Greinar þriðjudaginn 11. desember 2007

Fréttir

11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð | 2 myndir

20 ára afmæli Uppsala fagnað

Eftir Albert Kemp Fáskrúðsfjörður | Dvalarheimilið Uppsalir á Fáskrúðsfirði er tuttugu ára um þessar mundir. Hreppsnefnd Búðahrepps fór að huga að byggingu íbúða fyrir eldri borgara sveitarfélagsins árið 1981. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

ABC barnahjálp fær tekjur af sölu á kærleikshálsmeni

FÉLAG íslenskra gullsmiða og ABC barnahjálp hafa undirritað samning. Hálsmenið Kærleikur, sem hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um skírnargjöf sem FÍG og Samtök iðnaðarins stóðu fyrir, verður selt í völdum verslunum til styrktar ABC barnahjálp. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð

Aðventufundur

SAMEIGINLEGUR aðventufundur KFUM og KFUK verður í kvöld, þriðjudagskvöldið 11. desember, kl. 20. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er sérstakur gestur kvöldsins og flytur hann hugvekju kvöldsins. Upphafsbæn hefur Kristín M. Möller. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Alvarlegum slysum fækkar

BANASLYSUM og slysum þar sem alvarleg meiðsli verða á gangandi vegfarendum hefur fækkað verulega í Reykjavík á síðustu áratugum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem unnin var af Línuhönnun fyrir Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Andbyr skáldbóndans

Eftir Örn Þórarinsson Dýrafjörður | Fjölskylda Elíasar Þórarinssonar, skálds og bátasmiðs á Sveinseyri, hefur safnað saman kveðskap hans og frásögnum og gefið út. ,,Klukkan er að verða þrjú að nóttu. Það er kalt í smíðahúsinu. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Aukabörnin kolefnisjöfnuð

HJÓN, sem eiga meira en tvö börn, ættu að borga sérstakt kolefnisgjald til að bæta fyrir mengunina, sem barnið eða börnin umfram þau fyrstu tvö koma til með að valda. Er það tillaga ástralsks læknis og prófessors. Meira
11. desember 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð

Á móti háhýsum

SJÖ af hverjum tíu Kaupmannahafnarbúum eru á móti háhýsum í borginni innan þess svæðis, sem markast af síkjunum. Segjast þeir ekki vilja eyðileggja borgina með forljótum... Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð

Árekstur við Bollastaði

HARKALEG aftanákeyrsla varð á Suðurlandsvegi við Bollastaði í Árnessýslu í gærmorgun. Tveir voru fluttir á slysadeild en ekki alvarlega slasaðir að sögn lögreglunnar á Selfossi. Annar bílanna er gjörónýtur eftir áreksturinn. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Baugur opnaður í Kópavogi

NÝR leikskóli hefur verið opnaður í Kópavogi. Leikskólinn, sem hlotið hefur nafnið Baugur, stendur við Baugakór. Í Kópavogsbæ eru nú 22 leikskólar, þar af þrír einkareknir. Gunnar I. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir

„Ber að viðurkenna sjálfstæði Kosovo“

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is „ÞAÐ er endanlega ljóst og hafið yfir allan vafa að Kosovo og Serbía geta ekki lifað saman innan eins ríkis í friði. Fyrir því höfum við þegar fengið nægar sannanir. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

„Ég er alæta á sagnfræði“

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Bílslys – yfirlýsing

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing: „Við nánustu aðstandendur mannsins sem var í öðrum bílnum sem lenti í slysinu við Straumsvík föstudaginn 7. desember hörmum þau skrif sem birst hafa á bloggsíðum mbl.is. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

Bæklingur um íþróttir í Kópavogi

ÚT ER kominn myndskreyttur bæklingur um íþróttir og íþróttamannvirki í Kópavogi. Meira
11. desember 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð

Danir segja já

GÓÐUR meirihluti danskra kjósenda ætlar að samþykkja nýjan sáttmála Evrópusambandsins, 41% á móti 17%. Aðrir hafa ekki gert upp hug sinn. Kemur þetta fram í nýrri... Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð

Dapurleg götumynd

MÖRGUM borgarbúum þykir Hverfisgatan vera í niðurníðslu. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Doktorsnemar í verkfræðideild HÍ fá styrki

STJÓRN Aðstoðarmannasjóðs hefur úthlutað aðstoðarkennarastyrkjum fyrir kennsluárið 2007-2008 til eflingar framhaldsnámi við Háskóla Íslands. Sjóðnum bárust alls 35 umsóknir vegna doktorsnema. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 177 orð

Ekkert lát á jarðskjálftum

EKKERT lát er á jarðskjálftahrinunni við Upptyppinga, norðan Vatnajökuls, og frá gærmorgni til kvölds höfðu á annað hundrað skjálftar mælst. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Elstu verslunarinnréttingar landsins voru stórskemmdar

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is VIÐ reyndum að takmarka skaðann og viljum fá þessa menn að samningaborðinu og til að standa skil á því sem þeir hafa þegar brotið af sér. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 344 orð

Engin heimild fyrir niðurrifi innréttinganna

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is NIKULÁS Úlfar Másson, forstöðumaður Húsafriðunarnefndar, segir að engin heimild hafi verið fyrir hendi til að taka niður innréttingarnar. Meira
11. desember 2007 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Eyðir líklega 6 árum í fangelsi

DÓMARI í Bandaríkjunum tilkynnti í gær að Conrad Black, fyrrverandi fjölmiðlakóngur í Bretlandi, skyldi afplána á bilinu sex og hálft til átta ár í fangelsi en Black var í sumar fundinn sekur um fjárdrátt og fleiri sakir. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð

Fleiri á nöglum

38% bifreiða í Reykjavík reyndust vera á negldum hjólbörðum þriðjudaginn 4. desember sl. Á sama tíma í fyrra voru 40% ökutækja á nagladekkjum. Árleg talning var gerð í 49. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Foktjón í ofsaroki

MIKIÐ hvassviðri gerði vestanlands í gærkvöldi og í nótt og varð vindhraðinn yfir 60 metrar á sekúndu í hviðum undir Hafnarfjalli á ellefta tímanum, sem telja má aftakaveður. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Framsal staðfest

