Greinar sunnudaginn 21. október 2007

Fréttir

21. október 2007 | Innlendar fréttir | 35 orð

160 kannabisplöntur

KARLMAÐUR á þrítugsaldri er grunaður um mikla kannabisræktun í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði þar sem fundust 160 kannabisplöntur á lokastigi ræktunar í fyrrinótt. Maðurinn var handtekinn heima hjá sér í Reykjavík og er málið í... Meira
21. október 2007 | Innlent - greinar | 777 orð | 2 myndir

Alsírska undrið

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Gömlu nýlendur Frakka hafa gegnum tíðina verið duglegar að sjá knattspyrnulandsliðinu fyrir frambærilegum leikmönnum og hefur Norður-Afríkuríkið Alsír ekki látið sitt eftir liggja í þeim efnum. Meira
21. október 2007 | Innlent - greinar | 296 orð | 1 mynd

Beint frá býli til neytanda

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur og Orra Pál Ormarsson Heimagerður ostur, kjötafurðir og sultur gætu orðið algengari söluvarningur á íslenskum býlum í framtíðinni. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Biskupsfeðgar með Biblíu

BISKUP Íslands og forseti Hins íslenska biblíufélags, Karl Sigurbjörnsson, afhenti fyrir hönd JPV útgáfu og Biblíufélagsins forseta Kirkjuþings, vígslubiskupum og fyrrverandi biskupum, þ. ám. Sigurbirni Einarssyni, föður Karls, eintök af Biblíu 21. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

BYKO styrkir ungmennastarf

BYKO hefur undirritað samning um að styrkja ungmennastarf Kópavogsdeildar Rauða krossins með veglegu fjárframlagi í vetur og verður þannig helsti bakhjarl starfs Kópavogsdeildar með ungmennum af innlendum og erlendum uppruna. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Drögum lærdóm af síðustu atburðum

Síðan ríkisstjórn Davíðs Oddssonar tók við völdum vorið 1991 hafa orðið þvílíkar framfarir hér á landi, að sá maður sem síðast mundi eftir sér á dögum síðustu vinstri stjórnar yrði eins og úti á þekju í dag. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Fólk dæmir útlendinga gjarna of hart

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Gróska í ljóðagerð

KRISTÍN Svava Tómasdóttir sendi nýverið frá sér sína fyrstu ljóðabók, Blótgælur. Kristín er aðeins 21 árs að aldri en hefur samið af alvöru í um fimm ár. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Grunnskólar borgarinnar fái 200 milljónirnar

SKÓLASTJÓRAR grunnskóla Reykjavíkur hafa kallað eftir viðbrögðum menntaráðs Reykjavíkurborgar við því ástandi sem þeir standa nú frammi fyrir þegar ekki er lengur hægt að halda uppi lögboðinni kennslu, að því er segir í bréfi þeirra til menntasviðs frá... Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Handtekinn vegna stera

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á talsvert magn af sterum í austurborginni á föstudag og handtók karlmann í tengslum við málið. Hann er 48 ára að aldri og var sleppt að loknum yfirheyrslum hjá lögreglu. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Hálslón orðið fullt

HÁLSLÓN er nú orðið fullt og vatn farið að renna um yfirfall Kárahnjúkastíflu í farveg Jöklu. Á vef Kárahnjúkavirkjunar kemur fram að með þessu aukist aftur tímabundið rennsli árinnar niðri í byggð. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hittir orkumálaráðherra Filippseyja

STAÐFEST hefur verið að Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra kemur við á Filippseyjum í ferð sinni með stjórnendum Reykjavík Energy Invest (REI) til Indónesíu. Þar mun hann ræða við orkumálaráðherra landsins. Meira
21. október 2007 | Innlent - greinar | 820 orð | 1 mynd

Hnignun Ahmedinejads

Erlent | Andstæðingar Ahmedinejads, forseta Írans, eru á kreiki og hyggjast koma á hann þeim böndum, sem löngum hafa verið á embættinu. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Hugað að breyttri stöðu þjóðkirkjunnar í stjórnarráðinu

ÞJÓÐKIRKJAN stendur á tímamótum og biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, telur þau eigi að nota til að horfa til framtíðar þjóðkirkjunnar, að því er fram kom í stefnuræðu hans við setningu Kirkjuþings í Grensáskirkju í gærmorgun. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 323 orð

Hvað viltu, veröld? (22)

Vitarnir á leið mannkyns lýsa gegnum ský og skugga, sem mannlegt eðlisfar býr yfir og stafar frá sér. Þeirri staðreynd tjóir ekki að neita. Falsaðar glysmyndir af mannlegri náttúru eru viðsjárverð framleiðsla. Reynslan sannar það. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Hönnunarsýning í Höllinni

SÝNINGIN Hönnun + heimili hófst í Laugardalshöll í gær en þar er ætlunin að bjóða fagfólki sem og almenningi að kynna sér allt það nýjasta í vöru og þjónustu fyrir hönnun heimila á einum stað. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Ísland skilur ábyrgð sína

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Leiklistarnámskeið fyrir kennara

