Greinar mánudaginn 21. janúar 2008

Fréttir

21. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Abbas skorar á Ísraelsstjórn að opna fyrir aðföng til Gaza

MAHMOUD Abbas, forseti Palestínumanna, skoraði í gær á Ísraelsstjórn að binda enda á einangrun Gaza-svæðisins, svo flytja mætti eldsneyti á svæðið. Meira
21. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Afnemur áralangt óperubann

Ashgabat. AP. | Gurbanguli Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, hefur aflétt sjö ára gömlu banni forvera síns, Túrkmenbasa, föður allra Túrkmena, á óperum og fjölleikahúsum í Mið-Asíuríkinu. Meira
21. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 34 orð

Átök á Srí Lanka

MINNST 35 liðsmanna Tamíl-Tígranna á Srí Lanka lágu í valnum eftir bardaga helgarinnar, að því er talsmenn stjórnarhersins fullyrtu. Þá voru gerðar árásir á báta Tígranna á Jaffna-skaganum en ekkert liggur fyrir um... Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 704 orð | 3 myndir

Bílaröð í Bláfjöll

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is ÞÓTT mannekla og veðurfar hafi hamlað fullum rekstri skíðasvæðisins í Bláfjöllum síðustu daga tókst ágætlega að anna miklum straum skíðaiðkenda sem lögðu leið sína á svæðið í gær. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Blásið til sóknar á Hofsósi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is MIKILL hugur er í forystumönnum Vesturfarasetursins á Hofsósi og er ýmislegt í deiglunni. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Börnin setja upp listasýningar á spítalanum

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is BÖRN sem dvelja á Barnaspítala Hringsins fá í framtíðinni tækifæri til að láta ljós sitt skína á myndlistarsýningum sem settar verða upp að minnsta kosti tvisvar á ári á göngum sjúkrahússins. Meira
21. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 749 orð | 2 myndir

Clinton og McCain með byrin í seglin

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is SIGURINN í forkosningunum í Nevada um helgina var einkar mikils virði fyrir öldungadeildarþingkonuna Hillary Clinton, sem horfir nú til næstu umferða með byr í seglin. Meira
21. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Dýr farði hjá Sarkozy

SÉRSTAKRI nefnd sem falið var að rannsaka útgjöld frambjóðendanna til forsetakosninganna í maí í fyrra er sögð hafa fengið áfall þegar hún sá reikninga fyrir andlitsförðun hægrimannsins Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseta. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 276 orð

Ekki óttast

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is EITT tilfelli berkla hefur greinst hér á landi þar sem um er að ræða svokallaða XDR-bakteríu (Extensive drug resistant). Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Eldey ekki lengur falin og týnd

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is VEFMYNDAVÉL var í gær sett upp í Eldey, einni stærstu súlubyggð heims. Meira
21. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 127 orð

Eldfjall undir suðurskautinu?

París. AFP. | Stórt eldfjall sem gaus undir ísbreiðunni á vestari hluta suðurskautsins fyrir um 2.000 árum gæti enn verið virkt í dag. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 798 orð | 1 mynd

Fjarnámið gaf okkur tækifærið

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Það var búinn að vera gamall draumur hjá Gyðu Steinsdóttur og Írisi Huld Sigurbjörnsdóttur að ná sér í meiri menntun, en að sögn þeirra var ekki auðvelt að láta þann draum rætast því báðar voru þær komnar með... Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Forseti í fyrsta sinn til arabaheimsins

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun í þessari viku taka þátt í heimsráðstefnu um framtíð orkumála sem haldin er í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hann mun því næst fara í opinbera heimsókn til Katar. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Góður styrkur frá Íslandi

RÍKISSTJÓRN Íslands hefur afhent söfnunarnefnd nýs félagsheimilis í Mountain í Norður-Dakóta 75.000 dollara að gjöf til verksins. Forystumenn söfnunarinnar segja styrkinn vega mjög þungt, en safna þarf 676. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Hafa engan tíma fyrir æfingarnar

„VIÐ ERUM komnir upp í 65 sjúkraútköll á dag að jafnaði og sumir á vaktinni eru þannig að þeir hafa engan tíma til að æfa núna. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Harmar persónulegar árásir

BJÖRN Ingi Hrafnsson segist harma það sem hann kallar persónulegar árásir sem Guðjón Ólafur Jónsson hafi viðhaft í Silfri Egils í gær, enda eigi slík umræða ekkert skylt við stjórnmál. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Hyggjast kæra úrskurð vegna Gjábakkavegar

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is PÉTUR M. Meira
21. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 55 orð

Játar á sig aðild

FIMMTÁN ára gamall piltur sem var tekinn höndum við landamæri Afganistans og Pakistans hefur játað að hafa gengið til liðs við hóp leigumorðingja sem ráðnir voru til að ráða Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra, af dögum. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Kvenfélagskonur gáfu DVD-diska fyrir börn

KVENFÉLAG Álftaness hefur fært slysa- og bráðadeild Landspítala að gjöf DVD-diska með barnaefni. Myndform styrkti kvenfélagskonur með diskunum. Gjöfin kemur sér vel til þess að gleðja börn sem leita á deildina og stytta þeim... Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Kviknaði í fjallaskála

ELDUR kom upp í fjallaskála við Tjaldafell, norðan við Skjaldbreið, í fyrrinótt. Ingi Rafnar Júlíusson, einn eigenda skálans, sagði í samtali við Morgunblaðið að kviknað hefði í út frá kamínu í skálanum, en ekki hefði eldurinn verið mikill. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Ljósin biluð í meira en viku

HARÐUR árekstur varð á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar skömmu eftir hádegi í gær en umferðarljós þar hafa verið biluð í rúma viku. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Lóðamál fangelsisins í uppnámi

SKOÐA ber til hlítar hvort ekki sé unnt að sameina byggingu nýs fangelsis og byggingu lögreglustöðvar á höfuðborgarsvæðinu, að mati Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð

