Greinar föstudaginn 25. janúar 2008

Fréttir

25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

130 hús tengjast nýrri hitaveitu

Eftir Örn Þórarinsson Hofsós | Unnið er að því að tengja hús á Hofsósi við hitaveitu. Lagning stofnæðar hitaveitunnar frá borholu í Hrollleifsdal í Sléttuhlíð til Hofsóss, sem er um 12 kílómetra leið, lauk fyrir jól. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 178 orð

Aflaheimildir ekki einkaeign

AFLAHEIMILDIR eru ekki einkaeign manns að mati Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnað hefur kröfu viðkomandi manns þessa efnis, í tengslum við skilnaðarmál hans og fyrrverandi konu hans. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Amazon-frumskógurinn hefur minnkað hratt að undanförnu

FLATARMÁL Amazon-frumskógarins, sem gjarnan er nefndur lungu heimsins, minnkaði um 3,235 ferkílómetra á síðustu fimm mánuðum 2007, minnkun sem sögð er fordæmislaus fyrir þennan árstíma. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Áburður hækkar um hálfa milljón

„EF áburður hækkar um allt að 60%, eins og spáð hefur verið, kallar það á um 570 þúsund króna útgjaldaauka miðað við meðalstórt kúabú. Þessi hækkun kemur til viðbótar miklum hækkunum á kjarnfóðri, eldsneyti og fleiri aðföngum. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 2 myndir

Átakafundur í Ráðhúsinu

UNGLIÐAHREYFINGAR Samfylkingar, VG, Framsóknarflokks og stuðningsmanna Margrétar Sverrisdóttur í Reykjavík efndu til háværra mótmæla á áhorfendapöllum Ráðhússins í gær vegna valdatöku nýja meirihlutans. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Barnabækur um grísi bannaðar í enskum skóla

Í SKÓLA einum í Vestur-Jórvíkurskíri á Englandi hafa allar barnabækur þar sem svín og grísir koma við sögu verið bannaðar. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

„Nú kemur í ljós hvort ég var vandamálið“

BJÖRN Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, sagði af sér á borgarstjórnarfundi í gær. Hann segir að afsögn sína megi rekja til átaka innan Framsóknarflokksins. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 38 orð

Best að bíða

STÆRÐFRÆÐINGAR hafa nú sýnt fram á að það borgi sig að hinkra á biðstöðinni eftir strætisvagninum fremur en að sýna óþolinmæði og ganga til þeirrar næstu. Það eigi þó ekki við þegar mjög langt er á milli... Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Bindur Flórída enda á vonir Rudy Giulianis?

ILLA horfir fyrir Rudy Giuliani, fyrrverandi borgarstjóra í New York, í forkosningum repúblikana í Flórída en allar hans áætlanir hafa miðast við að komast aftur inn í leikinn með góðum sigri þar. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 99 orð

Borgað fyrir að léttast

HUGSANLEGT er að yfirvöld á Bretlandi grípi til þess ráðs í baráttunni við offitufaraldurinn að borga fullorðnu fólki fyrir að grennast. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Bráðnunin ígildi tvöfalds flatarmáls Frakklands

París. AFP. | Hop ísbrynjunnar á norðurskautinu á síðustu tveimur árum nemur tvöföldu flatarmáli Frakklands, að því er vísindamenn stofnunarinnar CNRS í París skýrðu frá í gær. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Byrjað á nýju húsi Ölgerðarinnar

FYRSTA skóflustungan að nýju húsi Ölgerðarinnar var tekin nýlega. Í tilkynningu frá Ölgerðinni kemur fram að húsið mun rísa vestan við núverandi byggingar fyrirtækisins við Grjótháls og tengjast þeim. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð

Dómur mildaður yfir árásarmönnum

HÆSTIRÉTTUR hefur mildað dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur karlmönnum á fertugsaldri sem fundnir voru sekir um líkamsárás. Taldi rétturinn fimm mánaða fangelsi hæfilegt en áður hafði héraðsdómur dæmt mennina í átján og tólf mánaða fangelsi. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 41 orð

Dreifa smokkum

STJÓRNVÖLD í Brasilíu hyggjast dreifa 19,5 milljónum smokka um allt land í aðdraganda kjötkveðjuhátíðarinnar í því skyni að koma í veg fyrir útbreiðslu kynsjúkdóma. Meira
25. janúar 2008 | Þingfréttir | 47 orð

EES og sveitarfélögin

ALÞINGI samþykkti í gær beiðni þingmanna VG um að utanríkisráðherra geri skýrslu um skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum. Meira
25. janúar 2008 | Þingfréttir | 164 orð | 1 mynd

Ekkert frágengið en samt auglýst eftir fólki

NORÐURÁL hefur ekki aflað sér allrar þeirrar orku sem þarf vegna mögulegrar uppbyggingar álvers í Helguvík né tryggt sér flutningsleiðir til að flytja orkuna. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Ekki nægilegt bolmagn

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is LANDSVIRKJUN mun yfirtaka samninga Arnarfells ehf. vegna framkvæmda við Hraunaveitu Kárahnjúkavirkjunar austan Snæfells. Arnarfell hefur átt í verulegum fjárhagserfiðleikum og gat m.a. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 42 orð

Ekki síðri Svíum

DANIR eru gefnir fyrir skyndimat, vín, tóbak og kyrrsetu en nú á að verða breyting á því. Hefur sérstakri nefnd verið falið að hvetja fólk til að taka upp heilbrigðara líferni og markmiðið er, að Danir verði ekki síðri Svíum í... Meira
25. janúar 2008 | Þingfréttir | 160 orð

Engin jákvæðni í garð olíuhreinsunarstöðvar

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is EKKI GÆTTI mikillar jákvæðni í garð olíuhreinsistöðvar á Vestfjörðum í svari Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra við fyrirspurn Helga Hjörvars, þingmanns Samfylkingar, á Alþingi í gær. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Er Knútur litli farinn á geði?

KNÚTUR, ísbjarnarhúnninn í dýragarðinum í Berlín, sem Þjóðverjar hafa látið sem mest með, hefur beðið varanlegt tjón á sálu sinni og geði. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fagna ári kartöflunnar

SIGRÍÐUR Bergvinsdóttir á Akureyri bauð í gærkvöldi nokkrum vinum og vandamönnum heim til sín og gaf þeim að smakka ýmsa rétti úr kartöflum, suma afar óvenjulega svo ekki sé meira sagt. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð

Fagna endurkomu Sjálfstæðisflokksins

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Heimdalli: „Heimdallur fagnar endurkomu Sjálfstæðisflokksins að stjórn Reykjavíkurborgar. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fá og afmörkuð atriði

VEGNA athugasemda íbúa á Álftanesi við fyrirhugaðar skipulagsbreytingar segir Sigurður Magnússon, bæjarstjóri Álftaness, að undirskriftalistar bæjarbúa sýni hversu annt þeir láti sér um nærumhverfi sitt og fagnar Sigurður því. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð

Fimm ára fangelsi fyrir manndrápstilraun

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt Pólverja, Robert Olaf Rihter, í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ aðfaranótt 8. nóvember sl. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Flórída missir aðdráttaraflið

FLÓRÍDA hefur löngum verið vinsæll dvalarstaður Bandaríkjamanna, sem hafa flykkst til „sólskinsríkisins“ til að njóta veðurblíðunnar. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Flutningskostnaður verði jafnaður

FORSVARSMENN Akureyrarbæjar vilja að komið verði á flutningsjöfnunarkerfi fyrir framleiðslufyrirtæki eins fljótt og kostur er í því skyni að jafna rekstrarforsendur fyrirtækja í landinu og þar með lífskjör íbúa. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Fólk orðið óvant að fæða fuglana?

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is MUN minna hefur verið af snjótittlingum í borginni í kringum snjóakaflann undanfarna viku en gjarnan er í svipaðri tíð að mati Kristins Hauks Skarphéðinssonar, fuglafræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 227 orð | 3 myndir

Fræðibækur í útrás

„ÉG er að tala um útrás á íslensku bókverki, öðru en fagurbókmenntum,“ segir Sigurður Svavarsson, sem ásamt Guðrúnu Magnúsdóttur hefir stofnað bókaforlagið Opnu. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fyrsta embættisverkið

FYRSTA embættisverk nýs borgarstjóra, Ólafs F. Magnússonar, var að opna sýningu í máli og myndum í Tjarnarsal Ráðhússins þar sem farið er yfir pólitíska vegferð kvenna í bæjarstjórn og síðar borgarstjórn. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Gangan er holl

JAFNVEL mjög hófleg hreyfing getur haft veruleg áhrif á lífslíkur manna. Kemur það fram í rannsókn vestanhafs en hún sýnir, að rösk ganga í hálftíma 4-6 sinnum í viku helmingar líkur á ótímabærum dauða af öllum ástæðum. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 42 orð

Gott rifrildi

ÞAÐ er ekki með öllu illt að láta hvína í tálknunum og segja sína meiningu umbúðalaust. Það sýnir sig, að hjón, sem láta sem allt sé slétt og fellt þótt undir kraumi, eru helmingi líklegri en önnur til að deyja ótímabærum... Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Hálkan olli vandkvæðum

ÖKUMENN tveggja bifreiða sluppu með skrekkinn í tveimur aðskildum umferðarslysum sem áttu sér stað í Borgarfirði síðdegis í gær. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi skemmdust bílarnir mikið, og talið er að rekja megi slysin til hálku. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1759 orð | 3 myndir

Háreysti truflaði stjórnarskiptin

*Ólafur F. Magnússon kjörinn borgarstjóri *Hanna Birna Kristjánsdóttir kjörin forseti borgarstjórnar *Björn Ingi Hrafnsson leystur frá starfi borgarfulltrúa Stjórnarskipti urðu í borginni í gær, á einum órólegasta borgarstjórnarfundi í sögu Reykjavíkur. Önundur Páll Ragnarsson hlustaði á ræður borgarfulltrúa, sem ýmist voru fluttar undir lófataki, kröftugum mótmælum eða hvoru tveggja. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Hildur Petersen kjörin formaður Barnaheilla

HILDUR Petersen var nýlega kjörin formaður Barnaheilla – Save the Childre á Íslandi og tekur hún við formennsku af Árna Magnússyni. Árni Geir Pálsson er varaformaður samtakanna. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hættuleg eyðslutíð

Utah. AFP. | Skuldir bandaríska þjóðarbúsins námu 9,2 trilljónum dollara hinn 19. janúar sl., eða sem nemur um 30.000 dölum á hvern Bandaríkjamann. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Illvígar sýkingar hrjá fíkla

Eftir Andra Karl andri@mbl.is AUKNING varð á tilvikum alvarlegra veikinda hjá sprautufíklum á Íslandi árið 2007 miðað við árin á undan. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Japansfjölskylduhátíð

SENDIRÁÐ Japans og japönsk fræði við hugvísindadeild Háskóla Íslands standa að Japanshátíð laugardaginn 26. janúar milli kl. 13 og 17 í hátíðarsal Háskóla Íslands, aðalbyggingu. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Kling & Bang flytur á Hverfisgötu

„VIÐ höfum viljað halda starfseminni sem hugsjón, það hefur haldið okkur gangandi,“ segir Kristján Björn Þórðarson, einn aðstandenda Kling & Bang gallerísins sem einnig stóð að Klink & Bank í Hampiðjuhúsinu. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð

Klipptu fingur af fórnarlambi

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann á þrítugsaldri, Kristján Halldór Jensson, í þriggja ára fangelsi fyrir húsbrot og stórfellda líkamsárás. Áður hafði Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmt manninn í tveggja ára fangelsi. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Krakkarnir kenna á tölvur

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is AUÐVELDARA er að brúa kynslóðabilið en margur heldur því ekki þarf annað en svolítinn tíma, nokkrar tölvur og jákvætt hugarfar til að svo megi verða. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

LEIÐRÉTT

Með 23% hlut í Kaupþingi MISHERMT var í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær að hlutur Exista í Kaupþingi væri 40%. Svo stór hefur hluturinn aldrei verið en samkvæmt nýjasta hluthafalista frá 27. desember sl. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Leikskólaþróun rædd í Hafnarfirði

SAMTÖK áhugafólks um starf í anda Reggio Emilia (SARE) á Ítalíu standa, í samstarfi við fjölda leikskóla, fyrir skólaþróunardegi í leikskólanum Stekkjarási í Hafnarfirði laugardaginn 26. janúar. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ljósberi ársins 2007 valinn

LJÓSBERI ársins 2007 var valinn síðastliðinn þriðjudag. Þetta er í sjötta sinn sem valinn er ljósberi. Það var Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi og talsmaður Stígamóta, sem varð fyrir valinu. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Lyklaskipti á skrifstofu borgarstjóra að yfirstöðnum átakafundi

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÓLAFUR F. Magnússon tók við lyklavöldum borgarstjóra í ráðhúsinu af fráfarandi borgarstjóra, Degi B. Eggertssyni, eftir átakafund í borgarstjórn í gær. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð

Lögðu hald á 600 g af kókaíni

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu gerði leit í húsnæði í Hafnarfirði á miðvikudag vegna gruns um að þar ætti sér stað fíkniefnamisferli. Sá grunur reyndist á rökum reistur því við leitina fundust um 600 grömm af kókaíni. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 941 orð | 1 mynd

Má bjóða einhverjum 16.567% verðhækkun?

