Greinar sunnudaginn 16. desember 2007

Fréttir

16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð | 2 myndir

Dísella og Billy Joel

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is DÍSELLA Lárusdóttir mun syngja á tónleikum með Billy Joel hinn 26. janúar næstkomandi. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Doktor í læknisfræði

* GUÐLAUG Þórsdóttir læknir varði doktorsritgerð sína frá læknadeild Háskóla Íslands föstudaginn 23. nóvember sl. Ritgerðin ber heitið „Cerúlóplasmín og súperoxíð dismútasi í hrörnunarsjúkdómum í miðtaugakerfi“. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

Dróst með bílnum

TÖLUVERÐUR erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í fyrrinótt og var nokkuð um minniháttar árásir í skemmtanalífinu í miðbænum. Þá reyndi einn maður að hlaupa af sér lögreglumenn eftir að unnusta hans hafði reynt að hindra ölvunarakstur hans. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Eitraður reykur yfir Krossanesi

TÖLUVERÐAN eitraðan reyk lagði yfir svæðið í Krossanesi nyrst á Akureyri í gærmorgun eftir að eldur kom upp í gömlum togara sem verið er að skera niður í brotajárn. Meira
16. desember 2007 | Innlent - greinar | 604 orð | 1 mynd

Er netið ofmetið?

Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson audur@jonsdottir og totil@totil.com Hún er ekkert lamb að leika sér við, skáldkonan Doris Lessing, sagði Þórarinn upp úr þurru. Hvað nú? hváði Auður. Það mætti ætla að þú værir með þessa konu á heilanum. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Flugið komið í rétt horf

MILLILANDA- og innanlandsflug var óðum að komast í samt lag í gærmorgun eftir mikla röskun á föstudag vegna óveðurs. Hjá Flugfélagi Íslands var orðið fært á alla staði í gærmorgun og var unnið að því að hreinsa upp biðlista með 3-400 farþegum. Meira
16. desember 2007 | Innlent - greinar | 1000 orð | 1 mynd

Galdrar og gönuhlaup

Knattspyrna | Ganamaðurinn Sulley Ali Muntari hefur slegið í gegn hjá Portsmouth í ensku úrvals´deildinni. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð

Gæslan semur við Norðmenn

LANDHELGISGÆSLA Íslands gerði í vikunni samstarfssamning við Vardö VTS (e.vessel traffic service), sem er skipaumferðarmiðstöð í Norður-Noregi, sem vaktar meðal annars, alla skipaumferð á hafsvæðinu undan Norður- og Norðvestur-Noregi. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

HÍ og Ísor í aukið samstarf

HÁSKÓLI Íslands, ÍSOR (Íslenskar orkurannsóknir), dr. Ólafur G. Flóvenz, forstjóri ÍSOR, og dr. Guðni Axelsson, deildarstjóri hjá ÍSOR, hafa undirritað samning um að Ólafur og Guðni gegni starfi gestaprófessora við verkfræði- og raunvísindadeildir HÍ. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Hlaut 2 ára fangelsisdóm

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt Karl Bjarna Guðmundsson, betur þekktan sem Kalla Bjarna í Idol stjörnuleit, í tveggja ára fangelsi fyrir tilraun til að smygla tæpum tveimur kílóum af kókaíni inn til landsins. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Huga þarf að framtíðarhúsnæði

UMTALSVERÐAR breytingar verða á starfseminni á Skúlagötu 4 þegar landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneyti verða sameinuð í eitt ráðuneyti undir heitinu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti frá og með 1. janúar næstkomandi. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð

Illa verðmerkt í búðargluggum

ALLT of algengt er að vörur í gluggum verslana séu ekki verðmerktar, samkvæmt niðurstöðu könnunar Neytendasamtakanna um miðjan nóvember síðastliðinn. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Í farbanni

SAKBORNINGURINN sem verið hefur í gæsluvarðhaldi og nú síðast farbanni vegna umferðarslyssins sem varð á Vesturgötu í Reykjanesbæ í lok nóvember, sætir áframhaldandi farbanni til 8. janúar samkvæmt dómi Hæstaréttar. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Íslensk menning er kristin menning

Í Fréttablaðinu 4. desember eru þessi ummæli höfð eftir formanni Vantrúar: Texti íslenska þjóðsöngsins er bara alls ekki boðlegur. Svipuðum skoðunum hefur stundum verið varpað fram áður, en hljóðnað síðan. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

Kortið barst 93 árum síðar

Oberlin. AP. | Jólakort með teikningu af jólasveininum og ungri telpu hefur borist fjölskyldu í bænum Oberlin í norðvestanverðu Kansas-ríki, 93 árum eftir að það var sent. Jólakortið var sett í póst 23. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Markmiðum Íslands í loftslagsmálum vel tekið

VEL var tekið undir markmið Íslendinga í loftslagsmálum á loftslagsráðstefnunni á Balí, að sögn Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra. „Við vorum á sömu línu og Evrópusambandið og Noregur og fleiri ríki. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Málþing um kynbundinn launamun

JAFNRÉTTISSTOFA í samstarfi við ,,Evrópuár jafnra tækifæra“ og félagsmálaráðuneytið efnir til málþingsins um kynbundinn launamun og aðferðir til úrbóta. Málþingið fer fram mánudaginn 17. desember á Hótel KEA á Akureyri og stendur frá 12.00-13.15. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 1114 orð | 1 mynd

