐ gefnu tilefni vil ég undirritaður, Ragnar Axelsson, ljósmyndari á Morgunblaðinu, taka fram að blogg merkt Raxi á mbl.is er mér algerlega óviðkomandi. Virðingarfyllst, Ragnar...
Meira
Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is ÍRSKA settertíkin Cararua Alana fagnaði sætum sigri ásamt 10 ára gömlum þjálfara sínum, Theódóru Róbertsdóttur, í Víðidal í gær.
Meira
VERIÐ er að leggja lokahönd á ævisögu Guðna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins, sem kemur út hjá Veröld í byrjun nóvember. Höfundur bókarinnar er Sigmundur Ernir Rúnarsson.
Meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri opnaði leið til lausnar á hinni hörðu deilu, sem staðið hefur yfir síðustu daga í borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna, í viðtali við Morgunblaðið í gær.
Meira
Tilhneiging Orkuveitu Reykjavíkur til þess að snúa sér að öðrum verkefnum en að veita Reykvíkingum og íbúum nágrannabyggða grunnþjónustu í sambandi við rafmagn og heitt og kalt vatn varð að mestu til í stjórnartíð Reykjavíkurlistans í borgarstjórn...
Meira
9. október 1977 : "Hafin er bygging framtíðarborgarleikhúss í nýja miðbænum í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur. Meginhluti byggingarkostnaðar, eða yfir 90%, koma í hlut borgarinnar.
Meira
SEAN Ono Lennon er kominn til landsins til að vera við vígslu friðarsúlunnar í Viðey á afmælisdegi föður síns, Johns Lennons, 9. október. Hann flaug frá New York í gærmorgun.
Meira
MYNDIR hafa birst í fjölmiðlum frá upptökustað Sex and the City- kvikmyndarinnar sem verður frumsýnd á næsta ári. Þar sést m.a. Carrie í brúðarkjól og Charlotte ólétt. Nú hefur Chris Noth, sem leikur Mr.
Meira
Það sperrti margur eyrun þegar Bob Dylan valdi lag eftir Mary Gauthier, I Drink, sem eitt af þeim lögum sem hann helst vildi heyra fyrir tímarit á síðasta ári.
Meira
Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is Vefritið FOUND hóf göngu sína sem hefðbundið tímarit á pappír, sem rithöfundurinn Davy Rothbart og ljósmyndarinn Jason Bitner föndruðu heima hjá sér.
Meira
MILLARNIR hafa bætt við enn einni plötu í safnið. Á henni koma fram, auk þeirra sjálfra og Bogomils Fonts, þeir Bjarni Ara, Raggi Bjarna, Laddi og Stefán Hilmarsson. Ég get nú ekki sagt að Alltaf að græða sé tímamótaverk íslenskrar tónlistar.
Meira
SAXÓFÓNLEIKARANN Einar Braga Bragason hefur lengi langað að gefa út safn laga eftir sjálfan sig en alltaf strandað á textagerðinni. Hann fékk því að nota ljóð skáldsins og bóndans Hákonar Aðalsteinssonar og úr hefur nú orðið platan Skuggar.
Meira
SEXTÁN MÁNAÐA sonur Gwen Stefani kann að "slamma". Stefani segir að Kingstone, sonur hennar og Gavin Rossdale gítarleikara Bush, hafi erft tónlistarhæfileika foreldra sinna.
Meira
Ég hef oft fylgst spennt með raunveruleikasjónvarpi, en þetta haustið er áhuginn á því í algjörri lægð. Áður skemmti ég mér konunglega yfir því eins og Rómverji í hringleikahúsi, þó keppendur þyrftu ekki að berjast við ljón heldur bara hvor við annan.
Meira
ALLS söfnuðust 150 milljónir á minningartónleikunum um Díönu prinsessu sem haldnir voru í London í sumar. Þetta var tilkynnt í gær. Það voru synir Díönu, Harry og William, sem stóðu fyrir tónleikunum í tilefni þess að 10 ár eru síðan hún lést.
Meira
Dagur B. Eggertsson og Sigrún Elsa Smáradóttir skrifa um sameiningu Geysir Green Energy og REI: "Það er mjög miður hvernig græðgi, vinapot og pólitísk spilling hafa sett ljótan svip á samruna þessara útrásarfélaga."
Meira
Birna Dís Vilbertsdóttir | 6. okt. 2007 Mestir og bestir Við eigum fallegustu konurnar, sterkustu karlmennina, duglegasta fólkið, nýjustu bílana, flesta bíla á fjölskyldu, mesta frjálsræðið, stærstu frysti- og kæligeymslur í heimi.
