Á ÞESSU ári eru 75 ár liðin frá gildistöku fyrstu barnaverndarlaganna á Íslandi. Af því tilefni efnir Barnaverndarstofa til afmælishátíðar í samstarfi við Barnavernd Reykjavíkur. Verður afmælishátíð fyrir boðsgesti í dag, föstudaginn 30. nóvember, kl.
Meira
RAUÐI krossinn og ríkisstjórn Íslands hafa undirritað áheit um markvissara samstarf á alþjóðavettvangi á árunum 2008-2011, og að starfa saman að fræðslu um alþjóðleg mannúðarlög í þágu fórnarlamba á átakasvæðum.
Meira
SAMKVÆMT drögum að frumvarpi um breytingar á samkeppnislögum verða ákvæði laganna um samruna fyrirtækja styrkt og ákvæðið fært nær reglum Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins. Í frumvarpinu er m.a.
Meira
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is SAMSON Properties fær 11 þúsund fermetra lóð í Vatnsmýri í skiptum náist samningar um uppbyggingu Listaháskóla Íslands (LHÍ) á svokölluðum Frakkastígsreit í miðborg Reykjavíkur.
Meira
Flestir sem greinast með MS-sjúkdóminn eru ungt fólk og eru konur fleiri en karlar. Elva Björk Sverrisdóttir ræddi við tvær ungar konur sem báðar eru virkir þjóðfélagsþegnar þrátt fyrir að vera með MS.
Meira
Eftir Andra Karl andri@mbl.is RÍKISENDURSKOÐUN leggur til að yfirvöld kanni til hlítar möguleika á því að koma á fót gagnagrunni yfir gjaldeyriskaup og fjármagnsfærslur milli landa.
Meira
HLEYPT var upp tveimur borholum á Þeistareykjum í gær og að sögn Franz Árnasonar, formanns stjórnar Þeistareykja ehf., reyndist önnur borholan mjög góð og hin skárri en reiknað hafði verið með.
Meira
FJARSKIPTAFYRIRTÆKIÐ Vodafone hyggst bjóða viðskiptavinum sínum upp á niðurhal á íslenskri og erlendri tónlist í gegnum farsíma. Þjónustan var kynnt samhliða því að fyrirtækið hleypti af stokkunum þriðju kynslóðar (3G) þjónustu sinni í gær.
Meira
Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Seyðisfjörður | Netaverkstæði á Seyðisfirði, þar sem fjórir til fimm menn hafa starfað undir merkjum Fjarðarnets, verður lokað um áramót.
Meira
Egilsstaðir | Tveir afmælisfagnaðir verða á Egilsstöðum í dag. Annar er hjá Svæðisútvarpinu á Austurlandi, sem heldur upp á starfsemi í 20 ár kl. 15-18 í húsakynnum sínum.
Meira
„ÞETTA eru stórkostlegar fréttir fyrir okkur sem höfum árum saman barist fyrir uppbyggingu urriðastofnsins í Þingvallavatni,“ segir Össur Skarphéðinsson, líffræðingur og iðnaðarráðherra, um þær fréttir að náttúruleg urriðaseiði hafi fundist...
Meira
„MÉR finnst þetta mjög góð hugmynd og líst vel á þessa útfærslu,“ segir Þórólfur Þórlindsson, forstjóri Lýðheilsustöðvar, en borgarráð samþykkti í gær tillögu borgarstjóra um að 100 milljónum króna verði árlega næstu þrjú árin varið til...
Meira
Washington. AFP. | Metsöluhöfundurinn Dan Brown beinir spjótum sínum að frímúrarareglunni í sinni næstu bók en um er að ræða framhald af Da Vinci-lyklinum því að söguhetjan Robert Langdon snýr hér aftur.
Meira
FYRIRLESTRAR undir yfirskriftinni „Er hægt að vinna með ADHD og skyldar raskanir án lyfja?“ verða haldnir í Sjónarhólshúsinu, Háaleitisbraut 13, efstu hæð, laugardaginn 1. desember kl. 13-15.
Meira
Kárahnjúkavirkjun verður gangsett formlega í dag. Á vettvangi verða m.a. fjármálaráðherra, iðnaðarráðherra og fleiri gestir. Páll Magnússon, stjórnarformaður Landsvirkjunar, og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra ávarpa gesti í Fljótsdalsstöð kl....
Meira
KIWANISHREYFINGIN á Íslandi afhenti í gær Geðhjálp, BUGL og Forma 14 milljónir króna sem söfnuðust í landssöfnuninni Lykill að lífi til styrktar geðsjúkum og aðstandendum þeirra. Salan á K-lyklinum fór fram í byrjun október.
Meira
ÚTSVAR á Seltjarnarnesi lækkar úr 12,35% í 12,10% 1. janúar nk. samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar en fjárhagsáætlun ársins 2008 var afgreidd á fundi hennar í fyrradag. Álagningarstuðull fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði lækkar einnig úr 0,24% í 0,20%.
Meira
NÝBYGGINGAR Háskóla Íslands; Háskólatorg, Gimli og Tröð, verða vígðar með hátíðarbrag laugardaginn 1. desember kl. 17. Byggingarnar eru samtals um 10.000 fermetrar.
Meira
EFNT verður til hátíðarsamkomu undir yfirskriftinni „Bessastaðaskóli – vagga íslenskrar menningar“ í íþróttahúsi Álftaness laugardaginn 1. desember næstkomandi og stendur hún frá kl. 14 til 16.
Meira
HÁTÍÐARSAMKOMUR verða haldnar hjá hjúkrunarheimilunum Skjóli og Eir laugardaginn 1. desember í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá vígsluafmæli Skjóls og 15 ár frá vígsluafmæli Eirar.
Meira
BENT Scheving Thorsteinsson athafnamaður afhenti á miðvikudag Styrktarsjóðum Háskóla Íslands 13 milljóna króna peningagjöf. Fjármunirnir munu m.a. nýtast í þágu rannsókna við skólann.
Meira
SÍÐASTI opni hláturjógatíminn fyrir jól verður í Maður lifandi laugardaginn 1. desember klukkan 10.30 til 11.30. Aðgangseyrir er 1.000 kr. Hláturleiðbeinendurnir Ásta Valdimarsdóttir og Kristján Helgason stjórna tímanum.
Meira
Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „Niðurstöðurnar koma okkur ekki á óvart, það er ákveðinn stöðugleiki á Íslandi og við erum á svipuðum stað og árið 2001 með nemendur 4.
Meira
DÓMSTÓLL í Súdan dæmdi í gær 54 ára gamla breska kennslukonu, Gillian Gibbons, í fimmtán daga fangelsi fyrir að hafa heimilað súdönskum nemendum sínum að kalla leikfangabangsa Múhameð.
Meira
HIN árlega jólatrjáasala Skógræktarfélags Hafnarfjarðar hefst sunnudaginn 2. desember. Salan fer fram í höfuðstöðvum félagsins, Þöll, við Kaldárselsveginn skammt frá Íshestum.