ENDURMENNTUN Háskóla Íslands býður í nóvember upp á nýtt námskeið í leiklist. Námskeiðið er ætlað grunnskólakennurum, leikskólakennurum og þroskaþjálfum. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Lofsvert lagnaverk í húsi Actavis

NÝTT rannsóknarhús Actavis í Hafnarfirði hlaut nýverið viðurkenningu Lagnafélags Íslands fyrir lofsvert lagnaverk fyrir árið 2006. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 178 orð

Lungnalæknir ræðir langvinna lungnateppu

BARTOLOME Celli lungnalæknir flytur erindi á árlegum Lungnadegi Félags íslenskra lungnalækna fimmtudaginn 25. október. Dr. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð

Lögheimili barna

RANNSÓKNASETUR í barna- og fjölskylduvernd (RBF) og félagsráðgjafarskor Háskóla Íslands standa að málstofu miðvikudaginn 24. október nk. kl. 12-13 í Odda, stofu 101. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 323 orð

Mál Dala-Rafns verði tekið til dóms

HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur á bótakröfu útgerðarfélagsins Dala-Rafns í Vestmannaeyjum á hendur tveimur olíufélögum, Olís og Keri. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð

Mun taka þátt í umræðunni

STOFNAÐ hefur verið Ákærendafélag Íslands og var Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrota, kosinn formaður félagsins á stofnfundi þess á föstudag. Ákærendafélag Íslands er óháð áhugamannafélag ákærenda. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Ný nefnd skipuð vegna málefna spítalanna í heild sinni

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Ofbeldi gegn konum áhyggjuefni

ÞAÐ er gríðarlega mikilvægt að vinna að verkefnum sem styrkja stöðu kvenna, ekki síst í þróunarlöndunum. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð

Sagnfræðingar ræða Evrópu

HÁDEGISFYRIRLESTRAR Sagnfræðingafélagsins halda áfram þriðjudaginn 23. október. Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðingur spyr: "Hvað er Evrópa – hugmynd, álfa, ríkjasamband? Meira
21. október 2007 | Innlent - greinar | 198 orð | 1 mynd

Samdi við Metropolitan

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 212 orð

Sjómenn njóta ekki fullra réttinda á kaupskipum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÍSLENSKIR sjómenn á kaupskipum, sem eru starfsmenn erlendra dótturfyrirtækja kaupskipaútgerða, njóta ekki nema að hluta til réttinda íslenskra almannatrygginga og fæðingarorlofs. Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Skortir stuðning

BANNI við reykingum verður að fylgja aðstoð við þá sem vilja hætta að reykja, að mati dr. Helgu Jónsdóttur, prófessors í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og forstöðumanns hjúkrunar langveikra fullorðinna á Landspítalanum. Meira
21. október 2007 | Innlent - greinar | 56 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar Finndu töluna sem ætti að koma í staðinn fyrir spurningarmerkið í talnarununni: 1...2...5...14...?...122...365 Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 29. október. Lausnir þarf að senda á vef skólans,... Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Sundlaug í Fossvog

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að óska eftir viðræðum við bæjaryfirvöld í Kópavogi um samstarf við gerð nýrrar sundlaugar í Fossvogsdal. Slík sundlaug gæti nýst jafnt íbúum Reykjavíkur og Kópavogs. Meira
21. október 2007 | Innlent - greinar | 392 orð

Ummæli vikunnar

» Að mínu mati þarf að upplýsa jafnt stjórnmálamenn og fjárfesta mun betur en gert hefur verið um kosti og möguleikana sem felast í nýtingu jarðvarma. John W. Meira
21. október 2007 | Innlent - greinar | 2846 orð | 14 myndir

Valdið í veskinu

Í síðustu viku kynntumst við hjónunum Lofti Hreinssyni og Ísafold Jökulsdóttur og börnum þeirra tveimur í Grafarvoginum. Þau eru ósköp venjuleg íslensk fjölskylda sem liggur ekki andvaka um nætur vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum. Meira
21. október 2007 | Innlent - greinar | 611 orð | 1 mynd

Veröld án Parísar Hilton

Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson audur@jonsdottir og totil@totil.com Þórarinn hrærði í spagettísósu. Manstu eftir Hollendingunum sem við hittum um daginn? Meira
21. október 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð

Vilja stórátak í menntun

KRÖFUR um sameiningu húsaleigu- og vaxtabóta í eitt kerfi húsnæðisbóta, að horfið verði frá þeirri hugsun að barnabætur verði tekjutengdar og að lágmarksframfærsla í velferðarkerfinu verði miðuð við upphæð sem nemur 50% af áætluðum miðtekjum fólks sem... Meira
21. október 2007 | Innlent - greinar | 1199 orð | 4 myndir

Öld Asíu rennur upp

Eftir Oddnýju Helgadóttur odh1@hi.is Til þess að skilja hvað er að gerast í heiminum er mikilvægt að skilja hvað þjóðhyggja er," segir dr. Liah Greenfeld. "Þjóðhyggjan er mikið hreyfiafl og undirstaða samfélagsgerðar okkar. Meira

Ritstjórnargreinar

21. október 2007 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Án mótmæla?

