Greinar föstudaginn 9. nóvember 2007

Fréttir

9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð

Afborgunin hækkaði um 60%

HÚSNÆÐISLÁN geta verið með mismunandi vexti. Hér er tekið mið af láni af íbúð, sem ekki fæst samþykkt vegna skipulagsmála. Fyrir vikið fást ekki hagstæðustu lánin. Meira
9. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Alls engin viðreynsla

ÞEGAR kona sveiflar mjöðmunum á kynþokkafullan hátt og hefur gott bil milli hnjánna er ekki um að ræða ómeðvituð skilaboð til karla um að hún sé á frjósemistímabili og því til í tuskið, að sögn vefsíðu BBC . Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Allur ávinningurinn er horfinn

"ALLUR ávinningurinn sem fólk hafði af breytingunni árið 2004 með lægri vöxtum, innkomu bankanna og hærra lánshlutfalli er horfinn og meira en það," segir Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Arnaldur tilnefndur

GLÆPASAGAN Vetrarborg eftir Arnald Indriðason hefur fengið tilnefningu til sænsku Martin Beck-verðlaunanna sem besta erlenda glæpasagan sem kom út í Svíþjóð í ár. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð

Álag á starfsmenn

VINNUUMHVERFI á leikskólum: Orsakir álags á starfsmenn, er heiti á opnum fyrirlestri sem Ágústa Guðmarsdóttir, MS í líf- og læknavísindum heldur í boði Rannsóknastofu í vinnuvernd í dag, föstudaginn 9. nóvember, kl. 12.15 í Lögbergi HÍ, stofu 201. Meira
9. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Ásetti sér að myrða eins marga og hann gæti

FINNSKA lögreglan sagði í gær að átján ára nemi sem varð átta manns að bana í skotárás í skóla í bænum Tuusula í fyrradag hefði ætlað að myrða eins marga og hann mögulega gæti. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Bragðarefir sleipastir

BRAGÐAREFIR sigruðu á fyrsta krullumóti vetrarins hjá Krulludeild Skautafélags Akureyrar. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð

Efni úr Lambafelli

SKIPULAGSSTOFNUN barst 6. nóvember tillaga Árvéla að matsáætlun vegna efnistöku í Lambafelli, sveitarfélaginu Ölfusi. Tillöguna er unnt að nálgast á heimasíðu Línuhönnunar: www.lh.is. Meira
9. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 84 orð

Eitraðar perlur frá Kína

MILLJÓNIR kínverskra perlufesta fyrir börn hafa verið eða munu verða innkallaðar í Bandaríkjunum og Ástralíu vegna þess að í ljós hefur komið að þær innihalda efni skylt nauðgunarlyfinu GHB. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Engin ákvörðun liggur fyrir

GUÐRÍÐUR Arnardóttir, bæjarfulltrúi og oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, lýsir furðu sinni á frásögn Gunnars I. Birgissonar, bæjarstjóra í Kópavogi, um byggingu óperuhúss þar í bæ sem birtist í Morgunblaðinu. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

Er þróunarsamvinnan á villigötum?

"ER þróunarsamvinna Íslands á villigötum? Hvert stefnir?" Þessar spurningar mun Hilmar Þór Hilmarsson, lektor við viðskipta- og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri, gera að umfjöllunarefni á málstofu deildarinnar í dag. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Fengu áritað bréf frá Yoko Ono

ÞAÐ kom 70 unglingum úr skólakór Kársness skemmtilega á óvart þegar þau fengu í gær pakka sem borist hafði til Höfuðborgarstofu. Í pakkanum var áritað bréf til allra kórfélaganna frá Yoko Ono. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð

Fjárveitingar ekki lækkað

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ segir kröfur Lögreglufélags Suðurlands um endurskoðun á fjárveitingum til lögreglunnar á Selfossi byggðar á misskilningi. Að sögn Þórunnar J. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Fylkir vill fá lóð við Rauðavatn

Eftir Andra Karl andri@mbl.is AÐALSTJÓRN íþróttafélagsins Fylkis hefur sent skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar erindi þar sem formlega er óskað eftir lóð við Rauðavatn. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 1568 orð | 4 myndir

Færum útlöndin til okkar

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum hyggst koma á fót alþjóðlegri tungumálamiðstöð hér á landi. Miðstöðin myndi styrkja núverandi starf stofnunarinnar, auk þess að ljá henni nýja alþjóðlega vídd. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð

Gengið í þágu Wioletu

ÍBÚAR í Langanesbyggð ætla að ganga frá Bakkafirði til Þórshafnar á morgun til að vekja athygli á að einn samborgari þeirra, Wioleta Kuczynska, þarfnast stuðnings í baráttu sinni við illvígt krabbamein. Lagt verður upp kl. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Gifseinangrunin sannaði gildi sitt

LÖGREGLURANNSÓKN á eldsvoðanum við Grettisgötu 61 aðfaranótt fimmtudags leiddi ekki til staðfestingar á eldsupptökum í gær, en málið er áfram í rannsókn. Lögreglan tjáir sig ekki um hvort grunur sé um íkveikju. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð

Grunnskólabörn í Orkupúsli

GRUNNSKÓLABÖRN keppa í Orkupúsli Legó hönnunarkeppninnar í Öskju, Sturlugötu á morgun, laugardaginn 10. nóvember, frá kl. 9.30-17. Meira
9. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Heitir þingkosningum fyrir miðjan febrúar

Islamabad. AFP. | Forseti Pakistans, Pervez Musharraf, hét því í gær að þingkosningar yrðu haldnar fyrir 15. febrúar en forsetinn setti fyrir skömmu neyðarlög. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 221 orð

Hika við að koma heim aftur

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÉG veit um marga lækna úti í heimi sem hugsa sig tvisvar um áður en þeir koma heim, m.a. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

HÍ í samstarf við kínverska háskóla

HÁSKÓLI Íslands og Fudan-háskóli í Shanghai undirrituðu í gær samning um rannsóknarsamstarf og nemendaskipti. Vilji beggja aðila er að geta veitt sameiginlegar prófgráður, bæði á meistara- og doktorsstigi, og stuðla þannig að öflugu rannsóknarsamstarfi. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Hægt að labba út með "húsið á bakinu"

HUGMYNDAFRÆÐIN á bak við nýja verslun BYKO í Kauptúni í Garðabæ er að hægt eigi að vera að labba þaðan út með "heilt hús á bakinu" ef svo má segja, að sögn Atla Ólafssonar rekstrarstjóra. Verslunin verður opnuð í dag, föstudag. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Hæstiréttur staðfestir farbann

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest farbann yfir pólskum ríkisborgara vegna aðildar hans að nauðgun sem er til rannsóknar hjá lögreglunni á Selfossi. Maðurinn sætir farbanni til 17. desember nk. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Hætt við stækkun á Kársnesi

VIÐ erum að sjálfsögðu mjög ánægð með þessa niðurstöðu og ástæða til að óska íbúum vesturbæjar Kópavogs til hamingju með þessi málalok," sagði Arna Harðardóttir, formaður Samtaka um betri byggð á Kársnesi. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Jafnréttisfræðsla

