FLUGELDASALA hefst formlega í dag, föstudag, og hefur að sögn Friðriks Gunnarssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, verið veitt leyfi fyrir innflutningi á 1.
Meira
Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ZONTAKLÚBBUR Akureyrar færði Akureyrarbæ Nonnahús að gjöf í gærmorgun, en þar hafa Zontakonur rekið safn til minningar um Jón Sveinsson, Nonna, í hálfa öld.
Meira
Eyri við Fáskrúðsfjörð er líklega eitt fallegasta bæjarstæði landsins. Þar hefur Jón Úlfarsson búið einn í 25 ár og tók upp á því nú síðast að læra nóturnar og spila á orgel sér til yndis og afþreyingar. Steinunn Ásmundsdóttir vitjaði hans og innti eftir tíðindum fyrr og nú.
Meira
„ÞAÐ var talsverður reytingur af fólki í dag,“ segir Viðar Jökull Björnsson, rekstrarstjóri Kringlunnar. Í gær var fyrsti opnunardagur eftir jól og var töluvert um að viðskiptavinir væru að skipta jólagjöfum sem ekki hittu í mark.
Meira
BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson hlaut Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins árið 2007 og Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, var heiðruð sem frumkvöðull ársins.
Meira
EINBÝLISHÚS neðarlega við Brekkugötu er stórskemmt vegna heitavatnsleka. Svo virðist sem blöndunartæki á efri hæð hússins hafi gefið sig en húsið er tvær hæðir, ris og kjallari.
Meira
GLITNIR banki heldur ekki nýársveislu að þessu sinni, líkt og hann hefur gert undanfarin tvö ár þar sem helstu stjórnendum, viðskiptamönnum og velunnurum bankans hefur verið boðið. Hefur engu verið sparað til í mat og drykk.
Meira
„Eins og þetta lítur út núna er útlitið fyrir brennurnar á gamlárskvöld ekki sem best,“ segir Theodór Hervarsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um áramótaveðrið.
Meira
ELDRI kona fannst látin í leiguíbúð sinni við Austurbrún á Þorláksmessu og telur lögreglan að hún hafi verið látin í 3-4 sólarhringa þegar að var komið. Málið uppgötvaðist þegar kunningi konunnar hugðist heimsækja hana á Þorláksmessu.
Meira
BORÍS Nemtsov, leiðtogi Bandalags hægriaflanna og fyrrverandi aðstoðarforsætisráðherra Rússlands, hyggst ekki gefa kost á sér í forsetakosningum á næsta ári. Hann lýsir þeim sem „skrípaleik“ því frambjóðendum sé...
Meira
LÍFEYRISÞEGUM mun berast greiðsluáætlun næsta árs frá Tryggingastofnun í byrjun janúar (Græna umslagið). Fyrsta greiðsla verður lögð inn á reikning viðskiptavina hinn 1. janúar.
Meira
ÁRIÐ sem nú er senn á enda er það hlýjasta í fjallahéruðum Austurríkis vestur af höfuðborginni Vín síðan mælingar hófust 1767. Meðalhitinn á svæðinu í ár er 10,9 gráður, 2,2 gráðum heitara en í...
Meira
„ÞETTA er skemmtilegt dæmi um hvernig vísindaleg nálgun getur leitt til sparnaðar um leið og öryggi er fullkomlega tryggt,“ segir Einar Stefánsson, augnlæknir og prófessor, um þá uppgötvun íslenskra lækna að á meðan ekki verði vart við...
Meira
FRAMKVÆMDIR við endurbætur á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund sem miða að því að einbýlisvæða heimilið hefjast seinni hluta marsmánaðar. Í fyrsta áfanga verður níu rúmum lokað og þeim breytt í tvö hjónarými og þrjú einbýli með baði.
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is NIÐURSTÖÐUR rannsókna íslenskra augnlækna á árangri af reglulegum augnskoðunum sykursjúkra hafa vakið mikla athygli erlendis. Í Englandi er t.d.