Maður látinn eftir bílslys

KARLMAÐUR á níræðisaldri sem lenti í árekstri á Hrútafjarðarhálsi fyrr í mánuðinum er látinn. Hann hét Eiríkur Jónsson og var búsettur á Neðri-Svertingsstöðum, hann var ókvæntur og barnlaus. Áreksturinn varð 9. Meira
21. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 32 orð

Mynda ríkisstjórn

NÝR meirihluti mætir til starfa á taílenska þinginu í dag eftir að flokkur fólksins, PPP, myndaði samsteypustjórn sex flokka á laugardag. PPP er á bandi Thaksins Shinawatra, hins útlæga fyrrum forsætisráðherra... Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 509 orð

Mæla með friðun

MORGUNBLAÐINU barst eftirfarandi yfirlýsing: „Við undirritaðir starfsmenn safna og áhugamenn um varðveislu menningarminja mælum eindregið með því að friðun umræddra húsa verði staðfest og hafin verði vönduð endurgerð þeirra í samræmi við... Meira
21. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 114 orð | 2 myndir

Nikolic með forystu í Serbíu

ÞJÓÐERNISSINNINN Tomislav Nikolic var með forskot á umbótasinnann Boris Tadic í forsetakosningunum í Serbíu í gær, skv. útgönguspám, var með 39,4% atkvæða, Tadic 35,4%. Búist var við að efna þyrfti til annarrar umferðar hinn 3. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Safna minningum af Barnaspítalanum

Í TILEFNI af fimmtíu ára afmæli Barnaspítala Hringsins á síðasta ári hefur starfsfólkið áhuga á að safna endurminningum þeirra sem dvöldu á spítalanum á upphafsárum hans. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Samkomulag um reitinn

BJÖRN Bjarnason, dómsmálaráðherra og formaður Þingvallanefndar, segir á heimasíðu sinni að frá því hann tók við formennsku í nefndinni árið 1992 hafi ekki verið rætt hvort taka ætti nýja gröf í þjóðargrafreitnum. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Segir útikennslu geta unnið gegn einelti í skólum

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ALLT bendir til þess að útinám eða lengri vettvangsferðir grunnskólanemenda dragi úr einelti í skólum. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 587 orð | 2 myndir

Segist vera með mörg hnífasett í bakinu eftir Björn Inga

GUÐJÓN Ólafur Jónsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, bar samflokksmann sinn, Björn Inga Hrafnsson, borgarfulltrúa og formann borgarráðs, þungum sökum í viðtali í Silfri Egils í gær. Sagðist hann m.a. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Settu vefmyndavél í Eldey sem mun sýna frá daglegu amstri súlna

Á netinu Súlurnar í Eldey hafa eflaust rekið upp stór augu í gær þegar hópur manna seig þar niður úr þyrlu með stóran kassa í farteskinu. Í kassanum er vefmyndavél sem mun gera þeim sem vilja kleift að fylgjast með daglegu lífi súlnanna um netið. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Skylmingamiðstöð opnuð

NÝ og glæsileg skylmingamiðstöð var opnuð með viðhöfn í gamla Baldurshaga á Laugardalsvelli á laugardaginn. Þar verður aðsetur Skylmingafélags Reykjavíkur og þjóðarleikvangur Íslands í skylmingum. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sparar um 260 milljónir

NÝLEGT sameiginlegt lyfjaútboð níu heilbrigðisstofnana skilaði um tæplega 260 milljóna króna afslætti þegar miðað er við heildsöluverð, samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Tapaði vegna framkomu

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
21. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Útlit fyrir sama stjórnarmynstur

Randi Mohr skrifar frá Færeyjum FÆREYSKU stjórnarflokkarnir, Jafnaðarflokkurinn, Sambandsflokkurinn og Flokkur fólksins hyggjast ræða möguleikann á áframhaldandi samstarfi eftir kosningarnar á laugardag. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

VBS flytur í Borgartún

VBS fjárfestingarbanki hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði í Borgartúni 26. Í tilkynningu frá bankanum segir að töluverðar breytingar hafi átt sér stað á starfsemi hans að undanförnu og þörfin fyrir nýtt húsnæði því orðin aðkallandi. Meira
21. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Þak losnaði af vélaverkstæði í Grímsey

Í GRÍMSEY urðu menn áþreifanlega varir við norðanhvassviðrið aðfaranótt laugardagsins. Vöknuðu þá margir þorpsbúar þegar þakið á Vélaverkstæði Sigurðar Bjarnasonar losnaði og fór á flug. Meira
21. janúar 2008 | Innlent - greinar | 711 orð | 3 myndir

Þörf fyrir nýja slökkvistöð

Gríðarlegt álag hefur verið á starfsfólki Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, SHS, undanfarin ár. Baldur Arnarson kynnti sér skýrslur SHS um aukinn fjölda útkalla og þörfina fyrir nýja stöð á ört vaxandi íbúasvæði. Meira

Ritstjórnargreinar

21. janúar 2008 | Leiðarar | 411 orð

Góð hugmynd

Björn G. Björnsson, leikmynda- og búningahönnuður, sem sæti á í stjórn Leikminjasafns Íslands hefur sett fram þá hugmynd að Laugavegur 6, eitt hinna umdeildu húsa við Laugaveginn neðanverðan verði að húsi fyrir leikminjasafn Íslands. Meira
21. janúar 2008 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Mögnuð ræða

Halldór Blöndal, fyrrum Alþingisforseti, flutti magnaða ræðu í sextugsafmæli Davíðs Oddssonar, fyrrum forsætisráðherra, í síðustu viku. Meira
21. janúar 2008 | Leiðarar | 429 orð

Ófullnægjandi menntun

Ein af grunnforsendum þess að á Íslandi skapist samfélag þar sem allir fái notið sín að verðleikum er að allir íbúar landsins sitji við sama borð þegar þeir setjast á skólabekk. Meira

Menning

21. janúar 2008 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Aukatónleikar Tríós Reykjavíkur

