Greinar miðvikudaginn 31. október 2007

Fréttir

31. október 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

280 umsóknir hafa borist um lóðir við Reynisvatnsás

Í DAG kl. 16.15 rennur út frestur til að skila inn umsóknum um lóðir í hinu nýja íbúðahverfi við Reynisvatnsás í Úlfarsárdal. Lóðirnar eru boðnar á föstu verði sem er nokkuð mismunandi eftir lóðum. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

47 umferðaróhöpp

47 umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu á mánudag en það er óvenju mikið. Í flestum tilfellum var um minniháttar árekstra að ræða. Fjórum sinnum stungu ökumenn af frá árekstri, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Andrea Bocelli syngur í kvöld

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Tenorsöngvarinn Andrea Bocelli er nú á Íslandi og syngur á tónleikum í Egilshöll í kvöld kl. 20, ásamt gestum sínum og hljómsveit. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Auðir ráðherrastólar á Alþingi

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra, sem alla jafna er vanur félagsskap samstarfsráðherra sinna í ríkisstjórn, var einn í sætaröð ráðherra í þingsal Alþingis í gær þegar ljósmyndari leit þar inn. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Á þriðja þúsund hafa undirritað áskorun

ÞEGAR hafa að sögn Hannesar Friðrikssonar 2.000-2. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Bocelli í kvöld

ÍTALSKI tenórsöngvarinn Andrea Bocelli syngur á tónleikum í Egilshöll í kvöld. Bocelli er einn dáðasti söngvari samtímans og hefur byggt velgengni sína á því að blanda saman klassískri óperuhefð, ítalskri ballöðuhefð og dægurtónlist. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Breytt styrkjakerfi

STYRKVEITINGAR Norrænu ráðherranefndarinnar til lista og menningar eru með breyttri skipan í ár, að sögn Hávars Sigurjónssonar sem á sæti í Norrænu lista- og menningarnefndinni. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Engin launaleynd og sterkari Jafnréttisstofa

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is LAUNÞEGUM verður heimilt að skýra frá launum sínum ef frumvarp sem félagsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi verður að lögum. Meira
31. október 2007 | Þingfréttir | 123 orð | 1 mynd

Enn á ný rætt um viðurkenningu táknmáls sem fyrsta máls

KATRÍN Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, mælti fyrir frumvarpi þess efnis að táknmál verði viðurkennt sem fyrsta mál heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra á Alþingi í gær. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fimm varaþingmenn

FIMM varaþingmenn undirrituðu drengskaparheit á Alþingi í gær og tóku sæti í þingsal í fyrsta sinn. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fjórði maðurinn handtekinn

LÖGREGLAN á Selfossi handtók í gær fjórða manninn vegna rannsóknar á nauðgun sem kærð var til lögreglunnar á laugardagsmorgun. Þegar sitja þrír menn í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Formleg kvörtun Norðurorku

AKUREYRARBÆR tilkynnti eig-anda verslunarinnar Síðu fyrir nokkrum mánuðum að Norðurorka myndi loka fyrir vatn og rafmagn til húsnæðisins, ef eigandinn fjarlægði það ekki á tilsettum tíma. Norðurorka kvartaði formlega við bæinn vegna þessara vinnubragða. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Framúrskarandi lokaverkefni við HÍ verðlaunað

VERKEFNASTYRKUR Félagsstofnunar stúdenta var veittur í gær og hlaut Málfríður Ómarsdóttir styrkinn fyrir BS-ritgerð sína í landfræði, sem ber titilinn "Hörfunarhraði Skaftafellsjökuls eftir Litlu ísöldina – samanburður tveggja... Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð

Færð þyngist

SÖKUM veðráttu hefur færð á heiðum á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi verið að þyngjast og jafnvel var reiknað með ófærð þegar líða tók á gærkvöldið. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 827 orð | 1 mynd

Grasrót umfram stofnanir

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Um árabil hefur íslenskt menningarlíf notið norræns samstarfs. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð

Hafnarstræti 98 rifið?

SKIPULAGSNEFND Akureyrar afgreiddi mál Hafnarstrætis 98 á síðasta fundi og vísaði til bæjarstjórnar. Nefndin leggur til að húsið verði rifið eins og ráð var fyrir gert, en Húsafriðunarnefnd vill að það verði friðað. Meira
31. október 2007 | Erlendar fréttir | 22 orð

Hatursáróður

STOFNANIR, tengdar stjórnvöldum í Sádi-Arabíu, hafa dreift hatursáróðri gegn vestrænum ríkjum, kristnum mönnum og gyðingum í moskum og íslömskum miðstöðvum í... Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð

Heimdallur fagnar hugmyndum um neytendamál

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík: "Félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík fagnar hugmyndum viðskiptaráðherra í neytendamálum og vonar að afrakstur þeirra skili sér í vasa neytenda eins... Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Heimsóttu starfsfólk Fisk-Seafood

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Þingmenn Norðvesturkjördæmis eru nú saman á yfirreið um kjördæmi sitt á kjördæmadögum. Allflestir þingmenn kjördæmisins komu við á Skagaströnd á föstudag til að hitta fulltrúa úr sveitarstjórn. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 802 orð | 1 mynd

HS verði í eigu sveitarfélaganna

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
31. október 2007 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Í loftbelg yfir heimskautið

FRANSKA fyrirtækið Sjöunda meginlandið er nú að gera tilraunir með loftbelg eða loftfar, sem nota á við rannsóknir á norðurpólnum næsta vor. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 378 orð

Ísland í þröngri stöðu

Eftir Sigrúnu Birnu Birnisdóttur sibb@mbl.is GEIR H. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð

Íslenskar glæpasögur

RÖÐ fyrirlestra Kristínar Árnadóttur um glæpasögur lýkur í Amtsbókasafninu á Akureyri í dag. Yfirskriftin á þessum fjórða og síðasta fyrirlestri Kristínar er: Íslenskar glæpasögur, yfirlit, skilgreiningar, höfundar og þróun. Fyrirlesturinn hefst kl. 17. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Knattspyrnuhetja í kirkjustarfi barna

PÉTUR Georg Markan, leikmaður úrvalsdeildarliðs Fjölnis í knattspyrnu, nýtur vinsælda í æskulýðsstarfi kirkjunnar. Börnin njóta þess að fá að vera undir hans leiðsögn og þá sérstaklega fermingarbörn sem þekkja vel til knattspyrnuhetjunnar. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 249 orð