Meira
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is JOHN McCain, öldungadeildarþingmaður fyrir Arizona, hefur sótt í sig veðrið í New Hampshire í kosningabaráttu repúblikana og saxað á forskot Mitts Romney, fyrrverandi ríkisstjóra Massachusetts.
Meira
HAFTYRÐILL á trúlega líf sitt að launa heimilishundi í Vestmannaeyjum. Hrakinn og að niðurlotum kominn lenti fuglinn í klóm hundsins á aðfangadag.
Meira
KAUPMÁTTUR umsaminna lágmarkslauna jókst um 71% milli áranna 1990 og 2007 samkvæmt útreikningum Samtaka atvinnulífsins. Á vef SA kemur fram að launahækkanir á Íslandi hafi verið meiri undanfarin ár en gerist meðal nálægra þjóða.
Meira
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is LANDSPÍTALI mun ekki kaupa þjónustu af hjúkrunarfyrirtækjum frá og með áramótum, ákveðin starfsemi verður flutt út úr spítalanum, m.a.
Meira
Í ÞORLÁKSHÖFN hefur í vetur verið boðið upp á fjölbreytta tónleikaröð undir heitinu Tónar við hafið. Síðustu tónleikar ársins verða föstudaginn 28. desember.
Meira
Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is UNNIÐ er að því að gera afsteypur af lágmyndum sem eru á Alþingishúsinu, en myndirnar sýna landvættirnar, örninn, drekann, griðunginn og bergrisann. Myndirnar hafa látið talsvert á sjá, en gert var við þær í sumar.
Meira
ÍSLENDINGURINN sem lést í togskipi í Marokkó á jóladag hét Helgi Jóhannsson, til heimilis í Blikaási 23, Hafnarfirði. Helgi var skipstjóri skipsins og var fæddur 6. júní árið 1948. Hann lætur eftir sig eiginkonu og fjögur uppkomin...
Meira
ÁRLEGT stjörnuljósasund sunddeildar KR var þreytt í gær en í ár tóku um 75 krakkar þátt. Nærri þrjátíu ára hefð er fyrir skemmtuninni sem fer þannig fram að allir sundmenn fá stjörnuljós í hönd áður en ljós Vesturbæjarlaugarinnar eru slökkt.
Meira
SKIPTUM er lokið á þrotabúi Tímaritaútgáfunnar Fróða ehf., Höfðabakka 9, Reykjavík, sem úrskurðuð var gjaldþrota 2. október 2006. Fyrirtækið gaf út nokkur tímarit, svo sem Mannlíf, Nýtt líf og Vikuna, sem nú koma út undir merkjum Birtings.
Meira
MIKIL kjörsókn var í þing- og forsetakosningum í Kenýa í gær og var þeim lýst sem tvísýnustu kosningum í sögu landsins. Sitjandi forseti, Mwai Kibaki, sem er 76 ára, sóttist eftir endurkjöri.
Meira
Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÁRNI Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir að gangi áform um byggingu netþjónabúa á Suðurnesjum eftir verði að tengja þessi fyrirtæki landsnetinu með raflínum.
Meira
Norðurlandakeppni ungra sýnenda í hundarækt var haldin í Stokkhólmi sunnudaginn 16. desember og hélt landslið Íslands til Svíþjóðar laugardaginn 15. desember sl. á vegum Hundaræktarfélags Íslands.
Meira
NÝLEGUM verkfærum fyrir mörg hundruð þúsund krónur var stolið úr vinnugámi verktakafyrirtækis, sem vinnur að framkvæmdum við bæinn Hlíðarenda við Krýsuvíkurveg, yfir jólahátíðina.
Meira
EHUD Olmert, forsætisráðherra Ísraels, og Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna, komu saman í Jerúsalem í gær í fyrsta skipti frá því að þeir hófu friðarviðræður í Bandaríkjunum í síðasta mánuði.
Meira
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is E-TÖFLUMÁLIÐ sem kom upp í Leifsstöð daginn fyrir Þorláksmessu endurspeglar þau gífurlegu umsvif sem e-töflusmyglarar eru farnir að stunda, en í málinu voru 23 þúsund töflur teknar af komufarþega frá Hamborg.
