Greinar þriðjudaginn 30. október 2007

Fréttir

30. október 2007 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Athugasemd frá samgönguráðuneytinu

Eftirfarandi athugasemd vegna fréttar Morgunblaðsins um Hibernia í dag, 29. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Banaslys norðan við Egilsstaði

FULLORÐINN karlmaður beið bana í bílslysi við Ærlæk, skammt norðan við Egilsstaði á fimmta tímanum í gær. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Baráttuganga á psoriasisdegi

Í TILEFNI af alþjóðadegi psoriasissjúklinga í gær efndu SPOEX, Samtök psoriasis- og exemsjúklinga, til baráttugöngu frá Hlemmi og niður að Lækjatorgi. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Bremsuskilyrðin fóru versnandi

"VIÐ vitum að bremsuskilyrðin á síðasta þriðjungi flugbrautarinnar fóru versnandi um nóttina vegna veðurs. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

Danice vandaðri

STJÓRNARFORMAÐUR Verne Holding ehf., sem vill setja upp netþjónabú hér á landi, segir að Danice-sæstrengurinn sé mun eftirsóknarverðari kostur en strengurinn sem Hibernia hyggst leggja frá Íslandi til Írlands. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð

Dúndrandi diskó í árlegri rokkveislu BRJÁN í Egilsbúð

Neskaupstaður | Blús-, rokk- og djassklúbburinn á Nesi (BRJÁN) hefur enn eitt árið ýtt úr vör glæsilegri rokkveislu í Egilsbúð í Neskaupstað og nú er það diskóveisla í anda sjötta áratugar síðustu aldar. Frumsýnt var sl. laugardag og næstu sýningar 2. Meira
30. október 2007 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Erfðabreytt matvæli í sókn

SVÆÐI þar sem ræktuð eru erfðabreytt matvæli hafa stækkað um 77% í Evrópu síðan í fyrra, að sögn breska útvarpsins, BBC . Á þessu ári er maís ræktaður á um þúsund ferkílómetrum, m.a. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Eskfirsk blaðabörn og bjúgnagerð

Eskifjörður | Undanfarið hafa staðið yfir þemadagar í grunnskólanum á Eskifirði. Meðal þeirra hópa sem unnið var í þessa daga er blaðamannahópur, sem fór á stúfana í skólanum og rannsakaði í máli og myndum hvað nemendur höfðu fyrir stafni á þemadögunum. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 229 orð

Fag- og verkmenntun verði efld

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi áskorun frá fulltrúaráði VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna: "Fulltrúaráð VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna skorar á ríkisstjórnina að ganga rösklega til verks í samræmi við... Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð

Flugfélag Íslands semur um flug til Eyja

FLUGFÉLAG Íslands skrifaði á dögunum undir samning við Vegagerðina um flug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Í framhaldi af útboði sem haldið var sl. Meira
30. október 2007 | Erlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Forsetafrúin sest í forsetastólinn

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is CRISTINA Fernandez de Kirchner, forsetafrú í Argentínu, sigraði í kosningum á sunnudag og varð fyrst kvenna til að verða þjóðkjörinn forseti landsins. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Fræðasetur í Gunnarsholti

LANGRÆÐSLAN og Háskóli Íslands hafa undirritað viljayfirlýsingu um að efla rannsóknir og samstarf þessara stofnana. Meira
30. október 2007 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Frönsk hjálparstofnun sökuð um að ræna börnum í Tsjad

STJÓRNVÖLD í Tsjad sögðu í gær að sex starfsmenn franskrar hjálparstofnunar yrðu líklega ákærðir fyrir að ræna börnum eftir að þeir reyndu að flytja 103 börn með flugvél til Frakklands. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Fundurinn enn ólögmætur þótt Svandís sé ekki í stjórn

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fundur um orkulindir í Bandaríkjunum

RÁÐSTEFNA/kynningarfundur um olíu og gaslindir í Bandaríkjunum verður haldin laugardaginn 3. nóvember kl. 15.30 í Færeyska sjómannaheimilinu, Hótel Örkinni við Skipholt. Í fréttatilkynningu segir að kynntar verði m.a. Meira
30. október 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Færri fái að koma

LEIÐTOGI breska Íhaldsflokksins, David Cameron, vill að sett verði þak á fjölda fólks sem flyst til Bretlands frá öðrum ríkjum Evrópu. Segir hann strauminn af innflytjendum vera of mikla byrði á velferðarkerfi... Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Gaman að etja kappi við frábæra kóra

Eftir Reyni Sveinsson "ÞETTA er góður félagsskapur og gefandi að setja sér ákveðin markmið og vinna síðan að því að vera nógu góður til að takast á við þau," segir Helga Jakobsdóttir, starfsmaður Sparisjóðsins í Keflavík og formaður Kvennakórs... Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Grétar á Lögfræðitorgi

GRÉTAR Þór Eyþórsson fjallar í dag, á Lögfræðitorgi í Háskólanum á Akureyri, um breytt hlutverk sveitarstjórnarmannsins í ljósi þeirrar þróunar sem orðið hefur í rekstri opinberra fyrirtækja að undanförnu. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Grípa gæsina meðan hún gefst

Snjórinn sem féll á höfuðborgarsvæðinu um helgina var ekki ýkja djúpur en fyrir þá sem höfðu dug og einbeittan vilja nægði hann fullkomlega til snjóþotuferða. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Gylfi Kristjánsson

GYLFI Kristjánsson, blaðamaður, lést á heimili sínu á Akureyri í fyrrinótt, 59 ára að aldri. Gylfi var fæddur í Reykjavík 18. ágúst 1948, sonur hjónanna Kristjáns Gíslasonar og Elsu Sólrúnar Stefánsdóttur, sem bæði eru látin. Meira
30. október 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Gögnin hunsuð?

