Greinar þriðjudaginn 22. janúar 2008

Fréttir

22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Aðstaða safna ekki boðleg

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is HÚSNÆÐI Minjasafns Austurlands í Safnahúsinu á Egilsstöðum er óviðunandi og safngripir liggja undir skemmdum. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Af kvótakerfinu og áliti mannréttindanefndar SÞ

HELGI Áss Grétarsson fjallar í dag á Lögfræðitorgi við Háskólann á Akureyri um kvótakerfið og álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna. Nefndin úrskurðaði nýlega í máli sem snérist um íslenska fiskveiðikerfið. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Allt í góðu lagi

EIRÍKUR Jónasson rafvirki vann við það síðdegis í gær að yfirfara götuvita á Brekkunni, m.a. þennan þar sem Skógarlundur og Vallargerði liggja að Þingvallastræti. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Arðsemi af Kárahnjúkavirkjun meiri en áður var talið

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is LANDSVIRKJUN boðaði til blaðamannafundar í gær til að kynna endurskoðað arðemismat vegna Kárahnjúkavirkjunar. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð

Atvinna og umönnun barna í fjölskyldum einstæðra mæðra

RANNSÓKNASETUR í barna- og fjölskylduvernd (RBF) og félagsráðgjafarskor Háskóla Íslands í samvinnu við Velferðarsvið Reykjavíkurborgar standa að málstofu fimmtudaginn 24. janúar kl. 20 í Odda stofu 101. Meira
22. janúar 2008 | Þingfréttir | 156 orð

Á að eltast við tíu fiska?

„EIGUM við að eltast við tíu fiska eða eigum við að setja einhver mörk?“ spurði Atli Gíslason, þingmaður VG, í umræðum um frumvarp sjávarútvegsráðherra á Alþingi í gær. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

„Misskilningur að handrukkarar vaði uppi“

MJÖG góð mæting var á íbúafund í Vogunum í gærkvöldi sem haldinn var í samstarfi við Lögregluna á Suðurnesjum. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Borgarfulltrúar hins nýja meirihluta

BOÐAÐ var til blaðamannafundar á Kjarvalsstöðum með skömmum fyrirvara í gærkvöldi. Ólafur F. Magnússon og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson kynntu þar nýjan borgarstjórnarmeirihluta borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og... Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Breytingar á Bessastöðum

LAGADEILD Háskólans í Reykjavík stendur fyrir hádegisverðarfundi í dag, þriðjudaginn 22. janúar kl. 12, í Háskólanum í Reykjavík, Ofanleiti 2, 3. hæð. Á fundinum fjallar Guðni Th. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Börnin minna íbúana á mikilvægi vináttunnar

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Nemendur 6. bekkjar Höfðaskóla á Skagaströnd fara óvenjulega leið til að styrkja Rauða krossinn. Þau fóru til sveitarstjórans með þá hugmynd sína að flétta vinabönd handa öllum íbúum staðarins og dreifa þeim. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Dómari fer fram á 4 milljónir kr. í bætur

FYRRVERANDI dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra á Akureyri hefur farið fram á 4 milljónir króna í bætur frá manni sem hann úrskurðaði í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi laust fyrir jól, vegna ummæla hins dæmda í fréttaviðtali strax eftir að... Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 632 orð | 1 mynd

Endurhæfing í heimabyggð

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is LANDSPÍTALINN hefur gert samkomulag við fjögur nágrannasjúkrahús um að taka við ákveðnum verkefnum spítalans. Misjafnt er hvaða verkefni hvert sjúkrahús tekur að sér, en áhersla er m.a. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1501 orð | 1 mynd

Enginn aðdragandi og engin óánægja

Eftir Baldur Arnarsson baldur@mbl.is DAGUR B. Eggertsson, fráfarandi borgarstjóri, sagði ákvörðun Ólafs F. Magnússonar, oddvita Frjálslynda flokksins, hafa borið brátt að. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Fischer jarðsettur í kyrrþey

SKÁKMEISTARINN Bobby Fischer var jarðsettur í gærmorgun í Laugardælakirkju í Flóahreppi. Að sögn Garðars Sverrissonar, vinar Fischers, fór athöfnin fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Fleiri konur á hreindýraveiðar

Egilsstaðir | Þekkingarnet Austurlands býður í samstarfi við fleiri aðila upp á þrjú námskeið tengd hreindýraveiðum á næstunni á Egilsstöðum, Akureyri og í Reykjavík. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 269 orð

Fundu hass, kókaín og stera

LÖGREGLAN á Akureyri, í samvinnu við sérsveit ríkislögreglustjóra á Akureyri, lagði hald á tæplega 250 grömm af hassi auk lítilræðis af kókaíni og sterum í þremur fíkniefnamálum um nýliðna helgi. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um filippseyskar konur í Tókýó

ÞRIÐJUDAGINN 22. janúar mun prófessor Rhacel Salazar Parreñas frá Háskólanum í Kaliforníu í Bandaríkjunum halda fyrirlestur sem nefnist Homeward Bound: The Temporal and Spatial Segregation of Filipina Hostesses in Tokyo. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð

Fyrirlestur um vitsmunaþroska ungbarna

FYRSTI miðvikudagsfyrirlestur KHÍ á vorönn 2008 verður haldinn í húsnæði Kennaraháskólans v/Stakkahlíð, í Bratta, 23. janúar nk. kl. 16. Meira
22. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Gagnrýnir Bill Clinton

BARACK Obama gagnrýndi í gær framgöngu Bills Clintons, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, í kosningabaráttu demókrata og sakaði hann um að bera út ósannindi um sig. Meira
22. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Gleði á degi ljósmæðranna

KONUR í búlgarska bænum Brestnik taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni af degi ljósmæðranna sem haldinn er hátíðlegur ár hvert í Búlgaríu. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Góð reykingasaga verðlaunuð

LÝÐHEILSUSTÖÐ og reyksíminn hafa sett af stað verðlaunasamkeppnina „Reyklaus 2008“. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 186 orð

Handtekinn fyrir brot í opinberu starfi

TOLLGÆSLUMAÐUR hjá Tollstjóranum í Reykjavík liggur undir grun um brot í opinberu starfi og var handtekinn og yfirheyrður eftir atvik á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

HB Grandi segir upp á Akranesi

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is HB Grandi áformar að leggja af núverandi starfsemi í landvinnslu bolfisks á Akranesi og segja upp öllu starfsfólki með fjögurra mánaða uppsagnarfresti. Við vinnsluna á Akranesi eru nú 59 manns í 44 stöðugildum. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Heilmikill viðburður

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „NORDISKA museet sýnir Þjóðminjasafninu einstakan velvilja með þessu. Það er nánast einstakt að söfn afhendi gripi svona á milli landa,“ segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð

Heilsudagar í Skálholti

HEILSUDAGAR með fjölbreyttri dagskrá verða í Skálholti um næstu helgi (25.-27. jan.). Markmið heilsudaga er að tengja saman kyrrð og heilsu til líkama og sálar. Þessir dagar eru opnir öllu áhugafólki um kyrrð og heilsu. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hrun á mörkuðum

AUKNAR áhyggjur fjárfesta um heim allan af efnahagshorfum í Bandaríkjunum voru helsta ástæða hruns í kauphöllum heimsins í gær. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Illa búið að verðmætum

SAFNGRIPIR í eigu Minjasafns Austurlands á Egilsstöðum liggja undir skemmdum vegna vatnsleka í geymslum, þrengsla og hitasveiflna í sýningaraðstöðu. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ísfirðingar fagna sólardeginum með sólarkaffi í 63. sinn

SÓLARKAFFI Ísfirðinga verður haldið á skemmtistaðnum Broadway í Reykjavík á föstudag. Sólarkaffið rennur því upp á sólardeginum sjálfum hinn 25. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Ísland gæti vísað öðrum veginn

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, flutti í gær ræðu á opnunarfundi Heimsráðstefnu um framtíð orkumála í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Meira
22. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Ísraelsstjórn slakar á einangrun Gaza

AP, AFP. | Ehud Barak, varnarmálaráðherra Ísraels, samþykkti í gær að heimila flutning olíu og lyfja til Gaza-svæðisins í einn dag, í dag, eftir að eina raforkuveri svæðisins var lokað vegna olíuskorts. Meira
22. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Kaffínið hættulegt?

SVO KANN að vera að kaffín, örvandi efni sem m.a. er að finna í kaffi, sé hættulegt ófrískum konum þar sem það eykur líkur á fósturláti. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 465 orð

Keyptu fatnað fyrir 1.290 þúsund krónur

FULLTRÚARÁÐ Framsóknarflokksins í Reykjavík keypti föt fyrir 1.290 þúsund fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2006. Frá þessu var greint í sjónvarpsfréttum RÚV í gærkvöldi. Meira
22. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Kostunica talinn ráða úrslitum í forsetakosningum í Serbíu

LÍKLEGT þykir að stuðningur Vojislavs Kostunica, forsætisráðherra Serbíu, ráði úrslitum um það hver fer með sigur af hólmi í síðari umferð forsetakosninga sem fram fer 3. febrúar. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð

Lifandi steinar – námskeið í kristnu lífsviðhorfi

NÁMSKEIÐIÐ Lifandi steinar á vegum Hallgrímskirkju og Leikmannaskóla Þjóðkirkjunnar hefst miðvikudaginn 23. janúar kl. 20–22 og verður vikulega til miðvikudagsins 27. febrúar. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Líta stundum á sig sem fórnarlömb

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Læknadagar voru settir við hátíðlega athöfn í Háskólabíó í gær og standa þeir út vikuna með tilheyrandi málstofum og ræðuhöldum. Meira
22. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 53 orð

Mannfall í Írak

MINNST 17 týndu lífi í Írak í gær þegar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sig í loft upp í jarðarför írasks lögreglumanns. Að minnsta kosti 11 slösuðust í tilræðinu. Meira
22. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 90 orð