NÝTT verkefni sem miðar að því að auka og efla jafnréttis- og kynjasjónarmið í skólastarfi, þ.e. í leikskólum og grunnskólum, er að hefja göngu sína. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Jólakort Hjartaheilla komið út

JÓLAKORTASALAN er hafin hjá Hjartaheill, landssamtökum hjartasjúklinga. Jólakortin eru með myndum eftir listakonuna Gunnellu. Þetta er þriðja árið í röð sem Gunnella gefur samtökunum slíkan afnotarétt af listaverkum sínum. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð

Konur í Frjálslynda flokknum funda

FÉLAGSFUNDUR Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum verður haldinn á Grand Hótel í kvöld, föstudaginn 9. nóvember, kl. 20. Gestafyrirlesari kvöldsins verður Kristbjörg Kristmundsdóttir, jógaþerapisti sem mun m.a. fjalla um sjálfstyrkingu. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Landsbankinn og Andri Már verðlaunaðir

LANDSBANKINN var í gær valinn Markaðsfyrirtæki ársins 2007 af ÍMARK, samtökum auglýsenda, og Andri Már Ingólfsson, eigandi Heimsferða, er Markaðsmaður ársins. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Leikskólagjöld hækka um 2,5%

DRÖG að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar gera ráð fyrir að leikskólagjöld hækki um 2,5% 1. janúar nk. og að kostnaður foreldra vegna fæðis leikskólabarna hækki um 1.350 krónur. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Listamenn sungu fyrir BUGL

MARGIR listamenn komu fram á árlegum tónleikum sem Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi hélt í gærkvöldi í Grafarvogskirkju til styrktar barna- og unglingageðdeild Landspítala, BUGL. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Markaðurinn í uppnámi

BANKARNIR skilja húnæðismarkaðinn eftir í algjöru uppnámi, að mati Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra. Hún segir stöðuna sem nú sé komin upp á húsnæðismarkaði vera mjög alvarlega og fulla ástæðu til að hafa verulegar áhyggjur af henni. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Málstefna rædd á málþingi

ÍSLENSK málnefnd vinnur nú að gerð fyrstu heildstæðu íslensku málstefnunnar. Hún verður viðfangsefni málræktarþings Málnefndarinnar og Mjólkursamsölunnar sem haldið verður laugardaginn 10. nóvember í hátíðasal Háskóla Íslands kl. 11.00-14.25. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Mikill metnaður knýr íslenskt tónlistarlíf áfram

"MAÐUR kemur víða við; vinnustaðirnir geta verið frá tveimur upp í tuttugu í sama mánuðinum," segir Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari í fréttaskýringu um aðstæður klassískra tónlistarmanna á Íslandi í tilefni af degi íslenskrar tónlistar sem... Meira
9. nóvember 2007 | Þingfréttir | 115 orð | 1 mynd

Milljarðaútgjöld til hernaðarlegra verkefna

Á EINU og hálfu ári eiga að renna úr ríkissjóði 2,1-2,5 milljarðar króna í hernaðarleg verkefni, að undanskildum útgjöldum sem borgaralegar stofnanir þurfa að bera, t.d. vegna heræfinga hér á landi. Þetta kom fram í máli Steingríms J. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Mörg Nato-ríki bjóða sig fram til loftrýmiseftirlits

MÖRG aðildarríki NATO hafa boðið fram flugsveitir til loftrýmisgæslu við Ísland næstu þrjú árin. Frakkar munu hafa hér flugsveit í 5-6 vikur fyrri hluta árs 2008 og Bandaríkjamenn senda flugsveitir í 2-3 vikur næsta sumar og aftur sumarið 2009. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Nákvæm viðbrögð við bilun

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ALVARLEGT flugatvik, sem átti sér stað þegar olíupakkning bilaði í öðrum hreyfli Fokker-vélar Flugfélags Íslands á þriðjudagskvöldið, er nú til rannsóknar hjá Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF). Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 313 orð

Neyddist til að flytja húsnæðislánið með sér

SÍFELLT meira er um að fólk flytji lánin með sér þegar það kaupir nýtt húsnæði. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Ný ævisaga á 200 ára afmælisdegi Jónasar

NÝ ævisaga Jónasar Hallgrímssonar kemur út á 200 ára afmælisdegi hans, eftir viku, á vegum menningarfélagsins Hrauns í Öxnadal. Böðvar Guðmundsson rithöfundur hefur skrifað söguna og nefnir Jónas Hallgrímsson – Ævimynd . Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Opið hús hjá Bergmáli

BERGMÁL, líknar- og vinafélag, verður með opið hús sunnudaginn 11. nóvember kl. 16 í Blindraheimilinu í Hamrahlíð 17, 2. hæð. Séra Bjarni Karlsson prestur í Laugarneskirkju flytur hugvekju. Þorvaldur Halldórsson skemmtir. Matur að hætti Bergmáls. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Ófeimnir að búa til námsbrautir

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is UM 250 nemar eru nú í fjarháskólanámi á Austurlandi og fjölgar þeim sem sækja í slíkt nám jafnt og þétt, þó námsframboð hafi ekki aukist til muna. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Óhefðbundnar jólagjafir Sparisjóðsins

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is Sparisjóðurinn hóf í gær átakið "Þú gefur styrk", til stuðnings átta félagasamtökum barna og unglinga með geðraskanir. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 243 orð

Óhjákvæmilegt er að gera breytingar á Íbúðalánasjóði

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is GUÐMUNDUR Bjarnason, forstjóri Íbúðalánasjóðs, segist reikna með að gera verði breytingar á starfsemi Íbúðalánasjóðs til að mæta kærum viðskiptabankanna til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og EFTA-dómstólsins. Meira
9. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Óvenjulegir refsidómar sagðir gefa góða raun

Palatka. AP. | Reshane Lewis var ekki ánægð og svitinn spratt fram á andliti hennar þegar hún gekk í hringi fyrir utan dómhús í Palatka í Flórída og hélt á skilti með áletruninni: "Ég stal úr verslun í bænum". Meira
9. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Saakashvili flýtir kosningum

STÚLKA í Tbilisi strunsar framhjá hópi hermanna í miðborginni í gær en Mikhail Saakashvili forseti setti neyðarlög á miðvikudag vegna fjölmennra mótmæla stjórnarandstæðinga síðustu daga en þeir saka hann um spillingu og mannréttindabrot. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Segir Reykjanesbæ hafa öll tök

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is HUGMYNDIR um að Reykjanesbær kaupi meirihluta hlutafjár í Hitaveitu Suðurnesja ganga ekki upp að mati Júlíusar Jónssonar, forstjóra hitaveitunnar. Meira
9. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Seselj fyrir rétti í Haag

SERBNESKI þjóðernisofstækismaðurinn Vojislav Seselj fordæmdi í gær stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag en réttarhöld yfir um hófust á miðvikudag. Sagði Seselj að dómstóllinn væri "ólöglegur". Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Skipulagsnefnd Hveragerðis á móti Bitruvirkjun

Hellisheiði | Skipulags- og bygginganefnd Hveragerðisbæjar leggst alfarið gegn fyrirhugaðri Bitruvirkjun sem Orkuveita Reykjavíkur hyggst koma upp á Hengilssvæðinu. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Skógræktarfélag Íslands og Kaupþing gera tímamótasamning

