Greinar laugardaginn 20. október 2007

Fréttir

20. október 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð

1.609 tilboð bárust í lóðir í Fossvogi

KAUPTILBOÐ vegna lóða sunnan Sléttuvegar í Fossvogi voru opnuð í gær, föstudag, að viðstöddum áhugasömum bjóðendum og bárust samtals 1.609 tilboð frá 167 bjóðendum. Hæsta tilboð í byggingarrétt á lóð fyrir fjölbýlishús með 28 íbúðum var kr. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð

20 ára afmæli Styrks

HALDIÐ verður upp á 20 ára afmæli Styrks, samtaka krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, í sal Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8, 1. hæð, í dag, laugardaginn 20. október, kl. 17-19. Boðið verður upp á léttar veitingar. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð

300 æfa björgun

LANDSÆFING björgunarsveita verður haldin í dag í nágrenni Skóga undir Eyjafjöllum. Æfingin verður afar umfangsmikil en um 300 manns taka þátt. Björgunarsveitir munu á æfingunni leysa margvísleg verkefni, m.a. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Aðrar áherslur á vetrartíma

FJÖLMARGAR ábendingar hafa að undanförnu borist Morgunblaðinu vegna framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautar, nærri Vogaafleggjara. Hafa lesendur bent á að merkingum sé áfátt og hafi þetta raunar orsakað slys. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 296 orð

ASÍ og SA spá auknum hagvexti í ár og 2008

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is BÆÐI Samtök atvinnulífsins og ASÍ hafa lagt fram nýjar spár um þróun efnahagsmála. Hvortveggja samtökin spá auknum hagvexti. Spáir ASÍ því að hagvöxtur verði 2,3% á næsta og þarnæsta ári. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Atorka Group stuðlar að menntun 1.500 barna í Afríku

ATORKA Group styrkir uppbyggingarverkefni á vegum ABC barnahjálpar í Burkina Faso í Vestur-Afríku. Styrkurinn er til þriggja ára og verður fjármagnið nýtt til að stuðla að menntun barna sem ABC barnahjálp mun styrkja til náms. Meira
20. október 2007 | Erlendar fréttir | 160 orð

Barnaníðingur handtekinn

Bangkok. AP, AFP. | Lögreglan í Taílandi handtók í gær kanadískan barnaníðing, sem Alþjóðalögreglan, Interpol, hafði leitað um hríð. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Berlínarfílharmónían í Tónlistarhúsinu

Berlínarfílharmónían hefur gefið vilyrði fyrir því að leika í Tónlistarhúsinu í Reykjavík á vormánuðum 2011 en húsið verður opnað í desember árið 2009. Meira
20. október 2007 | Erlendar fréttir | 774 orð | 2 myndir

Bhutto segir hryðjuverkið árás á lýðræðið

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BENAZIR Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, hét því í gær að gefast aldrei upp fyrir íslömskum ófriðarseggjum eftir sprengjutilræði sem kostaði 138 manns lífið í fyrradag. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð

Biðst afsökunar á grein

"ÉG biðst afsökunar á ónærgætni og fljótfærni í skrifum reiðrar konu sem runnin er reiðin," skrifar Unnur María Birgisdóttir í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Dáðst að kjarkinum

UNGIR jafnaðarmenn heimsóttu nokkra ábúendur á Þjórsárbökkum í gær í þeim tilgangi að afhenda þeim aðdáendabréf fyrir að slíta viðræðum við Landsvirkjun vegna jarðakaupa í tengslum við virkjanaframkvæmdir. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 773 orð | 1 mynd

Dramatísk sápuópera og fyrirferð karla á þingi

Stundum er pólitík betri en bestu sápuóperur. Það hefur sannast í borgarmálunum undanfarnar vikur. Það vantaði bara eins og eitt ástarævintýri inn í söguþráðinn og þá hefði allt sem einkennir góðar sápuóperur verið til staðar. Leynimakk, svik,... Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð

Endurbættur vefur

VEFUR vínbúðanna, vinbud.is. hefur verið endurbættur. Sú nýjung er á vefnum að hægt er að nálgast gagnlegar upplýsingar sem tengja saman mat og vín. Á vefnum er fróðleikur um vín, uppskriftir að kokkteilum, greinar um ábyrga áfengisneyslu og fleira. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Forsetinn opnar nytjamarkað

Reykjanesbær | Opnaður hefur verið nytjamarkaðurinn Kompan í Reykjanesbæ. Suðurnesjadeild Rauða krossins rekur markaðinn, samkvæmt samningi við Sorpeyðingarstöð Suðurnesja. Meira
20. október 2007 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Frekari kerfisbreytingar óþarfar næstu tíu ár

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Friðargæsla á 21. öldinni

RÁÐSTEFNAN Friðargæsla á 21. öldinni verður haldin í dag við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð

Greiða 10 þúsund á hvert barn

Árborg | Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt að taka upp niðurgreiðslur á íþrótta- og tómstundastarfi. Greiðslurnar nema 10 þúsund krónum á hvert barn, samkvæmt sérstökum reglum þar um, og taka gildi haustið 2008. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Grænu ljósin loga

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is PRÓFUNUM er nú að ljúka á nýju miðlægu stýrikerfi fyrir umferðarljós á nokkrum helstu umferðaræðum höfuðborgarinnar og er stefnt að því að taka það formlega í notkun innan tíðar, um hálfu ári á eftir áætlun. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

Guðbrandsbiblía frá 1584 sýnd almenningi

GEIR H. Haarde forsætisráðherra opnaði sérstaka sýningu í Þjóðarbókhlöðunni í gær í tilefni af útkomu nýrrar íslenskrar biblíuþýðingar þar sem um er að ræða fyrstu heildarþýðingu biblíunnar frá árinu 1912. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð

Haustmót skauta- félagsins Björnsins

HAUSTMÓT ÍSS verður haldið í dag, laugardaginn 20. október. Mótið verður haldið í Egilshöll og hefst kl. 8. Um fyrsta mót vetrarins er að ræða og er keppt í öllum A-flokkum ásamt yngri B-flokkum. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hefði ekki gengið upp

VIÐSKIPTAVINIR leikfangaverslunarinnar Toys'R' Us í Kópavogi hafa margir hverjir tekið eftir því að hátt hlutfall af starfsfólki verslunarinnar kemur frá nágrannaríkjum Íslands, þ.e. Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Hólmfríður og Helgi kjörin leikmenn ársins

HELGI Sigurðsson úr Val var kjörinn knattspyrnumaður ársins og Hólmfríður Magnúsdóttir úr KR knattspyrnukona ársins. Þetta var kunngjört á lokahófi í Broadway seint í gærkvöld en það eru leikmennirnir sjálfir sem greiða atkvæði í kjörinu. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð

Hundurinn með gigt

EIGANDI rottweiler-hunds, sem lögreglan á Suðurnesjum fjarlægði á miðvikudag vegna meintrar illrar meðferðar, hefur kært lögreglu fyrir aðgerðina og segir engan fót fyrir þeim fullyrðingum að hundurinn hafi verið skilinn eftir matarlaus heima. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 512 orð

Hvað viltu, veröld? (21)

Ég hef átt náið og dýrmætt sálufélag við þá, sem settu spakan skáldskap og skáldlega speki á bækur forðum daga suður þar í Hellas og mæltu fegurst á tignustu tungu Evrópu. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Höfuðstöðvar SKÍ fluttar til Akureyrar

ÞAU sögulegu tímamót urðu í gær að höfuðstöðvar Skíðasambands Íslands voru fluttar til Akureyrar. SKÍ er þar með fyrsta sérsambandið innan ÍSÍ sem hefur höfuðstöðvar sínar utan höfuðborgarinnar. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Íbúar eygja atvinnutækifæri

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Jól í skókassa til þurfandi barna

VERKEFNI sem kallast ,,Jól í skókassa" er verkefni sem unnið er af 10 ungmennum úr KFUM og KFUK og felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til að setja nokkrar gjafir í skókassa. Kassanum er síðan útdeilt til þurfandi barna í Úkraínu. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 195 orð