NÝÁRSTÓNLEIKAR Tríós Reykjavíkur verða endurteknir í Hafnarborg í Hafnarfirði í kvöld, en með tríóinu koma fram þau Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, og Bergþór Pálsson. Fimmeykið mun fara með tónleikagesti víða um Evrópu og einnig til Bandaríkjanna. Meira
21. janúar 2008 | Tónlist | 289 orð | 1 mynd

Cold Front keyrir á fullu

ÞAÐ var gaman að fá tækifæri til að heyra Cold Front-tríóið sem sextett á NASA svona stuttu eftir að plata þess, Full House , kom út. Meira
21. janúar 2008 | Kvikmyndir | 327 orð | 1 mynd

Forvitnilegir mynddiskar

Eftir Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is ÓLÆKNANDI kvikmyndafíklar finna ekki alltaf það sem hugurinn girnist úti á hverfisleigunni þar sem nýjasta framboðið snýst einkum um vinsælustu bíómyndirnar fyrir örfáum vikum. Meira
21. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Frumstæðir og forvitnir

Ég á mér nokkra uppáhaldsþætti í sjónvarpinu, eins og danska gamanþáttinn Klovn og Glæpinn frá sama landi sem og hinar bandarísku Aðþrengdu eiginkonur. Meira
21. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Gerir kröfur

RAPPARINN P. Diddy leitar nú að nýjum aðstoðarmanni sem hann segir að verði að gera allt sem hann biður um. Meira
21. janúar 2008 | Tónlist | 553 orð | 3 myndir

Gestsaugað

Maður hálfskammast sín fyrir íslenskt hátterni sitt innan um alla þessa auðmýkt og kurteisi hérna í Japan. Manni tekst einhvern veginn alltaf að vera klunnalegur, ruddalegur eða dónalegur í samskiptum við innfædda. Meira
21. janúar 2008 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Huginn Þór fjallar um eigin verk

MYNDLISTARMAÐURINN Huginn Þór Arason heldur fyrirlestur um eigin verk á opnum fyrirlestri myndlistardeildar Listaháskóla Íslands í dag. Fyrirlesturinn hefst kl. 12. Meira
21. janúar 2008 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Hvar ertu, Kitty?

Bandaríkin 2005. Myndform 2007. 74 mín. Ekki við hæfi yngri en 14 ára. Leikstjóri: Edward Burns. Aðalleikarar: Edward Burns, David Krumholt. Meira
21. janúar 2008 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Illfyglið á 2. hæð

Spánn 2005. Myndform 2007. 97 mín. Ekki við hæfi yngri en 16 ára. Leikstjóri: Jaume Balaqueró. Aðalleikarar: Calista Flockhart, Elena Anaya, Richard Roxburgh. Meira
21. janúar 2008 | Tónlist | 94 orð | 5 myndir

Janis Joplin á Organ

TÓNLEIKAR til minningar um bandarísku tónlistarkonuna Janis Joplin voru haldnir á Organ á laugardagskvöldið, 19. janúar, en þann dag hefði hún orðið 65 ára gömul. Joplin lést langt fyrir aldur fram, hinn 4. október 1970, aðeins 27 ára gömul. Meira
21. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 302 orð | 15 myndir

...Kammerklúbburinn og koníaksstofan á Holtinu...

Kammermúsík-klúbburinn stóð fyrir tónleikum í vikunni sem fram fóru í Salnum í Kópavogi undir heitinu Ungir tónlistarmenn og fannst Flugu það nægilega ögrandi tilefni til þess að flögra út fyrir landamæri miðbæjar Reykjavíkur og rannsaka menningarlífið... Meira
21. janúar 2008 | Kvikmyndir | 141 orð | 1 mynd

Kúabóndinn sem komst út í geiminn

Bandaríkin 2006. Sena 2007. 104 mín. Öllum leyfð. Leikstjóri: Michael Polish. Aðalleikarar: Billy Bob Thornton, Virginia Madsen, Jim Blake Neslson. Meira
21. janúar 2008 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Lengi getur gott batnað

Bandaríkin 1982/2007. Sam myndir. 2008. 115 mín. + 4 diskar með aukaefni. Ekki við hæfi yngri en 14 ára. Leikstjóri: Ridley Scott. Aðalleikarar: Harrison Ford, Rutger Hauer, Sean Young. Meira
21. janúar 2008 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Ljóðstafur Jóns úr Vör afhentur

VERÐLAUN í árlegri ljóðasamkeppni á vegum lista- og menningarráðs Kópavogs sem ber heitið Ljóðstafur Jóns úr Vör verða veitt í kvöld. Verðlaunaafhendingin fer fram í Salnum og hefst kl. Meira
21. janúar 2008 | Kvikmyndir | 271 orð | 1 mynd

Maðkar í mistrinu

Leikstjóri: Frank Darabont . Aðalleikarar: Thomas Jane, Marcia Gay Harden, Andre Braugher, Frances Sternhagen, William Sadler. 127 mín. Bandaríkin 2007. Meira
21. janúar 2008 | Myndlist | 715 orð | 1 mynd

Myndlistin er tæki til að velta við hlutum

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is HLYNUR Hallsson, myndlistarmaður á Akureyri, hefur í mörgu að snúast. Meira
21. janúar 2008 | Kvikmyndir | 154 orð | 1 mynd

Styttist í Óskarinn

Á MORGUN, þriðjudag, verða tilnefningar til Óskarsverðlaunanna kynntar en sjálf verðlaunin verða afhent hinn 24. febrúar. Þetta mun vera í 80. skipti sem verðlaunin eru afhent, og því er búist við því að hátíðin verði sérstaklega vegleg í ár. Meira
21. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

SUS færði Davíð afmælisrit við hátíðlega athöfn

SÍÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld hélt Samband ungra sjálfstæðismanna kvöldverðarboð í tilefni sextugsafmælis Davíð Oddssonar, bankastjóra og fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins. Meira
21. janúar 2008 | Tónlist | 106 orð | 6 myndir