Getur það verið, að þær Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, og Margrét Sverrisdóttir, óháður borgarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra, hafi engar athugasemdir gert við setu Björns Inga Hrafnssonar, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í... Meira
21. október 2007 | Leiðarar | 595 orð

Gleymdust reykingamennirnir?

Andrúmsloftið í kringum reykingar hefur snarbreyst á undanförnum árum, ef svo má að orði komast. Á Vesturlöndum hefur víða verið lagt bann við reykingum á opinberum stöðum og veitingahúsum. Meira
21. október 2007 | Reykjavíkurbréf | 2011 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Umræður um málefni Orkuveitu Reykjavíkur og að einhverju leyti Hitaveitu Suðurnesja undanfarnar vikur hafa orðið til þess að beina athyglinni að grundvallarþáttum orkumála, þ.e. eignarhaldinu á auðlindinni. En í umræðum síðustu hundrað ára a.m.k. Meira
21. október 2007 | Leiðarar | 313 orð

Úr gömlum leiðurum

23. október 1977 : "Af hálfu ríkisstjórnarinnar var talið sl. sumar, að með ASÍ-samningum hefði verið teflt á tæpasta vað í launahækkunum. Meira

Menning

21. október 2007 | Kvikmyndir | 434 orð | 1 mynd

Aðgát skal höfð

Leikstjórar: Ari Alexander Ergis Magnússon og Bergsteinn Björgúlfsson. Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson. Klipping: Kristján Loðmfjörð. Handrit: Ari Alexander Ergis Magnússon og Kristján Loðmfjörð. Tónlist: Þór Eldon. 90 mín. Ísland. 2007 Meira
21. október 2007 | Bókmenntir | 484 orð | 1 mynd

Blótgælur og femínismi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
21. október 2007 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Fórnaði kexinu

IDOL-dómarinn Simon Cowell hefur ekki borðað kex síðan hann varð fertugur eða í átta ár. Hinn 48 ára tónlistarmógull ákvað að fórna uppáhaldssnakkinu sínu til að halda sér í formi. Meira
21. október 2007 | Tónlist | 309 orð | 1 mynd

Fyrsti Airwaves-"díllinn" í höfn

Eftir Gísla Árnason gisliar@mbl.is ÍSLENSKA hljómsveitin Bloodgroup skrifaði á föstudaginn undir samning við bresku útgáfuna AWAL (Artists Without A Label), sem m.a. gefur út sveitirnar Arctic Monkeys, The Klaxons og Editors. Meira
21. október 2007 | Myndlist | 246 orð | 1 mynd

Goð samtímans

Fótógrafí er opið mán.-fös. frá kl. 12-18, lau. og sun frá 10-16. Sýningu lýkur 3. nóvember. Aðgangur ókeypis. Norræna húsið er opið mán.-fös. frá kl. 8-17, lau. og sun. frá 12-17. Sýningu lýkur 21. október. Aðgangur ókeypis. Meira
21. október 2007 | Tónlist | 784 orð | 4 myndir

Gus Gus á heimsmælikvarða

Það var ekki auðvelt verk að velja úr flottri dagskrá á Iceland Airwaves föstudagskvöldið 19. október. Meira
21. október 2007 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Houston snýr aftur

SÖNGKONAN Whitney Houston kom á óvart þegar hún mætti í Swarovski Fashion Rocks-góðgerðarpartí á fimmtudagskvöldið síðasta. Meira
21. október 2007 | Kvikmyndir | 215 orð | 1 mynd

Í kvennalandi

RÓMANTÍSKA myndin In The Land of Women var frumsýnd hér á landi á föstudaginn. Það segir frá Carter Webb sem hefur verið ástfanginn af konum svo lengi sem hann man eftir sér og hefur alltaf verið í leit að þeirri einu réttu. Meira
21. október 2007 | Fólk í fréttum | 48 orð | 3 myndir

Ítalski dregillinn

NÚ stendur yfir alþjóðleg kvikmyndahátíð í Róm á Ítalíu. Þar ganga stjörnurnar rauða dregilinn eins og annars staðar. Meira
21. október 2007 | Tónlist | 281 orð | 1 mynd

Kántrískotið Sniglaband

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is VESTUR, nýr diskur stuðboltana í Sniglabandinu, kemur í búðir í vikunni. Auk þess halda þeir útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu á þriðjudagskvöldið komandi. Meira
21. október 2007 | Tónlist | 205 orð | 1 mynd

Kyn-legir kvistir

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HELGI Valur er líkast til kunnastur fyrir að vera söngvaskáld, en árið 2005 gaf hann út plötuna Demise of Faith sem vakti talsverða athygli. Meira
21. október 2007 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Lohan lofuð

LEIKKONAN unga Lindsay Lohan ætlar að lifa lífinu til fulls. Nú herma fregnir að stúlkan sé trúlofuð. Meira
21. október 2007 | Tónlist | 229 orð | 1 mynd

