Greinar sunnudaginn 2. desember 2007

Fréttir

2. desember 2007 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Árangur hjartaþræðinga sambærilegur og í Svíþjóð

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is FRAMKVÆMD og árangur hjartaþræðinga og kransæðavíkkana hér á landi er sambærilegur við það sem gerist á sjúkrahúsum í Svíþjóð. Þá er tíðni fylgikvilla svipuð í þessum tveimur löndum. Meira
2. desember 2007 | Innlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

„Eins og bændur hefðu gert í gamla daga“

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
2. desember 2007 | Innlent - greinar | 308 orð | 1 mynd

„Hvað varð um allt fólkið?“

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is „HÉRNA í kring var fullt af nágrönnum og neðar í götunni var skóli. Í hverfinu var slökkvistöð og strætó stoppaði á horninu. Og núna? Ekkert. Meira
2. desember 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Dauði trúðsins til Frakklands

NÝ skáldsaga Árna Þórarinssonar verður gefin út hjá franska forlaginu Métalié á næsta ári og eru samningaviðræður um útgáfuréttinn einnig í gangi við aðila í Hollandi, Þýskalandi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og Noregi. Meira
2. desember 2007 | Innlent - greinar | 1261 orð | 3 myndir

Fjandvinir í frelsinu

Glæpir | Örlög þeirra komu saman í eiturlyfjastríðinu í New York. Annar lagði fé til höfuðs hinum, sem handtók hann í tæka en gerðist síðar verjandi hans. Föst í fréttaneti | Skrýtinn heimur. Meira
2. desember 2007 | Innlent - greinar | 792 orð | 1 mynd

Flísast úr viðkvæmu frelsi fjölmiðla

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Úrskurður dómstóls á Spáni um að birting skopmyndar af Filippusi prinsi og Letiziu prinsessu bryti í bága við lög hefur vakið deilur. Meira
2. desember 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Frumkvöðull í íslensku skólastarfi

MARGRÉT Pála Ólafsdóttir, skólastjóri og höfundur Hjallastefnunnar, hlaut í gær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna á Íslandi árið 2007. Meira
2. desember 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Jólakaffi Hringsins

HRINGURINN heldur sitt árlega jólakaffi á Broadway sunnudaginn 2. desember kl. 13.30. Miðasala hefst kl. 13. Meira
2. desember 2007 | Innlent - greinar | 3471 orð | 5 myndir

Kumbaravogsbörnin

Eftir Guðrúnu Sverrisdóttur Ég hitti hjónin Hönnu Halldórsdóttur og Kristján Friðbergsson fyrst árið 1965, en þau veittu uppeldisheimilinu á Kumbaravogi forstöðu. Meira
2. desember 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð

Líðan barnsins óbreytt

LÍÐAN litla drengsins sem varð fyrir bíl í Reykjanesbæ seinnipart föstudags var óbreytt um hádegi í gær. Hann var þá alvarlega slasaður og haldið sofandi í öndunarvél. Meira
2. desember 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Líst vel á viðræður

FULLTRÚAR matvælasviðs Starfsgreinasambands Íslands (SGS) kynntu fulltrúum Samtaka atvinnulífsins (SA) kröfur sínar er snúa að kjörum fiskvinnslufólks í nú vikunni. Meira
2. desember 2007 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Löngu ófært að Dettifossi

Á dögunum skaust ég austur í Hveragerði. Vegurinn hafði verið færður til norðurs í Svínahrauni og gufustrókar stigu upp til himins frá hinni nýju Hellisheiðarvirkjun. Hvort tveggja kemur Reykvíkingum vel. Meira
2. desember 2007 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Mikið gagn í því að læra hláturjóga

INDVERSKI lyflæknirinn dr. Madam Kataria, höfundur hláturjóga, stóð nýverið fyrir Evrópuþingi hláturjógakennara á Mallorca á Spáni. Þingið sóttu 60 manns af 20 þjóðernum, þar af fjöldi fagfólks úr heilbrigðisstéttum. Fyrir Evrópuþingið hafði dr. Meira
2. desember 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Óverðskuldað algjörlega gleymdur