VÍÐTÆKUR samstarfssamningur á milli Kaupþings og Skógræktarfélags Íslands var undirritaður 25. október síðastliðinn. Í fréttatilkynningu segir að hér sé um að ræða einn stærsta og umfangsmesta samstarfssamning sem félagið hefur gert við fyrirtæki. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Skrappdagur í Breiðholtsskóla

Á MORGUN, laugardag, verður hinn íslenski skrappdagur haldinn í Breiðholtskóla frá kl. 12-19. Þetta mun vera í fyrsta sinn á Íslandi sem slíkur dagur er haldinn. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Sparisjóðir hækka vexti

VEXTIR á svonefndum hattalánum sparisjóðanna, sem eru hluti af lánasamstarfi Íbúðalánasjóðs og sparisjóðanna, hafa verið hækkaðir um 0,20%. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Sproti með einn þykkasta bakvöðvann

Eftir Atla Vigfússon Reykjahverfi | "Við höfum mjög gaman af kindunum," segir Þráinn Ómar Sigtryggsson, bóndi sem ásamt fjölskyldu sinni býr á Litlu-Reykjum í Reykjahverfi. Meira
9. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Suu Kyi tilbúin til viðræðna við herforingjastjórnina

AUNG San Suu Kyi, leiðtogi lýðræðisaflanna í Búrma, er reiðubúin til að eiga viðræður við fulltrúa herforingjastjórnarinnar í landinu. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Súpa hveljur yfir afborgunum

BIRNA Jónsdóttir, formaður Læknafélags Íslands, segist kannast við dæmi þess að ungir sérfræðingar séu tvístígandi varðandi það að koma heim að námi loknu í útlöndum sökum þess hvernig staðan er á húsnæðismarkaði. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Tarfarnir snaraðir og merktir

NÚ á haustdögum var slátrað um 1.100 hreindýrum úr hjörð Stefáns Hrafns Magnússonar sem býr með hreindýr í Isortoq á Grænlandi. Þar hefur Stefán reist fullkomið sláturhús með Evrópuviðurkenningu. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Umhverfisstofnun segir áhrif Bitruvirkjunar ekki mikil

UMHVERFISSTOFNUN hefur birt umsögn um fyrirhugaða Bitruvirkjun, sem Orkuveita Reykjavíkur hyggst reisa á Hellisheiði. Þar segir að ef tekið verði tillit til athugasemda stofnunarinnar séu ekki líkur á að heildaráhrif vegna framkvæmdanna verði... Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Útrásinni fundinn nýr grundvöllur

SVANDÍS Svavarsdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna og oddviti stýrihóps um málefni Orkuveitu Reykjavíkur og REI, gerir ekki athugasemd við þau orð Dags B. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Vangaveltur um fjármögnun rangar

LAUSAFJÁRSTAÐA Kaupþings er prýðileg, að sögn Sigurðar Einarssonar, stjórnarformanns bankans, en skuldatryggingarálag bankans hefur áttfaldast frá því í sumarbyrjun. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Vantar skilgreiningu á varnarþörf Íslands

ÞAÐ vantar skilgreiningu á varnarþörf Íslands, sagði Jón Magnússon, Frjálslyndum í umræðunum í gær og spurði um tilgang erlendra flugsveita hér á landi. "Hvar er ógnin? Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Veiðistjórnun hreindýra

ÁKI Jónsson forstöðumaður veiðistjórnarsviðs Umhverfisstofnunar, fjallar um veiðistjórnun hreindýra á málstofu í auðlindafræðum í Háskólanum á Akureyri í dag kl. 11.00. Málstofan verður í anddyri rannsóknarhússins Borga. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Verkefnin í Írak voru alls ekki hernaðarverkefni

ÁKVÖRÐUNIN að kalla íslenska friðargæsluliðann heim frá starfi NATO í Írak var röng og þá ekki síst í miðju framboði til Öryggisráðs SÞ. Þetta kom fram í máli Sivjar Friðleifsdóttur, Framsókn, í umræðum um skýrslu utanríkisráðherra á þingi í gær. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

Vestfirðir á teikniborðinu

Ísafjörður | "Vestfirðir á teikniborðinu" er yfirskrift vetrarþings sem Framtíðarlandið efnir til í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á morgun, laugardag, á milli kl. 9 og 17. Sest verður á rökstóla um stöðu nýsköpunar á Vestfjörðum. Meira
9. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

Vélin lækkaði sig um 2.000 metra

RANNSÓKNANEFND flugslysa, sem rannsakar flugatvikið á Austurlandi þegar Fokkervél Flugfélags Íslands varð að snúa við til Egilsstaða eftir hreyfilbilun, beinir sjónum sínum að jafnþrýstikerfi vélarinnar ásamt olíukerfi. Meira
9. nóvember 2007 | Þingfréttir | 142 orð | 1 mynd

Þetta helst...

Hefðbundin þrætuepli Venjubundin þrætuepli voru í umræðum á Alþingi í gær um skýrslu utanríkisráðherra , s.s. íslenska friðargæslan, NATO, staða mála í Afganistan og framboð Íslands til Öryggisráðsins. Meira
9. nóvember 2007 | Þingfréttir | 335 orð | 1 mynd

Þróunarverkefni í Karíba- og Kyrrahafi í skoðun

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is MÖGULEG þróunarverkefni í samvinnu við eyjar í Karíba- og Kyrrahafi eru í skoðun en markmiðið yrði að stuðla að sjálfbærri þróun og þá einkum á sviði fiskveiða og sjávarútvegs og í nýtingu endurnýjanlegra auðlinda. Meira

Ritstjórnargreinar

9. nóvember 2007 | Leiðarar | 389 orð

Húsnæðislánamarkaðurinn

Þegar bankarnir, undir forystu Kaupþings banka, beittu sér fyrir breytingu á húsnæðislánakerfi landsmanna, síðla sumars árið 2004, var það bylting en ekki breyting og flestir töldu að nú væru nýir tímar framundan í húsnæðismálum landsmanna. Meira
9. nóvember 2007 | Leiðarar | 399 orð

Samstillt átak um ryklausa Reykjavík í vetur

Ábyrgðartilfinning fólks gagnvart umhverfinu er að breytast, enda er ekki seinna vænna að fólk geri sér grein fyrir því hvaða áhrif gjörðir þess hafa. Meira
9. nóvember 2007 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Spurningum ósvarað

Það er undarlegt, að enn fást engin svör við spurningunni hvers vegna samningsvirði á GGE í samningum um samruna REI og GGE hækkaði um 6,7 milljarða króna, frá bókfærðu virði. Meira

Menning

9. nóvember 2007 | Leiklist | 404 orð | 2 myndir

Afþakkaði launagreiðslu fyrir leik í Stundinni okkar

ÓLAFUR Egill Egilsson leikari tilkynnti Páli Magnússyni útvarpsstjóra, á opnum starfsmannafundi Ríkisútvarpsins í fyrradag, að hann myndi ekki þiggja laun fyrir vinnu við upptökur á Stundinni okkar. Meira
9. nóvember 2007 | Tónlist | 499 orð | 20 myndir

