Greinar laugardaginn 19. janúar 2008

Fréttir

19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 638 orð | 1 mynd

1,5 milljarða króna hús tekið í notkun

Selfoss | Ný viðbygging við Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) verður tekin í notkun næstkomandi fimmtudag. Nýbyggingin er þrjár hæðir auk kjallara. Áætlaður kostnaður við bygginguna er 1,5 milljarðar króna. Á 2. og 3. Meira
19. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 37 orð

2007 mikið flóðaár

MIKIL flóð voru 20% fleiri á síðasta ári en verið hefur til jafnaðar síðastliðin sjö ár. Dauðsföll af völdum náttúruhamfara voru samt færri á síðasta ári en á tímabilinu 2000 til 2006 segir í skýrslu frá... Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Aðalskoðun opnar nýja skoðunarstöð í Skeifunni

AÐALSKOÐUN hf. hefur tekið í notkun fullkomna skoðunarstöð fyrir ökutæki. Nýja stöðin, sem jafnframt er sú sjötta sem félagið hefur yfir að ráða á landinu, er staðsett í Skeifunni 5 í Reykjavík. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 312 orð

Ályktun til varnar tjáningarfrelsi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun sem stjórn Blaðamannafélags Íslands samþykkti á fundi sínum: „Frelsi til að tala og rita það sem mönnum býr í brjósti telst til dýrmætustu mannréttinda. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Árangur af samstarfi um eftirlit við veitingastaði

Reykjanesbær | Forsvarsmenn veitingastaðarins Primo hafa gerst aðilar að samkomulagi veitingastaða og opinberra aðila í Reykjanesbæ um nýjar leiðir í forvörnum gegn ofbeldi og fíkniefnanotkun í bæjarfélaginu. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1115 orð | 6 myndir

„Bæði keppinautar og kunningjar“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SÁ ÍSLENDINGUR sem þekkti Bobby Fischer hvað lengst er Friðrik Ólafsson skákmeistari. Í ár eru fimmtíu ár liðin frá því að þeir hittust fyrst – á skákmóti – en þeim kom ávallt vel saman frá þeim kynnum. Meira
19. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

„Gestirnir“ sóttir

ÁSTRALIR sóttu í gær tvo menn frá samtökunum Sea Shepherd í japanskt hvalveiðiskip. Þar hafði þeim verið haldið eftir að hafa ruðst óboðnir um borð til að mótmæla... Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 527 orð | 3 myndir

„Mozart skáklistarinnar“

FJALLAÐ var um andlát Bobbys Fischers hjá helstu fréttastofum og fjölmiðlum um allan heim, ferill hans rakinn, lýst síðustu árunum á Íslandi og vitnað í ummæli þekktra skákmanna um snilld meistarans. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 255 orð | 3 myndir

„Svo sem allt í lagi með mig“

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „AÐALMÁLIÐ verður að koma sálinni í lag aftur,“ sagði Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Bobby Fischer

Hefurðu hitt þennan Bobba?“ gall í einum 8 ára snáða á skákæfingu síðastliðinn þriðjudag, „Bobba Fischer? Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Bobby Fischer sóttist eftir einvígi við Anand

Eftir Kristján Jónsson kjon@ mbl.is BOBBY Fischer vildi í fyrra tefla einvígi við Vishy Anand, núverandi heimsmeistara í skák, einnig var hann fús að tefla við Garrí Kasparov. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Brautir lagðar í Heiðmörk

SNJÓ hefur kyngt niður síðustu daga og hefur Skógræktarfélag Reykjavíkur nú troðið 9 km langa gönguskíðabraut í Heiðmörk. Brautin liggur frá Elliðavatnsbænum og upp á Elliðavatnsheiði. Meira
19. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 160 orð

Bretar vara Rússa við

DEILA Breta og Rússa, sem einkum hefur snúist um tilraunir þeirra síðarnefndu til að koma í veg fyrir starfsemi breskrar menningar- og kynningarstofnunar, British Council, í Rússlandi, harðnar stöðugt. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Dagný Linda íþróttamaður Akureyrar

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir úr Skíðafélagi Akureyrar var kjörin íþróttamaður Akureyrar fyrir nýliðið ár. Þetta var kunngjört í hófi sem Íþróttabandalag Akureyrar hélt í samstarfi við íþróttaráð Akureyrar í Ketilhúsinu í vikunni. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Duglegri að moka

SORPHIRÐAN í Reykjavík biður borgarbúa um að moka frá sorptunnum um helgina. „Þetta hefur verið þung vika fyrir starfsfólk sorphirðunnar,“ segir Sigríður Ólafsdóttir rekstrarstjóri hennar. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Eldri borgarar mættust við taflborðið

TOYOTA-skákmót eldri borgara fór fram í gær og tóku alls 26 manns þátt í mótinu. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 181 orð

Fasteignagjöld lækka á Seltjarnarnesi

Á FUNDI bæjarstjórnar Seltjarnarness 16. janúar síðastliðinn var samþykkt samhljóða tillaga meirihlutans um enn frekari lækkun á fasteignaskatti og vatnsskatti. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Fimm stjörnu tjaldsvæði

Grindavík | „Við stefnum að því að þetta verði fimm stjörnu tjaldsvæði. Þau gerast ekki betri,“ segir Óskar Sævarsson, markaðs- og ferðamálafulltrúi Grindavíkurbæjar. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 328 orð

Fjögurra ára fangelsi fyrir svívirðileg brot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær karlmann í 4 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dætrum tveggja systra sinna. Var önnur stúlkan 5 ára þegar brotin voru framin og hin á aldrinum 3 til 11 ára. Jafnframt var maðurinn dæmdur fyrir vörslu barnakláms. Meira
19. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Flugstjórinn kallaður hetja eftir brotlendingu á Heathrow

FLUGSTJÓRI BA-farþegaþotunnar, sem brotlenti á eða við Heathrow-flugvöll í London í fyrradag, var í gær kallaður hetja og honum þakkað hve giftusamlega tókst til þrátt fyrir óhappið. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Flötu þökin ekki hönnuð fyrir snjóinn

SNJÓÞUNGT hefur verið víða á landinu í vikunni og á Selfossi þurfti að kalla til björgunarsveitarmenn til að moka ofan af húsum með flöt þök sem snjóað hafði svo mikið yfir að hætt var við leka. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Fóru fram á endurvigtun fíkniefnanna

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ER EKKI hægt að koma þessu pakki út? Meira
19. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Friðflytjandinn bin Laden

OMAR Osama bin Laden, sonur leiðtoga al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna, segist vonast til, að hann geti orðið nokkurs konar friðflytjandi og sáttasemjari milli múslíma og vestrænna ríkja. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 513 orð

Færir rök fyrir skipun Ólafar í embætti ferðamálastjóra

ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra sendi í gær frá sér rökstuðning vegna skipunar Ólafar Ýrar Atladóttur í embætti ferðamálastjóra en síðustu daga hefur skipunin verið gagnrýnd af ýmsum. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Getur verið skynsamleg leið

„ÞESSAR auglýsingar endurspegla vel brennandi áhuga [Helga] á málefnum aldraðra og ég fagna því,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingamálaráðherra en Helgi Vilhjálmsson birti í gær opnuauglýsingar í dagblöðum, þar sem hann... Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 2322 orð | 5 myndir

Goðsögn skákmanna í lifanda lífi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ein frægasta og umdeildasta goðsögn skáksögunnar er látin í Reykjavík. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð

Íbúasamtök vilja aðild að gerð deiliskipulags

Á FUNDI Íbúasamtaka um lágreista byggð í Bygggörðum, austan Gróttu, fimmtudaginn 17. Meira
19. janúar 2008 | Þingfréttir | 665 orð | 1 mynd

Ísland er herlaust, Ísland er herlaust

Einu sinni var ég í svonefndri brígöðu á Kúbu. Veran þar gekk út á að fræðast um kúbverskt samfélag. Við unnum á samyrkjubúi á morgnana og fengum fræðslu um byltinguna eftir hádegi. Í brígöðunni var okkur sagt að á Kúbu væri allt frábært. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 700 orð | 1 mynd

Konur í Færeyjum vilja aukin áhrif

Eftir Randi Mohr í Þórshöfn FÁDÆMA lágt hlutfall kvenna í færeyskum stjórnmálum og svonefnd „mjúk“ gildi – lífeyrismál, fjölskyldumál og þess háttar – eru helstu málin sem deilt hefur verið um fyrir lögþingskosningarnar í dag. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 372 orð

Kröfumáli Saga Capital áfrýjað

LÖGFRÆÐINGAR Saga Capital Fjárfestingarbanka hf., hafa ákveðið að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í gær til Hæstaréttar, samkvæmt upplýsingum Þorvaldar L. Sigurjónssonar, forstjóra Saga Capital. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Líklegt að fleiri lendi í vanda

GREININGARFYRIRTÆKIÐ Credit Sights segir barnalegt að ætla að Gnúpur verði eina íslenska fjárfestingarfélagið sem lendi í vandræðum í kjölfar lækkunar á gengi hlutabréfa. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Lækkun fasteignagjalda í Mosfellsbæ

BÆJARRÁÐ Mosfellsbæjar samþykkti samhljóða á bæjarráðsfundi sl. fimmtudag tillögu bæjarstjóra Haraldar Sverrissonar um lækkun fasteignagjalda fyrir árið 2008. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Meira selt af alifugli en kindakjöti í fyrsta skipti

ÁRIÐ 2007 var í fyrsta sinn selt meira af einhverri annarri kjöttegund en kindakjöti á Íslandi sé miðað við kílóafjölda. Meira seldist af alifuglakjöti en framleiðsla á því jókst um 14,2% miðað við árið 2006. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

Mikið annríki vegna inflúensu

ANNRÍKI hefur verið á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu vegna bólusetningar gegn inflúensu. Fram kom í fréttum að eitt tilfelli af inflúensu A hefði greinst hér á landi og að enn væri mögulegt að láta bólusetja sig. Meira
19. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 26 orð

Mikið mannfall

SAGT er, að minnst 36 hafi legið í valnum eftir að til vopnaviðskipta kom með lögreglumönnum og félögum í íröskum dómsdagssöfnuði í borginni Basra í... Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 599 orð

Mikil umsvif Hússjóðs miðað við lítil efni

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is BRYNJA, Hússjóður Öryrkjabandalags Íslands, er sjálfseignarstofnun sem sett var á fót á árunum 1965-66. Stofnendur voru ÖBÍ og sex styrkarfélög fatlaðra og sjúkra. Meira
19. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Nefna morðingja Bhutto

CIA, bandaríska leyniþjónustan, hefur tekið undir þá fullyrðingu pakistanskra stjórnvalda, að pakistanski stríðsherrann Baitullah Mehsud og al-Qaeda-hryðjuverkasamtökin hafi staðið fyrir morðinu á Benazir Bhutto. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Nokkrir skólar ítrekað undir meðaltali

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is LJÓST er að gæðaöryggi er ábótavant í íslenska grunnskólakerfinu. Fáeinir grunnskólar skera sig algjörlega úr að því leyti að árangur nemenda er hvað eftir annað langt undir meðaltali á samræmdum prófum. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Ójafnir grunnskólar

