Greinar þriðjudaginn 6. nóvember 2007

Fréttir

6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 291 orð

25 þúsund klámmyndir

TVEIR Íslendingar voru handteknir í tengslum við alþjóðlega rannsókn vegna dreifingar og sölu barnakláms á Netinu. Rannsókn vegna þáttar þeirra er lokið og hafa málin verið send ríkissaksóknara til saksóknar. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 7 orð | 5 myndir

Bergur G. Gíslason hundrað ára

Bergur G. Gíslason hló þegar ég sagði við hann fyrir allmörgum árum að hann ætti eftir að verða 100 ára. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Besta aðgengið í Smáralind

GUNNAR I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, furðar sig á ummælum framkvæmdastjóra Þyrpingar um Smáralind í Kópavogi og segir að verslunaraðstaðan þar hafi betra aðgengi og betri bílastæði en þekkist annars staðar hérlendis. G. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Besta tækni sem völ er á

"Vélar Kárahnjúkavirkjunar eru sérstakar vegna fallhæðar vatnsins í virkjuninni" segir Árni Benediktsson, verkefnisstjóri fyrir vélar og rafbúnað Fljótsdalsstöðvar. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Biblíuþýðingin

RABBFUNDUR um nýju Biblíuþýðinguna verður í Neskirkju í dag, þriðjudag, kl. 12. Í pallborði verða Auður Ólafsdóttir listfræðingur, guðfræðingarnir Arnfríður Guðmundsdóttir og Sigurður Pálsson og málfræðingarnir Jón G. Friðjónsson og Jón Axel... Meira
6. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð

Colom náði kjöri

SÓSÍALDEMÓKRATINN Alvaro Colom sigraði í annari umferð forsetakosninganna í Gvatemala um helgina. Hann tekur við af Oscar Berger sem lætur af embætti 14. janúar nk. Mikil fátækt er í landinu, spilling útbreidd og glæpatíðni... Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð

DeCode tapar 1,4 milljörðum

TAP deCode á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam 63,1 milljón Bandaríkjadollara. Það svarar til um 3,7 milljarða íslenskra króna. Á sama tímabili í fyrra var tap félagsins 62,2 milljónir dollara. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Edda-Völuspá frumflutt í Berlín

TÓNLISTARDRAMAÐ Edda the Prophecy, eða Edda-Völuspá, verður frumflutt á Nordwind-listahátíðinni í Berlín 15. nóvember nk. Sverrir Guðjónsson söngvari hefur á seinustu misserum unnið að verkinu í samvinnu við sænska listamenn. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Engir tveir hlutir eru nákvæmlega eins

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | "Öll fjölskylda mín er á Íslandi og það togaði í mig. Meira
6. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 217 orð

Fái að framleiða morfín

HART er deilt um tillögur hugveitunnar Senlis Council sem vill gera tilraun með löglega framleiðslu á morfíni úr valmúa í Afganistan. Markmiðið er að gefa fátækum bændum færi á að auka tekjur sínar án þess að framleiða ólögleg eiturlyf til útflutnings. Meira
6. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Fékk frelsisorðu

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti veitti í gær Ellen Johnson-Sirleaf, forseta Líberíu, Frelsisorðu forsetaembættisins við hátíðlega athöfn í Hvíta húsinu. Líkti Bush Sirleaf við Nelson Mandela fyrir baráttu hennar fyrir... Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Félagsmiðstöðvar opnar gestum

FÉLAGSMIÐSTÖÐVAR ÍTR standa fyrir félagsmiðstöðvadeginum í Reykjavík á morgun, miðvikudag. Dagurinn er samstarfsverkefni þeirra 20 félagsmiðstöðva sem starfa í Reykjavík og verða allar félagsmiðstöðvarnar opnar fyrir gesti og gangandi frá kl. 18 til kl. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Færri aka á nagladekkjum

HLUTFALL þeirra sem ætla að keyra á nagladekkjum í vetur er um 46%, samkvæmt könnun sem var unnin var fyrir Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar í haust. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 803 orð | 2 myndir

Galdurinn er bara að svara rétt

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is LIÐ Akureyrar rauf 100 stiga múrinn, fyrst allra, í spurningakeppninni Útsvari í ríkissjónvarpinu á föstudagskvöldið. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð

Gott fyrir heilsuna

LÚÐVÍK Bergvinsson, Samfylkingu, hefur ásamt þremur þingmönnum lagt fram lagafrumvarp sem felur í sér að kostnaður fyrirtækja, sem miðar að því að tryggja heilsu starfsmanna, verði frádráttarbær frá skatti. M.a. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð

Greiðir bílstjóra bætur

KARLMAÐUR á fertugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdur til að greiða leigubílstjóra hundrað þúsund krónur í miskabætur. Að auki var honum gert að greiða 180 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og 234 þúsund krónur í sakarkostnað. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson söngvari er látinn. Guðmundur fæddist 10. maí 1920 í Reykjavík og var því á 88. aldursári. Foreldrar hans voru Halldóra Guðmundsdóttir frá Akranesi og Jón Þorvarðsson, kaupmaður í Reykjavík. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð

Hafna hugmyndum um kaup á HS

Reykjanesbær | Ungir sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ hafa sent frá sér ályktun þar sem þeir lýsa yfir stuðningi við störf Árna Sigfússonar, og annarra bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks í Reykjanesbæ, að málefnum Hitaveitu Suðurnesja og hafna hugmyndum um að... Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð

Haldið í gæsluvarðhaldi þar til endanlegur dómur fellur

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni á fertugsaldri en markað varðhaldinu styttri tíma. Maðurinn var í júní sl. sakfelldur í héraði fyrir tilraun til manndráps og gert að afplána sex ár í fangelsi. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Hátt matvælaverð komið til að vera

