Greinar sunnudaginn 30. desember 2007

Fréttir

30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

128 útskrifuðust frá FB á haustönn

128 lokaprófsskírteini voru afhent við útskrift á haustönn í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, en útskriftin fór fram í Fella- og Hólakirkju, fimmtudaginn 20. desember. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

51 lauk námi frá FG

BRAUTSKRÁNING fór fram frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ föstudaginn 21. desember. Alls var brautskráður 51 stúdent. Bestum námsárangri á stúdentsprófi náði Nanna Bryndís Snorradóttir á náttúrufræðibraut. Meira
30. desember 2007 | Innlent - greinar | 1135 orð | 1 mynd

Afganistan og framtíð NATO

Erlent | Það syrtir í álinn í Afganistan, en enn má koma í veg fyrir að allt fari á versta veg. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Áslaug fjárfestir í tísku

TSM Capital hefur á þessu ári staðið að fjárfestingum í tveim hönnunarfyrirtækjum, Matthew Williamson og Rachel Roy Fashions. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 276 orð

Ávöxtun lífeyrissjóða á núlli

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is RAUNÁVÖXTUN lífeyrissjóðanna verður nálægt núlli á árinu sem er að líða. Þetta er mikil breyting frá því sem verið hefur en afkoma sjóðanna hefur verið afar góð síðastliðin þrjú ár. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Beðið eftir betri tíð

ÍSLENSKA álftin er tignarlegur fugl sem allajafna dvelur á Bretlandseyjum yfir vetrarmánuðina. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Biskup skynjar viðhorfsbreytingu gagnvart mikilvægi trúar

ÞJÓÐIN skiptist í tvær andstæðar fylkingar þegar hún er spurð um afstöðu til aðskilnaðar ríkis og kirkju. Naumur meirihluti, eða 51%, er hlynntur aðskilnaði en 49% eru andvíg. Meira
30. desember 2007 | Innlent - greinar | 601 orð | 1 mynd

Blóðrauð jól

Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson Audur@jonsdottir.com og totil@totil.com Syfjuleg velti Auður fyrir sér tígrisdýraárásinni í dýragarðinum í San Francisco eftir að hafa fundið ítarlega umfjöllun um hana á Sfgate.com . Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Danspör frá DÍH í úrslitum á meistaramótinu í Lettlandi

ÞRJÚ danspör fóru um síðustu helgi frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar til Lettlands ásamt Auði Haraldsdóttur danskennara. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Dilkakjöt léttara og fituminna í ár

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is DILKAKJÖT frá sláturtíðinni 2007 er léttara og fituminna en undanfarin ár. Þetta kemur fram á vef Bændasamtakanna. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 204 orð

Ellefu fastráðnir flugmenn hætta

ELLEFU fastráðnir flugmenn hjá Icelandair missa vinnuna nú um áramótin. Félagið hafði sagt upp fimmtán fastráðnum flugmönnum frá áramótum en fjórar uppsagnir voru dregnar til baka og eftir standa ellefu fastráðnir starfsmenn sem láta af störfum. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 251 orð

Fjöldi hegningarlagabrota í ár svipaður og á því síðasta

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SKRÁÐ hegningarlagabrot voru rúm þrettán þúsund í ár, samkvæmt bráðabirgðatölum lögreglunnar. Það er svipaður fjöldi og á síðasta ári, um þúsund fleiri en árið 2005 en töluvert færri en árin 2003 og 2004. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Framleiðsla aukin um 22%

Eftir Andra Karl andri@mbl.is UNNIÐ er að því að auka framleiðslu álvers Alcans á Íslandi í Straumsvík í núverandi kerskálum. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð

Fullar bætur í 118.000 um áramótin

ATVINNULEYSISBÆTUR hækka um 3,3% hinn 1. janúar. Þetta þýðir að greiðslur á dag hjá þeim sem er með fullar bætur koma til með að hækka úr 5.272 í 5.446 krónur. Fullar grunnbætur á mánuði hækka úr 114.244 krónum í 118.015 krónur. Meira
30. desember 2007 | Innlent - greinar | 1782 orð | 1 mynd

Fullsterkur fylkisstjóri

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is Einn ganginn enn hefur Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri Kaliforníu, tekið forystuna í mikilvægu máli og skotið flokksbræðrum sínum í Repúblikanaflokknum skelk í bringu. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fundu bruggverksmiðju