Lítið hefur heyrst frá Búrma eftir að búddamunkar og nunnur leiddu mótmæli gegn herforingjastjórninni í haust. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 162 orð

Mótorhjólin 20 sinnum hættulegri en bílarnir

ÞAÐ er 20 sinnum hættulegra að vera á mótorhjóli í umferðinni en á bíl. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Nemendur Höfðaskóla heiðraðir

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Nemendur Höfðaskóla á Skagaströnd voru valdir „menn ársins 2007“ á Norðurlandi vestra af lesendum fréttablaðsins Feykis, Húna.is og Skagafjörður.com. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Ný gámastöð gerð fyrir Snæfellsbæ

Eftir Alfons Finnsson Ólafsvík | Fyrsta skóflustungan að nýrri gámastöð var tekin í Ólafsvík á mánudag. Smári Björnsson, bæjartæknifræðingur Snæfellsbæjar, framkvæmdi verkið. Nýverið gerði Snæfellsbær sjö ára samning við Gámaþjónustuna hf. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Nýr meirihluti vill kaupa húsin við Laugaveg 4 og 6

„MEÐ þessu erum við að eyða ákveðinni óvissu og taka aftur í okkar hendur það skipulagsvald sem við teljum að borgin eigi að hafa á þessu svæði,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs, um þá ákvörðun nýs borgarráðs að... Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Nýr sendiherra Kína á Íslandi

ZHANG Keyuan er nýr sendiherra Kína á Íslandi. Keyuan fæddist árið 1951 í Hebei-héraði og á að baki langan feril í kínversku stjórnsýslunni, eða allt frá árinu 1976. Keyuan var áður sendiherra Kína í Gana á árunum 2003 til 2007. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Of hátt fall fram af vegum víða

Samkvæmt úttekt EuroRap á íslenskum vegum eru þeir víða of mjóir og bratt fram af þeim. Úrbætur geta dregið úr umferðarslysum. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 249 orð | 3 myndir

Óðinn senn á varanlegan stað

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Grandagarður | Gert er ráð fyrir að varðskipið Óðinn verði fært að Bótarbryggju neðan við Kaffivagninn á Grandagarði um mánaðamótin til að bera það við festingarnar sem eiga að halda skipinu við bryggjuna. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Peter Hain segir af sér

PETER Hain, atvinnu- og eftirlaunaráðherra í bresku ríkisstjórninni, sagði af sér embætti gær vegna ásakana um, að hann hefði haldið leyndum framlögum í kosningasjóð sinn. Meira
25. janúar 2008 | Þingfréttir | 89 orð

Reykjavík sé eitt kjördæmi

REYKJAVÍK verður aftur breytt í eitt kjördæmi ef frumvarp Marðar Árnasonar og þriggja annarra þingmanna úr Samfylkingu, Frjálslyndum og VG verður að lögum. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Samstarfsnefnd um málefni aldraðra

JÓHANNA Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað í samstarfsnefnd um málefni aldraðra í kjölfar flutnings málefna aldraðra frá heilbrigðisráðuneytinu til félags- og tryggingamálaráðuneytisins um áramótin. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Samsteypustjórn Prodis á Ítalíu fallin

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BÚIST var við því í gærkvöld að Romano Prodi, forsætisráðherra Ítalíu, afhenti Giorgio Napolitano forseta lausnarbeiðni sína eftir að öldungadeild þingsins hafði samþykkt vantrauststillögu á miðju-vinstristjórn hans. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð

Segja meirihlutann í borgarstjórn vart starfhæfan

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Samfylkingarfélaginu í Reykjavík: „Á fjölmennum félagsfundi í gær, 22. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Skíði, kross og sleðar í Stafdal

Seyðisfjörður | Nýi skíðaskálinn í Stafdal ofan Seyðisfjarðar vekur mikla ánægju skíðaiðkenda og markar í raun tímamót í uppbyggingu skíðasvæðisins fyrir Seyðfirðinga og Héraðsbúa, sem nýta svæðið sameiginlega. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 163 orð

Sleppa nýrnaþegar við lyfin?

VÍSINDAMENN í Bandaríkjunum nálgast óðfluga það takmark að geta grætt nýru í mann án þess að hann þurfi það sem eftir er ævinnar að vera háður lyfjum, að sögn fréttavefs breska útvarpsins, BBC . Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 36 orð

Slæður leyfðar

RÉTTLÆTIS- og þróunarflokkurinn, sem fer með stjórn í Tyrklandi, hefur fengið stuðning eins stjórnarandstöðuflokks við að afnema bann við íslömskum höfuðslæðum í háskólum. Margir Tyrkir líta hins vegar á slæðurnar sem ögrun við hið veraldlega... Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Steingrímur formaður

STEINGRÍMUR J. Sigfússon hefur verið valinn formaður jafnréttisnefndar Evrópuráðsþingsins. Steingrímur er jafnframt fyrsti karlmaðurinn til að sinna formennsku í nefndinni. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð

Stjórn SUF þakkar Birni Inga

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna: ,,Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna telur atburði undanfarinna daga á vettvangi Framsóknarflokksins í Reykjavík vera dapurlega og lýsir yfir furðu sinni á... Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Stórbætt aðstaða til umönnunar

ÞRIÐJI áfangi húss MS-félags Íslands við Sléttuveg í Reykjavík var tekinn í notkun í gær. Þessi viðbót er 180 m 2 og bætir mjög aðstöðu til dagvistar, sjúkra- og iðjuþjálfunar og umönnunar. Heildarkostnaður við viðbótina nemur 60 milljónum króna. Meira
25. janúar 2008 | Þingfréttir | 93 orð

Styrkur dugar skammt

STYRKUR sem hreyfihamlaðir fá til bílakaupa dugir skammt, sagði Dýrleif Skjóldal, þingmaður Vinstri grænna, á Alþingi í gær og óskaði svara frá heilbrigðisráðherra um hvort til stæði að breyta þeirri fjárhæð til samræmis við raunverulegan kostnað við... Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Söfnuðu 21 milljón til MND-rannsókna

ALLS safnaðist 21 milljón króna í söfnun MND-félagsins sem lauk í gær. Söfnunarfénu verður varið til rannsókna á MND-sjúkdómnum en á hverju ári greinast fimm ný MND-tilfelli hér á landi. Meira
25. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Tugir týndu lífi í Norður-Írak

MINNST 34 týndu lífi og 217 særðust í sprengjuárás í borginni Mosul í Norður-Írak í fyrradag. Eftir ódæðið sprengdi sjálfsmorðsárásarmaður sig í loft upp í gær með þeim afleiðingum að hátt settur lögreglumaður beið bana. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 200 orð

Undrast fréttaskrif um fatakaupamál

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjórn Félags ungra framsóknarmanna á Akureyri og nágrenni: „Stjórn Félags ungra framsóknarmanna á Akureyri og nágrenni lýsir yfir mikilli undrun á framgöngu fjölmiðla í hinu svokallaða... Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Við sækjum í að búa okkur til úr einhverju öðru

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum undirbýr nú uppfærslu sögunnar um Lísu í Undralandi eftir Lewis Carroll, í leikgerð Sigurðar Ingólfssonar. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð

Vilja útvarp frá Alþingi

ÞINGMENN allra flokka hafa flutt þingsályktunartillögu þess efnis að forseta Alþingis verði falið að hefja undirbúning þess að útvarpa þingfundum beint um allt land á sérstakri útvarpsrás. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Vill borga kosningarnar sjálfur

Ástþór Magnússon sagðist á blaðamannfundi í gær hafa sent dómsmálaráðherra tilboð um að greiða útlagðan kostnað ríkissjóðs við forsetakosningarnar 2008. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 677 orð | 3 myndir

Vísbendingar um að í Skriðuklaustri hafi verið stundaðar lækningar

Lækningaáhöld frá miðöldum hafa fundist við fornleifauppgröft á Skriðuklaustri. Þau benda til þess að í klaustrinu hafi verið hlynnt að sjúkum. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1062 orð | 1 mynd

Vonirnar byggjast allar á menntun barnanna

Menntamálaráðherra Síerra Leóne, dr. Minkailu Bah, segir í viðtali við Kristján Jónsson að mikilvægasta verkefnið sé nú að tryggja börnunum góða menntun og til þess þurfi vel menntaða kennara. Meira
25. janúar 2008 | Þingfréttir | 277 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST...

Umhverfismálin Umhverfismál voru mál málanna á Alþingi í gær, í samræmi við þá nýju tilhögun forseta þingsins að þemaskipta umræðum. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Þorrinn er genginn í garð

ÞORRAMATUR fyllir nú trog og kirnur í landsmanna enda er fyrsti dagur í þorra, bóndadagur, í dag. Þá er veturinn hálfnaður. Á bóndadegi skyldu bændur hoppa í kringum bæi sína á nærbrókinni einni klæða. Meira
25. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð

Þröng og erfið samningsstaða

„ÞETTA var langur fundur þar sem farið var ítarlega yfir sviðið,“ segir Kristján Gunnarsson, formaður Starfsgreinasambandsins, um fund sambandsins og Samtaka atvinnulífsins (SA) hjá ríkissáttasemjara í gær, en næsti fundur er boðaður nk. Meira

Ritstjórnargreinar

25. janúar 2008 | Leiðarar | 419 orð

Aðgengi að mannsæmandi framtíð

Alþjóðasamfélagið hefur um langt skeið staðið frammi fyrir þeirri þraut að finna lausn á vandanum fyrir botni Miðjarðarhafsins. Átökin á milli Ísraela og Palestínumanna hafa verið ofarlega á baugi í fréttaflutningi með reglulegu millibili í áraraðir. Meira
25. janúar 2008 | Leiðarar | 385 orð

Lýðræðið og fólkið

Almenningur á fullan rétt á að mótmæla, efna til mótmælafunda, fara í kröfugöngur, hafa uppi mótmælaspjöld og yfirleitt að mótmæla hverju því, sem fólki sýnist. Slíkar mótmælaaðgerðir verða þó að vera innan ramma laga, reglna og hefða. Það er t.d. Meira
25. janúar 2008 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Sígandi lukka er bezt

Sígandi lukka er bezt, sagði Bjarni heitinn Benediktsson, hinn mikli foringi Sjálfstæðismanna, oft í ræðum sínum. Meira

Menning

25. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Allt er gott sem ...