Ágætis byrjun er besta íslenska platan

Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar efndu Reykjavík, Reykjavík og mbl.is til kosningar um bestu íslensku plötu allra tíma. Á annað þúsund manns tók þátt í keppninni og á lista voru 77 plötur sem þátttakendur gátu valið úr. Meira
9. nóvember 2007 | Tónlist | 456 orð | 2 myndir

Beint samband við áheyrandann

Útgefendur víða um heim eru með böggum hildar vegna samdráttar í sölu á geisladiskum. Meira
9. nóvember 2007 | Tónlist | 257 orð | 1 mynd

Fjögur hljómsveitarverk á Lambda

LAMBDA, nýr diskur með tónlist eftir Kjartan Ólafsson, kemur út í dag. Diskurinn inniheldur fjögur hljómsveitarverk í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem voru hljóðrituð á tónleikum hljómsveitarinnar á tímabilinu 1988 til 2005. Meira
9. nóvember 2007 | Tónlist | 233 orð | 3 myndir

Garðar söng í teiti ríkustu konu Asíu

TENÓRINN Garðar Thór Cortes söng fyrir gesti í veislu ríkustu konu Asíu, Christinu Ong, í gærkvöldi að sögn umboðsmanns hans Einars Bárðarsonar. Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, var ræðumaður kvöldsins í veislunni. Meira
9. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Góðir gestir sigursælir

* Stuttmyndin "Góðir gestir" eftir Ísold Uggadóttur hlaut aðalverðlaun Copenhagen Gay and Lesbian Film Festival sem fram fór nýlega. Meira
9. nóvember 2007 | Tónlist | 206 orð | 6 myndir

Hljómsveit Íslands

ÞAR sem menn eru á annað borð komnir út á þann hála ís sem val á bestu íslensku plötu allra tíma er óneitanlega, má allt eins ganga alla leið og ímynda sér hvernig ofurgrúppa Íslands yrði skipuð. Meira
9. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 143 orð | 2 myndir

Jay-Z ógnar Presley

ALLT stefnir nú í að rapparinn Jay-Z nái þeim merka áfanga að hafa tíu sinnum átt plötu í efsta sæti sölulista yfir öll Bandaríkin, Billboard 200. Nýjasta afurð Jay-Z, American Gangster, eða Bandarískur bófi, seldist í 179. Meira
9. nóvember 2007 | Tónlist | 235 orð | 1 mynd

Kássu og bjór fyrir strákana

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÉG má víst teljast nokkuð heppinn að hafa komist frá Reykjavík til Ísafjarðar og aftur til baka á innan við sólarhring – með flugvél. Meira
9. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 355 orð | 1 mynd

Kristín Þóra Haraldsdóttir

Aðalskona vikunnar er nýútskrifuð leikkona sem fer með aðalhlutverkið í leiksýningu Leikfélags Akureyrar, Ökutímum. Hún segist vera lúmskt frek og velur Akureyri framyfir Reykjavík. Meira
9. nóvember 2007 | Leiklist | 609 orð

Lifnar á ný

Eftir Þorvald Þorsteinsson. Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson. Leikstjóri: Gunnar Helgason. Dansar/sviðshreyfingar: Helena Jónsdóttir. Leikmynd: Frosti Friðriksson. Búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Lýsing: Garðar Borgþórsson/Lárus Björnsson. Meira
9. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Mills þakkar stuðninginn

HEATHER Mills sem stendur í skilnaðardeilu við Paul McCartney segist alsæl yfir þeim stuðningi sem almenningur hafi veitt henni í kjölfar harðrar gagnrýni hennar á gulu pressuna svokölluðu. Meira
9. nóvember 2007 | Tónlist | 846 orð | 1 mynd

Óöryggið er ávísun á mestu gæði

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÞEGAR rætt er við klassískt menntað tónlistarfólk, í tilefni af degi íslenskrar tónlistar, og spurt um vinnuumhverfi tónlistarmanna, þá minnast margir á lág laun fyrir kennslu. Meira
9. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 400 orð

Pitt kúreki og Cruise þingmaður

30 Days of Night Í bænum Barrow í Alaska eru 30 dagar algjörlega myrkir. Þá halda flestir íbúar suður. Myrkrið er skollið á en í þetta sinn heimsækja bæinn óvelkomnir gestir; hópur af blóðþyrstum blóðsugum sem vilja gæða sér á bæjarbúum. Meira
9. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Rauður, gulur, hvítur

Rauður, gulur og hvítur litur á útsendingamerkjum sjónvarpsstöðvanna hefur undirritaðri þótt mikið snilldarbragð og nauðsynlegt hjálpartæki í barnauppeldinu. Meira
9. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

RÚV sendir beint út frá Organ í Hafnarstræti

* Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar í dag munu Rás 1 og Rás 2 senda beint út frá Organ við Hafnarstræti. Útsending hefst kl. 13 og lýkur kl. 16. Meira
9. nóvember 2007 | Leiklist | 67 orð | 1 mynd

Rætt um leikritið Svartan fugl

UMRÆÐUR verða eftir sýningu á Svörtum fugli í Hafnarfjarðarleikhúsinu annað kvöld. Rætt verður um verkið og þær spurningar sem vakna hjá áhorfendum um það viðkvæma málefni sem verkið fjallar um, forboðið samband fertugs manns og 12 ára gamallar stúlku. Meira
9. nóvember 2007 | Bókmenntir | 91 orð | 1 mynd

Skynjun, tími og taktur í Ketilhúsinu

SKYNJUN, tími og taktur í list Valgerðar Hauksdóttur, er yfirskrift á fyrirlestri sem Valgerður heldur í Ketilhúsinu á Akureyri í dag kl. 14.50. Í erindi sínu mun hún fjalla um eigin myndverk og þær hugmyndir sem liggja að baki. Meira
9. nóvember 2007 | Tónlist | 88 orð

Tónlistarmenn meta stöðuna

Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldinn er hátíðlegur í dag hafði Morgunblaðið samband við nokkra vel valda íslenska tónlistarmenn og spurði þá meðal annars út í stöðu íslenska tónlistariðnaðarins, styrkleika hans og veikleika, aðkomu hins... Meira
9. nóvember 2007 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Vetrarvötn Sunnanheiða

SIGTRYGGUR Bjarni Baldvinsson opnar sýninguna Vetrarvötn Sunnanheiða í Gallery Turpentine í dag kl. 17. Meira
9. nóvember 2007 | Tónlist | 408 orð

Vörður á leið til lýðveldis

1106 Jón biskup Ögmundsson réð franskan söngkennara, Richini, að Hólaskóla til að kenna prestsefnum sönglist og versagerð. 1329 Arngrímur Brandsson, prestur í Odda, kom til landsins með organum sem hann hafði sjálfur smíðað. Meira
9. nóvember 2007 | Tónlist | 60 orð | 8 myndir

Þau sigruðu heiminn

Pétur Á. Jónsson, f. 1884, var við læknanám þegar hann ákvað að nema frekar söng. Eftir nám starfaði Pétur við óperuhúsin í Bremen, Berlín og Kiel. Hann þótti framúrskarandi hetjutenór og söng flest aðalhlutverk ópera Wagners. Meira

Umræðan

9. nóvember 2007 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Af degi íslenskrar tónlistar

Jakob Frímann Magnússon skrifar í tilefni af degi íslenskrar tónlistar: "Tónlistarlíf á Íslandi er dýrmætur upplifunar- og menningarvettvangur jafnhliða því að vera tekjuskapandi atvinnugrein sem aflað hefur ríkissjóði ómældra tekna..." Meira
9. nóvember 2007 | Blogg | 329 orð | 1 mynd

Ágúst Ólafur Ágústsson | 8. nóvember Hvað er það mikilvægasta í...