Meira
Birgir Dýrfjörð skrifar um nýsköpun og orkunýtingu: "Þá fæst markaður fyrir ónýtta orku og fín staðsetning fyrir netþjónabú, þar sem húsverðirnir eru þegar á svæðinu."
Meira
Andri Heiðar Kristinsson, Magnús Már Einarsson og Stefanía Sigurðardóttir segja frá stofun Innovit: "Innovit var stofnað nú á haustdögum í sinni endanlegu mynd og með stofnun félagsins eru kraftar einkaframtaksins nýttir á nýjum vettvangi á Íslandi."
Meira
Magnús Pétursson skrifar um fjárframlög og gjafir til Landspítalans: "Landspítali nýtur víðtæks stuðnings og velvildar landsmanna sem m.a. birtist í vaxandi fjárstuðningi einstaklinga, félaga og fyrirtækja."
Meira
Þórhildur Þórhallsdóttir skrifar um frumkvæði Íslendinga í notkun endurnýtanlegrar orku: "Nú þegar er ýmislegt hægt að gera til að draga úr útblæstri og notkun jarðeldsneytis. Íslendingar geta, og ættu að leiða þá þróun í heiminum."
Meira
Hrafnkell Daníelsson | 6. október 2007 Einn með hundinn Þá er vinafólk mitt sem ég er hjá farið að heiman næstu tvær vikurnar svo það stendur upp á mig að sjá um húsið og hundinn í fjarveru þess...
Meira
Jóna Á. Gísladóttir | 5. október 2007 Um drauma Klukkan er átta að morgni og 7 ára dóttir mín og 6 ára sonur standa í útidyrunum. Bókum og nestisboxi er vandlega pakkað niður í töskurnar sem þau bera á bakinu.
Meira
Frá Bylgju Hafþórsdóttur: "ÉG fékk svakalega martröð á dögunum, martröð þar sem Tryggingamiðstöðin var í aðalhlutverki. Mig dreymdi að ég kæmi inn í stóran sal þar sem ekkert var nema gríðarstórt hringborð."
Meira
Geir R. Andersen skrifar opið bréf til iðnaðarráðherra: "Er ekki nærtækara að fullkanna hvað nærri 5 km þykk setlög á Skjálfanda og Öxarfirði hafa að geyma, frekar en Drekasvæðið við Jan Mayen?"
Meira
Pjetur Hafstein Lárusson | 5. okt. 2007 Draumsýn? Í Speglinum, fréttaþætti Ríkisútvarpsins í gærkvöldi, var sagt frá gömlum manni, fyrrverandi kennara á Akureyri og kjörum hans. Eftirlaunin nema 137.000 krónum á mánuði, nettó.
Meira
Siv Friðleifsdóttir skrifar um reykingabannið á veitinga- og skemmtistöðum: "Þótt umræðan hafi oft á tíðum verið hörð um nýja reykleysið á skemmtistöðunum er alveg ljóst að afar vel hefur tekist til með hinar breyttu reglur."
Meira
Árni Johnsen skrifar um nýja menntaskólahljómsveit: "Soundspell byggir á eigin stíl, blæ sem er sjálfstæður og ótrúlega þroskaður af ekki eldri tónlistarmönnum."
Meira
Þór Jens Gunnarsson skrifar um samgöngubætur: "Samgönguráðherra hefur ákveðið að leggja 2+2 veg um Hellisheiði í stað 2+1.Það mun taka verulega lengri tíma. Á þeim tíma munu verða mannskæð slys."
Meira
Um útvarp og sjónvarp MIG langar til að spyrja hvað sé eiginlega að gerast hjá stofnuninni sjónvarpi og útvarpi. Maður opnar ekki svo blað að ekki sé sagt frá einhverjum fréttamanni sem hættir. Aldrei er auglýst eftir nýjum fréttamönnum.
Meira
Anna Birna Ragnarsdóttir skrifar um starfsemi græðara: "Það er einungis á valdi hvers einstaklings að meta hvað er rétt fyrir hann hverju sinni. Engum er skylt að nota þjónustu græðara. Valið er frjálst!"
Meira
Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir og Ragna Kristmundsdóttir skrifa í tilefni af sölu K-lykilsins: "Nýta á ágóða sem kemur í hlut BUGL til verkefna sem miða að því að gera börnunum á BUGL kleift að fá þjálfun og afþreyingu utan deildarinnar"
Meira
Björn Jónsson fæddist í Skógum í Öxarfirði 12.5. 1914. Hann andaðist á Vífilsstöðum 17.9. 2007. Foreldrar Björns voru hjónin Jón Björnsson bóndi í Skógum, fæddur 10.9. 1876, dáinn 4.3. 1917, og Kristrún Þórarinsdóttir, fædd 24.10. 1885, dáin 28.2. 1917.
