Greinar mánudaginn 17. desember 2007

Fréttir

17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

100 hús í austurbænum undir skipulagshnífnum

Á ÞEIM reitum, sem þegar hafa verið deiluskipulagðir, þýðir það mögulegt og jafnvel mjög líklegt niðurrif að minnsta kosti hundrað húsa við Barónsstíg, Laugaveg, Grettisgötu, Njálsgötu og víðar,“ segir Snorri Freyr Hilmarsson, formaður... Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

200 ár frá fæðingu Jóns Guðmundssonar

HÓPUR afkomenda Jóns Guðmundssonar, ritstjóra Þjóðólfs, kom saman í kirkjugarðinum við Suðurgötu á laugardag og minntust þess að þann dag voru 200 ár liðin frá fæðingu Jóns. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Aðgangur að tölvukerfi vinnustaðar í 49% fyrirtækja

Í UM helmingi allra fyrirtækja landsins eru starfsmenn sem vinna a.m.k. hálfan dag í viku eða oftar utan fyrirtækisins með þeim hætti, að þeir hafa aðgang að tölvukerfi fyrirtækis síns. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Akstur eftir „bara einn“ drykk gengur ekki

MEÐ þessu átaki erum við að reyna að leiðrétta þann misskilning að það sé „í lagi“ að aka bíl svo lengi sem áfengismagn í blóði sé undir refsimörkum, þ.e. 0,5 prómill. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð

Áverkinn til rannsóknar

RANNSÓKN lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tildrögum þess að karlmaður hlaut slagæðablæðingu úr fæti á laugardag síðastliðinn stendur enn yfir og er leitað skýringa á því hvernig hann fékk áverkann. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð

Baksund í Peking

„ÉG er ákveðinn í því að einbeita mér áfram að baksundinu. Það verður að óbreyttu mína aðalkeppnisgrein á Ólympíuleikunum í Peking á næsta sumri,“ sagði Örn Arnarson eftir að hann hafnaði í 5. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 1249 orð | 6 myndir

Balí-vegvísir samþykktur á 11. stundu

FYRIRFRAM var talið að erfiðasta verkefni loftslagsfundarins á Balí, sem nú er lokið, yrði að ná samkomulagi um framtíð alþjóðasamvinnu í loftslagsmálum. Það er hvað við skuli taka eftir að skuldbindingartímabil Kýótóbókunarinnar rennur út árið 2012. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð

Barn missti fingur

ÁTTA ára gömul stúlka lenti í alvarlegu slysi í Laugardalslaug í Reykjavík síðdegis á laugardag þegar hún missti einn fingur eftir að hafa fest hann í vír sem festur var á skilti við sundlaugarbakkann. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Bíður læknisaðgerða

STEINUNN Hildur Truesdale, liðþjálfi í landgönguliði Bandaríkjahers, bindur nú vonir við fyrirhugaðar skurðaðgerðir vegna alvarlegra stríðsmeiðsla sem hún hlaut er hún gegndi herþjónustu í Írak árið 2004. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð

Braut gegn 13 ára stúlku

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt 16 ára pilt í hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft samræði við 13 ára stúlku og fyrir að hafa samræði við aðra stúlku, sem ekki gat spornað við verknaðinum sökum ölvunar og svefndrunga. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 266 orð

Byggja nýtt stjórnsýsluhús á Fitjum

Reykjanesbær | Gert er ráð fyrir 100 milljóna króna rekstrarafgangi í fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar sem lögð hefur verið fyrir bæjarstjórn og samþykkt til síðari umræðu sem verður næstkomandi þriðjudag. Meira
17. desember 2007 | Erlendar fréttir | 855 orð | 1 mynd

Deilan um loftslagsmálin bíður eftirmanns Bush

Niðurstaða samningaviðræðna um aðgerðir í loftslagsmálum gæti að miklu leyti ráðist af úrslitum forsetakosninganna í Bandaríkjunum á næsta ári en þingið í Washington og ráðamenn í stórum þróunarlöndum gætu hindrað samkomulag þegar viðræðunum lýkur í Kaupmannahöfn eftir tvö ár. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Efla á göngudeildarþjónustu á Landspítalanum

EFLA á göngudeildir á Landspítala og nýskipaður starfshópur á að gera tillögur þar um. Honum er m.a. ætlað að gera tillögu til forstjóra Landspítalans um samninga um göngudeildarstarfsemi sem flestra eininga spítalans fyrir árslok 2008. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Fjalla um niðurrif húsa í miðborginni

FORMAÐUR Torfusamtakanna, Snorri Freyr Hilmarsson, verður meðal þeirra sem taka til máls á fundi á Boston þriðjudaginn 18. desember kl. 20. Meira
17. desember 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Fjölmennasta jólasveinagangan?

PORTÚGALAR í jólasveinabúningum reyna að komast í heimsmetabók Guinness með því að efna til fjölmennustu jólasveinagöngu heims. Skipuleggjendur göngunnar áætla að um 16.000 manns hafi tekið þátt í... Meira
17. desember 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Fréttamanni rænt

FRANSKA fréttamanninum Gwenlaouen Le Gouil hefur verið rænt í Sómalíu og hafa ræningjar hans krafist 70.000 Bandaríkjadollara í lausnargjald fyrir hann. Hermt er að þrír vopnaðir menn hafi rænt... Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Fundu fíkniefni í íbúð

LÖGREGLUMENN í umdæmi lögreglustjórans á Seyðisfirði gerðu húsleit í íbúð á Fljótsdalshéraði laust upp úr hádegi síðastliðinn laugardag. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 352 orð

Fyrrum barnahermenn í Súdan fagna námslokum

BORGARASTRÍÐ hefur staðið yfir í 21 ár í bænum Malakal í Suður-Súdan og ekki mikið um að menn komi saman til að fagna ánægjulegum áföngum í lífinu. Nú í haust fögnuðu hins vegar 85 fyrrum barnahermenn útskrift úr starfsnámi í SOS-barnaþorpinu á staðnum. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Gott tækifæri fyrir konur sem dreymir um rekstur

Eftir Gunnar Kristjánsson Gundarfjörður | „Þetta námskeið er mjög gott tækifæri fyrir konur sem eiga sér drauma og hugmyndir um rekstur af einhverju tagi til að vinna þær til enda og komast að því hvort fyrir hugmyndinni er rekstrargrundvöllur eða... Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð

Grunur um nauðgun

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið til rannsóknar meinta nauðgun á veitingastað í Reykjavík um helgina. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 411 orð

