Greinar föstudaginn 18. janúar 2008

Fréttir

18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð

18 mánaða fangelsi

HÆSTIRÉTTUR þyngdi í gær dóm yfir rúmlega tvítugum karlmanni sem fundinn hafði verið sekur um að hafa slegið annan mann ítrekað með hafnaboltakylfu í höfuð og líkama og einnig slegið hann hnefahögg í andlitið. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð

Áheit til styrktar fræðslu og forvörnum

JUMP Fit stendur fyrir 300 manna pallatíma til styrktar fræðslu og forvörnum gegn anorexiu og bulimiu nervosa í Sporthúsinu í Kópavogi laugardaginn 19. janúar kl. 11. Þátttökugjald er 500 kr. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð

Árangur af bólusetningum

ÁRANGUR af bólusetningum gegn meningókokkum C hér á landi hefur reynst frábær, að því er fram kemur í Farsóttarfréttum. Í fyrra greindust fjórir einstaklingar með sýkingu af völdum meningókokka hér á landi eða jafnmargir og árið 2006. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1786 orð | 5 myndir

„Borgin er búin að klúðra þessu“

Þau eru ekki endilega sammála um hvort húsin við Laugaveg 4-6 eigi að fara eða vera. Eitt eru þau þó sammála um: Uppbygging verður að hefjast á Laugaveginum sem fyrst, það er lífsnauðsynlegt. Sigrún Ásmundsdóttir hitti fólk sem hefur hagsmuna að gæta á Laugaveginum. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Betra samskiptakerfi

ÍSLENSKA flugstjórnarmiðstöðin hefur tekið í notkun nýja kynslóð samskiptakerfis sem hefur verið í þróun á síðustu árum. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Borgarráð ítrekar stuðning sinn við jarðgangaleið

BORGARRÁÐ samþykkti samhljóða í gær að Sundabraut yrði lögð í göngum frá Gufunesi í Laugarnes. Borgarstjóri segir þá óvissu sem ríkt hafi um lagningu Sundabrautar ekki góða. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Breytir ekki lögreglu og landhelgisgæslu

VARNARMÁLAFRUMVARPIÐ takmarkar ekki umboð dómsmálaráðuneytisins til að leiða borgaralegar öryggisstofnanir, sagði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra, á Alþingi í gær. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð

Bætir við sig bjórumboði

KARL K. Karlsson, heildverslun, hefur tekið við umboði fyrir Budweiser-bjór á Ísland. Vörumerkið er í eigu stærsta bjórfyrirtækis Bandaríkjanna, Anheuser Busch. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

Djáknavígsla á sunnudag

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, vígir tvo djákna sunnudaginn n.k. Vígsluathöfnin fer fram kl. 14 í Dómkirkjunni í Reykjavík. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Einhuga um fangabúðir

ÞINGMENN allra flokka tóku undir þingsályktunartillögu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um fangabúðir Bandaríkjahers í Guantanmo á Kúbu á Alþingi í gær. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 340 orð

Einstæð húsleitarheimild

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Endanlegt samkomulag um Þórssvæðið

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Fangelsi og lögregla á sama stað?

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra telur að skoða eigi til hlítar hvort sameina eigi byggingu lögreglustöðvar og fangelsis á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns Framsóknarflokks, á Alþingi í... Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Fimm tonn af vannýttum lyfjum í eyðingu á tíu mánuðum

HULDA Harðardóttir lyfjafræðingur nemur heilsuhagfræði við Háskóla Íslands. Þar gerði hún könnun á fyrningu og sóun lyfja. Hluti af könnun hennar beindist að því hversu mikið magn lyfja nýttist ekki í raun. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð

Fíkniefnamál á Þingeyri í gær

HALD var lagt á nokkurt magn meintra fíkniefna í aðgerð Lögreglunnar á Vestfjörðum í gærmorgun á Þingeyri. Lögreglan gerði húsleit í tveimur húsum á Þingeyri og var aðgerðin framkvæmd að fengnum dómsúrskurði Héraðsdóms Vestfjarða. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 3 myndir

Fjölmenni fagnaði með Davíð sextugum

MILLI eitt þúsund og tólf hundruð manns mættu í sextugsafmæli Davíðs Oddssonar í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær, að því er Ástvaldur Guðmundsson, umsjónarmaður Ráðhússins, áætlaði. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 391 orð

Forsendurnar breyttar?

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur og Gunnar Pál Baldvinsson TIL greina kemur að endurskoða verðmat á hlut Hafnarfjarðarbæjar í Hitaveitu Suðurnesja (HS) sem samþykkt hefur verið að selja Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Meira
18. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 25 orð

Framfarir

FULLTRÚAR Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Írak segja miklar framfarir hafa orðið í efnahags- og stjórnmálum landsins síðustu mánuði. Spáð er 7% hagvexti á... Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Geirneglir Ísland í hernaðarsamvinnu

ÖGMUNDUR Jónasson, VG, sagði á Alþingi í gær að nýtt varnarmálafrumvarp utanríkisráðherra geirnegldi Ísland til frambúðar í NATO-hernaðarsamvinnu og að m.a. væri verið að lögbinda heimildir til heræfinga á Íslandi. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð

Gerð nýrrar borgarverndunaráætlunar kynnt

HJÖRLEIFUR Stefánsson arkitekt kynnti stöðu mála vegna gerðar nýrrar borgarverndunaráætlunar á fundi skipulagsráðs Reykjavíkurborgar á miðvikudag. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Gnægtaborðið tæmt

Eftir Andrés Skúlason Djúpivogur | Þegar gengið er með fjörum má stundum sjá ýmislegt sem ekki er liggur dags daglega fyrir fótum manna. Í ágúst á síðasta ári rak hvalategund er nefnist andanefja að landi við eyju eina á Búlandsnesi í Djúpavogshreppi. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Gæslan æfir með áhöfn Vædderen

UNDANFARNA daga hafa starfsmenn Landhelgisgæslunnar og áhöfn danska varðskipsins Vædderen verið við sameiginlegar æfingar hér við land. Á þriðjudag var haldin samæfing milli eininga Landhelgisgæslunnar og danska varðskipsins Vædderen. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð

Húsblessun í nýjum höfuðstöðvum

NÝTT skrifstofuhúsnæði Kristniboðssambandsins verður blessað af Karli Sigurbjörnssyni, biskupi Íslands, í dag, föstudag. Sambandið flutti nýverið skrifstofur sínar að Grensásvegi 7, 2. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 601 orð | 5 myndir

Hvatar til að selja dýr lyf verði afnumdir

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÞORVALDUR Árnason, fulltrúi lyfsalahóps Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ), kynnti m.a. niðurstöður vinnuhóps lyfjagreiðslunefndar og fulltrúa lyfsala um smásöluverslun með lyf á morgunfundi SVÞ í gær. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Kaupa hús fyrir dagdvöl heilabilaðra

BÆJARRÁÐ Sveitarfélagsins Árborgar samþykkti í gær að kaupa einbýlishús á Selfossi til að nota fyrir dagdvöl heilabilaðra. Húsið verður tekið í notkun ef daggjöld fást til reksturs slíkrar deildar, þar til flutt verður í varanlegt húsnæði. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Krónan að veikjast

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ERU að skapast svipaðar aðstæður á gjaldeyrismarkaði og sköpuðust í ársbyrjun 2006 þegar gengi krónunnar féll um 28% á tveimur mánuðum? Þessari spurningu velta menn nú fyrir sér en gengið hefur verið að lækka síðustu... Meira
18. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 124 orð

Kældur í Síberíufreranum

ÞÝSK yfirvöld hafa á síðustu árum sent hundruð vandræðaunglinga í betrunarvist til fjarlægra landa utan Evrópu í von um að nýjar og erfiðar aðstæður verði lærdómsríkar. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Lagalegur eldveggur

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is MEÐ NÝJU varnarmálafrumvarpi er reistur lagalegur eldveggur milli varnartengdra verkefna og verkefna á sviði löggæslu og almannavarna. Meira
18. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 27 orð

Lenín á stall?

GEORGES Freche, héraðsstjóri í sunnanverðu Frakklandi, vill láta kaupa sjö tonna bronsstyttu af Lenín og reisa hana á torgi Montpellier-borgar. Styttan var upprunalega á stalli í... Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Lítil viðbrögð til varnar niðurrifi húsa

UM 80 manns hafa brugðist við hóppósti sem sendur var fyrir skömmu til um 3.000 manns, sem voru beðnir um að áframsenda bréfið, til að sporna við niðurrifi húsa í miðbæ Reykjavíkur. Ekki alls fyrir löngu sendu Óttar M. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 166 orð

Lækkun á bensínverði ólíkleg

ÞRÁTT fyrir að heimsmarkaðsverð á eldsneyti hafi lækkað um 100 dollara tonnið frá 3. janúar sl. hafa enn engar lækkanir skilað sér til neytenda hérlendis. Þetta gagnrýndi Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) á heimasíðu sinni í gær. Meira
18. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 20 orð

Menn úr dýrum

EFTIRLITSNEFND með fósturvísarannsóknum í Bretlandi hefur samþykkt tvær áætlanir um notkun mannlegra fósturvísa sem vísindamenn hafa látið þroskast í... Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð

Mikill munur á skólarekstrinum

MIKILL munur er á þeim kostnaði sem íslensk sveitarfélög bera vegna reksturs grunnskóla, óháð því hvort litið er til hlutfallslegs kostnaðar þeirra af heildartekjum eða til kostnaðar á hvern nemanda og á íbúa sveitarfélags. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð

Nyhedsavisen á „eina krónu“?

DANSKA blaðið Jyllands-Posten segist hafa fyrir því heimildir, að Dagsbrún Media, sem gefur út fríblaðið Nyhedsavisen, hafi boðið það hugsanlegum kaupendum „fyrir eina krónu“. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ný námsbraut við Bifröst

MEISTARANÁM í stjórnun heilbrigðisþjónustu verður sett við Háskólann á Bifröst í dag, föstudag. Um er að ræða þverfaglegt nám fyrir þá sem vilja öðlast þekkingu og skilning á rekstri og stjórnun heilbrigðisþjónustu. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Ó, Reykjavík...

