Greinar laugardaginn 24. nóvember 2007

Fréttir

24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

25% á nöglum

FJÓRÐUNGUR bíla í Reykjavík reyndist vera á nagladekkjum samkvæmt talningu sem gerð var um miðjan nóvember. Leyfilegt var að setja nagladekk undir bifreiðar 1. nóvember. Á sama tíma í fyrra var þriðjungur bifreiða á negldum dekkjum. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Allt að 100 ný störf verða til

Eftir Jón H. Sigurmundsson Þorlákshöfn | Einingaverksmiðjan ehf. fær úthlutaða um 10 hektara lóð í Þorlákshöfn og þar verður byggð verksmiðja fyrir starfsemina. Meira
24. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 96 orð

Anders Fogh kynnir skipan nýrrar stjórnar

Kaupmannahöfn. AFP. | Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, kynnti í gær skipan nýrrar ríkisstjórnar en stjórn mið- og hægri flokkanna hélt velli í nýafstöðnum þingkosningum. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

„Móttökurnar vonum framar

KIMI records, útgáfu- og dreifingarfyrirtæki, tók til starfa á Akureyri á dögunum og eru viðbrögðin vonum framar, að sögn Baldvins Esra Einarssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Fyrsta platan kom út í gær og þrjár eru væntanlegar. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

„Tók snúning í loftinu“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „HANN náði að halda bílnum á veginum í nokkurn tíma en svo var eins og það hefði komið einhver aukakraftur þegar hann fór út af og tók snúning í loftinu. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Bílar: 30% Fólk: 9,8%

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is RÚMLEGA 660 fólksbílar eru nú skráðir á hverja 1.000 íbúa á Íslandi. Árið 2001 var þetta hlutfall 352 bílar á hverja 1.000 íbúa. Á þessu tímabili hefur skráðum fólksbílum fjölgað um tæplega 47 þúsund eða tæp 30%. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Bjuggu sjálf til skrautið

JÓLASTEMNINGIN er allsráðandi í miðbæ Hafnarfjarðar um þessar mundir en í dag verður Jólaþorpið opnað og verður opið allar helgar fram að aðfangadegi. Þorpið samanstendur af tuttugu söluhúsum þar sem kaupmenn bjóða upp á ýmsar vörur. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 656 orð | 5 myndir

Breytir litlu þó Danir tækju upp evru

ÞINGMENN úr öllum flokkum sem rætt var við eru þeirrar skoðunar að litlu muni breyta fyrir Íslendinga þó Danir kæmust að þeirri niðurstöðu að taka upp evru. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fermetraverð lægst á Ísafirði

MEÐALVERÐ á fermetra er talsvert mismunandi eftir landsvæðum á Íslandi og seinasta árið hefur fermetrinn í fjögurra herbergja íbúð í fjölbýli kostað á bilinu 64 þúsund upp í yfir 240 þúsund, eftir því hvar á landinu er keypt. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Fjölbreytt starf á vígsluafmæli Ólafsvíkurkirkju

Ólafsvík | Ólafsvíkurkirkja átti fjörutíu ára vígsluafmæli á dögunum. Af því tilefni var sungin hátíðarmessa í kirkjunni sunnudaginn 18. nóvember. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 300 orð

Gagnrýna jafnréttisfrumvarp

MÖRG ákvæði stjórnarfrumvarps til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla eru til þess fallin að auka réttaróvissu, draga úr sveigjanleika í atvinnulífi og möguleikum fyrirtækja til að tryggja hagsmuni sína við ráðningar, launasetningar og... Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Gjafir til góðgerðarmála

Á DÖGUNUM færðu séra Sigurður Pálsson og Jóhanna G. Möller UNICEF yfir 90 þúsund krónur sem söfnuðust í gullbrúðkaupsafmæli þeirra. Þau segja að aldrei hafi neitt annað komið til greina en að styrkja góðgerðarmál fyrir börn. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 284 orð

Góður valkostur við hlutabréf

ALLIR helstu hlutabréfamarkaðir heimsins hafa fallið umtalsvert að undanförnu og hefur í vaxandi mæli borið á því að fjárfestar leiti yfir á skuldabréfamarkaði, og er Ísland þá engin undantekning. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Grunnskólanemar kynnast Alþingi

STURLA Böðvarsson, forseti Alþingis, opnaði í gær Skólaþing Alþingis. Þar geta nemendur efstu bekkja grunnskóla farið í hlutverkaleik og fylgt starfsháttum þingmanna. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Hafísinn er óvenju nálægt landinu

MIÐAÐ við árstíma er hafís mjög nálægt landi, skemmst um 30 sjómílur. Einar Sveinbjörnsson birtir þessa mynd á vef sínum, esv.blog.is, og segir þar að einkum séu tvær ástæður fyrir þessari nálægð íssins. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Heilu atvinnugreinarnar háðar erlendu vinnuafli

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is ÁKVEÐNAR atvinnugreinar hér á landi eru farnar að treysta mjög á erlent vinnuafl. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Heilög Barbara í klaustrinu

NÝLEGA greindi franskur sérfræðingur styttubrot frá Skriðuklaustri og komst að þeirri niðurstöðu að um væri að ræða styttu af heilagri Barböru. Andlit styttunnar fannst tveimur árum seinna en hin brotin og ber það skýr einkenni miðalda, m.a. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 2204 orð | 3 myndir

Heilög Barbara verndari Skriðuklausturs

Brot og heilt andlit af styttu sem fannst við uppgröft á Skriðuklaustri hefur nú af sérfræðingi Louvre-safnsins í París verið greint sem stytta af heilagri Barböru. Meira
24. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Herinn taki við yfirstjórn öryggismála

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð

Hjálmar ræðir um Davíð

DAGSKRÁ um Davíð Stefánsson frá Fagraskógi verður flutt í Populus Tremula í kvöld kl. 21. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 2 myndir

Hlutverkaskipti hjá Mjólkursamsölunni

GUÐBRANDUR Sigurðsson hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri Mjólkursamsölunnar um næstu áramót en heldur áfram sem forstjóri Auðhumlu. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hlúð að turnklukku Sjómannaskólans

ÚRSMIÐAFÉLAG Íslands afhenti Fjöltækniskólanum nýuppgerða turnklukku Sjómannaskólans í gær. Klukkan hafði prýtt turn skólans frá árinu 1946, þegar Innflytjendasamband Úrsmiðafélagsins færði skólanum klukkuna að gjöf. Meira
24. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Hnefastórt gat kom á skipið

FARÞEGASKIP með alls 154 innanborðs, 91 farþega, 9 fararstjóra og 54 skipverja, lenti í árekstri við ísjaka undan Suðurskautslandinu í gær og tók þegar að sökkva, hægt en örugglega. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Hugmyndavaka haldin í Tíbrá

Selfoss | Garðyrkjufélag Árnesinga stendur fyrir hugmyndavöku í Tíbrá á Selfossi næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 20 til 22. Leiðbeint verður um gerð greinakransa og ýmissa skreytinga sem hægt er að vinna úr efni sem til fellur í garðinum. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 752 orð | 2 myndir

Hver kyssir hvern?