MeiraKaupa minningabók
Guðjón Björgvin Guðmundsson fæddist 7.8. 1975, sonur hjónanna Guðmundar Guðjónssonar og Ástu Katrínar Vilhjálmsdóttur. Guðjón lést í Kaupmannahöfn 23.9. 2007. Hann átti systkinin Ásthildi Guðmundsdóttur f. 17.10. 1971 og Brynjar Karl Guðmundsson, f....
MeiraKaupa minningabók
Reynir Ragnarsson fæddist á Fífustöðum í Arnarfirði hinn 21. desember 1921. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 16. september sl. Foreldrar hans voru hjónin Ragnar M. Einarsson frá Hringsdal í Arnarfirði, f. l887, d.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Einarsdóttir fæddist í Keflavík 17. september 1922. Hún andaðist á Landspítala í Fossvogi 12. september síðastliðinn. Útför Sigríðar var gerð frá Árbæjarkirkju 24. september síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
Þorsteinn Gísli Bernharðsson fæddist 1. febrúar 1915 á Vöðlum í Mosvallahreppi í Önundarfirði í Vestur-Ísafjarðarsýslu. Hann lést á heimili sínu að Selvogsgrunni 25 í Reykjavík aðfaranótt 20. september sl.
MeiraKaupa minningabók
Á VEFSÍÐU Alþýðusambands Íslands segir meðal annars að ASÍ hafi á undanförnum árum ásamt aðildarfélögum sínum unnið markvisst að því verkefni að tryggja að þátttaka erlends launafólks og fyrirtækja á íslenskum vinnumarkaði sé á forsendum laga og...
Meira
Fjórtán sagt upp í Eyjum * Útgerð Péturseyjar ehf. hefur ákveðið að leggja línubátnum Guðrúnu VE. Þriggja mánaða uppsagnarfrestur 14 manna áhafnar rann út fyrir skemmstu og mun báturinn því ekki halda til veiða í vetur.
Meira
SAMTÖK atvinnulífsins fjalla um jafnréttismál á vefsíðu sinni og vitna þar í samræmda rannsókn sem IMD-viðskiptaháskólinn gerir árlega. Í könnun ársins kom Ísland vel út. Í vefsíðufréttinni segir m.a.
Meira
Hann er hættur að kenna, gælir áfram við pólitík og sinnir nú sínum báti og sinni bók. Og hann er áfram fréttaritari Morgunblaðsins. Freysteinn Jóhannsson heimsótti Björn Björnsson á Sauðárkróki.
Meira
Hans Blix var milli steins og sleggju þegar hann fór fyrir vopnaeftirliti Sameinuðu þjóðanna í aðdraganda innrásarinnar í Írak árið 2003. Í liðinni viku var hann í Færeyjum ásamt Bill Clinton fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Karl Blöndal ræddi við Blix.
Meira
Mörg helstu tískuhús heims sýndu komandi vor- og sumartísku á tískuviku í París sem lýkur í dag. Inga Rún Sigurðardóttir flaut með tískustraumunum og kannaði nýjustu leiðirnar í baráttu tískuhúsanna um athygli neytenda.
Meira
Í mannfagnaði um daginn heyrði ég því fleygt að til stæði jafnvel að breyta íþróttahúsnæði einu hér í borg í ævintýrahöll í anda 1001 nætur. Slíkt sýnist í fljótu bragði næsta erfitt verkefni en á þó að fróðra manna sögn ekki að vera óvinnandi vegur.
Meira
Leyfum Lækjartorgi og Arnarhóli að sameinast og búum til samkomustað sem við getum öll komist fyrir á og verið stolt af, segir Búi Kristjánsson og setur fram nýstárlega hugmynd um miðbæ Reykjavíkur.
Meira
Vér Íslendingar eigum því láni að fagna að við höfum mörg tækifæri til að koma skoðunum okkar á framfæri. Vér Íslendingar. Mér finnst eitthvað hátíðlegt við þessi orð og finnst eins og ég sé að ávarpa alla þjóðina en ekki bara lesendur Morgunblaðsins.
Meira
Eftir Leif Sveinsson Ég hafði heitið því að fara aldrei Kjöl eða Sprengisand nema á hestum. Ekki stóð ég við það heit heldur fór báða fjallvegina á bíl, þann fyrri á eigin bíl, en þann seinni með Norðurleið.