Kostnaður vegna flogaveikilyfja vex hratt

FLOGAVEIKILYF eru meðal þeirra flokka tauga- og geðlyfja sem mikil kostnaðaraukning hefur verið af undanfarin ár. Á síðasta ári jókst kostnaður ríkisins vegna flogaveikilyfja um tæpar 66 millj. kr. (25%), en notkunin jókst um 14%. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Krefjast þess að álit um álver í Helguvík verði ógilt

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Könnun sýnir að landsmenn vilja fá breiðari þjóðvegi

BREIÐARI vegir er það sem fólk vill helst sjá samkvæmt könnun sem Capacent gerði fyrir Vegagerðina um viðhorf almennings til þjóðvega landsins. Frá þessu er greint í nýjasta hefti Framkvæmdafrétta. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Leyfir notkun fósturvísa til rannsókna

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi

Maðurinn sem lést í umferðarslysi skammt norðan Egilsstaða á mánudag hét Ástráður Helgfell Magnússon, til heimilis að Hörgsási 4, Egilsstöðum. Ástráður var fæddur 19. desember 1930. Hann lætur eftir sig sambýliskonu og fjögur uppkomin börn. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Linnulítil snjókoma

SNJÓ kyngdi linnulítið niður á Akureyri frá því í gærmorgun til kvölds. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Megináherslan lögð á þá sem setið hafa eftir

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is STARFSGREINASAMBANDIÐ (SGS) og Flóafélögin kynntu helstu markmið sín í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins (SA) á fundi með fulltrúum samtakanna í gær. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Nýr Reykjavíkurbiskup

BENEDIKT páfi XVI. hefur útnefnt Pétur (Pierre) Bürcher Reykjavíkurbiskup frá og með 30. október 2007. Bürcher fæddist í Fiesch í Sviss 20. desember 1945 og vígðist til prests árið 1971. Jóhannes Páll páfi II. útnefndi hann aðstoðarbiskup 2. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð

Ódauðleg þjóðhetja?

PÁLL Björnsson lektor við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri beinir kastljósinu að helstu þjóðhetju Íslendinga, Jóni Sigurðssyni forseta (1811-1879) á Félagsvísindatorgi í HA í dag. Meira
31. október 2007 | Erlendar fréttir | 325 orð

Óttast að stærsta stífla Íraks bresti

The Washington Post. | Mikil hætta er á því að stærsta stíflan í Írak bresti og fari allt á versta veg gæti það orðið til þess að mikil flóðbylgja skylli á tveimur af stærstu borgum landsins, að mati verkfræðinga Bandaríkjahers. Meira
31. október 2007 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Pútín minnist fórnarlamba kommúnista á sovéttímanum

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, sem hefur verið sakaður um að ýta heldur undir ýmislegt, sem tíðkaðist á sovéttímanum, tók í gær í fyrsta sinn þátt í minningarathöfn um fórnarlömb kúgunarinnar á tímum kommúnista. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 328 orð

"Skúrkar fá ekki úthlutað"

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "VIÐ HÖFUM reynt að velja menn sem eru í lagi þannig að það hefur ekki verið mikið um kvartanir vegna galla," segir Gunnar I. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 638 orð | 1 mynd

Reiðhöll verður í fiskmóttökunni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Grindavík | Útgerðarmaður í Grindavík hefur keypt Hraðfrystihús Þórkötlustaða og er að breyta hluta húsanna í hesthús og reiðskemmu. Páll Jóhann Pálsson ætlar að opna með viðhöfn 15. Meira
31. október 2007 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Sakaðir um mannrán

ÁTJÁN manns hafa verið ákærðir fyrir tilraun til að ræna rúmlega 100 börnum í Afríkuríkinu Chad og flytja þau til Evrópu. Um er að ræða níu franska hjálparstarfsmenn og blaðamenn, sjö spænska flugliða og tvo menn búsetta í Chad. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Samkeppni um útilistaverk við Þverholt

MOSFELLSBÆR og Samorka hafa ákveðið að efna til gerðar útilistaverks á næsta ári og auglýst hefur verið eftir þátttakendum í forvali fyrir lokaða samkeppni. Útilistaverkið á að standa á torgi við Þverholt í Mosfellsbæ. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Samstarfssamningur um sjávardýrasafn í Laugardal

UNDIRRITAÐUR hefur verið samstarfssamningur milli Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og fyrirtækisins HB Granda í Reykjavík. Með samningi þessum kemur stærsta útgerð Reykvíkinga að starfi og uppbyggingu sjávardýrasafns garðsins með myndarlegum hætti. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 350 orð

Sá svar ráðuneytisins fyrst í Morgunblaðinu

BJARNI Þorvarðarson, forstjóri Hibernia Atlantic, kveðst fyrst hafa séð bréf lögfræðings samgönguráðuneytisins til sín vegna lagningar sæstrengs í Morgunblaðinu í gær. Þótt skilja megi athugasemd ráðuneytisins svo að honum hafi verið sent bréf 21. Meira
31. október 2007 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Segir samning ESB óskiljanlegan fyrir almenning

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is NÝI samningurinn um breytingar á skipulagi og starfsháttum Evrópusambandsins, ESB, sem samþykktur var í Lissabon á dögunum, er í reynd stjórnarskráin sem felld var í þjóðaratkvæðagreiðslu í Frakklandi og Hollandi 2004. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Segir virkjunina í sátt við náttúruna

BÆJARSTJÓRI sveitarfélagsins Ölfuss segir að Bitruvirkjun á Hengilssvæðinu spilli ekki ómetanlegri náttúruperlu, eins og andstæðingar fyrirhugaðrar jarðgufuvirkjunar haldi fram, heldur geti virkjunin og náttúran farið vel saman. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Seltirningar með öllu þráðlausir

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is BÆJARYFIRVÖLD á Seltjarnarnesi hafa undirritað viljayfirlýsingu við Vodafone um uppsetningu þráðlauss háhraðanetkerfis í bænum. Þar með verður Seltjarnarnes orðið að "heitum reit" (e. Meira
31. október 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Sjö lágu í valnum

AÐ MINNSTA kosti sjö manns biðu bana og ellefu særðust í sprengjutilræði um tvo km frá skrifstofu Pervez Musharrafs, forseta Pakistans, og höfuðstöðvum pakistanska hersins í borginni Rawalpindi í gær. Musharraf var í skrifstofunni þegar sprengjan... Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Skátar halda hátíð í Fífunni

Í ÁR eru 100 ár liðin frá því að skátastarf hófst í heiminum. Skátar hafa fagnað þessum tímamótum allt árið. Til að fagna þessu afmæli enn frekar blása íslenskir skátar til afmælishátíðar í íþróttahúsinu Fífunni í Kópavogi nk. laugardag 3. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Skjóta í skógum þrátt fyrir bann

