Greinar laugardaginn 3. nóvember 2007

Fréttir

3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

200 miðar fóru strax

200 MIÐAR seldust á árlega aðventutónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands strax á fyrsta söludegi, skv. frétt frá hljómsveitinni. Tónleikarnir verða haldnir í Íþróttahöllinni laugardaginn 8. desember kl. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

35% hærri greiðslur

Egill Ólafsson egol@mbl.is ÍBÚÐALÁNAVEXTIR hafa ekki verið hærri hér á landi í 6–7 ár. Kaupþing hefur ákveðið að hækka þá upp í 6,4% en fyrir rúmlega þremur árum, þegar bankinn hóf að bjóða viðskiptavinum almenn húsnæðislán, voru vextirnir 4,15%. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

650 umsóknir á Reynisvatnsási

UMSÓKNARFRESTUR um lóðir á Reynisvatnsási rann út á miðvikudag. Í boði voru 69 lóðir fyrir samtals 106 íbúðir og gat hver umsækjandi sótt um að fá úthlutað einni lóð. Samtals bárust 650 umsóknir um þessar... Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð

7.100 nýta sér frístundakort

SKRÁNING til að nýta sér frístundakortið hefur gengið vel sem og samstarfið við félög og samtök um innleiðingu kortsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem ÍTR hefur sent frá sér. Nú þegar hafa foreldrar um 7. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Alcoa Fjarðaál styrkir rannsóknir á kolefnisbindingu

NÝBIRTAR niðurstöður rannsókna íslenskra vísindamanna benda til að íslenskir skógar bindi meira kolefni en talið hefur verið fram að þessu. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 719 orð

Allsherjarsamráð

Í UMRÆÐUM undanfarna daga um verðsamráð á matvörumarkaðinum hefur mikið borið á að fólk sem starfað hefur í þessari grein hefur komið fram með upplýsingar en óskað nafnleyndar. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð

Almenningssamgöngur á Eyrar

Árborg | Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt að koma á almenningssamgöngum á milli Selfoss, Eyrabakka og Stokkseyrar frá og með næstu áramótum. Fram kom á fundinum að Þingvallaleið ehf. Meira
3. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Áfall fyrir tamíla á Srí Lanka

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is THAMILSELVAN var ekki mikill á velli eða ógnandi í háttum. Þetta var smávaxinn maður, jafnvel fíngerður, og hann þótti brosmildur. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 183 orð

Beraði sig frammi fyrir börnunum

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni á fertugsaldri vegna kynferðisbrota. Maðurinn var dæmdur í átta mánaða fangelsi og gert að greiða fimm fórnarlömbum sínum samtals 650 þúsund krónur í miskabætur. Meira
3. nóvember 2007 | Þingfréttir | 890 orð | 1 mynd

Bleikar gjafir og konur með siðgæðistilfinningu

ÞINGMANNAMÁL tóku mestan tíma Alþingis í vikunni sem er að líða. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 298 orð

Bremsan og baksýnisspegillinn?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is SEÐLABANKINN tók óheppilega ákvörðun út frá röngum forsendum og horfði bara í baksýnisspegilinn en ekki fram á við. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð

Breyttar ásýndir Kína í 60 ár

DR. GÖRAN Malmqvist flytur erindi á vegum ASÍS – Asíuseturs Íslands og Kínversk-íslenska menningarfélagsins (KÍM) í miðjusal Háskólabíós mánudaginn 5. nóvember kl. 16.15. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 633 orð | 2 myndir

Börn og foreldrar sýna aukna ábyrgð

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is "ÉG er svo glöð að sjá að foreldrar taka svona vel við sér og eru óhræddari við þessa nýju tækni. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Dilkar hálfu kílói léttari

Eftir Örn Þórarinsson Skagafjörður | Sauðfjárslátrum hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki lauk um mánaðamót og hafði þá staðið samfellt yfir í tvo mánuði. Alls var lógað 105.168 kindum. Það er nánast sami fjöldi og slátrað var árið á undan. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Dræm veiði fyrsta daginn

RJÚPNAVEIÐI virðist hafa verið dræm fyrsta daginn í rjúpu. Kennt er um erfiðri færð og slæmu veðri dagana áður en veiðar hófust. Síðdegis í gær höfðu 27 veiðimenn skráð veiðiferðir og afla fyrsta veiðidagsins í rafræna veiðidagbók Umhverfisstofnunar. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Eldamennska í pólskunáminu

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | Fræðslunet Suðurlands stendur nú á haustönn fyrir námskeiði í pólsku fyrir áhugasama, eins og það er nefnt í kynningu. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Ellefu missa vinnuna

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Öllum starfsmönnum Malarvinnslunnar hf. í Mývatnssveit, 11 að tölu, var sagt upp störfum nú um helgina. Lýkur þar með fremur skammri starfsemi Malarvinnslunnar hér í sveit, eða eftir aðeins 2 ár. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Embætti laust til umsóknar

EMBÆTTI ríkissaksóknara hefur verið auglýst laust til umsóknar á rafrænum vef Lögbirtingablaðsins. Embættið veitist frá og með 1. janúar 2008 og skulu umsóknir berast til dóms- og kirkjumálráðuneytisins eigi síðar en 19. nóvember næstkomandi. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Fermingarbörn knýja á dyr til styrktar hjálparstarfi

FERMINGARBÖRN úr 67 sóknum í öllum landshlutum ganga í hús á mánudaginn kemur, 5. nóvember, og þriðjudaginn 6. nóvember og safna peningum til Hjálparstarfs kirkjunnar. Prestar og starfsfólk kirkjunnar fræða hátt í 3. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Finna fyrir auknu þakklæti og skilningi

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is "VIÐ hófum sölu Neyðarkallsins í fyrra og salan fór fram úr öllum vonum," segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fjáröflun lyfjaþróunar

JÓN Bragi Bjarnason, prófessor í lífefnafræði við Háskóla Íslands og forstjóri líftæknifyrirtækisins Ensímtækni ehf., flytur fyrirlestur um lyfjaþróun úr íslensku sjávarfangi nk. mánudag í Háskólanum á Akureyri. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

FOSS flytur í nýtt skrifstofuhúsnæði

Selfoss | Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi flutti í nýtt og stærra skrifstofuhúsnæði á Austurvegi 38 á Selfossi síðastliðinn fimmtudag Félagið var stofnað 31. maí 1973 og voru stofnfélagar 28 frá 5 sveitarfélögum. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Frumsýning á nýjum KIA

KIA umboðið efnir til frumsýningar á fjölskyldubílnum KIA cee'd Sporty Wagon í dag frá kl. 10-14. Skv. upplýsingum frá umboðinu hefur bíllinn vakið mikla athygli erlendis og fengið frábærar viðtökur. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 38 orð

Fræðslufundur

Í DAG, 3. nóvember, kl. 14 verður haldinn fræðslufundur um þunglyndi í húsnæði Geðhjálpar, Túngötu 7. Guðbjörg Sveinsdóttir geðhjúkrunarfræðingur flytur erindi um sjúkdóminn og Þórey Guðmundsdóttir segir frá reynslu sinni af baráttu við hann. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 177 orð

Gerir ekki athugasemdir við samstarf

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ gerir ekki athugasemdir við samstarfssamning Ríkisútvarpsins og Árvakurs við Capacent Gallup um gerð og birtingu skoðanakannana á fylgi stjórnmálaflokkanna í aðdraganda alþingiskosninga sl. vor. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Gæti sektað Fáfni

BYGGINGAFULLTRÚINN í Reykjavík var kallaður á vettvang eftir aðgerðir lögreglu við félagsheimili bifhjólaklúbbsins Fáfnis við Hverfisgötu og segist hann ekki hafa haft minnstu hugmynd um hvað var í gangi í húsinu og að þar væri verið að fara á svig við... Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 203 orð

Hljómtæki gætu verið áhrifavaldur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur sýknað karlmann af ákæru fyrir að hafa ekið á 163 km hraða á Reykjanesbraut á Strandarheiði þar sem hámarkshraði er 90 km. Meira
3. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 39 orð

Hlýnun mikil ógn

HLÝNUN jarðar gæti orðið einhver mesta ógn við Bandaríkin í sögunni, með því m.a. að auka líkurnar á miklum straumi innflytjenda og stríðum um vatn, að því er fram kemur í nýrri skýrslu tveggja hugveitna vestanhafs, CSIS og... Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 28 orð

Hugmyndir að leið rafmagns

BIRGIR Sigurðsson opnar í dag á Café Karolínu í Listagilinu sýningu sem hann kallar Café Karólína Versus Listasafn Reykjavíkur B-salur: Hugmynd að leið rafmagns. Sýningin hefst kl.... Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Hugmyndir um lækkun vekja litla lukku

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HUGMYND bæjaryfirvalda á Akureyri um að lækka niðurgreiðslur til fólks vegna dvalar barna þess hjá dagforeldrum hefur fallið í grýttan jarðveg. Meira
3. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Hundruð þúsunda í hættu vegna flóða

Mexíkóborg. AFP. | Björgunarmenn reyndu í gær að bjarga hundruðum þúsunda manna sem voru í hættu vegna verstu flóða í sögu sambandsríkisins Tabasco í Mexíkó. Yfirvöld sögðu að um 80% ríkisins væru undir vatni og spáð var meiri rigningu á næstu dögum. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 18 orð

Hvað vill fólk?