Samið og spunnið

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HESTBAK er í dag skipað þeim Áka Ásgeirssyni, Guðmundi Steini Gunnarssyni, Inga Garðari Erlendssyni og Páli Ivani Pálssyni. Meira
21. október 2007 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Sófadýr á sunnudegi

Dagskrá Sjónvarpsins í kvöld er spennandi. Þar ber hæst forvitnilega mynd Jóns Gústafssonar, Reiði guðanna, sem fjallar um tökur Sturlu Gunnarssonar á myndinni Bjólfskviðu hér á landi. Meira

Umræðan

21. október 2007 | Aðsent efni | 236 orð

Atvinnurekstur sveitarfélaga

SVEITARFÉLÖGIN hafa ekki heimild til að vasast í alls konar atvinnurekstri án sérstakrar lagaheimildar. Meira
21. október 2007 | Bréf til blaðsins | 283 orð

Auðlindir og grínorka

Frá Markúsi Möller: "ÞEGAR menn bjuggust til að kaupa sig út úr hinni forkostulegu Grínorkusýningu með því að selja helminginn af Hitaveitu Suðurnesja, kom í ljós að þar með myndi prívatiserast slatti af jarðhita." Meira
21. október 2007 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Álftaneshreyfingin – Hvar eru fögru fyrirheitin?

Sveinn Ingi Lýðsson fjallar um skipulagsmál á Álftanesi: "Þessi fögru fyrirheit Sigurðar virðast gleymd í dag. Hvað er annað að gerast í skipulagsvinnunni en gamaldags "hér ræð ég"-pólitík?" Meira
21. október 2007 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Ávarp Regnbogabarna 2007

Valgeir Skagfjörð hvetur fólk til að gefa einelti gaum: "Kveðja og áminning til allra landsmanna um að vaka á verðinum í eineltismálum í framtíðinni." Meira
21. október 2007 | Blogg | 153 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson | 19. október 2007 "Heimskasti" pabbinn...

Baldur Kristjánsson | 19. október 2007 "Heimskasti" pabbinn ræður móralnum Allt of margir Íslendingar eru gangandi fordómapakkar í garð útlendinga sem eru á Íslandi ef þeir eru ekki frægir. Meira
21. október 2007 | Bréf til blaðsins | 278 orð

Betur hugsað um dýrin en utangarðsmennina

Frá Guðrúnu Guðjónsdóttur: "REYKJAVÍKURBORG ætti að skammast sín fyrir þau takmörkuðu úrræði sem boðið er upp á fyrir fólk sem á við vímuefnavanda að stríða. Það fyrirfinnast fáein pláss sem hægt er að líta á sem nokkurskonar heimili fyrir fólk sem er háð neyslu vímuefna." Meira
21. október 2007 | Bréf til blaðsins | 621 orð

Bráðvantar blóð... bara ekki úr hommum

Frá Katrínu Oddsdóttur: "Opið bréf til heilbrigðisráðherra, landlæknis og blóðbankastjóra: Um þessar mundir er mikið rætt um blóðþorsta íslenskra banka. Af þeim sem undir þessum ásökunum sitja, á einn banki þó klárlega rétt á sínum blóðþorsta og það er að sjálfsögðu..." Meira
21. október 2007 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Fagundirbúningur kennara og námsefni í kristin- og trúarbragðafræði

Cinzia Fjóla Fiorini er ósammála Brynjólfi Þorvarðssyni um kristinfræðikennslu í skólum: "MÉR finnst Brynjólfur tala á röngum tíma og á röngum stað um málefni sem er mjög áhugavert. Hann talar um kennslu kristin- og trúarbragðafræða í skólum og um námskrá þeirra." Meira
21. október 2007 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Guðleysi og húmanismi

Guðleysi er ekki forsenda húmanískra lífsviðhorfa, segir Sigurður Pálsson: "Að skilgreina húmanismann eða manngildisstefnuna fyrst og fremst sem guðlaust lífsviðhorf er fölsun." Meira
21. október 2007 | Blogg | 90 orð | 1 mynd

Guðrún Emilía Guðnadóttir | 19. okt. Bráðlátur varð hann, systir Í...

Guðrún Emilía Guðnadóttir | 19. okt. Bráðlátur varð hann, systir Í Borgarfirði eystra áttu heima systkin, sem hétu Árni og Guðfinna. Þau voru fákæn mjög. Eitt sinn var Árni sendur upp á Fljótsdalshérað. Meira
21. október 2007 | Aðsent efni | 636 orð | 2 myndir

Innflytjendur á Íslandi og þjónusta á göngudeildum geðsviðs LSH

Guðrún Úlfhildur Grímsdóttir og Katrín Guðjónsdóttir skrifa um geðheilbrigðisþjónustu: "Faglærðir túlkar eru nauðsyn þar sem talað er saman á tveim tungumálum." Meira
21. október 2007 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Í upphafi skyldi endinn skoða

Ráðumst að rótum vandans segir Óskar Dýrmundur Ólafsson um ástandið í miðborginni: "Lausn vandans felst í því að ráðast að rótum hans heima fyrir og þá í hverfum borgarinnar. Samstarfið með lögreglunni verður til þess að árangur náist." Meira
21. október 2007 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Karli og konu úthýst úr hjónabandinu

Steinunn Jóhannesdóttir er ósátt vegna frumvarps sem varðar réttindi samkynhneigðra: "Flutningsmenn gætu verið komnir inn á þá hættulegu braut að innleiða nýja tegund mannréttindabrota." Meira
21. október 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 19. okt. Óþörf breyting Ég get ekki betur...

