Greinar fimmtudaginn 10. janúar 2008

Fréttir

10. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

12.000 skref á degi hverjum

FJÓRTÁN vísindamenn í Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada, Frakklandi og Svíþjóð hafa reiknað út, að til að halda líkamsþunganum réttum megin við strikið þurfi karlmenn á aldrinum 18 ára til fimmtugs að ganga 12.000 skref á dag en 11.000 eftir það. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð

134 umsóknir hjá ráðuneytinu

ALLS sóttu 134 um fjórar stjórnunarstöður sem félags- og tryggingamálaráðuneytið auglýsti lausar til umsóknar samkvæmt nýju skipuriti ráðuneytisins. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Ákvörðunin ómálefnaleg

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
10. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 28 orð

Á móti Evrópu

FORSETI Súdans, Omar al-Bashir, hyggst neita að taka á móti evrópskum hermönnum til friðargæslu og leggur sérstaka áherslu á Norðurlöndin þar sem fjölmiðlar hafi birt skopmyndir af... Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Árlegir vírusar og bakteríur

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is FJÖLDI vírus- og bakteríusýkinga gengur nú yfir landsmenn og samkvæmt upplýsingum Landlæknisembættisins kom upp eitt tilfelli inflúensu B hérlendis fyrir síðustu jól. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Beðið ákvörðunar ráðherra

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson

BJARNI Jónsson listmálari lést á heimili sínu þriðjudaginn 8. janúar sl., 73 ára að aldri. Bjarni fæddist 15. september 1934. Foreldrar hans voru Sigríður Bjarnadóttir húsmóðir og Jón Magnússon húsgagnasmiður. Meira
10. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Bresk stjórnvöld mæla gegn fúkkalyfjagjöf við kvefi

BRESK stjórnvöld hafa skorað á lækna að hætta nú þegar að gefa fólki, sem er aðeins með kvef eða einhver eymsl í hálsi, fúkkalyf. Er ofnotkun slíkra lyfja sögð ein helsta ástæðan fyrir aukinni útbreiðslu fjölónæmra baktería. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Brunarnir í fullri rannsókn

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hefur staðfest að grunur er um íkveikju í tveimur af þeim þremur stóru brunamálum sem komið hafa til rannsóknar frá því á sunnudag. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 331 orð

Byggjast á langtímahugsun

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is LÍFEYRISSJÓÐIRNIR eru langtímafjárfestar og viðbrögð þeirra við niðursveiflu á hlutabréfamörkuðum eru að bíða eftir að jafnvægi komist á markaði á ný. Meira
10. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 24 orð

Býður sæti í stjórn

MWAI Kibaki, forseti Kenýa, sagði í gær að stjórnarandstæðingar gætu fengið sæti í nýrri ríkisstjórn landsins en hann hefur þegar skipað í nokkur... Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Deilunni vísað til sáttasemjara

FLÓABANDALAGIÐ, sem samanstendur af Eflingu, Verkalýðsfélagi Keflavíkur og Hlíf, samþykkti á fjölmennum fundi á Hilton Reykjavík Nordica-hótelinu í gærkvöldi að vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 326 orð

Dæmdur fyrir hættulega árás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 17 ára pilt í hálfs árs fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundið, fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Garðastræti á nýársdag 2007. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ekkert í þessa veru komið á okkar borð

FRIÐBERT Traustason, formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF), kveðst ekki hafa orðið var við að uppsagnir séu yfirvofandi hjá fjármálafyrirtækjum. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Elsti Íslendingurinn látinn

KRISTÍN Guðmundsdóttir, sem var elsti Íslendingurinn, lést á Sólvangi í Hafnarfirði á þriðjudagskvöldið, 105 ára að aldri. Kristín fæddist 11. maí 1902. Þuríður Samúelsdóttir í Reykjavík, sem fæddist 19. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Enn sölumet hjá LA

SÖLUMET var sett í gær hjá Leikfélagi Akureyrar þegar forsala miða hófst á sýninguna Fló á skinni, sem frumsýnd verður 8. febrúar. Alls seldust um 3.000 miðar og er uppselt á fyrstu 15 sýningarnar. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 330 orð

Fá sér lögmann gegn Íshundum

STJÓRN HRFÍ hefur falið Lögfræðistofu Reykjavíkur ehf., Ólafi Garðarssyni, hæstaréttarlögmanni, að sjá til þess að einkaleyfisskráning Hundaræktunarfélagsins Íshunda á skammstöfuninni HRFÍ verði afturkölluð eða felld niður. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fiskimannasamfélag fær þjónustumiðstöð

Þróunarsamvinnustofnun Íslands hefur á síðustu mánuðum afhent fjórar þjónustumiðstöðvar við löndunarstaði á Srí Lanka en byggingarnar eru hluti af þróunaraðstoð við fiskimannasamfélög á eyjunni. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Fjárfestar finna harkalega fyrir verðfallinu

LENGI vel stefndi í að metlækkun yrði í kauphöllinni í gær en þegar langt var liðið á daginn nam lækkun dagsins 5,8%. Stuttu fyrir lokun tók úrvalsvísitalan hins vegar kipp upp á við og varð niðurstaðan 3,3% lækkun. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 283 orð

Fjárfestar segjast beittir blekkingum

AÐALMEÐFERÐ máls Saga Capital fjárfestingabanka gegn Insolidum ehf., sem er í eigu Daggar Pálsdóttur, lögmanns og varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins, og Páls Ágústs Ólafssonar, sonar hennar, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fjölmenning í leikskólum

LEIKSKÓLASVIÐ Reykjavíkurborgar hefur opnað nýjan vef á slóðinni www.allirmed.is. um hvernig megi skipuleggja fjölmenningarlegt leikskólastarf. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

Fjölskyldan í vetrarfrí í Vindáshlíð

Í VINDÁSHLÍÐ í Kjós verður boðið upp á fræðandi helgardvöl dagana 1.-3. febrúar annars vegar og 15.-17. febrúar hins vegar þegar vetrarfrí eru í mörgum grunnskólum landsins. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Fólk hugi vel að eldvörnum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Í KJÖLFAR fjölmargra válegra eldsvoða undanfarið vill Öryggismiðstöðin benda fólki á nokkur mikilvæg atriði er varða eldvarnir. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð

Fuglum fjölgar á Breiðafirði með síldargengd

Breiðafjörður | Óvanalega margir fuglar eru nú á Breiðafirði, sérstaklega tegundir sem sækja í uppsjávarfisk. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð

Fyrir rétti vestanhafs

ÍSLENDINGUR kom fyrir rétt í Newark í Bandaríkjunum í vikunni þar sem honum var birt ákæra fyrir stórfellt peningaþvætti í tengslum við fíkniefnamál. Hann var ákærður fyrir að þvætta peninga á árunum 1996-2000 fyrir annan mann. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Gröndalshús verði flutt í Grjótaþorp

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 339 orð

Helstu eignir Gnúps voru seldar í gær

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Hækkandi verð á bjór

Eftir Andra Karl andri@mbl.is UNDANFARNIR mánuðir hafa verið bjórframleiðendum erfiðir. Hráefni til bjórgerðar hefur hækkað gríðarlega í verði og birgjar hér á landi hafa sumir hverjir þegar hækkað verð sitt en aðrir boðað verðhækkanir á næstu mánuðum. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 859 orð | 3 myndir

KA er stórt og virt félag

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is KNATTSPYRNUFÉLAG Akureyrar varð 80 ára á þriðjudaginn, 8. janúar, og því var fagnað með opnu húsi í KA-heimilinu. „Þetta var frábær stund, mjög margir mættu og samkoman var vel heppnuð í alla staði. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Kjaraviðræður í uppnámi og samfloti hætt innan ASÍ

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MIKIL óvissa er um framgang kjaraviðræðna á almenna vinnumarkaðinum. Að mati forystu ASÍ hefur ríkisstjórnin hafnað tillögum ASÍ í skattamálum, þ.ám. tillögum um sérstakan persónuafslátt fyrir þá tekjulægstu. Meira
10. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Kossar bannaðir?

