Greinar mánudaginn 7. janúar 2008

Fréttir

7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

70 vildarbörn ferðuðust út

ÁRLEG jólaskemmtun Vildarbarna var haldin á Nordica Hilton hótelinu í gær. Trúðurinn Óliver kom í heimsókn og fjölskyldur sem farið höfðu í ferðalög á vegum samtakanna sögðu frá ferðum sínum og fleira var sér til gamans gert. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð

Annir hjá slökkviliðinu

SLÖKKVILIÐ á höfuðborgarsvæðinu hafði óvenju mikið að gera um helgina og sinnti meðal annars 12 útköllum á dælubíl frá laugardagskvöldi til sunnudagsmorguns auk þess að sjá um 43 sjúkraflutninga. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1478 orð | 3 myndir

„Ertu lifandi ennþá, Erla?“

Erla Þórðardóttir var langveikt barn með óþekktan meltingarsjúkdóm. Hún dvaldi fyrstu árin sín á Landakotsspítala. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 902 orð | 4 myndir

„Illskárra ef húsið hefði verið rifið“

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is VERULEGA hefur verið vikið frá þeim teikningum sem upphaflega voru samþykktar vegna breytinga og viðbyggingar við Bergstaðastræti 12. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

„Við gleyptum eina torfu“

„VEIÐARNAR hafa að minnsta kosti byrjað betur en í fyrra,“ segir Daði Þorsteinsson, skipstjóri á Aðalsteini Jónssyni SU 11, frystiskipi Eskju á Eskifirði. Skipið er eitt fjögurra loðnuskipa sem eru við loðnuleit norður af Langanesi. Meira
7. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 619 orð

„Það var enginn eldmóður“

DEMÓKRATR og repúblikanar sem keppa um að verða forsetaefni flokka sinna voru baráttufúsir í vetrarkuldanum í New Hampshire en þar verða forkosningar á morgun. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Beitir sér innan borgarmeirihlutans

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ÓLAFUR F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans og forseti borgarstjórnar, vill vernda nítjándu aldar götumynd Laugavegar og leggst gegn því að húsin á Laugavegi 4 og 6 verði rifin eða flutt annað. Meira
7. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Brúðkaup í vændum?

NICOLAS Sarkozy, forseti Frakklands, og fransk-ítalska fyrirsætan og söngkonan Carla Bruni ætla að gifta sig 8. eða 9. febrúar, að sögn fransks dagblaðs í gær. Þau komu fyrst fram saman opinberlega fyrir um mánuði og eru nú á ferðalagi um Miðausturlönd. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Curtis Olafson þingmaður ársins

CURTIS Olafson, öldungadeildarþingmaður í Norður Dakota, var kjörinn þingmaður ársins 2007. Curtis, sem er annar til vinstri á myndinni, er fyrsti nýliðinn á þingi N. Dakota til að vera útnefndur en alls er þar 141 þingmaður. Meira
7. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Danir sáttir

SÁLFRÆÐINGUR við Leicester-háskóla í Bretlandi, Adrian White, hefur raðað ríkjum eftir hamingjustuðli þar sem notast var við svör frá um 80.000 manns. Danir urðu efstir en Íslendingar höfnuðu í fjórða sæti. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Dans og gleði á hattaballi í Hestakránni

SÍÐASTLIÐIN 10 ár hefur verið haldið svonefnt hattaball á þrettándanum í Hestakránni á Skeiðum. Það eru hjónin Ástrún Davíðsson og Aðalsteinn Guðmundsson sem eiga og reka Hestakrána sem er í senn veitingahús og gistiheimili. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð

Djass á heimsmælikvarða

BJÖRN Thoroddsen gítarleikari og félagar hans í djasshljómsveitinni Cold Front verða með tónleika á Nasa í Reykjavík föstudaginn 18. janúar nk. og er miðasala hafin (www.midi.is). Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Don Johnson maður ársins

KANADÍSKA dagblaðið Globe and Mail útnefndi Don Johnson í Toronto mann ársins 2007, en um 12 ára barátta hans fyrir skattfríðindum vegna gjafa til góðgerðarmála í Kanada hefur skilað tilætluðum árangri. 2005 fékk hann Kanadaorðuna fyrir... Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Efna til opinna funda

RÁÐHERRAR og þingmenn Samfylkingarinnar ætla að hefja nýja árið með krafti að því er fram kemur í frétt frá Samfylkingunni í Kópavogi og efna til opinna funda í öllum kjördæmum dagana 8.-13. janúar. Flokksstjórnarfundur fer síðan fram í Mosfellsbæ 12. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ekið á stúlku við brennu

VIÐ áramótabrennu Sandgerðinga í fyrrakvöld, var ekið á 12 ára stúlku. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum voru meiðsl hennar ekki talin alvarleg en hún hafði gengið yfir Sandgerðisveginn og í veg fyrir bíl sem átti leið hjá. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Eldsupptök ókunn en ekkert er útilokað í því efni

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÍBÚÐ á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi við Neshaga í Reykjavík er mikið skemmd vegna bruna, reyks og sóts auk þess sem reykur barst í sameign og aðrar íbúðir í stigaganginum. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fingralöng í morgunsárið

PAR var staðið að verki og handtekið á hóteli í Reykjavík í gærmorgun grunað um að hafa stolið myndavél og peningum af ferðamönnum er biðu í andyrinu eftir flugrútunni. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Fjörleg hæfileikakeppni

HÆFILEIKAKEPPNI hunda fór fram í húsnæði B&L í Reykjavík sl. laugardag og tóku um 70 hundar og eigendur þeirra þátt í fjörlegri keppni. Keppt var í ýmsum flokkum m.a. um þann hund sem þótti líkastur eiganda sínum og hvaða hundur væri mesta... Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Fundað um útfærslur á aðgerðum stjórnvalda

Eftir Hjálmar Jónsson. hjalmar@mbl.is STARFSHÓPUR á vegum Alþýðusambands Íslands og embættismanna á vegum ríkisstjórnarinnar mun í dag og á morgun fara yfir útfærslur á mögulegum aðgerðum stjórnvalda til að liðka fyrir gerð nýrra kjarasamninga. Meira
7. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hafnar þjóðstjórn