Hefur tapað 3,5 milljörðum

ÚTREIKNINGAR sem sýna fram á að Baugur Group hafi tapað um 12 milljörðum króna á fjárfestingum sínum í skráðum fyrirtækjum í Bretlandi eru rangir að sögn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, stjórnarformaður fyrirtækisins. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Helmingslíkur á gosi

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is JARÐSKJÁLFTAVIRKNI við Upptyppinga, um 15 km frá Öskju, stendur enn og er framhald skjálftahrinu sem hófst í febrúar sl. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Herbergi fyrir MNDsjúklinga

Hveragerði | Sérstakt herbergi fyrir MND-sjúklinga hefur verið opnað á Heilsustofnun náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði (HNLFÍ). Herbergið er glæsilegt í alla staði, búið fullkomnum tækjum og öll aðstaða er þar til fyrirmyndar. Meira
17. desember 2007 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Her Tyrkja gerir loftárásir á Norður-Írak

Sulaimaniyah. AFP. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Horfst í augu í verslunarmiðstöðinni

Hugsi „Hvað er ísbjörninn að gera hér inni í hlýjunni?“ gæti litli drengurinn verið að hugsa. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Húsnæði leikskólans stækkar um 40%

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Viðbygging við leikskólann Barnabæ á Blönduósi var tekin í notkun við athöfn á dögunum, að viðstöddu fjölmenni. Meira
17. desember 2007 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Hörkur vestra

MIKLAR vetrarhörkur eru í mið- og norðausturríkjum Bandaríkjanna. Rúmlega 100.000 manns eru án rafmagns í Pennsylvaníu og yfir 200 flugferðum um O'Hare-alþjóðaflugvöllinn í Chicago hefur verið aflýst vegna óveðurs. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 396 orð | 3 myndir

Í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnar

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is STOFNUN nýs dótturfélags Landsvirkjunar, Landsvirkjun Power, LP, er í samræmi við stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar að sögn Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Íslenska tófan kom þúsundum ára fyrir landnám

ALDURSGREINING með geislakolsaðferð á tófubeinum sem fundust norður á Ströndum hefur nú sýnt með óyggjandi hætti að beinin voru á bilinu 3.300 til 3.500 ára gömul. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Jólagleði yst sem innst

JÓLAGLEÐI Kramhússins er árlegur viðburður á aðventunni. Uppskeruhátíð var haldin síðastliðið laugardagskvöld og lögðu bæði nemendur og kennarar Kramhússins sitt af mörkum til að framreiða fjölþjóðlegan menningarhristing að hætti hússins. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Jólatré valin af kostgæfni

ÞAÐ er orðinn fastur liður hjá mörgum íbúum höfuðborgarsvæðisins að halda í jólaskóginn í Hjalladal í Heiðmörk fyrir jólin og velja eigið jólatré. Jólaskógurinn var opinn um helgina og svo verður einnig um næstu helgi. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Jólaverslunin meiri en í fyrra

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÚTLIT er fyrir að jólaverslunin gangi vel og að hún sé ívið meiri en hún var í fyrra. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Kaupsamningum fækkar

FJÖLDI þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 7.-13. desember var 142 og heildarvelta nam rúmum 5,1 milljarði króna. Er um nokkurn samdrátt frá vikunni á undan, þar sem fjöldi samninga var 171 og velta nam rúmum 7 milljörðum króna. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð

Lögreglumaður skallaður

LÖGREGLUMAÐUR á Akureyri var fluttur á sjúkrahús í fyrrinótt og lagður þar inn í kjölfar árásar er hann varð fyrir af hálfu karlmanns sem lögreglan hafði afskipti af. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Mjög óánægð með dóm í máli barns með sérþarfir

NÝLEGUR dómur Hæstaréttar í máli fatlaðrar konu gegn Seltjarnarneskaupstað er mikil vonbrigði að mati Gerðar Aagot Árnadóttur, formanns Þroskahjálpar. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð

Neitar sök um íkveikju

JÁTNING liggur ekki fyrir vegna meintrar íkveikju í Fiskiðjunni í Vestmannaeyjum aðfaranótt föstudags. Karlmaður á þrítugsaldri situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins og rennur varðhaldstíminn út í dag, mánudag. Meira
17. desember 2007 | Erlendar fréttir | 142 orð

Nær 300 fangar struku

Raipur. AFP. | Nær 300 föngum úr röðum stuðningsmanna uppreisnarliðs maóista tókst að strjúka úr fangelsi á austanverðu Indlandi í gær. Hermt er að fangarnir hafi yfirbugað sex verði sem gættu þeirra í matsal fangelsisins og náð af þeim byssum. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ronaldinho fagnaði Eiði

„ÉG og Ronaldinho erum miklir og góðir félagar. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 969 orð | 1 mynd

Saknar heilagleika jólanna

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur vala@simenntun.is Borgarnes | Í Safnahúsi Borgarfjarðar voru fyrir tveimur árum haldnar aðventusamkomur þar sem lesið var upp úr bókum, flutt tónlist, sagðar sögur og jólaendurminningar. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð

Sekt fyrir að auglýsa áfengi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sektað ritstjóra tímaritsins Gestgjafans um 200 þúsund krónur fyrir að láta birta auglýsingu um áfengi í blaðinu árið 2005. Ritstjórinn var hins vegar sýknaður af ákæru vegna umfjöllunar um þrjár bjórtegundir í sama blaði. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Selir og hvalir í heimsókn

TÖLUVERT var af sel og hval í og við ós Blöndu á laugardag og einnig töluvert af sel norðanmegin við bryggjuna. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Telur ríkisstjórnina tvísaga í loftslagsmálum

RÍKISSTJÓRNIN er tvísaga um afstöðu til undanþáguákvæðis Íslendinga varðandi Kýótóbókunina og það er slæmt fyrir þá sem binda vonir við að áfram verði sótt um undanþáguna, að mati Höskulds Þórhallssonar, fulltrúa Framsóknarflokksins í umhverfisnefnd... Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Um 500 sýningar áhugaleikfélaga en færri flytja

ÞRÁTT fyrir að áhugaleikfélögum hafi fækkað nokkuð á liðnum árum hefur uppfærslum leikverka lítið fækkað milli ára. Flytjendum leikverka hjá áhugaleikfélögum hefur hins vegar fækkað umtalsvert á seinustu árum. Þannig voru t.d. rúmlega 2. Meira
17. desember 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

Vin og Hrókurinn halda jólaskákmót

SKÁKFÉLAG Vinjar heldur í dag, 17. desember, í samstarfi við Hrókinn, jólamót í Vin. Tefldar verða fimm skákir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið hefst klukkan 13.15. Meira
17. desember 2007 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Zuma reynir að fella Mbeki