Mikilvægt að hafa blandaðan hóp

Sigurborg Matthíasdóttir, rektor MH, segir skólakerfið allt þurfa að leggja áherslu á að ná til þeirra nemenda sem eru nýfluttir til landsins og laða þá til náms við framhaldsskólana. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Mótmæli mikilvæg

„MÉR finnst mikilvægt að sem flestir hafi samband við vefinn og mótmæli þessu,“ sagði Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna. Hún var spurð hvað henni þætti um að á leikjavefnum Leikjanet. Meira
16. desember 2007 | Innlent - greinar | 1077 orð | 1 mynd

Mælski presturinn frá Hope

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
16. desember 2007 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Neyðarlög afnumin í Pakistan

Íslamabad. AFP, AP. | Pervez Musharraf, forseti Pakistans, aflétti í gær sex vikna gömlum neyðarlögum eftir að hafa breytt stjórnarskrá landsins til að styrkja stöðu sína gagnvart dómstólunum og þingi sem kosið verður 8. janúar. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Nýr Reykjavíkurbiskup settur í embætti

PÉTUR Bürcher var settur í embætti Reykjavíkurbiskups við hátíðarmessu í Kristskirkju, Landakoti, í gær. Bürcher var áður aðstoðarbiskup í Lausanne, Genf og Fríborg. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Pólska kennd í MH

„NEMENDUR komu til okkar og sögðu að þeir vildu geta talað við afgreiðslufólkið í Bónus,“ segir Sigurborg Matthíasdóttir, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, en á þriðja tug nemenda við skólann skoraði á skólayfirvöld að bjóða upp á... Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Rekstrarkostnaður FL hvorki óeðlilegur né hár

REKSTRARKOSTNAÐUR FL Group er ekki óeðlilegur og ekki eins hár og menn láta í veðri vaka, að því er Hannes Smárason, fráfarandi forstjóri FL Group, segir í viðtali í dag. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 261 orð

Skuldari beri raunkostnað

FORSTJÓRI innheimtufyrirtækisins Intrum Justitia, Sigurður Arnar Jónsson, segist fylgjandi því að sett verði lög um innheimtustarfsemi, en athugandi sé hvort rétt sé að ráðherra sé veitt jafn umfangsmikið vald til reglugerðasetningar og gert er ráð... Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Styrkir Góða hirðisins

GÓÐI hirðirinn, nytjamarkaður Sorpu og líknarfélaga, veitti á föstudag fjórum aðilum styrki. „Samstarf almennings, endurvinnslustöðva og Góða hirðisins gefur af sér enn eina ferðina,“ segir í tilkynningu frá Góða hirðinum. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sundsprettur að vetri

SUND er holl og góð hreyfing sem nærir líkama og sál. Skiptir þá einu hvort úti er sumar og sól eða frost og snjór. Sumum þykir betra að halda sig við heitu pottana þegar kalt er í veðri eins og við bregður um þessar mundir. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Söguleg niðurstaða náðist á Balí

NIÐURSTAÐA náðist í gær á ráðstefnu aðildarríkja Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna á Balí. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra segir að niðurstaðan – Vegvísirinn frá Balí – sé að mörgu leyti söguleg. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Tófa vogar sér sífellt nær þéttbýli

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÞAÐ er greinileg aukning á tófu í nágrenni Reykjavíkur, ég lá á 7 grenjum í sumar og veiddi um 70 dýr í landi Mosfellsbæjar og hluta af Þingvallasveitinni. Meira
16. desember 2007 | Innlent - greinar | 347 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Aðstæður þarna eru það flóknar og erfiðar að menn ættu ekki að vera að reyna að nota það til að slá sig til einhvers riddara á Íslandi. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Valinn besti matreiðslumaður Grand Bahama

ÍSLENSKI meistarakokkurinn Völundur Snær Völundarson hefur verið valinn besti matreiðslumaður eyjunnar Grand Bahama sem er ein stærsta eyjan í Bahama-eyjaklasanum auk þess sem veitingastaður hans, Sabor, var valinn besti veitingastaður eyjunnar. Meira
16. desember 2007 | Innlent - greinar | 5065 orð | 4 myndir

Þetta eru engin geimvísindi

Mikið hefur mætt á Hannesi Smárasyni að undanförnu í miklum öldugangi á fjármálamörkuðum. Hér rekur hann sögu FL Group, hæðir og lægðir, skýrir sitt sjónarhorn, rýnir í orkumálin og Geysi Green og horfir fram á veginn. Meira
16. desember 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Þriðja kirkjan í Trékyllisvík?

HRAFN Jökulsson rithöfundur vill að reist verði þriðja kirkjan í Árneshreppi með sína 50 íbúa og hefur borið það erindi upp við biskup Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

16. desember 2007 | Reykjavíkurbréf | 2544 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Á gagnrýnendaþingi Morgunblaðsins síðastliðinn miðvikudag vitnaði Hjálmar Sveinsson útvarpsmaður, sem stýrði umræðum á þinginu, í grein í þýska blaðinu Die Zeit . Meira
16. desember 2007 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Undir pilsfald Arnbjargar!

