Greinar miðvikudaginn 17. október 2007

Fréttir

17. október 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

13 þúsund í Reykjanesbæ

Reykjanesbær | Íbúar Reykjanesbæjar voru 13.057 um síðustu mánaðamót, samkvæmt áætlun Hagstofu Íslands. Hafði íbúum bæjarins fjölgað um liðlega 1.100 frá áramótum. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 585 orð | 2 myndir

Afsal eða ókláraður samningur?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ENGAR heimildir eru í lögum fyrir samkomulagi milli íslenska ríkisins og Landsvirkjunar um yfirtöku Landsvirkjunar á vatnsréttindum í neðri hluta Þjórsár. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Aukinn byggingarréttur Vals

REYKJAVÍKURBORG og Knattspyrnufélagið Valur hafa gert með sér samkomulag um að byggingarréttur Vals á Hlíðarenda verði 60.000 fm í stað 50.000 fm eins og kveðið var á um í samkomulagi frá 4. apríl. 2006. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ánægja með ÍTR

SUMARSTARF ÍTR kemur vel út í viðhorfskönnun meðal foreldra sem gerð var í sumarlok. Langflestir foreldrar þeirra barna sem voru í sumarstarfi hjá ÍTR sumarið 2007 voru ánægðir með starfið þegar á heildina var litið, eða 96%. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð

Árétting vegna viðtals

VEGNA viðtals við Björn Grétar Sigurðsson, sem birtist í Morgunblaðinu sl. Meira
17. október 2007 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Barnaníðingurinn nafngreindur

LÖGREGLAN í Taílandi nafngreindi í gær 32 ára kanadískan mann sem grunaður er um að hafa nauðgað ungum piltum. Lögreglan sagði að Kanadamaðurinn, Christopher Paul Neil, væri á flótta í Taílandi og hefði komið þangað fyrir tæpri viku. Meira
17. október 2007 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Beðið fyrir ástsælum konungi

BEÐIÐ fyrir konungi Taílands, Bhumibol Adulyadej, við musteri í Bangkok í gær. Hann var á batavegi eftir að hafa verið lagður inn á sjúkrahús vegna of lítils blóðflæðis í heila. Konungurinn er 79 ára og nýtur mikillar lýðhylli. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 1015 orð | 7 myndir

Björn Ingi í skotlínu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins vönduðu Birni Inga Hrafnssyni, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, ekki kveðjurnar á fundi borgarstjórnar í gær. Meira
17. október 2007 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Bush ræddi við Dalai Lama

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti ræddi við Dalai Lama, trúarleiðtoga Tíbeta, í Hvíta húsinu í gær þrátt fyrir hörð mótmæli kínverskra stjórnvalda sem lýstu fundinum sem "alvarlegu broti á reglum um alþjóðleg samskipti". Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Börnin virkjuð til söngs

VÉDÍS Hervör Árnadóttir og Soffía Hilmarsdóttir eru meðal þeirra fjölmörgu sjálfboðaliða sem starfa á vegum Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands. Vikulega heimsækja þær Barnaspítala Hringsins og virkja börnin sem þar dvelja í tónlistarstarfi. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Dæmalaust klúður frá upphafi til enda

GRÍMSEYJARFERJUMÁLIÐ hefur verið dæmalaust klúður frá upphafi til enda og ekki eru öll kurl komin til grafar enn. Þetta kom fram í máli Birkis J. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Ekkert samkomulag í gildi um verðkannanir

SIGURÐUR Jónsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, hefur sent Grétari Þorsteinssyni, forseta Alþýðusambands Íslands, bréf í tilefni frétta um verðkannanir, sem birst hafa í fjöl miðlum undanfarna daga. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 282 orð

Ekki brot á siðareglum BÍ

SIÐANEFND Blaðamannafélags Íslands telur Morgunblaðið ekki hafa gerst brotleg við siðareglur blaðamanna í umfjöllun sinni um leikinn "RapeLay" og félagið Istorrent sem rekur vefinn torrent.is. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Enex hækkar í verði

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is GENGIÐ á bréfum í Enex hefur hækkað töluvert undanfarið og miðað við verðið sem greitt var í síðustu viðskiptum nemur heildarverðmæti þess 4,1 milljarði króna. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 960 orð | 1 mynd

Engin nauðsyn að eiga orkulindirnar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "AÐALATRIÐIÐ hér er að loksins, loksins er sú umræða að hefjast sem hefði þurft að fara fram fyrir nokkrum árum. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 27 orð

Enn um glæpi

FYRIRLESTRARÖÐ um glæpasögur heldur áfram í Amtsbókasafninu á Akureyri í dag kl. 17.15. Yfirskriftin á þessum öðrum fyrirlestri Kristínar Árnadóttur um glæpasögur er "Gullöldin" eða "harðsoðna"... Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Félagsráðgjöf við HÍ hlýtur evrópska gæðavottun

HÁSKÓLI Íslands hlaut nýverið gæðavottun náms í félagsráðgjöf. Í fréttatilkynningu segir að til að fá gæðavottunina þurfi að uppfylla ákveðna gæðamælikvarða sem þróaðir hafa verið af ENQASP. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð

Féll útbyrðis við æfingar

Meðlimur í björgunarsveitinni Kili á Kjalarnesi féll útbyrðis við æfingar í Hofsvík á Kjalarnesi skömmu fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Honum var bjargað skömmu síðar. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Fjöregg fyrir lofsvert framtak

ÁSLAUG Traustadóttir grunnskólakennari í Rimaskóla hlaut Fjöregg MNÍ 2007 fyrir að auka áhuga ungs fólks á matargerð, með nýstárlegum aðferðum. Meira
17. október 2007 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Fundu áður óþekkta risaeðlu

STEINGERVINGAFRÆÐINGAR frá Argentínu og Brasilíu sögðust í gær hafa fundið áður óþekkta risaeðlutegund sem lifði fyrir um það bil 88 milljónum ára á Patagóníu-svæðinu í Argentínu. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð

Gæsluvarðhald vegna þjófnaðar

ÚRSKURÐUR Héraðsdóms Reykjavíkur um gæsluvarðhald yfir litháískum karlmanni var staðfest í Hæstarétti í gær. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Hádegisverðurinn í raun frír?