AÐ mati Ríkisendurskoðunar (RES) er ljóst að gæðaöryggi sé ábótavant í íslenska grunnskólakerfinu. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ójafnt í nefndum

STJÓRN Samtaka um betri byggð beinir þeim eindregnu tilmælum til Sturlu Böðvarssonar, forseta Alþingis, að hann beiti sér fyrir að tryggð verði réttlát og lýðræðisleg skipun í samgöngunefnd og fjárlaganefnd Alþingis. Meira
19. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Ólympíuhringirnir höggnir í ís

KÍNVERSKUR verkamaður horfir á útskorna ólympíuhringi sem eru til sýnis á 22. Yanqing-snjóhátíðinni í Peking. Meira
19. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 34 orð

Óttast Kínabíla

BÚIST er við, að kínverskir bílar hefji fyrir alvöru innreið sína í Evrópu á þessu ári. Hafa aðrir bílaframleiðendur miklar áhyggjur af því. Þykja bílarnir ekki vandaðir en verðið er hins vegar miklu... Meira
19. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Ótti við nýja marglyttu

BRESKIR vísindamenn hafa sett sérstaka eftirlitsmenn um borð í ferjurnar, sem sigla á milli Wales og Írlands, en þeir eiga að fylgjast með því hvort þeir sjái og þá hve mikið af marglyttutegund, sem óttast er að geti gert mikinn óskunda. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð

Ranglega borinn fyrir frétt um kjaramál

ÞAU slæmu mistök urðu í frétt af stöðu kjaraviðræðna í blaðinu í gær að þar sagði ranglega að upplýsingar um afstöðu Starfsgreinasambandsins (SGS) væru hafðar eftir Sigurði Bessasyni, formanni Eflingar. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 382 orð

Reiði yfir ábyrgðarleysi SA

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi ályktun sem var samþykkt á fundi miðstjórnar og samninganefndar Rafiðnaðarsambandsins hinn 18. janúar 2008: „Á fundi miðstjórnar og samninganefnda Rafiðnaðarsambandsins 18. jan. Meira
19. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Rússar styrkja takið

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is STERK staða Rússa á evrópska orkumarkaðnum efldist enn frekar í gær eftir samninga um sölu á gasi til Búlgaríu að verðmæti hundruð milljarða íslenskra króna. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ræða við sveitarfélög

NEFND félags- og tryggingarmálaráðherra um úrbætur í húsnæðismálum hefur skilað niðurstöðum sínum. Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingarmálaráðherra segir að áður en tillögurnar verði kynntar þurfi m.a. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Saltfiskur og heimspeki

*Þórunn Elísabet Sveinsdóttir opnar sýninguna Blíðlyndi í Galleríi BOXI í dag kl. 16. *Dagrún Matthíasdóttir, sem er á myndinni að ofan, opnar í dag kl. 17 sýningu sína, Lífið er saltfiskur , á Veggverki og í DaLí Gallery. Meira
19. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Serbneskir kjósendur á erfiðum krossgötum

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Sérregla fyrir Reykjavík?

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is BORGARRÁÐ styður samhljóða að Sundabraut verði lögð í göngum. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík og formaður samgöngunefndar Alþingis, er sama sinnis. Dagur B. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 182 orð

Stígamót hljóta alþjóðlega viðurkenningu

ALÞJÓÐASAMTÖKIN Equality Now hafa veitt 9 grasrótarsamtökum viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf í baráttunni gegn mansali. Samtökin fengu hver um sig 10. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Stolt af okkar framlagi

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FUNDAÐ var með íslensku friðargæsluliðunum, sem eru nýkomnir heim frá Srí Lanka eftir uppsögn vopnahléssamninga á milli stjórnvalda og samtaka Tamíl-Tígra, í utanríkisráðuneytinu í gærmorgun. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð

Svifryk enn allt of mikið

MÆLINGAR við Glerárgötu á Akureyri sýna að svifryk í andrúmslofti var a.m.k. 40 daga yfir heilsuverndarmörkum á nýliðnu ár, og liggja þó enn ekki fyrir tölur vegna síðustu viku ársins. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 728 orð | 2 myndir

Sögufrægt hús stórskemmt eftir eldsvoða

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Ekki liggur fyrir hvort hægt verður að endurbyggja húsið við Aðalgötu 16 á Sauðárkróki en það stórskemmdist í eldi í fyrrinótt. Húsið er tæplega 120 ára gamalt og eitt af merkustu húsum Sauðárkróks. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 210 orð

Tryggja verður rétt val á persónuhlífum

VINNUEFTIRLITIÐ hefur upplýsingar um að persónuhlífar sem ekki eru CE-merktar séu á markaðnum og í notkun á vinnustöðum. Með orðinu persónuhlíf er átt við hverskonar búnað eða tæki sem einstaklingar klæðast eða halda á, sér til verndar við vinnu, t.d. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Tuttugu börn í heiminn og hvert rými nýtt á deildinni

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur s unna@mbl.is ÞAÐ VAR handagangur í öskjunni á kvennadeild Landspítalans frá miðnætti á miðvikudag til miðnættis á fimmtudag en þá fæddust hvorki fleiri né færri en tuttugu börn sem er metfjöldi á einum sólarhring. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð

Úrskurðaðir í farbann

MENNIRNIR fimm sem réðust á óeinkennisklædda lögreglumenn að störfum aðfaranótt 10. janúar síðastliðins voru í gær úrskurðaðir í farbann til 1. febrúar nk. Meira
19. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 128 orð | 2 myndir

Vél könnunarhnatta minnir á jónahreyflana í Star Trek

BRESKIR vísindamenn hafa hafið smíði öflugs jónahreyfils til að knýja BepiColumbo-könnunarhnettina, sem ráðgert er að muni halda á leið til Merkúr, innstu reikistjörnunnar í sólkerfinu, árið 2013. Þangað eiga þeir að koma árið 2019. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 170 orð

Víkurskarði lokað í vonskuveðri

VONSKUVEÐUR var á Norðurlandi eystra í gærkvöldi. Víkurskarði var lokað sökum slæms færis og almennt einkenndust aðstæður á vegum af hálku og snjóþekju. Flughált var frá Þórshöfn og áleiðis að Raufarhöfn og óveður á milli Vopnafjarðar og Raufarhafnar. Meira
19. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Þriggja mánaða skammtur mun ódýrari en eins mánaðar

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is MUN ódýrara er fyrir sjúkling, sem reglulega þarf lyfjaskammt, að fá þriggja mánaða skammt en t.d. til eins mánaðar. Ástæðan er að greiðslukerfið virkar þannig að þak er á kostnaði sjúklingsins. Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 2008 | Leiðarar | 878 orð

Listaskáld taflsins

Bobby Fischer var einn mesti afreksmaður skáksögunnar. Hann stóð á tindi skákferils síns í Reykjavík og allar götur síðan hefur ljóminn af heimsmeistaratitli hans lýst á Ísland. Meira
19. janúar 2008 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Þrettánda einvígisskákin

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 g6 5. Bc4 Rb6 6. Bb3 Bg7 7. Rbd2 0-0 8. h3 a5 9. a4 dxe5 10. dxe5 Ra6 11. 0-0 Rc5 12. De2 De8 13. Re4 Rbxa4 14. Bxa4 Rxa4 15. He1 Rb6 16. Bd2 a4 17. Bg5 h6 18. Bh4 Bf5 19. g4 Be6 20. Rd4 Bc4 21. Dd2 Dd7 22. Meira

Menning

19. janúar 2008 | Myndlist | 362 orð | 1 mynd

Aldarspegill málarans

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „ÞETTA er eiginlega aldarspegill,“ segir Daði Guðbjörnsson listmálari, en í dag klukkan 15 opnar hann sýninguna Dans elementanna í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum. Meira
19. janúar 2008 | Kvikmyndir | 289 orð | 1 mynd

American Gangster ósönn?

ÞRÍR fyrrverandi fíkniefnalögreglumenn í New York hafa höfðað mál á hendur Universal Pictures kvikmyndarisanum vegna ásakana sem koma fram á hendur þeim í stórmyndinni American Gangster . Meira
19. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Á leið í sólina

TÓNLISTARKONAN Amy Winehouse er á leiðinni til Jamaica til að fá anda Bob Marley í tónlist sína. Winehouse er mikill aðdáandi reggae-goðsins sem lést árið 1981 aðeins 36 ára að aldri. Hún ætlar að vinna með syni Marley, Damian Marley sem hefur m. Meira
19. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Ást nýtur vinsælda hér sem ytra

* Eins og fram kom á þessum stað í blaðinu á dögunum hefur sýningaréttur á söngleiknum Ást verið seldur í Englandi en von er á því að sýningin fari á fjalir einhvers leikhússins í London í byrjun maí og þá með enskum leikurum. Meira
19. janúar 2008 | Kvikmyndir | 582 orð | 3 myndir

Bíóþjóð með dofna neytendavitund

Eigum við að fara í bíó í kvöld? er spurning sem heyrist reglulega meðal fólks og virðist oftast vera svarað játandi a.m.k miðað við aðsóknartölur í kvikmyndahús á Íslandi árið 2007 sem voru birtar nýlega. Íslendingar eyddu 1.104.938. Meira
19. janúar 2008 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Erró áritar á tveimur stöðum

LISTAMAÐURINN Erró mun árita bókina Erró í tímaröð – líf hans og list í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, klukkan 11 í dag. Með hverri seldri bók fylgir áritað og númerað grafíkverk sem hægt er að fella inn í bókina. Meira
19. janúar 2008 | Myndlist | 569 orð | 1 mynd

Fagurfræðileg skák

Opið alla daga vikunnar 10:00 – 17:00. Aðgangur ókeypis. Sýningin stendur til 2. mars. Meira
19. janúar 2008 | Tónlist | 334 orð

Hríslandi unaður

Þorkell Sigurbjörnsson: Ljósbogar. Mahler: Rückert-Lieder. Vaughan-Williams: Sinfónía nr. 5. Einsöngur: Rannveig Fríða Bragadóttir. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Rumons Gamba. Fimmtudaginn 17. janúar kl. 19:30. Meira
19. janúar 2008 | Myndlist | 315 orð | 1 mynd

Huliðsbirta

Sýningin í Hallgrímskirkju stendur til 29. feb. Opið er alla daga 9–17. Sýningin í Gallerí Turpentine stendur til 19. jan. Opið mán. til fös. frá kl. 12–18 og 12–17 lau. Meira
19. janúar 2008 | Tónlist | 395 orð | 1 mynd

Í léttari kantinum

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is SÖNGSTJÖRNURNAR Bergþór Pálsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir koma nú aftur fram á nýárstónleikum Tríós Reykjavíkur eftir nokkurt hlé. „Það eru þrjú ár síðan þau Beggi og Diddú hafa verið með okkur. Meira
19. janúar 2008 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd

Jean-Luc Godard í Hafnarfirði

FRANSKA kvikmyndin Á bout de souffle eftir Jean-Luc Godard verður sýnd í í Bæjarbíói, Strandgötu 6 í Hafnarfirði, kl. 16 í dag. Um er að ræða lykilmynd í sögu frönsku nýbylgjunnar, en það er Kvikmyndasafn Íslands sem stendur að sýningu hennar. Meira
19. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 103 orð | 2 myndir

Kidman ætlaði í klaustur

LEIKKONAN Nicole Kidman íhugaði að gerast nunna eftir að hún skildi við Tom Cruise. Kidman, sem var gift Cruise frá 1991 til 2001, var í svo mikilli ástarsorg eftir skilnaðinn að hún var nálægt því að ganga í klaustur sem tekur á móti fráskildum konum. Meira
19. janúar 2008 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

Kórsöngur og kirkjudjass

KAMMERKÓR Langholtskirkju fær til liðs við sig suma af þekktustu djasstónlistarmönnum landsins á tónleikum annað kvöld. Meira
19. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 154 orð | 2 myndir

Látið dætur mínar í friði!

