Greinar mánudaginn 26. nóvember 2007

Fréttir

26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 276 orð

15 fengu akademíska nafnbót við HÍ

HÁSKÓLI Íslands (HÍ) hefur veitt 15 starfsmönnum Landspítala (LSH) og tveimur starfsmönnum frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Krabbameinsfélagi Íslands akademíska nafnbót. Athöfnin fór fram í hátíðarsal háskólans þriðjudaginn 20. nóvember. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

55 klukkutíma bið

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Aðeins höfuðið stóð upp úr

Eftir Andra Karl andri@mbl.is KARLMAÐUR á áttræðisaldri liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir að hafa misst bifreið sína út í Höfðabrekkutjarnir, austan við Vík í Mýrdal, í gærmorgun. Maðurinn sat fastur í bíl sínum í a.m. Meira
26. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Andófsmenn fangelsaðir í Rússlandi

LÖGREGLA í Moskvu og Pétursborg réðst í gær og á laugardag á útifundi stjórnarandstæðinga og handtók allt að 200 manns, að sögn mótmælenda. Einn þeirra var andófsmaðurinn Garrí Kasparov (fyrir miðju), fyrrum heimsmeistari í skák. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 911 orð | 2 myndir

„Ég hef aldrei þekkt það að vera aðgerðarlaus“

Stykkishólmur | Það vekur athygli ferðamanna sem heimsækja Stykkishólm hve mikil vakning hefur orðið í að gera upp gömul hús á síðustu árum. Gömul hús sem voru í niðurníðslu og beið ekkert annað en að vera rifin hafa verið gerð upp og fengið nýtt líf. Meira
26. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Bein keisarabarnanna fundin?

BEIN síðasta keisara Rússlands, Nikulásar annars og fjölskyldu hans, fundust í skógi við borgina Jekaterínbúrg árið 1991 en bolsévikar myrtu fólkið árið 1918. Meira
26. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 32 orð

Brosa til vinstri

DANSKI þjóðarflokkurinn, DF, lætur í það skína að hann vilji samstarf við jafnaðarmenn í stað hægri flokkanna og hafa leiðtogar flokkanna þegar ræðst við. DF segir margt líkt með velferðarstefnu flokkanna... Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Doktor í lífvísindum

* DAGBJÖRT Helga Pétursdóttir varði doktorsritgerð sína „Effects of dietary fish oil on cytokine secretion by murine splenic and resident peritoneal cells“ eða „Áhrif fiskolíu í fæði músa á frumuboðamyndun miltisfrumna og staðbundinna... Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Dró vélarvana bát til hafnar

VARÐSKIP Landhelgisgæslu Íslands var notað til að draga dragnótarbátinn Jón á Hofi til hafnar á laugardag. Snemma á laugardagsmorgun kallaði áhöfnin á Jóni eftir aðstoð en báturinn var vélarvana um 25 sjómílur NV af Garðskaga. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Eldri manni bjargað úr ísköldu vatninu

BJÖRGUNARSVEITARMENN brutu hliðarrúðu og náðu þannig til eldri manns sem var í sjálfheldu í bifreið sinni eftir að hún hafnaði ofan í Höfðabrekkutjörnum í nágrenni Víkur í Mýrdal. Á myndinni sést þegar þeir nota ár til að brjóta rúðuna. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð

Fyrirlestur á vegum Vísindafélags Íslendinga

DR. SIGRÍÐUR Þorgeirsdóttir, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur á vegum Vísindafélags Íslendinga í Norræna húsinu miðvikudaginn 28. nóvember kl. 20. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Gera mynd um Explorer

ÞÓR Jakobsson, veðurfræðingur, vinnur nú að heimildarmynd um ferð kanadíska rannsóknar- og fræðsluskipsins Explorer hingað til lands og héðan til A-Grænlands fyrir rúmu ári. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Grágæsastofninn er sterkur eftir mögur ár

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is STAÐA grágæsastofnsins virðist sterk í ár eftir tvö mögur ár undanfarið, að sögn Arnórs Þ. Meira
26. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 242 orð

Háspennulínur frá Síberíu um Afríku til Íslands?

VÍSINDAMENN í Bretlandi og Þýskalandi hafa varpað fram þeirri hugmynd að leggja mætti allt að 8. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Hvert þyngdarstig kostar 2 milljarða

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is HVER aukning meðalþyngdar Íslendinga um eitt stig líkamsþyngdarstuðuls (BMI) eykur heilbrigðiskostnað þjóðarinnar um hátt í tvo milljarða á ársgrundvelli. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Íslensk verkfræðistofa sá um veðureftirlitið

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is VERKFRÆÐISTOFAN Vista hefur undanfarnar tvær þakkargjörðarhátíðir unnið að veðureftirliti í einni vinsælustu skrúðgöngu vestanhafs, sem hlykkjast um stræti New York-borgar þann dag. Meira
26. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð

Kínverja burt

LEIÐTOGAR uppreisnarmanna í Darfur-héraði í Súdan segja kínverska friðargæsluhermenn, sem komnir eru til héraðsins, ekki velkomna. Kína styðji stjórn Súdans og litið verði á hermennina sem liðsmenn... Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