Einn nánasti aðstoðarmaður sænska forsætisráðherrans sagði af sér um daginn. Hún sást vel hífuð kyssa fjölmiðlamann á bar. Það kom ekki strax fram hvort hún var á vakt sem yfirmaður öryggismála eða ekki, en það virtist ekki skipta máli. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Jólabasar á Grund

JÓLADÚKAR, jólakúlur, ullarsokkar og vettlingar í öllum stærðum, myndir, hálsfestar, svuntur og barnaföt eru meðal þess sem heimilisfólkið á Grund hefur búið til fyrir jólabasarinn sem haldinn verður í dag og á mánudaginn. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Kátt var í Höllinni

NÁNAST var fullt út úr dyrum í íþróttahöllinni á Akureyri í fyrrakvöld og mjög góð stemmning, á tónleikum Friðriks Ómars og Guðrúnar Gunnarsdóttur. Segja má að með þessum tónleikum sé jólavertíðin formlega hafin á Akureyri! Á tónleikunum fluttu þau m.a. Meira
24. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 45 orð

Misþyrmingar

YFIRVÖLD í Brasilíu kanna nú mál 15 ára gamallar stúlku sem grunuð var um þjófnað en lögreglan í borginni Abaetetuba lét hana hírast í fangaklefa með 20-30 körlum í mánuð. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

Munurinn minni í höfuðborginni

ÁRIÐ 1980 voru heildaratvinnutekjur kvenna 46,6% af heildaratvinnutekjum karla. Tæpum þremur áratugum síðar, eða árið 2006, var hlutfallið komið upp í 61,3%. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Myndlistarmenn stofna fagfélag

TIL stendur að stofna fagfélag myndlistarmanna á Norðurlandi, og kynningarfundur verður af því tilefni haldinn í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri í dag kl. 17. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri Hrafnistu

SVEINN Hlífar Skúlason, forstjóri Hrafnistu, mun láta af störfum frá 31. janúar nk. að eigin ósk. Sveinn hefur gegnt þessu viðamikla starfi í tæp tíu ár. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Nýr sjúkrabíll afhentur í Níkaragva

GERÐUR Gestsdóttir verkefnastjóri félagslegra verkefna Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Níkargva afhenti forseta Rauða kross-deildar í borginni Camoapa glænýjan sjúkrabíl á dögunum fyrir hönd ÞSSÍ. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 229 orð | 3 myndir

Orkuveitan kaupir hlut eignarhaldsfélaga í REI

ORKUVEITA Reykjavíkur mun kaupa aftur hlutafé eignarhaldsfélaga Bjarna Ármannssonar og Jóns Diðriks Jónssonar, sem þeir lögðu inn í Reykjavík Energy Invest í september síðastliðnum. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar ætlaði að hafna

GUÐNI Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, var sendur til fundar við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, sumarið 2004 til að kanna hug hans til nýs og endurbætts fjölmiðlafrumvarps sem þá var í smíðum. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ránstilraun í Grafarvogi

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu lokaði hluta af Grafarvogshverfi í gærkvöldi eftir tilraun til vopnaðs ráns á pítsustað í Spönginni. Ekki var búið að finna ræningjana þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Rimlar hugans kemur út í Þýskalandi

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is NÝ skáldsaga Einars Más Guðmundssonar, Rimlar hugans, verður gefin út hjá þýska forlaginu Hanser í Frankfurt, líklega þegar á næsta ári og á öllum Norðurlöndunum á næstunni. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Samvinna í viðskiptum, sjávarútvegi og erfðarannsóknum

Trevor Taylor, viðskiptaráðherra Nýfundnalands, sagði Soffíu Haraldsdóttur að efla þyrfti tengsl fyrirtækja og menntastofnana á Íslandi og í fylkinu. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Skara fram úr

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti Starfsmenntaverðlaunin í gær. Verðlaunin eru þrískipt og eru veitt fyrirtæki, skóla og einstaklingi fyrir að skara fram úr í fræðslumálum fullorðinna. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 452 orð

Skildu ekki sem vinir eftir heiftarleg átök

UPP úr sauð á milli þeirra Halldórs Ásgrímssonar, þáverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, og Guðna Ágústssonar, þáverandi landbúnaðarráðherra og varaformanns flokksins, er Halldór ákvað vorið 2006 að segja af sér embætti... Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sleppti sér

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu var á fimmtudagskvöld kölluð að fjölbýlishúsi í miðborginni en sá sem hringdi lýsti fyrir lögreglu miklum óhljóðum úr íbúðinni auk áhyggna af nágranna sínum. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Starfið hjá leikfélaginu hefur aldrei verið betra

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | „Starfið hefur að eflst mjög og hefur sennilega aldrei verið betra en nú. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð

Stefnumót við safneign í listasafni

Hveragerði | „Stefnumót við safneign – listir, leikur og lærdómur“ er heiti nýrrar sýningar í Listasafni Árnesinga sem opnar í dag, laugardag, klukkan 15. Meira
24. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð

Súkkulaðibíll?

TVEIR breskir umhverfissinnar hyggjast ferðast um vestanverða Afríku til Timbúktú á vörubíl sem gengur fyrir lífrænni dísilolíu úr fjórum tonnum af gölluðu súkkulaði. Hyggjast þeir þannig vekja athygli á umhverfisvænu... Meira
24. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Taka þátt í ráðstefnu

SÁDI-ARABAR ákváðu í gær að taka þátt í ráðstefnu um frið í Mið-Austurlöndum sem hefst í næstu viku í Bandaríkjunum. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð

Tilboð Sjóvár rætt á fundi

ÞÓR Sigfússon, forstjóri Sjóvár, átti fund með fulltrúum heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins í gær og fór yfir tilboð Sjóvár um þátttöku í uppbyggingu Grensásdeildar Landspítalans. Hinn 12. september sl. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Tryggingaálagið of hátt hjá Kaupþingi

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is SKULDATRYGGINGAÁLAG á skuldabréf Kaupþings er of hátt að mati greiningardeildar fjárfestingarbankans Merrill Lynch, en bankinn gaf nýlega út nýja skýrslu þar sem m.a. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Tveir Skotar í Galleríi BOX

SÝNING á verkum tveggja skoskra listamanna verður opnuð í Gallerí BOX í dag kl. 18. Sýningin nefnist Songs With Dirty Words en þar verða til sýnis prentverk, skúlptúrar og teikningar. Listamennirnir eru Niall Macdonald og Ruth Barker. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Tölvuleikurinn Tumi og táknin afhentur rektor HÍ

GUÐRÚN Eiríksdóttir og Sunna Björg Sigurjónsdóttir tölvunarfræðingar afhentu nýlega rektor Háskóla Íslands, Kristínu Ingólfsdóttur, tölvuleikinn Tuma og táknin. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ungmenni kveiktu eld

LÖGREGLAN í Vestmannaeyjum telur sig nánast hafa upplýst eldsvoða þar sem kviknaði í húsnæði við Tangagötu á fimmtudag. Í ljós kom að nokkur ungmenni undir 15 ára aldri höfðu verið inni í húsinu að fikta með eld. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Uppsagnir hjá Skjánum