Polokwane. AP. | Thabo Mbeki, forseti Suður-Afríku, hvatti til einingar í stjórnarflokki landsins, Afríska þjóðarráðinu (ANC), á fimm daga flokksþingi sem hófst í gær. Meira
17. desember 2007 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Þingað um aðstoð

UM 90 sendinefndir koma saman í París í dag á ráðstefnu ríkja og stofnana sem vilja veita Palestínumönnum efnahagsaðstoð til að gera þeim kleift að stofna lífvænlegt ríki. Er þetta stærsta ráðstefna um efnahagsaðstoð við Palestínumenn frá 1996. Meira
17. desember 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð

Örlátir á þjórfé

SPÁNVERJAR hafa ekki áttað sig á gengi evrunnar og þeim hættir því til að greiða of mikið þjórfé, að sögn efnahagsmálaráðherra Spánar. Meira

Ritstjórnargreinar

17. desember 2007 | Leiðarar | 505 orð

Byrjun á Balí

Mikið var undir á loftslagsfundinum á Balí, jafnvel framtíð mannkyns á jörðinni, þótt það væri ekki alltaf augljóst þeim, sem fylgdist með framvindu viðræðnanna. Meira
17. desember 2007 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Í þjónustu útgerðarmanna

Þingflokkur Vinstri grænna virðist genginn í þjónustu LÍÚ ef marka má ummæli Atla Gíslasonar, alþingismanns þess flokks, í samtali við RÚV í gærkvöldi. Meira
17. desember 2007 | Leiðarar | 303 orð

Ríkið í útrás?

Einkafyrirtækið Geysir Green Energy hefur eignazt öflugan keppinaut í útrás á sviði virkjunar orkuauðlinda víða um heim. Þessi keppinautur er Landsvirkjun, sem er í eigu íslenzka ríkisins. Meira

Menning

17. desember 2007 | Tónlist | 201 orð | 1 mynd

Ánægjuleg aðventustund

Skálholtskórinn og Barna- og kammerkór Biskupstungna fluttu jólatónlist. Einsöngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Egill Árni Pálsson og Henríetta Ósk Gunnarsdóttir. Stjórnandi: Hilmar Örn Agnarsson. Laugardaginn 8. desember kl. 15. Meira
17. desember 2007 | Bókmenntir | 198 orð | 2 myndir

Ástarljóð til Frakklands

FRANSKI þýðandinn Régis Boyer mun þýða Ástarljóð af landi , ljóðabók Steinunnar Sigurðardóttur, á frönsku. Meira
17. desember 2007 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Best að hlusta á eitt verk á dag

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is SÆNSKA plötuútgáfan Bis sendi í ár frá sér hljómdisk með verkum tónskáldsins Hauks Tómassonar. Á disknum eru tveir flautukonsertar og konsert fyrir tvo kontrabassa, í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
17. desember 2007 | Tónlist | 316 orð | 1 mynd

Draumur í æðra veldi

Valrun 0701/Smekkleysa Meira
17. desember 2007 | Tónlist | 519 orð | 1 mynd

...en hitnar á morgun

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HLJÓMSVEITIN er tiltölulega nýkomin aftur til Íslands eftir að hafa leikið á íslensku menningarhátíðinni Reykjavík to Rotterdam sem fram fór dagana 21. til 24. nóvember. Þar hitaði hún upp fyrir múm. Meira
17. desember 2007 | Tónlist | 506 orð | 2 myndir

Gargandi í Los Angeles

Mánudagur 10. desember Í dag flugum við frá Guadalajara í Mexíkó til Los Angeles. Gífurleg öryggisgæsla var á flugvellinum í Guadalajara, meiri en maður á að venjast. Af hverju veit ég ekki. Meira
17. desember 2007 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Geðillska á jólum

Geðillum, gömlum körlum og konum finnst jólin hundleiðinleg. Þetta er niðurstaða tveggja breskra heimildarmynda sem allir ættu að sjá fyrir jólin. Myndirnar fjalla um hvernig konur og karlar á besta aldri upplifa hátíð ljóss og friðar. Meira
17. desember 2007 | Kvikmyndir | 206 orð | 1 mynd

Goðsögn á toppinn

FRÍSKI prinsinn af Bel-Air, sjálfur Will Smith, virðist enn jafn vinsæll og í gamla daga þegar hann barði á geimverum af miklum móð. Meira
17. desember 2007 | Fólk í fréttum | 316 orð | 1 mynd

Handfylli af hryllingi

Konami Meira
17. desember 2007 | Tónlist | 211 orð | 1 mynd

Hálfkarað

HÉR er á ferðinni hljómsveit samkvæmt opinberu vefsetri, en í fyrrasumar læddist kynningarskífan People Forget You út og þá voru einnig gerð þrjú myndbönd sem öll er hægt að nálgast á youtube.com. Meira
17. desember 2007 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Heillandi jólaforneskja

Verk eftir Rutter og Britten. Graduale nobile og Elísabet Waage harpa. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Laugardaginn 8. desember kl. 22. Meira
17. desember 2007 | Tónlist | 377 orð | 1 mynd

Hljóðveisla

ÞAÐ er ekki hlaupið að því að skilgreina hljóðverk á borð við Radium . Á samnefndri plötu Ghostigital og Finnboga Péturssonar má finna verkið í tveimur útgáfum. Sú fyrri var tekin upp í Listasafni Reykjavíkur hinn 10. Meira
17. desember 2007 | Tónlist | 248 orð | 1 mynd

Jólalag Baggalúts

BAGGALÚTAR hafa sent frá sér enn eitt jólalagið og nú takast þeir á við lífsreynslu allra þeirra Íslendinga sem eyða hátíðunum suður í löndum. Meira
17. desember 2007 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Jólatónleikar framhaldsskóla

KÓR Menntaskólans í Reykjavík heldur jólatónleika í Seltjarnarneskirkju í kvöld kl. 20. Á sama tíma verður haldið Vinakvöld á aðventu á vegum kórs Flensborgarskólans í Hafnarfirði og fara þeir tónleikar fram kl. 20 í Hamarsal Flensborgarskólans. Meira
17. desember 2007 | Fólk í fréttum | 415 orð | 1 mynd

Kjarnorku-fjölskyldan

EA Games Meira
17. desember 2007 | Tónlist | 570 orð | 1 mynd

Lát sönginn hljóma

Fyrstu Frostrósartónleikarnir af þrennum. Kl. 20, laugardagskvöldið 15. desember. Meira
17. desember 2007 | Bókmenntir | 362 orð | 1 mynd