BANDARÍSKI leikarinn Denzel Washington leggur kærasta og karlkyns vini dætra sinna í einelti. Washington á tvær dætur, hina tvítugu Katiu og Oliviu sem er 16 ára gömul. „Eldri dóttir mín á kærasta og hann er í sama skóla og hún. Meira
19. janúar 2008 | Kvikmyndir | 215 orð | 1 mynd

Mara geðveikinnar

Leikstjóri: Laurent Achard. Aðalleikendur: Julien Cochelin, Pascal Cervo, Annie Cordy, Fettouma Bouamari, Jean–Yves Chatelais. 100 mín. Frakkland 2006. Meira
19. janúar 2008 | Kvikmyndir | 386 orð | 1 mynd

Margbrotin ástarsaga

Leikstjórn: Joe Wright. Aðalhlutverk: Keira Knightley, James McAvoy, Romola Garai, Saoirse Ronan, Vanessa Redgrave og Brenda Blethyn. Bretland / Frakkland, 2007. 130 mín. Meira
19. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 280 orð | 1 mynd

Nú er hún Snorrabúð stekkur

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Guðmundur Þórhallsson kennslustjóri og Hreinn Sigmarsson flotastjóri. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. Meira
19. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Nýr staður, Brons

* Veitinga- og skemmtistaðurinn Kaffibrennslan var lengi mjög vinsæll skemmtistaður en gullaldartími staðarins var líklega um það leyti sem Tómas Tómasson stýrði staðnum undir lok tíunda áratugar síðustu aldar. Meira
19. janúar 2008 | Kvikmyndir | 532 orð | 2 myndir

Óvæntar myndir í erlendum Óskari

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Níu myndir hafa verið valdar í forval sem besta „erlenda“ (á öðru máli en ensku) myndin á næstu óskarsverðlaunahátíð. Meira
19. janúar 2008 | Tónlist | 736 orð | 2 myndir

Party Zone gerir upp árið

Þrettánda árslistakvöld Party Zone fer fram á NASA í kvöld og er haldið í samvinnu við Jón Jónsson. Sjóðheitir plötusnúðar frá Þýskalandi, Svíþjóð og, já, okkar ástkæra Íslandi þeyta skífum fram á nótt. Meira
19. janúar 2008 | Kvikmyndir | 249 orð | 1 mynd

Skáldað á frönsku

Leikstjóri: Laurent Tiard. Aðalleikarar: Romain Duris, Farice Luchini, Laura Morante, Edouard Baer, Ludivine Sagnier. 120 mín. Frakkland. 2007. Meira
19. janúar 2008 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Skráðu þig í ljóðaslamm 2008!

BORGARBÓKASAFNIÐ, í samstarfi við ÍTR, stendur fyrir ljóðaslammi á Vetrarhátíð 2008. Ljóðaslamm felst í flutningi frumsamins ljóðs eða ljóða þar sem áherslan er ekki síður á flutninginn en á ljóðið sjálft. Meira
19. janúar 2008 | Tónlist | 183 orð | 2 myndir

Stjarna í stjörnu stað

TÓNLEIKAR til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna, sem frestað var milli jóla og nýárs, fara fram í Háskólabíói á morgun, sunnudag. Tónleikarnir hefjast kl. 16. Meira
19. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 152 orð

Tarantino hrifinn af kastalanum

RÖNG útgáfa fréttar er fjallaði um samskipti Sverris Stormskers og kvikmyndaleikstjórans Quentins Tarantino, birtist í þessum blaðhluta Morgunblaðsins í gær. Meira
19. janúar 2008 | Tónlist | 242 orð | 1 mynd

Tónleikatörn hjá Hjaltalín

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FYRSTA plata hljómsveitarinnar Hjaltalín, Sleepdrunk Seasons , var áberandi í ársuppgjörum fjölmiðlanna og var hún plata vikunnar á Rás 2 í þessari viku. Meira
19. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Týnd eintök af Takk finnast í skemmu

* Þeir aðdáendur Sigur Rósar sem ekki urðu nógu snöggir til þegar viðhafnarútgáfa af plötunni Takk kom út fá nú tækifæri til að lappa upp á safnið því um 100 eintök af útgáfunni fundust nýverið í ótilgreindri vöruskemmu og fást nú keypt í netverslun... Meira

Umræðan

19. janúar 2008 | Bréf til blaðsins | 203 orð

Að stytta biðlista

Frá Önnu Jórunni Stefánsdóttur: "ÞEIR eru víða, biðlistarnir í heilbrigðiskerfinu. Félagsmálaráðherra hefur boðað auknar fjárveitingar til að stytta biðlistana á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. Það mun vera full þörf á, en kostar sitt fyrir ríkið (skattborgarana)." Meira
19. janúar 2008 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Ágúst Ólafur Ágústsson | 18. janúar Þingið mun hægja á sér Hinar nýju...

Ágúst Ólafur Ágústsson | 18. janúar Þingið mun hægja á sér Hinar nýju húsreglur Alþingis eru strax farnar að hafa jákvæð áhrif á þingstörfin. Umræðurnar í þingsalnum eru orðnar beinskeyttari og snarpari. Meira
19. janúar 2008 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Er friðun andstaða framfara?

Páll Jakob Líndal skrifar um húsafriðun: "Hefði Fjalakötturinn, elsta uppistandandi bíóhús í Evrópu, ekki verið upplagður til kynningar á Reykjavík sem kvikmyndaborg?" Meira
19. janúar 2008 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Friðun og endurbygging húsa

Sturla Böðvarsson skrifar um friðun gamalla húsa: "Ég gat ekki hugsað mér sem forseti Alþingis að standa fyrir því að rífa Skjaldbreið í andstöðu við þá sem af einlægni vinna að húsafriðunarmálum." Meira
19. janúar 2008 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Glæpir og útlendingar

Tökum vegabréfin aftur upp, gerum glæpamönnunum skilyrðin erfiðari, segir Einar S. Hálfdánarson: "Solsjenítsin undraðist ekkert meir á Vesturlöndum en glæpamannadekrið." Meira
19. janúar 2008 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Hallur Magnússon | 18. janúar Ökum frekar undir Réttarholtsveginn Það...

Hallur Magnússon | 18. janúar Ökum frekar undir Réttarholtsveginn Það eru ekki góð tíðindi að umferð um Réttarholtsveg aukist enda umferð gangandi barna og unglinga mjög mikil yfir þessa götu sem er í miðju íbúðahverfi og slítur sundur skólahverfi. Meira
19. janúar 2008 | Blogg | 372 orð | 1 mynd

Marinó G. Njálsson | 18. janúar Þjófagengi að tæma hús í Kópavogi...

Marinó G. Njálsson | 18. janúar Þjófagengi að tæma hús í Kópavogi! Innbrotafaraldur virðist vera í gangi í Kópavogi. Gengið er skipulega á hús í vissum hverfum og þau tæmd af auðseljanlegum verðmætum. Meira
19. janúar 2008 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Óli Björn Kárason | 18. janúar Erfitt að horfa á landsliðið Þegar illa...

Óli Björn Kárason | 18. janúar Erfitt að horfa á landsliðið Þegar illa gengur hefur alltaf verið erfitt að horfa á íslenska landsliðið í handbolta. Maður fer í vont skap og verður pirraður út í allt og alla. Meira
19. janúar 2008 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Sundabraut og aðrar brautir að og frá Reykjavík

Gísli S. Einarsson fjallar um samgöngur til norðurs og vesturs að og frá Reykjavík: "Vestlendingar, sveitarstjórar og sveitarstjórnir hafa margsinnis lagt áherslu á að hraða samgöngumannvirkjum frá Hvalfjarðargöngum til Reykjavíkur." Meira
19. janúar 2008 | Velvakandi | 393 orð

velvakandi

Hættir með námskeiðahald á Íslandi Frá Guðjóni Bergmann: „ÞEGAR að ég söðlaði um og lokaði Jógamiðstöðinni um mitt ár 2006 til að hefja fyrirlestra- og námskeiðahald undir fyrirsögninni „Þú ert það sem þú hugsar“ þá var konan mín þegar... Meira
19. janúar 2008 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Þinn tími er kominn

Opið bréf til Einars K. Guðfinnssonar, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, frá Ámunda Loftssyni: "Samtök útgerðarmanna og bænda hvöttu stjórnvöld til að ganga sem harðast fram í þessum afbrotum." Meira

Minningargreinar

19. janúar 2008 | Minningargreinar | 2026 orð | 1 mynd

Árni Guðmundsson

Árni Guðmundsson fæddist í Ámundakoti í Fljótshlíð 2. febrúar 1932. Hann lést á heimili sínu, Múlakoti í Fljótshlíð, 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Guðmundsson bóndi í Ámundakoti og síðar Múlakoti í Fljótshlíð, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2008 | Minningargreinar | 2327 orð | 1 mynd

Bergþóra Stefánsdóttir

Bergþóra Stefánsdóttir fæddist á Mýrum í Skriðdal 12. september 1921. Hún lést 10. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir Stefáns Þórarinssonar, bónda á Mýrum, f. 8. september 1871, d. 17. janúar 1951, og þriðju konu hans Ingifinnu Jónsdóttur, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2008 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Elínborg Jóhannsdóttir

Elínborg Jóhannsdóttir fæddist á Bjarnastöðum í Unadal 3. september 1912. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Guðrún Þorleifsdóttir, f. 26.12. 1883, d. 18.7. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2008 | Minningargreinar | 1293 orð | 1 mynd

Guðríður Bjarney Ágústsdóttir

Guðríður Bjarney Ágústsdóttir fæddist á Selfossi 26. desember 1961. Hún lést 5. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Dagbjört Sigurðardóttir, f. 3. september 1924, d. 26. ágúst 2005 og Ágúst Guðbrandsson, f. 1. ágúst 1921, d. 13. nóvember 2005. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2008 | Minningargreinar | 2357 orð | 1 mynd

Hulda Björnsdóttir

Hulda Björnsdóttir fæddist á Kjalvararstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði 1. apríl 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorgerður Halldórsdóttir saumakona, f. 8.5. 1903, d. 27.1. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2008 | Minningargreinar | 3676 orð | 1 mynd