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest þá úrskurði dómsmálaráðuneytisins og Héraðsdóms Reykjavíkur, að framselja skuli 18 ára gamlan Litháa til heimalands síns, þar sem hann sætir rannsókn vegna aðildar að þjófnuðum. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Fyrsta húsið á nýju iðnaðarsvæði á Flúðum

Eftir Sigurð Sigmundsson Flúðir | Það var 86 ára gömul kona, Þóra S. Bjarnadóttir, fyrrverandi húsfreyja í Reykjadal, sem tók fyrstu skóflustunguna í nýju iðnaðarhverfi á Flúðum. Meira
11. desember 2007 | Erlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Gaddafi í París

MUAMMAR Gaddafi, leiðtogi Líbýu, fór í gær í fyrstu ferð sína til Frakklands frá 1973 og ræddi við Nicolas Sarkozy forseta, sem kvaðst hafa hvatt hann til að „ná árangri“ í... Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Gamlar tillögur eða í umræðunni

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 836 orð | 1 mynd

Goðsagnir fortíðar úreltar með öllu

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir Íslendinga enga sérstöðu hafa sem komi í veg fyrir skyldur þjóðarinnar í samfélagi þjóðanna. Meira
11. desember 2007 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Hagur barna hefur heldur batnað víða

KOMIN er út skýrsla frá Unicef, Barnahjálparstofnun Sameinuðu þjóðanna, þar sem greint er frá því hvernig þjóðum heims hefur gengið að ná þúsaldarmarkmiðum SÞ. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Hef áhuga á að miðla fróðleik

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÉG HEF áhuga á því að miðla til annarra fróðleik og áhuga mínum á sögu svæðisins,“ segir Sigrún Jónsd. Franklín, kennari og svæðisleiðsögumaður, sem gefur hefur út ritið Sagnaslóðir á Reykjanesi. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð

Hefja áætlunarflug til Toronto

ICELANDAIR mun hætta flugi til Baltimore í Bandaríkjunum eftir áramót og jafnframt hefja reglulegt áætlunarflug til Toronto í Kanada á vori komanda. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Heiðruð fyrir störf að barnavernd

FIMM einstaklingar voru heiðraðir fyrir að hafa markað djúp spor í sögu barnaverndar á hátíð í tilefni 75 ára afmælis fyrstu barnaverndarlaga á Íslandi sem haldin var í Hátíðarsal Háskóla Íslands nýlega. Þessir einstaklingar eru dr. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 196 orð

Heilbrigðiskerfið svelt fyrir einkavæðingu

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

Höndlað með jólavarning á Fáskrúðsfirði

Fáskrúðsfjörður | Fjörugt var á jólamarkaði sem haldinn var í félagsheimilinu Skrúð á Fáskrúðsfirði nú á dögunum. Handverksfólk af Suðurfjörðum bauð upp á margs konar varning sem það hefur unnið á undanförnum mánuðum. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Ingvar fékk Napapijri-verðlaunin fyrir Erlend

INGVAR E. Sigurðsson vann Napapijri-verðlaunin fyrir túlkun sína á rannsóknarlögreglumanninum Erlendi í kvikmynd Baltasar Kormáks, Mýrinni , á kvikmyndahátíðinni Courmayeur Noir sem lauk á Ítalíu um nýliðna helgi. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Íslendingar enn á toppnum

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÍSLENDINGAR nota sem kunnugt er mest allra Norðurlandaþjóða af þunglyndislyfjum en toppsætinu gæti fyrr eða síðar verið ógnað af Dönum ef marka má frétt danska dagblaðsins Politiken . Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Kemur engum á óvart

Niðurstaða nýrrar PISA-könnunar kemur skólafólki ekki á óvart. Meira
11. desember 2007 | Þingfréttir | 174 orð | 1 mynd

Kýr fátæka fólksins í útrýmingarhættu?

ÍSLENSKA geitin getur andað rólega ef þingsályktunaritillaga Jóns Björns Hákonarsonar og sjö annarra þingmanna úr öllum flokkum verður samþykkt. Lagt er til að landbúnaðarráðherra beiti sér fyrir eflingu íslenska geitafjárstofnsins. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 327 orð

Leggjast gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Félagi áfengis- og vímuefnaráðgjafa: „Félag áfengis- og vímuefnaráðgjafa (FÁR) leggst eindregið gegn frumvarpi til laga um sölu áfengis í matvöruverslunum og skorar á alþingismenn að standa vörð... Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Leiðrétt

Árni á ekki hlut Greint var frá því á þessari síðu sl. föstudag að Bjarni Harðarson hefði sagt á Alþingi að Árni Sigfússon ætti persónulega hlut í Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar og Keili. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 29 orð

LEIÐRÉTT

Nafn misritaðist Í inngangi minningargreina um Guðmund Braga í Morgunblaðinu 7. desember sl. misritaðist nafn dóttur hans og var hún sögð heita Árný Rósa en rétt er Árný... Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð

Lýsa andstöðu við aðgerðir lífeyrissjóða

AÐALSTJÓRN Öryrkjabandalags Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: „Aðalstjórn Öryrkjabandalags Íslands mótmælir og lýsir eindreginni andstöðu við yfirstandandi aðgerðir lífeyrissjóða gegn öryrkjum. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð

Mest losun ef olía er notuð

LOSUN gróðurhúsalofttegunda við framleiðslu á áli er mjög misjöfn eftir því hvaðan orkan er fengin og mest sé hún framleidd með kolum. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Mjög ört vaxandi notkun örvandi lyfja fyrir börn

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is NÝ rannsókn á vegum Landlæknisembættisins á notkun lyfsins metýlfenídats, en þekktasta lyfið í þeim flokki er ritalín, sýnir að notkun lyfsins meðal barna hér á landi hefur aukist mikið á síðustu árum. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 239 orð

Móta úrlausnir vegna eineltis á vinnustöðum

MÁLÞING um forvarnir og aðgerðir gegn einelti og kynferðislegri áreitni á vinnustöðum var nýverið haldið á vegum Vinnueftirlitsins. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Nýstárleg söfnun fyrir unga Malava

CHIROMBO, ljósmyndasýning, fræðsla og fjáröflun, er yfirskrift sýningar sem opnar í Nýsishúsinu við Reykjavíkurveg 74 þann 9. desember nk. Þar sýnir Skarphéðinn G. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Nýtt sjókort