ABDULLAH, konungur Sádi-Arabíu, sagði í gær að þarlend yfirvöld hefðu veitt breskum yfirvöldum upplýsingar, sem hefðu getað afstýrt hryðjuverkum sem kostuðu 52 manns lífið í London árið 2005, en þær hefðu verið... Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Halldór til Framara

HANDKNATTLEIKSLIÐ Fram fékk í gærkvöld góðan liðsauka þegar Halldór Jóhann Sigfússon fékk sig lausan frá Essen í Þýskalandi og samdi við Fram til þriggja ára. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Hálkueyðing minni

HÁLKUEYÐING hjá Reykjavíkurborg var ekki rekin með fullum afköstum í gærmorgun vegna bilana í nærri helmingi bílaflotans sem notaður er í þessi verkefni. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð

Hefja flug til Toronto í byrjun maí

ICELANDAIR hefur ákveðið að hefja beint áætlunarflug milli Íslands og Toronto í Kanada 2. maí 2008 og flug til Halifax hefst á ný 21. apríl. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 374 orð

Hugbúnaðarráðuneyti?

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Hugsanleg kjarabót með evrum

GYLFI Magnússon, dósent í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, segir að fyrir flesta íslenska launamenn væri væntanlega ekki mjög hentugt að fá greidd laun að öllu leyti í evrum frekar en íslenskum krónum, en í sumum tilfellum gæti verið... Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sæunn Jóhannsdóttir

Ingibjörg Sæunn Jóhannsdóttir ljósmóðir á Blesastöðum á Skeiðum lést á heimili sínu að kvöldi 28. október sl., 89 ára að aldri. Ingibjörg fæddist í Háakoti í Fljótum í Skagafirði 1. júní 1918. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Íbúar á Hallormsstað mótmæla lokun sundlaugar

Hallormsstaður | Á dögunum hélt bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs íbúafund á Hallormsstað að ósk þeirra sem búa í skóginum. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð

Í farbanni til 6. nóvember

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Austurlands yfir manni sem tengist starfsmannaleigunni NCL og GT verktökum. Hann sæti farbanni til 6. nóvember nk. Í greinargerð ríkislögreglustjóra kemur fram að maðurinn sé m.a. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð

Í gæslu vegna rannsóknarhagsmuna

ÞRÍR karlmenn sæta nú gæsluvarðhaldi fram á fimmtudag vegna nauðgunarmáls sem er til rannsóknar hjá lögreglunni á Selfossi. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Kristín S. Kvaran

KRISTÍN S. Kvaran, kaupmaður og fyrrv. alþingismaður, er látin. Kristín fæddist í Reykjavík 5. janúar 1946. Foreldrar hennar voru Stefán Guðmundsson og Guðrún Benediktsdóttir. Fyrri maður Kristínar er Ólafur Engilbertsson. Þau skildu. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Kröfu bæjarins hafnað

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur hafnað kröfu Akureyrarbæjar um að húsnæði hverfisverslunarinnar Síðu, sem stendur við Kjalarsíðu í Glerárhverfi, verði fjarlægt á kostnað eiganda. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð

Kynna SA markmiðin

SAMTÖK atvinnulífsins hafa lokið gerð viðræðuáætlana við flest landssambönd og einstök félög innan Alþýðusambands Íslands vegna komandi kjaraviðræðna. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Markmiðið er hreinar og ónotaðar sprautur fyrir alla

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Megas í Vatnasafninu í Stykkishólmi

Stykkishólmur | Það er ekki á hverjum degi sem Hólmurum er boðið upp á tónleika með Megasi. Það gerðist á föstudagskvöldið að Megas mætti með hljómsveitina Senuþjófana og hélt tónleika í Vatnasafni Roni Horn. Meira
30. október 2007 | Erlendar fréttir | 102 orð

Merkel gegn þvingunum

KANSLARI Þýskalands, Angela Merkel, vill að gripið verði til harðari aðgerða gegn þvinguðum hjónaböndum. "Ég er algerlega sammála því að refsa beri fyrir þvinguð hjónabönd eins og um glæp sé að ræða," sagði hún um helgina. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð

Miði um ryklausa Reykjavík

REYKJAVÍKURBORG hefur gefið út límmiða sem á er ritað: Ryklaus Reykjavík. Í fréttatilkynningu segir að límmiðinn sé liður í víðtækum aðgerðum borgarinnar til að draga úr svifryksmengun. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Mikilvægið að aukast að nýju

Eftir Sigrúnu Birnu Birnisdóttur sibb@mbl.is NORÐURLANDARÁÐSÞING hefst í Ósló í Noregi í dag. Meira
30. október 2007 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Neitaði að ræða skilnaðinn

NICOLAS Sarkozy, forseti Frakklands, sleit skyndilega viðtali, sem hann veitti bandarískri sjónvarpsstöð, þegar hann var spurður um skilnað hans og eiginkonu hans, Ceciliu. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Norðanmenn spenntir fyrir Frostrósum

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð

Nýr leikskóli á Eyrargötureit í Neskaupstað

Neskaupstaður | Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt að nýr leikskóli skuli byggður á Eyrargötureitnum í Neskaupstað. Áður en Eyrin varð fyrir valinu fór fram ítarleg könnun á þeim möguleikum sem til álita komu. Meira
30. október 2007 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Olmert greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli

EHUD Olmert, forsætisráðherra Ísraels, skýrði frá því í gær að hann hefði greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð

OR fer fram á frávísun

FYRIRTAKA var í máli Svandísar Svavarsdóttur gegn Orkuveitu Reykjavíkur í gærmorgun. Dómþingið tók fljótt af eða eftir einar tíu mínútur og á þeim tíma lögðu verjendur Orkuveitunnar fram fundargerð eigendafundarins 3. október sl. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 1737 orð | 1 mynd