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is VAXANDI eftirspurn frá Asíurisunum Kína og Indlandi, aukið álag á vatnsforðabúr, olíuverð í upphæðum og etanólframleiðsla úr lífmassa eiga þátt í hækkandi matvælaverði að undanförnu. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Hefja byggingu að ári

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is BÆJARYFIRVÖLD í Kópavogi og undirbúningsnefnd um byggingu óperuhúss í bænum áætla að framkvæmdir við byggingu óperunnar geti hafist á næsta ári. Meira
6. nóvember 2007 | Þingfréttir | 40 orð | 1 mynd

Hent að mörgu gaman á þingfundum

UMRÆÐUR á Alþingi geta verið misskemmtilegar en alþingismenn finna sér þó oft tilefni til að hlæja. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð

Hjónanámskeið í Hafnarfjarðarkirkju

HJÓNANÁMSKEIÐ sr. Þórhalls Heimissonar eru nú haldin 11. veturinn í röð en byrjað var að halda þau í Hafnarfjarðarkirkju árið 1996. Síðan þá hafa hjónanámskeiðin verið haldin um allt land og auk þess í Noregi og Svíþjóð. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð

Hlynnt íbúðabyggð

MEIRIHLUTI íbúa á Kársnesi, eða um 57% þeirra sem afstöðu tóku í könnun Capacent Gallup, er hlynntur íbúðabyggð yst á Kársnesi. Meira
6. nóvember 2007 | Þingfréttir | 216 orð

Hærri lendingargjöld fyrir einkaþotur?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is SAMGÖNGURÁÐHERRA er hlynntur því að lendingargjöld fyrir einkaþotur á Reykjavíkurflugvelli verði hækkuð og að með því móti dragi líkast til úr umferð einkaþotna um völlinn. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Hættulegt upplausnarástand

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is GRÍÐARLEG ólga er í Pakistan eftir þá ákvörðun Pervez Musharrafs forseta að setja neyðarlög, reka flesta dómara í hæstarétti landsins og loka fyrir útsendingar allra frjálsra sjónvarpsstöðva. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Íslendingar í 25. sæti á Krít

GENGI Íslendinga á Evrópumóti taflfélaga sem fram fer nú á Krít hefur verið upp og ofan. Í gær tapaði liðið fyrir Dönum með tveimur og hálfum vinningi gegn einum og hálfum og situr eftir átta umferðir í 25. sæti af 40. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Kárahnjúkavirkjun gangsett

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is FYRSTA vél Kárahnjúkavirkjunar var formlega gangsett með vatni úr Hálslóni í gær. Landsvirkjun reiknar með að allar sex vélar Fljótsdalsstöðvar verði komnar í gagnið eftir u.þ.b. mánuð. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð

Komu fölsuðum seðlum í umferð

ÞRJÚ ungmenni voru í gær sakfelld í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir peningafals. Þau voru dæmd til tveggja til níu mánaða fangelsisvistar en dómurinn taldi ástæðu til að fresta fullnustu refsingar og falla þær niður haldi þau skilorð í þrjú ár. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Kynningarfundur

ORKUVEITA Reykjavíkur heldur kynningarfund í tengslum við mat á umhverfisáhrifum virkjana í Bitru og við Hverahlíð í dag, þriðjudaginn 6. nóvember, kl. 17 á Bæjarhálsi 1. Allir eru velkomnir á fundinn. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Lágflug yfir miðborg Reykjavíkur

Gæsirnar, sem oft hafa viðkomu við Tjörnina í Reykjavík, flugu lágflug yfir miðborgina í gær. Hallgrímskirkjuturn er 73 metrar hár og það vantar mikið upp á að gæsirnar næðu þeirri hæð. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 2 myndir

LEIÐRÉTT

Rangt nafn MARÍA Anna Maríudóttir kennir á pólskunámskeiði hjá Fræðsluneti Suðurlands. Rangt var farið með nafn hennar í grein um námskeiðið á Árborgarsíðu í Morgunblaðinu sl. laugardag. Meira
6. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Mannapar í háska staddir

GÓRILLUR eru stærsta apategundin og vissulega ógnvekjandi að sjá en í reynd mestu friðsemdardýr sem lifa að mestu á jurtafæðu. Meira
6. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 42 orð

Margir of þungir

FJÓRÐUNGUR karla og kvenna í 63 ríkjum á við offitu að stríða, að því er helsta rannsóknarstofnun Frakka í heilbrigðisfræðum skýrði frá í gær. Rannsóknin var viðamikil og náði til 168.000 karla og kvenna á aldrinum 18 til 80 ára árið... Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Markaðsvæðing fjölmiðla rædd

FULLT var út úr dyrum á pressukvöldi sem Blaðamannafélag Íslands stóð fyrir í gærkvöldi í tengslum við alþjóðlegan dag til varnar blaðamennsku. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Matís finnur áður óþekkta hverabakteríu

SNÆDÍS Huld Björnsdóttir sameindalíffræðingur og Sólveig K. Pétursdóttir, verkefnisstjóri hjá Matís ohf., hafa fundið áður óþekkta hverabakteríu sem virðist bundin við Ísland. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 227 orð

Mest áhrif í Grímsey

NIÐURSKURÐUR þorskkvóta mun líklega hafa mest áhrif á efnahagsleg umsvif á Vestfjörðum og á Vesturlandi, samkvæmt skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands (HHÍ) um áhrif aflasamdráttar í þorski á fjárhag sveitarfélaga. Meira
6. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Mikil ólga í Pakistan

