Greinar sunnudaginn 28. október 2007

Fréttir

28. október 2007 | Innlendar fréttir | 827 orð | 1 mynd

Aðeins toppurinn á ísjakanum greindur

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "ÉG ferðast um heiminn og breiði út boðskapinn," segir Bartolome Celli, lungnalæknir um starf sitt en hann hefur í tæpa þrjá áratugi rannsakað langvinna lungnateppu (LLT). Meira
28. október 2007 | Innlent - greinar | 609 orð | 1 mynd

Að sparka í barn

Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson audur@jonsdottir.com og totil@totil.com Sergei Xavier Martín Martínez er sakhæfur og ber ábyrgð á gerðum sínum að mati sálfræðings hans. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð

Álitamál um viðskipti í Kína

ALÞJÓÐAMÁLASTOFNUN Háskóla Íslands stendur fyrir opnum fyrirlestri á þriðjudag, 30. október, kl. 12-13 í Norræna húsinu. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Marc Lanteigne frá St. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð

Dregið úr útblæstri þrátt fyrir framleiðsluaukningu

DREGIÐ hefur úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda vegna framleiðslu áls um 14% á árunum 2000 til 2005, ef marka má nýlegar niðurstöður Alþjóðastofnunar áliðnaðarins og er það þrátt fyrir að framleiðsla hafi aukist um 20% á sama tíma. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Einbýli fyrir þá sem vilja

Á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund er stefnt að því að gera miklar breytingar með það að markmiði að allir sem kjósi einbýli eigi kost á því. "Við erum með mörg einbýli," segir Guðrún Birna Gísladóttir, forstjóri Grundar. Meira
28. október 2007 | Innlent - greinar | 219 orð | 1 mynd

Endurfundir á flugvelli

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is BENEDIKT Árnason er stórt nafn í íslenskri leiklistarsögu. Hann nam leiklist við Central School of Speech and Drama og útskrifaðist þaðan árið 1954 og kom þá til starfa hjá Þjóðleikhúsinu. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fagnað með Styrk

STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, hélt upp á tuttugu ára afmæli sitt nýlega. Um eitt hundrað manns komu í afmælið, sem var haldið í húsnæði nýrrar Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fagna yfirlýsingu um niðurfellingu vöru- og stimpilgjalda

STJÓRN SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu – fagnar yfirlýsingu viðskiptaráðherra um niðurfellingu vörugjalda og stimpilgjalda á fyrri hluta yfirstandandi kjörtímabils. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fáir eiga fjölmiðlana

"VIÐ þurfum á annars konar fjölmiðlum að halda, miðlum sem vaka yfir valdinu en eru ekki seldir undir það. Fjölmiðlar eiga að vera fjórða valdið en ekki hluti af ríkisvaldinu," segir bandaríska fréttakonan Amy Goodman. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fær sviðsskrekk eftir 50 ár á sviði

Fyrir rúmum 50 árum fór ung leikkona, Kristbjörg Kjeld, með hlutverk Katrínar í leikritinu "Horft af brúnni" í Þjóðleikhúsinu. Á föstudagskvöld var Kristbjörgu fagnað sérstaklega í tilefni 50 ára leikafmælisins eftir 50. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands komist fyrr í hóp 100 bestu háskóla

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is KRISTÍN Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, sagði í ræðu sinni við brautskráningu kandídata í gær, að háskólinn yrði að vinna hraðar að því markmiði að koma skólanum í fremstu röð háskóla. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Jarðvísindafólk lykilstarfsmenn í orkuiðnaði

"ALMENNT tel ég að það vanti sérfræðinga til starfa við orkurannsóknir í þjóðfélaginu," segir Hjörleifur Kvaran, framkvæmdastjóri Orkuveitu Reykjavíkur, OR, og tekur þar með undir orð Ólafs G. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Keyptu heila götu

ÍSLENSKIR aðalverktakar (ÍAV) hafa keypt heila götu í Garðabæ, Mosagötu, og ætla að byggja þar 77 íbúðir. Um er að ræða allar íbúðarlóðir við götuna sem liggur miðsvæðis í Urriðaholti. Meira
28. október 2007 | Innlent - greinar | 1343 orð | 3 myndir

Leiðin til bjargar Búrma

Eftir Thant Myint-U Ég var átta ára þegar ég upplifði í fyrsta skipti mótmæli í Búrma. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

Mikill lax í Tungufljóti

Eftir Sigurð Sigmundsson siggisim@mmedia.is Laxveiðin gekk afar vel í Tungufljóti í Biskupstungum í sumar, en á síðustu árum hefur verið unnið markvisst að uppbyggingu laxveiða í fljótinu. Veiðin hófst 20. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 176 orð