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 19. okt. Óþörf breyting Ég get ekki betur séð en að sala áfengis í matvöruverslunum þjóni litlum tilgangi öðrum en þeim að auka neyslu almennings og hagnað matvöruverslana. Meira
21. október 2007 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Meira um samgöngur til Vestmannaeyja

Gísli Halldór Jónasson er ósáttur með hugmyndina að hafnargerð á Bakkafjöru: "Nokkrir Vestmannaeyingar eiga sumarhús í Rangárþingi. Það er hópurinn sem sækir fast að fá ferjuhöfn á Bakkafjöru." Meira
21. október 2007 | Aðsent efni | 772 orð | 2 myndir

Ráðuneytisstjóri í vondum málum

Baldur Ágústsson skrifar um Grímseyjarferjumálið: "Er ekki tímabært að taka á málunum hvort sem Jón eða séra Jón á í hlut?" Meira
21. október 2007 | Aðsent efni | 411 orð | 2 myndir

Skilar stefnumótunarvinna árangri?

Reynir Kristjánsson og Ragnar Ingibergsson skrifa um stefnumótun í fyrirtækjum: "Þroski rekstrareininga til að taka virkan þátt í stefnumótun getur haft úrslitaáhrif á hvort stefnumótunarvinna hefur tilskilin áhrif." Meira
21. október 2007 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Sterk ríkisstjórn í úlfakreppu

Hvað með viðhorf fólksins í sjávarbyggðum og sjómennina við ákvörðun kvóta? spyr Bragi Jósepsson: "Fjallað er um skerðingu veiðiheimilda og mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar." Meira
21. október 2007 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Styttri og öruggari vegir vestur

Aðalviðfangsefnið þarf að vera opnun öruggrar meginleiðar til Ísafjarðarsvæðisins segir Jónas Guðmundsson: "Greiðara flæði eftir vegunum vestur er forsenda fyrir því að fjórðungnum takist að standast þá erfiðu raun sem nú bíður í atvinnumálum byggðanna." Meira
21. október 2007 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Tískufyrirbærið loftslagsbreytingar

Einar Sveinbjörnsson skrifar um loftslagshlýnun af manna völdum og svarar grein Sigurðar Grétars Guðmundssonar: "Það er hins vegar afar langsótt að halda því fram að sú hlýnun sem mælanleg er síðustu áratugina sé vegna aukinnar virkni eða geislunar sólar." Meira
21. október 2007 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Um mannanöfn og mismunun á Íslandi

Magnús S. Magnússon skrifar um íslenska mannanafnahefð: "Gildandi mannanafnalög skipta þjóðinni í tvo hópa. Annar hefur öll réttindi hins auk sinna sérréttinda. Nýbúar fara beint í forréttindahópinn." Meira
21. október 2007 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Um þekkingarverðmæti OR

Eggert Claessen skrifar um þekkingarverðmæti: "Það er áhyggjuefni þegar vandræðagangur í opinberri stjórnsýslu gerir það að verkum að óefnisleg verðmæti í samfélagslegri eigu geta tapast." Meira
21. október 2007 | Velvakandi | 401 orð | 1 mynd

velvakandi

Skylduáskrift RÚV ÉG er hundleið á þessari dagskrá RÚV og öllu þessu leiðinlega efni sem fólki er boðið upp á. Ég er 82 ára gömul kona og hef ávallt greitt reikninga sem mér berast. Meira
21. október 2007 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Þóra I. Sigurjónsdóttir | 20. október Við höfum val Það vill líka...

Þóra I. Sigurjónsdóttir | 20. október Við höfum val Það vill líka stundum gleymast að í lífinu höfum við VAL. Við getum hreinlega oft valið að vera hamingjusöm eða valið (oftast ómeðvitað) að vera óhamingjusöm, neikvæð og leið. Meira
21. október 2007 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Örnefni á Hellisheiði

Tómas Jónsson segir frjálslega og rangt farið með örnefni á Hellisheiðarsvæðinu: "Öll þessi kennileiti mynda eins og ramma eða hring um Hellisheiðina og eru flest greinileg þaðan sem ekið er um Suðurlandsveg" Meira

Minningargreinar

21. október 2007 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Auður Kristinsdóttir

Auður Kristinsdóttir fæddist á Hofsósi 10. febrúar 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri hinn 29. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2007 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Ágústa Kristín Jónsdóttir

Ágústa Kristín Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 13. október 1936. Hún andaðist á líknardeild Landakotsspítala 1. október síðastliðinn og var jarðsungin frá Lágafellskirkju 10. október. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2007 | Minningargreinar | 2305 orð | 1 mynd