Meira
JÓN Eyjólfur Jónsson sundkappi og lögregluþjónn lést á heimili sínu í Adelaide í Ástralíu í gær, 82 ára að aldri. Jón Eyjólfur var fæddur 18. maí 1925 og uppalinn á Grímsstaðaholtinu. Hann var sonur hjónanna Jóns Eyjólfssonar og Þórunnar Pálsdóttur.
Meira
KENNARAR við Digranesskóla lýsa yfir þungum áhyggjum af kjaramálum grunnskólakennara. Skólastarfi sé stefnt í verulega hættu með fáránlega lágum launum sem valdið hafi flótta úr stéttinni.
Meira
Moskva. AFP. | Garrí Kasparov, fyrrverandi heimsmeistara í skák, var í gær sleppt úr fangelsi í Moskvu og beið hann ekki boðanna með að gagnrýna ríkisstjórn Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta, sagði að með degi hverjum líktist Rússland einræðisríki...
Meira
Vínsmökkun Í frétt Morgunblaðsins í gær um vínsmökkun og tónleika í Neskirkju var ranglega sagt að tónleikarnir hefðu verið sl. miðvikudagskvöld. Hið rétta er að þeir verða haldnir í kvöld, föstudaginn 30. nóvember, kl. 20.
Meira
MAÐURINN sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi á miðvikudag hét Eiríkur Sigurðsson, til heimilis á Grundatjörn 6 á Selfossi. Eiríkur var fæddur 31. janúar 1931. Hann lætur eftir sig eiginkonu og fimm uppkomin börn.
Meira
SIGURÐI Guðmundssyni landlækni líst almennt ágætlega á þá hugmynd að selja nikótínlyf víðar en í apótekum, t.d. í matvöruverslunum. Hið sama gildi um einföld verkjalyf s.s. parasetamól.
Meira
LJÓSIN á jólatrénu á Garðatorgi verða tendruð laugardaginn 1. desember. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og er þetta í 38. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. Athöfnin hefst rétt fyrir kl.
Meira
Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FJÖRLEGAR umræður um samkeppni á lyfjamarkaði eða skort á henni – það fór eftir því hver hafði orðið – fóru fram á morgunverðarfundi Rannsóknarstofnunar um lyfjamál við Háskóla Íslands í gærmorgun.
Meira
STÓRAUKIÐ samstarf milli Íslands, Færeyja og Grænlands er efni fimm þingsályktunartillagna sem sex þingmenn hafa lagt fram á Alþingi. Tillögurnar fela allar í sér samkomulag við landsstjórnir Færeyja og Grænlands, m.a.
Meira
Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn | Ráðstefna um atvinnumál í Langanesbyggð var haldin í félagsheimilinu á Þórshöfn sl. laugardag, að frumkvæði atvinnumálanefndar Langanesbyggðar í samráði við Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga.
Meira
HÓPUR yfirmanna í stjórnarher Filippseyja gerði misheppnaða tilraun til að hrekja Gloriu Arroyo forseta frá völdum í gær en þeir náðu hótelbyggingu í Manila á sitt vald og kröfðust þess að Arroyo segði af sér.
Meira
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is RANNSÓKNARNEFND sjóslysa (RNS) telur árekstur Axels við Borgeyjarboða mjög alvarlegt atvik og er með málið til rannsóknar.
Meira
FJÖGUR sveitarfélög í Noregi hafa tapað andvirði að minnsta kosti 3,9 milljarða íslenskra króna í viðskiptum með bandaríska skuldavafninga, þeirra á meðal svokölluð ótrygg húsnæðislán.
Meira
Seyðisfjörður | Tryggvi Harðarson, fv. bæjarstjóri á Seyðisfirði, er að gefa út bók um lífshlaup Eyþórs Þórissonar, veitingamanns á Kaffi Láru og eiganda verslunarinnar Óskar á Seyðisfirði.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is MEIRA en hundrað aðventu- og jólatónleikar verða haldnir opinberlega á aðventu, samkvæmt tónleikalista Jólablaðs Morgunblaðsins.
Meira
Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is STJÓRNARANDSTAÐAN gagnrýndi harðlega forsendur fjárlagafrumvarps fyrir árið 2008 í annarri umræðu um það á Alþingi í gær. M.a.
Meira
VELGENGNI Leikfélags Akureyrar hefur verið mikil undanfarið. Eigið fé var neikvætt um 30 milljónir fyrir fjórum árum en er nú 55 milljónir og búið að greiða allar skuldir leikhússins. „Þetta er ótrúlegur árangur og einstakur.
Meira
ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra er gestur Græna netsins á fundi á morgun, laugardaginn 1. desember, um náttúruvernd, auðlindir, stóriðjuáform, þjóðgarða og verndarsvæði. Fundurinn verður haldinn á Sólon í Bankastræti, Reykjavík, og hefst kl.
Meira
AMERÍSKI tónlistarmaðurinn Rufus Wainwright heldur tónleika í Háskólabíói 13. apríl næstkomandi. Það er Grímur Atlason, tónleikahaldari og bæjarstjóri á Bolungarvík, sem stendur fyrir komu Wainwrights til landsins.
Meira
TVÍTUGUR karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í gær dæmdur til þess að greiða 10 þúsund krónur í sekt fyrir að henda pylsu og pylsubréfi út um glugga á bifreið sem hann var farþegi í.
Meira
ALLS fær Mannréttindaskrifstofa Íslands eyrnamerktar tíu milljónir kr. í nefndaráliti meirihluta fjárlaganefndar. Í Fjárlögum fyrir árið 2008 var hins vegar gert ráð fyrir að átta milljónum kr. yrði varið til mannréttinda, líkt og undanfarin ár.
Meira
ÍRÖSK stúlka, sem nýkomin er aftur til Bagdad frá Sýrlandi eftir nokkurra mánaða útlegð, heldur vegabréfi sínu á loft og bíður þess að hljóta afgreiðslu.
Meira
PERVEZ Musharraf sór í gær embættiseið sem forseti Pakistans og situr nú sem borgaralegur forseti, eftir að hann lét af starfi yfirhershöfðingja í fyrradag. Musharraf hét því að aflétta neyðarlögum í landinu fyrir 16.
Meira
STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands heldur að venju upp á 1. desember, hátíðisdag stúdenta. Þetta árið er dagurinn sérstaklega merkilegur þar sem tvær nýjar háskólabyggingar verða vígðar. Dagskráin hefst með messu guðfræðinema í kapellunni í aðalbyggingu.
Meira
FRAMTÍÐARSKÓLINN er yfirskrift annars skólaþings Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið er í dag á Hilton Reykjavík Nordica hóteli. Í gær höfðu um 230 þátttakendur skráð sig til þátttöku, að sögn.
Meira
15 MYNDLISTARMENN á Suðurnesjum hafa tekið sig til og efnt til sölu á málverkum til hjálpar Afríkubúum sem misst hafa útlimi vegna styrjalda, pyntinga eða sjúkdóma. Málverkasalan hefst kl.