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is NEYTENDASAMTÖKIN hafa sínar efasemdir um tilgang netfyrirtækisins eCom Trainers, sem býður Íslendingum til ókeypis málsverða á Radisson SAS hóteli dagana 22. og 23. október nk. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Háskólatorg, Gimli og Tröð

Háskólatorg, Gimli og Tröð eru nöfnin sem valin voru á þrjár nýbyggingar Háskóla Íslands, en niðurstaðan var tilkynnt í gær. Háskólatorg I kemur til með að hýsa m.a. þjónustustofnanir við nemendur, bóksölu, veitingasölu og stóra fyrirlestrasali. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Heimsfrumsýning og sagan á bók sama daginn

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Hjá Leikfélagi Sauðárkróks er þessa dagana unnið hörðum höndum að lokaæfingum á leikverkinu Alina, eftir Stefán Sturlu Sigurjónsson, en hann leikstýrir verkinu sem frumsýnt verður í félagsheimilinu Bifröst... Meira
17. október 2007 | Erlendar fréttir | 81 orð

Hirsi Ali hafnar hæli í Danmörku

RITHÖFUNDURINN Ayaan Hirsi Ali hefur hafnað boði Dana um að fá hæli og vernd í Danmörku og kveðst ætla að dvelja í Bandaríkjunum, að sögn danska dagblaðsins Jyllands-Posten í gær. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Hjólreiðar auka öryggi í umferð og minnka líkur á offitu

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is GUNNAR Svanbergsson, formaður Foreldrafélags Brekkuskóla, hefur sett fram róttækar hugmyndir í því skyni að bæta hjólreiðamenningu á Akureyri – m.a. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð

Hlutverk fámennra skóla

FANNEY Ásgeirsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Vestmannaeyja, heldur á morgun erindi á fræðslufundi skólaþróunarsviðs kennaradeildar HA. Meira
17. október 2007 | Erlendar fréttir | 77 orð

Hópuppsögnum hótað í Finnlandi

NÆR 13.000 hjúkrunarfræðingar í Finnlandi hafa hótað að láta af störfum í næsta mánuði vegna launadeilu. Stéttarfélag hjúkrunarfræðinganna hefur krafist þess að laun þeirra verði hækkuð um 24% á 28 mánuðum og hafnað tilboði um 12% hækkun. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 949 orð

Hvað viltu, veröld? (18)

Hver er maðurinn? Hver er sá maður, sem byrlar þeim eitur eða krossfestir þá, sem eru fremstir að göfgi, vitsmunum, góðleik? Hver er sá maður, sem eitrar fyrir sjálfan sig eða krossfestir sinn betri mann? Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Hvetur til bættrar umferðarmenningar

UM 20 þúsund ökumenn fá nú í október afhenta sérútbúna lyklakippu að gjöf til áminningar um hvað þeir ættu að hafa í huga við aksturinn. Þannig eru ökumenn minntir á að aka varlega, brosa í umferðinni, sýna ábyrgð, tillitssemi og þolinmæði. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Icelandair styður UMFÍ

UNGMENNAFÉLAG Íslands og Icelandair skrifuðu nýlega undir samstarfssamning til þriggja ára. Í fréttatilkynningu segir að Björn B. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Iðnaðarráðherra fer til Indónesíu

ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra sækir Indónesíu heim í næstu viku. Stefnt er að því að ráðherrann komi við á Filippseyjum á heimleiðinni. Báðar heimsóknirnar tengjast orkumálum. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð

Í gæsluvarðhaldi vegna skútusmyglsins

LÖGREGLAN handtók í gær mann í tengslum við rannsóknina á stórfelldu smygli fíkniefna með skútu til Fáskrúðsfjarðar og var maðurinn úrskurðaður að kröfu lögreglu í gæsluvarðhald í vikutíma frá deginum í gær eða til 23. október næstkomandi. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Írsk vasaklútabók

ÍRSKA skáldkonan Anne Enright hlaut í gærkvöldi Booker-verðlaunin í bókmenntum. Verðlaunin fékk hún fyrir bókina The Gathering , sögu um vanstillta fjölskyldu á Írlandi. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 1378 orð | 1 mynd

Kallað eftir stefnuskrá nýs meirihluta

Nýkjörinn borgarstjóri í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, sagði á fundi borgarstjórnar í gær að taka þyrfti á mörgum málum og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fráfarandi borgarstjóri, kallaði eftir stefnuskrá nýs meirihluta. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Koma upplýsingum betur á framfæri

Eftir Sigurð Sigmundsson Biskupstungur | Tveir ráðherrar opnuðu nýja vefsíðu fyrir Skálholtsstað, www.skalholt.is, við athöfn á staðnum í fyrradag. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð

Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar

ÆSKULÝÐSSAMBAND þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) stendur fyrir landsmóti fyrir öll æskulýðsfélög kirkjunnar helgina 19.–21. október næstkomandi. Mótið ber yfirskriftina "Ljós á vegum mínum" og verður haldið á Hvammstanga. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 30 orð

Lést í bifhjólaslysi

MAÐURINN sem lést í bifhjólaslysi á Krýsuvíkurvegi í fyrradag hét Magnús Jónsson, til heimilis í Jöklaseli 1 í Reykjavík. Hann var fæddur 21. apríl 1975 og lætur eftir sig... Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Ljós fyrir konur með krabbamein

KVEIKT var á 175 kertum fyrir utan Hafnarborg í Hafnarfirði í gærkvöldi til að minna á að árlega greinast 175 konur með brjóstakrabbamein hér á landi. Að meðaltali látast 35 konur árlega úr þessum sjúkdómi. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

Lögðu fram nýja tillögu um Sundabraut

Á FUNDI umhverfisráðs Reykjavíkurborgar hinn 9. október síðastliðinn var lagt fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar varðandi matsáætlun vegna annars áfanga Sundabrautar. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Mannekla hjá lögreglunni á Suðurnesjum um áramót

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ELLEFU lögreglunemar sem hafa starfað hjá lögreglunni á Suðurnesjum síðustu mánuði fara aftur í Lögregluskólann um áramót. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Málefni Orkuveitunnar á borð EFTA

KVÖRTUN vegna málefna Orkuveitu Reykjavíkur barst til Eftirlitsstofnunar EFTA fyrir um 10 dögum. Þetta fékkst staðfest hjá stofnuninni í gær. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 269 orð