Birna Hafstein

Birna Hafstein fæddist í Reykjavík 20. mars 1923. Hún lést á Droplaugarstöðum við Snorrabraut hinn 1. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Áslaug Fjóla Sigurðardóttir verslunarmaður, f. 14.6. 1901 d. 17.7. 1979, og Kjartan Konráðsson símamaður,... Meira  Kaupa minningabók
21. október 2007 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Ólafsson

Guðmundur Ingi Ólafsson fæddist á Akureyri 21. október 1989. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 8. nóvember 2006 og var jarðsunginn frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 18. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2007 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Guðrún Anna Kristjánsdóttir

Guðrún Anna Kristjánsdóttir húsmóðir fæddist á Básum í Grímsey 2. september 1931. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. október síðastliðinn. Útför Guðrúnar fór fram frá Akureyrarkirkju 19. október sl. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2007 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Inga Andrésdóttir Straumland

Inga Svava Andrésdóttir Straumland fæddist í Flatey á Breiðafirði 28. mars 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi sunnudaginn 14. október síðastliðinn. Útför Ingu fór fram frá Garðakirkju á Garðaholti á Álftanesi 19. október sl. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2007 | Minningargreinar | 3328 orð | 1 mynd

Kristín Eggertsdóttir

Kristín Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1952. Hún lést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 10. október sl. Útför Kristínar fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 20. okt. síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2007 | Minningargreinar | 271 orð | 1 mynd

Rósa E. Ingimundardóttir

Rósa E. Ingimundardóttir Thorsteinsson fæddist á Sæbóli í Grindavík 28. maí 1932. Hún andaðist í Baltimore, Maryland í Bandaríkjunum 25. mars 2006. Foreldrar hennar voru Guðmunda Eiríksdóttir, f. 24.10. 1908, d. 8.2. 1974, og Ingimundur Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2007 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 22. september 1933. Hún lést á heimili sínu að Hofsvallagötu 22 laugardaginn 29. september síðastliðinn. Sigrún var yngsta barn þeirra Áslaugar Jónsdóttur, f. 31.8. 1906, d. 26.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. október 2007 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Áslaug Traustadóttir fékk Fjöregg MNÍ 2007

Matavæla- og næringarfræðafélagi Íslands barst fjöldi ábendinga um verðuga verðlaunahafa en sú sem dómnefndin valdi var Áslaug Traustadóttir, grunnskólakennari í Rimaskóla, fyrir að auka áhuga ungs fólks á matargerð með nýstárlegum aðferðum. Meira
21. október 2007 | Viðskiptafréttir | 225 orð

Batnandi starfsumhverfi á Íslandi

Samkvæmt nýrri úttekt Alþjóðabankans er Ísland í 10. sæti á lista yfir þær þjóðir heims þar sem best er að eiga viðskipti. Þetta kemur fram á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins. Meira
21. október 2007 | Viðskiptafréttir | 156 orð

Erlendir ríkisborgarar á íslenskum vinnumarkaði

Vinnumálastofnun hefur tekið saman tölulegar upplýsingar um útlendinga á íslenskum vinnumarkaði. Meira
21. október 2007 | Viðskiptafréttir | 502 orð | 1 mynd

Góð ferilskrá – gulli betri

Fyrsta skrefið þegar þú ert að undirbúa starfsviðtal eða að leita að vinnu er að útbúa starfsferilskrá. Engar sérstakar reglur gilda um ferilskrár eða hvað skuli koma fram í þeim. Meira
21. október 2007 | Viðskiptafréttir | 604 orð | 3 myndir

Góð ráð fyrir starfsviðtalið

Starfsviðtalið er það sem vegur einna þyngst í leitinni að starfi. Meira
21. október 2007 | Viðskiptafréttir | 181 orð

Hagdeild ASÍ spáir hagvexti

Í haustskýrslu hagdeildar ASÍ er birt ný hagspá fyrir árin 2008 og 2009. Spáð er þokkalegum hagvexti þó að hann dragist eitthvað saman frá því hann var hvað mestur. Þetta kemur fram á vefsíðu sambandsins. Meira
21. október 2007 | Viðskiptafréttir | 418 orð | 2 myndir

Icelandair.com fékk viðurkenningu

Icelandair.com fékk nýlega "Outstanding Achievement Award" í flokki flugfélaga á Interactive Media Awards í ár, en samstarfsaðili félagsins, Amadeus, útnefndi það til þessara verðlauna að því er segir á heimasíðu fyrirtækisins. Meira
21. október 2007 | Viðskiptafréttir | 167 orð

SA telur líkur á miklum hagvexti

Samtök atvinnulífsins hafa tekið saman greinargerð um horfur í efnahagsmálum. Þar kemur m.a. fram að líkur séu á að hagvöxtur á árinu 2007 mælist yfir 5% en ekki innan við 1% eins og fjármálaráðuneytið heldur fram. Meira
21. október 2007 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Verðmæti sjávarafla janúar-júlí 2007

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 51,9 milljörðum króna á fyrstu sjö mánuðum ársins 2007 samanborið við 46,4 milljarða á sama tímabili 2006. Aukningin nemur 5,5 milljörðum króna eða 11,8% milli ára. Meira
21. október 2007 | Viðskiptafréttir | 398 orð | 1 mynd

Vinnuverndarvikan 2007

Vinnuverndarvika Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar árið 2007 verður 22.-26. október nk. að því er skýrt er frá í fréttatilkynningu frá Vinnueftirliti Íslands. Hún mun að þessu sinni beinast að álagseinkennum vegna vinnu. Meira
21. október 2007 | Viðskiptafréttir | 644 orð | 2 myndir

Þetta helst...