* Seinni hluti Íslands-innslagsins í skemmtifréttaþættinum The Daily Show var sýndur í fyrradag. Þar hélt fréttamaðurinn Jason Jones áfram leit sinni að major Herdísi Sigurgrímsdótttur, fyrrverandi upplýsingafulltrúa NATO í Írak. Meira
25. janúar 2008 | Tónlist | 455 orð | 1 mynd

Benedikt Hermann Hermannsson

Aðalsmaður vikunnar er Benedikt Hermann Hermannsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Benni Hemm Hemm. Hann semur tónlistina í leikritinu Höllu og Kára. Meira
25. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Bólgin raddbönd setja strik í reikninginn

TÓNLEIKUM Bjarkar Guðmundsdóttur sem halda átti í Sidney í dag hefur verið aflýst. Björk hélt tónleika á tröppum óperuhússins í borginni í fyrrakvöld við mjög góðar undirtektir. Meira
25. janúar 2008 | Kvikmyndir | 289 orð | 2 myndir

Bræðraböndin styrkt

EFTIRFARANDI kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í dag. The Darjeeling Limited Þetta er nýjasta mynd leikstjórans Wes Anderson sem hefur áður gert myndir eins og Rushmore og Royal Tenenbaums . Meira
25. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Dánarorsök enn ókunn

ÞAÐ mun að öllum líkindum verða ljóst eftir tíu daga hvað varð ástralska leikaranum Heath Ledger að bana, en niðurstöður krufningar á líkinu þykja ófullnægjandi, að því er kom fram í fréttum í gær. Meira
25. janúar 2008 | Myndlist | 283 orð | 1 mynd

Efni, litur, miðill

Opið þriðjudaga til föstudaga kl. 11–17 og laugardaga 13–17. Sýningu lýkur 16. febrúar. Aðgangur ókeypis Meira
25. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 182 orð

Fegurð lýðræðisins

Ástþór Magnússon hélt blaðamannafund í gær sem var í raun eins konar myndlistargjörningur ef marka má fréttir Ríkissjónvarpsins í gær. Meira
25. janúar 2008 | Bókmenntir | 648 orð | 1 mynd

Fyrir gæði, vandvirkni og metnað

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
25. janúar 2008 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Guðjón sýnir skúlptúra á Næsta bar

STRANDAMAÐURINN Guðjón Kristinsson opnar höggmyndasýningu á Næsta bar kl. 17 í dag. Guðjón hefur sérhæft sig í fornri húsagerðalist og er hann án efa okkar fremsti grjót- og torfhleðslumaður. Meira
25. janúar 2008 | Myndlist | 913 orð | 1 mynd

Höfum ekki ýtt ævintýrunum frá okkur

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í SALARKYNNUM þar sem Samhjálp var áður til húsa, á Hverfisgötu 42, er búið að rífa út flestallar innréttingar og mála rúmgóðan sal hvítan. Meira
25. janúar 2008 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Innlimuð í hugmyndafræði

SLÓVENSKI heimspekingurinn Slavoj Zizek heldur fyrirlestur við Háskóla Íslands á morgun. Zizek hefur vakið mikla athygli um allan heim á síðustu áratugum fyrir frjóa, líflega og vægðarlausa greiningu á samfélagi og menningu. Meira
25. janúar 2008 | Myndlist | 158 orð | 1 mynd

Karnivalsstemning í miðbænum

UM 150 nemendur á öðru ári í Listaháskóla Íslands og einnig af fyrsta ári myndlistardeildar, hafa nú í janúar unnið áhugavert millideildarnámskeið út frá hugmyndinni „Karnival“. Meira
25. janúar 2008 | Tónlist | 307 orð

Kvenlegt ívaf í Ketilhúsinu

Föstudagsfreistingar Tónlistarfélags Akureyrar föstudaginn 18. jan. kl. 12 í Ketilhúsinu. Meira
25. janúar 2008 | Tónlist | 362 orð | 2 myndir

Lifðu lengur en síðasti meirihluti

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
25. janúar 2008 | Myndlist | 128 orð | 1 mynd

Listin að löðrunga

ÞAÐ getur verið að einhverja myndlistarmenn dreymi um að slá gagnrýnendur og sýningarstjóra utan undir. Sjálfsagt munu þeir þá öfunda breska myndlistarmanninn Phil Collins sem lét verða af því, en þó í nafni listarinnar. Meira
25. janúar 2008 | Tónlist | 537 orð | 2 myndir

Morrissey og svínastían

There's a club if you'd like to go you could meet somebody who really loves you so you go, and you stand on your own and you leave on your own and you go home, and you cry and you want to die. Morrissey hóf leikinn á laginu „How Soon is Now? Meira
25. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Ný plata frá Bang Gang væntanleg í mars

* Heyrst hefur að Barði Jóhannsson sé kominn langt með sína næstu Bang Gang-plötu og stefnt sé að því að gripurinn komi út samtímis á Íslandi og á meginlandi Evrópu í marsmánuði. Meira
25. janúar 2008 | Myndlist | 485 orð | 1 mynd

Óreiða hversdagsins skipulögð

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HÖNNUÐIRNIR Snæfríð Þorsteins og Sigríður Sigurjónsdóttir opna kl. 18 í dag hönnunarsýningu í Gallery Turpentine í Ingólfsstræti í Reykjavík, þá fyrstu í sögu gallerísins. Meira
25. janúar 2008 | Tónlist | 424 orð | 1 mynd

Risarnir vilja Garðar

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
25. janúar 2008 | Tónlist | 225 orð | 1 mynd

Sigur Rós tekur upp í New York

FJÓRMENNINGARNIR í Sigur Rós halda nú á sunnudag vestur til New York-borgar þar sem þeir munu hefja upptökur á næstu breiðskífu sveitarinnar. Meira
25. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Tommy kemur í dag

BANDARÍSKI rokkarinn Tommy Lee er væntanlegur til landsins snemma í dag, en í kvöld heldur hann tónleika á Nasa við Austurvöll ásamt DJ Aero. Með þeim Lee og Aero í för er umboðsmaður Lee, auk hljóðmanns rokkarans sem mun einnig vera lífvörður hans. Meira
25. janúar 2008 | Myndlist | 113 orð | 1 mynd

Veglegar gjafir

EITT besta einkasafn vídeóverka sem til er í Bandaríkjunum, safn Donnu og Howard Stone, var fært listasafninu Art Institute of Chicago að gjöf í gær. Verkin eru 20 og eftir marga fremstu myndlistarmenn heims á þessu sviði, m.a. Meira
25. janúar 2008 | Tónlist | 833 orð

Yfirlýsing

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing: „Að undanförnu hefur verið fjallað um samninga STEFs við útvarpsstöðvar í Morgunblaðinu og m.a. Meira
25. janúar 2008 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Þörfinni fyrir hlýja, litríka tóna svalað

TRÍÓ Artis heldur árlega nýárstónleika í Mosfellskirkju kl. 17-18 á sunnudaginn. Aðgangur er ókeypis. Meira

Umræðan

25. janúar 2008 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Anna Sigrún Baldursdóttir | 24. janúar Já fínt, já bless Björn Ingi...

Anna Sigrún Baldursdóttir | 24. janúar Já fínt, já bless Björn Ingi hefur aldrei verið í stjórnarandstöðu. Meira
25. janúar 2008 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Ása Hildur Guðjónsdóttir | 24. janúar Skömm og múgsefjun Er fólk alveg...

Ása Hildur Guðjónsdóttir | 24. janúar Skömm og múgsefjun Er fólk alveg að tapa sér, það hagaði sér eins og verstu fótboltabullur í borgarstjórnarsalnum. Jú, vissulega eru umdeild mál í gangi og ætla ég ekki að tjá mig um þá vitleysu alla. Meira
25. janúar 2008 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Formannssynir fyrr og nú

Ívar Páll Jónsson skrifar um skipan ráðherra í dómaraembætti og rifjar upp söguna: "Og eitt af fyrstu verkum hans sem dómsmálaráðherra er að skipa Pétur Kr. Hafstein sem hæstaréttardómara." Meira
25. janúar 2008 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Hjörtur J. Guðmundsson | 24. janúar Skrílslæti ungra vinstrimanna Ég er...

Hjörtur J. Guðmundsson | 24. janúar Skrílslæti ungra vinstrimanna Ég er eiginlega orðlaus yfir þessari múgæsingu. Meira
25. janúar 2008 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Íslendingar engum líkir

Albert Jensen skrifar m.a. um lögregluna, trúmál og lífsþægindin: "Það er sorglegt þegar villuráfandi einstaklingar, sem finna sér ekki tilgang í lífinu, ráðast á kristna trú." Meira
25. janúar 2008 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Mótvægisaðgerðir?

Guðfinna M. Hreiðarsdóttir fjallar um mótvægisaðgerðir og styrki til Byggðasafns Vestfjarða: "Hvaðan koma þær 160 milljónir kr. sem setja á í uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðum sem verða fyrir aflasamdrætti vegna skerðingar á veiðiheimildum?" Meira
25. janúar 2008 | Blogg | 372 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 23. janúar 2008 Ógleymanleg sjón Gosið í Heimaey og...

Ómar Ragnarsson | 23. janúar 2008 Ógleymanleg sjón Gosið í Heimaey og hernám Íslands 1940 voru líklega stærstu fréttir síðustu aldar á Íslandi. Gosið verður mér ógleymanlegt og margar voru ferðirnar sem ég fór þangað. Að kvöldi 22. Meira
25. janúar 2008 | Aðsent efni | 178 orð | 1 mynd

Pólitískur harmleikur í Reykjavík

Jón Bjarnason skrifar um borgarstjórnarmál: "Íbúar Reykjavíkur sitja uppi með pólitískan harmleik sem er stýrt af æðstu stjórnendum Sjálfstæðisflokksins og ekki sér fyrir endann á." Meira
25. janúar 2008 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Pólska fjölskyldan mín

Berglind Rós Karlsdóttir lýsir reynslu sinni af Pólverjum og heimalandi þeirra: "Pólland er óslípaður demantur sem mörg ykkar eiga vonandi eftir að uppgötva. Landið er risastórt, frá strandaparadís í norðri til draumaskíðasvæðis í suðri." Meira
25. janúar 2008 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Siðvit og embættisveitingar

Stefán Erlendsson fjallar um grein Sigurðar Líndal og fleiri skoðanir varðandi embættisveitingar: "Hægt er að túlka nánast öll lög, reglur, starfshætti eða hefðir nákvæmlega samkvæmt bókstafnum" Meira
25. janúar 2008 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Sjónvarp og metnaður

Ágúst Guðmundsson skrifar um innlenda dagskrárgerð: "Að reyna að stytta sér leið í gegnum fjárhagsáætlanirnar kemur einfaldlega niður á gæðunum." Meira
25. janúar 2008 | Bréf til blaðsins | 437 orð

Um skipan dómara

Frá Reyni Vilhjálmssyni: "GUÐRÚN Guðlaugsdóttir skrifar grein í Morgunblaðið í dag (sunnudag 20.1.) í greinaflokknum Þjóðlífsþankar undir yfirskriftinni „Um skipan dómara“." Meira
25. janúar 2008 | Velvakandi | 416 orð | 1 mynd

velvakandi

Hvaða fiskafurðir? EKKERT af minni málefnalegu baráttu í heil 27 ár varðandi vöxt og viðgang fiskistofna umhverfis landið svo og lífríkið í heild sinni virðist hafa náð inn úr höfuðskel ráðamanna (landsfeðra) vorra. Meira
25. janúar 2008 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Vogar – Vinalegt samfélag

Gunnar Svavarsson skrifar um málefni Voga: "Í Vogum er sveitarfélag sem byggist á gömlum og traustum grunni en um leið á framsýni sem nútímasamfélag hefur upp á að bjóða." Meira
25. janúar 2008 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Þingmenn allra flokka fordæma Guantanamó

Álfheiður Ingadóttir vill að fangabúðunum í Guantanamó verði lokað.: "Þingmenn úr öllum flokkum fordæmdu mannréttindabrot Bandaríkjamanna í Guantanamó og hvöttu eindregið til þess að fangabúðunum verði lokað." Meira
25. janúar 2008 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Ægivald bankanna

Þorsteinn Hjaltason skrifar um dómara og dómsmál: "Lögreglan og dómstólar hafa ríka tilhneigingu til að draga taum bankanna og eiga almennir borgarar fyrir vikið erfitt með að sækja mál á hendur þeim." Meira
25. janúar 2008 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Ætti þjóðargjaldmiðillinn að vera meginatriði kjarasamninga?