TALIÐ er að ný lög gegn kynferðislegu ofbeldi í Suður-Afríku séu svo ströng að þau geri refsivert fyrir ungling að kyssa annan á munninn, jafnvel þótt báðir séu samþykkir... Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Kurluð og blönduð

SÖFNUN jólatrjáa á vegum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu miðar vel og má gera ráð fyrir að á bilinu 70-80 tonn af jólatrjám skili sér í endurvinnslu. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Kvartar vegna tíðra flóða

ÞRÖSTUR Óskarsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Ísafjarðarbæjar, hefur ritað bæjaryfirvöldum bréf og krefst þess að tæknideild grípi strax til ráðstafana vegna tíðra flóða í sjúkrahúsi bæjarins, sem slökkvilið hefur ítrekað þurft að eiga við. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Kynntist sjónarmiðum Egypta til stöðunnar í Mið-Austurlöndum

„ÞETTA hefur verið mjög áhugavert,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, sem lauk í gær tveggja daga opinberri heimsókn til Egyptalands. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Lúsin á ábyrgð foreldranna

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÞAÐ er samfélagsleg ábyrgð foreldra að taka á lúsavandamálinu og treysta ekki á aðra. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð

Mikil fjölgun útkalla

ÚTKÖLLUM á þyrlur og flugvél Landhelgisgæslunnar fjölgaði verulega milli áranna 2006 og 2007. Árið 2007 voru útköll á loftför Landhelgisgæslunnar samtals 182 en voru 142 árið 2006. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Minning stórsöngvarans heiðruð með söng og sögum

Eftir Björn Björnsson Skagafjörður | Árleg Þrettándagleði Karlakórsins Heimis, undir stjórn Stefáns R. Gíslasonar og við undirleik Thomas R. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Misjöfn ávöxtun af lífeyrissparnaði

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is REIKNAÐ er með að afkoma á séreignarsparnaðarleiðum þar sem tekin er mest áhætta hafi verið mjög léleg á síðasta ári. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð

Mjólk árið 2020

LANDSAMBAND kúabænda heldur málþing á Hótel Loftleiðum föstudaginn 1. febrúar n.k. kl. 13-16 undir yfirskriftinni „Íslensk mjólkurframleiðsla árið 2020“. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð

Mörg slys í hálkunni

TÓLF ára drengur fór úr lið þegar hann féll í hálku í Kópavogi laust eftir hádegi í fyrradag. Í fyrstu var talið að hann hefði fótbrotnað. Fleiri urðu illa úti í hálkunni. Skömmu síðar skarst maður á fingri við vinnu sína í Hafnarfirði. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Mörg tilboð í hús SVFÍ

VEL á annan tug tilboða barst í svonefnt Slysavarnafélagshús við Grandagarð 14 í Reykjavík. Húsið er í eigu Faxaflóahafna sf. Tilboðsfrestur rann út 8. janúar síðastliðinn. Meira
10. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Ódýrasti bíll heims gæti valdið straumhvörfum

Nýju Delhí. AFP. | Indverska stórfyrirtækið Tata Group hyggst kynna ódýrasta bíl heims á bílasýningu á Indlandi í dag og bílasérfræðingar segja hann geta valdið straumhvörfum í framleiðslu og verðlagningu á smábílum. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 251 orð

Rafræn birting álagningarseðla fasteignagjalda

ÁLAGNINGARSEÐILL fasteignagjalda verður í fyrsta sinn aðgengilegur íbúum Reykjavíkurborgar í Rafrænni Reykjavík á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is frá og með 20. janúar nk. Meira
10. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 757 orð | 2 myndir

Sigur Clinton hleypir nýju lífi í baráttuna

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
10. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 28 orð

Sigur staðfestur

LOKATÖLUR úr forsetakjörinu í Georgíu voru birtar í gær og hlaut Mikhail Saakashvili 52,2% og þarf því ekki að halda aðra umferð. Aðalkeppinautur Saakashvilis, Levan Gachechiladze, fékk... Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Síðasti sökkullinn

Í GÆRKVÖLDI var unnið við að steypa sökkul undir þriðja og síðasta vegginn undir brúna, sem á að tengja saman bílastæðin við Smáratorg og Smáralind í Kópavogi, en stefnt er að því að framkvæmdum við brúna ljúki í byrjun febrúar. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

Slys á Hrútafjarðarhálsi

ELDRI karlmaður slasaðist alvarlega í umferðarslysi við Svertingsstaði á Hrútafjarðarhálsi í gærdag. Ók hann á jepplingi inn á þjóðveginn í veg fyrir vöruflutningabíl. Skall flutningabíllinn aftan á jepplinginn, sem fór út af veginum og valt. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 229 orð

Slæmt að vera röskur?

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „VIÐ LEITUM að röskum félagsráðgjafa til afleysinga í 3-4 mánuði,“ sagði í atvinnuauglýsingu á vegum Félagsþjónustu Hafnarfjarðar sem birt var í desembermánuði, bæði í prentmiðlum og á vefsíðu... Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

SS valið fyrirtæki ársins á Suðurlandi

Hvolsvöllur | SS á Hvolsvelli var útnefnt fyrirtæki ársins 2007 á Suðurlandi af héraðsfréttablaðinu Dagskránni. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Stefán formaður stjórnar TR

JÓHANNA Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað fimm manna stjórn Tryggingastofnunar ríkisins, en stofnunin heyrir frá 1. janúar undir félags- og tryggingamálaráðuneytið. Meira
10. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Súnnítar vara Norðmenn við að reka Krekar úr landi

REGNHLÍFARSAMTÖK uppreisnarhópa úr röðum súnníta í Írak vöruðu í gær Norðmenn við því að reka úr landi umdeildan íslamista, Mullah Krekar, sem stofnaði á sínum tíma ofstækishópinn Ansar al-Islam. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Svartur fugl í Sláturhúsinu

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Leikararnir Pálmi Gestsson og Sólveig Guðmundsdóttir sækja Austurland heim um helgina og sýna leikverkið Svartur fugl, eftir skoska leikskáldið David Harrower í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 174 orð