Grundvallarþáttur í þjóðmálastefnu Sjálfstæðisflokksins er stuðningur við einkaframtak í atvinnulífi. Gundvallarþáttur í lífsviðhorfi einkaframtaksmanna er að þeir eru tilbúnir að taka áhættu. Meira
16. desember 2007 | Leiðarar | 384 orð

Úr gömlum leiðurum

18. desember 1977 : „Sú velmegun, sem hér ríkir nú og þau peningaráð, sem fólk hefur og hafa komið vel í ljós í jólaverzluninni, byggist ekki á því að peningum hafi verið dreift út um þjóðfélagið með því að reka ríkissjóð með greiðsluhalla. Meira
16. desember 2007 | Leiðarar | 578 orð

Vaxandi verðbólga

Verðbólga er vaxandi beggja vegna Atlantshafsins. Á evrusvæðinu hefur hún ekki verið hærri en nú á síðustu sex árum og nýjar verðbólgutölur í Bandaríkjunum í fyrradag áttu þátt í lækkandi hlutabréfaverði á mörkuðum vestanhafs. Meira

Menning

16. desember 2007 | Tónlist | 340 orð | 1 mynd

Allt frá Jóni Leifs til ungu kynslóðarinnar

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is SMEKKLEYSA gaf þann 13. desember sl. út geisladiskinn Granit Games . Á honum leikur Tinna Þorsteinsdóttir íslenska píanótónlist og gefur diskurinn innsýn í fjölbreytilegan heim íslenskra tónskálda. Meira
16. desember 2007 | Tónlist | 228 orð | 1 mynd

Alltumvefjandi þjóðlög

Snorri Sigfús Birgisson leikur íslensk þjóðlög í eigin útsetningum á píanó. Hljóðritun: Pétur Grétarsson. Stafræn úrvinnsla: Snorri Sigfús Birgisson. Eftirvinnsla: Sveinn Kjartansson. Hljóðritað í Von, Efstaleiti 7, Reykjavík (2006). Meira
16. desember 2007 | Tónlist | 256 orð | 1 mynd

Austur, vestur og þar á milli

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞETTA eru tvö íslensk verk, „Farvegir“ eftir Lárus H. Grímsson og „Sýsla“ eftir Ríkharð Örn Pálsson. Meira
16. desember 2007 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Endurgerð Metropolis

KVIKMYNDIN Metropolis var frumsýnd árið 1926, en flestir telja þessa mynd þýska leikstjórans Fritz Lang vera langt á undan sínum samtíma – og kannski er það ástæðan fyrir því að mógúlum í Hollywood finnst tími til kominn að endurgera myndina. Meira
16. desember 2007 | Tónlist | 343 orð | 2 myndir

Fagni lýðir

UM áratugaskeið hefur Ragnar Bjarnason verið í hópi okkar ástsælustu söngvara og ekki að ástæðulausu. Ragnar er ekki bara geðþekkur og brosmildur gleðigjafi, hann er frábær söngvari. Meira
16. desember 2007 | Tónlist | 424 orð | 1 mynd

Fumlaus fágun

UM TVEIR áratugir eru síðan Leone Tinganelli yfirgaf ítalska heimahaga og settist að á fimbulköldu Fróni. Hann hefur um árabil verið virkur í tónlistarlífinu hérlendis, bæði sem söngvari og lagahöfundur. Meira
16. desember 2007 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Greining á pólitískum spuna

Á HVERJU einasta laugardagskvöldi stundvíslega kl. 21.50 sest ég fyrir framan skjáinn til að horfa á einn af mínum uppáhaldsþáttum sem sendur er út á dönsku sjónvarpsstöðinni DR2. Meira
16. desember 2007 | Tónlist | 763 orð | 2 myndir

Hjálp í viðhafnarútgáfu

Það er merkilegt að hugsa til þess í dag að ein hljómsveit skuli hafa haft önnur eins áhrif á menningarsöguna og Bítlarnir og það á svo stuttri ævi; sveitin starfaði í raun sem hljómsveit aðeins í fimm ár eða þar um bil, þó hún hafi hangið saman aðeins... Meira
16. desember 2007 | Tónlist | 613 orð | 1 mynd

Höfum metnað fyrir okkar tónlistarmenn

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
16. desember 2007 | Tónlist | 218 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Kammersveitarinnar

ELFA Rún Kristinsdóttir er einleikari á jólatónleikum Kammersveitar Reykjavíkur sem fram fara í dag, sunnudag. Elfa vann til fyrstu verðlauna í Bach-keppninni í Leipzig árið 2006 en hún spilar tvo Bach-konserta á tónleikum. Meira
16. desember 2007 | Tónlist | 309 orð | 2 myndir

Píanómaðurinn og Dísella

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is DÍSELLA Lárusdóttir er líklega komin heim til Íslands, hún var ein fjölmargra sem voru strand á flugvelli í gær en sagði mér bjartsýn að „það sé ekki búið að fresta vélinni ennþá“. Meira
16. desember 2007 | Myndlist | 230 orð | 2 myndir

Samsýning ungra og upprennandi

Sýningin stendur til 3. janúar. Opið þriðjudaga til laugardaga frá kl. 14 til 18. Meira
16. desember 2007 | Fólk í fréttum | 433 orð | 5 myndir

Svartur jólahúmor

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
16. desember 2007 | Kvikmyndir | 262 orð | 2 myndir

Til Hong Kong að horfa á kynlíf

KÍNVERJAR hafa verið duglegir við að fara til Hong Kong í bíó undanfarið. Ástæðan er nýjasta mynd Ang Lee, Losti, varúð ( Se, jie ). Meira
16. desember 2007 | Tónlist | 258 orð | 10 myndir