Ég stend á því fastar en fótunum að það hafi verið meiri borgarbragur á Reykjavík fyrir 40 árum en í dag. Því borg er ekki hús og bílar, borg er fyrst og fremst fólk. Mannlíf. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

SA býður tvo tveggja ára samninga

SAMTÖK atvinnulífsins (SA) funda með Starfsgreinasambandinu (SGS) og Flóafélögunum hjá ríkissáttasemjara í dag. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð

Samskipti hjóna og sambúðarfólks

HJÓNANÁMSKEIÐ Hafnarfjarðarkirkju eru að hefjast á ný eftir jól og áramót. 12 ár eru um þessi áramót liðin síðan námskeiðunum var hleypt af stokkunum fyrst og hafa yfir 10.000 manns tekið þátt í þeim frá upphafi. Meira
18. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Segja gjöld fyrir koldíoxíðlosun hrekja fyrirtæki á brott

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÞÝSKIR ráðamenn segja að hugmyndir framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, ESB, um að bjóða upp losunarheimildir á koldíoxíði séu ógnun við efnahag landsins. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 785 orð | 1 mynd

Segja mikilvægt að læknir fylgi alltaf neyðarbílnum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is BRÁÐALÆKNAR og fleiri hafa áhyggjur af þeirri ákvörðun að hætta að láta lækni fylgja neyðarbílnum. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sjö sóttu um stöðu borgarleikhússtjóra

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ALLS sóttu sjö manns um stöðu leikhússtjóra Leikfélags Reykjavíkur, en Guðjón Pedersen lætur af því starfi hinn 1. ágúst næstkomandi. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Skauta sér til yndis

Eftir Andrés Skúlason Djúpivogur | Frá því elstu menn muna hefur skautaíþróttin verið vinsæl meðal barna og unglinga á Djúpavogi. Skyldi engan undra þar sem vötnin leggur sléttu svelli í næsta nágrenni við bæinn á hverjum vetri. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Skólahreysti

SKÓLAHREYSTI 2008 hófst í Austurbergi í Breiðholti í gær. Í keppninni mynda grunnskólanemar hópa sem svo keppa í ýmiskonar þolraunum. Í fyrra varð Lækjarskóli í Hafnarfirði hlutskarpastur. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð

Skólavörðustígur endurnýjaður

FRAMKVÆMDIR við endurnýjun efri hluta Skólavörðustígs, frá Týsgötu að Njarðargötu, hefjast í mars. Ráðgert er að þeim verði lokið í ágúst. Snjóbræðslukerfi verður sett í götu og gangstéttar, lagnir verða endurnýjaðar, sem og allt yfirborð. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Sóknarbörnum Kaþólsku kirkjunnar hefur fjölgað mikið

SÓKNARBÖRNUM Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi hefur fjölgað meira en þrefalt frá árinu 1990. Það ár voru þau 2.396 en voru tæplega átta þúsund á síðasta ári. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Svíagrýlan gerði aftur vart við sig

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik mátti þola tap gegn Svíum, 24:19, í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handknattleik í Noregi í gærkvöld. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 257 orð

Talið að umferð um Réttarholtsveg aukist um 10%

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
18. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 690 orð | 1 mynd

Tekist á um peninga, jarðir og auðlindir

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ÁTÖKIN í Kenýa hafa oft verið tengd við spennuna milli þjóðflokka í landinu eða valdabaráttu stjórnmálamanna sem hafa leitast við að magna ólguna sér til framdráttar. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 23 orð

Verkalýðsfélag 100 ára gamalt

Reyðarfjörður | Haldið verður upp á 100 ára afmæli Verkalýðsfélags Reyðarfjarðar kl. 15 á morgun á Fjarðahóteli á Reyðarfirði. AFL stendur fyrir... Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Vélmenni í apótekinu

FYRSTA vélmennaapótekið hérlendis hefur verið opnað, í nýju verslunarmiðstöðinni í Holtagörðum. Vélmennið sér um að skipuleggja og raða lyfjum inn á lager og kemur mannshöndin þar hvergi nærri. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 280 orð

Vill semja við þjófinn

ÓVENJULEG auglýsing birtist í Morgunblaðinu í gær frá íbúa nokkrum í Reynihlíð, Birni að nafni, sem nýlega varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn hjá honum og fjölskyldu hans. Atvikið átti sér stað föstudaginn 11. Meira
18. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Yfirgefa Prodi

CLEMENTE Mastella, dómsmálaráðherra Ítalíu, sem varð að víkja í gær vegna spillingarákæru á hendur eiginkonu ráðherrans, hyggst draga flokk sinn út úr samsteypustjórn Romano... Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST...

Vel treystandi Þingfundur hófst með óundirbúnum fyrirspurnum í gær en sá liður er nú á dagskrá tvisvar í viku. Kolbrún Halldórsdóttir spurði heilbrigðisráðherra m.a. Meira
18. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 2 myndir

Æfðu leit á fólki í Leifsstöð

HUNDUM í þjónustu lögreglu og tollgæslu hér á landi hefur fjölgað mikið á síðastliðnum árum. Nú í vikunni fer fram sérstakt framhaldsnámskeið fyrir hunda og þjálfara þeirra í leit á fólki en lögregla og tollgæsla standa saman að þjálfuninni. Sólberg S. Meira
18. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Æskan fer í sjónvarpsgláp

KYNSLÓÐ breskra barna situr dag hvern sem límd fyrir framan sjónvarpsskjáinn og tæplega sjö af hverjum tíu, eða 68%, sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin. Um tíundi hluti segist verja yfir fjórum tímum á dag í sjónvarpsgláp, skv. Meira

Ritstjórnargreinar

18. janúar 2008 | Leiðarar | 440 orð

Kostnaður af lyfjum

Tillögur um aðgerðir til að afnema hvata til að selja dýr lyf voru kynntar á fundi hjá Samtökum verslunar og þjónustu í gær. Meira
18. janúar 2008 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Stýrihópur og innpökkun

Þeir sem áhuga hafa á annað borð á málefnum Orkuveitu Reykjavíkur og starfi stýrihópsins svonefnda, undir forystu Svandísar Svavarsdóttur, hljóta að hafa glaðst mjög í gær, við lestur fréttar hér í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni „Niðurstaða í... Meira
18. janúar 2008 | Leiðarar | 387 orð

Vandinn á fjármálamarkaðnum

Í umræðum um vandann á íslenzkum fjármálamarkaði er athyglin byrjuð að beinast að tveimur íslenzku bankanna þ.e. Kaupþingi og Glitni og þeim vandamálum og viðfangsefnum sem þessir tveir bankar sérstaklega standa frammi fyrir. Meira

Menning

18. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Abdul syngur á Super Bowl

PAULA Abdul mun koma fram á úrslitaleiknum í ameríska fótboltanum, Super Bowl, sem fer fram í Arizona hinn 3. febrúar næstkomandi. Þar mun Abdul syngja sitt nýjasta lag sem mun vera úr smiðju Randy Jackson, samdómara hennar úr American Idol-þáttunum. Meira
18. janúar 2008 | Tónlist | 190 orð | 1 mynd

Árslistakvöld Breakbeat.is

BREAKBEAT.IS gerir upp árið 2007 í heimi drum & bass- og breakbeat-tónlistar á skemmtistaðnum Organ í kvöld. Milli kl. 22 og 1 verður árslisti Breakbeat. Meira
18. janúar 2008 | Tónlist | 276 orð

Ástríðufull snerpa, innsæ einlægni

Verk eftir Schumann, Dvorák, Brahms, Bartók, Grieg, Debussy og Ravel. Laurent Korcia fiðla og Christian Ihle Hadland píanó. Miðvikudaginn 16. janúar kl. 20. Meira
18. janúar 2008 | Tónlist | 265 orð

Burgeisarómantísk stássfótmennt

Vínarvalsar, polkar, óperettuaríur o.fl. Meira
18. janúar 2008 | Myndlist | 206 orð

Bækur um myndlistarmenn

LISTASJÓÐUR Dungals, sem nefndist áður Listasjóður Pennans, var stofnaður til minningar um foreldra Gunnars B. Dungal, þau Margréti og Baldvin P. Dungal. Sjóðnum er einkum ætlað að styrkja unga myndlistarmenn. Meira
18. janúar 2008 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Djarfir litir og yfirdrepsskapur

MAGNÚS Helgason opnar málverkasýninguna Yfirdráp í Saltfélaginu á morgun, laugardaginn 19. janúar, kl. 14. Magnús vinnur með djarfa liti og óræðan texta í málverkum sínum. Verkin eru kraftmikil og oft húmorísk. Meira
18. janúar 2008 | Kvikmyndir | 436 orð | 2 myndir

Dramatík, brúðkaup og geimverur

EFTIRFARANDI fjórar kvikmyndir verða frumsýndar þessa helgina. Atonement (Friðþæging) Dramatísk mynd sem spannar nokkra áratugi en hefst árið 1935 þegar hin 13 ára gamla Briony verður vitni að ástarleikjum eldri systur sinnar og elskhuga hennar. Meira
18. janúar 2008 | Kvikmyndir | 564 orð | 1 mynd

Fangi lífsins

Leikstjóri: Baltasar Kormákur. Leikarar: Hilmir Snær Guðnason, Margrét Vilhjálmsdóttir, Laufey Elíasdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Ilmur Kristjánsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Ólafur Darri Ólafsson, Ólafur Egill Egilsson. 105 mín. Ísland. 2008. Meira
18. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Fjölskylda í fjölskylduverkinu Engisprettum

* Þórhildur Þorleifsdóttir mun leikstýra dóttur sinni Sólveigu, eiginmanni sínum Arnari Jónssyni og bróður sínum Eggerti Þorleifssyni í verkinu Engisprettum eftir skáldkonuna serbnesku og þjóðfélagsrýninn Biljönu Srbljanovic, sem frumsýnt verður í mars... Meira
18. janúar 2008 | Myndlist | 337 orð | 1 mynd

Góður bakhjarl

DAVÍÐ Örn Halldórsson myndlistarmaður hlaut styrk að upphæð kr. 500.000 þegar styrkir voru veittir úr Listasjóði Dungals í gær. Björk Viggósdóttir og Birta Guðjónsdóttir hlutu sinn styrkinn hvor að upphæð kr. 300.000. Meira
18. janúar 2008 | Leiklist | 236 orð | 2 myndir

Hamskipti í London

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is HAMSKIPTI Franz Kafka í útfærslu Vesturports voru frumsýnd í Lyric Hammersmith leikhúsinu í London síðastliðið mánudagskvöld. Meira
18. janúar 2008 | Myndlist | 63 orð | 1 mynd

Hrafnhildur leiðir um Markúsarsafn

HRAFNHILDUR Schram listfræðingur verður með leiðsögn um sýningu Listasafns Íslands á verkum úr safni Markúsar Ívarssonar, járnsmiðs sem kenndur er við Vélsmiðjuna Héðin, á sunnudaginn kl. 14. Meira
18. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Hrifinn af kastalanum

* Sverrir Stormsker hitti leikstjórann Quentin Tarantino á veitingastaðnum Caruso, þegar Tarantino var í Reykjavík um og í kringum áramótin, og sýndi honum mynd sem hann tók af 190 fm kastala sínum í Breiðagerði á Vatnsleysuströnd, sem nú er til sölu. Meira
18. janúar 2008 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Hugarflugið framlengt

„Í MÍNUM huga er ljósmyndun meira en einungis aðferð til að festa augnablik. Meira
18. janúar 2008 | Leiklist | 711 orð | 1 mynd

Í draumahlutverkinu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
18. janúar 2008 | Tónlist | 242 orð

Kjarni tóna í Ketilhúsi

Sellósvítur nr. 1 og 2 eftir J.S.Bach leiknar og þættir úr messusöng miðaldakirkju sungnir. Flytjandi: Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir barokkselló og söngur. Tónlistarfélag Akureyrar, miðvikudaginn 9. janúar 2008 kl. 20.30. Meira
18. janúar 2008 | Menningarlíf | 699 orð | 1 mynd

Lifandi ljósormur liðast upp Esjuna

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is VETRARHÁTÍÐ í Reykjavík nálgast óðum, hún verður nú haldin í sjöunda sinn dagana 7.-9. febrúar. Meira
18. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 527 orð | 2 myndir

Ofsóknir og árásir

Það er ekkert grín að vera jafnfrægur og Björk. Alls konar vitleysingar abbast upp á mann, maður er ofsóttur af fjölmiðlamönnum og ljósmyndurum hvar og hvenær sem er, ógreiddur og úrillur í bómullarjogginggalla með bauga. Meira
18. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 414 orð | 1 mynd

Ólafur Egill Egilsson

Aðalsmann vikunnar má nú sjá á hvíta tjaldinu í hlutverki prests í Brúðgumanum auk þess sem hann skrifaði handritið að myndinni með Baltasar Kormáki. Meira
18. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Stallone segist sterkastur

BANDARÍSKI leikarinn Sylvester Stallone segir að hann sé miklu sterkari en hasarmyndahetjur nútímans. Meira
18. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Svíagrýlan, handbolti og baunasúpa

Æ, æ, við nýttum ekki dauðafærin á móti Svíum. Enn einu sinni gerði Tomas Svensson okkur lífið leitt. Hann er sjálf Svíagrýlan. – Ég er að búa til baunasúpu, segir pabbi, en ég á ekki lauk og rófur. Meira
18. janúar 2008 | Dans | 190 orð | 2 myndir

Svo þú heldur að þú getir dansað? á Íslandi

TVEIR dómarar og danshöfundar úr raunveruleikaþáttunum So You Think You Can Dance? eru á leið til landsins. Meira
18. janúar 2008 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Tónlist um konur og eftir konur

ÁSDÍS Arnardóttir sellóleikari og Aladár Rácz píanóleikari flytja tónlist um konur og eftir konur í hádegistónleikaröð Tónlistarfélags Akureyrar og Karólínu kl. 12.15 í dag. Meira
18. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Verða áfram vinir

ÞAÐ er oft skammt stórra högga á milli. Stuttu eftir áramót bárust þær fregnir að leikarinn Eddie Murphy hefði gengið að eiga unnustu sína Tracey Edmonds á eyju skammt frá Bora Bora á nýársdag. Meira
18. janúar 2008 | Bókmenntir | 160 orð | 1 mynd

Verður seinasta skáldsaga Nabokovs gefin út?