Ingibjörg Árnadóttir

Ingibjörg Árnadóttir fæddist í Reykjavík 2. desember 1951. Hún lést 8. janúar sl. á Landspítalanum við Hringbraut. Hún var dóttir hjónanna Hallfríðar Bjarnadóttur, f. 20. apríl 1922 og Árna Valdemarssonar, f. 27. júní 1923, d. 1969. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2008 | Minningargreinar | 2704 orð | 1 mynd

Sigrid Østerby

Sigrid Østerby, Dunhaga 15, Reykjavík, fæddist í bænum Hee á Jótlandi 6. febrúar 1937. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. janúar síðastliðinn. Sigrid var dóttir hjónanna Ólafar Hallfríðar Sæmundsdóttur, húsfreyju á Selfossi, f. 1.4. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2008 | Minningargreinar | 1497 orð | 1 mynd

Sveinn Kristjánsson

Sveinn Kristjánsson fæddist að Langholtsparti í Hraungerðishreppi í Árn., 20. desember 1912. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 13. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðríður Sveinsdóttir, f. á Rauðafelli í A-Eyjafjallahreppi 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Actavis kaupir lyfjaverksmiðju á Ítalíu

ACTAVIS hefur keypt lyfjaverksmiðju á Ítalíu, skammt frá Mílanó, sem sérhæfir sig í framleiðslu krabbameinslyfja og var í eigu Pfizer . Meira
19. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Arev kaupir hlut í Aspinal of London

KCAJ-sjóðurinn, sem er rekinn af Arev í Bretlandi , systurfélagi Arev-verðbréfa, hefur keypt meirihluta hlutafjár í verslunarkeðjunni Aspinal of London sem verslar með leðurvörur. Meira
19. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 123 orð

„Frétt Jótlandspóstsins fráleit“

ÞÓRDÍS Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri fjölmiðla- og tæknisviðs Baugur Group, segir það fráleitt sem fram kemur í Jótlandspóstinum í gær að félagið hafi selt danska fjárfestinum Morten Lund 51% hlut í Dagsbrun Media á 1 danska krónu. Meira
19. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Kvos stofnar Kassagerðina í Færeyjum

KVOS, eignarhaldsfélagið sem á m.a. prentsmiðjuna Odda og Kassagerðina, hefur stofnað dótturfyrirtæki í Færeyjum til að halda utan um sölustarfsemi félagsins þar. Meira
19. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd

Leggur til allt að 150 milljarða dala örvun

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÓTTINN við að efnahagsleg niðursveifla sé framundan í Bandaríkjunum vex og nú er svo komið að George W. Meira
19. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Lítil hlutabréfaskipti

ÚRVALSVÍSITALA íslensku kauphallarinnar hækkaði um 0,3% í gær og endaði í 5.531 stigi. Lækkun hennar frá áramótum nemur nú 12,5%. Mest hækkaði verð hlutabréfa í Teymi í gær, um 2,03% og Exista um 1,36%. Hlutabréf í Icelandair lækkuðu mest, um 0,91%. Meira
19. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 274 orð

Lækkunarhrina bankanna líklega að nálgast endastöð

NÆSTU mánuðir verða nokkuð erfiðir á hlutabréfamarkaði, svo lengi sem ekki sér til botns varðandi lækkanir í Bandaríkjunum. Ýmislegt bendir samt til þess að lækkunarhrinan sem dunið hefur á fjármálafyrirtækjum sé að nálgast endastöð. Meira
19. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Mælt með sölu

GREININGARDEILD svissneska bankans UBS hefur ráðlagt fjárfestum að selja hlutabréf í Kaupþingi banka. Hingað til hefur bankinn verið hlutlaus gagnvart Kaupþingi og þar með mælt með því að fjárfestar haldi bréfum sínum í bankanum. Meira
19. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Tryggingaálagið of hátt

SKUDATRYGGINGARÁLAG íslensku bankanna er of hátt miðað við aðra evrópska banka. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu greiningarfyrirtækisins Credit Sights. Meira

Daglegt líf

19. janúar 2008 | Daglegt líf | 208 orð

Af Guði og ofankomu

Magnús Ólafsson frá Sveinsstöðum skrifar: „Jón Bjarnason þingmaður var gestur hjá okkur á Lionsfundi. Hann sagði m.a. að hann saknaði Halldórs Blöndal úr þinginu, því hann hefði oft gaukað að sér vísu. Meira
19. janúar 2008 | Daglegt líf | 559 orð | 5 myndir

Erum ekki fyrir sótthreinsaða naumhyggju

Notalegt og persónulegt er það sem þeir leggja áherslu á. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti hjartahlýja sambýlismenn í Hafnarfirðinum. Meira
19. janúar 2008 | Daglegt líf | 490 orð | 2 myndir

Grundarfjörður

Síldarskipin hafa nú flest hver yfirgefið veiðisvæðið á Grundarfirði en þar voru þó í vikunni fimm skip, tvö vinnsluskip og þrjú skip sem sigla með aflann til vinnslu í aðra landsfjórðunga þegar þau hafa fyllt sig. Meira
19. janúar 2008 | Daglegt líf | 431 orð | 12 myndir

Rokk, rómantík og notagildi

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira

Fastir þættir

19. janúar 2008 | Í dag | 394 orð | 1 mynd

Blandaðu þér í hópinn

Svanfríður Lárusdóttir fæddist í Reykjavík 1963. Hún á að baki víðtæka menntun á sviði ræðu- og sölumennsku og hefur starfað sem söluþjálfari og leiðbeinandi, m.a. á vegum JCI þar sem hún hefur alþjóðleg leiðbeinendaréttindi. Meira
19. janúar 2008 | Fastir þættir | 143 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Öðruvísi yfirfærsla. Norður &spade;K32 &heart;K5 ⋄ÁD &klubs;D109542 Vestur Austur &spade;87 &spade;654 &heart;D1073 &heart;82 ⋄10962 ⋄KG753 &klubs;K73 &klubs;G86 Suður &spade;ÁDG109 &heart;ÁG964 ⋄84 &klubs;Á Suður spilar 6&spade;. Meira
19. janúar 2008 | Fastir þættir | 466 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Kópavogs Það komu fleiri á spilakvöld hjá BK en þau mörk sem íslenzka landsliðið skoraði á móti Svíum, en það kom samt í veg fyrir að Barómeterinn gæti hafist. Hann hefst næsta fimmtudag með stórsókn og frábærum varnarleik. Meira
19. janúar 2008 | Fastir þættir | 572 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is (jonf@rhi.hi.is): "Orðfræði Orðatiltækið koma einhverju í hús vísar upphaflega til þess er heyi er komið í hús (hlöðu) en fær síðan merkinguna ‘ljúka einhverju farsællega'." Meira
19. janúar 2008 | Í dag | 253 orð | 1 mynd

Laugardagsbíó

THE LAZARUS CHILD (Sjónvarpið kl. 21.40) Enn ein sorgarsagan úr lífsins táradal. Foreldrar reyna að vekja barn sitt aftur til lífsins eftir alvarlegt bílslys. Ómerkileg skil á átakanlegu efni Lesið frekar Pet Sematary eftir Stephen King. Meira
19. janúar 2008 | Í dag | 1497 orð | 1 mynd

(Matt. 20)

Orð dagsins: Verkamenn í víngarði. Meira
19. janúar 2008 | Í dag | 432 orð | 1 mynd

Messa í Grafarvogskirkju Messa kl. 11. Prestar eru séra Bjarni Þór...

Messa í Grafarvogskirkju Messa kl. 11. Prestar eru séra Bjarni Þór Bjarnason og séra Vigfús Þór Árnason, Kór Grafarvogskirkju syngur, organisti Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Meira
19. janúar 2008 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
19. janúar 2008 | Fastir þættir | 74 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á minningarmóti Torres sem lauk fyrir skömmu í Merida í Mexíkó. Alþjóðlegi meistarinn Emilio Cordova (2493) hafði hvítt gegn stórmeistaranum Alonso Zapata (2495) frá Kólumbíu. 36. Hd8+! Ke7 37. He8+! Kxe8 38. Rd6+ Kd7 39. Meira
19. janúar 2008 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Tomas Svensson, markvörður Svía, reyndist Íslendingum erfiður í handboltalandsleiknum í fyrrakvöld. Hversu gamall er hann? 2 Hannes Jón Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, kann að vera að færa sig um set. Hvert gæti hann verið að fara? Meira
19. janúar 2008 | Fastir þættir | 372 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Fyrir nokkrum vikum hafði Víkverji orð á því, að of algengt væri, að hundaeigendur væru með hunda sína lausa á gönguferðum um höfuðborgarsvæðið, þrátt fyrir skýrar reglur um að slíkt væri bannað. Meira

Íþróttir

19. janúar 2008 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Veigar Páll Gunnarsson lék allan tímann með norska liðinu Stabæk þegar liðið tapaði fyrir brasilíska liðinu Madueira , 2:0, í síðasta leik sínum í æfinga- og keppnisferð liðsins í Brasilíu í fyrrinótt. Meira
19. janúar 2008 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Landslið Íslands í körfuknattleik karla og kvenna fá erfiða mótherja á dag þegar þau mæta mjög sterkum úrvalsliðum í íþróttahúsinu í Keflavík. Meira
19. janúar 2008 | Íþróttir | 722 orð | 1 mynd

,,Glatað að geta ekki leikið á móti meisturunum“

BRYNJAR Björn Gunnarsson getur ekki leikið með Reading í dag vegna meiðsla þegar liðið tekur á móti Englandsmeisturum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Meira
19. janúar 2008 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

Góð byrjun ekki nóg gegn Fram

GÓÐ byrjun er skammgóður vermir eins og Gróttustelpur fundu rækilega fyrir í Safamýrinni í gærkvöldi. Meira
19. janúar 2008 | Íþróttir | 914 orð

HANDKNATTLEIKUR EM í Noregi A-RIÐILL Tékkland – Króatía 26:30...