ÞRETTÁN fastráðnum starfsmönnum Skjásins, sem m.a. rekur sjónvarpsstöðina Skjá einn, verður sagt upp störfum. Meira
24. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 39 orð

Úr samveldinu

STJÓRNVÖLD í Pakistan létu í gær í ljós óánægju sína með tímabundna brottvikningu úr breska samveldinu sem samþykkt var á fundi samveldisríkja í Úganda. Sögðu þau að Pervez Musharraf forseti hefði verið í fullum rétti er hann setti... Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Valgerður í Laugarborg

VALGERÐUR Andrésdóttir píanóleikari er með tónleika í Laugarborg á morgun, sunnudag, kl. 15. Á efnisskránni er tónlist eftir Franz Mixa, japanska tónskáldið Toru Takemutsu, Sodia Gubaidulina frá Rússlandi, Wolfgang Amadeus Mozart og Franz Liszt. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Varðhald staðfest vegna hnífárásar

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhald yfir pólskum karlmanni sem grunaður er um að hafa ráðist að vinnufélaga sínum með hnífi í vinnubúðum við Hellisheiðarvirkjun. Maðurinn sem neitar eindregið sök verður í haldi til 26. nóvember nk. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Vatnsból Kópavogsbæjar formlega tekið í notkun

GUNNAR I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, og Ómar Stefánsson, formaður bæjarráðs, tóku í gær formlega í notkun eigið vatnsból Kópavogsbæjar í Vatnsendakrikum í Heiðmörk. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 605 orð | 3 myndir

Verður launajafnréttinu náð árið 2072?

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÁRIÐ 1980 voru heildaratvinnutekjur kvenna 46,6% af heildaratvinnutekjum karla. Tæpum þremur áratugum síðar, eða árið 2006, var hlutfallið komið upp í 61,3%. Meira
24. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Þarf kraftaverk til að vinna

Sydney. AFP. | John Howard sagðist í gær sannfærður um að ríkisstjórn hans gæti enn haldið velli þrátt fyrir að hún hefði haft vindinn í fangið í áströlsku kosningabaráttunni. Meira
24. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Öll þjónustan verður á Nesvöllum

Reykjanesbær | Félag eldri borgara í Reykjanesbæ (FEB) fær afnot af félags- og þjónustumiðstöðinni við Nesvelli. Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, kynnti í gær fyrir stjórn félagsins nýjan þjónustusamning um afnot af aðstöðunni. Meira

Ritstjórnargreinar

24. nóvember 2007 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Danir og evran

Sú ákvörðun Anders Foghs Rasmussens, forsætisráðherra Danmerkur, að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu á nýju kjörtímabili m.a. um evruna á vafalaust eftir að hafa áhrif á umræður um Evrópumálin hér á Íslandi. Meira
24. nóvember 2007 | Leiðarar | 407 orð

Mikilvægt skref

Í Morgunblaðinu í fyrradag skýrði Björk Vilhelmsdóttir, formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar, frá því, að tekin hefði verið ákvörðun um að koma upp sambærilegri þjónustu við geðfatlaða í Reykjavík eins og gert hefur verið á Akureyri. Meira
24. nóvember 2007 | Leiðarar | 412 orð

Verður tækifærið nýtt?

Í næstu viku hefjast viðræður um frið í Mið-Austurlöndum í Annapolis í Bandaríkjunum. George Bush Bandaríkjaforseti hefur lýst yfir því að hann vonist til að þær skili þeim árangri að stofnað verði sjálfstætt ríki Palestínumanna. Meira

Menning

24. nóvember 2007 | Tónlist | 263 orð | 1 mynd

Að láta vaða...

REYNSLA...og einhvers konar áunnið átakaleysi, prýðir hvern tón á þessari sólóplötu Magnúsar Þórs Sigmundssonar. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarlíf | 142 orð

Að ugla þetta og hitt

MORGUNBLAÐIÐ óskaði í tilefni af Degi íslenskrar tungu eftir nýyrðum ýmiss konar yfir erlend orð sem enn hafa ekki verið íslenskuð. Meira
24. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Auka-aukasýning á Legi Hugleiks

* Um 15 þúsund manns hafa nú séð söngleikinn Leg eftir Hugleik Dagsson í Þjóðleikhúsinu. Nánast uppselt hefur verið á allar sýningar söngleiksins og því hefur verið ákveðið að bæta við enn einni aukasýningunni þann 29. nóvember nk. Meira
24. nóvember 2007 | Bókmenntir | 679 orð | 1 mynd

Áhrifarík saga um tímann og minnisveiki

Eftir Eddu Andrésdóttur. Málverk á kápu: Andrés Magnússon. JPV útgáfa. Reykjavík 2007 – 149 bls. Meira
24. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Áhrifaríkt kynlíf Claptons

TÓNLISTARMAÐURINN Eric Clapton stundaði ekki kynlíf edrú fyrr en hann varð 30 ára. Meira
24. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Ánægð með sig

ÖFUGT við margar konur er Tori Spelling ánægðari með líkama sinn eftir að hún varð móðir en áður. Fyrrverandi Beverly Hills 90210 stjarnan fæddi sitt fyrsta barn, soninn Liam, í mars á þessu ári. Meira
24. nóvember 2007 | Bókmenntir | 277 orð | 1 mynd

„Augun mín eru eins og þín“

Eftir Gísla H. Kolbeins. 279 bls. Bókaútgáfan Salka 2007. Meira
24. nóvember 2007 | Tónlist | 410 orð | 2 myndir

„Ha' det godt!“

Vinur minn sagði eitt sinn við mig að Kim Larsen væri heilt sólkerfi í vetrarbraut skandinavískrar tónlistar. Meira
24. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Bekkjarfélagarnir sannspáir

JENNIFER Aniston telur sig ekki merkilegri en svo að hún mætti á bekkjarmót hjá gamla bekknum sínum í vikunni. Aniston gladdist meðbekkjarfélögum úr Rudolf Steiner skólanum á Manhattan tuttugu árum eftir útskrift. Meira
24. nóvember 2007 | Bókmenntir | 554 orð | 1 mynd

Bíll með torfþaki og blómkálshausar í garði Málfríðar

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is „VIÐ erum búin að vera að smíða bíl með torfþaki og eldflaug og alla þessa hluti sem Sigrún hefur búið til í sögunum. Meira
24. nóvember 2007 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Dagur fiðlunnar

Fiðlan verður grandskoðuð frá öllum sjónarhornum á Degi hljóðfærisins í Gerðubergi á morgun. Þar koma fiðluleikarar, fiðlusmiðir, fiðlusafnarar og fiðlunemar og kynna hljóðfærið. Dagskráin hefst klukkan hálf tvö. Meira
24. nóvember 2007 | Bókmenntir | 559 orð | 1 mynd

Enginn lifir af án goðsagna

Eftir Harald Bessason. Ormstunga 2007 144 bls. Meira
24. nóvember 2007 | Myndlist | 199 orð | 1 mynd

Fegurð og framfarir í Nýló

STOFNUN um almannaheill tekur til starfa klukkan fjögur í dag þegar frú Vigdís Finnbogadóttir opnar aðsetur hennar í Nýlistasafninu. Meira
24. nóvember 2007 | Bókmenntir | 365 orð