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á um 500-600 lítra af landa og um 50 lítra af spíra í heimahúsi við Laugaveg um kvöldmatarleyti á föstudag. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fundu e-töflur við húsleit

FÍKNIEFNADEILD lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og lögreglan á Suðurnesjum réðust í sameiginlega húsleit á föstudagskvöld, að undangegnum úrskurði héraðsdóms. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fylgi flokka nær óbreytt

LITLAR sem engar breytingar hafa orðið á fylgi flokka frá síðustu mælingu IM-Gallup. Sama gildir um viðhorf til ríkisstjórnarinnar, en hún nýtur nú stuðnings 77% svarenda, samanborið við 78% fylgi síðast. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Gaf til Alzheimerssjúkra

Á aðventufundi FAAS félags aðstandenda Alzheimerssjúkra og skyldra sjúkdóma, færði Sigurður S Waage félaginu tæpar 400 þúsund krónur að gjöf. Féð var sjóður sem safnaðist þegar Sigurður varð áttræður 2. nóvember sl. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Gekk berserksgang í kirkjugarði

LÖGREGLAN á Suðurnesjum handtók 17 ára ölvaðan pilt á fjórða tímanum aðfaranótt laugardags við Hátún í Reykjanesbæ þar sem hann var að berja á glugga íbúðarhúss. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 216 orð

Grindavík og Snæfellsbær fengu mest úthlutað

FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hefur ákveðið úthlutun á 250 milljónum króna til að koma til móts við þau sveitarfélög sem verða fyrir tekjumissi vegna tímabundins samdráttar í aflamarki þorsks. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð

Heilsuræktarstöð World Class á Seltjarnarnesi opnuð

2.000 fermetra heilsuræktarstöð World Class var opnuð í gær í nýju húsnæði við sundlaug Seltjarnarness. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Krossgátubókin komin út

KROSSGÁTUBÓK ársins 2008 er komin út. Að þessu sinni er bókin 68 síður að stærð. Ráðningar af flestum gátum er að finna aftast í bókinni. Að venju prýðir forsíðuna mynd eftir Brian Pilkinton. Gutenberg annaðist prentun og bókband. Meira
30. desember 2007 | Innlent - greinar | 942 orð | 1 mynd

Launráð í Pakistan

Eftir Hassan Abbas Launmorðið á Benazir Bhutto, fyrstu múslímakonunnar til að veita múslímaríki forustu, er mikið áfall. Verulega hefur dregið úr horfum á að koma megi á lýðræði í landinu og jafnvel að Pakistan eigi sér framtíðarvon sem ríki. Meira
30. desember 2007 | Erlendar fréttir | 136 orð

Mehsud neitar aðild að árásinni í Pakistan

BAITULLAH Mehsud, meintur bandamaður al-Qaeda-hryðjuverka-netsins í Pakistan, neitaði í gær aðild að morðtilræðinu á Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, á fimmtudag, daginn eftir að þarlend stjórnvöld bendluðu hann við ódæðið. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Minna af kannabisefnum tekið en undanfarin sjö ár

Eftir Andra Karl andri@mbl.is KANNABISEFNI virðast á undanhaldi hjá íslenskum fíkniefnaneytendum, ef marka má bráðabirgðatölur lögreglu fyrir árið 2007. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Munið eftir smáfuglunum

FUGLAR himinsins eiga margir bágt með að hafa í sig þegar jörð er snævi þakin líkt og nú. Því er ástæða til að minna fólk á að gefa smáfuglunum meðan jarðbönn eru. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Mörg ný verkefni hjá Hagstofu

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is MARGT hefur breyst í störfum Hagstofunnar frá því að Hallgrímur Snorrason tók við stöðu hagstofustjóra árið 1985, en Hallgrímur lætur af störfum um þessi áramót. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Nei, Einar verður ekki þýddur

Það er undarlegt hvaða áhrif dagarnir hafa á mig og á jóladag rekja þau sig 60 ár til baka á Laugaveg 66, þar sem við Benedikt bróðir minn flettum þeim bókum, sem okkur höfðu verið gefnar. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Nýló fyrir opnum tjöldum

STJÓRN Nýlistasafnsins, eða Nýló, ætlar í tilefni af 30 ára afmæli safnsins á næsta ári að rannsaka sögu þess og skrá fyrir opnum tjöldum. Safneignin er gríðarmikil og þekkja fáir hana til hlítar. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Sala á Jack Canfield að hefjast