Mega reykja á svölunum

REYKINGAFÓLK í Finnlandi hrósaði sigri í gær þegar hæstiréttur landsins úrskurðaði að bann við reykingum á svölum fjölbýlishúss væri brot á réttindum íbúanna. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Meirihlutinn féll eftir 103 daga

MEIRIHLUTI undir forystu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra sat að völdum í 103 daga. Aldrei áður hefur verið myndaður svo skammlífur meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 161 orð

Mikilvægi hreyfingar fyrir börn með meðfædda hjartagalla

BIRNA Bjarnason-Wehrens, PhD, doktor í íþróttafræðum og endurhæfingu, aðstoðarprófessor við „Institute for Cardiology and Sports Medicine German Sport University“, Köln, Þýskalandi, mun halda fyrirlestur um mikilvægi hreyfingar fyrir börn... Meira
22. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Musharraf lofar lýðræðislegum kosningum í Pakistan

PERVEZ Musharraf, forseti Pakistans, hóf ferð til fjögurra Evrópulanda í gær og hét frjálsum og lýðræðislegum þingkosningum í landi sínu 18. febrúar. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Nýr vefur á ensku og íslensku

NÝR vefur með margvíslegum upplýsingum um Akureyri var opnaður á Netinu um helgina. Vefurinn er bæði á íslensku og ensku og er á vegum Akureyrarstofu. Á vefnum er að finna allar helstu upplýsingar fyrir þá sem ferðast til Akureyrar, t.d. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Ólafi F. Magnússyni fannst hann ekki njóta sannmælis

Fréttaskýring Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Ástæður þess að Ólafur F. Magnússon gaf færi á sér voru margþættar. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Rannsóknaþing á Austurlandi

Eskifjörður | Þekkingarnet Austurlands stendur fyrir ráðstefnu um rannsóknastarf á Austurlandi í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði nk. fimmtudag. Ráðstefnan mun m.a. Meira
22. janúar 2008 | Þingfréttir | 152 orð | 1 mynd

Ráðherra hyggst mótmæla aðgerðum Ísraela

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, ætlar að hafa samband við utanríkisráðherra Ísraels og koma á framfæri áhyggjum og mótmælum Íslands vegna aðgerða ísraelskra stjórnvalda á Gaza-svæðinu. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 364 orð

Ráðherra óskar svara vegna Laugavegar-húsa

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur í erindi til borgarstjóra óskað svara við nokkrum spurningum varðandi húsin við Laugaveg 4 og 6. Farið er fram á að gögn og svör berist ráðuneytinu í síðasta lagi á morgun, 23. janúar. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ráðstefna SI á Menntadegi iðnaðarins

RÁÐSTEFNA á Menntadegi iðnaðarins, Námsefnisgerð fyrir iðn- og starfsnám, verður í nýju Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal miðvikudaginn 23. janúar frá kl. 9 til 12. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 260 orð

Segir Nova kæra Símann fyrir eigin verðskrá

SÆVAR Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, segir að farsímafyrirtækið Nova hafi algerlega á sinni könnu að láta af ofurverðlagningu sinni á símtölum inn í símkerfi sitt. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1142 orð | 1 mynd

Segja skýran málefnasamning koma í stað málefnaágreinings

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi segir að F-listanum hafi gengið illa að ná fram sínum stefnumiðum og fá fulltrúa í samræmi við kjörfylgi. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Short sigraði Cheparinov í endurtekinni skák í gær

SKÁK þeirra Nigel Short og Ivan Cheparinov í B-flokki Corusmótsins í Wijk an Zee var tefld í gær eftir að áfrýjunarnefnd mótsins ákvað að þeir skyldu mætast að nýju. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 476 orð | 3 myndir

Stjórnarskiptin til marks um örvæntingu

„MÉR var nokkuð brugðið og maður hugsar út í hverslags stjórnmál er eiginlega komið,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, þegar hann var inntur eftir viðbrögðum við nýjum meirihluta í borgarstjórn. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð

Sundabraut í göngum léttir álagið

ÓLAFUR Bjarnason, aðstoðarsviðsstjóri framkvæmdasviðs Reykjavíkur, segir að verði Sundabraut í göngum léttist umferð af öðrum götum borgarinnar. Meira
22. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Telja að tenórinn hafi verið beittur misrétti

RÉTTARHÖLD í Svíþjóð yfir tenórnum Ernesto „Tito“ Beltran, sem er sakaður um nauðgun, hafa vakið mikla athygli í Chile, þar sem söngvarinn fæddist. Meira
22. janúar 2008 | Þingfréttir | 192 orð

Trúverðugleiki framboðs Íslands í húfi

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is TRÚVERÐUGLEIKI framboðs Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna (SÞ) getur beðið hnekki ef ekkert verður gert vegna álits mannréttindanefndar SÞ um íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið. Meira
22. janúar 2008 | Þingfréttir | 112 orð

Útilokar ekki vopnaburð

„ÉG GET ekki útilokað það að það þurfi að búa þannig um hnútana að lögreglan þurfi að vopnast ef ástandið heldur áfram að þróast á þann veg sem við höfum kynnst,“ sagði Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, á Alþingi í gær í svari við... Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð

Veikindi að minnka

MJÖG hefur dregið úr lungnabólgutilfellum meðal sjúklinga sem sækja þjónustu til Læknavaktarinnar frá því um jólin og sama er að segja um hálsbólgu og eitlabólgu. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 413 orð

Vekur vonir um að betri tíð sé í vændum

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Adolf H. Berndsen, formaður Samtaka sveitarfélagi á Norðurlandi vestra, segir að fyrsti vaxtarsamningur fyrir Norðurland vestra veki vissulega vonir um að betri tíð væri í vændum. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 295 orð

Velferð og öryggi

Borgarfulltrúar F-listans og Sjálfstæðisflokksins munu eiga með sér meirihlutasamstarf í borgarstjórn Reykjavíkur til loka kjörtímabilsins. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 2 myndir

Viðburðaríkur ferill rakinn í myndum

DAVÍÐ Oddsson í myndum og máli 1948-2008 er heiti bókar sem ungir sjálfstæðismenn gáfu út í tilefni af sextugsafmæli Davíðs 17. janúar síðastliðinn. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Viðræður að frumkvæði Kjartans Magnússonar

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Það var stutt í brosið á fjölmiðlamönnum sem mættust á göngum Ráðhúss Reykjavíkur um sexleytið í gær. Án þess að nokkuð væri gefið til kynna með orðum. Meira
22. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 73 orð

Vilja kjarnorku

UM 48% Svía eru hlynnt því að ný kjarnorkuver verði reist þrátt fyrir áform stjórnvalda í Svíþjóð um að loka öllum tíu kjarnakljúfum landsins innan 20 ára. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar sem Dagens Nyheter birti í gær. Meira
22. janúar 2008 | Þingfréttir | 237 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST...

Um allt land Valgerður Sverrisdóttir , Framsókn, sótti að Kristjáni L. Möller , samgönguráðherra, á Alþingi í gær og spurði hann út í orð Ólafar Nordal , Sjálfstæðisflokki, um möguleika á að flytja höfuðstöðvar Vegagerðarinnar út á land. Meira
22. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 207 orð

Þriðji meirihlutinn

NÝR meirihluti Sjálfstæðisflokks og F-lista var myndaður í borgarstjórn Reykjavíkur í gær. Ólafur F. Magnússon, oddviti F-listans, verður borgarstjóri Reykjavíkur en Vilhjálmur Þ. Meira

Ritstjórnargreinar

22. janúar 2008 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Endurtekið efni

Sjónvarpsfréttirnar í gærkvöldi virkuðu á hinn almenna borgara eins og endurtekið efni. Dagur B. Eggertsson, fráfarandi borgarstjóri, kvartaði undan því, að Ólafur F. Magnússon hefði ekki látið sig vita nægilega snemma af því, sem til stóð. Meira
22. janúar 2008 | Leiðarar | 822 orð

Nýr meirihluti

Ólafur F. Magnússon, verðandi borgarstjóri í Reykjavík, hélt vel á máli sínu í Kastljósi sjónvarpsins í gærkvöldi. Hann var málefnalegur og svaraði af stillingu spurningum, sem ekkert tilefni var til að bera fram. Af máli Ólafs F. Meira

Menning

22. janúar 2008 | Menningarlíf | 608 orð | 1 mynd

Að smíða súputening úr orðum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞAÐ eru ekki mörg ár síðan ég fór að yrkja af alvöru, þannig að þetta er eitthvað sem ég er að prófa mig áfram með. Meira
22. janúar 2008 | Kvikmyndir | 241 orð | 2 myndir

Brúðguminn kveður burt snjóinn

JAKOB Frímann Magnússon tónlistarmaður skrifaði grein í Morgunblaðið um helgina þar sem hann kveður íslenska kvikmyndavorið og fagnar sumrinu sem hann segir tilkomið með frumsýningu á kvikmyndinni Brúðgumanum í leikstjórn Baltasars Kormáks. Meira
22. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 95 orð | 2 myndir

Bubbi varð veikur og gat ekki strítt Ladda

* Þórhallur Sigurðsson, betur þekktur sem Laddi , fagnaði 61 árs afmæli sínu síðastliðinn sunnudag. Þá um kvöldið var enn ein sýningin á Laddi 6-tugur í Borgarleikhúsinu, og var ákveðið að stríða Ladda svolítið í tilefni dagsins. Meira
22. janúar 2008 | Bókmenntir | 361 orð | 1 mynd

Fallegur styrkur og heiður að fá hann

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞAÐ felst mikill heiður í því að fá þennan styrk, og hvatning sem ég er innilega þakklát fyrir. Meira
22. janúar 2008 | Dans | 178 orð | 1 mynd

Freestyle-keppni Tónabæjar framundan

HIN sívinsæla Freestyle danskeppni Tónabæjar 2008 verður haldin í Austurbæ þann 8. febrúar. Skráning í keppnina hefst 23. janúar og stendur til 4. febrúar. Næstkomandi laugardag, 26. Meira
22. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Froða eða fræði?