Námsmenn fagna frumvarpi um styrkjakerfi

NÁMSMANNAHREYFINGIN, sem samanstendur af Bandalagi íslenskra námsmanna (BÍSN), Samband íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE), Iðnnemasambandi Íslands (INSÍ) og Stúdentaráði Háskóla Íslands (SHÍ), sem hver eiga einn fulltrúa í stjórn LÍN, fagna frumvarpi... Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ók á umferðarmerki

UMFERÐARÓHAPP var skömmu eftir miðnættið á Reykjanesbrautinni í fyrrakvöld. Ökumaður missti vald á bifreið sinni rétt austan við Vogaveg eftir að hafa ekið á umferðarmerki, sem gefur til kynna lækkun á ökuhraða. Meira
28. október 2007 | Innlent - greinar | 862 orð | 1 mynd

Regnbogabarn

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Hann var ekki upplitsdjarfur aumingja markvörður Osasuna í spænsku knattspyrnunni fyrir skemmstu þar sem hann lá flatur í grasinu í bleika búningnum sínum og fálmaði út í loftið. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Reyna að flytja inn skrjóða

DÆMI eru um að reynt sé að flytja inn bíla hingað til lands sem ekki fást skráðir í Evrópu því þeir uppfylla ekki mengunarkröfur þar. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðar eru tímaskekkja

Í Hamingjudögum segir Björn J. Blöndal frá veiðiferð í Norðurá, sem hann fór með Þórði vini sínum og hjónunum Jóni og Kristínu. Ekki segir hann frekari deili á því fólki, nema hversu illa honum féll við Kristínu. Meira
28. október 2007 | Innlent - greinar | 876 orð | 1 mynd

Samkeppnisstaða Evrópu

Erlent | Eistar voru fljótir að byggja upp innviði í Eistlandi eftir að landið fékk sjálfstæði Knattspyrna | Bojan Krkic nefnist nýtt undrabarn í fótbolta og hann iðkar list sína hjá Barcelona... Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Skipaði Ingibjörgu formann

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra hefur skipað fjórar nýjar nefndir sem falið hefur verið að sinna stefnumótun og eftirliti með heilbrigðisstofnunum og veita ráðherra ráðgjöf um málefni þeirra, auk þess sem ein nefndin mun fjalla um... Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Sorpfjall á við 80 kirkjur

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur og Orra Pál Ormarsson TUTTUGU og fimm Hallgrímskirkjur þyrfti til að rúma það rusl sem kemur upp úr heimilistunnum Íslendinga ár hvert. Meira
28. október 2007 | Innlent - greinar | 139 orð | 6 myndir

Sorpskrímslið

Í síðustu viku fengu heiðurshjónin Loftur Hreinsson og Ísafold Jökulsdóttir tímabæra leiðsögn í innkaupum og blöskraði allt ruslið sem lá í valnum eftir helgarinnkaupin. Það blasir því við að næsta lexía hverfist um sorp. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð

Stungnir á Akureyri

TVEIR ungir karlmenn voru stungnir með hnífi í samkvæmi í heimahúsi á Akureyri í gærmorgun. Þurfti annar að gangast undir aðgerð vegna stungunnar en alls voru fimm manns fluttir á slysadeild vegna málsins. Meira
28. október 2007 | Innlent - greinar | 113 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Í bæ einum í Þýskalandi er kirkjuklukkunni hringt á klukkutíma fresti. Það er alltaf á heila tímanum. Hringjarinn slær í klukkuna jafn oft og klukkan er hverju sinni eða eitt slag kl. eitt og tvö slög kl. tvö og svo framvegis. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Stærsta lögmannsstofa landsins 100 ára

Lögmannsstofan LOGOS fagnaði í fyrradag 100 ára óslitinni lögmannsþjónustu. Stofan rekur sögu sína allt til ársins 1907 þegar Sveinn Björnsson, sem síðar varð fyrsti forseti Íslands, opnaði fyrstu lögmannsstofu landsins. Jakob R. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

Sundagöng mun dýrari

Kostnaður við gerð jarðganga undir Elliðaárvog gæti verið 10 milljörðum hærri en frumáætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Vegagerðin er að vinna og verður send borgaryfirvöldum á næstunni. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð

Tilnefnd til knapaverðlauna

TILNEFNINGAR til knapaverðlauna í öllum flokkum liggja nú fyrir. Að tilnefningunum stendur nefnd skipuð fulltrúum þeirra fjölmiðla sem fjalla um hestamennsku og hestaíþróttir. Meira
28. október 2007 | Innlent - greinar | 342 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» McCartney er þó nokkuð betri, en ég æfi stíft. Rúnar Júlíusson hélt í gærkvöldi stórtónleika í Laugardalshöll. Hann var spurður hvor væri betri bassaleikari, Paul McCartney eða hann. » Þar ríkir enn drungi, kuldi og fordómar. Meira
28. október 2007 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Það á ekki að leika sér með matinn, Kjarval!