FULLTRÚI Bandaríkjastjórnar, Jendayi Frazer, reyndi í gær ákaft að fá stjórn og stjórnarandstöðu í Kenía til að fallast á málamiðlun í deilunum sem spruttu eftir umdeildar forsetakosningar 27. desember. Meira
7. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 40 orð

Harður skjálfti

JARÐSKJÁLFTI, um 6,5 stig á Richter, varð í suðurhluta Grikklands í gær. Ekki er vitað til þess að skjálftinn hafi valdið tjóni en hræringarnar fundust vel í höfuðborginni Aþenu. Upptökin voru 124 km suðvestur af borginni, djúpt undir yfirborði... Meira
7. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Hart barist

BARIST var af hörku í Tamílahéruðunum á norðurhluta Srí Lanka í gær og Tamíl-Tígrar sögðust hafa misst yfirmann njósnadeildar sinnar, Shanmuganathan Ravishankar. Stjórnarliðar felldu hann ásamt þremur öðrum á yfirráðasvæði... Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Heimsækir Egyptaland

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra heldur í dag í opinbera heimsókn til Egyptalands sem standa mun dagana 8. og 9. janúar. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Íþróttamaður ársins í líkamsrækt

KRISTÍN H. Kristjánsdóttir fitnesskona var um áramótin kjörin íþróttamaður ársins hjá Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna á Íslandi. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Landstjórinn í Kanada heiðrar Ken Thorlakson

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is LANDSTJÓRINN í Kanada, Michaëlle Jean, tilkynnti um áramót að dr. T. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Leikgleðin stendur upp úr

„LÖGIN nutu sín sérlega vel í flutningi Stórsveitar Reykjavíkur sem lék einstaklega vel þetta kvöld. Meira
7. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 35 orð

Leynistríð?

PAKISTANAR andmæltu í gær eindregið fregnum um að Bandaríkjastjórn hygðist efna til leynilegra hernaðaraðgerða í landamærahéruðum Pakistans þar sem talíbanar og al-Qaeda hafa hreiðrað um sig. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Ljósadýrð í Gufunesi

ÞRETTÁNDI dagur jóla var í gær og voru þau og síðasti jólasveinninn kvödd með brennum og álfagleði. Drengurinn, sem kúrir hér við öxl föður síns í Gufunesi, virtist þó hafa áhuga á öðru en ljósadýrðinni á... Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Margir óku framhjá slösuðum

MAÐUR slasaðist illa í andliti þegar hann datt sunnan við Borgarfjarðarbrú, skammt frá Hótel Venus um miðjan dag í gær, en lögreglan segir að hann hafi verið að skoða brennu á Seleyri. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Mikil áhrif vinds á hitastig sjávar

Eftir Skapta Hallgrímsson og Kristján Jónsson NIÐURSTÖÐUR nýrrar rannsóknar vísindamanna við Duke-háskóla í Bandaríkjunum benda til þess að þótt almennt hafi orðið hlýnun á yfirborði sjávar á Norður-Atlantshafi á árunum 1950 til 2000 sé ekki um að ræða... Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð

Níu handteknir suður með sjó

LÖGREGLAN á Suðurnesjum hafði í nógu að snúast um helgina og handtók meðal annars níu manns. Fjögur ungmenni um tvítugt voru handtekin við húsleit í Reykjanesbæ en þar fundust ætluð fíkniefni. Fólkið var látið laust eftir skýrslutökur. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð

Ók um með sprengjur

LÖGREGLAN á Hellu veitti um miðnætti í fyrrakvöld eftirför bíl sem hafði ekki sinnt merkjum lögreglumanna. Ökumaðurinn var 16 ára og því réttindalaus og í bílnum með honum voru einnig fjórir 15 ára unglingar. Bíllinn var gamall og hafði verið afskráður. Meira
7. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Saakashvili endurkjörinn í Georgíu

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Síðasti jólasveinninn farinn

MARGT var um manninn og mikið líf og fjör þegar jólin voru kvödd í gær á þrettándanum með brennum víða á höfuðborgarsvæðinu. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 297 orð

Skoða fjárhæð olíugjalds gagnvart bensíngjaldi

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Á VEGUM fjármálaráðuneytisins er í gangi endurskoðun á skattlagningu ökutækja og eldsneytis og hefur endurskoðunin það að markmiði að hvetja til notkunar vistvænna ökutækja og minnka útblástur gróðurhúsalofttegunda. Meira
7. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 45 orð

Stytta of mikið

DÆMI eru um að orðastyttingar í skýrslum lækna og lyfseðlum valdi misskilningi er leiði til dauða sjúkinga. Í könnun í Bretlandi kom í ljós að læknar á sjúkrahúsi túlkuðu oft styttingar á ólíkan hátt. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Stýrisbúnaður tapaðist á siglingu

ÍRAFOSS, skip Eimskips, tapaði stýrisbúnaði við mynni Norðfjarðar í fyrrinótt. Björgunarbátur og varðskip fylgdu skipinu til hafnar í Neskaupstað. Sjö menn eru í áhöfn og voru þeir ekki í hættu. Írafoss var að sækja fiskimjöl á Austfjarðahafnir. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð

Söfnuðu 21 milljón fyrir börn og unglinga með geðraskanir

ALLS söfnuðust 20.867.000 kr. í styrktarátaki Sparisjóðsins fyrir átta félagasamtök til verkefna á sviði barna og unglinga með geðraskanir. Styrkirnir voru afhentir forsvarsmönnum félaganna í seinustu viku. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Sögufrægt hús til sölu

SETT hefur verið á sölu síðasta timburstórhýsið, sem reist var í elsta bæjarhluta Akureyrar, Höepfnershúsið, sem svo er kallað. Húsið hefur lengi þótt með þeim glæsilegustu á Akureyri en lokið var við smíði þess árið 1911. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 278 orð

Tók út 6,5 milljónir án innstæðu á reikningi

VIÐSKIPTAVINUR Sparisjóðsins á Akranesi tók út í hraðbanka eða millifærði samtals um 6,5 milljónir króna án þess að innstæða væri fyrir fénu. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Vinnur að nýrri óperu

NÝ íslensk ópera eftir Svein Lúðvík Björnsson, byggð á sögunni The Spire eftir William Golding, verður frumflutt á Skálholtshátíð sumarið 2009. Meira
7. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Æfingin skapar meistarann

FÓTBOLTINN er í fullum gangi þó að hávetur sé, enda talsvert síðan íþróttin varð að heilsársíþrótt. Meira

Ritstjórnargreinar

7. janúar 2008 | Leiðarar | 374 orð

Hvar eru umbótamálin?