Ógnin á ekki rætur sínar í Afganistan

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is Jawed Ludin er ekki nema tæplega hálffertugur að aldri en hefur nú þegar gegnt ýmsum mikilvægum trúnaðarstörfum fyrir afgönsku þjóðina. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 812 orð | 2 myndir

Óskir væntanlegs viðskiptavinar vógu þyngst

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 519 orð

Óvissa ríkir um færslu þjóðvega

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "ÞAR TIL ljóst verður hvaða vegir verða þjóðvegir frá og með 1. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Rekstrarafgangur

ENDURSKOÐUÐ fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2007 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar 23. október sl. Niðurstöðutölur í rekstri og fjárfestingum eru í samræmi við upphaflega fjárhagsáætlun. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ræðir stórgos

HARALDUR Sigurðsson, prófessor við University of Rhode Island, Bandaríkjunum, heldur opinberan fyrirlestur á vegum Vísindafélags Íslendinga í Norræna húsinu miðvikudaginn 31. október kl. 20. Meira
30. október 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Rændu tankskipi

SJÓRÆNINGJAR frá Sómalíu hafa rænt japönsku tankskipi á Adenflóa, líklega á sunnudag. Ekki er enn vitað hve hás lausnargjalds verður krafist fyrir áhöfnina sem er frá Búrma, Filippseyjum og... Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 2 myndir

Sextíu árum Egilsstaðaskóla fagnað

Egilsstaðir | Á laugardag var haldið upp á að Grunnskólinn Egilsstöðum og Eiðum hefur verið starfræktur í 60 ár. Grunnskólinn Egilsstöðum og Eiðum tók til starfa haustið 1999 og varð til við sameiningu Barnaskólans á Eiðum og Egilsstaðaskóla. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Sjö einkaþotur dag hvern

Eftir Egil Ólafsson og Ómar Friðriksson UM 2.500 einkaþotur lentu á Reykjavíkurflugvelli á síðasta ári, en mikill vöxtur hefur verið í þessu flugi á síðustu tveimur árum. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Skírðu kálfinn Babú til heiðurs slökkviliðsstjórum

Selfoss | Kálfurinn Babú, svartur og myndarlegur holdanautskálfur, kom í heiminn í fjósinu í Geirakoti nokkrum mínútum áður en slökkviliðsstjórar Íslands komu þangað í heimsókn á ferð sinni um Suðurland sl. laugardag. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð

Skírteinið rann út 1992

EINN af þeim ökumönnum sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði um helgina framvísaði ökuskírteini sem rann út fyrir 15 árum. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Skothríð í Hlíðarfjalli

SNJÓFRAMLEIÐSLA er hafin í Hlíðarfjalli á Akureyri og er snjóframleiðslukerfið nú látið ganga allan sólarhringinn. Byggja þarf skíðabrekkurnar upp frá grunni þar sem lítið sem ekkert hefur snjóað í haust og því mun taka nokkra daga að gera þær tilbúnar. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð

Slá hraðamet á Seyðisfirði

ÖKUMAÐUR sem lögreglan á Seyðisfirði stöðvaði fyrir of hraðan akstur á þjóðvegi 1 aðfaranótt laugardags sló hraðamet, samkvæmt upplýsingum frá embættinu. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Slægjufundur í 110 ár í Mývatnssveit

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Fyrsta vetrardag héldu Mývetningar hátíðlegan svo sem verið hefur allar götur síðan 1897 og sem að líkum lætur með hefðbundnum hætti. Um miðjan daginn var safnast saman í Skjólbrekku við hlaðið veisluborð. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð

Soroptimistar berjast gegn mansali

NÆSTU fjögur ár munu Soroptimistar hvetja til aðgerða og skapa tækifæri til að breyta lífi kvenna og stúlkna með fjölþjóðlegu samstarfi og alþjóðlegu félaganeti. Þetta var m.a. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Styrkja öldrunarrannsóknir

RANNSÓKNASJÓÐI Öldrunarráðs Íslands óx ásmegin í gær en þá afhentu stjórnendur Kaupþings honum tvær milljónir króna, Grund lagði fram aðrar tvær milljónir og Öldrunarráð Íslands lagði loks fram eina milljón í minningu Gísla Sigurbjörnssonar. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð

Styrkur handa fjölbýli fyrir geðfatlaða í Kópavogi

GUNNAR I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, hefur fyrir hönd fjölbýlis geðfatlaðra í Hörðukór veitt viðtöku 200 þúsund króna peningagjöf frá Kvenfélagi Kópavogs. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 2 myndir

Sumardekkin kvödd

Vetur konungur hefur nú endurheimt ríki sitt á landinu og var nóg að gera á dekkjaverkstæðum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 305 orð

Telja að virkjun muni spilla ómetanlegri náttúruperlu

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is ANDSTÆÐINGAR fyrirhugaðrar jarðgufuvirkjunar á Hengilssvæðinu í landi sveitarfélagsins Ölfuss hafa sett á laggirnar heimasíðu þar sem almenningur er hvattur til að gera athugasemdir við virkjunaráætlanirnar. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Telja Danice betri kost en Hibernia

Verne Holding ehf. hyggst setja upp netþjónabú, eða gagnaver, hér á landi að sögn Vilhjálms Þorsteinssonar stjórnarformanns. Hann sagði að eigendur Verne Holding ehf. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 628 orð | 1 mynd

Telja hálku um að kenna

RANNSÓKNARNEFND flugslysa (RNF) hefur tekið til rannsóknar alvarlegt flugatvik sem vélin TF-JXF lenti í á Keflavíkurflugvelli aðfaranótt sl. sunnudags. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð

Tóku 14 ölvaða ökumenn

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði 14 ökumenn fyrir ölvunarakstur. Þrír voru stöðvaðir á föstudagskvöld, fimm á laugardag og sex á sunnudag. Ellefu voru teknir í Reykjavík og einn í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Tóku flest þekktustu lögin