Meira
Í FRAMHALDI af vinnuferð Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra til Ísraels, Palestínu og Jórdaníu í júlí sl. var í utanríkisráðuneytinu gerð starfsáætlun um Mið-Austurlönd þar sem m.a.
Meira
ÁKVEÐIÐ hefur verið að taka tilboði Tréverks á Dalvík í framkvæmdir við 4. áfanga Háskólans á Akureyri. Um er að ræða verk upp á rúmar 620 milljónir króna, en það eru um 120% miðað við kostnaðaráætlun.
Meira
BRESKA Alzheimer-félagið leggur til að eldri borgarar sem þjást af sjúkdómnum gangi með senditæki á sér. Algengt er að sjúklingarnir týnist á ferðalögum sínum en andstæðingar tillögunnar segja ekkert koma í stað góðrar...
Meira
LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu fann í gær tvo gáma í Höfðahverfi í Reykjavík, en þeim hafði verið stolið frá Jarðvélum ehf. fyrir jól. Í gámunum voru geymd sprengiefni og hvellhettur til notkunar við breikkun Reykjanesbrautar.
Meira
LÖGREGLAN í Danmörku leitaði í gær fjögurra manna sem komust undan með andvirði tuga milljóna íslenskra króna sem þeir stálu úr dreifingarstöð Danske Bank í Brabrand, skammt frá Árósum. Lögreglan fann bíl sem talið er að þjófarnir hafi notað á...
Meira
DAGUR B. Eggertsson, borgarstjóri, og Þórarinn Tyrfingsson, formaður Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ), skrifuðu í gær undir samstarfssamning Reykjavíkurborgar og SÁÁ. Samkvæmt upplýsingum frá borginni er markmið samningsins m.a.
Meira
NEMENDUR og starfsfólk Áslandsskóla styrkja árlega Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar skömmu fyrir jólahátíðina. Elísabet Valgeirsdóttir frá Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar mætti í Áslandsskóla við lok jólaskemmtunar nemenda í 6.
Meira
LÁNASJÓÐUR íslenskra námsmanna (LÍN) sendi ítrekunarbréf til um 800 lántakenda í nóvember sl. vegna þess að umbeðin gögn þeirra höfðu ekki skilað sér.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is HERMENN gengu um götur Lahore í austurhluta Pakistans í gærkvöldi og reyndu að hafa hemil á æstum stuðningsmönnum Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra, sem féll fyrir hendi ofstækismanns fyrr um daginn.
Meira
Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is INFLÚENSA B greindist nýverið á Íslandi. Veirusýkingar í desember hafa verið töluverðar en ekki er um faraldur að ræða samkvæmt sérfræðingum heldur nokkuð eðlilegt ástand á þessum árstíma.
Meira
ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Fleur de Mer er sjálfstætt starfandi fyrirtæki í eigu Nýsis hf. og er fyrirtækið meðal nokkurra útgerðarfyrirtækja sem hafa ákveðin tengsl við íslenskt athafnalíf undan norðurströnd Afríku.
Meira
TVÆR af fremstu knattspyrnukonum landsins, Hólmfríður Magnúsdóttir úr KR og Margrét Lára Viðarsdóttir úr Val, eru komnar heim eftir að hafa æft með liðum sem eru í hópi þeirra bestu í heiminum, í Þýskalandi, Svíþjóð og Bandaríkjunum.
Meira
BJÖRGUNARSVEITARMENN voru kallaðir út síðdegis í gær til aðstoðar tíu ökumönnum sem lent höfðu í vandræðum í Jökuldal. Að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum snögghvessti í dalnum með þeim afleiðingum að ein bifreið fór út af veginum.
Meira
Í hugum margra flóttamanna er Evrópa eins og virki þar sem fólk býr í allsnægtum og neitar að hleypa öðrum inn í veisluna. Innan virkisins er fólk frjálst ferða sinna og getur farið á milli landa, en utan þess eru fáar glufur.
Meira
Morðið á Benazir Bhutto er áfall. Bhutto var myrt með grimmilegum hætti er hún fór í bíl af fjölmennum útifundi í gær. Bíllinn var brynvarinn, en Bhutto hafði opnað lúgu í þaki bílsins, stóð þar og veifaði til fjöldans.