Söfnuðu þremur milljónum

NOKKRIR af helstu popptónlistarmönnum þjóðarinnar stigu á svið í Háskólabíói gær og sungu til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Um var að ræða tónleika sem upphaflega áttu að fara fram milli jóla og nýárs, en þurfti að fresta vegna... Meira
21. janúar 2008 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Umsóknir á blúshátíð

BLÚSHÁTÍÐ í Reykjavík verður haldin í fimmta sinn dagana 18. til 21. mars nk. Umsóknarfrestur ungliða til að koma fram á hátíðinni stendur nú yfir og rennur út 1. febrúar. Meira
21. janúar 2008 | Myndlist | 442 orð | 1 mynd

Verk Errós seldist á 85 milljónir

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira

Umræðan

21. janúar 2008 | Aðsent efni | 973 orð | 3 myndir

Á aldarafmæli kennaraskóla og fræðslulaga

Eftir Svanhildi Kaaber: "Áður en fræðslulögin, sem samþykkt voru árið 1907, tóku gildi 1. júní 1908 var kennsla barna og ungmenna að mestu á ábyrgð heimilanna ..." Meira
21. janúar 2008 | Blogg | 305 orð | 1 mynd

Ágúst Ó. Ágústsson | 20. janúar Á Litla-Hrauni Allsherjarnefnd Alþingis...

Ágúst Ó. Ágústsson | 20. janúar Á Litla-Hrauni Allsherjarnefnd Alþingis heimsótti Litla-Hraun fyrir helgi. Heimsóknin var afar fróðleg og er ljóst að starfsfólkið þar vinnur gott starf við erfiðar aðstæður. Meira
21. janúar 2008 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Eyþór Arnalds | 19. janúar Átökin í Framsókn Saga Framsóknarflokksins í...

Eyþór Arnalds | 19. janúar Átökin í Framsókn Saga Framsóknarflokksins í Reykjavík hefur verið þyrnum stráð. Sigur Björns Inga í síðustu kosningum fleytti honum í lykilstöðu og tveggja flokka samstarf í meirihluta með Sjálfstæðisflokki. Meira
21. janúar 2008 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Forseti Alþingis leiðréttur

Ögmundur Jónasson fjallar um nýju þingskapalögin: "Það er vissulega rétt að þingflokkur VG vildi aðgreina breytingar á þingskapalögum og peningatilboð til stjórnarandstöðuflokkanna" Meira
21. janúar 2008 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Gísli B. Ívarsson | 20. janúar Grænn Stykkishólmur Var nú um helgina...

Gísli B. Ívarsson | 20. janúar Grænn Stykkishólmur Var nú um helgina staddur í Stykkishólmi til þess að fylgja úr vör verkefni sem vinnan mín er að hefja vegna sorphirðu í Stykkishólmi. Meira
21. janúar 2008 | Bréf til blaðsins | 292 orð

Mannbætandi verkefni sem vert er að styrkja

Frá Sigríði Rósu Sigurðardóttur: "OFT hefur mig langað til að tjá skoðanir mínar á ýmsum málefnum á síðum Moggans. Það sem hefur þó ávallt stoppað mig er það að ég er öryrki, ómenntuð og með sterka tilfinningu fyrir því hvernig þjóðfélagið lítur á mína líka. En ekki lengur!" Meira
21. janúar 2008 | Aðsent efni | 215 orð

Misskilningur um vald

ÞESS misskilnings gætir víða, jafnt meðal löglærðra sem ólöglærðra, að ráðherra dómsmála geti skipað hvern sem er til héraðsdómarastarfa á grundvelli þess að hann hafi hið formlega skipunarvald á sinni hendi. Meira
21. janúar 2008 | Aðsent efni | 1100 orð | 1 mynd

Ný sýn í málefnum aldraðra

Eftir Jóhönnu Sigurðardóttur: "Sú hugsun felur í sér að kjarninn í málefnum aldraðra sé ekki heilbrigðismál heldur varði fyrst og fremst þætti sem snúast um almenna – og ekki síst félagslega velferð." Meira
21. janúar 2008 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Samkeppniseftirálit

Ólafur Hauksson fjallar um starfsemi og starfshætti Samkeppniseftirlitsins: "Oftast hafa samkeppnislagabrot staðið yfir árum saman þegar samkeppnisyfirvöld taka þau til rannsóknar." Meira
21. janúar 2008 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Stefán F. Stefánsson | 20. janúar Sviðin jörð Björns Það var...

Stefán F. Stefánsson | 20. janúar Sviðin jörð Björns Það var stórmerkilegt að sjá Guðjón Ólaf Jónsson gera upp við Björn Inga Hrafnsson í Silfri Egils nú eftir hádegið. Meira
21. janúar 2008 | Velvakandi | 417 orð

velvakandi

Betra bak OKKUR hjónin langar að hrósa versluninni Betra bak fyrir góða þjónustu, sérstaklega fá Heimir sölumaður og strákarnir sem keyra heim stórt hrós fyrir lipurð og góða þjónustu. Elín og Brynjar. Meira

Minningargreinar

21. janúar 2008 | Minningargreinar | 2626 orð | 1 mynd

Elín Oddný Halldórsdóttir

Elín Oddný Halldórsdóttir fæddist í Brekku í Svarfaðardal 21. október 1917. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Þórlaug Oddsdóttir, f. 22. júlí 1885, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2008 | Minningargreinar | 2952 orð | 1 mynd

Erlendur Guðmundsson

Erlendur Guðmundsson fæddist í Reykjavík hinn 5. apríl 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar Erlends voru Guðmundur Jörgen Erlendsson, f. 21.8. 1888, d. 19.9. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2008 | Minningargreinar | 602 orð | 1 mynd

Halldór Sveinbjarnarson

Halldór Sveinbjarnarson fæddist á Ísafirði 19. nóvember 1919. Hann lést á Landakoti, deild L-4, 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Halldórsson bakarameistari á Ísafirði, f. á Melum í Árneshreppi í Strandasýslu 14.8. 1888, d. 13.9. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2008 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd

Halldór Vilberg Jóhannesson

Halldór Vilberg Jóhannesson frá Víðigerði fæddist á Neðri-Fitjum í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu 28. október 1937. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 29. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 7. janúar. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2008 | Minningargreinar | 3540 orð | 1 mynd

Sæmundur Jóhannsson

Sæmundur Jóhannsson fæddist á Skriðulandi í Arnarneshreppi 24. nóvember 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. janúar síðastliðinn. Hann var sonur Ástríðar Sæmundsdóttur frá Kleif í Þorvaldsdal og Jóhanns Sigvaldasonar frá Rauðalæk í Hörgárdal. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

21. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 600 orð | 1 mynd

Aðgangurinn verður alltaf takmarkaður

Það er grafalvarlegt mál að mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna skuli hafa komizt að þeirri niðurstöður að kvótakerfið brjóti í bága við mannréttindi og atvinnufrelsi fólks. Meira
21. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 1296 orð | 4 myndir

Sérhæfa sig í sjálfvirknilausnum fyrir fiskvinnslu

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is NÝJA flokkunar- og pökkunarlínan frá Völku, Valka RapidAligner, vakti mikla athygli, er hún var sýnd hjá Ný-fiski í Sandgerði í síðustu viku. Meira

Viðskipti

21. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Aukinn hagnaður hjá Nýherja

HAGNAÐUR af rekstri Nýherja nam 420 milljónum króna árið 2007 og jókst um 37% frá árinu á undan. Mest vegna lækkunar á hreinum fjármunagjöldum en einnig jókst rekstrarhagnaður félagsins. Meira
21. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

„Veldi Baugs í breskri smásölu að riða til falls?“

ER veldi Baugs á breska smásölumarkaðnum að riða til falls? Þannig hefst frétt breska blaðsins Sunday Telegraph í gær þar sem sagt er frá rekstrartapi tveggja verslanakeðja í eigu Baugs, Whittard of Chelsea og Julian Graves, á síðasta ári. Meira
21. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Framtíð Northern Rock gæti ráðist í dag

FRAMTÍÐ hins skuldum vafða banka, Northern Rock, hefur mikið verið til umfjöllunar í Bretlandi síðustu daga. Meira
21. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Kaupa írsk kaffihús

PENNINN heldur áfram útrás sinni. Samkvæmt fregnum írskra fjölmiðla hefur fyrirtækið keypt 51% hlut í írsku kaffihúsakeðjunni Insomnia. Kaupverðið er sagt 16 milljónir evra, jafnvirði um 1,5 milljarða króna. Meira
21. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Kaupþing skoðar sölu á Somerfield-keðjunni

HELSTU hluthafar bresku verslanakeðjunnar Somerfield eru samkvæmt fregnum breskra blaða að skoða möguleika á að selja keðjuna. Kaupþing, Robert Tchenguiz, Apax og Barclays Capital eru í hópi fjárfesta sem eiga Somerfield. Meira
21. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Kreppa ekki kreppa ef hún var fyrirséð

„ÞVÍ er haldið fram að við hefðum átt að sjá fyrir kreppuna á fjármálamarkaði. Meira
21. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 347 orð | 1 mynd

Óvissa enn til staðar um yfirtöku á NIBC

ENN er beðið eftir því að kaup Kaupþings á hollenska bankanum NIBC gangi endanlega í gegn. Eitt af því sem beðið er eftir er samþykki fjármálaeftirlitsins íslenska og hollenska. Meira
21. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Sjö bankar með BHP

BHP BILLITON hefur leitað til sjö banka til að fjármagna 70 milljarða dollara tilboð í álrisann Rio Tinto Alcan . Upphaflega ætluðu Citigroup og Merril Lynch að fjármagna tilboðið en órói á fjármálamarkaði kallar á aukinn liðsauka. Meira

Daglegt líf

21. janúar 2008 | Daglegt líf | 1172 orð | 4 myndir

Að ganga með hrossi

Súperhestamaðurinn Beta kallar ekki allt ömmu sína enda vill keppnismanneskjan Elísabet Sveinsdóttir ekkert miðjumoð. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir heimsótti í Fjárborg fjölskyldu sem er samhent í hestunum. Meira
21. janúar 2008 | Daglegt líf | 1055 orð | 1 mynd

Ert þú forstjórinn sem stýrir heimilisfyrirtækinu?

Heimilin eiga sér engin slagorð. Unnur H. Jóhannsdóttir vill bæta úr þessu og vill „eitt í einu“-væða íslensk heimili sem síðustu ár hafa verið „allt í einu“-vædd. Meira
21. janúar 2008 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

Leggjalengdin laðar

ÞEIR sem eru aðeins of leggjalangir virka meira aðlaðandi á hitt kynið en alltof langir leggir hafa ekki sömu áhrif, samkvæmt pólskri könnun sem greint var frá á vefmiðli BBC fyrir skömmu. Meira

Fastir þættir

21. janúar 2008 | Fastir þættir | 147 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Frumlegt afkast. Norður &spade;95 &heart;72 ⋄ÁK1096 &klubs;G1094 Vestur Austur &spade;1064 &spade;DG73 &heart;ÁKG954 &heart;103 ⋄42 ⋄DG83 &klubs;D7 &klubs;652 Suður &spade;ÁK82 &heart;D86 ⋄75 &klubs;ÁK83 Suður spilar 5&klubs;. Meira
21. janúar 2008 | Í dag | 366 orð | 1 mynd