Kyrrsett vél á heimleið

Flugvél í eigu JetX, sem var á leið til Íslands með tæplega 200 farþega frá Kúbu á vegum Heimsferða, átti að lenda í Keflavík kl. sex í morgun að sögn Andra Más Ingólfssonar, forstjóra Heimsferða. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Kærir til umboðsmanns

GUÐBRANDUR Einarsson, bæjarfulltrúi A-listans í Reykjanesbæ, hefur leitað álits umboðsmanns Alþingis á vinnubrögðum Árna Sigfússonar bæjarstjóra og meirihluta sjálfstæðismanna við sölu hlutar í Hitaveitu Suðurnesja. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ljósin tendruð á Hamborgartrénu í 42. sinn

SENDIHERRA Þýskalands á Íslandi, Karl-Ulrich Müller, afhenti Hamborgartréð á Miðbakka í fertugasta og annað sinn á laugardaginn. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 355 orð

Löggjafinn á næsta skref

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is EKKI kemur til greina að farið verði í neinar breytingar á eignarhaldi Hitaveitu Suðurnesja (HS) fyrr en löggjafinn hefur talað skýrar. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Magnús sækir um

MAGNÚS Geir Þórðarson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, tilkynnti starfsfólki LA í gær, skv. heimildum Morgunblaðsins, að hann sækti um stöðu leikhússtjóra Borgarleikhússins. Starfið var auglýst í gær, umsóknum þarf að skila fyrir 29. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Meðgöngudeildin fær góða gjöf

KVENFÉLAGASAMBAND Íslands afhenti meðgöngudeild Landspítalans fóstursírita um helgina. Síritinn er færanlegur og notaður til að fylgjast með líðan barna á meðgöngu allt frá 28. viku. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

Merk tónlistarsaga Íslendinga vestra

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is UNDANFARNA daga hefur dr. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Millilandaflug til Ísafjarðar?

TÆKNILEGA mögulegt er að lenda bæði farþega- og fraktflugvélum á óbreyttum Ísafjarðarflugvelli, að mati Hauks Vagnssonar framkvæmdastjóra úr Bolungarvík. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Minntust Jónasar og systkina

Í TILEFNI af því að í ár eru liðin 200 ár frá fæðingu Jónasar Hallgrímssonar ákváðu afkomendur systkina skáldsins að hittast og minnast systkinanna auk þess að hitta í leiðinni skyldmenni. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Misjafnt gengi Íslendinganna

Skákmeistarinn efnilegi Hjörvar Steinn Grétarsson vann skák sína í 8. umferð HM ungmenna sem fram fer í Kemer í Tyrklandi. Hann hefur hlotið fimm vinninga úr átta skákum og er efstur íslensku þátttakendanna á mótinu. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 488 orð | 4 myndir

Of snemmt að fagna málalyktum

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is FRAMKVÆMDASTJÓRI Vinnslustöðvarinnar segir of snemmt að fagna aðkomu nýrra hlutahafa að félaginu. Meira
26. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 39 orð

Reykja á sig skalla

KARLAR sem hafa í sér skallagen verða enn fyrr sköllóttir ef þeir reykja, að sögn vísindamanna við Ríkisháskóla Taívans sem stóðu fyrir rannsókn á 740 asískum körlum, 40-91 árs. Því meira sem reykt er þeim mun meiri eru... Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Samvinna HÍ og Matís að eflingu rannsókna

KRISTÍN Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Matís, undirrituðu á föstudag samning um samstarf á milli stofnananna í þá átt að stórefla rannsóknir og menntun í matvælafræðum, matvælaverkfræði, líftækni og... Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 212 orð

Segja margt benda til að mansal sé að skjóta rótum hér á landi

ALÞJÓÐADAGUR Sameinuðu þjóðanna um afnám ofbeldis gegn konum var í gær og þá hófst 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Þetta er í 17. Meira
26. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Sharif ákaft fagnað við heimkomuna til Pakistans

Lahore. AFP, AP. | Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, kom til landsins í gær og var ákaft fagnað af stuðningsfólki sínu. Hann hefur verið í útlegð frá því að Pervez Musharraf, núverandi forseti, steypti honum af stóli fyrir átta árum. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Stefnt að ryklausri Reykjavík

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is VEÐURSKILYRÐI undanfarinna daga eru ávísun á svifryksmengun en í Reykjavík er svifryk 50% uppspænt malbik, 10% sót, 25% jarðvegur og 15% salt og bremsuborðar. Meira
26. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Straumhvörf í Ástralíu með sigri Rudds

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÁSTRALSKIR fjölmiðlar segja að straumhvörf hafi orðið í stjórnmálum landsins með sigri Verkamannaflokksins í kosningunum á laugardag. Meira
26. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð

Sýrlendingar með

SÝRLENDINGAR sögðust í gær myndu sækja ráðstefnu, sem hefst á þriðjudag í Annapolis í Bandaríkjunum, um möguleika á friði fyrir botni Miðjarðarhafs. Fayssal Mekdad aðstoðarutanríkisráðherra mun fara fyrir... Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð

Tilraunir með áburð á kartöflur

LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI Íslands á Hvanneyri efnir til málstofu mánudaginn 26. nóvember kl. 15. Dr. Hólmgeir Björnsson ræðir um tilraunir með áburð á kartöflur. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Turninn að lifna við

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is LOKIÐ er uppsteypu á Turninum á Smáratorgi og nú er einungis eftir að glerja tvær efstu hæðirnar, þá 19. og 20., sem í framtíðinni munu hýsa veitingastað. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Töluverð hálka á Hellisheiði