Ágúst Ólafur Ágústsson | 8. nóvember Hvað er það mikilvægasta í heiminum? Stjórnmál eru skemmtilegur starfvettvangur. Það eru forréttindi að vinna við hugmyndir og með fólki. Meira
9. nóvember 2007 | Aðsent efni | 1793 orð | 1 mynd

Banki, Hafskip og huldumenn

Eftir Halldór Guðbjarnason: "Hafskips-Útvegsbankamálið er eins fráleitt mál og frekast má vera, raunar reginhneyksli." Meira
9. nóvember 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Einar Kristinn Guðfinnsson | 8. nóv. Hver vill yfirgefa dalinn í landi...

Einar Kristinn Guðfinnsson | 8. nóv. Hver vill yfirgefa dalinn í landi ... Það er ekki nóg með að krónan sýni alltof mikinn styrk þessi misserin. Gengissveiflur á erlendum mörkuðum ýkja svo til viðbótar stöðu krónunnar. Meira
9. nóvember 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Elliði Vignisson | 8. nóvember Millilandaflugvöllur við Vestmannaeyjar...

Elliði Vignisson | 8. nóvember Millilandaflugvöllur við Vestmannaeyjar Ég er þess fullviss að í framtíðinni verður millilandaflugvöllur á Suðurlandi og þá ef til vill á Bakka, rétt við höfnina okkar sem þar mun rísa innan skamms. Meira
9. nóvember 2007 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Höldum áætlun um Hólmsheiði 2010

Reynir Hjálmarsson skrifar um fangelsismál: "Áróður um að hætta við byggingu fangelsis á Hólmsheiði og færa fyrirhugaða starfsemi þess að Litla-Hrauni byggist á þröngum byggðasjónarmiðum." Meira
9. nóvember 2007 | Blogg | 75 orð

Jónas Egilsson | 8. nóvember Netið eins og súrefnið – nauðsynlegt...

Jónas Egilsson | 8. nóvember Netið eins og súrefnið – nauðsynlegt Aðgangur að netinu, upplýsingum og samskiptum er ekki aðeins "fundarstaður" framtíðarinnar, heldur nauðsynlegur þáttur í lífi flestra. Meira
9. nóvember 2007 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Menningarlegt og hagrænt gildi tónlistar

Gunnar Guðmundsson fjallar um gildi íslenskrar tónlistar: "Þeir sem skapa, flytja og framleiða tónlist eru gefandi afl í samfélaginu og skila umtalsverðum tekjum." Meira
9. nóvember 2007 | Aðsent efni | 471 orð | 2 myndir

Svar til Árna Sigfússonar

Hannes Friðriksson svarar bæjarstjóra Reykjanesbæjar: "Í þessu máli erum við Árni Sigfússon því miður ekki sammála, og hefur það ekkert með hans persónu að gera." Meira
9. nóvember 2007 | Velvakandi | 295 orð | 1 mynd

velvakandi

Frábærir tónleikar Mig langar að segja frá frábærum tónleikum sem ég var á 4. nóvember sl., tónleikum Listafélags Langholtskirkju. Meira

Minningargreinar

9. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2010 orð | 1 mynd

Bæring Valgeir Jóhannsson

Bæring Valgeir Jóhannsson fæddist á Kirkjubóli á Bæjarnesi í Austur-Barðastrandarsýslu 23. ágúst 1914. Hann lést á heimili sínu, Geitlandi 8 í Reykjavík, 31. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Bæringsdóttir og Jóhann Sigurðarson. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Erlingur Bertelsson

Erlingur Bertelsson fæddist í Reykjavík 27. maí 1937. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 29. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Bertel Erlingsson, f. 10. febrúar 1911, d. 17. maí 1997, og Sólborg Ingibjörg Þorláksdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd

Halla Jónsdóttir

Halla Jónsdóttir fæddist á Djúpavogi 8. maí 1921. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson frá Stekkjahjáleigu í Geithellnahreppi í S-Múl., f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1326 orð | 1 mynd

Hulda Reynhlíð Jörundsdóttir

Hulda Reynhlíð Jörundsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 1. nóvember 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ að kvöldi 1. nóvember síðastliðins. Foreldrar hennar voru Jónína Benedikta Eyleifsdóttir, f. 23.7. 1897, d. 24.3. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2007 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Ingibjörg Karlsdóttir

Ingibjörg Karlsdóttir fæddist 5. ágúst 1926. Hún lést á bráðamóttöku Landspítalans við Hringbraut 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pálína Guðrún Steinsdóttir, f. á Seyðisfirði 26. febrúar 1902, d. 8. nóvember 1990 og Karl Bjarnason, f. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2007 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

Ingvar Christiansen

Ingvar Christiansen fæddist í Hveragerði hinn 18. september 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Lauritz Christiansen garðyrkjumaður í Hveragerði, f. 19.7. 1906, d. 3.8. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1789 orð | 1 mynd

Jón Óskarsson

Jón Óskarsson fæddist á Læknesstöðum á Langanesi 4. maí 1939. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi hinn 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Óskar Jónsson sjómaður, f. 10.10. 1917, d. 10.5. 1984 og Klara Guðjónsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1922 orð | 1 mynd

Karl Jóhann Gunnarsson

Karl Jóhann Gunnarsson fæddist í Vestmannaeyjum 22. desember 1926. Hann lést á Landspítalanum hinn 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gunnar Vigfússon frá Flögu í Skaftártungu, f. 13.10. 1902, d. 6.2. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Kristín Jóhannesdóttir

Kristín Jóhannesdóttir fæddist í Gíslholti við Ránargötu í Reykjavík 4. ágúst 1922. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Jónsdóttir húsmóðir og Jóhannes Bárðarson sjómaður. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1752 orð | 1 mynd

Petrea Guðný Konráðsdóttir

Petrea Guðný Konráðsdóttir ljósmóðir fæddist á Böðvarshólum í Vestur-Húnavatnssýslu 5. janúar 1931. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Konráð Sigurðsson búfræðingur og bóndi á Böðvarshólum, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1347 orð | 1 mynd

Rannveig Jónsdóttir

Rannveig Jónsdóttir fæddist á Syðri-Hofdölum í Skagafirði 4. september 1941. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 1. nóvember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Árnadóttur, f. 22.5. 1917, d. 4.5. 2003, og Jóns H. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1220 orð | 1 mynd

Soffía Kristín Hjartardóttir

Soffía Kristín Hjartardóttir skrifstofustjóri fæddist í Reynisnesi í Skerjafirði 9. maí 1946. Hún lést á Landspítalanum v/Hringbraut föstudaginn 2. nóvember síðastliðnum. Foreldrar Soffíu voru hjónin Hjörtur Pjetursson, endurskoðandi, f. 21.2. 1922, d. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