Talsmenn núverandi ríkisstjórnar hafa lýst henni sem frjálslyndri umbótastjórn en nú er kominn tími til að spyrja hvar umbótamálin séu. Stjórnarflokkarnir hafa verið á rólegri siglingu frá því að ríkisstjórnin tók við. Meira
7. janúar 2008 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Mikilvæg heimsókn

Nú er utanríkisráðherra okkar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, að taka til hendi þar sem frá var horfið sl. Meira
7. janúar 2008 | Leiðarar | 456 orð

Sviplaus borg

Hver borg hefur sinn persónuleika. Sumar borgir eru litlausar og fátt kemur á óvart, aðrar eru fullar af sérkennum. Meira

Menning

7. janúar 2008 | Kvikmyndir | 150 orð | 1 mynd

10 bestu mynddiskar ársins 2007

Eftir Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Á ÞESSUM síðum er fjallað um myndir sem fara beint á diska og góðar, gamlar myndir sem eru á boðstólum. Meira
7. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 305 orð | 16 myndir

...Að tapa sér í trylltum tónleikafíling...

Á skemmti- og menningarflugi helgarinnar var millilent á Bar 11 í miðborginni til þess að tapa sér í trylltum tónleikafíling með ungum og efnilegum músíkmönnum en þar spiluðu hljómsveitin hans Sindra Eldons Bjarkarsonar ; Slugs, Morðingjarnir og tveggja... Meira
7. janúar 2008 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Bebopfélag Reykjavíkur á Kúltúra

BEBOPFÉLAG Reykjavíkur heldur tónfund á Kaffi Kúltúra við Hverfisgötu í kvöld. Félagið stóð fyrir mörgum skemmtilegum uppákomum fyrsta mánudag hvers mánaðar á síðasta ári sem góður rómur var gerður að. Meira
7. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Black fjölgar sér

GRÍNLEIKARINN Jack Black og kona hans Tanya Haden eiga von á sínu öðru barni saman. Þetta tilkynnti Black á laugardaginn en neitaði að gefa upp hvenær von væri á erfingjanum í heiminn. Fyrir eiga þau eins og hálfs árs strák. Meira
7. janúar 2008 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Blóðrauð jól

Bandaríkin 2006. Sena. 2007. 84 mín. Ekki við hæfi yngri en 16 ára. Leikstjóri: Glen Morgan. Aðalleikarar: Oliver Hudson, Katie Cassidy. Meira
7. janúar 2008 | Tónlist | 50 orð | 6 myndir

Blús og vélsleðar

Í ELLINGSEN á Fiskislóð var kynning á 2008 árgerðinni af Lynx-vélsleða á föstudaginn. Af því tilefni flutti blússveitin Sleðarnir nokkur vel valin lög, meðal annars viðeigandi Sleðablús. Meira
7. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 156 orð | 3 myndir

Depp færir mestu tekjurnar

SAMKVÆMT árlegri úttekt færði Johnny Depp kvikmyndahúsaeigendum í Bandaríkjunum mest í vasann af Hollywoodstjörnunum árið 2007. Meira
7. janúar 2008 | Kvikmyndir | 144 orð | 1 mynd

Eirðarlaus kúreki

Bandaríkin 1972. 96 mín. Ekki við hæfi yngri en 12 ára. Leikstjóri: Sam Peckinpah. Aðalleikarar: Steve McQueen, Robert Preston, Ida Lupino, Ben Johnson. Meira
7. janúar 2008 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Er mannfræði vefnaðarvara?

FYRSTI fyrirlestur Mannfræðifélags Íslands á nýju ári undir yfirskriftinni Frásögn, túlkun, tengsl verður haldinn á morgun, 8. janúar, í Reykjavíkur Akademíunni, Hringbraut 121, 4. hæð, og hefst kl. 20. Dr. Meira
7. janúar 2008 | Leiklist | 233 orð | 1 mynd

Fimmtíu sýningar á Degi vonar

NÚ ER rétt um ár síðan leikrit Birgis Sigurðssonar, Dagur Vonar , var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í tilefni af 110 ára afmæli Leikfélags Reykjavíkur. Síðastliðinn laugardag var þeim merka áfanga náð að flutt var 50. Meira
7. janúar 2008 | Kvikmyndir | 159 orð | 1 mynd

Gagnrýnendur verðlauna

SAMTÖK kvikmyndagagnrýnenda í Bandaríkjunum veittu árleg verðlaun sín um helgina. Kvikmyndin There Will Be Blood var valin besta mynd ársins. Meira
7. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 91 orð | 1 mynd

Gettu betur í kvöld

GETTU betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hefur göngu sína á ný á Rás 2 í kvöld, mánudaginn 7. janúar. Mánudags-, þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld í vikunni keppa þrjátíu skólar í beinni útsendingu Rásar 2 frá kl. 19.30-22.00. Meira
7. janúar 2008 | Myndlist | 535 orð | 1 mynd

Greiðir leiðina til nútímalistar

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is INGA Jónsdóttir myndlistarkona tók við stjórnartaumum í Listasafni Árnesinga fyrir ári og hefur sett mark sitt á starfsemina. Meira
7. janúar 2008 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Hermaður, snúðu heim