SEINASTA skáldsaga rússneska rithöfundarins Vladimirs Nabokovs liggur í svissnesku bankahólfi, ólesin og óútgefin, en skömmu áður en Nabokov lést óskaði hann þess að bókinni yrði eytt. Meira

Umræðan

18. janúar 2008 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Björgum Breiðumýri

Elías Bjarnason fjallar um skipulagsmál á Álftanesi: "Andstaða við nýja deiliskipulagstillögu og breytingar á aðalskipulagi Álftaness" Meira
18. janúar 2008 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson | 17. janúar Gullfiskaminni fjármálaráðherra Árni M...

Gestur Guðjónsson | 17. janúar Gullfiskaminni fjármálaráðherra Árni M. Mathiesen sagði á Alþingi í dag að þenslan undanfarið væri vegna ákvarðana félagsmálaráðherra Framsóknar í íbúðalánamálum. Meira
18. janúar 2008 | Aðsent efni | 1047 orð | 2 myndir

Hvaða gagn er að neytendaerfðafræði?

Vilhjálmur Árnason og Stefán Hjörleifsson svara Kára Stefánssyni: "„Vísindamönnum ÍE varð tíðrætt um að þótt forspám um sjúkdómsáhættu ætti eftir að fjölga, væri engan veginn sjálfsagt að slíkt myndi verða til góðs.“" Meira
18. janúar 2008 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Kosovo, Serbar og sagan

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson er ósammála Rúnari Kristinssyni um ástandið í Kosovo: "Í umfjöllun um Balkan-skagann, átök og sögu þess svæðis ber að fara varlega. Þá ber einnig að fara rétt með staðreyndir. Svo er ekki alltaf raunin." Meira
18. janúar 2008 | Blogg | 320 orð | 1 mynd

Marta B. Helgadóttir | 17. janúar Það síast inn Ég hef þá trú að mikið...

Marta B. Helgadóttir | 17. janúar Það síast inn Ég hef þá trú að mikið af þeirri tónlist sem maður er látinn hlusta á í uppeldinu skili sér síðar, að það þroski eyrað og stuðli smám saman að breiðari tónlistarsmekk. Meira
18. janúar 2008 | Blogg | 95 orð | 1 mynd

Matthildur Helgadóttir | 17. janúar Mínar innri afsakanir Ég hef verið...

Matthildur Helgadóttir | 17. janúar Mínar innri afsakanir Ég hef verið að velta fyrir mér afsökunum. Líklega er áhuginn til kominn vegna þess að það tók sig upp gamall siður hjá mér á dögunum og ég er nú farin að hreyfa mig reglulega. Meira
18. janúar 2008 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Munurinn á því að vilja og skilja

Lúðvík Geirsson skrifar um fasteignagjöldin í Hafnarfirði: "Meirihluti Samfylkingar brást við þeirri hækkun fasteignamatsins með því að leggja til að álagningastofn fasteignagjalda íbúðarhúsnæðis yrði lækkaður um 12%..." Meira
18. janúar 2008 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd

Mælikvarði siðferðisins og tilgangur tilgangsins

Vésteinn Valgarðsson fjallar um trú og trúmál almennt: "Þau mennsku lög sem rituð eru á hjarta okkar, og eru æðri lögum ríkisins, hafa reynst jafn vel óháð því hvort kirkjan túlkar þau eða ekki." Meira
18. janúar 2008 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Sigurður Þór Guðjónsson | 17. janúar Fyrir neðan allar helllur...

Sigurður Þór Guðjónsson | 17. janúar Fyrir neðan allar helllur Veðurstofan er með tvo vefi í gangi á netinu, annan nýjan og hinn gamlan. Ekki er allt sem er á hinum gamla enn komið inn á þann nýja. Meira
18. janúar 2008 | Velvakandi | 455 orð | 1 mynd

velvakandi

Týndir þú bláu seðlaveski á Hverfisgötunni? VELVAKANDA hefur borist seðlaveski sem fannst á Hverfisgötunni fyrir um 1-2 mánuðum. Í veskinu eru nokkrar passamyndir, nokkrar myndirnar eru tilklipptar. Meira

Minningargreinar

18. janúar 2008 | Minningargreinar | 1340 orð | 1 mynd

Agnar Sigurbjörnsson

Agnar Sigurbjörnsson fæddist í Hænuvík í Rauðasandshreppi 7. júlí 1928. Hann lést á Kanaríeyjum 4. janúar síðastliðinn. Agnar var eitt af tíu börnum hjónanna Ólafíu Magnúsdóttur, f. 1890, d. 1972 og Sigurbjörns Guðjónssonar, f. 1891, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2008 | Minningargreinar | 1542 orð | 1 mynd

Ágúst Bjarnason

Ágúst Bjarnason bifreiðastjóri fæddist á Grund á Kjalarnesi 10. ágúst 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Víðinesi 1. janúar síðastliðinn. Foreldrar Ágústs voru hjónin Bjarni Árnason sjómaður, f. 21. nóvember 1883, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2008 | Minningargreinar | 3784 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson listmálari fæddist í Reykjavík 15. september 1934. Hann andaðist á heimili sínu 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Bjarnadóttir húsmóðir og Jón Magnússon húsgagnasmiður. Fyrri eiginkona Bjarna var Ragna Halldórsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2008 | Minningargreinar | 1427 orð | 1 mynd

Guðlaug Jóhanna Sigurjónsdóttir

Guðlaug Jóhanna Sigurjónsdóttir fæddist í Háagerði við Dalvík 9. september 1911. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri föstudaginn 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjón Baldvinsson, f. 12. október 1877, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2008 | Minningargreinar | 1584 orð | 1 mynd

Halldór Kristjánsson Kjartansson

Halldór Kristjánsson Kjartansson, markaðsfræðingur, fæddist í Reykjavík, 21. nóvember 1959. Hann andaðist á heimili sínu 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar Halldórs voru Kristján G.H. Kjartansson, f. 22. júní 1934, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2008 | Minningargreinar | 2113 orð | 1 mynd

Jónína Á. Bjarnadóttir

Jónína Ágústa Bjarnadóttir, kölluð Nína, fæddist í Reykjavík 17.10. 1940. Hún lést á Landspítalanum 10.1. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hulda Guðmundsdóttir, f. 21.9. 1919, d. 16.7. 1979 og Bjarni Þorvarðarson, f. 1.7. 1916, d. 29.6. 1941. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2008 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Klara Guðmundsdóttir

Klara Guðmundsdóttir fæddist í Fífilgerði í Öngulstaðahreppi í Eyjafirði hinn 28. ágúst 1920. Hún lést á heimili sínu að Hjúkrunarheimilinu Hlíð hinn 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar Klöru voru Guðmundur Rögnvaldsson, f. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2008 | Minningargreinar | 1761 orð | 1 mynd

Lilja Halldórsdóttir

Lilja Halldórsdóttir fæddist að Ytri-Tungu í Staðarsveit 14. mars 1926. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 13. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Láru Jóhannesdóttur, f. 18.9. 1904, d. 13.3. 1969 og Halldórs Ólasonar, f. 27.5. 1900, d. 20.4. 1967. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2008 | Minningargreinar | 1913 orð | 1 mynd

María Karólína Gunnþórsdóttir

María Karólína Gunnþórsdóttir fæddist á Skálateigi á Norðfirði 20. janúar 1937 en ólst upp á Borgarfirði eystra. Hún lést 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnþór Eiríksson, f. 22. ágúst 1912, d. 9. jan. 1986 og Hildur Halldórsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2008 | Minningargreinar | 1228 orð | 1 mynd

Úlfur Ragnarsson

Úlfur Ragnarsson læknir fæddist í Reykjavík 29. september 1923. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 10. janúar síðastliðinn. Hann var sonur Ragnars Ásgeirssonar garðyrkjuráðunautar og Grethe Harne Ásgeirsson húsfreyju. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

18. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 477 orð | 1 mynd

Mikil ýsuveiði á línu hjá Snæfellingum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is GÓÐAR gæftir hafa verið frá Snæfellsnesi á nýja árinu og mikil ýsuveiði á línuna. „Það er búið að vera ágætis fiskirí það sem af er ári. Sérstaklega á línuna, en reyndar lakara í netin og dragnótina. Meira

Viðskipti

18. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 207 orð

„Höfum ekki tapað peningum á blaðinu“

DANSKI kaupsýslumaðurinn Morten Lund segist hafa keypt ráðandi hlut í fríblaðinu Nyhedsavisen af Baugur Group með hagnað í huga. Í samtali við business. Meira
18. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 74 orð

FL Group hækkaði mest í gær

ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar hækkaði um 1,14% í frekar dræmum viðskiptum með hlutbréf í gær. Velta í viðskiptum með hlutabréf nam 4,3 milljörðum króna í gær en heildarvelta dagsins var 26,8 milljarðar. Meira
18. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 453 orð

Lausafjárstaða bankanna almennt góð

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is GLITNIR tilkynnti í gær að lausafé bankans væri meira en sex milljarðar evra en endurfjármögnunarþörf á yfirstandandi ári næmi alls 3,5 milljörðum evra fyrir alla samstæðuna. Meira
18. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Merrion fremst írskra verðbréfafyrirtækja

MERRION, dótturfélag Landsbankans á Írlandi, varð nýverið hlutskarpast írskra verðbréfafyrirtækja í árlegu vali viðskiptatímaritsins Finance Magazine í Dublin. Þátttakendur í valinu eru írskir og alþjóðlegir sjóðsstjórar. Meira
18. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Ósk Kaupþings hafnað í Noregi

NORSKA fjármálaráðuneytið hefur hafnað ósk Kaupþings um heimild til þess að fara með allt að 25% eignarhlut í norska tryggingafélaginu Storebrand. Meira
18. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Steinunn hlaut viðurkenningu FKA

STEINUNN Sigurðardóttir fatahönnuður fékk FKA-viðurkenninguna 2008 frá Félagi kvenna í atvinnurekstri, en verðlaunin voru afhent við athöfn í Perlunni í gær af Björgvini G. Sigurðssyni viðskiptaráðherra og Birnu Einarsdóttur, framkvæmdastjóra hjá... Meira
18. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Tilboðið orðið skuldbindandi

FRESTUR til að samþykkja tilboð eignarhaldsfélagsins London Acquistion - sem er í eigu Eyris Invest, Landsbankans og Candover - í allt hlutafé hollenska iðnfyrirtækisins Stork er runninn út og samþykktu hluthafar 98% hluta í Stork tilboðið. Meira
18. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Verulegar lækkanir vestanhafs

HELSTU vísitölur vestanhafs lækkuðu verulega í gær, Dow Jones um 2,5%, Nasdag um 2,0% og S&P um 2,9%. Meira

Daglegt líf

18. janúar 2008 | Daglegt líf | 149 orð

Af Clinton og eilífðinni

Guðbjörgu Björnsdóttur þykir halla á Hillary Clinton í Vísnahorninu og tekur upp hanskann fyrir hana: Reyndist Clinton trygg og trú tryggðarfrúin Hillary, heldur bætir heiminn sú hefur málstað Kennedy. Meira
18. janúar 2008 | Daglegt líf | 816 orð | 2 myndir

Dramadrottning sem er hvergi hætt

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Leiklist, myndlist, tónlist og aðrar göfugar kúnstir eiga hug Júlíu Hannam allan, en um helgar er það leiklistin sem ræður ríkjum. Meira
18. janúar 2008 | Daglegt líf | 180 orð | 2 myndir

mælt með...