Ársæll Valfells fjallar um gjaldmiðla: "Stjórnvöld eiga erfitt með að tryggja stöðugleika í peningamálum. Fréttir af kjaraviðræðum sýna að peningamál eru lykilatriði í að tryggja stöðugleika." Meira

Minningargreinar

25. janúar 2008 | Minningargreinar | 636 orð | 1 mynd

Agnar Sigurbjörnsson

Agnar Sigurbjörnsson fæddist í Hænuvík í Rauðasandshreppi 7. júlí 1928. Hann lést á Kanaríeyjum 4. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

Elisabeth Vilhjálmsson

Elisabeth Vilhjálmsson, fædd Schaffer, fæddist í borginni Landau í Þýskalandi 25. febrúar 1921. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 11. desember síðastliðinn og var henni sungin sálumessa í Kristskirkju í Landakoti 22. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 655 orð | 1 mynd

Erlendur Guðmundsson

Erlendur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 5. apríl 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Digraneskirkju 21. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 2048 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist í Brekku í Aðaldal 26. apríl 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Sigurtryggvadóttir frá Litluvöllum í Bárðardal, f. 5. mars 1890, d. 1. sept. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 2347 orð | 1 mynd

Gunnar Júlíusson

Gunnar Sveinn Júlíusson, vélstjóri og málmiðnaðarmaður, fæddist á Akranesi 30. mars 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Júlíus Einarsson, vélstjóri og skipstjóri, f. 24.7.1902, d. 21.7.1973 og Ragnheiður K. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 3211 orð | 1 mynd

Halldór Kristjánsson Kjartansson

Halldór Kristjánsson Kjartansson fæddist í Reykjavík, 21. nóvember 1959. Hann andaðist á heimili sínu 12. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

Hilmar Steinólfsson

Hilmar Steinólfsson fæddist á Bergþórshvoli í Fáskrúðsfirði 17. júlí 1925. Hann lést á Droplaugarstöðum að morgni 7. janúar síðastliðins og fór útför hans frá Grafarvogskirkju 14. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 3111 orð | 1 mynd

Hulda Björnsdóttir

Hulda Björnsdóttir fæddist á Kjalvararstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði 1. apríl 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. janúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Grindavíkurkirkju 19. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 1186 orð | 1 mynd

María Karólína Gunnþórsdóttir

María Karólína Gunnþórsdóttir fæddist á Skálateigi á Norðfirði 20. janúar 1937 en ólst upp á Borgarfirði eystra. Hún lést 10. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Heydalakirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 2784 orð | 1 mynd

Ósk Hallsdóttir

Ósk Hallsdóttir fæddist á Steindyrum á Látraströnd í Grýtubakkahreppi í S-Þing. 19. júní 1923. Hún andaðist á Landspítalanum Fossvogi 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hallur Steingrímsson, útvegsbóndi á Látrum á Látraströnd, f. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 1943 orð | 1 mynd

Ragnhildur Steinunn Halldórsdóttir

Ragnhildur Steinunn Halldórsdóttir fæddist að Ytri-Tungu í Staðarsveit á Snæfellsnesi 26. júní 1935. Hún lést á heimili sínu, Reyrengi 31 í Reykjavík, 19. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Láru Jóhannesdóttur, f. 18.9. 1904, d. 13.3. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 1191 orð | 1 mynd

Richardt Svendsen

Richardt Svendsen fæddist í Give Aars á Norður-Jótlandi í Danmörku 29. júní 1948. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans 17. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 24. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 2375 orð | 1 mynd

Ríkharður Chan

Ríkharður Chan fæddist í Malasíu 3. september 1946. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 16. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 24. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 856 orð | 1 mynd

Salvör Kristrún Veturliðadóttir

Salvör Kristrún Veturliðadóttir fæddist á Ísafirði 24. september 1914. Hún andaðist á Droplaugarstöðum 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Veturliði Guðbjartsson verkstjóri á Ísafirði, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 3546 orð | 1 mynd

Sigmundur Sigurgeirsson

Sigmundur Sigurgeirsson fæddist í Vestmannaeyjum 9. janúar 1926. Hann lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 15. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sigurgeirs Albertssonar, f. 19.3. 1895, d. 5.8. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 6035 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurðardóttir

Sigríður Sigurðardóttir fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 10. janúar 1968 en ólst upp á Fáskrúðsfirði. Hún lést á heimili sínu, Lindarbæ í Ölfusi, 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigurður Kristinsson, f. 18.1. 1916, d. 5.4. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 4176 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guðmundsdóttir

Sigurbjörg Guðmundsóttir fæddist í Flatey á Skjálfanda 24. nóvember 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þuríður Elísa Pálsdóttir frá Brettingsstöðum á Flateyjardal, f. 26. febrúar 1889, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 2496 orð | 1 mynd

Sigurður B. Guðbrandsson

Sigurður B. Guðbrandsson fæddist á Smiðjuhóli í Álftaneshreppi á Mýrum 3. ágúst 1923. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi þriðjudaginn 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðbrandur Tómasson verkamaður, f. 23. júlí 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

Sveinn Kristjánsson

Sveinn Kristjánsson fæddist að Langholtsparti í Hraungerðishreppi í Árn., 20. desember 1912. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 13. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Skálholtskirkju 19. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 1725 orð | 1 mynd

Þorsteinn Bjarnason

Þorsteinn Bjarnason fæddist í Syðri-Tungu á Tjörnesi 18. mars 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 18. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2008 | Minningargreinar | 2575 orð | 1 mynd

Þórunn Bjarney Garðarsdóttir

Þórunn Bjarney Garðarsdóttir fæddist í Syðra-Holti í Svarfaðardal 2. september 1918. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóna Sigurvina Björnsdóttir, f. á Hánefsstöðum í Svarfaðardal 26. september 1896, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

25. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 346 orð | 1 mynd

Hlutfallslega meira veiðist af ýsu en þorski á fiskveiðiárinu

MJÖG mikill ýsuafli hefur verið á þessu fiskveiðiári, enda sókn í hana stóraukin vegna niðurskurðar þorskkvótans. Útgefinn ýsukvóti fyrir þetta fiskveiðiár er 100.000 tonn miðað við óslægðan fisk. Meira
25. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 77 orð | 1 mynd

Stórlúða í netin

Það er sjaldan að stórlúða fáist í þorskanet og það gerðist þó á netabátnum Ólafi Bjarnarsyni SH frá Ólafsvík í lok síðustu viku. Voru skipverjar að draga netin á Keldunni er þessi 80 kíló flyðra kom í netin hjá þeim. Meira

Viðskipti

25. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 262 orð

„Íslenska bankakerfið er ekki að bráðna“

MARKAÐURINN brást of harkalega við áhyggjum af íslenskum fjárfestingarfélögum og refsaði íslensku bönkunum í kjölfar hremminga fjárfestingarfélagsins Gnúps. Meira
25. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 359 orð | 1 mynd

BNP sér ekki fyrir sér hrun íslenskra banka

ÍSLENSKA bankakerfið er ekki að bráðna, að því er segir í nýrri skýrslu frá BNP Paribas. Meira
25. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Citigroup mælir með sölu í Kaupþingi

GREININGARDEILD bandaríska bankans Citigroup hefur í nýju verðmati beint því til fjárfesta að þeir selji hlutabréf Kaupþings , í stað þess að halda þeim, samkvæmt fregnum sænskra fjölmiðla. Meira
25. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 177 orð

Hagvaxtarhorfur hafa versnað

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ telur hagvaxtarhorfur hafa versnað síðan endurskoðuð þjóðhagsspá ráðuneytisins var gefin út 15. janúar, en þar kom fram að íslenska hagkerfið væri á leið inn í skeið hjaðnandi hagvaxtar. Meira
25. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Krónan styrktist um 1,3%

ÍSLENSKA krónan styrktist um 1,3% í gær. Við lok dags var gengisvísitalan 128,85 stig en hafði í byrjun dags verið 128,5 stig. Velta á gjaldeyrismarkaði nam rúmum 41 milljarði króna, samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum. Meira
25. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Loksins hækkun

ÚRVALSVÍSITALA hlutabréfa í íslensku kauphöllinni hækkaði um 2,97% í viðskiptum gærdagsins og hefur ekki hækkað meira á þessu ári. Hækkunin var reyndar meiri innan dagsins en vísitalan endaði í 5.201 stigi við lokun. Meira
25. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Lækkanir í Exista bitna á sparisjóðum

SPARISJÓÐIR eiga stóra hluti í fjárfestingarfélaginu Exista og hafa því ekki farið varhluta af mikilli lækkun á gengi hlutabréfa félagsins. Meira
25. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Milljarðasvik miðlara hjá Societe General

STÆRSTI banki Frakklands, Societe General (SG), tilkynnti í gær um fjársvik eins verðbréfamiðlara síns upp á 4,9 milljarða evra, jafnvirði um 475 milljarða króna. Í kjölfarið voru viðskipti með bréf bankans stöðvuð í kauphöllinni í París. Meira
25. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Nokia með 40% farsíma

FINNSKI farsímaframleiðandinn Nokia hefur náð markmiði sínu um 40% markaðshlutdeild á farsímamarkaði. Á fjórða ársfjórðungi 2007, frá októberbyrjun til áramóta, seldi Nokia 133,5 milljónir farsíma. Meira
25. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Verð hlutabréfa víða að hækka aftur

Hlutabréfavísitölur hækkuðu víðast hvar í Evrópu í gær og lá hækkunin almennt á bilinu 2-7%. Þannig hækkaði breska FTSE um tæp 5% og hin þýska DAX um nær 6%. Meira

Daglegt líf

25. janúar 2008 | Daglegt líf | 190 orð

Af víni og kveðskap

Pétur Stefánsson ákvað að verja föstudagskvöldi í sjónvarpsgláp: Þó ég vilji víni í kvöld vel í tána skvetta, eru ráðin kvenna köld, – konan bannar þetta. Meira
25. janúar 2008 | Daglegt líf | 421 orð | 8 myndir

Brennandi heitt bóndadekur

Nú er frost á Fróni og því aldrei meiri þörf á funa í samböndum og hjónaböndum þessa lands. Því er um að gera að vera blíð við bóndann í dag, enda hans dagur samkvæmt almanakinu. Það er þó fleira en magáll og harðfiskur sem getur þítt hjörtu á þorra. Meira
25. janúar 2008 | Daglegt líf | 409 orð | 3 myndir

Michelin-áfall fyrir veitingahús Lundúna

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl. Meira
25. janúar 2008 | Daglegt líf | 1432 orð | 7 myndir

Tilbrigði við þorrann

Hefðbundinn þorramatur finnst mörgum ómissandi á bóndadag en hann er þó ekki allra. Jóhanna Ingvarsdóttir spurði meistarakokkinn Gunnar Karl Gíslason á Vox hvernig „poppa“ mætti upp þjóðlegt þorrahlaðborðið. Meira
25. janúar 2008 | Daglegt líf | 259 orð | 1 mynd

Versti svefninn aðfaranótt mánudags

ÞAÐ virðist skipta máli hvaða dagur vikunnar er upp á það hversu góðum svefni við náum, samkvæmt könnun sem gerð var fyrir hótelkeðjuna Travellodge og greint var frá á vefmiðli BBC fyrir skemmstu. Samkvæmt könnuninni sem gerð var á 3. Meira

Fastir þættir

25. janúar 2008 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. 50 ára er í dag, 25. janúar, Guðrún Hjálmdís...

50 ára afmæli. 50 ára er í dag, 25. janúar, Guðrún Hjálmdís Hjálmarsdóttir , Bakkastöðum 129,... Meira
25. janúar 2008 | Fastir þættir | 168 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Útspil í trompi. Norður &spade;1062 &heart;Á2 ⋄D6432 &klubs;Á95 Vestur Austur &spade;Á75 &spade;D943 &heart;984 &heart;K3 ⋄105 ⋄KG987 &klubs;D10742 &klubs;G3 Suður &spade;KG8 &heart;DG10765 ⋄Á &klubs;K86 Suður spilar 4&heart;. Meira
25. janúar 2008 | Fastir þættir | 465 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sveitin Enorma sigraði í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni Sveit Enorma sigraði í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni sem nýlega er lokið. Meira
25. janúar 2008 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Demanta-teketill

TEKETILLINN sem sést hér á mynd er ekkert slor, úr silfri og vel skreyttur demöntum. Ketillinn er einn gripa á sýningunni Silver: Made in Scotland , eða Silfur: Búið til í Skotlandi , sem stendur nú yfir í National Museum of Scotlandi í Edinborg. Meira
25. janúar 2008 | Í dag | 223 orð | 1 mynd

Föstudagsbíó

MATRIX 2 (Sjónvarpið kl. 22.50) Wachowski-bræður virðast vart vita í hvorn fótinn þeir eiga að stíga, svo virðist sem þeir hafi þvert á móti ekki verið búnir að hugsa fyrir að efnið nægði í tvær myndir til viðbótar. Þúsundasta sýning. Meira
25. janúar 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | 50 ára brúðkaupsafmæli eiga í dag, 25. janúar, hjónin...