FÓLK á öllum aldri skemmti sér hið besta á 20 ára afmælistónleikum sem hljómsveitin Nýdönsk hélt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Svo mikil var eftirspurnin eftir miðum að sveitin hélt tvenna tónleika í gær. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Tveggja ára barn í framsætinu

TVEGGJA ára barn var í framsæti bíls sem lögreglan stöðvaði í Kópavogi um helgina. Barnið var í öryggisbelti en barnabílstóll eða ámóta öryggisbúnaður var hvergi sjáanlegur. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð

Una niðurstöðu USB

PÉTUR Bolli Jóhannesson, skipulags- og byggingarfulltrúi Akureyrarbæjar, segir að bærinn muni una niðurstöðu Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála (USB) sem felldi fyrir helgi úr gildi umdeilda ákvörðun bæjarins í svokölluðu Sómatúnsmáli. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Unnið að viðunandi lausn vegna dreifingar fjölpósts

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÍSLANDSPÓSTUR hefur hætt dreifingu á límmiðum með þeim skilaboðum að fjölpóstur sé afþakkaður og er nú unnið að nýrri lausn fyrir neytendur – með aðild Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) og annarra hagsmunaðila. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Unnu til Evrópu-verðlauna

NEMENDUR úr Menntaskólanum í Kópavogi náðu góðum árangri í árlegri nemakeppni AEHT, Evrópusamtaka hótel- og ferðamálaskóla, sem haldin var í Jesolo nálægt Feneyjum 16.-21. október síðastliðinn. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Vefur um mjólkurframleiðslu

SAMVINNUFÉLAGIÐ Auðhumla, hefur opnað nýja upplýsingaveitu á vefnum. Á slóðinni www.audhumla.is, má finna á einum stað allar helstu upplýsingar um mjólkurframleiðslu, s.s. Meira
30. október 2007 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Þjálfað fyrir HM 2014

KRAKKAR í fótbolta á Ipanema-baðströndinni í Rio de Janeiro í Brasilíu. Öruggt má telja að Brasilíumenn fái að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2014, engir aðrir hafa lagt fram umsókn. Meira
30. október 2007 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Þorskárgangurinn virðist vera slakur

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is 2007 árgangur þorsks virðist slakur og svipaður síðustu þremur árgöngum samkvæmt fyrstu niðurstöðum um fjölda þorskseiða. Meira

Ritstjórnargreinar

30. október 2007 | Leiðarar | 416 orð

Framkvæmdagleði og fúsk

Mikill hraði er í framkvæmdum á Íslandi um þessar mundir og rísa heil hverfi á nokkrum árum. Þrátt fyrir aukið framboð á íbúðarhúsnæði hefur íbúðarverð hækkað gríðarlega á undanförnum misserum og mun hraðar en kostnaðurinn við að reisa hús. Meira
30. október 2007 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Ráðherra á háum hesti

Kristján Möller samgönguráðherra situr bersýnilega á háum hesti. Það getur ekki hver sem er fengið viðtal við þann ráðherra. Meira
30. október 2007 | Leiðarar | 400 orð

Rússar og nágrannar

Forsætisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna ræddu samskiptin við Rússland á fundi í Osló í gærkvöldi. Meira

Menning

30. október 2007 | Fólk í fréttum | 383 orð | 3 myndir

17,5 milljónir söfnuðust í Bleika boðinu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
30. október 2007 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Aðalfjörið baksviðs á tónleikum Rúna Júl.

* Dr. Gunni fer fögrum orðum um tónleika Rúna Júl. í Höllinni á laugardag en segir þó aðalfjörið hafa verið baksviðs þar sem stórstjörnurnar svifu um í sæluvímu. Meira
30. október 2007 | Kvikmyndir | 130 orð | 1 mynd

Anna, Byltan og Skröltormarnir

ÞÆR þrjár stuttmyndir sem tilnefndar voru til Eddunnar í flokknum "besta stuttmyndin" verða sýndar í Regnboganum í kvöld og á fimmtudagskvöldið. Myndirnar eru Bræðrabylta , Skröltormar og Anna . Meira
30. október 2007 | Tónlist | 576 orð | 1 mynd

Bransinn hefur breyst

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is UM og upp úr árþúsundamótum fóru Land og synir mikinn í hérlendu tónlistarlífi og var um tíð vinsælasta – og virtasta – poppsveit sem hér starfaði. Meira
30. október 2007 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Britney ekki dauð úr öllum æðum

ÞRÁTT fyrir allar þær neikvæðu fréttir sem borist hafa af söngkonunni Britney Spears undanfarna mánuði eru allar líkur á að platan hennar Blackout muni seljast í bílförmum, eins og sagt er. Meira
30. október 2007 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott

* Tónleikar Bjarkar í Rio de Janeiro á föstudag gengu ekki stórslysalaust fyrir sig í tilviki Valdísar Þorkelsdóttur Wonderbrass-stúlku. Týndi hún m.a. Meira
30. október 2007 | Tónlist | 325 orð | 1 mynd

Frábær skemmtun!