Myndasögu-manga Japönsk teiknimyndakúnst íslenskra barna og unglinga verður til sýnis á Borgarbókasafninu í Tryggvagötu næstu vikurnar. Í dag verður opnuð þar sýning á 40 manga-teikningum eftir sautján íslensk börn og unglinga á aldrinum 11 til 20 ára. Meira
18. janúar 2008 | Daglegt líf | 607 orð | 6 myndir

Seiðandi súpur á köldum vetrarkvöldum

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Rjúkandi súpur, matarmiklar og með góðum krafti, geta verið afskaplega freistandi á köldum vetrarkvöldum og þá með góðu og grófu hollustubrauði. Meira

Fastir þættir

18. janúar 2008 | Fastir þættir | 176 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Óbærileg spenna. Norður &spade;ÁK762 &heart;82 ⋄10 &klubs;KD654 Vestur Austur &spade;D108 &spade;G3 &heart;ÁKD1053 &heart;G4 ⋄G742 ⋄K9863 &klubs;-- &klubs;9872 Suður &spade;954 &heart;976 ⋄ÁD5 &klubs;ÁG103 Suður spilar 4&spade;. Meira
18. janúar 2008 | Í dag | 212 orð | 1 mynd

Föstudagsbíó

BIG BUSINESS (Sjónvarpið kl. 21.10) Tvennir eineggja tvíburar lenda hjá röngum foreldum og gengur þessi mislukkaða gamanmynd út á hversu oft munar litlu að leiðir þeirra liggi saman. Ein þeirra mynda sem láta áhorfendur bíða og bíða eftir brosi. ** D.E. Meira
18. janúar 2008 | Í dag | 353 orð | 1 mynd

Gæta þín í gegnum lífið

Elsa B. Friðfinnsdóttir fæddist á Akureyri 1959. Hún lauk BS í hjúkrunarfræði frá HÍ 1984, meistaranámi frá University of British Columbia í Vancouver 1995, diplóma í heilsuhagfræði frá EHÍ 1997 og diplóma í opinberri stjórnsýslu frá HÍ 2007. Meira
18. janúar 2008 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er...

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er nafn þitt sakir máttar þíns. (Jeramía 10, 6. Meira
18. janúar 2008 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. O–O Be7 6. Rc3 O–O 7. He1 d5 8. cxd5 Rxd5 9. Rxd5 Bxd5 10. e4 Bb7 11. d4 Rd7 12. Bf4 Rf6 13. Dc2 c5 14. Had1 cxd4 15. Rxd4 Dc8 16. De2 Bb4 17. Hc1 De8 18. Bd2 Bxd2 19. Dxd2 Dd7 20. e5 Bxg2 21. Meira
18. janúar 2008 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvaða bókstafi bera þeir tveir stofnar inflúensu sem vart hefur orðið hér á landi upp á síðkastið? 2 Hvernig auðgaðist fjárfestirinn Morten Lund sem nú hefur eignast meirihlutann í Nyhedsavisen? Meira
18. janúar 2008 | Fastir þættir | 333 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji fór um Laugaveginn á dögunum. Það hefur hann svo sem oft gert. Meira

Íþróttir

18. janúar 2008 | Íþróttir | 616 orð | 2 myndir

,,Andlegi þátturinn virðist hafa farið úr skorðum“

VONBRIGÐIN voru ekki endilega þau að tapa leiknum. Við vissum að það gat gerst enda liðin áþekk að getu en að tapa honum á þennan hátt var alveg skammarlegt og strákarnir verða einfaldlega að skammast sín fyrir þessa frammistöðu. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 694 orð | 2 myndir

„Hreinn skandall af okkar hálfu“

„ÞETTA var hundfúlt og alveg skelfilegt hvernig við lékum þennan leik,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari í handknattleik, eftir tapið fyrir Svíum í upphafsleik Evrópumótsins í handknattleik í Þrándheimi í gær, 24:19. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 214 orð

„Tomas var Berlínarmúr“

Tomas Svensson, markvörður Svía, er sá sem fær mesta hrósið í sænskum fjölmiðlum eftir 24:19-sigur liðsins gegn Íslendingum á EM í gær. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Bjarni og Sverre eru úti

HORNAMAÐURINN Bjarni Fritzson og varnarjaxlinn Sverre Björnsson voru ekki í íslenska landsliðinu sem lék við Svía í gærkvöldi í Evrópukeppninni í handknattleik. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 341 orð

Boston á beinu brautina á ný

RAY Allen var í aðalhlutverki hjá Boston þegar liðið lagði Portland 100:90 í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Boston hafði tapað tveimur leikjum í röð áður en Portland kom í heimsókn en rétti nú úr kútunum á nýjan leik. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 141 orð

Fer Hannes Jón til Þýskalands?

HANNES Jón Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, reiknar með að flytja sig um set í vor þegar samningur hans við danska úrvalsdeildarliðið Fredrecia rennur út. „Það þarf ekki að koma óvart þótt ég flytji mig um set í vor. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 115 orð

FIFA grípur í taumana

ÞAÐ er ljóst að nefndarmenn innan Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, verða að koma að niðurröðun leikja í tveimur riðlum undankeppni heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku 2010. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Ragna Ingólfsdóttir, badmintonkona úr TBR , er enn í 53. sæti heimslistans í einliðaleik kvenna. Nýr listi var gefinn út í gær og þar er hún í 53. sæti líkt og á síðasta lista, enda ekki mikið um mót um jól og áramót. Ragna er í 19. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 436 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alfreð Gíslason , landsliðsþjálfari í handknattleik, varð fyrir því óláni að gleyma fartölvu sinni í flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík á þriðjudagsmorgun þegar íslenska landsliðið hélt til Þrándheims. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gengið hefur verið frá því að Hafsteinn Briem, varnarmaður úr HK , fari til reynslu til Glasgow Rangers í Skotlandi fljótlega. Haft er eftir Ólafi Garðarssyni umboðsmanni hans á Sky Sports að Hafsteinn, sem verður 18 ára 28. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

Frábær leikur góðra liða

NORÐMENN gerðu sér lítið fyrir og lögðu Dani 27:26 í B-riðlinum í gærkvöldi eftir að vera 14:10 yfir í leikhléi. Danir gerðu fimm síðustu mörkin í leiknum og höfðu tækifæri til að jafna en tókst ekki og heimamenn í Drammen fögnuðu. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 276 orð

Förum erfiðu leiðina áfram

„ÉG veit ekki hvað ég á segja, er hreinlega orðlaus eftir þennan leik,“ sagði Hreiðar Guðmundsson markvörður sem kom inn á undir lokin og varði vel. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 1011 orð

HANDKNATTLEIKUR EM í Noregi D-riðill Ísland – Svíþjóð 19:24...

HANDKNATTLEIKUR EM í Noregi D-riðill Ísland – Svíþjóð 19:24 Íþróttahöllin í Þrándheimi, Evrópukeppni landsliða, D-riðill, fimmtudaginn 17. janúar 2008. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 216 orð

Hátíð í Laugardalnum

ALÞJÓÐLEGT íþróttamót verður haldið í Reykjavík um helgina. Mótsstaðurinn er Laugardalurinn í Reykjavík þar sem yfir 2.000 keppendur munu reyna með sér í níu íþróttagreinum. Mótið hefst í dag í Laugardalslauginni þegar sundmenn hefja leik klukkan 16.30. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 225 orð

Hearts segir ekki hverjir koma til greina

FORRÁÐAMENN skoska liðsins Hearts í Edinborg vilja ekkert segja hvort Guðjón Þórðarson, þjálfari Skagamanna, sé einn þeirra manna sem koma til greina í þjálfarastarf hjá félaginu en fram kom í Daily Express í vikunni að Guðjón væri einn þeirra sem... Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 818 orð | 2 myndir

Hrein og klár niðurlæging í Niðarósi

Hafi einhver vonast eftir að hin svokallaða „Svíagrýla“ hafi verið kveðinn niður fyrir fullt og fast í júní 2006 þá kom í ljós í Þrándheimi að allar slíkar sögur eru bábiljan ein. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 504 orð | 1 mynd

Keflavík í basli gegn Fjölni

VIÐ klúðruðum þessu á endasprettinum eins og við höfum gert svo oft en við sýndum í þessum leik að við getum spilað með stóru liðunum, það er á hreinu, en það vantar einhverja hugafarsbreytingu, gæti verið of mikil einstaklingshyggja,“ sagði... Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Margir Íslendingar

EKKI færri en 500 Íslendingar eru í Þrándheimi þessa daga til þess að styðja við bakið á íslenska landsliðinu í handknattleik. Þar af komu rúmlega 300 manns með beinu flugi frá Íslandi til Værnesflugvallar rétt utan Þrándheims í gær. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 151 orð

Maruyama í baráttu

SHIGEKI Maruyama frá Japan lék á 65 höggum á fyrsta keppnisdegi á Bob Hope-meistaramótinu í golfi sem hófst aðfaranótt fimmtudags í Bandaríkjunum en hann deilir efsta sætinu með fjórum öðrum. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 171 orð

Naumt hjá Frökkum

Eftir Ívar Benediktsson í Þrándheimi iben@mbl.is EVRÓPUMEISTARAR Frakka fóru ekki vel af stað á Evrópumótinu í handknattleik í Þrándheimi í gær. Þeir virkuðu áhuga- og stemningslitlir og áttu fyrir vikið í mestu erfiðleikur með Slóvaka. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Nýliði ársins efstur

MARTIN Kaymer, sem var nýliði ársins 2007 á Evrópumótaröðinni í golfi, er efstur að loknum fyrsta keppnisdegi á Abu Dhabi-meistaramótinu sem hófst í gær í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Sigfús í „þungavigt“

RÚSSNESKI leikmaðurinn Alexej Rastvortsev er þyngsti útileikmaðurinn á Evrópumeistaramótinu í Noregi en hinn 2 metra hái leikmaður er sagður vera 119 kg. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 262 orð

Skandall að lenda tíu mörkum undir

„Hver og einn verður að líta í eigin barm og leikurinn er ábyggilega einn sá slakasti sem við höfum sýnt á stórmóti og langt um liðið síðan við höfum legið tíu mörkum undir í leik sem skiptir máli,“ sagði Ólafur Stefánsson, eftir tapið fyrir... Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

Sóknarleikurinn brást

„ÞAÐ er rétt, við föllum á okkar helsta vopni, sóknarleiknum. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 180 orð

Stórsigur Þjóðverja

HEIMSMEISTARALIÐ Þjóðverja byrjaði vel í gær á EM með stórsigri gegn Hvít-Rússum 34:26. Staðan í hálfleik var 16:13 fyrir Þjóðverja. Markus Baur var markahæsti leikmaður heimsmeistaraliðsins en hann skoraði 7 mörk og þarf af 5 úr vítaköstum. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 162 orð