„Íslensk bókmenntaumræða er svo andstutt og það verður til þess að samfelluna vantar. Því sem er merkilegt er ekki haldið til haga,“ segir Hjálmar Sveinsson sem hefur skrifað bókina Nýr penni í nýju lýðveldi um Elías Mar rithöfund. Meira
2. desember 2007 | Innlent - greinar | 1046 orð | 2 myndir

Rafa bundinn á klafa

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Það hefur verið öldugangur á gjöfulustu miðum ensku knattspyrnunnar, Anfield í Liverpool, að undanförnu – eiginlega bara haugasjór. Meira
2. desember 2007 | Innlendar fréttir | 840 orð | 4 myndir

Samkomustaður háskólasamfélagsins

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is GERT er ráð fyrir að um 1.500 nemendur og um 300 starfsmenn Háskóla Íslands fái aðstöðu á Háskólatorgi og í Gimli en byggingarnar voru vígðar við hátíðlega athöfn síðdegis í gær, laugardag. Meira
2. desember 2007 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Sextíu ár frá löggildingu

HINN 28. nóvember voru liðin 60 ár síðan dómsmálaráðuneytið löggilti Hilmar Foss sem dómtúlk og skjalaþýðanda „úr og á ensku“ eins og það var orðað,“ segir Hilmar í samtali við Morgunblaðið en Hilmar er enn að störfum. Meira
2. desember 2007 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin íhuga að stofna eigið fasteignafélag

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is LÁNASJÓÐUR sveitarfélaganna hefur ákveðið að láta gera athugun á kostum þess og göllum að íslensk sveitarfélög stofni með sér félag sem sjái um hönnun, byggingu og rekstur fasteigna þeirra. Meira
2. desember 2007 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Sækja einkatíma hjá óperusöngvaranum

„ÞAÐ var auðveldara að flytja mig inn en að flytja allan hópinn út,“ segir Kristján Jóhannsson stórsöngvari sem um þessar mundir er með 14 íslenska söngvara í einkatímum. Meira
2. desember 2007 | Innlent - greinar | 331 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Egill hefur hingað til ekki haft fyrir því að hafa samband við femínista nema þegar umræðan snýst um klám og þess háttar málefni en það væri ærin ástæða til að tala um fleiri mál. Meira
2. desember 2007 | Innlent - greinar | 101 orð | 1 mynd

Uppfull af markmiðum

Þegar hún fæddist var henni vart hugað líf. Svo var talað um daga og síðan einhver ár. En Freyja Haraldsdóttir ákvað að láta allar hrakspár lönd og leið og hellti sér út í lífið, þrátt fyrir alvarlega fötlun. Meira
2. desember 2007 | Innlent - greinar | 611 orð | 1 mynd

Veröld góð og ný

Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson audur@jonsdottir og totil@totil.com Þórarinn gapti yfir Spiegel.de/international þegar hann sagði Auði frá nýjasta tækniundrinu í Lundúnum: Hugsaðu þér! Meira
2. desember 2007 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Vilja endurhönnuð gatnamót

STJÓRN Íbúasamtakanna Betra Breiðholt (ÍBB) skorar á borgaryfirvöld að láta endurhanna mislægu gatnamótin á mótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar á þann hátt að miðpunktur gatnamótanna verði um 10 m vestar en núverandi gatnamót og að framkvæmdin verði... Meira
2. desember 2007 | Innlent - greinar | 3897 orð | 13 myndir

Þjóðarklúður í New Orleans

Það var búið að vara við því – og ljóst hvað gæti gerst. En með fellibylnum Katrínu varð martröðin að veruleika: Varnargarðarnir í New Orleans brustu og vatn fossaði inn í borgina. Meira

Ritstjórnargreinar

2. desember 2007 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Fáránlegar deilur