* Poppmógúllinn Einar Bárðarson , eða öllu heldur bók hans Öll trixin í bókinni , er orðin viðfang fræðimanna og doktora hér á landi. Dr. Meira
22. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Góður endir?

Til er flokkur kvikmynda sem allir verða að sjá einvörðungu vegna þess að þær hafa notið slíkra vinsælda að í kringum þær hefur myndast kúltúr sem vísar langt út fyrir upprunalega verkið sjálft. Meira
22. janúar 2008 | Kvikmyndir | 623 orð | 1 mynd

Granatepli og myrra

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
22. janúar 2008 | Tónlist | 777 orð | 1 mynd

Grasrótin blómstrar en

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is ÞAÐ væru ýkjur að segja að hiphop-tónlistarsenan hafi verið blómleg hér á landi upp á síðkastið. Og hið sama má eiginlega segja um hiphopið almennt í heiminum í dag. Meira
22. janúar 2008 | Bókmenntir | 688 orð | 2 myndir

Konfekt og moldarvegir

Er heimurinn á niðurleið og bókin að deyja? Ég gat ekki betur séð en að jólabókaflóðið væri ansi líflegt. Og bókin blessaða náði að lífga sjálfa mig ansi hressilega við. Eða bækurnar réttara sagt. Meira
22. janúar 2008 | Tónlist | 191 orð | 1 mynd

Kóngur með karakter

LANDVINNINGAR Kristins Sigmundssonar óperusöngvara í Bandaríkjunum jukust enn um helgina, þegar hann debúteraði í Óperunni í Los Angeles. Meira
22. janúar 2008 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Miðvikudagsfyrirlestrar KHÍ

ÞEKKING á vitsmunum ungbarna var til skamms tíma afar takmörkuð. Með framförum í rannsóknaraðferðum hefur þekking á vitsmunum mjög ungra barna fleygt fram. Meira
22. janúar 2008 | Kvikmyndir | 265 orð | 1 mynd

Ódýr skrímslamynd slær rækilega í gegn

SKRÍMSLAMYNDIN Cloverfield var langmest sótta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina, og sáu næstum tvöfalt fleiri hana en næstu mynd á eftir, rómantísku gamanmyndina 27 Dresses . Meira
22. janúar 2008 | Kvikmyndir | 164 orð | 1 mynd

Ófögnuður og ofurbrellur

Leikstjóri: Colin og Greg Strause . Aðalleikarar: Steven Pasquale, Reiko Aylesworth, John Ortiz, Johnny Lewis. 86 mín. Bandaríkin 2007. Meira
22. janúar 2008 | Kvikmyndir | 88 orð | 1 mynd

Óskarsverðlaunamynd í Bæjarbíói

KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir myndina Apocalypse now (1979) eftir Francis Ford Coppola. Sögusvið myndarinnar er Víetnamstríðið og hún segir sögu Benjamin L. Meira
22. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Scarlett trúlofuð

BANDARÍSKA leikkonan Scarlett Johansson og unnusti hennar, leikarinn Ryan Reynolds, eru búin að trúlofa sig. Skötuhjúin hafa verið saman í um það bil ár, en fregnir herma að Scarlett hafi nýverið játast Reynolds. Meira
22. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Skip Stefáns Mána á góðri siglingu í Evrópu

* Glæpasagan Skipið eftir Stefán Mána virðist nú vera á fleygiferð á erlendum útgáfumarkaði. Meira
22. janúar 2008 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Stuttskífa Celestine klár

HLJÓMSVEITIN Celestine er klárlega ein helsta vonarstjarna íslenska þungarokksins/harðkjarnans um þessar mundir en hún spilar þungbúið og dramatískt rokk í anda hinnar bandarísku ISIS. Meira
22. janúar 2008 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Tasmin Little gefur Nöktu fiðluna

ENSKI fiðluleikarinn Tasmin Little ætlar ekki að vera eftirbátur annarra tónlistarmanna í netvæðingu. Nýjasta plata þessa vinsæla fiðluleikara, The Naked Violin er komin á netið, og þar getur hver sem er sótt hana sér að kostnaðarlausu. Meira
22. janúar 2008 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Umgjörð dómsdagsmyndar

AUSIÐ verður úr viskubrunnum í Þjóðminjasafni Íslands í dag, þar sem Guðrún Harðardóttir sérfræðingur í byggingasögu kynnir fyrir gestum hugmyndir fræðimannanna Selmu Jónsdóttur, Kristjáns Eldjárns og Harðar Ágústssonar um upphaflega staðsetningu... Meira
22. janúar 2008 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Ökutímar á geisladisk

TÓNLISTARKONAN Lay Low (Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir) hefur að undanförnu tekið þátt í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á verkinu Ökutímum eftir Paula Vogel. Meira

Umræðan

22. janúar 2008 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Björgvin Guðmundsson | 21. janúar Grandi dregur saman seglin á Akranesi...

Björgvin Guðmundsson | 21. janúar Grandi dregur saman seglin á Akranesi HB Grandi ætlar að leggja af landvinnslu botnfisks í núverandi mynd á Akranesi og hefja þar þess í stað sérvinnslu á léttsöltuðum, lausfrystum þorsk- og ufsaflökum í byrjun júní. Meira
22. janúar 2008 | Blogg | 345 orð | 1 mynd

Elliði Vignisson | 21. janúar Staðan á viðskiptalífinu og áhrifin í...

Elliði Vignisson | 21. janúar Staðan á viðskiptalífinu og áhrifin í Eyjum Eins og svo margir reyni ég að fylgjast með markaðsfréttum. Meira
22. janúar 2008 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Íslendingar 94% kærðra í fíkniefnabrotum

Þór Jónsson gagnrýnir frétt Ríkisútvarpsins: "Samanburður Útvarps við útlendinga með búsetu hér á landi er með öðrum orðum út í bláinn." Meira
22. janúar 2008 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Ívar Pálsson | 21. janúar Bláfjallaklúðrið nær hámarki Um 10.000 manns...

Ívar Pálsson | 21. janúar Bláfjallaklúðrið nær hámarki Um 10. Meira
22. janúar 2008 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Snúum vörn í sókn

Helgi Magnússon skrifar um efnahagsmálin: "Það var hættulega mikil þensla í þjóðfélaginu í fyrra en sú breyting sem orðið hefur á hálfu ári jaðrar við nauðhemlun..." Meira
22. janúar 2008 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Umburðarlyndi og jafnrétti – til hvers og fyrir hvern?

Gunnar Jóhannesson fjallar um skólastarf og kristna trú: "Kristið siðgæði á ekki erindi í lögum vegna sögunnar einnar heldur vegna þess að það skiptir raunverulegu máli." Meira
22. janúar 2008 | Velvakandi | 403 orð

velvakandi

Bríet Sunna Ég vil vekja athygli á frábærri söngkonu sem við eigum í dag. Hún heitir Bríet Sunna og er fyrrverandi Idol-þátttakandi. Hún söng við jarðarför í desember sl. í Kálfatjarnarkirkju. Hún tók tvö lög, bæði án undirleiks. Meira
22. janúar 2008 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Ömurleg stjórnsýsla

Gestur Jónsson segir stjórnsýsluna í kringum Laugaveg 4 og 6 vera skrípaleik: "Stjórnsýsla eins og hér er lýst er engum til sóma sem að hefur komið." Meira
22. janúar 2008 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Örvar Már Marteinsson | 21. janúar Hvað þá verður veit nú enginn... Það...

Örvar Már Marteinsson | 21. janúar Hvað þá verður veit nú enginn... Það verður að segjast að fyrir stjórnmálafræðinema, og aðra áhugasama um pólitík, eru þetta spennandi tímar. Hvað svo verður veit maður ekki. Er þetta allt rétt, eða ekki rétt. Meira

Minningargreinar

22. janúar 2008 | Minningargreinar | 1123 orð | 1 mynd

Elisabeth Vilhjálmsson

Elisabeth Vilhjálmsson, fædd Schaffer, fæddist í borginni Landau í Þýskalandi 25. febrúar 1921. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 11. desember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Anna Katharina, f. Langmann, f. 24.3. 1897, d. 25.12. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2008 | Minningargreinar | 1187 orð | 1 mynd

Erla Sigurjónsdóttir

Erla Sigurjónsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 16. maí 1928. Hún lést á Landspítalanum 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristjana S. Guðmundsdóttir húsmóðir, f. í Ísafjarðarsýslu 11. ágúst 1901, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2008 | Minningargreinar | 1239 orð | 1 mynd

Guðjón Þorsteinsson

Guðjón Þorsteinsson fæddist í Hnífsdal við Ísafjarðadjúp 27. janúar 1925. Hann andaðist á líknardeild Landakotsspítala 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jakobsson Elíasson, háseti og vélamaður í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2008 | Minningargrein á mbl.is | 647 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Páll Þorvaldsson

Guðmundur Páll Þorvaldsson fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 30. september 1960. Hann lést á heimili sínu, Furuvöllum 14 í Hafnarfirði, 13. desember 2008. Foreldrar hans voru Jóna Júlía Valsteinsdóttir frá Ytra-Krossanesi við Akureyri, f. 28.7. 1920, d. 29 Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2008 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

Helga Gunnarsdóttir

Helga Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 28. desember 1920. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Siggeirsdóttir skrifstofukona, f. 13. febrúar 1891, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2008 | Minningargreinar | 3214 orð | 1 mynd

Sigrún G. Magnúsdóttir

Sigrún Guðmunda Magnúsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 26. ágúst 1934. Hún lést 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Vilhjálmur Magnússon, f. á Hóli í Bolungarvík 28. maí 1910, d. 20. apríl 1977, og Unnur Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2008 | Minningargreinar | 1695 orð | 1 mynd