Konur í hnattvæddum heimi

Maríanna Traustadóttir fæddist á Ólafsfirði 1953. Hún lauk stúdentsprófi frá MA, BA-gráðu í mannfræði frá HÍ og meistaragráðu frá Árósaháskóla. Meira
21. janúar 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
21. janúar 2008 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. O–O Bg7 5. c3 e5 6. d3 Rge7 7. Be3 b6 8. d4 cxd4 9. cxd4 exd4 10. Rxd4 O–O 11. Rc3 a6 12. Be2 Bb7 13. Rb3 d5 14. Rxd5 Rxd5 15. Dxd5 De7 16. Bg5 De8 17. Bf3 h6 18. Be3 Hd8 19. Dc4 b5 20. Dc2 Rb4 21. Db1 f5 22. Meira
21. janúar 2008 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver fékk aðalviðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri fyrir helgi? 2 Hvað sóttu margir um stöðu leikhússtjóra í Borgarleikhúsinu? 3 Hver leikur aðalhlutverkið í Hamskiptum Vesturports í London sem Gísli Örn Garðarson lék áður? Meira
21. janúar 2008 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji hitti á dögunum mann sem starfar hjá einu helsta fjármálafyrirtæki landsins. Sá var vígreifur enda nýkominn úr viðskiptaferð til Evrópu þar sem hvergi var til sparað í mat og drykk. Meira

Íþróttir

21. janúar 2008 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

Adebayor er aðalvopnið – meistararnir á toppnum

SIR Alex Ferguson var ánægður með úrslitin á útivelli gegn Reading þar sem Manchester United hafði betur, 2:0. Það tók ensku meistarana um 80 mínútur að brjóta niður varnarmúr Reading þar sem Ívar Ingimarsson var í aðalhlutverki. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 85 orð

Aldrei möguleiki

SVÍAR áttu aldrei möguleika gegn Evrópumeisturum Frakka í viðureign þjóðanna á Evrópumótinu í handknattleik á laugardag. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 854 orð | 2 myndir

Átta mig ekki á því hvað er að gerast í sóknarleiknum

GUÐJÓN Árnason, ,,sérfræðingur“ Morgunblaðsins, var bjartsýnn fyrir hönd íslenska landsliðsins áður en flautað var til leiks á Evrópumótinu. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 632 orð | 1 mynd

„Gretzky“ er mættur

GRÉTAR Rafn Steinsson fær fína dóma fyrir fyrsta leik sinn í ensku úrvalsdeildinni með Bolton Wanderers. Grétar var í byrjunarliðinu gegn Newcastle á St. Jame's Park í Newcastle og komst íslenski landsliðsbakvörðurinn vel frá fyrsta verkefninu. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 285 orð

„Vorum heppnir og svo enn heppnari“

EVERTON lyfti sér upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær með því að vinna góðan útisigur á Wigan, 2:1. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 787 orð | 1 mynd

Danir úthaldslitlir en Norðmenn mjög sterkir

„NORÐMENN eru mjög sterkir og ég er viss um að þeir komast í undanúrslit í mótinu,“ sagði Viggó Sigurðsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, eftir að hafa fylgst með leikjum í B-riðli EM. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Eiður Smári fékk tækifæri gegn Racing Santander

EIÐUR Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í spænsku deildarkeppninni í knattspyrnu í gær þegar liðið tók á móti Racing Santander. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 606 orð | 1 mynd

EM-liðið ekki í hópi sterkustu landsliða Íslands

AÐ gefnu tilefni skal taka fram að landslið Íslands, sem tekur þátt á Evrópumótinu í Noregi, er ekki sterkasta landsliðið sem Ísland hefur teflt fram. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 1125 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Newcastle – Bolton 0:0 52.250 . Birmingham...

England Úrvalsdeild: Newcastle – Bolton 0:0 52.250 . Birmingham – Chelsea 0:1 Claudio Pizarro 79. – 26.567 . Blackburn – Middlesbro 1:1 Matt Derbyshire 75 – David Wheater 13. –21.687 . Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Erum alltof staðir

„ÞAÐ er ekki hægt að fara í grafgötur með þá staðreynd að sóknarleikurinn hjá okkur er langt frá því að vera viðunandi. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 529 orð | 1 mynd

Evrópukeppnin í Noregi d-riðill Ísland – Slóvakía 28:22...

Evrópukeppnin í Noregi d-riðill Ísland – Slóvakía 28:22 Spektrum-íþróttahöllin í Þrándheimi; Evrópukeppnin í handknattleik laugardaginn 19. janúar 2008. Gangur leiksins : 2:0, 2.2, 6:2, 10:4, 15:4, 16:5 , 16:9, 17:9, 20:12, 22:15, 25:19, 28:22 . Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 308 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bjarni Fritzson skoraði sitt fyrsta mark á EM á ferlinum gegn Frökkum í gær. Þá skoraði hann úr hraðaupphlaupi á 59. mínútu. Hann fékk skömmu síðar kjörið tækifæri til þess að bæta við öðru marki en skot hans var varið. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Talan 100 var áberandi í leik Tottenham og Sunderland á White Hart Lane í London á laugardaginn. Robbie Keane skoraði 100. mark sitt fyrir félagið þegar hann tryggði 2:0-sigur með marki á 90. mínútu. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íris Guðmundsdóttir og Halla Guðmundsdóttir kepptu á skíðamóti í Salen í Svíþjóð um helgina. Íris náði ágætum árangri og fékk hún 60 Fis-stig í keppninni. Hún var með rásnúmer 43 og náði hún fimmta besta tímanum í seinni ferðinni. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 446 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjunarliði Burnley sem lagði Coventry á útivelli, 2:1, í ensku 1. deildinni. Jóhannes lék í 75 mínútur áður en hann fór af leikvelli. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 387 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bjarni Fritzson kom inn í íslenska landsliðið í handknattleik gegn Slóvakíu á laugardaginn í fjarveru Ólafs Stefánssonar . Ólafur og Sverre Jakobsson voru ekki á leikskýrslu í fyrrgreindum leik og var þetta annar leikurinn í röð sem Sverre var ekki... Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 852 orð | 2 myndir

Frakkar fremri á öllum sviðum

ÞVÍ miður virðist ekkert vera að rofa til hjá íslenska landsliðinu í handknattleik á vegferð þess á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Noregi. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 503 orð | 3 myndir