Fáránlegar deilur hafa verið að skjóta upp kollinum varðandi það hvað megi og hvað megi ekki í trúarbragðafræðslu í skólum. Meira
2. desember 2007 | Reykjavíkurbréf | 1835 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Þegar þetta Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins er skrifað að morgni fullveldisdagsins eru 8-9 klukkutímar í að hið nýja háskólatorg við Háskóla Íslands verði opnað. Þetta mikla hús leynir á sér og er bylting en ekki breyting í húsnæðismálum Háskólans. Meira
2. desember 2007 | Leiðarar | 494 orð

Samskipti lýðræðisríkja við einræðisríki

Hvernig eiga lýðræðisríki að umgangast einræðisríki? Hver er sess grundvallarréttinda þegar viðskipti við einræðisríki eru annars vegar? Meira
2. desember 2007 | Leiðarar | 335 orð

Úr gömlum leiðurum

4. desember 1977 : „Þrír stjórnmálaflokkar hér á landi, sem kenna sig við vinstri stjórnmál, eiga nú fulltrúa á Alþingi Íslendinga: Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag og Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Meira

Menning

2. desember 2007 | Fólk í fréttum | 173 orð | 2 myndir

Bandarískir blaðamenn áhugasamir um Yrsu

HÓPUR bandarískra blaðamanna var hér staddur um helgina í boði Icelandair að kynna sér Ísland og sögusvið bókarinnar Þriðja táknsins sem kom út í Bandaríkjunum í október. Meira
2. desember 2007 | Bókmenntir | 1508 orð | 2 myndir

„Bókmenntaumræðan er svo andstutt“

Nýr penni í nýju lýðveldi nefnist bók sem Hjálmar Sveinsson hefur skrifað um Elías Mar rithöfund, sem lést fyrir skömmu. Hjálmar fjallar um æsku Elíasar Marar og skáldatíma hans eftir seinna stríð, en jafnframt um lífsbaráttu hans sem gamals og gleymds Reykjavíkurhöfundur. Meira
2. desember 2007 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Evil Knievel látinn

BANDARÍSKI ofurhuginn Evil Knievel lést í fyrradag, 69 ára að aldri. Meira
2. desember 2007 | Tónlist | 372 orð | 1 mynd

Fallegt vetrarkvöld með Rökkurró

TÓNLIST Rökkurróar er róleg og melódísk. Erfitt er að skeyta henni saman við einhverja sérstaka stefnu – það má reyndar kalla þau indie-band en líklega er það of einföld skilgreining. Meira
2. desember 2007 | Tónlist | 1146 orð | 2 myndir

Góða veislu gjöra skal...

Björgvin Halldórsson hefur haft sönginn að atvinnu í 40 ár en hefur líklega aldrei átt meiri vinsældum að fagna en einmitt nú. „Þakklætið er mér efst í huga,“ segir Elvis Íslands. Meira
2. desember 2007 | Bókmenntir | 274 orð | 1 mynd

Hið hversdagslega

Eftir Alexander McCall Smith Þýdd af Helgu Soffíu Einarsdóttur 240 bls. Mál og menning, Reykjavík 2007 Meira
2. desember 2007 | Fólk í fréttum | 363 orð | 1 mynd

Hirðskáld frestunaráráttunnar

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÉG gæti sagt ykkur af hverju ég dró það svona lengi að skrifa þessa grein. Meira
2. desember 2007 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Morrissey lögsækir

SÖNGVARINN Morrissey hefur höfðað meiðyrðamál gegn breska tónlistartímaritinu NME, New Musical Express, og ritstjóra þess, fyrir meintar ærumeiðingar. Á forsíðu tímaritsins var haft eftir söngvaranum eftirfarandi: „Það flæðir inn um hlið Englands. Meira
2. desember 2007 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Ólétt eða ekki?