Ljóðskáld í London

Eftir Tracy Chevalier. Sölvi Björn Sigurðsson þýddi. Jentas 2007. 358 bls. Meira
17. desember 2007 | Tónlist | 284 orð | 2 myndir

Reyndir jaxlar á byrjunarreit

Múlinn á DOMO. Miðvikudagskvöldið 12.12.2007 Meira
17. desember 2007 | Fólk í fréttum | 103 orð | 4 myndir

Splitt um jólin

Jólin koma ekki fyrr en Birna fer í splitt. Þetta er staðföst trú þeirra sem standa að uppskeruhátíð Kramhússins sem fram fór um helgina. Meira
17. desember 2007 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Sterk söngkona – veik plata

Á plötu sinni Kona á mínum aldri syngur Íris Edda Jónsdóttir lög eftir Hörð Torfason, Halla Reynis og Orra Harðarson, auk þess sem þeir Bjarni Tryggva og Ingimundur Óskarsson eiga titillagið. Meira
17. desember 2007 | Kvikmyndir | 254 orð | 1 mynd

Svifasein gamanmynd

Leikstjórn: David Schwimmer. Aðalhlutverk: Simon Pegg, Thandie Newton, Hank Azaria og Dylan Moran. Bretland / BNA, 95 mín. Meira
17. desember 2007 | Tónlist | 228 orð | 1 mynd

Sönglúðrar á aðventu

Málmblásarakvintett Norðurlands lék ver eftir Scheidt, Clarke, Purcell, Händel, Mozart og Sigvalda Kaldalóns, ásamt íslenskum þjóðlögum. Laugardag 7. desember kl. 12. Meira
17. desember 2007 | Tónlist | 365 orð | 1 mynd

Sönn gleði

BAT Out of Hellvar er fyrsta stóra plata hljómsveitarinnar Hellvar sem er skipuð þeim Elvari Geir Sævarssyni, Ragnheiði Eiríksdóttur, Alexöndru Sigurðardóttur og Sverri Ásmundssyni. Meira
17. desember 2007 | Tónlist | 222 orð | 1 mynd

Tileinkað Jóni Nordal

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is MYNDIR á þili heitir nýútkomin plata Bryndísar Höllu Gylfadóttur sellóleikara og Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur píanóleikara. Titilverk útgáfunnar er eftir Jón Nordal og er platan jafnframt tileinkuð honum. Meira
17. desember 2007 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Tríó Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum

HÁTÍÐARSTEMNING mun ríkja á Kjarvalsstöðum þegar Tríó Reykjavíkur heldur sína þriðju tónleika í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur. Tríóið skipa þau Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, Gunnar Kvaran sellóleikari og Peter Máté píanóleikari. Meira
17. desember 2007 | Fólk í fréttum | 388 orð | 1 mynd

Tveir á toppnum

Io Interactive Meira
17. desember 2007 | Bókmenntir | 1044 orð

Uppseld upplög

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „UPPLAGIÐ af bókinni er búið, þriðja prentun á leiðinni.“ Svona fréttir dynja á lesendum fyrir jól en hvað þýða þær nákvæmlega? Hversu stór upplög eru þetta og hvenær er bók uppseld? Meira
17. desember 2007 | Fólk í fréttum | 321 orð | 15 myndir

...Þorgrímur Þráins gerir konur hamingjusamar í Kolaportinu...

Í Kolaportinu ríkti jólagleði um helgina og stemning var í portfólkinu, eins og rithöfundinum Þorgrími Þráinssyni sem spásseraði þar um með konunni sinni – enda veit hann víst manna best hvernig menn eiga að gera konurnar sínar hamingjusamar. Meira
17. desember 2007 | Bókmenntir | 81 orð | 1 mynd

Þrír höfundar á Súfistanum

UPPLESTUR verður í kvöld á Súfistanum, Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi 118. Útvarpsmaðurinn Hjálmar Sveinsson les upp úr ævisögu sinni um Elías Mar heitinn, Nýr penni í nýju lýðveldi , sem Omdúrman gefur út. Meira

Umræðan

17. desember 2007 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Brauðfætur siðferðisins

Gunnar Jóhannesson skrifar um trúmál og svarar Vésteini Valgarðssyni: "Staðreyndin er sú að eftir því sem við fjarlægjumst Guð meira þeim mun auðveldara er að virða fólk að vettugi, gildi þess og mennsku." Meira
17. desember 2007 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Fangaverjur

Þórarinn Þórarinsson skrifar um kynjamun og jafnrétti: "Að mölva öll minnismerki um karlpungasamfélag fortíðarinnar á ekki að vera markmið kvenréttindastefnunnar, þvert á móti." Meira
17. desember 2007 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni

Hefja þarf stefnumótunarvinnu í málefnum heilbrigðisþjónustu landsbyggðarinnar segir Árni Rúnar Þorvaldsson: "Margt bendir til þess að álag á lækna á landsbyggðinni sé umtalsvert meira en annars staðar vegna fjarlægðar í sjúkrahús og mikils vaktaálags." Meira
17. desember 2007 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Hvað er það besta sem þú átt?

Jón Steinar Jónsson skrifar um viðhorf til kjara kennara: "Kennarastarfið ætti að vera eftirsóknarvert í okkar samfélagi, samfélagi þar sem börnin eru verðmætust alls..." Meira
17. desember 2007 | Aðsent efni | 1297 orð | 1 mynd

Íslenska heilbrigðiskerfið á krossgötum

Eftir Rúnar Vilhjálmsson: "...almenningur virðist kalla eftir félagsvæðingu fremur en einkavæðingu þjónustunnar í ýmsum þáttum sem nú eru nær eingöngu í einkarekstri." Meira
17. desember 2007 | Blogg | 243 orð | 1 mynd

Jón Valur Jensson | 16. des. 2007 Habemus episcopum! Hjartanlega fagna...

Jón Valur Jensson | 16. des. 2007 Habemus episcopum! Hjartanlega fagna ég tilkomu nýs biskups kaþólskra á Íslandi, Péturs Bürcher, en hann var settur inn í embætti í Kristskirkju á laugardag. Var athöfnin öll hin hátíðlegasta og naut þar m.a. Meira
17. desember 2007 | Blogg | 147 orð | 1 mynd

Marinó G. Njálsson | 16. des. 2007 Hverju um að kenna? Ég hef lengi...

Marinó G. Njálsson | 16. des. 2007 Hverju um að kenna? Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að hlýnunin ein og sér sé kannski ekki svo alvarlegur hlutur miðað við hitabreytingar á jörðu undanfarin 10-20 þúsund ár og þó svo að við litum á skemmra tímabil. Meira
17. desember 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Marta B. Helgadóttir | 15. desember Snilld í leikhúsi Ég fór á mjög...