STJÓRN Akureyrarstofu hefur ákveðið að um miðjan janúar verði haldinn opinn hugmyndafundur íbúa bæjarins um hátíðarhöld um... Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

Hætt við samruna en ekki útrás

"STJÓRNIN samþykkir einróma að fallast á tilmæli borgarráðs um að hverfa frá samrunanum og öðrum umdeildum ákvörðunum sem teknar voru á fundinum 3. október," segir Bryndís Hlöðversdóttir, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Jólapakkar skiluðu sér

Á ÞRIÐJA þúsund skókössum hefur nú þegar verið skilað í verkefnið "Jól í skókassa". Verkefnið er á vegum KFUM og KFUK og gengur út á að íslensk börn raði gjöfum í skókassa og sendi til munaðarlausra barna í Úkraínu. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Kaffihúsaheimspeki

FÉLAG áhugafólks um heimspeki á Akureyri ætlar að hefja vetrarstarf sitt á því að halda "heimspekikaffihús" á sunnudögum. Hið fyrsta er á dagskrá á morgun, sunnudag, á Bláu könnunni á milli kl. 11 og 12. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Kárahnjúkavirkjun gangsett eftir helgi

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is KÁRAHNJÚKAVIRKJUN verður gangsett á mánudag, gangi áætlanir Landsvirkjunar eftir. Þá á að ræsa fyrstu vél Fljótsdalsstöðvar af sex fyrir vatni úr Hálslóni og keyra hana á 115 MW afli. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Kvaddur að loknu flugi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TÓMASI Helgasyni, flugmanni hjá Landhelgisgæslu Íslands, var fagnað mjög þegar hann lenti fokkervél Gæslunnar TF-SYN á Reykjavíkurflugvelli síðdegis í gær. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Lain ladang, lain belalang

Þegar Indónesía frelsaðist á sínum tíma settust tveir fallega klæddir herir niður við stórt fallegt borð í stóru fallegu herbergi í Genf. Annar herinn var frá glænýjum og ferskum stjórnvöldum Indónesíu kenndum við Suharto. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Laug á Torfnesi

FIMMTÍU milljónum króna verður varið í hönnun 25 metra sundlaugar með líkamsræktaraðstöðu í Ísafjarðarbæ á næsta ári. Ákvörðun þess efnis var tekin á bæjarstjórnarfundi á fimmtudag. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Listir og vísindi á Listahátíð

ÓLAFUR Elíasson myndlistarmaður og Hans Ulrich Obrist, sýningarstjóri hjá Serpentine-galleríinu í Lundúnum, munu leiða saman hesta sína í miklu sýningarverkefni á næstu Listahátíð sem hefst á vormánuðum. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

Lægðirnar standa í biðröð

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is OKTÓBERMÁNUÐUR var sérlega skakviðrasamur, þótt tveir ágætir rólegheitakaflar hafi komið, annar um miðjan mánuð og hinn framan af síðustu viku. Þetta er mat Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Lögheimili barna, eftirlaun og lágmarksútsvar

VARAÞINGMENN létu til sín taka á Alþingi í gær og mæltu fyrir þremur þingmálum. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 190 orð

Málamiðlun um Hatton Rockall

ÍRSK stjórnvöld greindu frá því í gær að þau hefðu lagt fram málamiðlunartillögu um það hvernig Ísland, Írland, Bretland og Danmörk gætu skipt með sér yfirráðum yfir Hatton Rockall-svæðinu. Meira
3. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Með sprengju í kjarnorkuveri

VERKTAKI við stærsta kjarnorkuver Bandaríkjanna var gripinn með rörasprengju við reglubundna leit á starfsfólki í gær. Meira
3. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Mýs sem hlaupa endalaust

ÞÆR geta hlaupið stanslaust á hraðanum 20 metrar á mínútu í allt að sex klukkustundir og borða 60 prósent meira en venjulegar mýs, án þess að fitna. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Nemendur taka þátt í "Jólum í skókassa"

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Við erum að gera svona skókassa í fyrsta skipti en eigum vonandi eftir að gera það aftur," sögðu vinkonurnar Elva Lísa Sveinsdóttir og Svala Sigurðardóttir, nemar í 5. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð

Nýr formaður HollvinaRíkisútvarpsins

AÐALFUNDUR Hollvina Ríkisútvarpsins var haldinn 31. október sl. Á fundinum var Þorgrímur Gestsson rithöfundur kosinn formaður í stað Margrétar Sverrisdóttur, forseta borgarstjórnar Reykjavíkur, sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð

Óður til sauðkindarinnar

Í DAG fer fram haustþing AkureyrarAkademíunnar og ber yfirskriftina Sauðkindarseiður í ull og orðum. Samkoman er í Húsmæðra- skólanum við Þórunnarstræti kl. 13-19 og er óður til sauðkindarinnar. Meira
3. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Rasmussen áfram?

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Dana, nýtur meiri vinsælda en Helle Thorning Schmidt, leiðtogi jafnaðarmanna, en kosningar fara fram í Danmörku 13. nóvember nk. Skv. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Ráðast gegn tekjutengingu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is "ÞAÐ er mikilvægt að bæta laun þeirra sem eru á lægstu laununum. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð

Rjúpnaveiðar bannaðar í þjóðgörðum

UMHVERFISSTOFNUN vekur athygli rjúpnaveiðimanna á að allar skotveiðar eru bannaðar innan þjóðgarða og á friðlýstum náttúruverndarsvæðum. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð

Samfylkingin ræðir málin

FLOKKSSTJÓRN Samfylkingarinnar kemur saman til fundar sunnudaginn 4. nóvember kl. 13 á Grand Hótel í Reykjavík. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Segja umferð hamla lífsgæðum fólks

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÍBÚAR í Kópavogi og Hafnarfirði segja að umferðarmál séu helsta vandamál bæjanna. Meira
3. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 118 orð

Seinheppinn tannlæknir

ALLIR þekkja hrollinn sem færist yfir þegar tannlæknaborinn nálgast munnholið og vísast þarf minna til hjá mörgum svo þeir svitni í lófunum. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 268 orð

Sextán lögreglumenn munu fylgja Vítisenglum úr landi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÁTTA meðlimum bifhjólasamtakanna Vítisengla (Hell's Angels) var í gærdag og gærkvöld neitað um leyfi til landgöngu við komuna til landsins. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Sex unglingar dæmdir sekir

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur fundið sex 17 og 18 ára gamla unglinga seka um innbrot, þjófnaði og eignaspjöll, sem framin voru frá desember á síðasta ári til febrúar á þessu ári. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Sigurður skólameistari hefur tilkynnt uppsögn

Selfoss | Sigurður Sigursveinsson, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands, hefur sagt lausri stöðu sinni við skólann og gerir ráð fyrir að hætta þar störfum 1. febrúar 2008. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Skapa umræðu um blaðamennsku

BLAÐAMANNAFÉLAG Íslands fagnar 110 ára afmæli sínu um þessar mundir og af því tilefni verður sérstök ljósmyndasýning opnuð í dag, málþing og pallborðsumræður verða um helgina og afmælisfagnaður með útgáfu bókar eftir hálfan mánuð. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð

Skákstarfið hafið af krafti

SIGURÐUR Arnarson sigraði örugglega á fyrsta hraðmóti vetrarins hjá Skákfélagi Akureyrar á fimmtudagsvöldið, fékk tólf og hálfan vinning af fjórtán mögulegum. Vetrarstarf félagsins er að hefjast, á morgun kl. 14. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Skipulagsmistök við Smáralind

G. ODDUR Víðisson, framkvæmdastjóri Þyrpingar, sagði á ráðstefnu Capacent um áskoranir í skipulagsmálum að skipulagsmistök hefðu átt sér stað við Smáralind og næsta nágrenni í Kópavogi. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Skoða samskipti birgja og smásala

"VIÐ höfum fengið allnokkrar athugasemdir og ábendingar. Við munum hins vegar ekki tjá okkur um ábendingarnar eða hvað í þeim felst að sinni," segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 618 orð

Snýst ekki um kaup á kerfi Elea

ELEA Network hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna ummæla talsmanna Hagstofunnar og Seðlabanka Íslands um gagnrýni Elea á hugbúnaðargerð innan þessara stofnana: "Alvarlegur misskilningur virðist hafa komið upp vegna fréttar í... Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur fellst á tilmæli borgarráðs

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur ákveðið að fallast á tilmæli borgarráðs og falla frá samþykktum stjórnarfundarins 3. október síðastliðinn í tengslum við samruna Reykjavik Energy Invest og Geysir Green Energy. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð

Sönkuðu að sér reiðhjólum

ÍBÚA í fjölbýlishúsi í Grafarvogi fannst heldur hafa fjölgað í reiðhjólageymslu húsnæðisins að undanförnu og bað því lögreglu að grennslast fyrir um málið. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Tafir vegna áreksturs

MIKLAR tafir urðu á umferð vegna umferðarslyss sem varð á gatnamótum Miklubrautar og Grensásvegar rétt fyrir klukkan fjögur í gærdag. Áreksturinn varð harður og mildi þykir að ekki hafi orðið alvarleg slys á fjórum einstaklingum sem í bílunum voru. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Uppselt á Bo

MIÐAR á jólatónleika Björgvins Halldórssonar, sem haldnir verða laugardaginn 8. desember í Laugardalshöll, seldust upp á innan við klukkustund í gær. Nokkur hundruð miðar voru einnig seldir í fyrradag, í forsölu Mastercard. Meira
3. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Verða skyldaðir til að starfa í Írak

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is MIKILL kurr er í starfsmönnum bandarísku utanríkisþjónustunnar vegna þeirrar ákvörðunar Bandaríkjastjórnar að skylda stjórnarerindreka til að starfa í Írak. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Viðbúnaður vegna ótta við miltisbrand

MIKILL viðbúnaður var settur af stað í gær vegna hugsanlegrar hættu á miltisbrandi á byggingarsvæði í Garðabæ. Skurðgrafa hafði komið niður á hræ af tveimur kúm á fimmtudag og var það tilkynnt yfirdýralækni. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vill stöðva skerðingu

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra sagði í ávarpi sínu á þingi LÍV í gær að "leita þyrfti allra leiða" til að nokkrir lífeyrissjóðir hættu við skerðingu örorkulífeyris. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Þetta helst...

Eftirlaun rædd á ný Eftirlaun æðstu ráðamanna voru rædd á Alþingi í gær þegar Valgerður Bjarnadóttir , Samfylkingu, mælti fyrir frumvarpi sem er ætlað að breyta umdeildum lögum frá árinu 2003. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Þingmenn blogga

Össur Skarphéðinsson 2. nóvember Eymd í Osló Það voru þægileg viðbrigði að koma í svalt haustið í Osló eftir svækjuhita í Asíu. Annirnar eystra voru það miklar, og ófyrirséðar, að ég náði lítið að sjá til mannlífs. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Þingmenn blogga

Ögmundur Jónasson 1. nóvember Skyldur LSH Telur Landspítalinn sig hafa ríkari skyldur gagnvart meintum viðskiptahagsmunum starfsmannaleiga en íslenskum skattborgurum? Eiga skattgreiðendur ekki kröfu á að vita hvernig fjármunum þeirra er varið? Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Þjóðadagur í Flataskóla

KÁTT var á hjalla í Flataskóla í Garðabæ í gær þar sem sýningin Þjóðadagur fór fram. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Þrír fluttir á sjúkrahús

ÞRÍR voru fluttir á sjúkrahús eftir harðan árekstur á Selfossi um klukkan ellefu í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var enginn þó talinn alvarlega slasaður. Meira
3. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Þýðandi þjóðarinnar

HANN hefur fært okkur öll leikrit Shakespeares, mörg ljóða hans, grísku harmleikina, fjölda ljóða eftir Hóras, helstu skáld Vesturlanda, kynnt fyrir okkur ljóðlist Kínverja og Japana, sígilda ljóðleiki og Kóraninn sjálfan; bókmenntakanon sem er svo... Meira

Ritstjórnargreinar

3. nóvember 2007 | Leiðarar | 401 orð

Brýn þörf á framtíðarsýn

Á ráðstefnu Capacent í fyrradag, undir yfirskriftinni "Áskoranir í skipulagsmálum", var Jóhannes Þórðarson, deildarforseti hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands, einn frummælenda og horfði sérstaklega til þess glataða tækifæris... Meira
3. nóvember 2007 | Leiðarar | 390 orð

Óvissuástand á fjármálamörkuðum

Það hefur engin breyting orðið á því óvissuástandi, sem ríkt hefur á alþjóðlegum fjármálamörkuðum frá því síðla sumars. Viðskiptadagblöð eru enn full af fréttum um afleiðingar þessa óróleika. Meira
3. nóvember 2007 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Tapið á áætlun?

Það er forvitnilegt að skoða afkomutilkynningu frá FL Group, sem félagið sendi frá sér í gær, í tilefni af níu mánaða uppgjöri og kynningu á afkomu félagsins á þriðja ársfjórðungi. Meira

Menning

3. nóvember 2007 | Myndlist | 280 orð | 1 mynd

Að fanga hið óáþreifanlega

Til 18. nóvember. Opið þri. til sun. frá kl. 13-17. Meira
3. nóvember 2007 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Ágúst Ólafsson einn á ferð

ÁGÚST Ólafsson, baritón, og Gerrit Schuil, píanóleikari, halda ljóðatónleika í dag kl. 17 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Meira
3. nóvember 2007 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Bregður sér í gervi Klöru Schumann

EINKAR athyglisverður einleikur í tveimur þáttum verður fluttur í TÍBRÁ, tónleikaröð Salarins í Kópavogi, í dag kl. 17. Meira
3. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Eldskírn Einars Bárðar

* Nú er farið að hilla undir bókina um umboðsmann Íslands, Einar Bárðarson , en "Öll trixin í bókinni" eins og ritið kallast mun skríða upp í bókahillur eftir tvær vikur eða svo. Meira
3. nóvember 2007 | Bókmenntir | 361 orð | 2 myndir

Englahöll á Íslendingaslóðum

Hótel d´Angleterre við Kóngsins nýjatorg í Kaupmannahöfn, sem nú er komið í íslenzka eigu og var á dögunum valið bezta hótel Danmerkur í fjórða skipti, var gististaður Halldórs Laxness á ferðum hans síðari árin, segir Guðlaugur Arason í... Meira
3. nóvember 2007 | Bókmenntir | 668 orð | 1 mynd

Félagi borg

SIGURÐUR Pálsson rithöfundur fór fyrst út fyrir landsteinana haustið 1967, nítján ára, og þá til náms í Frakklandi. Í nýrri minningabók sinni fjallar hann um árin sín í París, 1967-1974 og 1978-1982, einkum þó fyrra tímabilið. Meira
3. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 285 orð | 1 mynd

Fjölbreytt frumsýningarhelgi

Balls of Fury Myndin segir af fyrrum atvinnumanni í borðtennis, Randy Daytona, sem má muna sinn fífil fegri. Líf hans breytist heldur betur þegar alríkislögreglumaður ræður hann til þjónustu í leyniverkefni. Meira
3. nóvember 2007 | Tónlist | 238 orð | 1 mynd

Glæsilegra en nokkru sinni

DÍVURNAR Margrét Eir, Hera Björk, Heiða Ólafs og Regína Ósk koma fram á hinum árlegu jólatónleikum Frostrósa ásamt tenórunum þremur, þeim Jóhanni Friðgeiri, Kolbeini Ketilssyni og Gunnari Guðbjörnssyni. Tónleikarnir fara fram hinn 15. Meira
3. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Harðar tekið á Mills en barnaníðingum

HEATHER Mills, fyrrverandi eiginkona bítilsins Pauls McCartney, segist fá harkalegri umfjöllun í bresku slúðurpressunni en morðingjar og barnaníðingar. Þessu hélt Mills fram í viðtölum í bresku sjónvarpi í vikunni. Meira
3. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 258 orð | 1 mynd

Hvað rímar við "sæla"?