Ferskjulituð ljóðabirta

Eftir Stefaníu G. Gísladóttur. Salka. 2007 – 80 bls. Meira
24. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 122 orð

Fjöldi blaðamanna gefur út bækur fyrir jól

* Óvenjumargir blaða- og fréttamenn standa í bókaútgáfu fyrir þessi jól og segja má að hálfgert neyðarástand hafi ríkt á mörgum fréttastofunum að undanförnu. Á Stöð 2 er það t.d. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Fyrst til að stjórna Doctor Who

FYRSTI upptökustjóri Doctor Who og fyrsti kvenkyns upptökustjórinn hjá BBC, Verity Lambert, er látin, 71 árs að aldri. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Guðný Rósa opnar í galleríi Suðsuðvestur

Í dag kl. 14 verður sýning Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur opnuð í Suðsuðvestur. Sýningin samanstendur af hljóðverki og teikningum. Teikningarnar eru unnar með ólíkum efnum og aðferðum, ýmist á pappír eða þá að þær eru skornar út beint á vegg. Meira
24. nóvember 2007 | Tónlist | 243 orð | 1 mynd

Heilmikið konsept

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is STEINI er hljómveit, en ekki trúbadúr eins og halda mætti af umslagi plötunnar Behold , sjö laga grip sem út kom fyrir stuttu. Meira
24. nóvember 2007 | Bókmenntir | 321 orð

Horft um öxl

Eftir Kristin Snæland. 133 bls. Vestfirska forlagið. 2007. Meira
24. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 240 orð

Íbúðarvandamálið

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Ágúst Borgþór Sverrisson rithöfundur og Ingibjörg Haraldsdóttir rithöfundur. Á milli þess sem þau velta fyrir sér m.a. Meira
24. nóvember 2007 | Tónlist | 619 orð | 1 mynd

Kvinnur þrinna dramatík í g-moll

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÉG var nú bara að átta mig á ákveðinni heildarmynd tónleikanna fyrir tveimur dögum. Það vill svo til að öll verkin eru í g-moll, öll hádramatísk og öll hárómantísk. Meira
24. nóvember 2007 | Bókmenntir | 74 orð

Leiðrétt

Við samantekt á bóksölulistanum sem birtist í Morgunblaðinu síðastliðinn fimmtudag urðu þau mistök að rangur útgefandi var skráður fyrir tveimur bókum. Meira
24. nóvember 2007 | Leiklist | 487 orð | 1 mynd

Nútímafrelsarinn

Höfundur: Kristján Ingimarsson. Leikstjórn: Jón Páll Eyjólfsson. Leikarar: Bo Madvig, Camilla Marienhof og Kristján Ingimarsson. Sviðsmynd: Kristján Knudsen. Tónlist: Rúnar Þór Magnússon. Lýsing: Aðalsteinn Stefánsson. Búningar: Julie Forchhammer. Meira
24. nóvember 2007 | Tónlist | 105 orð | 3 myndir

RommTommTechno á Domo

TÓMAS R. Einarsson kontrabassaleikari stýrði sjö manna hljómsveit á Domo á miðvikudag þegar væntanlegri útgáfu á RommTommTechno-plötunni var fagnað. Meira
24. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Saga Film kvikmyndar byggingu Tónlistarhúss

* Kvikmyndafyrirtækið Saga Film skrifaði í upphafi mánaðarins undir samning við Portus Group, aðaleiganda Tónlistarhússins sem nú rís við Reykjavíkurhöfn, um að skjalfesta byggingu hússins með myndrænum hætti. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Sjálfstætt fólk á Gljúfrasteini

ÞRIÐJA stofuspjall vetrarins fer fram á Gljúfrasteini kl. 16 á morgun, sunnudag. Að þessu sinni verður skáldsagan Sjálfstætt fólk í öndvegi. Meira
24. nóvember 2007 | Bókmenntir | 85 orð | 2 myndir

Stríð og friður

UPPLESTRARÖÐ Saltfélagsins heldur áfram á morgun, sunnudag. Að þessu sinni mun Davíð Logi Sigurðsson lesa upp úr bók sinni Velkominn til Bagdad, og Hildur Helgadóttir mun lesa upp úr sinni bók, Í felulitum . Meira
24. nóvember 2007 | Tónlist | 414 orð | 1 mynd

Til eru fræ

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Þetta er hugljúf plata, róleg og frekar rómantísk. Meira
24. nóvember 2007 | Bókmenntir | 334 orð | 1 mynd

Tilvist og firring

Eftir Þorvarð Helgason. 248 bls. Útg. Vestfirska forlagið. Brekku í Dýrafirði. 2007. Meira
24. nóvember 2007 | Tónlist | 235 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur í gítarleik

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
24. nóvember 2007 | Tónlist | 247 orð | 1 mynd

Þey, þey og ró, ró

ÞAÐ er stundum grínast með það hér á skrifstofunni að allir tónlistargagnrýnendur þurfi að dæma a.m.k. eina slökunarplötu eftir Friðrik Karlsson vilji þeir teljast fulltækir í stéttina. Meira
24. nóvember 2007 | Myndlist | 88 orð

Þór og Pjetur sýna í Grafíksafninu

ÞÓR Sigmundsson og Pjetur Stefánsson opna sýningu í Grafíksafni Íslands kl. 16 í dag. Meira
24. nóvember 2007 | Bókmenntir | 301 orð | 1 mynd

Þungt yfir þjóðhöfðingjanum

Eftir Gerði Kristnýju, Halldór Baldursson teiknaði myndir. Mál og menning. 2007. 83 bls. Meira
24. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 265 orð | 1 mynd

Ævi söngfugls

Leikstjórn: Olivier Dahan. Aðalhlutverk: Marion Cotillard, Sylvie Testud, Jean Pierre-Martins og Gérard Depardieu. Frakkland/Bretland/Tékkland, 140 mín. Meira

Umræðan

24. nóvember 2007 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Bölvaldurinn Bakkus og skáldið Jónas

Magnús Erlendsson fjallar um banamein Jónasar Hallgrímssonar: "Hugsið ykkur ef sá andans jöfur sem orti þessi dýrðarljóð, og fjölmörg fleiri, hugsið ykkur ef hann hefði fengið að lifa nokkrum árum lengur." Meira
24. nóvember 2007 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Daði Einarsson | 23. nóvember Agi er það sem þarf Hlutverk foreldra er...

Daði Einarsson | 23. nóvember Agi er það sem þarf Hlutverk foreldra er að ala upp börnin sín og hluti af því er að setja skýrar reglur. Eitt af því er að setja börnum sínum mörk t.d. Meira
24. nóvember 2007 | Blogg | 317 orð | 1 mynd

Einar Kristinn Guðfinnsson | 22. nóv. Blekkingartjöld og ímyndarsköpun...