Tímabært að hefja tvöföldun vegarins á Kjalarnesi

MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi þar sem m.a. er fjallað um Hvalfjarðargöng, tvöföldun vegar á Kjalarnesi og Sundabraut. Í ályktuninni segir m.a. Meira
10. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Tveir ETA-menn handteknir

SPÆNSKA lögreglan handtók um síðustu helgi tvo félaga í basknesku aðskilnaðarsamtökunum ETA en þeir eru sagðir hafa staðið fyrir mikilli sprengingu í bílakjallara í flughöfninni í Madríd 30. des. 2006. Varð hún tveimur innflytjendum frá Ekvador að bana. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Um 8.000 bílar í úrvinnslu á ári

ÍSLENDINGAR skiluðu að meðaltali um 8.000 ökutækjum til úrvinnslu á síðustu þremur árum og er sennilegt að sú tala eigi eftir að hækka verulega á næstu árum. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Umhverfissvið flytur

UMHVERFISSVIÐ Reykjavíkurborgar flytur starfsemi sína á fimmtudag og föstudag og opnar aftur á mánudag í nýju húsnæði í Borgartúni 10-12. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Vakning í hestamennsku í uppsveitum

Eftir Sigurð Sigmundsson Flúðir | Fimm heiðursfélagar í Hestamannafélaginu Smára sem starfar í Hreppum og á Skeiðum, tóku fyrstu skóflustunguna að reiðhöll sem byggð verður á Lambatanga á Flúðum, skammt frá verksmiðju Límtrés. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð

Veittist að kennara

KALLA þurfti til lögreglu við grunnskóla í Reykjavík eftir hádegið í fyrradag. Þá hafði nemandi á unglingsaldri veist að einum kennara skólans og veitt honum áverka. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Vitni vantar að bílslysi

UMFERÐARÓHAPP varð laugardaginn 29. desember síðastliðinn um klukkan 14.35 á mótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar, en umferð þar er stjórnað með umferðarljósum. Meira
10. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Vongóður um friðarsamkomulag innan árs

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti kom í opinbera heimsókn til Ísraels í gær og kvaðst vera vongóður um að friðarsamkomulag næðist milli Ísraela og Palestínumanna áður en hann lætur af embætti í byrjun næsta árs. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Þrír keppa í formúlunni

ÞRÍR íslenskir ökuþórar verða á kappakstursbrautunum í Englandi í sumar. Meira
10. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Þúsundasta krúttið í kórinn

MATTHÍAS Benjamínsson, sem er aðeins þriggja ára, steig sín fyrstu opinberu spor í söngnámi í gær, þegar hann innritaðist í Krúttakór Langholtskirkju. Hann er jafnframt 1. Meira

Ritstjórnargreinar

10. janúar 2008 | Staksteinar | 241 orð | 1 mynd

Af friðun, húsum og yfirvöldum

Húsafriðunarnefnd ríkisins hefur beint þeim óskum til menntamálaráðherra að húsin við Laugaveg 4-6 verði friðuð. Meira
10. janúar 2008 | Leiðarar | 426 orð

Hrun eða raunsæi?

Hvort ber að líta svo á, að íslenzki hlutabréfamarkaðurinn hafi verið að hrynja síðustu daga og vikur eða ná því stigi að meta verðmæti fyrirtækja á raunsærri hátt en áður? Meira
10. janúar 2008 | Leiðarar | 400 orð

Nefndin, sem sagði ekki af sér

Í lögum um dómstóla er hvergi tekið fram, að ráðherra skuli við skipun í embætti héraðsdómara fara að tillögum nefndar, sem samkvæmt lögunum á að fjalla um hæfni umsækjenda um stöðu héraðsdómara. Meira

Menning

10. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Al-Jazeera í hópi þeirra bestu

Fréttir bárust af því í gær að Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, hefði ákveðið að franska fréttastöðin France 24 hætti að sjónvarpa á ensku, en eitt ár er síðan stöðin hóf útsendingar. Meira
10. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 604 orð | 2 myndir

„Hann er ekki hérna“

Það er heldur óvenjulegt að fara á ævisögulega kvikmynd um heimsþekkta persónu án þess að verða mikils vísari um ævi hennar og störf. Meira
10. janúar 2008 | Bókmenntir | 215 orð | 1 mynd

„Myrk, djúp og ísköld“

GLÆPASAGA Yrsu Sigurðardóttur, Þriðja táknið , heldur áfram að sigra heiminn og nú er komið að Bretlandi, sala á bókinni hefst þar í landi í dag. Breskir fjölmiðlar hafa margir farið fögrum orðum um bókina, segja hana m.a. Meira
10. janúar 2008 | Tónlist | 218 orð | 1 mynd

Bó dregur að í Köben

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
10. janúar 2008 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Bærilegur bútasaumur

ÞRÁTT fyrir að meðlimir Band of Horses sé síðskeggjaðir og nokkuð víraðir á að líta endurspeglast það ekki í tónlist þeirra sem er fremur hefðbundið, kántrískotið nýbylgjurokk. Meira
10. janúar 2008 | Tónlist | 405 orð | 1 mynd

Eldfimur áhugi á myrkrinu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
10. janúar 2008 | Tónlist | 374 orð | 2 myndir

Enn einn slagari frá Sprengjuhöllinni?

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA lag verður allavega að vera tilbúið fyrir mánaðamótin, við ætlum samt að reyna að klára það svona tveimur vikum fyrir frumsýningu sem er 8. Meira
10. janúar 2008 | Tónlist | 367 orð | 1 mynd

Fimmtudagsforleikur hefst á ný

TÓNLEIKARÖÐ Hins Hússins, Fimmtudagsforleikur, hefst að nýju í kvöld kl. 20. Þá stíga á svið hljómsveitir þrjár, allar skemmtilega skírðar: Narfur, Brimrót og Númer núll. Meira
10. janúar 2008 | Tónlist | 1092 orð | 1 mynd

Framtíðarstjörnur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Í eina tíð þótti það til marks um að vera orðin fullorðin, að setja upp hatt. Komin í fullorðinna manna tölu; hætt að vera á leiðinni þangað og loks orðin alvöru manneskja. Meira
10. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 218 orð | 3 myndir

Gael García Bernal til landsins í dag

* Sú ráðlegging fylgdi frétt um yfirvofandi heimsókn kvennaflagarans Tommy Lee , að feður landsins ættu að halda dætrum sínum innanhúss á meðan á heimsókn hans stæði. Meira
10. janúar 2008 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Glæsilegt

BESTA plata síðasta árs varð ekki aufúsugestur á topplistum tónlistarblaðanna. Kannski tæmdi Richard Hawley innistæðuna hjá þeim er hann gaf út Cole's Corner fyrir tveimur árum en sú plata rataði inn á þá marga. Meira
10. janúar 2008 | Myndlist | 485 orð | 1 mynd

Goðsöguleg vídd lóunnar

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is LÓAN er komin. Steingrímur Eyfjörð myndlistarmaður opnar í Hafnarhúsinu klukkan 17 í dag sýningu með sömu verkum og voru framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins í fyrrasumar. Meira
10. janúar 2008 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Hljóðverkið Pong afhjúpað