HANDKNATTLEIKUR EM í Noregi A-RIÐILL Tékkland – Króatía 26:30 Pólland – Slóvenía 33:27 Staðan: Króatía 220062:534 Pólland 210160:592 Slóvenía 210161:652 Tékkland 200258:640 Sunnudagur 20. janúar: Pólland – Tékkland 14. Meira
19. janúar 2008 | Íþróttir | 185 orð

Hólmfríður hafnaði Malmö og Hamburger

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is KNATTSPYRNUKONAN Hólmfríður Magnúsdóttir hefur hafnað tilboðum frá sænska liðinu LdB Malmö og Hamburger SV í Þýskalandi og ætlar að halda kyrru fyrir hjá KR og leika með liðinu í sumar. Meira
19. janúar 2008 | Íþróttir | 172 orð

Kjartan til Sandefjord

KJARTAN Henry Finnbogason mun leika með norska 1. deildar liðinu Sandefjord á næstu leiktíð en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Meira
19. janúar 2008 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Kristján með Guif til 2010

KRISTJÁN Andrésson verður þjálfari sænska handknattleiksliðsins Guif til vorsins 2010. Meira
19. janúar 2008 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Norðmenn eru firnasterkir

„STEINAR Ege er besti vinur Noregs,“ sagði Gunnar Pettersen, þjálfari norska landsliðsins í handknattleik, eftir 11 marka sigur liðsins, 32:21, gegn Rússum í gær. Meira
19. janúar 2008 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Ólafur er úr leik í bili

Eftir Ívar Benediktsson í Þrándheimi iben@mbl.is „ÉG lenti í smátjóni núna og missi líklega af tveimur leikjum. Meira
19. janúar 2008 | Íþróttir | 119 orð

Rætt við Shearer

KEVIN Keegan tók formlega við sem knattspyrnustjóri Newcastle í gær. Á fréttamannafundi í höfuðstöðvum félagsins sagðist Keegan ætla að ræða við Alan Shearer um að koma til liðs við sig. Meira
19. janúar 2008 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Slóvakar eru sannarlega með hættulegt lið

„SLÓVAKAR eru með hættulegt lið og ef við leikum ekki betur en gegn Svíum þá lendum við í vandræðum. Það er alveg ljóst,“ segir Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari í handknattleik, um væntanlega mótherja íslenska landsliðsins á Evrópumeistaramótinu í dag, landslið Slóvaka. Meira
19. janúar 2008 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Sundsvall spennt fyrir Sverri Garðarssyni

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is PER Joar Hansen þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Sundsvall er mjög spenntur að fá landsliðsmanninn Sverri Garðarsson til liðs við sig en Sverrir hefur verið við æfingar hjá liðinu í vikunni. Meira
19. janúar 2008 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Vinnureglum hefur verið breytt í tóma steypu

ÞAÐ var nokkuð létt yfir æfingu íslenska landsliðsins í Spektrum-íþróttahöllinni rétt fyrir hádegið í gær. Meira
19. janúar 2008 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Wilbek og Hvidt í hár saman

DANIR náðu sér vel á strik gegn Svartfjallalandi í gær á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Danir náðu 9 marka forskoti í fyrri hálfleik, 18:9, og þegar uppi var staðið var sigur þeirra öruggur 32:24. Meira

Barnablað

19. janúar 2008 | Barnablað | 159 orð | 8 myndir

Átta dýr og eitt lit-ríkt orð

Í þessari viku eigið þið að taka þriðja bókstaf úr heiti dýranna á myndinni. Þá eruð þið allt í allt komin með átta bókstafi sem þið getið sett saman og fengið þá litríkt lausnarorð. Lausnina skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 26. janúar... Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 36 orð

Dýr

Kisa er ljúf og heit. Hundur geltir hátt. Kýrnar eru úti á beit. Fuglar fljúga hátt. Hænur verpa eggjum hvítum. Kindur segja me, me. Nautið segir lítið. Stelpur, áfram gakk. Höf.: Hrefna María Hilmarsdóttir, 9... Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Fjölskyldan

Berta María, 6 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af fjölskyldunni sinni. Berta María er búin að læra mikið í 1. bekk og skrifar og teiknar svo... Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Glæpasögugrautur

Raðaðu myndunum rétt þannig að útkoman verði glæpasaga með farsælum endi. Lausn... Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd

Hæsta fjall í heimi – neðansjávar

Hæsta neðansjávarfjall í heimi er staðsett milli Samóaeyja og Nýja-Sjálands í Kyrrahafinu. Fjallið er 8.700 m hátt en til samanburðar er Mount Everest, hæsta fjall í heimi, 8.848 m hátt. Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Kanínuhopp

Anna Rut, 8 ára, teiknaði þessa sætu mynd af kanínunni Kötu. Anna Rut á marga góðar vinkonur og er dugleg að passa upp á þær ef þær eru leiðar. Hún er örugglega svona góð við kanínur... Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Kisukrútt

Trausti Már, 8 ára, teiknaði þessa krúttlegu kisu sem mjálmar til okkar. Trausti Már er duglegur strákur sem hefur gaman af fótbolta og hann er líka mikill... Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 48 orð | 1 mynd

Krakka-sudoku

Á myndinni sérðu sex litla ferhyrninga. Í hverjum ferhyrningi og í hverri línu bæði lóðrétt og lárétt á að vera gulur, rauður, grænn, blár, appelsínugulur og svartur hringur. Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Lausnir

Rétt röð á glæpasögugrautnum er; 1-E, 2-A, 3-C, 4-D, 5-F, 6B. Blöðin á blómum númer 1 og 8 eru... Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd

Litirnir mínir eru týndir!

Halló krakkar! Ég heiti Ólöf og það skemmtilegasta sem ég veit er að lita en nú er ég búin að týna öllum fallegustu litunum mínum. Getið þið hjálpað mér að finna litina mína á síðum Barnablaðsins? Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 134 orð | 2 myndir

Skemmtileg saga og flottar myndir

Bókin Sylvía og drekinn eftir Lawrence Schimel er um stelpuna Sylvíu sem langar til að hitta dreka. Hún fer einn daginn í ferðalag að leita að dreka. Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Sveitasæla

Sigurgeir, 10 ára, teiknaði þessa fínu mynd af lífinu í sveitinni. Hér má sjá nútímalega aðferð við fjárrekstur þar sem bíllinn hefur tekið við af fyrrum þarfasta þjóninum, hestinum... Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 629 orð | 2 myndir

Teiknar ævintýraheima en hefur aldrei lært að teikna

Fyrir nokkrum vikum barst Barnablaðinu teikning frá ungum dreng, Ágústi Hrafni Angantýssyni. Teikningin fór aftast í bunka af innsendum verkum eftir börn þar sem þau eru birt í þeirri röð sem þau berast. Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 67 orð | 1 mynd

Teiknisnillingur býr til töfraheima

Í efra Breiðholti býr ungur listamaður, Ágúst Hrafn Angantýsson að nafni. Hann var ekki nema rúmlega tveggja ára þegar hann byrjaði að teikna. Ágúst Hrafn er nú níu ára og koma frá honum listaverk sem flest fullorðið fólk væri stolt af að hafa unnið. Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Teldu krónublöð

Hér sérð þú níu blóm. Aðeins tvö þeirra eru með jafnmörg krónublöð. Hvað blóm eru það? Lausn... Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Tóti tölvukarl

Geturðu hjálpað Tóta í gegnum talnavölundarhúsið? Það er erfiðara en það lítur út fyrir að... Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 103 orð | 1 mynd

Vetrarsögur

Nú fer í hönd smásagnakeppni og er þemað veturinn. Við hvetjum ykkur til að taka þátt, krakkar, hvort sem þið hafið æfingu í að skrifa sögur eða ekki. Meira
19. janúar 2008 | Barnablað | 113 orð | 1 mynd

Viljið þið skrifa Patta póstkassa?

Halló krakkar! Ég heiti Patti póstkassi. Það skemmtilegasta sem ég veit er að fá bréf frá sniðugum og klárum krökkum. Ég yrði alveg óskaplega ánægður ef þið mynduð senda mér teikningar, brandara, ljóð, uppskriftir, sögur eða hvað sem ykkur dettur í hug. Meira

Lesbók

19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 764 orð | 1 mynd

Bergkvikan brýst fram

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Það kvað við nýjan tón þegar hin glaðbeitta þungarokkshljómsveit Van Halen kom fram á sjónarsviðið vestur í Ameríku. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 302 orð | 1 mynd

Breitt litróf

Til 3. mars. Opið alla daga nema þri. frá kl. 11–17 og til 21 á fim. Aðgangur ókeypis. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 409 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Út er komið greinasafnið Modernism: A Comparative History of Literatures in European Languages hjá John Benjamins Publishing Company í Amsterdam og Philadelphiu. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3231 orð | 2 myndir

Djöfulsprestur eða útvalinn konungur

Engin konungasaga birtir eins glögga mynd af söguhetju sinni og Sverris saga, og naumast á nokkur annar Noregskonungur sér eins ævintýralegan feril og hann. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2314 orð | 1 mynd

Eins demantur er annars dauði

Af hverju er jafn erfitt og raun ber vitni að hafa stjórn á Austur-Kongó? Hér er blóðug sagan rifjuð upp, staðreyndir skoðaðar og farið inn í frumskóginn. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 261 orð

Eldsprettur og logsugur

Opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 14–17. Sýningin stendur til 24.febrúar. Aðgangur ókeypis Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 597 orð | 1 mynd

Ég sá glitnisský

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is ! Við stóðum við glugga, ég og maður og kona, og horfðum á Esjuna. Yfir henni var blikandi ský og konan sagði vá og bað okkur að segja eitthvað skáldlegt. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1047 orð | 1 mynd

Felst lausn loftslagsvandans í kjarnorkuvæðingu?

Eftir Guðna Elísson gudnieli@hi.is Í bloggfærslu sem Egill Helgason birtir á heimasíðu sinni 13. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 687 orð | 2 myndir

Fjölkynngi og fantasíuheimar

Töfrar og fantasíuheimar gegna ennþá sérstaklega mikilvægu hlutverki í útgáfum unglinga- og barnabókmennta á Íslandi. Fyrir jólin mætti galdradrengurinn hennar J.K. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 589 orð | 1 mynd

Franska nýbylgjan ... í svartþungarokki

Rokkspekúlantar í þyngri kantinum eru velflestir á því að franska svartþungarokkssveitin Deathspell Omega hafi landað bestu plötu síðasta árs. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 126 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Einn af gimsteinunum í mínu geisladiskasafni er plata bandarísku indísveitarinnar Death Cab For Cutie, Transatlanticism . Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1287 orð | 1 mynd

Konur í kvikmyndum

Þátttaka kvenna í kvikmyndagerð hefur hingað til fyrst og fremst verið bundin við búningahönnun og förðun. Æ fleiri konur hafa þó verið að hasla sér völl sem framleiðendur en enn leikstýra mun færri konur en karlar kvikmyndum. Þessu þarf að breyta. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3075 orð | 1 mynd

Krúsidúllur og rúðu strikað fólk

Guðjón Pedersen tók við starfi borgarleikhússtjóra árið 2000 en hann lætur formlega af því starfi 1. ágúst næstkomandi. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 431 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Litlu myndirnar sem slá í gegn á þessum árstíma og hala jafnvel inn óskarstilnefningu, sbr. Juno núna og Little Miss Sunshine í fyrra, eru iðulega myndir sem voru uppgötvaðar í Sundance – ári áður. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2548 orð | 1 mynd

Leiklistin um áramót

Eftir Svein Einarsson Morgunblaðið hefur farið þess á leit við mig að skrifa svolitlar hugleiðingar nú upp úr áramótum um leiklistina á Íslandi. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 112 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Í upphafi árs eru jólabækurnar manni hugleiknastar þegar fjalla á um fýsilegar bækur. Að þessu sinni voru íslenskir rithöfundar flestir í essinu sínu. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1907 orð | 1 mynd

Rokk og ról í skugga stríða

Hver var afstaða Dylans í Víetnamstríðinu? Hver er afstaða hans til hins svokallaða stríðs gegn hryðjuverkum og Íraksstríðsins? Hér er leitast við að svara þessum spurningum og skyggnst eftir nýjum Dylan. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1633 orð | 6 myndir