Söngvarar: Jógvan Hanson, Friðrik Ómar. Tónlistarstjóri: Þórir Úlfarsson. Meira
30. október 2007 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Geimskip og furðuhlutir á striga

UM helgina var opnuð sýning í Listhúsi Ófeigs í tilefni af áttræðisafmæli Jóns M. Baldvinssonar. Sýningin ber yfirskriftina Sýnishorn. Skáldskapur um geimskip og furðuhluti . Jón var um fertugt þegar hann sneri sér að myndlistinni. Meira
30. október 2007 | Myndlist | 162 orð | 1 mynd

Grasrótin sprettur í Listagilinu

MENNINGARSMIÐJAN Populus tremula hefur nú fengið fjárhagslegan bakhjarl, því Saga Capital Fjárfestingarbanki hefur skuldbundið sig til að styrkja starfsemina næstu þrjú árin. Meira
30. október 2007 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Heita vatnið fær minnisvarða

Blásið hefur verið til samkeppni á vegum Samorku og Mosfellsbæjar um útilistaverk sem á að reisa á nýju torgi í bænum. Tilefnið er 100 ára afmæli hitaveitu á Íslandi á næsta ári og tvítugsafmæli Mosfellsbæjar í ár. Meira
30. október 2007 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd

Íslendingur farðar Spice Girls á tónleikaferð

ÍSLENSKI stílistinn Kolbrún Rán Kristjánsdóttir mun sjá um andlitsförðun stúlknanna í Spice Girls á komandi tónleikaferðalagi þeirra. Meira
30. október 2007 | Tónlist | 728 orð | 2 myndir

Kirkjan er gott tónlistarhús

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is LISTALÍFIÐ í Langholtskirkju hefur tekið stakkaskiptum eftir að Björn I. Jónsson tenórsöngvari var ráðinn í tímabundið starf við að endurskipuleggja það. Meira
30. október 2007 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Kristjana syngur blús á Bifröst

Kristjana Stefánsdóttir djasssöngkona heimsækir Háskólann á Bifröst annað kvöld og flytur sín eftirlætisblúslög. Meira
30. október 2007 | Fjölmiðlar | 242 orð | 1 mynd

Lopinn teygður í þrettán þáttum

Eitt mál í þrettán þáttum! Það er nú fullmikið af því góða. Meira
30. október 2007 | Kvikmyndir | 206 orð | 1 mynd

Meinlaus hetja

Leikstjórar: Christopher Reeve, Dan St. Pieere, Colin Brady. Handrit: Robert Kurtz, Jeff Hand. 88 mín. Bandaríkin. 2006 Meira
30. október 2007 | Fólk í fréttum | 204 orð | 3 myndir

Moss þolir ekki Miller

KATE Moss er viss um það að Sienna Miller muni valda Rhys Ifans ástarsorg. Meira
30. október 2007 | Kvikmyndir | 238 orð | 2 myndir

Piparsveinaáhyggjur Bens Stiller enn á toppnum

GAMANMYNDIN The Heartbreak Kid var mest sótta myndin í íslenskum bíóhúsum um helgina, aðra helgina í röð. Alls sáu rúmlega 2.300 manns myndina um helgina, og samtals hafa því um 9.000 manns séð hana frá frumsýningu. Meira
30. október 2007 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Rithöfundur í skæruhernaði

NORSKI rithöfundurinn Anne B. Ragde beitti fyrir sig naglaþjöl og greiðslukorti til þess að brjótast inn í Bókmenntahúsið í Ósló um helgina. Þar límdi hún sjö teikningar af sjálfri sér á fimmtán fermetra listaverk sem sýnir 36 þekkta norska rithöfunda. Meira
30. október 2007 | Fólk í fréttum | 522 orð | 2 myndir

Safn brostinna sambanda

Það er misjafnt hvernig fólk vinnur úr ástarsorg. Sumir hafa unun af því að eyðileggja eigur hins aðilans, þess sem olli þeim sorginni, en aðrir leggjast í eymd og volæði með snýtuklúta og gamlar ljósmyndir til að snúa hnífnum aðeins í sárinu. Meira
30. október 2007 | Leiklist | 772 orð | 1 mynd

Sjálfstæður og frjáls í apabúningi

Eftir Tennessee Williams. Leikgerð á verki hans Sporvagninn Girnd eftir Frank Castorf. Leikstjóri: Frank Castorf. Leikmynd og búningar: Bert Neumann. Dramatúrg: Carl Hegemann. Lýsing: Lothar Baumgarte. Meira
30. október 2007 | Bókmenntir | 170 orð | 1 mynd

Tékkar verðlauna Kundera

Menntamálaráðuneyti Tékklands hefur ákveðið að veita rithöfundinum Milan Kundera bókmenntaverðlaun ríkisins í ár fyrir skáldsöguna Óbærilegan léttleika tilverunnar . Meira
30. október 2007 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Timberlake snuðar aðdáendur sína

JUSTIN Timberlake olli áströlskum aðdáendum sínum miklum vonbrigðum á dögunum þegar hann hélt tvenna tónleika í borginni Brisbane. Meira

Umræðan

30. október 2007 | Blogg | 360 orð | 1 mynd

Ásthildur Cesil Þórðardóttir | 29. okt. Áskorun... 15 milljarðar eru...

Ásthildur Cesil Þórðardóttir | 29. okt. Áskorun... 15 milljarðar eru mikill peningur. Menn hneykslast á því að þessu fé sé varið til að styrkja bændur í landinu. Ég ætla út af fyrir sig ekkert að tala um það í sjálfu sér, hvort þetta sé of mikið. Meira
30. október 2007 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Dulbúinn jarðlægur orkubekkur

Nú eru gróðaöfl aftur komin í gang með dalalæðu í augum, segir Sigurður V. Sigurjónsson: "Sumir eru vaknaðir, aðrir eru í svefnrofunum. Þó eru flestir enn sofandi. Og það sem verra er, margir vaka en láta sem þeir sofi og eru komnir á kreik í rökkrinu fyrir allar aldir." Meira
30. október 2007 | Aðsent efni | 207 orð

Eru hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar í samstarfi eða samkeppni?