NÝTT sjókort af Austfjörðum er komið út. Kortið, sem gert er eftir nýjum mælingum, leysir af hólmi eldra kort sem gefið var út í Kaupmannahöfn árið 1944 og byggði að mestu á mælingum frá árinu 1897. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Oddi styrkir UNICEF

PRENTSMIÐJAN Oddi og UNICEF á Íslandi skrifuðu nýlega undir samning um að Oddi styrki Barnahjálpina um 10 milljónir króna á næstu þremur árum. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Of miðstýrð

ÞAÐ VORU mistök að sameina Heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu undir einn hatt, sagði Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokks, á Alþingi í gær og sagði miðstýringu of mikla sem og yfirbyggingu. Meira
11. desember 2007 | Erlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Óttast styrjaldir vegna breytinga á loftslagi

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is BREYTINGAR á loftslagi jarðar geta valdið upplausn og miklum átökum víða um heim, einkanlega þó í Afríku og í sunnanverðri Asíu. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Pakkajól Bylgjunnar

PAKKAJÓL Bylgjunnar hafa verið haldin í desember á hverju ári frá árinu 2000. Meira
11. desember 2007 | Erlendar fréttir | 347 orð

Pútín krýnir Medvedev sem arftaka sinn á forsetastóli

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, lýsti því yfir í sjónvarpi í gær að hann styddi Dímítrí Medvedev, fyrsta aðstoðarforsætisráðherra landsins, í forsetakosningum sem eiga að fara fram 2. mars. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 162 orð

Rússnesk flotadeild fer framhjá

NORSKI herinn hefur undanfarna daga haft eftirlit með rússneskri flotadeild sem hélt úr Barentshafi 6. desember sl. og er á leið til Miðjarðarhafsins þar sem efnt verður til sameiginlegra æfinga með Svartahafsflotanum. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 188 orð

Samstarf þjóðanna í útnorðri

SAMSTARFSSAMNINGUR til þriggja ára milli Íslands, Færeyja og Grænlands um mennta-, menningar- og vísindamál var undirritaður í Hafnarborg nýlega. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð

Síldarvinnslan í Neskaupstað starfrækt í hálfa öld

Neskaupstaður | Síldarvinnslan í Neskaupstað, SVN, fagnar í dag hálfrar aldar starfsemi og hefur undanfarið staðið fyrir ýmsum viðburðum í tilefni afmælisins, m.a. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Skoða jólaljósin í Reykjanesbæ

Reykjanesbær | Áætlað er að á aðventunni muni um 200 eldri borgarar af höfuðborgarsvæðinu fara í skipulagðar skoðunarferðir í Reykjanesbæ í þeim tilgangi að skoða skemmtilegar jólaskreytingar. Meira
11. desember 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð

Stjórnlaus Belgía

NOKKUR tímamót voru í Belgíu í gær en þá var liðið hálft ár frá síðustu kosningum án þess ný ríkisstjórn hefði verið mynduð. Er ástæðan mikill ágreiningur með Flæmingjum og... Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð

Stjórnvöld gera ekki nóg

SAMKVÆMT skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands á tímabilinu 31. október til 11. nóvember sl. Meira
11. desember 2007 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Stórslys á Eyjahafi

AÐ MINNSTA kosti 50 manns, fólk, sem var að reyna að komast ólöglega til Evrópu, drukknaði undan Tyrklandsströnd í gær og um 80 annarra er saknað. Var fólkið flest, um 85 manns, á 15 metra löngum báti, sem hvolfdi á Eyjahafi. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 406 orð

Uppsagnir verði rökstuddar

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is ALÞÝÐUSAMBAND Íslands vill að sett verði inn í næstu kjarasamninga ákvæði um að atvinnurekendum beri að rökstyðja uppsagnir starfsfólks, að sögn Gylfa Arnbjörnssonar, framkvæmdastjóra ASÍ. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð

Úthlutun Mæðrastyrksnefndar Kópavogs

TEKIÐ verður á móti umsóknum hjá Mæðrastyrksnefnd Kópavogs Fannborg 5, jarðhæð – sem hér segir: Þriðjudaginn 11. desember kl. 16-18, fimmtudaginn 13. desember kl. 17-19 og föstudaginn 14. desember kl. 16-18. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð

Verksmiðjan ekki endurbyggð

Grindavík | Síldarvinnslan hefur tilkynnt Grindavíkurbæ að ekki standi til að endurbyggja fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins í Grindavík. Þegar bréf þess efnis var lagt fram í bæjarráði lýsti bæjarráð yfir vonbrigðum með þessa ákvörðun fyrirtækisins. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Viðbrögð við inflúensu æfð

INFLÚENSUÆFINGUNNI Samábyrgð var hrundið af stað í gær með þátttöku 100 manns og var markmiðið að æfa það ferli sem fer af stað þegar grunur leikur á að heimsfaraldur inflúensu af óþekktum stofni hafi brotist út í Asíu. Meira
11. desember 2007 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Vilja búa til „túlípanaeyju“

HÆKKUN sjávarmáls vegna loftslagsbreytinga stefnir Hollandi í sérstaka hættu þar sem rúmur helmingur íbúa landsins býr á svæðum sem eru undir sjávarmáli. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 1334 orð | 1 mynd

Virði eigna á Keflavíkurflugvelli hefur tvöfaldast

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SÖLUVIRÐI fasteigna í eigu ríkisins á Keflavíkurflugvelli er talið geta orðið um 20 milljarðar króna. Fyrir ári var verðmæti þessara eigna metið um 11 milljarðar. Meira
11. desember 2007 | Erlendar fréttir | 101 orð

Vægir dómar gagnrýndir

DÓMARI í Ástralíu hefur sætt harðri gagnrýni fyrir væga dóma yfir tíu ungum mönnum sem voru sakfelldir fyrir að nauðga tíu ára stúlku úr röðum frumbyggja í Queensland. Enginn þeirra var dæmdur í fangelsi og þeir fengu allir skilorðsbundna dóma. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST...