Erfiðast og best unnið * Yfirmaður Impreglio á Íslandi, Gianni Porta, sagði í vikunni sem leið að bygging Kárahnjúkastíflu og borun aðrennslisganga væri eitt erfiðasta og best unna verkefni fyrirtækisins til þessa. Meira

Daglegt líf

21. október 2007 | Daglegt líf | 2053 orð | 1 mynd

Drepið í æsingarlaust

Helga Jónsdóttir, prófessor í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og forstöðumaður hjúkrunar langveikra fullorðinna á Landspítalanum, telur að í kappinu gegn reykingabölinu hafi ekki alltaf verið staðið rétt að málum. Meira
21. október 2007 | Daglegt líf | 2523 orð | 4 myndir

Dýrgripirnir í Leikminjasafni Íslands

Um þessar mundir er haldin sýning á leikbrúðum Jóns E. Guðmundssonar í gömlu heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg á vegum Leikminjasafns Íslands. Jón Viðar Jónsson sagði Arnþóri Helgasyni frá starfsemi safnsins. Meira
21. október 2007 | Daglegt líf | 1723 orð | 4 myndir

Fjallamaður frá Hollandi

Dýralæknirinn Bram E.C. Schreuder heillaðist af Afganistan fyrir 35 árum og snýr ávallt aftur til þessa stríðshrjáða lands. Meira
21. október 2007 | Daglegt líf | 1828 orð | 3 myndir

Fleira og meira

Í síðasta pistli kom ég meðal annars inn á það að orðið hefði mikil fjölgun á minni listhúsum í Kaupmannahöfn, sem er sama þróun og hér í Reykjavík. Meira
21. október 2007 | Daglegt líf | 1820 orð | 1 mynd

Friðargæslan í spéspegli

Hildur Helgadóttir ákvað að rífa sig upp úr stöðnun og sækja um stöðu hjúkrunarfræðings í Bosníu. Hún fékk starfið eftir flókið umsóknarferli, en ýmislegt var öðruvísi en hún hafði búist við. Meira
21. október 2007 | Daglegt líf | 1684 orð | 2 myndir

Gleðin nauðsynleg í kennslu einhverfra

Þegar Unnar Ingi, sem er með einhverfu, átti að hefja skólagöngu, var allt yfirfullt í sérdeildum fyrir börn með einhverfu á höfuðborgarsvæðinu. Meira
21. október 2007 | Daglegt líf | 2747 orð | 1 mynd

Hverju reiddust goðin?

Kvikmynd Jóns Gústafssonar, Reiði guðanna, um gerð myndarinnar Bjólfskviðu hefur verið verðlaunuð víða um heim. Í kvöld verður myndin sýnd í Sjónvarpinu. Hallgrímur Helgi Helgason ræddi við Jón um gerð myndar þar sem gekk á ýmsu. Meira
21. október 2007 | Daglegt líf | 435 orð | 2 myndir

Klofvega á milljörðunum

Í ævisögu sinni Spilað og spaugað kemst Rögnvaldur Sigurjónsson svo að orði um föður sinn að honum hafi verið ósýnt um fjármál. "Hann erfði t.d. allt Doktorstúnið svokallaða umhverfis gamla Stýrimannaskólann og það fór fyrir slikk. Meira
21. október 2007 | Daglegt líf | 1992 orð | 7 myndir

Það hefst ekkert nema að vera tilbúin í slaginn

Sópransöngkonan Dísella Lárusdóttir komst í úrslit Metropolitan-keppninnar og söng þá tvisvar á sviði Metropolitanóperunnar; fyrst með píanóundirleik og síðan með hljómsveit hússins. Hún uppskar starfssamning við þessa frægustu óperu í heimi. Freysteinn Jóhannsson ræddi við Dísellu. Meira

Fastir þættir

21. október 2007 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Á höfuðdag, 29. ágúst, varð 50 ára Halldór Páll...

50 ára afmæli. Á höfuðdag, 29. ágúst, varð 50 ára Halldór Páll Halldórsson skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni. Af því tilefni langar hann og fjölskylda hans að bjóða vinum og vandamönnum til kaffisamsætis í sal Menntaskólans, laugardaginn 27. Meira
21. október 2007 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

65 ára afmæli. Matthildur Valdimarsdóttir , starfsmaður á leikskóla...