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SÍÐUSTU ár hefur verið töluvert um að veiðimenn hafi skotið rjúpur í Þjóðarskógum Skógræktar ríkisins á Suðurlandi, þrátt fyrir að þar séu skilti sem sýna að skotveiðar eru þar bannaðar. Meira
31. október 2007 | Erlendar fréttir | 216 orð

Sló um sig hjá fína fólkinu í krafti "íslenskra auðæfa"

BRESKIR fjölmiðlar hafa fjallað töluvert um hugsanlega tilraun tveggja manna til að kúga fé, rúmar sex milljónir íslenskra króna, út úr einhverjum í bresku konungsfjölskyldunni. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð | 2 myndir

Spáir Erlu glæstri framtíð

"ÉG spáði fyrir nokkru að Erla Dögg myndi slá þessi met mín, þannig að hún vissi hvað henni var skylt að gera. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Stærra Schengen- svæði

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is TÍMAMÓT verða í sögu Schengen-samstarfsins við árslok þegar níu ný ríki gerast aðilar að Schengen. Þetta eru Eistland, Lettland, Litháen, Pólland, Slóvakía, Slóvenía, Tékkland, Ungverjaland og Malta. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 859 orð | 2 myndir

Stærsta stund ársins að fá skókassa

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SÖFNUNIN "Jól í skókassa" fer nú fram í fjórða skipti hér á landi. Tilgangur hennar er að gleðja og bæta hag bágstaddra barna í Úkraínu. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin hafa svarað umboðsmanni

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Trilla sökk við bryggju

KALLA þurfti eftir aðstoð slökkviliðs á sjöunda tímanum í gærmorgun þegar uppgötvaðist að trilla sem bundin var við bryggju í höfninni á Vopnafirði hafði sokkið. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Tugir milljóna út um gluggann

"ÞAÐ er verið að henda út um gluggann tugum milljóna króna sem væri hægt að komast hjá vegna þess að ríkissjóður á fullt af peningum," sagði Valgerður Sverrisdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í gær og... Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

Töpuðu fyrir Norðmönnum

ÍSLENSKA skáklandsliðið laut í lægra haldi fyrir feiknasterku liði Norðmanna í þriðju umferð Evrópumóts landsliða á Krít. Lauk viðureigninni með 2½ –1½ sigri Norðmanna. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð

Útboð ekki útilokað

MÖGULEGT útboð á leigubílastæðum við verslanamiðstöðina Kringluna er ekki útilokað, þótt Kringlan hafi sagt leigubílastöðinni Hreyfli að frá og með 15. nóvember verði stæðin gerð að einkastæðum sem leigð verði Nýju leigubílastöðinni. Meira
31. október 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð

Veitt friðhelgi

LOFORÐ embættismanna í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna um að öryggisverðir Blackwater-fyrirtækisins fengju friðhelgi gæti orðið til þess að þeir yrðu ekki sóttir til saka fyrir að verða sautján óbreyttum borgurum að bana í Írak 16. september. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 539 orð

Vísa ummælum til föðurhúsanna

TALSMENN Hagstofu Íslands og Seðlabanka Íslands segja stofnanirnar stunda ákaflega litla ef nokkra hugbúnaðargerð, samkeppnislög hafi ekki verið brotin og þeir vísa ummælum tæknistjóra Elea Network þess efnis í Morgunblaðinu í gær til föðurhúsanna. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vísitalan hækkar

BJARTSÝNI hefur aukist á meðal íslenskra neytenda ef marka má væntingavísitölu Gallups fyrir októbermánuð sem birt var í gær. Vísitalan mældist 133,6 stig og hækkaði um 10 stig frá septembermánuði. Meira
31. október 2007 | Erlendar fréttir | 42 orð

Víst er hún hollari

KOMIÐ hefur í ljós í breskri rannsókn, að lífrænar framleiðsluvörur eru í raun hollari en aðrar. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Vona að fólk komi vegna starfsins

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 313 orð

Vonsvikin eftir fund með heilbrigðisnefnd Alþingis

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SKORTUR á fagfólki er viðvarandi vandamál á hjúkrunarheimilum og hefur lítið lagast á umliðnum árum. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð

ÞETTA HELST...

Óhefðbundnar víglínur Fjarvistir ráðherra vegna Norðurlandaráðsþingsins í Osló voru áberandi á Alþingi í gær og þingmannamál voru því helst á dagskrá. Meira
31. október 2007 | Erlendar fréttir | 157 orð

Æ meira um vansköpun

Peking. AFP. | Vansköpun og öðrum fæðingargöllum hefur fjölgað mjög í Kína eða um heil 40% á aðeins sex árum. Þetta þýðir, að á 30 sekúndna fresti fæðist vanskapað barn í landinu. Meira
31. október 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ætla að bjóða saman í 40% hlut

REYKJAVÍK Energy Invest og First Gen, næststærsta orkufyrirtæki Filippseyja, hafa náð samkomulagi um að starfa saman að kaupum á 40% hlut filippseyska ríkisins í PNOC-EDC, stærsta jarðvarmafyrirtæki heims. Greint var frá því í Morgunblaðinu hinn 7. Meira

Ritstjórnargreinar

31. október 2007 | Leiðarar | 809 orð

Morgunblaðið og sjávarútvegurinn

Í gær birtist hér í blaðinu grein eftir Friðbjörn Orra Ketilsson, sem er formaður Félags ungs fólks í sjávarútvegi. Meira
31. október 2007 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Mótmælaregn

Það er ekki ofmælt að mótmælum hafi rignt yfir Staksteina í gærmorgun vegna einnar setningar í Staksteinum í gær. Þar sagði: Þessa hefur ekki orðið vart hjá ráðherrum Sjálfstæðisflokksins", þ.e. Meira

Menning

31. október 2007 | Myndlist | 331 orð

Á mörkum raunveruleikans

Sýningu er lokið. Meira
31. október 2007 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Beckham-hjónin enn óhult

ALLT frá því að David Beckham og frú urðu góðvinir Hollywood-hjónanna Toms Cruise og Katie Holmes hafa aðdáendur knattspyrnugoðsins beðið eftir því með hnút í maganum að Beckham-hjónin snúist til vísindatrúar. Meira
31. október 2007 | Bókmenntir | 550 orð | 1 mynd

Biblía gáfaða fólksins

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is BÓKAFORLÖG landsins hafa tekið til við útgáfu biblía af miklum móð eftir nokkurt hlé. Meira
31. október 2007 | Myndlist | 590 orð | 1 mynd

Breytileg altaristafla

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "MÉR er það mikil ánægja að standa hér í dag í tilefni af óvenjulegu samstarfi kirkju og banka. Meira
31. október 2007 | Tónlist | 290 orð | 1 mynd