Bandaríkin/Marokkó 2006. Myndform. 2007. 102 mín. Ekki við hæfi yngri en 16 ára. Leikstjóri: Irwin Winkler. Aðalleikarar: Samuel L. Jackson, Jessica Biel, Christina Ricci. Meira
7. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Idol sigur ekki ávísun á farsæld

AMERICAN Idol-sigurvegarinn Taylor Hicks hefur misst samning sinn við útgáfufyrirtækið J Records. Hicks sigraði í fimmtu þáttaröð Idolsins. Stutt er síðan sama fyrirtæki sagði öðrum American Idol-sigurvegara, Rubben Studdard, upp. Meira
7. janúar 2008 | Tónlist | 300 orð | 6 myndir

Kóngurinn og Stórsveitin

ÉG MAN eftir því fyrir mörgum árum þegar frændurnir Bubbi og Haukur Morthens skiptust á að flytja lög hver annars í sjónvarpssal. Meira
7. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Kvikmyndaþorp ætlað innlendum markaði

RANGT var haft eftir Baltasar Kormáki í viðtali við Eli Roth á laugardag þess efnis að kvikmyndaver ætti að rísa í Reykjavík frekar en á Miðnesheiði. Baltasar segir mismunandi aðila koma að verkefnunum og þau séu auk þess eðlisólík. Meira
7. janúar 2008 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Leiðir gesti um Undrabörn

Á MORGUN, þriðjudag, kl.12.05 verður fyrsta sérfræðileiðsögn Þjóðminjasafnsins á nýju ári. Þá leiðir Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari gesti um ljósmyndasýninguna Undrabörn sem nú stendur yfir í Myndasal safnsins. Meira
7. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Listmálarinn á öldum ljósvakans

„Það var ein mynd eftir Kjarval í þorpinu og ég vaktaði það að sjá hana,“ svaraði Kristján Davíðsson listmálari spurningu Guðna Tómassonar, listfræðings og útvarpsmanns, um myndir sem hefðu haft áhrif á hann í æsku á Patreksfirði. Meira
7. janúar 2008 | Bókmenntir | 1008 orð | 6 myndir

Myndasögur ársins 2007

Síðasta ár var eitt af þessum góðu, jöfnu myndasöguárum þar sem margt var ansi gott en fátt stóð virkilega upp úr. Heimir Snorrason fer yfir árið 2007 í myndasöguheiminum. Meira
7. janúar 2008 | Bókmenntir | 260 orð | 1 mynd

Persónulegt skjalasafn Mailers

PULITZER Prize-verðlaunahafinn, Norman Mailer, sem lést 10. nóvember síðastliðinn, seldi Harry Ransom hugvísindarannsóknarmiðstöðinni í Háskólanum í Texas allt skjalasafn sitt. Næsta fimmtudag verður það gert opinbert almenningi. Meira
7. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 219 orð | 1 mynd

Spears útskrifuð af sjúkrahúsi

TVÖ bresk götusölublöð fullyrtu á forsíðum sínum í gær að lögregla hefði verið send að húsi bandarísku söngkonunnar Britney Spears í Los Angeles vegna þess að óttast var að hún kynni að vinna sér og tveimur ungum sonum sínum mein. Meira
7. janúar 2008 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar fara fram 20. janúar

TÓNLEIKAR sem halda átti 9. árið í röð til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna milli jóla og nýárs, en þurfti að fresta vegna veðurs, hafa fengið nýja dagsetningu. Tónleikarnir fara nú fram í Háskólabíói sunnudaginn 20. Meira
7. janúar 2008 | Tónlist | 1281 orð | 1 mynd

Þetta er aðferðin við að búa til óperu í dag

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Það virðist vera talsvert góðæri í íslenskri óperusmíð um þessar mundir. Eitt þeirra tónskálda sem standa í stórræðum á því sviði er Sveinn Lúðvík Björnsson, sem lengi hefur verið eitt af hirðskáldum Caput. Meira

Umræðan

7. janúar 2008 | Aðsent efni | 553 orð | 2 myndir

Aðgengi að vímuefnum

Jóhanna Rósa Arnardóttir er á móti sölu áfengis í matvöruverslunum: "Það er ekki rétt að vera með óhefta dreifingu og sölu áfengis eins og á við um nauðsynjavörur heimila." Meira
7. janúar 2008 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Anna K. Kristjánsdóttir | 5. janúar 2008 Augnstungnir hjallar! Ég sé...

Anna K. Kristjánsdóttir | 5. janúar 2008 Augnstungnir hjallar! Ég sé lítið spennandi við þessa kofa sem hafa staðið þarna og mun ekki sjá eftir þeim. Meira
7. janúar 2008 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson | 6. janúar 2008 Hópsetning kallar á rasisma! Blaða-...

Baldur Kristjánsson | 6. janúar 2008 Hópsetning kallar á rasisma! Blaða- og fréttamenn ættu...að fjalla um afbrotamenn sem einstaklinga og hópsetja þá ekki. Slíkt kallar alltaf á staðalímyndir og ýtir undir fordóma og rasisma... Meira
7. janúar 2008 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Dögg Pálsdóttir | 5. janúar 2008 Góður Bubbi Ég get nú ekki sagt að ég...

Dögg Pálsdóttir | 5. janúar 2008 Góður Bubbi Ég get nú ekki sagt að ég hafi nokkurn tímann verið í hópi Bubbaaðdáenda. Eitt og eitt lag frá honum hefur mér fundist gott. ABBA og Carpenters hafa alltaf verið svona meira mín tegund af tónlist. Meira
7. janúar 2008 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Flott án fíknar

Guðrún Snorradóttir skrifar um nýja unglingaklúbba: "Stöndum saman, virðum áfengis- og tóbakslögin og leyfum börnum að vera börn og unglingum að vera unglingar." Meira
7. janúar 2008 | Aðsent efni | 19 orð

Gagnrýnandi segir nálykt í salnum

MÁ Hamlet þá ekki segja nálykt á sviðinu; eitthvað þykir mér rotið í ríki Guðjóns Pedersen. Höfundur er... Meira
7. janúar 2008 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Háskólanám er fjárfesting... eða hvað?