Sá sem er vaknaður er á Akureyri

Búdda er í Listasafninu á Akureyri. Hann kemur einnig við sögu á hverjum degi í vestrænu samfélagi, þó svo við gerum okkur ekki alltaf grein fyrir því. Blaðamaður ræddi við safn- og sýningarstjórann Hannes Sigurðsson, um sýninguna Búdda er á Akureyri . Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 695 orð

Skrúfað fyrir kranann

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Þau okkar sem fylgdust með Golden Globe verðlaunaafhendingunni um síðustu helgi urðu vitni að nokkuð sérstökum atburði. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 348 orð | 2 myndir

Snúið upp á Ívanov

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Það leikur enginn vafi á því að íslensk kvikmyndagerð er í mikilli sókn. Fagmennska hefur orðið meiri við vinnslu myndanna og íslenskir handritshöfundar og leikstjórar hafa fundið leið til þess að vekja áhuga... Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 967 orð | 1 mynd

Sýningunum má ekki linna

Verkfall handritshöfunda í Hollywood er farið að taka sinn toll. Urmull kvikmynda, sem að öllu jöfnu væru komnar í fullan gang í framleiðslu, hefur verið settur í biðstöðu og nú berast fréttir af sambærilegum niðurskurði á sjónvarpsefni. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 465 orð | 3 myndir

tónlist

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Nífætta mulningsskrímslið Slipknot snýr aftur með hljóðversplötu í ágúst komandi. Þetta verður fjórða plata sveitarinnar þeirrar tegundar en sú síðasta, Vol. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 60 orð

Týndar perlur

Hver var það sem gekk um garðinn minn í nótt Það var gengið undur hljótt. Ég starði út í nóttina hún var svo hversdagsleg, en skrefin voru hrein svo djúp. Kannski var það Kristur að vitja mín að nýju eftir mín dökku ár. Meira
19. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 611 orð

Týndu kynslóðirnar

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Dauða krúttkynslóðarinnar var lýst yfir á síðum Lesbókarinnar fyrir skemmstu. Meira

Annað

19. janúar 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Actavis kaupir

Actavis hefur samið við lyfjafyrirtækið Pfizer um kaup á lyfjaverksmiðju sem sérhæfð er í framleiðslu krabbameinslyfja. Verksmiðjusvæðið er um 300.000 fermetrar og fastir starfsmenn um 340 talsins. mbl. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 391 orð | 2 myndir

Að skjóta sendiboðann

Eitt af meginmarkmiðum Vegagerðarinnar er hagkvæm uppbygging og rekstur vegakerfisins. Iðulega þegar um nýframkvæmdir er að ræða leggur Vegagerðin fram nokkra kosti til athugunar og leggur fram mat á kostunum. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 201 orð | 1 mynd

Að sýna ástina í verki

Maður á alltaf að reyna að vera jákvæður og góður við karlinn og ég hef alltaf fært mínum eitthvað lítið og óvænt í tilefni dagsins, t.d. blóm eða litla bók. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 573 orð | 1 mynd

Af miðaldaspeki Evrópusinna og amerísku gúgli!

Ritstjóri Tuttugu og fjögurra stunda sendi undirrituðum tóninn í blaði sínu um daginn vegna skrifa minna sem urðu til í jólafríi suður á Kanarí. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Aftur á skjáinn

Fimmta sería eins vinsælasta þáttar Stöðvar 2 síðustu árin, Cold Case, hefur nú göngu sína. Lily Rush og félagar halda þar uppteknum hætti við að rannsaka óupplýst sakamál sem safnað hafa ryki í skjalaskápum... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 16 orð | 1 mynd

Allt að 10 stiga frost

Vestan 8-15 m/s og él, en léttskýjað A-lands. Frost 3 til 10 stig, kaldast í... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Alltaf í háloftunum

Þórunn Lárusdóttir leikkona opnar myndaalbúmið sitt fyrir lesendum sem fá að skyggnast inn í líf hennar frá barnæsku til dagsins í dag. Þórunn hefur ferðast mikið um ævina og er því vel sigld, eins og sagt... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Alvöru skyrkaka í lokin

Skyrkaka Hráefni: *1 pakki kanilkex frá Lu, mulið (Bastogne) *80 g brætt smjör *5 dl rjómi, þeyttur *500 g KEA vanilluskyr *3 msk. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Andri og framtíðin

Útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson íhugar nú framtíðina eftir að útvarpsstöðin Reykjavík FM lagði upp laupana. Hann íhugar kvikmyndanám og í Danmörku en dreymir í laumi um að starfa með Gesti... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 211 orð | 1 mynd

Annar eftirspurn á árshátíðum

Söngvarinn ástsæli Einar Ágúst Víðisson hefur nú hafið leik með nýrri hljómsveit sem heitir Taktík. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 34 orð

Árétting

Því skal haldið til haga, að pistlahöfundur 24 stunda, Illugi Jökulsson, starfar hjá Birtíngi útgáfufélagi. Birtíngur er í meirihlutaeigu félags í eigu Baugs Group, sem var til umfjöllunar í pistli Illuga sl. laugardag.... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 154 orð | 1 mynd

Átjándi árslisti Party Zone

Í kvöld verður á Nasa árlegt árslistakvöld útvarpsþáttarins Party Zone sem er á dagskrá Rásar 2. Tilefnið er sem endranær sjálfur árslisti Party Zone en hann er á dagskrá Rásar 2 fyrr um kvöldið frá 19:30 til miðnættis. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 537 orð | 1 mynd

Átök sem skemmta skrattanum

Harðvítugar deilur innan Öryrkjabandalagsins eru það allra versta af mörgu slæmu sem getur komið fyrir þann stóra hóp fólks sem býr við örorku vegna sjúkdóma eða fötlunar. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 50 orð

„Eigum við að kalla landsliðið heim frá EM? Hrakfarir íslenska...

„Eigum við að kalla landsliðið heim frá EM? Hrakfarir íslenska landsliðins voru með endemum í leiknum við Svía. Nú voru það reynsluboltarnir í liðinu sem gerðu hver afglöpin á fætur öðrum. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

„En svona er nú fjölmiðlunin á Íslandi, hún er á þessu hræðilega...

„En svona er nú fjölmiðlunin á Íslandi, hún er á þessu hræðilega plani, eins og við höfum horft upp á í heilan mánuð,“ sagði Davíð og bætti við: „Reyndar var Ástríður nokkuð pirruð á því að þessi ágæti piltur væri alltaf sagður sonur... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 40 orð

„Næst þegar maður les vandaða frétt eftir Óla Tynes um svallið hjá...

„Næst þegar maður les vandaða frétt eftir Óla Tynes um svallið hjá Paris Hilton eða Jessicu Simpson – þá er vert að spyrja sig að því hvaða tilgangi endalausar fregnir af drykkjuskap og stóðlífi ungra kvenna þjóni... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 44 orð

„Það er mikilvægt að allir haldi ró sinni,“ sagði...

„Það er mikilvægt að allir haldi ró sinni,“ sagði forsætisráðherra, í umræðum um efnahagsmál á Alþingi í dag. Gárungarnir telja að þarna sé formaður Sjálfstæðisflokksins að tala um Kratarósina! Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Besta skíðafæri í mörg ár

Snjó hefur kyngt niður í Heiðmörk síðustu daga og því er skíðafærið það allra besta sem komið hefur í nokkur ár, að sögn starfsmanna þar. Búið er að troða skíðabrautir á svæðinu frá Elliðavatnsbænum og upp á Elliðavatnsheiði. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Biðst afsökunar á ummælum

Kolbrún Halldórsdóttir hefur sent Félagi um foreldrajafnrétti svarbréf þar sem hún biðst afsökunar á að hafa sært félagsmenn með ummælum sínum um félagið á þingi í fyrradag. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Biluð helgi

Hvað er að gera um helgina? „Árlegu góðgerðartónleikarnir sem eru á morgun í Háskólabíói þar sem rjómi listamanna á Íslandi gefur vinnu sína og það er setið um hvern einasta miða. Svo er myndin Brúðguminn nýkomin í sýningu. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Bobby og Davíð

Það er kaldhæðnislegt að Bobby Fischer skuli deyja á sama degi og Davíð Oddsson, fyrrum utanríkis- og forsætisráðherra, fagnar sextugsafmæli sínu. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Braut gegn dætrum systur sinnar

Karlmaður var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur systurdætrum sínum. Önnur stúlkan var 5 ára þegar að brotin voru framin á árunum 1993 og 1994. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 28 orð

Bráðatæknar í stað bráðalækna

Þjónusta við sjúklinga verður ekki verri þó bráðalæknar séu ekki lengur í neyðarbíl. „Við verðum áfram í góðu sambandi við lækna á bráðamóttökunni,“ segir Brynjar Þór Friðriksson... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 272 orð | 2 myndir

Bráðatæknar vel menntaðir

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Heilbrigðiskerfið virkar af því að heilbrigðisstéttir vinna saman. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Brenndu brauði útrýmt

Hugvitsmenn hafa leyst eitt helsta vandamál fólks sem snemma er á fótum. Ofristað brauð heyrir senn sögunni til. Brauðristin sem nær þessum árangri byggist á sáraeinfaldri hugmynd: hún er gegnsæ. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Breytingar á veitingastöðum

Veitingastaður Hótels Holts hefur verið opnaður á ný eftir endurnýjun. Staðurinn nefnist nú Gallery og státar af stærstu og fullkomnustu eldavél landsins. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 156 orð

Bréf til blaðsins

Nú þegar viðræður um kjarasamninga eru í hámarki er tilvalið að minna á að um algjört lágmark er að ræða í þeim launatöxtum sem samið er um í kjarasamningum. Við hvetjum þá sem njóta starfskrafta námsmanna að umbuna vel unnin störf með hærri launum. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 167 orð | 1 mynd

Bréf til blasins

Eins og kunnugt er stendur yfir vinna við frumvarp til laga um skólastarf í landinu. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Brugðist við vanda vestra

Pólitísk samstaða er um það í Bandaríkjunum að dæla enn meira fé inn í efnahagskerfið til að bregðast við þeim niðursveiflum sem verið hafa á mörkuðum, en Dow Jones-vísitalan hefur t.d. fallið um tæp 10% frá áramótum. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 108 orð | 3 myndir

Brúðgumi Baltasars forsýndur

Forsýning kvikmyndarinnar Brúðgumans var í Háskólabíói síðasta miðvikudagskvöld. Margt var um manninn og helstu kvikmyndamógúlar og aðrir skemmtilegir Íslendingar voru á svæðinu. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 199 orð | 2 myndir

Château Musar 1998

Líflegt og opið í nefi með myntu, lakkrís, kakó, cedarvið og nettan fjósakeim. Heitur og rjómakenndur í munni með hindberjum, bökuðum skógarberjum og flauelsmjúk tannín sem endast lengi í munni. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Davíð Oddsson hélt stutta ræðu í afmæli sínu í Ráðhúsinu og fór á kostum...