Meira
Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is TVÖFALT skattþrep yrði til þess eins að flækja skattkerfið. Það væri afturför enda hefur verið unnið að því markmiði að einfalda skattkerfið síðustu ár. Þetta er mat bæði Árna M.
Meira
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is VERIÐ er að kanna möguleika á uppbyggingu seiðaeldisstöðvar sem þjónað gæti öllu matfiskeldi á þorski í landinu. Kom þetta fram í setningarræðu Einars K.
Meira
MJÖG hvasst var um landið sunnan- og vestanvert í gærkvöldi og nótt. Voru björgunarsveitir á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum kallaðar út vegna foks. Bíll fauk út af veginum undir Hafnarfjalli og slasaðist ökumaður...
Meira
Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is GREIÐSLUR til 1.600-1.700 öryrkja lækka núna um mánaðamótin. Lækkunin er frá nokkrum krónum upp í tugi þúsunda á mánuði. Hluti hópsins mun fá lækkunina bætta að hluta frá Tryggingastofnun ríkisins.
Meira
Caracas. AFP, AP. | Hugo Chavez vill verða forseti Venesúela fyrir lífstíð og með stjórnarskrárbreytingum, sem kosið verður um í landinu á sunnudag, gæti draumur hans orðið að veruleika.
Meira
Deilt um málfrelsi Hart var deilt um nýtt þingskapafrumvarp í upphafi þingfundar í gær en forseti Alþingis leggur frumvarpið fram ásamt þingflokksformönnum allra flokka nema Vinstri grænna .
Meira
Magnús Stefánsson 28. nóvember Vindhanapólitík Ég hef tekið eftir því að í umfjöllun fjölmiðla um þessa niðurstöðu SÞ koma einstakir ráðherrar Samfylkingar fram og mæra niðurstöðuna.
Meira
Greint var frá því á þriðjudag að Ísland væru nú efst á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna. Þetta er góður vitnisburður um Ísland og ánægjuefni, en þýðir þó ekki að hér á landi sé allt eins og það eigi að vera.
Meira
Hún er hálfeinkennileg andstaða VG við frumvarp forseta Alþingis um breytt þingsköp. Þótt andstaðan sé einkennileg kemur hún þó síður en svo á óvart. Meðflutningsmenn frumvarpsins eru allir þingflokksformenn, nema Vinstri grænna. Steingrímur J.
Meira
Starfsgreinasambandið hefur hreyft hugmyndum um að taka upp tvö skattþrep á þann veg, að þeir, sem hafa innan við 200 þúsund krónur á mánuði í laun, skuli einungis greiða 15% tekjuskatt eða mun lægri tekjuskatt en nú er greiddur af launatekjum. Árni M.
Meira
SVO virðist sem bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen sé ekki lengur í miklu uppáhaldi hjá Katalónum. Tvær næstu myndir Allen verða hvorki teknar í Katalóníu né á Spáni, eins og til stóð.
Meira
Across the Universe Across the Universe er ástarsaga og sögusviðið Bandaríkin á 7. áratug síðustu aldar, með tilheyrandi mótmælum gegn Víetnamstríðinu, frjálsum ástum og eiturlyfjatilraunamennsku ungs fólks og hipparokksveitum.
Meira
BEAT-SKÁLD og verk þeirra verða kynnt í menningarsmiðjunni Populus Tremula, í Listagilinu á Akureyri, í kvöld kl. 21. Þar verða lesin ljóð og örstuttir prósar eftir beat-skáldin Jack Kerouac, Allen Ginsberg, William S.
Meira
RAGNAR Th. Sigurðsson opnar á morgun sýningu í ljósmyndagalleríinu Fótógrafí, Skólavörðustíg 4, kl. 12. Sýningin ber titilinn Litir jarðar. Ljósmyndirnar tók Ragnar síðastliðið haust og sýna þær blæbrigði íslenskra villijurta í nærmynd.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er mesta rokklag Evróvisjón-sögunnar. Það þýðir ekkert að koma þessum silkimjúku og sykursætu popplögum á framfæri. Fólkið vill bara flipp og stuð,“ segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, Dr.
Meira
OPINBER rannsókn hefur verið hafin í Tyrklandi vegna útgáfu tyrkneskrar þýðingar á bókinni The God Delusion, eða Ranghugmyndin um Guð, eftir Richard Dawkins.
Meira
VÉDÍS Hervör Árnadóttir hélt úgáfutónleika í Austurbæ á miðvikudagskvöldið þar sem hún flutti lög af nýútkomnum geisladiski sínum A Beautiful Life – Recovery Project.
Meira
HLJÓMSVEITIN Camerata Drammatica heldur tónleika í Íslensku óperunni á sunnudaginn. Á þessum tónleikum mun hljómsveitin flytja verk úr hinum spennandi heimi barokktónbókmenntanna, m.a. aríur úr verkum Händels og Vivaldi.
Meira
„VÍN og ljúfir tónar“ er yfirskrift tónleika barrokkhópsins Rinascente, sem haldnir verða í safnaðarheimili Neskirkju í kvöld kl. 20. Þar verður flutt tónlist eftir Bach, Muffat og tvær einsöngskantötur eftir G.F. Händel.
Meira
Þrátt fyrir að Aðalskona vikunnar sé sprenglærð í tónlist er hún tiltölulega óþekkt hér á landi. Það mun þó kannski breytast í kvöld þegar hún heldur tónleika á Barnum, Laugavegi 22, og flytur eigin lög
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FYRIR u.þ.b. tíu árum varð sinfóníska þungarokkið til sem sérstök stefna en einn helsti framvörður hennar frá fyrstu tíð hefur verið finnska sveitin Nightwish.
Meira
* Leikstjórinn Róbert Douglas situr ekki auðum höndum austur í Kína þar sem hann hefur búið með sambýliskonu sinni að undanförnu. Undirbúningur fyrir næstu mynd leikstjórans er komin langt á veg og reiknað er með að tökur hefjist í mars á næsta ári.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Í SKÝRSLU kjararannsóknarnefndar opinberra starfsmanna sem birt var nýlega kemur fram að starfsmenn Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru með næstlægstu laun opinberra starfsmanna.
Meira
MEÐ nýjum herrum koma nýir siðir, og það á við um Íslensku óperuna. Stefán Baldursson tók við starfi óperustjóra fyrr á árinu, og hafa óperuaðdáendur beðið þess með nokkurri eftirvæntingu að sjá hvaða mark hann muni setja á starfsemina.
Meira
AFMÆLISVEISLA stendur nú yfir í Iðnó. Húsið er 110 ára um þessar mundir og af því tilefni er boðið upp á söngperludagskrá úr íslenskum revíum í húsinu.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÞEGAR ég var í tónlistarnámi úti í Bretlandi vann ég meðfram námi sem kennari í sunnudagaskóla hjá íslenska söfnuðinum í London.