Dauði og djöfull frá frændum okkar Dönum

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is DÖNSK rokktónlist hefur aldrei verið hátt skrifuð og gárungarnir segja að Danir ættu bara að halda sig við það sem þeir kunna best í dægurmenningarsmíðum, það er kvikmyndirnar, og hætta þessu tónlistarstússi. Meira
31. október 2007 | Tónlist | 178 orð | 2 myndir

Ekki ein og sama manneskjan

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is FRÆNDSYSTKININ Ólafur og Ólöf Arnalds halda tónleika á Organ í Hafnarstræti í kvöld, en þetta mun vera í fyrsta skipti sem þau halda sameiginlega tónleika. Meira
31. október 2007 | Myndlist | 201 orð | 1 mynd

Fágaður léttleiki

Til 3. nóvember 2007. Opið þri.-fös. kl. 12-18, lau. kl. 12-16. Ókeypis aðgangur. Meira
31. október 2007 | Fólk í fréttum | 201 orð | 3 myndir

Grease endurgerð í pípunum

SÚ hugmynd mun nú vera komin nokkuð á veg að endurgera kvikmyndina Grease frá árinu 1978 þar sem þau John Travolta og Olivia Newton-John fóru á kostum. Meira
31. október 2007 | Bókmenntir | 169 orð | 1 mynd

Handan um höf

HELGI Hálfdanarson er einn afkastamesti bókmenntaþýðandi Íslendinga fyrr og síðar. Það fer því vel á því að í dag verður opnuð sýningin Handan um höf í Þjóðmenningarhúsinu þar sem til sýnis verða þýðingar og frumsamin ritverk Helga. Meira
31. október 2007 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Harper Lee heiðruð

RITHÖFUNDURINN Harper Lee hlýtur æðstu orðu sem Amerískur borgari getur hlotið fyrir framlag sitt til bókmennta. Eina skáldsaga Lee, To Kill a Mockingbird , sem var skrifuð gegn kynþáttafordómum, vann Pulitzer-verðlaunin árið 1961. Meira
31. október 2007 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Katie Melua væntanleg til landsins

* Tónlistarkonan Katie Melua er væntanleg hingað til lands að sinna kynningarstarfi í tilefni af útkomu þriðju plötu sinnar Pictures . Platan er þegar söluhæsta plata Þýskalands en er þar að auki mjög ofarlega á listum víðast hvar í Evrópu. Meira
31. október 2007 | Fólk í fréttum | 206 orð | 3 myndir

Konungur rokksins trónir enn á toppnum

TÓNLISTARMAÐURINN Elvis Presley er sá frægi, látni einstaklingur sem þénaði mest á síðustu tólf mánuðum, samkvæmt nýjum lista Forbes. Meira
31. október 2007 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Ljóð Jónasar komin út á dönsku

Í TILEFNI þess að 200 ár eru frá fæðingu Jónasar Hallgrímssonar er komin út bók með dönskum þýðingum á 20 úrvalsljóðum hans. Bókin heitir á dönsku Landet var fagert , þýðandinn er danska skáldið og ljóðaþýðandinn Søren Sørensen. Meira
31. október 2007 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Með hárkollu?

X Factor-dómarinn Louis Walsh heldur því fram að Simon Cowell gangi með hárkollu. Í viðtali við tímaritið New! Meira
31. október 2007 | Bókmenntir | 72 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. Playing for Pizza John Grisham 2. The Almost Moon - Alice Sebold 3. World Without End Ken Follett 4. The Choice - Nicholas Sparks 5. A Thousand Splendid Suns - Khaled Hosseini 6. Dark of the Moon - John Sandford 7. Meira
31. október 2007 | Fjölmiðlar | 237 orð | 1 mynd

"Við hlustum á þá sem hlusta á okkur"

HRÓSA ber Páli Magnússyni útvarpsstjóra! Án efa er hægt að tína margt til honum til hróss en í þetta skiptið er það fyrir að hlusta á raddir eldra fólks. Meira
31. október 2007 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Rausnarleg gjöf

HEILU ári eftir andlát breska stórkaupmannsins Sams Sainsbury hefur komið í ljós að þessi hægláti milljarðamæringur ánafnaði Tate-safninu og National-galleríinu í London 18 merk málverk að andvirði 100 milljón punda. Meira
31. október 2007 | Fólk í fréttum | 675 orð | 3 myndir

Rúsínurnar í pylsuendanum

Hann var þétt setinn bekkurinn í stóra sal Borgarleikhússins í fyrrakvöld þegar hljómsveitin Ný dönsk hélt tvenna tónleika í tilefni af 20 ára afmæli sínu. Meira
31. október 2007 | Bókmenntir | 278 orð | 1 mynd

Skrifandi bræður

The Unthinkable Thoughts of Jacob Green eftir Joshua Braff. Plume gefur út 2005. 272 síður. Meira
31. október 2007 | Bókmenntir | 491 orð | 1 mynd

Skytturnar fjórar

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is PENGUIN-útgáfan hefur gengið í endurnýjun lífdaganna á undanförnum árum, mikill þróttur í fyrirtækinu og það hefur sennilega ekki staðið eins vel í áraraðir. Meira
31. október 2007 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Stórgos á bronsöld í Miðjarðarhafi

HARALDUR Sigurðsson, prófessor við University of Rhode Island, heldur opinn fyrirlestur á vegum Vísindafélags Íslendinga í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Fyrirlesturinn nefnir hann "Stórgos á bronsöld í Miðjarðarhafi og áhrif þess". Meira
31. október 2007 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Þrílitt Senupartí

* Og enn af Senu. Eitt flottasta bransapartí ársins er útgáfupartí Senu sem er alla jafna haldið á nýjasta og svalasta stað bæjarins í upphafi vetrar. Í ár fer teitið fram laugardaginn 17. Meira
31. október 2007 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Þýsk tónlist á hádegistónleikum

ÞAÐ verða aðallega Wagner-aríur sem fá að óma á hádegistónleikum í Hafnarborg á morgun, fimmtudag. Þá koma fram Antonía Hevesi píanóleikari og Elín Ósk Óskarsdóttir sópran og flytja þær tónlist frá Þýskalandi. Tónleikarnir hefjast kl. Meira

Umræðan

31. október 2007 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Ég fagna friðarsúlunni í Viðey

Það er fagnaðarefni að Yoko Ono skuli boðið að setja upp friðartákn í Viðey, segir Einar Ólafsson: "Friðartáknið getur verið ópólitískt í sjálfu sér, frammi fyrir því getum við sameinast um markmiðið, en á leiðinni verður margt sem taka þarf afstöðu til." Meira
31. október 2007 | Blogg | 276 orð | 1 mynd

Hrannar Baldursson | 29. október 10 bestu ofurhetjumyndirnar Komið er að...