BANDARÍSKA slúðurritið In Touch heldur því fram í nýjasta hefti sínu að söngkonan Britney Spears sé ófrísk. Meira
2. desember 2007 | Tónlist | 88 orð | 3 myndir

Poppmælirinn sprengdur

EKKI einu sinni Sprengjuhöllin hefði getað sýnt af sér jafn mikinn popp-þokka og þau Gummi Jóns, Hara-systur og Einar Ágúst gerðu á fimmtudagskvöldið á NASA. Þar héldu þau sameiginlega útgáfutónleika sem tókust með afbrigðum vel. Meira
2. desember 2007 | Tónlist | 312 orð | 1 mynd

Stórsveitin þanin

Sunnudaginn 24.11. 2007 Meira
2. desember 2007 | Tónlist | 516 orð | 2 myndir

Út úr blindgötunni

Bandaríska hljómsveitin Blitzen Trapper bindur ekki bagga sína sömu hnútum og samferðamennirnir – í stað þess að spila vel skilgreinda tónlist spilar hún eiginlega alla stíla og oft alla í einu. Ný skífa hennar er fyrir vikið frábær skemmtun. Meira
2. desember 2007 | Fjölmiðlar | 247 orð | 1 mynd

Vandræðagangur á heimsmælikvarða

Ég veit ekki hvort ég sé svona illa innrætt en mikið lifandis ósköp finnst mér fyndið að fylgjast með óförum Frank Hvam og Casper Christensen í danska myndaflokknum Klovn eða Trúður eins og því er snúið upp á hið ástkæra, ylhýra. Meira
2. desember 2007 | Tónlist | 307 orð | 1 mynd

Vanmetin stórsnilld

Haydn: Sinfónía nr. 100 í G. Beethoven: Messa í C Op. 86. Rannveig Káradóttir sópran, Sibylle Köll alt, Hlöðver Sigurðsson tenór, Valdimar Hilmarsson bassi, Háskólakórinn og Sinfóníuhljómsveit unga fólksins. Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson. Þriðjudaginn 27. nóvember kl. 20. Meira
2. desember 2007 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Witherspoon launahæst leikkvenna í Hollywood

LEIKKONUR í Hollywood fá sífellt hærri laun fyrir störf sín og mun Reese Witherspoon vera þar efst á blaði, en hún þiggur að meðaltali hæst laun fyrir leik í kvikmynd. Meira

Umræðan

2. desember 2007 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

21 fórnarlamb tilræða á Íslandi

Strax við fyrsta sopa áfengis skerðist viðbragðsflýtir og dómgreind ökumanns, segir Einar Magnús Magnússon: "Við getum talað um fyrir félögum okkar. Komið í veg fyrir að þeir lendi í hópi þeirra sem réttilega má kalla tilræðismenn." Meira
2. desember 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson | 30. nóvember Með Jóni á brettinu Ég legg til að...

Baldur Kristjánsson | 30. nóvember Með Jóni á brettinu Ég legg til að ræðutími á Alþingi verði takmarkaður. Jón Bjarnason var næstum búinn að drepa mig í gær. Meira
2. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 370 orð

Burt með Siðmennt

Frá Hildi Þórðardóttur: "NÚ Á tímum aukinna glæpa og hnignandi siðferðiskenndar er nauðsynlegt að kenna börnum okkar siðferðisleg gildi." Meira
2. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 461 orð

Bænagangan tíunduð

Frá Brynjólfi Þorvarðarsyni: "ÉG vil þakka Valgerði Þóru Benediktsson skrif hennar í Morgunblaðinu 23. nóvember síðastliðinn og falleg orð sem hún lætur falla um fyrri grein mína. Þessa grein, ásamt myndum af fundinum á Austurvelli, má finna á vefsíðu minni blogg.visir.is/binntho." Meira
2. desember 2007 | Aðsent efni | 896 orð | 2 myndir

Erfðagreining fyrir almenning getur gert meiri skaða en gagn

Jóhann Ág. Sigurðsson og Elínborg Bárðardóttir skrifa um tilboð ÍE til almennings um erfðarannsóknir: "Almenningur þarf nánari upplýsingar um kosti og galla erfðagreiningar gegn áhættu á þeim 17 sjúkdómaflokkum sem ÍE býður upp á." Meira
2. desember 2007 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Guðríður Haraldsdóttir | 30. nóv. Skaginn sigraði! Mér fannst eiginlega...