Bára Hildur Jóhannsdóttir fjallar um laun háskólagenginna kvenna: "Ég tel að ein helsta orsök þessa mikla launamunar okkar systra sé fólgin í því að ljósmæðrastéttin er eingöngu skipuð konum." Meira
7. janúar 2008 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Hugrenningar hjúkrunarfræðings á nýju ári

Unnur Þormóðsdóttir skrifar um heilbrigðismál: "Nú ríður á að nýr heilbrigðisráðherra sýni það í verki að störf hjúkrunarfræðinga séu mikils metin." Meira
7. janúar 2008 | Blogg | 343 orð | 1 mynd

Jens Guð | 6. janúar 2008 Bob Dylan Í aldamótauppgjöri helstu fjölmiðla...

Jens Guð | 6. janúar 2008 Bob Dylan Í aldamótauppgjöri helstu fjölmiðla heims var John Lennon útnefndur tónlistarmaður síðustu aldar. Meira
7. janúar 2008 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Landið helga, stjórn Breta og stofnun Ísraelsríkis

Hermann Þórðarson fjallar um átök Palestínumanna og Ísraela: "Margir af þessum hryðjuverkamönnum gyðinga urðu leiðtogar Ísraelsríkis síðar meir, m.a. Sharon." Meira
7. janúar 2008 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Langlundargeð höfuðborgarbúa

Einar Eiríksson skrifar um misvægi atkvæða: "Kosningarétturinn er helgasti réttur hvers manns í lýðræðisríki, og allt annað en „einn maður – eitt atkvæði“ er því mannréttindabrot." Meira
7. janúar 2008 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Lánakreppan kallar á nýja hagstjórn

Ársins 2007 verður minnst fyrir lánakreppuna, segir Ragnar Önundarson: "Bönkum verða sniðnar þrengri almennar reglur en áður í lánastarfsemi sinni. Hagstjórn verður stunduð á meðan horft er með öðru auganu á þróun eignaverðs." Meira
7. janúar 2008 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Möstrin verði fjarlægð

Bergþóra Valsdóttir fjallar um geislun í umhverfinu: "Staðir sem ætlaðir eru börnum til leikja og útivistar eiga ekki að vera útsettir fyrir meiri geislun en þörf krefur," Meira
7. janúar 2008 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Nauðsynlegar skipulagsbreytingar

Sölmundur Karl Pálsson fjallar um þróunaraðstoð og skipulag málaflokksins hérlendis: "Best væri að færa ÞSSÍ að fullu inn í ráðuneytið og stofna sér deild innan í ráðuneytisins sem sér bæði um tvíhliða og marghliða þróunaraðstoð." Meira
7. janúar 2008 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Saga Guðna Ágústssonar – veröld sem var

Reynir Ingibjartsson fjallar um bók Guðna Ágústssonar og slakt gegni Framsóknarflokks: "Með hruni samvinnuhreyfingarinnar kringum 1990 og fólksflutningum af landsbyggðinni í kjölfarið, brustu rætur Framsóknarflokksins." Meira
7. janúar 2008 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Skólastefna

Sturla Kristjánsson skrifar um skólasýn: "Við stofnum til skóla að erlendri fyrirmynd, með verkfæri til þess ætluð að vinna verk eða leysa vanda sem ekki var til á Íslandi." Meira
7. janúar 2008 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Springur í Evrópu?

Rúnar Kristjánsson er lítt hrifinn af skrifum Gunnars H. Ársælssonar um Kosovo: "Kosovohérað er í hugum Serba eitthvað svipað og Þingvellir eru í hugum þjóðrækinna Íslendinga." Meira
7. janúar 2008 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Sundabraut öryggisins vegna

Björn Bjarki Þorsteinsson fjallar um samgöngumál: "Þessi leið hefur reynst allt of mörgum lífshættuleg undanfarin ár. Við það verður ekki unað öllu lengur." Meira
7. janúar 2008 | Velvakandi | 353 orð

velvakandi

Matarupplifun ársins 2008 OKKUR hjónum ásamt góðu fólki veittist sá heiður að kvöldi nýársdags að verða boðið í árlegan nýársfagnað á Friðriki V. Meira
7. janúar 2008 | Bréf til blaðsins | 506 orð

Við munum vinna

Frá Snorra Páli Jónssyni: "Í FRÉTTUM Stöðvar 2 hinn 27. desember sl. segir Óli Tynes frá jóla- og áramótakveðju Saving Iceland-hreyfingarinnar í frétt sem hann kallar „Við unnum – Saving Iceland“." Meira

Minningargreinar

7. janúar 2008 | Minningargreinar | 3536 orð | 1 mynd

Anne-Marie Steinsson

Anne-Marie Steinsson fæddist í Narvik í Noregi 22. október 1929. Hún lést á aðfangadag, 24. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Dagmar Ingrid Kristensen, f. í Valle Revelsöy 9.2. 1909, og August Martin Jensen, f. í Mo í Rana 15.5. 1906. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2008 | Minningargreinar | 4790 orð | 1 mynd

Áslaug Inga Þórisdóttir

Áslaug Inga Þórisdóttir fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1959. Hún lést á heimili sínu 18. desember síðastliðinn. Móðir hennar var Elín S. Guðmundsdóttir, f. 24.4. 1931, d. 20.6. 2006. Faðir Áslaugar er Þórir Karlsson, f. 12.8. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2008 | Minningargreinar | 2633 orð | 1 mynd

Birna Björnsdóttir

Birna Björnsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 5. apríl 1941. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. desember síðastliðinn. Foreldrar Birnu eru frá Þingeyri og þar býr eftirlifandi móðir hennar Jónína Guðmundsdóttir f. 29.7. 1916. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2008 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

Halldór B. Jónsson

Halldór B. Jónsson fæddist í Önundarfirði 27. nóvember 1950. Hann lést á sjúkrahúsi Keflavíkur 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, f. í Neðri-Breiðadal 20. apríl 1898, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2008 | Minningargreinar | 2493 orð | 1 mynd