Steinarr Kristjánsson

Steinarr Kristjánsson, f.v. skipstjóri og hafnsögumaður, fæddist á Flateyri við Önundarfjörð hinn 28. janúar 1913. Hann lést á Hrafnistu DAS hinn 4. nóvember síðastliðinn, hátt á 95. aldursári. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 64 orð | 1 mynd

Árni Friðriksson í loðnurannsóknir

RANNSÓKNASKIPIÐ Árni Friðriksson hefur lagt af stað í loðnu- og sjórannsóknaleiðangur. Rannsóknasvæðið mun spanna allt frá Vesturlandi að Norðausturlandi og djúpmið (Grænlandssund og Íslandshaf). Meira
9. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 416 orð | 1 mynd

Milljarðar úr Barentshafi

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is AFLAVERÐMÆTI íslenzkra frystiskipa úr Barentshafi gæti orðið um 1,7 milljarðar króna á þessu ári. Það eru fimm skip sem stunda veiðarnar og aflaheimildir færast að miklu leyti á færri fyrirtæki. Meira

Viðskipti

9. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Krónan veikist

HLUTABRÉF hækkuðu lítillega í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,15% og var 7301 stig við lokun markaða. Bréf Century Aluminium hækkuðu um 4,09%, bréf Icelandair um 3,59% og bréf Exista um 3,12%. Meira
9. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 1 mynd

Lausafjárstaða Kaupþings sögð prýðileg

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is LAUSAFJÁRSTAÐA Kaupþings er prýðileg, að sögn Sigurðar Einarssonar, stjórnarformanns bankans. Meira
9. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Miklar sveiflur í viðskiptum með hlutabréf í Kauphöll

MIKLAR sveiflur einkenndu viðskipti í Kauphöll OMX á Íslandi í gær. Meira
9. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Óbreyttir vextir í Evrópu og Bretlandi

STJÓRN Seðlabanka Evrópu ákvað á fundi sínum í gær að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 4%. Var það í takt við væntingar markaðarins. Þá ákvað stjórn Englandsbanka að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 5,75% þrátt fyrir þrýsting um að lækka... Meira
9. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Polimoon verður Promens

POLIMOON ASA hefur tilkynnt að nafni félagsins hafi verið breytt í Promens, nafn móðurfélagsins. Segir í tilkynningu að nafnabreytingin marki tímamót í samþættingu félaganna, sem hófst þegar Promens keypti Polimoon í desember 2006. Meira
9. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Rio Tinto hafnar tilboði frá BHP Billiton

RIO Tinto hefur hafnað tilboði frá keppinauti sínum á ál- og námumarkaði, BHP Billiton . Er tilboðið sagt hafa verið þriðjungi yfir markaðsvirði en Rio Tinto talið það vera of lágt. Meira
9. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Rýrnunin 3-4 milljarðar

RÝRNUN í verslunum snýr ekki eingöngu að þjófnuðum viðskiptavina og starfsmanna, heldur einnig innbyggðri rýrnun á vörum verslana af ýmsum ástæðum. Einblínt hefur verið um of á öryggisbúnað í verslunum, huga þarf meira að þjálfun og fræðslu starfsmanna. Meira
9. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Trygginga-álagið kemur ekki á óvart

EKKI er hægt að segja að hækkunin á skuldatryggingarálagi Kaupþings banka sé einstök eða sérstök, enda tímarnir sérstakir að því leyti hvernig markaðurinn hefur litið á bankageirann í heild um alla Evrópu og í Bandaríkjunum á undanförnum dögum. Meira
9. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Vöruskiptahalli að dragast saman

VIRÐI innfluttra vara í október nam 34,9 milljörðum króna samanborið við 28 milljarða í september og hefur virði innfluttra vara ekki verið meira í einum mánuði síðan í júlí á síðasta ári, þegar innflutningur fjárfestingavara var í hámarki. Meira
9. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Yfirtökutilboðinu hafnað í bili

Fyrstu viðbrögð breska bankans Close Brothers Group við yfirtökutilboði Landsbankans og samstarfsaðila hans, Cenkos Securities, frá því í gær upp á 1,4 milljarða punda í reiðufé, andvirði um 173 milljarða króna voru að hafna því. Meira

Daglegt líf

9. nóvember 2007 | Daglegt líf | 186 orð

Af vörum og verðkönnunum

Hreiðar Karlsson segir nýja tegund af kjöti komna á markaðinn sem veki áhuga fréttamanna: Segðu þegar frá sönnunum, sjáirðu nokkurn vott um kjöt sem er haft í könnunum, en hvergi að finna í pottum. Meira
9. nóvember 2007 | Daglegt líf | 42 orð | 1 mynd

Dýrasti desertinn

Þennan girnilega súkkulaðieftirrétt er að finna á veitingastaðnum Serendipity-3 í New York-borg. Verðmiðinn er þó ekki við allra hæfi því að Heimsmetabók Guiness hefur staðfest að hann sé dýrasti eftirréttur í heimi. Verðmiðinn er líka litlir 25. Meira
9. nóvember 2007 | Daglegt líf | 464 orð | 2 myndir

Litað samkvæmt aldagamalli hefð

Eftir Karl Sigurgeirsson karl@fosvar.is Pálína Fanney Skúladóttir býr á Laugarbakka í Miðfirði, með manni sínum, Einari Georg Einarssyni og tveimur börnum þeirra, Bergþóru Fanney og Ásgeiri Trausta. Meira
9. nóvember 2007 | Daglegt líf | 165 orð | 1 mynd

Lífræna framleiðslan hollari

LÍFRÆNT framleiddar matvörur eru heilsusamlegri en aðrar vörur, samkvæmt viðamikilli fjögurra ára rannsókn, sem kostuð var af Evrópusambandinu. Sérfræðingar við háskólann í Newcastle á Englandi leiddu rannsóknina. Meira
9. nóvember 2007 | Daglegt líf | 1063 orð | 7 myndir

Lítið mál að elda tíu rétti

Veggurinn fyrir enda borstofunnar er þakinn bókum – matreiðslubókum. Anna Sigríður Einarsdóttir og Ómar Óskarsson þáðu kaffisopa hjá Nönnu Rögnvaldardóttur sem kenndi þeim listina að laga Wellington-nautasteik. Meira
9. nóvember 2007 | Daglegt líf | 562 orð | 4 myndir

mælt með...

Harmonikuball Alveg kjörið smjörið að skella sér í dansinn og liðka legginn. Ekki láta eftir sér að liggja heima í leti þegar stendur til boða að snúast í hringi á dansgólfinu undir tónum sem koma úr þöndum nikkum. Meira
9. nóvember 2007 | Daglegt líf | 564 orð | 2 myndir

Svakalegt fjör á Sviðamessu

Hann nýtur þess að smala, veiða, búa til tónlist og borða svið. Kristín Heiða Kristinsdóttir heyrði í væntanlegum sögumanni á Sviðamessu. Meira

Fastir þættir

9. nóvember 2007 | Fastir þættir | 184 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Leið þrjú. Norður &spade;DG5 &heart;ÁK2 ⋄Á85 &klubs;ÁK105 Vestur Austur &spade;K8764 &spade;10932 &heart;9543 &heart;G876 ⋄109 ⋄KG &klubs;96 &klubs;D87 Suður &spade;Á &heart;D10 ⋄D76432 &klubs;G432 Suður spilar 6 ⋄. Meira
9. nóvember 2007 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 20. október síðastliðinn af séra Jónu Hrönn...