Guðríður Haraldsdóttir | 30. nóv. Skaginn sigraði! Mér fannst eiginlega best þegar ljóshærða fegurðardrottningin í Skagaliðinu var með á hreinu hvað eitthvað hérað í Indlandi hét. Hún horfði svellköld á Hafnfirðingana og sagði GÓA! Meira
2. desember 2007 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Leikskólinn á tímamótum

Unnur Stefánsdóttir skrifar um uppeldi og kennslu: "Mannekla í leikskólum, nám í leikskólafræðum, ný leið sem gæti nýst vel, laun og viðvera, hvað vilja foreldrar." Meira
2. desember 2007 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Ofbeldi á heimilum

Eyrún B. Jónsdóttir skrifar í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi: "...það er markmið 16 daga átaks að auka sýnileika og kalla eftir skilningi stjórnvalda og samfélagsins á eðli og umfangi ofbeldis..." Meira
2. desember 2007 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Sóley Tómasdóttir | 30. nóvember Engin töfralausn Ef til væri töfralausn...

Sóley Tómasdóttir | 30. nóvember Engin töfralausn Ef til væri töfralausn til að ná fram jafnrétti, þá hefði henni verið beitt. Allar þær leiðir sem hafa verið farnar hafa kosti og galla [...]. Meira
2. desember 2007 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Til hamingju – Ísland fyrsta sætið

Guðni Ágústsson skrifar um þjóðarhag: "Einn stærsti þáttur þessa árangurs er frábært heilbrigðiskerfi með einhverju færasta fólki á sviði læknavísinda og hjúkrunar í víðri veröld." Meira
2. desember 2007 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Tvöföldun Suðurlandsvegar getur hafist næsta sumar

Árni Johnsen skrifar um tvöföldun Suðurlandsvegar á næsta ári: "Tvöföldun Suðurlandsvegar á að vera í góðum farvegi, en ekki má slaka á klónni í skipulags- og hönnunarvinnu..." Meira
2. desember 2007 | Velvakandi | 489 orð | 1 mynd

velvakandi

Þakklæti Það vinnur ensk kona í einni verslun Bónus. Vil ég þakka henni sérstaka snyrtimensku þar sem hún ætíð raðar vörunum frá sér. Meira
2. desember 2007 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Vertu með í sókninni

María Ágústsdóttir kynnir vetrarstarf Reykjavíkurprófastsdæmis: "Um 13.000 manns sækja þessar 10 kirkjur á einni októberviku. Þetta er venjulegt fólk á öllum aldri sem vill vera með í sókninni. Vert þú líka með!" Meira
2. desember 2007 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Virkjunarkostnaður

Hafsteinn Hjaltason skrifar um virkjanakostnað: "Kostnaður vegna Kárahnjúkavirkjunar stefnir nú í að verða 50-60% hærri en áætlað var." Meira

Minningargreinar

2. desember 2007 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Ásgeir Einarsson

Ásgeir Einarsson fæddist í Reykjavík 14. desember 1965. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Laugarneskirkju 23. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2007 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd

Gunnar Ríkharður Gunnarsson

Gunnar Ríkharður Gunnarsson fæddist á Hofi í Dýrafirði 5. ágúst 1924 og ólst þar upp til sextán ára aldurs, síðan lá leið hans til Hafnarfjarðar. Hann andaðist 14. nóvember á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2007 | Minningargreinar | 167 orð | 1 mynd

Henning Frederiksen

Henning Emil Frederiksen fæddist í Søvang í Køge í Danmörku 2. desember 1939. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 3. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Stokkseyrarkirkju 9. júní. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2007 | Minningargreinar | 2391 orð | 1 mynd

Jón Sen

Jón Sen fiðluleikari fæddist á eyjunni Amoy í Kína 9. febrúar 1924 og ólst þar upp til þrettán ára aldurs. Hann lést á Vífilsstöðum að kvöldi 4. nóvember síðastliðins, 83 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2007 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