Marta B. Helgadóttir | 15. desember Snilld í leikhúsi Ég fór á mjög óvenjulega sýningu í Borgarleikhúsinu. Þarna var leikið af mikilli snilld og sýningin í heild var hreint frábær. Allur textinn er bullmál. Meira
17. desember 2007 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Óhagstæðar Pisa-niðurstöður – tæknisafn vantar

Skólabörn eiga ekki að þurfa að búa við lakari námsúrræði en jafnaldrar þeirra erlendis, segir Valdimar Össurarson: "Íslensk skólabörn eiga ekki að þurfa að búa við lakari námsúrræði en jafnaldrar þeirra erlendis og sæta fyrir það ósanngjarnri gagnrýni." Meira
17. desember 2007 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Salvör | 16. desember 2007 Sníkjulíf í Netheimum Á vefnum er mikið af...

Salvör | 16. desember 2007 Sníkjulíf í Netheimum Á vefnum er mikið af ókeypis vefsvæðum sem bjóða upp á afþreyingarefni til dæmis svona flashleiki eins og íslensku leikjavefirnir bjóða upp á. Meira
17. desember 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 16. des. Áhugavert einvígi Það var gaman að...

Stefán Friðrik Stefánsson | 16. des. Áhugavert einvígi Það var gaman að sjá Manchester United taka Liverpool áðan. Það er reyndar alltaf mjög sætt að sjá United-menn vinna erkifjendur sína í Liverpool. Meira
17. desember 2007 | Velvakandi | 355 orð | 1 mynd

velvakandi

Lyklakippa fannst LYKLAKIPPA fannst 13. desember sl. milli gatna á leið framhjá Hvassaleitisskóla. Á kippunni er húslykill, lítill lykill með svartri hettu og plastkippa. Upplýsingar í síma. 553 8737. Þekkir einhver þessa mynd? FÖSTUDAGINN 7. Meira
17. desember 2007 | Aðsent efni | 1145 orð | 1 mynd

Verðbréfahrun, frelsi og fjölmiðlar

Eftir Árna Bergmann: "Nú virðast fjölmiðlamenn vakna upp af sjálfsblekkingardraumi og sjá: þeir eru ekki frjálsir. Og ekki heldur viðmælendur þeirra sem steinþegja nema nafnleynd sé þeim gulltryggð." Meira

Minningargreinar

17. desember 2007 | Minningargreinar | 1174 orð | 1 mynd

Gísli Guðmundsson

Gísli Guðmundsson fæddist á Egilsstöðum í Villingaholtshreppi í Flóa 1. apríl 1912. Hann lést í Sunnuhlíð í Kópavogi 11. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónana Guðmundar Eiríkssonar og Kristínar Gísladóttur. Gísli var þriðji í röð 10 systkina. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2007 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

Gústav Axel Guðmundsson

Gústav Axel Guðmundsson matreiðslumeistari fæddist í Reykjavík 15. september 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 12. nóvember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju 17. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2007 | Minningargreinar | 8512 orð | 1 mynd

Jón Gunnar Grjetarsson

Jón Gunnar Grjetarsson fréttamaður fæddist í Reykjavík 9. janúar 1961. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. desember síðastliðinn. Foreldrar Jóns Gunnars eru Grétar Þorsteinsson forseti ASÍ, f. 20.10. 1940 og Sandra Jóhannsdóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2007 | Minningargreinar | 1300 orð

Jón Gunnar Grjetarsson

Hvernig skrifar maður minningarorð um son og bróður? Hvernig getum við nálgast slíkt viðfangsefni? Það er ósegjanlega erfitt, en við ætlum að reyna þrátt fyrir það. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2007 | Minningargreinar | 778 orð | 1 mynd

Ólafur Finnur Böðvarsson

Ólafur Finnur Böðvarsson fæddist í Saurbæ á Kjalarnesi 27. september 1954. Hann andaðist 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Böðvar Eyjólfsson bóndi í Saurbæ, f. á Melum í Melasveit í Borgarfirði 4. október 1921, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2007 | Minningargreinar | 2362 orð | 1 mynd

Ragnheiður Hermannsdóttir

Ragnheiður Hermannsdóttir fæddist á Glitstöðum í Norðurárdal 24. desember 1927, en flutti fjögurra mánaða með foreldrum sínum að Sigmundarstöðum í Þverárhlíð. Hún lést á Droplaugarstöðum að kvöldi miðvikudagsins 5. desember síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2007 | Minningargreinar | 1957 orð | 1 mynd

Sigurjón Kristinsson

Sigurjón Kristinsson fæddist í Vestmannaeyjum 18. júlí 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ágústa Arnbjörnsdóttir úr Vestmanneyjum og Kristinn Jónsson frá Steig í Mýrdal. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2007 | Minningargreinar | 1426 orð | 1 mynd

Stefanía Stefánsdóttir

Stefanía Stefánsdóttir fæddist 8. september 1920 í Stóra-Lambhaga í Hraunum, sunnan Hafnarfjarðar (við Straumsvík ). Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 8. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2007 | Minningargreinar | 1648 orð | 1 mynd

Þórunn Þórðardóttir

Þórunn Þórðardóttir fæddist á Einarsstöðum á Grímsstaðaholti í Reykjavík 15. maí 1925. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut þriðjudaginn 11. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. desember 2007 | Sjávarútvegur | 188 orð | 1 mynd

Eins og að sækja innlegg í banka

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÞAÐ virðist alltaf vera hægt að ganga að henni eins og innleggi í banka,“ sagði Sveinn Guðmundsson, 2. stýrimaður á Jónu Eðvalds frá Hornafirði, um síldveiðarnar á Grundarfirði. Meira
17. desember 2007 | Sjávarútvegur | 262 orð | 1 mynd

Reynt að vinna sem mest til manneldis

Eftir Ómar Garðarsson SÍLDARVERTÍÐINNI er að ljúka í Vestmannaeyjum. Mikið er í húfi fyrir Eyjamenn að vel gangi í síldinni því þeir hafa yfir að ráða fjórðungi síldarkvótans sem í ár er 150.000 tonn. Stærst er Ísfélagið með 20. Meira
17. desember 2007 | Sjávarútvegur | 308 orð | 1 mynd

Síldin hefði ekki veiðst djúpt út af Suðurlandi

ÞEGAR búið var að landa þúsund tonnum af síld úr Álsey VE í Vestmannaeyjum á föstudag hafði skipið borið fjögur þúsund tonn að landi á þessari vertíð og hún hefur öll farið til vinnslu hjá Ísfélaginu. Meira