Til styrktar krabbameinssjúkum börnum

ÞAÐ var fyrir rælni sem Einar Bárðarson hélt fyrstu tónleikana til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Háskólabíó stóð autt einn daginn á milli jóla og nýárs vegna einhvers klúðurs og Einari var boðið að gera eitthvað við daginn. Meira
16. desember 2007 | Bókmenntir | 677 orð | 1 mynd

Tjáning unga fólksins

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl. Meira
16. desember 2007 | Kvikmyndir | 224 orð | 1 mynd

Tros á mávastellinu

Leikstjóri: Mike Barker . Aðalleikarar: Pierce Brosnan, Maria Bello, Gerald Butler. 98 mín. Kanada / England 2007. Meira
16. desember 2007 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Velkomin í fangelsið

ÞÓTT þekktasti slagari Guns N' Roses, „Welcome to the Jungle“, sé vissulega kominn til ára sinna – er orðinn tuttugu ára gamall – þá virðist lagið enn höfða jafn vel til uppreisnargjarnra ungmenna og það gerði árið 1987. Meira

Umræðan

16. desember 2007 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

100 ára samfélagsþjónusta

Ari Trausti Guðmundsson skrifar í tilefni af aldarafmæli Landgræðslunnar: "Við getum nefnilega gróðursett plöntur, sáð, verndað gróðursvæði og endurheimt skóga til þess að auka bindingu kolefnis og tryggja okkur súrefni." Meira
16. desember 2007 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Af árekstrum hins hörundsára bæjarstjóra

Bjarni Harðarson skrifar um sveitarstjórnarmál í Reykjanesbæ: "...að bæjarstjórinn skuli nota meint sárindi vegna mismælis til þess að skauta framhjá umfjöllun um þátt sinn í uppbyggingu Keflavíkurflugvallar" Meira
16. desember 2007 | Aðsent efni | 820 orð | 2 myndir

Borgarskipulag, umferð og umhverfismál

Hrund Skarphéðinsdóttir og Gylfi Guðjónsson skrifa í tilefni af grein Kristjáns Möller í Morgunblaðinu 8. desember sl.: "Fjölbreytt og mannvænt umhverfi er nefnilega forsenda þess að íbúar taki upp á því að ganga á milli styttri áfangastaða, hjóla, eða ganga að biðstöð almenningsvagna." Meira
16. desember 2007 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Eflum trúarbragðafræðina

Auka þarf nám í trúarbragðafræðum, segir Þórhallur Heimisson: "Með þessum aðgerðum yrði trúarbragðafræði loksins raunverulegur hluti af því námi sem skólakerfið okkar býður upp á." Meira
16. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 330 orð

Eyðing sögulegra minja í Hvalfirði

Frá Kristjáni Hall: "Í HERSTÖÐINNI í Hvalfirði eru sögulegar minjar frá stríðsárunum, og eru þær til sölu fyrir slikk, og niðurrifs. Þarna er um að ræða eina braggahverfið sem enn er til í landinu." Meira
16. desember 2007 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Hálslón, jarðhræringar og eldgos

Birgir Dýrfjörð skrifar um jarðhræringar við Hálslón: "Ég efast ekki um prófgráður Páls Einarssonar, en þykir miður hvað vísindamaðurinn leyfir sér stóra möskva þegar hann velur nákvæmni fyrir vísindi sín." Meira
16. desember 2007 | Blogg | 222 orð | 1 mynd

Herdís Sigurjónsdóttir | 15. des. 2007 Persónuleg ábyrgð hvers og eins...

Herdís Sigurjónsdóttir | 15. des. 2007 Persónuleg ábyrgð hvers og eins Það er gott að vera loksins að eignast líf og hafa aftur tækifæri til að fylgjast með málum eins og loftslagsráðstefnunni á Balí. Meira
16. desember 2007 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir | 15. des. Hætta á sjávarflóðum Dr. Haraldur...

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir | 15. des. Hætta á sjávarflóðum Dr. Haraldur Ólafsson ræddi í útvarpinu í gær um hættu á sjávarflóðum vegna loftslagsbreytinga. Nefndi hann sérstaklega Seltjarnarnesið sem dæmi en þar varð á sínum tíma hið mikla Básendaflóð. Meira
16. desember 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Jenný Anna Baldursdóttir | 15. des. Aflið fjársvelt Ég bið ykkur að gefa...

Jenný Anna Baldursdóttir | 15. des. Aflið fjársvelt Ég bið ykkur að gefa gaum færslu sem má lesa inni hjá Jens Guð um systursamtök Stígamóta, Aflið en samtökin eru í fjársvelti. Meira
16. desember 2007 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Jökullinn kemur

Vilhjálmur Eyþórsson skrifar um hlýnun loftslags: "Tölvulíkön eru gjörsamlega óþörf. Aðeins þarf að rekja mannkynssöguna (ekki jarðsöguna) afturábak um fáeinar árþúsundir." Meira
16. desember 2007 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Kostnaður við rekstur Landspítalans, hvert viljum við stefna?

Þróun og notkun nýrra lyfja eykur bata en kosta peninga segir Leifur Þorsteinsson: "Það er hollt fyrir okkur öll að velta því fyrir okkur hvað býr að baki þeim verkum sem unnin eru á Landspítalanum." Meira
16. desember 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Kristján B. Jónasson | 14. desember Sjónarmið eilífðar Skemmtileg...