ELÍN Helena Evertsdóttir opnar sýningu í Galleríi Start Art í dag kl. 17. Sýningin ber titilinn Pong og verður á Loftinu í listamannahúsinu Start Art, Laugavegi 12b. Elín Helena mun afhjúpa þar hljóðverkið Pong , en opnunin stendur milli 17 og 19. Meira
10. janúar 2008 | Tónlist | 186 orð | 2 myndir

Lognið eftir tónlistarstorminn

ÞAÐ er ekki laust við að það gæti nokkurra timburmanna í íslenskri plötusölu um þessar mundir. Meira
10. janúar 2008 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Miðstöð myndlistar á Austurlandi

MIÐSTÖÐ myndlistar á Austurlandi, Seyðisfirði, opnar sýninguna Íslensk myndlist – hundrað ár í hnotskurn. Sýningin er unnin í samvinnu við Listasafn Íslands og spannar tímabilið 1902-2004 í íslenskri myndlist. Meira
10. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 245 orð | 11 myndir

Míníhryllingur Victoríu

BANDARÍSKA tískulöggan herra Blackwell hefur kveðið upp sinn árlega dóm yfir fræga fólkinu og að þessu sinni er kryddstúlkan Victoría Beckham efst á listanum yfir verst klæddu konur heims. Söngkonan Amy Winehouse er í 2. Meira
10. janúar 2008 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Nístandi fegurð

EIN af þeim plötum sem duttu á milli þilja á síðasta ári var White Chalk , nýjasta plata hinnar mikilhæfu söngkonu Polly Jean Harvey, eða PJ Harvey. Nokkur synd, því að hér er gæðaverk á ferð og alls ólíkt öllu því sem hún hefur komið að áður. Meira
10. janúar 2008 | Myndlist | 328 orð | 1 mynd

Ráðist á fagurfræði pönkaranna

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „ÉG get eiginlega ekki sagt að þetta sé innsetning, þetta er „object“, teikning og vídeó,“ segir Ingirafn Steinarsson myndlistarmaður um sýningu sem hann opnar í dag kl. Meira
10. janúar 2008 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Svellandi valsar og spriklandi polkar

TÓNLEIKARÖÐ Kópavogs í Salnum, verður haldin laugardaginn 12. janúar og hefst kl. 17. Þetta er fimmta árið í röð sem Salonhljómsveit Sigurðar Ingva Snorrasonar fagnar nýju ári með glæsilegum Vínartónleikum í Salnum. Meira
10. janúar 2008 | Leiklist | 408 orð | 1 mynd

Söngleikurinn Stjörnustríð

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is NEMENDUR Menntaskólans við Sund ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í leikritavali þetta skólaárið. Meira
10. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 215 orð | 4 myndir

Verðlaun fólksins afhent

LEIKARARNIR Johnny Depp og Reese Witherspoon eru sigurvegarar Verðlaunahátíðar fólksins í Bandaríkjunum – US People's Choice Awards – sem fór fram í 34. sinn á þriðjudagskvöldið í Los Angeles. Meira
10. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 88 orð | 2 myndir

Vill svín frekar en J.Lo

DÍVUSTÆLANA vantar ekki í söngdívuna Mariuh Carey. Carey lýsti því nýlega yfir að hún vildi frekar koma fram með svíni en syngja dúett með Jennifer Lopez. Sá orðrómur hefur gengið að Carey og hin þungaða J.Lo ætluðu að koma fram saman. Meira
10. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 141 orð | 2 myndir

Winslet í stað Kidman

BRESKA leikkonan Kate Winslet mun taka við hlutverki Nicole Kidman í kvikmyndinni The Reader sem byrjað verður að taka upp í næsta mánuði. Meira

Umræðan

10. janúar 2008 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Breytingar á starfsháttum Alþingis voru tímabærar

Sturla Böðvarsson segir frá breytingum á lögum um þingsköp Alþingis: "Viðbrögð við breytingum á þingsköpum hafa verið mjög jákvæð, ekki síst frá reyndum þingmönnum og áhugamönnum um stjórnmál." Meira
10. janúar 2008 | Aðsent efni | 297 orð

Deilur um skipan dómara veikja dómstólana

MAÐUR deilir ekki við dómarann og maður á ekki heldur að þurfa að deila um dómarann og skipan hans. Ég tel að það sé óbærilegt fyrir dómstólana og þá sem sækjast eftir dómarastörfum að búa við þetta úrelta skipunarkerfi. Meira
10. janúar 2008 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Dögg Pálsdóttir | 9. janúar Vonandi komin á sigurbraut Ég hef ekki leynt...

Dögg Pálsdóttir | 9. janúar Vonandi komin á sigurbraut Ég hef ekki leynt því að ég myndi eindregið styðja Hillary Clinton, væri ég kjósandi í Bandaríkjunum. Ég vona innilega að hún haldi áfram á þessari sigurbraut og nái útnefningu fyrir demókrata. Meira
10. janúar 2008 | Blogg | 86 orð | 1 mynd

Guðmundur Auðunsson | 9. janúar Síðasta tækifærið? Ég er á þeirri skoðun...

Guðmundur Auðunsson | 9. janúar Síðasta tækifærið? Ég er á þeirri skoðun að þessi tilraun til að ná samningum um tveggja ríkja lausn í Ísrael/Palestínu sé síðasta tækifærið til að ná slíku fram, allavega í langan tíma. Meira
10. janúar 2008 | Blogg | 104 orð | 1 mynd

Jens Guð | 9. janúar Minnisleysi ... Einu sinni sem oftar leigði ég mér...

Jens Guð | 9. janúar Minnisleysi ... Einu sinni sem oftar leigði ég mér bíl og átti erindi í Kringluna rétt fyrir lokun. Eftir að hafa útréttað í Kringlunni fór ég út á bílastæði að leita að bílnum. Meira
10. janúar 2008 | Blogg | 122 orð | 1 mynd

Magnús Þór Hafsteinsson | 9. janúar Uppgjöf ESB-sinna í Noregi Í síðasta...