Áfellisdómur Áfellisdómur yfir stjórnsýslu ráðherranna sem undir samkomulagið skrifuðu, sagði Álfheiður Ingadóttir , VG, í utandagskrárumræðum um greinargerð Ríkisendurskoðunar hvað varðar samning íslenska ríkisins og Landsvirkjunar um yfirtöku... Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Þolendur mansals fái hjálp

AÐGERÐAÁÆTLUN gegn mansali verður unnin á næstunni en ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu félags- og dómsmálaráðherra þess efnis. Um er að ræða fyrstu áætlunina af þessu tagi hér á landi, en hin Norðurlöndin hafa öll útbúið slíkar áætlanir. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Þórarinn Eldjárn les Aðventu á Skriðuklaustri

Fljótsdalur | Sunnudaginn 16. desember nk. verður Aðventa Gunnars Gunnarssonar lesin í heild sinni á skrifstofu skáldsins á Skriðuklaustri. Meira
11. desember 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Þurfa lagaheimild fyrir starfslokasamningum

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ skal gera ráðstafanir til að kynna stjórnendum ríkisstofnana þá afstöðu sína að forstöðumenn geti ekki án sérstakrar lagaheimildar gert starfslokasamninga við ríkisstarfsmenn. Meira

Ritstjórnargreinar

11. desember 2007 | Leiðarar | 389 orð

Menningarslysi afstýrt

Undarleg óvirðing og skilningsleysi virðist ríkja víða á Íslandi fyrir fortíðinni og öllu því, sem gamalt er. Allt, sem komið er til ára sinna, skal út og nýtt koma í staðinn. Meira
11. desember 2007 | Leiðarar | 421 orð

Rökstuddar uppsagnir

Krafa verkalýðshreyfingarinnar um að uppsagnir séu skriflegar og rökstuddar er ósköp skiljanleg. Þetta er í sjálfu sér krafa um að almenn kurteisi ríki í samskiptum launþega og vinnuveitanda. Meira
11. desember 2007 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Össur, Svandís og svefninn langi

Fátt er skemmtilegra aflestrar á blogginu en pistlar Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra. Þar eru dregnar upp myndir af lífinu á stjórnarheimilinu, mönnum og málefnum. Stundum sitja menn frekar á sér þegar þeir verða ráðherrar og láta verkin tala. Meira

Menning

11. desember 2007 | Tónlist | 258 orð

Aðventutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Söngfélagið Sálubót, Garðar Thór Cortes, Lára Sóley Jóhannsdóttir og fleiri fluttu tónlist eftir Leroy Anderson, Jórunni Viðar, Friðrik Bjarnason, Jón Sigurðsson, Sigvalda Kaldalóns, Vivaldi, Mozart og fleiri. Meira
11. desember 2007 | Kvikmyndir | 651 orð | 1 mynd

Andaglasið og gemsinn

Leikstjóri: Ari Kristinsson. Handrit: Ari Kristinsson. Kvikmyndataka: Kjell Vassdal. Tónlist: Öistein Boassen. Klipping: Elísabet Ronaldsdóttir. Meira
11. desember 2007 | Fólk í fréttum | 197 orð | 2 myndir

„Hreinar“ og „óhreinar“ stjörnur

LEIKKONAN Jessica Biel hefur hlotið þann heiður að þykja „hreinust“ frægra kvenna. Meira
11. desember 2007 | Kvikmyndir | 208 orð | 1 mynd

Eftirsjá og einmanaleiki

Leikstjóri: Alessandro Angelini. Leikarar: Giorgio Pasotti, Giorgio Colangeli, Mechela Cescon, Katy Saunders. Ítalía. 90 mín. 2006. Meira
11. desember 2007 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Fastir liðir eins og venjulega

* Nú þegar árinu er um það bil að ljúka eru árslistar yfir bestu plötur, lög eða annað farnir að birtast hér og þar og ekki síst á einstökum bloggsíðum áhugamanna um tónlist. Einn þeirra er Dr. Meira
11. desember 2007 | Kvikmyndir | 250 orð | 2 myndir

Fjöldi Íslendinga fylgdist með ævintýrum býflugu

BEE Movie , nýjasta afurð Dream Works teiknimyndasmiðjunnar, er sú mynd sem flestum krónum skilaði í afgreiðslukassa íslenskra kvikmyndahúsa um þessa helgi. 2.669.890 krónum, nánar tiltekið. Meira
11. desember 2007 | Tónlist | 354 orð | 1 mynd

Fjölskyldumeðferð

Akron/Family, Hjaltalín og Phosphorescent, föstudagskvöldið 6. desember. Meira
11. desember 2007 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Góð ferð, en þó ekki til fjár

„ÉG má ekki upplýsa hver vann keppnina en ég get sagt þér að við unnum ekki,“ segir Svavar Knútur Kristinsson, söngvari Hrauns og strandaglópur á Standstead-flugvelli, en hljómsveit Svavars var ein fimm sveita sem komust í úrslit... Meira
11. desember 2007 | Tónlist | 358 orð | 1 mynd

Grunduð og blæbrigðarík túlkun

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÓPERUHÚSIÐ í Tulsa í Oklahoma í Bandaríkjunum er eitt af stærri óperuhúsum þar vestra, þykir mjög gott, og tekur um 2.500 manns í sæti, eða næstum þrefaldan stóra salinn í Háskólabíói. Meira
11. desember 2007 | Bókmenntir | 508 orð | 1 mynd

Harpa skáldsins

Eftir Friðrik G. Olgeirsson, Forlagið JPV, 512 bls. Meira
11. desember 2007 | Tónlist | 600 orð | 2 myndir

Hristingur í Mexíkó

Fimmtudagur 6. desember Við erum núna komin til Guadalajara í Mexíkó til að taka þátt í Sonofilia-tónlistarhátíðinni. Guadalajara (borið fram Gvadalahara) er næststærsta borg Mexíkó og er í vesturhluta landsins, um 1.600 metra fyrir ofan sjávarmál. Meira
11. desember 2007 | Fólk í fréttum | 652 orð | 3 myndir

Hryggðarmynd Hverfisgötunnar

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is LJÓTASTA gata Reykjavíkurborgar er hún oft nefnd. Hverfisgatan hefur ekki notið mikillar virðingar meðal höfuðborgarbúa undanfarin ár og kannski ekki að undra þar sem viðhaldi hennar er ábótavant. Meira
11. desember 2007 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Hvað er rétt klukka eiginlega?