Islamabad. AP, AFP. | Pakistanska lögreglan beitti táragasi og bareflum til að koma í veg fyrir að lögmenn gætu staðið fyrir mótmælaaðgerðum við dómshús landsins í gær. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 720 orð | 1 mynd

Miklir möguleikar og minni áhætta en að "bora borholu"

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Nefnd um réttarstöðu barna

Félagsmálaráðherra ætlar að skipa nefnd sem á að fjalla um stöðu einstæðra og forsjárlausra foreldra og réttarstöðu barna þeirra. Þetta kemur fram í skriflegu svari ráðherra við fyrirspurn Guðmundar Steingrímssonar. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð

Neytendasamtökin

NEYTENDASAMTÖKIN hafa flutt starfsemi sína frá Síðumúla 13 að Hverfisgötu 105, 1. hæð. Neytendasamtökin reka upplýsinga- og leiðbeiningaþjónustu fyrir félagsmenn alla virka daga og utanfélagsmenn á mánudögum og fimmtudögum. Meira
6. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Nýtt bandalag í lykilstöðu

SÓSÍALÍSKI þjóðarflokkurinn, SF, vinnur mest á ef marka má könnun sem gerð var fyrir Jyllandsposten um dönsku kosningarnar. SF fær 24 sæti en er með 11. Vinstrivængurinn á þingi og sá til hægri fá jafnmörg sæti, 83 hvor en alls eru sætin 179. Meira
6. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

"Baróninn" tekinn höndum

MAFÍUFORINGINN Salvatore Lo Piccolo, sem hefur farið huldu höfði í tuttugu og fjögur ár, var handtekinn af ítölsku lögreglunni skammt frá Palermo á Sikiley í gær, ásamt syni sínum og tveimur öðrum mönnum. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

"Ég vil bara fá lóð undir verslun"

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is STURLA G. Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Samkaupa, segir að sveitarfélögin verði að finna til ábyrgðar sinnar og stuðla að eðlilegri samkeppni á matvörumarkaði. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 405 orð

"Gild rök að eignasafn GGE sé hátt metið"

EFTIRFARANDI greinargerð forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur var lögð fram á stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur 31. október. Greinargerðin er hér birt í heild sinni. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

"Sáðmenn sandanna" í eitt hundrað ár

Eftir Björn Björnsson Hólar | Í tilefni eitt hundrað ára sögu landgræðslu á Íslandi var haldið málþing á Hólum þar sem Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri fjallaði um upphaf sandgræðslu hérlendis og þá frumkvöðla sem stóðu að því starfi. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð

Rannsókn hefur dregist

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir fjórum Litháum vegna aðildar að yfir tuttugu þjófnaðarbrotum í íslenskum verslunum. Mennirnir sæta farbanni á meðan lögregla lýkur rannsókn, þó ekki lengur en til 13. nóvember nk. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Rétta hjálparhönd

FERMINGARBÖRN úr Grafarvogssókn gengu í hús í gær til að safna peningum til verkefna Hjálparstarfs kirkjunnar. Að sögn Bjarna Þórs Bjarnasonar, prests í Grafarvogskirkju, er þetta í 9. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Ríflega helmingshækkun á aðstöðugjöldum í Leifsstöð

FLUGSTÖÐ Leifs Eiríkssonar hf. (FLE) hækkaði aðstöðugjöld sem hún tekur af flugfélögum fyrir tækjabúnað, innritunarborð og fleira um heil 56% frá og með 1. október síðastliðnum. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð

Ræða tilskipun um raftækjaúrgang

UPPLÝSINGAFUNDUR verður haldinn um innleiðingu tilskipunar Evrópusambandsins um raftækja- og rafeindatækjaúrgang í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 6. hæð, miðvikudaginn 7. nóvember kl. 8.30-10. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

Síbrotagæsla til 1. febrúar

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir síbrotamanni og verður hann í haldi lögreglu þar til 1. febrúar á næsta ári. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

Stofnfrumufrumvarp

LAGT hefur verið fram frumvarp til breytinga á lögum um tæknifrjóvgun sem m.a. felur í sér að heimilt verði að nota fósturvísa til að búa til stofnfrumulínur. Sambærilegt frumvarp var lagt fram sl. vetur en fékkst ekki afgreitt. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin vilja að tekjustofnar verði efldir til samræmis við skyldur

Fjármálaráðherra spyr hvort ekki sé æskilegra að ráðstafa tekjum í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga en að þau fái hlutdeild í sveiflukenndum fjármagnstekjuskatti. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Tafir á flugumferð

TRUFLUN varð í rafmagni Flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík upp úr hádegi í gær. Leiddi hún af sér bilun í síafli en á því eru keyrð kerfi flugstjórnarmiðstöðvarinnar. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð

Umhverfisnefnd leggst gegn loftlínum

Vogar | Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga leggst gegn öllum hugmyndum Landsnets um endurnýjun raforkukerfis Suðurnesja með loftlínum. Bæjarráð hafði vísað tillögum Landsnets til umsagnar skipulags- og byggingarnefndar og umhverfisnefndar. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Varúð – svartur veiðiköttur gengur laus í bænum

ÞAÐ hefur að öllum líkindum boðað ógæfu fyrir einhver smádýrin að rekast á þennan svarta kött í Reykjavík. Þó að kettir geti verið einstaklega gæf og elskuleg dýr er veiðieðlið sterkt í... Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Vatn úr Hálslóni knýr vélar

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is FORMLEG gangsetning aflvéla Kárahnjúkavirkjunar fór fram í Fljótsdalsstöð í gær. Tvær vélar af sex ganga nú fyrir vatni úr Hálslóni og framleiða raforku fyrir álver Alcoa Fjarðaáls. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Verðmat Geysir Green var hækkað um 6,7 milljarða

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Vífilsstaðavatn friðlýst

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur undirritað yfirlýsingu um friðun Vífilsstaðavatns og nágrennis í Garðabæ sem friðlands. Meira
6. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Þetta helst...