Magnús Þór Hafsteinsson | 9. janúar Uppgjöf ESB-sinna í Noregi Í síðasta mánuði skrifaði ég færslu hér undir fyrirsögninni „Hörð ESB andstaða í Noregi“. Meira
10. janúar 2008 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Reykjavík brennur

Logar græðginnar fara nú um borgina, segir Björn B. Björnsson: "Á rústum timburhúsanna rísa sviplaus hús sem gætu staðið í hvaða úthverfi sem væri í heiminum." Meira
10. janúar 2008 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin stikkfrí – launamenn ábyrgir

Steingrímur J. Sigfússon fjallar um kjaramál og áramótaávarp forsætisráðherra: "Það er lífsnauðsyn að endurheimta félagslegan stöðugleika í landinu með jafnari kjaraskiptingu og jafnari lífskjörum." Meira
10. janúar 2008 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Staðfesta

Guðmundur Andri Thorsson skrifar í tilefni leiðaraskrifa í Morgunblaðinu sl. þriðjudag: "Þá vita að minnsta kosti þeir fjölmörgu áskrifendur Moggans sem Samfylkinguna styðja hvílíka vanþóknun blaðið hefur á þeim." Meira
10. janúar 2008 | Aðsent efni | 149 orð

Stjórnmálamenn og þeirra nánustu

SÍÐASTA aldarfjórðung hefur Davíð Oddsson verið valdamesti maður landsins og ráðskast með flest svið þjóðlífsins. Meira
10. janúar 2008 | Velvakandi | 489 orð

velvakandi

Seðlaveski tapaðist Brúnt seðlaveski týndist síðasta laugardag, 5. janúar. Annaðhvort á bílastæði við Kringluna eða í Mávahlíð. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 698-4256 eða 552 6970 – Fundarlaun í boði. Meira
10. janúar 2008 | Blogg | 143 orð | 1 mynd

Vodafone | 9. janúar Það sem sannara reynist ... Margt áhugavert kemur...

Vodafone | 9. janúar Það sem sannara reynist ... Margt áhugavert kemur fram í bloggheimum, enda hefur margt fluggáfað og skemmtilegt fólk komið sér og skoðunum sínum vel fyrir á vefnum. Meira

Minningargreinar

10. janúar 2008 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

Adda Sigurlína Hartmannsdóttir

Adda Sigurlína Hartmannsdóttir fæddist í Lyngholti á Ólafsfirði hinn 13. janúar 1937. Hún lést á heimili sínu að morgni 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar Öddu voru Hartmann Pálsson, f. 5.1. 1908, d. 5.7. 1983, og María Anna Magnúsdóttir, f. 17.11. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2008 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

Arndís Theódórs

Arndís Theódórs fæddist í Stórholti í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 5. maí 1918. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 30. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Theódórs, f. 11. desember 1880, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2008 | Minningargreinar | 3612 orð | 4 myndir

Björn Pálsson

Í DAG, 10. janúar 2008, eru 100 ár liðin frá fæðingu Björns Pálssonar flugmanns sem var frumkvöðull í sjúkraflugi á Íslandi og þjóðsagnapersóna í lifanda lífi. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2008 | Minningargreinar | 1700 orð | 1 mynd

Friðþjófur Hraundal

Leonhard Friðþjófur Leopold Ásgeirsson Hraundal, fyrrv. deildarstjóri háspennudeildar Rafmagnseftirlits ríkisins, fæddist í Baldurshaga í Kirkjuhvammshreppi í Vestur-Húnavatnssýslu 15. september 1918. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2008 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Gísli Eyjólfsson

Gísli Eyjólfsson fæddist í Efra-Sandgerði 12. febrúar árið 1920. Hann lést í Reykjavík 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eyjólfur Jóhannsson skipsstjóri, f. í Melshúsum á Seltjarnanesi 12.2. 1881, d. í Sandgerði 5.1. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2008 | Minningargreinar | 1000 orð | 1 mynd

Guðmundur Gíslason

Guðmundur Gíslason fæddist á Seyðisfirði 17. desember 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Gísli Jónsson frá Mýrum í Hornafirði, verslunarstjóri á Seyðisfirði, f. 15 sept. 1882, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2008 | Minningargreinar | 1395 orð | 1 mynd

Haraldur M. Guðjónsson

Haraldur M. Guðjónsson fæddist á Ytri-Skógum í Kolbeinsstaðahreppi 28. maí 1926 en ólst upp á Kvíslhöfða í Álftaneshreppi. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 29. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðjóns Jónssonar, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2008 | Minningargreinar | 2107 orð | 1 mynd

Helgi S. Jóhannsson

Helgi S. Jóhannsson skipstjóri fæddist í Neskaupstað 6. júní 1948. Hann lést af slysförum við störf sín í Marokkó að kvöldi jóladags síðastliðins. Foreldrar hans voru Jóhann Jónsson verkamaður, f. 5. júní 1918, d. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2008 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Jóhanna Eiríksdóttir

Jóhanna Eiríksdóttir fæddist á Efra-Seli í Hrunamannahreppi í Árnessýslu 3. ágúst 1908. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 19. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiríkur Jónsson fjallkóngur og bóndi að Efra-Langholti í Hrunamannahreppi, f. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2008 | Minningargreinar | 1192 orð | 1 mynd

Jón Gunnar Stefánsson

Jón Gunnar Stefánsson fæddist 11. júlí 1975. Hann lést á heimili sínu, Gullsmára 1, 3. janúar síðastliðinn. Jón Gunnar ól allan sinn aldur í Kópavogi. Foreldrar hans eru Þorgerður Gylfadóttir og Stefán V. Jónsson. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

10. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 593 orð | 1 mynd

Fimmtíu dögum varið til loðnurannsókna í ár

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að verja 50 úthaldsdögum rannsóknarskipa Hafrannsóknastofnunarinnar á þessu ári til loðnurannsókna og mælinga. 28 dagar verða nýttir nú í upphafi árs og 22 að hausti. Meira

Daglegt líf

10. janúar 2008 | Daglegt líf | 192 orð

Af Bogga blaðamanni

Kristján Bersi Ólafsson segir gömlum starfsfélögum og vinum úr blaðamennskunni fækka með hverjum degi. Meira
10. janúar 2008 | Ferðalög | 858 orð | 4 myndir

Af hæstu tindum ofan í djúpa dali

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Ítölsku Dólómítarnir eru vinsælt skíðasvæði yfir vetrartímann og þessa dagana blasa þessi tignarlegu fjöll líklega við mörgum ferðalanginum innrömmuð af snævi þöktum skíðabrekkum. Meira
10. janúar 2008 | Daglegt líf | 391 orð | 2 myndir

akureyri

Veröldin snýst í hringi; gærdagurinn kemur alltaf aftur. „Veistsma þúsma hvaðsma égsma ersma aðsma segsma?“ spurði ung dóttir mín allt í einu upp úr þurru á dögunum. Mér fannst ég ungur í annað sinn. Meira
10. janúar 2008 | Daglegt líf | 651 orð | 2 myndir

„Það er ekkert skammarlegt við að kunna ekki á gemsann sinn“

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Það þykir náttúrlega hálfgerð skömm að kunna ekki á símana sína. Meira
10. janúar 2008 | Ferðalög | 503 orð | 1 mynd

Flogið með lágfargjaldaflugfélagi

Mig langar til að kaupa mér ódýr fargjöld á netinu með lágfargjaldaflugfélögum. Hvað þarf ég að vita? Einkenni lágfargjaldaflugfélaga (t.d. Meira
10. janúar 2008 | Neytendur | 450 orð | 1 mynd

Veisluréttir og hversdagsmatur

Bónus Gildir 10. jan.-13. jan. verð nú verð áður mælie. verð Óðals ferskar svínakótilettur 898 1.169 898 kr. kg Óðals ferskur úrb. svínahnakki 898 1.169 898 kr. kg Óðals ferskt svínahakk 498 598 498 kr. kg Óðals fersk svínarifjasteik 498 598 498 kr. Meira

Fastir þættir

10. janúar 2008 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Auður J. Sigurðardóttir, Eystra-Seljalandi, verður...