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is ÞAÐ var upplifun fyrir börnin níu í Innipúkahópnum á leikskólanum Tjarnarlandi á Egilsstöðum, þegar Vilhjálmur Einarsson, ólympíumethafi og fv. Meira

Ritstjórnargreinar

28. október 2007 | Reykjavíkurbréf | 1986 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Þegar niðurstöður af rekstri Kaupþings banka á þriðja ársfjórðungi voru kynntar í gær, föstudag, kom í ljós, að hagnaðurinn hafði minnkað miðað við sama tímabil á síðasta ári um hvorki meira né minna en 20,7 milljarða. Meira
28. október 2007 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Sjálfhverfir framsóknarmenn

Stundum verða menn svo sjálfhverfir að þeir taka allt til sín, sem um er rætt, þótt efni umræðnanna snúizt um eitthvað allt annað. Meira
28. október 2007 | Leiðarar | 526 orð

Skaðsemi áfengis

Það er athyglisvert að fylgjast með því hversu mjög umræður um áfengisneyzlu beinast að því að skaðsemi þessa löglega vímuefnis sé í sumum tilvikum sízt minni en ólöglegra vímuefna. Í viðtali við Morgunblaðið í gær segir dr. Meira
28. október 2007 | Leiðarar | 380 orð

Úr gömlum leiðurum

30. Meira

Menning

28. október 2007 | Fólk í fréttum | 190 orð | 4 myndir

Beðmálastjarna síst kynþokkafull

ÞÆR eru ófáar kannanirnar sem gerðar eru í heiminum og víst eru þær jafn mismunandi og þær eru margar. Ein könnunin sem fram fór á dögunum í karlatímaritinu Maxim snerist um að kjósa þær konur er lesendum blaðsins þótti síst kynþokkafullar. Meira
28. október 2007 | Fjölmiðlar | 544 orð | 1 mynd

Bensínstöðvarblús

Leikstjórn: Ragnar Bragason. Handrit: Jóhann Ævar Grímsson, Jón Gnarr, Jörundur Ragnarsson, Pétur Jóhann Sigfússon, Ragnar Bragason. Framleiðandi: Harpa Elísa Þórisdóttir. Aðalleikendur: Jörundur Ragnarsson, Jón Gnarr, Pétur Jóhann Sigfússon. Sýningartími 6x30 mín. Saga film fyrir Stöð 2. 2007. Meira
28. október 2007 | Myndlist | 318 orð | 1 mynd

Huldumaðurinn Banksy

ÞEIR sem halda að stenslamyndir af Davíð Oddssyni og George Bush, sem finna má á völdum veggjum í miðbæ Reykjavíkur, séu eitthvað alveg nýtt og ferskt ættu að kynna sér vefsíðu breska graffítílistamannsins Banksys, www.banksy.co.uk. Meira
28. október 2007 | Tónlist | 581 orð | 1 mynd

Íslenskir jólatónleikar um allan heim

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "ÞETTA hófst allt árið 2002 þegar ég gaf út fyrstu geislaplötuna undir merki Frostrósa með Íslensku dívunum og hélt fyrstu tónleikana í kjölfarið, þá í Hallgrímskirkju. Meira
28. október 2007 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Katie Holmes hafnað

BANDARÍSKA leikkonan Katie Holmes er sögð vera í rusli yfir því að hafa ekki fengið hlutverk í kvikmynd sem til stendur að gera. Meira
28. október 2007 | Tónlist | 286 orð | 1 mynd

Meistaraverk í burðarliðnum

Miðvikudaginn 24.10. 2007 Meira
28. október 2007 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Ríkissjónvarpið á Netið!