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Guðrún Ásmundsdóttir leikkona og Helgi Grímsson skólastjóri. Á milli þess sem þau velta fyrir sér m.a. Meira
3. nóvember 2007 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Kvöldlokkandi Hnúkaþeyr

TÉKKNESKT TÓNAFLÓÐ er yfirskrift tónleika blásaraoktettsins Hnúkaþeys í Fríkirkjunni á morgun kl. 17. Þá spilar Hnúkaþeyr ásamt gestum sínum kvöldlokkuna ástsælu eftir Antonín Dvorák. Meira
3. nóvember 2007 | Myndlist | 283 orð | 1 mynd

Landið mitt og landið þitt

Til 11. nóvember. Opið fim. til sun. kl. 14-18. Meira
3. nóvember 2007 | Tónlist | 283 orð

Lindgren og Stórsveitin

Sunnudaginn 28.10. 2007. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Ljósmyndir af orku og litum landsins

NÚ STENDUR yfir ljósmyndasýning Bjargar Vigfúsdóttur og skúlptúrasýning Stefáns Boga Stefánssonar gullsmiðs í galleríinu Við Mýrargötu Á síðastliðnum árum hefur Björg fundið fyrir sterkum tengslum við Ísland og áhugi kviknað á að sýna í myndunum orkuna... Meira
3. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 44 orð | 1 mynd

Meistari Louis

LOUIS Armstrong ræðir við Matthías Johannessen fyrir tónleika Armstrong í Háskólabíói árið 1965. Myndin er ein af mörgum sem verða á ljósmyndasýningu í tilefni 110 ára afmælis Blaðamannafélags Íslands, sem verður opnuð í Kringlunni kl. Meira
3. nóvember 2007 | Myndlist | 602 orð | 1 mynd

Notendavænni umbúðir fyrir samtímalist

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is ÞAÐ að horfa á listamann pissa upp í sig getur sjokkerað fólk svo mikið að það verður fráhverft myndlist að mati Þórunnar Helgu Benedikz, ritstjóra Artímarits. Meira
3. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Paris að eilífu, amen

NÝJASTA hugmynd Paris Hilton er að tryggja sér upprisu eftir dauðann og eilíft líf. Hún hefur því samið við fyrirtækið Cryonics Institute um að líkami hennar verði geymdur í frystigeymslu þar til að tæknilega verður mögulegt að lífga hann við aftur. Meira
3. nóvember 2007 | Tónlist | 306 orð | 1 mynd

"Þetta er ótrúlegt"

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is "ÉG er kominn með þrjá söngvara sem eru alveg ótrúlegir. Tveir strákar og ein stelpa. Meira
3. nóvember 2007 | Bókmenntir | 99 orð | 1 mynd

Rowling og Warner stefna útgefanda

J. K. ROWLING, höfundur bókanna um Harry Potter og fyrirtækið Warner Brothers, sem framleiða myndirnar um galdrastrákinn, hafa stefnd bókaútgefanda í Michigan fyrir áform hans um að gefa út í bókarformi efni af aðdáendavef Harry Potters. Meira
3. nóvember 2007 | Tónlist | 234 orð | 1 mynd

Ruglað í rásunum

ROKKSVEITIN Ask The Slave er nú kominn á fullt skrið með nýjum mannskap. Fyrir lá samt þessi plata, sem var tilbúin fyrir tveimur árum. Meira
3. nóvember 2007 | Myndlist | 399 orð

Rökkurmyndir

Baldvin Ringsted, Erica Eyres, Jóna Hlíf, Lorna Macintyre, Will Duke. Til 16. desember. Opið alla daga nema mán. kl. 12-17. Meira
3. nóvember 2007 | Myndlist | 241 orð | 1 mynd

Sinfónískt flug

Opið mánudaga til föstudaga frá 10-18, laugardaga frá 11-16 og sunnudaga frá 14-16. Sýningu lýkur 11. nóvember. Aðgangur ókeypis. Meira
3. nóvember 2007 | Tónlist | 302 orð

Snorri slær í gegn

Miðvikudaginn 28.10. 2007 Meira
3. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 110 orð | 3 myndir

Stjörnum prýdd verðlaunahátíð

DENZEL Washington, Martin Campbell, Kate Winslet og Richard Curtis voru á meðal þeirra sem hlutu hin virtu BAFTA/LA Cunard Britannia-verðlaun á fimmtudag en þau eru veitt á hverju ári þeim sem hafa skarað fram úr á kvikmyndasviðinu en haft auk þess... Meira
3. nóvember 2007 | Tónlist | 355 orð | 1 mynd

Tvær sálumessur á Allraheilagramessu

ftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SÁLUMESSUTÓNLEIKAR verða í Hallgrímskirkju á morgun á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Þar mun Mótettukór Hallgrímskirkju flytja tvær sálumessur. Meira
3. nóvember 2007 | Tónlist | 311 orð | 1 mynd

Úr æfingasalnum í Tónlistarhúsið

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl. Meira
3. nóvember 2007 | Myndlist | 380 orð | 2 myndir

Vísindin í listinni

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
3. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 86 orð | 2 myndir

Vöðvabúntin á svið

* Reikna má með æsispennandi þætti í Laugardagslögunum í kvöld þar sem lög þeirra Barða Jóhannssonar, Gunna Hjálmars og Magnúsar Þórs keppa um hylli landsmanna. Meira
3. nóvember 2007 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Zeppelin frestað

ROKKSVEITIN klassíska Led Zeppelin hefur frestað tónleikum sínum sem vera áttu í Lundúnum 26. nóvember, vegna þess að gítarleikarinn Jimmy Page fingurbraut sig. Þeir verða þess í stað 10. desember. Meira

Umræðan

3. nóvember 2007 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Af ýmsum málum á Akranesi

Gunnar Sigurðsson segir frá framkvæmdum á Akranesi: "Mjög mikil íbúafjölgun er á Akranesi og sl. 10 mánuði hefur Skagamönnum fjölgað um 306 eða um 5,1% og eru nú 6261 talsins." Meira
3. nóvember 2007 | Bréf til blaðsins | 366 orð

Einkavæðum þjóðkirkjuna

Frá Smára McCarthy: "NÚ þegar búið er að nútímavæða Biblíuna er kannski tímabært að nútímavæða rekstrarform þjóðkirkjunnar, enda hefur ekki verið gerð róttæk uppstokkun á rekstrinum þar síðan um siðaskiptin." Meira
3. nóvember 2007 | Aðsent efni | 311 orð | 2 myndir

Gleðitíðindi fyrir norræna barna- og unglingabókahöfunda

Brynhildur Þórarinsdóttir og Kristín Steinsdóttir segja frá stofnun SÍUNG, samtökum norrænna barna og unglingabókahöfunda: "Þeim er ætlað að styrkja norræna höfunda í öllu sem lýtur að starfi þeirra og styðja við bakið á útgáfu barna- og unglingabóka, sérstaklega nútímabóka." Meira
3. nóvember 2007 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Jafnaðarmenn, vínhneigð og miskunnsemi

Birgir Dýrfjörð skrifar um áfengisfrumvarpið: "Ég bið því vínhneigða jafnaðarmenn á Alþingi að vera miskunnsama og leggja þá kvöð á vínhneigð sína að una við óbreytt ástand um aðgengi að víni." Meira
3. nóvember 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Marinó G. Njálsson | 2. nóvember Af hverju fær þetta ekki umfjöllun? Ein...