Meira
* Það er vinsælt að gera alls konar lista yfir hina ýmsu hluti þegar líður að áramótum. Nú hafa tveir tónlistarspekúlantar og bloggarar gert sinn lista yfir bestu plötur ársins 2007, íslenskar og erlendar.
Meira
Eftir Anton Tsjekhov. Leikstjóri og leikgerð: Baltasar Kormákur. Aðstoðarmaður leikstjóra: Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir. Þýðing: Baltasar Kormákur og Ólafur Egill Egilsson. Leikmynd: Gretar Reynisson. Búningar: Helga I. Stefánsdóttir.
Meira
TÓNLISTARKONAN Fergie er trúlofuð. Unnusti hennar er leikarinn Josh Duhamel og hafa þau verið saman í þrjú ár. Þau tilkynntu um trúlofunina á annan í jólum en sögðu ekkert um það hvernig eða hvenær bónorðið fór fram.
Meira
EINN af tíu heitustu stöðunum í heiminum til að eyða gamlárskvöldi á samkvæmt vefsíðu Yes Weekly er Reykjavík. Tímaritið birti fyrir jólin lista yfir þá tíu staði í heiminum sem gaman er að vera á um áramótin.
Meira
SERGEY Surovegin þjáist ekki af lofthræðslu ef marka má meðfylgjandi mynd. Surovegin skellti sér í jólasveinabúning og kom fjölskyldu sinni á óvart með því að koma inn um glugga á íbúð þeirra í fjölbýlishúsi í borginni Krasnoyarsk í Síberíu nú um...
Meira
SÖNGHÓPURINN Hljómeyki flytur Náttsöngva eftir Sergei Rakhmanínov, sem er talið eitt besta tónverk rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar og var í miklu uppáhaldi hjá tónskáldinu sjálfu.
Meira
HINN heimsfrægi píanóleikari og hljómsveitarstjóri Daniel Barenboim hyggst leggja lið baráttunni fyrir því að halda tónlist inni á námskrám í heiminum.
Meira
Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is LEIKARAHJÓNIN Brynhildur Guðjónsdóttir og Atli Rafn Sigurðarson eru hugguleg heim að sækja, færa blaðamanni ólgandi kaffibolla úr forláta espressóvél. Vel þegið þegar inn er stigið úr -6°C.
Meira
Aðalskona vikunnar er nýkomin heim frá Bandaríkjunum með nýja plötu í farteskinu, en vinna við hana hefur staðið yfir í ein fimm ár og er búist við henni í verslanir hér á landi snemma í vor.
Meira
JÓLATÓNLEIKAR Smekkleysu fóru fram á Organ laugardaginn 22. desember. Þar komu fram Ölvis, Dikta, Rass og For a Minor Reflection. Með Ölvis spilaði helmingurinn af Sigur Rós, þeir Orri og Georg, og Bjarni söngvari Jeff Who?
Meira
1. „I Love You“ í Viðey. 2. „Til í allt án Villa“. 3. 85% af bloggathugasemdum við fréttir mbl.is. 4. Villi Vill og Bjarni Ármanns í Kastljósinu. 5. Myndband söludeildar Orkuveitunnar við „Rei, Rei, ekki um jólin“. 6.
Meira
NOKKRIR breskir rithöfundar völdu það sem þeir töldu vera einna bestu bækur ársins rétt fyrir jólin – þeirra á meðal engu ómerkari höfundar en Jeanette Winterson og Hanif Kureishi.
Meira
MIÐARNIR á rokkóperuna Jesus Chist Superstar, sem sýnd verður í Borgarleikhúsinu í kvöld, rjúka út eins og heitar lummur og er nær uppselt á fyrstu 10 sýningar.
Meira
LEIKHÚSUNNENDUR geta gengið að fjölbreyttum úrvalssýningum yfir hátíðarnar í Þjóðleikhúsinu, því efnt verður til aukasýninga milli jóla og nýárs á leikritinu Óhappi! eftir Bjarna Jónsson.