Stjórnarskrárbrot? Deilt var um það á Alþingi í gær hvort bráðabirgðalög sem viðskiptaráðherra setti sl. sumar hefðu staðist stjórnarskrá en til stendur að greiða atkvæði um staðfestingu þeirra í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

6. nóvember 2007 | Staksteinar | 235 orð | 1 mynd

Hvað er seinagangur?

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir í frétt í Morgunblaðinu í gær, að eftirlitið hafi ekki sýnt af sér seinagang eða dregið lappirnar í athugun sinni á eignatengslum milli Hitaveitu Suðurnesja og Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
6. nóvember 2007 | Leiðarar | 414 orð

Snúningur Svandísar

Sl. laugardag kom stjórn Orkuveitu Reykjavíkur saman til fundar og þar tók nýr meirihluti stjórnar Orkuveitunnar ákvörðun um að styðja áfram við þátttöku Reykjavík Energy Invest í einkavæðingu orkufyrirtækis á Filippseyjum. Meira
6. nóvember 2007 | Leiðarar | 400 orð

Um kreppu í fjölmiðlun

Í gær birtist hér í Morgunblaðinu viðtal við Aidan White, framkvæmdastjóra Alþjóðasambands blaðamanna, þar sem hann fjallar um stöðu blaðamennskunnar á okkar tímum og hefur af henni nokkrar áhyggjur eins og skiljanlegt er. Meira

Menning

6. nóvember 2007 | Myndlist | 510 orð | 2 myndir

Að líkjast sjálfum sér

Hann er röskur meðalmaður á hæð og gildur að sama skapi, svarar sér vel og rekinn saman um herðarnar, sem eru dálítið lotnar og kúptar. Meira
6. nóvember 2007 | Tónlist | 495 orð | 1 mynd

Áfram, áfram, Múm

FJÓRÐA platan og Múm hefur tekið stakkaskiptum og skipulagsbreytingum án þess að missa sjarma sinn, áræði og sköpunarmátt. Meira
6. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 221 orð | 1 mynd

Barði bumbur

Ég er lítill áhugamaður um Júróvisjón sem sætir í raun stórkostlegum tíðindum í ljósi þess að ég er Íslendingur. Meira
6. nóvember 2007 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Best af öllum

Í TILEFNI af degi íslenskrar tónlistar næstkomandi föstudag efna Reykjavík Reykjavík og mbl.is til kosningar um bestu íslensku plötu allra tíma. Inni á kosningasíðu sem er aðgengileg frá forsíðu mbl. Meira
6. nóvember 2007 | Myndlist | 240 orð | 1 mynd

Erró er fyrirmyndin

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÞETTA eru bara málverk af einhverju. Meira
6. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Farnir í verkfall

UM 12.000 bandarískir handritshöfundar fóru í verkfall í gær, eftir að samningaviðræður sigldu í strand. Það verður því ekkert skrifað fyrir kvikmyndaframleiðendur og sjónvarpsstöðvar fyrr en samningar nást. Slíkt verkfall hefur ekki verið í heil 20 ár. Meira
6. nóvember 2007 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Fátæk og munaðarlaus börn styrkt

TÓNLEIKAR til styrktar fátækum og munaðarlausum börnum á Indlandi verða haldnir í Salnum í Kópavogi annað kvöld kl. 20. Meira
6. nóvember 2007 | Tónlist | 62 orð | 4 myndir

Gleðifnykur á NASA

FÖNK-sveitin Jagúar hélt á laugardaginn tónleika á skemmtistaðnum Nasa í tilefni af útkomu fjórðu hljóðversskífu sveitarinnar Shake it Good . Meira
6. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Hvað var Gillzenegger að gera í hlýrabol?

* Það urðu margir bæði hissa og vonsviknir á laugardaginn þegar Gillzenegger (sá hinn sami og innleiddi hugtökin helköttaður og heltanaður) gekk á svið í Laugardagslögunum í hlýrabol. Meira
6. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Hveitilengjum kastað

SÖNGKONAN Amy Winehouse sýndi sannkallaða rokkstjörnutilburði á hótelherbergi í München í síðustu viku, skömmu áður en hún steig á svið og tók lagið á MTV-tónlistarhátíðinni. Meira
6. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 117 orð | 2 myndir

Julia Roberts eins og Johnny Depp?

BANDARÍSKA leikkonan Julia Roberts segist vera mjög lík leikaranum Johnny Depp í útliti. Meira
6. nóvember 2007 | Bókmenntir | 283 orð | 1 mynd

Lofsamlegir dómar um Jóhann

Í VOR kom út í Noregi úrval ljóða Jóhanns Hjálmarssonar í þýðingu Knuts Ödegård og með inngangi eftir hann. Úrvalið, sem nefnist Storm er et vakkert ord og er gefið út hjá Solum-forlaginu, hefur fengið góðar viðtökur í Noregi og lofsamlega dóma. Meira
6. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Love Guru gefur upp öndina um næstu helgi

* Tónlistarfyrirbærið Love Guru hefur sent frá sér fréttatilkynningu þess efnis að hann muni halda yfir móðuna miklu laugardaginn 10. nóvember nk. en þá kemur hann fram í síðasta skipti á Gauki á Stöng. Meira
6. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 311 orð | 1 mynd