Marinó G. Njálsson | 2. nóvember Af hverju fær þetta ekki umfjöllun? Ein og hálf milljón manna hefur þurft að flýja heimilin sín. Talið er að 300.000 manns hírist á húsþökum og annars staðar sem fólk hefur getað flúið undan vatnavöxtum. Meira
3. nóvember 2007 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Ný tegund gagnrýni: farið að lögum

Gústaf Adolf Skúlason skrifar um umhverfis- og loftslagsmál: "Hér á landi eru það þó óvart framleiðendur... endurnýjanlegu orkunnar sem öðrum fremur sitja undir gagnrýni þeirra sem tala í nafni umhverfisverndar" Meira
3. nóvember 2007 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Sala bjórs og léttra vína

Guðmundur W. Vilhjálmsson skrifar um aðgengi og verslun með áfengi: "Aðgengi að verslunum ÁTVR er jafnan gott og almennt ekki verra en að tuskubúð, banka eða lyfsölu." Meira
3. nóvember 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Sigurður Þór Guðjónsson | 2. nóvember Samsærismennirnir eftir Schubert...

Sigurður Þór Guðjónsson | 2. nóvember Samsærismennirnir eftir Schubert ... Meira
3. nóvember 2007 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Skátastarf í 100 ár

Margrét Tómasdóttir minnir á afmælishátíð skáta í Fífunni í dag: "...verður efnt til veglegrar afmælishátíðar með léttu ívafi í íþróttahúsinu Fífunni í Kópavogi með stuðningi Kópavogsbæjar." Meira
3. nóvember 2007 | Blogg | 93 orð

SkúliS | 2. nóvember Stormur í bjórglasi?... Eru íslensk stjórnvöld í...

SkúliS | 2. nóvember Stormur í bjórglasi?... Eru íslensk stjórnvöld í rétti að meina fólki aðgangi að landinu vegna meintrar aðildar að samtökum þar sem nokkrir aðilar hafa fengið dóm? Meira
3. nóvember 2007 | Blogg | 333 orð | 1 mynd

Stefán Einar Stefánsson | 2. nóvember Mistúlkun á skrifum Páls...

Stefán Einar Stefánsson | 2. nóvember Mistúlkun á skrifum Páls Skúlasonar Í inngangi að bók sinni Siðfræði ræðir Páll Skúlason, fyrrverandi háskólarektor, m.a. um þá hugmynd sem tröllríður hugsunarhætti samtímans að manni beri að virða skoðanir annarra. Meira
3. nóvember 2007 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

UMFÍ er til fyrir alla

Helga Guðrún Guðjónsdóttir svarar Reyni Ragnarssyni, formanni ÍBR: "Það skiptir sambandsaðila UMFÍ miklu máli að lottógreiðslur þeirra skerðist ekki til muna við það að íþróttabandalögin komi inn í UMFÍ." Meira
3. nóvember 2007 | Velvakandi | 471 orð | 1 mynd

velvakandi

Lífið liggur við MIG langar til að benda fólki á frábæra leiksýningu Stúdentaleikhússins sem ber nafnið Lífið liggur við og eru sýningar núna í nóvember Norræna húsinu. Leikritið er eftir Hlín Agnarsdóttur og leikstýrir hún einnig verkinu. Meira

Minningargreinar

3. nóvember 2007 | Minningargreinar | 155 orð | 1 mynd

Ársæll Eiríksson

Ársæll Eiríksson fæddist í Eystra-Fíflholti í Vestur-Landeyjum hinn 29. september 1915. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. október síðastliðinn. Útför Ársæls fór fram frá Fossvogskapellu 12. október sl. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2914 orð | 1 mynd

Geirfinna Guðrún Óladóttir

Geirfinna Guðrún (Geira) fæddist á Akranesi 8. júlí 1958. Hún andaðist 29. október síðastliðinn. Útför Geiru fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 2. nóvember sl.. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Birgir Björgvinsson

Gunnlaugur Birgir fæddist á Víðilæk í Skriðdal 24. ágúst 1938. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 22. október 2007. Foreldrar hans voru hjónin Níels Björgvin Sigfinnsson, bóndi á Víðilæk, og Aðalbjörg Metúsalemsdóttir Kjerúlf, húsfreyja á sama stað. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2034 orð | 1 mynd

Hildigunnur Kristinsdóttir

Hildigunnur Kristinsdóttir fæddist að Höfn á Dalvík 18. júlí 1930 og lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. október s.l. Foreldrar hennar voru Kristinn Jónsson f. 1896, d. 1973 og Sigurlaug Jónsdóttir f. 1901, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2746 orð | 1 mynd

Hlíf Petra Magnúsdóttir

Hlíf Petra Magnúsdóttir fæddist að Skriðustekk í Breiðdal 26. september 1908. Hún lést 22. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Gunnarsson, f. 10.5. 1880, d. 9.1. 1948, og Aðalbjörg Stefánsdóttir, f. 16.5. 1880, d. 22.6. 1961. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1596 orð | 1 mynd

Sigurbjört Kristjánsdóttir

Sigurbjört Kristjánsdóttir fæddist á Akri í Vestmannaeyjum 20. nóvember 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands þann 23. október sl. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Sigurðsson frá Ljótastöðum í V-Skaftafellssýslu, f. 25.7. 1885, d. 25.9. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2007 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Steinunn Sigríður Jónsdóttir

Steinunn Sigríður Jónsdóttir (Sissa) fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1929. Hún lést á Landspítalanum 15. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 25. október. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2007 | Minningargreinar | 3309 orð | 1 mynd

Þórir Gunnarsson

Þórir Gunnarsson fæddist á Stokkseyri hinn 19. september 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands mánudaginn 22. október. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 12.11. 1883 í Grímsfjósum á Stokkseyri, látin 14.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Arðsemi eigin fjár Milestone 88,5%

LIÐLEGA 300 milljóna tap varð af rekstri Milestone á þriðja fjórðungi ársins; hagnaður félagsins fyrir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins nam 33,1 milljarði króna en var 32,8 eftir fyrstu sex mánuðina. Meira
3. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Aukinn hagnaður hjá British Airways

HAGNAÐUR British Airways fyrir skatta tók stökk á fyrri helmingi rekstrarárs félagsins, sem lauk 30. september. Hagnaðurinn nam tæpum 73 milljörðum íslenskra króna sem er liðlega fjórðungi meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra. Meira
3. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Ávöxtunarkrafa hækkar mikið

ÁVÖXTUNARKRAFA bæði verðtryggðra bréfa og óverðtryggðra hækkaði mikið í kjölfar vaxtahækkunar Seðlabankans um 0,45 prósentustig á fimmtudaginn. Meira
3. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 2 myndir

Elín Þórunn tekur við af Sævari

ELÍN Þórunn Eiríksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Símans en Elín Þórunn tók við starfinu af Sævari Frey Þráinssyni nú um mánaðamótin. Elín Þórunn hefur undanfarin tvö ár gengt starfi forstöðumanns sölu á fyrirtækjasviði Símans. Meira
3. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Fjárfestingartekjur snarfalla

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN (TM) var rekin með 650 milljóna tapi fyrir skatta á þriðja fjórðungi ársins á móti um 1,6 milljarða hagnaði á öðrum fjórðungi ársins og skýrist munurinn af því að fjárfestingartekjur TM fóru úr tæpum 2,2 milljörðum á öðrum fjórðungi í... Meira
3. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Krónan styrkist enn

KRÓNAN styrktist um 0,4% í gær og lækkaði gengisvísitalan í 113,6 stig við lok dags. Gengi á Bandaríkjadollar er nú komið niður undir 59 krónur. Verð hlutabréfa í Kauphöllinni lækkaði. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,2% og var í lok dags 7.907 stig. Meira
3. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Pálmi, Þorsteinn og Magnús með 41% í 365

TILFÆRINGAR voru á hlutabréfamarkaði í gær þar sem hlutir í tveimur skráðum félögum, 365 hf. og Teymi hf., skiptu um hendur. Pálmi Haraldsson, Magnús Ármann og Þorsteinn M. Jónsson keyptu 15% eignarhlut í 365 hf. Meira
3. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Samherji fjárfestir í Noregi