Í MORGUNBLAÐINU sunnudaginn 28. október sl. birtist grein eftir tvo sjúkraliða undir fyrirsögninni: Vantar bara hjúkrunarfræðinga? Ég fagna því að fulltrúar þessarar stóru og mikilvægu heilbrigðisstéttar skrifi greinar um störf sín. Meira
30. október 2007 | Aðsent efni | 517 orð | 2 myndir

Gefum jól í skókassa

Björg Jónsdóttir og Þorsteinn Arnórsson segja frá jólagjafaverkefni KFUM og KFUK: "Verkefnið "Jól í skókassa" fer í gang fjórða árið í röð þar sem fátækum börnum í Úkraínu eru gefnar jólagjafir." Meira
30. október 2007 | Bréf til blaðsins | 233 orð

Hagfræði handa óvitum

Frá Erlendi Hálfdánarsyni: "ÍSLAND er orðið hlutabréfaland. Á mannamótum er rætt um markaðinn, vextina, gengið og allt þetta sem áhrif hefur á gengi hlutabréfanna. Allir sjá eftir að hafa ekki keypt pepsíverksmiðjuna á Akureyri sem varð grunnurinn að auði Björgólfs." Meira
30. október 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Haukur Nikulásson | 29. október Er nefndarskipun... Ég er enn að furða...

Haukur Nikulásson | 29. október Er nefndarskipun... Ég er enn að furða mig á þeirri bíræfni sem felst í skipun Ingu Jónu Þórðardóttur sem nefndarformanns byggingarnefndar hátæknisjúkrahússins í stað hins brottrekna Alfreðs Þorsteinssonar. Meira
30. október 2007 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Morgunblaðið og hatur í garð sjávarútvegs

Friðbjörn Orri Ketilsson gerir athugasemdir við umfjöllun Morgunblaðsins um sjávarútvegsmál: "Mikilvægt er að ræða um sjávarútveg á Íslandi út frá staðreyndum en ekki af heift og æsingi. Að slást við ímyndir hefur aldrei skilað árangri." Meira
30. október 2007 | Blogg | 96 orð | 1 mynd

Nanna Katrín Kristjánsdóttir | 29. okt. Vetrarfrí... Mikið er ég fegin...

Nanna Katrín Kristjánsdóttir | 29. okt. Vetrarfrí... Mikið er ég fegin að sonur minn er orðinn nógu stór til þess að vera heima í nokkra tíma meðan ég er í vinnunni. Meira
30. október 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Páll Vilhjálmsson | 29. október Fjármálagúrúar... Í hálfan annan áratug...

Páll Vilhjálmsson | 29. október Fjármálagúrúar... Í hálfan annan áratug hafa íslenskir fjármálamenn byggt upp nokkur stórveldi á ungæðislegri bjartsýni og áhættusækni umfram það sem ráðsettum erlendum fjármálastofnunum þykir boðleg. Meira
30. október 2007 | Bréf til blaðsins | 171 orð

Tíu litlir negrastrákar – Lausnin fundin?

Frá Hallgrími Magnússyni: "SÍÐUSTU daga hafa orðið nokkrar umræður um skaðsemi bókarinnar "Tíu litlir negrastrákar". Eru sumir "felmtri slegnir" yfir útgáfunni svo vitnað sé í einn viðmælanda ríkissjónvarpsins um daginn." Meira
30. október 2007 | Velvakandi | 379 orð | 1 mynd

velvakandi

Í tilefni af leiðara blaðsins 24 stundir þriðjudaginn 23. okt. sl. Í FYRRNEFNDUM leiðara geystist fram á ritvöllinn enn einn áfengispostulinn. Hann mærir heilbrigðisráðherra fyrir þann kjark að styðja frumvarp um aukið aðgengi áfengis. Meira
30. október 2007 | Aðsent efni | 495 orð | 2 myndir

Virk loftslagsstefna ekki geislavirk!

Kolbrún Halldórsdóttir og Steingrímur J. Sigfússon skrifa um loftslagsvandann: "Það eru aftur á móti þægileg ósannindi að halda því fram að kjarnorka geti átt þátt í að leysa loftslagsvandann." Meira

Minningargreinar

30. október 2007 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Guðrún Munda Gísladóttir

Guðrún Munda Gísladóttir fæddist í Reykjavík 11. desember 1923. Hún lést á hjartadeild Landspítala við Hringbraut miðvikudaginn 24. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Eiríksson sjómaður, f. á Miðbýli á Skeiðum 1. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2007 | Minningargreinar | 3541 orð | 1 mynd

Halldór Brynjúlfsson

Halldór Brynjúlfsson fæddist á Hrafnkelsstöðum í Hraunhreppi í Mýrasýslu 20. júní 1943. Hann lést 18. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldóra Guðbrandsdóttir, f. 15.5. 1911, d. 7.12. 2000, og Brynjúlfur Eiríksson, f. 21.12. 1910, d. 12.1. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2007 | Minningargreinar | 1060 orð | 1 mynd

Sigurdór Jóhannsson

Sigurdór Jóhannsson fæddist á Bakka í Melasveit 26. september 1925. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Akraness mánudaginn 22. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Þórðarson bóndi á Bakka, f. á Innri-Skeljabrekku í Andakílshreppi 8. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2007 | Minningargreinar | 1596 orð | 1 mynd

Vilborg Jónsdóttir

Vilborg Jónsdóttir fæddist á Melrakkanesi í Álftafirði 28. nóvember 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 10. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína K. Jónsdóttir húsmóðir og Jón Guðmundsson verkamaður. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2007 | Minningargreinar | 2250 orð | 1 mynd

Þórir Þorláksson

Þórir Þorláksson fæddist 20. mars á Siglufirði 1962. Hann lést 21. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru (Þorlákur) Sævar Halldórsson, sérfræðingur í barnalækningum, f. 25. júní 1934, og Sigrún Erla Skúladóttir, stúdent og húsfreyja, f. 26. nóv.... Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. október 2007 | Sjávarútvegur | 313 orð | 1 mynd