Sigtryggur Þórhallsson

Sigtryggur Þórhallsson fæddist á Djúpavogi 2. mars 1917. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórhallur Sigtryggsson kaupfélagsstjóri, f. 4. jan. 1885, d. 11. sept. 1959, og Kristbjörg Sveinsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2008 | Minningargreinar | 608 orð | 1 mynd

Svava Stefánsdóttir

Svava Stefánsdóttir fæddist í Skálvík í Fáskrúðsfirði 15. október 1916. Hún lést á hjúkrunardeild Seljahlíðar 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar Svövu voru Stefán Pétursson frá Víkurgerði í Fáskrúðsfirði, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2008 | Minningargreinar | 261 orð

Þakkarorð

Í DAG er ástkær faðir minn borinn til grafar, níræður að aldri. Ég ætla ekki að rekja minningar mínar um hann hér; þær eigum við fjölskyldan ríkulegar og góðar. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2008 | Minningargreinar | 1690 orð | 1 mynd

Þóranna Kristjánsdóttir

Þóranna Kristjánsdóttir fæddist í Stapa í Lýtingsstaðahreppi 23. október 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Árnason frá Kirkjuhóli, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2008 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

Þórður Jón Pálsson

Þórður Jón Pálsson fæddist á Leifseyri á Eyrarbakka 1. apríl 1921. Hann lést í Reykjavík 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Elín Þórðardóttir, f. 4.12. 1896, d. 25.11. 1983, og Páll Guðmundsson vélstjóri á Eyrarbakka, f. 26.9. 1895,... Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 153 orð

Banna síldveiðar við Svalbarða

NORSK stjórnvöld hafa gefið út tilkynningu þess efnis að á þessu ári verði bannað að veiða norsk-íslenzka síld á fiskverndarsvæðinu við Svalbarða. Sé þetta gert með heimild í lög frá 1976 nr. 91. Meira
22. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 168 orð | 1 mynd

Enn hækkar fiskverð

VERÐ sjávarafurða hækkaði um 0,8% í nóvember síðastliðnum frá fyrri mánuði mælt í erlendri mynt (SDR). Afurðaverð á erlendum mörkuðum er í sögulegu hámarki og hefur hækkað um tæp 4,5% á síðustu þremur mánuðum. Meira

Viðskipti

22. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

1,2 milljarða tap á þremur dögum

FL GROUP tilkynnti í gær sölu á 0,95% hlut í þýska bankanum Commerzbank til viðbótar þeim 0,8% hlut sem tilkynnt var nýlega að félagið hefði selt. Samkvæmt tilkynningu til kauphallar á FL Group því 1,15% hlut í þýska bankanum nú. Meira
22. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

„Aldrei sterkari en núna“

GUNNAR Sigurðsson, forstjóri Baugs, segist undrast frétt Sunday Telegraph um helgina þar sem greint er frá tapi tveggja verslankeðja í eigu Baugs, Whittard of Chelsea og Julian Graves. Meira
22. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Breska ríkið ábyrgist Northern Rock

RÍKISSTJÓRN Bretlands hefur ábyrgst skuldabréf íbúðalánabankans Northern Rock sem varin eru með útlánum bankans. Jafnframt hefur þeim sem áhuga hafa á að taka yfir bankann verið veittur tveggja vikna frestur til þess að leggja fram tilboð. Meira
22. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 1 mynd

Gærdagurinn einn sá versti á öldinni

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is GÆRDAGURINN var einn sá versti á öldinni á hlutabréfamörkuðum heims og gildir einu hvar fæti er drepið niður, alls staðar er hægt að lýsa þróuninni á sama hátt. Það varð hrun. Meira
22. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Keyptu Kínverjar í Nyhedsavisen?

KÍNVERSKIR fjárfestar eru meðal þeirra sem fjármagna kaup danska kaupsýslumannsins Morten Lund á 51% hlut í fríblaðinu Nyhedsavisen , sem Lund keypti af Baugi í liðinni viku. Þetta kemur fram í Jótlandspóstinum. Meira
22. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Novator ekki í stjórn

NOVATOR, eignarhaldsfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, fékk ekki menn í stjórn finnska fjarskiptafélagsins Elisa á hluthafafundi félagsins í gær. Meira
22. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Sydbank bjargar Bank Trelleborg í Danmörku

HLUTHAFAR danska smábankans Bank Trelleborg standa nú frammi fyrir því að þurfa að selja allt hlutafé sitt í bankanum, hvort sem þeim líkar betur eða verr. Meira

Daglegt líf

22. janúar 2008 | Daglegt líf | 147 orð

Af fötum og Framsókn

Hjálmar Freysteinsson keypti skyrtu og peysu í JMJ á Akureyri og orti í gleði sinni sjálfshól yfir nýju fötunum: Æran er flekklaus öldungis mín, engan ég svík eða blekki. Víst eru nýju fötin mín fín en Flokkurinn greiddi þau ekki. Meira
22. janúar 2008 | Daglegt líf | 267 orð | 1 mynd

Hefur farsímanotkun áhrif á svefnin?

Að tala í farsíma skömmu fyrir svefninn getur hindrað góðan nætursvefn samkvæmt nýrri rannsókn sem greint var frá á fréttavef BBC í gær. Meira
22. janúar 2008 | Daglegt líf | 612 orð | 2 myndir

Hella

Á síðasta ári átti Hella 80 ára byggðarafmæli. Haldið var upp á það með kaffisamsæti í íþróttahúsinu á Hellu í boði Rangárþings ytra rétt fyrir áramót. Þar mættu á fjórða hundrað manns sem gerðu sér glaðan dag, þrátt fyrir vonskuveður og ófærð. Meira
22. janúar 2008 | Daglegt líf | 243 orð | 1 mynd

Hörpusláttur róar málleysingjana

ÞAÐ sáu það kannski ekki allir fyrir en bandaríska svartskjöldótta Holstein-kýrin Cassie sem hafði allt á hornum sér á dögunum róaðist skyndilega við það eitt að hlusta á hörpuslátt af nýlegum geisladiski Diane Schneider, „Harp of Hope: Animal... Meira
22. janúar 2008 | Daglegt líf | 737 orð | 3 myndir

Kajakróður í frosti og funa

Hvað fær fólk til að leggja út á sjó í jökulkulda og róa þar á kajak tímunum saman? Kristín Heiða Kristinsdóttir spjallaði við einn sem segir þetta snúast um að njóta náttúrunnar. Meira
22. janúar 2008 | Daglegt líf | 561 orð | 2 myndir

Mynda andlit framtíðarinnar

Þrír pólskir listamenn voru á ferð og flugi um landið á haustmánuðum og mynduðu íslensk börn. Afrakstur ferðarinnar mun síðan birtast almenningi á Listahátíð í Reykjavík í vor. Halldóra Traustadóttir tók forskot á sæluna. Meira
22. janúar 2008 | Daglegt líf | 161 orð

Nikkel í farsímanum

ÁTTA af 41 farsíma sem danska Upplýsingastöðin um ofnæmi skoðaði nýlega, eða um 20 prósent, gáfu frá sér nikkel í því magni að það gæti valdið ofnæmisviðbrögðum. Þetta kemur fram í frétt frá dönsku Upplýsingamiðstöðinni um umhverfi og heilsu. Meira
22. janúar 2008 | Daglegt líf | 213 orð | 1 mynd

Plastpokinn á undanhaldi

VESTRÆNIR lifnaðarhættir eru undir smásjánni þessa dagana og nú er það plastpokinn sem sætir gagnrýni. Sífellt fleiri lönd og sveitarfélög íhuga að banna eða setja takmarkandi reglur um notkun á einnota innkaupapokum úr plasti. Meira

Fastir þættir

22. janúar 2008 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Frí svíning. Norður &spade;K32 &heart;Á53 ⋄ÁD &klubs;KD643 Vestur Austur &spade;DG10 &spade;9 &heart;D108 &heart;976 ⋄K97532 ⋄10864 &klubs;10 &klubs;G9875 Suður &spade;Á87654 &heart;KG42 ⋄G &klubs;Á2 Suður spilar 6&spade;. Meira
22. janúar 2008 | Í dag | 391 orð | 1 mynd

Eitt upp, annað niður

Örn D. Jónsson fæddist í Reykjavík 1954. Hann lauk stúdentsprófi frá MH, B.A. gráðu í félagsfræði frá HÍ, meistaragr. í atvinnuskipulagsfræði frá Hróarskelduháskóla og doktorsprófi frá sama skóla í hagrænni landafræði. Meira
22. janúar 2008 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver...

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? (Lúk. 16, 12. Meira
22. janúar 2008 | Fastir þættir | 113 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 a6 5. Bxc4 e6 6. 0–0 c5 7. Bb3 b5 8. a4 b4 9. Rbd2 Be7 10. e4 Bb7 11. e5 Rfd7 12. Rc4 0–0 13. Bf4 Rc6 14. Rd6 Bxd6 15. exd6 cxd4 16. Rxd4 Df6 17. Be3 Ra5 18. Ba2 Hac8 19. Dd2 b3 20. Bxb3 Rxb3 21. Meira
22. janúar 2008 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Komið hefur verið upp vefmyndavél í mikilli súlubyggð. Hvar? 2 Hvað er talið að sameiginlegt lyfjaútboð níu heilbrigðisstofnana spari háar fjárhæðir? 3 Forseti Íslands er að fara fyrstu ferð sína til arabaheimsins. Hver er förinni heitið? Meira
22. janúar 2008 | Fastir þættir | 303 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji telst sennilega til landsins mestu tuðara en hann er ekki í þannig stuði í dag. Hann má til með að koma á framfæri þökkum til viðgerðarmanna á verkstæði Sjónvarpsmiðstöðvarinnar sem björguðu sjónvarpshelgi Víkverja á dögunum. Meira

Íþróttir

22. janúar 2008 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

„Liverpool í röngum höndum“

PETER Crouch forðaði Liverpool frá ósigri á heimavelli í gærkvöld þegar hann jafnaði metin gegn Aston Villa, 2:2, þegar tvær mínútur voru eftir af leiktímanum. Meira
22. janúar 2008 | Íþróttir | 218 orð