Meydrottning á miðjum aldri

Leikstjóri: Shekhar Kapur. Aðalleikarar: Cate Blanchett, Geoffrey Rush, Clive Owen, Rhys Ifans, Samantha Morton. 115 mín. England/Frakkland 2007. Meira
6. nóvember 2007 | Tónlist | 253 orð | 1 mynd

Nick Cave klár með nýja plötu

FJÓRTÁNDA hljóðversplata Nick Cave and the Bad Seeds er tilbúin. Kallast hún Dig, Lazarus, Dig! og hljóðið sem þið heyrðuð nú var í poppuðum trúartáknfræðingum, sperrandi eyrun. Meira
6. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Oprah á YouTube

OPRAH Winfrey spjallþáttarstjórnandi er í takt við tímann og búin að opna rás í sínu nafni á myndbandasíðunni YouTube. Þar má sjá ýmis myndskeið sem ekki hafa verið birt í þætti hennar, Oprah, og þá af því sem gerist baksviðs. Meira
6. nóvember 2007 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Rætt um nýju biblíuþýðinguna

NÝJA biblíuþýðingin verður tekin fyrir í pallborðsumræðum í Neskirkju í dag kl. 12. Í pallborði verða Auður Ólafsdóttir listfræðingur, guðfræðingarnir Arnfríður Guðmundsdóttir og Sigurður Pálsson og málfræðingarnir Jón G. Meira
6. nóvember 2007 | Tónlist | 498 orð | 2 myndir

Seiður völvunnar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "VÖLUSPÁ speglar heim á heljarþröm. Það er talið að Völuspá sé rituð um 900, ef til vill af seiðkonu. Spádómur völvunnar er nánast lýsing á ástandi heimsins í dag. Meira
6. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 80 orð | 1 mynd

Slönguegg Bergmans í Bæjarbíói

KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir í kvöld kvikmyndina Slöngueggið (The Serpents egg) eftir Ingmar Bergman, frá árinu 1977. Þar segir frá einni viku í lífi Abels Rosenberg sem er atvinnulaus og drykkfelldur loftfimleikamaður. Meira
6. nóvember 2007 | Bókmenntir | 623 orð | 1 mynd

Smekklaus skáldskapur

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is "ÞETTA er fínt í gjafir, líklega væri ekki óvitlaust að selja þessar bækur í blómabúðum og á bensínstöðvum," segir Bragi Ólafsson og á við Smárit Smekkleysu, en fjórða og fimmta ritið er nýkomið út. Meira
6. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 442 orð | 1 mynd

Tilvistarkreppa í samsteypuheimi

Leikstjórn: Tony Gilroy. Aðalhlutverk: George Clooney, Tom Wilkinson, Tilda Swinton, Sidney Pollack. Bandaríkin, 120 mínútur. Meira
6. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 253 orð | 2 myndir

Æsingsboltar og Íþróttahetjan berjast á toppnum

BANDARÍSKA gamanmyndin Balls Of Fury var tekjuhæsta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina, þótt fleiri hafi að vísu séð tölvuteiknimyndina Íþróttahetjuna. Meira

Umræðan

6. nóvember 2007 | Bréf til blaðsins | 178 orð

Fyrirmyndar veiðimaður?

Frá Guðjóni Jenssyni: "Í sjónvarpsfréttum í gærkveldi (1. nóv.) var sýnt myndskeið í sjónvarpinu frá veiðiferð ungs manns. Hann var beðinn um að sýna veiðina og varð hann góðfúslega við því." Meira
6. nóvember 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson | 5. nóvember Samvinnuhugsun... Í ljósi þess hvernig...

Gestur Guðjónsson | 5. nóvember Samvinnuhugsun... Í ljósi þess hvernig Kaupás (Krónan) og Hagar (Bónus) hafa farið með það traust sem þeim hefur verið sýnt er ljóst að það þarf að staldra við. Meira
6. nóvember 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Guðrún Emilía Guðnadóttir | 5. nóv. Óásættanlegt... Já þetta er...

Guðrún Emilía Guðnadóttir | 5. nóv. Óásættanlegt... Já þetta er óásættanlegt ástand, hvar á fólkið að fá vinnu??? Mála hús fyrir ríkisstjórnina? hvað á eiginlega ríkið mörg hús á landinu? Meira
6. nóvember 2007 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Jórunn Ósk Frímannsdóttir | 5. nóv. Eyjan.is og REI Eyjan hefur fjallað...

Jórunn Ósk Frímannsdóttir | 5. nóv. Eyjan.is og REI Eyjan hefur fjallað mikið um REI málið en aldrei um þátt Björns Inga í því. Það væri gaman að heyra skoðanir "Orðsins á götunni" um Björn Inga og hans þátt í REI málinu í stóru og smáu. Meira
6. nóvember 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Ragnar Freyr Ingvarsson | 4. nóvember Lambakótelettur... ... Hugmyndin...

Ragnar Freyr Ingvarsson | 4. nóvember Lambakótelettur... ... Hugmyndin að þessum rétti er fengin úr þeirri bók,: Jamie at home - Cook your way to the good life. Ljúffengar lambakótelettur með salsa verde og bragðgóðu couscous. Meira
6. nóvember 2007 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Samkeppni Iceland Express mun lækka flugfargjöld innanlands

Matthías Imsland skrifar um innanlandsflug: "Það er mikið hagsmunamál allra neytenda að Iceland Express fái viðunandi aðstöðu við Reykjavíkurflugvöll hið fyrsta." Meira
6. nóvember 2007 | Blogg | 199 orð | 1 mynd

Sigurjón Þórðarson | 4. nóvember Össur með fiskeldisglampa í augum Össur...