Meirihluti borgarstjórnar sakaður um heigulshátt

DAGUR B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, óttast ekki að fjárhagur borgarinnar standi ekki undir þeim verkefnum sem nýr meirihluti muni ráðast í, jafnvel þótt staðið verði við fasteignaskattslækkanir fyrri meirihluta. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð

Metútskrift – en ekki fyrr en í vor

NÚ eru alls 45 lögreglunemar í starfsþjálfun. Af þeim eru 34 hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en ellefu á Suðurnesjum. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Ný aðstaða gjörbyltir allri aðstöðu FH-inga

Hafnarfjörður | Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar, og forsvarsmenn Riss ehf. skrifuðu undir verksamning annars áfanga vegna uppbyggingar á Kaplakrika síðastliðinn mánudag. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Nýr borgarstjóri í ráðhúsið

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson afhenti Degi B. Eggertssyni lyklavöldin að ráðhúsi Reykjavíkur síðdegis í gær. Við þetta tækifæri óskaði Vilhjálmur Degi góðs gengis í starfi. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð

Nýr prestur

HILDUR Inga Rúnarsdóttir guðfræðingur var vígð sl. sunnudag til prestsþjónustu í Kolfreyjustaðarprestakalli í Hóladómkirkju. Jón Aðalsteinn Baldvinsson vígslubiskup vígði Hildi Ingu en sr. Þórey Guðmundsdóttir lýsti vígslu. Vígsluvottar voru sr. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð

Ósamstaða um vatnalög?

ÓSAMSTAÐA er milli stjórnarflokkanna um hvernig eigi að afgreiða vatnalög frá Alþingi, sagði Valgerður Sverrisdóttir, þingmaður Framsóknar, í umræðum um störf þingsins í gær. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Rask vegna framkvæmda

Kópavogur | Þeir sem leið hafa átt um göngustíg sem liggur frá Kópavogsdal, undir Dalveg og áfram undir Reykjanesbraut hafa væntanlega orðið varir við framkvæmdir sem nú standa yfir þar sem göngustígurinn liggur undir Reykjanesbrautina. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Ráðgjafi Taívanforseta flytur erindi

Dr. PENG Ming-min aðalráðgjafi Taívanforseta flytur erindi á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands á morgunfundi í dag, miðvikudaginn 17. október, kl. 10.30 í Hringborðsstofu, Þjóðmenningarhúsi, Hverfisgötu. Meira
17. október 2007 | Erlendar fréttir | 121 orð

Reynt að afstýra innrás í Írak

Ankara. AFP. | Stjórnvöld í Bagdad hvöttu í gær til tafarlausra viðræðna til að afstýra því að tyrkneski herinn gerði innrás í Norður-Írak til að leita uppi Kúrda sem gert hafa árásir í Tyrklandi. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Rússneskar vélar hér

Rússneskar flugvélar komu inn í íslenska flughelgi í fyrrinótt og voru innan hennar í um fimmtán mínútur áður en þær fóru út úr henni aftur. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 184 orð

Rætt um breytingar á rekstrarformi Kölku

Helguvík | Öll sveitarfélögin á Suðurnesjum hafa lýst sig tilbúin til viðræðna um breytingu á félagsformi Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja hf. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 162 orð

Sjómönnum sagt upp hjá á Hornafirði

SKINNEY Þinganes á Hornafirði hefur sagt upp sjö manna áhöfn á skipi sínu Skinney og hefur því verið lagt. Auk þess hefur áhöfnum Þóris og Erlings verið sagt upp en þau skip eru bæði á veiðum. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Skipulag: Fegurð metin til fjár

SIGMUNDUR Davíð Gunnlaugsson fjallar um skipulagsmál á Félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri í dag kl. 12. Í gær fjallaði hann um lögfræðihlið þessa mála en fyrirlestur dagsins kallar hann Fegurð metin til fjár, áhrif umhverfis á velferð og líðan . Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð

Skífan braut samkeppnislög

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur staðfest að Skífan, sem nú heitir Árdegi ehf., hafi brotið samkeppnislög og að álögð stjórnvaldssekt upp á 65 milljónir króna sé í samræmi við alvöru brotsins. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Snjór á heimskautsbaug

Grímsey | Eftir ljúfa veðurdaga með hlýindum og sól, fór hann að snjóa í Grímsey. Það voru brosandi börn í grunnskólanum sem fögnuðu fyrstu snjókomunni og notuðu löngu frímínúturnar til að hnoða stórar sjókúlur, nú skyldi snjókarl rísa við... Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Spurningum ekki svarað

Í LOK umræðu í borgarstjórn um stefnumál nýs meirihluta var samþykkt dagskrártillaga borgarstjóra um að vísa tillögu minnihlutans varðandi samruna REI og GGE til meðferðar í borgarráði á næsta fimmtudag. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Staðið verði við samninga

HANNES Smárason, stjórnarformaður Geysir Green Energy, segist vænta þess að staðið verði við gerða skriflega samninga milli Geysis og Reykjavík Energy Invest og að fljótlega verði hægt að einbeita sér að sóknarfærum sameinaðs félags. Meira
17. október 2007 | Erlendar fréttir | 66 orð

Steve Fossett talinn af

BRESKI auðkýfingurinn Richard Branson sagði í gær að ævintýramaðurinn og flugkappinn Steve Fossett væri að öllum líkindum látinn. Fossett hvarf 3. september eftir að hafa farið á lítilli flugvél frá afskekktum búgarði í vesturhluta Nevada. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Stofnar leikritunarsjóð

Á AÐALFUNDI Leikfélags Reykjavíkur í byrjun vikunnar kom fram að góður tekjuafgangur hefði orðið á síðasta starfsári. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Styrkja athvarf fyrir geðfatlaða

Reykjanesbær | Flugstöð Leifs Eiríkssonar ohf., Fríhöfnin ehf. og Golfklúbbur Suðurnesja öfluðu 320.000 kr. á golfmóti FLE og Fríhafnarinnar í ágúst. Ákveðið var að nota fjárhæðina til að styrkja Björg – athvarf fyrir geðfatlaða á Suðurnesjum. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Svissneskir lægstir

SVISSNESKA fyrirtækið Amitel átti lægsta tilboð í síðari áfanga GSM-farsímaþjónustu á landinu, en tilboð voru opnuð í gær. Alls bárust þrjú tilboð og voru þau öll undir kostnaðaráætlun fjarskiptasjóðs, sem var 732 milljónir króna. Meira
17. október 2007 | Erlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Söguleg heimsókn Pútíns