Kaupmáttur 50% iðnaðarmanna rýrnaði 2006-7

STÓRIR hópar launafólks hafa ekki fengið neina kaupmáttaraukningu á seinustu árum og mátt þola kaupmáttarrýrnun vegna verðbólgu, skv. útreikningum hagdeildar ASÍ á launaþróun. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Kirkjan kaupir Kapellu ljóssins á Vellinum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Völlurinn | Þjóðkirkjan á í viðræðum við Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar um kaup á Kapellu ljóssins á fyrrum varnarliðssvæði á Vallarheiði. Meira
20. október 2007 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Kjósendur í Slóveníu velja þriðja forsetann á morgun

Ljublana. AFP. | Slóvenar munu kjósa sér nýjan forseta á morgun, sunnudag, en einnig er litið á kosningarnar sem dóm kjósenda yfir ríkisstjórn Janez Jansa forsætisráðherra. Meira
20. október 2007 | Erlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Kunni aldrei við opinbera lífið

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð

Kynningardagur í MA

KYNNING fyrir foreldra og forráðamenn nýnema í Menntaskólanum á Akureyri verður í dag og hefst kl. 14 á Hólum. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Lagður hornsteinn að stórheimili fyrir aldraða

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Vogar | Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra lagði í gær hornstein að svonefndu stórheimili Búmanna í Vogum. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 239 orð

Land sem ríkið seldi er þjóðlenda

DÓMUR Hæstaréttar í þjóðlendumálum jarða í Fljótshverfi í Skaftárhreppi síðastliðinn fimmtudag var mikilvægur sigur fyrir landeigendur, að mati Ólafs Björnssonar hæstaréttarlögmanns. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð

LEIÐRÉTT

Rangt farið með nafn Í sérblaði Morgunblaðsins sem kom út í gær var farið rangt með nafn förðunarmeistarans sem farðaði forsíðustúlkuna. Förðunarmeistarinn heitir Silla Páls en ekki Silla Pétursdóttir eins og missagt var. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Listasmiðjur fyrir börn

Hveragerði | Indverskur myndlistarmaður, Baniprosonno, býður upp á fjórar listasmiðjur fyrir börn í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Listamaðurinn dvelur í listamannaíbúðinni í Hveragerði síðari hluta mánaðarins. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Loftslagsmál ofarlega á baugi

ÁRLEGT Norðurlandaráðsþing verður haldið dagana 30. október til 1. nóvember í Ósló. Þingið hefst með leiðtogafundi þar sem forsætisráðherrar og leiðtogar stjórnarandstöðu í löndunum og sjálfstjórnarsvæðunum ræða viðbrögð við loftslagsbreytingum. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

Margar tækniframfarir íslensku silfurbergi að þakka

Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. Það á meðal annars við um íslenskt silfurberg sem flýtti fyrir þróun á ýmsum sviðum raunvísinda og hefur haft meiri áhrif en margan grunar. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

Málþing um atvinnumál í Ísafjarðarbæ

ATVINNA fyrir alla – Málþing um atvinnumál í Ísafjarðarbæ verður haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag, laugardaginn 20. október, kl. 9.30-15. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð

Með örlítið af efnum í blóðinu

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri til greiðslu 30 þúsund króna sektar fyrir umferðarlagabrot. Auk þess var hann sviptur ökuréttindum í þrjá mánuði og gert að greiða 150 þúsund krónur í sakarkostnað. Meira
20. október 2007 | Erlendar fréttir | 95 orð

Mótmæla skipan nýs ráðherra

NORSKI Framfaraflokkurinn, sem er í stjórnarandstöðu, hefur mótmælt skipan blökkukonu í ráðherraembætti en fyrir hálfum mánuði var hún með franskan ríkisborgararétt auk þess norska. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ný kapella á LSH í Fossvogi

NÝ kapella var vígð á slysa- og bráðadeild LSH í Fossvogi á fimmtudag. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur Reykjavíkurprófastsdæmis vestra vígði kapelluna og prédikaði. Gunnar Gunnarsson lék á flautu og Helgi Bragason á orgel. Ávarp flutti sr. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Nýr íbúi fær góðar gjafir

Keflavíkurflugvöllur | Árni Sigfússon bæjarstjóri og Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri háskólans Keilis, heimsóttu ungt par á háskólasvæðinu, Kristínu Magnúsdóttur og Gústaf Adolf B. Meira
20. október 2007 | Erlendar fréttir | 112 orð

Olíuverðið hækkar enn

NÝTT met var slegið í gær þegar verðið fyrir hvert olíufat fór í 90,07 dollara á markaði í Evrópu en fyrr um daginn hafði það komist í 90,02 dollara í New York. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 260 orð

"Fólki heitt í hamsi"

FULLTRÚAR á ársfundi Alþýðusambands Íslands (ASÍ) segja að leggja þurfi áherslu á aukinn kaupmátt og hækkun lægstu launa í komandi kjarasamningum. Meira
20. október 2007 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

"Hvern ætlið þið að kjósa?"

DONALD Tusk, leiðtogi helsta stjórnarandstöðuflokksins í Póllandi, Borgaravettvangs [PO], reynir hér að heilla verðandi kjósendur. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

"Það munar um allt"

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Þetta er góður félagsskapur og það breytir miklu að koma hér og fá félagsskap," sagði ein kvennanna í prjónahópnum "Síðasta umferðin" en það er hópur kvenna sem hittist á Selfossi á mánudögum frá kl. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 1537 orð | 5 myndir

"Þetta mun draga dilk á eftir sér"

Forysta Starfsgreinasambandsins er mjög ósátt við niðurstöður kosninga um varaforseta ASÍ á ársþingi. Forseti ASÍ hvatti menn til að snúa bökum saman í baráttunni. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð

Ráðgjöf og kynning á "slagdegi"

HEILBRIGÐISSTARFSMENN og meðlimir frá Heilaheill verða í dag kl. 13-16 með ráðgjöf og kynningu á slagi í verslunarmiðstöðvunum Smáralind og Kringlunni og Glerártorgi á Akureyri. "Að fá slag er áfall sem gerir ekki boð á undan sér. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Ráðinn til forvarnarstarfa

HÉÐINN Unnsteinsson hefur verið ráðinn til að vinna að mótun forvarnastefnu í geðheilbrigðismálum, að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð

Regnbogamessa

REGNBOGAMESSA verður í Akureyrarkirkju á morgun kl. 20. Þar flytur Guðfríður Lilja Grétarsdóttir forseti Skáksambands Íslands ávarp og Páll Óskar Hjálmtýsson syngur. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ræðir um líf þeirra sem greinast með krabbamein

Reykjanesbær | Krabbameinsfélag Suðurnesja og Sunnan 5, sem er stuðningshópur krabbameinsgreindra og aðstandenda, verðurmeð opið hús að Smiðjuvöllum 8 í Keflavík, húsi Rauða krossins, næstkomandi þriðjudag kl. 20. Gestur kvöldsins verður Magnea S. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Selt úr þrotabúi

ÞROTABÚ verslunarinnar Hjörtur Nielsen verður til sölu í Kolaportinu um helgina. Heimsfræg merki og gullfalleg vara á áður óþekktu verði hérlendis. Kristall og postulín í úrvali á 50-85% afslætti, segir í... Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Sérsveit ríkislögreglustjóra 25 ára

ALDARFJÓRÐUNGUR er nú liðinn frá því að sérsveit ríkislögreglustjórans, víkingasveitin, var stofnuð. Af því tilefni heimsóttu Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og fleiri æfingaaðstöðu sveitarinnar í hinni gömlu olíustöð Nató í Hvalfirði í gær. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Skjálftahrina í rénun?

PÁLL Einarsson jarðeðlisfræðingur flytur erindi á haustfundi Jöklarannsóknarfélagsins á mánudag sem nefnist "Hvað er svona merkilegt við skjálfta undir Öskju og Upptyppingum". Í kynningu á erindinu í riti félagsins segir m.a. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Skuggablóm í Salnum

NEMENDAÓPERA Söngskólans í Reykjavík var við æfingar í gær á nýrri íslenskri óperu sem verður frumflutt í Salnum í Kópavogi í næstu viku. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Ströngustu reglur munu gilda á Drekasvæði

VIÐ setjum tvennt ofar öllu öðru í áætlunum okkar: Í fyrsta lagi verndun umhverfis og að öllum stífustu umhverfisreglum verði fylgt. Fordæmið að þeim sækjum við til Norðmanna sjálfra. Meira
20. október 2007 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Styðja konurnar Clinton?