Kristján B. Jónasson | 14. desember Sjónarmið eilífðar Skemmtileg lesning, ekki síst fyrir þá sem eru nú að berja bumbur neyslunnar. Opinberar þá skemmtilegu þverstæðu að bókaskrif og bókaútgáfa eru í stöðugu reiptogi. Meira
16. desember 2007 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Löglegt en siðlaust - eða kolólöglegt og siðlaust í þokkabót?

Lára Hanna Einarsdóttir skrifar um samkomulag Orkuveitu Reykjavíkur og Sveitarfélagsins Ölfuss: "Dæmi hver fyrir sig hvort þetta sé bara siðlaust eða hvort þetta sé ólöglegt í þokkabót." Meira
16. desember 2007 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Mikið fyrir lítið

Guðrún Þóra Hjaltadóttir fjallar um aðbúnað nemenda í grunnskólum: "Það er ekki gott þegar menntaðir kennarar geta ekki lengur sinnt kennslu eins og þeir best kunna vegna þess hve illa er búið að þeim og nemendum." Meira
16. desember 2007 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Mikilvæg réttarbót í höfn

Jóhanna Sigurðardóttir skrifar um aðgerðir til að koma til móts við foreldra langveikra barna: "Með þessum lögum eru því tekin mörg mikilvæg skref til að bæta réttarstöðu foreldra langveikra barna" Meira
16. desember 2007 | Aðsent efni | 844 orð | 1 mynd

Orð í belg um Guðna

Gísli Sigurðsson skrifar í tilefni af gagnrýni um ævisögu Guðna Ágústssonar: "Hér hafa tveir röskir menn unnið saman og ekki þurft lengri tíma. Sigmundur Ernir er meðal þeirra fjölmiðlamanna sem hvað skírasta íslenzku tala og að auki er hann ljóðskáld." Meira
16. desember 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 15. desember Söngvarar í sérflokki Var að hlusta á...

Ómar Ragnarsson | 15. desember Söngvarar í sérflokki Var að hlusta á þátt einhverrar bestu útvarpskonu okkar, Lönu Kolbrúnar Eddudóttur, þar sem raddir systkinanna Ellýjar og Vilhjálms Vilhjálmssonar, hljómuðu. Meira
16. desember 2007 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Sitt sýnist hverjum

Geir Waage gerir athugasemd við grein Baldurs Þórhallssonar sem birtist í 24 stundum.: "Málflutningur prófessors Baldurs Þórhallssonar í grein sinni um trúboð og skólastarf er ósæmilegur þeirri akademiu, sem hann þjónar. Sjálfum er hann honum til minnkunar." Meira
16. desember 2007 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Skyndilausnir og heilsa ungra barna á Íslandi

Vilhjálmur Ari Arason skrifar um sýklalyfjaónæmi barna: "Tímaskortur foreldra vegna vinnuálags og takmarkaður réttur til að geta verið heima hjá veiku barni leiðir til skyndilausna í heilbrigðisþjónustunni." Meira
16. desember 2007 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Tilfinningar í sjávarútvegi

Gísli Freyr Valdórsson skrifar um sjávarútvegsmál: "Það er eðlilegt að lögmál hins frjálsa markaðar fái að njóta sín í fiskveiðistjórnun. Þannig næst hagkvæm nýting á auðlindinni." Meira
16. desember 2007 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Umburðarlyndið

Sighvatur Karlsson skrifar um gildi þess að líta í eigin barm: ",,Ég er alveg fordómalaus.“ Þessi fullyrðing er í sjálfu sér mikill hleypidómur." Meira
16. desember 2007 | Aðsent efni | 929 orð | 1 mynd

Um dellumakerí

Steindór Sigurgeirsson skrifar svargrein til Björns Bjarnasonar varðandi útgáfu nýrra vegabréfa: "Mér finnst svar Björns vera nokkuð úr takti miðað við umkvörtunarefni Ómars." Meira
16. desember 2007 | Velvakandi | 528 orð

velvakandi

Hafa dætur og synir Íslands jöfn tækifæri? Jafnréttismálaráðherrann frú Jóhanna Sigurðardóttir fer mikinn í því að jafna aðstöðumun karla og kvenna um þessar mundir. Meira
16. desember 2007 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Þjónið mér og þér skuluð mikils njóta

Ólína Þorvarðardóttir skrifar um ummæli bæjarstjóra Ísafjarðar um vefmiðilinn skutull.is: "Það er alvarlegt þegar stjórnvald bregður fæti fyrir þá sem eru að koma undir sig fótum á einhverju sviði atvinnulífs, vegna stjórnmálaskoðana þeirra." Meira

Minningargreinar

16. desember 2007 | Minningargreinar | 1228 orð | 1 mynd

Arndís Guðrún Óskarsdóttir

Arndís Guðrún Óskarsdóttir (Lillý) fæddist á Sleitustöðum í Kolbeinsdal 28. júlí 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks laugardaginn 1. desember síðastliðinn og var jarðsungin frá Miklabæjarkirkju í Akrahreppi 8. desember. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

Bernard John Scudder

Bernard John Scudder fæddist í Kantaraborg í Englandi 29. ágúst 1954. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 15. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 25. október. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Eiríkur Sigurðsson

Eiríkur Sigurðsson frá Hruna í Vestmannaeyjum fæddist 31. janúar 1931. Hann lést af slysförum 28. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 723 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson söngvari fæddist í Reykjavík 10. maí 1920. Hann lést á Droplaugarstöðum aðfaranótt 5. nóvember síðastliðins og var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík 14. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 917 orð | 1 mynd