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is VLADÍMÍR Pútín Rússlandsforseti kom í sögulega heimsókn til Teheran í gær en seinasti valdhafinn í Kreml til að sækja írönsku höfuðborgina heim var Jósef Stalín sem hitti Winston Churchill og Franklin D. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð

Tillaga til stuðnings bókun

VILHJÁLMUR Þ. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Úthluta atvinnulóðum

ÁÆTLAÐ er að um 280 ný störf verði til í Mosfellsbæ og að fyrirtækjum í bænum fjölgi um 10-20% við uppbyggingu atvinnusvæðis sem nú er hafin í Desjamýri í Mosfellsbæ. Boðnar er tíu misstórar atvinnuhúsalóðir. Lóðirnar verða byggingarhæfar 1. júní 2008. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Vildi bíða með viðræður við fjárfesta um aðkomu að REI

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FYRSTU hugmyndir að samkomulagi milli Reykjavík Energy Invest og Orkuveitu Reykjavíkur um aðgang fyrrnefnda félagsins að verkefnum hins síðarnefnda litu dagsins ljós á stjórnarfundi REI 23. ágúst sl. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

Vilja Herdísi aftur til Íraks

ÞAÐ kann að vera tilviljun en sama dag og Stöð 2 sýndi Kompás-þátt sinn um síðustu daga íslenska friðargæsluliðans Herdísar Sigurgrímsdóttur í Írak – þ.e. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Þetta helst

Meira áfengi! Áfengi er ennþá mál málanna á Alþingi og þótt frumvarp um bjór og léttvín í búðir hafi verið rætt í tæpar þrjár klukkustundir í gær er fyrstu umræðu enn ólokið. Fjórir þingmenn voru á mælendaskrá þegar þingfundi lauk. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | 2 myndir

Þingmenn blogga

Sigurður Kári Kristjánsson 16. október En Alfreð? Síðustu daga hefur hinn nýi meirihluti verið að skipta með sér verkum og útdeila verkefnum til flokksmanna í þeim fjórum stjórnmálaflokkum sem að honum standa. Meira
17. október 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Þrennir tvíburar á fjölunum

Eftir Björn Björnsson ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem þrennir tvíburar eru samtímis á fjölunum í leikverki á Íslandi, en það gerist þó í leikverkinu Alinu, sem verður frumsýnt um helgina hjá Leikfélagi Sauðárkróks í leikstjórn höfundarins, Stefáns Sturlu... Meira

Ritstjórnargreinar

17. október 2007 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Á leið í kviksyndið

Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, tók fyrstu skref sín á leið út í kviksyndi Orkuveitunnar á borgarstjórnarfundi í gær, þegar hún hafði ekki kjark til þess að standa við eigin sannfæringu og skoðanir heldur lét strákana í... Meira
17. október 2007 | Leiðarar | 375 orð

Fátækleg málefnaskrá

Sennilega hefur nýr meirihluti aldrei í sögu Reykjavíkur tekið við völdum með jafn fátæklega málefnaskrá og sá vinstri meirihluti, sem tók við í gær. Meira
17. október 2007 | Leiðarar | 361 orð

Valdaskipti í borgarstjórn

Meirihluti sjálfstæðismanna og framsóknarmanna, sem lét af völdum í borgarstjórn Reykjavíkur í gær, sundraðist vegna ágreinings um málefni Orkuveitunnar. Meira

Menning

17. október 2007 | Fólk í fréttum | 82 orð

Á hvaða tónleika ætlar þú?

* "Ég heyrði einhvern tala um að <3 Svanhvít! væri skemmtileg á sviði, mér skilst að þetta séu menntaskólakrakkar. Svo sagði Kiddi félagi minn, sem oft er kenndur er við Hjálma, að þau í Klassart væru sniðugir krakkar. Meira
17. október 2007 | Tónlist | 233 orð | 1 mynd

Álög hinna ungu

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞRÁTT fyrir að vera skipuð mönnum á aldursbilinu 17-18 ára hafa meðlimir Soundspell þegar landað sinni fyrstu plötu, An Ode To The Umbrella . Meira
17. október 2007 | Leiklist | 558 orð | 2 myndir

Ánægð með niðurstöðuna

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is GÓÐUR tekjuafgangur varð hjá Leikfélagi Reykjavíkur á seinasta starfsári og komið verður á fót Leikritunarsjóði hjá félaginu. Þetta er meðal þess sem kynnt var á aðalfundi LR fyrr í vikunni. Meira
17. október 2007 | Kvikmyndir | 221 orð | 2 myndir

Baltasar á móti því að laða að erlenda kvikmyndagerðarmenn

* "Ísland í eldlínunni" er fyrirsögn alllangrar greinar sem birtist í danska blaðinu Berlingske Tidende í gær. Meira
17. október 2007 | Bókmenntir | 259 orð | 1 mynd

Dagar skálds

A Poet's Journal eftir George Seferis. Harvard University Press gefur út 1999. 206 bls. kilja. Meira
17. október 2007 | Bókmenntir | 375 orð | 1 mynd

Draugur í lygavef

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÞAÐ GETUR verið erfitt fyrir fólk utan Bretlands að átta sig á hvaða tilfinningar fólk ber til forsætisráðherrans fyrrverandi Tonys Blairs. Meira
17. október 2007 | Tónlist | 362 orð | 1 mynd

Draumar rætast

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ANNUALS eru frá Norður-Karólínu sem er kannski ekki þekktasta gróðrarstöð framsækinnar rokktónlistar. Meira
17. október 2007 | Tónlist | 343 orð | 1 mynd

Dúndrandi frammistaða

Ljóðasönglög eftir Beethoven, Brahms, Wolf og C. Loewe. Bjarni Thor Kristinsson bassi, Gerrit Schuil píanó. Laugardaginn 13.10. kl. 12.15. Meira
17. október 2007 | Tónlist | 227 orð

Ekki einleikið

Einleikstónleikar með gítarleikaranum Manuel Barrueco. Á efnisskránni voru verk eftir J. S. Bach, A. Piazzolla, J.Turina og I. Albéniz. Meira
17. október 2007 | Tónlist | 296 orð | 1 mynd

Elsku hjartans Svanhvít

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
17. október 2007 | Tónlist | 428 orð | 1 mynd

Guði einum dýrð

TÓNLISTARDAGAR Dómkirkjunnar eru árviss glaðningur í vetrarbyrjun. Þeir hefjast í kvöld með orgeltónleikum í Dómkirkjunni og lýkur 10. nóvember. Meira
17. október 2007 | Leiklist | 643 orð | 1 mynd

Hinn íslenski Gosi lifnar við

Handrit: Karl Ágúst Úlfsson. Tónlistarstjórn: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Leikstjórn: Selma Björnsdóttir. Leikmynd: Vytautas Narbutas. Búningar: María Ólafsdóttir. Hljóð: Magnús H. Viðarsson. Leikgervi: Sigríður Rósa Bjarnardóttir. Meira
17. október 2007 | Fólk í fréttum | 71 orð

Hiphop! Hiphop! Hiphop!