Washington. AP. | Einn helsti kosningaráðgjafi Hillary Clinton spáði því í gær, að hún myndi fá mikið fylgi frá konum í Repúblikanaflokknum yrði hún frambjóðandi demókrata í forsetakosningunum að ári. Meira
20. október 2007 | Erlendar fréttir | 95 orð

Sumir réttir allt of saltir

ALGENGT er, að réttir á breskum skyndibitastöðum innihaldi "skelfilega" mikið af salti. Var það niðurstaða könnunar, sem bresku samtökin Cash stóðu fyrir, en þau berjast gegn óhóflegri saltneyslu. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð

Synt og sungið

ÍTR býður konum í sund í Vesturbæjarlauginni á kvennafrídaginn 24. október, milli kl. 19 og 22. Í tilefni dagsins hvetur ÍTR konur á öllum aldri til að hittast, syngja í sturtunni, synda og syngja, fara í sundleikfimi og ræða jafnréttismál í pottinum. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð

Sýning hefst

SÍÐASTA sýning ársins hefst í Listasafninu á Akureyri í dag. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 36 orð

Sýnir í Boxinu

ÞORBJÖRG Halldórsdóttir opnar í dag kl. 16 sýninguna Rúllutertur og randalín í Galleríi BOXi í Listagilinu. Þarna má sjá litríkar ljósmyndir af kökum sem voru vinsælar á sjötta og sjöunda áratugnum sem lengi hafa heillað... Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð

Tillaga Dags samþykkt

BORGARRÁÐ samþykkti á aukafundi sínum í gær tillögu borgarstjóra um að verja 790 milljónum króna í markvissar aðgerðir í starfsmannamálum Reykjavíkurborgar. Kostnaðurinn skiptist þannig niður að í ár verður hann 108,6 milljónir kr. og á næsta ári 681 m. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 361 orð

Úr gríðarmiklum hagnaði í taprekstur

MEÐBYRINN sem var á hlutabréfa- og fjármálamörkuðum á fyrri helmingi ársins hefur snúist upp í andbyr á þriðja fjórðungi ársins. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 225 orð

Úthlutunarskilmálar ekki virtir

SKRIFSTOFUSTJÓRI framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar hefur lagt til að borgarráð rifti sölu byggingarréttar og afturkalli úthlutun tveggja lóða við Lambasel. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Vilja styttri afgreiðslutíma

Eftir Andra Karl andri@mbl.is BORGARRÁÐ hefur samþykkt að leggja til við lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins að áfengisveitingatími þriggja skemmtistaða verði skertur frá því sem verið hefur. Staðirnir eru Monte Carlo, Mónakó og Q-bar. Meira
20. október 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð

Þór: opið hús

OPIÐ hús verður í dag í Hamri, félagsheimili Þórs, kl. 15 til 18. Starf deilda félagsins í vetur verður kynnt og félagar í Tae-know-do deildinni verða með sýningu. Meira

Ritstjórnargreinar

20. október 2007 | Staksteinar | 172 orð | 1 mynd

Breytir stýrihópurinn engu?!

Ásgeir Margeirsson, forstjóri Geysis Green Energy, var galvaskur í samtali við Ríkisútvarpið, hljóðvarp, í gærkvöldi. Hann sagði að stýrihópur borgarráðs breytti engu um það, að búið væri að skrifa undir samninga um sameiningu. Meira
20. október 2007 | Leiðarar | 419 orð

Merkilegasta bók veraldar

Það er mikilvægt að trúarlegir textar séu á samtímamáli og skiljanlegir og aðgengilegir þeim, sem í þá leita. Í gær kom út á vegum JPV útgáfu ný þýðing á Biblíunni. Mikið hefur verið lagt í nýju þýðinguna og hefur hún tekið mörg ár. Meira
20. október 2007 | Leiðarar | 390 orð

Ofbeldisfullt þjóðfélag

Það er augljóst að Pakistan er ofbeldisfullt þjóðfélag. Misheppnuð árás á Benazir Bhutto við heimkomu hennar er aðeins eitt af mörgum dæmum um það. Meira

Menning

20. október 2007 | Fólk í fréttum | 33 orð

Allt á að seljast ...á 100 kall

* Popp-listamaðurinn Curver er eins og allir vita með skransölu í Listasafni Íslands og selur þar fjölbreytilegustu hluti. Nú eru sýningarlok á morgun og því allt á 100 krónur. Gjöf en ekki... Meira
20. október 2007 | Tónlist | 261 orð

Bóleróballöður Tómasar R.

Miðvikudaginn 17.10. 2007 Meira
20. október 2007 | Tónlist | 57 orð

Caput í víking með Víking

ÞAÐ eru fleiri íslenskir tónlistarmenn að nema lönd um helgina, því í kvöld heldur Caput tónleika á Arena-tónlistarhátíðinni í Riga í Lettlandi. Meira
20. október 2007 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Dr. Spock er Queen Íslands!?

"VIÐ verðum Queen Íslands...og Óttar er Freddy," heyrðist Finni, annar tveggja söngvara Dr. Spock, segja um tónleika sveitarinnar sem haldnir verða kl. 1 eftir miðnætti á NASA í kvöld. Meira
20. október 2007 | Fólk í fréttum | 90 orð

Eins og vel smurð vél

ÞÁ eru þrír dagar liðnir af Iceland Airwaves-hátíðinni og ekki hægt að segja annað en hátíðin gangi eins og vel smurð vél. Lítið er um langar biðraðir og þær sem myndast hreyfast furðu hratt. Meira
20. október 2007 | Fólk í fréttum | 125 orð | 2 myndir

Eiríkur Fjalar á jólaplötu

Í HAFNARFIRÐI, fjarri skarkala höfuðborgarinnar, vinnur tónlistarmaðurinn Eiríkur Fjalar hörðum höndum að því að hljóðrita nýtt lag. Meira
20. október 2007 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Eitraðar pillur

* Tónlistar- og afþreyingartímaritið Monitor á lof skilið fyrir áhugavert viðtal við Mugison sem birtist nú í síðasta blaði. Meira
20. október 2007 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Endurvinnsla gamalla verka hjá SÁ

FYRSTU tónleikar 18. starfsárs Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna verða á morgun kl. 17 í Seltjarnarneskirkju. Þema tónleikanna er endurvinnsla tónskálda tuttugustu aldar á eldri tónlist. Flutt verður m.a. Meira
20. október 2007 | Myndlist | 282 orð | 1 mynd

Eyjar Guðbjargar Lindar í Artóteki

"ÉG ákvað að nota tækifærið og líta yfir farinn veg, því það er svo lærdómsríkt að skoða samhengi hlutanna." segir Guðbjörg Lind Jónsdóttir myndlistarmaður, en sýning á verkum hennar var opnuð í gær í Artóteki Borgarbókasafnsins í Tryggvagötu. Meira
20. október 2007 | Leiklist | 399 orð | 1 mynd

Gott er að eiga vondan föður

Gestaleikur frá Theaturtle og Treeshold Theatre Kanada. Höfundur: Franz Kafka. Leikgerð: Alan Nashman og Mark Cassidy. Leikstjóri: Mark Cassidy. Leikmynd: Marysia Bucholt, Camellia Koo. Búningar: Barbara Singer. Lýsing: Andrea Lundy. Meira
20. október 2007 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Hávært suð í kringum hljómsveitina For a Minor Reflection

ÍSLENSKA post-rokksveitin For a Minor Reflection hélt hörkutónleika á Grand Rokki á miðvikudag og í lok kvölds voru prufudiskar sveitarinnar uppseldir. Meira
20. október 2007 | Tónlist | 163 orð | 2 myndir

Hvað ætlar þú að sjá?