Ljósvaki hefur áhyggjur af stöðu íslenskrar tungu. Í útvarpi, jafnvel á RÚV er stundum skringilega tekið til orða en alvarlegust er staðan á frjálsu útvarpsstöðvunum þar sem fólk getur verið alveg hrikalegt. Meira
11. desember 2007 | Tónlist | 367 orð | 1 mynd

Innileg andakt

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „ÉG sit yfir Þursalögum og er að útsetja þau,“ svarar Egill þegar blaðamaður truflar hann í mánudagsmorgunsárið með símhringingu. Meira
11. desember 2007 | Bókmenntir | 107 orð

Lessing gagnrýnin á netið

DORIS Lessing, Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum, varaði fólk við grunnhyggni netheima í ræðu sem sýnd var á myndbandi við afhendingu verðlaunanna í gær. Meira
11. desember 2007 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Meistaraverk Edvards Griegs

HEIMILDARMYND um norska tónskáldið Edvard Grieg verður sýnd í kvöld og annað kvöld kl. 21 í Ríkissjónvarpinu, en liðin er öld frá láti hans. Meira
11. desember 2007 | Bókmenntir | 316 orð

Morðsaga

Eftir Þorstein B. Einarsson. Skrudda 2007 – 156 bls. Meira
11. desember 2007 | Bókmenntir | 203 orð

Óljósar útlínur

Vaxandi nánd, orðhviður eftir Guðmund Óskarsson. Nykur, 2007, 135 bls. Meira
11. desember 2007 | Tónlist | 460 orð

Rappað fyrir Atla Heimi

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is TÓNLISTARHÓPURINN Caput heldur þrenna tónleika á Meridian-tónlistarhátíðinni í Búkarest í Rúmeníu í næstu viku. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari og Ingibjörg Guðjónsdóttir söngkona koma fram með hópnum. Meira
11. desember 2007 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Rislítil Laugardagslög

* Tíundi þáttur Laugardagslaganna var sýndur nú á laugardaginn og með sigur af hólmi fór Margrét Kristín Sigurðardóttir (Fabúla) með lag sitt „Don't Wake Me Up“ í flutningi Ragnheiðar Gröndal. Meira
11. desember 2007 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Salka býður til bókakvölds

BÓKAÚTGÁFAN Salka býður til spennandi bókakvölds á Súfistanum í kvöld. Meira
11. desember 2007 | Fólk í fréttum | 157 orð | 2 myndir

Saman við arineld

LEIKKONAN Cameron Diaz og tónlistarmaðurinn John Mayer hafa endurnýjað rómantísk kynni sín en þau voru fyrst tengd saman í ágúst. Nú sást til þeirra saman fyrir framan arineld á Bowery-hótelinu í New York á dögunum og yfirgáfu þau hótelið síðan saman. Meira
11. desember 2007 | Tónlist | 75 orð

Söngvaskáldakvöld

SÍÐASTA Söngvaskáldakvöld ársins verður haldið á DOMO annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20 og hefst í beinni útsendingu Kastljóssins. Sérstakur gestur kvöldsins er söngkonan Ragnheiður Gröndal. Meira
11. desember 2007 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Tveir saxófónleikarar á DOMO

Á MORGUN, miðvikudaginn 12. desember, verða haldnir tónleikar á vegum jazzklúbbsins Múlans á DOMO bar í Þingholtsstræti. Að þessu sinni munu saxófónleikarnir Haukur Gröndal og Óskar Guðjónsson leiða hljómsveit í sameiningu. Meira
11. desember 2007 | Bókmenntir | 332 orð | 1 mynd

Við saltan mar

Tileinkað Guðjóni Sveinssyni sjötugum. Mánabergsútgáfan. Breiðdalsvík, 2007. Meira
11. desember 2007 | Bókmenntir | 145 orð | 1 mynd

Ýtarlega fjallað um verk Einars

EINAR Kárason rithöfundur fær heldur betur mikla og jákvæða umfjöllun í nýjasta tölublaði þýska bókmenntatímaritsins Literaturen, sem ku vera það þekktasta þar í landi. Í tímaritinu er átta síðna umfjöllun um Einar með fjölda ljósmynda frá Íslandi. Meira

Umræðan

11. desember 2007 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Áfengi er engin venjuleg söluvara

Björn G. Eiríksson skrifar um vandann sem fylgir áfengisneyslu: "Takmarkanir á eða bann við áfengisauglýsingum felur í sér viðurkenningu á þessari sérstöðu áfengis sem markaðsvöru er réttlæti slíkar aðgerðir." Meira
11. desember 2007 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Jákvætt eða neikvætt trúfrelsi

Hjalti Hugason skrifar um trúfrelsi: "Fjallað er um þrýsting sem gætt hefur síðustu mánuði þess efnis að horfið verði frá svokölluðu jákvæðu trúfrelsi sem tíðkast hefur hér frá 1874" Meira
11. desember 2007 | Blogg | 88 orð | 1 mynd

Jón Magnússon | 9. desember Slökkt á friðarljósi Það var gott að Yoko...

Jón Magnússon | 9. desember Slökkt á friðarljósi Það var gott að Yoko Ono skyldi ákveða að tendra friðarljós í Viðey til minningar um John Lennon. Friðarljósið er ágætt og táknrænt og lífgar upp á tilveruna en veldur engu tjóni. Meira
11. desember 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Karl Tómasson | 10. desember Áskorun til allra bloggara Kæru bloggarar...