Meira
Aukatónleikar Bubba * Almenn forsala á nýárstónleika Bubba og Stórsveitar Reykjavíkur hófst í gærmorgun og skemmst er frá því að segja að miðarnir seldust upp. Í ljósi eftirspurnarinnar hefur verið ákveðið að bæta við aukatónleikum.
Meira
ÆFINGAR eru þegar hafnar á áhættuatriðum kvikmyndar nr. 22 um njósnarann James Bond. Daniel Craig segist vera farinn að æfa sig í því að stökkva fram af háhýsum, en vill lítið ræða handrit myndarinnar.
Meira
Rökin gegn plastpokanotkun halda ekki vatni í bréfpokum segir Árni Árnason: "Morgunblaðið hefur gert það eitt af baráttumálum sínum, og sækir þar stuðning til Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, að vera mótfallið plastpokanotkun"
Meira
Brynja Björg Halldórsdóttir | 29. nóv. Kvikmyndahátíð í Hinu húsinu... Amnesty International, Jafningjafræðslan, Mannréttindaskrifstofan og Félag kvenna af erlendum uppruna standa fyrir kvikmyndahátíð á morgun.
Meira
Friðbjörn Orri Ketilsson skrifar um sjávarútvegsmál: "Byggðakvóti er af mörgum talinn jákvæður fyrir minni sjávarþorp en þegar betur er að gáð kemur í ljós að svo er alls ekki."
Meira
Dofri Hermannsson | 29. nóvember Hagkaup – þar sem Íslendingum finnst leiðinlegast að versla? Ósköp er þetta asnalegt framtak og niðurlægjandi fyrir karla. Er þetta við hliðina á barnahorninu?
Meira
Vésteinn Valgarðsson skrifar um trúmál: "Kirkjunnar menn hafa nefnilega sveigt hinn „algilda“ sannleik hennar að þörfum sínum, miðað við aldarfar og viðhorf samfélagsins á hverjum tíma."
Meira
Frá Akeem Cujo Oppong: "Í grein minni sem birtist fyrir stuttu og fjallaði um vaxandi ofbeldi og kynþáttafordóma í Evrópu minnti ég meðal annars á ástandið í Rússlandi. Sumir sem lásu greinina virtust vera ósáttir við innihald hennar."
Meira
Steindór J. Erlingsson skrifar um geðheilbrigðismál: "Undanfarna áratugi hafa endurteknar rannsóknir sýnt fram á að viðhorf almennings og dægurmenningin eru gegnsýrð af fordómum gagnvart geðröskunum."
Meira
Margrét Margeirsdóttir skrifar um helstu baráttumál eldri borgara: "Miklar vonir eru bundnar við þá vinnu sem hafin er vegna flutnings á málefnum aldraðra til félagsmálaráðuneytis."
Meira
Ástríður Stefánsdóttir og Róbert H. Haraldsson eru á móti nýframkomnu frumvarpi til laga um sölu áfengis: "Óljóst tal þeirra um frelsi virðist einungis tilraun til að koma í veg fyrir málefnalega umræðu um alvarlegt samfélagsvandamál."
Meira
Ingólfur V. Gíslason skrifar í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi: "...karlar sem lítið eða ekkert skera sig frá öðrum körlum, afar venjulegir einstaklingar en með það sameiginlegt að beita konur sínar og kærustur ofbeldi og vilja aðstoð við að hætta því."
Meira
Ari Þórðarson fæddist í Reykjavík 26. maí 1961. Hann var bráðkvaddur á heimili sínu föstudaginn 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Þórður Eydal Magnússon og Kristín Guðbergsdóttir.
MeiraKaupa minningabók
Gíslína Erlendsdóttir fæddist í Norðurfirði í Árneshreppi 12. janúar 1961. Hún lést á líknardeild Landspítalans 8. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 14. nóvember.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún S. Gísladóttir fæddist á Sólbakka í Garði í Gerðahreppi 25. febrúar 1916. Hún lést á dvalarheimilinu Hlévangi í Keflavík 21. nóvember sl. Foreldar Guðrúnar voru hjónin Steinunn Stefanía Steinsdóttir húsfreyja, f. 18.10. 1895, d. 31.1.
MeiraKaupa minningabók
Ragnheiður Björgvinsdóttir Lee fæddist í Ási á Fáskrúðsfirði 6. mars 1921. Hún lést á sjúkrahúsi í Colchester á Englandi að morgni 7. nóvember síðastliðins. Foreldrar hennar voru Björgvin Þorsteinsson kaupmaður á Búðum, f. 19. október 1889, d. 11.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Kristján Alexandersson fæddist 25. nóvember 1920 á Suðureyri við Súgandafjörð og lést 23. október 2007 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Útför Sigurðar fór fram frá Víðistaðakirkju 2. nóvember sl.
MeiraKaupa minningabók
Stefán Lárus Árnason fæddist á Hjalteyri 27. júní 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli þann 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Árni Magnússon, f. 8.12. 1887, d. 7.4. 1953, og Helga Gunnlaugsdóttir, f. 5.7. 1893, d. 5.3. 1963.
MeiraKaupa minningabók
Svavar Elíasson fæddist í Miðhúsum á Akranesi 20. maí 1929. Hann lést á heimili sínu á Akranesi sunnudaginn 25. nóvember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Elíasar Níelssonar, f. í Garði í Gerðahreppi í Gullbringusýslu 25. júlí 1896, d. 24.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is MEIRI óánægja er nú innan sjávarútvegsins en verið hefur um langa hríð. Kom það fram í ræðu Árna Bjarnasonar, forseta Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, við setningu þings sambandsins í gærmorgun.
Meira
SKULDATRYGGINGAÁLAG á skuldabréfum íslensku bankanna hefur lækkað umtalsvert á einni viku, en þá hafði álagið náð hæstu hæðum, eins og sagt var frá í Morgunblaðinu. Lækkunin á einni viku nemur 0,7 til 1,05 prósentustigum .
Meira
MJÖG almennur vilji er til að fjölga konum í stjórnum stærstu fyrirtækja landsins, að sögn nokkurra stjórnarformanna og varaformanna sem hafa marga fjöruna sopið í stjórnarstörfum og Morgunblaðið hafði samband við.
Meira
ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 1,24% í Kauphöll OMX á Íslandi í gær og var lokagildi hennar 6.410,48 við lokun markaða. FL Group hækkaði um 3,76%, SPRON um 3,62% og Icelandair um 2,77%.
Meira
KAUPÞING hefur keypt nær helmingshlut í E-kortinu af Spron. Þetta staðfestir Benedikt Sigurðsson, upplýsingafulltrúi bankans, í samtali við Morgunblaðið.
Meira
VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ hefur gert drög að frumvarpi um breytingar á samkeppnislögum. Breytingarnar taka til þeirra ákvæða er varða samruna fyrirtækja og fengi umsögn Samkeppniseftirlits meira vægi við þessar breytingar.