ENGINN slasaðist í þremur bílveltum sem urðu með stuttu millibili í umdæmi lögreglunnar á Selfossi síðdegis í gær. Öll urðu slysin við Biskupstungnabraut og segir lögregla talið að þau megi rekja til hálku. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Um 400 nýir í Fríkirkjuna

NÝSKRÁNINGAR í Fríkirkjuna í Reykjavík verða líklega yfir 400 á þessu ári og stefnir í metskráningu að sögn séra Hjartar Magna Jóhannssonar fríkirkjuprests. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Útför Sigurðar Péturs Björnssonar

Sigurður Pétur Björnsson, Silli, var borinn til grafar á Húsavík á laugardag. Kistuberar voru Sigurður Pétur Harðarson, Helga Þuríður Árnadóttir, Sigurður Árnason, Sigurður Pétur Snorrason, Jóhanna María Einarsdóttir og Þorgrímur Aðalgeirsson. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

Varla stætt í verstu hviðunum

MIKIÐ rok var undir Hafnarfjallli og á Kjalarnesi í gærkvöldi og að sögn lögreglunnar í Borgarnesi lentu nokkrir ökumenn í töluverðum vandræðum þess vegna, sérstaklega þeir sem ferðuðust með kerru eða eftirvagna. Meira
26. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 1818 orð | 6 myndir

Vörslumaður hálendisins

Landspjöll á norðausturhálendinu hryggja Völund Jóhannesson og við óðal sitt í Grágæsadal ræktar hann skika með jurtum sem bjargað var úr lónstæði Hálslóns áður en flæddi yfir. Steinunn Ásmundsdóttir rabbaði við þennan aldna vörslumann landsins. Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð

Ylhýrar skammir

RISAFYRIRTÆKIÐ Statoil í Noregi sendi nýlega samtökum í norskum sjávarútvegi, Norges Fiskarlag, bréf á ensku við lítinn fögnuð viðtakenda. Þeir svöruðu með bréfi – á íslensku, segir í frétt á vefsíðu sænska blaðsins Dagens Nyheter . Meira
26. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Þægilegra viðmót og ný þjónusta

MBL.IS verður frá og með deginum í dag með léttara yfirbragði og fleiri þjónustuþáttum fyrir þá 130 þúsund notendur sem heimsækja vefinn dag hvern. Meira

Ritstjórnargreinar

26. nóvember 2007 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Leynifundur?!

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur var mjög alvöruþrunginn yfir því í fréttum RÚV sl. Meira
26. nóvember 2007 | Leiðarar | 374 orð

Samfylkingin á undanhaldi?

Reiðilestur Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra á heimasíðu sinni um helgina, þar sem hann ræðst með stóryrðum að sex borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins, er athyglisverð vísbending um að Samfylkingin sé á undanhaldi með sjónarmið sín innan hins... Meira
26. nóvember 2007 | Leiðarar | 403 orð

Þrengt að Kasparov

Garrí Kasparov, hinn heimskunni skákmeistari og nú einn helzti andstæðingur Pútíns Rússlandsforseta, hefur verið dæmdur í 5 daga fangelsi í Moskvu. Þetta er fyrsta alvarlega viðleitni rússneskra stjórnvalda til þess að þagga niður í Kasparov. Meira

Menning

26. nóvember 2007 | Menningarlíf | 236 orð

Áhrifaríkur söngur

Schola cantorum söng verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Carlo Gesualdo, Heinrich Scütz, Johannes Brahms, Kjell Mörk Karlsen, Knut Nystedt og Arvo Pärt, Hörður Áskelsson stjórnaði. Sunnudaginn 11. nóvember. Meira
26. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 99 orð | 1 mynd

„Það er dásamlegt að vera fábjáni...“

Bandaríkin 1982. Sena 2007. Ísl. texti. 77 mín. Öllum leyfð. Leikstjóri: Terry Hughes og Ian MacNaughton. Aðalleikarar: Graham Chapman, John Cleese, Terry Gilliam, Eric Idle, Terry Jones, Michael Palin. Meira
26. nóvember 2007 | Leiklist | 67 orð | 1 mynd

Brim til Eistlands

LEIKRITIÐ Brim eftir Jón Atla Jónasson verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í Tallinn í Eistlandi 15. mars næstkomandi. Meira
26. nóvember 2007 | Bókmenntir | 359 orð | 1 mynd

Börn til bjargar

Eftir Sigrúnu Eldjárn. Mál og menning 2007, 207 bls. Meira
26. nóvember 2007 | Tónlist | 202 orð | 3 myndir

Datt mér ekki danskur...

KIM Larsen hélt tónleika í nýuppgerðu Valsheimili – sem hefur nú hlotið nafnið Vodafonehöllin – á laugardaginn. Meira
26. nóvember 2007 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Dómsdagsmyndir á miðöldum

Á MORGUN klukkan 12:05 mun Jón Björnsson sálfræðingur ganga með gestum Þjóðminjasafnsins um hluta grunnsýningarinnar og um sérsýninguna í Bogasalnum, Á efsta degi – býsönsk dómsdagsmynd á Hólum. Meira
26. nóvember 2007 | Tónlist | 50 orð | 5 myndir

Farsími á ís

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Nokia on ice var haldin á Gauki á Stöng og Organ á föstudagskvöldið. Sex hljómsveitir komu fram á hátíðinni, Sprengjuhöllin, Motion Boys, Ultra Mega Technobandið Stefán, Bloodgroup, Hjaltalín og Dikta. Meira
26. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 424 orð | 15 myndir

...Fluga á fengitíma og önnur lífsglöð dýr...