HINN 2. febrúar næstkomandi mun hinn heimskunni fyrirlesari Jack Canfield halda dagsnámskeið í Háskólabíói um lögmál sigurgöngunnar. Miðasala hefst 1. janúar á vefnum www.newvision. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð

Sama verð og innan EES hjá Símanum

SÍMINN hefur samið við farsímafyrirtæki á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) um að fyrirtækið fái notið sömu kjara og aðildarríki innan Evrópusambandsins og EFTA hafa á verðskrá fyrir farsímaþjónustu. Þetta hefur í för með sér að Síminn getur frá og með 1. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Síbrotamaður í gæsluvarðhald

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir síbrotamanni, en markað varðhaldinu styttri tíma eða til 29. febrúar nk. Héraðsdómur hafði úrskurðað manninn í varðhald til 31. mars nk. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Sko, engin naglaför

VEL fór á með þeim Degi B. Eggertssyni borgarstjóra og Oddi Hrafni Björgvinssyni, sem betur er þekktur sem Krummi í Mínus, að lokinni frumsýningu á rokkóperunni Jesus Christ Superstar í Borgarleikhúsinu sl. föstudag. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Snjórinn kemur og fer

ÞEIR eru margir sem sofa fram eftir um jól og áramót, en þó ekki allir. Þetta fólk tók daginn snemma í gær og fór út saman til að leika sér í snjónum á Seltjarnarnesi. Þau vissu að það er nauðsynlegt að nota tækifærið því snjórinn er fljótur að hverfa. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Tilkynnt um þrjár árásir

LÖGREGLUNNI á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um þrjár líkamsárásir aðfaranótt laugardags. Þær voru allar minniháttar, að sögn lögreglu. Töluverður erill var vegna skemmtanahalds á höfuðborgarsvæðinu. Meira
30. desember 2007 | Innlent - greinar | 4071 orð | 13 myndir

Tíska er fjárfesting

Yfir hátíðirnar klæðir fólk sig í sparifötin, Siggi er í síðum buxum, Solla bláum kjól. Þannig er tískan. En tískan á sér aðra hlið, stefnumótunar og fjármögnunar. Áslaug Magnúsdóttir býr í New York og er einn af stofnendum TSM Capital, sem fjárfestir í tísku. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð

Tónlistarguðsþjónusta

Sunnudagskvöldið 30. desember verður tónlistarguðsþjónusta í Kirkjuselinu í Fellabæ og hefst hún kl. 20. Þar verður frumflutt trúarleg tónlist eftir Hjalta Jón Sverrisson með textum eftir hann og dr. Sigurð Ingólfsson. Meira
30. desember 2007 | Innlent - greinar | 289 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Ég valdi ekki þetta líf, það valdi mig.“ Benazir Bhutto , fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, í formála æviminninga sinna þar sem hún lýsir sér sem dóttur austursins. Hún féll fyrir hendi ofstækismanns í vikunni. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Unnið lengur við sorphirðu

SORPHIRÐUDEILD Reykjavíkurborgar áætlar að ljúka hirðingu sorps eftir jólin nú um helgina. Sorphirða lá niðri á aðfanga- og jóladag en hófst aftur annan í jólum. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 639 orð

Útlit fyrir hækkun á matvælaverði

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Það er ekkert sem bendir til annars en að matvælaverð muni fara stórhækkandi á næstunni,“ segir Andrés Magnússon, formaður Félags íslenskra stórkaupmanna. Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Verktakar með boltann

Bæjaryfirvöld verða að hafa stjórnina, verða að vita hvert á að stefna og hvernig þau vilja hafa þetta samfélag, samsetningu þess og umhverfi, en mega ekki láta teyma sig eftir fermetrum og magni, segir Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, í viðtali... Meira
30. desember 2007 | Innlendar fréttir | 267 orð

Þjónusta við langveik börn

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra hefur skipað sérstakan starfshóp til að fjalla um þjónustu við langveik börn og fjölskyldur þeirra. Nefndin hefur það hlutverk að fara yfir þjónustuúrræði sem þegar eru fyrir hendi innan ólíkra þjónustukerfa, s. Meira