Hrannar Baldursson | 29. október 10 bestu ofurhetjumyndirnar Komið er að lokafærslunni um bestu ofurhetjumyndirnar að mínu mati. Meira
31. október 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Jens Guð | 30. október 2007 Rótin að hraðakstri fundin Þýsk-svissnesk...

Jens Guð | 30. október 2007 Rótin að hraðakstri fundin Þýsk-svissnesk rannsókn hefur leitt í ljós að karlar keyra hraðar ef þeir heyra karlmannleg orð. Jafnframt draga þeir úr hraða þegar þeir heyra kvenleg orð. Meira
31. október 2007 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Ragnar Freyr Ingvarsson | 30. október Fimmostarjómapasta, brauð og salat...

Ragnar Freyr Ingvarsson | 30. október Fimmostarjómapasta, brauð og salat Það hafa sumir haft orð á því að ég noti stundum dálítið smjör og osta í matargerð mína. Meira
31. október 2007 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Réttindi skilnaðarbarna eru slakari á Íslandi

Lúðvík Börkur Jónsson skrifar um forsjá barna: "Hér á landi styður lagaumhverfið minna við réttindi barna til beggja foreldra sinna en víðast hvar annarsstaðar" Meira
31. október 2007 | Aðsent efni | 169 orð

Röng fullyrðing um hvalveiðar

Í Morgunblaðinu í gær er frétt með fyrirsögninni: meirihluti landsmanna er andvígur hvalveiðum. Ég vil gera athugasemd við þessa fyrirsögn, fréttin gefur ekkert tilefni til þessarar fyrirsagnar. Fyrirsögnin er einfaldlega ekki rétt. Meira
31. október 2007 | Aðsent efni | 655 orð | 3 myndir

Stofnmat þorsks

Einar Hjörleifsson og Guðmundur Þórðarson skrifa um þorskstofninn: "...og taldar eru miklar líkur á að hann verði við sögulegt lágmark árið 2008." Meira
31. október 2007 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Úr ofstækisranni vísindanna

Ari Matthíasson skrifar um breytingu ýmissa ákvæða er varða sölu áfengis og tóbaks: "Í umræðunni undanfarna daga um frumvarp til laga hefur komið fram nokkur vanþekking á eðli og umfangi vanda af áfengisneyslu á Íslandi." Meira
31. október 2007 | Velvakandi | 445 orð

velvakandi

Rasið ekki um ráð fram Ég held að það sé óráðlegt að auka aðgang að áfengi með því að leyfa sölu á því í matvörubúðum. Ég held að stór hluti Íslendinga sé ekki ennþá nógu þroskaður til að höndla það eins og aðrar þjóðir gera. Meira
31. október 2007 | Bréf til blaðsins | 275 orð

Vígsla samkynhneigðra – málfræðivandamál?

Frá Hermanni Þórðarsyni: "Í ÞEIM umræðum sem fram hafa farið að undanförnu um vígslu samkynhneigðra í "hjónaband" , ekki síst á kirkjuþingi, hefur það vakið athygli mína að deilan virðist standa fyrst og fremst um eitt orð, orðið hjón." Meira

Minningargreinar

31. október 2007 | Minningargreinar | 3948 orð | 1 mynd

Guðrún Magnúsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir frá Langabotni fæddist á Fremri-Hvestu í Arnarfirði hinn 5. september 1917. Hún lést á Landspítalanum hinn 20. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Kristjánsson bóndi og kona hans Hildur Bjarnadóttir. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2007 | Minningargreinar | 2513 orð | 1 mynd

Halldór Brynjúlfsson

Halldór Brynjúlfsson fæddist á Hrafnkelsstöðum í Hraunhreppi í Mýrasýslu 20. júní 1943. Hann lést 18. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Borgarneskirkju 30. október. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2007 | Minningargreinar | 1405 orð | 1 mynd

Ingiberg Egilsson

Ingiberg Hjálmar Egilsson flugvirki fæddist í Keflavík 29. janúar 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. október síðastliðinn. Foreldrar Ingibergs voru hjónin Egill Eyjólfsson múrarameistari, f. 17. febrúar 1906, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2007 | Minningargreinar | 1086 orð | 1 mynd

Þórir Þorláksson

Þórir Þorláksson fæddist á Siglufirði 20. mars 1962. Hann lést 21. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 30. október. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

31. október 2007 | Sjávarútvegur | 270 orð | 1 mynd

Grundarfjarðarsíldin söltuð á Fáskrúðsfirði

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is LOÐNUVINNSLAN á Fáskrúðsfirði hefur í haust tekið til söltunar um 1.300 tonn af síld. Síldin er að langmestu leyti flökuð og skorin í bita og söltuð með ýmsu lagi, kryddsöltuð, sykursöltuð og edikssöltuð. Meira
31. október 2007 | Sjávarútvegur | 632 orð | 1 mynd

Ráðleggja engar veiðar á rækju á grunnslóð

Vegna of lítils rækjumagns og fjölda ungfisks, aðallega ýsu, í flestum fjörðum leggur Hafrannsóknastofnunin hvergi til rækjuveiðar á grunnslóð. Meira
31. október 2007 | Sjávarútvegur | 262 orð

Sjómenn sárreiðir

Fundur formanna aðildarfélaga Sjómannasambands Íslands "átelur ríkisstjórn Íslands harðlega fyrir að í hinum svokölluðu mótvægisaðgerðum, vegna skerðingar þorskveiðiheimilda á nýhöfnu fiskveiðiári, skuli ekki hafa verið gerð minnsta tilraun til að... Meira

Viðskipti

31. október 2007 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Deilt um formanninn

DEILUR eru sprottnar upp í nefnd þeirri er skipar frambjóðendur í stjórn sænska fjárfestingarbankans Carnegie . Ástæðan er tillaga meirihluta nefndarinnar um formann stjórnar. Meira
31. október 2007 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Glitnir yfir væntingum

ÓRÓINN á fjármálamörkuðum heimsins á þriðja ársfjórðungi virðist lítil áhrif hafa haft á afkomu Glitnis. Hagnaður tímabilsins nam 8,6 milljörðum króna og dróst hann saman um 1,9% frá sama tímabili í fyrra. Meira
31. október 2007 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Hagnaður dregst mjög saman

HAGNAÐUR Össurar á fyrstu níu mánuðum ársins var 900 þúsund Bandaríkjadalir, 54,4 milljónir króna, samanborið við 8,1 milljónar dala hagnað á sama tímabili í fyrra. Meira
31. október 2007 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Lítil viðskipti með hlutabréf í gær