Margrét Björnsdóttir

Margrét Björnsdóttir fæddist á Vakursstöðum í Vopnafirði 14. janúar 1907, en fluttist þriggja ára að aldri að Refstað í sömu sveit. Hún andaðist 2. nóvember síðastliðinn og var jarðsungin frá Langholtskirkju 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2007 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Poul Anker Hansen

Poul Anker Hansen var fæddur 1. október 1931. Hann lést 29. október 2007. Útför hans var gerð frá Færeyjum þann 3. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 227 orð

Afstaða atvinnulífsins til loftslagsviðræðna á Balí

Í ÞESSARI viku hefst á Balí loftslagsráðstefna aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna þar sem viðræður hefjast um hvað taki við þegar tímabil Kyoto-bókunarinnar rennur út. Á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins segir m.a. Meira
2. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 569 orð | 3 myndir

atvinna

Kennarar vilja kjarabætur * Kennarar við Digranesskóla lýstu á dögunum þungum áhyggjum af kjaramálum grunnskólakennara. Skólastarfi sé stefnt í hættu með fáránlega lágum launum sem valdið hafi flótta úr stéttinni. Meira
2. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 604 orð | 4 myndir

atvinna

Borholum hleypt upp * Hleypt var upp tveimur borholum á Þeistareykjum í vikunni og að sögn Franz Árnasonar, formanns stjórnar Þeistareykja ehf., reyndist önnur borholan mjög góð og hin skárri en reiknað hafði verið með . Meira
2. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Desemberuppbót 2007

Upphæð desemberuppbótar er mismunandi eftir kjarasamningum. Þannig er desemberuppbót á almenna markaðnum (SA) 41.800 krónur. Desemberuppbót hjá ríkinu, hjúkrunarheimilum og sjálfseignarstofnunum er sömuleiðis 41.800 krónur, á meðan hún er 47. Meira
2. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 156 orð

Gömul klukka

Þessi skemmtilega saga er sögð á vefsíðu Samtaka iðnaðarins: „Fyrir rúmum sextíu árum færði Úrsmiðafélag Íslands Sjómannaskólanum í Reykjavík forláta turnklukku að gjöf. Meira
2. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Kvikar myndir

Nýlega var opnuð í Listasafni ASÍ sýningin „Kvikar myndir“ í tilefni af 90 ára afmæli Reykjavíkurhafnar, að því er skýrt er frá í fréttatilkynningu á vefsíðu ASÍ. Samvinnuverkefni Sýningin er samvinnuverkefni Faxaflóahafna og Listasafns ASÍ. Meira
2. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Málmur fagnar sjötugsafmæli

Hinn 28. nóvember voru sjötíu ár frá því að Meistarafélag járniðnaðarmanna var stofnað, að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá Samtökum iðnaðarins. Fyrir réttum 70 árum, eða 28. Meira
2. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 304 orð | 1 mynd

Óhagstæð vöruskipti í október

Í október voru fluttar út vörur fyrir 28,3 milljarða króna og inn fyrir tæpa 35 milljarða króna fob (37,8 milljarða króna cif). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu á vefsíðu Hagstofu Íslands. Meira
2. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

SGS vill hækkun lágmarkslauna

Kröfur Starfsgreinasambandsins (SGS) fyrir komandi kjarasamninga voru kynntar í síðustu viku. Helstu atriði eru þau að krafist er að launataxtar verði hækkaðir um 20.000 krónur og að lágmarkslaun verði 150.000 krónur. Þetta kemur fram á vefsíðu SGS. Meira
2. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Skýrsla um brot á réttindum launafólks

Á vefsíðu Alþýðusambands Íslands má lesa um skýrslu Alþjóðasamtaka launafólks (ITUC) sem nýlega kom út, en þar er fjallað um brot gegn grundvallarréttindum launafólks og verkalýðshreyfingar. Meira
2. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 1 mynd