* Heljarinnar hiphop-veisla fer fram á Gauki á Stöng í kvöld. Hiphop-ið hefur frá upphafi skipað sérstakan sess á Iceland Airwaves og þó framboð þessarar tónlistarstefnu á hátíðinni hafi verið með ýmsu móti verður árið í ár að teljast með þeim betri. Meira
17. október 2007 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Hljómar eins og ... kynlíf

* Tvær bandarískar hljómsveitir troða upp á fyrsta Airwaves-kvöldinu og báðar verða að teljast fremur áhugaverðar. Meira
17. október 2007 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Hvaða hljómsveitir skrópa í ár?

* Þrátt fyrir að Iceland Airwaves hýsi nærfellt allar starfandi hljómsveitir landsins – eða svo virðist vera a.m.k. – eru stundum "augljósar" gloppur og það af hinum og þessum ástæður. Meira
17. október 2007 | Fjölmiðlar | 234 orð | 1 mynd

Í nafni trúarinnar

ÞÆR eru margar góðar heimildamyndirnar sem Ríkissjónvarpið sýnir og er til að mynda einkar gaman að fylgjast með þáttunum Matur er mannsins megin, sem sýndir eru á mánudagskvöldum – þættir sem fólk í flestum aldurshópum getur haft gaman af. Meira
17. október 2007 | Leiklist | 146 orð | 1 mynd

Kafað í Kafka

Í TILEFNI þess að í vikunni verða tvær sýningar á fjölum Þjóðleikhússins sem tengjast rithöfundinum Franz Kafka gengst leikhúsið fyrir Kafkakvöldi í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. Meira
17. október 2007 | Fólk í fréttum | 675 orð | 2 myndir

Ljósið í myrkrinu

Aðsókn á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, var góð í ár, sætanýting um 84%. Svo segir á vef hátíðarinnar. Meira
17. október 2007 | Bókmenntir | 77 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. Playing for Pizza – John Grisham 2. The Choice – Nicholas Sparks 3. Dark of the Moon – John Sandford 4. A Thousand Splendid Suns – Meira
17. október 2007 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Músettur og valsar í Gerðubergi í kvöld

RÚSSNESKI Íslendingurinn Vadim Fedorov harmónikkuleikari spilar á tónleikum í Gerðubergi kl. 21 í kvöld, en honum til fulltingis verða Gunnar Hilmarsson gítarleikari og Leifur Gunnarsson kontrabassaleikari. Meira
17. október 2007 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

reykjavík reykjavík mælir með ...

Iceland Airwaves For a Minor Reflection Grand rokk kl. 20.15 Sveitin spilar tilraunakennt rokk, lög sem byrja smátt en enda sem hátimbraðar hljómahallir. Poetrix Gaukurinn 20. Meira
17. október 2007 | Fólk í fréttum | 279 orð | 1 mynd

Rödd Íslands á BBC

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "VINUR minn, sem hefur unnið nokkuð fyrir BBC, bað mig að segja eitt orð, orðið Reykjavík," segir Jón Ögmundur Þormóðsson, sem ef til vill mætti kalla rödd Íslands á erlendum vettvangi. Meira
17. október 2007 | Tónlist | 391 orð | 3 myndir

Stúdíó Sýrland selt

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SENA hefur selt Stúdíó Sýrland. Kaupendur eru Sveinn Kjartansson og Þórir Jóhannsson. Meira
17. október 2007 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Söngvari !!! búinn að fá nóg!

* John Pugh, söngvari og ásláttarleikari í danspönk-hljómsveitinni !!! hefur tilkynnt að hann sé hættur í sveitinni og ætli að einbeita sér að gerð tónlistar með hljómsveitinni Free Blood. !!! leikur á Airwaves-hátíðinni á laugardagskvöldið næstkomandi. Meira
17. október 2007 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Theolonius Monk hjá ASA í Múlanum

ASA Tríóið, Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar, Agnar Már Magnússon á orgel og Scott McLemore á trommur, leikur í tónleikaröð Múlans á Domo í kvöld. Meira
17. október 2007 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Tónleikastaðir og viðburðir

TÓNLEIKASTAÐIR Iceland Airwaves 2007 eru þessir: Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús, Gaukurinn, Nasa, Lídó, Iðnó, Organ, Grand rokk, Barinn og Fríkirkjan í Reykjavík. Meira
17. október 2007 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Ungir og efnilegir Lettar

Norræn og baltnesk sönglög ásamt óperuaríum og dúettum eftir Mozart, Verdi og Donizetti. Kristine Gailite sópran, Viesturs Jansons tenór og Martins Zilberts píanó. Föstudaginn 12. október kl. 20. Meira
17. október 2007 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Víðfræg þáttaröð um myndlist í Safni

FORSÝNING á fjórðu röð viðtalsþáttanna um list á 21. öld – Art in the 21st Century – þar sem fremstu myndlistarmenn heims eru teknir tali og verk þeirra kynnt – verður í Safni við Laugaveg í kvöld frá kl. 18-22. Meira
17. október 2007 | Fólk í fréttum | 81 orð

Yfir 500 fjölmiðlamenn mættir

* Meðal þeirra fjölmörgu fjölmiðla sem ætla gera Airwaves-hátíðinni og listamönnunum sem þar koma fram skil eru sjónvarpsstöðvarnar CNN og MTV, dagblöðin Guardian og Times , útvarpsstöðvarnar BBC, XFM í London og DR1 í Danmörku og tímaritin Rolling... Meira

Umræðan

17. október 2007 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Forsjárhyggja Staksteina

Gunnar Sveinsson gerir athugasemdir við skrif Staksteina: "Mér finnst það móðgun við fólk á þessum stöðum að segja að það hafi ekki ráðið því hvaða blöð það keypti." Meira
17. október 2007 | Blogg | 209 orð | 1 mynd

Freyr Hólm Ketilsson | 16. október Margur verður af aurum api... Já, það...