Ljósvakahöfundur þarf að gera játningu: Hann er fornmaður – hann á ekki sjónvarp. Meira
28. október 2007 | Leiklist | 719 orð | 1 mynd

Trufluð samskipti

Stúdentaleikhúsið sýnir leikritið Þegar lífið liggur við – Grafalvarlegur skrifstofufarsi, í kjallara Norræna hússins. Ásgeir H. Ingólfsson kynnti sér leikhópinn sem nýtir sér m.a. vefsíðuna youtube.com til kynningar á verkinu. Meira
28. október 2007 | Tónlist | 628 orð | 2 myndir

Tvær raddir

Mörgum þótti það sérkennileg samsetning að þau Robert Plant og Allison Krauss skyldu taka upp breiðskífu saman. Þegar á reyndi heppnaðist samstarfið hins vegar svo vel að margir telja plötuna með bestu verkum ársins. Meira
28. október 2007 | Fólk í fréttum | 161 orð | 2 myndir

Var hreinn sveinn 17 ára

BANDARÍSKI leikarinn og hjartaknúsarinn Leonardo DiCaprio var ennþá hreinn sveinn þegar hann var 17 ára gamall, og hafði miklar áhyggjur af því. Meira
28. október 2007 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Vilja fá Robbie Williams í Westlife

STRÁKARNIR í Westlife hafa mikinn áhuga á því að fá Robbie Williams til þess að ganga til liðs við sveitina, en í staðinn vilja þeir að Brian McFadden, fyrrum meðlimur Westlife, gangi í Take That, hljómsveitina sem Robbie var eitt sinn í. Meira

Umræðan

28. október 2007 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Álver í Indónesíu með raforku úr jarðhita?

Jakob Björnsson skrifar um orkunotkun í Indónesíu: "...þá væri það í meira lagi hæpin ráðstöfun að nýta jarðgufu í slíku landi til að framleiða rafmagn til álvinnslu." Meira
28. október 2007 | Bréf til blaðsins | 395 orð

Dregið í land

Frá Sigurði Jónssyni: "ÞAÐ getur stundum verið fróðlegt og jafnvel skemmtilegt að fylgjast með hvernig stjórnmálamenn geta breyst á skammri stundu eftir því hvort þeir eru í meirihluta eða minnihluta." Meira
28. október 2007 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Enga sumarhúsabyggð í Skálholti

Kristinn Haukur Skarphéðinsson skrifar um sumarhúsabyggð í landi Skálholts: "Fjáraflamenn ætla að gjörbreyta ímynd og ásýnd Skálholtsstaðar og byggja þar fjölda smáhýsa." Meira
28. október 2007 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Ég skil ekki

Hannes Friðriksson um Hitaveitu Suðurnesja: "Ég skil alls ekki hvaða hag bæjarfélagið á að hafa af því að eiga eitthvað veitukerfi, ef það á hvorki rafmagnið né heita eða kalda vatnið sem um það fer." Meira
28. október 2007 | Aðsent efni | 122 orð

Grátt gaman

ENN á ný er komið fram á Alþingi frumvarp til laga um sölu áfengis í matvörubúðum. Það hefur lengi verið mönnum hugleikið – hér á landi og víðar – að minnka neyslu áfengis og annarra vímuefna. Meira
28. október 2007 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Guðrún S. Hilmisdóttir | 27. október 2007 Kjarasamningar Undanfarið...

Guðrún S. Hilmisdóttir | 27. október 2007 Kjarasamningar Undanfarið hefur mikið borið á því í umræðunni að konur séu ekki nógu ákveðnar að krefjast hærri launa og því sé launamunur kynjanna (þ.e. Meira
28. október 2007 | Bréf til blaðsins | 233 orð

Heitavatnslaus Hitaveita í útrás

Frá Birgi Þórarinssyni: "ENDALEYSAN um eignarhald í Hitaveitu Suðurnesja heldur áfram. Ljóst er að bæjarfulltrúar á Suðurnesjum eru á góðri leið með að glopra þessu öfluga fyrirtæki úr höndunum á sér." Meira
28. október 2007 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Hið vökula auga almennings er mikilvægt

Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar um forvarnir og ölvunarakstur: "Það er einmitt sú leið sem við viljum fara, byrgja brunninn áður en barnið dettur í hann og fá aðra til að taka þátt í þeirri vinnu." Meira
28. október 2007 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Historía út af 22% frjálshyggjumörkunum

Þorgrímur Gestsson skrifar um áfengisfrumvarpið: "Bjór og vín skal vera frjálst, viskí, koníak og snafs mega vera áfram undir "ríkiseinokun"." Meira
28. október 2007 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Hjónaband og kirkja

Ársæll Þórðarson fjallar um hjónabandið: "Hjónaband hefur í íslensku máli, og orðsins fyllstu merkingu, verið það orð sem skilgreinir samband karls og konu til ævarandi sambúðar á meðan báðir aðilar lifa." Meira
28. október 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Magnús Helgi Björgvinsson | 27. október 2007 Hvernig væri nú að lækka...