"ÉG ætla að hefja kvöldið á að sjá hann Bob Justman á Nasa kl. 20. Hann verður væntanlega voða hress með fullskipaða hljómsveit með sér og svona. Svo þeytist ég líklega á tónleika Hjaltalín í Listasafninu sem byrja kl. 21.30. Meira
20. október 2007 | Tónlist | 536 orð | 2 myndir

Íslendingar og Færeyingar sterkastir

Á fimmtudagskvöldinu mætti segja að Airwaves-tónlistarhátíðin hafi fyrst farið á almennilegt flug. Meira
20. október 2007 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Jón Þorsteinsson syngur sálmalög

JÓN Þorsteinsson tenórsöngvari hefur nýlega sent frá sér hljómdiskinn Ó, Jesú, að mér snú sem hefur að geyma 23 sálma og trúarljóð úr sálmabók íslensku þjóðkirkjunnar. Meira
20. október 2007 | Fólk í fréttum | 66 orð

Lítill indíáni umkringir Mínus

STARFSMENN plötufyrirtækisins One Little Indian eru komnir til landsins til að sjá Mínus spila í kvöld og eru þeir með enska blaðamenn í för með sér. Meira
20. október 2007 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Lýst eftir forseta

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Guðmundur Guðlaugsson eigandi verslunarinnar Við og við og Þorgrímur Þráinsson rithöfundur. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. Meira
20. október 2007 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Nýr áfangi í höfundarverki Gyrðis

SANDÁRBÓKIN er fimmta skáldsaga Gyrðis Elíassonar. Í bókinni segir frá fráskildum málara sem sest að í hjólhýsabyggð og hyggst einbeita sér að því að mála tré. Meira
20. október 2007 | Tónlist | 462 orð | 1 mynd

Ópera í anda Tim Burton

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is ÞAÐ hlýtur að heyra til tíðinda þegar nýtt íslenskt óperuverk er frumflutt hér á landi en það verður gert í næstu viku þegar Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík frumflytur óperuna Skuggablóm í Salnum í Kópavogi. Meira
20. október 2007 | Bókmenntir | 468 orð

Óreiðan á blindgötunni

Silver Press 2007 – 237 bls. Meira
20. október 2007 | Tónlist | 208 orð | 1 mynd

reykjavík reykjavík mælir með ...

Iceland Airwaves Amiina Fríkirkjan kl. 18.00 Einn af hápunktum Airwaves 2007 verður án efa tónleikar Amiinu í Fríkirkjunni. Sveitin kynnir þar væntanlega breiðskífuna Kurr sem kom út fyrr á árinu og ef til vill eitthvert glænýtt í bland. Meira
20. október 2007 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Skidegodt

ÞEIR félagar Mugison og Pétur Ben voru teknir í viðtal við danska ríkisútvarpið í gær þar sem þeir léku við hvurn sinn fingur. Mikill áhugi mun vera á Mugison í Danmörku, þá hefur Pétur Ben einnig haldið góða tónleika þar á síðustu misserum. Meira
20. október 2007 | Tónlist | 295 orð | 1 mynd

Snúa sér í gröfinni

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÓPERA Wagners, Valkyrjan, þriðja ópera Niflungahringsins, verður flutt á tónleikum í Waldbühne-útileikhúsinu í Berlín næsta sumar. Meira
20. október 2007 | Tónlist | 280 orð | 1 mynd

Stórir strigaskór

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is EIN af helstu sveitum hinnar upprunalegu dauðarokksbylgju var Kópavogssveitin Strigaskór nr. 42, en árið 1994 gaf sveitin út sína einu breiðskífu til þessa, Blót , eitt mesta þrekvirki íslenskrar rokksögu. Meira
20. október 2007 | Hugvísindi | 531 orð | 1 mynd

Syndugum til áminningar

"SVONA myndir voru yfirleitt við vesturveggi í kirkjum þannig að fólk horfði á þær þegar það labbaði út og sá hvað beið þeirra. Meira
20. október 2007 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Tekjur og aðsókn fara ekki alltaf saman

* Sena sá ástæðu til að senda öllum fjölmiðlum leiðréttingu á fréttum DV og Fréttablaðsins þar sem því var haldið fram að Astrópía væri mest sótta kvikmynd landsins. Meira
20. október 2007 | Fólk í fréttum | 442 orð | 2 myndir

Unglist í skjóli eyðileggingar

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Alla vikuna hefur verið unnið hörðum höndum að uppsetningu sýningar í Listasafninu á Akureyri og í dag kemur afraksturinn í ljós. Sjónlistaverðlaunasýningin hefur vikið og nú tekur við grasrótarsýning. Meira
20. október 2007 | Bókmenntir | 54 orð

Uppgjör við Rifbjerg

DANIR bíða nú í ofvæni útkomu minningabókar eftir bókmenntafræðinginn og gagnrýnandann Niels Barfoed. Meira
20. október 2007 | Tónlist | 225 orð | 1 mynd

Úr surgi í sætleika

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is DÝRÐIN var stofnuð árið 1994 af mönnum sem voru þá þegar orðnir eldri en tvævetur í bransanum. Meira
20. október 2007 | Tónlist | 151 orð | 1 mynd

Winehouse á bak við lás og slá

SÖNGKONAN Amy Winehouse var handtekin í Noregi í fyrradag og þurfti hún að gista á bak við lás og slá eina nótt fyrir að hafa haft kannabis í fórum sínum. Winehouse var sleppt í gærmorgun eftir að hún greiddi 500 evrur í sekt (rúmar 40.000 kr. Meira
20. október 2007 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Þóra syngur Evridísi

ÞÓRA Einarsdóttir óperusöngkona syngur hlutverk Evridísar í óperu Glucks, Orfeifi og Evridísi í Berliner Konzerthaus nú um helgina. Fyrstu tónleikarnir voru í gærkvöldi, aðrir verða í kvöld og þeir þriðju annað kvöld. Meira

Umræðan

20. október 2007 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur dagur matreiðslumanna og Beinverndardagurinn

Ingvar Sigurðsson skrifar í tilefni af alþjóðlegum degi matreiðslumanna og Beinverndardagsins: "Þrátt fyrir mikla heilsuvakningu meðal þjóðarinnar er það ákveðin þversögn að fleiri og fleiri skuli sjá fram á heilsufarsleg vandamál vegna rangs mataræðis." Meira
20. október 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Birkir Jón Jónsson | 19. október Lífsgæðakapphlaup Í MBA-náminu í morgun...

Birkir Jón Jónsson | 19. október Lífsgæðakapphlaup Í MBA-náminu í morgun var farið yfir vinnustundir Íslendinga, samanborið við önnur lönd. Niðurstaðan er sorgleg, við vinnum þjóða mest. Meira
20. október 2007 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Dagur náms- og starfsráðgjafar

Markviss ráðgjöf og fræðsla þarf að standa nemendum til boða, segir Ágústa E. Ingþórsdóttir: "Efla þarf náms- og starfsráðgjöf á öllum skólastigum, auka vægi náms- og starfsfræðslu og tryggja aðgengi að náms- og starfsráðgjöf í samfélaginu." Meira
20. október 2007 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Góð inn við beinið

Það er mikilvægt að börn fái rétt samsett fæði, segir Ingibjörg Pálmadóttir í tilefni beinverndardagsins: "Þriðja hver kona og áttundi hver karl sem eru komin yfir miðjan aldur eru haldin sjúkdómnum. Þessu fólki er miklu hættara en öðrum við að beinbrotna." Meira
20. október 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Kristján B. Jónasson | 19. október Bókamessan ... Á bókamessunni heyrði...

Kristján B. Jónasson | 19. október Bókamessan ... Meira
20. október 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Linda Lea Bogadóttir | 19. október Líftryggingar... ... fyrir hverja...