Blaðamaðurinn Lóa Pind Aldísardóttir hélt skemmtilegt útgáfuteiti í Saltfélaginu á föstudagskvöldið og fluga tók því stefnuna út á Granda. Lóa var að kynna bók sína Sautjándann sem Salka gefur út. Meira
26. nóvember 2007 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

For a Minor Reflection fagnar útgáfu

HLJÓMSVEITIN For a Minor Reflection gaf á dögunum út sína fyrstu breiðskífu sem nefnist Reistu þig við, sólin er komin á loft... Nú er kominn tími til að halda upp á útgáfuna og blása piltarnir því til útgáfutónleika á Organ í Hafnarstræti á morgun. Meira
26. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 444 orð | 1 mynd

Framtíðin skoðar fortíðina

Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aðalleikarar: Ray Winstone, Anthony Hopkins, John Malkovich, Robin Wright Penn, Brendan Gleeson, Crispin Glover, Angelina Jolie. 115 mín. Bandaríkin 2007. Meira
26. nóvember 2007 | Tónlist | 744 orð | 1 mynd

Frumhljóðritanir áberandi

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÚTGÁFA á íslenskri tónlist tekur jafnan kipp á þessum árstíma, og miðast sem fyrr við að vera í samfloti við og samkeppni við bækur í jólasölunni. Vertíðin er hafin. Meira
26. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Gáfu kalkún

KÆRUSTUPARIÐ Harrison Ford og Calista Flockhart gerði mikið góðverk á þakkargjörðardaginn sem haldinn var hátíðlegur í Bandaríkjunum á miðvikudaginn. Ford og Flockhart fóru niður í miðborg Los Angeles þar sem þau tóku þátt í því að gefa rúmlega 3. Meira
26. nóvember 2007 | Tónlist | 154 orð | 2 myndir

Heillandi hverir

„HEILLANDI hverir“ var fyrirsögn gagnrýnandans Klaus Kalchschmids í þýska dagblaðinu Süddeutsche Zeitung um Sinfóníuhljómsveit Íslands, en hann lýkur lofsorði á frammistöðu hljómsveitarinnar á tónleikum hennar í Þýskalandi á dögunum. Meira
26. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 213 orð | 1 mynd

Hryllingur stríðs

Ástralía 1981. Sam-myndir 2007. 107 mín. Ísl. texti. Leikstjóri: Peter Weir. Aðalleikarar: Mel Gibson, Mark Lee, Bill Kerr. Meira
26. nóvember 2007 | Tónlist | 388 orð

Kjökrandi Klara

Höfundur og flytjandi: Stephanie Wendt. 2. nóvember kl. 17. Meira
26. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 203 orð | 1 mynd

Martröð barnaníðingsins

Bandaríkin 2006. Myndform 2006. Ísl. texti. 100 mín. Ekki við hæfi yngri en 16 ára. Leikstjóri: David Slade. Aðalleikarar: Patrick Wilson, Ellen Page, Sandra Oh. Meira
26. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Moss enn í dópinu

BRESKA fyrirsætan Kate Moss olli vinum sínum miklum vonbrigðum þegar hún grátbað um eiturlyf í afmælisveislu um síðustu helgi. Meira
26. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 287 orð | 1 mynd

Mynddiskurinn 10 ára

Eftir Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is ÓTRÚLEGT en satt, um þessar mundir er áratugur liðinn síðan mynddiskurinn (DVD) kom á markaðinn og varð ómissandi afþreying á nánast hverju heimili. Meira
26. nóvember 2007 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Myndlistin í mörgum myndum

PÉTUR Arason, listsafnari og safnstjóri Safns, heldur hádegisfyrirlestur í húsnæði myndlistardeildar Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91, stofu 024, klukkan 12.30 í dag. Meira
26. nóvember 2007 | Tónlist | 477 orð | 2 myndir

Róleg og rómantísk

„ÁN ÞÍN“ er fyrsta lagið á Einni og einnig fyrsta lagið sem fékk að hljóma á öldum ljósvakans. Meira
26. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 223 orð | 1 mynd

Svíþjóð eða Benidorm?

Undanfarið hef ég ekki mátt missa af þáttunum Næturvaktin sem Stöð 2 sýnir. Þegar ég horfði á fyrsta þáttinn vissi ég ekki beinlínis hvers var að vænta, en bjóst við að tilraunir yrðu gerðar til fyndni. Meira
26. nóvember 2007 | Tónlist | 405 orð | 1 mynd

Tónelsk drottning á tónleikum hjá Guðna

GUÐNI Emilsson hljómsveitarstjóri býr í Þýskalandi en stjórnar sinfóníuhljómsveit hinum megin á hnettinum. „Ég hef unnið síðustu tvö árin í Taílandi en ég bý í Þýskalandi líka, ég flýg bara á milli,“ segir Guðni. Meira
26. nóvember 2007 | Dans | 611 orð | 1 mynd