Halldór Vilberg Jóhannesson

Halldór Vilberg Jóhannesson frá Víðigerði fæddist á Neðri-Fitjum í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu 28. október 1937. Hann lést á heimili sínu í Gullengi 9 í Reykjavík hinn 29. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2008 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Jóhann I. Gíslason

Jóhann Ingvar Gíslason fæddist í Vestmannaeyjum 27. ágúst 1917. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ á jóladag, 25. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Brandsdóttir, f. 25.8. 1897, d. 1.8. 1966, og Gísli Ingvarsson, f. 20.6. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2008 | Minningargreinar | 2104 orð | 1 mynd

Ragnheiður Maríasdóttir

Ragnheiður Maríasdóttir fæddist í Kjós í Grunnavíkurhreppi í Ísafjarðarsýslu 11. október 1924. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 20. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Marías Þorvaldsson, f. í Kjós í Grunnavíkurhreppi 13. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2008 | Minningargreinar | 4334 orð | 1 mynd

Sigríður Ö. Stephensen

Sigríður Ö. Stephensen fæddist í Hólabrekku á Grímstaðaholti í Reykjavík 18. mars árið 1908. Hún andaðist 26. desember síðastliðinn. Foreldrar Sigríðar voru Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. á Högnastöðum í Þverárhlíð 18.4. 1875, d. 19.4. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2008 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Suzanne Joret

Suzanne Joret fæddist 18. febrúar 1904. Hún lést á heimili sínu í Binic á Bretagne í Frakklandi í árslok, 104 ára að aldri. Hún var fyrrverandi bæjarfulltrúi og bæjarstjóri í Binic um langt árabil. Er hún lést var hún „doyenne“ þ.e. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2008 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

Þóra Jenný Pétursdóttir

Þóra Jenný Pétursdóttir fæddist í Hrossholti í Eyjahreppi í Hnappadalssýslu 28. október 1912. Hún lést á Landspítalanum miðvikudaginn 26. desember 2007. Foreldrar hennar voru Pétur Þormóðsson, bóndi í Hrossholti, f. 9.9. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 1090 orð | 3 myndir

Laxeldi skilaði 1,4 milljónum tonna árið 2006

Laxeldið í heiminum heldur áfram að aukast. Það hefur aukizt á hverju ári það sem af er þessari öld og fátt virðist koma í veg fyrir að svo verði áfram. Framleiðendur ná stöðugt betri tökum á rekstrinum og lækka framleiðslukostnað á hvert kíló af laxi. Meira
7. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 492 orð | 1 mynd

Maður ársins í Eyjum

Blaðið Fréttir í Vestmannaeyjum hefur valið útgerðarmenn í Vestmannaeyjum sem mann ársins. Athyglin beindist strax að útgerðarmönnum sem hafa sýnt það og sannað að þeir hafa trú á Vestmannaeyjum. Meira

Viðskipti

7. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 100 orð

30 milljarða krónubréf hjá Rabobank

HOLLENSKI bankinn Rabobank gaf á föstudag úr krónubréf að andvirði um 30 milljarðar króna. Í Hálffimmfréttum Kaupþings kom fram að bréfin kæmu líklegast í stað eldri bréfa sem eru á gjalddaga 28. janúar næstkomandi. Meira
7. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Börnin fá ekki flögur frá Intel

BANDARÍSKA örgjörvafyrirtækið Intel hefur hætt við þátttöku í verkefninu „One laptop per child“ (OLPC), eða fartölva á barn. Meira
7. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Hluthafar Stork samþykktu sölu til Marel

HÁTT í 100% hluthafa Stork NV samþykktu sölu Stork Food Systems til Marel á hluthafafundi sem fór fram sl. föstudag. Meira
7. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 553 orð | 1 mynd

Samþjöppun heldur áfram

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is EKKI kæmi á óvart að fjórir til fimm sparisjóðir yrðu eftir í landinu innan 12-18 mánaða m.v. þá þróun sem átt hefur sér stað á síðasta ári. Þetta er mat Ragnars Z. Guðjónssonar, sparisjóðsstjóra Byrs. Meira
7. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Seðlabankinn bandaríski dælir meiru inn

ENN bætir bandaríski seðlabankinn við fjármagni til að rétta við lausafjárstöðu bankanna þar í landi. Áður hafði verið tilkynnt að 40 milljarðar dollara yrðu til reiðu í janúar en sú fjárhæð hefur verið hækkuð í 60 milljarða dollara . Meira
7. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Sigrún Eva til Eskils

SIGRÚN Eva Ármannsdóttir, söngkona með meiru, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Eskils í stað Sigrúnar Guðjónsdóttur. Eskill er hluti af samstæðu Teymis. Sigrún Eva hefur verið forstöðumaður fjármálalausnadeildar HugarAx ehf. Meira
7. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 178 orð

Skráning á skattadag Deloitte í fullum gangi

ÁRLEGUR skattadagur Deloitte fer fram á miðvikudag á Grand Hótel Reykjavík og er skráning í fullum gangi. Skattadagurinn er haldinn í samstarfi við Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð Íslands og Viðskiptablað Morgunblaðsins. Árni M. Meira

Daglegt líf

7. janúar 2008 | Daglegt líf | 241 orð | 1 mynd

Að hindra fjölskyldudeilur vegna Alzheimers

ÞEGAR einhver í fjölskyldunni er greindur með Alzheimers-sjúkdóminn geta áhrifin á aðra í fjölskyldunni verið yfirþyrmandi. Að ástvinur sé með svo illvígan sjúkdóm getur kallað fram margs konar tilfinningar, m.a. Meira
7. janúar 2008 | Neytendur | 768 orð | 2 myndir

Gæta þarf að innbústryggingunni

Mikilvægt er að verðmeta innbúið sitt reglulega til að tryggja í samræmi við raunverðmæti. Jóhanna Ingvarsdóttir fékk tilboð hjá þremur tryggingafélögum í innbústryggingar þriggja fjölskyldugerða í misstórum húsum. Meira
7. janúar 2008 | Daglegt líf | 731 orð | 2 myndir