Meirihluti landsmanna er andvígur hvalveiðum

Samkvæmt skoðanakönnun Capacent Gallup fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands og International Fund for Animal Welfare (IFAW), gerð í fyrri hluta október, segjast 66,3% aðspurðra sammála þeirri ákvörðun Einars K. Meira

Viðskipti

30. október 2007 | Viðskiptafréttir | 263 orð

Blendin viðbrögð

VIÐSKIPTARÁÐ Íslands fagnar áformum Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra um afnám vöru- og stimpilgjalda þar sem þau séu mikilvægur liður í að einfalda hagkerfið og auka skilvirkni þess. Meira
30. október 2007 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Búist við afsögn O'Neal

FASTLEGA var búist við því að Stan O'Neal, forstjóri bandaríska fjárfestingarbankans Merrill Lynch, myndi segja starfi sínu lausu í gær, eða að honum yrði sagt upp. Meira
30. október 2007 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Icelandair féll mikið

ÚRVALSVÍSITALA aðallista kauphallar OMX á Íslandi stóð í 8.163,45 stigum við lokun markaðar í gær og lækkaði hún um 0,47% frá síðasta viðskiptadegi. Meira
30. október 2007 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Kaupir pólskt félag

CREDITINFO Group, móðurfélag Lánstrausts og Fjölmiðlavaktarinnar, hefur fest kaup á 51% hlut í pólska viðskiptaupplýsingafyrirtækinu Credifact. Jafnframt hefur félagið gert samning um að kaupa 34% hlut til viðbótar snemma á næsta ári. Meira
30. október 2007 | Viðskiptafréttir | 297 orð | 1 mynd

Stór Íslandskynning haldin í Rómaborg

Eftir Bergljótu Leifsdóttur Mensuali í Róm AÐALFUNDUR Ítalsk-íslenska viðskiptaráðsins var haldinn á Grand Hotel de la Minerve í Róm 26. október sl. Meira
30. október 2007 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Yfirtökutilboð í TM

FL GROUP hefur gert tilboð í allt útistandandi hlutafé Tryggingamiðstöðvarinnar en fyrir á félagið 97,92% hlutafjár TM. Meira

Daglegt líf

30. október 2007 | Daglegt líf | 125 orð

Af hausti og vetri

Á síðasta haustdegi yrkir Pétur Stefánsson: Þó kveðji haust og kólni ört, og komi slyddufjandi, er framtíð vorra barna björt í besta heimsins landi. Meira
30. október 2007 | Daglegt líf | 681 orð | 3 myndir

Einangrun rofin á foreldramorgnum

Kópavogsdeild Rauða krossins fór af stað með Alþjóðlega foreldra nú í haust. Verkefnið spratt upp úr könnun sem gerð var til að meta þörf fyrir hin ýmsu verkefni í samfélaginu. Garðar H. Meira
30. október 2007 | Daglegt líf | 542 orð | 1 mynd

Heildarlausnir í minjagripasölu

Eftir Kristínu Sigurrós Einarsdóttur Að fyrirtækinu Þúfu standa mæðgurnar Ásta Þórisdóttir á Hólmavík og Lilja Sigrún Jónsdóttir á Fiskinesi við Drangsnes, en Þúfa er fyrirtæki sem býður upp á heildarlausnir í minjagripasölu fyrir söfn og sýningartengda... Meira
30. október 2007 | Daglegt líf | 563 orð | 2 myndir

REYKJANESBÆR

Það er mikil gróska í leiklist meðal ungs fólks í Reykjanesbæ um þessar mundir. Leikfélag Keflavíkur frumsýndi síðastliðinn föstudag barna- og fjölskylduleikritið Allt í plati undir stjórn Þrastar Guðbjartssonar, sem jafnframt er höfundur. Meira
30. október 2007 | Daglegt líf | 809 orð | 2 myndir

Vilja helst ekki segja frá eineltinu

Hunsun og höfnun, grín, illt umtal og miskunnarlausar athugasemdir eru meðal þeirra gerða áreitis sem nemendur í framhaldsskóla verða fyrir. Hrund Hauksdóttir ræddi við Arnheiði Gígju Guðmundsdóttur sem nýlega lauk rannsókn á birtingarmyndum eineltis í framhaldsskólum á Íslandi. Meira

Fastir þættir

30. október 2007 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Í dag, 30. október, er fimmtugur Sigurður Aðalsteinsson...

50 ára afmæli. Í dag, 30. október, er fimmtugur Sigurður Aðalsteinsson frá Vaðbrekku , veiðimeistari og bóndi á Borg í Skriðdal. Sigurður er á fjöllum í... Meira
30. október 2007 | Fastir þættir | 144 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ensk gjöf. Norður &spade;102 &heart;D6 ⋄D542 &klubs;D10985 Vestur Austur &spade;764 &spade;G5 &heart;G10952 &heart;K843 ⋄KG98 ⋄Á10763 &klubs;K &klubs;64 Suður &spade;ÁKD983 &heart;Á7 ⋄– &klubs;ÁG732 Suður spilar 7&klubs;. Meira
30. október 2007 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Rafá Arapinowicz og Jóhanna Bjarndís Arapinowicz voru gefin...