Magnús Helgi Björgvinsson | 27. október 2007 Hvernig væri nú að lækka orkuverð? Það virðist vera að Orkuveitan hagnist svo mjög að hún viti ekkert hvað á að gera við fjármuni sem streyma inn í fyrirtækið... Meira
28. október 2007 | Bréf til blaðsins | 288 orð

Makalaust bótakerfi

Frá Dagrúnu Sigurðardóttur: "EITT er það að verða öryrki og glíma við eftirköst veikinda allt til æviloka. Annað að glíma árlega við tekjuáætlanagerð vegna Tryggingastofnunar ríkisins." Meira
28. október 2007 | Bréf til blaðsins | 233 orð | 2 myndir

Nýi flatskjárinn nýttur til fulls

Frá Hrannari Péturssyni: "TÍMAMÓT urðu í íslenskri sjónvarpssögu um miðjan október, þegar svokallaðar háskerpuútsendingar í sjónvarpi hófust á dreifikerfinu Digital Ísland." Meira
28. október 2007 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Nýjar leiðir að djúpri visku

Friðrik Rafnsson skrifar um biblíuþýðingar: "Allar kristnar þjóðir gefa Biblíuna reglulega út í nýjum og endurskoðuðum þýðingum, það er hluti af lifandi trúar- og menningarsögu þeirra." Meira
28. október 2007 | Blogg | 344 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 27. október 2007 Hugurinn að baki orðunum Umræðan um...

Ómar Ragnarsson | 27. október 2007 Hugurinn að baki orðunum Umræðan um tíu litlu negrastrákana gefur tilefni til vangaveltna um samband hugarfars og orða. Aðgát skal höfð í nærveru sálar og ekki sama hvaða orð eru notuð um hlutina. Meira
28. október 2007 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Peningana eða börnin?

Runólfur Ágústsson skrifar um kynskiptingu í samfélaginu: "Er ekki kominn tími til að stokka upp þetta kynskipta samfélag þar sem karlar hugsa um peninga og konur börn?" Meira
28. október 2007 | Blogg | 54 orð | 1 mynd

Ragnheiður | 27. október 2007 Áskorun vegna ljósmynda af vettvangi...

Ragnheiður | 27. október 2007 Áskorun vegna ljósmynda af vettvangi banaslysa Ég skora hér með á Morgunblaðið að hætta nú þegar myndbirtingum af vettvangi banaslysa í umferðinni. Meira
28. október 2007 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Um ljósleiðaratengingar í dreifbýli

Ingólfur Bruun skrifar um ljósleiðaratengingar: "Ég vil benda á að lagning ljósleiðara utan þéttbýlissvæðisins á suðvesturhorninu er ein öflugasta styrking við byggðir landsins sem hugsast getur." Meira
28. október 2007 | Aðsent efni | 642 orð | 2 myndir

Vantar bara hjúkrunarfræðinga?

Aldís Ingvarsdóttir og Kristjana Guðjónsdóttir skrifa um málefni sjúkraliða: "Hafa stjórnendur heilbrigðisstofnana ekki fært sjúkraliðum með framhaldsnám verkefni í samræmi við þekkingu og færni sem námsbrautin gefur." Meira
28. október 2007 | Velvakandi | 373 orð

velvakandi

Kverkatak Landsvirkjunar LANDSVIRKJUN hefur farið mikinn upp á síðkastið. Íðilfundir með meirihlutum sveitarstjórna, leynilegar samningagerðir við ríkisstjórn og kynningarferðir með nefndum af Alþingi. Meira

Minningargreinar

28. október 2007 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd

Einar Frans Ingólfsson

Einar Frans Ingólfsson fæddist í Hafnarfirði 15. júní 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík 19. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingólfur Einar Sigurjónsson, f. á Dvergasteini, Seyðisfirði 27.6. 1898, d. 23.10. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2007 | Minningargreinar | 1708 orð | 1 mynd

Guðbjörn Kristmundsson

Guðbjörn Kristmundsson fæddist á Stokkseyri 19. febrúar 1953. Hann lést 7. október síðastliðinn og var útför hans var gerð frá Dómkirkjunni 16. október. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2007 | Minningargreinar | 621 orð | 1 mynd

Ingunn Helga Sturlaugsdóttir

Ingunn Helga Sturlaugsdóttir (Inga) fæddist á Akranesi hinn 17. október 1941. Hún lést á heimili sínu í Wellesley í Massachusetts í Bandaríkjunum hinn 15. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 26. október. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2007 | Minningargreinar | 1400 orð | 1 mynd

Jónína Hallgrímsdóttir

Snjólaug Jónína Hallgrímsdóttir fæddist á Hólavegi 14 á Siglufirði 10. júlí 1936. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hallgrímur Jónsson, trésmiður, bóndi og sjómaður, frá Helgustöðum í Fljótum, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2007 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Kristjana Harðardóttir