Meira
Eigandi Bergstaðastrætis 20 vill rífa húsið en fær ekki. Magnús Skúlason, forstöðumaður Húsafriðunarnefndar ríkisins, vill að húsið verði endurnýjað og það vill Magnús Sædal Svavarsson byggingarfulltrúi líka.
Meira
Ásgeir Hvítaskáld er kominn aftur til Íslands eftir 21 árs útiveru. Hann vinnur daglaunavinnu sem viðskiptafræðingur við hliðargötu á Egilsstöðum, en undirbýr kvikmynd í fullri lengd í frítíma sínum. Steinunn Ásmundsdóttir hitti sagnasmiðinn á Fjarðarheiðinni.
Meira
Nýlega kom út diskurinn Indigó sem þau Vala Gestsdóttir og Ingólfur Þór Árnason gerðu. Vala starfar sem hljóðmaður á Skjánum. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hana um starfið, tónlistina og framtíðardrauminn.
Meira
Brot úr aldarspegli | Fyrri grein Fyrir 100 árum voru Íslendingar fátækasta þjóð Evrópu. Þeir fengu forræði eigin mála með heimastjórn, settu vélar í báta og keyptu togara. Það markaði fyrstu íslensku atvinnubyltinguna.
Meira
Ljóðmyndalindir er sérkennileg bók eftir Gísla Sigurðsson, nýútkomin. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Gísla um myndir og ljóð bókarinnar – sem hann segir í formála að komi í stað sýningar í sal.
Meira
85 ára afmæli. Jón Þorberg Eggertsson fyrrverandi skólastjóri Barrholti 7, Mosfellsbæ er áttatíu og fimm ára í dag, sunnudaginn 7. október. Jón og kona hans Rósa Kemp Þórlindsdóttir taka í dag á móti sínum nánustu ættingjum á heimili sínu kl....
Meira
Frá eldri borgurum í Hafnarfirði. Föstudaginn 5. október var spilað á 14 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Alfreð Kristjánss. – Valdimar Elíasson 370 Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss. 366 Rafn Kristjánss.
Meira
Fær Mýrin Óskarinn? Kvik-myndin Mýrin eftir Baltasar Kormák verður fram-lag Íslands til for-vals Óskars-verðlaunanna í flokknum besta er-lenda myndin árið 2008.
Meira
Í dag lýkur Alþjóð-legri kvikmynda-hátíð í Reykjavík. Finnski kvikmynda-gerðar-maðurinn Aki Kaurismäki fékk verð-laun há-tíðarinnar fyrir framúr-skarandi list-ræna kvikmynda-sýn.
Meira
Á blaðamanna-fundi á miðviku-daginn var til-kynnt um samkomu-lag stjórnar Reykjavík Energy Invest (REI), sem er dóttur-félag Orku-veitu Reykjavíkur (OR), og Geysir Green Energy (GGE) um sam-einingu fé-laganna undir merkjum REI.
Meira
1 Kiwanis gekkst fyrir sölu á K-lyklinum svonefnda. Til styrktar hvaða málefni? 2 Hvaða sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið upp skattlausar beingreiðslur til foreldra barna sem ekki hafa náð leikskólaaldri eða bíða rýmis?
Meira
sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Það er ekki á hverjum degi að ný sunnudaga- eða kirkjuskólalög verða til, hvað þá eru gefin út. Sigurður Ægisson fjallar í dag um þá hluti og ekki síst væntanlegan geisladisk Hafdísar Huldar Þrastardóttur sem ráðgert er að komi út í nóvember."
Meira
Valur tryggði sér Íslands-meistara-titilinn í knatt-spyrnu í loka-umferð Landsbanka-deildarinnar á laugardags-kvöld fyrir viku. Valur sigraði þá HK 1:0. Þetta er í 21.
Meira
Óstað-festar fregnir herma að öryggis-sveitir herforingja-stjórnarinnar í Búrma hafi hand-tekið þúsundir manna til að kveða niður fjölda-mótmæli. Mót-mælendurnir eru í bráða-birgða-fangelsum í gömlum verk-smiðjum og háskóla-byggingum.
Meira
Alyson Judith Kirtley Bailes fæddist í Manchester 1949. Hún hlaut MA-gráðu í sagnfræði frá Oxford-háskóla 1969. Alyson starfaði við bresku utanríkisþjónustuna frá 1969 til 2002, m.a. sem sendiherra í Finnlandi, auk þess sem hún sinnti störfum m.a.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.