Meira
FJÁRFESTINGARSJÓÐURINN KCAJ, sem er í eigu Arev-verðbréfa, hefur gert tilboð í allt hlutafé sportvöruverslanakeðjanna Intersport og Sportmaster. Keðjurnar, sem báðar starfa á Norðurlöndunum, eru samtals með um 200 verslanir á sínum snærum.
Meira
MAREL fjármagnar liðlega helming eða 54% kaupverðs Stork Food System með langtímalánum til fimm til sjö ára sem Landsbanki sér um en hinn hlutinn verður fjármagnaður með hlutafé.
Meira
Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Fía á Sandi, yrkir: Óhreinir skaflar og auðir rindar okkurgul túnin og hvergi sól en flórsykurstráðir fjallatindar. Nú finnst mér að mættu koma jól.
Meira
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Meðan flest okkar reyna að vera í fríi um helgar í desember til að sinna jólastússi verður Ragnheiður Harvey á bólakafi í vinnu.
Meira
Þeim fjölgar stöðugt konunum sem kjósa svonefndar ævintýraferðir í fríum sínum, velja t.d. að ganga á fjöll eða fara í hjólaferðir, að því að greint var frá á vefmiðli danska dagblaðsins Politiken .
Meira
Kveikt á perunum Á sunnudag verða ljósin tendruð á jólatrénu við Austurvöll en í rúma hálfa öld hafa Norðmenn fært Íslendingum grenitré að gjöf í tilefni jóla. Dagskráin hefst kl. 15.30 með lúðrablæstri og að loknum kórsöng kl.
Meira
Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Kærleikskúla ársins 2007 kemur nú út í fimmta sinn, en það hafa verið fremstu listamenn þjóðarinnar sem lagt hafa Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra lið sitt með list sinni.
Meira
50 ára afmæli. Í dag, 30. nóvember, verður Kristján Ingi Jónsson fimmtugur. Hann heldur upp á afmælið í kvöld í Hlégarði í Mosfellssveit. Húsið verður opnað kl. 20, skemmtiatriði verða frá kl. 21 og boðið verður upp á mat kl. 23.
Meira
80 ára afmæli. 3. desember næstkomandi verður Þórdís Frímannsdóttir ( Dísa ) áttræð. Af því tilefni tekur hún á móti gestum í Þingborg sunnudaginn 2. desember frá kl. 14 til 18.
Meira
Ágúst Hjörtur Ingþórsson fæddist í Reykjavík 1961. Hann lauk BA-prófi í heimspeki og alm. bókmfr. frá HÍ 1986 og MA í stjórnmheimsp. frá Ottawa-háskóla 1988. Hann stundar nú doktorsnám við félagsvísindadeild HÍ.
Meira
LISTMÁLARINN Kristján Davíðsson var önnum kafinn við að árita bók um eigin list í Listasafni Íslands í gær. Bókin er gefin út í tengslum við sýningu á verkum Kristjáns sem stendur nú yfir í safninu.
Meira
MAX (Sjónvarpið kl. 22.45) Grínmyndin um viðskipti listaverkasalans og myndlistarnemans Adolfs Hitlers er með þeim umdeildari á sl. árum. Var almennt rökkuð niður en aðrir hófu fyrirbrigðið til skýjanna. Dæmi hver fyrir sig. ** CAUGHT UP (Sjónvarpið kl.
Meira
Gullbrúðkaup | 50 ára brúðkaupsafmæli eiga í dag, 30. nóvember, hjónin Gyða Guðjónsdóttir og Magnús St. Fjeldsted . Þau verða stödd erlendis af því...
Meira
Það myndi kalla á meiri háttar tungumálshreinsun ef ætti að „leiðrétta“ allt það kynbundna í tungumálinu til að þóknast öðru hvoru kyninu og rökin fyrir því eru afar veik.
Meira
1 Nýr prestur hefur verið valinn í Grafarvogssókn. Hver er hann? 2 Verið er að opna myndlistarsýninguna Fjallalandið í Gallery Turpentine. Hver sýnir? 3 „Jólin koma“ trónar nú í efsta sæti í flokki innlendra og þýddra ljóða.
Meira
Kollegi Víkverja og vinkona kom fram í sjónvarpsþætti á dögunum. Eftir þáttinn fékk hún tölvupóst frá kynsystur sinni, sem hafði horft á þáttinn.
Meira
„ÞAÐ er ekkert til í þessum fréttum sænsku blaðanna um að West Ham vilji fá þá Eið Smára og Ragnar, enska liðið hefur ekki haft samband vegna þeirra,“ sagði Arnór Guðjohnsen, umboðsmaður sonar síns og Ragnars Sigurðssonar við Morgunblaðið í...
Meira
„ÞAÐ var frábær tilfinning að skora þetta mark og það er að sjálfsögðu magnað að vera með samherja eins og Henrik Larsson en hann lagði það upp fyrir mig,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, knattspyrnumaður hjá Helsingborg í Svíþjóð, við Morgunblaðið í gærkvöld.
Meira
ÓLAFUR Örn Bjarnason og félagar í Brann unnu óvæntan en góðan sigur á Dinamo Zagreb, 2:1, í UEFA-bikarnum í knattspyrnu í gærkvöld og eiga ágæta möguleika á að komast áfram úr riðlakeppninni.
Meira
BIKARMEISTARAR ÍR í körfuknattleik karla mæta Hamri í Hveragerði í 16-liða úrslitum Lýsingarbikarkeppni Körfuknattleikssambandsins, en dregið var í gær. Leikirnir fara fram helgina 7. til 9. desember.
Meira
Victoria Svensson , fremsta knattspyrnukona Svíþjóðar , hefur staðfest að hún ætli að leika með sænska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Peking á næsta ári.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is GUÐMUNDUR Karlsson, hinn þrautreyndi handboltaþjálfari, fékk tilboð á dögunum um að taka við þjálfun karlalandsliðs Barein auk þess að byggja upp yngri karlalandslið þjóðarinnar.
Meira
ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu er í riðli með Póllandi, Írlandi og Portúgal í Algarve-bikarnum sem fram fer í Portúgal 5.-12. mars á næsta ári. Ísland hafnaði í 9. sæti á mótinu í vor eftir glæsilegan sigur á Kínverjum, 4:1. Þetta verður í 15.
Meira
Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „ÉG HEF það bara fínt,“ sagði Kristján Örn Sigurðsson landsliðsmaður í knattspyrnu í gær þegar Morgunblaðið ræddi við hann.
Meira
HINN þrautreyndi sænski handknattleiksmaður Ljubomir Vranjes, leikmaður Flensburg, gefur ekki kost á sér í landsliðið sem tekur þátt í Evrópumótinu í Noregi í byrjun næsta árs.
Meira
ÍSLENSKA piltalandsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, dróst í milliriðil með Noregi, Ísrael og Búlgaríu í Evrópukeppninni og verður leikið í Noregi í lok apríl 2008.
Meira
HARRY Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, boðaði í gær til blaðamannafundar vegna handtöku sinnar í gær og kvaðst vera sár og reiður yfir þeirri meðferð sem hann og fjölskylda sín hefðu fengið.