Gullbrúðkaup | 50 ára brúðkaupsafmæli eiga í dag, 25. janúar, hjónin Ólafur Bergþórsson Theodórs og Sesselja Guðmundsdóttir , Asparfelli 6, 1E Reykjavík. Þau eru að... Meira
25. janúar 2008 | Í dag | 373 orð | 1 mynd

Gæta aldraðra í Evrópu

Gísli Páll Pálsson fæddist í Reykjavík 1966. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1985, BS-gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 1990 og meistaragráðu í heilsuhagfræði frá sama skóla 2004. Meira
25. janúar 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég...

Orð dagsins: En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég vakna, mun ég mettast af mynd þinni. (Sálm. 17, 15. Meira
25. janúar 2008 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 e6 4. e3 c5 5. Bxc4 a6 6. 0-0 Rf6 7. Bb3 b5 8. a4 b4 9. Rbd2 Be7 10. e4 Bb7 11. e5 Rfd7 12. Rc4 0-0 13. Bf4 cxd4 14. Rxd4 Rc5 15. Bc2 Dd5 16. Re3 Dd7 17. Rb3 Rxb3 18. Bxb3 Hd8 19. Dg4 Rc6 20. Had1 De8 21. Rc4 Rd4 22. Meira
25. janúar 2008 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Myndband á vegum Knattspyrnusambands Evrópu um ótrúlegan fjölda knattspyrnumanna frá ákveðnu bæjarfélagi á Íslandi hefur vakið athygli. Hvaða bæjarfélag er það? 2 Íbúi á Djúpavogi bjargaði blindum fugli á dögunum. Hvaða fugl var það? Meira
25. janúar 2008 | Fastir þættir | 274 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Þá hefur heimsmeistarinn Bobby Fischer verið lagður til hinztu hvílu í íslenzka mold. Víkverji á eins og aðrir Íslendingar, sem upplifðu heimsmeistaraeinvígið í Laugardalshöll, Fischer mikið að þakka og vill geta þess hér við leiðarlok. Meira

Íþróttir

25. janúar 2008 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Alfreð ákvað fyrir EM að hætta hvernig sem gengi

ALFREÐ Gíslason er hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik. Þetta tilkynnti hann skömmu eftir ósigur Íslendinga gegn Spánverjum í lokaumferð í milliriðli á Evrópumótinu í Spektrum-höllinni í Þrándheimi í gær. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 174 orð

Árangur Íslands

ÍSLENDINGAR hafa lokið keppni í sinni fimmtu Evrópukeppni og hafnaði íslenska landsliðið í ellefta sæti, eins og það gerði í fyrstu keppninni sem liðið tók þátt í, í Króatíu 2000. *Þorbjörn Jensson var landsliðsþjálfari Íslands í EM í Slóveníu. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 128 orð

Ástrali í Snæfell

ÁSTRALSKUR körfuknattleiksmaður, Steve Leven að nafni, er væntanlegur til liðs við úrvalsdeildarlið Snæfells úr Stykkishólmi á morgun, laugardag. Þetta kom fram á netmiðlinum Skessuhorni í gærkvöld en þar var haft eftir Daða H. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 697 orð | 1 mynd

Balic gerði út um EM-draum Noregs

IVANO Balic, hinn eitursnjalli króatíski handknattleiksmaður, gerði draum Norðmanna um verðlaunasæti á Evrópumótinu að engu í lokaleik milliriðlanna í gærkvöld. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Eiður fékk 12 mínútur í Villarreal

EIÐUR Smári Guðjohnsen lék síðustu 12 mínúturnar í gærkvöld þegar Barcelona sótti Villarreal heim í spænsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Leikurinn endaði 0:0. Eiður var á varamannabekknum, ásamt m.a. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 344 orð

Fjölnir vann mikilvægan sigur í botnslagnum þegar Hamar kom í heimsókn

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is FJÖLNISMENN unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Hamri í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bjarki Freyr Guðmundsson markvörður Keflvíkinga er búinn að skipta yfir í Þrótt . Hann hafði lýst yfir að hann vildi leika á höfuðborgarsvæðinu í sumar vegna vinnu og fékk sig lausan undan samningi hjá Keflavík. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 800. mark Íslands í Evrópukeppni landsliða, þegar hann skoraði fjórða mark Íslands og jafnaði gegn Spánverjum í gær í Þrándheimi, 4:4. Snorri skoraði 7 mörk í leiknum, sem lauk með sigri Spánverja, 33:26. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 1531 orð

HANDKNATTLEIKUR EM í Noregi Ísland – Spánn 26:33...

HANDKNATTLEIKUR EM í Noregi Ísland – Spánn 26:33 Spektrum-íþróttahöllin í Þrándheimi, Evrópukeppni landsliða, milliriðill 2, fimmtudagur 23. janúar 2008. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 807 orð | 1 mynd

ÍR skellti Njarðvík

ÞAÐ voru sannarlega sviptingar þegar ÍR lagði Njarðvík í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. ÍR-ingar skutust með sigrinum upp fyrir Snæfell en bæði lið eru með 12 stig í 6. og 7. sæti deildarinnar. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 249 orð

Ísland fer í erfiðan riðil í forkeppni Ólympíuleikanna í Póllandi

ÚRSLITIN í lokaumferð milliriðla Evrópukeppninnar í Noregi í gærkvöld voru íslenska landsliðinu í handknattleik heldur betur hagstæð. Þýskaland, Danmörk og Króatía tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum keppninnar og Frakkar voru þegar komnir þangað. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 303 orð

KR-ingar höfðu sigur í Hólminum

Eftir Ríkharð Hrafnkelsson KR sigraði Snæfell með 92 stigum gegn 83, í fjórtándu umferð Iceland Express-deildarinnar, í Stykkishólmi í gærkveldi. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Magnús komst áfram

MAGNÚS Ingi Helgason komst í gærkvöld í aðalkeppnina í tvenndarleik á alþjóðlega badmintonmótinu í Stokkhólmi ásamt félaga sínum, Daniel Magee frá Írlandi. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Markaháir á heimleið

TVEIR leikmenn sem nú eru markahæstir í Evrópukeppninni í Noregi hampa ekki markakóngstitlinum þar sem þeir eru á heimleið og leika ekki meira með á EM. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 462 orð | 1 mynd

Mikill munur á liðunum

„VARNARLEIKURINN var lélegur, markvarslan nánst engin og það var líkamlega mikill munur liðunum, sagði Alfreð Gíslason við Morgunblaðið eftir að hafa stjórnað íslenska liðinu í síðasta sinn í leik gegn Spánverjum á Evrópumótinu. Sex marka tap var staðreynd, 33:26 og 11. sætið á mótinu. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 240 orð

Niðurstaðan er mikil vonbrigði fyrir okkur alla

Eftir Ívar Benediktsson í Þrándheimi iben@mbl. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Skiluðu af sér skylduleik

„MENN náðu aldrei þeim grunni sem þarf í leik við Spánverja sem er fyrst og fremst almennilegur varnarleikur. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Tsonga kom verulega á óvart

JO-WILFRIED Tsonga frá Frakklandi er ekki sá þekktasti á atvinnumótaröðinni í tennis en hann kom verulega á óvart í undanúrslitum í einliðaleik karla í á Opna ástralska meistaramótinu í gær. Þar lagði hann lagði Spánverjann Rafael Nadal, 6:2, 6:3 og 6:2. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 670 orð | 2 myndir

Vörnin virkaði engan veginn

„ÞAÐ er lítið hægt að segja eftir svona leik. Ég held að þetta hafi ekki komið manni neitt á óvart. Meira
25. janúar 2008 | Íþróttir | 2101 orð | 8 myndir

Þetta er óviðunandi

Eftir Ívar Benediktsson í Þrándheimi iben@mbl. Meira

Bílablað

25. janúar 2008 | Bílablað | 128 orð | 1 mynd

BMW M3 besti sportbíllinn að mati Top Gear

Í lokaþætti tíundu seríu af Top Gear, sem sýndur var í Bretlandi rétt fyrir áramótin, völdu Jeremy Clarkson og félagar M3 bestan af þremur öflugum sportbílum. Meira
25. janúar 2008 | Bílablað | 101 orð

Borga miðað við mengun í Mílanó

Ágúst Ásgeirsson Í Mílanó á Ítalíu verða bílstjórar að borga fyrir að keyra inn í miðborgina og byggist gjaldtakan á magni gróðurhúsalofts í útblæstri bílanna. Meira
25. janúar 2008 | Bílablað | 245 orð

Ferrari gefur Felipe Massa sérútgáfu af Fiat 500

Margur er knár þótt hann sé smár segir máltækið og á það ekki síst við um hinn nýja Fiat 500-bíl sem virðist ætla að slá sölumet víða. Meira
25. janúar 2008 | Bílablað | 399 orð | 1 mynd

Jafntefli hjá GM og Toyota

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Kapphlaup General Motors (GM) og Toyota um titilinn „stærsti bílaframleiðandi heims“ er eins jafnt og hugsast getur. GM skýrði frá því í fyrradag, miðvikudag, hafa selt 9.369,524 bíla á nýliðnu ári. Meira
25. janúar 2008 | Bílablað | 264 orð | 1 mynd

Mercedes viðurkennir að R-bíllinn virkar ekki

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Verið er að skoða breytingar á R–class-bílnum hjá Mercedes Benz þar sem sala hans er langt undir væntingum undanfarin tvö ár, að því er Dieter Zetsche, forstjóri Daimler, staðfestir. Meira
25. janúar 2008 | Bílablað | 642 orð | 6 myndir

Sniðugar lausnir

Um síðustu helgi var frumsýndur nýr Honda Civic í húsakynnum Bernhards umboðs í Vatnagörðum. Meira
25. janúar 2008 | Bílablað | 222 orð

Ungt fólk í Bretlandi ekki hrætt við ölvaða ökumenn

Nýleg könnun sem var gerð á meðal notenda Facebook í Bretlandi hefur sýnt fram á að fimmti hver meðal ungs fólks í Bretlandi fór upp í bíl með ökumanni, þrátt fyrir grun eða vitneskju um að ökumaðurinn væri ölvaður. Meira

Annað

25. janúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

30% munur á súrmatnum

Í tilefni bóndadags var kannað verð á súrmat í fötu. Ekki er tekið tillit til gæða enda koma föturnar frá ýmsum framleiðendum. Hversu hátt hlutfall vatns er í fötunum höfum við heldur ekki upplýsingar um. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

50 milljónir í tónlist

Nýr sjóður hefur verið stofnaður til styrktar ungu tónlistarfólki. Sjóðurinn hyggst úthluta 50 milljónum króna til ýmissa tónlistarverkefna á næstu þremur... Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

57 krónur á 100 kílómetra

Ef þú veiðir stelpu á þennan bíl er hún annaðhvort Trekkari eða með mastersgráðu í hagfræði. Hafðu ekki áhyggjur, hvort tveggja er jákvætt. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 260 orð | 1 mynd

Að mörgu þarf að hyggja

Það lífgar upp á skammdegið að klæðast litríkum fötum og litirnir þurfa ekkert endilega að vera æpandi því dökkgrænn eða dumbrauður geta t.d. farið ágætlega með svörtu. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 12 orð

Afmæli í dag

Robert Burns ljóðskáld, 1759 William Somerset Maugham rithöfundur, 1874 Virginia Woolf, 1882 Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 113 orð

Afsögn Peter Hain, ráðherra atvinnumála í Bretlandi, sagði af sér í gær...