Viðskipti

17. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Ekki búta Citi niður

SANDY Weill, fyrrverandi forstjóri Citigroup, hefur hvatt hinn nýja forstjóra bankans, Vikram Pandit, til þess að halda bankanum saman sem einni heild í stað þess að búta hann niður eins og margir hluthafar og aðrir fjárfestar hafa lagt til. Meira
17. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Græddu á húsnæðislánakreppunni

ÞRÍR verðbréfamiðlarar í Bandaríkjunum hafa aflað einhvers mesta gróða sem um getur í sögu Wall Street með því að veðja sem svarar 250 milljörðum króna á að áhættusöm húsnæðislán myndu rýrna að verðgildi. Meira
17. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Lufthansa kaupir 19% hlut í Jet Blue Airways

ÞÝSKA flugfélagið Lufthansa , annað stærsta félag Evrópu, hefur keypt 19% hlut í bandaríska lággjaldafélaginu Jet Blue Airways . Í Financial Times segir að þetta séu fyrstu slíku kaupin í Bandaríkjunum af evrópsku áætlunarfélagi. Meira
17. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 300 orð | 1 mynd

Spáir frekari hækkun stýrivaxta

SEÐLABANKINN mun hækka stýrivexti sína um 0,25 prósentustig á fimmtudag gangi spá greiningardeildar Landsbankans eftir. Meira
17. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Spyrnt á móti hlýnun jarðar

SKIPTAR skoðanir eru um hvort hlýnun jarðar sé vandamál eða ekki en víst er að margir hafa vaxandi áhyggjur af þeirri staðreynd að hitastig fer hækkandi. Margir reyna að sporna gegn þessari þróun, m.a. Meira
17. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 343 orð | 1 mynd

Velta dagvöruverslunar eykst um 12,2%

VELTA í dagvöruverslun jókst um 12,2% í nóvember síðastliðnum miðað við sama mánuð í fyrra á breytilegu verðlagi, samkvæmt tölum frá Rannsóknasetri verslunarinnar á Bifröst. Á milli mánaðanna október og nóvember jókst velta dagvöruverslunar um 0,3%. Meira

Daglegt líf

17. desember 2007 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

Askasleikir – 17. desember

Askasleikir kann aftur á móti ekki á því lagið. 17. desember felur hann sig undir rúmi hjá fólki og hugsar bara um hvað því muni bregða mikið, þegar það heyrir einhvern slafra ægilega um miðja nótt. Meira
17. desember 2007 | Daglegt líf | 663 orð | 8 myndir

Fjölþjóðleg jólahátíð

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Kertaljós, konfekt og rauðdúkuð borð gefa matsal starfsfólks Landspítala jólalegt yfirbragð þegar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðins kíkja þar inn. Meira
17. desember 2007 | Daglegt líf | 268 orð | 1 mynd

Í form eftir sextugt

Ef fólk yfir sextugt er í góðu líkamlegu formi skiptir minna máli að maginn sé ekki lengur sléttur og felldur. Þannig lifa þeir, sem eru með hjarta- og æðakerfi í góðu lagi, lengur en kyrrsetufólk, óháð líkamsfitu þeirra. Meira
17. desember 2007 | Neytendur | 504 orð | 2 myndir

Jólainnkaup á útsölu

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Tíminn líður hratt á gervihnattaöld og þá sérstaklega á aðventunni. Meira
17. desember 2007 | Daglegt líf | 160 orð | 6 myndir

Svo kötturinn fari ekki í jólaköttinn

Þótt ekki fari miklum sögum af jólaspenningi ferfættra og fiðraða fjölskyldumeðlima má ætla að undir jólatrénu á aðfangadag muni leynast einn og einn pakki sem er ætlaður hvutta, kisu eða jafnvel gullfiskinum. Meira

Fastir þættir

17. desember 2007 | Fastir þættir | 147 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vonlausar svíningar. Norður &spade;7643 &heart;KD85 ⋄63 &klubs;ÁDG Vestur Austur &spade;KG5 &spade;109 &heart;G &heart;3 ⋄KG10872 ⋄954 &klubs;K108 &klubs;9765432 Suður &spade;ÁD82 &heart;Á1097642 ⋄ÁD &klubs;-- Suður spilar 6&heart;. Meira
17. desember 2007 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Í kjafti fornaldarskrímslis

JESSICA Wilson heitir þessi snót á myndinni, en ekki auðnaðist blaðamanni að grafa upp nafn risaeðlunnar sem Jessica er að bursta tennurnar í, en latínumenn kalla hana þó Allosaurus. Þær stöllur búa í... Meira
17. desember 2007 | Í dag | 349 orð | 1 mynd

Jólagóðverk Hólsins

Íris Ösp Sveinbjörnsdóttir fæddist á Akranesi 1981. Hún lauk hönnunargráðu frá Iðnskólanum í Hafnarfirði 2004. Hún hefur starfað við umönnun og umsjón barna og unglinga um langt skeið, og hefur verið forstöðumaður Félagsmiðstöðvarinnar Hólsins frá 2006. Meira
17. desember 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Er Ísbóset sonur Sáls frétti, að Abner væri dauður í...

Orð dagsins: Er Ísbóset sonur Sáls frétti, að Abner væri dauður í Hebron, féllust honum hendur, og allur Ísrael varð óttasleginn. (II Sam. 4, 1.-2. Meira
17. desember 2007 | Fastir þættir | 98 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6+ Rxf6 7. Bg5 h6 8. Bh4 c5 9. Bb5+ Bd7 10. Bxd7+ Dxd7 11. De2 cxd4 12. O–O–O Bc5 13. De5 Be7 14. Rxd4 Da4 15. Meira
17. desember 2007 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Alþingi hefur endurkjörið umboðsmann Alþingis. Hver er hann? 2 Eggert Magnússon er hættur hjá West Ham og á leið í annað starf. Hvar? 3 Dansverkið Einn þáttur mannlegrar hegðunar var flutt í nokkuð sérstökum miðli. Hvar? Meira
17. desember 2007 | Fastir þættir | 317 orð | 1 mynd

víkverji skrifar |vikverji@mbl.is

Dekur er eitt af vinsælustu orðunum sem heyrast í auglýsingum þessa dagana og það er mjög freistandi að dekra við blessuð börnin um jólin með því m.a. að sjá til þess að þau fái stóran haug af jólagjöfum. Meira

Íþróttir

17. desember 2007 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

1. deild karla: Höttur – Valur 91:62 Reynir S. – FSu 62:96...