Einar Kristinn Guðfinnsson | 22. nóv. Blekkingartjöld og ímyndarsköpun Beint fyrir framan mig, á fundi hjá FAO á dögunum, sátu fulltrúar frá Norður Kóreu. Meira
24. nóvember 2007 | Aðsent efni | 530 orð | 2 myndir

Horfur á fasteignamarkaði á næstunni

Grétar Jónasson og Viðar Böðvarsson skrifa um fasteignamarkaðinn: "...er ekki annað að sjá en fasteignaverð haldist almennt stöðugt á næstu mánuðum." Meira
24. nóvember 2007 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Hættuleg markmið þingmanna í áfengismálum

Ragný Þóra Guðjohnsen varar við breytingum á áfengislögum: "Flutningsmenn frumvarpsins segja í greinargerð að ekki sé um að ræða breytingu á áfengisstefnu. Þetta er alrangt." Meira
24. nóvember 2007 | Aðsent efni | 274 orð | 1 mynd

Iðuhúsið hlaut hvatningarverðlaunin

Margrét K. Sverrisdóttir segir frá veitingu hvatningarverðlauna Reykjavíkurborgar: "Iðuhúsið hlaut Njarðarskjöldinn af því að þar er fjölbreytt og skemmtileg verslun, gott vöruúrval, lengi opið og góð þjónusta við ferðamenn." Meira
24. nóvember 2007 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Íslenska vegabréfakerfið er öruggt og skilvirkt

Björn Bjarnason svarar grein Ómars Valdimarsson og útskýrir íslenska vegabréfakerfið: "Íslenska vegabréfakerfið er sniðið að þörfum alls meginþorra Íslendinga og þjónar þeim mjög vel." Meira
24. nóvember 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Matthildur Helgadóttir | 23. nóvember Gengur þér vel eða hleypur þér vel...

Matthildur Helgadóttir | 23. nóvember Gengur þér vel eða hleypur þér vel Í geðorði númer átta er þjóðinni ráðlagt að gefast ekki upp, velgengni sé langhlaup... Mín útgáfa af þessu geðorði er slappaðu af, lífið er eins og að lesa góða bók. Meira
24. nóvember 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Rósa Guðrún Erlingsdóttir | 23. nóv. Framsækið borgarráð Sá þær...

Rósa Guðrún Erlingsdóttir | 23. nóv. Framsækið borgarráð Sá þær gleðilegu fréttir að borgarráð hefði samþykkt neikvæða umsögn um útgáfu leyfa fyrir nektardansi. Nú kveður við nýjan tón í baráttunni gegn vændi og mansali en leið reka aðrir upp ramakvein... Meira
24. nóvember 2007 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Stjórnvöld taka ekki á vandanum

Sigurður B. Halldórsson: "Fjallað er um viðbrögð stjórnvalda við niðurstöðu Hæstaréttar í hinu svokallaða Impregilo-máli." Meira
24. nóvember 2007 | Velvakandi | 426 orð | 1 mynd

velvakandi

Meðferðin á ljóðum Jónasar ÉG MÁ til með að taka undir með Snjólaugu Bragadóttur þar sem hún gerir athugasemd við meðferðina á ljóðum Jónasar í Velvakanda 20. nóvember sl. Meira
24. nóvember 2007 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Vindar í seglum sjónvarpsefnis

Björn B. Björnsson skrifar um samning Sjónvarpsins við Björgólf Guðmundsson: "Maður finnur hvarvetna að það er mikill áhugi í samfélaginu á að styðja framleiðslu slíks efnis. Margir vilja leggja hönd á plóginn." Meira

Minningargreinar

24. nóvember 2007 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Bragi Skarphéðinsson

Bragi Skarphéðinsson fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1933. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 20. október síðastliðinn og var jarðsunginn frá Glerárkirkju 26. október. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Guðlaug Elín Hallgrímsdóttir

Guðlaug Elín Hallgrímsdóttir fæddist á Bjarnastöðum við Dalvík 16. nóvember 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð að kvöldi fimmtudagsins 15. nóvember síðastliðins. Guðlaug Elín var dóttir hjónanna Hallgríms Gíslasonar, f. 1. des. 1880, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2007 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Kristmundsson

Guðmundur Ingi Kristmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 6. apríl 1944. Hann lést í Vestmannaeyjum 10. nóvember síðastliðinn. Guðmundur var sonur Soffíu Bjarnheiðar Guðmundsdóttur og Kristmundar Meldal Kristmundssonar. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2007 | Minningargreinar | 3937 orð | 1 mynd

Guttormur Óskarsson

Guttormur Óskarsson fæddist í Hamarsgerði í Lýtingsstaðarhreppi í Skagafirði 29. desember 1916. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Óskar Á. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2007 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

Katrín Guðmundsdóttir

Katrín Guðmundsdóttir fæddist á Siglufirði 29. október 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 14. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Sigurðsson, verkstjóri frá Þrasastöðum í Fljótum, f. 14.5. 1895, d. 3.8. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2007 | Minningargreinar | 3477 orð | 1 mynd

Margrét Sveinbjörnsdóttir

Margrét Sveinbjörnsdóttir fæddist í Noregi 31. október 1951. Hún lést á Landspítalanum 13. nóvember síðastliðinn. Móðir hennar var Þórunn Benjamínsdóttir, f. 1915, d. 26. apríl 1981. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2229 orð | 1 mynd

Marteinn Vigfússon

Marteinn Vigfússon fæddist á Sunnuhvoli í Vopnafirði hinn 8. maí 1934. Hann lést á heimili sínu hinn 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Vigfús Sigurjónsson, f. á Borgum í Þistilfirði 26. nóv. 1891, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2007 | Minningargreinar | 808 orð

Sigurður Pétur Björnsson

Vinur minn, Silli á Húsavík, brá sér fyrir hornið dularfulla, en gaf sér tíma til að kveðja fallega. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2007 | Minningargreinar | 5740 orð | 1 mynd

Sigurður Pétur Björnsson

Sigurður Pétur Björnsson fæddist í Ási við Kópasker í N-Þingeyjarsýslu 1. nóvember 1917. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Björn Jósefsson, læknir á Húsavík, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 223 orð

Atorka Group með 890 milljónir króna í hagnað

MÓÐURFÉLAG Atorku Group hagnaðist um 891 milljón króna fyrir skatta á þriðja fjórðungi ársins á móti 660 milljónum á sama tímabili í fyrra og var umtalsvert eða um 128 milljónum meiri en sérfræðingar Glitnis höfðu reiknað með. Meira
24. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 277 orð | 1 mynd

Erlendir peningar streyma inn

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
24. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Hækkanir á erlendum mörkuðum

ALMENN hækkun varð á mörkuðum erlendis og segir í frétt Wall Street Journal að hækkanirnar megi að stórum hluta rekja til þess að markaðsaðilar hafi verið að grípa tækifæri til að kaupa bréf í félögum, sem þeir telji að hafi verið undirverðlögð eftir... Meira
24. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Í orkuvinnslu á Indlandi

GLITNIR og LNJ Bhilwara Group, sem er með starfsemi á Indlandi og í Nepal, skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um samstarf við byggingu jarðvarmavirkjana á Indlandi og í Nepal. Meira
24. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Saga Capital ekki í vafningum

SAGA Capital Fjárfestingabanki er ekki með stöður í sjóðum eða skuldabréfum sem tengjast áhættusömum fasteignalánum í Bandaríkjunum en margar erlendar fjármálastofnanir hafa þurft að afskrifa verulegar upphæðir að undanförnu vegna slíkra lána. Meira
24. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 302 orð | 1 mynd