Freyr Hólm Ketilsson | 16. október Margur verður af aurum api... Já, það er erfitt að halda öðru fram en íbúðaverð á Reykjavíkursvæðinu og sérstaklega í miðborginni sé orðið skuggalega hátt. Meira
17. október 2007 | Blogg | 57 orð | 1 mynd

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 15. okt. Umhyggja og samábyrgð Á...

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 15. okt. Umhyggja og samábyrgð Á fimmtudaginn kemur kl. 14 hefst árlegt tveggja daga málþing Kennaraháskóla Íslands þar sem fjallað verður um samskipti, umhyggju og samábyrgð í skólum. Málþingið hefst með stuttum ávörpum... Meira
17. október 2007 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Íslenski dansflokkurinn | 16. október Frítt fyrir börn um helgina! Mikið...

Íslenski dansflokkurinn | 16. október Frítt fyrir börn um helgina! Mikið var gaman að sýna á Akureyri um helgina. Það var nánast fullur salur hjá Leikfélagi Akureyrar og afskaplega góðar viðtökur – klappað bæði innan verka og að þeim loknum! Meira
17. október 2007 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

María Anna P. Kristjánsdóttir | 16. okt. Ballið byrjað aftur Þá er...

María Anna P. Kristjánsdóttir | 16. okt. Ballið byrjað aftur Þá er byrjað að þrefa eina ferðina enn um hvort selja eigi léttvín og bjór í matvöruverslunum. Ég segi nei. Þessir nýju og ungu þingmenn virðast leggja ofuráherslu á þetta máefni. Meira
17. október 2007 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Nokkrir fróðleiksmolar um Kólumbíu

Þórir V. Þórisson skrifar um Kólumbíu: "Í Kólumbíu hefur nú um tveggja ára skeið ríkt mesta framfaraskeið í sögu landsins. Það er að komast á friður í landinu og bjartsýni er allsráðandi." Meira
17. október 2007 | Aðsent efni | 186 orð

Orkan í borgarbúum

ÞAÐ er hlutverk Reykjavíkurborgar að hlúa þannig að borgarbúum að þeir fái notið sín og samfélagsins. Í borgarbúum býr orka sem ekki hefur verið rætt um á undanförnum dögum, en meira hefur verið rætt um þá sameiginlegu orku sem beisluð er af OR. Meira
17. október 2007 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Ritstjórn Morgunblaðsins í múgsefjunarkórnum

"Loftslagsbreytingar af mannavöldum" eru tískufyrirbrigði, segir Sigurður Grétar Guðmundsson: "Hlýnun nú er eitt af fjölmörgum hlýindaskeiðum jarðar og stafar af krafti sólar, slík hlýindaskeið hafa komið með vissu millibili í sögu alheimsins." Meira
17. október 2007 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Samgöngur úr og í Hafnarfjörð

Hvenær á að leysa vanda Hafnfirðinga í umferðamálum? spyr Rósa Guðbjartsdóttir: "Langþreyttir bæjarbúar sem húka í bílaröðunum kvölds og morgna spyrja að vonum, hvað ætlið þið að gera til að leysa vandann?" Meira
17. október 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Sóley Tómasdóttir | 16. október Bjálkar og flísar Mikið er þetta skrýtin...

Sóley Tómasdóttir | 16. október Bjálkar og flísar Mikið er þetta skrýtin yfirlýsing frá Landssambandi kvenna í Frjálslynda flokknum (sem er helst til umfangsmikið nafn að mínu mati fyrir lítinn hluta af smáum flokki). Meira
17. október 2007 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Stjórnvöld, hættið að drepa hugsjónir

Gunnar Pétursson skrifar um kjör hjúkrunarfræðinga: "Samningar hjúkrunarfræðinga verða lausir á næstunni. Í tilefni þess er hér komið á framfæri skoðun greinarhöfundar sem er hjúkrunarfræðinemi við HÍ." Meira
17. október 2007 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Til stuðnings Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni

Kynni mín af Vilhjálmi einkennast af heilindum, heiðarleika, ósérhlífni og manngæsku, segir Bolli Thoroddsen: "Hann verður að treysta því, að trúnaðarmenn hans og embættismenn dragi fram með afdráttarlausum hætti þau atriði sem mestu skipta í hverju máli." Meira
17. október 2007 | Velvakandi | 432 orð

velvakandi

Vatnstjón FLEST vatnstjón í heiminum eru á Íslandi, samkvæmt skýrslum tryggingafélaga. Vatnstjón kosta okkur meira en brunatjón. Meira

Minningargreinar

17. október 2007 | Minningargreinar | 1707 orð | 1 mynd

Helga Sigríður Pálsdóttir

Helga Sigríður Pálsdóttir fæddist í Svínadal í Kelduhverfi 2. desember 1915. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 9. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Hallgrímsdóttir, f. 9. apríl 1876, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2007 | Minningargreinar | 4071 orð | 1 mynd

Jóhanna Þorbjörnsdóttir

Jóhanna Þorbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 6. júlí 1965. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 7. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Þorbjörn Einar Jónsson og Magðalena Axelsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2007 | Minningargreinar | 1213 orð | 1 mynd

Kristín Friðrikka Hjörvar

Kristín Friðrikka Hjörvar fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1924. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 7. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pálína Guðrún Steinsdóttir, f. 26.2. 1902, d. 8.11. 1990, og Karl Bjarnason bakari, f. 6.8. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2007 | Minningargreinar | 2474 orð | 1 mynd

Kristín Halldórsdóttir

Kristín Halldórsdóttir fæddist á Skottastöðum í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu 4. júlí 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 8. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Jóhannsson, f. á Birningsstöðum í Ljósavatnsskarði 20. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2007 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Ólafía Auðunsdóttir

Ólafía Auðunsdóttir fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1937. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 3. október síðastliðinn. Útför Ólafíu var gerð frá Árbæjarkirkju 11. október sl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. október 2007 | Sjávarútvegur | 1165 orð | 5 myndir