Kristjana Harðardóttir fæddist á Akureyri 14. febrúar 1956. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 7. október síðastliðinn og var jarðsungin frá Grafarvogskirkju 15. október. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2007 | Minningargreinar | 315 orð | 1 mynd

Kristján Buhl

Kristján Buhl fæddist í Jordrup á Jótlandi 13. júní 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 7. október síðastliðinn. Eiginkona Kristjáns er Margrét Magnúsdóttir, f. í Fljótum í Skagafirði 20.12. 1929. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2007 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd

Margrét Sigþórsdóttir

Margrét Sigþórsdóttir fæddist í Reykjavík 14. september 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigþór Guðjónsson bifvélavirki og verkstjóri í Reykjavík, f. á Eyrarbakka 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2007 | Minningargreinar | 2474 orð | 1 mynd

Pétur Þorgríms Kristjánsson

Pétur Þorgríms Kristjánsson fæddist í Reykjavík 22. september 1934. Hann lést á Tenerife 8. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 23. október. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2007 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Sigurður Tryggvason

Sigurður Tryggvason fæddist í Reykjavík 20. apríl 1985. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 11. október síðastliðins og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 19. október. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2007 | Minningargreinar | 443 orð | 1 mynd

Steinunn Sigríður Jónsdóttir

Steinunn Sigríður Jónsdóttir (Sissa) fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1929. Hún lést á Landspítalanum 15. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 25. október. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2007 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Eiríksson

Sveinbjörn Eiríksson fæddist í Sandgerði 25. ágúst 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. október síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hvalsneskirkju 20. október. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2007 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Systir María Benedikta

Systir María Benedikta af Jesú Hostíu (skírnarnafn Anna Olga Baranska) fæddist í borginni Lvov í Póllandi 10. júní 1924. Hún lést 14. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Baranska og Franciszek Baranski skrifstofustjóri. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2007 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Þórunn Elíasdóttir

Þórunn Elíasdóttir fæddist á Davík hinn 11. janúar 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans 14. október síðastliðinn og var jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 23. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. október 2007 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 2 myndir

Alcoa styrkir þjóðgarðaráðstefnu

Alcoa-sjóðurinn, sem er annar stærsti samfélagssjóður fyrirtækis í Bandaríkjunum, var einn af helstu styrktaraðilum ráðstefnu um samvinnu einkageirans og opinberra aðila við uppbyggingu og rekstur þjóðgarða, sem haldin var í Texas-háskóla í Austin í... Meira
28. október 2007 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Borgin hækkar launaviðmiðanir

Í fréttatilkynningu á vefsíðu Vinnumálastofnunar segir að gert sé ráð fyrir að hver stofnun/fyrirtæki setji fram símenntunaráætlun fyrir alla starfsmenn í starfsáætlun sinni í starfsmannamálum til að tryggja eðlilega starfsþróun og símenntun starfsmanna... Meira
28. október 2007 | Viðskiptafréttir | 301 orð

Eimskip selur hluti í Air Atlanta

Eimskip hefur samið um sölu á meirihluta hlutafjár flugfélagsins Air Atlanta. Að því er segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu er verðmæti heildarhlutafjár félagsins um 44 milljónir evra eða rétt um 3,9 milljarðar króna. Meira
28. október 2007 | Viðskiptafréttir | 214 orð

Rýrnun í kaupmætti iðnaðarmanna

Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu hafa stórir hópar launafólks ekki fengið neina kaupmáttaraukningu á síðustu árum og mátt þola kaupmáttarrýrnun vegna verðbólgu, skv. útreikningum hagdeildar ASÍ á launaþróun. Meira
28. október 2007 | Viðskiptafréttir | 437 orð | 1 mynd

Samningsmarkmið Íslands um loftslagsmál

Í september síðastliðnum var greint frá því að skipaður hefði verið starfshópur ráðherra til að móta samningsmarkmið Íslands í væntanlegum viðræðum um samkomulag um loftslagsmál eftir 2012. Meira
28. október 2007 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

SGS tilbúið til kjaraviðræðna við SA

Framkvæmdastjórn SGS og formenn aðildarfélaga sambandsins, annarra en flóafélaganna, komu saman til fundar í vikunni sem leið og gengu frá meginmarkmiðum samninganefndar SGS, þ.e. Meira
28. október 2007 | Viðskiptafréttir | 472 orð | 1 mynd

SI vilja stefna að betri stjórnun

Samtök iðnaðarins hafa frá árinu 1997 hvatt aðildarfélög sín til að tileinka sér vinnubrögð sem byggjast á aðferðafræði gæðastjórnunar. Meira
28. október 2007 | Viðskiptafréttir | 627 orð | 1 mynd

Viðurkenningar til fyrirtækja á Vinnuverndarráðstefnunni

Á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu vinna 34 starfsmenn. Þar er skýr starfsmannastefna sem tekur mið af vinnuverndarsjónarmiðum og þeim fylgt eftir með aðgerðum. Meira
28. október 2007 | Viðskiptafréttir | 459 orð | 3 myndir

Þetta helst...