Meira
SIGURVILJI Hafnfirðinga gerði gæfumuninn er Haukar mættu Stjörnunni í Mýrinni í Garðabæ í gærkvöldi. Eftir að hafa verið marki undir í leikhléi, 12:11, sneru Haukar leiknum sér í vil og höfðu þriggja marka sigur, 25:28.
Meira
*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.
Meira
Óvenjuleg hröðunarkeppni átti sér stað á á herflugvellinum í Brescia á Ítalíu í síðustu viku. Þar var att saman Tornado orrustuþotu og sportbíl af gerðinni Lamborghini Reventon. Lögðu farartækin tvö af stað hlið við hlið á öðrum enda 3.
Meira
NÝR Ford Focus var kynntur blaðamönnum í Nice í suðausturhluta Frakklands í vikunni. Bæði hefur útliti bílsins verið breytt og hann uppfærður tæknilega. Ford Focus er fjölskyldubíll og mest seldi bíll framleiðandans í Evrópu.
Meira
Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Frönskum konum munu senn standa til boða ódýrari bílatryggingar en körlum. Christine Lagarde fjármálaráðherra lagði í vikunni fram frumvarp í franska þinginu sem gera mun það kleift.
Meira
NÝR og endurbættur vefur Avant, www.avant.is hefur nú verið tekinn í gagnið. Vefurinn byggist meðal annars á því að reiknivélar leita að rétta bílnum, bæði nýjum og notuðum, út frá greiðslugetu.
Meira
Á ÍSLANDI sem annars staðar er til talsverður fjöldi forvitnilegra eldri bíla sem getur verið erfitt að halda upprunalegum og á það ekki síst við um hljómtæki bílanna þar sem flestir vilja nútímahljóm án þess þó að hafa risastórar nútímalegar græjur.
Meira
Aðeins rétt rúmu ári eftir að hann hætti keppni í Formúlu 1 hefur Michael Schumacher játað að hann sakni keppninnar. Hann tók þátt í körtukappakstri í Brasilíu sl. sunnudag gegn öflugum ökuþórum og sigraði.
Meira
Monika og Tomasz Mazur búa í Borgarnesi ásamt þremur börnum sínum en þau eru frá Póllandi. Í ár munu þau eyða jólahátíðinni í fyrsta sinn á Íslandi. Guðrún Vala Elísdóttir tók hús á þeim.
Meira
Flestum finnst sjálfsagt að fá að vinna. Þó eru sumir sem vita að svo er ekki. Unni H. Jóhannsdóttur var boðið í morgunjólasúkkulaði í Múlalundi, vinnustofu SÍBS, og ræddi við Axel Haugen, Ólaf Jónas Sigurjónsson og Sigurð Johnny, starfsmenn Múlalundar, um mikilvægi vinnunnar og starfsemina þar.
Meira
Föstudagur, 30. nóvember Langholtskirkja kl. 20 Aðventutónleikar Vox academica. Flutt verða verkin: Cantate de Noel eftir Arthur Honegger, og Gloria eftir Francis Poulenc og fleira.
Meira
Ekki eru margir málshættir eða orðtök í íslensku sem fjalla beinlínis um jólin. Einn málsháttur fannst þó í Íslenskum málsháttum en hann hljómar svo: „Allir eru bændur til jóla“.
Meira
Margir hugsa og hugsa út jólamáltíðina en það er ekki síður gott að vera búinn að hugsa aðeins út jóladagana sem koma á eftir, segir Heiða Björg Hilmisdóttir, og jafnvel undirbúa þá aðeins.Meira
Eftir Eddu Jóhannsdóttur eddajoh@mbl.is Þegar ég var krakki þótti mér jólin æðisleg. Hvernig átti líka annað að vera? Ég, fordekrað einkabarnið sem fékk aldrei færri en þrjátíu pakka, mest bækur. Sem var æðislegt.
Meira
Þórdís Bachmann er á fullu eins og flestar íslenskar konur. Hún gefur sér þó alltaf tíma til þess að útbúa danskt jólahlaðborð og sagði Hrund Hauksdóttur aðeins frá því.
Meira
Eftir Fríðu Björnsdóttur fridavob@islandia. is Enn er nægur tími til að undirbúa sitt hvað fyrir jólin, enda aðventan framundan með öllum sínum töfrum.
Meira
Sú skemmtilega hefð hefur skapast í kirkjum Njarðvíkurhverfis að leikskólabörn sýna helgileik á aðventusamkomum kirknanna tveggja. Svanhildi Eiríksdóttur lék forvitni á að vita meira um þessa hefð.
Meira
Toshiki Toma, prestur nýbúa á Íslandi, er fæddur og uppalinn í Japan en hefur búið á Íslandi undanfarin ár. Flestir Japanir eru búddatrúar og aðeins um eitt prósent er kristinnar trúar.
Meira
Routin 1883 sírópin eru frá Frakklandi og eiga sér sér sögu allt til ársins 1883 – eins og nafnið gefur til kynna. Routin hefur verið verðlaunað af Lloyds of London og hlotið gæðavottun.
Meira
Eftirminnilegustu jólin mín eru jólin sem við áttum hjónin með yngsta syni okkar á Kanaríeyjum 1996. Við ákváðum að eyða jólunum þar vegna þess að það var útlit fyrir að hin börnin okkar yrðu ekkert nálægt okkur.
Meira
Þegar ég var fimm eða sex ára handleggsbrotnaði ég á jóladag og þau jól koma alltaf upp í hugann þegar ég rifja upp minningar. Ég var að tuskast á við frænda minn sem var eldri en ég og býsna mikill vexti.
Meira
Hrafnhildur Líf Jónsdóttir, 5 ára, er að sjálfsögðu farin að hlakka til jólanna og veit að þau koma í desember. – En veistu af hverju við höldum upp á jólin? „Af hverju?“ spyr Hrafnhildur á móti.
Meira
Það er ekki hlaupið að því að baka enska jólaköku ef rétt á að fara að. Hún er næstum eins og blóm sem þarf að vökva á réttan hátt þannig að hún blómstri. En Paul Newton kann það, enda enskur og ættaður frá nágrenni Nottinghamborgar.
Meira
Hefðir í jólahaldi eru algengar í fjölskyldum. Á heimili Árna Sigfússonar, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, og Bryndísar Guðmundsdóttur talmeinafræðings er engin undantekning þar á. Svanhildur Eiríksdóttir bankaði upp á og fékk að heyra um þær og hvers vegna jólin í ár eru aðeins öðruvísi en venjulega.
Meira
Símon Tómas Ragnarsson, 5 ára, viðurkennir að stundum geti hann ekki borðað jólamatinn því hann sé svo spenntur að opna pakkana. Hann er líka búinn að gera óskalistann fyri jólagjafirnar í ár en á honum eru m.a. play-station leikir og fjarstýrður bíll.