Brúðkaup | Gefin voru saman 20. október síðastliðinn af séra Jónu Hrönn Bolladóttur, í Garðakirkju, G uðrún Halldórsdóttir og Reynir Hilmarsson . Þau eru til heimilis á... Meira
9. nóvember 2007 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 21. júlí sl. af séra Haraldi M...

Brúðkaup | Gefin voru saman 21. júlí sl. af séra Haraldi M. Kristjánssyni í Bænhúsinu á Núpsstað, Málfríður Ómarsdóttir og Matthew James Roberts... Meira
9. nóvember 2007 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 23. júlí síðastliðinn af séra Þór Haukssyni...

Brúðkaup | Gefin voru saman 23. júlí síðastliðinn af séra Þór Haukssyni, í Árbæjarkirkju, Sóley Lára Árnadóttir og Birkir Þór Kristmundsson . Þau eru til heimilis í... Meira
9. nóvember 2007 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Sara Sólveig Kristjánsdóttir, Lena Lísbet Kristjánsdóttir...

Hlutavelta | Sara Sólveig Kristjánsdóttir, Lena Lísbet Kristjánsdóttir og Brynja Björk Kristjánsdóttir stóðu fyrir tombólu og söfnuðu 6.127 kr. sem þær gáfu í ABC... Meira
9. nóvember 2007 | Í dag | 318 orð | 1 mynd

Málstefna í mótun

Guðrún Kvaran fæddist 1943. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1963 og útskrifaðist sem cand. mag. frá Háskóla Íslands 1969. Hún lauk doktorsprófi frá Georg-August háskólanum í Göttingen í Þýskalandi 1980. Meira
9. nóvember 2007 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Musteri speglast í vatni

HIÐ gullna musteri speglast fallega í vatninu enda sérstaklega skreytt vegna Hindu-hátíðarinnar Diwali, hátíðar ljóssins, í norður-indversku borginni Amritsar í gær. Hátíð ljóssins verður fagnað um allt Indland í... Meira
9. nóvember 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Annað er þetta: "Þú skalt elska náunga þinn eins og...

Orð dagsins: Annað er þetta: "Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. Ekkert boðorð annað er þessu meira." (Mark. 12, 31. Meira
9. nóvember 2007 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d3 Rc6 4. g3 d5 5. Rbd2 Rf6 6. Bg2 Be7 7. 0–0 b6 8. He1 Bb7 9. e5 Rd7 10. c4 Dc7 11. cxd5 exd5 12. d4 Rf8 13. Rf1 Re6 14. dxc5 bxc5 15. Re3 d4 16. Rd5 Dd7 17. Rd2 Rb4 18. Rxe7 Bxg2 19. Rf5 Bd5 20. Re4 Kf8 21. a3 Rc6 22. Meira
9. nóvember 2007 | Í dag | 43 orð

Skráning í Stað og stund | Skráning í Stað og stund birtist á netinu um...

Skráning í Stað og stund | Skráning í Stað og stund birtist á netinu um leið og skrásetjari staðfestir hana. Hægt er að skrá atburði í liði félagsstarfs og kirkjustarfs tvo mánuði fram í tímann. Allur texti sem birtist í Morgunblaðinu er... Meira
9. nóvember 2007 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver er formaður nýrrar nefndar forsætisráðuneytis um ímynd Íslands? 2 Dale Carnegie hefur veitt Garðabæ leiðtogaverðlaun og tók bæjarstjórinn við þeim. Hver er hann? 3 Primera Trawel Group hefur fengið tvær nýjar þotur. Hver er forstjóri Primera? Meira
9. nóvember 2007 | Fastir þættir | 327 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Hvað á það að þýða af hálfu sumra bílaumboða að ögra viti bornu fólki með jeppaauglýsingum þar sem utanvegaakstur er beinlínis gerður eftirsóknarverður? Meira

Íþróttir

9. nóvember 2007 | Íþróttir | 157 orð

100 milljónir fylgjast með

REIKNAÐ er með að meira en 100 milljónir Kínverja sitji límdar fyrir framan sjónvarpstækin þegar Milwaukee Bucks og Houston Rockets leiða saman hesta sína í NBA-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Meira
9. nóvember 2007 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Augustas Strazdas þótti standa upp úr

AUGUSTAS Strazdas, leikmaður HK, var valinn besti leikmaður fyrsta fjórðungs efstu deildar karla í handknattleik, N1 deildarinnar, en tilkynnt var um valið og kjör á liði fyrstu sjö umferðanna í gær. Meira
9. nóvember 2007 | Íþróttir | 180 orð

Birgir í góðri stöðu

"ÉG er að sjálfsögðu sáttur við það sem ég var að gera í dag (í gær). Ég fékk fimm fugla og einn skolla. Meira
9. nóvember 2007 | Íþróttir | 140 orð

Björgólfur um kyrrt

KR-ingar stóðu í ströngu í gær en þrír nýir leikmenn skrifuðu undir samninga og fjórir leikmenn félagsins endurnýjuðu samninga sína. Meira
9. nóvember 2007 | Íþróttir | 144 orð

Björgvin í 7. sæti

BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, endaði í 14. sæti á fyrsta Evrópubikarmóti vetrarins í svigi sem fram fór í skíðahöllinni í Landgraaf í Hollandi í gær. Hann var í 34. Meira
9. nóvember 2007 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Emil rétt á eftir Kaká

EMIL Hallfreðsson er besti leikmaður Reggina það sem af er keppnistímabilinu á Ítalíu og er í 50. sæti yfir bestu leikmenn A-deildarinnar þar í landi. Meira
9. nóvember 2007 | Íþróttir | 264 orð

Fólk folk@mbl.is

Ólafur Stefánsson skoraði 9 mörk í gær þegar lið hans Ciudad Real sigraði Zagliebie Lubin í Póllandi, 37:20, í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira
9. nóvember 2007 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður 21-árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, lagði upp tvö marka varaliðs Celtic þegar það sigraði Motherwell, 3:0, í deildakeppni varaliðanna í Skotlandi í fyrradag. Meira
9. nóvember 2007 | Íþróttir | 577 orð | 1 mynd

,,Gerir hluti sem eru ekkert venjulegir"

ÍSLANDSMEISTARAR Stjörnunnar í handknattleik kvenna eru enn taplausar eftir átta umferðir í N1 deild kvenna, eftir nauman sigur, 18:17, í toppslagnum gegn Val í gærkvöldi í Mýrinni. Stjarnan er á toppnum með fimmtán stig en Fram er aðeins stigi á eftir. Meira
9. nóvember 2007 | Íþróttir | 1064 orð

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan – Valur 18:17 Mýrin, úrvalsdeild kvenna...