Ritstjórnargreinar

30. desember 2007 | Leiðarar | 580 orð

Á krossgötum í innflytjendamálum

Mikill fjöldi útlendinga hefur verið á íslenskum vinnumarkaði á undanförnum árum. Meira
30. desember 2007 | Reykjavíkurbréf | 2436 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Morðið á Benazir Bhutto hefur valdið ólgu, sem ekki sér fyrir endann á. Á götum úti í Pakistan hefur komið til átaka og hæglega getur soðið upp úr, en áhrifanna gætir einnig á alþjóðlegum vettvangi. Meira
30. desember 2007 | Staksteinar | 257 orð | 1 mynd

Saumað að Sarkozy

Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, hefur vakið reiði í Egyptalandi þar sem hann hefur verið á jólaferðalagi ásamt vinkonu sinni, söngkonunni og fyrirsætunni Cörlu Bruni. Ástæðan fyrir reiðinni er sú að þau sváfu í sama hótelherbergi en eru ógift. Meira
30. desember 2007 | Leiðarar | 344 orð

Úr gömlum leiðurum

31. desember 1977 : „En hvað sem því líður hljótum við að horfast í augu við þann kalda og harða veruleika, að nú er meira um afbrot og glæpi og fjársvik en áður. Meira

Menning

30. desember 2007 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Áramótadansleikur í Ketilhúsinu á Akureyri

ÞANN 5. janúar nk. verður haldinn áramótadansleikur Tónlistarfélags Akureyrar og Karólínu Restaurant í Ketilhúsinu á Akureyri. Borðhald hefst kl. 20 með glæsilegum réttum frá Karólínu og verður boðið upp á skemmtiatriði á meðan fólk situr að snæðingi. Meira
30. desember 2007 | Leiklist | 504 orð | 1 mynd

Daði rokkar

Tónlist: Andrew Lloyd Webber. Texti: Tim Rice. Þýðandi: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Björn Hlynur Haraldsson. Tónlistarstjóri: Daði Birgisson. Söngstjóri: Hera Björk Þórhallsdóttir. Leikmynd: Axel Hallkell Jóhannesson. Meira
30. desember 2007 | Myndlist | 1009 orð | 2 myndir

Eins árs maraþon á Nýló

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í TILEFNI af 30 ára afmæli Nýlistasafnsins á komandi ári, hyggst stjórn safnsins gera sögu þess hátt undir höfði á allsérstakan hátt. Meira
30. desember 2007 | Menningarlíf | 247 orð | 2 myndir

Níels, Roth, Steina, Barney...

Í EIGU Nýlistasafnsins eru meðal annars verk eftir listamennina Magnús Pálsson, Níels Hafstein, Hrein Friðfinnsson, Hörð Ágústsson, Jón Gunnar Árnason, Kristján Guðmundsson, Magnús Tómasson, Rósku, Sigurð Guðmundsson, Sigurjón Jóhannsson, Halldór... Meira
30. desember 2007 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Ozzy man ekkert

ROKKARINN Ozzy Osbourne vinnur nú hörðum höndum að því að skrifa ævisögu sína, en verkið vinnst hins vegar ákaflega hægt þar sem kappinn man harla fátt sem drifið hefur á daga hans. Meira
30. desember 2007 | Fólk í fréttum | 138 orð | 12 myndir

Pör líkleg til að skilja á nýju ári

1. Amy Winehouse & Blake Fielder-Civil – á góðri leið með að enda eins og Sid og Nancy. 2. Pete Doherty & Kate Moss – þau byrja ábyggilega saman aftur ... og skilja svo aftur. 3. Britney Spears & hver sá sem hún tekur saman við. 4. Meira
30. desember 2007 | Tónlist | 723 orð | 2 myndir

Regnbogi á plast

Fátt vakti aðra eins athygli á árinu og það athæfi Radiohead að dreifa nýrri breiðskífu sinni, In Rainbows, á Netinu. Ekki var þetta þó eiginleg útgáfa á skífunni því In Rainbows kemur út á disk á morgun. Meira
30. desember 2007 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Tónlistarguðsþjónusta

Í KVÖLD kl. 20 verður haldin tónlistarguðsþjónusta í Kirkjuselinu í Fellabæ. Þar verður frumflutt trúarleg tónlist eftir Hjalta Jón Sverrisson með textum eftir hann og dr. Sigurð Ingólfsson. Sóknarpresturinn, sr. Lára G. Oddsdóttir, þjónar við... Meira
30. desember 2007 | Menningarlíf | 408 orð