Meira
Sesselja Malín Jónsdóttir, 5 ára, veit sko alveg af hverju við höldum upp á jólin. „Af því að þá eru jólin,“ segir hún ákveðin með hálfgerðum „hvað veistu það ekki, blaðamaður“-svip. – Veistu hvenær jólin koma? „Nei.
Meira
Þuríður Sigurjónsdóttir föndraði með börnum sínum sínum þegar þau voru lítil og er hvergi nærri hætt þótt þau séu uppkomin. Hún föndrar hvenær sem færi gefst því henni finnst gott að hafa eitthvað á milli handanna.
Meira
Jón Bjartur Heimisson hlakkar til jólanna en telur að það sé langt þangað til þau koma. – Veistu hvaða dag jólin koma? „Eh ...18. desember?“ – Veistu af hverju við höldum upp á jólin? „Nei, eh...
Meira
Ásdís Ragna Einarsdóttir hefur í allmörg ár hugsað vel um mataræði sitt og fjölskyldunnar. Svanhildur Eiríksdóttir komst að því að það breytist ekkert um hátíðarnar.
Meira
Roderick Jón Basalan Magpanta, 5 ára, var ekki alveg viss hvenær jólin kæmu en taldi að það væri ekki svo langt þangað til því það væri komið jóladót í búðirnar. – Hlakkar þú til jólanna?
Meira
Hún er ferðafræðingur að mennt og hafði starfað í ferðamannageiranum í áratugi þegar hún hóf að hanna og láta framleiða fallega óróa um hin ýmsu svæði og byggðir Íslands. Unnur H. Jóhannsdóttir spurði Valdísi Jóhannsdóttur hvort þetta væri hennar andsvar við jólaóróum hins danska Georg Jensen.
Meira
Flestum þykir gaman að fá persónuleg jólakort sem eru handgerð eða sérhönnuð og fyrir þá sem vilja gleðja vini og vandamenn með slíkum kortum er ekki seinna vænna að hefjast handa við gerð þeirra.
Meira
Mæðgurnar Olga Sigurðardóttir og Jóhanna og Margrét Leópoldsdætur eru allar listakonur, hvort sem ræðir um hannyrðir eða listsköpun, en verk þeirra eru mjög ólík, sérstaklega þegar þær taka sig til og gera hannyrðir og föndra fyrir jólin. Unnur H.
Meira
Eftir Fríðu Björnsdóttur fridavob@islandia.is Ýmsar freistingar fylgja því þegar fjölskyldan sest niður við jólaborðið og hyggst gæða sér á jólamatnum að gauka að að heimilisdýrinu af krásunum og leyfa því að njóta góða af kræsingunum líka.
Meira
Sjálf jólasteikin er eitt það almikilvægasta í jólahaldinu, a.m.k. hjá okkur fullorðna fólkinu, segir Heiða Björg Hilmisdóttir, sem eldar hér fjölbreyttan jólamat þar sem bæði hefðum og nýjungum í jólamatnum er blandað saman.
Meira
Frímann Sveinsson, matreiðslumeistari og yfirmaður í eldhúsinu á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, hefur um árabil gert sitt eigið konfekt og eins og Atli Vigfússon komst að eru fallegir litir og gott bragð aðaleinkenni þess.
Meira
Anna Sigurbjörg Sigurðardóttir sálfræðingur komst upp á lagið með að hafa lifandi ljós á sínu jólatré þegar hún var við nám í Þýskalandi. Hún sagði Eddu Jóhannsdóttur frá þessum sið sem hún hefur haldið í eftir að hún kom heim.
Meira
Friðrik Þór Erlingsson kjötiðnaðarmeistari hjá Galleríi Kjöti bauð Eddu Jóhannsdóttur upp á hamborgarhrygg sem sprautaður hefur verið með koníaki, sem gefur einstakt bragð, og er minna saltaður en gengur og gerist.
Meira
„Eru bandarísk jól nákvæmlega eins og í bíómyndum?“ spyrja íslenskir vinir Ian Watson, sem er bandarískur að uppruna en hefur búið hér á landi í nokkur ár.
Meira
Auður Konráðsdóttir gefur góð ráð um hvernig megi á einfaldan hátt gera miklu hollari og betri útgáfu af gömlu góðu jólakökuuppskriftunum. Hildur Loftsdóttir hripaði gullmolana niður.
Meira
Eirný Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Ostabúðarinnar, sagði Eddu Jóhannsdóttur að ostamenning Íslendinga væri ung en hún væri mikið að þroskast og breytast. Þeir væru óhræddari við að prófa nýjungar og uppskriftir og var svo væn að gefa nokkrar.
Meira
Blindrabókasafn Íslands er nú óðum að klæðast jólabúningi, einkennislitur safnsins er rauður og rauð jólaljós eiga því vel við. Edda Jóhannsdóttir ræddi við Þóru Ingólfsdóttur, bókmenntafræðing og forstöðumann safnsins, um starfsemi safnsins hjá bókaþjóðinni og tíðina í jólabókaflóðinu.
Meira
Ofnar glerverkstæðisins Glers í Bergvík eru kulnaðir nú á aðventunni en eigandinn, Sigrún Einarsdóttir, er hins vegar kominn í jólaskap. Sigrún sagði Kristjáni Guðlaugssyni að hún væri farin að undirbúa sinn árlega jólamarkað.
Meira
Edda Sigurðardóttir, Jóhanna Sigurðardóttir og Margrét Pálmarsdóttir eru á þönum í eldhúsinu sínu í Lönguhlíð í Skálatúni þar sem þær búa því þær ætla að baka jólavöfflur fyrir lesendur Morgunblaðsins. Unnur H. Jóhannsdóttir fylgdist með vöfflugerðinni og spurði þær út í jólahaldið.
Meira
Þetta eru sennilega tveir af þeim jólasveinum sem Friðrik Óskar og fleiri krakkar eru svo hrifnir af. Hér virðast þeir hafa komist inn um gluggann en þeir hafa nú líka ýmis ráð til þess að koma góðgæti í skóinn til góðra barna.
Meira
Það eru nú ekki allir þriggja ára strákar sem vita að jólasveinarnir nota gröfur til þess að moka öllum pökkunum út úr snjónum en Friðrik Óskar Reynisson var mjög ákveðinn þegar hann sagði Unni H. Jóhannsdóttur það.
Meira
Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Síðsumars kom fram í spjalli Morgunblaðsins við ferðaskrifstofur landsins að ferðalög um jólin væru farin að höfða til Íslendinga í auknum mæli.
Meira
Henni finnst ekki orðið róni ljótt eða neikvætt. Alls ekki. Í hugarheimi Kristínar Sólveigar Kristjánsdóttur hefur orðið merkinguna meinlaus eldri drykkjumaður án samastaðar og þeim tengjast jólaminningar æskunnar.
Meira
Anna Lilja Jónsdóttir frá Íslandi og Christopher Lewis frá Englandi felldu hugi saman fyrir nokkrum árum. Ein af mörgum málamiðlunum sem þau þurftu að gera, með sinn ólíka bakgrunn, laut að jólunum eins og Edda Jóhannsdóttir komst að.