Meira
Það er engum blöðum um það að fletta að Oscar Peterson, hinn kanadíski, var einn mesti píanisti sem djassinn hefur alið og fáir menn náðu jafnvel út fyrir raðir djassunnenda með alvörudjassi.
Meira
Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is GRÍMUR Hákonarson hefur farið víða þetta ár með stuttmynd sína Bræðrabyltu og mun á næsta ári gera sína fyrstu bíómynd í fullri lengd. Hann lítur hér yfir farinn veg.
Meira
BANDARÍSKU leikstjórarnir Quentin Tarantino og Eli Roth komu hingað til lands í gær, en þeir hyggjast dvelja hér um áramótin, og halda raunar ekki af landi brott fyrr en seint í næstu viku.
Meira
DJAZZISTINN Tómas R. Einarsson á að baki langan og glæstan feril, bæði sem tónskáld og kontrabassaleikari. Nú er útkomin plata þar sem ýmsir meðhöndla latínskotnar djazzsmíðar Tómasar og laga þær að dansstemningu næturklúbba.
Meira
* Partíljón og tískufrík bæjarins eru eflaust fyrir löngu farin að pæla í, hverju skuli klæðast í 90's partíi DJ Kiki-Ow og DJ Curver á Nasa á gamlárskvöld, en komið hefur í ljós að tískulöggan alræmda, Yvan Rodic, mætir í partíið.
Meira
UMSLAG nýjustu plötu Bjarkar, Volta , er allra best að mati breska tónlistar- og kvikmyndatímaritsins Uncut , þegar litið er yfir öll umslög platna sem komu út á þessu ári. Volta varð auk þess í 11.
Meira
Frá Helga Reynissyni: "VEÐUROFSINN sem dunið hefur á landsmönnum nú síðustu vikur ársins er slíkur að við sem komin erum á miðjan aldur þurfum að róta í minningum hugans til að muna annað eins."
Meira
Steinþór Jónsson og Hannes Kristmundsson skrifa um tvöföldun þjóðvega út frá höfuðborginni: "Vilji ráðherra og þingmanna sem og annarra til fækkunar slysa dylst engum og baráttan heldur áfram."
Meira
Benedikt V. Warén | 27. desember Flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni Íslendingar eru um 312 þúsund og 500 þúsund farþegar fljúga í innanlandsflugi, flestir til og frá Reykjavík.
Meira
Jónas Bjarnason skrifar um losunarheimildir: "Líklegt er að verslað verði með losunarkvóta. Öll matvæla- og iðnaðarframleiðsla veldur losun. Með losunarkvótum má stýra fiskveiðum með línuívilnun."
Meira
Gunnlaugur B. Ólafsson | 27. des. Áttum við val? Nú, þegar komið er að áramótum, langar mig að gera samantekt um þann ágreining sem kom upp við lagningu tengibrautar úr Helgafellshverfi, um Álafosskvos að Vesturlandsvegi og verið hefur áberandi á árinu.
Meira
Hlynur Hallsson | 27. desember 2007 Benazir Bhutto myrt Ástandið í Pakistan virðist hanga á bláþræði. Daglega eru gerðar sjálfsmorðsárásir. Ekki beint friðsöm jól þar í landi.
Meira
Ragnar Sverrisson kýtir við Jón Hjaltason um miðbæ Akureyrar: "Mér er því ómögulegt að sjá að við séum ósammála um meginmarkmið, eins og mér skilst á þér í bréfi þínu til mín..."
Meira
Kristín Guðmundsdóttir skrifar um vatnsréttindi í Þjórsá: "Hver ber ábyrgð á að fjallað hefur verið formlega, en með staðlausum og röngum formerkjum, við landeigendur um bætur fyrir land?"
Meira
Allt bendir til að heimsmarkaðsverð á hráefnum haldi áfram að hækka segir Andrés Magnússon: "Svo virðist sem fyrirtækin sem versla með matvöru séu ótrúlega oft gerð að blóraböggli..."