Úr ýmsum áttum

Þrjú dansverk í Hafnarfjarðarleikhúsinu síðastliðið laugardagskvöld. Eitt þeirra, „Crazy in Love with MR. PERFECT“, hefur verið sýnt áður. „Death of Science“ og „What I've Been Doing“ eru ný verk. Meira

Umræðan

26. nóvember 2007 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

50+ eða 70+

Ásdís Emilsdóttir Petersen skrifar um mismunandi aldursskeið: "Á sama tíma og viðurkennt er að starfsþrek sé til staðar eftir sjötugt berast annars konar skilaboð um ört lækkandi aldursviðmið eldri borgara." Meira
26. nóvember 2007 | Aðsent efni | 248 orð

Bíbí á jaðrinum

Í ÞÆTTINUM Kiljan miðvikudagskvöldið 21. nóvember var fjallað um Bíbí, merka bók Vigdísar Grímsdóttur. Páll Baldvin Baldvinsson kynnti bók Vigdísar og sagði þá að hún hefði í ritum sínum gjarnan verið að skoða „fólk á jaðrinum“. Meira
26. nóvember 2007 | Aðsent efni | 1212 orð | 2 myndir

Er jöfnunarsjóður á villigötum?

Eftir Þórð Skúlason: "Aðstæður sveitarfélaganna eru miklu fremur ólíkar eftir því hvort þar er vöxtur, stöðnun eða samdráttur en því, hvort þar eru fleiri eða færri íbúar." Meira
26. nóvember 2007 | Blogg | 261 orð | 1 mynd

Jenný Anna Baldursdóttir | 24. nóvember 2007 Gamall hippi á trippi og...

Jenný Anna Baldursdóttir | 24. nóvember 2007 Gamall hippi á trippi og klofinn persónuleiki Ég er gamall hippi, í hugsun en ekki í útliti. Ég er of skveruð fyrir mussur og klossa. Meira
26. nóvember 2007 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Mannréttindabrot eiga ekki að líðast

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar grein í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi: "Það er af nógu að taka í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi." Meira
26. nóvember 2007 | Blogg | 135 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 25. nóvember Guðni Guðni lýsir þessum fundi...

Ólína Þorvarðardóttir | 25. nóvember Guðni Guðni lýsir þessum fundi, ummælum forseta og yfirbragði. Guðni er nefnilega að gefa út bók – eins gott að hafa eitthvað bitastætt fram að færa þegar maður stendur í bóksölu. Meira
26. nóvember 2007 | Blogg | 94 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 25. nóvember 2007 Gleymd hljómsveit Ég hélt...

Stefán Friðrik Stefánsson | 25. nóvember 2007 Gleymd hljómsveit Ég hélt satt best að segja að Take That væri búin að geispa golunni, hún er ein þeirra hljómsveita sem ég hef lítinn áhuga á. Meira
26. nóvember 2007 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Stella R. Helgadóttir | 25. nóvember Að klára jólabaksturinn ...ná að...

Stella R. Helgadóttir | 25. nóvember Að klára jólabaksturinn ...ná að klára jólabaksturinn þessa helgina, einhvern veginn finnst mér ég aldrei geta hlakkað almennilega til jóla fyrr en baksturinn er búinn. Meira
26. nóvember 2007 | Velvakandi | 344 orð

velvakandi

Fríríki á Keflavíkurflugvelli Ég mótmæli harðlega þeim hugmyndum um að fylla flugvallarsvæðið í Keflavík af ríkisstofnunum. Það er enginn metnaður í þeim hugmyndum. Meira
26. nóvember 2007 | Blogg | 57 orð | 1 mynd

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir | 24. nóvember 2007 Að klára málið ...studdi...

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir | 24. nóvember 2007 Að klára málið ...studdi Samfylkingin, með öflugum stuðningi iðnaðarráðherra, þennan sama samruna. Meira

Minningargreinar

26. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1433 orð | 1 mynd

Bæring Jóhannsson

Bæring Valgeir Jóhannsson fæddist á Kirkjubóli á Bæjarnesi í Austur-Barðastrandarsýslu 23. ágúst 1914. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 31. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2007 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Elsa Halldórsdóttir

Elsa Halldórsdóttir fæddist á Akureyri hinn 3. nóvember 1932. Hún lést á Öldrunarheimilinu Hlíð þriðjudaginn 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Jónsson trésmiður og Elísabet Jónsdóttir saumakona. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2007 | Minningargreinar | 583 orð | 2 myndir

Guðmundur Árnason og Ilse W. Árnason

Guðmundur Árnason fæddist 27. ágúst 1916 og lést 27. október síðastliðinn. Hann var lagður til hinstu hvílu við hlið konu sinnar í Hraungerðiskirkju 2. nóvember sl. en kona hans lést 10. júní árið 2003. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2007 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Kristín Jóhannesdóttir

Kristín Jóhannesdóttir fæddist í Gíslholti við Ránargötu í Reykjavík 4. ágúst 1922. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 2. nóvember síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogskirkju 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2007 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Sigríður Björg Ólafsdóttir

Sigríður Björg Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1932. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala miðvikudaginn 15. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru sæmdarhjónin Ólafur Davíð Vilhjálmsson frá Tungu í Skutulsfirði, f. 23.10. 1899, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2007 | Minningargreinar | 5584 orð | 1 mynd