50 ára afmæli. Auður J. Sigurðardóttir, Eystra-Seljalandi, verður fimmtíu ára 13. janúar. Af því tilefni býður fjölskyldan ættingjum og vinum að gleðjast með henni í Heimalandi laugardaginn 12. janúar frá kl.... Meira
10. janúar 2008 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

85 ára afmæli. Áttatíu og fimm ára er í dag, 10. janúar, Ragnhildur...

85 ára afmæli. Áttatíu og fimm ára er í dag, 10. janúar, Ragnhildur Haraldsdóttir , Hjúkrunarheimilinu Sólvangi, 4. hæð. Í tilefni dagsins tekur hún á móti vinum og ættingjum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar milli kl. 14 og 16, í dag, 10. Meira
10. janúar 2008 | Fastir þættir | 164 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ginning. Norður &spade;43 &heart;D106 ⋄ÁD1098 &klubs;DG10 Vestur Austur &spade;KD1087 &spade;G965 &heart;754 &heart;G984 ⋄64 ⋄KG5 &klubs;652 &klubs;K7 Suður &spade;Á2 &heart;ÁK2 ⋄732 &klubs;Á9843 Suður spilar 3G. Meira
10. janúar 2008 | Fastir þættir | 362 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Brids á ný eftir gott jólafrí Mánudaginn 7. janúar mættu Borgfirðingar aftur til leiks eftir ágætt jólafrí. Elín Þórisdóttur heiðraði okkur með nærveru sinni þetta kvöld og var ekki að sökum að spyrja að hún var í toppbaráttunni eins og alltaf. Meira
10. janúar 2008 | Í dag | 383 orð | 1 mynd

Kanntu að flytja ræðu?

Tómas Hafliðason fæddist í Reykjavík 1977. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1998, B.S. gráðu í verkfræði frá Háskóla Íslands 2001 og leggur nú stund á meistaranám í iðnaðarverkfræði. Tómas varð forseti JCI Esju í janúar 2007. Meira
10. janúar 2008 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Keppt í boðhlaupi

TVEIR ónafngreindir íþróttamenn keppa hér í 4x6 kílómetra boðhlaupi kvenna á heimsbikarkeppninni í skíðaskotfimi sem fer nú fram í suðurhluta Bæjaralands í... Meira
10. janúar 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
10. janúar 2008 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. O–O O–O 7. Rc3 Re4 8. Bd2 d5 9. cxd5 exd5 10. Bf4 Rd7 11. Dc2 Rxc3 12. bxc3 c5 13. Had1 Rf6 14. Be5 Dc8 15. Rg5 g6 16. Dd2 Rh5 17. Rh3 De6 18. Kh1 f6 19. Bf4 Had8 20. Be3 Bc6 21. Meira
10. janúar 2008 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver er formaður Húsafriðunarnefndar sem óskað hefur eftir friðun húsanna við Laugaveg 4 og 6? 2 Hvaða vísindatímarit telur uppgötvun Yngva Björnssonar varðandi damm-tafl meðal þeirra merkustu á síðasta ári? Meira
10. janúar 2008 | Fastir þættir | 342 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Sem bíógestur hefur Víkverji lent í því í tvígang undanfarið að ljós eru ekki slökkt í salnum fyrr en myndin er löngu byrjuð. Að sjálfsögðu er þetta ákaflega bagalegt fyrir áhorfendur sem greitt hafa hátt í þúsund krónur fyrir aðgöngumiða. Meira

Íþróttir

10. janúar 2008 | Íþróttir | 124 orð

Allardyce sagt upp störfum

SAM Allardyce hætti í gær störfum sem knattspyrnustjóri Newcastle, aðeins átta mánuðum eftir að hann tók við liðinu af Glenn Roeder. Newcastle er í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur gengið illa í undanförnum leikjum. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 133 orð

Bakslag hjá Arnóri

ARNÓR Atlason, landsliðsmaður í handknattleik, fer ekki með B-landsliðinu til Noregs í dag eins og til stóð. Eitthvert bakslag kom í ljós á hnémeiðslum hans við ómskoðun í gær og því var ákveðið að hafa hann hér heima í meðferð. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 123 orð

„Erfitt að yfirgefa KR“

HÓLMFRÍÐUR Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, leikur annaðhvort áfram með KR eða semur við sænska stórliðið LdB Malmö á næstu dögum. Hólmfríður sagði við Morgunblaðið í gærkvöld að hún væri búin að útiloka aðra möguleika. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

Celtic hafnaði tilboðum frá Gautaborg og Viborg í Theódór

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is SKOSKA meistaraliðið Celtic hefur hafnað tilboðum frá Svíþjóðarmeisturum IFK Gautaborg og danska úrvalsdeildarliðinu Viborg í landsliðsmanninn Theódór Elmar Bjarnason. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 186 orð

Dregið í umspilsleikina í Lillehammer

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kvenna verður í þriðja og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til umspilsleikja fyrir Evrópumeistaramótið sem haldið verður undir árslok í Makedóníu. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 98 orð

Eiður Smári lék í níu mínútur

EIÐUR Smári Guðjohnsen lék síðustu níu mínúturnar með Barcelona þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við Sevilla á útivelli í 16 liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 249 orð

Forseti IHF stígur nú krappan dans

SVO kann að fara að ekkert verði úr því að Asíuhluti forkeppni Ólympíuleikanna verði leikinn í Rúmeníu eins og Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, vill. Mikil andstaða er við að halda keppnina utan Asíu frá öllum þátttökuþjóðum. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Diego Maradona kom í gær fyrir dómara í Buenos Aires þar sem hann krefst þess að argentínskur kauphéðinn, Ernesto Texo að nafni, skili honum aftur 600 hlutum úr einkasafni hans. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 429 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dagný Linda Kristjánsdóttir , skíðakona frá Akureyri , varð í 12. sæti í risasvigi á alþjóðlegu móti í Austurríki í fyrradag. Hún bætti einnig punktastöðu sína með árangri sínum. Dagný er nú í 189. sæti á heimslistanum í risasvigi með 36,35 Fis-punkta. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 246 orð

Grindavík að hlið Keflavíkur

GRINDAVÍK skellti sér að hlið Keflavíkurkonum í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik í gærköldi. Þá heimsótti lið Grindvíkinga Fjölni í Grafarvogi og vann, 79:68. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 777 orð | 3 myndir

Íslenskir formúluökuþórar mætast í brautinni

KRISTJÁN Einar Kristjánsson, Íslandsmeistari í karti, stóð sig vel í fyrsta kappakstrinum sínum í formúlu og voru forráðamenn Carlin-liðsins sem hann æfir og keppir fyrir hæstánægðir með framgöngu hans. Næsta mót er um komandi helgi og síðan lýkur ferð hans til Nýja-Sjálands um helgina þar á eftir. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 187 orð

Karabatic: Álagið er ómennskt

„ÞAÐ er alltof mikið að leika átta leiki á ellefu dögum. Álagið er gríðarlegt og hreinlega ómennskt,“ segir franski handknattleiksmaður Nikola Karabatic og leikmaður Kiel, um keppnisálagið sem Evrópumeistaramótinu í handknattleik fylgir. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 386 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Iceland Express-deild kvenna Hamar – Haukar 69:73...