Sigurjón Þórðarson | 4. nóvember Össur með fiskeldisglampa í augum Össur Skarphéðinsson, ráðherra byggða- og iðnaðarmála, hefur farið mikinn síðustu klukkustundirnar í fjölmiðlum landsins. Meira
6. nóvember 2007 | Velvakandi | 405 orð | 1 mynd

velvakandi

Hafa samskipti ráðherra við hinn almenna borgara breyst? Í TILEFNI af skrifum Staksteina 30. október sl., þar sem talað var um hroka í einum af ráðherrum Samfylkingarinnar. Ég veit ekki hvort ástandið er nokkru betra á hinum bænum. Meira

Minningargreinar

6. nóvember 2007 | Minningargreinar | 896 orð | 1 mynd

Birgir Andrésson

Það er mikil eftirsjá að Birgi Andréssyni og lát hans kom eins og köld vatnsgusa yfir mig. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2007 | Minningargreinar | 3829 orð | 1 mynd

Birgir Andrésson

Birgir Andrésson myndlistarmaður fæddist í Vestmannaeyjum 6. febrúar 1955. Hann lést í Reykjavík 25. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Andrés Gestsson, f. á Stokkseyri 20. júlí 1917, og Sigríður Jónsdóttir, f. 6. febrúar 1918, d. 30. ágúst 1958. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1231 orð | 1 mynd

Guðný Skeggjadóttir

Guðný Skeggjadóttir fæddist að Felli í Strandasýslu 6. janúar 1932. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 28. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Skeggi Samúelsson og Ragnheiður Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2007 | Minningargreinar | 666 orð | 1 mynd

Karl Ágúst Adolfsson

Karl Ágúst Adolfsson fæddist á Ísafirði 21.2. 1927. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 28.10. síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Adolfína Einarsdóttir, f. 24.10. 1898, d. 6.7. 1966 og Adolf Ásgrímsson, f. 29.11. 1901, d. 4.7. 1967. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1530 orð | 1 mynd

Kristín S. Kvaran

Kristín S. Kvaran kaupmaður fæddist í Reykjavík 5. janúar 1946. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans sunnudaginn 28. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Guðmundsson, f. 30. júlí 1912, d. 27. ágúst 1975 og Guðrún Benediktsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1092 orð | 1 mynd

Sigmann Tryggvason

Sigmann Tryggvason, vélstjóri, smiður og sjómaður frá Hrísey, fæddist í Syðri-Vík í Árskógshreppi 19. október 1917. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 28. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1115 orð | 1 mynd

Þórunn Gunnarsdóttir

Þórunn Gunnarsdóttir fæddist í Stykkishólmi 13. ágúst 1924. Hún lést á heimili sínu 29. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristensa Valdís Jónsdóttir og Gunnar Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 196 orð | 1 mynd

Afli og verðmæti dragast saman

TÖLUVERÐUR aflasamdráttur er við Færeyjar það sem af er þessu ári. Fyrstu níu mánuði ársins er samdrátturinn miðað við sama tíma í fyrra 10% í magni og 6% í verðmætum. Samdráttur í bolfiski er 18%, 15% í þorski og 23% í ýsu. Þorskaflinn nú er tæp 8. Meira
6. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 195 orð

Rússar loka á Noreg að hluta til

RÚSSAR hafa lokað á innflutning síldar frá Noregi að hluta til. Aðeins sjö fyrirtæki í Norður-Noregi hafa leyfi til innflutningsins. Ekki kemur til slíks gagnvart íslenzkum fyrirtækjum. Meira

Viðskipti

6. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Ánægja með bankana eykst í fyrsta sinn í 4 ár

SAMKVÆMT nýjum niðurstöðum íslensku ánægjuvogarinnar, sem Capacent Gallup framkvæmdi, hefur ánægja almennings með íslensku viðskiptabankana aukist , í fyrsta sinn frá árinu 2003 en þessar mælingar hafa farið fram árlega frá 1999. Meira
6. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Eimskip í Víetnam

EIMSKIP hefur opnað fyrstu skrifstofu sína í Víetnam, sem er jafnframt sjötta skrifstofa Eimskips í Asíu. Hinar eru í Kína og Japan. Skrifstofan er í Ho Chi Minh, (áður Saigon), stærstu borg Víetnam, með yfir níu milljónir íbúa. Meira
6. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Glitnir hækkar innláns- og útlánsvexti

GLITNIR hefur hækkað óverðtryggða innláns- og útlánsvexti um 0,45 prósentustig og tekur breytingin gildi 11. nóvember. Jafnframt hækka vextir á nýjum húsnæðislánum til viðskiptavina bankans, úr 5,80% í 6,35% . Sú breyting tekur gildi í dag, 6. nóvember. Meira
6. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Hagnaður Føroya banka

FØROYA banki hagnaðist um 22,3 milljónir danskra króna á þriðja ársfjórðungi þessa árs, jafnvirði um 256 milljóna króna. Fyrstu níu mánuðina nemur hagnaðurinn rúmum 106 milljónum króna dönskum, eða um 1,2 milljörðum króna. Meira
6. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 404 orð | 1 mynd

Munur á innláns- og útlánsvöxtum 2 eða 10%?