HEILDARVIÐSKIPTI í kauphöll OMX á Íslandi í gær námu um 17,2 milljörðum , þar af nam velta með hlutabréf um 3,1 milljarði. Mest velta var með bréf Glitnis , ríflega 1,2 milljarðar króna. Meira
31. október 2007 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Norðurlönd gera samning við Mön

FJÁRMÁLARÁÐHERRAR Norðurlandanna skrifuðu í gær undir tvíhliða samning við stjórnvöld á eynni Mön, en samningurinn felur í sér miðlun upplýsinga um innstæður og tekjur skattskyldra þegna milli skattayfirvalda. Meira
31. október 2007 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Skipti kaupa Ventelo

SKIPTI, móðurfélag Símans, hafa náð samkomulagi um kaup á öllu hlutafé danska fjarskiptafyrirtækisins Ventelo AS. Meira
31. október 2007 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Tilboð í vændum?

BAUGUR hefur tilkynnt að félagið muni hugsanlega, í félagi við aðra, gera öðrum hluthöfum í bandarísku fatakeðjunni Saks yfirtökutilboð . Meira
31. október 2007 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Umskipti hjá Högum

HAGNAÐUR af rekstri Haga á sex mánaða tímabilinu frá 1. mars til 31. ágúst 2007 nam 715 milljónum króna . Á sama tímabili í fyrra tapaði félagið 44 milljónum króna. Meira

Daglegt líf

31. október 2007 | Daglegt líf | 193 orð

Af þrætum og Akureyri

Jóhannes í Bónus segir í Vikudegi að Hagkaupsmenn hafi verið "dregnir á asnaeyrunum". Meira
31. október 2007 | Daglegt líf | 646 orð | 2 myndir

Allir þurfa að leggja sitt af mörkum

Hún gekk manna á milli í mörg ár með hugmyndina að Náttúruvefnum sem loks varð að veruleika síðastliðið vor. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti frumkvöðul með hugsjónir. Meira
31. október 2007 | Daglegt líf | 340 orð | 1 mynd

Hugarfarið skiptir máli

Nokkur sálfræðiráð er hægt að notast við til að ganga betur í líkamsræktinni, eftir því sem segir á vefmiðli Guardian . Meira
31. október 2007 | Daglegt líf | 423 orð | 1 mynd

Slakandi skriðsund í Kópavogslaug

Eftir Björgu Sveinsdóttur Kópavogslaug varð fyrir valinu í blíðskaparveðri. Kópavogslaug er eiginlega uppáhaldssundlaugin. Maður þarf að synda svo fáar ferðir, og þó að það sé kennslusund er næstum alltaf ágætt pláss til að synda. Meira
31. október 2007 | Daglegt líf | 53 orð | 5 myndir

Vampíruskotin vetrartíska

Það er ekki hægt að segja annað en ákveðið vampíruþema hafi verið í gangi á þessari tískusýningu sem haldin var í Búdapest í Ungverjalandi á dögunum. Meira
31. október 2007 | Daglegt líf | 1166 orð | 2 myndir

Vill að barnið fari víðar

Uppeldissálfræðingurinn Margrét Sigmarsdóttir þekkir hegðunarvandamál barna vel og hefur síðustu árin hjálpað hafnfirskum fjölskyldum. Meira

Fastir þættir

31. október 2007 | Fastir þættir | 175 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Síðasta spilið. Norður &spade;G105 &heart;D432 ⋄643 &klubs;963 Vestur Austur &spade;D974 &spade;K832 &heart;G75 &heart;ÁK86 ⋄ÁG82 ⋄KD75 &klubs;74 &klubs;5 Suður &spade;Á6 &heart;109 ⋄109 &klubs;ÁKDG1082 Suður spilar 3G dobluð. Meira
31. október 2007 | Fastir þættir | 287 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Þorsteinn Berg kjörinn forseti Bridssambandsins Ársþing BSÍ var haldið 21.október s.l. Mættir voru fulltrúar bæði af Stór-Reykjavíkursvæði og af landsbyggðinni. Meira
31. október 2007 | Fastir þættir | 545 orð | 1 mynd

Hallgerður fékk silfur á fyrsta NM stúlkna

26. ágúst – 28. október 2007 Meira
31. október 2007 | Í dag | 340 orð | 1 mynd

Lykillinn að vörustjórnun

Gunnar Stefánsson fæddist í Skagafirði 1963. Hann lauk C.S. gráðu í verkfræði frá HÍ 1988, B.S. prófi í tölvunarfræði frá sama skóla 1990, og mastersnámi og síðar doktorsnámi 2004 frá Chalmers-tækniháskólanum í Gautaborg. Gunnar starfaði á Verkfræðist. Meira
31. október 2007 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Myntsöfnun Rauða krossins fer af stað

BORGARSTJÓRI og fulltrúar borgarstjórnarflokkanna tæmdu afgangsmynt úr vösum sínum í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Var þetta liður í myntsöfnun sem Rauði krossinn stendur fyrir um þessar myndir í samstarfi við Sparisjóðina, Póstinn og Iceland Express. Meira
31. október 2007 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ég segi við Drottin: "Þú ert Drottinn minn, ég á engin...

Orð dagsins: Ég segi við Drottin: "Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig." (Sálm. 16, 2. Meira
31. október 2007 | Fastir þættir | 90 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Kemer í Tyrklandi. Annar stigahæsti skákmaður heims, Vassily Ivansjúk (2.787) , frá Úkraínu hafði hvítt gegn Hannesi Hlífari Stefánssyni (2.574) . 40. Hxf6! gxf6 41. Dxf6 He5 42. Meira
31. október 2007 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Andstæðingar gufuaflsvirkjunar á Hengilssvæðinu safna nú mótmælum á netinu. Hvað kallast virkjunin? 2 Hver er lögmaður Orkuveitunnar sem krafist hefur frávísunar á kæru Svandísar Svavarsdóttur? Meira
31. október 2007 | Fastir þættir | 296 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Það var með nokkurri eftirvæntingu sem Víkverji fór í Borgarleikhúsið á laugardag að sjá gestaleik Berlínarleikhússins Volksbühne. Leikhússtjóri Volksbühne er Frank Castorf, sem hefur getið sér orð sem ólátabelgur í þýsku leikhúsi. Meira