Anna ekki eftir spurn * Fiskvinnsla er komin vel af stað hjá Eyrarodda hf. á Flateyri. Meira

Daglegt líf

28. október 2007 | Daglegt líf | 2549 orð | 7 myndir

Góður andi á Grund

Guðrún Birna Gísladóttir fæddist á Grund og elliheimilið varð hennar starfsvettvangur. Hún varð forstjóri á fæðingarstað sínum. Hallgrímur Helgi Helgason ræddi við hana í tilefni af tvöföldu stórafmæli, sem haldið er á Grund nú um helgina. Meira
28. október 2007 | Daglegt líf | 1644 orð | 4 myndir

Ný danskir dagar á Íslandi

Hljómsveitin Ný dönsk er án efa ein af betri hljómsveitum íslenskrar rokksögu, enda hefur hún notið mikilla vinsælda allt frá stofnun árið 1987. Meira
28. október 2007 | Daglegt líf | 1666 orð | 1 mynd

"Fjölmiðlar stórfyrirtækjanna berja stríðstrumburnar"

Hún er ófeimin við að gagnrýna stjórnvöld og stóru fjölmiðlana í Bandaríkjunum sem hún segir hygla ráðandi öflum. Elva Björk Sverrisdóttir ræddi við bandarísku fréttakonuna Amy Goodman um fréttaþátt hennar Democracy Now! Meira
28. október 2007 | Daglegt líf | 674 orð | 2 myndir

Undarlegir dagar og furðulegir fleygir gestir

Ég vissi ekki fyrir skemmstu að ég ætti í vændum að reka dýragarð. Þótt ég hafi aldrei verið sérlega dýrelsk hef ég í gegnum tíðina verið töluvert eftirlátssöm við dætur mínar þegar gæludýrarellið hefur keyrt úr hófi með reglulegu millibili. Meira
28. október 2007 | Daglegt líf | 6903 orð | 8 myndir

Virðum það sem var

Um áratuga skeið var Benedikt Árnason einn aðalleikstjóri Íslendinga. Hann setti m.a. upp fjölda söngleikja í Þjóðleikhúsinu sem hann helgaði lengst af krafta sína. Meira
28. október 2007 | Daglegt líf | 2472 orð | 5 myndir

Þar sem sprotarnir spretta

Vaxtarsprotar er yfirskrift verkefnis sem fjölmennur hópur fólks sem búsettur er í sveitum Suðurlands og við Húnaflóa hefur undanfarna mánuði tekið þátt í. Meira

Fastir þættir

28. október 2007 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

40 ára brúðkaupsafmæli. Ólafur Sverrisson og Ósk Elín Jóhannesdóttir...

40 ára brúðkaupsafmæli. Ólafur Sverrisson og Ósk Elín Jóhannesdóttir Álftahólum 4, Reykjavík, áttu 40 ára brúðkaupsafmæli 21. október sl. Þau héldu daginn hátíðlegan með... Meira
28. október 2007 | Í dag | 334 orð | 1 mynd

Áskoranir við skipulag

Magnús Árni Magnússon fæddist í Reykjavík 1968. Hann stundaði nám við Leiklistarskóla Íslands 1989-1991, lauk BA-prófi í heimspeki frá HÍ 1997. Árið 1998 lauk hann MA-námi í hagfræði frá San Francisco-háskóla, og M. Meira
28. október 2007 | Fastir þættir | 798 orð | 1 mynd

Biblía 21. aldar

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Það er alltaf mikill viðburður þegar ný biblíuþýðing sér dagsins ljós, eins og gerðist 19. október síðastliðinn. Sigurður Ægisson fjallar af því tilefni um hið glæsilega verk, Biblíu 21. aldar." Meira
28. október 2007 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Upplýsandi dobl. Norður &spade;G &heart;ÁKD102 ⋄ÁK1076 &klubs;D10 Vestur Austur &spade;9762 &spade;Á1043 &heart;G854 &heart;763 ⋄83 ⋄942 &klubs;K85 &klubs;976 Suður &spade;KD85 &heart;9 ⋄DG5 &klubs;ÁG432 Suður spilar 6G. Meira
28. október 2007 | Fastir þættir | 395 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn Það var spilað á 12 borðum mánudaginn 22. október. N/S Sigtryggur Ellertss. - Guðm. Pálss. 218 Eysteinn Einarss. - Jón Stefánsson 197 Sigurpáll Árnas. - Sigurður Gunnlss. 181 Gunnar Sigurbjss. - Karl Gunnarss. 177 A/V Elís Kristjánss. Meira
28. október 2007 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar ungu stúlkur héldu tombólu á Selfossi í sumar og...