„Norðmenn báru enga ábyrgð“

JOHNNY Jensen leikmaður norska landsliðsins í handknattleik segir að hann hafi ekki haft áhuga á því að dúndra boltanum í andlitið á einhverjum leikmanna Svartfjallalands þegar leiktíminn var liðinn í viðureign þjóðanna á Evrópumeistaramótinu í gær. Meira
22. janúar 2008 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

„Risaeinvígi“ hjá Henin og Sharapovu

LÍNUR eru farnar að skýrast á Opna ástralska meistaramótinu, sem er fyrsta stórmót ársins í tennis. Flestra augu beinast að viðureign Justine Henin frá Belgíu, sem er efst á styrkleikalista mótsins, og Mariu Sharapovu frá Rússlandi, sem er í 5. Meira
22. janúar 2008 | Íþróttir | 769 orð | 1 mynd

Fjórir reynsluboltar ekki valdir fyrir Möltumótið

ÓLAFUR Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, valdi ekki fjóra af reyndustu landsliðsmönnum Íslands fyrir alþjóðlega mótið sem fram fer á Möltu dagana 2.-6. febrúar. Meira
22. janúar 2008 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragna Ingólfsdóttir er talin fjórði sterkasti keppandinn í einliðaleik kvenna á alþjóðlega badmintonmótinu sem hefst í Stokkhólmi á fimmtudaginn. Ragna, sem er í 53. Meira
22. janúar 2008 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kevin Keegan, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur hug á að styrkja lið sitt verulega á næstu dögum. Efstur á óskalista hans er portúgalski miðjumaðurinn Deco hjá Barcelona, sem Keegan vill ólmur fá til St James' Park. Meira
22. janúar 2008 | Íþróttir | 169 orð

Gallas leikur með Arsenal

STEED Malbranque, miðvallarleikmaður Tottenham, kemur aftur inn í liðið þegar það mætir Arsenal í seinni undanúrslitaleik liðanna í deildabikarkeppninni – á White Hart Lane í kvöld. Fyrri leikurinn endaði 1:1. Meira
22. janúar 2008 | Íþróttir | 1012 orð | 2 myndir

Hvað er að gerast?

Í DAG hefst milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik. Sem kunnugt er þá hefur íslenska landsliðið verið langt frá sínu besta á mótinu til þessa og sennilega ekki leikið mikið verri sóknarleik árum saman. Meira
22. janúar 2008 | Íþróttir | 415 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Iceland Express-deild kvenna Valur – Haukar 80:79...

KÖRFUKNATTLEIKUR Iceland Express-deild kvenna Valur – Haukar 80:79 Stig Vals : Molly Peterman 34, Signý Hermannsdóttir 16, Lovísa Guðmundsdóttir 8, Tinna Sigmundsdóttir 7, Guðrún Baldursdóttir 6, Berglind Ingvarsdóttir 5, Þórunn Bjarnadóttir 4. Meira
22. janúar 2008 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Ólafur gefur ekki aftur kost á sér í landsliðið

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÓLAFUR Örn Bjarnason, leikmaður Noregsmeistara Brann í knattspyrnu, er hættur að leika með landsliði Íslands. Meira
22. janúar 2008 | Íþróttir | 184 orð

Ólafur leikur með gegn heimsmeisturunum

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ÉG VERÐ með gegn Þjóðverjum og er tilbúinn til þess. Nú er það bara mitt að deila út til félaga minna. Meira
22. janúar 2008 | Íþróttir | 86 orð

Pálmi til reynslu hjá Djurgården

PÁLMI Rafn Pálmason, knattspyrnumaður úr Val, er kominn til Svíþjóðar þar sem hann er til reynslu hjá úrvalsdeildarfélaginu Djurgården þessa vikuna. Meira
22. janúar 2008 | Íþróttir | 148 orð

Skoraði eftir 7,3 sekúndur

JOSEBA Llorente leikmaður spænska liðsins Valladolid skoraði eftir aðeins 7,3 sekúndur gegn Espanyol á sunnudag en samt sem áður er þetta ekki met í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
22. janúar 2008 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Voru markmiðin of háleit?

„DRAUMUR margra leikmanna landsliðsins eins til dæmis Ólafs Stefánssonar er að komast á Ólympíuleikana. Kannski var það aldrei raunhæft markmið að ná verðlaunasæti í Evrópukeppninni. Meira
22. janúar 2008 | Íþróttir | 926 orð | 1 mynd

Þurfum okkar besta dag gegn meisturunum

„FLESTIR og helst allir leikmanna minna verða að eiga toppleik gegn Þjóðverjum til þess að eiga erindi í þá. Meira

Annað

22. janúar 2008 | 24 stundir | 451 orð | 1 mynd

102 DAGAR

Enn var gerð bylting í borgarstjórn Reykjavíkur í gær, þegar Sjálfstæðisflokkurinn og Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, náðu samkomulagi um nýjan meirihluta. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

22% munur á kaffi latte

Gerð var verðkönnun á tvöföldum kaffi latte á kaffihúsum. 22% verðmunur er á bollanum þar sem Café Konditori er með lægsta verð en Kaffi París með hæsta verð. Athugið að ekki er tekið tillit til gæða. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

24 stundir

Nokkur umræða fer fram meðal mótorkrossfólks um hvort grundvöllur sé fyrir 24 tíma keppni hérlendis. Eru slíkar mótorkrosskeppnir þekktar erlendis frá sem og Le Mans-kappaksturinn... Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Aðalstjórnarfundur í lok mánaðarins

Öryrkjabandalag Íslands hefur auglýst eftir nýjum framkvæmdastjóra en gengið var frá starfslokasamningi við Hafdísi Gísladóttur, fráfarandi framkvæmdastjóra, í síðustu viku. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 299 orð | 1 mynd

Að blása lífi í draugabæ

Kynning Þegar Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar var stofnað á haustmánuðum 2006 höfðu um 900 störf verið lögð niður og gamla varnarsvæðið breyst í sannkallaðan draugabæ. Hvert sem litið var mátti berja augum ljóslausa glugga og tóm bílastæði. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 191 orð | 1 mynd

Að mörgu að hyggja

Þegar keypt er hús eða íbúð í smíðum þarf að gæta sérstaklega að ákveðnum hlutum, til viðbótar þeim sem getið er um varðandi kaup á tilbúnum húsum. Gera verður skriflegan kaupsamning og síðan afsal þegar húsið er afhent, rétt eins og með fullbúið hús. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 4 orð

Afmæli í dag

August Strindberg rithöfundur, 1849 Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd

Alveg ótrúlega heillandi maður

Listamaðurinn Erró áritaði bók sína, Erró í tímaröð, í bókabúð Máls og menningar á Laugaveginum á laugardaginn var. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Annars getur Selfoss-Mozartinn Einar Bárðarson verið ánægður með...

Annars getur Selfoss-Mozartinn Einar Bárðarson verið ánægður með tónleikana, en þrjár milljónir króna söfnuðust sem renna óskiptar til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Apocalypse Now í Bæjarbíói

Í kvöld klukkan 20:00 sýnir Kvikmyndasafn Íslands myndina Apocalypse Now frá árinu 1979 í leikstjórn Francis Ford Coppola. Sögusvið myndarinnar er Víetnamstríðið og hún segir sögu Benjamins L. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Á forsíðu Times

Plötusnúðurinn Illugi Magnússon, betur þekktur sem DJ Platurn, prýðir forsíðu bandaríska tímaritsins DJ Times. Tímaritið er það virtasta í plötusnúðabransanum vestanhafs og þó víðar væri leitað. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 282 orð | 2 myndir

Á forsíðu Times

Illugi Magnússon prýðir forsíðu bandaríska tímaritsins DJ Times, elsta og virtasta plötusnúða-pésans þar vestra og þó víðar væri leitað. Illugi er þekktur sem DJ Platurn. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Átta stundir

Þrátt fyrir ófærð og afleitt veður á Fáskrúðsfirði um helgina tóku svo margir glímukappar þátt í bikarglímu- og grunnskólamóti Glímusambands Íslands að glímt var stanslaust í átta klukkustundir. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 34 orð

„Fórnarlambavæluskjóða og kvenremburuddi... aka Kolbrún Hún...

„Fórnarlambavæluskjóða og kvenremburuddi... aka Kolbrún Hún Kolbrún Halldórsdóttir er tímaskekkja. Barátta „gömlu“ kvenréttindanna er stærsti þröskuldur jafnréttis og mér þykir kominn tími til að þessi kona finni sér nýja vinnu! Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

„Grænt“ arkitektúr-undur

Eiffel-turninn í París hefur fengið samkeppni í arkitektúr-undri nokkru sem hefur risið rétt við borgarmörkin. Byggingin er 70.000 fermetrar að stærð og hönnuð af ofur-arkitektagrúppunni Skidmore, Owings og Merrill. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 50 orð

„Hann (Björn Ingi) er alltaf grátandi eða tekur eitthvað svakalega...

„Hann (Björn Ingi) er alltaf grátandi eða tekur eitthvað svakalega nærri sér! Alltaf einhver helvítis tilfinningasemi. Hann lítur alltaf út eins og meðvirk eiginkona. Jesús minn einasti, ég er búinn að gefast upp á honum ef eitthvað er. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 43 orð

„Það var engu líkara en landsliðið hefði komið til leiks í dag með...