Afsögn Peter Hain, ráðherra atvinnumála í Bretlandi, sagði af sér í gær þegar ljóst var að hann yrði kærður fyrir að hafa ekki gert grein fyrir um 13 milljóna króna fjárframlögum í kosningasjóð. Hain segir að ekki sé um svindl að ræða, heldur... Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Agyness Deyn, lamb Guðs

Agyness Deyn, eitt vinsælasta módel Bretlands, hin nýja Kate Moss, eins og hún er jafnan kölluð, á sér áhugaverðan bakgrunn. Deyn vann frá 14 ára aldri til 18 ára á hamborgarabúllum og börum í Stubbins og síðar London þar sem hún var uppgötvuð. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 32 orð | 6 myndir

Armani bregður á leik í Parísarborg

Eftir Hildu H. Cortez hilda@24stundir.is Fjaðrir, litir og skrautleg smáatriði einkenndu vorlínu Giorgio Armani í París á þriðjudagskvöldið. Falleg, létt og íburðarmikil efni voru áberandi sem og slaufur, kvenleg og spennandi... Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 333 orð | 1 mynd

Arnarfelli sagt upp samningi

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is Landsvirkjun hefur ákveðið að rifta samningi við verktakafyrirtækið Arnarfell, en fyrirtækið hefur unnið við byggingu Jökulsár- og Hraunaveitu Kárahnjúkavirkjunar. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 303 orð | 1 mynd

Atvinnuréttindi útlendinga

Að mínu mati er til bóta að atvinnuleyfi skuli nú vera bundið við útlending, þó ég telji betur fara á því að binda leyfið við tiltekna starfsstétt eða landsvæði fremur en tiltekinn vinnuveitanda. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Axlar ábyrgð

Björn Ingi hefur nú kosið að hverfa úr borgarstjórn eftir 19 mánaða setu og ber við persónulegum ofsóknum. Hvort það er raunveruleg ástæða fyrir brotthvarfi hans eða fyrirsjáanlegt áhrifaleysi í borgarstjórn get ég ekki svarið fyrir. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Á annað hundrað ferðir

Ferðaáætlun FÍ 2008 er nú komin út og er dreift til félagsmanna í pósti. Í henni er að finna á annað hundrað gönguferðir um náttúru Íslands. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Á flugi í mörg ár með smíðagalla

Dash 8-flugvélum SAS flugfélagsins var flogið árum saman með smíðagalla, að því er rannsóknir danskra flugumferðaryfirvalda hafa leitt í ljós. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir kynferðisbrot

Guðmundur Jónsson fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins verður ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum en ein þeirra er undir lögaldri. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 274 orð | 1 mynd

Ár tígursins!

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 479 orð | 1 mynd

Ástríða og metnaður

Nýtt bókaforlag, Opna, lítur dagsins ljós. Sigurður Svavarsson útgefandi segir að metnaður verði lagður í að gefa út bækur sem standast tímans tönn. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 43 orð

„Að þessu sögðu fannst mér áhorfendur á borgarstjórnarfundinum sem...

„Að þessu sögðu fannst mér áhorfendur á borgarstjórnarfundinum sem byrjaði nú í hádeginu fara alveg út á ystu mörk þess að misnota vald sitt. Mótrökin geta kannski verið þau aftur á móti að kjörnu fulltrúarnir hafi gert slíkt hið sama. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 49 orð

„Ef vegið er svo að rétti okkar til að láta í okkur heyra, þegar...

„Ef vegið er svo að rétti okkar til að láta í okkur heyra, þegar okkur er svo hrikalega misboðið, eigum við að láta í okkur heyra! Þetta fólk er í umboði fólksins að afskræma óskir þess, og þá skal glymja í öllum hornum: Við mótmælum öll! Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 53 orð

„Það eina sem ég sé eftir er Dagur B. Eggertsson því hann hefur...

„Það eina sem ég sé eftir er Dagur B. Eggertsson því hann hefur ákveðinn sjarma, annars hef ég ekki hugmynd hvað hann hefur gert eins og helmingur þessa sem kallar sig mótmælendur. Svo það sem ég segi er að mér er nóg boðið af þessum mótmælendum. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Biblíudagur í kirkjum

Haldið verður upp á biblíudaginn í kirkjum landsins á sunnudaginn en hann er haldinn sjö vikum fyrir páska. Útvarpsguðsþjónusta verður í Hallgrímskirkju þar sem séra Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir... Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 239 orð | 1 mynd

Bond væntanlegur í nóvember

Aðstandendur James Bond-myndaraðarinnar tilkynntu á formlegum blaðamannafundi í Pinewood-kvikmyndaverinu að næsta Bond-mynd hefði fengið hið sérstaka nafni Quantum of Solace. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 468 orð | 1 mynd

Bréf til blaðsins

Móðir skrifar: Hvernig stendur á því að í mesta velferðarríki í heimi skuli fjöldi veikra ungmenna vera á götunni? Getur það samræmst velferðarríki að hafa slíkt ástand viðvarandi? Hvað er til ráða? Þegar stórt er spurt verður fátt um svör. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Brotið gegn mannréttindum lesbíu

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur úrskurðað að sú ákvörðun franskra yfirvalda að meina franskri lesbíu að ættleiða barn vegna kynhneigðar hennar hafi verið ólögmæt. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Brunað um Bandaríkin

Bullrun er ný raunveruleikasería þar sem fylgst er með æsispennandi götukappakstri um þver og endilöng Bandaríkin. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Brýtur saman þvott

Ég ætla að elda fyrir kærastann minn og hitta æskuvinkonur mínar, Unni og Tinnu. Ég var búin að lofa pabba að baka pönnukökur fyrir hann og mömmu. Annars verð ég í rólegheitunum heima að brjóta saman þvott. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 350 orð | 1 mynd

Dagur vildi kjósa á ný í Reykjavík

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is „Í dag ætti að kjósa. Ekki hér í ráðhúsinu, heldur í borginni allri,“ sagði Dagur B. Eggertsson, fráfarandi borgarstjóri, þegar hann steig í pontu á borgarstjórnarfundi í gær. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Dapurlegt

Það hlýtur að vera dapurlegt fyrir arkitekta meirihlutasamstarfs Sjálfstæðisflokksins og Íslandshreyfingarinnar að sjá að þeir njóta einungis trausts fjórðungs borgarbúa. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 644 orð | 1 mynd

Dreifir Biblíunni á Indlandi

Hið íslenska Biblíufélag er elsta félag landsins, en það vinnur að margvíslegum verkefnum í tengslum við útgáfu og dreifingu Biblíunnar hér á landi sem erlendis. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Dýrslegt skart Emmu

Þótt loðfeldir dýra þyki siðlausir sem tískuvara er dýrslegt skart Emmu Franklin gríðarvinsælt. Emma útskrifaðist úr tískuspekúlantaverksmiðjunni Central St. Martins í London fyrir nokkrum árum. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Eftirhermur keppa í þætti Loga Bergmann í kvöld, en atburðir síðustu...

Eftirhermur keppa í þætti Loga Bergmann í kvöld, en atburðir síðustu daga í pólitíkinni ættu að gera keppendum auðveldara fyrir en ella. Stórskotalið þaulreyndra eftirherma mun einnig koma fram og sýna snilli sína. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Einn tveir, Selfoss!

Bílskúrsmenn sem eiga ættir að rekja til Selfoss eru skiljanlega mjög spenntir yfir nýjum Honda Civic sem frumsýndur var um síðustu helgi. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Ekkert nýtt ár án Debussy!

Tríó Artis heldur í fjórða skipti sína árlegu nýárstónleika í Mosfellskirkju, Mosfellsdal, kl. 17-18 sunnudaginn 27. janúar. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 60 orð

Ekki meira bio

Nokkrir breskir þingmenn hafa farið þess á leit við Evrópusambandið að fallið verði frá áformum um að 10% af öllu bifreiðaeldsneyti árið 2020 verði unnið úr landbúnaðarafurðum, svokallað biofuel. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 414 orð

EKKI SÍÐAN Í GÚTTÓ

Eftir Þórð Snæ Júlíusson t hordur@24stundir. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 177 orð | 1 mynd

Enn unnið að krufningu

Krufning á jarðneskum leifum leikarans Heath Ledger sem lést á þriðjudag hefur enn ekki sýnt fram á dánarorsök hans en talsmenn lögreglunnar í New York segja að það muni taka um tíu daga að ákvarða dánarorsök. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 129 orð | 1 mynd

Ég skal borga kosningar

„Kostnaður má ekki heldur verða heilbrigðu lýðræði fyrirstaða. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 86 orð

Fagnar áhuga

„Undirskriftalistar bæjarbúa sýna hversu annt þeir láta sér um nærumhverfi sitt og fagna ég því,“ segir í yfirlýsingu sem Sigurður Magn*ússon, bæjarstjóri á Álftanesi sendi frá sér í gær vegna undirskriftalista gegn nýju deiliskipulagi sem... Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 239 orð | 1 mynd

Fallegt og heilbrigt hár

Fallegt og heilbrigt hár er prýði hverrar konu. Ghd er í fararbroddi í heiminum á sviði hárgreiðslu með hita og nú er hægt að fá þær vörur hjá hágreiðslustofunni Hárbeitt í Hafnarfirði. Ef þú hefur áhyggjur af langvinnum hitaskemmdum – slakaðu á. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 99 orð

Fasteignaskattur og friðun

Borgarstjórn ákvað í gær að lækka fasteignaskatta í Reykjavík um fimm prósent. Tillaga um þetta var samþykkt með átta atkvæðum nýja meirihlutans, en hinir sátu hjá. Á fyrsta fundi nýs borgarráðs var lögð fram tillaga um að standa vörð um 19. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Fjórðungur farsíma frá Nokia

Staða finnska stígvélaframleiðandans Nokia styrkist enn á farsímamarkaði, en af hverjum fimm farsímum sem nú eru seldir í heiminum eru tveir framleiddir af Nokia. Þetta þýðir að markaðshlutdeild Nokia er um 40% á hinum gríðarstóra farsímamarkaði. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 124 orð | 1 mynd

Flestir vegir 3 stjarna

Samkvæmt niðurstöðum EuroRap rannsóknar á gæðum íslenskra vega, sem kynntar voru í gær, fá 77% þeirra íslensku vega sem kannaðir voru þrjár stjörnur af fjórum mögulegum. 22,7% fá tvær stjörnur og 0,3% fjórar stjörnur. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 332 orð | 6 myndir

Flottastur til þessa?

Suzuki hefur fært sig upp um flokk í hönnun og smíði jeppa. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Flytur inn fyrirlesara

Ég er að flytja til landsins Jack Canfield, einn þekktasta og besta árangursþjálfara heims. Hann verður með námskeiðið „Lögmál sigurgöngunnar“ í Háskólabíói 2. febrúar. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Forseti á flugi og fleygiferð

Í Air Force One er Harrison Ford í hörkuformi í hlutverki Bandaríkjaforseta. Hryðjuverkamenn ná völdum yfir forsetaflugvélinni í háloftunum og halda Bandaríkjaforseta og fjölskyldu hans í gíslingu. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Fólk að segja sína skoðun

„Þarna hefur verið gengið þannig á svig við allar leikreglur svo flestum blöskrar. Það sem var hér á ferðinni var alls ekkert ofbeldi heldur stór hópur venjulegs fólks sem var mætt í hádegishléinu sínu til þess að segja sína skoðun. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 158 orð | 1 mynd

Fólk var óundirbúið að svara

„Fólk var algjörlega óundirbúið að svara þessu,“ segir Gerður Björk Sveinsdóttir, íbúi á Álftanesi, um viðhorfskönnun um nýtt deiliskipulag sem Capacent gerði fyrir Álftanesbæ síðastliðinn nóvember. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Framadraumar

Flight of the Conchords er einn allra frumlegasti, skemmtilegasti og umtalaðasti gamanþáttur síðari ára. Þættirnir koma frá HBO og fjalla um tvo nýsjálenska galgopa sem fluttir eru til Bandaríkjanna í leit að frægð og frama. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Fyrsti Renault-jepplingurinn

Renault kynnti í sumar fyrsta jepplinginn í tæplega 110 ára sögu fyrirtækisins. Vinnuheiti bílsins er Koleo og var samnefndur hugmyndabíll kynntur sumarið 2006. Bíllinn á að verða hagkvæmur og umhverfisvænn en um leið rúmgóður og vegleysufær. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Góð hattaráð fyrir óvana

Sums staðar er mikil hattamenning þegar kemur að brúðkaupum og fínum boðum, til að mynda í Bretlandi. Ef þú ert lágvaxin skaltu ekki vera með of breiðan hatt og helst ekki láta hattbarðið ná út yfir axlirnar. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Hagvaxtarhorfur fara síversnandi

Fjármálaráðuneytið segir í nýju vefriti að nú sé ljóst að þróunin á fjármálamörkuðum hafi verið neikvæð síðan endurskoðuð þjóðhagsspá var birt um miðjan janúar og hagvaxtarhorfur séu því heldur verri. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Heimdallur harmar mótmæli

Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, afhenti í gær ungliðahreyfingum vinstrimanna yfirlýsingu vegna mótmæla á borgarstjórnarfundi. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Helsjúkur

Hitt hef ég fundið lengi, að yngra liðið í flokknum hefur borið glóðir elds að höfði hans, og séð ofsjónum yfir því kastljósi sem hefur beinst að Birni Inga sem leiðtogaefni. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 107 orð

Helstu embætti í borgarstjórn Reykjavíkur

Borgarstjóri (til 22. mars 2009): Ólafur F. Magnússon Formaður borgarráðs (til 22. mars 2009): Vilhjálmur Þ. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 72 orð

Hjúkrunarrýmum fjölgar úr 26 í 40

Hjúkrunarrýmum fyrir aldraða á Selfossi fjölgar um nærri 60%, úr 26 í 40, þegar ný viðbygging við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi verður komin í gagnið. Öll herbergi á hjúkrunardeildunum eru einstaklingsherbergi. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

H&M opnar ekki á Íslandi í bráð

Elin Johansson, starfsmaður á aðalskrifstofu H&M í Svíþjóð, segir ekki á dagskrá að opna H&M hér á landi í nánustu framtíð. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 203 orð | 1 mynd

Huga þarf vel að húðinni á hverjum degi

Þurr húð getur verið vandamál á veturna og getur reynst erfitt að finna rétta kremið fyrir húðina. Með aldrinum verður húðin þurrari þar sem fitukirtlarnir framleiða minni húðfitu. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Hvetur Tom Cruise til dáða

Leikarinn Will Smith segist njóta mikils stuðnings frá kollega sínum, Tom Cruise. Hann segir að þeir félagarnir hvetji hvor annan til dáða og leiðbeini hvor öðrum um það hvernig best sé að takast á við frægðina. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Hyundai fyrir forstjórana

Margt hefur gerst síðan Hyundai kom fyrst á Íslandsmarkað og til marks um það hefur þessi fimmti stærsti bílaframleiðandi heims nú hafið innreið á lúxusbílamarkaðinn. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Hækkanir í landbúnaði

Landbúnaðarvörur munu hækka á næstunni ef spá Haraldar Benediktssonar, formanns Bændasamtaka Íslands, gengur eftir. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 315 orð | 1 mynd

Hættir með óbragð í munni

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 253 orð | 1 mynd

Hönnuðir og stjörnur mótmæla

Æ fleiri tískuhönnuðir kjósa að sniðganga ekta loðfeldi í hönnun sinni og nota þess í stað gerviloðfeldi eða sleppa öllum loðfeldum. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Í Heyrst hefur í gær var því ranglega haldið fram að Sigmundur Ernir...

Í Heyrst hefur í gær var því ranglega haldið fram að Sigmundur Ernir hefði stært sig af því að 365 miðlar hefðu fyrstir allra fjallað um raunir styttugerðarmannsins í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Í Hollywood-stíl

Förðunin fyrir vorið er í anda þekktra Hollywood-stjarna, tímalaus en fallega litrík. Leitað er innblásturs jafnt hjá Sophiu Lauren, Elizabeth Taylor og Grace... Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 385 orð | 2 myndir

Íslenskar konur velja íslenska hönnun

María Lovísa Ragnarsdóttir fatahönnuður hefur hannað föt á íslenskar konur í tæplega þrjátíu ár og hún segir ansi margt hafa breyst á þessum tíma. Íslensk hönnun sé sífellt að sækja í sig veðrið en átti erfiðara uppdráttar fyrir þrjátíu árum. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 322 orð | 2 myndir

Íslensk paparazza-síða í smíðum

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir.is Fjölþjóðlegur myndavefur, celebrity.is, er nú í smíðum, þar sem almenningi gefst kostur á að senda inn myndir af frægum Íslendingum. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Japan í allri sinni dýrð

Blásið verður til japanskrar hátíðar í Háskóla Íslands laugardaginn 26. janúar kl. 13-17. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Jessica þjáist af martröðum

Leikkonan Jessica Alba, sem nú gengur með sitt fyrsta barn, segist þjást af martröðum vegna áhyggna af brjóstagjöfinni. Hún kveðst svo hrædd við að barnið sjúgi geirvörtur sínar að hún á erfitt með að festa svefn og er óróleg á næturnar. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Kadlast í innsveitum

Suðvestan 8-13 m/s og él, en bjart austanlands. Lægir síðdegis. Frost 2 til 12 stig, kaldast í innsveitum... Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 213 orð | 1 mynd

Kinnaliturinn nauðsynlegur

Suma daga er hárið vonlaust og húðin slæm og það batnar ekki þegar fötin passa ekki. Í stað þess að láta slá sig út af laginu er um að gera að kippa nokkrum atriðum í lag og gera það besta úr aðstæðum. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 279 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

V ilhjálmur Þ. Vilhjálmsson , oddviti sjálfstæðismanna, sagði í beinni útsendingu frá Ráðhúsinu í gær að aðgerðir mótmælenda á pöllum Ráðhússins væru algjör vanvirðing við lýðræðið . „Þeir sem fyrir þeim standa virðast ekki vilja láta segjast. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Konur í borgarstjórn

Fyrsta opinbera embættisverk Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra var að opna sýningu í Tjarnarsal Ráðhússins og fór borgarstjóri út af borgarráðsfundi til þess. Fjölmenni var á sýningunni Konur í borgarstjórn í hundrað ár. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 268 orð | 2 myndir

Leggja línurnar fyrir fermingarnar

Þær Björk og Ísabella eru efnilegir fatahönnuðir þrátt fyrir að vera aðeins 13 ára. Þessar bestu vinkonur báru sigur úr býtum í hönnunarkeppni tískukeðjunnar NTC Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Leiðrétti hlut barnafólks á Skaga

Foreldrafélög allra fjögurra leikskólanna á Akranesi hafa sent bæjarfulltrúum bréf þar sem lýst er óánægju með hækkun leikskólagjalda um 5 prósent. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Leiðsögn Þóru á sunnudag

Listasafn Íslands býður upp á leiðsögn Þóru Þórisdóttur, myndlistarmanns og gagnrýnanda, um sýningu á verkum Kristjáns Davíðssonar á sunnudaginn klukkan 14. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 337 orð

Leikreglur lýðræðisins

Fulltrúar núverandi minnihluta í borgarstjórn Reykjavíkur hafa mikið talað um lýðræðið undanfarna daga. Í hádeginu í gær létu þeir hins vegar aðför að lýðræðinu og leikreglum þess óátalda. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Leikstjóraspjall á sunnudegi

Hafliði Arngrímsson leikstjóri og félagar úr leikhópi sýningarinnar Konan áður ætla að spjalla um verkið við áhorfendur að lokinni sýningu þess á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins næstkomandi sunnudagskvöld. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 259 orð | 1 mynd

Leikur með listform

Nemendur úr ólíkum deildum Listaháskólans leiða saman hesta sína í nýstárlegu verki í Tjarnarbíói í kvöld. Aðeins verður ein sýning á verkinu. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 207 orð | 1 mynd

Leikur túbusjónvarp, ekki flatskjá

„Ég leik persónu sem heitir sjónvarpið . Hann er maðurinn inni í sjónvarpinu,“ segir leikarinn góðkunni Hjálmar Hjálmarsson. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Litað og leikið í Ásmundarsafni

Listamaðurinn Ásmundur Sveinsson hafði ætíð mikið yndi af börnum og tók þeim opnum örmum þegar þau vildu fá að skoða eða leika sér í stóru höggmyndum hans og enn þann dag í dag sækjast börn eftir því að heimsækja Ásmundarsafn og klifra í verkum garðsins... Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 546 orð | 1 mynd

Ljónið, refurinn og ansinn

Í borgríkjum Ítalíu á fimmtándu og sextándu öld var mikil ringulreið í allri stjórnsýslu og óvenjumikið valdabrölt á ráðamannastéttinni. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Louise og skoska mafían

Louise Gray er einn meðlimur Scotia Nostra, skosku tískumafíunnar, sem um þessar mundir er að gera allt vitlaust á Bretlandi. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 85 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi banka...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi banka, fyrir tæpa tvo milljarða. Mesta hækkunin var á bréfum í Atlantic Petrole, en þau hækkuðu um 11,24%. Bréf í Sparisjóði Reykjavíkur og FL Group hækkuðu um rúm 8%. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Mississippi í ljósum logum

Mississippi Burning er sérlega sterk spennumynd sem tilnefnd var til 8 Óskarsverðlauna árið 1989, þar á meðal sem besta myndin. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 53 orð

Mótmælin söguleg

Ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, Vinstri grænna, Framsóknar og ungra stuðningsmanna Margrétar Sverrisdóttur segja í yfirlýsingu vegna mótmæla við Ráðhúsið að atburðir þar hafi verið sögulegir. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 32 orð

NEYTENDAVAKTIN Súrmatur í fötu Verslun Verð gr. pr/kg. 10-11 1.878 1350...

NEYTENDAVAKTIN Súrmatur í fötu Verslun Verð gr. pr/kg. 10-11 1.878 1350 1.391 Hagkaup 1.878 1350 1.391 Nettó 1.878 1350 1.391 Nóatún 2.149 1250 1.719 Bónus 2.359 1300 1.815 Fjarðarkaup 2.359 1300 1. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Niðurlæging meirihlutans

„Mér fannst erfitt að horfa upp á þessa niðurlægingu nýja meirihlutans. Þarna voru mjög hörð mótmæli. Það stóð svo upp úr hvað Dagur B. Eggertsson er í raun og veru vel metinn og hversu ósátt fólk er með þann hátt sem hann er að fara frá. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 207 orð | 1 mynd

Nokkra millimetra frá morði

Karlmaður á þrítugsaldri var dæmdur í fimm ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness á miðvikudaginn fyrir tilraun til manndráps. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Nýr samningur

Knattspyrnusamband Íslands hefur endurnýjað samning sinn við þýska fjölmiðlafyrirtækið Sport Five um sjónvarpsrétt á leikjum í Landsbankadeildinni, bikarkeppninni og landsleikjum Íslands hér heima árin 2010 og... Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Nýtt ár

Vertíð þessa árs hjá íþróttamanni Reykjavíkur, Rögnu Ingólfsdóttur badmintonstjörnu hefst í dag þegar hún hefur leik á móti í Stokkhólmi. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Nýtt heimsmet

Þá er það opinbert að Frakkinn Francis Joyon setti nýtt heimsmet þegar hann sigldi kringum hnöttinn einn síns liðs en hann kom til lokahafnar þann 20. þessa mánaðar. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Nýtt viðmið

Hverju því liði í formúlu 1 sem uppvíst verður að njósnum eða öðru því er miður getur talist íþróttamannslegt á þessu ári verður vikið úr keppni. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Óska rökstuðnings

Bæjarstjórn Akraness hefur boðað til fundar með stjórn HB Granda, formanni Verkalýðsfélags Akraness og þingmönnum kjördæmisins, nk. mánudag kl. 18 í bæjarskrifstofu Akraness. HB Grandi tilkynnti væntanlegar uppsagnir fyrr í vikunni. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 166 orð | 3 myndir

Ó víða er starfsöryggi minna en hjá þjálfurum í ensku úrvalsdeildinni og...