Linda Lea Bogadóttir | 19. október Líftryggingar... ... fyrir hverja? Fer líftryggingin þín í manngreinarálit? ... Er réttlætanlegt að einungis sé hægt að tryggja sig fyrir ákveðnum tegundum af dauða! Meira
20. október 2007 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Loftslagsmál í kappi við tímann

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar um losunarheimildir: "Stjórnvöld þurfa að setja á fót svokallaða landsskrifstofu fyrir loftslagsvæna þróunaraðstoð" Meira
20. október 2007 | Aðsent efni | 473 orð

Með kveðju – frá flokksleysingja

EKKERT er eilíft – hvorki menn né aðrar skepnur – sama gildir um stjórnmálaflokka – sem betur fer. Það ætti því hvorki að vera stórmál að kveðja flokk né heldur ganga til fylgis við – en þó er það svo. Meira
20. október 2007 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Sterk viðbrögð

Unnur María Birgisdóttir biðst afsökunar á ummælum í fyrri grein sinni: "...við Íslendingar eigum líka okkar svörtu sauði..." Meira
20. október 2007 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Tækifæri til starfa

Hulda Steingrímsdóttir skrifar um gildi endurhæfingar: "Það er óskandi að þessar fyrirhuguðu breytingar á tryggingakerfinu verði til þess að gera kerfið einfaldara og skilvirkara og færa það til nútímans." Meira
20. október 2007 | Velvakandi | 285 orð

velvakandi

Mjólk, brauð og bjór SEM óvirkur alkóhólisti til nokkurra ára þá hryllir mig við þeirri tilhugsun að sá dagur muni renna upp að áfengi verði selt annars staðar en í áfengisverslunum. Meira aðgengi þýðir einfaldlega meiri neysla. Meira
20. október 2007 | Blogg | 338 orð | 1 mynd

Þorgeir Arason | 19. október Orð kvöldsins Fyrir nokkrum vikum veitti ég...

Þorgeir Arason | 19. október Orð kvöldsins Fyrir nokkrum vikum veitti ég því eftirtekt að Orð kvöldsins, kristileg kvöldhugleiðing Ríkisútvarpsins, var ekki lengur á sínum stað rétt fyrir tíufréttirnar. Meira
20. október 2007 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Ætlarðu að láta slag standa?

Þórir Steingrímsson segir frá "Slagadeginum", sem er í dag: "Rúmlega tveir einstaklingar fá heilaslag á dag hér á landi og ætti því að vekja almenning til umhugsunar, því slag er þriðja algengasta dánarorsökin." Meira

Minningargreinar

20. október 2007 | Minningargreinar | 1237 orð

Aðalbjörg Pétursdóttir

Aðalbjörg Pétursdóttir fæddist á Stóra-Steinsvaði í Hjaltastaðaþinghá 2. janúar 1919. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 11. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2007 | Minningargreinar | 2214 orð | 1 mynd

Kristín Eggertsdóttir

Kristín Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1952. Hún lést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 10. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Eggert Sveinsson, f. 24. des. 1906, d. 19. febr. 1994, og Marselína Kristinsdóttir, f. 19. okt. 1929. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2007 | Minningargreinar | 3198 orð | 1 mynd

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson fæddist í Hvammkoti í Skagahreppi hinn 3. ágúst 1934, hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi hinn 10. október 2007. Foreldrar hans voru Kristján Guðmundsson bóndi, f. 12.7. 1896, d. 14.2. 1979, og Guðríður Jónasdóttir, f. 3.8. 1908,... Meira  Kaupa minningabók
20. október 2007 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Ögmundsdóttir og Svavar Guðmundsson

Í DAG vil ég minnast ömmu minnar og afa, í tilefni af því að hinn 23. október 2007 eru 100 ár liðin frá fæðingu hennar og hinn 5. desember 2005 voru 100 ár liðin frá fæðingu hans. Að hundrað ár voru frá fæðingu afa var minnst í júní 2005 á Sauðárkróki. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2007 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Gústavsson

Sigurbjörn Gústavsson fæddist í Kópavogi 20. október 1965 en ólst upp við Kleppsveg í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 8. febrúar síðastliðins. Sigurbjörn var jarðsunginn frá Fossvogskapellu í kyrrþey 14. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2007 | Minningargreinar | 1062 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist í Súluholti 4. febrúar 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 8. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Helgason, f. 31. ágúst 1883, d. 28. október 1970, og Vilborg Jónsdóttir, f. 20. apríl 1895, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2007 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Eiríksson

Sveinbjörn Eiríksson fæddist í Sandgerði 25. ágúst 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinbjörg Ormsdóttir, f. 23. október 1889, d. 3.6. 1990, og Eiríkur Jónsson, f. 31. janúar 1884, d. 22.8. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2007 | Minningargreinar | 2261 orð | 1 mynd

Þórdís Pálsdóttir

Þórdís Pálsdóttir fæddist á Hjálmsstöðum í Laugardal 27. október 1916. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 10. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Guðmundsson, skáld og bóndi á Hjálmsstöðum, f. 14. febrúar 1873, d. 11. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. október 2007 | Sjávarútvegur | 385 orð | 1 mynd

ESB þrengir að ólöglegum fiskveiðum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is LÖND sem ekki reyna að koma í veg fyrir ólöglegar fiskveiðar geta lent í viðskiptahindrunum af hálfu Evrópusambandsins, verði tillaga þess efnis samþykkt. Meira
20. október 2007 | Sjávarútvegur | 117 orð | 1 mynd

Gert að greiða 1,5 milljónir

ÚTGERÐ íslenska fiskiskipsins Kap VE hefur verið gert að greiða 135 þúsund norskar krónur, jafnvirði rúmlega 1.500 þúsund íslenskra króna, í sekt og málskostnað fyrir að gefa ekki upp allan afla, sem var um borð í skipinu. Meira
20. október 2007 | Sjávarútvegur | 192 orð | 1 mynd

Óðinn að Bótarbryggju

VARÐSKIPIÐ Óðinn verður á næstunni flutt að Bótarbryggju þar sem því hefur verið fundið varanlegt heimili, ef svo má að orði komast. Meira

Viðskipti

20. október 2007 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Askar með 80 manns í fjórum löndum

STOFNUN fjárfestingabankans Askar Capital var fagnað með formlegum hætti í gær í húsakynnum bankans á Suðurlandsbraut 12. Bankinn hefur verið starfandi í bráðum ár. Meira
20. október 2007 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Baugur Group orðaður við yfirtöku á Saks

HÓPUR fjárfesta undr forystu Baugur Group íhugar nú að leggja fram þriggja milljarða dala tilboð, jafngildi nær 180 milljarða króna, í bandarísku verslunarkeðjuna Saks. Meira
20. október 2007 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Bear Stearns í rannsókn

RANNSÓKN er hafin á því hvort lög hafi verið brotin í tengslum við það þegar bandaríski fjárfestingarbankinn Bear Stearns neyddist til að loka tveimur vogunarsjóðum í sumar. Sá óróleiki, sem verið hefur á peningamörkuðum heimsins í haust, er m.a. Meira
20. október 2007 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Fá góð tækifæri á íslenska hluta-bréfamarkaðinum

GREININGARDEILD Landsbankans heldur sig við óbreytta spá og telur að úrvalsvísitala OMX á Íslandi muni standa í 8. Meira
20. október 2007 | Viðskiptafréttir | 371 orð

Fitch telur bankana vera í ágætri stöðu

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
20. október 2007 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Hagvöxtur yfir 5% í ár?

LÍKUR eru á yfir 5% hagvexti á þessu ári, samkvæmt nýrri greinargerð Samtaka atvinnulífsins, SA, um horfur í efnahagsmálum. Er þetta öllu meiri hagvöxtur en fjármálaráðuneytið hefur haldið fram, sem reiknar með innan við 1% hagvexti árið 2007. Meira
20. október 2007 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Hlutabréf hríðféllu í Bandaríkjunum

SNARPT fall varð á gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum í gær, Dow Jones- og Nasdaq-vísitölurnar lækkaðu um 2,65% og S&P 500 lækkaði um 2,6% . Meira
20. október 2007 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Íbúðaverð hækkar áfram

VÍSITALA íbúðaverðs hækkaði um 0,8% í september að því er kemur fram í nýjum tölum Fasteignamats ríkisins. Síðastliðna sex mánuði hefur vísitalan hækkað um 8% á höfuðborgarsvæðinu og tólf mánaða hækkun vísitölunnar stendur enn í 11%. Meira
20. október 2007 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Lækkun og veiking

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi lækkaði í gær um 0,6% í 8.334 stig . Hlutabréfavísitölur á Norðurlöndunum að undanskilinni þeirri norsku lækkuðu allar og sú sænska mest eða um 1,5%. Meira
20. október 2007 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