Meira
Hernaðurinn gegn landinu Lífríki Íslands hefur beðið hnekki vegna aðgerða manna með gegndarlausum hernaði gegn landinu og náttúru þess í formi uppþurkunar mýra og sérstaklega vegna beitarþunga svo gróður hefur horfið á stórum svæðum, aðallega á...
Meira
Álfheiður Hrefna Guðmundsdóttir fæddist á Syðri-Þverá í Vesturhópi í Vestur-Húnavatnssýslu 1. apríl 1923. Hún hún lést á heimili sínu 12. desember síðastliðinn. Hún var yngsta barn foreldra sinna, Guðmundar Árnasonar, f. 15.1. 1882, d. 21.3.
MeiraKaupa minningabók
Árni Guðmundsson fæddist á Ísafirði 6. mars 1954. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 19. desember síðastliðinn. Árni var sonur Guðbjargar Bergþóru Árnadóttur, f. 17. apríl 1928, og Guðmundar Jósefs Sigurðssonar, f. 21. maí 1924, d. 1992.
MeiraKaupa minningabók
Guðbjörg Einars Þórisdóttir fæddist á Akureyri 15. júlí 1933. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 15. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lára Jónsdóttir, verslunarkona, f. 7.3. 1905, d. 26.3. 2004, og Þórir Ólafsson, stýrimaður, f. 14.5. 1905, d.
MeiraKaupa minningabók
Guðbjörg Stefánsdóttir fæddist á Hvammstanga 11. október 1911. Hún lést á heimili sínu, Dalbraut 27, 14. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Rannveig Ólafsdóttir f. 1882, d. 1956, og Stefán Sveinsson, f. 1883, d. 1930.
MeiraKaupa minningabók
Guðfinna Guðvarðardóttir fæddist á Siglufirði 2. maí 1948. Hún varð bráðkvödd 17. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðvarður Jónsson málarameistari, f. að Bakka á Bökkum 1916, d.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Guðni Sigurðsson fæddist í Holtaseli á Mýrum í A-Skaftafellssýslu 1. janúar 1928. Hann lést á Vífilsstöðum 17. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sigurðar Sigurðssonar, f. 1883, d. 1966 og Önnu Þorleifsdóttur, f. 1885, d. 1981.
MeiraKaupa minningabók
Kristinn Enok Guðmundsson (Dengsi) fæddist á Klöpp við Brekkustíg í Reykjavík 1. maí 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 13. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Hjálmarsson vélstjóri, fæddur að Sléttu í Sléttuh.
MeiraKaupa minningabók
Málfríður Sólveig Magnúsdóttir, Malla, fæddist á Ísafirði 5. júní 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum hinn 20. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjóna Kristín Daníelína Sigurðardóttir og Magnús Jensen.
MeiraKaupa minningabók
Sigurjón Jósep Friðriksson fæddist á Felli við Finnafjörð 28. desember 1936. Hann lést á Þórshöfn 6. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Skeggjastaðakirkju 15. desember.
MeiraKaupa minningabók
Unnur Stefánsdóttir fæddist í Merki á Jökuldal 17. des. 1912. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands 15. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Benediktsson frá Hjarðarhaga, f. 24.4. 1875, d. 21.12. 1954 og Guðný Björnsdóttir, Merki, f.
MeiraKaupa minningabók
Þráinn Valdimarsson fæddist á Ásólfsstöðum í Gnúpverjahreppi 9. janúar 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. desember síðastliðinn. Foreldrar Þráins voru Valdimar Stefánsson, múrari, f. 1.8. 1896, d. 25.4.
MeiraKaupa minningabók
KÍNA er langstærsti útflytjandi fiskafurða í heiminum. Á árunum 1994 til 2004 var árlegur vöxtur í útflutningi 11,1% samkvæmt upplýsingum frá Landbúnaðar- og matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO.
Meira
AVS-rannsóknarsjóðurinn mun á næsta ári hafa meira fjármagn til ráðstöfunar en áður, eða 335 milljónir króna fyrir árið 2008. Um er að ræða 100 milljónum króna hærri upphæð en fyrir árið 2007.