Haraldur Karlsson

Haraldur Karlsson fæddist á Fljótsbakka 8. október 1936. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 10. nóvember síðastliðins og fór útför hans fram frá Þorgeirskirkju 17. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Helena Ottósdóttir

Helena Martha Ottósdóttir fæddist í Pirna í Saxlandi í austurhluta Þýskalands 14. september 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 22. nóvember síðastliðinn. Útför Helenu var gerð frá Blönduóskirkju 3. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

Ingibjörg Árnadóttir

Ingibjörg Árnadóttir fæddist á Grenivík 23. nóvember 1941. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 9. nóvember síðastliðinn og var jarðsungin frá Neskirkju 20. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 265 orð | 1 mynd

Kristín Halldórsdóttir

Kristín Halldórsdóttir fæddist á Skottastöðum í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu 4. júlí 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 8. október síðastliðinn og var jarðsungin frá Digraneskirkju 17. október. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

Maggý Lárentsínusdóttir

Maggý Lárentsínusdóttir fæddist í Stykkishólmi 25. ágúst 1923. Hún andaðist á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lárentsínus Mikael Jóhannesson og Sigríður Bjarnadóttir, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Ólafur Sigurðsson

Ólafur Sigurðsson fæddist á Saursstöðum í Haukadal í Dalasýslu 14. maí 1923. Hann lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu á Vífilsstöðum 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Helga Ólafsdóttir, f. 18.1. 1896, d. 28.1. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 967 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Kirkjubæ í Hróarstungu 4. ágúst 1917. Hún lést á sjúkrahúsi Egilsstaða 22. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Egilsstaðakirkju 5. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 2552 orð | 1 mynd

Sigurður Eðvarð Arnórsson

Sigurður Eðvarð Arnórsson fæddist á Akranesi 5. maí 1949 og ólst þar upp. Hann lést á U of M Medical center í Minneapolis 21. nóvember síðasliðinn. Foreldrar hans voru þau Eyjólfur Arnór Sveinbjörnsson kaupmaður, f. 6.6. 1913, d. 16.8. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Sigurður Júlíus Hálfdánarsson

Sigurður Júlíus Hálfdánarsson fæddist í Reykjavík 8. september 1972. Hann lést laugardaginn 22. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 4. október. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 1588 orð | 1 mynd

Snorri Þorláksson

Snorri Þorláksson fæddist á Siglufirði 3. mars 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorlákur Guðmundsson, f. í Fljótum, 22. júlí 1994, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Steinarr Kristjánsson

Steinarr Kristjánsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 28. janúar 1913. Hann lést á Hrafnistu DAS 4. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 1575 orð | 1 mynd

Steingrímur Skagfjörð Felixson

Steingrímur Skagfjörð Felixson fæddist á Halldórsstöðum í Seyluhreppi í Skagafirði 2.3. 1932 en ólst upp í Húsey í Vallhólma. Hann andaðist 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Steingríms voru Felix Jósafatsson, f. 14.1. 1904, d. 21.2. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 2432 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Bjarkason

Sveinbjörn Bjarkason fæddist í Reykjavík 27. október 1954. Hann lést 18. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 23. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2007 | Minningargreinar | 1179 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Hallgrímsson Jóhannsson

Sveinbjörn Hallgrímsson Jóhannsson var fæddur á Norðfirði 21.6. 1921. Hann lést 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Sveinbjörnsson, f. í Mjóafirði 12.4. 1891, d. 1972 og Guðrún Sveinbjörnsdóttir, f. á Norðfirði 17.2. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Aðstoðar starfsmenn Jarðvéla

Starfsmenn Jarðvéla sem vinna við tvöföldun Reykjanesbrautar hafa að undanförnu leitað liðsinnis Eflingar-stéttarfélags vegna þess að fyrirtækið hefur ekki staðið við launagreiðslur til starfsmanna á undanförnum vikum. Meira
16. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 570 orð | 3 myndir

Þetta helst...

Hrikaleg Kröfluhola * Árni Gunnarsson, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun, segir að nýja borholan við Kröflu sé hrikaleg. Meira

Daglegt líf

16. desember 2007 | Daglegt líf | 464 orð | 2 myndir

Að eiga sér innistæðu

Fyrirsögnin á þessari grein er kannski svolítið misvísandi. Meira
16. desember 2007 | Daglegt líf | 1850 orð | 1 mynd

Aldrei upplifað meiri gerjun

Hann er jafnan þekktur, á yfir hálfrar aldar feril að baki í tónlistinni og er enn á fullu spani. Meira
16. desember 2007 | Daglegt líf | 383 orð | 2 myndir

Á ferð í flugstöð Leifs Eiríkssonar

Jólainnkaupin eru mál málanna núna. Vegna hagstæðs gengismunar krónu og dollars fara margir til Bandaríkjanna að versla. Guðrún Guðlaugsdóttir sat fyrir ferðalöngum og ræddi við þá, sem og flugþjón og yfirmann tollgæslu Suðurnesja Meira
16. desember 2007 | Daglegt líf | 1366 orð | 4 myndir

Bestu minningarnar í framtíðinni!