Íþróttir

31. október 2007 | Íþróttir | 523 orð | 1 mynd

Átján ára met fallið

"ÞAÐ var svo sannarlega kominn tími til að einhver bætti þessi met mín frá 1989 og ekki er það verra að Erla Dögg er frábær íþróttamaður sem á ættir að rekja hingað upp á Akranes og í Borgarfjörðinni. Meira
31. október 2007 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Bið á að Heiðar spili með Bolton

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ENN verður bið á því að Heiðar Helguson, knattspyrnumaður frá Dalvík, snúi til baka í lið Bolton en Heiðar hefur ekkert leikið með liðinu frá því um miðjan ágúst. Meira
31. október 2007 | Íþróttir | 151 orð

Bikarinn til Eimskips

Í GÆR undirrituðu HF Eimskipafélag Íslands og Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, samning til þriggja ára vegna bikarkeppni HSÍ. Samningurinn felur í sér að Eimskip verður aðalstyrktaraðili bikarkeppni HSÍ á samningstímanum. Meira
31. október 2007 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Glenn Roeder var í gær ráðinn knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Norwich , sem fyrr í mánuðinum sagði Peter Grant upp störfum. Roeder var síðast við stjórnvölinn hjá Newcastle en sagði upp störfum hjá félaginu í maí. Meira
31. október 2007 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslendingaliðin Flensburg og Wilhelmshavener voru í gærkvöld slegin út í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Meira
31. október 2007 | Íþróttir | 773 orð

HANDKNATTLEIKUR Fram – Valur 25:27 Framhús, úrvalsdeild karla, N1...

HANDKNATTLEIKUR Fram – Valur 25:27 Framhús, úrvalsdeild karla, N1 deildin, þriðjudagur 30. október 2007. Gangur leiksins : 0:1, 2:1, 5:4, 7:4, 7:7, 9:7, 11:8, 12:11, 14:11, 15:14 , 15.15, 19:17, 20:18, 20:22, 23:23, 24:26, 25:26, 25:27 . Meira
31. október 2007 | Íþróttir | 167 orð

Hardy með 50 stig

BANDARÍSKA körfuknattleikskonan Kiera Hardy var í miklum ham með Íslandsmeisturum Hauka í gærkvöld þegar þeir sigruðu nýliða Vals, 93:72, í úrvalsdeild kvenna í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. Meira
31. október 2007 | Íþróttir | 112 orð

Meistararnir mæta HK

BIKARMEISTARAR Stjörnunnar fá HK í heimsókn í 16 liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Eimskipsbikarnum, en dregið var í gær. Meira
31. október 2007 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Óvissa með Árna og Gunnar

FRAMTÍÐ íslensku knattspyrnumannanna hjá Vålerenga, Árna Gauts Arasonar og Gunnars Heiðars Þorvaldssonar, er í óvissu. Umboðsmaður Árna Gauts hefur verið í viðræðum við félagið á undanförnum vikum en ekkert hefur verið ákveðið. Meira
31. október 2007 | Íþróttir | 140 orð

Óvænt í Mýrinni

NÝLIÐAR Aftureldingar komu skemmtilega á óvart í gærkvöld þegar þeir náðu jafntefli, 25:25, gegn toppliði Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í handknattleik en leikið var á heimavelli Garðabæjarliðsins í Mýrinni. Meira
31. október 2007 | Íþróttir | 244 orð | 2 myndir

"Fyrst og fremst heiður að vera valinn"

"ÞAÐ er fyrst og fremst heiður að vera valinn í heimlið sem bendir til þess að ég gert eitthvað gott," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handknattleik og leikmaður danska meistaraliðsins GOG í gær eftir að... Meira
31. október 2007 | Íþróttir | 116 orð

Ragnar í liði ársins

VIÐURKENNINGARNAR halda áfram að streyma til Ragnars Sigurðssonar sem varð Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu með IFK Gautaborg um síðustu helgi líkt og Hjálmar Jónsson. Meira
31. október 2007 | Íþróttir | 2507 orð | 2 myndir

Rokkstjörnur eina kvöldstund

"ÞAÐ er ekki oft sem maður upplifir sig sem rokkstjörnu. Þannig leið mér á sigurhátíðinni í miðborg Bergen á sunnudagskvöldið. Og ég held að það hafi átt við okkur alla. Meira
31. október 2007 | Íþróttir | 870 orð | 1 mynd

Valsmenn yfirvegaðri

"SIGURINN var okkur mjög mikilvægur til þess að nálgast efstu liðin fjögur eftir erfiða byrjun á Íslandsmótinu," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, eftir að hafa hrósað sigri í heimsókn sinni til Fram í Safamýrinni í... Meira

Ýmis aukablöð

31. október 2007 | Blaðaukar | 510 orð | 2 myndir

Átta börn og amma þeirra í skóginum...

Eftir Kristínu Sólveigu Kristjánsdóttur kristin.solveig@hotmail.com Man einhver eftir þeim? Bókum eftir norska rithöfundinn Anne-Cath. Vestly. Þau voru alltaf á skíðum – amman líka. Mig dreymdi um að eiga svoleiðis ömmu! Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 200 orð | 1 mynd

Baðbombur fyrir vetrarsálina

Á köldum vetrarkvöldum er tilvalið að setja dásamlega ilmandi baðkúlu út í heitt baðvatnið sem bókstaflega springur út eins og blóm og fyllir loftið ilmandi angan. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 707 orð | 1 mynd

Barist gegn skammdegisþunglyndinu

Sumir kvíða vetrinum og þjást af skammdegisþunglyndi, sem getur orðið alvarlegt ef ekki er spyrnt við fótum. Edda Jóhannsdóttir ræddi við Ólafíu Ragnarsdóttur sem er ein þeirra sem þjáðust af þunglyndi, sem reyndar var ekki árstíðabundið, í mörg ár. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 273 orð | 4 myndir

Blómstrið með Vetri konungi og Myrkru drottningu

Á Íslandi sveiflast árstíðirnar öfganna á milli. Á sumrin ríkir sælubirtan og sólin hellir geislum hlýjum yfir fjöll og dali en á veturna grúfir myrkrið yfir dölum og norðangarrinn blæs yfir borg og bæi. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 134 orð | 1 mynd

Ekta vetur er með miklum snjó

– Finnst ykkur skemmtilegt þegar veturinn kemur? "Já, sérstaklega þegar snjórinn kemur." – Er gaman að byrja í skóla og leikskóla eftir sumarfrí? Jón Breki: "Já, það er alltaf gaman í leikskólanum. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 414 orð | 1 mynd

Er ísklifur fyrir dauðlegar verur eða fólk með tryllta ofurhetjudrauma?

Eftir Kristínu Sólveigu Kristjánsdóttur kristin.solveig@hotmail.com Ímynd þessarar íþróttar er klakahrímuð með háskalegu ívafi. En örvæntið ekki – þetta er hægt – allir sem eru rólfærir og til í að prófa geta þetta. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 549 orð | 1 mynd

Er vetur í helvíti?