Karl Tómasson | 10. desember Áskorun til allra bloggara Kæru bloggarar, ég fékk hugmynd sem ég vona að geti orðið að veruleika. Það er að við stofnum sjóð sem gæti kallast Jólabloggsjóðurinn. Meira
11. desember 2007 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Máltaka barna og áherslur í leikskólastarfi

Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir skrifar um málkennslu í leikskólum: "Við getum ekki haft áhrif á ferli máltökunnar en gæði málumhverfisins hafa áhrif á þá færni sem börnin ná á þessu mikilvægasta skeiði málþroskans." Meira
11. desember 2007 | Aðsent efni | 171 orð | 1 mynd

Óbreytt stefna að standa vörð um HS, tryggja auðlindir og nýta einkafjármagnið

Reykjanesbær á að vera leiðandi þátttakandi í Hitaveitu Suðurnesja, segir Árni Sigfússon: "Það ber að tryggja forgang almennings að auðlindunum sjálfum, ýmist með skýrri löggjöf eða meirihlutaeigu almennings á þeim. Þetta útilokar ekki einkafjármagn..." Meira
11. desember 2007 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Sjúkdómsvæðing óttans

Jóhann Tómasson skrifar um nýja þjónustu Íslenskrar erfðagreiningar: "Samt er það eitt aðalhlutverk læknis að létta sjúkdómsáhyggjum af þeim, sem til hans leitar. Bera sjálfur byrði óvissunnar." Meira
11. desember 2007 | Aðsent efni | 2147 orð | 1 mynd

Skýr rödd Íslands á Balí

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Það er nauðsynlegt að hafa í huga þetta samhengi milli fátæktar og hungurs, gífurlegrar orkuþarfar heimsins og skorts á umhverfisvænni tækni til orkuframleiðslu þegar stefna Íslands í loftslagsmálum er mótuð." Meira
11. desember 2007 | Aðsent efni | 568 orð | 2 myndir

Stórbæta þarf kjör innan almannaþjónustunnar

Garðar Hilmarsson og Kristín Á. Guðmundsdóttir skrifa um laun og kjör starfsmanna velferðarþjónustunnar: "Í reynd ættum við að vera í sókn á öllum sviðum velferðarþjónustunnar því þegar allt kemur til alls nýtur samfélagið sem heild góðs af." Meira
11. desember 2007 | Blogg | 55 orð | 1 mynd

Svanur Sigurbjörnsson | 10. desember 60 ára afmæli Mannréttindasáttmála...

Svanur Sigurbjörnsson | 10. desember 60 ára afmæli Mannréttindasáttmála SÞ Í dag, 10. desember, á Mannréttindasáttmáli Sameinuðu þjóðanna 60 ára afmæli. Í tilefni þess er vefsíðunni www.KnowYourRights2008.org hleypt af stokkunum á vegum SÞ. Meira
11. desember 2007 | Blogg | 326 orð | 1 mynd

Svavar Alfreð Jónsson | 10. desember Gistihús umburðarlyndisins Jól eru...

Svavar Alfreð Jónsson | 10. desember Gistihús umburðarlyndisins Jól eru margslungið fyrirbæri. Þau eru mikil neysluveisla. Landsmenn eyða stórum fjárfúlgum í fatnað, mat og gjafir fyrir jólin. Jólin eru efnahagslega mikilvæg. Meira
11. desember 2007 | Velvakandi | 356 orð

velvakandi

Kjarabætur til öryrkja Jæja, loksins tilkynnti ríkisstjórnin verulegar kjarabætur til öryrkja en aðallega aldraðra. Meira
11. desember 2007 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Öryggi flugfarþega á Keflavíkurflugvelli

Borgar Valgeirsson er ósammála Sigmundi Eyþórssyni um öryggisviðbúnað á Keflavíkurflugvelli: "Slökkviliðsstjóri BS, sem fer ekki eftir lögum um brunamál og ræður til starfa aðila sem uppfylla ekki þær kröfur sem þar eru gerðar, telst varla marktækur." Meira

Minningargreinar

11. desember 2007 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Garðar Sigurðsson

Garðar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 27. júní 1937. Hann lést á heimili sínu 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Svava Klara Hansdóttir, úr Reykjavík, f. 6. febrúar 1914, d. 14. mars 1977, og Sigurður Ó.K. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2007 | Minningargreinar | 688 orð | 1 mynd

Ingibjörg Karlsdóttir

Ingibjörg Karlsdóttir fæddist 5. ágúst 1926. Hún lést á bráðamóttöku Landspítalans við Hringbraut 3. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2007 | Minningargreinar | 2169 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorsteinsdóttir

Ingibjörg Þorsteinsdóttir fæddist í Götu í Vetleifsholtshverfi í Ásahreppi 2. október 1925. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Tyrfingsson, f. í Eystri-Tungu, V-Landeyjahreppi 28. apríl 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2007 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Jóhann Eymundsson

Jóhann Eymundsson fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð 3. september 1927. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 20. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2007 | Minningargreinar | 1147 orð | 1 mynd

Jón Pálmi Karlsson

Jón Pálmi Karlsson fæddist í Reykjavík 16. mars 1944. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu sunnudaginn 2. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Karl Finnbogason, verkamaður í Reykjavík og Kópavogi, f. 19. september 1917, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2007 | Minningargreinar | 3189 orð | 1 mynd

Kristinn Veigar Sigurðsson

Kristinn Veigar Sigurðsson fæddist í Keflavík 30. september 2003. Hann andaðist af slysförum 1. desember síðastliðinn. Móðir hans er Anna Guðbjörg Kristinsdóttir, f. 11. febrúar 1982, maður hennar er Birgir Stefánsson. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2007 | Minningargreinar | 4367 orð | 1 mynd

Steinunn María Guðmundsdóttir

Steinunn María Guðmundsdóttir fæddist á Höfða í Grunnavíkurhreppi 11. maí 1924. Hún lést á sjúkrahúsi í San Augustin á Kanaríeyjum 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Elísa Guðrún Einarsdóttir frá Dynjanda, f. 1.7. 1900, d. 6.3. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2007 | Minningargreinar | 1976 orð | 1 mynd

Svava Valgeirsdóttir

Svava Valgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Sigríður Baldursdóttir húsmóðir, f. í Reykjavík 16.2. 1921, d. 4.3. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

11. desember 2007 | Sjávarútvegur | 128 orð

Nefndir um fiskeldi

Sjávarútvegsráðherra hefur skipað tvær nýjar nefndir um fiskeldi. Önnur nefndin skal móta tillögur og framkvæmdaáætlun um uppbyggingu þorskeldis. Hin á að kanna stöðu og möguleika til kræklingaræktar á Íslandi. Meira
11. desember 2007 | Sjávarútvegur | 77 orð | 1 mynd