„Það var engu líkara en landsliðið hefði komið til leiks í dag með hnífasett Framsóknarflokksins í bakinu. ...liðið er enn í vandræðum með að skora úr hefðbundnum sóknum. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Bingi velkominn

Ég hef um sinn haft það á tilfinningunni að töluvert stór hópur í Framsókn, einkum ungt fólk, sé alvarlega að pæla í því að gefa Framsókn upp á bátinn, en getur ekki gert upp við sig hvort það eigi að fara alla leið og ganga yfir í þann flokk sem í senn... Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Brosið kostar skildinginn

Stjörnublaðamaðurinn Damir Matkovic í Króatíu hefur gjaldfært ríflega 3 milljónir vegna tannviðgerða á sjónvarpsstöðina sem hann vinnur hjá til að aðdáendur hans þurfi ekki að fara á mis við sólskinsbros hans á skjánum. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 378 orð | 1 mynd

Bæði Evrópa og Rússland

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Fyrsta umferð forsetakosninga fór fram í Serbíu á sunnudag. Sigurvegari kosninganna var þjóðernissinninn Tomislav Nikolic, með nærri 40% greiddra atkvæða. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 277 orð | 1 mynd

Bækurnar úreltar og illfáanlegar

Framboð á námsefni í iðn- og starfsgreinum er ekki nægilega gott hér á landi, sérstaklega í fámennari greinum. Sumar kennslubækur eru illfáanlegar eða úreltar. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Bændur í lélegu sambandi

Stjórn Bændasamtaka Íslands lýsir yfir miklum vonbrigðum með að ekki hafi tekist að uppfylla það markmið fjarskiptaáætlunar stjórnvalda að allir landsmenn ættu kost á háhraðanettengingum á árinu 2007. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Börnin geta hjálpað til

Börnum finnst gaman að hjálpa til og um að gera að nýta krafta stálpaðra barna við breytingar á heimilinu. Fáðu barnið til að sjá um létt verk eins og að halda á einhverju og rétta þér eða sortera skrúfur og nagla. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Dalir, traðir og torg dýrust

Það er athyglisvert að dýrustu götur Bretlands bera sjaldnast slíkt heiti. Það er að segja í staðinn fyrir götuheiti sem enda á gata eru dýru göturnar líklegri til að enda á tröð, lundur, stræti, dalur eða leið. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Draugar fylgja ekki

Kaupandi má almennt treysta því að draugar fylgi ekki með í kaupum á fasteign, segir Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins, í grein um draugagang í... Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Duga eða drepast

Íslenska landsliðið hefur í dag leik í milliriðlum Evrópumótsins í handbolta. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 247 orð | 1 mynd

Einföld lausn við köldum ofnum

Íslendingar þurfa ávallt að fara vel undirbúnir inn í veturinn en hann hefur verið sérstaklega kaldur síðustu vikur. Sem betur fer er þó mestallt húsnæði vel varið fyrir kuldanum með ofni í hverju herbergi. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 383 orð | 1 mynd

Einkavæðingu líklega frestað

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Einn versti dagur síðan „9/11“

„Verð hlutabréfa víðsvegar í heiminum hélt áfram að lækka í viðskiptum [gærdagsins] og var dagurinn raunar einn sá versti síðan hryðjuverkaárásirnar í New York áttu sér stað árið 2001. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 236 orð | 1 mynd

Ekkert mál að skipta um lás

Þeir sem búa í eigin húsnæði vita að það líður aldrei langur tími án þess að eitthvað bili. Það getur verið heimilistæki, ofn eða pípulagnirnar. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Ekki gleyma geymslunni

Svo virðist sem nýjar íbúðarbyggingar rísi í hverjum mánuði á höfuðborgarsvæðinu og eitt eiga þær flestar sameiginlegt. Það er annaðhvort engin geymsla eða bara örlítil kompa. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 820 orð | 2 myndir

Er draugagangur galli?

Það er athugunarefni hvort reimleiki í húsum geti talist galli, sem veiti kaupanda rétt til riftunar, skaðabóta, afsláttar eða úrbóta. Hver er réttur þess sem kaupir drauginn í sekknum? Eru til draugabanar sem draugahreinsa hús? Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 568 orð | 1 mynd

Ég rataði á rétta braut

Erró undirbýr sýningu í París og á næsta ári sýnir hann í Kanada. Hann segist snemma hafa ratað á rétta braut og telur að mikil vinna sé lykillinn að árangri. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 417 orð | 1 mynd

Fasteignaverð lækkar á árinu

Greiningardeild Landsbankans segir að draga muni úr þenslu á fasteignamarkaði á árinu. Skert kaupgeta og offramboð nýrra fasteigna hefur þar áhrif. Lækkandi fasteignaverð dregur úr hagnaðarvon byggingarfyrirtækja. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 330 orð | 1 mynd

Fengu frest til að loka gildrunum

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Einn þriggja eigenda ólöglegs íbúðarhúsnæðis í Hafnarfirði sem loka átti í gær vegna ófullnægjandi eldvarna tilkynnti að hann væri búinn að koma leigjendum í annað húsaskjól. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 273 orð | 2 myndir

Flottur farsi og fínn leikur í fallegri Flatey

Nýjasta afurð Baltasars Kormáks, Brúðguminn, er lítil og sæt saga er gerist í Flatey á Breiðafirði. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Framsóknarföt

Haukur Logi Karlsson staðfestir, að Framsókn hafi keypt föt á Björn Inga Hrafnsson í síðustu borgarstjórnarkosningum. Fyrrverandi formaður ungra Framara sá þá fötin á kosningaskrifstofu. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Fyrsta hækkun ársins 2008

Britney-vísitalan hækkaði um 1,2% í gær eftir að þær fréttir bárust að hún hefði fengið nálgunarbann á ljósmyndarann sem hún hafði slegið sér upp með og eytt öllum stundum með síðustu vikur. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 129 orð | 1 mynd

Fæðing Byrons

Á þessum degi árið 1788 fæddist George Gordon Byron, lávarður, í Aberdeen í Skotlandi. Fyrsta ljóðabók hans Hours of Idleness kom út árið 1897 og gagnrýnendur rifu hana í sig. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 267 orð | 1 mynd

Gamlar töflur skapa hættu

Rafmagn er lífæðin í húsum nútímans en það er aldrei jafn augljóst og þegar við missum það. Grunnurinn að því að rafmagnið virki sem skyldi er að vera með rafmagnstöflu sem uppfyllir öll skilyrði. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 320 orð | 1 mynd

Geitur og vatn í jólapakkana

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 600 orð | 1 mynd

Gengið af göflunum í úthverfum

Örvænting í úthverfum: Er úthverfamenning þrúgandi fyrir þjóð? Og hvers vegna er hún ávallt leiksvið hreinnar illsku og breyskleika manna í dægurmenningu? Er Reykjavík úthverfaborg? Hvað einkennir úthverfi? Pétur H. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd

Gordon Brown vill breyta heiminum

Kominn er tími til að taka starfsemi ýmissa alþjóðastofnana til rækilegrar endurskoðunar, sagði breski forsætisráðherrann í ræðu á Indlandi í gær. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 190 orð | 1 mynd

Hákarl til sölu

Þeir sem eru á höttunum eftir gæludýri, en langar í eitthvað frumlegra en hund eða kött, ættu að beina sjónum sínum að 80 sentimetra löngum ferskvatnshákarli sem nú er verið að bjóða til sölu. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

HB Grandi segir 39 upp

Öllum starfsmönnum í bolfiskvinnslu HB Granda á Akranesi, 59 talsins, verður sagt upp störfum 1. febrúar næskomandi. Stjórnendur HB Granda tilkynntu uppsagnirnar á fundi með starfsmönnum fyrirtækisins á Akranesi í gærmorgun. Þann 1. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 412 orð | 1 mynd

Hefðu náð inn fimm konum

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Helgarferð með fjölskyldunni

Janúar færir sjaldnast mikla gleði í hjörtu Íslendinga enda með eindæmum myrkur og kaldur. Það er því enn mikilvægara en ella að finna upp á einhverju skemmtilegu til að stytta stundirnar. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Helmingur nýtti frístundakortið

Rúmlega 10 þúsund börn, eða 53 prósent af aldurshópnum 6 til 18 ára sem á lögheimili í Reykjavík, nýttu svokallað frístundakort í fyrra. Upphæð styrksins tvöfaldast í ár og verður 25 þúsund krónur á barn. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Hissa á að fá ekki sæti

Tillaga Novator um að fá tvo menn í stjórn finnska fjarskiptafélagsins Elisa var felld á stjórnarfundi í gær, en Novator eignaðist nýverið meirihluta í Elisu. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Hraustir krakkar

Skólahreysti er grunnskólakeppni í fitnessþrautum. Haldnar verða tíu forkeppnir um allt land og mun stigahæsta skólaliðið úr hverjum riðli komast í úrslit. Þetta er liðakeppni milli skóla og hvert lið er skipað tveimur drengjum og tveimur stúlkum úr 9. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Húsaleiga hæst í Asíulöndum

Fimm af tíu dýrustum borgum heims til að leigja húsnæði í eru í Asíu. Borgirnar eru Seúl, Mumbai, Sjanghai, Hong Kong og Tókýó. Hinar fimm eru New York, Moskva, London, Caracas og París. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 895 orð | 2 myndir

Húsamús getur verið hættuleg mönnum

Talið er að húsamúsin hafi borist til landsins með landnámsmönnum. Á stríðsárunum báru breskir hermenn með sér hingað dökkt litarafbrigði af mús, oft nefnd „bretamús“ eða svartamús. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 332 orð

Í hvers umboði?