Eftir Kristján Guðlaugsson kristjang@mbl.is Umræðan um loftslagsbreytingar, vegna losunar gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum, hefur aldrei verið eins áköf og nú. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 210 orð | 1 mynd

Fer á mótorhjólið ef veður leyfir

– Hvernig býrðu þig undir veturinn? "Því tengjast engar sérstakar athafnir nema ef vera skyldi að útvega svolítið af haustslátruninni í frystikistuna." – Kvíðirðu vetrinum? "Nei, það geri ég ekki. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 1406 orð | 6 myndir

Fyrirbyggjum flensuna!

Margir veikjast af flensu á þeim árstíma sem nú fer í hönd en þeim smitsjúkdómi er oft ruglað saman við kvef og aðrar pestir. Hrund Hauksdóttir komst að hugsanlegum leiðum til að fyrirbyggja flensusmit. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 143 orð | 1 mynd

Gengið til góðs

,,Ganga er besta lyf sem mönnum er gefið," sagði gríski læknirinn Hippókrates 500 árum fyrir Krist og nútímavísindi hafa sannað að hann hafði rétt fyrir sér. Rösk ganga gefur jafngóða hreyfingu og eyðir svipuðum hitaeiningum og skokk eða hlaup. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 101 orð | 1 mynd

Hitaeiningakakó að hætti mömmu

tvær plötur suðusúkkulaði ein plata suðusúkkulaði með appelsínubragði kakóduft sykur rúmlega ½-1 l mjólk ½ l rjómi, þeyttur Bræðið allt súkkulaðið í potti.Setjið smá skvettu af kókódufti í pottinn og slatta af sykri. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 248 orð | 4 myndir

Hlýtt og heitt hangs

Það jafnast ekkert á við að hangsa. En hangs er ekki sama og hangs. Hangs, þar sem fólk er aðgerðalaust eða eyðir tímanum af áhugaleysi í athafnir sem hafa engan tilgang, er engum til góðs. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 459 orð | 3 myndir

Íslenska ullin endurvakin

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Bergþóra Guðnadóttir hefur verið starfandi hönnuður í átta ár eða síðan hún útskrifaðist frá textíldeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1999. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 88 orð | 5 myndir

Kuldaskór í takt við veður og tísku

Þegar íslenska náttúran sýnir öll sín veðrabrigði á jafnvel einum og sama deginum, svo að snjókoma breytist í slyddu sem breytist í rigningu áður en það verður heiðskírt með tilheyrandi breytingum á götum og gangstéttum, er betra að vera við öllu búinn... Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 611 orð | 2 myndir

Laufin fallin en ljósin komin í staðinn

Eftir Fríðu Björnsdóttur fridavob@islandia.is Lengi vel voru ýmsir ósáttir ef þeir sáu ljós loga á jólaseríum lengur en rétt fyrir blájólin. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 68 orð | 14 myndir

Litríkur útivistarfatnaður

Eftir Hildi Ingu Björnsdóttur hildur@xirena.is Með vaxandi áhuga fólks á útivist og hreyfingu eru gerðar kröfur um sífellt háþróaðri útivistarfatnað. Ný efni ryðja sér til rúms með mismunandi öndunareiginleikum, vatns- og vindheldni ásamt hitaeinangrun. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 1038 orð | 3 myndir

Notalegur vetur hjá Ferðaþjónustu bænda

Það mun vera löngu liðin tíð að bændagisting sé aðeins starfrækt yfir sumartímann eins og Hrund Hauksdóttir komst að. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 273 orð | 1 mynd

Ræðir stundum málin við sjálfan sig í heita pottinum

– Hvernig býrðu þig undir veturinn? "Ég bý mig ekki undir hann að öðru leyti en því að hleypa loftinu af ofnunum og setja svo undir mig hausinn." – Kvíðirðu vetrinum? "Nei, það þýðir ekkert. Hann kemur samt. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 1160 orð | 1 mynd

Siggi ræður ekki veðrinu, bara spáir!

Eftir Eddu Jóhannsdóttur eddajoh@mbl.is Þetta setjum við bara í fyrirsögn svo Sigga líði aðeins betur, við vitum auðvitað öll að hann ber alfarið ábyrgð á veðrinu hérna. Siggi stormur, eða Sigurður Þ. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 276 orð | 1 mynd

Skíði best – slydda verst

– Hvernig býrðu þig undir veturinn? "Ég finn úlpuna mína og hef hana tiltæka. Svo er ég bara meira og minna í henni allan veturinn." – Kvíðirðu vetrinum? "Nei, hreint ekki. Veturinn er ómissandi. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 505 orð | 3 myndir

Töfrar elds, arna og kamína

Örn Sigurðsson hjá Arinkúnst hefur verið í arininnflutningi og arnasmíði í tuttugu ár og segir margt hafa breyst á þeim tíma. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 211 orð

Vertu viðbúin vetrarvörunum

Í kulda vetrarins fá margir varaþurrk sem getur valdið talsverðum óþægindum. Þurrknum má þó verjast með því að bera mjúkt krem eða góðan varasalva reglulega á varirnar og fara aldrei út í kuldann án þess. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 789 orð | 3 myndir

Vetrarafþreying á erlendum slóðum

Helgarferðir í skammdeginu til skemmtilegra og spennandi stórborga eru vinsæl tilbreyting yfir vetrartímann. Það eru líka skíðaferðir og svo er ferðum á ensku knattspyrnuna sífellt að fjölga. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 97 orð | 2 myndir

Vetrarhendur

Á veturna verða hendurnar oft þurrar og skorpnar í veðrabrigðunum, sem er óþægilegt fyrir utan að sjaldnast er að því prýði. Það er mikilvægt að hugsa vel um hendurnar á veturna til þess að halda mýkt húðarinnar og raka. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 741 orð | 3 myndir

Vetrarverkin – minnislisti bíleigandans

Vetur konungur gengur senn í garð fyrir alvöru og mikilvægt er að huga að útbúnaði bílsins áður en frost, snjór, hálka og slæmt skyggni skellur á. Kristján Guðlaugsson hitti Jósef Kristjánsson að máli og ræddi við hann um að hverju beri sérstaklega að huga með bílinn fyrir veturinn. Meira
31. október 2007 | Blaðaukar | 1142 orð | 6 myndir

Þekking á dekkjum skiptir neytandann máli

Nú er sá tími genginn í garð að huga þarf að dekkjum undir farartækin og þar skiptir þekking neytandann máli. Unnur H. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.