DÓTTURFÉLAG Samherja, Kaldbakur, hefur keypt 2,4 milljónir hluta Rem Offshore ASA í Noregi á genginu 53,50 eða á tæplega 1,4 milljarða íslenskra króna og á eftir kaupin 6,24 % í félaginu. Meira
3. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Seðlabankinn fullsvartsýnn

SEÐLABANKINN segir í nýrri þjóðhags- og verðbólguspá sinni að hagvöxtur verði tæpt 1% á þessu ári og 0,4% á því næsta en árið 2009 er gert ráð fyrir 2% samdrætti. Meira
3. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Tap FL 27 milljarðar

FL GROUP var rekið með nær 32 milljarða króna tapi fyrir skatta á þriðja fjórðungi ársins en tapið nam 27,2 milljörðum króna eftir skatta á móti 5,3 milljarða hagnaði á sama tímabili í fyrra og mun þetta vera mest tap íslensks félags á einum fjórðungi... Meira

Daglegt líf

3. nóvember 2007 | Daglegt líf | 114 orð

Af afa og barnabörnum

Sigurður Sigurðarson dýralæknir orti um barnabarnið Elísabetu Líf: Átta vetra orðin snót andlitsfríð og handasmá lífsglöð teygir léttan fót lyndishrein með augu blá. Meira
3. nóvember 2007 | Daglegt líf | 646 orð | 4 myndir

Dúkkulísur fyrstu kúnnarnir

Margar af sprellfjörugum hugmyndum hönnuðarins GAGA Skorrdal eru sprottnar úr náttúrunni. Nú hannar hún kjóla úr prjónaðri ull sem hún kýs að kalla "kuldakjóla" en það er nokkuð sem Hrund Hauksdóttur fannst spennandi að kynna sér í vetrarkuldanum. Meira
3. nóvember 2007 | Daglegt líf | 562 orð | 7 myndir

Fjallasýn og villtur mói

Að sjá vel til fjalla og hafa gott pláss í kringum húsið sitt var það sem skipti sköpum þegar ungt par fjárfesti í framtíðarheimili í Grafarholtinu. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti þau. Meira
3. nóvember 2007 | Daglegt líf | 392 orð | 2 myndir

Hvammstangi

Mikil umskipti hafa orðið í tíðarfari hér í Húnaþingi eftir einstaklega þurrt sumar. Frá í septemberbyrjun hefur verið mikil úrkomutíð og oft á tíðum vindasamt. Sumum bændum gekk illa að ná seinni slætti, sem var á seinni skipum vegna þurrkanna. Meira
3. nóvember 2007 | Daglegt líf | 257 orð | 1 mynd

Minni fatastærðir handa feitari Dönum

SÍFELLT erfiðara verður að vita hvaða fatastærð maður notar; er maður stærð 38 eða 40, eða jafnvel 36 eða 42? Fatastærðir eru nefnilega óútreiknanlegar – það vilja danskir fataframleiðendur a.m.k. Meira
3. nóvember 2007 | Daglegt líf | 848 orð | 3 myndir

Svolítill lúxus – svolítill glamúr

Hinn 23. október voru 50 ár liðin frá andláti hins goðsagnakennda hátískuhönnuðar, Christian Dior. Jón Agnar Ólason fer yfir sögu tískukóngsins. Meira

Fastir þættir

3. nóvember 2007 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. 4. nóvember verður Sveinn Aðalbjörnsson , vélstjóri á...

50 ára afmæli. 4. nóvember verður Sveinn Aðalbjörnsson , vélstjóri á Siglufirði, fimmtugur. Hann tekur á móti gestum á Allanum, Siglufirði, laugardaginn 3. nóvember kl.... Meira
3. nóvember 2007 | Fastir þættir | 163 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Áttan falin. Norður &spade;53 &heart;ÁD6 ⋄K932 &klubs;ÁG83 Vestur Austur &spade;KD9 &spade;Á7642 &heart;G752 &heart;1098 ⋄1084 ⋄G65 &klubs;752 &klubs;64 Suður &spade;G108 &heart;K43 ⋄ÁD7 &klubs;KD109 Suður spilar 3G. Meira
3. nóvember 2007 | Fastir þættir | 363 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Hraðsveitakeppni Súgfirðingafélagsins Fyrsti snjór vetrarins og fyrsta hálka vetrarins var engin fyrirstaða fyrir Bridgestone-sveitina í Hraðsveitakeppni Súgfirðingafélagsins. Meira
3. nóvember 2007 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Aníta Kristjánsdóttir og Elísa Gunnarsdóttir héldu tombólu...

Hlutavelta | Aníta Kristjánsdóttir og Elísa Gunnarsdóttir héldu tombólu í sumar og færðu Rauða krossinum í Hafnarfirði ágóðann sem var 3.968 kr. Ásamt þeim hjálpuðu til þær Rakel Sif Árnadóttir og Hugrún Ósk Einarsdóttir. Þessar stelpur eru allar í 3. Meira
3. nóvember 2007 | Fastir þættir | 1113 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Ekki er gaman að guðspjöllunum Í þjóðsögum Jóns Árnasonar segir frá ummælum kerlingar um guðspjöllin: Ekki er gaman að guðspjöllunum, enginn er í þeim bardaginn ." Meira
3. nóvember 2007 | Í dag | 63 orð | 1 mynd

Kossi smellt á snoppufríðan þjón

ÓNEFNDUR Sádi-Arabi úr Otaiba-ættbálki sést hér smella kossi á snoppu úlfalda síns. Úlfaldinn tók þátt í fegurðarsamkeppni úlfalda, Mazayen al-Ibl, sem haldin var á eyðimerkursvæði Shaqra í fyrradag, um 300 km frá borginni Riyadh. Meira
3. nóvember 2007 | Í dag | 1531 orð | 1 mynd

Látinna minnst í Stóra-Núpskirkju Guðsþjónusta verður 4. nóvember kl. 14...

Látinna minnst í Stóra-Núpskirkju Guðsþjónusta verður 4. nóvember kl. 14 í Stóra-Núpskirkju. Minnst verður sérstaklega þeirra sem látist hafa í prestakallinu á síðasta ári. Meira
3. nóvember 2007 | Í dag | 1962 orð | 1 mynd

Matt. 5

Orð dagsins: Jesús predikar um sælu. Meira
3. nóvember 2007 | Fastir þættir | 801 orð | 2 myndir

Misjafnt gengi á Krít

27. október – 7. nóvember Meira
3. nóvember 2007 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Ég er Drottinn, Guð yðar, lifið eftir boðorðum mínum og...

Orð dagsins: Ég er Drottinn, Guð yðar, lifið eftir boðorðum mínum og haldið lög mín og breytið eftir þeim. (Esk. 20, 20. Meira
3. nóvember 2007 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 h6 5. c3 d6 6. Rbd2 g6 7. Rf1 Bg7 8. Rg3 0–0 9. 0–0 a6 10. Bb3 Be6 11. h3 d5 12. De2 He8 13. Hd1 De7 14. Rh2 Had8 15. Be3 Kh7 16. Bc2 Bc8 17. Df1 b5 18. f4 exf4 19. Dxf4 dxe4 20. dxe4 Re5 21. b4 Rfd7 22. Meira
3. nóvember 2007 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Ásakanir um verðsamráð lágvöruverðsverslanakeðjanna hafa beint athyglinni að Samkeppniseftirlitinu. Hver er forstjóri þess? 2 Umboðsmaður Alþingis hefur gert athugasemdir við forstjóraskipti hjá Tryggingastofnun ríkisins. Hver er forstjóri hennar... Meira
3. nóvember 2007 | Fastir þættir | 316 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Það hafa margar tilraunir verið gerðar til þess að endurreisa veitingasali Hótel Borgar til fyrri frægðar. Þær hafa yfirleitt mistekizt. Meira
3. nóvember 2007 | Í dag | 342 orð | 1 mynd

Zumbað fyrir Unifem

Ágústa Johnson fæddist í Reykjavík 1963. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1983 og BS-gráðu í tómstunda- og íþróttafræðum frá Colorado-háskóla 1986. Meira

Íþróttir

3. nóvember 2007 | Íþróttir | 198 orð

Albert til liðs við Val

ALBERT Brynjar Ingason, knattspyrnumaður úr Fylki, gekk í gær til liðs við Íslandsmeistara Vals og samdi við þá til þriggja ára. Albert er 21 árs sóknarmaður, uppalinn hjá Fylki, og hefur skorað sex mörk í 36 leikjum með liðinu í úrvalsdeildinni. Meira
3. nóvember 2007 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson skoraði 14 stig fyrir ítalska liðið Lottomatica Roma í fyrrakvöld þegar það sótti heim spænska stórveldið Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik. Meira
3. nóvember 2007 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helena Sverrisdóttir , landsliðskona í körfuknattleik sem áður lék með Haukum , skoraði níu stig í sínum fyrsta leik með Lady Frogs í háskólakeppninni í Bandaríkjunum. Helena og samherjar unnu stórsigur á All-Stars, 78:47. Meira
3. nóvember 2007 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Giggs í 100 marka klúbbinn?