Úr djúpinu á nýtt heimili

Vestmannaeyjar | Oft vilja hinar ýmsu kynjaskepnur lenda í veiðarfærum skipa á Íslandsmiðum. Hefur þeim farið fjölgandi á undanförnum árum. Dæmi um þetta er tindakrabbinn sem Gandí VE frá Vestmannaeyjum fékk í skötuselsnet suður af Surtsey. Meira

Viðskipti

11. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Baugur staðfestir orðróm um Moss Bros

BAUGUR Group sendi í gær tilkynningu til kauphallarinnar í Lundúnum þar sem félagið staðfestir þann orðróm að það sé að kanna möguleika á að taka yfir bresku verslanakeðjuna Moss Bros Group. Meira
11. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Fjórða færeyska félagið

HLUTABRÉF færeyska flugfélagsins Atlantic Airways voru tekin til viðskipta í kauphöll OMX á Íslandi í gær. Formleg athöfn fór fram síðdegis þar sem forstjóri félagsins, Magne Arge, hringdi út viðskiptin. Meira
11. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Kaupir 20% í Vífilfelli og Stuðlahálsi

FÉLAG í eigu Árna Stefánssonar, forstjóra Vífilfells hf ., Fjárfestingarfélagið Drangur ehf., hefur keypt samanlagt 20% hlut í Vífilfelli og Stuðlahálsi ehf. af Argyle og Tryggingamiðstöðinni , að því er kemur fram í tilkynningu. Meira
11. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Lækkun í kauphöllinni

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,68% og var 6.389 stig við lokun markaða. Bréf SPRON hækkuðu í gær um 1,19%, en bréf Flögu lækkuðu um 6,54%. Meira
11. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Mikil endurnýjun í stjórn FL

TÖLUVERÐ endurnýjun verður í stjórn FL Group á hluthafafundi félagsins nk. föstudag, en frestur til að skila inn framboðum til stjórnar er runninn út. Aðeins Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður FL Group, og Þorsteinn M. Meira
11. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 414 orð

Mun Sampo skipta Nordea upp?

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
11. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Óbreytt íbúðaverð árið 2008

ÍBÚÐAVERÐ mun hækka um 15,4% á þessu ári, en verður nær óbreytt á næsta ári gangi spá greiningardeildar Glitnis eftir. Óbreytt húsnæðisverð árið 2008 væri töluverður viðsnúningur eftir miklar hækkanir undanfarin ár. Meira
11. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 87 orð

SHB lækkar verðmat á Kaupþingi banka

HANDELSBANKEN (SHB) hefur lækkað verðmat sitt á Kaupþingi . Nýtt markgengi er 90 sænskar krónur á hlut í stað 100 króna sem bankinn hafði áður metið Kaupþing á. Meira
11. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

UBS tapar milljörðum

SVISSNESKI bankinn UBS greindi frá því í gær að hann hefði tapaðum tíu milljörðum dala, andvirði um 620 milljarða króna, vegna vanskila á svokölluðum áhættusömum fasteignalánum í Bandaríkjunum, en UBS er sá banki sem einna mest fjárfesti í slíkum lánum. Meira

Daglegt líf

11. desember 2007 | Daglegt líf | 233 orð

Beinin og Don Juan

Hörður Björgvinsson sendir kveðju til góðs vinar á Ísafirði, „sem er einmitt núna á sviðinu í Edinborgarhúsinu að leika Skugga-Svein. Meira
11. desember 2007 | Daglegt líf | 744 orð | 5 myndir

Góður á litinn – súr á bragðið

Í félagsmiðstöðinni Bústöðum bíða unglingarnir í röðum eftir því að handleika litríkan sykur og móta úr honum mola. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir komst að því að heimagerður brjóstsykur hentar vel til stríðni. Meira
11. desember 2007 | Daglegt líf | 405 orð | 6 myndir

Hani, krummi, hundur, svín, holtasóley, fífa og blóðberg

Fyrsta heimilislína LínDesign var hönnuð út frá íslensku blómunum holtasóley, gleymmérei, fífu og blóðbergi. Barnalínan er hins vegar hönnuð út frá íslensku dýrunum. Soffía Guðrún Jóhannsdóttir kynnti sér málið. Meira
11. desember 2007 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Kertasníkir leysir frá skjóðunni

Ímörgum löndum hefur fólk ekki ráð á fleiri en einum jólasveini. Vesalings fólkið. En á Íslandi erum við þrettán.“ Þannig hefst frásögn Kertasníkis í bókinni Kertasníkir leysir frá skjóðunni, sem kemur út hjá Skruddu nú fyrir jólin. Meira
11. desember 2007 | Ferðalög | 133 orð | 1 mynd

Lestarferðir vinsælar

Lestarferðir gætu verið að vakna til lífsins á ný sem ferðamáti í sumarfríinu að því er greint var frá á vefmiðli danska dagblaðsins Jyllands-Posten á dögunum. Meira
11. desember 2007 | Daglegt líf | 372 orð | 2 myndir

VESTMANNAEYJAR

Desember er tími uppgjöra og þá sjá nemendur í mörgum skólum hvort erfiði haustsins hefur skilað árangri. Meira

Fastir þættir

11. desember 2007 | Fastir þættir | 140 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sambandslaus blindur. Norður &spade;53 &heart;ÁK842 ⋄D97 &klubs;D42 Vestur Austur &spade;7 &spade;42 &heart;G75 &heart;D10963 ⋄G10843 ⋄Á5 &klubs;G1095 &klubs;8763 Suður &spade;ÁKDG10986 &heart;-- ⋄K62 &klubs;ÁK Suður spilar 6&spade;. Meira
11. desember 2007 | Fastir þættir | 752 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson unnu annað árið í röð Íslandsmótið í Butler var haldið laugardaginn 8. janúar. Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson byrjuðu mótið ekki vel því þeir voru neðstir eftir 1. umferð. Meira
11. desember 2007 | Í dag | 360 orð | 1 mynd