Frábær fyrri hálfleikur dugði gegn Slóvökum

ÞAÐ var ekki laust við að nokkur skrekkur væri í mönnum þegar þeir gengu til leiks við Slóvaka í riðlakeppni Evrópumeistaramótsins á laugardag eftir skellinn á móti Svíum á fimmtudag. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Fyrsta mark Arnars í hollensku deildinni

ARNAR Þór Viðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði í gær sitt fyrsta mark í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 83 orð

Garica er veikur

JALIESKY Garcia vaknaði í gærmorgun með kvef og var rúmliggjandi í allan gærdag, að sögn Einars Þorvarðarsonar, framkvæmdastjóra HSÍ. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 965 orð | 1 mynd

Getur varla versnað eins og málin standa núna

„ENN og aftur lékum við mjög illa, vorum hreinlega lélegir, hreyfing á mönnum í sókninni var engin, við vorum alltof hægir og staðir,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir tap þess fyrir Frökkum, 30:21, Þrándheimi í gær. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 147 orð

Guðjón Valur hefur skorað 15 mörk

GUÐJÓN Valur Sigurðsson hefur skorað flest mörk íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Noregi, eða 15 mörk og er hann í hópi markahæstu leikmanna. Alexander Petersson hefur skorað 11 mörk og er hann í 23. sæti á markalistanum. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 173 orð

Hverjir eru möguleikar Íslands á ÓL-sæti?

*ÍSLAND verði Evrópumeistari og fái beinan keppnisrétt á ÓL í Peking sem álfumeistari. *Að heimsmeistarar Þjóðverja verði Evrópumeistarar og að Pólverjar, Danir, Frakkar, Króatar, Spánverjar verði í öðru sæti. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Króatar með fullt hús

KRÓATÍA virðist vera með gríðarlega sterkt lið eins og svo oft áður. Liðið lék í A-riðli og sigraði þar, fékk fullt hús stiga og fer í milliriðilinn með fjögur stig. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 258 orð

Leikið fyrst gegn Þjóðverjum í Þrándheimi

ÍSLENSKA landsliðið mætir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli B á Evrópumótinu í Noregi. Leikurinn fer fram á morgun. Þegar keppnin í milliriðli B hefst byrja Frakkar með 4 stig – fyrir sigurleikina á Svíum og Íslendingum. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Lengsta taphrina á ferli Pat Riley

ÞAÐ gengur ekkert upp hjá Miami Heat í NBA-deildinni undir stjórn Pat Riley en í fyrrinótt tapaði liðið gegn New York Knicks á heimavelli, 88:84. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 80 orð

Magnús og Ragnhildur sigruðu á fyrsta mótinu

MAGNÚS Finnur Magnússon og Ragnhildur Sigurðardóttir, bæði úr Víkingi, sigruðu á Grand Prix-móti KR og Landsbankans í borðtennis um helgina, en þetta er fyrsta Grand Prix-mót tímabilsins. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 579 orð | 1 mynd

Menn verða að fara að hugsa hvað þeir eru að gera

„VIÐ eigum enn þá góðan möguleika á að ná markmiðum okkar á mótinu en það er alveg ljóst að til þess að svo geti orðið verðum við að leika mun betri sóknarleik en við höfum gert til þessa á mótinu,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari í... Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

NBA-deildin Aðfaranótt sunnudags: Miami Heat – New York Houston...

NBA-deildin Aðfaranótt sunnudags: Miami Heat – New York Houston – San Antonio 83:81 Dallas – Seattle 111:96 Chicago – Detroit 97:81 Denver – Minnesota 111:108 Sacramento – Indiana 110:104 Orlando – Portland... Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 160 orð

Ólafur með tilþrif

HLYNUR Bæringsson tryggði íslenska karlalandsliðinu sigur á úrvalsliði erlendra og íslenskra leikmanna í hinum árlega Stjörnuleik KKÍ sem var með óhefðbundnu sniði að þessu sinni. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 181 orð

Randrianantoanina fékk hjartaáfall

FRANSKUR knattspyrnumaður, sem leikur í 2. deild í Frakklandi, er á gjörgæslu eftir að hafa fengið hjartaáfall í leik Niort og Sedan um helgina. Marco Randrianantoanina er 24 ára gamall varnarmaður og hefur m.a. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Reykjavík International í Laugardalshöll KONUR Hástökk: Guðrún M...

Reykjavík International í Laugardalshöll KONUR Hástökk: Guðrún M. Pétursdóttir, Bbl. 1,70 Dagrún I. Þorsteinsdóttir, Á. 1,62 Helga Þráinsdóttir, ÍR 1,57 Ágústa Tryggvadóttir, Selfossi 1,57 Guðrún Haraldsdóttir, ÍR 1,57 60 m grindahlaup: Helga M. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 491 orð | 1 mynd

Rússneski björninn missti af lestinni í Drammen

„ÞAÐ er orðið langt síðan Rússar hafa ekki komist áfram á stórmóti í handknattleik – og það sem meira er að þeir áttu ekki skilið að komast áfram,“ segir Viggó Sigurðsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Slóvakar ofmetnuðust

„MÍNIR menn ofmetnuðust eftir góðan leik á móti Frökkum og þegar sú staðreynd bættist við að Ólafur Stefánsson gæti ekki leikið með íslenska landsliðinu gegn okkur þá töldu menn sig eiga sigurinn næsta vísan. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Sorgleg niðurstaða

„NIÐURSTAÐAN er sorgleg og við áttum í raun aldrei möguleika í þessum leik,“ sagði Logi Geirsson landsliðsmaður eftir leikinn við Frakka í gær. „Því miður var frammistaða okkar algjör andstæða við leikinn gegn Frökkum fyrir ári á HM. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 101 orð

Stærsti viðburður í 10 ár

EVRÓPUKEPPNIN í handknattleik er stærsti íþróttaviðburðurinn sem farið hefur fram í Þrándheimi í 10 ár, eftir því sem fram kemur í staðarblaðinu Adresseavisen . Fyrir 10 árum var haldið í bænum heimsmeistaramót í skíðaíþróttum. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Verðum að nota hausinn