Smáþorskur er fylgifiskur ýsunnar

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is HLUTFALL smás þorsks í afla línubáta hefur aukizt í haust. Skýringin að hluta til er sú að nú sækja menn meira í ýsu upp á grynnra vatn og þar er smærri þorskur. Meira

Viðskipti

17. október 2007 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Dró sænska markaðinn niður með sér

Í FYRSTA sinn síðan árið 2003 er tískuverslanakeðjan H&M orðin verðmætasta sænska fyrirtækið í Kauphöllinni í Stokkhólmi eftir að hlutabréf í síma- og fjarskiptafyrirtækinu Ericsson hrundu um tæp 24% í gær í kjölfar neikvæðrar afkomuviðvörunar fyrir... Meira
17. október 2007 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Frosti Bergsson eignast Opin kerfi

OK2 EHF., eignarhaldsfélag í eigu Frosta Bergssonar , hefur keypt Opin kerfi ehf. af Opnum kerfum Group hf. Frosti var einn af stofnendum Opinna kerfa árið 1984 sem þá hét HP á Íslandi og var rekið sem dótturfélag Hewlett-Packard frá Danmörku . Meira
17. október 2007 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Hlutabréf lækka

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 1% í Kauphöll OMX á Íslandi í gær og var lokagildi hennar 8.446,77 stig við lokun markaða. Eimskip hækkaði um 1,11% en Century Aluminum lækkaði um 2,43%, Straumur um 1,68% og Kaupþing um 1,61%. Meira
17. október 2007 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Kaupþing styður kaupin á SPP

KAUPÞING banki hefur ákveðið að styðja kaup norska tryggingafélagsins Storebrand á sænska líftrygginga- og lífeyrisfyrirtækinu SPP á hluthafafundi Storebrand hinn 24. Meira
17. október 2007 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Metverð á hráolíu

VERÐ Á tunnu á hráolíu hækkaði um 2,1% á milli daga og fór hæst upp í 87,93 Bandaríkjadali í New York í gærmorgun. Þetta er hæsta verð sem sést hefur eftir að viðskipti með framvirka samninga hófust árið 1983. Meira
17. október 2007 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Verðbólgan nærri meðaltali EES-ríkja

VERÐBÓLGA hér á landi mælist nú nærri meðaltali EES -ríkja, ef miðað er við samræmda vísitölu neysluverðs , samkvæmt tölum frá Hagstofunni yfir septembermánuð. Meira

Daglegt líf

17. október 2007 | Daglegt líf | 177 orð

Af stólum og borgarstjórn

Hallmundur Kristinsson fylgdist með nýjum meirihluta verða að veruleika í Reykjavík: Stöður og embætti stefna þau á. Stjórnsöm gætu þau virst. Auðvitað mynda þau málefnaskrá. Máta þó stólana fyrst. Meira
17. október 2007 | Daglegt líf | 710 orð | 2 myndir

Gamlir leikir gæddir lífi

Mikið er talað um að börn hreyfi sig ekki nóg heldur sitji daginn langan fyrir framan sjónvarp eða tölvur. Meira
17. október 2007 | Daglegt líf | 244 orð | 2 myndir

Koma má í veg fyrir beinþynningu

LÉLEG bein eru ástæða beinbrota hjá 1.200 Íslendingum á ári hverju. Í flestum tilvikum má koma í veg fyrir beinþynningu og beinbrot af völdum hennar með fyrirbyggjandi aðgerðum. Alþjóðlegi Beinverndardagurinn er næstkomandi laugardag. Meira
17. október 2007 | Daglegt líf | 590 orð | 3 myndir

Með blöðrur og bólgnar tær í New York

Hópur íslenskra kvenna flaug til New York til að taka þátt í maraþongöngu til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti tvær af kraftakonunum. Meira
17. október 2007 | Daglegt líf | 679 orð | 2 myndir

Mikilvægt að njóta matar á meðgöngu

Verðandi mæður þurfa að vera upplýstar um öryggi holls mataræðis. Zulema Sullca Porta næringarfræðingur sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að ekki væri síður mikilvægt að borða af ánægju en hreinni nauðsyn á meðgöngunni. Meira
17. október 2007 | Daglegt líf | 235 orð | 1 mynd

Þess vegna bítur hundurinn

Hundar bíta börn vegna þess að þeir eru að standa vörð um eitthvað, þeir eru óöruggir eða eru haldnir sársaukafullum sjúkdómi. Meira

Fastir þættir

17. október 2007 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

85 ára afmæli. Sigrún Jakobsdóttir fyrrverandi húsfreyja á...

85 ára afmæli. Sigrún Jakobsdóttir fyrrverandi húsfreyja á Þorbrandsstöðum í Vopnafirði er áttatíu og fimm ára í... Meira
17. október 2007 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Misskilningur. Norður &spade;KD5 &heart;KG842 ⋄G9 &klubs;G74 Vestur Austur &spade;G76 &spade;42 &heart;D6 &heart;10973 ⋄D106 ⋄874 &klubs;ÁD652 &klubs;K1098 Suður &spade;Á10983 &heart;Á5 ⋄ÁK532 &klubs;3 Suður spilar 6&spade;. Meira
17. október 2007 | Fastir þættir | 516 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Íslandsmótið í einmenningi Íslandsmótið í einmenningi verður haldið næstu helgi, föstudaginn 19. og laugardaginn 20. október. Meira
17. október 2007 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar ungu dömur styrktu Rauða kross Íslands með ágóða af...

Hlutavelta | Þessar ungu dömur styrktu Rauða kross Íslands með ágóða af tombólu sem þær héldu að Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit. Þær eru: María Rós Magnúsdóttir og Sólveig Lilja Einarsdóttir... Meira
17. október 2007 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Mótmæli á undan fögnuði

Stuðningsmenn stjórnarandstöðunnar í Pakistan sjást hér í mótmælagöngu í Mansehra. Meira
17. október 2007 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur...

Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur var ég, en þér gáfuð mér ekki að drekka. (Mt. 25, 42. Meira
17. október 2007 | Fastir þættir | 109 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Karlsbad í Tékklandi. Stórmeistarinn Sergei Movsesjan (2.667) hafði hvítt gegn hinum 76 ára Viktor Kortsnoj (2.610) . 20. Hxd5! Meira
17. október 2007 | Í dag | 79 orð

Skráning í Stað og stund

ÞEGAR viðburður er skráður í Stað og stund birtist tilkynningin á netinu um leið og ýtt hefur verið á hnappinn "staðfesta". Meira
17. október 2007 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Utanríkisráðuneytið hefur ráðið upplýsingafulltrúa. Hvern? 2 Ný kattategund bætist senn í fánuna hér á landi. Hvað kallast hún? 3 Mál Svandísar Svavarsdóttur vegna Orkuveitunnar hefur verið þingfest. Hver rekur málið fyrir Svandísi? Meira
17. október 2007 | Í dag | 343 orð | 1 mynd

Sveigjanleg starfslok

Gunnar Kristjánsson fæddist í Stykkishólmi 1950. Hann lauk kennaraprófi frá KÍ 1971 og var kennari og síðar skólastjóri í 25 ár, í Grundarfirði og Selfossi. Hann hefur frá árinu 1997 rekið ásamt eiginkonu sinni verslunina Hrannarbúðin sf. Meira
17. október 2007 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Söfnun | Þessir ungu menn á Akureyri söfnuðu flöskum sem þeir síðan...

Söfnun | Þessir ungu menn á Akureyri söfnuðu flöskum sem þeir síðan seldu og afhentu Rauða krossinum afraksturinn, 4.500 kr. Þeir eru: Hákon Þór Tómasson og Bjarki Reyr Tryggvason... Meira
17. október 2007 | Fastir þættir | 321 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Umferðarmál í Reykjavík eru Víkverja hugleikin og sennilega er óþolandi að vera nálægt honum vegna stöðugs kvabbs út af skipulagsslysum og hönnunarrugli. Meira

Íþróttir

17. október 2007 | Íþróttir | 195 orð

Barcelona gefur til kynna að Eiður verði seldur

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
17. október 2007 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Birkir Ívar fær fleiri tækifæri hjá Lübbecke

BIRKIR Ívar Guðmundsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, fær fleiri tækifæri með liði sínu TUS N-Lübbecke í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir að hinn markvörður liðsins, Króatinn Nikola Blazicko, sleit krossband í viðureign liðsins við Tusem Essen á sunnudag. Meira
17. október 2007 | Íþróttir | 805 orð | 1 mynd

Botninum náð ef sigur vinnst ekki

"EF við vinnum ekki Liechtenstein þá er botninum náð. Meira
17. október 2007 | Íþróttir | 190 orð

Brösótt upphaf á heimsbikarmóti kvenna

ÞAÐ gekk á ýmsu á upphafsdegi heimsbikarkeppni (Supercup) kvenna í handknattleik í Árósum í Danmörku í gær. Gera varð hlé á upphafsleiknum þar sem keppnisbúningar Rúmeníu og Svíþjóðar voru of líkir þannig að vart sást munur á liðunum. Meira
17. október 2007 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Engin vandamál hjá Keflavík

KEFLAVÍK átti ekki í nokkrum vandræðum þegar liðið lagði Val 101:62 í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
17. október 2007 | Íþróttir | 359 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Garðar B. Gunnlaugsson er orð inn markahæstur í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu en hann skoraði tvö mörk í gær og lagði eitt upp þegar Norrköping burstaði Örgryte á útivelli, 5:0. Meira
17. október 2007 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Steve Williams , sem borið hefur kylfur Tiger Woods síðustu árin, er vel efnaður maður enda fær hann góða aukaþóknun þegar Woods vinnur sér inn verðlaunafé á mótum. Meira
17. október 2007 | Íþróttir | 288 orð

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla Þróttur R. – FH 25:40 Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla Þróttur R. – FH 25:40 Selfoss – Víkingur 40:32 Grótta – ÍR 23:25 *ÍR er með 8 stig, FH 6, Selfoss 4, Víkingur 4, Þróttur R. 2, Grótta 0 og Haukar-2 0 stig. Meira
17. október 2007 | Íþróttir | 593 orð | 1 mynd

Hvað er að gerast í skoska fótboltanum?

HVAÐ er að gerast í skoska fótboltanum? Meira
17. október 2007 | Íþróttir | 119 orð

Ólafur frá Brann?

ÓLAFUR Örn Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Brann í norsku úrvalsdeildinni, mun hafa úr nokkrum tilboðum að moða þegar leiktíðinni í Noregi lýkur í næsta mánuði. Meira
17. október 2007 | Íþróttir | 576 orð

"Getum sjálfum okkur um kennt"

"VIÐ erum komnar í frí mánuði fyrr en við ætluðum og því miður fáum við ekki tækifæri í ár til þess að takast á við sænsku meistarana í Umeå, sem við hefðum mætt ef við hefðum komist áfram. Meira
17. október 2007 | Íþróttir | 137 orð

Rúnar ráðinn til KR

Rúnar Kristinsson var í gær ráðinn sem yfirmaður knattspyrnumála hjá KR . Í fréttatilkynningu frá KR segir m.a. Meira
17. október 2007 | Íþróttir | 142 orð

Svíar fá góðan bónus

TAKIST Svíum að leggja Norður-Íra að velli í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í Stokkhólmi í kvöld tryggja þeir sér farseðilinn í úrslitakeppni EM sem fram fer í Sviss og Austurríki á næsta ári. Meira
17. október 2007 | Íþróttir | 167 orð

Vilja að Raúl sé sýnd virðing

FORRÁÐAMENN spænska knattspyrnuliðsins Real Madrid hafa skrifað bréf til spænska knattspyrnusambandsins þar sem þess er krafist að Luis Aragones, landsliðsþjálfari Spánar í knattspyrnu, sýni fyrirliða Real Madrid og einum dáðasta leikmanni félagsins frá... Meira
17. október 2007 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Þriðja jafntefli 21 árs liðsins

ÍSLENSKA 21 árs landsliðið í knattspyrnu gerði í gær sitt þriðja jafntefli í fjórum leikjum í Evrópukeppninni en leikur þess gegn Austurríki í Grindavík endaði 1:1. Íslensku piltarnir voru manni fleiri frá 41. Meira
17. október 2007 | Íþróttir | 202 orð

Þrjú lið vilja fá Jónas Grana

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÉG er ekki búinn að taka ákvörðun um framhaldið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.