Tvíburar til United

BRASILÍSKU tvíburarnir Fabio og Rafael, sem eru 17 ára gamlir, flytja til Englands á mánudag og ganga til liðs við Manchester United. Meira
18. janúar 2008 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Urðum okkur til skammar

„VIÐ urðum okkur til skammar og verðum svo sannarlega að fara í naflaskoðun eftir þennan leik og athuga okkar gang áður en kemur að næsta leik,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, eftir að íslenska landsliðið... Meira

Bílablað

18. janúar 2008 | Bílablað | 177 orð | 1 mynd

1,1% aukning nýskráninga í Evrópu

Nýskráningum bíla í löndum Evrópusambandsins (ESB) að Íslandi, Noregi og Sviss meðtöldum, fjölgaði um 1,1% á nýliðnu ári miðað við árið á undan. Samtök evrópskra bílasmiða (ACEA) segir mikinn sölusamdrátt í Þýskalandi hafa haft sín áhrif. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 169 orð

14% aukning hjá Ferrari

Ítalski sportbílaframleiðandinn Ferrari seldi 14% fleiri bíla árið 2007 en árið á undan. Alls seldi Ferrari 6.400 fáka og varð 15% hagnaður á rekstri fyrirtækisins sem er í eigu Fiat. Sem stendur eru 1. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 118 orð | 1 mynd

30% hreinsa ís af rúðum með heitu vatni

Þúsundir ungra ökumanna taka áhættuna á því að skemma framrúður bíla sinna á veturna með því að nota heitt vatn fremur en hefðbundna sköfu til að hreinsa ísingu af rúðunum. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 115 orð | 1 mynd

Áhersla á visthæf ökutæki á bílasýningunni í Detroit

Detroit. AFP. | Áhyggjur vegna hlýnunar jarðar og hækkandi olíuverðs koma skýrt fram í áherslum á bílasýningunni, sem hefst í Detroit í Michigan í Bandaríkjunum á morgun. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 388 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn fá nasasjón af sparneytni dísilvéla

Þótt Bandaríkjamenn hafi víðtæka reynslu af því að búa til sparneytnar vélar þá eru þær yfirleitt notaðar í öflugum og stórum bílum og því verður eyðslan ekki sérlega áberandi. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 185 orð

Ekki mælt með ostaskerum í Bretlandi

Í brekkunni fyrir ofan litlu Kaffistofuna voru fyrir nokkrum árum settir niður staurar, tengdir saman með keðjum til þess að koma í veg fyrir að bílar rásuðu yfir á öfugan vegarhelming sem er eitt það allra hættulegasta sem gerst getur á þjóðvegum... Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 148 orð | 1 mynd

Endurskoða eldsneytismarkmið

Stavros Dimas, sem hefur með málefni Evrópusambandsins í umhverfisvernd að gera, lýsti því yfir í vikunni að Evrópusambandið myndi endurskoða markmið sín um lífrænt eldsneyti en áður hafði sambandið stefnt að því að 10% eldsneytis innan ESB yrðu lífræn... Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 168 orð | 1 mynd

ESB vill græna formúlu

Þing Evrópusambandsins (ESB) hefur skorað á Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) og keppnislið formúlu 1 að gera íþróttina vistvænni. Er það liður í tilraunum ESB til að breyta viðhorfi almennings til vistvænnar tækni. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 169 orð

Ferrari Gaddafis of hávær

Lögreglan í München í Þýskalandi hefur lagt hald á Ferrari-fák sonar Muammars Gaddafis Líbýuleiðtoga á þeirri forsendu að hann sé alltof hávær. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 91 orð

Ford jók sölu í Kína um 30%

Þriðjungs aukning varð í sölu bíltegunda sem Ford-verksmiðjurnar bandarísku eiga eða framleiða í Kína árið 2007. Seldust þar 216.324 bílar af gerðunum Ford, Lincoln, Volvo, Jagúar og Land Rover, sem er metsala af hálfu Ford þar í landi. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 552 orð | 1 mynd

Frakkar þrátta um ný bílnúmer

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is VAXANDI deilur eiga sér stað í Frakklandi um upptöku nýrra skráningarnúmera bifreiða og hitnar óðum í kolum. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 200 orð

Fyrrverandi forstjóri Mitsubishi dæmdur

Árið 2000 komst upp að Mitsubishi í Japan hafði haldið leyndum framleiðslugöllum í bílum sínum og höfðu forstjóri og þrír aðrir stjórnendur vísvitandi reynt að komast hjá því að lagfæra gallana og upplýsa um þá með því að innkalla gölluðu bílana. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 637 orð | 5 myndir

Fyrsti framleiðslubíll Fisker vísar veginn til framtíðar

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Daninn Henrik Fisker er líklegast enn þekktastur fyrir sína fyrri hönnun en hann á heiðurinn af ekki ómerkilegri bílum en Aston Martin DB9, V8 Vantage og BMW Z8 sem allir þykja einstaklega fallegir. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 514 orð | 1 mynd

Gírskiptingar og dekkjaþrýstingur

*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is. (Athugið að bréf geta verið stytt.) Eldri spurningar og ýtarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. Stirð gírskipting Spurt: Gírskiptingin í Toyota Corolla (ekinn 32 þús. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 85 orð

GM upplýsir um pólitíska styrki

Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors (GM) hefur birt upplýsingar um styrki sem fyrirtækið hefur veitt stjórnmálasamtökum og einstökum frambjóðendum á undanförnum tveimur árum. Er það gert í nafni gagnsæis í þágu hluthafa og annarra. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 216 orð

Hraðaratsjám fjölgað stórum meðfram frönskum vegum

Eftir Ágúst Ásgeirsson Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti hefur sett ríkisstjórn sinni það verkefni að ná fram fækkun dauðsfalla í banaslysum í umferðinni þannig að þau verði orðin innan við 3.000 á ári fyrir árið 2012. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 172 orð

Hraði aðeins orsök í fáum tilfellum mótorhjólaslysa

Nýleg skýrsla frá samgönguráðuneyti Bretlands bendir til að of hraður akstur ökumanna mótorhjóla er aðeins orsök lítils hluta mótorhjólaslysa í Bretlandi. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 146 orð

Löggur aka líka of hratt

Á annað hundrað lögreglumenn hafa verið gómaðir fyrir hraðakstur í Wales í Bretlandi á undanförnum tveimur árum, að sögn héraðsblaðsins Western Mail . Samkvæmt upplýsingum blaðsins áttu brot mikils meirihluta lögreglumannanna sér stað utan vinnutíma. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 79 orð

Metsala hjá GM í Evrópu

Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors (GM) hefur aldrei selt fleiri bíla í Evrópu en á nýliðnu ári, eða 2.182.000 stykki. Er það 179.000 bílum fleira en árið áður, sem er 9,5% aukning. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 174 orð

Minnsta sala nýrra bíla í Japan í 35 ár

Ekki hafa selst færri nýir bílar í Japan á einu ári, því nýliðna, frá 1972, ef undan eru skildir bílar með 660 rúmsentimetra mótor eða minni. Seldust 7,6% færri farartæki en árið áður, eða 3.433.829. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 114 orð | 1 mynd

Nýskráðum bílum fjölgaði um 3,4% 2007

Nýskráðum bílum fjölgaði samkvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu um 3,4% á síðasta ári miðað við árið 2006. Á síðasta ári voru 29.813 ökutæki nýskráð hér á landi samanborið við 28.840 ökutæki árið 2006. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 114 orð

Ódýr dekk senn upprætt í Evrópu

SVO getur farið að kostnaður evrópskra bíleigenda við að endurnýja dekk undir bílum sínum aukist um tugi þúsunda króna, nái nýjar tillögur um vistvænni bíla fram að ganga. Samkvæmt reglunum geta bíleigendur ekki lengur valið þau dekk sem þeim sýnist, t. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 571 orð | 10 myndir

Visthæf tækni viðskiptaleg nauðsyn og þjóðfélagsleg skylda

Detroit. AFP. | Sparneytnar vélar og vélar, sem ganga fyrir visthæfu eldsneyti, verða áberandi á bílasýningunni í Detroit, sem hefst formlega á morgun og stendur til 27. janúar. Á sýningunni verða ýmis dæmi um nýja tækni. Meira
18. janúar 2008 | Bílablað | 227 orð | 1 mynd

Yfir þúsund Rollsar

Fjórðungs aukning varð í sölu Rolls–Royce fyrirtækisins á nýliðnu ári, miðað við bílasölu fyrirtækisins árið 2006. Seldust 1.010 bílar og er það í fyrsta sinn frá því BMW eignaðist það 2003, að yfir þúsund bílar seljast. Meira

Annað

18. janúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

100 manna lúða

„Stór lúða er mjög góður matfiskur en nokkuð dýr í innkaupum. við ætlum að nota þessa í hlaðborðið, sjávarréttasúpuna og rétt dagsins. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 316 orð

60 tonn á haugana

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Sorpeyðingarstöð Suðurnesja tók í fyrra á móti 62 tonnum af lyfjum til eyðingar. Apótek létu eyða alls fimm tonnum af lyfjum. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd

Aðeins greitt upp að ákveðnu marki

Stefnt er að því að nýtt kerfi sem á að lækka lyfjakostnað langveikra verði tekið í notkun 1. maí næstkomandi. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 171 orð | 1 mynd

Að nýta afganga

Það er alltaf synd að henda óskemmdum mat og þess vegna ættu allir að venja sig á að búa til holla og góða rétti úr afgöngum sem til eru í ísskápnum. Eggjakökur og samlokur Ef til eru egg og eitthvað af grænmeti má auðveldlega búa til góða eggjaköku. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 12 orð

Afmæli í dag

A.A. Milne rithöfundur, 1882 Kevin Costner leikari, 1955 Danny Kaye leikari, 1913 Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur Óli

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hefur getið sér gott orð erlendis. Ólafur kemur heim í dag eftir tónleikaferð um Evrópu, en hann spilaði í gær á tískusýningu hjá hinum heimsfræga hönnuði Dries Van Noten í... Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Antony Hegarty hannar kjól

Íslandsvinurinn Antony Hegarty, söngvari hljómsveitarinnar Antony and the Johnsons, hefur hannað kjól sem verður boðinn upp á Ebay í febrúar. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 39 orð

Audi stefnir í milljón bíla sölu

Alls seldist 964.151 Audi bifreið í heiminum á síðasta ári. Sölumet voru sett á 50 markaðssvæðum og markaðshlutdeild í Þýskalandi, heimalandi Audi, hefur aldrei verið meiri. Nýr markaður í Kína skiptir Audi miklu en þar seldust yfir 100.000... Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Áritun og grafíkverk

Hinn heimsþekkti myndlistarmaður Erró er væntanlegur til landsins og mun árita bókina Erró í tímaröð – líf hans og list, laugardaginn 19. janúar kl. 14:00 í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Átök vegna kaupa á Leikbæ

Fyrrum eigendur Leikbæjar segja núverandi eigendur hafa beitt siðlausum viðskiptaháttum til að komast hjá því að greiða umsamið kaupverð að fullu. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 171 orð

Bananar í baksturinn

Ekki henda ofþroskuðum banönum en þá má nota bæði í brauð og kökur þar sem þroskaðir bananar gefa bakstrinum afar gott bragð. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 241 orð | 2 myndir

Bandaríkin þurfa sitt eigið skrímsli

Stórmyndin Cloverfield verður frumsýnd í dag, en mikil eftirvænting ríkir vegna frumsýningar hennar, enda afurð aðalmannsins í Hollywood, J.J. Abrams. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 47 orð

„Davíð Oddsson er sextugur í dag. Það stendur ekki stafkrókur um...