TAKIST Ryan Giggs að skora fyrir Manchester United í dag í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar við Arsenal verður hann ellefti leikmaður félagsins sem nær að skora 100 mörk fyrir lið þess í efstu deild í Englandi. Meira
3. nóvember 2007 | Íþróttir | 174 orð

Hermann kyrr heima

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl. Meira
3. nóvember 2007 | Íþróttir | 381 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Hamar – Snæfell 70:77 Hveragerði, Iceland...

KÖRFUKNATTLEIKUR Hamar – Snæfell 70:77 Hveragerði, Iceland Express-deild karla, föstudagur 2. nóvember 2007. Gangur leiksins : 18:17, 44:37, 62:58, 70:77. Meira
3. nóvember 2007 | Íþróttir | 114 orð

Patrekur lengur frá

PATREKUR Jóhannesson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í handknattleik, verður ekki meira með Stjörnunni fyrr en í fyrsta lagi að loknu landsleikjahléinu í febrúar. Meira
3. nóvember 2007 | Íþróttir | 558 orð | 2 myndir

"Wenger finnur alltaf unga og ferska stráka"

HERMANN Hreiðarsson, leikmaður Portsmouth og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, vonast eftir því að Manchester United nái að sigra Arsenal á Emirates-leikvanginum í London í dag. Meira
3. nóvember 2007 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Sigurður er á heimleið

SIGURÐUR Eggertsson, sem hefur leikið með danska úrvalsdeildarliðinu Skanderborg það sem af er þessu tímabili, er hættur hjá félaginu og er á leið heim til Íslands. Meira
3. nóvember 2007 | Íþróttir | 160 orð

Snæfell náði að sigra í Hveragerði

SNÆFELL innbyrti í gærkvöld annan sigur sinn í röð í úrvalsdeildinni í körfuknattleik með því að leggja Hamar að velli í Hveragerði, 77:70. Hólmarar töpuðu þremur fyrstu leikjum sínum í deildinni en hafa nú náð að rétta hlut sinn talsvert. Meira
3. nóvember 2007 | Íþróttir | 680 orð | 1 mynd

Stefnum á að komast áfram í keppninni

"ÉG Á von á tveimur hörkuleikjum þar sem ég tel okkur eiga möguleika á að komast áfram í næstu umferð með yfirvegaðri spilamennsku og góðum stuðningi," segir Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handknattleik sem í dag og á morgun... Meira
3. nóvember 2007 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Stjarnan sendir Thomas og Taci heim og leitar að nýjum útlendingi

STJÖRNUMENN, nýliðarnir í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, sögðu í gær upp samningum við tvo af þremur erlendum leikmönnum sínum og þeir eru á leið af landi brott. Meira
3. nóvember 2007 | Íþróttir | 91 orð

Svíarnir unnu Stjörnuna

STJARNAN tapaði fyrir sænsku meisturunum Falkenberg, 3:0, á Norðurlandamóti karla í blaki í Svíþjóð í gærkvöld. Hrinurnar enduðu 25:20, 25:23 og 25:18. Meira
3. nóvember 2007 | Íþróttir | 126 orð

Tvær sterkar til Fylkis

KVENNALIÐ Fylkis fær góðan liðstyrk í dag þegar tvær efnilegar knattspyrnukonur skrifa undir samninga. Meira
3. nóvember 2007 | Íþróttir | 164 orð

Umskipti hjá ÍR-ingum

ÍR-INGAR tefldu fram nýjum bandarískum leikmanni í fyrrakvöld þegar þeir biðu lægri hlut fyrir Keflavík, 110:79, í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Meira
3. nóvember 2007 | Íþróttir | 142 orð

Ungir Englendingar hjá Arsenal

GILBERTO, miðvallarleikmaður Arsenal, 31 árs, lyfti meðalaldri stráklingaliðs Arsenal sem lagði Sheffield United að velli, 3:0, í 16 liða úrslitum deildabikarkeppninnar vel upp, en meðalaldur liðsins í leiknum var 20,1 ár. Meira
3. nóvember 2007 | Íþróttir | 546 orð | 2 myndir

Veltir United Arsenal af toppnum?

MANCHESTER United á möguleika á að velta Arsenal af toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar félögin mætast í sannkölluðum stórleik á Emirates-leikvanginum í London, heimavelli Arsenal, klukkan 12.45. Meira

Barnablað

3. nóvember 2007 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Bangsi gerir snjókarl

Hjördís, 7 ára, gerði þessa sniðugu mynd. Hann Bessi bangsi er svo ánægður með snjóinn sem er búinn að vera síðustu daga. Það væri nú gaman að geta farið með bangsann sinn út að búa til... Meira
3. nóvember 2007 | Barnablað | 320 orð | 1 mynd

Dínó

Einu sinni fyrir óra, óralöngu var dreki sem hét Dínó. Hann átti heima í stærsta tré í öllum alheiminum. Þó að drekar séu oftast vondir í ævintýrum var þessi reyndar prins. Meira
3. nóvember 2007 | Barnablað | 144 orð | 2 myndir

Ég er ekki dramadrottning

Bókin Ég er ekki dramadrottning eftir Sif Sigmarsdóttur fjallar um unglingsstelpu sem heitir Embla Þorvarðardóttir. Embla verður mjög reið þegar mamma hennar segir henni að þau ætli sér að fara að flytja til London. Meira
3. nóvember 2007 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd

Fagurt fiðrildi

Heiða María, 9 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af fagurbláu og bleiku fiðrildi. Fiðrildum er oft skipt í dagfiðrildi, sem eru jafnan skrautleg og á ferli á daginn, og náttfiðrildi, sem eru flest móleit og litdauf og helst á kreiki á nóttunni. Meira
3. nóvember 2007 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Gat í peningaskápnum

Lögreglan náði að góma Fingralanga-Friðþjóf rétt eftir að hann hafði búið til stórt gat á peningaskápinn í bankanum. Getur þú – án þess að klippa út – séð hvaða brot passar í hurðina á peningaskápnum? Lausn... Meira
3. nóvember 2007 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Hafmeyjarnar

Magdalena, 8 ára, er mikil listakona en hún teiknaði þessa glæsilegu mynd af tveimur hafmeyjum og lífinu í sjónum. Myndin er ótrúlega vel unnin þrátt fyrir ungan aldur listakonunnar og eigum við vonandi eftir að fá að sjá fleiri myndir eftir... Meira
3. nóvember 2007 | Barnablað | 78 orð | 1 mynd

Hörkubarátta á ísnum

Íshokkí er vaxandi íþróttagrein á Íslandi og á hverju hausti bætast nýir leikmenn í hópinn. Við fyrstu sýn virðist þessi íþrótt vera heldur harkaleg þar sem pústrar og allsvakalegar byltur eru daglegt brauð á ísnum. Meira
3. nóvember 2007 | Barnablað | 77 orð | 1 mynd

Íshokkí

Íshokkí í núverandi mynd er upprunnið í Kanada skömmu eftir 1870 og er þjóðaríþrótt Kanadamanna. Íþróttin er nú leikin um heim allan og meðal annars hér á Íslandi en í dag keppa þrjú lið um Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki karla. Meira
3. nóvember 2007 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Kalli brandaramörgæs