65 ára afmæli. Matthildur Valdimarsdóttir , starfsmaður á leikskóla, Ásbraut 21 í Kópavogi er sextíu og fimm ára í dag, sunnudaginn 21. október. Matthildur er erlendis á... Meira
21. október 2007 | Auðlesið efni | 131 orð | 1 mynd

Bhutto sýnt bana-tilræði

Benazir Bhutto, fyrr-verandi forsætis-ráðherra Pakistans, snéri heim úr 8 ára út-legð á fimmtu-daginn. Þegar hún var á leið á um götur Karachi, var gerð sjálfsmorðs-árás nálægt bílnum sem hún var í. Meira
21. október 2007 | Fastir þættir | 161 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Frumleg sagnvenja. Norður &spade;ÁDG107632 &heart;102 ⋄86 &klubs;2 Vestur Austur &spade;K &spade;-- &heart;K97 &heart;G6543 ⋄G7532 ⋄KD1094 &klubs;ÁD84 &klubs;763 Suður &spade;9854 &heart;ÁD8 ⋄Á &klubs;KG1095 Suður spilar 6&spade;. Meira
21. október 2007 | Auðlesið efni | 120 orð | 1 mynd

Dagur vill 769 milljónir í starfs-manna-mál

Á þriðju-daginn af-henti Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Degi B. Eggertssyni lykla-völdin að ráð-húsi Reykjavíkur. Dagur er 18. borgar-stjóri Reykvíkinga. Hann er 35 ára og var fyrst kjörinn í borgar-stjórn árið 2002 sem óháður full-trúi á R-listanum. Meira
21. október 2007 | Auðlesið efni | 99 orð | 1 mynd

Er botninum náð?

Íslenska lands-liðið í knatt-spyrnu varð fyrir reiðar-slagi á miðviku-daginn þegar það tapaði 3:0 gegn smá-ríkinu Liechtenstein í Evrópu-keppni lands-liða. Meira
21. október 2007 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Hvar kreppir skórinn?

Ómar H. Kristmundsson fæddist í Reykjavík 1958. Hann lauk doktorsprófi í opinberri stjórnsýslu 2002 frá Connecticut-háskóla í Bandaríkjunum. Ómar hefur starfað sem sérfræðingur hjá fjármálaráðuneytinu og hjá Barnaverndarstofu og hefur verið kennari við stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands síðan 2003. Meira
21. október 2007 | Auðlesið efni | 36 orð | 1 mynd

Iceland Airwaves í fullum gangi

Tónlistar-hátíðinni Iceland Airwaves lýkur í kvöld, en hún hefur staðið í 5 daga. Hátíðin er nú haldin í 9. skipti. Um 5.000 manns, íslenskir og er-lendir, taka þátt í há-tíðinni. Þar af eru um 1.000... Meira
21. október 2007 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Íslensk ballaða frá Rússlandi

TVÆR framúrskarandi tónlistarkonur frá Sovétríkjunum gömlu, hin unga, sívaxandi og glæsilega sellóstjarna Tanya Anisimova og píanóleikarinn listfengi Lydia Frumkin, halda tónleika í TÍBRÁ í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20. Meira
21. október 2007 | Auðlesið efni | 150 orð

Listir

Vasaklúta-bók fær Booker Írska skáld-konan Anne Enright hlaut á þriðju-dag Booker-verðlaunin í bók-menntum fyrir bókina The Gathering, sem er saga um van-stillta fjöl-skyldu á Írlandi. Bókin þykir mögnuð, óþægi-leg og oft reiðileg, en þó auð-lesin. Meira
21. október 2007 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur...

Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur óguðlegra er eintóm flærð. (Ok. Meira
21. október 2007 | Auðlesið efni | 89 orð | 1 mynd

Samstarfsslitin út-rætt mál

Stjórnir sjálfstæðisfélaganna héldu fund í Reykjavík í Val-höll á fimmtudags-kvöld. Um 200 manns mættu á fundinn sem haldinn var fyrir luktum dyrum. Geir H. Haarde, for-maður Sjálfstæðisflokksins, hélt ræðu og kynnti sjónar-mið sín þar. Meira
21. október 2007 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Rxc6 bxc6 7. e5 Rd5 8. Re4 Dc7 9. f4 Db6 10. c4 Bb4+ 11. Ke2 f5 12. exf6 Rxf6 13. Be3 Da5 14. Rxf6+ gxf6 15. Kf2 0-0 16. a3 Bc5 17. b4 Bxe3+ 18. Kxe3 Dc7 19. c5 a5 20. Bc4 Ba6 21. Bb3 Kh8 22. Meira
21. október 2007 | Auðlesið efni | 87 orð

Skilnaður og verk-fall

Nicolas Sarkozy Frakklands-forseti hefur stað-fest að hann og kona hans, Cecilia, hafi ákveðið að skilja. Þau hafa verið gift í 11 ár. Storma-samt sam-band þeirra var mikið rætt í forseta-kosningunum í maí. Meira
21. október 2007 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hanna Björnsdóttir hefur verið skipaður skattstjóri. Í hvaða umdæmi? 2 Forseti Íslands tók á móti viðurkenningu í vikunni. Hvaða? 3 Þing ASÍ var haldið í vikunni sem leið ? Hver er forseti ASÍ? 4 Ný Biblía er komin út. Hjá hvaða forlagi? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.