Vilja 300 þúsund íslenskukennara

ALÞJÓÐAHÚS, VR, ASÍ, Efling og SVÞ hafa tekið höndum saman og látið gera barmmerki til að virkja íslenskukennara landsins gagnvart erlendu starfsfólki. Meira

Daglegt líf

2. desember 2007 | Daglegt líf | 1213 orð | 5 myndir

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin tvítug

Íslendingar hafa sjaldan komið við sögu Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna (EFA) og þau lítið verið í umræðunni hérlendis. Ástæðurnar má m.a. rekja til þess að við höfum sárasjaldan haft tækifæri til að kynnast þeim útvöldu af eigin raun. Meira
2. desember 2007 | Daglegt líf | 1216 orð | 1 mynd

Ég er það sem ég hugsa

„Mér var ekki hugað líf. Þegar ég fæddist var sagt að ég myndi ekki þrauka næstu klukkustundirnar en samt lifði ég þær af. Þá var farið að tala um daga og það var sama sagan, ég lifði áfram. Meira
2. desember 2007 | Daglegt líf | 839 orð | 4 myndir

Fyrir fólkið í hlíðinni

Út er komin bókin Flugvélar á og yfir Íslandi sem hefur að geyma yfir fimm hundruð ljósmyndir. Orri Páll Ormarsson ræddi við höfundinn, Baldur Sveinsson, sem reiknar seint með að verða ríkur af þeirri ástríðu sinni að mynda flugvélar. Meira
2. desember 2007 | Daglegt líf | 1022 orð | 3 myndir

Meira spjall

Enski rithöfundurinn W. Somerset Maugham mun hafa verið staddur í París eftir fyrri heimsstyrjöldina þegar hann fékk þá hugmynd að skrifa bók, í stórum dráttum byggða á ævi málarans Paul Gauguins, og út kom hún 1919. Meira
2. desember 2007 | Daglegt líf | 665 orð | 2 myndir

Súkkulaði og karamellur fyrir fimm hundruð milljarða

„Það bjargast ekki neitt, það ferst, það ferst. Það fellur um sig sjálft og er ei lengur. Svo marklaust er þitt líf og lítill fengur, og loks er eins og ekkert hafi gerst. Meira
2. desember 2007 | Daglegt líf | 1538 orð | 4 myndir

Trúverðug frásögn af manngerð

Ólafur Ragnarsson ræðir við Halldór Laxness um bækur hans, lífsviðhorf og margt fleira í nýrri bók, sem nefnist Til fundar við skáldið Halldór Laxness. Bókin byggist á samtölum, sem þeir áttu um árabil, en einnig er vitnað í aðrar heimildir, þar á meðal áður óbirt einkabréf og minniskompur. Meira

Fastir þættir

2. desember 2007 | Auðlesið efni | 103 orð | 2 myndir

Bragi og Kristín til-nefnd

RIT-HÖFUNDARNIR Bragi Ólafsson og Kristín Steins-dóttir eru tilnefnd til bókmennta-verðlauna Norður-landa-ráðs sem full-trúar Íslendinga. Bragi er til-nefndur fyrir skáld-sögu sína Sendi-herrann. Kristín er til-nefnd fyrir skáld-sögu sína, Á eigin... Meira
2. desember 2007 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvíþætt verkefni. Norður &spade;KG87 &heart;Á632 ⋄G &klubs;Á1073 Vestur Austur &spade;104 &spade;632 &heart;D984 &heart;G10 ⋄Á983 ⋄1065 &klubs;K96 &klubs;G8542 Suður &spade;ÁD95 &heart;K75 ⋄KD742 &klubs;D Suður spilar 6&spade;. Meira
2. desember 2007 | Fastir þættir | 326 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Miðvikudagsklúbburinn Miðvikudaginn 28. nóvember var spilaður eins kvölds Monrad-tvímenningur með þátttöku 16 para. Ásdís Matthíasdóttir og Þórey Eiríksdóttir gerðu sér lítið fyrir og unnu með 59,9% skor. Meira
2. desember 2007 | Auðlesið efni | 152 orð | 1 mynd