SPRON-sjóðurinn selur bréf í SPRON

SPRON-sjóðurinn ses, sem er stærsti hluthafi SPRON með 15% hlut, áformar sölu á að hámarki 4,8% við skráningu sparisjóðsins í kauphöll OMX nk. þriðjudag. Markmiðið er að stuðla að virkri verðmyndun á markaði, segir í tilkynningu. Meira
20. október 2007 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Styður kaupin á SPP

EXISTA hyggst, eins og Kaupþing banki, styðja yfirtöku Storebrand á sænska líftrygginga- og lífeyrisfyrirtækinu SPP og vill auka hlut sinn í félaginu rétt eins og Kaupþing banki. Meira
20. október 2007 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Svari vel tekið af Dönum

STARFSEMI Svar Danmark, sem að mestu er í eigu eigenda Svar tækni á Íslandi og fleiri Íslendinga, fer vel af stað en fyrirtækið var stofnað í júlí sl. Greint er nýlega frá fyrirtækinu í dönsku netútgáfu Computerworld. Meira
20. október 2007 | Viðskiptafréttir | 168 orð

Tekjuhæsti fjórðungur Nýherja

ÞRIÐJI ársfjórðungur Nýherja var tekjuhæsti fjórðungur félagsins frá upphafi. Námu tekjurnar 2.750 milljónum króna, sem er 44% aukning frá sama tíma í fyrra. Þar af var aukningin 12% vegna nýrra dótturfélaga. Meira

Daglegt líf

20. október 2007 | Daglegt líf | 192 orð

Af svikum og pólitík

Mikið er rætt um svik í stjórnmálum þessa dagana og nógur er forðinn af kveðskap um slíka háttsemi í Vísnasafni Héraðsskjalasafns Skagfirðinga, sem finna má á Netinu. Meira
20. október 2007 | Daglegt líf | 533 orð | 2 myndir

EGILSSTAÐIR

Lítill drengur stendur á gangbraut við Tjarnarbraut á Egilsstöðum og bíður eftir að komast yfir götuna. Klukkan ekki orðin níu og snjómugga í morgunlofti. Meira
20. október 2007 | Daglegt líf | 949 orð | 8 myndir

Hús með sál og sögu

Nýjungar og naumhyggja setja svip sinn á æði mörg heimili um þessar mundir. Þau eru þó einnig mörg húsin sem eiga sér sögu og ekki eru allir tilbúnir að henda henni á haugana. Anna Sigríður Einarsdóttir heimsótti fjölskyldu sem ber virðingu fyrir fortíðinni. Meira
20. október 2007 | Ferðalög | 181 orð | 1 mynd

Ógn í of þungum farþegum?

ÞYNGDARÚTREIKNINGAR um hámarksþyngd sem farþegaflugvélar mega bera taka ekki með í reikninginn að meðalmanneskjan er nú þremur kílóum þyngri en er útreikningarnir voru gerðir. Meira
20. október 2007 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Prentað með ósýnilegu bleki

PAPPÍRSFJALLIÐ sem meðalskrifstofan kemst í gegnum á hverju ári er ekki lítið – og mikið um pappírsútprent sem reynast svo óþörf. Með nýrri prenttækni má þó e.t.v. Meira
20. október 2007 | Daglegt líf | 329 orð | 13 myndir

Sígildir en alltaf svalir

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Í heimi tískunnar er nánast allt breytingum undirorpið, tískan þrífst á því. Hún vill vera ófyrirsjáanleg skepna, vinaleg samt en koma engu að síður alltaf á óvart, bæði vor og haust. Meira
20. október 2007 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Slúðrið lífseigara en rökhyggjan

ÞAÐ eru engin ný sannindi að slúður hefur gengið milli manna frá ómunatíð og hefur ný könnun nú leitt í ljós að mannfólkið er gjarnt á að trúa slúðrinu þrátt fyrir að vita betur. Meira
20. október 2007 | Daglegt líf | 808 orð | 1 mynd

Vanda skal til vinamóta

Þegar tekið er á móti gestum eða farið til veislu hjá öðrum er ýmislegt sem vert er að hafa í huga. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti Bergþór Pálsson og lærði sitt hvað um kurteisi og virðingu. Meira

Fastir þættir

20. október 2007 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Áttræður er í dag, 20. október Hjálmar Hjálmarsson...

80 ára afmæli. Áttræður er í dag, 20. október Hjálmar Hjálmarsson Bjargi, Bakkafirði. Hjálmar stundaði útgerð og sjómennsku í 60 ár. Var einn af stofnendum saltfiskverkunar Útvers á Bakkafirði, matsmaður í saltfiski og skreið. Meira
20. október 2007 | Í dag | 379 orð | 1 mynd

Áfall er ekki endirinn

Þórir Steingrímsson fæddist í Reykjavík 1946 og ólst upp í Hrútafirði. Hann lauk leiklistarnámi frá LR og Þjóðleikhúsinu, og útskrifaðist frá Lögregluskólanum 1984. Meira
20. október 2007 | Fastir þættir | 165 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hart á móti hörðu. Norður &spade;ÁD1095 &heart;Á107 ⋄ÁG84 &klubs;6 Vestur Austur &spade;432 &spade;KG6 &heart;D4 &heart;98652 ⋄92 ⋄K75 &klubs;G109843 &klubs;Á2 Suður &spade;87 &heart;KG3 ⋄D1063 &klubs;KD75 Suður spilar 3G redobluð. Meira
20. október 2007 | Fastir þættir | 319 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn Það var spilað á 12 borðum í Gullsmáranum sl. fimmtudag. Úrslitin í N/S: Sigtryggur Ellertss. - Guðm.Pálsson 200 Sturlaugur Eyjólfss - .Jón Jóhannss. 200 Elís Kristjánsson - Páll Ólason 186 Dóra Friðleifsd. - Heiður Gestsd. Meira
20. október 2007 | Í dag | 1095 orð | 1 mynd

Haustmessa í Krýsuvíkurkirkju Haustmessa verður haldin í...

Haustmessa í Krýsuvíkurkirkju Haustmessa verður haldin í Krýsuvíkurkirkju sunnudaginn 21. október kl. 14, á þessu 150 ára afmælisári hennar. Sætaferð verður frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 13. Sr. Gunnþór Þ. Meira
20. október 2007 | Fastir þættir | 1087 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Beyging sagnorða Sumir menn eru jafnari en aðrir og sum sagnorð eru vandbeygðari en önnur. Sögnin að heyja ( heyjaði, heyjað ) ‘afla heys' er regluleg í beygingu og veldur engum vandkvæðum." Meira
20. október 2007 | Í dag | 1838 orð | 1 mynd

(Matt. 22.)

Orð dagsins: Brúðkaupsklæðin. Meira
20. október 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
20. október 2007 | Fastir þættir | 615 orð | 2 myndir

Óvæntur eygypskur sigur

2.–27. október Meira
20. október 2007 | Fastir þættir | 86 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

STAÐAN kom upp í landskeppni á milli Bretlands og Kína sem lauk fyrir skömmu í bítlaborginni Liverpool. Hao Wang (2.624) hafði svart gegn David Howell (2.519). 33. ...Hdg8! 34. Meira
20. október 2007 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Ari Jóhannesson hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar í ár. Við hvað starfar hann? 2 Forstjóra Samkeppniseftirlits er skylt að víkja sæti í máli MS og fleiri fyrirtækjum í mjólkurvinnslu. Hver er forstjórinn? Meira
20. október 2007 | Fastir þættir | 306 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Það er athyglisvert að fylgjast með því uppnámi, sem orðið hefur hjá stórmörkuðum vegna síðustu verðkönnunar ASÍ. Meira

Íþróttir

20. október 2007 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Alfreð áfram í Þýskalandi

"ÞAÐ er ekkert leyndarmál að við höfum fullan hug á að hafa Alfreð í fullu starfi hjá okkur og höfum leitað leiða til þess. Meira
20. október 2007 | Íþróttir | 248 orð

Alfreð kallar á Björgvin og Magnús

TVEIR nýliðar eru í 21 manns landsliðshópi í handknattleik sem Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari hefur valið til þess að taka þátt í tveimur landsleikjum við Ungverja hér á landi á föstudag og laugardag í næstu viku. Meira
20. október 2007 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Bannað að mæta á æfingar hjá Essen

"ÞETTA er nú meiri vitleysan," sagði handknattleiksmaðurinn Halldór Jóhann Sigfússon, leikmaður þýska 1. Meira
20. október 2007 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Markakóngur 1. deildar, Hjörtur Hjartarson , og markvörðurinn Ólafur Þór Gunnarsson leika með Þrótti í úrvalsdeildinni í knattspyrnu næsta sumar. Þeir voru lykilmenn í liði Þróttara sem hafnaði í öðru sæti 1. Meira
20. október 2007 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Magnús Lárusson , kylfingur úr GKj , mun freista þess að halda titlinum "Högglengsti kylfingur Íslands" í dag þegar helstu "sleggjur" í íslensku golfi reyna með sér í Hraunkoti , æfingaaðstöðu Keilis í Hafnarfirði . Meira
20. október 2007 | Íþróttir | 793 orð

HANDKNATTLEIKUR HK – Fram 26:24 Digranes, úrvalsdeild karla...