Þórarinn Kjartansson

Þórarinn Kjartansson fæddist í Reykjavík 28. júlí 1952. Hann varð bráðkvaddur hinn 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ásdís Ársælsdóttir húsfreyja, f. í Reykjavík 10.4. 1926, og Kjartan Þórarinsson flug- og siglingafræðingur, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

26. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 1796 orð | 3 myndir

Norðmenn gera ráð fyrir nýju ævintýri

Gert er ráð fyrir auknu framboði af eldisþorski á næstu árum og áratugum og þá fyrst og fremst frá Noregi. Þótt þorskeldi eitt og sér sé ekki alltaf hagkvæmt hér á landi gæti það verið áhugavert fyrir íslensku sjávarútvegsfyrirtækin. Meira

Viðskipti

26. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Hafa misst trúna á Íslandi

GENGISHRUN íslensku krónunnar í nóvember er skýrt merki þess að erlendir fjárfestar hafa misst trúna á íslensku efnahagslífi og áhrif hundadagakreppunnar á íslenska hagkerfið munu smita frá sér inn í danskt efnahagslíf. Meira
26. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Námafélög hækkuðu mikið

GENGI hlutabréfa í Rio Tinto og öðrum helstu námafyrirtækjum heimsins hækkaði töluvert á föstudag eftir að greinendur Lehman Brothers sögðu líklegt að BHP Billiton gæti greitt allt að 71 pund á hlut í Rio án þess að það myndi rýra verðmæti hluthafa BHP. Meira
26. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Reiknað með 2,5% hagvexti í Þýskalandi

HAGVÖXTURINN í Þýskalandi á þriðja ársfjórðungi mældist 0,7% og hefur ekki mælst meiri frá því í lok árs 2006. Meira

Daglegt líf

26. nóvember 2007 | Daglegt líf | 827 orð | 4 myndir

Herja á Rússlandsmarkað

Fulltrúar eins öflugasta sendiherra Íslands, íslenska hestsins, hafa upplifað ný ævintýri í Rússlandi og Finnlandi á árinu. Hörður Gunnarsson og Páll Bragi Hólmarsson sögðu Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur frá áætlunum um frekari landvinninga hestsins. Meira
26. nóvember 2007 | Daglegt líf | 932 orð | 2 myndir

Lottómiðinn langvinsælastur

Í Raunveruleiknum keppast menn um að komast af í hörðum heimi raunveruleikans með því að taka réttar ákvarðanir, skilja gangverk þjóðlífsins, ná endum saman, læra af mistökum og komast til metorða. Jóhanna Ingvarsdóttir ræddi við Ómar Örn Magnússon, kennara og höfund leiksins. Meira

Fastir þættir

26. nóvember 2007 | Fastir þættir | 169 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvær millifærslur. Norður &spade;K6 &heart;G954 ⋄Á43 &klubs;ÁG83 Vestur Austur &spade;D10854 &spade;ÁG92 &heart;83 &heart;7 ⋄DG1065 ⋄K &klubs;D &klubs;K1097642 Suður &spade;73 &heart;ÁKD1062 ⋄9872 &klubs;5 Suður spilar 4&heart;. Meira
26. nóvember 2007 | Viðhorf | 928 orð | 1 mynd

Konfektkassinn

Gullna reglan segir: Komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig. Það þýðir að þeir sem koma illa fram við aðra eru í rauninni að veita öðrum leyfi til að koma illa fram við sig. Það hafa íslensku verslanakeðjurnar gert. Meira
26. nóvember 2007 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Jesús segir við hann: „Þú trúir, af því þú hefur séð...

Orð dagsins: Jesús segir við hann: „Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó.“ (Jh.. 20. Meira
26. nóvember 2007 | Í dag | 384 orð | 1 mynd

Samband fræða og pólitíkur

Sigríður Þorgeirsdóttir fæddist í Reykjavík. Hún nam heimspeki í Boston og Berlín og lauk doktorsgráðu frá Humboldt-háskóla í Berlín. Sigríður hefur kennt heimspeki í Þýskalandi og á Íslandi og er nú dósent við HÍ. Meira
26. nóvember 2007 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0–0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. Rbd2 Be7 10. c3 0–0 11. He1 Rc5 12. Rd4 Rxd4 13. cxd4 Rd3 14. He3 Rxc1 15. Hxc1 c5 16. dxc5 Hc8 17. Hec3 b4 18. H3c2 Bf5 19. c6 Bxc2 20. Hxc2 Da5 21. Meira
26. nóvember 2007 | Í dag | 136 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver er bíll ársins 2008 hjá dómnefnd „Car of the Year 2008“? 2 Færeyski landsliðsmaðurinn Rógvi Jacobsen er markahæstur færeyskra landsliðsmanna fyrr og síðar. Með hvaða liði lék Jógvi á Íslandi? Meira
26. nóvember 2007 | Fastir þættir | 353 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji er einn af mörgum viðskiptavinum Sorpu og hefur árum saman verið harla ánægður með þjónustuna þar. En nú er greinilega búið að taka upp nýja stefnu. Meira

Íþróttir

26. nóvember 2007 | Íþróttir | 172 orð

Akureyri var nálægt sigri

HAUKAR og Akureyri skildu jöfn, 25.245, í N1-deild karla í handbolta á laugardag í Hafnarfirði. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 692 orð | 1 mynd

Ankara II Özel – Fram 25:29 Framhöllin, áskorendakeppni Evrópu...