Segir markaði ofmeta áhættuna

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HÁTT skuldatryggingaálag á skuldabréfum Kaupþings á sér ekki stoð í eigna- eða lausafjárstöðu bankans, eða því er segir í nýrri skýrslu greiningardeildar fjárfestingarbankans Merrill Lynch. Meira
24. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Smávægileg hækkun

HLUTABRÉF hækkuðu á ný í verði í Kauphöll Íslands í gær eftir umtalsverða verðlækkun í vikunni. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,15% og er 6.751 stig. Krónan veiktist hins vegar um 1,23% í gær, en velta á millibankamarkaði nam um 27,4 milljörðum króna. Meira
24. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Sviptingar á Norrænum blaðamarkaði

NORSKA blaðið Dagbladet ætlar að fækka stöðugildum í fyrirtækinu um sextíu, en Dagbladet segist þurfa að spara andvirði um 1,9 milljarða á næstu tveimur árum, að því er segir í frétt á vefsíðu Business.dk. Meira

Daglegt líf

24. nóvember 2007 | Daglegt líf | 147 orð

Af veðurspá og vísutetri

Ingibjörg Unnur Sigmundsdóttir orti um Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra sem „skartaði mikið rauðum jakka á fundum“. Gersemið Jóhönnu, er gaman að sjá gneista í Alþingis brýnum. Meira
24. nóvember 2007 | Daglegt líf | 173 orð | 12 myndir

Gull og glamúr á aðventu

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
24. nóvember 2007 | Daglegt líf | 532 orð | 5 myndir

Hönnun Daggar sýnd vítt og breitt um heiminn

Eftir Fríðu Björnsdóttur fridavob@islandia.is Um þessar mundir má víða um lönd sjá verk á sýningum eftir íslenska hönnuðinn Dögg Guðmundsdóttur. Meira
24. nóvember 2007 | Daglegt líf | 437 orð | 2 myndir

Sandgerði

Veðurguðirnir hafa að vissu leyti tekið þátt í aflaskerðingu fiskiskipaflotans. Það sem liðið er af núverandi fiskveiðiári má segja að sífelldar brælur hafi verið og smábátar sjaldan komist á sjó. Meira
24. nóvember 2007 | Daglegt líf | 1031 orð | 7 myndir

Vilja ekki yfirgefa Litháen

Undarlegar hugrenningar eiga til að koma upp í huga okkar þegar við heyrum talað um Eystrasaltslöndin, kannski sér í lagi Litháen. Meira

Fastir þættir

24. nóvember 2007 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Í dag, 24. nóvember, er Inga Ásgrímsdóttir , fyrrverandi...

80 ára afmæli. Í dag, 24. nóvember, er Inga Ásgrímsdóttir , fyrrverandi húsfreyja á Borg í Miklaholtshreppi, áttræð. Hún býr að Hraunbæ 103 í Reykjavík. Meira
24. nóvember 2007 | Fastir þættir | 167 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Íferðin í tígulinn. Norður &spade;73 &heart;942 ⋄652 &klubs;KDG109 Vestur Austur &spade;G10985 &spade;642 &heart;D853 &heart;G106 ⋄K9 ⋄D1087 &klubs;63 &klubs;Á74 Suður &spade;ÁKD &heart;ÁK7 ⋄ÁG43 &klubs;852 Suður spilar 3G. Meira
24. nóvember 2007 | Fastir þættir | 979 orð | 3 myndir

Hjörvar og Sverrir í námunda við toppinn

18.–29. nóvember Meira
24. nóvember 2007 | Í dag | 569 orð

Jólabasar Kristniboðsfélagsins

Jólabasar Kristniboðsfélagsins Kristniboðsfélag kvenna heldur árlegan jólabasar í dag, 24. nóvember kl. 13-15, í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58-60. Á boðstólum verða kökur, handunnir munir, jólakort, hlutir frá Afríku, skyndihappdrætti o.fl. Meira
24. nóvember 2007 | Í dag | 234 orð | 1 mynd

Laugardagsbíó

ONE TRUE THING (Sjónvarpið kl. 21.40) Ímyndin sem við búum til af foreldrum okkar í bernsku er umfjöllunarefnið í tregafullri endurskoðun dóttur sem snýr aftur til föðurhúsanna við erfiðar kringumstæður. Tilfinningaríkur leikur gefur myndinni gildi. Meira
24. nóvember 2007 | Í dag | 372 orð | 1 mynd

Líkaminn er góður

Bjarni Karlsson fæddist 1963 og ólst upp í höfuðborginni. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1983, Cand. theol. gráðu frá HÍ 1990 og meistaragráðu í siðfræði frá sama skóla 2007. Meira
24. nóvember 2007 | Í dag | 1699 orð

Messur

Orð dagsins: Þegar mannssonurinn kemur. Meira
24. nóvember 2007 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni...

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (1Pt. 3, 10. Meira
24. nóvember 2007 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 c5 5. g3 cxd4 6. Rxd4 0-0 7. Bg2 d5 8. cxd5 Rxd5 9. Db3 Da5 10. Bd2 Rc6 11. Rxc6 bxc6 12. 0-0 Bxc3 13. bxc3 Ba6 14. Hfd1 Dc5 15. e4 Bc4 16. Da4 Rb6 17. Db4 Dh5 18. Bf4 c5 19. Db2 Had8 20. He1 Hd7 21. h3 h6 22. Meira
24. nóvember 2007 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Skipaður hefur verið nýr ríkissaksóknari, Valtýr Sigurðsson. Hvar starfaði hann áður? 2 Hugmyndir hafa komið fram um að fiskiskipaflotinn noti jurtaolíu í stað dísilolíu. Úr hvaða jurt á að framleiða olíuna? Meira
24. nóvember 2007 | Fastir þættir | 313 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Bókamarkaðurinn er flókinn. Hvar er bezt að kaupa bækur? Hvenær er bezt að kaupa bækur? Í gær birtist hér í Morgunblaðinu auglýsing frá elztu bókaverzlun landsins, sem nú er orðin 135 ára gömul, þ.e. Meira

Íþróttir

24. nóvember 2007 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

11 fuglar hjá Birgi

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, gerði sér lítið fyrir og bætti vallarmet á Lariserva-golfvellinum á Spáni um 6 högg en Birgir lék á 11 höggum undir pari á Kaupthings tour-mótinu sem fram fór á vellinum í gær. Meira
24. nóvember 2007 | Íþróttir | 198 orð

Arsenal úr leik

KVENNALIÐ Arsenal í knattspyrnu tapaði sínum fyrsta leik í 20 mánuði í fyrrakvöld þegar það féll óvænt úr keppni í 8 liða úrslitum Evrópukeppninnar. Meira
24. nóvember 2007 | Íþróttir | 435 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnar Sigurðsson , tennisspilari úr Kópavogi, komst í 8 manna úrslit á atvinnumannamóti í Dóminíska lýðveldinu en hann féll úr leik í gær. Mótið var nokkuð sterkt og þurfti hann því að fara í undankeppni í einliðaleik í mótinu. Meira
24. nóvember 2007 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur Skíðasambands Íslands , N1 hf . og Dagnýjar Lindu Kristjánsdóttur skíðakonu, sem felur í sér að N1 verður bakhjarl Dagnýjar Lindu og einn af aðalstyrktaraðilum Skíðasambandsins næstu þrjú árin. Meira
24. nóvember 2007 | Íþróttir | 387 orð