Léttari lífsstíll fyrir hvutta og kisur

Í upphafi árs troðfyllast líkamsræktarstöðvar af fólki sem hefur sagt aukakílóunum og stirðleikanum stríð á hendur. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir frétti þó af því að hreyfingarleysi og ofát herjar ekki einungis á mannfólkið heldur ferfætta vini þess líka. Meira

Fastir þættir

7. janúar 2008 | Fastir þættir | 167 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Passaður makker. Norður &spade;Á1032 &heart;Á7 ⋄7654 &klubs;K98 Vestur Austur &spade;765 &spade;G98 &heart;K10843 &heart;DG9 ⋄103 ⋄G982 &klubs;D74 &klubs;1052 Suður &spade;KD4 &heart;652 ⋄ÁKD &klubs;ÁG63 Suður spilar 3G. Meira
7. janúar 2008 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Hestakapphlaup í Rúmeníu

ÞESSIR knapar eru hinir kátustu þar sem þeir koma í mark í árlegu hestakapphlaupi sem fer fram í Rúmeníu um hver áramót. Meira
7. janúar 2008 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í...

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. (Jh. 15, 13. Meira
7. janúar 2008 | Í dag | 337 orð | 1 mynd

Samkeppnishæfni þjóða

Helga Kristjánsdóttir fæddist á Akureyri 1969. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1989, BS-gráðu í hagfræði frá HÍ 1992, MBA-gráðu frá Boston College 1995, MS-gráðu í hagfræði frá KUL í Belgíu, og doktorsgráðu frá HÍ 2004. Meira
7. janúar 2008 | Fastir þættir | 91 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á rússneska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Moskvu. Sigurvegari mótsins, Alexander Morozevich (2755) hafði svart gegn Evgeny Tomashevsky (2646) . 31... Hxg5! 32. fxg5 f4 33. g4 He8! 34. Dd2 He3 35. b4 svartur hefði svarað 35. Meira
7. janúar 2008 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Vefþjónn mbl.is varð fyrir árás hugbúnaðar af tiltekinni gerð. Hvað er hugbúnaðurinn kallaður? 2 Hver varð í öðru sæti í forkosningum demókrata í Iowa í Bandaríkjunum? Meira
7. janúar 2008 | Fastir þættir | 308 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Útlendir ferðamenn hafa oft sagt frá því hvað þeim finnist stórkostlegt að fylgjast með áramótum á Íslandi, ekki síst í Reykjavík. Og þeir eiga sumir ekki orð yfir hrifningu sína yfir skotgleðinni. Meira

Íþróttir

7. janúar 2008 | Íþróttir | 618 orð

Aftur kom sigurmark frá Madsen

LEIKUR Íslendinga og Dana á HM í handknattleik fyrir tæpu ári er handknattleiksunnendum í fersku minni. Sem kunnugt er lauk þeim leik með sigurmarki frá Dananum Lars Möller Madsen, leikmanni Skjern, á síðustu andartökunum. Meira
7. janúar 2008 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Eiður Smári náði ekki að leika sama leik og í fyrra

EIÐUR Smári Guðjohnsen náði ekki að endurtaka leikinn á Ono Stadium, heimavelli Mallorca, þegar Barcelona bar sigurorð af heimamönnum í spænsku 1. deildinni, 0:2. Meira
7. janúar 2008 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

,,Eitt stig en margt gott“

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik hafnaði í neðsta sæti með eitt stig, á fjögurra þjóða LK-mótinu sem lauk í Danmörku í gær. Ísland tapaði gegn Pólverjum og Dönum en gerði jafntefli við Norðmenn. Meira
7. janúar 2008 | Íþróttir | 152 orð

Enn skorar Eduardo

ARSENAL, án margra af sínum sterkustu leikmönnum, átti ekki í teljandi vandræðum með að leggja Burnley að velli í viðureign liðanna á Turf Moor í Burnley í gær. Meira
7. janúar 2008 | Íþróttir | 679 orð | 1 mynd

Fastir liðir hjá United

FABIO Capello, nýráðinn landsliðsþjálfari Englendinga, var á Villa Park þar sem hann sá Manchester United leggja Aston Villa að velli, 0:2, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Níu Englendingar voru í byrjunarliðunum og gladdist Capello yfir því. Meira
7. janúar 2008 | Íþróttir | 492 orð

Fólk sport@mbl.is

Björgvin Björgvinsson féll í fyrri ferð í svigi á heimsbikarmóti í Adelboden í Sviss í gær. Austurríkismaðurinn Mario Matt bar sigur úr býtum en hann hafði forystu eftir fyrri ferðina þar sem 34 af 72 keppendum náðu ekki að ljúka. Meira
7. janúar 2008 | Íþróttir | 454 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hermann Hreiðarsson lék allan tímann fyrir Portsmouth gegn sínum gömlu félögunum í Ipswich á Portman Road þegar liðin mættust í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Meira
7. janúar 2008 | Íþróttir | 1393 orð

HANDKNATTLEIKUR Ísland – Danmörk 36:37 Mörk Íslands : Guðjón Valur...

HANDKNATTLEIKUR Ísland – Danmörk 36:37 Mörk Íslands : Guðjón Valur Sigurðsson 7/2, Snorri Guðjónsson 7, Róbert Gunnarsson 6, Logi Geirsson 5, Arnór Atlason 5, Einar Hólmgeirsson 2, Ásgeir Örn Hallgrímsson 1, Sigfús Sigurðsson 1, Ólafur Stefánsson... Meira
7. janúar 2008 | Íþróttir | 131 orð

Hildur fór fyrir KR-ingum

KR-ingar, án hinnar snjöllu Monique Martin frá Bandaríkjunum, unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum, 74:80, í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik. Meira
7. janúar 2008 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

KR upp að hlið Keflvíkinga

KR-ingar komust upp að hlið Keflvíkinga í efsta sæti Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik í gærkvöld. Meistararnir höfðu betur gegn Fjölni, 85:94. Á laugardag mættust í Stykkishólmi Snæfell og Njarðvík og þar lönduðu heimamenn sigri, 74:67. Meira
7. janúar 2008 | Íþróttir | 123 orð