Meira
Námsflokkar Reykjavíkur hafa frá árinu 1939 staðið fyrir sérstökum matreiðslunámskeiðum fyrir þá karlmenn sem hafa litla sem enga kunnáttu í matseld. Haustið 2004 vakti auglýsing um námskeiðið athygli og áhuga fimm karla en þeirra á meðal var Thomas Möller.
Meira
Einu sinni beið fólk í eftirvæntingu eftir rauðum kertum um jól en nú er úrvalið af kertum af öllum stærðum og gerðum orðið svo mikið að valkvíði gerir hreinlega vart við sig fyrir framan kertahillur verslana.
Meira
Hvort heilagur Þorlákur, eini kanóníseraði dýrlingur Íslendinga, hafi lagt sér kæsta skötu til munns skal látið ósagt. Hins vegar er alkunna að skötuveislur hafa löngum verið alsiða á Þorláksmessu sem við hann er kennd. Kristján Guðlaugsson ræddi við Gróu Þórdísi Þórðardóttur um tindabikkjuát.
Meira
Helga Mogensen, mannhönnuður hjá Manni lifandi, mælir með léttara meðlæti með jólasteikinni í ár, sem hún sagði Hildi Loftsdóttur að væri í bandarískum anda.
Meira
Allir landsmenn þekkja Guðrúnu Ásmundsdóttur leikkonu í sjón. Við höfum fylgst með sigrum hennar á leiksviði og það er heldur ekki óvenjulegt að sjá hana á götum borgarinnar, enda er Guðrún borgarbarn, alin upp á Laugaveginum.
Meira
Edda Herbertsdóttir hefur lengi hannað, búið til og selt hannyrðir og minjagripi sem margir tengjast jólunum. Kristján Guðlaugsson leit inn í Nikulásarkoti á Skólavörðustígnum þar sem jólastemmningin ríkti.
Meira
Ekki eru allir búnir að baka fimm smákökusortir um miðjan nóvember eins og Þorbjörg Gunnarsdóttir. Unnur H. Jóhannsdóttir komst að því hvers vegna þessi 15 ára gamla hefð komst á.
Meira
Marentza Poulsen kann svo sannarlega þá list að útbúa og njóta góðra veitinga og hafa það notalegt á aðventunni. Hún er glöð í bragði þegar hún segir Hrund Hauksdóttur hversu jákvæð breyting hefur orðið hjá landanum á þessum árstíma.
Meira
Jólaóróar Georg Jensen prýða fjölmörg íslensk heimili en um hver jól kemur nýr órói, sérstaklega hannaður fyrir það árið. Unnur H. Jóhannsdóttir hitti danska hönnuðinn Ole Kortzsau sem hannaði jólaóróann í ár en hann er sá 24. í röðinni.
Meira
Lítið þótti til þeirra húsmæðra koma, hér áður fyrr, sem ekki þvoðu og þrifu hýbýli fjölskyldunnar í hólf og gólf fyrir jólahátíðina, auk þess að standa og baka kökur í kílóavís.
Meira
Halldóra Sif Einarsdóttir, 5 ára, veit ekki alveg af hverjum við höldum upp á jólin en henni finnst það skemmtilegt vegna þess að það er svo gaman að fá nýjar og nýjar gjafir. – Hvað ætlar þú að gera við allar þessu nýju gjafir sem þú færð?
Meira
Líf hennar og starf snýst um mat, enda er hún aðstoðarritstjóri tímaritsins Gestgjafans. Guðrún Hrund Sigurðardóttir galdraði fram fyrir Hrund Hauksdóttur nokkra sælkerarétti og drykki.
Meira
Það má segja að hjónin Benedikt Ingi Grétarsson og Ragnheiður Hreiðarsdóttir ásamt börnum sínum sleppi aldrei hendinni af jólunum því allt árið reka þau Jólagarðinn í Eyjafirði og hafa gert í 12 ár.
Meira
Unnur Jökulsdóttir, rithöfundur og staðarhaldari við Elliðavatn, nýtur sín í náttúru Heiðmerkur og hún sagði Unni H. Jóhannsdóttur að þar ætlaði hún að halda jól. Þar eru svanir á vatninu, stjörnur á himninum, jólatré í skóginum og síðast en ekki síst jólamarkaðurinn í Elliðavatnsbænum.
Meira
Stundum er það skemmtilegasta í okkar nánasta umhverfi og í Hafnarfirði er heilmikil jólamarkaðsstemmning. Fríða Björnsdóttir upplifði jólaandann þegar hún heimsótti hluta af stórfjölskyldu sem var að undirbúa ýmislegt sem hún ætlar að vera með til sölu í jólaþorpinu næstu helgar.
Meira
Óperusöngkonan Hulda Björk Garðarsdóttir er ekki aðeins að búa sig undir jólin heldur einnig hlutverk Violettu, sem hún deilir með Sigrúnu Pálmadóttur í Óperunni La Traviata í byrjun febrúar. Hún gaf sér þó tíma til þess að baka sörur og spjalla við Hrund Hauksdóttur.
Meira
Íslenskir námsmenn reyna flestir að komast heim um jólin en þó eru alltaf einhverjir sem dveljast fjarri fjölskyldunni í fjarlægu landi. Inga R. Bachmann var fjögur ár við nám í skartgripahönnun í Barcelona á Spáni og Fríða Björnsdóttir ræddi við hana um siði og venjur þar í landi.
Meira
Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Jólin ganga í garð á þeim tíma sem skammdegið ræður ríkjum og í gegnum aldirnar hefur ljós verið mikilvægara á þessum tíma árs en öðrum.
Meira
„Ég var mjög ungur þegar ég byrjaði að fikta við pönnurnar,“ segir Georg K. Hilmarsson, kokkur og bassaleikari í hinni vinsælu hljómsveit Sprengjuhöllinni.
Meira
Einar Björn og Tjörfi Karlsson hafa verið vinir frá fjögurra ára aldri og ýmislegt brallað og brasað, ekki síst í eldhúsinu eftir að þeir fóru að eldast. Unnur H.
Meira
Lena Rós Matthíasdóttir, prestur í Grafarvogskirkju, er ein þeirra ungu kvenna sem láta æ meira að sér kveða innan kirkjustarfsins. Lena Rós mun eiga annríkt á aðventu og jólum, því auk þess að vera prestur í fullu starfi á hún fjögur börn.
Meira
Í huga margra snúast jólin um hefðirnar, steikin verður að vera eins og hjá mömmu og eftirrétturinn sá sami til að kalla megi fram réttu jólastemninguna.
Meira
Einar, blaðamaður á Síðdegisblaðinu, hefur trúað Árna Þórarinssyni fyrir ýmsu þegar kemur að jólum og jólahaldi og sá situr stóískur fyrir svörum þegar Þórunn Stefánsdóttir blaðamaður reynir að greina hvurs lags jólabarn Einar er.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.