Ankara II Özel – Fram 25:29 Framhöllin, áskorendakeppni Evrópu, fyrri leikur, laugardagur 24. nóvember 2007. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 974 orð | 2 myndir

„Ég var búinn að segja Óla að við fengjum Holland“

„ÉG VAR búinn að segja það við Óla (Ólaf Jóhannesson) að við myndum fá Hollendinga og það stóðst. Mér líst ljómandi vel á riðilinn. Vissulega er erfitt fyrir okkur að vera í 5 liða riðli en við þekkjum vel til þriggja liða af fjórum. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 710 orð | 1 mynd

Bolton vann meistarana

ÓVÆNTUSTU úrslit helgarinnar í ensku knattspyrnunni urðu á Reebok-vellinum í Bolton þegar heimamenn unnu nauman 1:0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United með marki Frakkans Nicolas Anelka, og lyftu sér þar með úr fallsæti. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 562 orð | 2 myndir

Brögðóttir Tyrkir

FRAM átti ekki í erfiðleikum með að slá tyrkneska liðið Özel frá Ankara út úr Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik karla, en Tyrkirnir voru í heimsókn í Safamýrinni um helgina. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Eiður fékk tækifæri með Börsungum

EIÐUR Smári Guðjohnsen fékk tækifæri í byrjunarliði Barcelona á laugardag á Camp Nou þegar Börsungar tóku á móti Recreativo. Eiður lék í 63. mínútur og var skipt út af í stöðunni 0:0 en Milito kom Barcelona í 1:0 á 63. mínútu. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 783 orð | 1 mynd

Engin þreytumerki

ÞREYTUMERKI var ekki að sjá á ungum og ferskum Valsstrákum þegar þeir fengu Stjörnuna í heimsókn á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Erla samdi við Kristianstad

ERLA Steina Arnardóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur komist að samkomulagi við forráðamenn Kristianstad og mun hún halda áfram að leika með liðinu á næstu leiktíð. Liðið sigraði með yfirburðum í 1. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson fékk langþráð tækifæri með Burnley á laugardaginn í 0:0-jafnteflisleik gegn Stoke í ensku 1. deildinni. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Gylfason skoraði fimm mörk fyrir Wilhelmshavener sem gerði jafntefli, 37:37, á heimavelli gegn Melsungen á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handbolta á laugardag. Melsungen var fjórum mörkum yfir, 36:32, þegar um fimm mínútur voru eftir. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Stefán Gíslason skoraði fyrir lið sitt Bröndby sem mátti þola 3:2 tap gegn Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Markið skoraði Stefán eftir hornspyrnu á 82. mínútu og minnkaði þar með muninn í 3:2 eftir að Bröndby hafði lent 3:0 undir. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson skoraði 13 stig í 78:84 sigri Lottomatica Róma á útivelli gegn Tisettanta Cantù í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 212 orð

Göt í dagskránni geta sett strik í reikninginn

Forsvarsmenn knattspyrnusambanda Íslands, Hollands, Noregs, Skotlands og Makedóníu munu funda í Amsterdam 14. desember og þar verða leikdagar í 9. riðli undankeppni heimsmeistaramótsins ákveðnir. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 108 orð

Hermann á bekknum

HERMANN Hreiðarsson fékk ekki að spreyta sig með Portsmouth sem sigraði Birmingham, 2:0, á útivelli á laugardag. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

HK er úr leik

HK úr Kópavogi er úr leik í EHF-keppninni í handknattleik en liðið tapaði 36:24 í gær í síðari leiknum gegn FCK frá Kaupmannahöfn í Danmörku en staðan í leikhléi var, 14:11. FCK hafði betur í fyrri leiknum, 26:24, sem fram fór í Kópavogi. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 1364 orð | 1 mynd

HM í Suður-Afríku 2010 Dregið var í riðla í undankeppni...

HM í Suður-Afríku 2010 Dregið var í riðla í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku 2010 í gær. Drátturinn var þannig: 1. RIÐILL: Portúgal Svíþjóð Danmörk Ungverjaland Albanía Malta 2. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd

Hver á að koma Englandi aftur í hóp þeirra bestu?

UM fátt er meira rætt og ritað í Englandi þessa dagana en þjálfarastöðu enska landsliðsins í knattspyrnu, í kjölfar þess að Steve McClaren var látinn taka pokann sinn í síðustu viku. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 169 orð

Ireland með þrumufleyg

ÍVAR Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson voru báðir í byrjunarliði Reading sem lék gegn Manchester City á útivelli. Martin Petrov kom City yfir á 11. mínútu en James Harper jafnaði á 43. mínútu. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Lýsingarbikarkeppni karla 32 liða úrslit: Leiknir R. – Þór Þ...

Lýsingarbikarkeppni karla 32 liða úrslit: Leiknir R. – Þór Þ. 64:101 Reynir S. – FSu Fsu sigraði Glói – Þróttur V. 79:110 KR B – Fjölnir 66:92 Valur B – UMFN 49:94 Mostri – ÍR 48:122 Keflavík B – Þór A. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 560 orð | 1 mynd

Noregur og Skotland henta Íslendingum vel

„ÞETTA var mikil athöfn og eflaust svipað og setningarathöfn fyrir þá sem hafa farið á Ólympíuleika. Hjartað fór aðeins að slá hraðar þegar leið á en ég er tiltölulega ánægður með þau lið sem verða mótherjar okkar í riðlinum. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 51 orð

Pílukast KR-húsið, Opna KR-mótið, laugardaginn 24. nóvember 2007. Karlar...