Anetta Eik, 8 ára, teiknaði þessa sætu mynd af Kalla en hann er fyndin brandaramörgæs. Kalli á ekki heima á ísbreiðum Suðurskautslandsins eins og flestar mörgæsir heldur á Íslandinu góða og hér sjáum við hann í... Meira
3. nóvember 2007 | Barnablað | 19 orð

Lausnir

Brot C passar í peningaskápinn. Setningar og myndir: 1-D, 2-C, 3-A og 4-B. Púslbrotið kemur tvisvar fyrir í... Meira
3. nóvember 2007 | Barnablað | 43 orð

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Viktoría og ég er að leita að pennavini á aldrinum 9-12 ára. Sjálf er ég 9 ára. Áhugamál mín eru dýr, fimleikar, ferðalög og fjölskyldan. Ég vona að ég fái bréf fljótt. Meira
3. nóvember 2007 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Púsluspil

Hvað eru mörg brot í púsluspilinu sem eru nákvæmlega eins og það sem strákurinn heldur á? Ekki klippa púslið út, reyndu að leysa þessa þraut aðeins með því að horfa. Lausn... Meira
3. nóvember 2007 | Barnablað | 79 orð | 1 mynd

Setningasúpa

Undir þessum skemmtilegu teikningum eiga að vera fjórar sniðugar setningar. Getur þú tengt rétta mynd við rétta setningu? Ef þú lendir í vandræðum er lausnin aftast. Meira
3. nóvember 2007 | Barnablað | 620 orð | 4 myndir

Skemmtilegast að fá að keppa

Barnablaðið lagði leið sína í Egilshöll í vikunni og fékk að fylgjast með íshokkíæfingu hjá krökkunum í 6. flokki Bjarnarins. Bæði stelpur og strákar æfa íshokkí og æfa kynin saman. Margir halda að þetta sé eingöngu strákaíþrótt en markmaðurinn hjá 6. Meira
3. nóvember 2007 | Barnablað | 122 orð | 1 mynd

Skondnar skrýtlur

Á milli lækna: "Ég var að missa einn af sjúklingunum mínum." "Það var leitt að heyra. Úr hverju dó hann?" "Hann dó ekki. Hann varð frískur." Á slysavarðstofunni: Hjúkrunarkonan: "Aldur? Meira
3. nóvember 2007 | Barnablað | 103 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa svolítið snúna þraut. Þið þurfið að setja tölurnar á réttan stað í talnakrossgátunni. Þegar þið hafið fyllt talnakrossgátuna sjáið þið að ein tala verður afgangs. Hvaða tala er það? Afgangstalan er lausnartalan. Meira
3. nóvember 2007 | Barnablað | 69 orð | 1 mynd

Þetta gengur ekki!

Helgi Björn er að fara að keppa í íshokkí í dag. Hann lenti í því leiðindaóhappi að mölbrjóta íshokkíkylfuna sína. Meira

Lesbók

3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 422 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Í gegnum árin hefur Ágúst Borgþór Sverrisson vakið töluverða athygli fyrir smásögur sínar en hann hefur gefið út fimm smásagnasöfn. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2453 orð | 1 mynd

Dalamaður frá Amsterdam

Hreinn Friðfinnsson myndlistarmaður er í fremstu röð íslenskra myndlistarmanna en allt frá sjöunda áratug síðustu aldar hafa ljóðræn og tær listaverk hans vakið athygli jafnt innan lands sem utan. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 576 orð | 1 mynd

Eilífðin breytist

Eftir Helgu Þóreyju Jónsdóttur findhelga@gmail.com Þegar hlustað er á Forever Changes með hljómsveitinni Love í fyrsta sinn kemur margt upp í hugann. Það fyrsta hlýtur að vera sá aragrúi tónlistarstefna sem kemur saman á plötunni. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 953 orð | 1 mynd

Fjöll eru til margs nýtileg

Gælur, fælur og þvælur og Fjöllin verða að duga heita tvær nýjar ljóðabækur rithöfundarins Þórarins Eldjárns. Sú fyrrnefnda kom út fyrir viku en hin kemur út um þessar mundir. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 621 orð | 1 mynd

Fríblöðin, Bónus og Krónan

Eftir Sigtrygg Magnason naiv@internet.is If there's something wrong in the neighbourhood, who can you call? Ghostbusters! Mig langaði að vitna í amerískt ljóð eftir Ray Parker yngra í upphafi þessa pistils. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 705 orð | 1 mynd

Fyrir utan jábræðralag

13. któber – 11. nóvember Opið 14.00 -18.00 alla daga nema mánudaga. Sýningarstjórar: Aðalsteinn Ingólfsson og Sigurður Gústafsson Umgjörð sýningar: Sigurður Gústafsson Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 555 orð

Glóandi grasker

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Nú ætti að vera óhætt að líta um öxl og virða fyrir sér nýliðna hrekkjavökuhelgi. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 147 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Yfirleitt læt ég tölvuna um að velja af handahófi úr lagasafninu og verður stundum úr því sérkennilegur bræðingur. Undanfarið hafa hins vegar lög Oddgeirs í Eyjum gjarnan hljómað í hátölurunum. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 638 orð

Hver var þessi Jón?

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Einhver mesta þjóðhetja landsins er óumdeilanlega Jón Sigurðsson forseti. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2928 orð | 7 myndir

Hvít hallarbylting Kristjáns

Á fimmtudag var opnuð sýning á verkum eftir Kristján Davíðsson í Listasafni Íslands. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 509 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Þeir Steven Spielberg og Bob Dylan eru sammála: írska myndin Once er einhver besta mynd ársins. Once kostaði þó líklega álíka mikið og ein mínúta í venjulegri Spielberg-mynd. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 241 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Nýlega las ég bókina Við fótskör meistarans eftir Þorvald Þorsteinsson. Þetta er bók sem lætur ekki mikið yfir sér og ég hafði engar sérstakar væntingar til hennar þegar ég hóf lesturinn. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1917 orð | 1 mynd

Nathan Zuckerman, minning

Nathan Zuckerman fæddist í Newark í New Jersey-ríki árið 1933. Hann var kveðinn niður af skapara sínum, Philip Milton Roth, f. í Newark í New Jersey-ríki 19.3. 1933, fyrr á þessu ári. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 767 orð | 1 mynd

Ridley Scott: Englendingur í Hollywood

Þessa helgina er verið að frumsýna í Bandaríkjunum glæponamyndina American Gangster með þeim Danzel Washington og Russell Crowe. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 345 orð | 1 mynd

Sálarlausir segja ljóðið dautt

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Það var algerlega ótímabært þetta tal um vonda stöðu ljóðsins í vor. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 467 orð | 1 mynd

Tíu litlir fossar

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is ! Tíu litlir fossar í samanburði við Hálslón, Ufsarlón og Laugarfellsveitu! Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 462 orð | 3 myndir

Tónlist

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Loksins er tekið að hilla undir nýtt efni frá gæðasveitinni bresku, Goldfrapp. Fjórða breiðskífan, Seventh Tree , hefur nú verið sett á útgáfudag og ber hann upp á 25. febrúar 2008. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 915 orð | 1 mynd

Um vísindi og trú

Í seinustu Lesbók fjallaði Guðni Elísson um ályktunartillögu Evrópuráðsins um sköpunarkenninguna og atkvæði Guðfinnu Bjarnadóttur gegn henni. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 27 orð

Upp úr stólnum

Hlaupalag fótvísra forfeðra minna til mín komið gegnum aldirnar flæðir um mig hleyp yfir urð fyrir kindur Egill Snær Þorsteinsson Höfundur hefur yndi af göngum og... Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 649 orð | 1 mynd

Vomað yfir varðeldi

Hinn dularfulla sveit Wolves in the Throne Room hefur endurskrifað reglubók svartþungarokksins með sérdeilis frábærum skífum sínum. Nýjasta uppfærslan á reglunum gekk í gegn í upphafi hausts er platan Two Hunters kom út. Meira
3. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2433 orð | 1 mynd

Þýðandi þjóðarinnar

Í vikunni var opnuð sýning á verkum Helga Hálfdanarsonar þýðanda í Þjóðmenningarhúsinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.