24 stundir fjölluðu á laugardaginn um þá sérkennilegu stöðu, sem Kaupmannasamtök Íslands njóta. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Ísland undir

Sama var uppi á teningnum hvað veðurfar varðaði í Keflavík um helgina þegar stjörnuleikur Körfuknattleikssambandsins var haldinn. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Ísland yfir

Sagan í karlaflokknum var önnur og betri en þar vannst íslenskur sigur eftir að lokaflautan gall en þá voru íslensku strákarnir undir. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 3 myndir

Janis Joplin heiðruð

Ef rokkdrollan Janis Joplin væri meðal lifenda hefði hún orðið 65 síðasta laugardag. Skemmtiteymi Organ greip þá staðreynd á lofti og hélt heljarinnar heiðurstónleika í minningu frúarinnar. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 70 orð

Jarðsettur í kyrrþey

Útför skákmeistarans Bobby Fischers fór fram í gærmorgun í kyrrþey samkvæmt ósk hans. Samkvæmt heimildum mbl.is fór útförin fram í Laugardælakirkjugarði í Hraungerðishreppi. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 292 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

F ormannsslagurinn í Framsókn er hafinn og „verður af skítugri gerðinni,“ segir á Eyjubloggi í tilefni af fatafári Guðjóns Ólafs Jónssonar , fyrrverandi þingmanns, og Björns Inga Hrafnssonar borgarfulltrúa. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 363 orð | 1 mynd

Koffín eykur líkur á fósturláti

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Mikil neysla koffíns á meðgöngu, hvort sem það er í formi kaffis, tes, kóladrykkja eða kakós, eykur hættu á fósturláti, samkvæmt niðurstöðum nýrrar bandarískrar rannsóknar. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Kólnandi veður

Suðvestan 8-13 m/s og él, en þurrt og bjart veður um landið norðaustanvert. Frost 0 til 5... Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Kósí eldhúshorn fyrir tvo dugar

Þegar kemur að því að finna sér leiguíbúð er gott að hafa í huga það sem mestu skiptir. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 277 orð | 3 myndir

KR fagnar stuðningi frá Reyðarfirði

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

KR-ingar ósáttir

KR-ingar eru ósáttir við KR-inga á Reyðarfirði og segja þá hafa stolið nafni sínu. Reyðfirðingar eru kokhraustir og fagna umræðunni um málið. Stjórnarformaður KR lítur á nafnastuldinn sem... Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Krísuvíkurleið íslenska landsliðsins

Róður íslenska landsliðsins í handknattleik verður með þyngsta móti næstu þrjá dagana en í dag mæta strákarnir heimsmeisturum Þjóðverja, á morgun liði Ungverja og á fimmtudag Spánverjum. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Leggja gildrur fyrir drukkna ökumenn

Breskir ökumenn mega eiga von á því að lögregla stöðvi þá af handahófi til að aðgæta hvort þeir séu undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Lestarslysinu Britney Spears barst stuðningur úr ekkert svo óvæntri átt...

Lestarslysinu Britney Spears barst stuðningur úr ekkert svo óvæntri átt þegar landslið íslenskra poppara tróð upp á styrktartónleikum fyrir krabbameinssjúk börn í Háskólabíói. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 586 orð | 1 mynd

Listamaðurinn Erró

Listamanninn Erró þarf ekki að kynna. Hann var staddur hér á landi um nýliðna helgi í tilefni af útkomu bókarinnar Erró í tímaröð – líf hans og list. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Líta Sellafield hýru auga

Franski orkurisinn EDF hefur hug á að reisa nýjan kjarnakljúf við Sellafield. Breskt undirfyrirtæki samsteypunnar hefur farið fremst í hópi þeirra sem þrýst hafa á bresk stjórnvöld að endurskoða afstöðu sína til kjarnorku. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 90 orð

Ljósin loks í lag

Ljósin á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Sæbrautar komust í lag í gær eftir tíu daga bilun. Unnið var að viðgerð ljósanna alla vikuna en ekkert dugði þar til í gær þegar filter fyrir rafmagnið var settur upp. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 193 orð

Málefni nýs meirihluta

Flugvöllurinn Reykjavíkurflugvöllur verður sýndur óbreyttur á aðalskipulagi á meðan önnur flugvallarstæði eru könnuð. Ekki verður tekin ákvörðun um flutning hans á kjörtímabilinu. Orkuveitan OR og orkulindir hennar verða áfram í eigu almennings. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 168 orð | 1 mynd

Með svörin á hreinu

Nema hvað? Spurningakeppni Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur (ÍTR) fyrir grunnskóla borgarinnar stendur sem hæst um þessar mundir. Í þessari viku fara fram hverfismeistarakeppnir. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Meiri arðsemi

Arðsemi eigin fjár vegna Kárahnjúkavirkjunar er 13,4%, samkvæmt nýju arðsemismati sem Landsvirkjun kynnti í gær. Upphaflegt mat gerði hins vegar ráð fyrir tæplega 12% arðsemi. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 449 orð | 2 myndir

Menningarmannvirki rís af grunni

Framkvæmdir við tónlistar- og ráðstefnuhús ganga vel, að sögn Þórhalls Markússonar, markaðsstjóra Portus hf., er stendur að framkvæmdunum. Kostnaðurinn við bygginguna verður 14 milljarðar og húsið verður opnað í desembermánuði árið 2009. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 301 orð | 1 mynd

Merkingar við framkvæmdir

Mikil umræða hefur farið fram á undanförnum misserum um mikilvægi þess að fyllsta öryggis sé gætt við framkvæmdir á eða við götur og vegi. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 83 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi banka...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi banka, fyrir 1,6 milljarða króna. Engin hækkun varð á hlutabréfum í gær en bréf Flögu Group stóðu í stað. Mesta lækkunin var á bréfum í Sparisjóði Reykjavíkur, 10,57%. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 196 orð | 1 mynd

Mikilvægt að allir séu ánægðir

Það er enginn hægðarleikur að vera leigusali og að mörgu þarf að hyggja til að tryggja að allir séu ánægðir og sammála. Með þetta líkt og margt annað er gott að vera vel undirbúinn áður en haldið er af stað í leigumennskuna. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 198 orð | 1 mynd

Minnkar bílaryð um helming

Sé götusalt blandað til helminga með sykri minnkar ryð á á sinkhúðuðum flötum bíla um helming. Þungmálmar úr götusaltinu fara einnig síður út í náttúruna sé saltið blandað sykri. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Mórallinn góður

Stemningin er fín. Það fór slatti af Íslendingum heim í gær og meirihlutinn kemur heim í kvöld. Ég er búinn að hitta landsliðið og þeir eru vel stemmdir og vita hvað þetta gengur út á og ætla að gera sitt allra besta. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Myndaköttur Fritz ráfar oft um Hartenstein í austurhluta Þýskalands með...

Myndaköttur Fritz ráfar oft um Hartenstein í austurhluta Þýskalands með myndavél sem smellir af á 15 sekúndna fresti. Afraksturinn má sjá á heimasíðunni katz23.de. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 46 orð

NEYTENDAVAKTIN Tvöfaldur kaffi latte Veitingastaður Verð Verðmunur Café...

NEYTENDAVAKTIN Tvöfaldur kaffi latte Veitingastaður Verð Verðmunur Café Konditori Kringlunni 320 Bláa kannan, Akureyri 330 3,1 % Veitingahúsið Energia, Smáralind 330 3,1 % Kofi Tómasar frænda, Laugavegi 340 6,3 % Kaffitár, Keflavíkurflugvelli 340 6,3 %... Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Nota Finnland sem stökkpall

„Finnland er eina Norðurlandið sem hefur tekið upp evruna, og það er ástæðan fyrir því að við hófum tilraun okkar til að leggja undir okkur Norðurlöndin [þar].“ Þetta er haft eftir Sigurjóni Þ. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Nýjar þvinganir í sjónmáli

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna mun innan skamms leggja fram ályktun um nýjar þvinganir á Íran vegna kjarnorkuáætlunar landsins. Þetta hefur fréttastofa BBC eftir frönskum diplómata. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 155 orð | 4 myndir

Obama tekst á við Clinton-hjónin

Hillary Clinton, sem sækist eftir útnefningu Demókrataflokksins sem forsetaframbjóðandi, hafði nauman sigur á Barack Obama í Nevadafylki á sunnudag. Næsta viðureign Obama og Clinton verður 26. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 705 orð | 2 myndir

Okurvextir og hungurlaun

Allur ávinningur sem almenningur hafði af breytingunni árið 2004 með einkavæðingu bankanna, lægri vöxtum og hærra lánshlutfalli er nú horfinn og meira en það. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 613 orð | 2 myndir

Óbreytt fiskveiðistjórnunarkerfi

Stjórnvöld skulda Íslendingum góð og haldbær rök. Voru ekki á sínum tíma sett lög og reglur um stjórn fiskveiða? Hvert var markmiðið í upphafi með upptöku kvótakerfisins, sem átti einungis að vera til bráðabirgða? Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Ógeðslegt mál

Það vita allir í Framsóknarflokknum í Reykjavík að Jónína Bjartmarz og Björn Ingi náðu ekki saman, en nákvæmlega í hverju er glæpur Björns gagnvart henni fólginn? Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 327 orð | 1 mynd

Ólafur F. er nýr borgarstjóri

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Ólafur F. Magnússon, verðandi borgarstjóri, kynnti málefnasamning nýrrar borgarstjórnar á Kjarvalsstöðum í gærkvöld. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Ólafur vonandi með

Það gengur æðislega vel hjá okkur. Maður er ekki búinn að lenda í miklum ævintýrum svo sem. Við vinnum og sofum og erum mjög rólegir. Förum ekkert út á lífið,“ segir Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 229 orð | 4 myndir

Ó nefndir spekingar eru óðar farnir að tala um að Real Madrid hafi aðra...