Slakt hjá Liverpool

LUTON, sem er í 21. sæti í 2. deild og með allt niður um sig í peningamálunum, gerði sér lítið fyrir og náði verðskulduðu jafntefli, 1:1, gegn Liverpool á heimavelli sínum, Kenilworth Road, í gær og liðin verða því að eigast við aftur á Anfield. Meira
7. janúar 2008 | Íþróttir | 185 orð

Svíar og Slóvakar fóru með sigur af hólmi

SVÍAR, sem verða fyrstu andstæðingar Íslendinga á Evrópumótinu í Noregi, léku tvo æfingaleiki um helgina. Á laugardagskvöldið sóttu þeir Króata heim og biðu lægri hlut, 31:26. Meira
7. janúar 2008 | Íþróttir | 249 orð

Sætur sigur Hamars

Eftir Björn Björnsson ÁGÚST Björgvinsson, þjálfari Hamarsmanna, var að vonum ánægður með sína menn sem náðu að landa sætum sigri gegn Tindastóli, 85:88, eftir að hafa lengstum verið undir, eða allt fram á síðustu mínútu. Meira
7. janúar 2008 | Íþróttir | 259 orð

Yfirburðir Skallagríms

Eftir Gylfa Árnason Skallagrímur gjörsigraði Stjörnuna í Íþróttahúsinu í Borgarnesi í gærkvöldi, 89:64. Það er greinilegt á upphafsmínútunum að mikið var í húfi fyrir bæði lið. Jafnræði var með liðunum fyrstu 5 mínúturnar. Meira

Fasteignablað

7. janúar 2008 | Fasteignablað | 608 orð | 5 myndir

Eitt af fallegustu húsum Akureyrar til sölu

Höepfnershúsið var síðasta timburstórhýsið sem reist var í elsta bæjarhluta Akureyrar og þykir með fallegri húsum bæjarins. Kristján Guðlaugsson talaði við Jórunni Viggósdóttur, eiganda hússins, sem nú er til sölu. Meira
7. janúar 2008 | Fasteignablað | 622 orð | 3 myndir

Gjafatré – tré vetrarins

Ágæti lesandi. Fyrir hönd Garðyrkjufélags Íslands og okkar sem komum að Blómi vikunnar sendum við öllum lesendum góðar áramótakveðjur með óskum um gróðursælt nýár og áframhaldandi samfylgd á nýbyrjuðu ári. Gjafatré er tré vetrarins. Meira
7. janúar 2008 | Fasteignablað | 625 orð | 2 myndir

Hjálpræði er á næsta leiti

Eitt hvimleiðasta vandamál, sem húseigendur hafa átt við að búa á undanförnum árum, er að fá mengað kalt drykkjarvatn úr krananum. Þetta hefur sérstaklega verið útbreitt á höfuðborgarsvæðinu, en einnig vítt og breitt um landið. Meira
7. janúar 2008 | Fasteignablað | 142 orð | 4 myndir

Hótel Rauðaskriða

Aðaldælahreppur | Fasteignamiðstöðin er með til sölu eignina Hótel Rauðuskriðu í Aðaldælahreppi, S-Þingeyjarsýslu, sem er 3ja stjörnu hótel samkvæmt úttekt Ferðamálastofu. Meira
7. janúar 2008 | Fasteignablað | 258 orð | 1 mynd

Jöklalind 1

Kópavogur | Húsavík fasteignasala er með í sölu mjög fallega innréttað og frábærlega skipulagt 204,8 ferm. einbýlishús á einni hæð, með góðum bílskúr, við Jöklalind í Kópavogi. Meira
7. janúar 2008 | Fasteignablað | 201 orð | 2 myndir

Langholt 18

Keflavík | Draumahús er með í sölu fallegt 196 fm einbýli á einni hæð með innbyggðan 36 fm bílskúr. Húsið er í botnlangagötu, stendur hátt og er með ágætu útsýni. Laust fljótlega. Meira
7. janúar 2008 | Fasteignablað | 326 orð | 4 myndir

Lækjarsel 9

Reykjavík | Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu vandað og sérstakt 321 fm einbýlishús á tveim hæðum með stúdíói (aukaíbúð / skrifstofa). Eigninni fylgir að auki 42 ferm. bílskúr. Glæsileg lóð með sólverönd og heitum potti. Meira
7. janúar 2008 | Fasteignablað | 255 orð | 3 myndir

Miðvangur 102

Hafnarfjörður | Hraunhamar fasteignasala er með í sölu sérlega fallegt, mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð, á besta stað í Norðurbænum. Eignin er skráð 134,6 fermetrar auk bílskúrs sem er 32 fm. eða samtals 166,6 fm. Meira
7. janúar 2008 | Fasteignablað | 49 orð | 2 myndir

Sögufrægt hús til sölu á Akureyri

Höepfners-húsið var síðasta timburstórhýsið sem reist var í elsta bæjarhluta Akureyrar. Meira
7. janúar 2008 | Fasteignablað | 436 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST...

Laugavegshúsin flutt * Viðræður um að flytja húsin við Laugaveg 4-6 hafa staðið yfir að undanförnu en til stóð að rífa húsin og byggja hótel á lóðinni. Dagur B. Meira
7. janúar 2008 | Fasteignablað | 383 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST...

Miðkjarni Fjarðabyggðar * Í aðalskipulagsvinnu Fjarðabyggðar, sem nú stendur yfir, er horft á Búðareyri, þéttbýlið í Reyðarfirði , sem þróunarsvæði. Meira
7. janúar 2008 | Fasteignablað | 284 orð | 5 myndir

Þinghólsbraut 63

Kópavogur | Húsavík fasteignasala er með í sölu þetta fallega 294,1 fm einbýli á tveimur hæðum sem stendur á 1.300 ferm. glæsilegri sjávarlóð með frábæru óhindruðu útsýni. Húsið hefur verið nánast allt endurnýjað, m.a. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.