„Davíð Oddsson er sextugur í dag. Það stendur ekki stafkrókur um þetta í Morgunblaðinu. Þegar hann varð fimmtugur var gefið út sérstakt fylgirit – eða það minnir mig? Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 48 orð

„...enn er þrefað um Múhameðsmyndirnar. Óháð hvað manni finnst...

„...enn er þrefað um Múhameðsmyndirnar. Óháð hvað manni finnst rétt eða rangt, þá er svo kjánalegt að Íslendingar setjist í dómarasæti í þessu máli. Mér er til efs að til sé hörundsárari þjóð. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 327 orð | 1 mynd

„Gæti jafnvel verið valin plata ársins“

Hljómsveitin Buff er mjög mikið bókuð um land allt og hefur því engan tíma til að taka upp nýtt efni í hljóðveri. Nú er Buff á leið til Danmerkur að taka upp næstu plötu. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 53 orð

„Svíar ekki vanir að vera í þeirri stöðu að vera svona óöruggir...

„Svíar ekki vanir að vera í þeirri stöðu að vera svona óöruggir fyrir stórmót. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Best fyrir ákveðinn tíma

Matvörur eru merktar með Best fyrir/Best before eða Notist fyrir /Use by. Flestan mat er í lagi að nota þó hann sé rétt kominn yfir Best fyrir dagsetninguna en merkingin gefur til kynna að maturinn sé betri sé hans neytt fyrir uppgefinn tíma. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 228 orð | 1 mynd

Birgðatölur voru rangar

„Skauti var einfaldlega í vanskilum með lánið. Þegar skuldari er í vanskilum með lán þá leysir banki til sín veðið. Það er ekkert flóknara en það,“ segir Þorvarður Elíasson, fyrrum eigandi Skauta ehf., um ásakanir fyrrum eigenda Leikbæjar. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 369 orð | 1 mynd

Björn á heimavelli með Cold Front

Björn Thoroddsen og félagar í Cold Front leika á Nasa í kvöld. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar hér á landi eftir að hún fékk liðsauka síðasta sumar. Félagar Björns eru allir hátt skrifaðir á sínu sviði og umsetnir. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Britney-vísitalan stendur í stað

Britney-vísitalan stóð í stað í gær. Britney Spears lét lítið fyrir sér fara í gær og var ekki áberandi í fréttum vestanhafs. Ljósmyndari var handtekinn fyrir að aka á ógnarhraða á eftir henni og hún sást versla í stórversluninni Ralph's. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Buff til Danmerkur

Hljómsveitin Buff heldur á næstunni til Danmerkur þar sem hún tekur upp nýja breiðskífu. Sveitin dvelur á sveitabýli sem hefur verið innréttað sem hljóðver í Lundgård í Jótlandi. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Bush verndar hvalina ekki

George Bush hefur gefið bandaríska flotanum undanþágu frá umhverfislögum sem ella myndu koma í veg fyrir heræfingar undan strönd Kaliforníu. Umhverfissamtök gagnrýna þetta harðlega. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Bönnuð af ótta við ofbeldisverk

Kvikmyndin Flugdrekahlauparinn, sem byggð er á samnefndri metsölubók Khaled Hosseini, hefur verið bönnuð í Afganistan. Myndin verður ekki tekin til sýningar í kvikmyndahúsum og ennfremur verður öll DVD sala á henni bönnuð í landinu. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Chavez óttast um líf sitt

Hugo Chavez, forseti Venesúela, sakar stjórn Kólumbíu um að ætla að ráða sig af dögum og njóti hún liðsinnis Bandaríkjanna. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Dans elementanna

Laugardaginn 19. janúar kl. 15.00 verður opnuð sýning á nýjum olíumálverkum Daða Guðbjörnssonar í Listasafni Reykjanesbæjar og ber sýningin heitið Dans elementanna. Í texta Kristínar G. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Dansinn dunar í borginni

Unnendur danstónlistar hafa ástæðu til að kætast um helgina enda tveir stórviðburðir í boði. Breakbeat.is gerir upp árið í heimi drum & bass og breakbeat-tónlistar á Organ í kvöld. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 181 orð | 1 mynd

Dekrað við útlendinga

Ég vil að vel sé tekið á móti útlendingum sem koma hingað í atvinnuleit og vilja setjast hér að, en ég hef alltaf sagt það og segi enn að þeir eiga að aðlagast okkur en ekki við þeim. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 89 orð

Dómur hafnaboltamanns þyngdur

Hæstiréttur hefur þyngt dóm yfir rúmlega tvítugum karlmanni, sem fundinn var sekur um að hafa slegið annan mann ítrekað með hafnaboltakylfu í höfuð og líkama og einnig slegið hann hnefahögg í andlitið. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Dýr skjár

Alltof dýrt að leigja myndir á VOD. Skil ekki verðlagninguna á Skjánum! Hef ekki heldur skilið af hverju þeir hafa ekki myndirnar aðeins ódýrari en vídeóleigurnar, þar sem maður fær yfirleitt aðra mynd fría með. Sigþóra Guðmundsdóttir á blog. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Echoes á Græna hattinum

Hljómsveitin Echoes, sem á ættir sínar að rekja í Aðaldalinn og á Raufarhöfn, hélt Pink Floyd hyllingar-tónleika á Græna hattinum á Akureyri um síðustu helgi og svo vel tókst til að ákveðið var að endurtaka leikinn í kvöld, 18. janúar. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 120 orð

Efast um mælingar á frelsi

„Vísitölur eru tæki sem erfitt er að nota til að mæla frelsi þannig að gagn sé að,“ segir Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við HÍ. Eins og sagt var frá í 24 stundum í gær lendir Ísland í 14. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Eftirlitsmanni sagt upp

Ríkisstjórn Kanada hefur sagt yfirmanni kjarnorkueftirlits landsins upp störfum. Kennir hún um töfum við eftirlit kjarnakljúfs sem framleiðir 2/3 þeirra ísótópa sem notaðar eru í lækningaskyni í heiminum. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 294 orð | 1 mynd

Einfaldir og fljótlegir eftirréttir

Þó að jólin séu búin þarf ekkert að hætta að gæða sér á bragðgóðum eftirréttum en það er kannski um að gera að fá sér aðeins minni skammta. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 577 orð | 1 mynd

Einstætt listaverkasafn

Í Gerðarsafni verður um helgina opnuð sýning á listaverkum í eigu hjónanna Sævars Karls og Erlu Þórarinsdóttur. Í sýningarskrá segir Guðbergur Bergsson að listaverkasafn hjónanna sé framsækið og einstætt. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Enga feimni hérna!

Hvað ætlar þú að gera um helgina? „Núna standa yfir skráningar hjá leiklistarskóla Leynileikhússins á leynileikhusid. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Er ekki nóg af auglýsingum?

Vá, hvað þetta er út fyrir öll mörk. Þetta er algerlega líkkistunaglinn í óþol mitt gagnvart strætisvagna-„þjónustunni“ í borginni. Mun ég ekki stíga aftur í strætisvagn fyrr en þessu linnir. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 495 orð | 2 myndir

Erfiðleikar en ekki endalok

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Slæm útkoma lífeyrissjóðanna á síðasta ári er áhyggjuefni en enginn heimsendir. Þetta er álit Hrafns Magnússonar, framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 557 orð | 1 mynd

Eru tennur hluti af líkamanum?

Ég ætla að byrja þennan pistil á lítilli dæmisögu af vinkonunum Önnu og Gunnu sem báðar eru sjö ára. Þær vinkonurnar njóta þess að vera saman úti í snjónum og dag einn fóru þær saman út á sleða. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Fasteignaskattar lækka aftur

Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur ákveðið að lækka fasteignaskatta á Nesinu meira en áður var boðað. Einnig var samþykkt að auka afslátt fasteignaskatta aldraðra og öryrkja um 20%. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Fer á sjö þorrablót

Bjarni Harðarson er sólginn í þorramat og lætur ekki sitt eftir liggja í því að sækja þorrablót. Hann ætlar á sjö þetta árið. Bjarni borðar þó ekki hákarl en þiggur... Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Fleiri en við trúa á fríblöð

„Þetta staðfestir að fleiri en einhverjir klikkaðir Íslendingar hafa trú á þessu,“ segir Troels Mylenberg, danskur sérfræðingur í fjölmiðlarannsóknum, um þá ákvörðun Morten Lund að kaupa 51% hlut í Dagsbrun Group sem gefur út fríblaðið... Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 208 orð | 1 mynd

Fleiri hamborgarar seldir nú en áður

Bretar borða nú meira af McDonalds skyndibita en nokkurn tíma fyrr og keðjan selur nú fleiri hamborgara á dag en hún hefur gert frá því að hún var fyrst opnuð á Bretlandseyjum, þrátt fyrir mikla umræðu um versnandi holdafar þjóðarinnar. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Frosinn rjómi í súpur og sósur

Það er ýmislegt sem skemmist í ísskápnum áður en það er nokkurn tímann notað. Þetta á til dæmis við um rjóma sem margir kaupa í hverri verslunaferð en enda svo með því að henda. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 8 myndir

Fyrsta sýn á nýjasta nýtt á nýju ári

Yfir 80 sýnendur, 5.000 starfsmenn, 6.700 blaðamenn frá 62 löndum, teppi sem er jafnlangt 750 fótboltavöllum, grænir bílar, nýir bílar, flottir bílar, hraðskreiðir bílar, hugmyndabílar... og tugþúsundir gesta. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Fyrsti undanúrslitaþáttur Laugardagslaganna verður á dagskrá á morgun og...

Fyrsti undanúrslitaþáttur Laugardagslaganna verður á dagskrá á morgun og eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær verður enginn annar en Eyjólfur Kristjánsson gestadómari. Hann verður þó ekki eini gesturinn því dýrasálfræðingurinn Ásta Dóra mætir í... Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Gamanleikari fæðist

Á þessum degi árið 1892 fæddist gamanleikarinn Oliver Hardy. Strax sem barn fékk hann áhuga á skemmtanaiðnaðinum og lék í fyrstu kvikmynd sinni árið 1914. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Glímt við þjóðveginn

Fjölmennt verður á bikarmóti Glímusambands Íslands sem haldið verður á laugardaginn kemur en tæplega 200 einstaklingar höfðu skráð sig til þátttöku seint í gærdag og áttu þá eftir að berast tugir umsókna til viðbótar. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 498 orð | 1 mynd

Greifapitsan er ómissandi á Akureyri

Mikið er talað um misjafna matarmenningu á milli þjóða þar sem herramannsmatur í einu landi er talinn óætur í öðru. Minna hefur farið fyrir upplýsingum um mismunandi matarmenningu á okkar litla Íslandi. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Gömlu húsin

Reyndar eru skipulagsmál sá málaflokkur sem ég tel að beri helst á góma þegar fólk vill ræða pólitík á mannamótum. Allir hafa skoðun á skipulagsmálum. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 485 orð | 1 mynd

Heilastappan er best á bragðið

Bjarni Harðarson borðar mikið af þorramat á þorranum og súrir hrútspungar eru í sérstöku uppáhaldi. Ekki eru allir á heimilinu eins hrifnir af þorramatnum og eiginkona hans flýr heimilið þegar sláturgerð hefst. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Heimboð Sævars

Sævar Karl Ólason og eiginkona hans, Erla Þórarinsdóttir, hafa lánað listaverkasafn sitt í Gerðarsafn þar sem það verður sýnt almenningi. „Þetta er eins og að bjóða heim,“ segja þau... Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 261 orð | 1 mynd

Hollir og heillandi hristingar

Með blandarann einan að vopni og örlítið hráefni má búa til alls kyns ljúffenga drykki sem auk þess eru hollir. Drykkirnir þurfa þó ekki að vera hollir og með því að bæta ís við þá er kominn heillandi hristingur. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 106 orð | 2 myndir

Hvað þarf að eiga í matarbúrinu?