Davíð Oddsson hélt stutta ræðu í afmæli sínu í Ráðhúsinu og fór á kostum eins og hans var von og vísa, en Davíð þykir með skemmtilegri mönnum. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Dúndurpabbi

Ég vinn allar helgar fyrir þáttinn,“ svarar Egill Helgason , krúttlegasti sjónvarpsmaður, sem ég hef séð. „Allar helgar eru pabbahelgar hjá mér. Ég er fjölskyldumaður. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Einar Ágúst í Taktík

Söngvarinn geðþekki, Einar Ágúst, hefur stofnað hljómsveitina Taktík til að anna eftirspurn á árshátíðir. Bandið er meðal annars bókað í... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 194 orð | 1 mynd

Eldar uppáhaldsmat bóndans

Ég geri alltaf eitthvað fyrir bóndann á þessum degi og við höfum fyrir venju að halda upp á þennan dag svo og konudaginn. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 745 orð | 3 myndir

Ég hélt með Spasskí!

Ég var í sveit norður í Stóru-Ávík sumarið 1972 meðan þeir Borís Spasskí og Bobby Fischer tefldu einvígið um heimsmeistaratitilinn í skák suður í Reykjavík. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 1623 orð | 4 myndir

Ég var misskilinn

Sigurður Sveinsson hætti að leika handbolta 2002, 43 ára gamall, og starfar nú hjá Tryggingamiðstöðinni. Hann var í langan tíma stórstjarna í íslenskum handknattleik og atvinnumaður í Þýskalandi og Spáni í tíu ár við góðan orðstír. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 7 myndir

Fagnað með Davíð

Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og seðlabankastjóri, fagnaði afmæli sínu í Ráðhúsinu síðastliðinn fimmtudag. Afmælið þótti einkar vel heppnað og var mannmargt. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Friðargæslan komin heim

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir vonbrigði að friður hafi ekki haldist á Srí Lanka, en hafi í raun ekki komið á óvart. Nú verði athugað hvaða verkefnum öðrum Ísland geti sinnt. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Föðurbetrungur bin Ladens

Omar Osama bin Laden, einn af 19 börnum hryðjuverkamannsins, ætlar að vinna að friðarmálum og bæta ímynd Íslams á Vesturlöndum. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 80 orð

Förðun

Á andlitinu er ég með bleikan og svolítið áberandi kinnalit ásamt svörtum augnblýanti og gráum augnskugga. Ég nota svartan blýant mjög mikið, enda strokar hann út roða í kringum augun og getur gert heilmikið. Eins set ég hann inn í augun. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Gaman á þingi

Á þessum fáu dögum sem Alþingi hefur starfað eftir nýjum þingsköpum hefur það verið miklu líflegra og skemmtilegra. Það kom mér á óvart, hvað breytingarnar höfðu mikil og jákvæð áhrif. Það er tvennt sem hefur einkum sett svip sinn á þingið. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 462 orð | 1 mynd

Góð blanda af tragík og kómík

Kvikmyndin Brúðguminn var frumsýnd í vikunni en hún er byggð á leikritinu Ívanov eftir Anton Tsjekhov. Leikritið var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum og er sami leikstjóri og sömu leikarar í kvikmyndinni og leikritinu. Margrét Vilhjálmsdóttir fer með eitt aðahlutverkanna. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 616 orð | 2 myndir

Hafa áfram tekjur og völd en litla starfsemi

Kaupmannasamtök Íslands (KÍ) stóðu ásamt fleirum að stofnun Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) árið 1999. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Hannes Hólmsteinn Gissurarson var vitanlega meðal afmælisgesta og tók...

Hannes Hólmsteinn Gissurarson var vitanlega meðal afmælisgesta og tók með sér kennara úr stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands, þá Ólaf Þ. Harðarson og Gunnar Helga Kristinsson . Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 77 orð

Hár

Eins og síddin á hárinu mínu er núna er ég voðalega hrifin af því að hafa það bara slegið. Annars er ég líka dugleg að flétta það og setja í það krullur til þess að breyta aðeins til. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 341 orð | 2 myndir

Heldur sína fyrstu „alvöru“ sýningu

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir.is Margir þekkja til verka Rebekku Guðleifsdóttur, sem slegið hefur í gegn á myndavefnum flickr.com fyrir afburðaljósmyndir sínar. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 255 orð | 1 mynd

Helmingur farsíma með nikkel

Um helmingur farsíma á Bandaríkjamarkaði inniheldur nikkel og geta þeir valdið notendum nikkelofnæmi með tilheyrandi kláða, exemi og óþægindum. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 190 orð | 1 mynd

Hér þrífst öðruvísi verslun

„Það á að halda í þessi hús og ég tel að verslun geti vel þrifist í þeim,“ segir Áslaug Harðardóttir verslunareigandi í miðbænum en hún er ósammála hugmyndum um uppbyggingu sem kaupmenn við Laugaveg skýrðu frá í 24 stundum í gær. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Hordæmi

Nú er ég að setja saman barnaeldhús,“ svarar Bjarni Haukur, leikstjórakyntröllið í Vesturbænum, og heldur áfram: „Því sonur minn, Haukur, 4 ára, á svo margar vinkonur, svo hann geti fengið þær í heimsókn. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 413 orð | 1 mynd

Hrifin af afbrigðilegri hönnun

Eftir Halldóru Þorsteinsdóttur Halldora@24stundir.is „Það má segja að ég lifi og hrærist í tískunni. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 28 orð

Íbúar bera skaðann sjálfir

Haldi verktakar sprengivinnu innan ákveðinna styrkmarka eru þeir ekki skaðabótaskyldir vegna skemmda á húsnæði sem kunna að hljótast af völdum þeirra. „Sjokk að vera ekki tryggður,“ segir... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 243 orð | 1 mynd

Íhugar kvikmyndanám í Danmörku

„Hugmyndin er að drulla sér héðan. Ég er laus og liðugur og það er ekkert sem heldur mér hérna,“ segir hinn ástkæri útvarpsmaður Andri Freyr Viðarsson. Útvarpsferill Andra Freys er jafn glæsilegur og hann er þyrnum stráður. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 194 orð | 1 mynd

Játuðu allir sök með fyrirvara

Allir sakborningarnir í Fáskrúðsfjarðarmálinu játuðu sök þegar málið var þingfest í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þeir gerðu þó fyrirvara um nokkur atriði í sakargiftum, meðal annars magn fíkniefnanna sem þeir eru ákærðir fyrir að smygla til landsins. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 76 orð

Kjóll

Ég er í klassískum svörtum kjól sem ég keypti fyrir löngu í Oasis. Ég held mikið upp á þennan kjól og hef notað hann rosalega mikið í gegnum tíðina. Ég nota hann eiginlega aðra hverja viku hið minnsta með hinum og þessum aukahlutum. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 194 orð | 1 mynd

Kjötsúpa í pósti til Berlínar

Hingað til hef ég verið mjög léleg í að halda bóndadaginn hátíðlegan og verð að játa að ég hef aldrei gert neitt sérstakt á þessum degi og yfirleitt bara gleymt honum. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Klám finnst hjá Kristilegum

Tölvur í höfuðstöðvum Kristilegra demókrata í Svíþjóð voru notaðar til að nálgast klámfengnar myndir af ungum stúlkum. „Þetta er óásættanlegt,“ segir Lennart Sjögren, ritari flokksins, í samtali við Dagens Nyheter. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Klippt á fræðasamfélagið

„Það er mjög miður að fá ekki fulltrúa í Jafnréttisráð. RIKK er miðstöð jafnréttisrannsókna hér á landi og vettvangur fræðimanna úr öllum háskólum. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 44 orð

Kragi

Ég er með kóngabláan leðurkraga sem ég bjó sjálf til. Ég er búin að vera að hanna kraga í öllum stærðum og gerðum ásamt hárspöngunum og skóskarti. Kragi sem þessi gerir að mínu mati mjög mikið fyrir dressið og getur auðvitað poppað upp... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Krónprinsessa fer í herinn

María, krónprinsessa Danmerkur, fetar um þessar mundir í fótspor tengdamóður sinnar og stundar herþjálfun. Lærir hún að hleypa af byssu, slökkva elda og veita fyrstu hjálp. Að þjálfun lokinni mun María ganga í heimavarðlið landsins. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Kröfu Saga Capital hafnað

Kröfu Saga Capital fjárfestingarbanka um að verða skráður eigandi allra hluta í fjárfestingarfélaginu Insolidum ehf. var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Dögg Pálsdóttir annar eigandi Insolidum segist ánægð með niðurstöðuna. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Kuldakast í Miðausturlöndum

Fjöldi fólks hefur farist í óvenjumiklum frosthörkum í Miðausturlöndum. Frostið í Sýrlandi fór niður í 16 gráður og snjór féll í Bagdad í fyrsta sinn í manna minnum. Bændur á svæðinu hafa orðið fyrir uppskerubresti. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 140 orð

Landsvirkjun greiðir framhjá Landsbanka

Landsvirkjun greiddi í gær Arnarfelli, sem byggir Hrauna- og Ufsárveitur Kárahnjúkavirkjunar, framhjá Landsbankanum svo fyrirtækið gæti greitt starfsmönnum sínum laun, en margir þeirra höfðu ekki fengið greitt fyrir vinnu í desember. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 304 orð | 1 mynd

Langdrægar flaugar Ísraels

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Ísraelar segjast hafa gert prófanir á langdrægum eldflaugum sem borið geta kjarnaodda. Talið er að prófununum sé ætlað að skjóta Írönum skelk í bringu. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Lega Íslands mikilvæg

Kínverjar hafa sýnt sérstakan áhuga á Íslandi að undanförnu sökum áhuga þeirra á Norður-Íshafi sem framtíðarsiglingaleið. Þetta segir Rober Wade, prófessor við The London School of Economics, í grein í Financial Times. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 73 orð

Leggings

Ég keypti þessar leggings í TopShop í London þegar ég var stödd þar fyrir ári síðan. Þær eru voða skemmtilegar og blái liturinn hefur líka verið svolítið inn núna. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 121 orð | 1 mynd

Listasmiðja og leiðsögn

Listasafn Reykjavíkur efnir til listasmiðju fyrir fjölskylduna í Hafnarhúsinu á morgun, sunnudaginn 20. janúar klukkan 14. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 425 orð | 1 mynd

Margrét Lára Viðarsdóttir

„Þetta er tvímælalaust mesta viðurkenning sem ég hef hlotið á mínum ferli til þessa. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Með hlutverk

„Það var samið um það á sínum tíma að tilnefningarrétturinn yrði hjá KÍ en hann færi ekki til SVÞ,“ segir Benedikt Kristjánsson, formaður Kaupmannasamtaka Íslands, spurður hvers vegna KÍ eigi enn fulltrúa í stjórn Lífeyrissjóðs... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 87 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi banka...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi banka, fyrir 740 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Teymi eða um 2,03%. Mesta lækkunin var á bréfum í Century Aluminium, 8,47%. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Mikil lækkun