Meira
NÚ ER ljóst að fiskafli Færeyinga á þessu ári verður nokkru minni en á árinu 2006. Fyrstu ellefu mánuði ársins varð afli færeysku skipanna 112.400 tonn, sem er um 12.700 tonnum minna en í fyrra. Það er 10% samdráttur í magni, en 6% í verðmætum.
Meira
Sjávarútvegsráðherra hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007. Breytingin felst annars vegar í því að tímamörk til að uppfylla skilyrði um byggðakvótann, sem miðuðu við 31.
Meira
HLUTABRÉF hækkuðu að jafnaði í verði í kauphöll OMX á Íslandi í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,56% og fór í 6.310 stig. Þar af hækkuðu hlutabréf mest í Exista, um 2,6% , og Icelandair , um 2,5%.
Meira
FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ, FME, hefur gert athugasemdir við viðskiptahætti í verðbréfaviðskiptum Glitnis banka í kjölfar athugunar sem FME framkvæmdi hjá bankanum í mars sl.
Meira
BJARNI Ármannsson hefur keypt 12% hlut í Glitni Property Holding, GPH, að verðmæti 970 milljónir króna. GPH er ráðgjafafyrirtæki á norrænum fasteignamarkaði.
Meira
ÞÓTT markmið um afkomu hafi ekki náðst hefur gengið vel með margar óskráðar eignir Baugs. Þetta ár hefur verið rólegra en árin tvö á undan þegar kemur að fjölda yfirtaka.
Meira
SKULDIR íslenskra heimila við bankakerfið námu í nóvemberlok um 824 milljörðum króna í nóvember sem er um 20,5% meira en á sama tíma í fyrra. Erlend lán heimila námu 125,5 milljörðum króna og höfðu aukist um 11% frá fyrra mánuði.
Meira
VERÐBÓLGA mælist 5,6% á ársgrundvelli í janúarmánuði samanborið við 5,9% í desember, ef marka má nýja verðbólguspá greiningardeildar Landsbankans. Vísitala neysluverðs verður óbreytt á milli mánaðanna.
Meira
FYRIRHUGUÐ sameining Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis og Sparisjóðs Keflavíkur er fyrir bí í bili eftir fund stofnfjáreigenda í fyrrnefnda sjóðnum.
Meira
FINNSKI lífeyrissjóðurinn Varma hefur keypt 260 þúsund hluti í símafyrirtækinu Elisa og þar með aukið hlut sinn úr 8,2 prósentum í 8,3 prósent. Kaup þessi hafa verið túlkuð sem liður í valdabaráttu meðal hluthafa Elisa.
Meira
Rúnar Kristjánsson frá Skagaströnd las það í Morgunblaðinu nýlega að talað var um „Grundarendaveður“ sem komið gæti á Flateyri. Honum varð að orði: Flateyringar sitthvað sjá, sæld og friður kveður, þegar grimm þar ganga á Grundarendaveður.
Meira
Viður, hráolía, eldspýtur og gamlárskvöld; saman mynda þessi fjögur orð áramótabrennu. Þorgrímur Hallgrímsson er maðurinn sem kveikir eldinn og því undir dálítilli pressu frá borgarbörnum á gamlársdag eins og Þuríður Magnúsína Björnsdóttir komst að.
Meira
Það tilheyrir nýársnóttinni hjá mörgum að safna saman vinum og fjölskyldu yfir góðum mat og fagna nýja árinu. Heiða Björg Hilmisdóttir lumar á nokkrum spennandi uppskriftum fyrir áramótin.
Meira
Tveir af skæðustu miðherjum íslenskrar knattspyrnu á undanförnum árum, Guðmundur Benediktsson og Hjörtur Júlíus Hjartarson, hafa nú markað sér svið á öldum ljósvakans. Annar sem sparklýsandi á Sýn og hinn sem íþróttafréttamaður á Ríkisútvarpinu.
Meira
Þeir sem eiga erfitt með þá tilhugsun að festa sig á einum stað eru gjarnan hikandi í fasteignakaupum en nú er lausnin á vandræðum þeirra fundin.