Erró í tímaröð – líf hans og list, heitir bók um íslenska listamanninn heimsþekkta og hefur verið tilnefnd til bókmenntaverðlauna. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Erró á vinnustofu hans í París um það sem hann er að starfa núna. Meira
16. desember 2007 | Daglegt líf | 341 orð | 1 mynd

Drottinn vakir!

Drottinn vakir, drottinn vakir, daga og nætur yfir þér. Þessi orð voru á samúðarkorti sem ég fékk sent frá vinkonu minni þegar ég hafði misst ástvin fyrir mörgum árum. Harmur minn var sár og oft gat ég ekki sofið. Meira
16. desember 2007 | Daglegt líf | 874 orð | 2 myndir

Enn spjall

Jólamánuðurinn er fjarri því heppilegur til krassandi skrifa og slakur til sýningahalds hér á norðurhjaranum, fólk á ferð og flugi, kaffihúsin ósjaldan betur sótt og dagblöð minna lesin. Meira
16. desember 2007 | Daglegt líf | 1374 orð | 8 myndir

Fjölskrúðug bíójól

Senn líður að jólum og úrvalið í kvikmyndahúsunum verður fjölskylduvænna en venjulega. Sæbjörn Valdimarsson kynnti sér hvað verður á boðstólum og saknar þess helst að aðeins ein íslensk mynd er frumsýnd í jólamánuðinum. Meira
16. desember 2007 | Daglegt líf | 1213 orð | 2 myndir

Góð ár á Kumbaravogi

Eftir Sigurborgu Ólafsdóttur Fjölskylduheimilið að Kumbaravogi hefur verið nokkuð til umfjöllunar á þessu ári, einkum á síðum DV. Meira
16. desember 2007 | Daglegt líf | 1593 orð | 1 mynd

Hundrað augu í grænum heimi

„Nú tökum við þá, strákar!“ var skipað út í morgunmyrkrið á Fáskrúðsfirði 20. september sl. Meira
16. desember 2007 | Daglegt líf | 2773 orð | 5 myndir

Í stríði orðsins

Bókarkafli | Í viðtölum við handhafa blaðamannaskírteina 1 til 10 í bókinni Íslenskir blaðamenn, sem Blaðamannafélag Íslands gefur út í tilefni 110 ára afmælis félagsins, líta nokkrir blaðamenn um öxl með reyndum félögum og freista þess... Meira
16. desember 2007 | Daglegt líf | 1448 orð | 4 myndir

Lax á í Kjós!

Út er komin bókin Laxá í Kjós og Bugða . Ritstjóri hennar er Guðmundur Guðjónsson ritstjóri www.votnogveidi.is og er bókin ríkulega skreytt ljósmyndum Einars Fals Ingólfssonar. Meira
16. desember 2007 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Pottasleikir – 16. desember

Já, hann Pottasleikir okkar – hann er svo feiminn, greyið! Þegar þessi feimni sveinn bankar varlega á dyrnar þann 16. Meira
16. desember 2007 | Daglegt líf | 908 orð | 2 myndir

Stærstu bein í heimi að grotna niður á Íslandi?

Ein stærstu hvalbein heims hafa frá öndverðri síðustu öld myndað nokkurs konar hlið að Skrúði á Núpi í Dýrafirði. Óskar Jóhannsson óttast að beinin verði vanhirðu og skeytingarleysi að bráð. Meira
16. desember 2007 | Daglegt líf | 1707 orð | 3 myndir

Velkomnir til helvítis

Aron Pálmi Ágústsson var nýorðinn 14 ára þegar hann var dæmdur til tíu ára vistar í barna- og unglingafangelsum Texasríkis. Í bókinni Enginn má sjá mig gráta lýsir hann miskunnarlausri veröld fangelsisins. Meira
16. desember 2007 | Daglegt líf | 3854 orð | 5 myndir

Það vinnur enginn skák með því að gefa hana

Trékyllisvík er sögusvið nýrrar bókar Hrafns Jökulssonar, sem sestur er að við ysta haf ásamt Elínu Öglu, konu sinni. Pétur Blöndal og Ragnar Axelsson lögðu land undir fót, töluðu við Hrafn um allt mögulegt, en einkum þó ómögulegt. Meira

Fastir þættir

16. desember 2007 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Á morgun, mánudaginn 17. desember, verður Harry...

80 ára afmæli. Á morgun, mánudaginn 17. desember, verður Harry Sönderskov járnsmiður áttatíu ára. Af því tilefni tekur hann á móti gestum í dag, sunnudaginn 16. desember, í samkomusal Sólvangs í Hafnarfirði milli kl. 15 og... Meira
16. desember 2007 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

95 ára afmæli. Á morgun, mánudaginn 17. desember, verður Elísabet...

95 ára afmæli. Á morgun, mánudaginn 17. desember, verður Elísabet Reykdal á Setbergi við Hafnarfjörð níutíu og fimm ára. Í tilefni afmælisins tekur Elísabet á móti ættingjum og vinum í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði, á milli kl. Meira
16. desember 2007 | Fastir þættir | 693 orð | 1 mynd