KÖRFUKNATTLEIKUR Iceland Express-deild kvenna Hamar – Haukar 69:73 Gangur leiksins: 16:8, 30:30, 49:57, 69:73 Stig Hamars : La K. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Lengsti keppnisvöllur á mótaröðinni

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, hefur leik í dag kl. 9.20 að íslenskum tíma á Joburg-meistaramótinu í Suður-Afríku. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 174 orð

Schuster deilir á Barcelona

ÞJÓÐVERJINN Bernd Schuster, þjálfari Real Madrid, segir það óskiljanlegt hvernig Barcelona geti haldið Brasilíumanninum Ronaldinho úti í kuldanum. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 208 orð

Slóvakar æfa í Bratislava

SLÓVAKAR, sem leika í riðli með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik í Noregi, spila tvo síðustu æfingaleiki sína fyrir Evrópumótið í dag og á morgun. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Sterkasta liðið gegn Armenum á Möltu

ÓLAFUR Jóhannesson landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu getur væntanlega stillt upp sínu sterkasta liði í einum leik af þremur á alþjóðlega mótinu á Möltu í næsta mánuði. Það verður í lokaleiknum á mótinu, gegn Armeníu. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Valsmenn bíða eftir svari frá Barry Smith

EKKI liggur enn ljóst fyrir hvort Skotinn Barry Smith leikur með Íslandsmeisturum Vals á komandi leiktíð. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Verður að vera spennandi kostur

BOLTON hyggst gera tilboð í landsliðsmanninn Grétar Rafn Steinsson ef marka má ummæli umboðsmanns Grétars við fjölmiðla í gær. Grétar Rafn hefur verið á mála hjá hollenska liðinu AZ Alkmaar frá árinu 2005 og í haust framlengdi hann samning sinn við félagið til 2012. Meira
10. janúar 2008 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

Við breytum engu

VARALIÐIÐ sem Arsenal teflir fram í enska deildabikarnum í knattspyrnu á enn góða möguleika á að leika til úrslita í keppninni annað árið í röð. Meira

Viðskiptablað

10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

„Gullpilsin“ sitja í allt að 30 stjórnum í Noregi

ÞÆR konur í Noregi sem búa yfir hvað mestri reynslu úr viðskiptalífinu sitja í allt að 25 til 30 stjórnum fyrirtækja hver í kjölfar þess að kynjakvótar tóku gildi um síðustu áramót þar sem kveðið er á um að 40% stjórnarmanna í norskum... Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Besta vatnið á árinu 2007

VATNIÐ sem fyrirtæki Jóns Ólafssonar framleiðir, Iceland Glacial, hefur verið valið „Besta vatnið 2007“ af bandaríska fjölmiðlafyrirtækinu BevNET, sem sagt er áhrifamikið á þarlendum drykkjarvörumarkaði. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 282 orð | 1 mynd

Botninum náð?

Þetta jafngildir því að 11 milljarðar króna hafi „horfið“ á hverjum klukkutíma í kauphöllinni, 185 milljónir króna á mínútu og þrjár milljónir á sekúndu! Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 348 orð | 1 mynd

Breskt efnahagslíf veldur áhyggjum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is LÍKT og sú íslenska hófu evrópskar hlutabréfavísitölur gærdaginn í niðursveiflu og var dýfan í sumum tilfellum nokkuð djúp. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 85 orð

Bræður kaupa Sporthúsið

EIGENDASKIPTI hafa orðið á rekstri Sporthússins við Dalsmára í Kópavogi. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 72 orð

Countrywide segist ekki vera á leiðinni í gjaldþrot

BANDARÍSKI fasteignalánarisinn Countrywide hefur vísað á bug orðrómi um að fyrirtækið rambi nú á barmi gjaldþrots. Segir í tilkynningu að ekki sé fótur fyrir orðrómnum. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 148 orð

Dale Carnegie á Íslandi fær viðurkenningu

LEIÐTOGAÞJÁLFUN ehf. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 113 orð

Danice lagður fyrir sex milljarða króna

EIGENDUR Farice sæstrengsins hafa gert samning við bandaríska fyrirtækið Tyco Telecommunications um hönnun, framleiðslu og lagningu nýs ljósleiðarasæstrengs, Danice, frá Íslandsströndum (Landeyjum) til Blåbjerg á vesturströnd Danmerkur. Er strengurinn... Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 659 orð | 1 mynd

Er þörf fyrir nýsköpun?

Svana Helen Björnsdóttir | svana@stiki.is Sprotafyrirtæki eru venjulega sprottin af rannsóknar- eða þróunarverkefnum og byggjast á sérhæfðri þekkingu, tækni eða öðru nýnæmi. Slík fyrirtæki mynda grunn að nýsköpun í atvinnulífinu. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Exista samdi við Teris

EXISTA og upplýsingatæknifyrirtækið Teris hafa gert með sér samkomulag um samstarf í tengslum við innleiðingu og ráðgjöf á fjár- og áhættustýringarkerfinu IT2 frá IT2 Treasury Solutions. Samstarfið snýr m.a. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 129 orð

Fjármálafyrirtæki með 730 veðköll

SAMSTÆÐUR íslenskra fjármálafyrirtækja gerðu 730 veðköll á tímabilinu 6. desember til 4. janúar. Þetta segir Jónas Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, en eftirlitið hefur safnað upplýsingum um fjölda veðkalla. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 1707 orð | 1 mynd

Fjársterkir sitja um bestu bitana – gíraðir horfa á

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is Íslenskir fjárfestar hafa orðið æ meira áberandi á norrænum fasteignamarkaði á síðustu misserum. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 88 orð

Fjöldauppsagnir boðaðar hjá A.P. Møller-Mærsk

DANSKA flutningafyrirtækið A.P. Møller-Mærsk hyggst segja upp um 3.000 starfsmönnum í von um að rétta við rekstur fyrirtækisins, samkvæmt frétt danska blaðsins Børsen . Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 106 orð

Fleiri eigendur Nyhedsavisen?