Hnotubrjóturinn í MÍR

Ívar H. Jónsson fæddist í Reykjavík 1927. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1947 og útskrifaðist frá lagadeild HÍ 1953. Hann var blaðamaður á Þjóðviljanum og ritstjóri. Ívar varð síðar skrifstofustjóri Þjóðleikhússins og fjármálastjóri. Meira
11. desember 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
11. desember 2007 | Fastir þættir | 91 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á heimsbikarmótinu í skák sem fer fram þessa dagana í Khanty-Mansiysk í Rússlandi. Alexei Shirov (2739) hafði svart gegn Alexander Onischuk (2674) . 28....Bxg2! 29. Kxg2 Ha7! sókn svarts að hvíta kóngnum er nú illverjanleg. Meira
11. desember 2007 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Erla Dögg Haraldsdóttir bætti 15 ára gamalt Íslandsmet í 50 metra bringusundi í 50 metra laug. Hver átti metið áður? 2 Snorri Már Skúlason sjónvarpsmaður hefur ráðið sig í nýtt starf. Hjá hverjum? 3 Bók var slegin á 570 þúsund á uppboði um helgina. Meira
11. desember 2007 | Fastir þættir | 342 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Þúsundir Íslendinga voru á tónleikum um helgina og að sjálfsögðu var Víkverji þar á meðal. En hvert fór hann? Fór hann á Kiri Te Kanawa og Garðar Thór? Ónei. Fór hann að sjá Bo Halldórs og jólagestina hans? Ónei. Hvað gerði hann þá? Meira

Íþróttir

11. desember 2007 | Íþróttir | 699 orð | 1 mynd

Að duga eða drepast fyrir Liverpool gegn Marseille

STUÐNINGSMENN Liverpool bíða milli vonar og ótta fyrir leik sinna manna gegn Marseille í Frakklandi í kvöld en þar ræðst hvort liðinu tekst að komast í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar. Meira
11. desember 2007 | Íþróttir | 523 orð | 1 mynd

FH-ingar sterkari

GUÐRÍÐUR Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari segir N1 deild kvenna í handknattleik á vissan hátt betri í ár en áður auk þess sem hún er meira spennandi og jafnari en oft. Meira
11. desember 2007 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Níu félög hafa tryggt sér þátttökurétt í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en það eru: Chelsea , AC Milan , Celtic , Barcelona , Manchester United , Roma , Inter , Arsenal og Sevilla og það ræðst í kvöld og annað kvöld hvaða sjö félög til viðbótar... Meira
11. desember 2007 | Íþróttir | 215 orð

Fólk sport@mbl.is

Gareth Bale, vinstri bakvörður Tottenham, verður frá keppni vegna tognunar á liðbandi á fæti, í þrjá mánuði. Hann meiddist í leik gegn Birmingham á dögunum, en þess má geta að hann var þá nýkominn á ról eftir að vera frá keppni í sex vikur vegna... Meira
11. desember 2007 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Giggs: Hef ekki tíma til að fagna

RYAN Giggs, leikmaðurinn snjalli hjá Manchester United, skoraði sitt 100. deildarmark fyrir United gegn Derby sl. laugardag, 4:1. Meira
11. desember 2007 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

,,Held áfram að berjast“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÉG er ekkert að leita eftir því að fara frá Barcelona og ég sé ekki fram á annað en að ég haldi kyrru fyrir hjá félaginu. Meira
11. desember 2007 | Íþróttir | 133 orð

Helgi á förum

HELGI Valur Daníelsson er undir smásjá liða í efstu deild í Svíþjóð og Noregi, að því er sænskir fjölmiðlar greindu frá í gær. Helgi er staðráðinn í að komast í burt frá Öster, sem féll úr 1. Meira
11. desember 2007 | Íþróttir | 272 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla Þróttur V. – Breiðablik 88:106...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla Þróttur V. – Breiðablik 88:106 Staðan: Breiðablik 990878:74718 FSU 761626:52812 Þór Þorl. 853655:58910 Valur 743583:5858 Haukar 743525:5398 Ármann/Þrótt. Meira
11. desember 2007 | Íþróttir | 145 orð

Leikið við Slóvaka

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Slóvökum í vináttuleik ytra 26. mars á næsta ári en knattspyrnusambönd þjóðanna náðu samkomulagi um leikinn sem háður verður á alþjóðlegum leikdegi. Meira
11. desember 2007 | Íþróttir | 181 orð

Lövgren hundsar Linnéll

SÆNSKI handknattleiksmaðurinn Stefan Lövgren heldur áfram að hundsa Ingemar Linnéll, landsliðsþjálfara Svía í handknattleik, og gefur ekki kost á sér í sænska landsliðið. Meira
11. desember 2007 | Íþróttir | 155 orð

Mourinho tekur ekki við enskum

JOSÉ Mourinho, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, verður ekki næsti landsliðsþjálfari Englands. Mourinho sagði frá þessu í gær á heimasíðu umboðsmanns síns. Meira
11. desember 2007 | Íþróttir | 150 orð

Snorri meðal þriggja bestu

SÚ ákvörðun danska meistaraliðsins GOG að klófesta Snorra Stein Guðjónsson, leikstjórnanda íslenska landsliðsins, í sumar er á meðal þriggja bestu ákvarðana sem forráðamenn danskra handknattleiksliða tóku fyrir leiktíðina, að mati Sørens Herskinds,... Meira
11. desember 2007 | Íþróttir | 150 orð

Stjarnan hefur kært

LJÓST er að viðureign Fram og Stjörnunnar í N1 deild kvenna í handknattleik ætlar að draga dilk á eftir sér. Meira
11. desember 2007 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Tilbúinn að taka stöðu Drogba

ÚKRAÍNSKI landsliðsmaðurinn og markahrókurinn Andrej Shevchenko segist vera tilbúinn að taka við merki Didier Drogba og skora mörk fyrir Chelsea í leikjum liðsins. Meira
11. desember 2007 | Íþróttir | 719 orð | 1 mynd

Tvö lið taplaus heima

ÞÓ aðeins sé búinn um það bil fjórðungur af þeim leikjum sem fram fara í NBA-deildinni í körfuknattleik í Bandaríkjunum, er aðeins farið að skýrast hvaða lið virðast sterkust. Meira
11. desember 2007 | Íþróttir | 124 orð

Ummæli til athugunar

AGANEFND HSÍ kemur saman til reglulegs fundar í dag en þar verða m.a. tekin fyrir ummæli sem þjálfarar kvennaliða Fram og Stjörnunnar létu sér um munn fara í viðtölum við fjölmiðla eftir viðureign liðanna í N1 deild kvenna á síðasta fimmtudag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.