Pílukast KR-húsið, Opna KR-mótið, laugardaginn 24. nóvember 2007. Karlar A-úrslit 1. Þorgeir Guðmundsson, Píluvinafélag KR. 2. Magnús Garðarsson, Sandgerði. 3. Daníel Eyjólfsson, Grindavík. Konur 1. Sigríður Jónsdóttir, Reykjanesbæ. 2. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Sam Allardyce er í sjóðheitu sæti

Sam Allardyce er án efa í „heitasta“ starfinu í ensku úrvalsdeildinni þessa stundina en lið hans Newcastle var niðurlægt á heimavelli á laugardag þegar Liverpool fagnaði þar 3:0-sigri. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Skotar með stáltaugar í Kína

SKOTAR komu sáu og sigruðu á heimsmeistaramótinu í liðakeppni í golfi sem lauk í gær á Mission Hillse-vellinum í Kína. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 322 orð

Tekjutap vegna HM

NOKKRAR enskar landsliðskonur í knattspyrnu hafa þurft að draga úr æfingum vegna tekjutaps sem leiddi af þátttöku þeirra í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Kína í haust. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 186 orð

Telur of mikinn ótta í enska landsliðinu

MICHAEL Owen, sóknarmaður enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að ástæðuna fyrir lélegu gengi liðsins í undankeppni Evrópumótsins megi rekja til ótta leikmanna. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 263 orð

Tíu Íslandsmet féllu á stórmóti fatlaðra

ÍSLANDSMÓT fatlaðra í sundi í 25 metra laug fór fram um helgina og alls féllu 10 Íslandsmet á mótinu sem fram fór í Laugardalslaug. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 202 orð

Verður Trotsenko bjargvættur ÍBV?

Eftir Sigursvein Þórðarson EYJAMENN fögnuðu fyrstu stigum vetrarins í N1-deild karla í handbolta á laugardag með 24:23-sigri gegn Aftureldingu. Meira
26. nóvember 2007 | Íþróttir | 639 orð

Þorgeir og Sigríður unnu stærsta pílumótið

RÚMLEGA 30.000 sinnum stungust pílur í 26 spjöld þegar fram fór stærsta pílukastsmót, sem haldið hefur verið á Íslandi er Píluvinafélag KR opnaði sitt mót og hélt opna-KR mótið í sölum KR á laugardaginn í tilefni 20 ára afmælis félagsins. Meira

Fasteignablað

26. nóvember 2007 | Fasteignablað | 260 orð | 1 mynd

Austurbrún 23

Reykjavík | Fasteignasalan 101 Reykjavík er með í sölu íbúð í þessu húsi. Komið er inn um sameiginlegan inngang með teppi á stiga. Meira
26. nóvember 2007 | Fasteignablað | 258 orð | 1 mynd

Birkihólar 2

Reykjavík | Fasteignasalan Akkurat er með í sölu vandað og vel hannað 4ra herbergja endaraðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Í húsinu eru þrjú rúmgóð svefnherbergi, gott baðherbergi með glugga og þvottahús. Meira
26. nóvember 2007 | Fasteignablað | 178 orð | 2 myndir

Bústaðavegur 99 og 101

Reykjavík | Remax Borg er með í sölu tvær nýstandsettar íbúðir á tveimur hæðum. Önnur íbúðin er í dag skráð 82,2 ferm. en verður skráð ca 130 ferm. eftir stækkun, þar að auki er töluvert af gólffleti sem er undir súð og mælist því ekki. Meira
26. nóvember 2007 | Fasteignablað | 363 orð | 1 mynd

Draumurinn sem rættist

Sólveig Guðmundsdóttir var komin á áttunda mánuð þegar hún hófst handa við að hanna og smíða sinn fyrsta veitingastað. Í dag á hún og rekur tvo ásamt manni sínum, Sæmundi Sæmundssyni. Meira
26. nóvember 2007 | Fasteignablað | 75 orð | 1 mynd

Hrein snilld

HÚSNÚMER þurfa alls ekki að vera hversdagsleg. Hafa ber í huga að húsnúmerið er eins konar nafn hússins og því alls ekki fjarri lagi að gera því hærra undir höfði en tíðkast hefur. Hér er eitt dæmi um húsnúmer með mynd af hreini. Meira
26. nóvember 2007 | Fasteignablað | 638 orð | 3 myndir

Jólakaktus og aðrir haustkaktusar

Jóla- og nóvemberkaktusar flokkast undir haustkaktusa, en þeir eru aðallega ræktaðir vegna fallegra blóma. Í fullum blóma eru þeir mjög skrautlegir, sem kemur sér afar vel þar sem fáar aðrar plöntur eru í blóma á þessum árstíma. Meira
26. nóvember 2007 | Fasteignablað | 151 orð | 2 myndir

Þingholtsstræti 23

Reykjavík | Fasteignasalan Foss er með í sölu fallega 3ja-4ra herbergja risíbúð í reisulegu timburhúsi á afar eftirsóttum stað í Þingholtunum. Frábært útsýni er úr íbúðinni til allra átta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.