Vísitalan lækkaði um 4,6% í gær eftir að X17.com birti myndir af Britney þar sem hún sýndi á grafískan hátt að Rósa frænka var í heimsókn. Greiningardeildin telur að botninum sé náð. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Nikkel í farsímum

Um helmingur vinsælustu farsímanna sem seldir eru í Bandaríkjunum inniheldur nikkel sem getur valdið ofnæmisviðbrögðum svo sem exemi og útbrotum. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Ný bók og sýning Þorvaldar Þorsteinssonar

Þorvaldur Þorsteinsson opnar myndlistarsýninguna Leikmyndir í Populus Tremula á Akureyri í dag, laugardaginn 19. janúar klukkan 14. Um leið kemur út bókin Mónólógar eftir Þorvald. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Ný plata frá Van Morrison

Van Morrison gefur út nýja plötu, Keep It Simple, þann 17. mars næstkomandi. Þetta er hans fyrsta plata með nýju efni síðan 2005, en í millitíðinni hafa komið út þrjár safnplötur með eldri lögum hans. Sú nýjasta þeirra, Still On Top, fór í 2. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 51 orð

Nýr leikstjóri fyrir Transporter

Undirbúningur fyrir þriðju Transporter-myndina er nú vel á veg kominn og tilkynnt verður innan tíðar hver muni leikstýra myndinni. Orðrómur segir að Olivier Megaton muni leikstýra myndinni en hann hefur áður leikstýrt myndinni The Red Siren. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 53 orð

Penninn kaupir írsk kaffihús

Penninn hefur keypt 51% hlut í írsku kaffihúsakeðjunni Insomnia, samkvæmt frétt á írskum viðskiptavef, RTÉ. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 233 orð | 1 mynd

Quesadillas með kjúklingi og Guacamole

Quesadillas með kjúklingi (má nota annað kjöt í staðinn). Hægt er að útbúa quesadillas á marga vegu og tilvalið að nota afganga. Tortilla og ostur er undirstaðan en svo er hægt að leika sér með fyllinguna. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 285 orð

Ráðherra greinir á um fjárfestingar

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Ég er mjög íhaldssamur varðandi allar breytingar sem snúa að möguleika á eignarhaldi útlendinga í íslenskum sjávarútvegi,“ segir Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 287 orð | 4 myndir

Rísandi stjörnur morgundagsins

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Það gerist erfiðara með hverju árinu að velja efnilegustu knattspyrnumennina í heiminum. Stærsta spurningin er þá hversu lengi menn teljast efnilegir. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Rómantík og rósir

Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur gefur bóndanum ekkert sérstakt á bóndadaginn. Það gera hins vegar þær konur sem blaðið ræddi við. Hver með sínum... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Salat undir mexíkóskum áhrifum

Hot´n sweet salat Hráefni: *Icebergkál *klettasalat *dressing (salatdressing að eigin vali) *kornsalsa (mais, chili, kóriander, ristuð rauð paprika, limesafi, salt og pipar) *sweet chili-sósa *sýrður rjómi (smá sletta) *nachos-flögur Aðferð: Öllu... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 347 orð | 1 mynd

Samviskan knýr snjómoksturinn

Snjóþungt hefur verið víða undanfarna daga og því mæðir mikið á ökumönnum snjómokstursbíla. Hjörtur Traustason er einn þeirra sem ryðja snjó af götum Grafarvogs þessa dagana. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 304 orð | 6 myndir

S é uppi typpið á einhverjum þessa dagana fellur miðjumaðurinn...

S é uppi typpið á einhverjum þessa dagana fellur miðjumaðurinn brasilíski Diego hjá Werder Bremen kyrfilega undir þá skilgreiningu. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Sienna Miller fær skaðabætur

Leikkonan Sienna Miller vann á dögunum mál fyrir rétti gegn ljósmyndara sem hafði tekið nektarmyndir af henni, gegn hennar samþykki. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 344 orð | 1 mynd

Skoða hvort OR megi eiga í HS

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Samkeppniseftirlitið hefur nú eignarhald Orkuveitu Reykjavíkur (OR) í Hitaveitu Suðurnesja (HS) til skoðunar. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 82 orð

Skór

Þetta eru alveg svartir og klassískir hælaskór sem ég held mikið upp á. Ég keypti þá í versluninni Bianco og fannst svona pínulítill Dita von Teese stíll yfir þeim. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 298 orð | 1 mynd

Skráður fagmaður í Símaskrá

„Fagmaður er skemmtilegt orð og svona pínu loðið. Það gefur til kynna að maður beri sig faglega að og ég reyni að gera það við hvaðeina sem ég geri,“ segir Steinar Júlíusson en hann er skráður fagmaður í Símaskrá. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 364 orð | 1 mynd

Skyndibiti getur líka verið hollur

Það er ekkert náttúrulögmál að skyndibiti sé óhollur. Sólveig Guðmundsdóttir á Culiacan leggur áherslu á að matreiða mexíkóskan mat á heilsusamlegan hátt. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Snjókoma eða él nyrðra

Norðan og norðvestan, 10-15 m/s. Snjókoma eða él fyrir norðan, en bjartviðri syðra. Frost 1 til 10 stig, en um frostmark við... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 189 orð | 2 myndir

Stjarnfræðilegar væntingar

Ég leyfði mér að gera stjarnfræðilegar væntingar til íslenska landsliðsins í leiknum gegn Svíþjóð á fimmtudag. Ég var búinn að byggja himinháa spilaborg sem vindhviða feykti um koll sorglega snemma í leiknum. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaða vill ekki rýmri reglur

„Ég tel að þvert á móti eigi að treysta eignarhald þjóðarinnar á íslensku sjávarauðlindinni,“ segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, um hugmynd viðskiptaráðherra um að auðvelda erlendum fjárfestum að kaupa sig inn í... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 234 orð | 1 mynd

Stofninum teflt í hættu

Nýtt deiliskipulag um miðbæ Álftaness getur teflt margæsastofninum í hættu. „Gæsunum hefur fjölgað undanfarin ár og stöðugt er verið að taka af þeim land. Með þessu áframhaldi kemur að því að stofninn hrynji þarna,“ segir Guðmundur A. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Stórbruni á Sauðárkróki í fyrrinótt

Veitingahúsið Kaffi Krókur, sem stendur við Aðalgötu á Sauðárkróki, gjöreyðilagðist í bruna í fyrrinótt. Húsið er eitt elsta hús á Sauðárkróki, byggt árið 1887, og hefur hýst margvíslega starfsemi. Þar var m.a. fyrsta fangageymsla... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 259 orð | 1 mynd

Stórtónleikar í Háskólabíói á sunnudag

Hinir árlegu styrktartónleikar krabbameinssjúkra barna, sem fara áttu fram milli jóla og nýárs, en var frestað vegna veðurs, verða haldnir næstkomandi sunnudagskvöld, þann 20. janúar, í Háskólabíói. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 44 orð

stutt Spilavíti Lögregla lagði hald á nokkur spilaborð og fleiri muni í...

stutt Spilavíti Lögregla lagði hald á nokkur spilaborð og fleiri muni í húsleit í miðborginni í fyrrakvöld. Farið var í tvö hús, en grunur leikur á að í öðru þeirra hafi verið rekið spilavíti. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Sumir reynslumeiri en aðrir

Nú hefur American Idol hafið göngu sína á ný og strax hefur komið upp hneykslismál. Svo virðist sem sumir af keppendunum séu ekki eins óreyndir og aðrir og hafa til dæmis þrír keppendur verið áður á plötusamningi og einn þeirra hefur gefið út eina... Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Sundagöng

Við mat á kostnaði við framkvæmdir gleymast oft kostnaðarliðir eða hagræði af framkvæmdunum. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Sutherland fær frelsið á ný

Leikaranum og Íslandsvininum Kiefer Sutherland hefur nú verið sleppt úr fangelsi en kallinn hefur þurft að sitja í steininum síðan 5. desember. Sutherland var lokaður inni fyrir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Svandís fékk höfuðhögg í flugi

Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi í Reykjavík, var í sæti sem sem losnaði í ókyrrð í lofti í gær þegar flugvél Flugfélags Íslands var í aðflugi að Egilsstaðaflugvelli. Svandís fékk höfuðhögg við atvikið. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

SVÞ vilja sætið

„Við vildum fá þetta sæti á sínum tíma en það var ekki samþykkt af Kaupmannasamtökunum,“ segir Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri SVÞ, aðspurður um stjórnarsæti KÍ í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 402 orð | 1 mynd

Tækifæri í íslenskri hönnun

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Ég lít á þetta sem sigur fyrir íslenska hönnunarsamfélagið,“ segir Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður, en hún hlaut í fyrradag árlega viðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA). Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 354 orð

Tækifæri kennara

Kennarar njóta mests trausts starfsstétta, sem spurt var um í könnun Gallup fyrir Heimsviðskiptaráðstefnuna, sem sagt var frá í fjölmiðlum í vikunni. 46% Íslendinga treysta kennurum, samanborið við t.d. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Umhverfisbíó á margæsardaginn

Haldið er upp á margæsadaginn árlega í Álftanesskóla í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands með nýju þema á hverju ári. Fær þá skólinn írska fræðimenn í heimsókn sem leika leikrit og halda fyrirlestra um gæsina. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 178 orð | 1 mynd

Var útlagi að sumu leyti

„Hann var góður drengur hann Fischer, ég var einmitt að setja hérna til hliðar bók sem ég veit að hann hefði viljað fá,“ segir Bragi Kristjónsson fornbókasali en Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistari í skák, lést á fimmtudag. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 383 orð | 1 mynd

Verktaki ber enga ábyrgð

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is „Það er ákveðin reglugerð í gildi um hvernig verktakar mega haga sér við sprengingar og á meðan verktakinn gætir þess að halda sprengingum innan ákveðinna marka ber hann enga sök ef tjón verður. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 137 orð | 1 mynd

Vill draga úr slysahættu

Ármann Kr. Ólafsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mun á þriðjudag flytja þingsályktunartillögu um aukið öryggi við framkvæmdir hins opinbera. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 184 orð | 1 mynd

Vorveður og túlipanar í París

Þessi dagur fer nú yfirleitt alveg fram hjá mér og ég gleymi honum. En það stafar nú bara af því að ég er almennt laus við að vera fastur í siðum og venjum. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Winehouse lemur ljósmyndara

Dópdísin Amy Winehouse lét til sín taka í vikunni þegar hún slóst við ljósmyndara. Winehouse var að rölta heim til sín eftir að hafa heimsótt eiginmann sinn í fangelsi þegar ljósmyndarinn varð á vegi hennar. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Þýðir ekkert að væla

„Það að Ólafur Stefánsson er meiddur og verður ekki með í næstu leikjum þýðir að nú er komið að skuldadögum hjá drengjunum sem hann hefur leitt í gegnum árin. Meira
19. janúar 2008 | 24 stundir | 131 orð

Öruggara að hafa konur í stjórn

Niðurstöður könnunar Creditinfo Íslands á vanskilum fyrirtækja sýna ótvírætt að fyrirtæki með konur í stjórn eru hlutfallslega áhættuminni. 27.000 fyrirtæki voru skoðuð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.