Gott er að eiga til í búrinu hráefni til súpu- og brauðgerðar. Hráefnið sem þarf er ekki mjög dýrt og því má búa til góðar máltíðir með litlum tilkostnaði. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 292 orð

Hverjir styðja frelsið?

Ísland hefur færzt niður um nokkur sæti á lista um efnahagslegt frelsi ríkja, sem Wall Street Journal og Heritage Foundation í Bandaríkjunum birta árlega. Ísland er reyndar hreint ekki illa sett; er nú í 14. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Hvítvín & flottar konur

Stundum raðast hlutirnir upp í lífi manns svo einkennilega vel að það er varla hægt að kalla tilviljanir. Skyldi þetta allt vera fyrirfram ákveðið? Á föstudag tökum við upp fyrsta þáttinn af „Mér finnst ... Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Hækkar fljótt en lækkar seint

Félag íslenskra bifreiðaeigenda bendir á að heimsmarkaðsverð á bensíni hafi lækkað úr 874 dollurum tonnið í 774 dollara. Þótt íslenska krónan hafi veikst á tímabilinu hafi kostnaðarverð á hvern lítra lækkað um rúmar þrjár krónur. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Ike lést eftir of stóran skammt

Nú hefur dánarorsök söngvarans Ike Turner verið kunngjörð en hann mun hafa látist eftir að hafa neytt of stórs skammts af kókaíni, samkvæmt niðurstöðum meinafræðinga lögreglunnar í San Diego. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Í uppsiglingu

Frakkinn Francis Joyon á skútu sinni IDEC ætti að öllu eðlilegu að koma til hafnar í Brest á sunnudaginn eða mánudaginn og þar með setur hann nýtt heimsmet. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 202 orð | 1 mynd

Jöfnunarsjóður nær ekki markmiði sínu

Hægt væri að jafna kostnað íslenskra sveitarfélaga við rekstur grunnskóla meir en gert er nú með því að einfalda reglurnar sem Jöfnunarsjóður sveitarfélaga notar við úthlutun framlaga. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 229 orð | 1 mynd

Kafað enn dýpra í sálarlíf pabbans

Leikverk Bjarna Hauks Þórssonar, Pabbinn, mun verða kvikmynd í fullri lengd sem verður tekin upp fyrri hluta næsta árs í Reykjavík. Sagafilm og Bjarni undirrituðu samning þess efnis á miðvikudaginn. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Kaupmenn vilja uppbyggingu

„Númer eitt, tvö og þrjú er að ef sú uppbygging sem lofað hefur verið fer ekki af stað í miðbænum þá fara tugir verslana burt,“ segir Gunnar Guðjónsson, kaupmaður við Laugaveg, en hann hefur ásamt Borghildi Símonardóttur hafið... Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Kennarar ráði meiru

Kennarar eru sú starfsstétt hér á landi sem nýtur mests trausts, samkvæmt alþjóðlegri könnun sem Gallup hefur gert fyrir Heimsviðskiptaráðstefnuna (World Economic Forum). Alls segjast 46% landsmanna treysta kennurum. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 180 orð | 1 mynd

Kjúklingur með sveppum

*½ kg ferskir niðurskornir sveppir *3 msk. smjör *6 kjúklingabringur, án skinns, skornar í helminga *3 msk. hvítvínsedik *1 – ½ bolli þeyttur rjómi *3 msk. kapers, vökvi sigtaður frá *¼ tsk. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 273 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

M örður Árnason , fyrrverandi alþingismaður og herstöðvaandstæðingur, skrifar svokallaðan leiðara á heimasíðu Samfylkingarinnar. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 55 orð

Kvennatónlist

Tónlistarfélag Akureyrar stendur fyrir hádegistónleikum í Ketilhúsinu í dag, föstudaginn 18. janúar klukkan 12.15. Þar leika þau Ásdís Arnardóttir sellóleikari og Aladár Rácz píanóleikari tónlist eftir konur og tónlist um konur. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 321 orð | 1 mynd

Kynslóðaskipti í kvennagolfinu

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Það er vart skrifandi lengur um karlagolfið. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 745 orð | 1 mynd

Landspítalinn og samkeppni um sjúklinga

Þann 10. janúar sl. skrifar Hanna Katrín Friðriksson mjög athyglisverða grein í 24 stundir. Þar gerir hún grein fyrir því að hinn lagalegi rammi um val sjúklinga á þjónustu innan heilbrigðiskerfis Evrópu sé vel á veg kominn. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Leiðsögn Hrafnhildar

Hrafnhildur Schram listfræðingur verður með leiðsögn um sýningu Listasafns Íslands á verkum úr safni Markúsar Ívarssonar járnsmiðs sem kenndur er við Vélsmiðjuna Héðin, næstkomandi sunnudag klukkan 14. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 384 orð | 1 mynd

Lífið er víst saltfiskur

Form sólþurrkaða saltfisksins heillar myndlistarkonuna Dagrúnu Matthíasdóttur, sem og frasinn: „Lífið er saltfiskur!“ Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 136 orð | 1 mynd

Læsingar gefa sig í frosti

„Það er nú oftast það að læsingarnar í gömlu bílunum gefa sig í frostinu. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 146 orð | 1 mynd

Lögregla og skattur í hár saman

„Við höfum fengið úrskurð dómara til þess að sækja þessi gögn. Ég get staðfest það. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 191 orð | 1 mynd

Lög unga fólksins lifna við

Útvarpsþátturinn Lög unga fólksins skipar sérstakan sess í hugum þeirra sem voru ungir á áttunda áratugnum og í upphafi þess níunda. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 185 orð | 1 mynd

Margir með afslátt

Það er von að Hermann G. sé fúll, var ekki fullt samráð um að bjóða ekki einstaklingum góð kjör? Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 94 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í FL Group, fyrir...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í FL Group, fyrir 0,89 milljarða króna. Mesta hækkunin var á bréfum í FL Group eða um 3,33%. Bréf í Teymi hækkuðu um 2,08%. Mesta lækkunin var á bréfum í ICelandic Group, 2,7%. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 50 orð

Mettap hjá Merrill Lynch

Merrill Lynch hefur tilkynnt mettap á síðasta fjórðungi síðasta árs. Tapið nemur tæpum tíu milljörðum dollara og er þrefalt það sem sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir, en bankinn þurfti að afskrifa 11,5 milljarða dala á fjórðungnum vegna undirmálslána. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Morgunblaðið greinir frá því í blaði gærdagsins að heyrst hafi að...

Morgunblaðið greinir frá því í blaði gærdagsins að heyrst hafi að grínistinn Þorsteinn Guðmundsson sé að byrja með þátt á Skjá einum. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Mögnuð krem

Kremin eru svo mikil undrakrem að það er nánast lygilegt. Þau virka vel á psoriasis og exem, eru ótrúleg brunasmyrsl, góð gegn gyllinæð og frunsu og svo virka þau vel gegn hrukkum. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Nauðsynjar í eldhúsinu

Í eldhússkápunum ættu alltaf að vera ákveðnar nauðsynjar, því þá er ekki erfitt að galdra fram ódýrar máltíðir á mettíma. Góðar olíur, pasta, hrísgrjón og núðlur mynda góðan grunn. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Nokia-skandall í Þýskalandi

Hið finnska símafyrirtæki Nokia hefur bakað sér töluverðar óvinsældir í Þýskalandi, en stjórnendur fyrirtækisins tilkynntu nýverið að þeir hygðust flytja verksmiðju þess í Bochum til Rúmeníu. Í verksmiðjunni starfa um 2. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Norðanhríð nyrðra

Norðan og norðvestan 10-15 m/s og él, en léttir til um landið sunnanvert. Gengur í vestan 18-23 við norðurströndina síðdegis með snjókomu. Kólnandi veður, frost 3 til 10 stig í nótt og á morgun, kaldast í... Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks , Brúðguminn, var frumsýnd í...

Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks , Brúðguminn, var frumsýnd í Háskólabíói á miðvikudag. Fjölmenni var mætt, en salur A rétt náði að rúma gestina þegar þeir sem náðu ekki sætum voru komnir með stóla. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Ný teppi eftir Þórunni

Þórunn E. Sveinsdóttir opnar sýninguna Blíðlyndi í Gallerí BOXi á Akureyri á morgun, laugardaginn 19. janúar klukkan 16. Þar getur að líta nokkur af nýjustu teppunum hennar, en hún hefur lengi fengið útrás fyrir listsköpunarþörf sína í teppasaumi. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Ofurhetjurnar settar í pásu

Nú virðist sem það hafi hlaupið snurða á þráðinn við framleiðslu ofurhetjumyndarinnar Justice League því hún hefur verið lögð á hilluna um sinn. Tökur á myndinni áttu að hefjast í upphafi vikunnar í Ástralíu en þá ákváðu eigendur Warner Bros. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Ofurkornið góða, Quinoa

Sagt er að næringarlega séð sé quinoa ofurkorn. Það býr yfir álíka miklu prótíni og mjólk og í því er meira járn en í öðru korni. Auk þess hefur það amínósýrur sem vantar í annað korn, auk kalíums, kalks, fjölda B-vítamína og annarra bætiefna. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 208 orð | 2 myndir

Óforbetranlegur flagari

Lýtalæknarnir í Nip/Tuck eru komnir aftur á Stöð 2, mér til ómældrar og einlægrar hamingju. Nú hyggjast félagarnir dr. Sean McNamara og dr. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Pabbi á hvíta tjaldið

Leikverk Bjarna Hauks Þórssonar, Pabbinn, mun verða kvikmynd í fullri lengd sem verður tekin upp fyrri hluta næsta árs. Til greina kemur að Bjarni leiki sjálfur... Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Passat CC verður tækniundur

Nýr Volkswagen Passat, sem fengið hefur nafnbótina CC, verður hlaðinn búnaði sem hingað til hefur bara verið til á þróunarstofum bílaframleiðenda. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Píta með kjúklingi

Sundum er tíminn til matargerðar ekki mikill og þá getur verið þægilegt að hafa eitthvað einfalt, hollt og fljótlegt í matinn. Píta með kjúklingi er bæði bragðgóð og létt í maga. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 183 orð | 4 myndir

P ortúgalinn Deco ætlar að íhuga stöðu sínu að loknu tímabilinu á Spáni...

P ortúgalinn Deco ætlar að íhuga stöðu sínu að loknu tímabilinu á Spáni en bæði hefur getu hans hrakað mikið í vetur og einnig stendur vilji hans til að prófa nýja hluti. Heldur hann væntanlega sína leið í sumar. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 154 orð | 1 mynd

Radiohead færir tónleika sína

Meðlimir hljómsveitarinnar Radiohead þurftu í vikunni að færa fyrirhugaða tónleika sína í London sökum gríðarlegrar aðsóknar tónleikagesta. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 218 orð | 4 myndir

R amon Calderon , forseti Real Madrid, ætlar aldrei að hætta að eltast...