Hlutavelta | Þessar ungu stúlkur héldu tombólu á Selfossi í sumar og gáfu Rauða krossinum afraksturinn kr.7.804. Þær eru, talið frá vinstri, Sóley Anne Jónsdóttir, Marie Sonja Jónsdóttir og Karlotta Sigurðardóttir... Meira
28. október 2007 | Auðlesið efni | 117 orð | 1 mynd

Íhaldið tapar í Pól-landi

Þing-kosningar fóru fram í Pól-landi fyrir viku. Pólski stjórnar-flokkurinn Lög og réttur (PiS) tapaði fyrir Borgara-vettvangi (PO). Það er frjáls-lyndur flokkur sem fékk 42% at-kvæðanna. Meira
28. október 2007 | Auðlesið efni | 89 orð | 1 mynd

Íþrótta-molar

Knattspyrnu-fólk ársins Um síðustu helgi var Helgi Sigurðsson úr Val kjörinn knattspyrnu-maður ársins og Hólmfríður Magnúsdóttir úr KR knattspyrnu-kona ársins. Þetta var til-kynnt á loka-hófi knattspyrnu-fólks á Broadway. Meira
28. október 2007 | Auðlesið efni | 89 orð | 1 mynd

Listir

Lati-bær til-nefndur til BAFTA Þættirnir um Lata-bæ hafa verið til-nefndir til BAFTA verð-launanna í Bret-landi sem besta alþjóð-lega barna-efnið í sjón-varpi. Lati-bær var til-nefndur til sömu verð-launa í fyrra og vann þau þá. Meira
28. október 2007 | Auðlesið efni | 87 orð

Mikil úrkomu-tíð

Mikil úrkomu-tíð byrjaði um miðjan ágúst. Met féllu í haust, úr-koman í Reykjavík hefur ekki orðið meiri í september síðan sam-felldar mæl-ingar hófust árið 1920. Meira
28. október 2007 | Auðlesið efni | 123 orð | 1 mynd

Miklir skógar-eldar í Kaliforníu

Í vikunni geisuðu miklir skógar-eldar í sunnan-verðu Kaliforníu-ríki, en eldarnir eru nú að minnka. Embættis-menn áætla að eigna-tjónið af völdum eldanna sé um einn milljarður dollara, sem er um 60 milljarðar króna. Um 1. Meira
28. október 2007 | Auðlesið efni | 78 orð | 1 mynd

Negra-strákar vekja við-brögð

Í vikunni gaf Edda út-gáfa út bókina Negra-strákarnir eftir Gunnar Egilson með myndum eftir Mugg, sem kom fyrst út árið 1922. Í bókinni deyja negra-strákarnir tíu hver af öðrum vegna heimsku og eru ekki sér-lega gáfu-legir á myndunum. Meira
28. október 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Látið Krist ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð...

Orð dagsins: Látið Krist ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Verið þakklátir. (Kól. 3, 15. Meira
28. október 2007 | Fastir þættir | 109 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. Rf3 c6 3. c4 dxc4 4. e3 Be6 5. Rc3 Rf6 6. Rg5 Dc8 7. a4 a5 8. e4 h6 9. Rxe6 Dxe6 10. e5 Rbd7 11. Be2 Rd5 12. O-O R7b6 13. Bg4 Dg6 14. e6 Rf6 15. Bh3 Dd3 16. Meira
28. október 2007 | Auðlesið efni | 133 orð | 1 mynd

Skref í átt til jafn-réttis

Á fimmtu-daginn sam-þykkti kirkju-þing að breyta lögum um stað-festa sam-vist þannig að trú-félög fái heimildi til að stað-festa sam-vist. Kirkju-þingi styður að prestum þjóð-kirkjunnar, sem eru vígslu-menn með lögum, verði það heimilt. Meira
28. október 2007 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Endurútgáfa bókarinnar Tíu litlir negrastrákar með myndum eftir Mugg hefur verið mikið til umræðu. Eftir hvern er textinn? 2 Breytingar á Háskóla Íslands leiða til þess að ellefu deildum verður steypt saman í nokkur fræðasvið. Hversu mörg? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.