„FYRST af öllum söknum við Ólafs, sem er hugsuður liðsins, en einnig léku Frakkar mjög ákveðna og góða vörn gegn okkur. Þeir eru klárlega líkamlega sterkari en við en einnig verðum við að nota hausinn og vera skynsamir. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Zlatan bjargaði Inter á lokamínútunum

INTER heldur sjö stiga forskoti sínu í ítölsku deildarkeppninni í knattspyrnu eftir 3:2-sigur gegn Parma á San Síró í Mílanó. Þegar 87. mínútur voru liðnar af leiknum var Inter 2:1 undir. Meira
21. janúar 2008 | Íþróttir | 43 orð

Þannig vörðu þeir

HREIÐAR Leví Guðmundsson 4/1 (2 skot þar sem knötturinn fór aftur til mótherja): 2 (1) langskot, eitt vítakast, 1 (1) af línu. Meira

Fasteignablað

21. janúar 2008 | Fasteignablað | 189 orð | 2 myndir

Bergstaðastræti 48

Reykjavík | Fasteignasalan Lundur er með í sölu bjarta og rúmgóða 5 herbergja þakhæð í litlu og vel við höldnu fjölbýli í Þingholtum. Meira
21. janúar 2008 | Fasteignablað | 299 orð | 4 myndir

Beykihlíð 6

Reykjavík | Húsavík fasteignasala er með í sölu fallegt og vel skipulagt 200 fm parhús með innbyggðum bílskúr og sérstæðu 82 fm einbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Komið er inn í flísalagt anddyri. Úr anddyri er gengið inn á flísalagt gestasalerni. Meira
21. janúar 2008 | Fasteignablað | 62 orð | 3 myndir

Breytileg list á Artótekinu

Artótekið er samstarfsverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og Sambands íslenskra myndlistarmanna. Hugmyndin er að fólk geti leigt sér myndlist að eigin vali, en milli 90 og 100 listamenn eru með verk sem bæði má leigja og kaupa. Meira
21. janúar 2008 | Fasteignablað | 220 orð | 1 mynd

Einimelur í Skagafirði

Varmahlíð | Fasteignamiðstöðin er með til sölu fjögur snyrtileg frístundarhús á Einimel, við Varmahlíð í Skagafirði. Meira
21. janúar 2008 | Fasteignablað | 284 orð | 3 myndir

Grundarland 13

Reykjavík | Fasteignasalan Húsanaust er með til sölu fallegt, einlyft 279,5 fermetra einbýlishús við Grundarland í Fossvogsdal. Húsið er frábærlega staðsett, í rólegri, lokaðri húsagötu. Meira
21. janúar 2008 | Fasteignablað | 218 orð | 2 myndir

Heiðarás 8

Reykjavík | Eignamiðlun er með í sölu fallegt og vel skipulagt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur fyrir neðan götu með suðurgarði. Á efri hæð er stofa, borðstofa, eldhús, svefnherbergi, skrifstofa, baðherbergi og forstofa. Meira
21. janúar 2008 | Fasteignablað | 625 orð | 2 myndir

Klórgas setur enginn í potta þótt rafkyntir séu

Það hafa margir verið óánægðir með þá umfjöllun sem í þessum pistlum hefur verið um rafhitaða potta og ekki síst þá staðreynd að í vatnið í þeim verður að blanda klóri. Meira
21. janúar 2008 | Fasteignablað | 644 orð | 2 myndir

Listaverk til leigu – og sölu

Tómir veggir eru leiðinlegir til lengdar, en hins vegar kostar það oft of mikið að kaupa listaverk sem kannski fara í taugarnar á þér þegar til lengdar lætur. Artótekið kann ráð við því. Meira
21. janúar 2008 | Fasteignablað | 114 orð | 2 myndir

Maríubaugur 141

Reykjavík | Miðborg fasteignasala er með í sölu fallega 78,6 fm. íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í húsi byggðu 2002 í Grafarholti. Aðeins 3 íbúðir í stigagangi (ein á hæð). Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, fataherbergi og baðherbergi. Meira
21. janúar 2008 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Munið eftir fuglunum

VETUR konungur er fallegur en fyrir marga getur hann verið erfiður viðureignar. Smáfuglarnir eiga óhægt með að finna sér mat og skjól á ísköldum vetrardögum. Við sem búum í hlýjum vistarverum og getum glatt þá með... Meira
21. janúar 2008 | Fasteignablað | 48 orð | 2 myndir

Njótum vetrarins

VETURINN er ekki bara stormur, skítugur snjór á illa mokuðum gangstéttum og hálka hvar sem ekið eða gengið er. Veturinn er líka eitthvað fyrir augað og sálina. Þá fáu daga sem vetrarstillurnar ríkja er yndislegt að fara í gönguferð og njóta vetrarins. Meira
21. janúar 2008 | Fasteignablað | 73 orð | 1 mynd

Norður-brún 2

Reykjavík | Fasteignasalan Stóreign er með í sölu 461 fm. atvinnuhúsnæði vel staðsett í austurbæ Reykjavíkur. Húsnæðið skiptist í u.þ.b. 400 fm. verslunarhæð með ágætri lofthæð og u.þ.b. 61 fm. kjallara. Meira
21. janúar 2008 | Fasteignablað | 556 orð | 3 myndir

Snjóskemmdir

Mér líður eins og ég búi í jólakorti þessa dagana. Jólasnjórinn fer reyndar greinilega ekki eftir sama dagatali og við hin, er svona um það bil mánuði á eftir áætlun en ekki verður annað sagt en jólalegt hafi verið um að litast á landinu bláa... Meira
21. janúar 2008 | Fasteignablað | 399 orð | 3 myndir

ÞETTA HELST...

Fáir styðja húsvernd í verki * Um 80 manns hafa brugðist við hóppósti sem sendur var til um 3.000 manns, sem voru beðnir um að áframsenda bréfið, til að sporna við niðurrifi húsa í miðbæ Reykjavíkur. Það voru þeir Óttar M. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.