HEILDARVAXTAMUNUR hefur farið ört lækkandi hér á landi frá árinu 1995 og er nú í kringum 2%, sem er sambærilegt við vaxtamun í öðrum OECD-ríkjum, að sögn Yngva Arnar Kristinssonar, hagfræðings og framkvæmdastjóra verðbréfasviðs Landsbankans á... Meira
6. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 1 mynd

Órói á mörkuðum vegna bankavanda

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is ÞAÐ hrikti í stoðum hlutabréfamarkaðarins víða um heim í gær þegar tilkynnt var um afsögn Charles Prince, stjórnarformanns og forstjóra Citigroup, stærsta banka í heimi. Meira
6. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 193 orð

Smellinn á Akranesi til eigenda BM Vallár

EIGENDUR BM Vallár; eignarhaldsfélag Víglundar Þorsteinssonar og fjölskyldu, hafa keypt Smellinn hf. á Akranesi, sem undanfarin ár hefur sérhæft sig í hönnun og framleiðslu á forsteyptum húseiningum. Meira

Daglegt líf

6. nóvember 2007 | Daglegt líf | 123 orð

Af ljótum vísum

Jóni Ingvari Jónssyni er sjaldnast alvara í bundnu máli. Allra síst þegar hann yrkir um sjálfan sig, eins og í eftirfarandi vísu: Ég hef farið vítt um völlu, vísur margar ljótar samið, núna sé ég eftir öllu, ætli ég geti mig nú hamið? Meira
6. nóvember 2007 | Neytendur | 157 orð | 1 mynd

Grænni í Evrópu

Innkaup Evrópubúa eru "grænni" en innkaup Bandaríkjamanna ef marka má nýja rannsókn sem forskning.no greinir frá. Engu að síður skiptir verðmiðinn mestu um hvað endar í innkaupakörfum Evrópubúa. Meira
6. nóvember 2007 | Daglegt líf | 550 orð | 2 myndir

HVOLSVÖLLUR

Ef fyrsta vika vetrar spáir fyrir um veðráttu vetrarins verður hann ekki sérstaklega veðurblíður. Vikan hefur verið afar umhleypingasöm, snjókoma, rigning og rok og lítið sést til sólar. Meira
6. nóvember 2007 | Daglegt líf | 781 orð | 2 myndir

Mér liggur mikið á hjarta

Samskipti barna og unglinga eru í forgrunni nýrrar bókar eftir dr. Sigrúnu Aðalbjarnardóttur. Hrund Hauksdóttir ræddi við höfundinn. Meira
6. nóvember 2007 | Daglegt líf | 880 orð | 4 myndir

Stærðfræði er skemmtileg

Sum grunnskólabörn kjósa að kúra sig yfir stærðfræðidæmi á meðan jafnaldrarnir verja frítímanum í tuðruspark eða tónlistariðkun. Meira

Fastir þættir

6. nóvember 2007 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

100 ára afmæli. Í dag 6. nóvember er Bergur G. Gíslason hundrað ára. Í...

100 ára afmæli. Í dag 6. nóvember er Bergur G. Gíslason hundrað ára. Í tilefni þess tekur hann á móti nánustu vinum og fjölskyldu á heimili sínu í dag milli kl. 17 og... Meira
6. nóvember 2007 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

50 ára afmæli . Í dag, 6. nóvember, verður María B. Finnbogadóttir...

50 ára afmæli . Í dag, 6. nóvember, verður María B. Finnbogadóttir fimmtug. Hún verður erlendis til að fagna þessum... Meira
6. nóvember 2007 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

75 ára afmæli. Sjötíu og fimm ára er í dag, 6. nóvember, Magnús...

75 ára afmæli. Sjötíu og fimm ára er í dag, 6. nóvember, Magnús Hallgrímsson verkfræðingur. Kona hans, Hlíf Ólafsdóttir, verður áttræð síðar í mánuðinum. Þau hjónin munu taka á móti gestum í safnaðarheimili Háteigskirkju laugardaginn 17. Meira
6. nóvember 2007 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tanndráttur. Norður &spade;ÁD54 &heart;K63 ⋄K7 &klubs;ÁG76 Vestur Austur &spade;G63 &spade;K92 &heart;DG108 &heart;752 ⋄106 ⋄G932 &klubs;9532 &klubs;D108 Suður &spade;1087 &heart;Á94 ⋄ÁD854 &klubs;K4 Suður spilar 3G. Meira
6. nóvember 2007 | Í dag | 102 orð

Fyrirlestur um friðargæsluna

MARGRÉT Heinreksdóttir flytur fyrirlestur í dag, þriðjudag, kl. 12 í stofu 201 Sólborg v/ Norðurslóð. Fyrirlesturinn nefnir hún "Þjóðréttarlegur grundvöllur friðargæslu – lögmæti/réttmæti". Meira
6. nóvember 2007 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

Gott gengi á EM

27. október – 7. nóvember 2007 Meira
6. nóvember 2007 | Í dag | 16 orð

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta...

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir... Meira
6. nóvember 2007 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp á Essent-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Hoogeeven í Hollandi. Ruslan Ponomarjov (2.705) frá Úkraínu hafði hvítt gegn armenska kollega sínum í stórmeistarastétt, Zaven Andriasian (2.546) . 23. He6! Meira
6. nóvember 2007 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 MÍR, félag um menningartengsl Íslands og Rússlands, færðu Kvikmyndasafni alls 40 tonn af sovéskum og rússneskum kvikmyndafilmum. Hver er formaður MÍR? 2 Hvaða söngkona spilar stórt hlutverk í nýjasta verki Leikfélags Akureyrar, Ökutíma? Meira
6. nóvember 2007 | Í dag | 340 orð | 1 mynd