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla ÍR – Þróttur R. 30:17 Víkingur...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla ÍR – Þróttur R. 30:17 Víkingur – Haukar 2 29:22 Staðan: ÍR 8701240:20314 FH 7610222:17413 Selfoss 7412199:1789 Víkingur R. Meira
24. nóvember 2007 | Íþróttir | 197 orð

Ísland féll um þrjú sæti í Evrópu á FIFA-listanum

ÍSLAND er í 41. sæti af 53 aðildarþjóðum Knattspyrnusambands Evrópu á nýjasta heimslista FIFA sem gefinn var út í gær og er notaður til viðmiðunar fyrir dráttinn í riðla fyrir HM 2010 á sunnudaginn. Ísland er samtals í 89. Meira
24. nóvember 2007 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Ísland sleppur við lengstu ferðalögin

SÍÐDEGIS á morgun liggur fyrir hverjir mótherjar Íslands verða í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu 2010 en hún hefst næsta haust. Meira
24. nóvember 2007 | Íþróttir | 150 orð

Jón Þorgrímur úr HK og í Fram

ÞAÐ eru hræringar í leikmannamálum knattspyrnuliðs HK í Kópavogi en Jón Þorgrímur Stefánsson er hættur hjá félaginu og hefur hann gert tveggja ára samning við Fram. Á vef HK er einnig greint frá því að Ólafur V. Meira
24. nóvember 2007 | Íþróttir | 128 orð

Kristján Örn má enn ekki æfa

LÆKNIR norska knattspyrnuliðsins Brann hefur bannað Kristjáni Erni Sigurðssyni að æfa með liðinu um sinn vegna höfuðhöggsins sem hann fékk í landsleik Íslands og Danmerkur á Parken. Meira
24. nóvember 2007 | Íþróttir | 481 orð | 1 mynd

Meiðsli í herbúðum Arsenal

MARGIR lykilmenn Arsenal verða fjarri góðu gamni þegar liðið tekur á móti Wigan á heimavelli sínum, Emirates Stadium, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Cesc Fabregas tekur út leikbann, en Alexander Hleb, Mathieu Flamini, Abou Diaby, Gilberto og Robin van Persie eru allir á meiðslalistanum. Meira
24. nóvember 2007 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Róbert fór ekki með til Celje

„ÞUMALFINGUR vinstri handar fór úr lið þegar um það bil 20 mínútur voru liðnar af leiknum við Wetzlar í vikunni. Meira
24. nóvember 2007 | Íþróttir | 637 orð | 1 mynd

Sjón er sögu ríkari

„Upplýsingarnar sem við höfum um þetta tyrkneska lið eru afar takmarkaðar. Það mun þó vera skipað stórum og nokkuð sterkum leikmönnum en hversu góðir þeir eru í samanburði við okkur þekkjum við ekki. Meira
24. nóvember 2007 | Íþróttir | 1076 orð | 2 myndir

,,Stefni hærra en er mjög ánægður hjá Reggina“

Emil Hallfreðsson segir það mikið ævintýri að spila í ítölsku A-deildinni en hafnfirski landsliðsmaðurinn gekk óvænt í raðir Reggina í sumar og gerði fjögurra ára samning við félagið. Meira
24. nóvember 2007 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Þarf að skila verðlaunafénu

BANDARÍSKA frjálsíþróttakonan Marion Jones var í gær úrskurðuð í tveggja ára keppnisbann af Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu, IAFF, og allur árangur hennar á þessari öld verður þurrkaður út. Meira

Barnablað

24. nóvember 2007 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Ballerínan Rósa Lind

Dagný Svala, 7 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af ballettstelpunni Rósu Lind. Hún er mjög dugleg að dansa enda æfir hún sig á hverjum degi. Hér er hún að dansa í nýja fína kjólnum sínum á sýningu í... Meira
24. nóvember 2007 | Barnablað | 157 orð | 1 mynd

Barnaleikhúsið Kúlan

Kúlan er barnaleikhús Þjóðleikhússins en þar eru sýndar stuttar leiksýningar í litlu rými. Þar gefst öllum kátum krökkum tækifæri á að kynnast leiklistinni um leið og þeir eru leiddir inn í töfraheim leikhússins. Meira
24. nóvember 2007 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Ekki gráta, Lilli

Hvaða leið á Lilli litli að velja svo hann finni snudduna sína? Lausn... Meira
24. nóvember 2007 | Barnablað | 66 orð | 1 mynd

Eldur og heimsmet

Scott Bell (Bretlandi) gekk 100 m á 653-671°C heitum glóðum í Wuxi-borg í Kína hinn 28. nóvember 2006. Tim Black (Ástralíu) tókst að láta 5,4 m háa eldsúlu gjósa út úr munninum á sér í þættinum Guinnes World Records hinn 19. júní 2005. Meira
24. nóvember 2007 | Barnablað | 46 orð

Eldvarnagetraunin 2007

Skilafrestur í Eldvarnagetrauninni 2007 er til 10. janúar 2008 . Dregið verður úr réttum lausnum. Vegleg verðlaun eru í boði. Meira
24. nóvember 2007 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Hvert á ég að fara?

Það reynist Karli heldur betur erfitt að lesa úr kortinu sem í vantar stóran bút. Getur þú hjálpað honum að finna rétta bútinn. Lausn... Meira
24. nóvember 2007 | Barnablað | 43 orð

Lausnir

Lilli á að velja leið C til að fá snuðið sitt. Hlutir númer 6, 11 og 16 eiga ekki heima í stofunni, svo er líka spurning hvort það ættu nokkuð að vera öskubakki og vindill í stofunni heldur. Brot B passar í... Meira
24. nóvember 2007 | Barnablað | 467 orð | 3 myndir

Lærðu að slökkva eld

Í tilefni af eldvarnavikunni heimsóttu tveir 12 ára krakkar, þau Hekla Finnsdóttir og Kristófer Reynisson, slökkviliðið í Reykjavík. Þar fengu þau bæði fræðslu í eldvörnum og um leið örlitla innsýn í starf slökkviliðsmannsins. Meira
24. nóvember 2007 | Barnablað | 82 orð | 1 mynd

Mörgæsin Dagný

Dagný Rut, 10 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd af mörgæs á hrekkjavöku. Hrekkjavaka er haldin hátíðleg hinn 31. október ár hvert í mörgum löndum en tilefni þessarar hátíðar var upphaflega að þakka fyrir uppskeruna og boða komu vetrarins. Meira
24. nóvember 2007 | Barnablað | 240 orð | 1 mynd

Nornin

Einu sinni var vond norn sem átti hús í Dimmaskógi. Hún át myglaða skógarsveppi með ógeðslegu berjakjöti og drakk svínablóð með. Hún átti kött og fullt af seiðum í krukkum. Dag einn var hún að tína sveppi til að láta þá úldna. Meira
24. nóvember 2007 | Barnablað | 160 orð

Skondnar skrýtlur

„Ertu ánægður með nýja hundinn þinn?“ „Já, mjög svo. Hann sækir til dæmis alltaf Moggann fyrir mig á morgnana.“ „Það telst nú ekki merkilegt. Margir hundar gera það fyrir eigendur sína. Meira
24. nóvember 2007 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Stofustáss – eða hvað?