Ísraelar og Palestínumenn ræðast við á ný

LEIÐTOGAR Ísraela og Palestínumanna hittust á fundi í Annapolis í Bandaríkjunum í vikunni. Fundurinn er liður í viðleitni til að fá fram viðræður um frið milli þjóðanna tveggja. Fæstir eru þó bjartsýnir á árangur. Meira
2. desember 2007 | Fastir þættir | 732 orð | 1 mynd

Jólasiðir

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Aðventan er byrjuð og landsmenn í óðaönn að undirbúa komu fæðingarhátíðar meistarans. Sigurður Ægisson er af því tilefni með fróðleik um nokkra jólasiði og tilurð þeirra, sem er flestum vonandi til upplýsingar og gleði á þessum bjarta og dýrlega tíma." Meira
2. desember 2007 | Í dag | 59 orð | 1 mynd

Jólin eins og þau voru í gamla daga

Í DAG kl. 13 hefst Jólasýning Árbæjarsafns og stendur hún til klukkan 17. Þar munu fullorðnir og börn sitja með vasahnífa sína og skera út laufabrauð, eins og sjá má á myndinni, en uppi á baðstofulofti verður spunnið og prjónað og jólatré skreytt. Meira
2. desember 2007 | Auðlesið efni | 85 orð | 1 mynd

Kára-hnjúka-virkjun ræst

„Strákar, nú ætla ég að gefa ykkur skýrar ordrur um að ræsa,“ sagði Össur Skarp-héðinsson iðnaðar-ráðherra við Georg Pálsson, stöðvar-stjóra í Fljótsdals-stöð, á föstudag. Meira
2. desember 2007 | Auðlesið efni | 72 orð

Musharraf áfram forseti

PERVEZ Musharraf sór embættiseið sem forseti Pakistans á fimmtudag en deginum áður hafði hann afsalað sér yfirmannstign í pakistanska hernum. Meira
2. desember 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jh. 14, 20. Meira
2. desember 2007 | Auðlesið efni | 130 orð | 1 mynd

Ólafur var sáttur við riðilinn

Ísland leikur í riðli með Hollandi, Noregi, Skotlandi og Makedóníu í 9. riðli undan-keppni heims-meistara-mótsins í knattspyrnu sem hefst næsta haust. Dregið var í riðla í Durban í Suður-Aríku á síðasta sunnudag. Meira
2. desember 2007 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. Rc3 0-0 7. Dc2 Rc6 8. e4 d5 9. cxd5 exd5 10. e5 Re4 11. 0-0 Rb4 12. Db1 c5 13. Be3 Dd7 14. Hd1 Had8 15. dxc5 Rxc5 16. a3 Rba6 17. b4 Re6 18. Ha2 Rac7 19. Had2 Hfe8 20. Db3 Dc8 21. Rd4 Bf8 22. f4 g6... Meira
2. desember 2007 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Eyjólfur Jónsson er látinn. Fyrir hvað er hann þekktastur? 2 Sami einstaklingur hefur fært Háskóla Íslands alls 60 milljónir á sjö árum. Hver er hann? 3 Farmanna- og fiskimannasambandið þingaði í vikunni. Hver er forseti sambandsins? Meira
2. desember 2007 | Auðlesið efni | 159 orð

Stutt

Götur í nágrenni Royal Ontario Museum í Toronto í Kanada voru rýmdar og fjöldi lögreglu- og sprengju-leitarmanna kallaður til eftir að list-neminn Þórarinn Jónsson kom þar fyrir pakka seinni part miðvikudags sem var merktur upp á ensku: „Þetta er... Meira
2. desember 2007 | Í dag | 346 orð | 1 mynd

Þjóðmenning í mótun

Benedikt Hjartarson fæddist í Reykjavík 1972. Hann lauk BA-gráðu í almennri bókmenntafræði frá HÍ 1995 og MA-gráðu frá sama skóla 1997. Hann stundar nú doktorsrannsóknir við háskólann í Groningen í Hollandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.