Straumar í kynjafræði

Irma Erlingsdóttir fæddist í Reykjavík 1968. Hún lauk BA-prófi í frönsku og bókmenntum frá HÍ, licence-prófi, mastersprófi og DEA-prófi við Háskólann París-8, og lýkur senn doktorsnámi frá Sorbonne. Meira
6. nóvember 2007 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji hefur aldrei skilið hvers vegna menn taka ótilneyddir að sér dómgæslu í knattspyrnuleikjum. Það er eins og að arka út í miðja á og stilla sér upp undir aurfossi. Það þarf örugglega engin stétt manna að standa undir öðrum eins svívirðingum. Meira

Íþróttir

6. nóvember 2007 | Íþróttir | 800 orð | 1 mynd

Að duga eða drepast

SÍÐARI umferðin í riðlakeppni Meistararadeildar Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld með átta leikjum. Sá háttur er hafður á að nú mætast liðin að nýju sem áttust við í síðustu umferðinni sem leikin var 23. og 24. október. Meira
6. nóvember 2007 | Íþróttir | 144 orð

Andersen tekur við Vålerenga

ÁRNI Gautur Arason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmenn Vålerenga í Ósló, fengu í gær nýjan þjálfara, samkvæmt frétt Nettavisen , og mun hann jafnframt leika með liðinu á næstu leiktíð. Meira
6. nóvember 2007 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Andréssynir fögnuðu sigri

VALDIMAR Þórsson skoraði 6 mörk fyrir Malmö þegar liðið tapaði á heimavelli, 24:23, gegn Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
6. nóvember 2007 | Íþróttir | 142 orð

Birgir þarf að sanna sig

BIRGIR Leifur Hafþórsson hefur leik á morgun á 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Birgir náði ekki að tryggja sér áframhaldandi keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í ár en hann endaði í 184. sæti peningalistans. Meira
6. nóvember 2007 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Bogdan Wenta sagt upp störfum

BOGDAN Wenta, landsliðsþjálfari Pólverja í handknattleik, var í gærmorgun sagt upp starfi þjálfara hjá þýska 1. deildar liðinu Magdeburg. Meira
6. nóvember 2007 | Íþróttir | 362 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rúrik Gíslason lék síðustu 20 mínúturnar í leik Viborg og OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. OB hafði betur, 2.0, en leikurinn fór fram í Viborg sem er sem fyrr í næstneðsta sæti deildarinnar með 10 stig. Lyngby er með 9 stig í neðsta... Meira
6. nóvember 2007 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristján Örn Sigurðsson og Veigar Páll Gunnarsson eru báðir í liði ársins í norsku úrvalsdeildinni sem Nils Johan Semb fyrrum landsliðsþjálfari hefur valið. Báðir áttu þeir góðu gengi að fagna með liðum sínum. Meira
6. nóvember 2007 | Íþróttir | 147 orð

GPS-tæki á íþróttamenn

TIL álita kemur að íþróttamenn í fremstu röð verði gert skylt að bera GPS-staðsetningartæki í framtíðinni þannig að einfaldara verði að hafa upp á þeim til lyfjaprófa en nú er. Meira
6. nóvember 2007 | Íþróttir | 340 orð

HANDKNATTLEIKUR Eimskipsbikar karla, 16 liða úrslit. Víkingur &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Eimskipsbikar karla, 16 liða úrslit. Víkingur – Grótta 34:22 ÍR 2 – Haukar 26:36 KNATTSPYRNA England Manchester City – Sunderland 1:0 Stephen Ireland 67. Staðan: Arsenal 1183024:927 Man. Utd 1283121:627 Man. Meira
6. nóvember 2007 | Íþróttir | 257 orð

Jóhann náði frábærum árangri í Argentínu

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Jóhann Rúnar Kristjánsson borðtennismaður úr Keflavík náði frábærum árangri á móti sem fram fór í Buenos Aires í Argentínu um helgina. Meira
6. nóvember 2007 | Íþróttir | 191 orð

Keane fékk það óþvegið

ROY Keane, knattspyrnustjóri Sunderland, var ekki vinsælasti maðurinn á heimavelli Manchester City í gær þegar liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni. Meira
6. nóvember 2007 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Ólafur Örn samdi áfram við Brann

ÓLAFUR Örn Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, ritaði nafn sitt undir nýjan tveggja ára samning við norska meistaraliðið Brann í gær. Meira
6. nóvember 2007 | Íþróttir | 593 orð | 1 mynd

Ósigraðir ættjarðarmenn frá Nýja Englandi

LEIKUR ársins í NFL-ruðningsdeildinni fór fram á heimavelli Indianapolis Colts – þegar erkifjendur heimaliðsins, New England Patriots, komu í heimsókn í RCA-höllina, í kappakstursborg miðvesturríkjanna. Meira
6. nóvember 2007 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Radcliffe hrósaði sigri tíu mánuðum eftir barnsburð

BRESKA hlaupadrottningin Paula Radcliffe hrósaði sigri í New York-maraþoninu sem þreytt var í fyrrakvöld. Meira
6. nóvember 2007 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

Ragna á leiðinni til Peking?

RAGNA Ingólfsdóttir, Íslandsmeistari í badminton, stendur mjög vel að vígi með að komast á Ólympíuleikana í Peking á næsta ári. Hún var í 53. Meira
6. nóvember 2007 | Íþróttir | 144 orð

Sociedad orðað við Eið

SPÆNSKA íþróttablaðið Marca segir frá því að gær að Iñaki Badiola og hópur kínverskra fjárfesta sem með honum vinna hafi Eið Smára Guðjohnsen og Roberto Soldado, framherja hjá Real Madrid, á óskalista sínum hjá spænska 2. deildarliðinu Real Sociedad. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.