Brúðkaup | Rafá Arapinowicz og Jóhanna Bjarndís Arapinowicz voru gefin saman í Breiðholtskirkju 7. júlí sl. af séra Bryndísi Möllu... Meira
30. október 2007 | Viðhorf | 869 orð | 1 mynd

Hugsað stutt

Hvað segja ungu hægripostularnir um þetta? Síðan hvenær hafa þeir verið fylgismenn aukinnar skattheimtu? Það skyldi þó ekki vera að þeim hefði yfirsést eitthvað? Kannski hafa þeir bara ekki hugsað málið nógu langt. Meira
30. október 2007 | Í dag | 345 orð | 1 mynd

Leiðarvísir að Sturlungu

Einar Kárason fæddist í Reykjavík 1955, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1975 og lagði stund á almenna bókmenntafræði við HÍ. Meira
30. október 2007 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jóh. 14,20. Meira
30. október 2007 | Fastir þættir | 110 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

STAÐAN kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Kemer í Tyrklandi. Alþjóðlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson (2439) , sem tefldi fyrir Taflfélag Reykjavíkur, hafði hvítt gegn Audrius Macenis (2089) frá Litháen. 22. Hxd5 exd5 23. Rh6+! Meira
30. október 2007 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver er forstjóri Hiberia Atlantic-sæstrengsfélagsins, sem ætlar að kæra stjórnvöld fyrir ákvörðun um að taka þátt í Danice-sæstrengnum? 2 Sjaldséður fugl hefur sést hér í hundraðavís. Hvaða fugl er það? Meira
30. október 2007 | Fastir þættir | 302 orð | 1 mynd

víkverji skrifar

Víkverji brá sér á Hótel Búðir um helgina með sinni heittelskuðu og þvílík himnasæla. Hótelið, herbergið, þjónustan, maturinn, veðrið, lognið; allt saman fyrsta flokks, svo ekki sé talað um umhverfið. Meira

Íþróttir

30. október 2007 | Íþróttir | 191 orð | 5 myndir

Afmælishóf hjá HSÍ

Í TILEFNI þess að Handknattleikssamband Íslands er 50 ára á árinu voru leiknir tveir vináttulandsleikir gegn Ungverjum og á eftir efndi HSÍ til afmælishófs sl. Meira
30. október 2007 | Íþróttir | 1052 orð | 1 mynd

Allir eiga jafna möguleika á að komast í landsliðið

"EF ÉG tala hreint út þá óraði mig ekki fyrir því að ég ætti eftir að verða landsliðsþjálfari," sagði Ólafur Jóhannesson, nýráðinn þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, við Morgunblaðið eftir að hafa verið kynntur til sögunnar sem nýr... Meira
30. október 2007 | Íþróttir | 117 orð

Bjarnastúka hjá Brann

Á BRANN Stadion, heimavelli norska meistaraliðsins Brann frá Bergen, geta fyrirtæki og samstarfsaðilar félagsins fengið aðstöðu til þess að bjóða gestum sínum í mat og drykk fyrir og eftir heimaleiki. Meira
30. október 2007 | Íþróttir | 1453 orð | 1 mynd

Boston með í baráttunni

NÓG var um að vera í hjá leikmönnum, liðum og stjórn NBAdeildarinnar í sumar að venju, en keppnin í deildinni hefst í nótt. Það er af sem áður var þegar hægt var að láta sumarið líða án þess að þurfa að hugsa um fréttir af NBA-deildinni. Meira
30. október 2007 | Íþróttir | 159 orð

Brannvörur fyrir 200 milljónir

FORRÁÐAMENN Brann, norsku meistaranna í knattspyrnu, hafa varla undan að panta ýmsar vörur sem seldar eru í sérstökum verslunum á vegum félagsins. Hinn 9. október sl. Meira
30. október 2007 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Quique Sanchez Flores var í gær sagt upp starfi þjálfara hjá spænska knattspyrnufélaginuinu Valencia . Uppsögnin kom í kjölfar tveggja ósigra liðsins í röð, fyrst 2:0 gegn Rosenborg í Meistaradeildinni og 3:0 tap gegn Sevilla í spænsku 1. Meira
30. október 2007 | Íþróttir | 407 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helgi Arnarson var í gærkvöld ráðinn þjálfari fyrstudeildarliðs Njarðvíkur í knattspyrnu og tekur hann við af Helga Bogasyni sem hefur stjórnað liðinu undanfarin sex ár. Meira
30. október 2007 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Halldór Jóhann til Fram frá Tusem Essen og getur spilað gegn Val í kvöld

Eftir Ívar Benedktsson iben@mbl.is HANDKNATTLEIKSMAÐURINN Halldór Jóhann Sigfússon skrifaði í gærkvöld undir þriggja ára samning við Fram. Hann verður með Framliðinu í kvöld þegar það tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í íþróttahúsinu við Safamýri. Meira
30. október 2007 | Íþróttir | 706 orð

Íslenski ÍR-kjarninn

"VIÐ höfum misst tvo útlendinga, sem við vorum ekki nógu sáttir við, en áttum mjög góðar æfingar um helgina og það var íslenski ÍR-kjarninn sem skilaði sigri," sagði Hreggviður S. Meira
30. október 2007 | Íþróttir | 419 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR ÍR – Skallagrímur 76:74 Seljaskóli, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR ÍR – Skallagrímur 76:74 Seljaskóli, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, mánudagur 29. október 2007. Meira
30. október 2007 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Mörg lið vilja fá Ragnar frá IFK Gautaborg

ARNÓR Guðjohnsen, umboðsmaður landsliðsmannsins Ragnars Sigurðssonar, segir að tíu félög hafi fylgst grannt með leikmanninum og fimm þeirra hafi mikinn áhuga á að fá varnarmanninn sterka til liðs við sig. Meira
30. október 2007 | Íþróttir | 259 orð

"Bautasteinninn" í vörninni hjá Brann fékk 9 í einkunn

KRISTJÁN Örn Sigurðsson leikmaður Brann fær 9 í heildareinkunn hjá staðarblaðinu Bergens Tidende en sérfræðingar blaðsins hafa metið frammistöðu allra leikmanna á tímabilinu. Kristján er kallaður "bautasteinninn" í vörn Brann. Meira
30. október 2007 | Íþróttir | 164 orð

Sænskur meistari á fimmtugsaldri

BENGT Andersson, samherji Ragnars Sigurðssonar og Hjálmars Jónssonar hjá IFK Gautaborg, varð um helgina elsti leikmaðurinn í sögu sænsku knattspyrnunnar sem verður meistari þar í landi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.