Ó nefndir spekingar eru óðar farnir að tala um að Real Madrid hafi aðra hönd á stýri í spænsku deildinni enda liðið með sjö stiga forskot á Barcelona þegar 20 leikir hafa verið leiknir. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 203 orð | 2 myndir

Ósmekkleg umræða

Stuðningsmenn Bobbys Fischers vilja eflaust vel en það var hins vegar nokkuð ósmekklegt að horfa upp á umræður um eignarrétt á líki hans, sem hófust daginn eftir lát hans og hafa nú vonandi endað með jarðsetningu hans. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Plant segir Radiohead rusl

Söngvari Led Zeppelin, Robert Plant, kallaði hljómsveitina Radiohead rusl þar sem hann sat við drykkju í Norður-Lundúnum um helgina. Það er breska blaðið The Sun sem greinir frá. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Rataði á rétta braut

Erró er um þessar mundir að undirbúa stórar sýningar í París og í Kanada og er nýkominn frá Kína. Hann segist vera heppinn og hafa gaman af því sem hann er að fást við. Hann rataði á rétta... Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Reykherbergið verður innsiglað

Heilbrigðiseftirlitið mun á næstu dögum innsigla reykherbergi á Barnum. Reykingar hafa verið leyfðar í sérstöku lokuðu rými á Barnum, líkt og 24 stundir skýrðu frá. Reykingar voru hins vegar bannaðar á opinberum stöðum í fyrra. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 264 orð | 1 mynd

Rukka 600.000 fyrir ólöglegt niðurhal

Íslensku tölvuteiknimyndinni Anna og skapsveiflurnar hefur verið hlaðið niður rúmlega 300 sinnum á íslenskri deilisíðu. Framleiðandi myndarinnar fer fram á bætur fyrir niðurhalið. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 60 orð

Sautján teknir ölvaðir á bíl

Sautján ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Einn var stöðvaður á föstudag, ellefu á laugardag og fimm á sunnudag. Þrettán voru teknir í Reykjavík og tveir í Kópavogi og Hafnarfirði. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Sérfræðingar í húsbyggingum

Ef þú hyggur á húsbyggingu getur verið gott ráð að byrja á því að byggja upp sérfræðiþekkingu þína áður en þú ræður nokkurn til verksins eða ferð að eyða peningum. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Skilorð fyrir fíkniefnabrot

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa á þriðja hundruð grömm af hassi og tæpt gramm af kókaíni undir höndum. Fíkniefnin fundust í húsleit, sem lögreglan gerði í mars á síðasta ári. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 261 orð | 1 mynd

Skipuleggið og forgangsraðið

Það getur tekið ótrúlega langan tíma að klára smáatriðin á heimilinu eftir að flutt er í nýtt húsnæði eða þegar verið er að endurbæta það gamla. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Slydda eða rigning

SA-átt 20-28 m/s og talsverð slydda eða rigning, en dálítil slydda eða snjókoma N-lands. Snýst í SV 18-23 með skúrum og síðar éljum eftir hádegi SV-lands. Hægari og þurrt að mestu NA-lands síðdegis. Hiti 0 til 6... Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 350 orð | 3 myndir

Smitandi jeppabaktería

Á meðan margir Íslendingar kvarta sáran yfir því að þurfa að moka bílinn út úr stæðinu á morgnana taka aðrir því sem merki um að nú sé kominn tími til að fara í ferðalag upp um fjöll og firnindi. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Snyrtimennska eykur vinsældir

Ef þú ætlar að selja fasteign sem þú hefur búið í í nokkur ár er ekki ólíklegt að ýmislegt hafi safnast upp hjá þér yfir árin sem mætti henda. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 263 orð | 1 mynd

Spánn vinsælastur

Tvær milljónir Breta eiga sér annað heimili, annað hvort í heimalandinu eða utan þess, og er talið að þeim muni fara ört fjölgandi á næstu þremur árum. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Sprengja fyrir kosningar

Fjórar sprengjur skóku konungsríkið Bútan á sunnudag. Einn særðist og minniháttar skemmdir urðu á byggingum. Telur lögregla að nepalskir andspyrnuhópar standi að baki árásunum. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Stefán Máni í útrás

Við upphaf bókasýningarinnar í Frankfurt síðastliðið haust tryggði þýska bókaforlagið Ullstein sér Skipið eftir Stefán Mána á undan öllum öðrum með forkaupstilboði á útgáfuréttinum. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 242 orð | 1 mynd

Sterkt og umhverfisvænt

Undanfarin ár hefur svokölluð pólýhúðun orðið sífellt vinsælli hér á landi en pólýhúðun er í raun nokkurs konar duftlökkun. Fyrirtækið Pólýhúðun sérhæfir sig í pólýhúðun og er því nútíma lökkunarfyrirtæki búið nýjustu tækni til duftlökkunar á... Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd

Sumarfrí á ströndinni

Jólafríinu er nýlokið en það er ekki seinna vænna að fara að huga að sumarfríinu. Um þessar mundir hrúgast bæklingarnir inn um bréfalúguna en flestar ferðaskrifstofur bjóða upp á afslátt fyrir þá sem bóka sig fyrstir. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Sumarlegur og líflegur veggur

Gulur er mjög áberandi litur og því ekki allir sem þora að hafa heilan gulan vegg inni á heimili sínu. Eins og myndin hér að ofan sýnir eru það óþarfa áhyggjur. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 9 orð | 1 mynd

Söngkvendið frítt Andrea Gylfadóttir tjaldaði því sem til var. ...

Söngkvendið frítt Andrea Gylfadóttir tjaldaði því sem til var. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Tom Cruise líkt við nasista

Ræðutækni Toms Cruise þegar hann prédikar í Vísindakirkjunni minnir Þjóðverja á áróðursræður Jósefs Göbbels. Þetta segir þýski sagnfræðingurinn Guido Knopp í Bild am Sonntag. Ummæli Knopps hafa verið fordæmd af leiðtogum kirkjunnar. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Tónleikar á Bifröst

Michael Clarke barítónsöngvari og Þórarinn Stefánsson píanóleikari koma fram á háskólatónleikum á Bifröst miðvikudaginn 30. janúar. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 42 orð

Varað við óveðri

Veðurstofan sendi í gær frá sér stormviðvörun en búist var við stormi á landinu í nótt og fram eftir degi. Spáð er hlýnandi veðri og talsverðri rigningu. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Veður, skuldir og svikin heit

Versti dagur ársins var í gær samkvæmt kenningu vísindamannsins Cliff Arnall. Þetta má sjá á jöfnu sem Arnall setti upp fyrir nokkrum árum þar sem veður, skuldir og svikin áramótaheit fara saman, á mánudegi að sjálfsögðu. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 100 orð | 2 myndir

Velheppnuð íþróttaveisla

Allmargir erlendir íþróttamenn sóttu Klakann heim um helgina til að taka þátt í hinu alþjóðlega íþróttamóti Reykjavík International. Var þetta í fyrsta sinn sem það er haldið og gekk allt vel upp. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Vertu þú sjálf

Mikilvægt er að þú sért þú sjálf þegar þú giftir þig. Ekki breyta um stíl heldur skaltu draga fram það fallega hjá þér. Mild förðun, náttúruleg og klassísk,“ svarar Margrét R. Jónasar, eigandi Make Up Store í Smáralind, aðspurð um brúðarförðun. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Vikingbay rukkað

Caoz hf., sem framleiðir teiknimyndina Anna og skapsveiflurnar, hefur farið fram á að aðstandendur torrent-síðunnar Vikingbay.org greiði fyrir ólöglegt niðurhal á... Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 269 orð | 1 mynd

Vilja bjarga íslensku geitinni

„Alþingi ályktar að fela landbúnaðarráðherra að beita sér fyrir eflingu íslenska geitafjárstofnsins,“ segir í þingsályktunartillögu Jóns Björns Hákonarsonar og sjö annarra þingmanna sem flutt var á þingi í gær. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Vilja íslensku leiðina

Þingkonur norska Verkamannaflokksins mæna vonaraugum á íslenska löggjöf um fæðingarorlof. Leggja þær til að norskum lögum um fæðingarorlof verði breytt á þann hátt að þriðjungur þess falli feðrum í skaut. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 160 orð | 1 mynd

Vill gera mynd um Bush

Kvikmyndatímaritið Variety hefur greint frá því að leikstjórinn umdeildi, Oliver Stone, hafi hug á að gera kvikmynd um ævi George W. Bush Bandaríkjaforseta. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 51 orð

Vitsmunaþroski barna

Helga Rut Guðmundsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands, fjallar um hvernig tónlist getur varpað ljósi á vitsmunaþroska barna í Kennaraháskóla Íslands miðvikudaginn 23. janúar. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Yfir 40 hljómsveitir hafa þegar skráð sig á rokkhátíðina Aldrei fór ég...

Yfir 40 hljómsveitir hafa þegar skráð sig á rokkhátíðina Aldrei fór ég suður sem haldin verður á Ísafirði um páskana; nokkuð sem ætti að gleðja Mugison og aðra aðstandendur hátíðarinnar. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 121 orð | 1 mynd

Þakhús sem má flytja með sér

Til að aðlagast hröðum lífsstíl nútímamannsins í þéttbýlisumhverfi hefur hönnuðurinn Werner Aisslinger hannað ferningshús, fyrir fólk á faraldsfæti. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Þeirra mál

„Eins og við tækjum það óstinnt upp ef atvinnurekendur færu að skipta sér af því hverja við skipum í stjórnina þá skiptum við okkur ekki af því hverja þeir skipa,“ segir Gunnar Páll Pálsson, formaður VR, um setu Kaupmannasamtaka Íslands í... Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Þrettán fangar í spænskunámi

Um 30 fangar á Litla-Hrauni eru skráðir í nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands og aðra skóla nú á vorönn. Alls eru 20 skráðir í íslensku og íþróttir, 17 í stærðfræði, 15 í ensku og 13 í dönsku og spænsku. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Þungvopnuð skattheimta

Deila norska olíufélagsins StatoilHydro og yfirvalda í Nígeríu var leyst með vopnavaldi í síðustu viku. Réðust skattayfirvöld inn í höfuðstöðvar fyrirtækisins í Lagos og nutu við það liðsinnis vopnaðra lögreglumanna. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 71 orð

Þægileg þvottahús

Það er nauðsynlegt að hafa gott og vel skipulagt þvottahús á stórum heimilum, enda getur farið töluverður tími í þess háttar stúss. Gott er að huga að þvottahúsinu þegar verið er að teikna upp húsið og skipuleggja hvernig það skal vera. Meira
22. janúar 2008 | 24 stundir | 63 orð

Ökumaður missti stjórn á fólksbíl sínum á Suðurlandsvegi austan við...

Ökumaður missti stjórn á fólksbíl sínum á Suðurlandsvegi austan við Þingborg um ellefuleytið í morgun með þeim afleiðingum að bíllinn hafnaði utan vegar og fór eina veltu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.