Meira
Þú verður að afsaka óreiðuna. Við vorum að flytja inn,“ segir Hjörtur Júlíus Hjartarson, þegar hann býður mér til stofu á glænýju heimili sínu á Rauðalæknum. „Þetta er enn þá í svona mínímalískum stíl.“ – Er það ekki málið í dag?
Meira
Allir á styrktartónleika Stórtónleikar til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna verða nú haldnir níunda árið í röð á sunnudaginn, 30. desember, kl. 16 í Háskólabíói.
Meira
DAGBÆKUR PRINSESSUNNAR 2 (The Princess Diaries 2: Royal Engagement) (Sjónvarpið kl. 20.45) Prinsessan unga Mia er útskrifuð úr háskóla en getur ekki orðið drottning fyrr en hún giftir sig og til þess fær hún einungis 30 daga.
Meira
Gullbrúðkaup | Í dag, 28. desember, eiga hjónin Þórunn Rut Þorsteinsdóttir og Erling Jóhannsson, Bröndukvísl 13, Reykjavík, 50 ára brúðkaupsafmæli. Þau halda upp á daginn í faðmi...
Meira
Hafdís Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 1961. Hún lauk kennaraprófi í samkvæmisdansi frá Dansráði Íslands og BS-gráðu í dansi frá Florida School of the Arts 1981. Hafdís kenndi dans um langt skeið og stofnaði Dansstúdíó Dísu 1981.
Meira
1 Þjóðverji var tekinn með e-töflur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir hátíðir. Hversu margar voru töflurnar? 2 Ekið var á stélenda Atlantsflugvélar í pílagrímaflugi. Hvar gerðist atvikið? 3 82 ára maður gaf háa fjárhæð til ABC-hjálparstarfs.
Meira
BRYNJAR Björn Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sagði í samtali við dagblaðið Reading Evening Post að það hefði verið rétt ákvörðun hjá dómaranum að reka sig af velli í leik Reading gegn West Ham á Upton Park í fyrradag.
Meira
Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is HÓLMFRÍÐUR Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu úr KR, á von á tilboðum frá tveimur stórliðum, Ldb Malmö í Svíþjóð og Hamburger SV í Þýskalandi.
Meira
EFTIR níu sigra í jafnmörgum heimaleikjum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessu tímabili kom að því að Manchester City tapaði stigum á hinum glæsilega leikvangi sínum, City of Manchester Stadium.
Meira
Serena Williams er meidd en það eru slæm tíðindi fyrir hina 26 ára gömlu tenniskonu í aðdraganda fyrsta stórmóts keppnistímabilsins. Williams hefur titil að verja á Opna ástralska meistaramótinu sem hefst eftir tvær vikur.
Meira
Brynjar Björn Gunnarsson var einn 19 leikmanna sem fengu að líta rauða spjaldið í leikjunum í ensku knattspyrnunni annan dag jóla og var met slegið í fjölda brottrekstra á einum og sama deginum.
Meira
JÓN Arnór Stefánsson skoraði 13 stig fyrir Lottomatica Roma þegar lið hans tapaði, 88:85, fyrir Scavolini Pesaro á útivelli í ítölsku A-deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi.
Meira
DAVID Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir að það sér erfitt að ráða við Manchester United þessa dagana og þá sérstaklega þar sem portúgalski landsliðsmaðurinn Cristiano Ronaldo sé sjóðandi heitur og skorar mörk eða mark í hverjum leik.
Meira
STELLA Sigurðardóttir skytta úr Fram náði með aukakasti, sem tekið var á síðustu sekúndu, að skora sigurmark Fram gegn Gróttu í deildabikarkeppni kvenna í Laugardalshöll í gærkvöldi.
Meira
SVERRE Jakobsson fær ekki endurnýjaðan samning sinn við þýska handknattleiksliðið Gummersbach þegar núverandi samningur rennur út í júní á næsta ári.
Meira
KJÖRI íþróttamanns ársins 2007 verður lýst í hófi á Grand hóteli Reykjavík um klukkan 19.35 í kvöld. Það eru Samtök íþróttafréttamanna, SÍ, sem kjósa íþróttamann ársins og er þetta í 52. sinn sem SÍ stendur fyrir því.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.