Úr dagskrá Nýlistasafnsins á afmælisárinu 2008

DAGSKRÁ ársins og fyrirhuguðum aðgerðum er skipt upp í nokkra þætti. SAFNEIGNIN Móta á nýtt skráningarkerfi fyrir Listaverkasafn Nýlistasafnsins, flokka og fara yfir verk í geymslum safnsins, ljósmynda þau og skrá. Meira
30. desember 2007 | Kvikmyndir | 832 orð | 3 myndir

Þegar Rooney mætti ekki

Þótt kvikmyndatökumaðurinn Ágúst Jakobsson fáist að mestu við auglýsingar um þessar mundir hefur hann komið víða við á ferlinum. Hann hefur m.a. Meira

Umræðan

30. desember 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Eysteinn Skarphéðinsson | 29. des Djöfullegir femínistar Það gengur...

Eysteinn Skarphéðinsson | 29. des Djöfullegir femínistar Það gengur djöfullegur andi laus sem heitir femínistar sagði predikarinn á Omega sem eitt sinn þjónaði hjá þjóðkirkjunni. Meira
30. desember 2007 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Furðufyrirbrigðið krónan og takmarkanir ES

Bjarni Harðarson skrifar um íslensku krónuna: "... genginu er í reynd stjórnað af alþjóðlegum spákaupmönnum og því eru rökin veik fyrir því að með krónunni höldum við fullveldi og innlendu stýritæki." Meira
30. desember 2007 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Guðmundur H. Helgason | 29. des „The Secret“ Mér finnst...

Guðmundur H. Helgason | 29. des „The Secret“ Mér finnst þetta vera hálfgerð popp-andleg viðleitni. Styður undir meiri sjálfshverfu og lætur fólki líða eins og heimurinn snúist í kringum þau [... Meira
30. desember 2007 | Aðsent efni | 1447 orð | 1 mynd

Kumbaravogsbörnin

María Haralds segir frá sinni upplifun af Kumbaravogi: "Nokkuð er ljóst að Kumbaravogsbörnin skiptast í 2 hópa. Best er því að taka af allan vafa og einmitt að láta rannsaka þetta heimili." Meira
30. desember 2007 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Manngildi og siðferði mannsins vegna er nóg

Svanur Sigurbjörnsson skrifar um húmanisma: "Þau trúarbrögð sem í dag teljast hófsöm og skynsamari öðrum eru það vegna þess að þau hafa fjarlægst nákvæma trú á orð trúarrita sinna." Meira
30. desember 2007 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Miklar breytingar í leikskólastarfi

Unnur Stefánsdóttir fjallar um breytingar í leikskólamálum: "Börnin, okkar mesta verðmætið, hefur setið á hakanum. Við getum engum kennt um nema okkur sjálfum." Meira
30. desember 2007 | Aðsent efni | 1228 orð | 1 mynd

Réttur munaðarlausra barna í fortíð og nútíð

Rósa Ólöf Ólafíudóttir segir frá vist sinni á fósturheimilum: "Í þessum skýrslum er ekki stakt orð um líðan mína, viðbrögð eða vilja. Það mætti halda að ég hefði verið dauð. Enda veit ég að ég dó andlegum dauða í gegnum þetta ferli." Meira
30. desember 2007 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd

Samsæriskenningar Adam Smith

Jón Þór Ólafsson skrifar um viðskiptalífið: "„Hver sem ímyndar sér að valdhafar komi sér sjaldan saman um hlutina er eins fáfróður um heiminn og um umræðuefnið.“ Adam Smith í Auðlegð Þjóðanna." Meira
30. desember 2007 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Skjálftar við Upptyppinga, fylling Hálslóns og kreddur

Páll Einarsson svarar Birgi Dýrfjörð og segir nokkur meginatriði í grein hans orka tvímælis og vera beinlínis röng: "Skjálftar við Upptyppinga stafa að öllum líkindum af kvikuhreyfingum. Fylling Hálslóns veldur þeim ekki en gæti hugsanlega verkað sem gikkur." Meira
30. desember 2007 | Velvakandi | 429 orð

velvakandi

Ísland og Evrópusambandið ÞEGAR rætt er um hugsanlega inngöngu Íslands í Evrópusambandið eru oft færð fram rök um efnahagslegan ávinning. Slík rök byggjast gjarnan á flóknum útreikningum sem almenningur getur átt erfitt með að leggja mat á. Meira
30. desember 2007 | Blogg | 98 orð | 1 mynd

Þorsteinn Ingimarsson | 29. des Af kjarasamningum Meðal þeirra hugmynda...