Flestir hlutirnir sem hér má sjá á myndinni eiga heima í stofum heimilanna, en þó ekki allir. Hvaða hlutir eru það? Lausn... Meira
24. nóvember 2007 | Barnablað | 66 orð | 1 mynd

Stoltur gæludýraeigandi

Ragnar Helgi, sex ára, teiknaði þessa fínu mynd af sér með kisu litlu í búri og hundinum sínum. Hundurinn hans Ragnars Helga er brúnn og fallegur og reynist oft góður vinur. Það er skemmtilegt að segja frá því að úlfurinn er talinn forfaðir hundsins. Meira
24. nóvember 2007 | Barnablað | 48 orð | 1 mynd

Tísla hoppar og skoppar

Ágústa Jenný, 7 ára, teiknaði þessa sætu mynd af músinni Tíslu sem er að hoppa í rúminu sínu. Tísla er 7 ára alveg eins og Ágústa Jenný. Það væri nú gaman að eiga mús sem gæti hoppað með manni í rúminu þegar mamma og pabbi sæju ekki... Meira
24. nóvember 2007 | Barnablað | 150 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Lausnarorðið sendið þið til blaðsins fyrir 1. desember. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn heimilisfang og aldur. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Geimeðlueggin eftir Sigrúnu Eldjárn. Meira

Lesbók

24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 858 orð | 1 mynd

60 ár frá svörtum lista

Í heimildarmyndinni Trumbo er varpað nýju ljósi á höfundinn og nornaveiðarnar á tímum kommúnistabanans Josephs McCarthy. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1855 orð | 1 mynd

Á mærum skáldskapar og fræða

Þórbergur Þórðarson er óumdeilanlega einn af helstu rithöfundum þjóðarinnar. Í mörgum kunnustu verkunum er hann sjálfur fyrir miðju og bækurnar hafa verið lesnar sem sjálfsævisögur. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð | 1 mynd

Barcelona

Eftir Magnús Sigurðsson mas8@hi.is !Satt er það, að nú veit ég ekki lengur af hvaða ástæðum ég held hér enn til. Því hér er ég enn. Eða öllu heldur er ég hér, í Barcelona, á meðan þessi orð verða til. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 414 orð | 3 myndir

BÓKMENNTIR

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Ljósmyndarinn Friðþjófur Helgason sendi nýverið frá sér bókina Akranes – við upphaf nýrrar aldar sem Uppheimar gefa út. Eins og titillinn gefur til kynna er viðfangsefnið bærinn Akranes við upphaf nýrrar aldar,... Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 367 orð | 3 myndir

Dyr milli heima

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Ég fer ekki ofan af því að bókmenntaviðburður ársins er útkoma margra mjög sterkra ljóðabóka sem nefndar hafa verið í þessum dálki áður. Þetta verða ljóðajól. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 28 orð

Eilífðin er

Eilífðin er þegar ég bíð eftir þér á fimmtudögum. Fullur öskubakki af sígarettustubbum. Köttur sem mjálmar. Nei, þú mátt ekki koma í fangið á mér! Höfundur er... Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 600 orð | 1 mynd

Fegurð, varanleiki, notagildi

Opið alla daga 10–17. Ókeypis á fimmtudögum. Byggingarlist í augnhæð, til 31. desember. Íslensku byggingarlistarverðlaunin, til 24. nóvember. Hugleiðing um húsgagn, til 31. desember. Á Kjarvalsstöðum standa yfir þrjár sýningar tengdar manngerðu umhverfi og hönnun. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 5364 orð | 1 mynd

Fjallkona Eggerts og fjölnismenn

Hvernig fléttast saga Fjölnis og Jónasar og sjálfstæðisbaráttunnar saman? Hér er sú saga rakin. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 144 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Ég kynntist Tom Waits í gegnum manninn minn á menntaskólaárunum. Swordfishtrombones varð fljótlega eftirlætisdiskurinn. Hann er tilraunakenndur og groddalegur en um leið mjúkur og melódískur. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1351 orð | 3 myndir

Kirkjugluggagerð í 150 ár

Í 150 ár hefur listiðnaðarverkstæði dr. Oidtmanns í Þýskalandi unnið að gerð steindra gluggalistaverka og mósaíkverka með listamönnum víða um lönd, m.a. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 503 orð | 2 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 159 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Neil Gaiman er þekktastur fyrir teiknimyndasögurnar um Sandman og hefur lengi fengist við goðsögur ýmiss konar, svo sem í skáldsögunni American Gods . Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2865 orð | 2 myndir

Maó – sagan sem sumir vilja ekki að þú lesir

Sverrir Jakobsson fór víða með staðlausa stafi í gagnrýni sinni á ævisögu Maós eftir Jung Chang og Jon Halliday í Lesbók fyrir skömmu, að mati greinarhöfundar. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 974 orð | 1 mynd

Málfarsréttindi og undanhaldsstíll

Eftir Guðna Elísson gudnieli@hi. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 604 orð | 1 mynd

Plata fyrir alla

Eftir Helgu Þóreyju Jónsdóttur findhelga@gmail.com Ég gleymi því aldrei þegar pabbi minn sýndi mér Lög unga fólksins með Hrekkjusvínunum í fyrsta skipti. Ég stóð í stofunni heima hjá mér á Ólafsfirði þegar hann rétti mér hana í skrautlegum umbúðum... Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 547 orð

Sandur í sandölum

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Maður er nefndur Casimiro. Það er flott nafn, hljómar eins og kasmír, eins og hann sé mjúkur og hlýr og kannski með dýran smekk, dýr í rekstri. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3680 orð | 1 mynd

Skáldsögurnar velja mig

Það virðist alltaf stutt í flugtakið hjá Einari Má Guðmundssyni, eins konar hugarflug. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 942 orð | 1 mynd

Skyld'etta vera jólahjól?

Hverjar eru uppáhaldsjólaplöturnar þínar? Hér segir greinarhöfundur frá sínum. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 449 orð | 3 myndir

Tónlist

Eftir Arnar Eggert Thoroddssen arnareggert@gmail.com Hinn samfélagslega meðvitaði (og ágætlega söngvissi) Breti Billy Bragg hefur tilkynnt um nýja plötu en heil fimm ár eru síðan hann spásseraði um þær grundir. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 500 orð

Val Lewton og aukaleikarinn

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Í dægurefni um hin sígildu ár Hollywood eru kvikmyndastjörnur jafnan í brennidepli; Greta Garbo, Humphrey Bogart, Katharine Hepburn, Cary Grant, Marilyn Monroe, John Wayne o.s.frv. Meira
24. nóvember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 761 orð | 3 myndir

Ýmis samfélagsleg vandamál

Skólaskotárás, ömurleg æska og samfélagsádeilur er meðal þess sem þrjár nýjar erlendar skáldsögur fjalla um. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.