1. deild karla: Höttur – Valur 91:62 Reynir S. – FSu 62:96 Staðan: Breiðablik 990878:74718 FSU 871722:59014 Þór Þorl. 853655:58910 Höttur 945744:7778 Haukar 743525:5398 Valur 844645:6768 Ármann/Þrótt. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Arsenal hélt toppsætinu

ARSANAL hélt efsta sætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir uppgjör fjögurra efstu liðanna í deildinni í gær. Arsenal fékk Chelsea í heimsókn eftir að United hafði lagt Liverpool og farið í efsta sætið í deildinni. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Birgir Leifur sáttur við hugarfarið

„VIÐ vorum að berjast við vindinn alla fjóra dagana en ég var mjög sáttur við hugarfarið og baráttuna hjá mér á þessu móti,“ sagði Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG í samtali við mbl.is í gær. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Brynjar Björn saumaður á varamannabekknum

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „NEI, ég held þetta sé ekkert alvarlegt. Ég lenti harkalega aftan á einum leikmanna Birmingham og fékk takkana á skónum á innanvert hnéð. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 221 orð

Einstefna hjá Stjörnunni að Varmá

„VIÐ lékum fantavörn í 50 mínútur og vorum staðráðnir í að tapa ekki stigum aftur gegn Aftureldingu. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 1136 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Arsenal – Chelsea 1:0 William Gallas 45...

England Úrvalsdeild: Arsenal – Chelsea 1:0 William Gallas 45. Liverpool – Man. United 0:1 – Calos Tévez 43. Fulham – Newcastle 0:1 – Joey Barton 90. (víti). Wigan – Blackburn 5:3 Denny Landzaat 10., Marcus Bent 12. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 174 orð

Enn meiðist John Terry

JOHN Terry, fyrirliði Chelsea, verður að öllum líkindum frá keppni næstu vikurnar. Hann meiddist á ökkla í leik Chelsea við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 449 orð | 1 mynd

Er mjög sáttur við EM

„ÉG tók ákveðna áhættu á fyrri hluta sundsins með því að byrja mjög hratt en það kom í bakið á mér þegar á leið. Tankurinn var orðinn bensínlaus hjá mér síðustu metrana. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnór Atlason hefur enn ekki fengið sig fullgóðan af hnémeiðslum sem hafa hrjáð hann í haust og vetur. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson körfuknattleiksmaður átti fínan leik með Lottomatica Roma þegar liðið lagði Snaidero Udine í ítölsku deildinni í gær. Jón Arnór var ekki í byrjunarliði Roma, en lék í 17 mínútur og gerði 12 stig. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Emil Hallfreðsson lék ekki með Reggina í ítölsku deildinni í gær. Liðið heimsótti þá Parma og tapaði 3:0. Emil er enn að jafna sig af meiðslum á læri sem hann fékk í síðasta leik liðsins. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 269 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alexander Petersson gerði þrjú mörk fyrir Flensburg þegar liðið lagði RN Löve 36:28 í þýsku deildinni í handknattleik um helgina. Einar Hólmgeirsson var ekki í leikmannahópi Flensburg. Liðið er í efsta sæti ásamt Hamburg , sem vann Nordhorn . Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 416 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United , fór á kostum á blaðamannafundi á laugardaginn fyrir leik United og Liverpool. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Fram endurheimti efsta sætið af Val

FRAM skaust á toppinn á nýjan leik í N1-deild kvenna í handknattleik á nýjan leik með naumum tveggja marka sigri, 27:25, á HK í Safamýrinni á laugardag. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 649 orð | 1 mynd

Hef styrkt stöðu mína

,,ÞAÐ var virkilega ánægjulegt að ná að skora. Ég fann mig mjög vel í leiknum og það er ekki spurning að ég hef náð að styrkja stöðu mína með frammistöðunni í þessum leik. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Hollendingarnir sáu um Osasuna

HOLLENDINGARNIR Ruud van Nistelrooy og Wesley Sneijder tryggðu Real Madrid kærkominn sigur á Osasuna í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Leikið var á Bernabeu í Madríd. Með sigrinum treysti Real Madrid stöðu sína í efsta sæti deildarinnar. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 188 orð

Inzaghi með tvö í sigri AC Milan

ÍTALSKA liði AC Milan varð í gær heimsmeistari félagsliða þegar það lagði argentínska liðið Boca Juniors í úrslitaleik mótsins sem fram fór í Japan. Fillippo Inzaghi gerði tvö marka Milan í leiknum, byrjaði á að koma liðinu í 1:0 með marki á 21. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 113 orð

Jóhannes Karl sá rautt

JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var rekinn af velli þegar lið hans, Burnley, tapaði 2:3 fyrir Preston í ensku 1. deildinni á laugardag. Jóhannes Karl, sem kom inn á sem varamaður á 56. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 469 orð

Langþráður heimasigur Akureyringa

AKUREYRINGAR unnu öruggan sigur á ÍBV á laugardaginn og náðu með því sínum fyrsta heimasigri á tímabilinu. Dyggir stuðningsmenn hafa þurft að horfa upp á hvert tapið á fætur öðru, oft á síðustu mínútunum og kættust þeir því mjög við sigurinn. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 804 orð | 1 mynd

Rúnar fór á kostum

„ÉG veit ekki hvort ég mátti skjóta að vild en ef maður er heitur á maður að skjóta,“ sagði Rúnar Kárason, sem skoraði 9 af 12 mörkum Fram í síðari hálfleik í 27:25 sigri á Val í Vodafone-höllinni í gær. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 183 orð

Rússar vörðu tign sína

RÚSSAR unnu Evrópumeistara Norðmenn, 29:24, í úrslitaleik á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í gær og vörðu þar með tign sína sem þeir unnu á heimavelli fyrir tveimur árum. Úrslitaleikurinn fór fram í Bercy-höllinni í París að viðstöddum 13. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 672 orð | 1 mynd

Tévez sá um Liverpool

„ÞETTA snýst ekki um að spila flottan fótbolta, bara um að vinna leikinn. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 179 orð

Tvær þrennur í einum og sama leiknum

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem leikmenn gera þrjú mörk í leik og enn sjaldgæfara er að tvær þrennur séu gerðar í einum og sama leiknum. Það gerðist í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn þegar Wigan lagði Blackburn 5:3. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Ungur skíðamaður gerir það gott í Noregi

JAKOB Helgi Bjarnason, 12 ára skíðamaður úr Breiðabliki, keppti um helgina á „Landsrenn“ í Geilo í Noregi, en þetta er mjög sterkt skíðamót fyrir krakka á hans aldri. Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 866 orð | 1 mynd

Valur – Fram 25:27 Vodafone-höllin á Hlíðarenda, úrvalsdeild...