EIGENDUR danska Fréttablaðsins, Nyhedsavien , sem að stærstum hluta er Baugur Group, leita nýrra fjárfesta til að koma að útgáfu blaðsins, ef marka má frétt á vef Berlingske Tidende í gærkvöldi. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 549 orð | 1 mynd

Fór í golf með afa á yngri árunum og er á leiðinni aftur

Íris Björk Hreinsdóttir er fjölmiðlafulltrúi FME síðan um áramótin. Þess á milli ferðast hún og stundar sportið af kappi. Halldóra Þórsdóttir varpar upp svipmynd af Írisi. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Gullið tekið sem veð

HEIMSMARKAÐSVERÐ á gulli er mjög hátt um þessar mundir, eins og margoft hefur komið fram. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 53 orð | 1 mynd

Gullverð aldrei hærra

HEIMSMARKAÐSVERÐ á gulli var 880,3 dalir á únsu við lokun markaða í fyrradag og hefur nafnverð á málminum eðla aldrei verið svo hátt. Síðasta met var sett í lok janúar árið 1980, 871 dalur á únsu. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 1192 orð | 1 mynd

Hrávöruviðskiptum of lítið sinnt

Mikið hefur verið fjallað um verðhækkanir á hrávörum að undanförnu, s.s. gulli og olíu. Jón Lárusson er einn þeirra Íslendinga sem versla með hrávörur. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Hrunið heldur áfram í kauphöll

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is MARKAÐSVIRÐI skráðra félaga í Kauphöll OMX á Íslandi hefur lækkað um tæpa 360 milljarða króna frá áramótum, en á sama tíma hefur Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkað um 13,4%. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

Hættir með Neca Express

Eimskip hefur, án nokkurs fyrirvara, lagt niður NECA Express, siglingaleið sína milli Nýja-Englands (í Bandaríkjunum) og Kanada. Greint er frá þessu í frétt á vefnum Containerization International. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Kaupir í Kaupmannahöfn

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson, eða félag á hans vegum, hefur samkvæmt frétt í Børsen í gær keypt 20% hlut í danska fasteignafélaginu Copenhagen Residential. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 62 orð

Krónan veiktist um 1,6% í gær

GENGI íslensku krónunnar veiktist í gær um 1,6% en gengisvísitalan endaði í 122,2 stigum. Veltan á millibankamarkaði nam rúmum 40 milljörðum króna. Gengi dollars er nú 63,33 krónur, sterlingspundið 123,97 krónur og evran 92,92 krónur. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 131 orð

Lækka flugið í ár

FJÖLGUN í farþegaflugi í heiminum verður ekki jafnör á þessu ári og var á síðasta ári að mati IATA, alþjóðasamtaka flugfélaga. Samtökin búast við því að farþegum muni fjölga um 5% á árinu en á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs var fjölgun farþega 7,5%. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 393 orð | 1 mynd

Lækkun leikur eignir Existu grátt

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is MARKAÐSVIRÐI skráðra eigna Existu erlendis hefur hækkað um tæplega 7 milljarða króna það sem af er ári og sem fyrr er það 20% eignarhlutur félagsins í finnska tryggingarisanum sem hefur þar mest áhrif. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 1012 orð | 2 myndir

Með útsýni yfir Mumbai af 60. hæð

Stutt er síðan indverskir fjölmiðlar sögðu að þarlendi milljarðamæringurinn Mukesh Ambani hefði velt Carlos Slim úr sessi sem auðugasta manni jarðkringlunnar. Sagan var síðar borin til baka en Ambani er samt sem áður meðal allra ríkustu manna heims. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Meiri áhugi á hlutabréfum

MIKILL áhugi er á hlutabréfaviðskiptum í Kína og eins og fram hefur komið í Viðskiptablaði Morgunblaðsins hafa hlutabréfavísitölur hvergi hækkað jafnmikið í heiminum og þar í landi á síðasta ári. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 127 orð

Meiri áhugi á hlutabréfum

MIKILL áhugi er á hlutabréfaviðskiptum í Kína og eins og fram hefur komið í Viðskiptablaði Morgunblaðsins hafa hlutabréfavísitölur hvergi hækkað jafnmikið í heiminum og þar í landi á síðasta ári. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Microsoft verðlaunar EJS

MICROSOFT hefur veitt EJS viðurkenningu sem samstarfsaðili ársins 2007. Jafnframt var EJS söluaðili ársins, þ.e. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Nýtt siglingakerfi hjá Eimskip

EIMSKIP tók um áramótin upp nýtt siglingakerfi sem ætlað er að auka flutningsgetuna og koma betur til móts við þarfir viðskiptavina félagsins, að því er segir í tilkynningu. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Óðinsvé að taka á sig nýja mynd

NÝIR eigendur hafa tekið við rekstri veitingastaðarins við Hótel Óðinsvé, sem hefur verið á vegum matreiðslumeistarans Sigga Hall undanfarin ár. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Sarkozy vill net- og farsímaskatt í Frakklandi

NICOLAS Sarkozy, forseti Frakklands, hefur kynnt áform um að koma á nýjum skatti á net- og farsímanotkun. Er sköttunum ætlað að fjármagna ríkissjónvarpsstöðvarnar tvær, en stöðvarnar eiga framvegis að vera auglýsingalausar. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

SpKef samdi við FOCAL

SPARISJÓÐURINN í Keflavík (SpKef) hefur samið við FOCAL Software & Consulting um ráðgjöf á sviði skjala- og gæðastjórnunar sem og innleiðingu á FOCAL-vefhandbók til að halda utan um verklagsreglur og vinnulýsingar. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 83 orð

Sölutölur M&S valda vonbrigðum

SMÁSÖLUJÖTUNNINN breski, Marks & Spencer, hefur greint frá 2,2% samdrætti í veltu á síðustu þremur mánuðum síðasta árs og er það versta frammistaða fyrirtækisins í tvö ár. Eru þessar fréttir taldar enn eitt merkið um samdrátt í einkaneyslu í Bretlandi. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 1631 orð | 1 mynd

Til mikils að vinna með aukinni þátttöku í skattasamkeppni

Skattadagur Deloitte var haldinn í fimmta sinn í gær í samstarfi við Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð Íslands og Viðskiptablað Morgunblaðsins. Halldóra Þórsdóttir sat fundinn og varð margs vísari um skattamál. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 78 orð | 2 myndir

Tveir nýir framkvæmdastjórar ráðnir til Icebank

SKIPULAGI Icebank hefur m.a. verið breytt þannig að nýju tekjusviði, fyrirtækjaráðgjöf, hefur verið bætt við. Einnig hefur rekstrarsviði verið skipt upp og nýtt svið, fjármála- og upplýsingatæknisvið, tekið til starfa. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 219 orð | 1 mynd

Yfirtaka á NIBC erfið án evrunnar

YFIRTAKAN á hollenska bankanum NIBC gerir Kaupþingi erfitt fyrir ef bankinn fær ekki að taka upp evru í bókhaldi sínu, að mati greiningardeildar Landsbankans, og gæti Kaupþing lent í þeirri stöðu að geta ekki uppfyllt alþjóðlega reikningsskilastaðla... Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Þráðlaust netsamband í Leifsstöð

SAMNINGUR hefur verið undirritaður milli Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar ohf. og TM Software um rekstur á tölvubúnaði og þráðlausu neti í flugstöðinni. Meira
10. janúar 2008 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Þróunarríki halda heiminum á floti

SEIGLA í hagkerfum þróunarríkja mun draga úr áhrifum niðursveiflunnar í Bandaríkjunum á hagvöxt í heiminum að mati Alþjóðabankans. Spáir hann því að hagvöxtur í þróunarríkjum verði 7,1% á árinu, samanborið við 2,2% hagvöxt í efnaðri ríkjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.