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan – Valur 18:17 Mýrin, úrvalsdeild kvenna, N1 deildin, fimmtudagur 8. nóvember 2007. Gangur leiksins : 0:1, 3:2, 6:3, 8:5, 10:6 , 11:6, 14:17, 16:14, 18:16, 18:17 . Meira
9. nóvember 2007 | Íþróttir | 197 orð

HK kjöldró Stjörnuna

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is LEIKMENN HK kjöldrógu leikmenn Stjörnunnar, 29:21, í Mýrinni í Garðabæ í gærkvöldi og skelltu sér upp að hlið þeirra í efsta sæti efstu deildar karla í handknattleik, N1 deildarinnar, með 11 stig. Meira
9. nóvember 2007 | Íþróttir | 182 orð

Jonathan Griffin sá um Skallagrím

JONATHAN Griffin var allt í öllu í Grindavíkurliðinu í stórsigri liðsins gegn Skallagrím úr Borgarnesi í gær, 90:74. Meira
9. nóvember 2007 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Ragna númer 16 í Evrópu

RAGNA Ingólfsdóttir hefur hækkað sig um tíu sæti á nýjum heimslista Alþjóðabadmintonsambandsins, sem gefinn var út í gærmorgun. Hún var í 53. sæti í síðustu viku en eftir að hafa unnið opna ungverska meistaramótið um síðustu helgi er Ragna komin í 43. sæti listans. Meira
9. nóvember 2007 | Íþróttir | 401 orð

Snæfell með þrjá sigra í röð!

SNÆFELL lagði Tindastól í leik Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik í Stykkishólmi í gærkvöldi, 101:73. Eftir að hafa tapað fyrstu þremur leikjunum hefur Snæfell unnið þrjá leiki í röð og er smátt og smátt að ná sér á strik. Meira
9. nóvember 2007 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Stjarnan kom sá og sigraði

"VIÐ ætlum okkur eitthvað miklu meira en að hanga í þessari deild. Meira
9. nóvember 2007 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd

Stórleikur Hreggviðs dugði ekki gegn Fjölni

"ÞETTA var mikilvægur sigur fyrir okkur og létt yfir mönnum eftir að hafa náð í þessi tvö dýrmætu stig," sagði Báður Eyþórsson þjálfari Fjölnis eftir að lið hans hafði lagt ÍR, 85:83 í Seljaskólanum. Meira

Bílablað

9. nóvember 2007 | Bílablað | 730 orð | 2 myndir

Betra viðskiptaumhverfi fyrir neytendur og fagaðila

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Hjá flestum fjölskyldum eru bílakaup þau viðskipti sem krefjast næstmestra fjárútláta á eftir fasteignakaupum og því er sérlega mikilvægt að þar sé rétt staðið að bæði kaupum og sölu. Meira
9. nóvember 2007 | Bílablað | 135 orð | 1 mynd

Formúlubíl Williams ekið á lífrænu eldsneyti

Formúlu–1 lið Williams hefur brotið blað í sögunni með því að keyra keppnisbíl á blöndu af lífrænu eldsneyti, etanóli, sem ætlunin er að verði í framtíðinni brúkað á keppnisbílum íþróttarinnar í stað hefðbundins bensíns. Meira
9. nóvember 2007 | Bílablað | 547 orð | 3 myndir

Hyggur á fulla þátttöku í FPA-formúlunni

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Byrjun Jóns Inga Þorvaldssonar frá Akranesi í kappakstri lofar góðu, eins og hann sýndi og sannaði á seinni keppnishelgi haustmótaraðar Palmer Audi–formúlunnar (FPA). Meira
9. nóvember 2007 | Bílablað | 89 orð | 1 mynd

Metsala hjá Daimler í Þýskalandi

Þýski bílasmiðurinn Daimler setti nýtt met í nýliðnum október er hann seldi 114.600 bifreiðar í Þýskalandi. Hefur fyrirtækið aldrei selt svo marga bíla í október. Nemur aukningin 11,8% frá sama mánuði í fyrra. Meira
9. nóvember 2007 | Bílablað | 375 orð | 4 myndir

Mustang Bullitt kominn

Ford Mustang Bullitt er aðeins ein útgáfan í viðbót af hinum vinsæla Mustang-bíl og líklega eru útgáfur bílsins orðnar óteljandi nú orðið, svo vinsæll hefur bíllinn verið til breytinga. Meira
9. nóvember 2007 | Bílablað | 279 orð | 1 mynd

Nürburgring breytt í skemmtigarð

Haft er eftir þýska tímaritinu Der Spiegel að áform séu uppi um að breyta svæðinu, þar sem Nürburgring kappakstursbrautin og hin frægi hringur Nordschleife eru staðsett, í skemmtigarð. Meira
9. nóvember 2007 | Bílablað | 118 orð | 1 mynd

Nýr Audi A4 hlýtur góðar viðtökur

Þrátt fyrir að fáir hafi barið nýjan Audi A4 augum þá er nú þegar farið að veita honum verðlaun en nýverið útnefndi þýska dagblaðið Bild am Sonntag hann "besta bílinn" í millistærðarflokki. Meira
9. nóvember 2007 | Bílablað | 256 orð | 1 mynd

Nýtt skrímsli

Hið vel þekkta mótorhjól sem hóf vinsældir nakinna mótorhjóla upp í hæstu hæðir er nú endurfætt og hefur fengið heitið Ducati Monster 696. Meira
9. nóvember 2007 | Bílablað | 547 orð | 1 mynd

Spurt og svarað

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com. Skrýtið hljóð í Sprinter o.fl. Meira
9. nóvember 2007 | Bílablað | 384 orð | 3 myndir

Tvinnbílar í kappakstri frá New York til Parísar

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Þess verður minnst næsta sumar að öld verður liðin frá frægum kappakstri í vesturátt frá New York til Parísar. Efnt verður til minningarkappaksturs eftir nær sömu leið en tæpir 35. Meira
9. nóvember 2007 | Bílablað | 652 orð | 2 myndir

Tækifæri til að eignast draumabílinn?

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
9. nóvember 2007 | Bílablað | 114 orð | 1 mynd

Vill takmarka útblástur CO 2 við 100 g/km

Ruth Kelly, samgönguráðherra Bretlands, hefur hvatt ríki Evrópusambandsins (ESB) til að setja það sem takmark að í útblæstri nýrra bíla verði magn gróðurhúsalofts, koltvíildis, ekki yfir 100 grömmum á kílómetra að meðaltali á árabilinu 2020–2025. Meira
9. nóvember 2007 | Bílablað | 88 orð | 1 mynd

Þrír aðilar slást um Jagúar og Land Rover

Ford–verksmiðjurnar munu hafa valið þrjú fyrirtæki úr stærri hópi fyrirtækja sem lýst höfðu áhuga á að kaupa framleiðslu Jagúar og Land Rover af bandarísku bílsmiðjunum. Meira
9. nóvember 2007 | Bílablað | 194 orð

Þrír fjórðu vilja visthæfa orkugjafa

SAMKVÆMT könnun sem birt var fyrir skömmu í tímaritinu Renewable Fuels Now hefur stuðningur við endurnýtanlega orkugjafa aukist verulega í Bandaríkjunum en 74% Bandaríkjamanna eru nú sögð vera fylgjandi endurnýtanlegum orkugjöfum að sögn tímaritsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.