Ó víða er starfsöryggi minna en hjá þjálfurum í ensku úrvalsdeildinni og hafa einir átta slíkir tekið staf sinn og gengið það sem af er. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Paparazzi a la Ísland

Í smíðum er íslensk paparazzi-síða þar sem ljósmyndurum er gefinn kostur á að senda inn myndir af íslenskum stjörnum. Ekki eru allir á eitt sáttir með slíka þróun og segir Bubbi málið... Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 160 orð | 1 mynd

Pönklög óskast

Þjóðleikhúsið í samstarfi við Rás 2 lýsir eftir tveimur nýjum pönklögum fyrir söngleikinn Ástin er diskó – lífið er pönk eftir Hallgrím Helgason sem verður frumsýnt í apríl. Búið er að semja textana og er þá að finna á heimasíðunum leikhusid. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Revíuperlur

Soffía Karlsdóttir söngkona og Örn Árnason leikari syngja perlur úr gömlum íslenskum revíum í Iðnó í kvöld og hefst sýningin kl. 20. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 169 orð | 1 mynd

Ringo Starr labbar út

Fyrrverandi Bítillinn Ringo Starr gekk út úr amerískum spjallþætti hinn 22. janúar síðastliðinn. Um er að ræða vinsælan þátt sem sýndur er dag hvern og heitir Regis and Kelly. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Saga tveggja borga

Ef ferðinni er heitið til London má líta augum frábæra sýningu í Victoria og Albert-safninu, Cromwell Road. Sýningin ber heitið: The Golden Age of Couture: Paris and London 1947-1957. Á sýningunni er stiklað á stóru í hátísku London og París þessa tíma. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 211 orð | 1 mynd

Segir fasteignasala draga verðið niður

„Ég get fullyrt að fasteignasalar gæta mjög vel að hagsmunum kaupenda. Ef þeir gera það ekki geta þeir skapað sér bótaskyldu. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Sem áður stútfullt af fegurð og tísku

„Þetta er náttúrlega blað sem sameinar bæði blöðin þannig að það er keimur af báðum blöðum. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Skil gremju borgarbúa

„Ég held að það sé skýr krafa borgarbúa að borgarfulltrúar þeirra láti af innbyrðis átökum og snúi sér að því að sinna hagsmunamálum borgarinnar. Ég skil gremju borgarbúa en ég er ekki viss um að hún hafi endurspeglast á pöllunum. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 207 orð | 2 myndir

Skrílslæti

Það sem gerðist á áheyrendapöllum Ráðhússins í gær á lítið skylt við mótmæli. Þetta voru skrílslæti. Þeir sem að þeim stóðu ættu að skammast sín, en ég efast um að þeir kunni það. Vonandi eiga þeir eftir að þroskast. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Slagsmál og biblíusöngvar

Borgarstjórnarfundurinn í gær er ekki sá fyrsti þar sem efnt er til mótmæla. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 54 orð

SL Benz fær andlitslyftingu

Mercedes-Benz kynnti nýlega andlitslyftingu á SL-línunni. Fyrsti bíllinn sem fékk bótox og strekkingu er SL280 en von er á SL600 með V12-mótor, auk SL350, SL500/550 og grunntýpu sem verður með 231 hestafls, sex strokka mótor. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 146 orð | 1 mynd

Sorglega stutt gaman strákanna

Næsta verkefni strákanna okkar í handboltalandsliðinu er að pakka í töskur og halda út á flugvöll eftir stórtap gegn Spánverjum í gær. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Springa í líkbrennslunni

Sílíkonbrjóst springa oft við líkbrennslu og þess vegna þarf að fjarlægja þau fyrir slíka athöfn, að því er greint er frá í danska fríblaðinu metroXpress. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 380 orð | 1 mynd

Stjörnumenn gera sér glaðan dag

Þorrinn verður blótaður í Garðabænum í kvöld en Stjörnumenn hafa á undanförnum árum vakið athygli langt út fyrir bæjarmörkin fyrir glæsileg þorrablót sín. Blótið nýtur mikilla vinsælda og komast færri að en vilja. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Stofnuð samráðsnefnd

Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað í samstarfsnefnd um málefni aldraðra í kjölfar flutnings málefna aldraðra frá heilbrigðisráðuneytinu til félags- og tryggingamálaráðuneytisins. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 380 orð | 1 mynd

Strandratsjár nauðsynlegar

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Landhelgisgæslan stefnir að því geta fylgst með allri umferð skipa og smábáta samfellt frá Vestmannaeyjum og út Faxaflóa með strandratsjám. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Stúlka skipti um blóðflokk

Níu mánuðum eftir að Demi-Lee Brennan frá Ástralíu, sem er 15 ára, gekkst undir lifrarígræðslu, þá 9 ára gömul, uppgötvuðu læknar að hún hafði skipt um blóðflokk og „erft“ ónæmiskerfi lifrargjafans. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Styttist í freestyle

Danssmiðja í tengslum við Freestyle-keppni Tónabæjar fer fram í Listdansskóla Íslands, Engjateigi 1, laugardaginn 26. janúar. Kenndir verða þrír mismunandi dansstílar: nútímadans, breik og street jazz. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Stærsta tap í sögu Evrópu

Société Générale, næststærsti banki Frakklands að markaðsvirði, tapaði 4,9 milljörðum evra í markaðsviðskiptum á fyrri helmingi janúar, sem er samkvæmt Vegvísi greiningardeildar Landsbankans stærsta tap Evrópu af þessu tagi. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Suðvestan hvassviðri

Suðvestlæg átt 10-20 m/s, hvassast með ströndinni S- og SV-lands. Skýjað með köflum á N- og A-landi og yfirleitt þurrt. Annars él og jafnvel talsverð ofankoma V-lands. Frost 0 til 5 stig, en 6 til 12 stiga frost inn til... Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Svartur fugl tekur flugið

Leikritið Svartur fugl í uppsetningu Kvenfélagsins Garps verður sýnt í Bæjarleikhúsinu í Vestmannaeyjum um helgina. Sýningarnar verða tvær, á laugardaginn og sunnudaginn klukkan 20, og er miðasala á midi.is og við innganginn. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 866 orð | 2 myndir

Sverð, skjöldur og dómaralög

Nú hefur mikið verið skrafað og ritað um skipun héraðsdómara og aðkomu setts dómsmálaráðherra og nefnd þá er fjallar um umsækjendur. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Sætur nammigrís

Helgin hjá mér verður kósý,“ svarar Sigurlaug Jónsdóttir sjónvarpsþula. „Ég ætla í ræktina, borða góðan mat og nammi. Taka til eftir mikla vinnutörn og kveikja á kertum og horfa á góða kvölddagskrá á RÚV. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Söngspíran Kate Moss

Nágrannar fyrirsætunnar Kate Moss eru nú æfir eftir að stjarnan hélt heljarinnar karókípartí á heimili sínu í London í fyrradag. „Þau spiluðu alltof háa tónlist og skræktu í ofanálag. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Taupokar með boðskap

Þessir sætu taupokar koma frá bandaríska fyrirtækinu Envirosax® en hönnuðir þess vilja breiða umhverfisvænan boðskap um heiminn með fallegri hönnun. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Til heiðurs Mozart

Sunnudaginn 27. janúar kl. 20:00 verða haldnir á Kjarvalsstöðum hinir árlegu Mozart-tónleikar í tilefni af fæðingardegi tónskáldsins. Fluttar verða tvær sónötur fyrir píanó og fiðlu ásamt píanósónötu og Kegelstatt-tríóinu fyrir klarínett, víólu og... Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 78 orð | 3 myndir

Tímalaus glamúr

„Allt er leyfilegt,“ segir Marta Dröfn frá MAC. Falleg förðun dregur fram persónueinkenni hverrar konu og það sem fegurst er í hennar fari. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Um 130 fjölskyldur á biðlista eftir barni

Danska ættleiðingarfélagið Adoption & Samfund hvetur stjórnmálamenn til að hækka aldurstakmörkin vegna ættleiðinga. Bið eftir kjörbarni getur nú verið 3 til 4 ár. Samkvæmt dönskum lögum má eldra kjörforeldri í hæsta lagi vera 40 árum eldra en barnið. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 236 orð | 2 myndir

Um helgina

Hjaltalín fyrir norðan Hljómsveitin Hjaltalín verður á Akureyri í kvöld og leikur fyrir gesti Græna hattsins í kvöld. Húsið verður opnað kl. 20:30 og kostar 1.500 krónur inn. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Ungir hönnuðir

Vinkonurnar Björk Magnúsdóttir og Ísabella Erna Sævarsdóttir báru sigur úr býtum í hönnunarkeppni NTC á dögunum. Stelpurnar eru einvörðungu 13 ára en eru nú þegar farnar að láta að sér kveða í heimi tískunnar og hjálpuðu til við fermingarlínu NTC í... Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 281 orð | 3 myndir

Útrásin styrkt um 50 milljónir

Styrktarsjóðurinn Kraumur hyggst styrkja ungt tónlistarfólk um 50 milljónir, þar af 20 milljónir á þessu ári. Fyrsta úthlutun verður á næstu tveimur mánuðum. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Útvarpsmaðurinn íturvaxni Ívar Guðmundsson kemur oft með skemmtilegar...

Útvarpsmaðurinn íturvaxni Ívar Guðmundsson kemur oft með skemmtilegar sögur af óhöppum ógæfufólks erlendis. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 398 orð | 1 mynd

Valdur að 475 milljarða tapi

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Miðlarinn sem var valdur að 475 milljarða króna tapi franska bankans Société Générale, næststærsta banka Frakklands, var einn að verki. Það kemur erlendum sérfræðingum ekki á óvart. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Vetrarleikar í Frakklandi

Á þessum degi árið 1924 voru fyrstu vetrarólympíuleikarnir haldnir í þorpinu Chamonix í Frakklandi. Þátttakendur voru 258, 247 karlmenn og 11 konur, frá 16 þjóðlöndum og keppt var í átján greinum. Opnunarathöfnin fór fram að viðstöddum 5000 áhorfendum. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 497 orð | 1 mynd

Vilja undanþágu vegna ofbeldis

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Erlendar konur sem búa hér við heimilisofbeldi þurfa að fá undanþágur frá skilyrðum um dvalarleyfi,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 832 orð | 1 mynd

Villigötur Evrópusinna

Eiríkur Bergmann, fyrrverandi varaþingmaður Samfylkingarinnar og lengi einn ötulasti talsmaður Evrópusamtakanna, samkvæmt heimasíðu þeirra samtaka, helgar undirrituðum heila blaðagrein í 24 stundum í desember sl. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Vísað úr læknanámi

Morðingi sem dæmdur var í 11 ára fangelsi fyrir morð auk annarra afbrota í upphafi þessarar aldar hefur verið rekinn úr læknisfræðinámi við Karólínsku stofnunina í Stokkhólmi. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

X6 væntanlegur

Við vitum enn ekki hvernig við eigum að þýða „Sport Activity Coupé“ án þess að líta kjánalega út á prenti. Við hlökkum samt til að fá tækifæri til að keyra fyrsta bílinn í þeim flokki, BMW X6, sem er væntanlegur á markað í byrjun... Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Það besta í bænum

Látíð í bæ Tónleikar Fjöldi tónlistarmanna stendur fyrir mikilli tónlistarveislu undir yfirskriftinni Látíð í bæ á Sirkus við Klapparstíg alla helgina. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Þetta verður upp í móti

Þetta var eins og eitthvað sem maður las í sögubókunum. Mér fannst þetta stórmerkilegt. Auðvitað hleypur fólki kapp í kinn, en þetta sýnir hve sögulegar aðstæður eru þegar meirihlutinn tekur við. Það er ekki stemning með honum, vægt sagt. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Þolinmæði og endurskin

Slæm færð í Reykjavík bitnar ekki aðeins á ökumönnum bifreiða heldur einnig gangandi og hjólandi. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 153 orð | 1 mynd

Þorri blótaður víða

Þorrinn verður blótaður víðar en í Garðabæ um helgina enda þorrablót fastur liður í starfi margra félaga og samtaka. Blót ásatrúarmanna Ásatrúarfélagið heldur sitt árlega þorrablót í Mörkinni 6 í kvöld og verður húsið opnað kl. 19. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Þó fyrr hefði verið

Þó fyrr hefði verið. Mér hefur alltaf fundist alveg fáránlegt að setjast í tannlæknastólinn og ekki hafa hugmynd um hvað ég þarf að borga fyrir setuna fyrr en ég stend upp. Auðvitað á fólk að geta gert verðsamanburð vegna tannlæknaþjónustu. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Þrennra dyra Mazda-tvistur

Á bílasýningunni sem fram fer í Genf í marsmánuði hyggst Mazda sýna þrennra dyra útgáfu af Mazda 2. Þar á bæ segja menn að bíllinn verði enn sportlegri en fimm dyra útgáfan, sem þó er enginn múrsteinn. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 414 orð | 1 mynd

Þroskaðist seint en hratt

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Ótrúlegt er hve umsvifamikill íslenski hlutabréfamarkaðurinn er, í ljósi þess að saga hans spannar ekki nema rétt rúm 20 ár. Meira
25. janúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Öðruvísi hlutir í veskið

Vildi maður ekki stundum óska þess að einhver þarna uppi sæi til þess að allt í tölvunni manns væri í virkilega góðum höndum? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.