HANDKNATTLEIKUR HK – Fram 26:24 Digranes, úrvalsdeild karla, N1-deildin, föstudaginn 19. október 2007. Gangur leiksins : 3:0, 5:2, 9:4, 10:9, 14:12 , 14:16, 16:18, 21:21, 23:21, 25:22, 26:24 . Meira
20. október 2007 | Íþróttir | 668 orð | 1 mynd

Háspenna í Hólminum

FJÖLNIR krækti í sín fyrstu stig í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi þegar liðið lagði nýliða Stjörnunnar, 85:75, í Grafarvoginum. Meira
20. október 2007 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Helgi og Hólmfríður kjörin leikmenn ársins 2007

HELGI Sigurðsson úr Val var kjörinn knattspyrnumaður ársins og Hólmfríður Magnúsdóttir úr KR knattspyrnukona ársins. Meira
20. október 2007 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Hreiðar enn í ham

HREIÐAR Levý Guðmundsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, átti enn og aftur góðan leik með Sävehof í gærkvöld þegar liðið vann HK Malmö, 29:23, á útivelli í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
20. október 2007 | Íþróttir | 637 orð | 1 mynd

Leikmenn verða líka að axla ábyrgð

VERSTU úrslit í sögu karlalandsliðsins í knattspyrnu leyfi ég mér að fullyrða, hef ég þá ekki gleymt 14:2 leiknum á Parken fyrir 40 árum. Ósigurinn gegn smáríkinu Liechtenstein hefur kallað á mikil og sterk viðbrögð frá þjóðinni. Meira
20. október 2007 | Íþróttir | 755 orð | 1 mynd

Lukkuhjólin á fulla ferð eftir nágrannaslaginn?

STÓRLEIKUR helgarinnar í ensku knattspyrnunni er án efa nágrannaslagurinn í bítlaborginni – í dag mætast Everton og Liverpool á Goodison Park, heimavelli Everton. Meira
20. október 2007 | Íþróttir | 160 orð

Magni fer austur

MAGNI Fannberg komst í gær að samkomulagi um þriggja ára samning sem þjálfari knattspyrnuliðs Fjarðabyggðar, sem leikur í 1. deild. Hann tekur við af Þorvaldi Örlygssyni sem er farinn til Fram en undir stjórn hans vann Fjarðabyggð 2. Meira
20. október 2007 | Íþróttir | 892 orð | 1 mynd

Stjórnleysið felldi Fram

KÓPAVOGSBÚAR í HK urðu fyrstir til þess að leggja Framara að velli á þessari leiktíð í úrvalsdeild karla í handknattleik þegar liðin áttust við í baráttuleik í Digranesi í gærkvöldi. Meira
20. október 2007 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Umskipti gegn Japan

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik tapaði fyrir Japan, 24:31, á alþjóðlega handknattleiksmótinu í Rotterdam í Hollandi í gær. Meira

Barnablað

20. október 2007 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Blýantalaus rithöfundur

Getur þú hjálpað Pétri að nálgast blýantana sína svo hann geti lokið við að skrifa skáldsöguna sína,... Meira
20. október 2007 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Brosandi brunahani

Elín Ósk, 7 ára, teiknaði þessa frumlegu og skemmtilegu mynd af brosandi brunahana í strigaskóm. Brunahana má finna á víð og dreif um borgir og bæi en úr þeim geta slökkviliðsmenn fengið vatn til þess að berjast við... Meira
20. október 2007 | Barnablað | 243 orð | 1 mynd

Búin að lesa allar Harry Potter-bækurnar tvisvar

Eyrún Aradóttir, 10 ára nemandi í Melaskóla, hlaut verðlaun fyrir sögu sína Óvenjulega ævintýrið. Sagan verður birt í Barnablaði Morgunblaðsins laugardaginn 10. nóvember. Nú heitir sagan þín Óvenjulega ævintýrið og hún er líka svolítið óvenjuleg. Meira
20. október 2007 | Barnablað | 231 orð | 1 mynd

Fær viðurkenningu fyrir lestur í skólanum

Steindór Gestur Guðmundarson Waage, 9 ára nemandi í Grunnskólanum í Þorlákshöfn, hlaut verðlaun fyrir sögu sína Köttur úti í mýri. Sagan birtist í Barnablaðinu í dag og hvetjum við að sjálfsögðu alla til að lesa hana. Meira
20. október 2007 | Barnablað | 70 orð | 1 mynd

Ha, ha, ha!

Elín Ósk Björnsdóttir, 7 ára, sendi okkur þessa frábæru brandara. – Þjónn! Hvað er þessi fluga að gera í súpunni minni? – Mér sýnist hún vera í baksundi. Flugan: Veistu hvernig er hægt að vita á hvorum enda ánamaðksins hausinn er? Meira
20. október 2007 | Barnablað | 224 orð | 1 mynd

Hugmyndin að sögunni kviknaði út frá skrímslaáhuga

Sigurður Egill Sveinsson, 10 ára nemandi í Vatnsendaskóla, hlaut verðlaun fyrir sögu sína Drekinn. Sagan birtist í Barnablaði Morgunblaðsins laugardaginn 17. nóvember. Nú fjallar þín saga um tvo vini sem lenda í miklu ævintýri. Meira
20. október 2007 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Hundurinn hennar Heiðu

Heiða María, 9 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd. Heiða María er afar listræn og liggur vel fyrir henni bæði að teikna og lita. Sjáið hvað hún blandar fallega saman litunum. Meira
20. október 2007 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Hvað passar saman?

Getur þú fundið út hvað vex á trjátegundunum A, B, C, D og E? Ef þú ert í vafa getur þú litið á lausnina aftast í... Meira
20. október 2007 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Hver á hvað?

Tengdu saman þá hluti sem passa... Meira
20. október 2007 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Krakka-sudoku

Á myndinni sérðu sex litla ferhyrninga. Í hverjum ferhyrningi og í hverri línu bæði lóðrétt og lárétt á að vera kross, tígull, ferningur, ferhyrningur, hringur og þríhyrningur. Meira
20. október 2007 | Barnablað | 323 orð | 1 mynd

Köttur úti í mýri

Einu sinni voru vinkonur sem hétu Katla og Íris. Þær áttu heima í sveit sem hét Hraun. Þær fóru út og stálust út í mýri. Þegar þær voru komnar út í mýri fóru þær í eltingaleik og allt í einu datt Íris með fótlegginn á nagla. Meira
20. október 2007 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Lauftré að hausti

Inga Bjarney, 8 ára, teiknaði þessa fallegu haustmynd af lauftré. Nú má sjá marglituð laufblöð af ýmsum tegundum lauftrjáa fjúka um göturnar en mörg lauftré fella laufin á haustin og þau tré eru sögð... Meira
20. október 2007 | Barnablað | 108 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Ásdís Eva og ég er 9 ára. Mig langar til að eignast pennavin eða vinkonu á aldrinum 9-12 ára. Áhugamál mín eru fimleikar, fjölskyldan og ferðalög. Ég hlakka til að fá bréf. Meira
20. október 2007 | Barnablað | 168 orð | 1 mynd