Þorsteinn Ingimarsson | 29. des Af kjarasamningum Meðal þeirra hugmynda sem fram hafa komið í aðdraganda kjarasamninga var að þeir launþegar sem eru með yfir 300.000 kr. í mánaðarlaun afsöluðu sér að prósentu- og/eða krónutöluhækkun. Meira

Minningargreinar

30. desember 2007 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Árni Guðmundsson

Árni Guðmundsson fæddist á Ísafirði 6. mars 1954. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 19. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ísafjarðarkirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2007 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Katrín Ingibjörg Arndal

Katrín Ingibjörg Arndal fæddist í Hafnarfirði 15. febrúar 1920. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 29. nóvember síðastliðinn. Útför Katrínar var gerð frá Ísafjarðarkirkju 7. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2007 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

Margrét Bergsdóttir

Margrét Bergsdóttir fæddist í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit í Skagafirði 17. ágúst 1924. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Sigfúsdóttir og Bergur Magnússon. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

30. desember 2007 | Daglegt líf | 1432 orð | 3 myndir

Amber

Undarleg tilfinning að vera staddur hér í Puerto Plata í Norðurhluta Dóminíska lýðveldisins, einkum vegna þess að stefna skyldi síður tekin á þær slóðir, mun frekar Suður-Evrópu. Meira
30. desember 2007 | Daglegt líf | 1174 orð | 11 myndir

Dýradagar í Namibíu

Texti: Páll Steingrímsson. Myndir: Friðþjófur Helgason. Komnir til Namibíu keyrðum við vestur að strönd til Swakopmund, þar sem við ætluðum að mynda skarfa á manngerðum varppöllum, en skarfadrit, gúanó, er verðmætur áburður. Meira
30. desember 2007 | Daglegt líf | 576 orð | 2 myndir

Eðlisfræði offitunnar

Kláravín, feiti og mergur með mun þar til rétta veitt.“ Svona er mataræðinu í paradís lýst í gömlu vísubroti sem ég man ekki hver er höfundur að svo við skulum bara kalla það húsgang. Meira
30. desember 2007 | Daglegt líf | 6181 orð | 8 myndir

Elska hvern lófastóran blett!

Árið 1957 kom Barbara Stanzeit til starfa á Íslandi en fór aftur til Þýskalands ári síðar. Hún sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur að fegurð fjallanna hér hefði haldið fyrir henni vöku – hún sneri því aftur til Íslands og átti nýlega „gullbrúðkaup“ með Íslandi. Meira
30. desember 2007 | Daglegt líf | 1871 orð | 10 myndir

Napur fjölmiðlaheimur

Stöð 2 frumsýnir nýja íslenska spennuþáttaröð, Pressu, sem vindur fram á ritstjórn íslensks dagblaðs. Um leið vindur upp á sig morðmál sem nýráðin blaðakona fær til umfjöllunar og á sama tíma þarf hún að ráða fram úr ýmsum málum í einkalífinu. Meira
30. desember 2007 | Daglegt líf | 2780 orð | 1 mynd

Ný sjónarmið í skipulags málum

Það bar fremur brátt að að Gunnar Einarsson var skipaður bæjarstjóri Garðabæjar. Það var árið 2005 sem þáverandi bæjarstjóri, Ásdís Halla Bragadóttir, hvarf til annarra starfa og stóllinn stóð auður. Meira

Fastir þættir

30. desember 2007 | Auðlesið efni | 187 orð

Á leið til útlanda

Tvær af fremstu knatt-spyrnu-konum Íslands eru eftirsóttar af erlendum knattspyrnuliðum um þessar mundir. Meira
30. desember 2007 | Auðlesið efni | 287 orð | 2 myndir

Bhutto myrt í Paki-stan

Þjóðar-sorg var lýst yfir í Paki-stan eftir morðið á Bena-zir Bhutto, fyrr-verandi for-sætis-ráðherra, á fimmtu-dag. Hún hafði flutt ræðu á fundi með stuðnings-mönnum sínum í borginni Rawal-pindi. Meira
30. desember 2007 | Fastir þættir | 172 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Forkur Mortons. Norður &spade;75 &heart;K3 ⋄ÁK642 &klubs;K972 Vestur Austur &spade;9432 &spade;DG1086 &heart;10874 &heart;Á96 ⋄G103 ⋄D9 &klubs;105 &klubs;DG8 Suður &spade;ÁK &heart;DG52 ⋄875 &klubs;Á643 Suður spilar 3G. Meira
30. desember 2007 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Garðabæjardeild Rauða krossins fékk fyrir jólin heimsókn...