R amon Calderon , forseti Real Madrid, ætlar aldrei að hætta að eltast við Cristiano Ronaldo . Eðlilega, enda Real jafnan kennt við alla bestu leikmenn heims með jöfnu millibili og Ronaldo skín með hvaða liði sem er. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 287 orð | 1 mynd

Redda nuddolíu fyrir Coverdale

Nú gefst Whitesnake-aðdáendum og öðrum rokkhausum kostur á að skella sér á Whitesnake-tónleika en hljómsveitin spilar í Laugardalshöll þann 10. júní næstkomandi. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Regnbogar í Deiglunni

Ástralska myndlistarkonan Amy Rush opnar sýninguna Rainbow Holograms í Deiglunni á Akureyri á morgun, laugardaginn 19. febrúar, klukkan 14. Á sama tíma verður franski myndlistarmaðurinn Djonam Saltani með opna gestavinnustofu á staðnum. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd

Reykingabann gildir

Eftirlitsaðilar hafa fullnægjandi úrræði til að bregðast við brotum á reykingabanninu. Ágúst Geir Ágústsson lögmaður í heilbrigðisráðuneytinu segir að þar hafi menn skoðað málið eftir að fréttir voru fluttar af reykherbergi á skemmtistaðnum Barnum. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Rússar týna sprengjum

Tvær sprengjur féllu á miðvikudag í úthverfi í Moskvu. Önnur þeirra sprakk og stórskemmdi mannlaust hús sem hún lenti á. Rússneski herinn staðfesti í gær að sprengjurnar hefðu villst af leið á heræfingu sem fram fór í nágrenninu. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 364 orð | 2 myndir

Sakaður um 5 morð

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Á meðan unnusta Steve Wrights vann næturvaktir rúntaði hann um rauða hverfið í Ipswich á austurströnd Englands og leitaði fórnarlamba. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 386 orð | 2 myndir

Samkomulag um uppbygginguna

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Sigurður Magnússon, bæjarstjóri Álftaness, segir Magnús Stephensen, íbúa í bænum, fara með rangfærslur varðandi deiliskipulag miðbæjar bæjarins í frétt í 24 stundum í gær. Þar segir Magnús m.a. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 425 orð | 1 mynd

Seðlabankinn ekki í pólitík

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Það er auðvitað ekki hlutverk Seðlabankans að ákveða hvort við notum krónu eða annan gjaldmiðil í hagkerfi okkar,“ segir Eiríkur Guðnason seðlabankastjóri. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Seðlabankinn ekki í pólitík

Eiríkur Guðnason seðlabankastjóri segir fráleitt að skilja beri neikvæða umsögn Seðlabankans um heimild til að gera upp í evrum sem pólitíska yfirlýsingu stjórnar Seðlabankans. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 579 orð | 1 mynd

Segja ekki greitt að fullu fyrir Leikbæ

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 351 orð | 2 myndir

Semur fyrir frægan tískuhönnuð

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir.is Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hefur getið sér gott orð erlendis, þó lítið hafi farið fyrir honum hér heima. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Siðareglur

Ritstjórn Fréttablaðsins hafnaði afslætti á benzíni hjá Skeljungi í samræmi við siðareglur blaðsins. En ritstjórn Stöðvar tvö í sama fyrirtæki hafði ekki hafnað þessu, þegar ég síðast vissi. Þetta endurspeglar mun á dagblaði og sjónvarpsstöð. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Sigra í Dublin

Merrion Landsbanki, dótturfyrirtæki Landsbankans á Írlandi, varð á dögunum hlutskarpastur írskra verðbréfafyrirtækja í árlegu vali sem viðskiptatímaritið Finance Magazine í Dublin stendur fyrir. mbl. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Sjálfstraust

Kimi Raikkonen telur fullvíst að nýr bíll Ferrari-liðsins dugi honum vel til að verja heimsmeistaratitil sinn í Formúlu 1 á árinu. Segist hann afar sáttur við þær breytingar sem gerðar hafa verið á... Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 215 orð | 1 mynd

Skipað að fjarlægja Scrabble eftirhermu

Lögfræðingateymi leikfangarisanna Hasbro og Mattel hafa farið þess á leit við forsvarsmenn samfélagsvefsins Facebook að þeir fjarlægi leikinn Scrabulous af síðunni þar sem tilvist hans brýtur gegn höfundaréttarlögum. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Smáfuglarnir þiggja bita

Fuglavinur 24stunda heldur þröstum og snjótittlingum veislu á hverjum degi, þar sem ekki sér á dökkan díl. Hann hvetur landsmenn til að muna eftir smáfuglunum. Þröstum þykir best að fá kjöt og feitmeti, þótt þeir fúlsi ekki við brauðmolum. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Spænskur morgunn

Spænskur matur er hlýr, litríkur og kraftgefandi. Enginn matur er meira viðeigandi yfir hörðustu vetrarmánuðina á Íslandi. Tómatbrauð katalóníu – pan con tomate eða pan a la Catalana, er einfaldasti réttur Katalóníu. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Stíf vestanátt

Stíf vestanátt. Él vestanlands en minnkandi snjókoma norðanlands. Skýjað með köflum sunnanlands og á Austfjörðum. Frost 0 til 8... Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 223 orð | 1 mynd

Stjörnukokkar gagnrýna bændur

Stórmarkaðir í Bretlandi búa sig nú undir samdrátt í sölu á kjúklingum eftir að stjörnukokkarnir Jamie Oliver og Hugh Fearnley Whittingstall hafa í síðustu þáttum sínum vakið athygli á illri meðferð kjúklinga á hefðbundnum kjúklingabúum, en mun betur er... Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 74 orð

Stutt Gyðingahatur Hróp voru gerð að fimm unglingum sem voru á leið heim...

Stutt Gyðingahatur Hróp voru gerð að fimm unglingum sem voru á leið heim úr skóla fyrir gyðinga í Berlín, höfuðborg Þýskalands, í vikunni. Að sögn lögreglu siguðu mennirnir fjórir því næst hundi á piltana, sem áttu fótum sínum fjör að launa. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Styrkur til Óperunnar

Vinafélag Íslensku óperunnar veitti Óperunni nýlega styrk að andvirði 1,5 milljónir króna til kaupa á ljósabúnaði. Ljóskastarar þeir, sem keyptir voru, auðvelda leiklýsingu til mikilla muna og spara bæði tíma og mannskap við óperusýningar. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Stærðin skipti miklu máli frá upphafi

Litlu mátti muna að líf gæti ekki þróast á jörðinni. Hafa bandarískir vísindamenn sýnt fram á að hefði hnötturinn verið ögn smærri en hann er, væri hann jafnlífvana og grannplánetan Venus. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 305 orð | 1 mynd

Sundabraut í göng

Á Alþingi nú í vikunni var rætt um Sundabraut. Það sem stóð upp úr þeirri umræðu er sú staðreynd að nú er að skapast þverpólitísk sátt á Alþingi um að fara þá leið sem nefnd er ysta leið í jarðgöngum. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Sundabraut í lögð í göngum

Borgarráð vill að Sundabraut verði lögð í göngum frá Gufunesi í Laugarnes. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Sushi-æði í Reykjavík

Í Japan er sushi bæði matur og list því útlit og samsetning bitanna skiptir jafnmiklu máli og bragðið. Sannkallað Sushi-æði ríkir hjá íslenskri þjóð enda tilvalið æði þegar um gott hráefni er að velja við matargerðina. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 275 orð | 1 mynd

Sviðin voru betri í gamla daga

„Ég er engin alæta á þorramat en ég vil helst hafa hákarl og svið, og þá sviðahausa, ekki sultu, og með þessu er alveg ómissandi að hafa kartöflu- og rófustöppu. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 137 orð | 1 mynd

Svíarnir setja mark sitt á íshokkíið

Þrír sænskir íshokkíleikmenn eru meðal þeirra tólf leikmanna sem flest atkvæði hlutu í áhorfendavali NHL-deildarinnar um hverjir spila hinn árlega stjörnuleik þann 27. janúar næstkomandi. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 137 orð | 1 mynd

Tarantino í B-myndirnar

Liz Smith, dálkahöfundur hjá kvikmyndaritinu Variety, hefur greint frá því að Íslandsvinurinn Quentin Tarantino hafi mikinn áhuga á að endurgera hina klassísku B-mynd Faster Pussycat! Kill! Kill! frá árinu 1965. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Topplaus M3

Það stóð ekki til að kynna blæjuútgáfuna af M3 nærri strax, en eftir að fyrstu myndirnar láku út, nokkuð sem gerist ansi oft í Þýskalandi þessa dagana, var ákveðið að hætta feluleiknum og sýna bílinn í Detroit. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 301 orð | 1 mynd

Tugir verslana gætu horfið

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttir fifa@24stundir. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Týndist ekki

Ég hafði gaman af að sjá teikningu Birtu Össurardóttur í 24 stundum. Hún hafði teiknað herbergjaskipan í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytum og fært föður sínum. Sá heitir Össur Skarphéðinsson og gegnir embætti ráðherra. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 184 orð | 2 myndir

UM HELGINA

Um helgina Eurovision-stemning Eurobandið rifjar upp Eurovision-stemninguna á Players í Kópavogi í kvöld Annað kvöld er það aftur á móti hljómsveitin Á móti sól með Magna Ásgeirsson fremstan í flokki sem heldur uppi stuðinu. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 252 orð | 1 mynd

Ungir gestir vilja sjá mynd af Colbert í listasafni

Sjónvarpsgrínistinn umdeildi, Stephen Colbert, áformaði á sínum tíma að bjóða sig fram sem forsetaefni bæði fyrir demókrata og repúblikana í einu fylki Bandaríkjanna, Suður-Karólínu. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 41 orð

Vantar konu fyrir hraðamet

Landhraðametslið Steve Fossett, sem sjálfur hvarf óvænt í síðastliðnum október, hefur ákveðið að halda ótrautt áfram tilraunum sínum til að slá nýtt landhraðamet. Liðið leitar nú að konu til að keyra þotubíl sinn, þar sem plássið í honum er mjög... Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 54 orð

Viðurkenning fyrir gott starf

Alþjóðasamtökin Equality now hafa veitt 9 grasrótarsamtökum viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf í baráttunni gegn mansali. Samtökin fengu hver um sig 10. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Vilja að Kolbrún biðjist afsökunar

Félag um foreldrajafnrétti hefur skrifað Kolbrúnu Halldórsdóttur, þingmanni VG, bréf og krefja hana um afsökunarbeiðni. Ástæðan er ummæli Kolbrúnar um félagið þegar frumvarp til nýrra jafnréttislaga var rætt á Alþingi á... Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 180 orð | 1 mynd

Vilja afsökunarbeiðni

Félag um foreldrajafnrétti hefur skrifað Kolbrúnu Halldórsdóttur, þingmanni Vinstri grænna, bréf og farið fram á afsökunarbeiðni vegna ummæla, sem Kolbrún viðhafði um félagið á Alþingi á þriðjudag. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Vinsæll

Vinsældir Joe Calzaghe eru um margt merkilegar. Menn bíða í röðum eftir að berja hann enda Calzaghe einn fremsti hnefaleikari heims og ósigraður enn. Samningar um bardaga milli hans og Bernard Hopkins eru á lokastigi og yrði sá bardagi í apríl eða maí. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd

Það besta í bænum

Styrktartónleikar í Háskólabíói Tónlist Nokkrir af helstu tónlistarmönnum landsins koma fram á árlegum tónleikum til styrktar krabbameinssjúkum börnum í Háskólabíói á sunnudag kl. 16. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 309 orð | 3 myndir

Þjóðmenningarbrauð og vetrarsúpa

„Ég lærði ítalskan brauðbakstur í Baltimore í Bandaríkjunum,“ segir Jón K.B. Sigfússon hjá Mat og menningu í Þjóðmenningarhúsinu en brauðin og súpurnar sem hann framreiðir þar á heimilislegan máta ofan í gesti og gangandi njóta mikilla vinsælda. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Ævisaga George Michaels

Söngvarinn George Michael hefur samþykkt að rita ævisögu sína og mun útgáfufélagið HarperCollins greið honum margar milljónir dollara fyrir verkið. Meira
18. janúar 2008 | 24 stundir | 537 orð | 2 myndir

Öryggisnetið styrkt

Frá því að ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins tók við völdum í vor hafa velferðarmálin verið á dagskrá. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.