Roald Dahl í uppáhaldi

Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir, 11 ára nemandi í Kópavogsskóla, hlaut verðlaun fyrir sögu sína Dínó. Sagan verður birt í Barnablaði Morgunblaðsins laugardaginn 3. nóvember. Nú er sagan þín um prinsadrekann Dínó sem fer í prinsessuleit. Meira
20. október 2007 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Stúlkur í snjókarlagerð

Lilja Karen, 10 ára, teiknaði þessa flottu vetrarmynd af krökkum í snjókarlagerð. Það er fátt skemmtilegra en að vera vel klæddur úti í snjónum að leika sér, hvað þá ef maður er fær um að búa til svona glæsilegan... Meira
20. október 2007 | Barnablað | 79 orð | 1 mynd

Undarleg aðferð við skriftir

Hann Friðjón hefur lengi dreymt um að verða þjóðþekktur rithöfundur og hefur hann undanfarið verið að vinna að fyrstu skáldsögu sinni, Skýfalli. Þegar hann settist við skriftir í morgun fann hann hvergi blýant. Meira
20. október 2007 | Barnablað | 75 orð | 1 mynd

Ungir rithöfundar

Þau Björg Sóley Kolbeinsdóttir, 10 ára, Eyrún Aradóttir, 10 ára, Sigurður Egill Sveinsson, 10 ára, Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir, 11 ára, og Steindór Gestur Guðmundarson Waage, 9 ára, eru sigurvegarar í Ævintýralegu smásagnakeppni Morgunblaðsins. Meira
20. október 2007 | Barnablað | 195 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að fara í leynilögregluleik. Skoðið myndina vel. Í fyrstu virðist allt í góðu lagi, allir í góðu skapi og allt iðar af lífi og fjöri. Þegar betur er að gáð má sjá 7 atriði sem ekki eru alveg eins og þau eiga að vera. Meira
20. október 2007 | Barnablað | 208 orð | 1 mynd

Ætlar að verða rithöfundur og bóndi

Björg Sóley Kolbeinsdóttir, 10 ára nemandi í Breiðagerðisskóla, hlaut verðlaun fyrir sögu sína Sunnulandið. Sagan verður birt í Barnablaði Morgunblaðsins laugardaginn 27. október. Nú er sagan þín um álfa, hvernig kviknaði hugmyndin að sögunni þinni? Meira

Lesbók

20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 723 orð | 1 mynd

Banvænt bárujárn

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Í upphafi þessarar aldar var orðið "miltisbrandur" (e. anthrax) skyndilega á allra vörum í hinum vestræna heimi. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 819 orð | 1 mynd

Brýr eru líka brothættar

Ítalir kættust fyrr í haust þegar fréttir bárust af því, og raunar ekki í fyrsta sinn, að rithöfundurinn og fræðimaðurinn Claudio Magris þætti líklegur til að hreppa Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 423 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Ósagt heitir fyrsta skáldsaga Eyvindar Karlssonar en það er JPV útgáfa sem gefur út bókina. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 544 orð | 1 mynd

Dygðir og lestir

Eftir Jón Ólafsson jonolafs@bifrost.is !Hræringar samtímans krefjast þess oft af okkur að við endurmetum gildi. Þá verður okkur ljóst að gamlar dygðir úreldast og stundum breytast gamlir lestir í dygðir við nýjar aðstæður. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2406 orð | 1 mynd

Hannes gegn heiminum

"Ræður tilviljunin ein því að pólitískir skoðanabræður Hannesar Hólmsteins í Repúblíkanaflokknum fylgja sömu jaðarkenningum þegar kemur að loftslagsmálum? Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 895 orð | 1 mynd

Heimur þöglu myndanna

Kvikmyndahátíðin í Pordenone á Ítalíu er alfarið helguð þöglum kvikmyndum. Greinarhöfundur sótti hátíðina í ár og kynntist því samfélagi ástríðufólks um kvikmyndagerð sem stendur að hátíðinni og sækir hana ár hvert. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 153 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Emperor Tomato Ketchup með hljómsveitinni Stereolab er ein af mínum uppáhaldsplötum. Ég held að mér finnist hvert einasta smáatriði við þessa plötu vera algjörlega fullkomið. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3731 orð | 5 myndir

Í skapandi samspili við borgarbúa

Tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavík verður tekið í notkun í byrjun desember árið 2009. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1565 orð | 2 myndir

Íslensk samtíma byggingarlist

Lengi hefur verið rætt um mikilvægi þess að hampa þeim sem leggja sitt af mörkum til að auðga umhverfi okkar með góðri byggingarlist, mikilvægi þess að umbuna þeim sem með þekkingu sinni, sköpunargáfu, einörðum metnaði og ásetningi leggja fallega þræði... Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 186 orð | 1 mynd

Klof vega menn

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Blótgælur eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur er besta frumraun ljóðskálds sem ég hef séð lengi. Kristín Svava er 22 ára og hefur meðal annars lesið upp ljóð sín á ljóðakvöldum Nýhils við góðar undirtektir. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1784 orð | 1 mynd

Kveðjuhóf um hugmyndir 19. og 20. aldar

Verkefnið er hugmynd Hannesar Sigurðssonar, kveðjuhóf um eða jafnvel útför 19. og 20. aldar hugmyndarinnar um Ísland. "Það sem í gær var unga Ísland er nú tákn hins liðna. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 489 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Guillermo del Toro hefur lengi verið talinn til forvitnilegri leikstjóra en eftir Völundarhús Pans ( El Laberinto del Fauno ) hljóta næstu myndir hans að teljast skylduáhorf. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 197 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Margir krimmalesendur þekkja þá örvæntingarfullu tilfinningu sem fylgir því að hafa lesið allt eftir uppáhaldshöfunda sína og þurfa að leita að nýjum með misjöfnum árangri. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3316 orð | 3 myndir

Leynilega heimsveldisáætlunin og Maó B-myndaskúrkur

"Þegar allt kemur til alls er vönduð sagnfræði betri til endurmats og uppgjörs við skugga fortíðarinnar heldur en farsakennd skrípamyndaskrif eins og þetta rit," segir greinarhöfundur um ritið Maó: Sagan sem aldrei var sögð eftir Jung Chang og... Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 66 orð

Myndir

Yfir sorgum einn ég sit en sárt er þeim að una. Ljúfsár hennar lokkaglit lofaði yndið hringaperluna. Á borði stendur stytta úr leir með sterka arma ég vil muna. Nú ilmar íbúðin ekki meir oft var leikið á spilatölvuna. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 666 orð

Nóbellinn og Gore

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Hvert er hlutverk heimildarmynda? Þessari spurningu er hægt að svara á ýmsa vegu. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 656 orð | 1 mynd

Okkar Esja. Okkar Bagdad

Eftir Sigtrygg Magnason naiv@internet.is Matthías Johannessen var í Kiljunni hjá Agli Helgasyni á miðvikudagskvöldið. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 623 orð | 1 mynd

Partí

Það er við hæfi að hljómsveit að nafni Bloc Party sé "stærsta" nafnið í stærsta tónlistarpartíi ársins. Þessi vel þokkaða nýbylgjusveit frá Bretlandi kemur fram á Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi um miðnæturbilið í kvöld, þegar tónlistarhátíðin Iceland Airwaves nær hápunkti. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1757 orð | 1 mynd

Síðbúin en verðskulduð viðurkenning

Í rökstuðningi Nóbelsnefndarinnar fyrir vali sínu er Doris Lessing skilgreind sem "sagnaþulur kvenlegrar reynslu, sem með efahyggju, eldmóði og í krafti hugsjóna grannskoðar samfélag aðskilnaðar". Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 709 orð | 1 mynd

Skógarmaður

Eftir Gyrði Elíasson, Uppheimar 2007, 118 bls. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 503 orð

Stikla um bókastiklur

Eftir Ásgeir H Ingólfson asgeirhi@mbl.is Þúskjáskynslóðin er byrjuð að gefa út bækur. Meira
20. október 2007 | Menningarblað/Lesbók | 422 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Í ár eru tuttugu ár síðan plata U2, The Joshua Tree, kom út. Af mörgum er hún talin meistaraverk sveitarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.