Hlutavelta | Garðabæjardeild Rauða krossins fékk fyrir jólin heimsókn drengja úr 4. bekk Flataskóla. Þeir afhentu deildinni 5000 krónur sem þeir söfnuðu með því að syngja í verslunarmiðstöðinni Garðatorgi. Meira
30. desember 2007 | Auðlesið efni | 97 orð

Íslenskur sjó-maður lést

ÍSLENSKUR sjó-maður lést um borð í skipi í Marokkó á jóla-dag. Hann hét Helgi Jóhannsson og var skip-stjóri. Annar maður sem var háseti á skipinu lést líka. Hann var frá Marokkó. Það er verið að rannsaka hvernig mennirnir létust. Meira
30. desember 2007 | Fastir þættir | 478 orð | 8 myndir

Lausnir á jólaskákþrautum

JÓLASKÁKDÆMI Morgunblaðsins hafa sennilega verið nokkuð strembin að þessu sinni. Fyrir vana menn ættu þó flest að hafa verið nokkuð auðleysanleg með smá yfirlegu þó. Erfiðasta dæmið er sennilega dæmi nr. 8. Meira
30. desember 2007 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Nakinn kúreki í desember

ROBERT Burck, betur þekktur sem „nakti kúrekinn“, skemmti gestum og gangandi við Times Square-torgið í New York í fyrradag. Meira
30. desember 2007 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir...

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars.“ (Jh. 13, 35. Meira
30. desember 2007 | Auðlesið efni | 92 orð

Oscar allur

Stór-stjarnan Oscar Peterson er látin. Margir töldu hann síðustu stór-stjörnu klassísks djass og segja því tíma-bili nú lokið í sögu djass-tón-listar. Peterson var 82 ára þegar hann lést á heimili sínu í Kanada. Meira
30. desember 2007 | Fastir þættir | 118 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. a3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Dc2 Be7 7. e3 O–O 8. Rxd5 Dxd5 9. Bd3 Kh8 10. Be4 Dd6 11. Dc3 f6 12. b4 a6 13. Bb2 Be6 14. Dc2 Had8 15. O–O Bd7 16. Hac1 De6 17. Hfd1 Bd6 18. Bxh7 f5 19. e4 Re7 20. d4 exd4 21. Meira
30. desember 2007 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Viðskiptablaðið veitti á fimmtudag viðskiptaverðlaun ársins. Hver varð fyrir valinu? 2 Verið er að gera afsteypur af lágmyndunum á Alþingishúsinu sem sýna landvættirnar. Hverjar eru þær? Meira
30. desember 2007 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

Sunnudagsbíó

Fimmtán ára (Quinceañera) (Sjónvarpið kl. 21.15) Táningsárin geta verið gríðarlega erfið eins og sannast í aðdraganda fimmtán ára afmælis Magdalenu og Carlos, sem búa í spænskum hluta Los Angeles. Flott og óháð. Meira
30. desember 2007 | Í dag | 406 orð | 1 mynd

Sýnum gott fordæmi

Ari Matthíasson fæddist í Reykjavík 1964. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1984, lauk námi í leiklist frá LHÍ 1991 og meistaranámi í stjórnun og viðskiptum frá HR 2003. Meira
30. desember 2007 | Auðlesið efni | 164 orð | 1 mynd

Tekinn með 23.000 e-töflur

ÞÝSKUR karl-maður reyndi fyrir jól að flytja til Íslands 23.000 e-töflur. Toll-gæslan á Suður-nesjum náði manninum í Leifsstöð og tók efnin af honum. Maðurinn var með töflurnar í farangrinum sínum. Hann verður í gæslu-varðhaldi þangað til 14. Meira
30. desember 2007 | Fastir þættir | 617 orð | 1 mynd

Við áramót

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "„Hvað boðar nýárs blessuð sól?“ orti Matthías Jochumsson forðum, og eflaust eru áþekkar spurningar á vörum margs landans á þessum tímamótum. Sigurður Ægisson er með sitt lítið af hverju í pistli sínum þennan næstsíðasta dag hins gamla árs." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.