Valur – Fram 25:27 Vodafone-höllin á Hlíðarenda, úrvalsdeild karla, N1-deildin, sunnudaginn 16. desember 2007. Gangur leiksins : 4:0, 6:2, 6:7, 9:12, 10:14, 12:14, 13:15 , 14:18, 16:21, 18:21, 20:24, 23:24, 24:25, 24:27, 25:27 . Meira
17. desember 2007 | Íþróttir | 139 orð

Vanda tekur við Breiðabliki

VANDA Sigurgeirsdóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira

Fasteignablað

17. desember 2007 | Fasteignablað | 210 orð | 4 myndir

Aðalland 13

Reykjavík | Fasteignasalan Borgir er með í sölu fallegt 230 fermetra parhús eða tengihús á tveimur hæðum með miklu útsýni og áföstum 34 fermetra bílskúr. Húsið er byggt 1983 og nýlega endurinnréttað á sérstaklega vandaðan og smekklegan hátt. Meira
17. desember 2007 | Fasteignablað | 121 orð | 3 myndir

Arfur Guðjóns Samúelssonar

Þjóðin stendur í þakkarskuld við fyrsta byggingameistara ríkisins og einn af fyrstu menntuðu arkitektum landsins. Guðjón Samúelsson fæddist 1887 og dó 1950 og var byggingameistari ríkisins frá 1920 til dauðadags. Meira
17. desember 2007 | Fasteignablað | 209 orð | 2 myndir

Austurbrún 30

Reykjavík | Fasteignasalan Fold er með í sölu fallegt 191,6 fm parhús með aukaíbúð á friðsælum stað ásamt 30 fm bílskúr, samtals 221,6 fm og með 2-3 bílastæðum fyrir utan. Komið er inn í flísalagt anddyri með fataskáp. Meira
17. desember 2007 | Fasteignablað | 217 orð | 2 myndir

Biskupsgata 1

Reykjavík | Fasteignasalan Miðborg er með í sölu fallegt 168,3 fm. endaraðhús á einni hæð, þar af 28,6 fm. bílskúr. Gríðarlega stór verönd með skjólvegg og heitum potti til suðurs. Meira
17. desember 2007 | Fasteignablað | 778 orð | 2 myndir

Brautryðjandi lætur af störfum

Kristján Ottósson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Lagnakerfamiðstöðvar Íslands vegna aldurs en það þýðir engan veginn að hann sé sestur í helgan stein. Meira
17. desember 2007 | Fasteignablað | 195 orð | 3 myndir

Dalshraun 5

Hafnarfjörður | Húsavík fasteignasala er með í einkasölu, rúmgóða 116,5 ferm. 3ja-4ra herb. íbúð á 3. (efstu) hæð. Góð lofthæð er í íbúðinni og gott skipulag. Komið er inn í rúmgott hol með flísum á gólfi og hengi. Meira
17. desember 2007 | Fasteignablað | 300 orð | 5 myndir

Drekakór 5

Kópavogur | Fasteignasalan Klettur er með í sölu fallegt rúmlega 220 m² parhús á tveimur hæðum og tvöföldum bílskúr. Komið inn í forstofu á neðri hæð með granítflísum á gólfi og fataskáp úr kirsuberjavið. Hol með Jatoba parketi á gólfi. Meira
17. desember 2007 | Fasteignablað | 848 orð | 2 myndir

Hitastýrð blöndunartæki verða alltaf nauðsynleg öryggistæki

Vonandi hefur það ekki farið fram hjá neinum að Orkuveita Reykjavíkur hefur hrundið úr vör baráttu gegn slysum af of heitu kranavatni. Meira
17. desember 2007 | Fasteignablað | 528 orð | 3 myndir

Jólablómið

Einhvern veginn kemur það manni alltaf jafn mikið á óvart að jólin séu rétt handan við hornið, þau sem eru nýliðin. Meira
17. desember 2007 | Fasteignablað | 242 orð | 2 myndir

Jöklalind 1

Kópavogur | Húsavík fasteignasala er með mjög fallega innréttað og vel skipulagt 204,8 fm einbýlishús á einni hæð, með góðum bílskúr, við Jöklalind í Kópavogi. Aðkoma að húsinu er falleg og snyrtileg en bílastæði eru hellulögð með hitalögn. Meira
17. desember 2007 | Fasteignablað | 272 orð | 3 myndir

Langabrekka 18

Kópavogur | DP fasteignir eru með í sölu rúmgóða, bjarta og mikið endurnýjaða 125,9 fm efri sérhæð (engar tröppur) ásamt 24,5 fm bílskúr eða samtals 150,4 fm. Bílskúrinn er með heitu og köldu vatni ásamt rafmagni. Meira
17. desember 2007 | Fasteignablað | 313 orð | 7 myndir

Litríkt og heillandi handverk

Verslunin Kirsuberjatréð á Vesturgötunni er nánast eins og sýning á nútíma íslensku handverki og breiddin í notkun efna og hugmyndaflugið bak við hönnunina er sannarlega heillandi. Meira
17. desember 2007 | Fasteignablað | 268 orð | 2 myndir

Melahvarf 13

Kópavogur | Fasteignasalan Ásbyrgi er með í sölu mjög fallegt hús á frábærum stað með útsýni yfir Elliðavatn og Bláfjöll. Húsið er 276,4 fermetrar, þar af er 57,7 fermetra bílskúr og 30 fermetra stúdíóíbúð. Meira
17. desember 2007 | Fasteignablað | 64 orð | 2 myndir

Sætar sykurtangir

Hér fyrr á árum komu sykurmolarnir ekki í neytendaumbúðum eins og nú tíðkast, heldur bókstaflega í molum. Meira
17. desember 2007 | Fasteignablað | 420 orð | 3 myndir

ÞETTA HELST...

Kópavogur fjárfestir * Í fréttatilkynningu frá Kópavogsbæ kemur fram að á nýrri fjárhagsáætlun er gert ráð fyrir ríflega 2,2 milljarða króna rekstrarafgangi , meira en 17 milljörðum króna í tekjur og fjárfestingum fyrir 6,9 milljarða. Meira
17. desember 2007 | Fasteignablað | 398 orð | 3 myndir

ÞETTA HELST...

Betri aðstaða fyrir Samhjálp * Samhjálp opnaði í síðustu viku nýja kaffistofu í Borgartúni 1. Samtökin sem misstu kaffistofu sína við Hverfisgötu í september sl., hafa haldið úti starfseminni í bráðabirgðahúsnæði, með skertan þann tíma sem opið er. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.