Aðvörun

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Ekki er það gott, og því rétt að láta vita af þessu strax, enda er heill íslensku þjóðarinnar í veði. Sigurður Ægisson aflaði sér frétta um málið og eftirfarandi er skýrsla hans, unnin fyrir örfáum dögum." Meira
16. desember 2007 | Fastir þættir | 179 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Opin bók. Norður &spade;74 &heart;94 ⋄ÁKD832 &klubs;D84 Vestur Austur &spade;ÁKG &spade;10765 &heart;ÁD1063 &heart;852 ⋄G10764 ⋄-- &klubs;-- &klubs;G107653 Suður &spade;D832 &heart;KG7 ⋄95 &klubs;ÁK92 Suður spilar 3G. Meira
16. desember 2007 | Fastir þættir | 670 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Miðvikudagsklúbburinn Miðvikudaginn 12. desember var spilaður einskvölds tvímenningur með þátttöku 16 para. Efstu pör voru: Baldur Bjartmarsson - Loftur Pétursson +38.9 Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Þórðarson +29,7 Gabríel Gíslason - Gísli... Meira
16. desember 2007 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Fjölmennt til Mekka

ÞÚSUNDIR múslima umkringja Kaabuna í moskunni miklu í Mekka. Yfir milljón múslima hafa komið til Sádi-Arabíu í pílagrímsferð undanfarna daga, en mikil öryggisgæsla er í landinu af ótta við öfgasamtök... Meira
16. desember 2007 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar ungu stúlkur á Akureyri héldu tombólur og söfnuðu...

Hlutavelta | Þessar ungu stúlkur á Akureyri héldu tombólur og söfnuðu 25.656 kr. sem þær afhentu síðan Rauða krossinum. Þær heita: Sunna Rós Guðbergsdóttir, Eydís Rachel Missen, Tanja Freydís L. Meira
16. desember 2007 | Auðlesið efni | 51 orð | 1 mynd

Led Zeppelin hélt tón-leika

Beska rokk-sveitin Led Zeppelin hélt tón-leika í Lundúnum á mánu-daginn. Það voru fyrstu tón-leikar sveitarinnar í fullri lengd frá því sveitin hætti þegar John Bonham, trommari hennar, lést árið 1980. Meira
16. desember 2007 | Auðlesið efni | 115 orð | 1 mynd

Loftlagsráðstefna SÞ

Á föstu-daginn var síðasti dagur loftlags-ráðstefnu Sam-einuðu þjóðanna á Balí. Mjög hart hefur verið deilt um hvernig sé best að tak-marka út-blástur gróðurhúsa-lofttegunda. Meira
16. desember 2007 | Auðlesið efni | 113 orð | 1 mynd

Ofsa-veður á Suður-landi

Mikið óveður og hvass-viðri geisaði á sunnan-verðu landinu þessa vikuna og náði hámarki nú í viku-lok. Á mánu-dag varð fok-tjón í ofsa-veðri vestanlands, og voru björgunar-sveitir kallaðar út um allt suðvestan-vert landið. Meira
16. desember 2007 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Ef einhvern ykkar brestur visku, þá biðji hann Guð, sem...

Orð dagsins: Ef einhvern ykkar brestur visku, þá biðji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast. (Jak. 1, 5. Meira
16. desember 2007 | Auðlesið efni | 76 orð

Pútín styður Medvedev

Vladímír Pútín, for-seti Rúss-lands hefur lýst því yfir að hann styðji Dímítrí Medvedev, fyrsta aðstoðar-forsætis-ráðherra landsins, í forseta-kosningum sem verða haldnar 2. mars. Þessi yfir-lýsing er talin tryggja Medvedev sigur. Meira
16. desember 2007 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 O–O 9. Bc4 Dc7 10. Bb3 Rxd4 11. Bxd4 Be6 12. O–O–O Bxb3 13. cxb3 e6 14. Kb1 De7 15. Df2 b6 16. Hd3 Had8 17. Hhd1 Hd7 18. g4 Hfd8 19. h4 d5 20. e5 Re8 21. Meira
16. desember 2007 | Auðlesið efni | 124 orð | 1 mynd

Skulda Erlu afsökunar-beiðni

Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl lenti á sunnu-daginn í miklum hremmingum er hún flaug til New York. Erla var kyrr-sett á JFK-flug-velli, síðan færð í fang-elsi þar sem hún var sett í læknis-skoðun, spurð niður-lægjandi spurninga og svo sett í klefa. Meira
16. desember 2007 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hreindýr urðu fyrir bíl við Kárahnjúka. Hvað drápust mörg dýr? 2 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er að ráðast í byggingu nýrra slökkviliðsstöðva. Hver er slökkviliðsstjórinn? 3 Dagatal Eimskips er komið út með myndum eftir einn ljósmyndara? Meira
16. desember 2007 | Í dag | 392 orð | 1 mynd

Stuðningur og trúnaður

Elfa Dögg S. Leifsdóttir fæddist í Reykjavík 1975. Hún lauk stúdentsprófi frá FB 1995 og BA-prófi í sálfræði frá HÍ 2000. Meira
16. desember 2007 | Auðlesið efni | 103 orð

Stutt

Ný kaþólskur biskup Nýr biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi var settur í em-bætti í gær. Nýi biskupinn, herra Pétur Bürcher, er Sviss-lendingur og hefur verið aðstoðar-biskup biskups-dæmisins Lausanne, Genf og Fríborg. Meira
16. desember 2007 | Auðlesið efni | 92 orð | 1 mynd

Sund-konur slá Íslands-met

Sund-konur þjóðarinnar gerður það gott í vikunni. Erla Dögg Haraldsdóttir, sund-kona úr ÍRB, bætti 15 ára Íslands-met Ragnheiðar Runólfsdóttur í 50 metra bringu-sundi í 50 metra laug á hollenska meistara-mótinu í sundi í Eindhoven. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.